Hamar 92

Page 1

1

Leystu jöfnuna og útskýrðu nákvæmlega skref fyrir skref hvernig þú fannst svarið(Rétt svar gefur mest 2 stig og útskýring(útreikningar) 3 stig=5 stig)

________________________________________ 2

Búðu til jöfnu úr þessu lesdæmi og leystu það síðan(Rétt svar gefur 2 stig en jafnan 3 stig=5 stig) Fyrir 12 árum var aldur Einars þrefaldur aldur Laufeyjar dóttur hans. Í dag er aldur hans tvöfaldur aldur Laufeyjar. Hve gömul var Laufey fyrir 12 árum? ________________________________________

3

Teiknaðu þessar línur upp á hnitakerfi og útskýrðu hvernig þú fórst af því(Rétt svar gefur 2 stig og útskýring 3 stig=5 stig) y = 2x + 1 y = -3x + 5 ________________________________________

4

Leystu þessar jöfnur(1 stig fyrir hverja jöfnu = 5 stig)

________________________________________

1


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.