Grafarvogsblaðið 1.tbl 2020

Page 1

GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 13:21 Page 1

!

Graf­ar­vogs­blað­ið !

1. tbl. 31. árg. 2020 - janúar

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs EÐLI MATS F A R PIZZU IGIN VALI E ÓRAR • 2 ST ÐLÆTI AÐ N VALI I E • 2 M UR AÐ EIG S • 2 SÓ OS G . •2L 90 KR

S 5.9 AÐEIN

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Afreksfólkið í Fjölni sem fékk verðlaun á árlegri verðlaunaafhendingu Fjölnis um áramótin.

Fjölnisfólk ársins 2019

Fjölnir verðlaunar um hver áramót þá íþróttamenn og íþróttakonur sem best standa sig á hverju ári. Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var útnefnd íþróttakona Fjölnis fyrir

árið 2019 og Úlfar Jón Alfreðsson var útnefndur íþróttamaður ársins 2019 hjá Fjölni en hann leggur stund á ísknattleik. Hjónin Lilja Björk Ólafsdóttir og

Guðmundur Magni Þorsteinsson, hlauparar í hlaupahópi Fjölnis, hlutu útnefninguna Fjölnisfólk árins. Sjá nánar á bls. 8

b bfo.is fo.is FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00 BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

]X j k \ ` ^ e X $ j X c X e el _m\i]` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’


GV 2019_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 14/01/20 14:22 Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° 104 nemendur brautskrĂĄĂ°ir Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: LeiĂ°hamrar 39 - SĂ­mi 698-2844 og 699-1322. Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Einar Ă sgeirsson og fleiri. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

GleĂ°i og sorg Undanfarna daga hafa tvo frĂŠttaefni tekiĂ° mest plĂĄss Ă­ frĂŠttum ef leiĂ°indin Ă­ veĂ°rinu eru undanskilin. Ă? annan staĂ° er Ăžetta frĂŠttaefni sem hefur fĂŚrt okkur ĂłmĂŚlt magn af gleĂ°i og stolti. Hitt efniĂ° hefur fariĂ° meĂ° okkur alveg Ă­ hina ĂĄttina og reyndar svo dapurlegt efni aĂ° undarlegt mĂĄ teljast aĂ° ĂžaĂ° skuli vera staĂ°reynd Ă­ dag. FrammistaĂ°a Ă­slenska landsliĂ°sins ĂĄ EM hefur vakiĂ° heimsathygli og ekki Ă­ fyrsta skiptiĂ° sem Ă­slenska landsliĂ°iĂ° Ă­ handknattleik, strĂĄkarnir okkar, hafa fyllt okkur stolti. Undanfarin ĂĄr hefur liĂ°iĂ° veriĂ° Ă­ lĂŚgĂ° enda endurnĂ˝jun og kynslóðaskipti Ă­ gangi. GuĂ°mundur GuĂ°mundsson nĂĄĂ°i fram stĂłrkostlegum Ăşrslitum gegn ĂłlympĂ­u- og heimsmeisturum Dana Ă­ fyrsta leik mĂłtsins. Eftir afar dapra framkomu Dana Ă­ garĂ° GuĂ°mundar um ĂĄriĂ° voru Ăşrslitin gegn DĂśnum sĂŠrlega gleĂ°ileg. SĂśgulegur ellefu marka sigur leit dagsins ljĂłs gegn RĂşssum Ă­ Üðrum leiknum ĂĄ EM. Ăžegar Ăžetta er skrifaĂ° eru nokkrir klukkutĂ­mar Ă­ leikinn gegn Ungverjum. Ă?sland er Ăžegar komiĂ° Ă­ milliriĂ°il og vonandi verĂ°ur framhald ĂĄ stĂłrkostlegum leikjum hjĂĄ strĂĄkunum okkar. FramtĂ­Ă°in hjĂĄ landsliĂ°inu okkar hefur lĂ­klega aldrei veriĂ° bjartari og hvernig halda menn aĂ° staĂ°a liĂ°sins okkar verĂ°i eftir 2-4 ĂĄr? StaĂ°an ĂĄ brĂĄĂ°amĂłttĂśkudeild LandsspĂ­talans er sorglega hliĂ°in ĂĄ frĂŠttunum Ăžessa dagana. LjĂłst er aĂ° ĂžaĂ° ĂĄgĂŚta fĂłlk sem fer meĂ° stjĂłrn heilbrigĂ°ismĂĄla Ă­ okkar landi Ă­ dag er algjĂśrlega ĂłhĂŚft til Ăžeirra verka. HeilbrigĂ°isrĂĄĂ°herrann hefur lĂ˝st ĂžvĂ­ yfir Ă­ fjĂśl-miĂ°lum aĂ° lausn ĂĄ vandanum sĂŠ ekki til. Af hverju segir Ăžessi rĂĄĂ°herra ekki af sĂŠr Ă­ dag? SjĂşklingar liggja ĂĄ gĂśngum deildarinnar svo tugum skiptir og meĂ° Ăśllu ĂłnĂŚĂ°inu sem ĂžvĂ­ fylgir. Hvernig getum viĂ° komiĂ° svona fram viĂ° fĂłlk sem ĂĄ um sĂĄrt aĂ° binda. Eru Ăžeir sem rĂĄĂ°a fĂśr algjĂśrlega tilfinningalaust liĂ°? Er nema spurt sĂŠ Ăžegar staĂ°an er eins og hĂşn er Ă­ dag. Til Ăžess aĂ° leysa mĂĄliĂ° Ăžarf aĂ° koma Ă­ notkun 30 rĂşmum ĂĄ deildinni sem Ă­ dag eru lokuĂ°. Ăštskriftarvandinn er lĂ­ka eitt stĂŚrsta vandamĂĄliĂ°. Ekki eru til nĂŚgilega mĂśrg hjĂşkrunarrĂ˝mi ĂĄ hjĂşkrunarheimilum. Er nema von aĂ° fĂłlk kvĂ­Ă°i ĂžvĂ­ aĂ° eldast? StefĂĄn KristjĂĄnsson

FĂśstudaginn 20. desember 2019 voru 104 nemendur brautskrĂĄĂ°ir frĂĄ BorgarholtsskĂłla. Ă sta Laufey AĂ°alsteinsdĂłttir aĂ°stoĂ°arskĂłlameistari sagĂ°i Ă­ nokkrum orĂ°um frĂĄ liĂ°inni haustĂśnn. Nemendur voru rĂşmlega 1400 ĂĄ Ăśnninni, 1085 Ă­ dagskĂłla, 266 Ă­ dreifnĂĄmi og um ĂžaĂ° bil 75 grunnskĂłlanemendur voru Ă­ vali Ă­ mĂĄlmiĂ°ngreinum og listnĂĄmi. Ă sta fĂłr vĂ­tt og breytt Ă­ rĂŚĂ°u sinni, talaĂ°i til dĂŚmis um Ăśflugt nemendafĂŠlag og leikfĂŠlag og hĂşn vakti athygli ĂĄ uppgangi Ă­ iĂ°nnĂĄmi og Ăžeirri staĂ°reynd aĂ° stĂşlkum er aĂ° fjĂślga Ă­ bĂ­liĂ°ngreinum. NĂĄmsframboĂ°iĂ° Ă­ BorgarholtsskĂłla er fjĂślbreytt og endurspeglaĂ°ist ĂžaĂ° Ă­ brautskrĂĄĂ°um nemendum. 104 nemendur voru brautskrĂĄĂ°ir, 31 af bĂłknĂĄmsbrautum, 13 Ăşr listnĂĄmi, 6 af mĂĄlm- og vĂŠltĂŚknibrautum, 27 af bĂ­ltĂŚknibrautum, 22 af fĂŠlagsvirkni- og uppeldissviĂ°i og 5 meĂ° viĂ°bĂłtarnĂĄm til stĂşdentsprĂłfs. Nokkrir Ă­ Ăžessum hĂłpi ĂştskrifuĂ°ust af tveimur eĂ°a fleiri brautum. Ă rsĂŚll GuĂ°mundsson skĂłlameistari brautskrĂĄĂ°i nemendur en sviĂ°sstjĂłrar afhentu fjĂślmĂśrgum nemum viĂ°urkenningar fyrir framĂşrskarandi ĂĄrangur. ĂžaĂ° er hefĂ° aĂ° fĂŚra Ăştskriftarnemum Ă­ desember hĂ˝asintu aĂ° gjĂśf og frĂĄ ĂžvĂ­ var ekki brugĂ°iĂ°. AldĂ­s Birta GautadĂłttir flutti ĂĄvarp fyrir hĂśnd nemenda en AldĂ­s brautskrĂĄĂ°ist af fĂŠlagsliĂ°abraut og lauk jafnframt stĂşdentsprĂłfi. Ă rsĂŚll flutti kveĂ°juorĂ° til Ăştskriftarnema. Hann talaĂ°i Ăşt frĂĄ tĂ­manum og benti meĂ°al annars ĂĄ aĂ° Ăžegar staĂ°iĂ° er ĂĄ tĂ­mamĂłtum yrĂ°i aĂ° velja rĂŠtta leiĂ°. Hann sagĂ°ist vona aĂ° nemendur hefĂ°u fengiĂ° Ă­ veganesti vitund um tĂ­ma og hversu mikilvĂŚgt ĂžaĂ° sĂŠ aĂ° nĂ˝ta Ăžann tĂ­ma sem hver og einn hefur, ĂžaĂ° skipti mĂĄli fyrir framtĂ­Ă° Ăžeirra og fyrir komandi kynslóðir. Hann sagĂ°i aĂ° allir vĂŚru Ăśrlagavaldar framtĂ­Ă°arinnar og ĂžaĂ° vĂŚri mikilvĂŚgt aĂ° vita af og virĂ°a Þå ĂĄbyrgĂ° sem hvĂ­lir ĂĄ herĂ°um hvers og eins og gera alltaf eins vel og hĂŚgt er. Ă rsĂŚll hvatti nemendur til góðra verka meĂ° Ăžau verkfĂŚri sem menntunin hefur fĂŚrt Ăžeim. Ă rsĂŚll sagĂ°i aĂ° Ăştskriftarnemarnir ĂŚttu ĂĄn efa eftir aĂ° mĂŚta ĂĄskorunum og verĂ°a fyrir hĂśfnunum en Ăžeir mĂŚttu aldrei lĂĄta deigan sĂ­ga, Ăžeir ĂŚttu aĂ° hafa hugsjĂłnir og gĂŚta Ăžess aĂ° missa ekki sjĂłnar ĂĄ Ăžeim. Ă rsĂŚll vitnaĂ°i Ă­ Jack Ma,

Hluti nemenda sem ĂştskrifaĂ°ist Ăşr BorgarholtsskĂłla Ă­ desember sl. stofnanda AliBaba Group en hann sagĂ°i aĂ° nĂş vĂŚri ĂžaĂ° ekki greindarvĂ­sitala (IQ) sem skipti mestu fyrir einstaklinga, fyrirtĂŚki og samfĂŠlag, heldur skipti tilfinningagreind (EQ) miklu mĂĄli og ekki sĂ­Ă°ur ĂĄstarvĂ­sitalan (LQ). ĂžaĂ° aĂ° geta veriĂ° mennskur, aĂ° Ăžykja vĂŚnt um aĂ°ra, kunna aĂ° elska, sĂ˝na virĂ°ingu og geta fengiĂ° stĂłrar hugmyndir vĂŚri mĂĄliĂ°. Eftirspurn vĂŚri mikil eftir góðum hugmyndum, skĂśpun og skilningi. Ă rsĂŚll endaĂ°i rĂŚĂ°u sĂ­na ĂĄ aĂ° Ăžakka fjĂślmĂśrgum velunnurum skĂłlans,

starfsfĂłlkinu sem kom aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° gera athĂśfnina aĂ° veruleika og Ăśllu starfsfĂłlki BorgarholtskĂłla fyrir samstarfiĂ° og vel unnin stĂśrf ĂĄ liĂ°inni Ăśnn. Hann ĂžakkaĂ°i nemendum fyrir Ăłmetanlegan skerf til skĂłlans en enginn skĂłli er betri en nemendur hans ĂžvĂ­ Ăžeir bera skĂłlanum vitni Ăžegar fram lĂ­Ă°a stundir. AthĂśfninni lauk meĂ° aĂ° gestir risu Ăşr sĂŚtum og sungu saman BrĂĄĂ°um koma blessuĂ° jĂłlin. Gestum var svo boĂ°iĂ° upp ĂĄ kaffi og konfekt ĂĄĂ°ur en Ăžeir yfirgĂĄfu skĂłlann.

Diogo Meireles Da Silva fĂŠkk mĂśrg verĂ°laun.

AldĂ­s Birta GautadĂłttir flutti ĂĄvarp Ăştskriftarnema.

SĂłknarprestur Ă­ nĂĄmsleyfi

gv@skrautas.is Sr. Arna Ă?rr SigurĂ°ardĂłttir.

SĂłknarpresturinn okkar Ă­ GrafarvogssĂłkn sr. GuĂ°rĂşn Karls HelgudĂłttir verĂ°ur Ă­ nĂĄmsleyfi ĂĄ vorĂśnn og mun dvelja Ă­ Brisbane Ă­ Ă stralĂ­u frĂĄ janĂşar byrjun. HĂşn kemur aftur til starfa eftir sumarleyfi Ă­ byrjun jĂşlĂ­. Sr. Arna Ă?rr SigurĂ°ardĂłttir, prestur Ă­ GrafarvogssĂłkn mun leysa af sem sĂłknarprestur ĂĄ meĂ°an.

Sr. GuĂ°rĂşn Karls HelgudĂłttir.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 22:10 Page 3

ALLTAF NÓG UM AÐ VERA Á SPORTBARNUM FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN FIM. 16. JAN

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23

50%

HJÖBB

QUIZ

AFSLÁTTUR Í KEILU FRÁ KL. 23 - 01

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.

LAU. 18. JAN Happy Hour á barnum frá kl. 21 fram að bardaga

McGREGOR vs. COWBOY

50% afsláttur í keilu frá kl. 23 fram að bardaga Eldhúsið opið fram að bardaga Tilboð á kjúklingavængjum og pizzu með 2 áleggjum

HVAR VERÐUR ÞÚ? Pantaðu borð : keiluhollin@keiluhollin.is

FIM. 23. JAN

FIM. 30. JAN

FÖS. 31. JAN

BIGGI SÆVARS

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI OG HELGA

FRÁ KL. 22 TIL 00

FULLORÐINS

RÚTA Í BÆINN

BREKKUSÖNGUR

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

KL. 21:00


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 14:28 Page 4

4

Fréttir

GV

Framtíðarsýn fyrir Grafarvog - eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisfokksins í Reykjavík Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á eftir að taka hvað mestum breytingum á komandi árum. Hér höfum við byggingarland til framtíðar, það sést hvað best þegar skoðaðar eru loftmyndir af Reykjavík. Það má því leiða að því líkur að þétting byggðar muni fara fram að miklu leyti í Grafarvogi. Það er skemmtilegt að velta upp hvaða kosti við höfum, hvar okkur hugnast t.d. að halda í græn svæði og hvar við viljum byggja.

Verndum svæðið fyrir botni Grafarvogs Grafarvogur ber nafn sitt af bænum Gröf sem stóð innst í Grafarvoginum og þar fellur líka í Grafarvog Grafarlækur. Landið fyrir botni Grafarvogs við Grafarlæk er mjög fallegt, það er grænt svæði sem við Grafarvogsbúar eigum að fara fram á að verði óbyggt. Við sem búum í Grafarvogi búum í miklu návígi við náttúruna og það er mikilvægt að fast verði áfram haldið í græn svæði þegar kemur að þéttingu byggðar. Miðja höfuðborgarsvæðisins mun koma til með að færast nær okkur í Grafarvoginum með áframhaldandi þéttingu byggðar allt í kringum okkur.

Byggð í Geldinganesi og Viðey Það eru ekki margar nýjar hugmyndir undir sólinni og hugmyndir um byggð í Geldinganesi og Viðey eru það ekki heldur. Sambærilegar hugmyndir hafa oft verið reifaðar. Ég er þeirrar skoðunar að mikilvægt sé að halda þeim á lofti enda miklir möguleikar á því að skapa spennandi búsetuúrræði í Geldinganesi og Viðey, samfélag sem væri allt annað en það sem við þekkjum í miðborg Reykjavíkur. Það er mjög grunnt frá Gufunesi yfir í Viðey og því má auðveldlega tengja Viðey við Grafarvog. Í Viðey væri hægt að skapa sam-

félag sem væri spennandi viðbót við þær byggingar sem eru nú þegar fyrirhugaðar í Gufunesi. Þar væri t.d. hægt að hafa lágreista byggð, í gömlum stíl, þar sem umferð bifreiða væri takmörkuð. Geldinganesið býður svo upp á frábæra möguleika í uppbyggingu, þar líkt og í Viðey væri lágreist byggð spennandi kostur. Eins og ég nefndi í upphafi þá er fyrirséð að Grafarvogur og næsta nágrenni hans mun taka miklum breytingum enda er hér mikilvægt byggingarland. Þess vegna er jákvætt og ekki síður mikilvægt að velta fyrir sér alls kyns hugmyndum um eigið nærumhverfi enda þurfum við öll að hafa

Valgerður Sigurðardóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. skoðanir á skipulagsmálum í Grafarvogi. Höfundur er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Híbýli fátæktar í Spönginni Á nýju ári heldur fyrirlestraröðin Fræðakaffi áfram á Borgarbókasafninu í Spönginni, en þar verður sjónarhorninu beint að viðkvæmum hópum í íslensku samfélagi á árum áður. Mánudaginn 27. janúar kl. 17:15 kemur Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur á safnið og segir frá nýjum rannsóknum á híbýlum þeirra allra fátækustu á ofanverðri 20. öld, en Sólveig er einn þriggja höfunda bókarinnar Híbýli fátæktar – húsnæði og veraldleg gæði fólks á 19. öld og fram á 20. öld. Bókin kom út á síðasta ári í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Í erindi sínu, sem nefnist Híbýli fátæktar á síðustu öld – hvað gerði hús að

Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur.

Bókin Híbýli fátæktar kom út árið 2019.

Ein mynda Sigurðs Guttormssonar af kofaræksni húsakjóli beinir Sólveig sérstaklega kallaði „kofaræksni“, en myndasafn sjónum að gagnmerkum ljósmyndum þetta er í eigu ASÍ og er birt í ofanSigurðar Guttormssonar sem hann tók á greindri bók. árunum 1930-1960 af því sem hann

KRÓNUDAGAR UMGJARÐIR Á 1. KRÓNU VIÐ KAUP Á GLERJUM

25% AFSLÁTTUR Á VÖLDUM UMGJÖRÐUM

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 22:16 Page 5

ALVÖRU ÚTSALA 30%

20%

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Verð áður 29.990

20%

AFSLÁTT UR

23.992

AFSLÁTTUR

Lavor SMT 160 ECO

ður 14.900 14 900 Verð áður

2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

11.992 20%

Lavor Ninja Plus 130 háþrýstidæla AQUA 25, 10L. Þvott- og rakaheld akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. Stofn A

7.192 8.990

Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W

1800W, 130 bör 420 L/klst.

D k PProjekt j kt 05 veggmálning, ál i Deka 2,7 lítrar (stofn A)

1.743 2.490

kr.

Verð áður

20%

kr.

kr.

Verð áður

10.792

AFSLÁTTUR

kr.

30%

Áður kr. 13.490

2.316

AFSLÁTT UR

Áður kr. 2.895

rive Smergel 150w w Drive

7.495

20%

3.743

Áður kr. 14.990

r. 4 0 Áður k 4.99 990 kr. 4.990

50% 4.753

Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm

AFSLÁTTUR

Hrærivél Drive-HM-120 1200W. 40-60 ltr.

AFSLÁTTUR

Olíufylltur rafmagnsofn 2000W

Á ður kr Áður kr. 2.695

Drive-HM-140 1600W

3-6 lítra hnappur

Gólfskafa 450mm

25%

Áður 8.590 kr.

6.443

18.392 Áður 22.990 22.392 Áður 27.990

Vínilparket – Harðparket – Flísar

712

AFSLÁTTUR

2 .1 2.156

AFSLÁTTUR

Drive-HM-160 1600W

Áður kr. 7.490

SSnjóskófla njó medium m. Ym Y-handfangi

20%

Áður kr. 17.990

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

14.392

Áður kkr. 6.790

20%

5.992

Snjóskófla stór 135cm m. Y-handfangi

25%

AFSLÁTTUR

Mistillo Sturtusett, svart

Gúmmí gatamotta gróf, 1mx1,5mx22mm

AFSLÁTTUR

Áður kr. 890

R CE CERAVID SETT

20-50TT% UR

WC - kassi, hnappur og h hæglokandi seta.

Þýsk gæðavara

20%

Strekkiband lás-krók. 5cm x 8 mtr 4.545 kg

31.112 Áður kr. 38.890

AFSLÁTTUR

30%

Harðparket, vínilparket,

Áður kr. 3.290

AFSLÁTT UR

Drive lóðbolti Skál: „Scandinavia design“

2.468

658

989 mpr. 2

Verðdæmi: 8,3mm Harðparket Dökk Eik Verð nú: 989 kr/m2 áður: 1.690 kr m2 10mm Harðparket Oak Supreme Natural Verð nú 989 kr/m2 áður 2.590 kr/m2 12mm Harðparket Chalet Rustic Verð nú 989 kr/m2 áður 3.590 kr/m2 Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.718 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2

Áður kr. 940

25%

25%

AFSLÁTTUR

AFSL ÁTTU R

25%

AFSLÁTTUR

æki 280W W Drive Fjölnotatæki

3.743

LuTool fjölnota sög /hjakktæki/juðari. 300W.

20%

30%

20%

AFSLÁTTUR

Áður kr. 4.990

AFSLÁTTUR

AFSLÁTT UR

25%

5.243

AFSLÁTT UR

Áður kr. 6.990 69

ve Bonvel/rokkur1100w B Dri kur1100w Drive

6. 6.743

Pallettutjakkur Rafmagns 1,5tonna 70Ah

223.920

Fyrirvari um prentvillur.

AFSLÁ

Frá kr.

kr. Áður 279.900 kr.

20%

AFSLÁTTU R

Borðssög 230V 50HZ 1800W

Delta GRAY ANZIO SWEAT JACKET XL

Áður kr. 8.990

Delta föðurland buxur M

n 2stk Bíla búkkar ma ax 3 to max tonn

2.529

Áður kr. 3 3.890 890

2.792 3 5 % AFSLÁT TUR

7.192 Áður kr. 8.990

Áður kr. 3.490

20%

AFSLÁTTUR

2 23.192 Áður kr. 28.9900

AFSLÁTTUR

LuTool gráðukúttsög 305mm blað

Áður kr. 45.490

20%

AFSLÁTTU R

kj vík Reykjavík

7. Kletthálsi 7.

dag kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið virka daga

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið O ið virka daga da kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Flísasög BL200-570A 800W

36.392 Áður kr. 45.490

3.493 Áður kr. 4 4.9 990 4.990

36.392

20%

Karbít dósaborasett í tösku. 6stk


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/01/20 22:33 Page 6

6

GV

Fréttir

Knattspyrnuvertíðin er hafin og kvenna- og karlalið Fjölnis eru tilbúin í slaginn.

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

1.9 9 0

2 . 49 0

HL AÐBORÐ &GOS

HL AÐBORÐ &K ALDUR

KR.

Reykjavíkurmótið í knattspyrnu er hafið - Fjölnir sigraði Þrótt Reykjavík 7-0 í fyrsta leiknum

Meistaraflokkar Fjölnis í knattspyrnu taka að sjálfsögðu þátt í Reykjavíkurmótinu. Þegar þetta er skrifað þá er þegar einn leikur búinn.

ekki hafið leik þegar þetta er skrifað. Fjölnir er þar í einni deild en þar eru einnig Fylkir, KR, Valur, Víkingur og Þróttur. Þjálfari meistaraflokks kvenna er Helena Ólafsdóttir.

Strákarnir okkar sigruðu Þrótt í sínum fyrsta leik 7-0 þar sem Hallvarður (2), Jón Gísli, Torfi Tímóteus, Hans Viktor, Jóhann Árni og Arnór Breki skoruðu mörkin. Í riðlinum eru einnig KR, ÍR og Fylkir. Tvö efstu liðin fara áfram í undanúrslit. Þjálfari meistaraflokks karla er Ásmundur Arnarsson. Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hafa

Á heimasíðu Fjölnis má sjá alla leiktíma hjá meistaraflokkum Fjölnis í Reykjavíkurmótinu en þeir eru allir spilaðir inni í Egilshöllinni

KR.

Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöll á leikina, fá sér kaffi í gula Fjölnis-kaffivagninum fræga og styðja við #FélagiðOkkar


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:42 Page 15

Nú er hárréttur tími til að setja sér markmið. Glæsileg aðstaða til líkamsræktar, árangursrík námskeið og fjölbreytt þjónusta stuðla að bættri heilsu og vellíðan fyrir þig. Frí ráðgjöf, skráðu þig á hreyfing.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 14:06 Page 8

8

GV

Fréttir Fjölnisfólk ársins 2019:

Eygló og Úlfar Íþróttafólk Fjölnis árið 2019 var heiðrað föstudaginn 28 desember við hátíðlega athöfn í fimleikasal Fjölnis. Íþróttakarl Fjölnis 2019 Úlfar Jón Andrésson (íshokkídeild) er leikmaður meistaraflokks karla. Hann skilar alltaf gríðarlega góðum árangri í leikjum og hefur átt stóran þátt í því að koma íshokkíliði meistaraflokks karla efst í sinni deild á þessum vetri. Hann hefur í mörg ár verið valinn í landslið karla í íshokkí þar sem hann hefur ávallt átt stórt hlutverk í árangri liðsins. Úlfar hefur ekki látið sitt eftir liggja við að miðla af reynslu sinni til yngri kynslóðarinnar. Hann hefur í gegnum tíðina þjálfað yngri leikmenn og unnið á leikjum þeirra í sjálfboðavinu. Úlfar Jón er góð fyrirmynd allra íþróttamanna og okkar hinna í daglegu lífi. Liðsfélagi Úlfars tók á móti verðlaununum í fjarveru hans. Íþróttakona Fjölnis 2019

Eygló Ósk Gústafsdóttir (sunddeild) hefur verið afrekskona í sundi frá 13 ára aldri og hefur meðal annars keppt á tveimur Ólympíuleikum og verið valin Íþróttakona ársins árið 2015. Hún hefur náð stórkostlegum árangri í baksundum á heimsvísu, hún stefnir á að verða aftur í topp 8 í Evrópu og ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í Japan á næsta ári. Nýlega var Eygló Ósk valin Sundkona Íslands árið 2019. Fjölnismaður ársins 2019 Hjónin Lilja Björk Ólafsdóttir og Guðmundur Magni Þorsteinsson hlauparar í hlaupahóp Fjölnis. Þessi dugnaðarhjón tilheyra hópi fárra í heiminum sem klárað hafa sex stærstu marþon í heimi. Þau eru elst íslenskra hjóna sem það hafa afrekað. Hjónin, sem eru á sjötugsaldri, byrjuðu að hlaupa um fertugt og eru hvergi nærri hætt. Í Grafarvogi ólu þau upp börn sín fjögur og þegar þau voru að nálgast fertugt gafst loks tími fyrir áhugamál. Um

leið og ungarnir voru flognir úr hreiðrinu reimuðu þau á sig hlaupaskóna og héldu af stað. Þau höfðu þá aldrei stundað hlaup en byrjuðu strax í hlaupahópi Grafarvogs, sem heitir nú hlaupahópur Fjölnis. Það var árið 1995 og hafa þau hlaupið meira og minna síðan. Þau fundu sig vel í hlaupinu og áður en varði lá leiðin í maraþon. Það átti eftir að vinda upp á sig svo um munar. Sex stærstu hlaup heims eru í London, New York, Boston, Berlín, Tokýó og Chicago og hafa þau hjón klárað þau öll. „Þessi hlaup eru fjölmennust og það var einhver sem bjó til klúbb fyrir fólk sem hefur klárað öll þessi hlaup,“ segir hann en klúbburinn heitir Abbott World Marathon Majors og má finna þar rúmlega þrjátíu Íslendinga. Aðeins sex þúsund manns í heiminum geta státað af að hafa klárað öll þessi stærstu hlaup heims. Líklega eru fá hjón á sjötugsaldri í þeim hópi og eru þau Lilja og Guðmundur elst íslenskra hjóna sem það hafa afÍþróttakona Fjölnis 2019 - Eygló Ósk Gústafsdóttir.

Hjónin Lilja Björk Ólafsdóttir og Guðmundur Magni Þorsteinsson hlauparar í hlaupahóp Fjölnis eru Fjölnisfólk ársins 2019.

Íþróttakarl Fjölnis 2019 - Úlfar Jón Andrésson. rekað. Þau hjón eru líka óþreytandi við að hjálpa til á mótum eða annað sem frjálsíþróttadeildin leitar til þeirra eftir aðstoð með. Íþróttafók deildanna Knattspyrnudeild: Hans Viktor Guðmundsson og Hlín Heiðarsdóttir. Listskautadeild: Júlía Sylvía Gunnardóttir. Sunddeild: Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Frjálsíþróttadeild: Vilhelmína Þór Óskarsdóttir og Daði Arnarson. Karatedeild: Eydís Magnea Friðriksdóttir og Gabríel Sigurður Pálmason. Körfuknattleiksdeild: Róbert Sigurðsson og Fanney Ragnarsdóttir.

VERIÐ VELKOMIN

Tennisdeild: Eygló Dís Ármannsdóttir og Teitur Ólafur Marshall. Fimleikadeild: Sigurður Ari Stefánsson og Kristín Sara Stefánsdóttir.

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Handknattleiksdeild: Breki Dagsson og Karen Birna Aradóttir.

Hlökkum til að sjá þig!

Íshokkídeild: Úlfar Jón Andrésson og Unnur María Helgadóttir.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Skákdeild: Dagur Ragnarsson og Hrund Hauksdóttir. Þetta er í 30. sinn sem valið fer fram. Í fyrra voru þau Hera Björk Brynjarsdóttir tennisdeild og Kristinn Þórarinsson sunddeild valin íþróttafólk ársins og hópurinn í kringum getraunakaffið var valinn Fjölnismaður ársins.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 14:32 Page 9

Við erum sportvöruverslunin í nágrenni ykkar

Selásbraut 98 - 110 Reykjavík - Sími 864 6433


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/01/20 21:38 Page 10

10

GV

Fréttir

Karlakórinn Stefnir syngur á þorratónleikum í Guðríðarkirkju í Grafarholti þann 23. janúar nk.

Árvissir þorratónleikar Karlakórsins Stefnis í Guðríðarkirkju Fimmtudaginn 23. janúar kl. 20 efnir Karlakórinn Stefnir til þorratónleika í Guðríðarkirkju. Þetta er í þriðja skipti sem Stefnir

heldur þorratónleika í kirkjunni. Þeir hafa mælst vel fyrir undanfarin ár, enda er fólk yfirleitt búið að ná sér eftir jólatónleikahrinuna þegar þorrinn

byrjar. Eins og áður er dagskrá þessara tónleika tiltölulega hefðbundin, m.a. lög eftir íslensku tónskáldin Friðrik Jónsson, Inga T. Lárusson, Jón Ásgeirsson,

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16

Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

Jón Nordal, Loft Ámundason, Pál Ísólfsson, Sigurð Þórðarson, Sigvalda Kaldalóns, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þorvald Blöndal.

Stjórnandi Stefnis er Sigrún Þorgeirsdóttir og Vignir Þór Stefánsson leikur með á píanó. Aðgangseyrir er kr. 3.000.

Krakkarnir skemmta sér alltaf vel í Simbað sæfara.

Líf og fjör í Simbað sæfara

Það er alltaf fjör hjá okkur í frístundaheimilinu Simbað sæfara, sem er eitt af átta frístundaheimilum Gufunesbæjar, staðsett í Hamraskóla. Við erum í örum vexti þessi árin og það hafa aldrei verið fleiri börn á frístundaheimilinu eða fleiri starfsmenn. Við gætum ekki verið ánægðari með vöxtinn. Þessu fylgir auðvitað líka líf og fjör í hverfinu. Það er skemmst frá því að segja að viðfangsefnin okkar eru jafnan mörg og æði mismunandi í eðli sínu. Krakkarnir í Simbað fara til dæmis út að leika sér alla daga sem veður er þolanlegt. Þau föndra, þau baka og þau þroska félagshæfni sína af stakri prýði. Eins og öll frístundaheimilin störfum við í Simbað eftir starfsáætlun og aðgerðaráætlun. Á meðal þeirra þátta sem við erum að vinna með í vetur er framkoma og tjáning. Til þess að vinna með þessa þætti höfum við í Simbað tekið upp á því að taka upp hlaðvarp með börnunum en hlaðvarpið fékk nafnið Simblabla. Ferlið fer þannig fram að á bilinu fimm til sjö börn vinna hlaðvarpið með starfsmanni. Fyrst af öllu ákveður hópurinn hvað hann vill að þátturinn fjalli um og býr til dagskrá fyrir hlaðvarpið. Yfirleitt er það eitthvað sniðugt eins og tilkynningar um eitthvað sem er fram undan, dregið úr hugmyndakassanum eða það eru sagðir brandarar eða þess háttar. Næst er hópnum smalað saman í fundarherbergi þar sem upptakan fer fram. Það er gert þannig að upptökutækinu eða símanum er stillt upp á miðju borði sem allur Hlaðvarp - leiðbeiningar. hópurinn situr við. Fyrst af öllu tekur hópurinn upp inngang að hlaðvarpinu og allir kynna sig. Eftir það er farið í hvern dagskrárlið fyrir sig. Þegar dagskráin hefur verið tæmd kveður allur hópurinn í einu. Þegar upptöku er lokið er þátturinn klipptur saman og honum hlaðið upp á netinu. Loks er hlekkur á þáttinn sendur á foreldra þannig að börnin geti hlustað á þáttinn heima hjá sér. Að sjálfsögðu eru þættirnir einnig spilaðir reglulega í frístundaheimilinu við mikla gleði krakkanna. Það er skemmst frá því að segja að krakkarnir eru mjög spenntir fyrir því að taka upp þátt. Í hvert skipti sem hlaðvarpið er tekið upp verða einhverjir frá að hverfa þar sem fleiri vilja taka þátt en komast að í hvert skipti. Við í Simbað viljum hvetja foreldra til að prófa þetta með börnum sínum og vinum þeirra. Það þarf ekki mikið meira en nothæfan snjallsíma til að taka upp spjallið og það er nóg til af einföldum klippiforritum á google play til þess að skeyta saman upptökum og upphafslagi. Við í Simbað höfum til dæmis verið að nota Audio Cutter til þess að skeyta saman upptökunum. Þetta er alls ekki flókið og það hefur sýnt sig að þetta er frábær æfing fyrir krakkana þegar kemur að yfirvegaðri og skipulagðri tjáningu.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 14:34 Page 11

11

GV

Fréttir

Dans er skemmtun

KRAKKAHELGAR

Bland í poka

Elstu heimildir um dansiðkun eru um 25 þúsund ára gamlar. Það sýnir að það er eðli mannsins að hreyfa sig í takt við tónlist eða einhvers konar hrynjanda. Samkvæmisdans sem keppnisgrein er einungis rúmlega 100 ára gamall en nýtur vinsælda um allan heim fyrir fólk á öllum aldri. Hjá Dansskólanum Bíldshöfða er megináhersla lögð á samkvæmisdans en einnig eru í boði námskeið í jazz dansi, latin fit og barnadönsum. Dansskólinn Bíldshöfða leggur megin áherslu á gleði og skemmtun í bland við að læra að dansa skipulega í takt við tónlist. Nemendur dansskólans hafa brallað margt í gegnum tíðina og þar má telja uppsetningu sýningaratriðis fyrir nokkrum árum þar sem notaðir voru 30 ára gamlir dansbúningar sem og 30 ára gömul spor og tónlist. Námskeið eru í boði fyrir allan aldur í nýju og glæsilegu húsnæði dansskólans að Bíldshöfða 10. Aðalkennarar eru Ragnar Sverrisson og Anna Björk Bergmann en einnig aðstoða keppnispör dansskólans við kennslu. „Reglulega fáum við gestakennara til okkar og þannig fylgjust við með því sem er að gerast úti í heimi,” segir

Laugardag 18. janúar kl. 13.00 Dansskólinn Bíldshöfða býður upp á námskeið í barnadönsum. Ragnar Sverrisson danskennari. Vert er að geta þess að dansskólinn fékk nýverið styrk úr Íþróttasjóði til þess að efla þátttöku dansiðkenda af erlendu bergi. „Við munum vinna þetta verkefni í

samstarfi við skólana og vonumst við eftir góðu samstarfi og góðri þátttöku,” segir Anna Björk. Skráning stendur yfir á www.dansa.is og þar er að finna allar nánari upplýsingar.”

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason spilar lög af nýju barnaplötunni sinni Bland í poka. Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

Spönginni 41, sími 411 6230 | spongin@borgarbokasafn.is | www.borgarbokasafn.is

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

Það er mikið líf og fjör hjá nemendum í Dansskólanum Bíldshöfða.

Getraunakaffi Fjölnis – til mikils að vinna!

Getraunakaffi Fjölnis hefur starfsemi sína aftur núna á nýju ári laugardaginn 11. janúar - og alla laugardaga eftir það til og með 7. mars - á milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna og hvetjum Grafarvogsbúa sérstaklega til þess að taka þátt í félagsstarfinu með okkur frá byrjun. Kjörið tækifæri fyrir vinahópa til þess að vera með fasta rútínu og hittast alltaf á laugardögum eða fyrir t.d. Fjölnisforeldra að koma við, kíkja í kaffi og tippa þegar búið er að skutla krökkunum á æfingu. Eina sem þú þarft að gera er að mæta. Við sjáum um að það sé heitt á könnunni og bakkelsi frá Bakarameistaranum á boðstólnum. Leikurinn er sáraeinfaldur en það eru tveir aðilar (má vera einn) saman í liði að giska á úrslit (1x2) í enska boltanum. Allir seðlar fara í gegnum kerfi Íslenskra getrauna og þar með er möguleiki á að vinna margar milljónir í hverri viku! Skráning fer fram með tölvupósti á 1x2@fjolnir.is þar sem fram kemur: • Fullt nafn og kennitala liðsmanna

• Sími og netfang • Heiti á liðinu Þátttökugjald er einungis 4.990 kr. per lið og greiðist beint inn á reikning félagsins: 0114-05-060968 kt: 6312887589 (senda kvittun á 1x2@fjolnir.is). Frekari upplýsingar má finna á sérstakri Facebook grúbbu sem heitir Getraunakaffi Fjölnis eða á heimasíðu

félagsins http://fjolnir.is/knattspyrna/getraunakaffi Að lokum vekjum við jafnframt athygli á því að það er algjör mýta að getraunaleikir séu einungis fyrir karla og því eru konur boðnar sérstaklega velkomnar. #FélagiðOkkar

Píanó til sölu Lítið notað Samick píanó frá Þýskalandi til sölu. Tilboð óskast! Upplýsingar í síma 698-2844 eða 699-1322


GV 2019_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/01/20 21:25 Page 12

12

GV

FrĂŠttir

ĂžAR SEM VENJULEGA FĂ“LKIĂ? KEMUR TIL AĂ? SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

ĂšTFARAR F ČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING Ȋȹ ȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ȹà œ”ŠÄ?ȹŽ›ǯ

ĂšTF FA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČą ǖŠ›ǹȹĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Ă riĂ° okkar - eftir sr. GuĂ°rĂşnu Karls HelgudĂłttur Ă ramĂłtin eru tĂ­mi uppgjĂśrs. Kannski verĂ°a uppgjĂśrin mikilvĂŚgari eftir ĂžvĂ­ sem viĂ° eldumst og skynjum betur aĂ° viĂ° hĂśfum ekki Ăłendanlega tĂ­ma Ă­ Ăžessari jarĂ°vist. FjĂślmiĂ°lar hafa gert upp ĂĄriĂ°. Ă ramĂłtaskaupiĂ° er bĂşiĂ° og frĂŠttaannĂĄlarnir hafa veriĂ° sĂ˝ndir. VĂślvurnar hafa spĂĄĂ° fyrir um framtĂ­Ă°ina. Hvernig var ĂĄriĂ° Ăžitt? Var ĂžaĂ° Ăłvenju gott, Ăžar sem allt gekk upp eĂ°a ertu kannski fegin/n aĂ° 2019 sĂŠ bĂşiĂ°? Ætli ĂžaĂ° hafi ekki veriĂ° blanda af bĂĄĂ°u hjĂĄ okkur flestum? HvaĂ° tĂśkum viĂ° meĂ° okkur inn Ă­ nĂ˝tt ĂĄr? ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° viĂ° kveĂ°jum hiĂ° gamla oft meĂ° tregablĂśndnum tilfinningum Þå er svo gott til Ăžess aĂ° vita aĂ° viĂ° getum alltaf byrjaĂ° upp ĂĄ nĂ˝tt, ĂžaĂ° er aldrei of seint. Og nĂ˝tt ĂĄr er einmitt, ĂĄ ĂĄkveĂ°inn hĂĄtt, boĂ° um nĂ˝tt upphaf. NĂ˝ju ĂĄri fylgja nĂ˝jar vonir, nĂ˝jir mĂśglueikar. Ă? upphafi ĂĄrs getum viĂ° valiĂ° hvaĂ° viĂ° gerum viĂ° ĂžaĂ° sem stóð upp Ăşr ĂĄ ĂĄrinu sem er aĂ° lĂ­Ă°a. HvaĂ°a frĂŠttir skiptu okkur mĂĄli, hvaĂ°a reynslu getum viĂ° lĂŚrt af og hvaĂ°a minningar viljum viĂ° geyma. AuĂ°vitaĂ° er Ăžetta Þó ekki alveg svo einfalt ĂžvĂ­ erfiĂ°u og sĂĄru minningarnar fylgja okkur hvort sem viĂ° viljum ĂžaĂ° eĂ°a ekki, afleiĂ°ingar mistaka geta haldiĂ° ĂĄfram aĂ° hafa ĂĄhrif og afleiĂ°ingar ofbeldis og sĂĄrrar reynslu hverfa ek-

kert Þó ĂĄrinu ljĂşki og nĂ˝tt taki viĂ°. En viĂ° getum Þó alltaf valiĂ° hvaĂ° viĂ° gerum viĂ° Ăžessa hluti. LĂĄtum viĂ° Þå halda ĂĄfram aĂ° lita lĂ­f okkar og jafnvel rĂ­fa okkur niĂ°ur eĂ°a ĂŚtlum viĂ° aĂ° vinna Ăşr Ăžeim, lĂŚra af reynslunni og taka meĂ° okkur inn Ă­ framtĂ­Ă°ina ĂžaĂ° sem byggir okkur sr. GuĂ°rĂşn Karls HelgudĂłttir, sĂłknarprestur Ă­ Grafarupp? vogssĂłkn. Ăžegar viĂ° viljum hafa ĂĄhrif ĂĄ lĂ­f okkar og nĂĄ ĂĄrangri meĂ° AnnaĂ° sem ĂŠg hef lĂŚrt um eitthvaĂ° Þå er góð leiĂ° aĂ° setja sĂŠr markmiĂ°ssetningar er aĂ° viĂ° aukum lĂ­kmarkmiĂ°. En ĂžaĂ° er afar mikilvĂŚgt viĂ° urnar ĂĄ aĂ° nĂĄ markmiĂ°unum ef viĂ° markmiĂ°ssetningu aĂ° hafa Ăžau ekki of skrifum Ăžau niĂ°ur og segjum einhverjstĂłr og yfirgripsmikil eĂ°a of almenn. Þå um frĂĄ Ăžeim. Um leiĂ° og Þú skrifar er ĂłlĂ­klegra aĂ° viĂ° nĂĄum Ăžeim og sitjum markmiĂ°iĂ° niĂ°ur verĂ°ur ĂžaĂ° raunveruuppi ĂłsĂĄtt. Ăžegar viĂ° setjum okkur legra og Ăžegar Þú deilir ĂžvĂ­ meĂ° annarri markmiĂ° er best aĂ° hafa Ăžau nĂĄkvĂŚm, manneskju er komin meiri pressa ĂĄ Ăžig einfĂśld og jafnvel mĂŚlanleg. ĂžaĂ° sama aĂ° standa viĂ° ĂžaĂ°. ĂĄ viĂ° um ĂĄramĂłtaheitin enda eru Ăžau ekHvort sem viĂ° gerum upp ĂĄriĂ° ein kert annaĂ° en markmiĂ°ssetning. ĂžaĂ° getur veriĂ° gott aĂ° nota tĂŚkifĂŚriĂ° viĂ° meĂ° sjĂĄlfum okkur eĂ°a tjĂĄum okkur opupphaf nĂ˝s ĂĄrs aĂ° setja okkur einfĂśld inberlega um uppgjĂśriĂ° Þå er ĂŠg viss um markmiĂ° sem auĂ°velt er aĂ° nĂĄ. Ég sĂĄ aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ gott fyrir okkur aĂ° fara yfir um daginn aĂ° vinkona mĂ­n setti sĂŠr ĂžaĂ° hvaĂ° gerst hefur ĂĄ ĂĄrinu. Ăžannig getum markmiĂ° fyrir ĂĄriĂ° 2018 aĂ° lesa eina viĂ° dregiĂ° lĂŚrdĂłm af hinu liĂ°na, hlúð aĂ° bĂłk ĂĄ mĂĄnuĂ°i og hĂşn hafĂ°i haldiĂ° utan hinu góða og ĂžakkaĂ° fyrir ĂžaĂ° og jafnum allar bĂŚkurnar sem hĂşn las og birti vel sett okkur markmiĂ° eĂ°a ĂĄramĂłtalistann nĂş Ă­ desember. Ăžetta er dĂŚmi um heiti. GuĂ° gefi ÞÊr gleĂ°ilegt ĂĄr! yfirstĂ­ganlegt og mĂŚlanlegt markmiĂ°.

Grafarvogskirkja.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:20 Page 13

13

GV

Fréttir Borgarholtsskóli:

Nemendur og kennarar á ferð og flugi Árið 2017 var ákveðið að efla til muna samskipti Borgarholtsskóla við skóla og stofnanir erlendis. Ráðinn var verkefnisstjóri erlends samstarfs og eftir það hafa um 100 kennarar og nemendur skólans farið til útlanda til þess að efla kunnáttu sína og færni. Kennarar hafa farið í vikulanga starfskynningu í skólum eða á námskeið til þess að kynnast kennsluháttum og nýjungum í kennslu í öðrum löndum. Nemendur hafa farið í einn mánuð í senn sem gestanemendur eða í starfsþjálfun í fyrirtækjum í sínu fagi auk þess sem töluverður fjöldi hefur farið í styttri ferðir með kennurum til þátttöku í fjölbreyttum verkefnum með jafnöldrum sínum víðsvegar um Evrópu. Fjöldi kennara og nemenda hafa jafnframt sótt Borgarholtsskóla heim í sama tilgangi.

Sem dæmi um ferðir nemenda má nefna ferð tveggja stúlkna sem stunda nám í bílamálun en þær fóru til NorðurSpánar í sambærilegan skóla þar. Stúlkurnar vöktu talsverða athygli sem einu kvenkyns nemendurnir í deildinni. Einnig mætti nefna ferð stúlku sem fór til Oxford á Englandi í starfsþjálfun í Montessori leikskóla og ferð nemenda í grafískri hönnun og kvikmyndagerð sem hafa stundað nám sitt við framhaldsskóla í Madrid. Borgarholtsskóli er ekki aðeins þátttakandi í verkefnum sem önnur lönd skipuleggja því að skólinn á frumkvæði að og stýrir samstarfsverkefni sex landa í listgreinum en verkefnið snýst um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni fyrir árið 2030. Ferðir kennara og nemenda eru að

Ársæll Guðmundsson, Helga Kristrún Hjálmarsdóttir með kennurum og skólastjórum frá Króatíu, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Ungverjalandi.

Michelin heimsókn kennara og nemenda frá Íslandi og Spáni. stærstum hluta fjármagnaðar með styrkjum Evrópusambandsins (Erasmus+) og norrænum styrkjum (Nordplus) sem Rannís (Rannsóknarmiðstöð Íslands) úthlutar. Alls hefur Borgarholtsskóli fengið ríflega 50 milljónir í sinn hlut á síðastliðnum tveimur árum til þeirra verkefna sem hann hefur sótt um. Verkefnin ná til 27 framhaldsskóla í 20 löndum en auk þess hefur skólinn tekið þátt í verkefnum erlendis með Há-

,,Við höfum verið að bjóða upp á nokkuð úrval af sérhæfðum unglingatímum í vetur og höldum áfram að þróa það starf nú eftir áramót. Við erum með samning við borgina um að hér sé hægt að nýta frístundakortið og það er hægt að nýta í öllum okkar unglingatímum; hvort sem um er að ræða Metabolic, Styrk og endurheimt eða sérhæfða einkaþjálfun íþróttaunglinga. Tímataflan okkar hefur tekið miklum breytingum á þessu eina ári, það eina sem við höfum gert er að bæta við tímum til að koma til móts við sístækkandi hóp iðkenda. Til að mynda byrjuðum við á að bjóða upp á þrjá morguntíma á virkum dögum, en nú eru þeir orðnir

átta talsins! Stundataflan telur nú um 30 tíma, fyrir utan opna tíma í lyftingasal, svo sveigjanleikinn er mikill. Við munum halda áfram að gera okkar allra besta til að koma til móts við iðkendur okkar og bæta við tímum þar sem eftirspurn er mest. Ég vil að lokum nota tækifærið að þakka öllum þeim sem hafa lagt leið sína til okkar á Stórhöfðann á liðnu ári, hver og einn iðkandi hefur lagt töluvert af mörkum við að móta okkur og starfið okkar á þessu fyrsta ári og fyrir það er-

samstarf skóla af þessu tagi efla gagnkvæman skilning á menningu og viðhorfum ólíkra þjóða sem er einmitt einn megintilgangur samstarfs af þessu tagi. Hægt er að kynna sér erlent samstarf Borgarholtsskóla betur á vefsíðunni https://erlentsamstarf.bhs.is/. Verkefnisstjóri erlends samstarfs er Kristveig Halldórsdóttir.

Fulltrúar Borgarholtsskóla í Varsjá að vinna í verkefninu THe Unteachebles í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Metabolic Reykjavík eins árs! Þann 7. janúar 2019 var þjálfunarstöð Metabolic Reykjavík við Stórhöfða 17, opnuð með pompi og prakt. ,,Viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar þetta fyrsta ár, þær hafa án nokkurs vafa farið fram úr okkar björtustu vonum og það er ákveðin staðfesting á því að við séum að gera eitthvað rétt. Við gætum ekki verið ánægðari með stöðuna eins og hún er í dag,” segir Eygló Egilsdóttir framkvæmdastjóri og þjálfari. ,,Samfélagið okkar er alveg magnað, hvort sem það eru okkar úrvalsþjálfarar eða duglegu iðkendurnir, allir eru hingað komnir til að styrkja sig og aðra í leiðinni. Það má með sanni segja að þetta sé nærandi umhverfi hjá okkur. Þar sem við erum með allt frá grunntímum yfir í tíma fyrir fólk í toppformi, þá eru allir að æfa saman, en samt á sínum forsendum. Það er mjög uppbyggjandi og hvetjandi fyrir alla,” segir Eygló.

skóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Tengslanet Borgarholtsskóla hefur því tvíeflst á mjög skömmum tíma og styrkt skólann á allan hátt. Í könnunum sem kennarar fylla út þegar heim er komið kemur fram að þeir telja sig hafa haft mikið gagn af utanlandsferð sinni. Einkum telja þeir að ferðin hafi leitt til aukinnar fagþekkingar og þekkingar á nýjum kennsluháttum. Bæði nemendur og kennarar telja

um við þakklát. Við hlökkum mikið til komandi árs og áratugar, við erum bara rétt að byrja! Þau sem enn eiga eftir að kíkja til okkar eru alltaf velkomin í prufutíma, við lofum hlýjum mótttökum, segir Eygló Egilsdóttir. Allar nánari upplýsingar um Metabolic Reykjavík má finna á heimasíðunni www.metabolicreykjavik.is og á samfélagsmiðlum undir nafninu MetabolicReykjavik.

Myndin er tekin í lok æfingar þann 24. desember sl.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 16:54 Page 14

14

GV

Fréttir

Fallegt parhús á tveimur hæðum við Logafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr við Logafold. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 246,6 fm og þar af er bílskúr 50,8 fm Komið er inn í forstofu með dökkum flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp með viðar og sprautulökkuðum hurðum. Inn af forstofu er komið inn í hol með ljóst parket á gólfi. Í holi er gengið upp hringstiga upp á á aðra hæð eignar og einnig inn í ný innréttaða stúdíó íbúð á jarðhæð. Á neðri hæð hússins er búið að innrétta fallega stúdíó íbúð með sér inngangi, eldhús er með ljósum innréttingum og flísum á gólfi. Baðherbergi er með upphengdi salerni, innréttingu og sturtuklefa og flísum á gólfi, stofa er mjög rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi.

Stofa er mjög rúmgóð og björt með ljósu parketi á gólfi, arinn er í stofu. Baðherbergi á fyrstu hæð er með öllum þægindum. er mjög rúmgott, ljósar flísar eru á gólfi, bergis. Hjónaherbergi er mjög rúmgott rúmgóð falleg innrétting úr dökkum við með ljósu parketi á gólfi. Baðherbergi á með miklu geymslu og skúffuplássi, efri hæð er nýlega uppgert. Baðherbergi flísar eru á milli efri og neðri skápa, er flísalagt í hólf og gólf með ljósum tengi er fyrir uppþvottavél í innréttingu. flísum, baðherbergisinnrétting með samkvæmt teikningu var búr/þvottahús góðu skúffuplássi, upphengt salerni og inn af eldhúsi en núverandi eigendur sturtuklefa, hiti er í gólfi baðherbergis. hafa breytt því í fataherbergi. FataherBílskúr er mjög snyrtilegur með bergið er með ljósu parketi á gólfi og lökkuðu gólfi og er hann samkvæmt rúmgóðum fataskápum. Einnig er búið þjóðskrá 50,8 fm, úr bílskúr er útgengt að opna milli hjónaherbergis og fataherbæði austan og vestan við húsið. Austan við húsið er lítið áhaldahús með rafmagnshita og rafmagni. Norðan við húsið er mjög rúmgóður sólpallur með tengi fyrir rafmagnshitapotti, á sólpalli er köld geymsla, einnig er lítið gróðurhús á lóð við sólpall. ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR

Efri hæð skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi, fataherbergi, og baðherbergi. Stofa er mjög rúmgóð og björt með ljósu parketi á gólfi, arinn er í stofu. Úr stofu er útgengt á rúmgóðar austur svalir, nýlega var svalagólf flotað og svalaveggur sprungulagaður. Eldhús

Þjónustuverkstæði

Eldhús er mjög rúmgott, ljósar flísar eru á gólfi.

TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrarEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. H^\g c HiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY ii^g skipasali s. 898 3459

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Samkvæmt teikningu eru svefnherbergi á fyrstu hæð og ef vill er hægt að breyta stúdíó íbúðinni aftur í herbergi með lítilli fyrirhöfn með því að setja létta veggi. Snjóbræðsla er í plani og gangvegi að ruslageymslu. Húsið stendur á stórri lóð og lóðin nýtist mjög vel. Húsið hefur fengið gott viðhald, búið er að flota, sprungulaga og mála húsið þar sem það þurfti. Samkvæmt eiganda var skipt um allt gler á efri hæð nema í gluggum í stofu við svalir. Nýlega voru lokar á ofnum endurnýjaðir.

Á neðri hæð hússins er búið að innrétta fallega stúdíó íbúð.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Páll Bergþór Sæþórsson, markaðsstjóri s. 697-6527

Jóhann Helgason lögmaður, almenn lögmannsstörf, johann@fmg.is s. 663-8765

BERJARIMI 4. HERB. Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR BÍLAGEYMSLA Sérlega falleg og vel innréttuð íbúð á 1. hæð með afgirtri verönd. Nýleg glæsileg innrétting og gólfefni í eldhúsi. Stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

H b^ *,* -*-*

GLEÐILEGT ÁR KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

SMÁRARIMI / EINBÝLI ÁSAMT BÍLSKÚR Á EINNI HÆÐ Húsið er 178,9 fermetrar, íbúðin er 137,1 fm og bílskúr 42,7 fm. Húsið er afar vel staðsett í rólegu umhverfi innst í botlanga. Mjög stutt er í alla þjónustu og afþreyingu. 4-5 svefnherbergi.

ÞORLÁKSHÖFN - 3ja HERB. EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Einbýlishús að Oddabraut 16 Þorlákshöfn, eignin er samkvæmt Þjóðskrá 135,6 m² og þar af er bílskúr 36,6 fm. Fallegar innréttingar og gólfefni. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill minnka við sig eða fyrsta eign.

HRAUNBÆR - STÚDÍO Nýmáluð 36.2 FM, tveggja herbergja eign í kjallara í góðri sameign og nálægt allri þjónustu. GÓÐ FYRSTU KAUP.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

TRÖLLABORGIR - 4. HERB. SÓLPALLUR Falleg og björt 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á 2. hæð. Eignin er 102,8 fm., þar af er sér geymsla á jarðhæð 5,3 fm. Gólfefni eru parket og flísar. Sirka 30-35 fm sólpallur er við íbúðina og snýr í suð-austur.

lll#[b\#^h


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/01/20 15:24 Page 15

Kirkjufréttir Í vetur verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í kapellunni í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng í kirkjunni. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu kl. 13:00. Messuformið er létt og einfalt og Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Starfið er á eftirfarandi tímum: 6 – 9 ára starf í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:15 – 18:15. 7 – 11 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 16 – 17. 10 – 12 ára starf í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 15 – 16. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:30 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni og góður gestur kemur í heimsókn. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan boðið upp á kaffi og veitingar á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Djúpslökun Djúpslökunin er á fimmtudögum kl. 17 – 18 í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum yoga æfingum sem henta öllum og enda svo á djúpri slökun með trúarlegu ívafi. Tímana leiðir Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og allir velkomnir. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Börn í 3. - 5. bekk æfa kl. 16:15 – 17:15 á þriðjudögum. Börn í 6. – 10. bekk æfa á þriðjudögum kl. 17:00 – 18:15 á þriðjudögum. Hægt er að fá nánari upplýsingar með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju hittist annan hvern fimmtudag kl. 20:00 – 22:00 í kirkjunni (næsti hittingur er 23. janúar 2020).

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is (Guðrún er í námsleyfi á vormisseri) Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:22 Page 16

ÁN Á N TÓ ÓBA Ó BA AKS A KS Í RÚ ÚM ÚM

30 3 0 ÁR!

n n i r u ð a k r a m r ó t s i n i e r e s u n ó B k a b ó t t l e s r u f e h sem

aldrei


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.