Grafarvogsblaðið 12.tbl 2018

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 13:37 Page 1

Vottaðir varahlutir sem viðhalda verksmiðjuábyrgð bílsins þíns.

Þinn hagur í bílavarahlutum Funahöfða 9 | 567-6020 | ab.is | ab@ab.is

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 29. árg. 2018 - desember

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

FFrá rá r kl.

11-16 11-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

LÍTIL PIZZA

Allar almennar bílaviðgerðir

af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

Gleðileg jól!

1.500 KR.

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Hér eru unglingar sem munu fermast næsta vor í Grafarvogskirkju en þeir tóku virkan þátt í árlegu aðventukvöldi í Grafarvogi á fyrsta sunnudegi aðventu. Sjá nánar á bls. 8. GV-mynd Einar Ásgeirsson

Verða

¤Hŏ^ þín lukkujól? Jólamiðinn er kominn á sölustaði um allt land.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11

BG

BG

S

UÐ ÞJÓNU V OT T S

SV

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 11/12/18 10:18 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ ร tgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. ร tlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Einar ร sgeirsson og fleiri. Dreifing: ร slandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Gleรฐileg jรณl Jรณlamรกnuรฐurinn er runninn upp enn einu sinni og jรณlahรกtรญรฐin er handan viรฐ horniรฐ. Vonandi hefur รกriรฐ sem senn er liรฐiรฐ veriรฐ Grafarvogsbรบum hagstรฆtt aรฐ flestu leyti. Reyndar situr eftir viรฐ รพessi รกramรณt รพegar litiรฐ er til baka hversu รถmurlegt sumriรฐ var meรฐ allri sinni rigningu og roki รบt รญ eitt. Og รญ kjรถlfariรฐ fylgdu einhver nรฝ met รญ utanlandsferรฐum ร slendinga sem lltaf virรฐist hรฆgt aรฐ bรฆta. Nรบna รพegar รกramรณtin nรกlgast eru vรญรฐa blikur รก lofti. ร vissa rรญkir รญ ferรฐaรพjรณnustunni vegna stรถรฐunnar varรฐandi Wow flugfรฉlagiรฐ en vonandi leysast รพau mรกl รถll รก besta veg fyrir alla aรฐila. En รพau mรกl eru ekki leyst og รพaรฐ hefur komiรฐ รญ ljรณs hvaรฐ samningamรกl varรฐandi flugrekstur varรฐar aรฐ รพeim er ekki lokiรฐ fyrr en รพeim er lokiรฐ. Sorgleg staรฐa er uppi รญ รญslenskum stjรณrnmรกlum og ekki meiningin aรฐ eyรฐileggja jรณlastemmninguna meรฐ รพvรญ aรฐ fjalla um atburรฐi sรญรฐustu vikna รญ lรถngu mรกli hรฉr. Klaustursmรกliรฐ svokallaรฐa er svo sorglegt aรฐ รพaรฐ tekur engu tali. ร mislegt hefur รก fjรถrur manns rekiรฐ sรญรฐustu รกratugina en รพetta hryllilega mรกl er รพaรฐ allra versta sem maรฐur man eftir รบr stjรณrnmรกlunum. Og รพetta dundi yfir รพegar stjรณrnmรกlin og nauรฐsynleg virรฐing landsmanna fyrir alรพingi voru รญ hรฆgri uppsveiflu. Ennรพรก hefur enginn sagt af sรฉr vegna รพessa mรกls. Margir spyrja hvaรฐ รพurfi aรฐ koma til hjรก fullorรฐnu fรณlki til รพess aรฐ siรฐferรฐi รพess virki. Eรฐa er รพaรฐ alls ekki til staรฐar? Nรณg um รพetta รถmurlega mรกl. Nรบ eru aรฐeins nokkrir dagar รญ aรฐ daginn fari aรฐ lengja og รพegar sรบ stund rennur upp รพann 22. desember er miklum sรกlfrรฆรฐilegum sigri nรกรฐ รญ svartasta skammdeginu. Veturinn hefur fram til รพessa fariรฐ um okkur mjรบkum hรถndum og ekki yfir neinu aรฐ kvarta. Vonandi aรฐ veturinn verรฐi รกfram hlรฝr og snjรณlรญtill. ร egar jรณl og รกramรณt eru aรฐ koma til okkar viljum viรฐ hjรก Skrautรกsi รณska lesendum รถllum gleรฐilegra jรณla og farsรฆldar รก รกrinu sem framundan er. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson

gv@skrautas.is

โ Viรฐ erum mjรถg รกnรฆgรฐ meรฐ aรฐ vera aรฐ klรกra aรฐ tengja รถll heimili รญ Grafarvogi viรฐ Eitt gรญg netbรบnaรฐ Ljรณsleiรฐarans,โ segir Grafarvogsbรบinn Sindri Mรกr Bjรถrnsson.

Eitt gรญg ljรณsleiรฐari tengdur inn รก รถll heimili รญ Grafarvogi - Gagnaveita Reykjavรญkur klรกraรฐi nรฝveriรฐ aรฐ uppfรฆra alla viรฐskiptavini sรญna รญ Grafarvogi yfir รก Eitt gรญg netbรบnaรฐ

Grafarvogsbรบar hafa sjรกlfsagt tekiรฐ eftir รพvรญ รก undanfรถrnum รกrum aรฐ Gagnaveita Reykjavรญkur hefur unniรฐ aรฐ รพvรญ hรถrรฐum hรถndum aรฐ tengja ljรณsleiรฐarakerfi inn รก รถll heimili รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu. Nรบ er svo komiรฐ aรฐ รก nรฆstu vikum eru sรญรฐustu heimilin รญ Mosfellsbรฆ, Hafnarfirรฐi og Garรฐabรฆ aรฐ tengjast Ljรณsleiรฐaranum og รก รพessu รกri voru sรญรฐustu hรบsin รญ Kรณpavogi tengd viรฐ Ljรณsleiรฐarann. Grafarvogsbรบinn Sindri Mรกr Bjรถrnsson starfar sem verkefnisstjรณri รญ afhendingardeild hjรก Gagnaveitu Reykjavรญkur en hann รณlst upp รญ Grafarvoginum. Hann hefur veriรฐ hluti af รพeirri deild sem tengir heimili รญ Grafarvogi innanhรบs viรฐ Ljรณsleiรฐarann รญ svokallaรฐri Einni heimsรณkn โ Viรฐ erum mjรถg รกnรฆgรฐ meรฐ aรฐ vera aรฐ klรกra aรฐ tengja รถll heimili รญ Grafar-

vogi viรฐ Eitt gรญg netbรบnaรฐ Ljรณsleiรฐarans. ร aรฐ eru forrรฉttindi aรฐ gera heimilum รก ร slandi รพaรฐ kleift aรฐ njรณta besta mรถgulega netsambands sem vรถl er รก. ร g er persรณnulega meรฐ mikiรฐ af snjalltรฆkjum รก mรญnu heimili sem รพurfa stรถรฐugt og gott samband til aรฐ virka vel og รพar kemur 1000 megabita nettenging sรฉr grรญรฐarlega vel.โ Galdurinn viรฐ svokallaรฐ Eina heimsรณkn Ljรณsleiรฐarans er sรบ aรฐ viรฐ sem stรถrfum viรฐ รพaรฐ tryggjum aรฐ allt virki รกรฐur en viรฐ yfirgefum heimilin, viรฐ gerum hraรฐamรฆlingar og prรณfum allan bรบnaรฐ til aรฐ vera viss aรฐ fรณlk upplifi gรฆรฐasamband Ljรณsleiรฐarans strax frรก fyrsta degi. ร aรฐ er enginn kostnaรฐur viรฐ aรฐ tengja Ljรณsleiรฐarann alla leiรฐ, eingรถngu er greitt svipaรฐ mรกnaรฐargjald og heimilin hafa veriรฐ aรฐ greiรฐa รกรฐur รญ svokallaรฐ lรญnugjald.

eruรฐ bรบnir aรฐ tengja Eitt gรญg viรฐ รถll heimili รญ Grafarvogi- hvaรฐ gera รญbรบar รพรก - fer รพรก eitthvaรฐ flรณkiรฐ kerfi รญ gang? Reynt er aรฐ hafa รพetta sem allra einfaldast fyrir รญbรบa. Viรฐskiptavinur pantar bara รพรก รพjรณnustu sem honum hugnast hjรก sรญnu fjarskiptafรฉlagi en sรถluaรฐilar Ljรณsleiรฐarans eru Nova, Vodafone, Hringdu og Hringiรฐan. Viรฐ รญ minni deild komum sรญรฐan og tengjum allt innanhรบs โ รญbรบum aรฐ kostnaรฐarlausu. ร etta fyrirkomulag kallast eins og รกรฐur segir Ein heimsรณkn, sem sagt allt tengt รญ einni heimsรณkn. ร etta ferli hefur fengiรฐ mikiรฐ lof og รกnรฆgju meรฐal viรฐskiptavina, Hรฆgt er aรฐ sjรก videรณ af รพessu ferli รก meรฐfylgjandi hlekk = ljosleidarinn.is/einheimsokn Vil รฉg hvetja alla til aรฐ prรณfa aรฐ tengjast Ljรณsleiรฐarann sem hafa ekki gert รพaรฐ nรบ รพegar og upplifa Eitt gรญg รก sรญnu heimili.

Hvernig virkar รพetta svo รพegar รพiรฐ

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

"

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/18 23:37 Page 13

NÍU LÍF EFTIR SIGMUND ERNI RÚNARSSON

SPRELLFJÖRUG ÆVINTÝRASAGA!

Það er vægast sagt ótrúlegt að einn og sami maðurinn skuli hafa lifað af hvert sjóslysið á fætur öðru, sloppið lifandi úr filippeysku fangelsi þar sem dauði og eymd eru daglegt brauð, þolað að týnast í brennheitri ástralskri eyðimörk og bjargast fyrir tilviljun úr loftlausum skipstanki. Og þegar hann flutti loksins aftur heim til Eyja byrjaði að gjósa í bakgarðinum hjá honum.

SIGMUNDUR ERNIR FER Á KOSTUM!

SAGA EYJAPEYJANS GÍSLA STEINGRÍMSSONAR SÝNIR OG SANNAR AÐ VERULEIKINN GETUR VERIÐ LYGILEGRI EN NOKKUR SKÁLDSKAPUR!

BJARTUR-VEROLD.IS


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/18 13:42 Page 4

4

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf!

Fréttir

GV

Söfnunarkassar um alla borg! Jólaleikurinn í fullum gangi í Púgyn.

Jólaleikur Fuglsins

Það er alltaf líf og fjör í félagsmiðstöðinni Púgyn sem starfrækt er í Kelduskóla en núna eru unglingarnir svo sannarlega komnir í jólaskapið. Í byrjun desember hélt félagsmiðstöðin sinn árlega jólaleik sem kallast Jólaleikur Fuglsins. Hefð hefur skapast í félagsmiðstöðinni undanfarin ár að koma saman og spila leikinn þar sem aðal markmiðið er að starfsfólk og unglingar gleðjist og fíflist saman. Með

mörgum

einföldum

og

óhefðbundnum leikjum vinna unglingarnir sig í gegnum jóladagatal sem inniheldur jólaglaðninga, allt frá jólaöli og mandarínum en einnig geta þeir verið óheppnir og valið glugga með kartöflu. Margt er framundan hjá félagsmiðstöðinni í desember, meðal annars jólaball, santa nerf, ratleikur og árleg jólaferð. Með þátttöku unglinganna í viðburða- og dagskrárgerð hefur félagsmiðstöðin blómstrað og margir frábærir viðburðir orðið til. Gott frístundarstarf er gott forvarnarstarf.

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is Gott frístundarstarf er gott forvarnarstarf.

JÓLAGJÖFINA

FÆRÐ ÞÚ Í

PROOPTIK SPÖNGINNI

20% afsláttur af sólgleraugum til jóla

FRÍ SJÓNMÆ LING VIÐ KAU P Á GLERJ UM

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 13:46 Page 5

JÓLIN KOMA SNEMMA Í ÁR

Gámatilboð á gleðilegum jólatrjám Jólatrén koma með innbyggðri jólaseríu og eru auðveld í samsetningu. Þau koma í tveimur eða þremur hlutum, sem er einfaldlega smellt saman og síðan er bara að stinga seríunni í samband og njóta gleðilegra jóla.

20%

afsláttur af jólatrjám meðan birgðir endast

Jólatré „norsk fura“ 1,8m m/100 ljósa seríu. Hvít ljós. Tvær gerðir af greinum sem gefa raunverulegra útlit.

12.990,-

10.392,Jólatré „norsk eðalfura“

Jólatré „hálanda fura“

1,8m m/120 ljósa seríu. Blönduð ljós. Tvær gerðir af greinum sem gefa raunverulegra útlit.

1,8m m/100 ljósa seríu. Hvít ljós

7.490,-

14.490,-

5.992,-

11.592,-

JÓLASERÍURNAR Á MÚRBÚÐARVERÐI Mikið úrval – gott verð

100 Ljósa LED útisería, 8 metra, 80 Ljósa LED LED ljósaslanga marglita, stýrt í gegnum útisería, samtengjanleg. 10 metra 4.995 síma 4.595 kr. 4 metra 2.495 kr. 20 metrar, 200 ljósa 3.495 kr.

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

kr.

Grýlukerta LED sería, úti / inni 10 metra 5.995 kr.

Gott verð fyrir alla, alltaf !


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/18 14:18 Page 6

6

GV

Fréttir

Hvítabirnir í „heimsókn“ á Íslandi

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Þessi mikla og fróðlega bók tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Bókin byggir á áratuga heimildasöfnun föður hennar, Þóris Haraldssonar líffræðikennara við Menntaskólann á Akureyri, sem lést í byrjun árs 2014. Auk sagna af eignlegum landgöngum er að finna í bókinni, þjóðsögur, munnmælasögur, kvæði og annan fróðleik sem tengist hvítabjörnum á Íslandi í gegnum tíðina. Bókin varpar ljósi á hversu tíðar hvítabjarnakomur hafa í raun verið í gengum tíðina og frásagnirnar hversu skæðar skepnur um er að ræða. Til að mynda er sagt að bærinn að Dröngum í Árneshreppi hafi tvisvar farið í eyði vegna bjarndýra og bærinn Þeistareykir norður af Mývatnssveit þrisvar sinnum. Bæirnir Möðrudalur og Kjólsstaðir á Efra-Fjalli eru ennig sagðir hafa farið í eyði af sömu ástæðum. Hvítabirnir hafa þá sérstöðu á Íslandi að vera einu mannskæðu rándýrin sem hingað geta komist af sjálfsdáðum. Vegna þessa hafa þeir valdið mönnum hugarangri og andvökunóttum öld eftir öld. Blessunarlega fer fáum sögum af því að dýrin hafi skaðað fólk hér á landi þó að stundum hafi litlu mátt muna. Slíkar sögur eru þó sannarlega til og hafa varðveist frá kynslóð til kynslóðar. Vitað er um a.m.k. 30 Íslendinga sem

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

þeim og lék sér þar í fjörunni skammt frá. Strax og Ómar og Zóphanías urðu dýrsins varir hélt sá síðarnefndi ásamt drengnum af stað á dráttarvél, sem þarna var til snjómoksturs, til að ná í Sigurbjörn Þorleifsson, bónda í Langhúsum, sem þeir vissu að var vel vopnum búinn. Þrátt fyrir að hann æki ekki nema um 10 metra frá dýrinu hreyfði það sig ekki úr fjörunni enda hafði það fundið þorskhausa og lifur sem lá á fjörukambinum og var að éta af því. Skömmu síðar hélt bjarndýrið áfram inn fjöruna og hafði Ómar auga með því. Eftir mikla snjókomu dagana á undan var færðin um Fljótin mjög slæm og vegurinn ekki fær öðrum farartækjum en dráttarvélum og öflugum jeppum. Það tók því talsverðan tíma fyrir mennina að gera viðvart og komast með mannskap í Víkina.

birnir hafa orðið að aldurtila, beint eða óbeint. Sá seinasti var Hjálmar bóndi í Höfn í Hornvík sem barðist við hvítabjörn með hákarlalensu að vopni í kringum 1850. Í bardaganum tókst bjarndýrinu að bíta illa í handlegginn á Hjálmari. Sárið var svo mikið að hann lést af því nokkru síðar. * Tröllaskaginn hefur löngum heillað hvítabirni. Auk nýlegri atburða sem flestum eru í fersku minni er til að

Bókin um hvítabirni á Íslandi er afar fróðleg lesning og skemmtileg. mynda fjallað í bókinni um Jón höfuðsmann sem sumir sögðu að hefði

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Hrönn Bjarnadóttir aðstm. fasteignasala Sími: 663 5851

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

fyrst búið í Fljótum við Skagafjörð. Jón Jónsson var kallaður höfuðsmaður af því að hann var höfði hærri en aðrir menn og auk þess rammur að afli. Hann var bóndi og kenndur bæði við Oddsstaði og Skinnalóná Melrakkasléttu. Hann var mikill vexti og karlmannlegur. Þegar hafís bar að landi var hann vanur að ganga út á ísinn og leita eftir bjarndýrum. Sagnir segja að hann hafi fellt 19 dýr eða 20, aðrar segja þau færri. Hann var ævinlega einn á ferð og þótt hann hafi kunnað að fara með byssu notaði hann aldrei annað vopn en spjót eða lensu á bjarndýrin. * Það var rétt fyrir hádegi sunnudaginn 14. Febrúar 1988 að Ómar Ólafsson, bóndi á Laugalandi, og Zóphanías Frímannsson, bóndi á Syðsta-Móa í Fljótum, urðu varir við bjarndýr í fjörunni í Haganesvík. Á fjörukambinum voru geymdir bátar og voru bændurnir að moka frá bát sem þeir ætluðu að fara að setja niður til

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Óskar H. Bjarnasen lögg. fasteignasali Sími: 691 1931

að huga að netum þegar bjarndýr spratt upp undan einum bátnum. Mönnunum

Rósa Rut Þórisdóttir mannfræðingur er höfundur bókarinnar Hvítabirnir á Íslandi. brá mikið, ekki síst vegna þess að 8 ára gamall sonur Ómars, Atli Þór, var með

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Gunnar Helgi Einarsson Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali Sími: 893 9929 Sími: 615 6181

Með þér alla leið

En þegar Sigurbjörn var þangað kominn var dýrið horfið á bak við ísjaka innarlega í Haganesvík. Við það kom mikil óvissa í menn þar sem vitað var að hvítabirnir gætu verið skæðar skepnur kæmust þeir í ham. Það var svo bóndinn á Ysta-Mói í Mósvík, Sigurður Steingrímsson, sem kom auga á dýrið þar sem hann var að sinna sauðfé en fjárhúsin á Ysta-Mói standa á sjávarbakkanum. Sigurður sá bjarndýrið á sundi og stefna til lands. Gerði hann mönnum strax aðvart og þegar þeir komu í Mósvík var dýrið í bröttum sjávarbakka og reyndist ekki erfitt að komast í gott færi við það. Það var Sigurbjörn Þorleifsson sem skaut dýrið og það í fyrsta skoti enda þaulvön refaskytta og færið ekki langt. Hann eignist síðan dýrið þar sem hann veitti því banasárið. Sigurbjörn varð strax var við mikinn áhuga meðal Íslendinga á að komast yfir bjarndýrið og var samdægurs farið að falast eftir skrokknum. Meðal annars föluðust veitingahús í Reykjavík eftir bjarndýrakjöti til að setja á matseðla sína. Heilbrigðisfulltrúar sáu þó til þess að kjötið fór ekki til manneldis né nokkurs annars eldis. Húnninn var á endanum stoppaður upp af Steingrími Þorsteinssyni og gefinn náttúruminjasafni Varmahlíðarskóla.

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 13:49 Page 7

Jólagjöf veiðimannsins er í Veiðiflugum

V e i ð i f l u g u r - L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 - w w w . v e i d i f l u g u r. i s


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/18 20:33 Page 8

8

GV

Fréttir Erindi Guðrúnar Evu Mínervudóttur í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu, 2. desember 2018:

Hvíldin er uppsprettan Gott kvöld, kæru vinir, og gleðilegan fyrsta sunnudag í aðventu. Ég var að velta því fyrir mér um daginn hvers vegna ég segi alltaf Já þegar ég er beðin að koma og tala í kirkju. Yfirleitt er það ólaunað og krefst bæði undirbúnings og ferðalaga, þar sem ég bý ekki í Reykjavík. Svarið er: Vegna þess að ég stenst ekki mátið. Það er ekki það oft sem fólk kemur saman sérstaklega til að fjalla um andann. Þannig að; þegar mér er boðið á þannig samkomur tími ég ekki að segja nei. Ég á það sameiginlegt með virkum og óvirkum alkóhólistum þessa heims að þurfa bara svo mikinn spíritus. Andinn, eða sálin, okkar innri vera, er alltaf viðstödd, bregst okkur aldrei; en dregur sig í hlé sé framlags hennar ekki óskað. Hún hefur ekki í frammi neinar kröfur um að þörfum hennar sér fullnægt. Sálin er, eftir því sem ég best veit, raunverulegasti parturinn af okkur. Um leið er skiljanlegt að við leiðum sjaldnast hugann að okkar innri veru. Hver hefur tíma til að dvelja í veruleika sálarinnar þegar svo margt annað, bæði hið innra og hið ytra, er svo miklu háværara og kröfuharðara? Sú spurning leiðir aftur að því sem ég vil fjalla um hér í kvöld. Sem er Hvíld. Það er ástæða fyrir því að mér er þetta málefni einkar hugleikið, og hún er sú að ég komst sjálf í þrot fyrir fáum misserum, eftir að hafa svo árum skipti haldið að ég væri að gera sjálfum mér og öðrum gagn með því að vera stöðugt að; alltaf að gera eitthvað. Það gerðist ekki af því að ég væri að kafna úr efnishyggju heldur bara vegna þess að ég hélt að þannig væri tímanum best varið; svona ætti maður að lifa, ef maður vildi lifa vel. Ég vissi ekki að með þessu væri ég að loka á sjálfa uppsprettu lífsorkunnar. Og ég er ekki ein um þetta. Eiginlega má segja að kulnun sé faraldur í nútímanum. Úti um allan bæ er fólk óvinnufært eftir að hafa lagt of hart að sér í þeirri trú að þannig ætti það að vera og annað væri ekki í boði. Eiginlega má segja að við sem höfum farið í gegnum kulnun eða annað sambærilegt séum gæfusöm, vegna þess að fyrir okkur er ekki annað í boði en að hafa hvíldina í forgangi. Ef við vanrækjum þá ljúfu skyldu koma afleiðingarnar tafarlaust fram með ýmis konar einkennum; í mínu tilviki stami, málhelti, örmögnun og kvíða – ef ég ekki held hvíldardaginn svolítið heilagan á hverjum einasta degi. Þannig neyðumst við til að dvelja langdvölum í veruleika sálarinnar. Og sannlega segi ég yður, að þar er gott að vera. En hvaða skilning leggjum við í orðið Hvíld? Það er ekki sjálfgefið. Frí er ekki endilega hvíld. Ferðalög fela í sér tilfæringar og aukavesen og flestir eru fegnir að komast aftur heim í einfaldleika rútínunnar, þó svo að rútínan gefi lítil grið. Oft liggur beinast við að eyða kvöldinu fyrir framan sjónvarp eða tölvuskjá, en þá

erum við eiginlega ekki viðstödd. Við notum jú þessi tæki markvisst til að yfirgefa stund og stað. Jólin. Mér finnst ég varla þurfa að hafa fleiri orð um það. Þið kannist líklega flest við að hafa brjálað að gera um og í kringum jólin. Á árstíma sem bæði af náttúrulegum ástæðum – náttúran sefur – og vegna hinnar miklu hátíðar, tengist kyrrð og ró. En það er einmitt ástæða þess að mér finnst þessar hugleiðingar eiga heima hér á þessum stað í byrjun hinnar formlegu aðventu. Í mínum huga snýst hvíld að miklum hluta um traust; að vera ekki alltaf í viðbragðsstöðu: Að treysta því að jörðin geti borið uppi þunga okkar þótt við höldum kyrru fyrir. Vitneskjan um að lífið – og annað fólk – fylli með glöðu geði í skarðið þegar við erum hvíldar þurfi. Okkur er óhætt að gefa eftir og hvílast þegar hraðinn er orðinn íþyngjandi og farinn að brengla hugsunina. Fólk er ekki í eðli sínu latt. Þvert á móti viljum við leggja okkar af mörkum. Og flestir eru meira að segja kappsamir og vilja leggja til stórt og mikilsvert framlag. Flest erum við líka þannig gerð að við viljum hjálpa öðrum. Við fáum jafnvel kikk út úr því. En núna er ég komin örlítið út fyrir efnið. Hvíld er að gera sér grein fyrir að við þurfum ekki að hafa stjórn á öllu, hlutirnir megi hafa sinn gang. Það er aðeins í algerri hvíld sem líkaminn fær ráðrúm til að hreinsa til, heila sjálfan sig, stilla sig af og endurnýjast. Hvíld stuðlar að innra jafnvægi og hjálpar okkur að halda fókus á það sem skiptir mestu máli. Hvíld er að upplifa kyrrð og sátt í eigin félagsskap og hlusta á það sem hjartað vill segja. Hvíld er brunnur sjálfsþekkingar. Það er í hvíldarástandinu sem við kynnumst okkur sjálfum, komum heim til vors hjarta, ef svo má segja. Hvíld kemur okkur í tengsl við okkur sjálf; tilfinningar okkar, sársauka og göfgi. Um daginn sá ég stutt myndbrot sem er svo fallega táknrænt fyrir einmitt þetta: Kóngafiðrildi sveimuðu í kringum risaskjaldbökur og drukku af tárum þeirra til að birgja sig upp af söltum og steinefnum. Hverfull, flögrandi léttleikinn þarfnast salts jarðar; hann þarf dýpt og hægð og snertingu við eilífðina til að geta þrifist. Hvíldin er uppsprettan. Hún er uppspretta hugmynda og sköpunar. Bestu hugdetturnar koma til okkar þegar hugurinn er kyrrlátur. Það er engu líkara en að frábærar hugmyndir séu öllum stundum að bíða eftir að við höldum ótemjunni kyrri eitt augnablik svo þær geti stokkið á bak og þeyst með okkur yfir á stórkostlegar nýjar lendur. Hvíldin er það sem gefur okkur fyllinguna, svo við þurfum ekki að ganga um innantóm – og svo að við getum gefið af okkur án þess að finna til tómleika eða

Kórar Grafarvogskirkju sungu fallega að venju á aðventuhátíðinni.

Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur flytur erindi á aðventuhátíðinni í Grafarvogskirkju. gremju frammi fyrir þörfum annarra. Nú er ég örugglega að gleyma einhverju mikilvægu. En það er allt í lagi. Það sem ég vildi helst koma á framfæri er það: Að hvíld er heilagur réttur og heilög skylda. Okkar, við okkur sjálf. Ef þið fáið á tilfinninguna að ég sé að reyna að selja ykkur eitthvað þá er það alveg rétt. En hvíldin kostar ekkert annað en smá uppgjöf. Það er svo fallegt hugtak. Að gefast upp. Að búa til gjöf úr okkur sjálfum með slaufu og gefa hana upp til himins. Það er gott að gefa. Það er alveg í anda jólanna. Að lokum vil ég taka fram að það er jafn misjafnt og mennirnir eru margir hvernig hvíldin fer fram. Mér finnst best að koma mér í bæna-og hugleiðsluástand gegnum algera slökun. En ég þekki konur sem fara á stefnumót við æðri vitund með bandprjóna á lofti og ég þekki drengi sem fara á fund sálar sinnar á meðan þeir stækka á sér vöðvana á líkamsræktarstöð. Fjölmenni á öllum aldri mætti á aðventuhátíðina. Ég þekki alls kyns fólk sem tekur hvíldina inn gegnum iljarnar; með fjallgöngum og gönguferðum. Ég þekki líka mann sem ástundar reglulega eins konar öskur-jóga á meðan hann horfir á fótbolta með félögunum. Sá er í ljómandi góðu jafnvægi. Að lokum langar mig að deila með ykkur fjórum einföldum reglum sem kenndar eru við zen og gætu gagnast þeim sem þurfa, líkt og ég, að læra að hægja á sér.

GV-mynd Einar Ásgeirsson

GV-mynd Einar Ásgeirsson

Gerðu færra Gerðu eitt í einu Gerðu það hægar Hafðu lengra bil á milli gjörða Að lokum óska ég okkur öllum friðsamrar aðventu og kyrrlátra jóla.

GV-mynd Jón Bjarnason

Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Kertið nefnist spádómakertið og minnir á fyrirheit spámanna Gamla testamentisins er höfðu sagt fyrir um komu frelsarans. GV-mynd Jón Bjarnason


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/18 21:39 Page 19

DEKUR Í JÓLAPAKKANA

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 13:53 Page 10

NÝTT Í BÓNUS

GERJAÐ TE Ríkt af lifandi gerlum gerlum

Haust slátrun

ó

998

598

kr. kg.

kr.. 480 ml

Kombucha Gingerade e Heilsute, 480 ml

Gjjafa ako ort Bó ó us ónu

VIN

JÓL

AG

JÖF

Gjöf sem kemur að góðum notum fyrir alla Gjafakortið fæst til afgreiðslu í öllum ö llum verslunum verslunum numBónus Bónus Verð gildir til og með 16. desember eða meðan bir gðir endast.

LA

IN

STA

Í BÓ

NU

S


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 13:53 Page 11

r a n ir ð tí t á h r fi y g o r e í desemb 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des.

10:00-19:00 10:00-18:00 11:00-18:30 11:00-18:30 11:00-19:00 11:00-19:00 10:00-21:00 10:00-21:00 10:00-21:00 10:00-14:00

Milli jóla og nýárs 27. des. 28. des. 29. des. 30. des. 31. des.

11:00-18:30 10:00-19:30 10:00-20:00 10:00-19:00 10:00-15:00

Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/12/18 23:57 Page 12

12

Verðlaun fyrir nýskÜpun til Borgarholtsskóla

Vegna skertra rekstrarframlaga til kirkjugarða verður afgreiðslutími skrifstofu Kirkjugarða ReykjavíkurprófastsdÌma í Gufuneskirkjugarði styttur um helming frå 2. janúar 2019. Frå og með nýju åri verður skrifstofa KGRP í Gufuneskirkjugarði opin frå klukkan 9 til 13 alla virka daga.

VistvĂŚnar jĂłlaskreytingar jĂłlaskreytingar VistvĂŚnar KirkjugarĂ°arnir leggja ĂĄherslu ĂĄ aĂ° jĂłlaskreytingar ĂĄ leiĂ°um sĂŠu alfariĂ° gerĂ°ar Ăşr lĂ­frĂŚnum efnum.

DÆ MA

V RE YK JA

TS

K

R

GA KJU RĂ?A IR

U R P Ă“ FAS R

StarfsfĂłlk KirkjugarĂ°a ReykjavĂ­kurprĂłfastsdĂŚma

T TVÆR VÆR F FYRIR YRIR SJÓMENN - og landkr landkrabbana abbana lík líka! a!

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

SKESSUHORN 2018

L aggĂł! iinniheldur nnihe l du r g am ansĂś gu r LaggĂł! gamansĂśgur af Ă­slenskum Ă­slenskum sjĂłmĂśnnum sjĂłmĂśnnum o gĂž ar af og Ăžar koma margir margir viĂ° viĂ° sĂśgu, sĂśgu, ttenntir e n nt i r o g koma og ttannlausir, annlausir, ss.s. .s. LĂĄsi L ĂĄs i k okkur, B e ns i kokkur, Bensi ssailor, ailor, M Magni agni KristjĂĄns, KristjĂĄns, Oddur O d dur spekingur, spekingur, IIngvi ngvi MĂłr, MĂłr, JĂłn JĂłn Berg, Berg, T TĂşlli Ăş lli o og g fl fleiri e i ri o og g fl fleiri. e i ri .

##²LBšUH GBO )²MBS Ō IPMBCPL JT Ō IPMBS!IPMBCPL JT ²LBšUH GBO )²MBS Ō IPMBCPL JT Ō IPMBS!IPMBCPL JT

Nemendur Ă­ ĂĄfanganum NĂ?S3A05 hafa unniĂ° hĂśrĂ°um hĂśndum undir stjĂłrn Unnar GĂ­sladĂłttur, fagstjĂłra Ă­ nĂ˝skĂśpun, aĂ° lokaverkefnum Ăžetta haustmisseri og var afrakstur vinnunnar sĂ˝ndur ĂĄ samsĂ˝ningunni. VerkefniĂ° hĂłfst ĂĄ sĂ­Ă°ustu Ăśnn en Ă­ BorgarholtsskĂłla er mikiĂ° lagt upp Ăşr kennslu Ă­ nĂ˝skĂśpun og frumkvÜðlafrĂŚĂ°um. Auk Unnar kenna Ă“ttar Ă“lafsson og Reynir MĂĄr Ă sgeirsson nĂ˝skĂśpun Ă­ skĂłlanum. Fimm hĂłpar sĂ˝ndu verkefnin sĂ­n ĂĄ samsĂ˝ningunni sem unnin var Ă­ samstarfi viĂ° NĂ˝skĂśpunarmiĂ°stÜð Ă?slands og fleiri framhaldsskĂłla ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu.

Unnur meĂ° hĂłpnum sem hlaut verĂ°launin.

Unnur Gísladóttir åsamt nemendum sem åttu verkefni å sýningunni.

HugsaĂ°u fyrst til okkar Ă­ vetur!

SjĂĄ nĂĄnar ĂĄ www.kirkjugardar.is

Víkingur kingur - ssÜgubrot Ü gub rot a aff a aflaskipi flaskipi og sskipverjum err ffróðleg og kipverjum e róð le g o g skemmtileg bók, með e m mt i l e g b ók , ssÜgð Ü gð m eð orðum Þeirra Þar ðum Þ eirra sem se m Þ ar voru voru í skipsrúmi. p rúmi. ps

Samsýning framhaldsskólanna, NýskÜpun, hÜnnun og hugmyndir, fór fram í Råðhúsi Reykjavíkur dagana 29. nóvember til 2. desember. � lok sýningar voru afhent verðlaun í fimm flokkum og vann hópur nemenda úr Borgarholtsskóla til verðlauna fyrir fyrirtÌkið Gildi barna í flokknum samfÊlagsleg nýskÜpun. Hópurinn hannaði og framleiddi frumgerð af spili sem hugsað er fyrir yngstu bekki grunnskóla. Spilinu er Ìtlað að gefa kennaranum vísbendingar um hvort nemandi búi við ofbeldi eða óåsÌttanlegar aðstÌður.

Eftir ĂĄramĂłt er slĂ­kum skreytingum fargaĂ° meĂ° vistvĂŚnum hĂŚtti Ă­ jarĂ°gerĂ° KirkjugarĂ°anna.

Ă?K

GV

FrĂŠttir

Styttur opnunartĂ­mi skrifstofu Ă­ GufuneskirkjugarĂ°i

HeilsugĂŚslan Ă­ SpĂśnginni er opin alla virka daga Ă­ vetur ĂĄ milli kl. 8 og 16 Taktu eftir: Ef erindiĂ° Ăžolir ekki biĂ° Þå er dagvakt lĂŚkna og hjĂşkrunarfrĂŚĂ°inga starfandi ĂĄ dagvinnutĂ­ma. Hringdu eĂ°a komdu! Heilsuvera.is er Ăśnnur leiĂ° til samskipta! Um jĂłl og hĂĄtĂ­Ă°ir verĂ°ur opiĂ° virku dagana og einnig hĂśfum viĂ° opiĂ° fyrir vaktĂžjĂłnustu hjĂşkrunarfrĂŚĂ°ings og lĂŚknis vegna brĂ˝nna erinda til kl. 12 ĂĄ aĂ°fangadag og gamlĂĄrsdag. Þå morgna verĂ°ur einnig opiĂ° fyrir lyfjasĂ­ma vegna nausĂ°ynlegra endurnĂ˝jana. SĂ­Ă°degisvakt lĂŚkna er opin ĂĄ milli kl. 16 og 18 mĂĄn-fim en milli kl 16 og 17 ĂĄ fĂśstudĂśgum. ViĂ° tĂśkum vel ĂĄ mĂłti ÞÊr ĂĄ heilsugĂŚslunni Ăžinni Ă­ Grafarvogi


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/18 23:58 Page 13

13

GV

Fréttir

,,Hagkaup með mikla sérstöðu á markaðnum” - segir Guðbjörg K. Pálsdóttir verslunarstjóri hjá Hagkaup í Spönginni ,,Ég hef starfað hjá Hagkaup síðan 2003. Ég byrjaði sem starfsmaður í barnadeild í Smáralind og vann mig frekar hratt upp í stjórnendastöðu. Ég var orðin aðstoðarverslunarstjóri 2008. Ég hef verið 14 ár í Smáralind, fór þá í Garðabæ og kom hingað í Spöngina í apríl. Þar sem ég hafði verið starfandi sem aðstoðarverslunarstjóri í 10 ár þá var ég beðin um að taka við keflinu sem verslunarstjóri hérna og ég ákvað að taka þeirri áskorun,” segir Guðbjörg K. Pálsdóttir verslunarstjóri í Hagkaup í Spönginni. ,,Aðstoðarverslunarstjórinn minn Sóley Ragna Ragnarsdóttir hefur starfað hjá Hagkaup í 5 ½ ár. Hún kom hingað sem aðstoðarverslunarstjóri í ágúst.” - Hver er sérstaða Hagkaups á markaðnum og af hverju ættu Grafarvogsbúar að versla í Hagkaup frekar en í öðrum verslunum. ,,Hagkaup hefur ýmsa sérstöðu á markaði. Í matvörunni er það t.d. Hagkaups hamborgarhryggurinn, steinbökuð brauð, eldgrillaður kjúklingur, Ítalíu merkið okkar, erlendir ostar, Origami sushi, smurbrauð, ferskur appelsínu djús og margt fleira. Í sérvörunni erum við með FnF fatnaðinn, Wether report útivistafatnað, stígvél, leikföng mikið úrval í snyrtivöru og gjafakössum svo eitthvað sé nefnt.”

- Hverjar eru helstu breytingarnar sem gerðar hafa verið nýlega á versluninni? ,,Helsta breytingin sem hefur verið núna er að við vorum að fá nýja kjötkæla. Þeir eru lokaðir sem er orkusparandi og þeir gefa nýtt útlit á verslunina. Þetta er liður í orkusparnaðarstefnu Hagkaups. Við munum fara í fleiri lokaða kæla og breyta lýsingunni yfir í ledlýsingu”. - Hvernig hefur verslunin verið núna í desember, mikið að gera? ,,Já, salan er bara fín og það eru skemmtilegur tími framundan, þar sem allir eru að fara að gera jólainnkaupin.” - Það hefur vakið athygli þeirra sem vita að tvær ungar konur eru verslunarstjóri og aðstoðarverslunarstjóri hjá Hagkaup. Hafa starfsmenn hjá Hagkaup góð tækifæri til að komast í stjórnendastöðu og hafa með mannaforráð að gera? ,,Já ég tel það ekki vera neitt mál að komast í stjórnendastöðu. Ef þú sýnir starfi þínu áhuga og sýnir það í verki þá er tekið eftir því. Lausar stöður eru auglýstar innan fyrirtækisins þannig að fólki gefst kostur að sækja um þau störf sem losna. Þá er um að gera að minna á sig með umsókn.”

Guðbjörg K. Pálsdóttir verslunarstjóri hjá Hagkaup í Spönginni til hægri og Sóley Ragna Ragnarsdóttir sem gegnir stöðu aðstoðarverslunarstjóra. GV-myndir SK - Kvenfólk er áberandi í stjórnendastöðum hjá Hagkaup. Telur þú það ekki mjög gott fyrir Hagkaup að fyrirtækið skuli hafa yfir svo mörgum flottum kvenstjórnendum að ráða? ,,Ég tel það bara mjög gott mál. Þetta er flottur hópur kvenna sem Hagkaup getur verið stoltur af. “ - Segðu lesendum frá helstu tilboðunum sem þið verðið með núna fyrir jólin. ,,Það eru alltaf einhver spennandi tilboð í hverri viku. Við erum með mikið úrval af Hamlet belgísku konfekti sem er á góðu verði. Það er reglulega verið að auglýsa bækur sem eru þá á tilboði. Þannig að það er alltaf einhver tilboð í hverri viku,” sagði Guðbjörg og bætti við: ,,Við Sóley þiggjum allar ábendingar um hvað megi betur fara í okkar verslun. Af því að með hverri ábendingunni getum við bætt okkur og gert betur.”

Verslunin Hagkaup í Spönginni er sérlega glæsileg verslun í alla staði sem tekið hefur miklum breytingum undanfarið og sér ekki fyrir endann á þeim.

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/18 21:50 Page 14

14

GV

Bókarkafli

Hvíti fanginn

Það er vægast sagt ótrúlegt að einn og sami maðurinn skuli hafa lifað af hvert sjóslysið á fætur öðru, sloppið lifandi úr filippeysku fangelsi þar sem dauði og eymd eru daglegt brauð, þolað að týnast í brennheitri ástralskri eyðimörk og bjargast fyrir tilviljun úr loftlausum skipstanki. Og þegar hann flutti loksins aftur heim til Eyja byrjaði að gjósa í bakgarðinum hjá honum. Saga Eyjapeyjans Gísla Steingrímssonar sýnir og sannar að veruleikinn getur verið lygilegri en nokkur skáldskapur. Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar sögu Gísla eins og honum einum er lagið; lesandinn sogast inn í magnþrungna og grípandi frásögnina og fylgir Gísla í gegnum hvern lífsháskann af öðrum. Brúna rottan hnusar út ́i loftið, örlítið þung til afturendans, en reynir hvað hún getur að átta sig á aðstæðunum við þrönga gapið milli veggjarins og loftsins. Hún þekkir allt það stóra svið sem bíður hennar fram undan; skálinn hefur ekki svikið hana fram til þessa – og fyrir vikið hefur hún á sér yfirbragð dýrs sem telur sig vera tryggt og óhult.

Það er ekki eins og öll þau varnaðarorð hafi náð mínum eyrum, frekar en annað vitrænt á fjörlegum og ævintýralegum mótunarárum mínum sem virtust sigla sína leið eftir veðrum og vindum fremur en kíki og kompás. Og fyrir vikið er ég hér lagstur á harða fjölina ́i þessu ótótlega fangelsi þar sem ýmist má heyra sárustu andvörp eða afgerandi fögnuð þegar blessuð rottan okkar hefur skorið úr um veðmál kvöldsins; ́i þetta sinn var hún undir mínútunni, eins og raunar oftast síðustu skiptin – og gott ef ekki þarf að reikna líkindin upp á nýtt eftir því sem sú brúna er orðin heimavanari á bjálkanum. En það er svo sem ekki mitt að ákveða það, nýliðans ́i skálanum sem varla hefur unnið sér rétt til disks og matar á tilsettum tíma, hvað þá þátttöku ́i öllu þessu geimi og gillemoji sem reyndari fangar hafa fundið sér til dundurs ́i langri og fábreyttri vistinni ́i heldur illa þokkuðu Asuncionfangelsinu ́i Manila-borg.

miðju atinu, að ég átti við ofurefli að etja. Þessir andskotar náðu að halda mér föstum á meðan tveir þeirra létu höggin dynja á mér, svo og spörkin mörg ́i klof og síðu. Einu virtist gilda hvað ég reigði mig og beygði og reyndi af miklum ákafa að losa takið, það dró heldur af mér en hitt, enda víst takmörk fyrir því hvað einn og sami kjálkinn þolir af kjaftshöggum. Og það var sennilega rétt ́i þann mund sem ég var að líða út af að lúðulakarnir hlupu allt ́i einu og óforvarandis á brott og skildu mig einan eftir ́i blóði mínu ́i götunni. En friðurinn varði skammt, ég hafði ekki fyrr staulast á fætur en á mig sveif næsti maður – og greinilega til alls líklegur, sýndist mér, vel vönkuðum manninum og heldur sljóum til augnanna, svo fyrsta hugsun mín var að stefna til hans betri hnefanum sem hitti raunar svo rækilega ́i mark að viðkomandi lá kylliflatur eftir, ekki með stjörnur kringum hvirfilinn, heldur á brjósti sínu og boðungum, svo skein þar á fægða gyllinguna. Hvernig ́i

Sigmundur Ernir Rúnarsson. En þar sem ég var langt frá því að vera með helftina af kröfu mannsins á mér þegar ég stóð þarna frammi fyrir afarkostum hans, var mér umsvifalaust kastað upp ́i rammgerðan trukkinn sem skilar öllum helsta óþjóðalýðnum ́i höfuðstað Filippseyja inn fyrir múrana ́i kringum Asuncion á hafnarkjammanum ́i borginni, versta tukthúsi staðarins fyrir illa borgandi aðkomumenn. Þangað

Svo kjagar hún út á þverbitann yfir salnum ́i sinni spekingslegu ró og þenur nasavængina eins og henni er framast unnt, allt að því viss um að eilítill brauðmoli bíði hennar úti á miðjum bitanum. Þannig hefur þetta einmitt gengið síðustu kvöld – og við fangarnir höfum auðvitað af þessu mikla skemmtun, sumir hverjir raunar að springa af spenningi, enda er veðjað upp á ekkert minna en verksmiðjuvafðar sígarettur hvaða tíma það taki rottuna að ná til molans úti á miðjum bitanum. Það háir mér svolítið ́i öllu þessu mengi að ég hef aldrei reykt á minni vesælu ævi, vitaskuld skvett ́i mig einu og öðru búsi, en aldrei svo mikið sem gleypt ́i mig gráan smók – og því er hvatningin öllu lítilvægari og minni ́i mínum skilningi en annarra manna á staðnum. Það er svo sem ́i takti við annað ́i þessari aumu vist sem mér er skömmtuð nú um stundir suður ́i höfum þar sem ég er harla frábrugðinn öllum þessum dökku og smávöxnu samföngum mínum – og sumum hverjum svo kolsvörtum að það er ekki laust við að maður geti speglað sig ́i enni þeirra, en það þori ég náttúrlega aldrei, enda allsendis óvanur þessum heimi allrahanda afbrotamanna og þaðan af verri slána, rétt tvítugur strákurinn ofan úr allt öðrum heimshluta, kominn á bak við lás og slá ́i fyrsta og vonandi eina skiptið á lífsleiðinni, gjörsamlega grunlaus um það sem verða vill á næstu vikum. En ég reyni auðvitað að venjast staðháttum, alvanur því frá harla fjörlegum heimahögum mínum á norðurhveli jarðar þar sem menn gengu einfaldlega að því verki sem bauðst hverju sinni og kláruðu sig af því eins og kjarkur og aðstæður leyfðu. Sá var hátturinn frá því ég man eftir mér ́i Eyjum bernsku minnar; að standa sig var eina boðorðið sem þótti vert að læra og kunna utan að, en þess utan var gæfulegt að vera sæmilega heiðvirður strákur – og hræringur af því tagi er kannski ekki blandan sem hentar hér ́i neðra, hugsa ég, kominn alla þessa slóð frá heimahögunum. Það er nefnilega ólíku saman að jafna að vera innan um saklaust verkafólk ́i kyrrlátu sjávarplássi utan alfaraleiðar, eða eitthvert samansafn af alls konar misindismönnum og öðrum harla misheppnuðum lukkuriddurum sem heyra til helstu glæpaklíkum jarðarinnar. A ́ þann veg var okkur sagt að Manila væri áður en við lögðumst þar að bryggju – og svei mér ef ég man ekki eftir einhverjum varnaðarorðum um að ég skyldi ekki láta á mér bera ́i þessu illræmdasta hafnarhverfi borgarinnar; óvíða á þessari dánumannajörð þyrftu menn að fara oftar með bænirnar fyrir afglöp sín en einmitt á þessum suðlægu eyjum ́i vesturkima Kyrrahafs.

Gísli og bræður hans í Vestmannaeyjum. Gísli er lengst til vinstri í fremri röð. *** Ég reyni að halda mig til hlés, þykist vita sem er að best fari á því að vera þögull og varkár fyrstu dagana ́i þessa illa þefjandi tukthúsi sem er yfirfullt af misjafnlega innrættum sakamönnum og öðrum þeim sem telja yfirvaldið hafa sig fyrir rangri sök. Ég er raunar ́i hópi þeirra síðarnefndu, hafði vissulega barið nokkuð harkalega á lögreglumanni niðri við höfn fyrir fáeinum dögum þegar ég ætlaði að koma þar til bjargar einum væskilslegum skipsfélaga mínum sem einhverjir óprúttnir heimamenn voru að berja á fyrir litlar eða engar sakir. Og jafn hávaxinn og ágætlega stæltur og ég er af Guði gerður gat ég náttúrlega sannfært mig um það á punktinum að ég gæti afgreitt alla þessa stubbslegu kóna með einu höggi eða tveimur, alvanur því heiman úr Eyjum að tuskast svolítið og fljúgast á. En ég fann það fljótt, eftir að litli skipsfélaginn hafði náð að flýja um borð ́i bátinn og ég stóð einn eftir ́i

ósköpunum gat ég vitað að þessi viðtakandi kinnhestsins væri handhafi laga og reglu þessa fjarlæga og skrýtna lands? Það er ekki svo ́i hita leiksins að maður ́igrundi búninga þeirra sem veitast að manni af heift og offorsi.

liggur víst ólánsbraut svo margra auralausra ógæfumanna ́i þessum guðsvolaða heimshluta – og gott ef mér var ekki sagt að þeir einir gengju lausir ́i landinu sem gætu haldið lögreglunni uppi.

Ég sit því inni fyrir augljósa sök, að sagt er. Og geld þess að hafa ekki getað greitt þessu barða og blóðhlaupna yfirvaldi nógu stóra upphæð ́i mútur, svo málið næði ekki lengra, en þannig er einmitt gangurinn ́i þessu landi að löggan sér ́i gegnum fingur við þá sem borga henni ́i eigin vasa – og það helst til rausnarlega. Í mínu tilviki var sá bláklæddi auðvitað sannfærður um það strax og böndum hafði verið komið á mig, að ég væri fær um að troða formúum ́i hans gúlpnu og djúpu vasa, alhvítur maðurinn, augljóslega ekki vitskertur eða bilaður á geði heldur þvert á móti sigldur vel um heimsins höf á besta aldri – og væntanlega múraður eftir því.

Og hingað er ég því kominn, blankur sjóarinn, án minnstu hugmyndar um hvað um mig verður á næstu vikum eða mánuðum, ellegar misserum og árum, enda fáir ef nokkrir af mínum félögum sem vita af þessum hremmingum mínum. Og þar fyrir utan tel ég næsta öruggt að skipið mitt hafi látið úr höfn; það er ekkert verið að bíða eftir afvegaleiddum eftirlegukindum eins og mér þegar verðmætur farmurinn er ́i húfi. Yngstu hásetarnir á höfum heimsins eru bara afgangsstærð ́i öllu því kapítalíska dæmi.

Gísli (til hægri) með Ragga pól vini sínu við Port Said í Egyptalandi.

*** Ég góni á rottuna smjatta á brauðbitanum þar sem ég ligg á hörðu og

örþröngu fleti mínu. Um skamma ævina hef ég breitt úr mér á mýkri og breiðari rekkju, svo mikið er víst, enda er hvíla mín ́i Asuncion aðeins tvær sex tommu fjalir, óheflaðar og negldar fastar ofan á krossfót til beggja enda. Þær rúma ekkert nema örgrannan skrokkinn, helst ́i sömu stellingunni alla liðlanga nóttina – og Guð forði þeim sem hafa aukakílóin utan á sér að vega þarna salt á einu saman gisnu prikinu. A ́ þessum fyrstu dögum mínum ́i filippseysku prísundinni hefur mér lærst með nokkrum harmkvælum að það fer einna skást á því að sofna á bakinu á þessum ekkisens búkkaræfli sem á að heita flet en er vitaskuld ekkert annað en aumasti bálkur; hliðarlegan er ótryggust og endar með mann á gólfinu ef svefninn er ekki þeim mun rólegri. Og það er hann sjaldnast, ef nokkru sinni, eins og mér á eftir að lærast næstu daga innan um mannmergðina á staðnum. Í þessum einum stærsta og fjölmennasta skála ́i sóðalegasta svartholinu ́i Manila eru með mér hátt ́i 180 fangar á álíka mörgum bekkjum sem liggja nánast hver ofan ́i öðrum eftir endilöngum langveggjunum svo ekkert kemst þar á milli nema þröngur gangur milli gafla skálans. Og þessi þungbæru þrengsli gera það auðvitað að verkum að mér finnst ég verða ónotalega náinn líkamsdauni næstu manna, ekki síst á nóttunni þegar upphefst einhver sá hvimleiðasti samkór hrota og æpandi upphrópana sem ég hef á ævinni upplifað – og man ég þó vel eftir öllum þrengslunum heima á Hvítingatröðum þar sem við bræðurnir lágum saman ́i einni kös ́i litlu kytrunni okkar undir súð. En hér á botni jarðarinnar er auðvitað engum sæmilega trúuðum Eyjapeyjum fyrir að fara, heldur mestmegnis forhertum durgum, rækilega hertum af harki götunnar, já, og misjafnlega brotnum strákum sem litu kannski aldrei glaðan dag ́i ömurlegri æsku sinni – og hugsa nú sennilega um það sama og ég ́i miðju myrkursins ́i Asuncion, að detta ekki ofan á hart og nakið gólfið undir búkkanum og verða þannig að athlægi allra verstu hrottanna á bekkjunum ́i kring. Innan um þennan fjölda af föngum fær einmanaleikinn mig til að hugsa á hverju kvöldi um rottuna uppi á loftbitanum. Það er eitthvað svo eðlilegt að hugsa til hennar ́i þann mund sem ljósin eru slökkt og þvalt rökkrið leggst yfir bert og hrufótt þvertréð fyrir ofan mig. Hlutskipti hennar er ekki ólíkt mínu. Hún kúrir líklega inni ́i einhverju aflokuðu og aðþrengjandi myrkri og óskar þess eins að einhver skammti henni mat úr hnefa þegar birta tekur á ný, en þess utan blasir biðin ein við, nagandi og ertandi – og jafnframt sá beygur að einhvern daginn bíði hennar ekkert utan holunnar. Það finnst mér einna verst – og sú tilhugsun er mér raunar einna erfiðust þegar ég reyni af fremsta megni að festa svefn á kvöldin innan um hvimleitt snörlið ́i samföngunum ́i kring, að ég festist inni ́i þessari fúlu dýflissu og verði þar til eilífðarnóns, gleymist með öllu – og enginn viti af mér, hvorki skipsfélagar mínir né útgerðin, hvað þá foreldrar mínir eða systkini; að enginn eigi svo mikið sem eftir að leiða hugann að örlögum mínum það sem eftir lifir minnar aumu og misheppnuðu ævi. Þannig virðist mér rottunni líða, þessu útskúfaða kvikindi sem hefur vanist eilífri einangrun og því óttafulla hlutskipti sem mótar jafnt ánægju hennar og ugg, vonina og vonbrigðin, að degi jafnt sem nóttu – og mun eflaust gera allt til enda hennar ámátlega lífs.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/18 20:57 Page 15

15

GV

Fréttir Friðarposturlinn Ástþór Magnússon í viðtali á Stöð 2 um loftárásir Bandaríkjamanna á Írak. * „Það er algjör skortur á úrræðaleysi.“ Sveinn Magnússon, formaður Geðhjálpar, í sjónvarpsviðtali á Stöð 2.

Guðbjartur Jónsson.

Sveinn Snorri Sighvatsson.

Vigdís Hauksdóttir.

„Ekki misskilja mig vitlaust!“ - mismæli og ambögur

Fyrir stuttu kom út bókin „Ekki misskilja mig vitlaust!“ eftir Guðjón Inga Eiríksson og inniheldur hún mismæli af ýmsum toga og ambögur. Þar komamargir við sögu og má þar nefna Guðbjart Jónsson, lengi veitingamann í Vagninum á Flateyri, fjölmarga fréttaog dagskrárgerðarmenn af ljósvakamiðlunum, stjórnmálamenn, Eyþór í Lindu á Akureyri og drottningu mismælanna, sjálfa Vigdísi Hauksdóttur. Hér á eftir verður gripið niður í bókina: Guðbjartur Jónsson, veitingamaður á Flateyri: „Sá vægir sem veit ekki meira.“ * „Þegar neyðin er stærst, þá verður hún ekki mikið stærri.“ *

„Margt smátt gerir eitt lítið.“ * „Það er bara einn sem hefur einkarétt á þessu.“ * „Ekki misskilja mig vitlaust!“ * „Hann er fasisti á vín og tóbak.“ Fréttamenn: „Heilbrigðisráðherra tók ákvörðunina að höfðu samræði við lækna.“ Heimir Már Pétursson, fréttamaður á Stöð 2. * „Barnið var 5,5 merkur og 15 sentimetrar.“ Karl Garðarsson, fréttamaður á Stöð 2. * „Ölvun og áfengi fara ekki saman.“

Jóhann Hlíðar Harðarson, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu. * „Og talandi um snáka, hingað er mættur Halldór Runólfsson yfirdýralæknir til að ræða um hrossasóttina.“ Edda Andrésdóttir, fréttakona á Stöð 2. * „Litlar líkur eru á því að fleiri lík finnist á lífi ...“ Gunnar Gunnarsson, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu. * „Mikil ásókn var í lóðirnar og fengu fleiri en vildu.“ Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður á Stöð 2. Sveinn Snorri Sighvatsson: Sveinn Snorri Sighvatsson var um tíma einn af stjórnendum útvarpsþáttar-

ins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, ásamt þeim Þorgeiri Ástvaldssyni og Kristófer Helgasyni, sem ennþá halda utan um þennan þátt. Svenni var þarna af lífi og sál, ekki síður en hinir, og átti oft skemmtilega spretti. * Það var niður við Tjörn. Svenni var þar með unga stúlku „í beinni“ og hóf spjallið við hana á þessari spurningu: „Ertu að gefa brauðunum önd?“ * Svenni var einhverju sinni að segja hlustendum Bylgjunnar frá miklum snjóþyngslum í Reykjavík og gat þess þá, að hann hefði um morguninn þurft að „leggjast á fjögur hné“ til að grafa sig með berum höndum út úr kjallaraíbúð sinni. * Eitt sinn gaf Svenni ökumönnum eftirfarandi heilræði: „Þið munið svo að hafa ljósin spennt og kveikt á beltunum.“ Af viðmælendum á ljósvakamiðlunum: „Það er víða slæmur sauður í misjöfnu fé.“ Lalli Johns í viðtali á Útvarpi Sögu. * „Árásirnar eru eldur á þetta bál.“

Auglýsingalestur Ævars: Útvarpsmaðurinn góðkunni, Ævar Kjartansson, átti einhverju sinni að lesa auglýsingu frá Kjötbúð Tómasar, þess eðlis, að þar væru nú fáanleg svínarif. Honum urðu hins vegar á smávægileg mistök við lesturinn og hljómaði auglýsingin svona: „Nýtt svínarí! Kjötbúð Tómasar.“ Skemmst er frá því að segja að kjötbúðin fylltist á augabragði af fólki á öllum aldri, enda vildi enginn missa af svínaríinu og harmaði starfsfólk búðarinnar því síður en svo þennan mislestur Ævars. Vigdís Hauksdóttir: Vigdís Hauksdóttir var alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkördæmi suður frá 2009 til 2016. Á þeim tíma lét hún mikið til sín taka og sást ekki alltaf fyrir í orðavali. Er hún tvímælalaust drotting mismælanna á Íslandi og það er við hæfi að hún slái botninn í þessa bók. * „Við skulum bara sjá til en ég er á engan hátt að stinga höfðinu í steininn.“ Vigdís í viðtali við Stöð 2, 12. september 2011. * „Frú forseti. Það mega sumir kasta gróti úr steinhúsi.“ Ummælin lét Vigdís falla í ræðustól á Alþingi eftir stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þann 3. október 2011. * „Það er eitthvað mikið á ferðinni fyrst hægt er að tala með þessum hætti í sitthvora áttina, með nokkurra mánaða fyrirvara.“ Vigdís í ræðustól á Alþingi, 23. október 2012, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál.

Opnunartími um jól og áramót: 24. des 10-14, 25. des Lokað, 26. des Lokað, 31. des 10-16, 1. jan Lokað


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/18 22:55 Page 16

16

GV

Fréttir

Geðveikt með köflum - ný bók eftir Sigurstein Másson

„Ég vakna einn upp á ókunnum stað og hef enga hugmynd um hvar ég er. Bætir ekki úr skák að ég er þungur og lyfjaður og á erfitt með að standa upp úr rúminu. Herbergið er dimmt.“

um stígum. Ég laumaði mér inn hjá vinum og kunningum um daginn en hélt svo niður í miðbæ. Ég ætlaði ekki að lifa eins og hrædd rotta í húsasundum.

Humarsúpan í Hafinu er hrein snilld.

Girnileg jól í Hafinu ,,Við verðum að sjálfsögðu með allan þann ferska fisk sem við erum alltaf með. Svo erum við einnig með okkar eigin heimatilbúna grafna og reykta lax, og okkar heimagerðu humarsúpu. Svo ekki sé minnst á humarinn! Nóg til af honum,” segir Páll Pálsson í Hafinu í Spönginni. Alveg fram að jólum verðum við smakk af laxinum og humarsúpunni okkar. Það er þvi um að gera að kíkja við og smakka og ná sér í fisk í leiðinni.” - Einhverjir hafa rekið augun í jólaleikinn sem er í gangi hjá ykkur, hvernig virkar hann og hvað er í verðlaun? ,,Jólaleikurinn er í fullum gangi og býðst öllum viðskiptavinum að taka þátt í honum. Þegar þú kemur að versla þá einfaldlega skrifar fólk nafn og símanumer á miða og lætur í stóra pakkakassann okkar í búðinni. Því oftar sem þú verslar eykur þú líkurnar á að næla þér í vinning. Við höfum fjölgað vinningshöfum í ár og er nú dregið alla föstudaga og heppnira viðskiptavinir hljóta glæsilega vinninga og munu vinningarnir án efa nýtast vel yfir hátíðarnar. Vinningar í ár eru meðal annars okkar stærsti humar, humarsúpur og gjafabréf í verslunum okkar.”

Þannig hefst einstæð frásögn Sigursteins Mássonar um lífshlaup sitt þar sem sannarlega hafa skipst á skin og skúrir. Sigursteinn var aðsópsmikill fréttamaður á sínum tíma og lét talsvert að sér kveða í fjölmiðlum. Þá hvarf hann af skjánum og af þjóðlífsvettvangi, en segir nú söguna af þeim hremmingum sem hann gekk í gegnum í nýrri bók. Af mikilli einlægni, hispursleysi en líka af kankvísi fjallar Sigursteinn hér um andleg veikindi sín, hvernig hann sá og heyrði samsæri í hverju horni, um stríðið í Kósovó þar sem Sigursteinn var einna fyrstur vestrænna fréttamanna á staðinn, Guðmundar og Geirfinnsmálin og þátt þeirra í veikindunum. Og þegar hann fór fram á við Davíð Oddsson forsætisráðherra að fá einkaþotu til að komast úr landi og fjármagn til uppihalds að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Geðveikt með köflum er áhrifamikil frásögn samtímamanns um veikindi og tvísýna baráttu um andlega heill og velferð, og hvernig honum tókst, með hjálp góðra manna og kvenna, að ná tökum á geðsjúkdómi sínum. Hér fere á eftir stuttur kafli úr bókinni: Ég vaknaði klukkan sex morguninn eftir, áður en birti af degi, stökk út í bakgarðinn og hljóp meðfram steinsteyptum garðveggjum og eftir þröng-

Laxinn í Hafinu er eins og hann gerist bestur.

Allt í kringum börn hefur áhrif á kyngervismótun þeirra - vangaveltur um barnaefni og kyngervi barna Nú í dag er vitað að börn mótast gríðarlega mikið af umhverfi sínu. Flestir eru orðnir meðvitaðir um það og gagnrýna það sem börnum er boðið upp á og má þar nefna; leikföng, bækur, klæðnaður, auglýsingar og barnaefni. Flest börn horfa að einhverju leyti á barnaefni og því er mjög mikilvægt að það sé vandað, sendi góð skilaboð og stuðli að jákvæðum þroska. Fljótt á litið virðist sumt barnaefni þó enn ýta undir hefðbundnar staðalímyndir og kynjahlutverk og oft hafa skapast umræður um það meðal foreldra og annarra sem ekki eru sátt við það. Sem dæmi má nefna Hvolpasveitina sem er afar vinsæll þáttur hjá börnum en gagnrýndur af mörgum vegna þess að af öllum sjö hvolpunum er aðeins einn kvenkyns og er hún alltaf klædd í bleikt. Þetta er dæmigerð birting staðalímynda kynjanna sem er svo algeng í barnaefni. Fleiri birtingamyndir eru t.d. að

stelpur klæðist ljósum litum, séu með löng augnhár, málaðar, viðkvæmar og varnalausar á meðan strákar eru frekar sterkir, valdamiklir, hugrakkir og felandi tilfinningar sínar. Einnig er algengt að hefðbundin kynjahlutverk ,sem eru í takt við eiginleika kynjanna samkvæmt staðalímyndum, birtist í barnaefni. Samkvæmt þessum kynjahlutverkum eru stelpur frekar sýndar í foreldrahlutverki, húsverkum eða fórnarlömb á einhvern hátt en strákarnir sýndir sem ofurhetjur, ilmenni eða starfandi utan heimilis. Út frá vangaveltum mínum um kyngervi kviknaði forvitni um að skoða barnaefni hér á Íslandi og þá aðallega hvernig útlit, hegðun og hlutverk koma fram hjá kynjunum. Staðalímyndir kynjanna hafa mikil áhrif á kyngervismótun á þann hátt að börnin hegða sér eins og þau hafa séð að sé viðurkennd hegðun fyrir þeirra kyn. Þau

spegla sig við það, ætlast til ákveðinnar hegðunar frá gagnstæðu kyni og nota skilaboðin sem samfélagið sendir þeim í leik sinn. Börnin fá send þau skilaboð að þau eigi að líta út og haga sér á ákveðinn hátt og eftir að þau hafa séð þau skilaboð aftur og aftur allt í kringum sig fara þau að fylgja þeim eftir. Ég ákvað því að skoða barnaefnið á ríkissjónvarpinu í eina klukkustund, ástæðan fyrir því að RÚV varð fyrir vali mínu er vegna þess að efnið er aðgengilegt öllum og því líklega með mikið áhorf. Á þeim klukkutíma horfði ég á þættina; Kúlugúbbarnir, Manni meistari, Froskur og vinir hans, Hinrik hittir og Molang. Þá tók ég eftir ýmsum sterkum staðalímyndum og það sama á við um kynjahlutverk. Dæmi um það má nefna þættina Kúlugúbbarnir og Manni meistari. Í Kúlugúbbunum voru aðalhlutverkin hlutfallslega jöfn milli kynja

Það væri nauðsynlegt að koma á óvart – sýna styrk sinn. Fór á Cafe Paris og pantaði öl. Skyndilega stigu fjórir frakkaklæddir menn inn á kaffihúsið. Taldi mig þekkja tvo þeirra af myndum sem ég hafði séð í gögnum Guðmundarog Geirfinnsmála og í dagblaðsúrklippum af rannsóknarlögreglumönnum RLR og ákvað að gefa mig á tal við þá. Þeir áttu ekki von á því. Héldu þeir að ég vissi ekki hverjir þeir væru? Héldu en í Manni meistari voru strákar í meirihluta. Staðalímyndir um hegðun og útlit stráka og stelpna koma fram í báðum þáttum. Til dæmis voru strákarnir iðulega klæddir dökkum litum á meðan stelpurnar klæddust ljósum og Manni meistari er vinnumaður á meðan flestar konurnar unnu í búð eða bakaríi. Í Kúlugúbbunum var þó minna um kynjahlutverk þó hægt væri að sjá konu í foreldrahlutverki. Ég tók eftir að í aðeins tveimur þáttum var áberandi minna um hefðbundnar staðalímyndir og kynjahlutverk. Það voru þættirnir Froskur og vinir hans og Molang sem að mínu mati senda ágæt skilaboð til barna því í þeim er ekki verið að skilgreina einstaklinga sérstaklega eftir kyni. Aðalpersónan í Froskur og vinir hans er karlkyns og sýnir tilfinningar sínar og grætur sem brýtur þær hefðbundnu staðalímyndir gagnvart hans kyni. Þó var einnig hægt að sjá kynjahlutverk sem voru þó óáberandi í þættinum. Dæmi um það má nefna að kvenkyns persónurnar voru sýndar vera að synda og með körfu fulla af kökum á meðan karlkyns persónurnar voru sýndar sigla bát og lesandi bók. Í Molang er aðalpersónan kvenkyns en hún spilar og kennir öðrum fótbolta en er sú eina sem er alveg hvít með bleikar kinnar á meðan hinir eru brúnir eða gráir, ekki með bleikar kinnar. Eftir að hafa horft á barnaefnið sá ég að það er greinilegt að hér á landi er barnaefnið frekar kynjað og því tel ég íslenskt

þeir að ég væri fæddur í gær? Töldu að ég færi mannavillt. Ég var ekki á því. Aldeilis ekki. Tveir piltar sátu á næsta borði og ég ákvað að deila með þeim hluta af sögunni, trúr áætluninni um að öryggi mitt fælist í því að nógu margir vissu mátulega mikið en alls ekki allt. Frakkaklæddu mennirnir voru á bak og burt jafn skjótt og þeir komu. Ef maður vill treysta einhverjum í svona aðstæðum þá getur verið kostur að það sé einhver ókunnugur sem hefur engar fyrirfram gefnar hugmyndir um þig eða það sem þú stendur fyrir. Þannig hugsaði ég þetta. Ég varð að velja þann sem innsæi mitt segði að ég gæti treyst. Það gat ekki verið á hinn veginn. Ég gat ekki treyst því að þeim sem veldi mig, gæfi sig að fyrra bragði á tal við mig, væri treystandi. Það gæti verið partur af plottinu og því varð ég alltaf að taka frumkvæðið að samskiptum. Þeir störðu á mig stórum augum eftir því sem leið á söguna og hún varð ævintýralegri. Það varð úr að þeir urðu einskonar lífverðir mínir. Annar þeirra fylgdi mér dögum saman sem skugginn en félagi hans kom og fór sem eðlilegt var. Til stóð að ég fengi bróður minn og vin hans í lífvarðasveitina en það gekk ekki eftir. Mættu einu sinni en náðu svo ekki aftur í mig. Engin furða eftir á að hyggja.

Bryndís Ýr Sigurþórsdóttir. barnaefni hafa mikil áhrif á kyngervismótun barna. Börn fylgja þessum staðalímyndum og kynjahlutverkum sem þau sjá í barnaefninu og þannig höldumst við innan veggja kynjakerfisins. Flestir eru þó orðnir meðvitaðir og farnir að gagnrýna það. Því er von mín sú að með þessu áframhaldi verði það til þess að í staðinn fyrir að flest sé „stelpulegt“ eða „strákalegt“ þá verður það frekar einstaklingsbundið og myndi þá útlit, hegðun og hlutverk fara eftir einstaklingnum ekki kyni. Bryndís Ýr Sigurþórsdóttir.

Halldór Már Jón Óskar löggiltur fasteignasali jonoskar@ibudaeignir.is

VANTAR EIGNIR Á SKRÁ - FRÍTT SÖLUVERÐMAT

lögg. fasteignasali viðskiptafræðingur lögg. leigumiðlari halldor@ibudaeignir.is

898 5599

693 9258

Davíð Anna Teits löggiltur fasteignasali anna@ibudaeignir.is

Fasteignamiðlun

896 4732

787 7800

OPIN HÚS MIKIL EFTIRFYLGNI ERUM Á

viðskiptafræðingur aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. davido@ibudaeignir.is

Ástþór

Síðumúli 13, jarðhæð - 108 Reykjavík - s: 577 5500 - www.ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala asthor@ibudaeignir.is

898 1005


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/18 20:59 Page 17

MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN

Meira sælkera

Hagkaups Hamborgarhryggur Sérvalinn af fagmönnum úr gæða hráefni. Við viljum vera viss um að hátíðarmaturinn þinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða sérstakan hrygg samkvæmt ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Hann er saltminni og þarf því einungis að elda í ofni.

Opið í Spönginni 8-24 alla daga


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 14:04 Page 18

18

GV

Fréttir

Fjölnishöllin vígð að viðstöddu fjölmenni - eftir Jón Karl Ólafsson formann Fjölnis

Þann 11. febrúar 1988 komu tæplega 100 manns komu saman til fundar og á þeim fundi var Ungmennafélag Grafarvogs stofnað. Nafni félagsins var síðan fljótlega breytt í Ungmennfélagið Fjölnir. Þannig hefst saga íþróttafélagsins okkar hér í Grafarvogi, saga sem enn er ́i mótun og enn er verið að rita. Mikið vatn hefu runnið til sjávar á þessum þrjátíu árum, sem liðin eru frá stofnun félagsins. Fjölnir hefur vaxið og dafnað jafnt og þétt og er nú stærsta íþróttafélag landsins. Að jafnaði eru um 4.000 iðkendur sem stunda sínar íþróttir hjá Fjölni og hjá félaginu eru 12 deildir starfandi þar sem hægt er að velja um mismunandi íþróttagreinar, sem vonandi eru við allra hæfi. Þó að frumkvöðlar félagsins hafi verið stórhuga á sínum tíma, þá efast ég um að þeir hafi getað séð fyrir, hversu stórt og glæsilegt félagið hefur orðið á þeim þrjátíu árum sem liðin eru frá stofnun þess. Það má vera að menn túlki hugtakið stórveldi ́i ́iþróttum á mismunandi hátt. Sumir telja eflaust að aldur félags og fjöldi titla skipti mestu máli, en aðrir vilja frekar vísa ́i stærð og umsvif. Markmið félagsins er að vera miðstöð íþrótta- og félagsstarfs í Grafarvogi og nágrenni hans. Daglega eru um 200 starfsmenn – þjálfarar, aðstoðarmenn og skrifstofufólk að

störfum hjá félaginu. Auk þess koma gífurlegur fjöldi sjálfboðaliða að starfseminni. Iðkendur okkar, starfsmenn og síðast en ekki síst sjálfboðaliðar eru auðlegð félagsins. Við erum óendanlega stollt af iðkendum okkar og öllu því fólki sem leggur félaginu lið í daglegu starfi. Fjölnir er stórveldi í íþróttum í dag. Mikið hefur áunnist í uppbyggingu íþróttaaðstöðu hjá okkur í Grafarvogi. Við þekkjum öll aðstöðu félagsins við Dalhús, en á undanförnum árum hefur þungamiðja rekstrar félagsins verið að færast í og við Egilshöllina. Þar er nú aðalskrifstofa félagsins staðsett í glæsilegri aðstöðu. Fyrir um tveimur árum var glæsilegt fimleikahús vígt við Egilshöll og núna í haust var síðan vígt langþráð fjölnota íþróttahús, sem einnig er staðsett við Egilshöll. Þar eru nú tveir löglegir keppnisvellir, sem hægt er að nota samhliða til æfinga. Það má því segja, að gjörbylting hafi orðið í þessum málum. Þessum málum verður þó seint lokið. Enn á eftir að fullklára áhorfendaaðstöðu við knattspyrnuvelli félagsins. Aðstaða til iðkunar frjálsra íþrótta er einnig af skornum skammti. Uppbygging tennisaðstöðu hefur setið á hakanum og auk þess má bæta við aðstöðu fyrir bardagaíþróttir í hverfinu. Það verða því áfram verkefni í

framtíðinni, sem verður gaman að takast á við. Síðasta haust sameinaðist Skautafélagið Björnin Fjölni og við fögnum mjög að fá svo öflugt og gott fólk til liðs við okkur. Við þetta bættust tvær deildir við starfsemi félagsins, hokkídeild og listskautadeild. Starfsemi Bjarnarins hefur verið öflug undanfarin ár, þar sem um 300 iðkendur hafa stundað sínar íþróttir. Við erum þess fullviss, að þessi sameinging mun bæði efla Fjölni og auka enn veg og vanda skautaíþrótta hér í borginni. Það hefur verið gríðarlega gaman að koma að uppbyggingu Fjölnis undanfarin ár og sjá hvernig félagið hefur náð að eflast sem íþróttafélag okkar í Grafarvogi. Íbúar Grafarvogs hafa í gegnum tíðina flust í hverfið eftir því sem hverfið hefur byggst upp. Mikið af íbúum hefur áður tengst öðrum íþróttafélögum í gegnum sín uppvaxtarár og íþróttaiðkun. Það hefur því oft verið krefjandi að fá aðstandendur til að tengjast félagsstarfi innan Fjölnis. Þetta er þó að breytast mjög hratt á síðustu árum. Nú er að vaxa úr grasi kynslóð glæsilegs Fjölnisfólks, sem hefur aldrei haldið með, eða verið í öðru félagi en Fjölni. Þetta hefur sýnt sig í vaxandi aðkomu fólks í sjálfboðaliðastarf, en

Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis flytur ræðu við vígslu Fjölnishallarinnar. Fleiri myndir bíða birtingar í Grafarvogsblðinu í janúar. einnig í þátttöku í viðburðum á vegum félagsins. Gott dæmi um þetta er þorrablót Fjölnis. Fyrir nokkrum árum vorum við að velta því fyrir okkur hvort að hætta yrði við þennan fagnað, þar sem oft var erfitt að ná í þann fjölda sem þarf. Nú er þetta hins vegar orðinn einn eftirsóttasti viðburður í hverfinu og það komast færri að en vilja. Þorrablótið er stærsta fjáröflun félagsins til rekstrar, sem oft getur verið þungur. Ég vil þakka ykkur öllum sem hafa komið og stutt okkur með því að mæta á þenna frábæra viðburð. Aðsókn á leiki og aðra keppnisviðburði hefur heldur verið að vaxa, en það er þó enn langt í land í að ná

aðsókn sem sæmir svo stóru hverfi og frábæru íþróttafélagi. Stuðningur íbúa er gríðarlega mikilvægur og ég vil hvetja alla Grafarvogsbúa til að fylgjast með dagskrá félagsins og mæta á þessa fjölbreyttu og skemmtilegu viðburði, sem segja má að eru daglega í hverfinu okkar. Þetta er mikil hvatning fyrir iðkendur og ég held að þetta sé mjög mikilvægur liður í að ná því markmiði okkar, að fara að safna titlum í hópíþróttum til félagsins. Við eigum frábært afreksfólk, sem hefur unnið til margra stórra verðlauna. Mætum á viðburði hjá Fjölni – styðjum okkar frábæra íþróttafólk og einnig félagið til frekari góðra verka í framtíðinni. Ég segi bara – áfram Fjölnir.

Grenndarstöð skáta í Grafarvogi.

Dósum stolið frá skátum

,,Við erum með grenndarstöðvar í Spönginni, Barðastöðum, GagnvegiN1, Grafarvogslaug, Langirima, Hverafold, Sporhömrum, Gullinbrú-Olís og einnig í Grafarholti, Maríubaug-Ingunnarskóli og Þúsöld -KFC. Það er því miður verið að brjótast inn í söfnunargámana okkar á öllum þessum stöðum og stela frá okkur flöskum og dósum í stórum stíl,” segir Júlíus Aðalsteinsson

rekstrarstjóri hjá Grænum skátum. Samkvæmt heimildum okkar liggur aðili undir grun en ekki hefur tekist að hafa hendur í hári þjófsins eða þjófanna. Þeir sem verða varir við grunsamlegar mannaferðir við grenndargáma skátanna eru beðnir um að hafa samband við lögreglu eða skrifstofu grænna skáta.

Góðgerðamarkaður Frístundaheimili Gufunesbæjar héldu árlegan Góðgerðamarkað sinn þann 4. desember í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þar stóðu elstu börnin vaktina og seldu ýmsan varning sem búinn var til á undanförnum vikum. Að venju komu margir á staðinn til þess að styrkja gott málefni, gæða sér á piparkökum og heitu súkkulaði með rjóma og teiga í sig notalega jólastemningu. Þessi sameiginlegi viðburður er orðinn fastur liður í starfi frístundaheimilanna. Með þátttöku í honum læra börnin að gefa af sér því ágóðinn rennur óskertur til Barnaspítala Hringsins. Framundan er ferð átta barna, fulltrúa frá hverju heimili, á Barnaspítalann til þess að afhenda sjóðinn en að þessu sinni söfnuðust rúmlega 300 þúsund krónur. Börnin sem tóku þátt stóðu sig virkilega vel og eiga skilið gott hrós fyrir frammistöðuna.

Fjölmenni mætti á Góðgerðamarkaðinn.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 13:31 Page 19

19

GV

Fréttir

,,Lægstu verðin á markaðnum” - segir Sigurður Ólafur Oddsson verslunarstjóri í Bónus í Spönginni

,,Það hefur verið mjög mikið að gera í desember og ég á von á því að þetta verði mjög líflegt fram að jólum enda margoft sýnt sig að það marg borgar sig að versla í Bónus,” segir Sigurður Ólafur Oddsson verslunarstjóri Bónuss í Sönginni í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Ég byrjaði að vinna í Bónus í okt óber árið 2005. Á þeim tíma voru nokkrir vinir mínir að vinna hjá Bónus og ég ákvað að prófa að sækja um vinnu og sé ekki eftir því í dag. Þetta er skemmtilegt og lifandi starf og við erum alla daga að einbeita okkur að því að hafa verslunina í góðu standi og veita viðskiptamönnum okkar góða þjón-

ustu.” - Hver er sérstaða Bónus á markaðnum og af hverju ættu Grafarvogsbúar að versla í Bónus frekar en í öðrum verslunum? ,,Hjá okkur í Bónus færðu einfaldlega lægstu verðin á markaðnum og frábæra þjónustu að auki. Við erum með mikið úrval af góðum vörum og viðskiptavinir okkar hafa kunnað að meta það í gegnum árin.” - Hver eru helstu tilboðin sem þið verðið með núna fyrir jólin.? ,,Við erum í sjálfu sér ekki með nein sérstök tilboð fyrir jólin. Hjá okkur í Bónus færðu hins vegar vörurnar alltaf á betra verði en annars staðar og við er-

Sigurður Ólafur Oddsson verslunarstjóri í Bónus í Spönginni með Bónus hamborgarhrygginn sem selst eins og heitar lummur fyrir jólin.. GV-myndir SK um bara með góð verð,” segir Sigurður Ólafur Oddsson og bætir við: ,,Við erum alltaf að auglýsa Bónus gjafakortin en þessi kort hafa verið vinsælasta jólagjöfin hjá viðskiptavinum Bónuss til margra ára. Þetta er mjög sniðug og hagstæð jólagjöf og það er greinilegt á öllu að gjafakort frá Bónus verða í mörgum jólapökkum í ár,” sagði Sigurður Ólafur.

Sigurður Ólafur við konfektið í Bónus sem er þar á mjög góðu verði.

Opið er í Bónus Spönginni á Þorláksmessu frá 10-21, á aðfangadag frá 1014 og á gamlársdag frá 10-15. Frekari opnunartímar fram að jólum eru auglýstir annars staðar í blaðinu.

Og Machintos-ið kikkar ekki og er hvergi ódýrara en í Bónus.

--------------

Smákökur og tertur sem ilma af jólum

--------------

PIPAR\TBWA • SÍA • 183908

Bessastaðakökur, mömmukökur, kúrennukökur, vanilluhringir, súkkulaðibitakökur, marengstoppar, lagtertur, ensk jólakaka, Stollen og jólakonfekt. Öll börn 10 ára og yngri í fylgd með fullorðnum fá smákökur og kakó.

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/18 15:56 Page 20

20

Fréttir

Hrósjól

GV

- eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur sóknarprest í Grafarvogssókn Fékkst þú jóladagatal í ár? Er jólavina leikur í vinnunni hjá þér? Í aðdraganda þessarar aðventu hefur nokkuð verið rætt um óþarfann sem við erum stöðugt að safna að okkur. Um hlutina sem við erum að kaupa, fá og gefa og fylla heimilin okkar af óþarfa sem við höfum ekki einu sinni alltaf ánægju af. Einn upphafsmaður þessarar umræðu mun hafa verið Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur sem ritaði pistil fyrir nokkru um óþarfavertíðina sem er framundan í desember. Ekki er ólíklegt að þessi umræða hafi fangað okkur mörg þar sem við erum nú flest vöknuð til meðvitundar um umhverfismál og nauðsyn þess að hægja á okkur í neyslunni sem fer ekki vel með jörðina okkar.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Það er sannarlega mikið til í því að aðventan er sá mánuður þar sem mestur óþarfi fer inn á heimilin okkar. Þar koma einmitt jóladagatölin og jólavinaleikirnir sterkir inn. Nú geta bæði börn og fullorðið fólk eignast jóladagatöl sem hjálpa okkur að telja dagana til jóla. Já, og úrvalið eykst stöðugt. Nú er hægt að eignast leikfangadagatöl, varalitadagatöl, dagatöl með naglalakki fyrir hvern dag, dagatöl með kynlífsleikföngum og pakkadagatöl svo eitthvað sé nefnt. Fjöldi snyrtivörumerkja selur dagatöl fyrir fullorðið fólk og svo er nokkuð um að fólk búi sér til bjórdagatöl. Vissulega hafa þessir hlutir misjafnlega mikið notagildi en ég held að jafnvel ég væri lengi að komast yfir að nota 24 naglalökk eða 24 varaliti. Það sama á við um jólavinaleikina. Þeir eru skemmtilegir og lífga upp á aðventuna

á mörgum vinnustöðum en það getur líka verið flókið að reyna að finna eitthvað sniðugt handa vinnufélögunum. Já, og svo ekki sé talað um allt dótið sem sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarsafnast upp en við kunnum ekki við að prestur í Grafarvogskirkju. henda því við fengum það að gjöf sem gefin var af góðum hug. notum biðtímann til íhugunar og undirbúnings fyrir það sem koma skal. Hér áður fyrr Í þessari óþarfatíð eru þó stöðugt nýjar var því ekki besti maturinn borðaður fyrr hugmyndir að koma fram um hvernig við en á jólunum sjálfum og ekki gert jafn vel getum talið dagana til jóla, glatt börnin, við sig þessar vikur fram að jólum og aðra okkur sjálf og vinnufélagana án þess að daga ársins. Á hátíðinni sjálfri var síðan allt eyða pening eða bæta við óþarfann. hið besta var borið fram. Sem dæmi um öðruvísi dagatöl má nefna dagatöl þar sem fjölskyldan býr til Nú er öldin önnur og við eigum helst allsamverustund og gerir eitthvað saman á taf að vera að gera vel við okkur, njóta og hverjum degi í desember. Góðverkadaga- hafa gaman að lífinu. Ekki ætla ég að talið er að koma sterkt inn þar sem hver kvarta yfir því enda er sannarlega mikilgluggi býður upp á nýtt góðverk hvern dag vægt að njóta þessa lífs sem við eigum á á jólaföstunni. Og svo er það öfuga daga- meðan kostur er. Þó er kannski gott fyrir talið þar sem fjölskyldan, sem sagt var frá í okkur að íhuga svolítið óþarfastuðulinn Austurfréttum í lok nóvember, ætlar að okkar á þessari aðventu og skoða hvort, og losa 2100 hluti út af heimilinu í desember. þá hversu mikill, óþarfi bætist inn á heimÞessi sjö manna fjölskylda fær um eitt ilin okkar í desember. Ég held að það væri þúsund hluti inn á heimilið hvert aðfanga- gott fyrir jörðina og okkur sjálf að draga dagskvöld þegar allt er talið með og þau svolítið úr óþarfanum og þá er kannski eru einfaldlega komin með nóg. upplagt að prófa okkur áfram með aðrar gerðir af dagatölum og vinaleikjum en Dæmi um öðruvísi jólavinaleik getur þessum hefðbundnu. Hvort sem við höldverið að gefa vinnufélaganum hrós á hverj- um jólin hátíðleg vegna fæðingar frelsarans um degi í stað þess að kaupa eða búa til eða til þess að gleðjast yfir hækkandi sól þá pakka. Það getur líka lyft andanum á er samvera með ástvinum og náungakærvinnustaðnum að fá hrós á hverjum degi og leikurinn það sem gefur mest þegar upp er að þurfa að hrósa vinnufélaga nokkra daga staðið en ekki naglalökkin, baðbomburnar, í röð. Playmoið eða Legóið, þó það geti verið Aðventan ber einnig nafnið jólafasta og gott í hófi. í kaþólskum sið var ekki venja að borða Guð gefi þér kærleiksríka aðventu og kjöt eða fisk þessar vikur fyrir jól. Í gleðilega jólahátíð. kristninni er einnig gert ráð fyrir að á föstu

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844 Grafarvogskirkja.

Hreyfispjöldin fyrir 60 ára+ Anna Björg Björnsdóttir, og Gerður Jónsdóttir hafa hannað og gefið út Hreyfispjöld sem ætluð eru fólki 60 ára+. Þær eru báðar menntaðir íþróttafræðingar og kláruðu mastersgráðu í þeim fræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hreyfispjöldin eru hönnuð í hentugri stærð (A6) og með 50 mismunandi æfingar sem byggðar eru upp til að auka styrk, bæta liðleika og stuðla að betra jafnvægi. - Hvernig og hvenær kviknaði hugmyndin að þessum spjöldum? ,,Í mastersnáminu tókum við einn áfanga sem snérist alfarið um hreyfingu eldri borgara og þar má segja að áhuginn hafi kviknað. Við fengum það verkefni að skipta okkur niður á mismunandi staði og halda námskeið tengda hreyfingu. Það er yndislegt að vinna með eldri borgurum. Við áttuðum okkur fljótt á því þegar við ætluðum að nálgast efni til þess að setja saman tímana okkar að það var ekki margt í boði og má segja að þar hafi hugmyndin um hreyfispjöldin fæðst.” - Er þörf á svona spjöldum? ,,Öll eldumst við og einn óumflýjan-

legur þáttur öldrunar er að öll líkamsstarfsemi okkar skerðist, hægt er að hægja á þessu ferli með reglubundinni hreyfingu. Við viljum samt einnig benda á það að allir geta nýtt sér hreyfispjöldin sem hugmyndir af margskonar æfingum

þrátt fyrir að við hönnuðum þau út frá 60+. Hægt er að finna okkur á Facebook undir Hreyfispjöld. Þar tökum við á móti pöntunum og kostar pakkinn 3900 kr. “


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/18 15:53 Page 21

21

GV

Fréttir

„Memento mori“ - hugleiðing um kirkjugarða á aðventu 2018

Ágæti lesandi! „Memento mori“ – mundu að þú ert dauðleg(ur) er latneskt orðatiltæki sem minnir okkur á að meta lífið og þann tíma sem markaður er hverjum og einum. Það minnir okkur einnig á að allt hefur sinn tíma og kennir okkur að meta og virða þá sem gengnir eru og minningu þeirra.

innviðirnir séu allir nógu traustir til að þjóna hlutverkum sínum svo að hægt sé að tala um heilsteypt og gott þjóðfélag. En eru allir innviðirnir nógu traustir? Getur verið að sú samfélagsþjónusta sem hér um ræðir sitji á hakanum, hafi svo lengi verið svelt að hún sé vanbúin að takast á við verkefni dagsins og þau sem bíða á næstu árum og áratugum?

Við sem erum í hringiðu lífsins erum ekki undanskilin. Það er dásamlegt að draga lífsandann og vera þátttakandi í þessu kraftaverki sem við köllum líf. Það er vissulega þakkarvert að fá að vera með í þessu ævintýri þó að það hafi í för með sér bæði gleði og sorg. Við lifum í þjóðfélagi sem hefur upp á að bjóða gott menntakerfi, trausta heilsugæslu, réttlátt dómskerfi, heilbrigt atvinnulíf og margar fleiri grunnstoðir sem mynda jafnframt ramma um lífshlaup okkar frá vöggu til grafar.

Staðreyndin er sú að framlag ríkisins

Það er skylda stjórnmálamanna og ráðamanna ríkis og sveitarfélaga að sjá um að allar þessar grunnstoðir geti veitt íbúunum það sem lög gera ráð fyrir og það er einnig skylda okkar sem þjóðar að hlúa vel að þessum grundvelli sem skapar velferð og sátt í hverju samfélagi. Já, við getum öll verið sammála um að lifa lífinu lifandi og njóta þess sem það hefur upp á að bjóða á hverju aldursskeiði en um leið verðum við að vera meðvituð um að því lýkur og þá ætlumst við til að þjóðfélagið sjái sómasamlega um hinstu förina og allan aðbúnað og umhirðu eftir jarðsetningu. Þeir sem stýra þjóðfélaginu, stjórnmálamenn og embættismenn ráðuneyta og fleiri, verða að vera vakandi yfir því að

Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis. til kirkjugarða landsins hefur verið skorið niður jafnt og þétt frá árinu 2008 og er nú að verðgildi framlagsins um 60% af því sem það var á þeim tíma. Það hefur rýrnað um 40%. Þessi niðurskurður er gerður á sama tíma og hlutfall aldraðra hefur stórhækkað í hinum vestræna heimi. Á næstu þremur áratugum má gera ráð fyrir að aldursdreifing

nái aftur meira jafnvægi með stóraukinni dánartíðni í elsta aldurshópnum. Þessari fjölgun andláta þurfa kirkjugarðar landsins að geta mætt svo sómi sé að. Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofunnar mun fjöldi látinna á hverja þúsund íbúa á Íslandi hækka úr 6,6 dauðsföllum árið 2017 í 9,5 árið 2050. Fjöldi látinna á Íslandi mun samkvæmt því fara úr 2.251 í 4.132 á þessu 30 ára tímabili og er aukning um 83,5%. Þessi gríðarlega aukning kallar á mikinn undirbúning þeirra sem skipuleggja og vinna við starfsemi og uppbyggingu kirkjugarða. Það þarf að huga að landrými fyrir kistur og duftker fram í tímann og það þarf að gera ráð fyrir uppbyggingu líkhúsa og athafnarýma þar sem útfarir fara fram og þessi aukning kallar á aukinn mannafla og aukið fé. Nú á aðventunni auglýsa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) að opnunartími skrifstofunnar í Gufuneskirkjugarði verði skertur um 50% frá áramótum. Skrifstofan verður opin frá 9-13 alla virka daga í stað þess að þar var þjónusta allan daginn síðastliðna áratugi. Þetta eru engar gleðifréttir og í raun er erfitt að þurfa að skerða þjónustuna með þessum hætti en gera má ráð fyrir því að þetta verði ekki það eina sem lætur undan. Boðuð þjónustuskerðing KGRP er afleiðing minnkandi framlags ríkisins sem að framan er getið. Í starfi mínu sem forstjóri KGRP rúmlega 20 ár hef ég fundið að mjög mörgum einstaklingum er mjög umhugað um að hugsað sé vel um grafreiti og það beri vitni um virðingarvott við gengnar kynslóðir. Oft hef ég heyrt að

Duftgarðurinn í Gufunesi.

Tilbúin gröf í Gufuneskirkjugarði. gott sé að ganga um garðana, þar sé friðsælt og fallegt á öllum árstímum. Ég vona að sá hópur sem þannig hugsar fari stækkandi og komi í veg fyrir að kirkjugarðarnir grotni niður vegna þröngsýni þeirra fáu sem ráða þessum málum í stjórnkerfinu. Jólin nálgast og þá verður okkur hugsað til þeirra sem hafa kvatt og margir eiga á þessum tíma um sárt að

St arfsfólk Arion bank a ósk ar viðskipt avinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegr a Starfsfólk banka óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla og ffarsældar arsældar á k omandi ári. Þökk um samskiptin á árinu sem er að líða. komandi Þökkum

arionbanki.is

binda vegna ástvinamissis. Ég vil fullvissa ykkur öll sem leggið leið ykkar í kirkjugarðana um jól og áramót að starfsmenn KGRP munu veita sína bestu þjónustu og aðstoða ykkur á allan hátt. Ég vil að lokum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri KGRP


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/18 23:13 Page 22

22

GV

Fréttir

Falleg íbúð á jarðhæð við Básbryggju og bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Falleg 109.1 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð þar af er 23,8 fm bílskúr, í fjölbýlishúsi við Básbryggju. Sér inngangur er í íbúðina og möguleiki er á að byggja stóran rúmgóðan sólpall í suður. Eigandi er til í að skoða skipti á ódýrari íbúð á jarðhæð með sólpalli. Komið er inn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og ágætlega rúmgóðum spónlögðum fataskáp, inn af forstofu er komið inn í stofu og eldhús sem er í opnu rými saman. Ljóst parket er á gólfi eldhúss og stofu. Eldhúsinnrétting er spónlögð með dökkum við, tengi er fyrir þvottavél í innréttingu, lítill borðkrókur er í eldhúsi. Stofa er björt með miklum gluggum og ljósu parketi á gólfi. Úr stofu er komið inn í barna, hjónaherbergi, þvottahús, baðherbergi, og svo að lokum er ágætlega rúmgóð geymsla innan íbúðar. Barnaherbergi er með ljósu parketi á gólfi og spónlögðum fataskáp. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og rúmgóðum spónlögðum fataskáp. Þvottahús er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gólf er flísalagt með ljósum flísum.

Baðherbergi er með snyrtilegri ljósri innréttingu með handlaug, baðkar og sturtuklefi, baðherbergi er með flísalagt gólf og veggi að hluta til. Innan eignarinnar er ágætlega rúmgóð geymsla. Eigninnir fylgir einnig lítil ca 2 fm

geymsla í sameign og einnig fylgir eigninni mjög rúmgóður 23,8 fm bílskúr, heitt og kallt rennandi vatn er í bílskúrnum. Mjög stutt er í leiksvæði fyrir börn, skóla, leikskóla og verslun.

Stofa er björt með miklum gluggum og ljósu parketi á gólfi.

Eldhúsinnrétting er spónlögð með dökkum við.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Baðherbergi er með snyrtilegri ljósri innréttingu.

Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Bílskúr er 23,8 fm. Heitt og kallt rennandi vatn er í bílskúrnum.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

BÁSBRYGGJA -3. HERB. BÍLSKÚR. Falleg 109.1 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð þar af er 23,8 fm bílskúr. Sér inngangur er í íbúðina. Falleg og vel skipulögð íbúð með góðum gólfefnum og innréttingum.

H b^ *,* -*-*

REYRENGI 4-5 HERB. - STÆÐI Í BÍLAGEMSLU Mjög góð 4-5 herbergja 95,2 fm íbúð á annari hæð, vestur svalir. Bílastæði í opinni bílageymslu. Geymsla og þvottahús innan eignar. Falleg íbúð.

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Gleðilega hátíð!

HAMRAVÍK - 3ja HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg og vel innréttuð 94,4 fm íbúð ásamt 19,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

GEFJUNARBRUNNUR PARHÚS Tvö parhús í byggingu. Hvort hús er 250,9 fermetrar, íbúðirnar 217,9 fm og bílskúrarnir 33 fm. Húsin afhendast á byggingastigi 4. en fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI 774,2 fm atvinnuhúsnæði á besta stað á Akranesi. Um er að ræða stálgrindarhús klætt með yleiningum byggt árið 2007. Nánari upplýsingar gefur Árni s. 8983459

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/18 14:09 Page 23

Kirkjufréttir Jólatónleikar Vox Populi 15. desember kl. 16:00. Gestur veður Elísabet Ormslev og Kammersveit Kjartans Valdimarssonar leikur undir.. Miðaverð kr. 3000, kr. 2000. fyrir eldriborgara og frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Jólaball og sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju 16. desember kl. 11:00. Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar spila. Umsjón hafa Pétur Ragnhildarson og séra. Sigurður Grétar Helgason. Óskasálmar jólanna í kirkjuselinu í Spöng kl. 13.00 þann 16. desember. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Nemendur úr Tónlistaskóla Grafarvogs koma og spila. Björg Þórhallsdóttir kemur og mun syngja fyrir okkur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Jólin eru að koma - Þorláksmessa, 23. Desember kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna kl. 15:00. Syngjum saman jólalög, hlustum á sögu og höfum það huggulegt. Umsjón með stundinni hefur Pétur Ragnhildarson. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og prédikar. Einsöngvari er Margrét Eir Hönnudóttir. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Sigurgeir Agnarsson leikur á Selló. Kirkjukór- og Barnakór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Hákon Leifsson og stjórnandi barnakórsins er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Aftansöngurinn verður í beinni útsendingu á netinu. Aftansöngur kl. 18:00 í Kirkjuselinu í Spöng. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og prédikar. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson. Vox Populi leiðir söng. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kammerkór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og prédikar. Einsöngvari er Magnea Tómasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Einsöngvari er Magnea Tómasdóttir. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Annar í jólum 26. desember Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar og prédikar. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Organisti er Hákon Leifsson. Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 18:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Frímúraramessa 6. janúar Hin árlega Frímúraramessa verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju 6. janúar 2018. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Guðsþjónustur 13. janúar Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörn úr Foldaskóla og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hefur Pétur Ragnhildarson. Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi. Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni og gestur kemur í heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30. Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 6 – 9 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að skoða dagskrár fyrir hvern hóp á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Foreldramorgnar Á fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10-12. Við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið fáum við fyrirlesara til að fræða okkur um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna og eru allir velkomnir. Djúpslökun Á fimmtudögum er boðið upp á djúpslökun í Grafarvogskirkju fyrir alla sem vilja klukkan 17-18. Aldís Rut Gísladóttir, guðfræðingur og yoga kennari, verður með tímana. Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir þau sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komin og er annan hvern fimmtudag. Tónlist Fjölbreytt tónlist er í kirkjunni og starfræktir eru þrír kórar. Barnakór fyrir öll börn á aldrinum 8-15 ára sem elska að syngja. Vox Populi er kór fyrir ungt söngelskt fólk og er virkur þáttakandi í helgihaldi Grafarvogssóknar. Kór Grafarvogskirkju syngur við helgihald í kirkjunni og heldur reglulega tónleika. Áhugasamir geta svo sé frekari upplýsingar á heimasíðu kirkjunnar.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/18 22:53 Page 24

MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN

Meira sælkera

Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip Í rúman áratug hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan ofur einföld.

Opið í Spönginni 8-24 alla daga


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.