Grafarvogsblaðið 9.tbl 2017

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 22:49 Page 1

Við viljum hafa pláss fyrir allt H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 7 - 0 2 1 4

Arion bílafjármögnun brúar bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is.

Graf­ar­vogs­blað­ið 9. tbl. 28. árg. 2017 - september

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

FFrá rrá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

Allar almennar bílaviðgerðir

1.000 KR.

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ

www.bilavidgerdir.is

af matseðli og 0,33 cl gos

Þjónustuaðili

1.500 KR. Nemendur 6. bekkjar fögnuðu með Jónínu Ómarsdóttur kennara Rimaskóla. Þau gáfu tóninn fyrir stórsigur Rimaskóla GV-mynd Eva Hóhannsdóttir á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Sjá nánar á bls. 6.

bfo.is b fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

Frábærar snyrtivörur frá Coastal Scents

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

OFYR griLL OlíukaNNa - Spaðar - Svöntur

Fagnaðu haustinu í góðum félgasskap! Gylfaflöt 7 587-8700 kruMMa@kruMMa.is WWw.kruMMa.is

ö eining til í sv

rtu


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/09/17 12:16 Page 2

2

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: LeiĂ°hamrar 39 - SĂ­mi 698-2844 og 699-1322. Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Einar Ă sgeirsson og fleiri. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur ĂĄrsins Ă“lafĂ­a Þórunn KristinsdĂłttir er fremsti Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur Ă?slands Ă­ dag og ĂĄrangur hennar ĂĄ sĂ­Ă°asta mĂłti Ă­ BandarĂ­kjunum um liĂ°na helgi var einstakur. ĂžaĂ° er ekki vĂ­st aĂ° allir geri sĂŠr grein fyrir hve mikiĂ° afrek Ăžetta er hjĂĄ Ă“lafĂ­u. HĂşn er komin Ă­ hĂłp Ăžeirra allra bestu Ă­ heiminum Ă­ kvennagolfinu Ăžar sem samkeppnin er grĂ­Ă°arlega hĂśrĂ°. Ă“lafĂ­a lĂŠk ĂĄ 13 hĂśggum undir pari ĂĄ sĂ­Ă°asta mĂłti og fĂŠkk um 11 milljĂłnir krĂłna Ă­ verĂ°launafĂŠ. SĂ­Ă°asta hĂśgg hennar ĂĄ mĂłtinu var glĂŚsilegt vipp rĂŠtt utan viĂ° 18. flĂśtina sem fĂłr beint Ă­ holuna. HĂşn lĂŠk holuna ĂĄ erni, tveimur hĂśggum undir pari og lĂ­klega er hĂŚgt aĂ° verĂ°leggja Ăžetta vipp hennar ĂĄ um 5-6 milljĂłnir krĂłna. Ă“lafĂ­a Þórunn er aĂ°eins 24 ĂĄra gĂśmul og ĂŚtti aĂ° geta veriĂ° Ă­ fremstu rÜð Ă­ heiminum nĂŚstu tvo ĂĄratugina eĂ°a lengur. Ă rangur hennar er hreint ĂłtrĂşlegur og stappar nĂŚrri ĂžvĂ­ aĂ° vera mesta afrek sem Ă­slenskur Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur hefur unniĂ°. Ăžetta eru stĂłr orĂ° en ekki mjĂśg erfitt aĂ° fĂŚra fyrir ĂžvĂ­ sterk rĂśk. MeĂ° Ăžessum ĂĄrangri hefur Ă“lafĂ­a tryggt sĂŠr titilinn Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur ĂĄrsins 2017 aĂ° mĂ­nu mati og sĂş barĂĄtta um Þå miklu styttu og Ăžann mikla heiĂ°ur er ekki lengur spennandi. Ă“lafĂ­a keppir nĂĄnast reglulega og vikulega ĂĄ meĂ°al 150 bestu kvenna Ă­ heiminum Ă­ dag. HĂşn vann sĂŠr fullan keppnisrĂŠtt ĂĄ LPGA mĂłtarÜðinni fyrir yfirstandandi tĂ­mabil og ĂžaĂ° eitt og sĂŠr er ĂłtrĂşlegt afrek og ĂĄn vafa eitt mesta afrek sem Ă­slenskur Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur hefur unniĂ° frĂĄ upphafi. En ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° Ă“lafĂ­a hafi unniĂ° sĂŠr inn fullan keppnisrĂŠtt ĂĄ sterkustu mĂłtarÜð heimsins Ă­ kvennagolfinu Þå er alls ekki sjĂĄlfgefiĂ° aĂ° hĂşn verĂ°i Ăžar um Ăłkomna tĂ­Ă°. Til Ăžess aĂ° fĂĄ keppnisrĂŠtt ĂĄfram ĂĄ nĂŚsta ĂĄri Ăžarf hĂşn aĂ° verma eitt af 100 efstu sĂŚtunum ĂĄ listanum yfir ÞÌr konur sem vinna sĂŠr inn mesta verĂ°launafĂŠĂ° ĂĄ Ăžessu ĂĄri. HĂşn er sem stendur Ă­ 67. sĂŚti ĂĄ Ăžessum lista. Ă“lafĂ­a er einstakur Ă­ĂžrĂłttamaĂ°ur, hĂŚfileikarĂ­k, hĂłgvĂŚr og einlĂŚg ĂĄ allan hĂĄtt. MetnaĂ°urinn og keppnisskapiĂ° er ĂĄ sĂ­num staĂ° og Ăžessi atriĂ°i eiga eftir aĂ° tryggja hana Ă­ sessi ĂĄ meĂ°al Ăžeirra allra bestu Ă­ heiminum. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son,­rit­stjĂłri­Graf­ar­vogs­blaĂ°s­ins

gv@skrautas.is

GV

ĂžrĂ­r frĂĄ FjĂślni - Ă­ Ă­slenska landsliĂ°inu Ă­ kĂśrfubolta ĂĄ EuroBasket - Alltof miklar krĂśfur og vĂŚntingar fyrir mĂłtiĂ° Ă?slenska landsliĂ°iĂ° Ă­ kĂśrfuknattleik karla reiĂ° ekki feitum klĂĄr frĂĄ EuroBasket Ă­ Finnlandi ĂĄ dĂśgunum. VitaĂ° var fyrirfram aĂ° verulega yrĂ°i ĂĄ brattann aĂ° sĂŚkja fyrir Ă­slenska liĂ°iĂ° ĂĄ mĂłtinu en ĂžrĂĄtt fyrir Þå staĂ°reynd var lagt af staĂ° meĂ° himinhĂĄar vĂŚntingar sem enduĂ°u Ă­ raun meĂ° brotlendingu Ă­ Helsinki. Allir leikir Ă­slenska liĂ°sins tĂśpuĂ°ust meĂ° miklum mun nema sĂ­Ă°asti leikurinn gegn Finnum og tapaĂ°ist hann naumlega. Sigur Finna virtist Þó aldrei Ă­ verulegri hĂŚttu.

�slenska liðið hefði nåð mun betri úrslitum í Finnlandi ef ekki hefði komið til afar slÜk hittni og afar slakur Þjålfari en Kanadamaðurinn Craig Pedersen åtti alls ekki gott mót og hlýtur honum að verða sagt upp stÜrfum eftir frammistÜðuna.

Þór innå í nokkrar sekúndur í tveimur leikjum í byrjun og hann setti strax niður Þrjår Þriggja stiga kÜrfur. Þessi fråbÌru skot Brynjars fóru alveg framhjå Þjålfaranum og hann frysti Brynjar å bekknum Það sem eftir lifði móts.

InnĂĄskiptingar ĂžjĂĄlfarans voru mjĂśg slakar. Eitt dĂŚmi: Ăžegar hittni Ă­slenska liĂ°sins var mjĂśg lĂŠleg Ă­ fyrstu leikjunum datt ĂžjĂĄlfarnum ekki Ă­ hug aĂ° nota eina bestu 3ja stiga skyttuna sem viĂ° eigum Ă­ dag, Brynjar Þór BjĂśrnsson. KanadamaĂ°urinn henti Þó Brynjari

FjĂślnismenn geta veriĂ° stoltir ĂžrĂ­r uppaldir FjĂślnismenn voru Ă­ Ă­slenska liĂ°inu og geta GrafarvogsbĂşar veriĂ° stoltir af Ăžeim. Haukur Helgi PĂĄlsson, HĂśrĂ°ur Axel VilhjĂĄlmsson og Ægir Þór Steinarsson stóðu sig mjĂśg vel Ă­ Helsinki og voru meĂ° bestu mĂśnnum Ă?slands. Alltof miklar vĂŚntingar Eins og fyrir ÞåtttĂśku kvennalandsliĂ°sins Ă­ knattspyrnu ĂĄ EM Ă­ sumar voru vĂŚntingarnar fyrir EuroBasket alltof miklar og Ă­ engum tengslum viĂ° raunveruleikann. Af hverju Ă­ ĂłskĂśpunum ĂĄttum viĂ° allt Ă­ einu aĂ° geta unniĂ° Ăžjóðir eins og Frakka, SlĂłvena, Grikki, PĂłlverja og Finna? ViĂ° stĂśndum Ăžessum Ăžjóðum langt aĂ° baki Ă­ dag og ĂžaĂ° er aĂ°allega hĂŚĂ° leikmanna, Ăşthald og lĂ­kamsburĂ°ir sem skilur ĂĄ milli. Og svo Ăžegar beittasta vopn liĂ°sins, hittnin, bĂ­tur ekki ĂĄ blautan skĂ­t Þó bariĂ° sĂŠ ĂĄ meĂ° steini, er ekki von ĂĄ góðu. Ă? Ă­slenska liĂ°inu var afar ĂĄhugaverĂ°ur leikmaĂ°ur, Ragnar SnĂŚr Hlinason. Hann er 2,16 metrar ĂĄ hĂŚĂ° og aĂ°eins tvĂ­tugur. AĂ° margra mati er hĂŠr ĂĄ ferĂ°inni mesta efni sem viĂ° hĂśfum ĂĄtt Ă­ kĂśrfunni. SjĂĄ menn Ă­ honum framtĂ­Ă°arleikmann Ă­ NBA-deildinni og landsliĂ°inu en Tryggvi hefur Ăžegar samiĂ° viĂ° eitt besta liĂ°iĂ° ĂĄ SpĂĄni.

FÊlagarnir í FjÜlni, HÜrður Axel Vilhjålmsson, Ægir Þór Steinarsson og Haukur Helgi Pålsson. Það var ekki lítið sem FjÜlnir lagði til målanna å EuroBasket í Finnlandi å dÜgunum en Þeir Þremenningar eru aldir upp í Grafarvoginum.

Ăžetta mĂłt var rakiĂ° fyrir hann til aĂ° sĂ­na sig og spreyta gegn mĂśrgum af bestu miĂ°vĂśrĂ°um EvrĂłpu af svipaĂ°ri stĂŚrĂ°. TĂŚkifĂŚriĂ° var upplagt fyrir ĂžjĂĄlfarann meĂ° framtĂ­Ă° landsliĂ°sins Ă­ huga. Nefnilega aĂ° nota strĂĄkinn og lĂĄta hann innbyrĂ°a ĂłtrĂşlega reynslu ĂĄ mĂłtinu. ĂžaĂ° var ekki gert og vonandi eru dagar ĂžjĂĄlfarans taldir hjĂĄ KKĂ?.

GV Ritstjórn og auglýsingar Sími 698-2844 Vottað V ottað rÊttinga- o og g målningarverkstÌði målningarverkstÌði Tjónaviðgerðir GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Við V ið tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 22:38 Page 3

Íbúafundur borgarstjóra um málefni Grafarvogs verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum, félags- og menningarmiðstöðinni Spönginni 43 Allir velkomnir og heitt á könnunni


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 17:22 Page 4

4

Fréttir

GV

Kríli í körfu

Körfubolti er fyrir alla aldurshópa og því fyrr sem börnin byrja, því betra. Þess vegna er Körfuknattleiksdeild Fjölnis með Krílahóp þar sem yngsta kynslóðin fær tækifæri til að læra og leika sér. Krílahópur Fjölnis í körfu er fyrir börn sem fædd eru frá 2012-2014 og hófst laugardaginn 9. september í Vættaskóla. Krílahópurinn verður undir sterkri handleiðslu Berglindar Karenar Ingvarsdóttur, sem er bæði leikmaður Fjölnis og aðstoðaþjálfari hjá meistaraflokki kvenna. Berglind er vön þjálfun yngstu iðkendanna og hefur til dæmis þjálfað Krílabolta Breiðabliks. Berglind segir mikilvægt að börnin hafi gaman en að börnin læri um leið að verða örugg með boltann og geri æfingar á sínum hraða. Áhersla verður á alhliða líkams- og hreyfiþroska sem hæfir þessum aldri. Á æfingum munu börnin fást við verkefni sem ögra þeim á jákvæðan hátt. Í hverjum tíma veður farið í ýmsa leiki í bland við grunnatriði í körfubolta og boltatækni og er unnið í stöðvum með og án bolta. Í krílahópnum er gott tækifæri fyrir foreldra og börn að eiga gæðastund saman þar sem foreldrar eru velkomnir að vera þáttakendur með sínum börnum. Krílahópurinn hittist í Vættaskóla - Borgum alla laugardaga frá kl: 9.00 til 9:50. Allar upplýsingar um Krílahópinn má finna inná Facebooksíðunni Fjölnir karfa og á fjolnir.is Allir í körfu!

Hver veit nema þessir tveir eigi eftir að leika fyrir Íslands hönd á EuroBasket.

Hlustað á góð ráð frá Berglindi þjálfara hjá Fjölni.

Flottir taktar hjá ungum stúlkum í Krílahópi Fjölnis.

Framtíðar snillingur í körfu.

ELDRIBORGARAR ATHUGIÐ!

ÞAÐ ER 35% AFSLÁTTUR FYRIR ELDRIBORGARA HJÁ OKKUR! SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

FRÍ SJÓNMÆLING VIÐ KAUP Á GLERJUM

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 12:18 Page 5

Ti l b o ð

Eldgrillaður kjúklingur og 2 l. af Coca Cola, Zero eða Light

1.699 kr/pk


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/17 09:05 Page 6

6

GV

Fréttir Grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum:

Frábær frammistaða Rimaskóla

Þriðja árið í röð stóðu frjálsíþróttadeildir ÍR, Fjölnis, Ármanns og KR fyrir Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum í glæsilegri Laugardalshöll.

Keppendur frá 16 grunnskólum í Reykjavík sendu keppendur á aldrinum 11 - 15 ára til leiks. Nemendur í 6. - 9. bekk Rimaskóla

Sterkur og samheldinn unglingahópur. Nemendur 8. og 9. bekkjar Rimaskóla voru í miklu afreksstuði allt mótið og fögnuðu frábærum árangri ásamt Helga skólastjóra og Gerði umsjónarkennara. GV-mynd Baldivin Örn Berndsen sýndu einstaka samstöðu þegar þeir tóku sig saman, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og fjölmenntu á mótið, og stefdu á sigur í hverjum árgangi í krafti fjöldans. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli fyrir ótrúlegan fjölda þátttakenda, hæfileikaríka keppendur og samstæðan hóp. Yfirburðir Rimaskóla í mótinu urðu ljósir þegar Sigurstökkið. Nína Rut Magnúsdóttir 8. bekk Rimaskóla gefur allt í lokastökkið og svífur 4,10 m í langstökki.

Algjör einstefna. Stúlkurnar í 9. bekk Rimaskóla voru nánast einráðar með efstu sætin í öllum keppnisgreinunum á grunnskólamótinu. GV-myndir Eva Jóhannsdóttir

Afreksstúlka í frjálsum. Diljá Ögn Lárusdóttir 9. bekk Rimaskóla sigraði bæði í 60 m hlaupi og kúluvarpi auk þess að ná verðlaunasæti í 600 m hlaupi og langstökki. Hún æfir körfubolta með Fjölni.

keppni í öllum fjórum bekkjunum var lokið. Skólinn hlaut samtals 3629 stig og yfirburðarsigur í öllum árgöngum. Sæmundarskóli sem varð í 2. sæti hlaut 288 stig og í bronssætinu varð Háteigsskóli með 236 stig. Frammistaða Rimaskóla er ekki alveg einsdæmi því að skólinn vann einnig mjög öruggan sigur á grunnskólamótinu í frjálsum í fyrra. Allir fjórir bikararnir haldast því í Rimaskóla næsta ár. Rima-

skóli er virkur þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Skólinn leggur mikla áherslu á að nemendur hreyfi sig og hugi að hollustu í öllu mataræði. Efnt var til sigurhátíðar í tilefni árangurins í hátíðarsal skólans og hlaut hver árgangur vegleg peningaverðlaun til að gera eitthvað uppbyggilegt og skemmtilegt saman auk þess sem 10 nemendur skólans fengu verðlaun fyrir sigur í einstaka keppnisgreinum.

Létt í langhlaupinu. Katrín Ósk Arnarsdóttir 9. bekk virtist ekkert þurfa að hafa fyrir hlutunum í 600 m hlaupinu og vann öruggan sigur.

Andri Dagur Árnason í 8. bekk sýndi mikla yfirburði í kúluvarpinu og grýtti kúlunni 9,14 m, tæpan metra lengra en næsti maður.

Koma þarf í veg fyrir endurtekna olíumengun - eftir Kjartan Magnússon borgarfulltrúa Ekki hefur enn tekist að finna orsakir olíumengunar þeirrar sem vart hefur orðið við í neðanverðum Grafarlæk og Grafarvogi í sumar. Mikilvægt er að finna upptök mengunarinnar og grípa til aðgerða í því skyni að koma í veg fyrir sambærileg tilvik í framtíðinni. Í júlí sl. varð vart við töluverða brák sem streymdi látlaust út í Grafarlæk og þaðan út í Grafarvog. Fólki var ekki talin stafa hætta af olíumenguninni en nokkur sjón- og lyktarmengun var á svæðinu. Gras meðfram lækjarbakkanum var töluvert mengað sem og ákveðin svæði í fjörunni. Gripið var til ráðstafana til að hreinsa upp olíuna. Var m.a. sett upp olíugirðing í því skyni og gaf það góða raun. Þegar undirritaður var þarna á ferðinni fyrir skömmu mátti þó enn sjá leifar af ol-

íubrákinni. Þá er óttast um dýralíf á svæðinu, einkum fugla en ekki er vitað til þess að þeir hafi skaðast vegna þessa mengunartilviks. Orsakir enn ókunnar Að ósk Sjálfstæðisflokksins komu fulltrúar heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á fund borgarráðs 24. ágúst sl. og fjölluðu ýtarlega um olíumengun í Grafarlæk og Grafarvogi. Þar kom m.a. fram að mengunar hefur af og til orðið vart í Grafarvogi á undanförnum árum en löng hlé geta komið á milli þess að hennar verði vart. Þrátt fyrir töluverða vinnu fundust engar vísbendingar um það í sumar hvaðan olían kemur en mengunarvaldurinn gæti verið á nokkuð stóru svæði ofan lækjarins. Talið er að olían berist í Grafarlæk úr

regnvatnsás en við úrkomu eykst flæðið geymi. Því er óskað eftir því að aðilar á gegnum rásina. Ýmsar aðferðir hafa verið þessu svæði, sem meðhöndla olíu, athugi reyndar til að finna út hvort olíuskiljur séu ekki hvaðan mengunin kemur í lagi eða hvort verið geti nákvæmlega en þær hafa að olía berist með einekki skilað árangri hingað hverjum hætti frá þeim í til. Regnvatnsrásin sem niðurföll. liggur út í Grafarlæk tekur Fulltrúar heilbrigðisvið ofanvatni af stóru eftirlitsins hafa rætt við svæði, m.a. öllu Grafarfulltrúa Orkuveitu holti og eystri hluta HálsReykjavíkur, sem annast ahverfis og er því ekki einrekstur fráveitu, að útbúa falt mál að rekja mengnýja settjörn ofan við unina. Getgátur hafa verið lækinn í því skyni að geta um að olíuskilja hafi einfylgst betur með ofanhvers staðar yfirfyllst, Kjartan Magnússon. vatni og stýrt því ef á þarf lagnir séu ranglega tengdað halda, t.d. ef mengunar ar eða töluvert magn af olíu hafi hellst verður vart að nýju. niður fyrir slysni, t.d. úr úrgangsolíuÁður hefur orðið vart við mengun, þó

ekki olíumengun, úr læk sem rennur út í sjó neðan við sjúkrahúsið Vog en það mál er talið alveg ótengt þessu. Árvekni íbúa mikilvæg Á borgarráðsfundinum 24. ágúst starfsmönnum Reykjavíkurborgar og Veitna þökkuð snöfurmannleg vinnubrögð í tengslum við olíumengunina í sumar og þeim jafnframt falið að vinna áfram að málinu. Er vonandi að sú vinna skili árangri með því að upptök mengunarinnar finnist svo unnt verði að grípa til viðeigandi ráðstafana til að koma í veg fyrir slík mengunarslys í framtíðinni. Ástæða er til að þakka íbúum í Grafarvogi fyrir þær ábendingar sem borginni bárust vegna mengunarinnar í sumar og eru þeir hvattir til áframhaldandi árvekni.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 16:35 Page 5

Íslenskur

KJÚKLINGUR á góðu verði

279

695

695

Bónus Kjúklingavængir Ferskir

Bónus Kjúklingur Ferskur, heill

Bónus Kjúklingaleggir Ferskir

krr. kg. k

krr. kg.

kr. kg.

ÍSLENSKT LENSKT ENSKT KJÖT AF NÝS NÝSLÁTRUÐU LÁTRUÐU

1.795 kr. kg

298 kr. kg

1.398 kr. kg Kjarnafæði Lambalæri Af nýslátruðu

Bónus Kjúklingabringur Ferskar

Kjarnafæði Lambahjörtu Kjarnafæði æði Lambalifur Af nýslátruðu

1.998 kr. kg

Grísakjöt af

NÝSLÁTRUÐU NÝSLÁ Ý ÁTRUÐU

Kjarna

2017

698

slátrun

kr. kg

Alii Grísabógur Ferskur Grísakjöt af

NÝSLÁTRUÐU NÝSLÁ Ý ÁTRUÐU

698 6 69 98 8 kr. kg

1.095 kr. kg

KS Lambasúpukjöt Frosið, 2017 slátrun

Frosið, 2017 slátrun s

1.298 kr. kg

Stjörnugrís Pörusteik Úr læri, fersk

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gildir g til og með 17. september eða meðan birgðir endast


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 14:10 Page 8

8

GV

Fréttir

Jazz í hádeginu í Borgarbókasafninu Spönginni Tónleikaröðin Jazz í hádeginu hóf göngu sína í Gerðubergi haustið 2014. Frá upphafi hefur hún notið mikilla vinsælda enda margir af vinsælustu jazzgeggjurum þjóðarinnar sem þar hafa komið fram. Nýverið tók Borgarbókasafnið í Spönginni tónleikaröðina upp á sína arma og er dagskráin úr Gerðubergi endurflutt í Spönginni. Leifur Gunnarsson er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar og hefur frá upphafi hennar fengið til liðs við sig fjölbreyttan hóp tónlistarfólks sem hefur verið áberandi í íslensku jazzsenunni á síðustu árum. Fjölbreytt dagskrá framundan Framundan er fjölbreytt jazzdagskrá þar sem allir áhugamenn um jazz ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Tónninn verður sleginn með íslenskum dægurlögum í jazzfötum þar sem þau Þór Breiðfjörð, Sunna Gunnlaugsdóttir og Leifur Gunnarsson flytja íslenskar söngperlur sem þau Haukur Morthens, Jón Múli og Ellý Vilhjálms gerðu fræg á sínum tíma. Skipt verður um takt á næstu tónleikum þar sem Þórir Baldursson velur nokkur af sínum uppáhalds jazzlögum, en yfirskrift tónleikanna er „Mínir uppáhalds standardar“. Þórir er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar og fær hann söngkonuna Ingrid Örk Kjartansdóttur til að túlka lögin á sinn óviðjafnanlega hátt. Gamalla meistara minnst Síðustu tónleikar haustsins bera svo yfirskriftina „Til hamingju með árin 100!“. Þar mun Sara Blandon sem hlaut titilinn bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum flytja tónlist eftir nokkur af stærstu nöfnum jazzins sem í ár hefðu fyllt 100 árin. Á tónleikunum verður valinn maður í hverju rúmi, enda ekki annað hægt þegar minning tónlistarrisa á borð við Ellu Fitzgerald, Thelonius Monk, Dizzy Gillespie og Tadd Dameron er heiðruð. Áhugasamir geta kynnt sér dagskrá haustsins á vefsíðu Borgarbókasafnsins, borgarbokasafn.is

Leifur Gunnarsson er listrænn stjórnandi.

Þórir Baldursson leikur uppáhalds jazzlögin sín í Spönginni

Hópurinn frábæri frá Fjölni sem fór til Boston. Ferðin heppnaðist í alla staði mjög vel.

Frábær ferð til Boston - Körfuboltastrákar í Fjölni yfir sig ánægðir með æfingaferð til Boston

Tveir árgangar hjá Fjölni, strákar fæddir 2002 og 2003, héldu til Boston í sumar í körfuboltabúðirnar Red Auerbach. Við fengum tvo stráka úr hópnum, Hinrik Örn og Sófus Mána, til að deila með okkur ferðasögunni: - Hvernig var í Boston? ,,Þegar við lentum fórum við á hostel í miðbæ Boston þar sem við gistum í 2 nætur áður en haldið var í körfuboltabúðirnar. Við komuna stukkum við beint út á pizzustaðinn við hliðina á. Daginn eftir fórum við í skemmtigarðinn Canobie sem er með vatnsrennibrautum og rússíbönum, mjög skemmtilegur. Við fórum einnig að versla, aðallega körfuboltaskó og fatnað. Hostelið var mjög fínt og á góðum stað í miðbænum svo við gátum gengið út um allt. Það var mjög mikið af háum byggingum þarna og mikil umferð sjúkrabíla og lögreglubíla.” - Hvernig var fyrsti dagurinn í búðunum? ,,Fyrsti dagurinn var öðruvísi en við bjuggumst við. Við hittum gamla NBA leikmenn sem sögðu okkur frá stofnanda búðanna, Red Auerbach, sem var frægur körfuboltaþjálfari. Red Auerbach hefði orðið 100 ára í ár og þess vegna var smá hátíð í kringum þessi tímamót. Við kynntumst þjálfurunum, skutum á körfur, spiluðum í smástund og kepptum líka nokkra leiki. Daginn eftir var skipt í lið og blandað eftir getu svo liðin væru jöfn.” - Hvað var skemmtilegast? ,,Að spila körfubolta allan daginn, frá kl. 8 á morgnana til kl. 22 á kvöldin. Við fengum 3 pásur yfir daginn, 1-2 klst í senn. Okkur fannst skemmtilegt að læra nýjar æfingar og að æfa svona

mikið. - Hvað var erfiðast? Varnaræfingar og stólaæfingin sem við fórum í fyrsta daginn. Þá þurftum við að vera í hnébeygjustöðu haldandi á stól fyrir ofan höfuð í mjög langan tíma, fannst það vera alveg hálftími en var ábyggilega styttra en það. Lærin voru alveg búin og við gátum varla gengið yfir á næstu stöð.” - Gerðuð þið eitthvað á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna?

,,Við spiluðum körfubolta eins og venjulega og svo var ,,cook-out” sem var grillveisla í garðinum og haldin hátíð.” - Hvað lærðuð þið mest ? ,,Að gefast ekki upp, halda áfram allan daginn þótt þú finnir til. Og ef einhver var með verki, klára æfinguna þótt það sé erfitt og hugsa um hitt síðar. Við tókum miklum framförum enda spilaður körfubolti allan daginn. Við vorum samt ekkert þreyttir á kvöldin

þetta var bara svo gaman. Svo lærðum við líka helling í ensku.” - Hverjir aðrir voru í körfuboltabúðunum? - Frá Íslandi voru krakkar frá Fjölni, Breiðablik og Stjörnunni. Annars mest frá Bandaríkjunum og nokkrir frá Bretlandi.” - Mynduð þið mæla með þessum körfuboltabúðum? ,,Já pottþétt og við erum alveg til í að fara aftur á næsta ári.”

Það fór góður tími í að næra sig enda mikið tekið á því í stanslausum körfubolta.

Skákæfingar Fjölnis eru byrjaðar Hinar visælu skákæfingar Fjölnis verða á dagskrá alla miðvikudaga í vetur og fara fram í tómstundasal Rimaskóla frá kl. 16:30 - 18:00. Gengið er inn um íþróttahús Rimaskóla. Æfingarnar eru ókeypis og ætlaðar þeim krökkum á grunnskólaaldri sem nú þegar hafa náð tökum á byrjunaratriðum skáklistarinnar. Á hverri skákæfingu er efnt til skákmóts en einnig boðið upp á kennslu í litlum hópum, hluta æfingartímans. Veitingar eru í boði í skákhléi og í lok hverrar æfingar er verðlaunaafhending og happadrætti. Skák er skemmtileg eru kjörorð Skákdeildar Fjölnis og á það vel við því að æfingarnar hafa alltaf verið mjög vel sóttar öll þau 14 ár sem skákdeildin hefur starfað. Fjölniskrakkar, drengir og stúlkur, hafa í gegnum árin náð frábærum árangri í skák og hefur það sýnt sig best á öllum grunnskólamótum. Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis mun líkt og fyrri ár stjórna skákæfingunum ásamt aðstoðarmönnum úr hópi afrekskrakka frá fyrri árum. Munið: Ókeypis skákæfingar í Rimaskóla alla miðvikudaga kl. 16:30.

Ókeypis skákæfingar eru í Rimaskóla alla miðvikudaga kl. 16:30.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 16:23 Page 7

Allt í röð og reglu Geymslubox G 804 2,5 lítra 23x16x14 cm G 803 6 lítra 28,5x20x18,5 cm G 802 11 lítra 35,5x24x20,5 cm G 801 18 lítra 43x28x23,5 cm G 805 23 lítra 50x33,5x27 cm

290 kr. 390 kr. 590 kr. 790 kr. 990 kr.

Geymslubox með hjólum G 003 með hjólum 28 lítra 49x36x28 cm 990 kr. G 002 með hjólum 52 lítra 58x42x34 cm 1.790 kr. G 201 með hjólum 108 lítra 71x52x44cm 2.990 kr.

4 litir 2 stærðir

Leo hillueiningar Litrík geymslubox 1.790 kr. G 5808 72 lítra 2.290 kr. G 5807 52 lítra

Box í barnaherbergið

Létt box í skápinn

3.890 kr. Leo3 90x40x165 4 hillur 5.890 kr. Leo5 100x30x185 5 hillur 5.990 kr. Leo4 100x40x165 5 hillur 7.990 kr. Leo1 75x30x135 4 hillur

Plastfötur

5055 28x18,5x14,4 cm 5056 41x29x15 cm 5057 41x29x25,5 cm

490 kr. 690 kr. 890 kr.

Tactix smáhlutageymslur Tactix 4 box í pakka

1.799 kr.

630 kr. 23 lítra 1.290 kr.

11 lítra

390 kr. 690 kr. 16 lítra með loki 60 lítra með loki 2.190 kr. 13 lítra með loki

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

12 skúffur

1.890 kr.

39 skúffur

3.790 kr.

Gott verð fyrir alla, alltaf !


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/09/17 23:53 Page 10

10

GV

Fréttir

Íbúum mismunað eftir hvefum - eftir Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Það var ánægjulegt að ítrekaðar ábendingar og tillögur okkar sjálfstæð-ismanna og þrýstingur sundlaugagesta um lengri opnunartíma í sundlaugum um helgar voru samþykktar í íþrótta- og tómstundaráði í síðustu viku. En sá galli er á gjöf Njarðar að lenging opnunartímans á þó ekki við allar sundlaugar borgarinnar heldur einungis Vestur-

bæjarlaug og Breiðholtslaug. Sundið er sú almenningsíþrótt sem flestir stunda og því mikilvægt að hafa opið lengur í öllum sundlaugum borgarinnar en ekki bara sumum. Það er leitt til þess að vita að ekki gætir jafnræðis í þjónustu milli hverfa borgarinnar því að ekki stendur til að lengja afgreiðslutímann í sundlaugunum í Árbænum og í Grafar-

vogi sem eru þó stór og fjölmenn barnahverfi. Þessi mismunun milli hverfa er enn furðulegri í ljósi þess að í íþróttastefnu borgarinnar er kveðið á um að auka aðgengi almennings að íþróttamannvirkjum og í nýjum drögum að frístundastefnu borgarinnar er talað um að tekið verði tillit til síbreytilegra þarfa borgarbúa um

lengri opnunartíma. Það er til lítils að samþykkja svona stefnur ef svo er ekkert farið eftir þeim Auðvitað á að gæta jafnræðis í þjónustu við borgarbúa sama í hvaða hverfi þeir búa. Við sjálfstæðismenn í borgarstjórn munum halda baráttu okkar áfram fyrir því að öll hverfi í borginni njóti sambærilegrar þjónustu og þeim verði ekki mismunað eins og gert hefur verið í þessu tilfelli.

Marta Guðjónsdóttir er borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík.

Mikill áhugi var á kynningarfundum í Borgarholtsskóla.

Borgó er vinsæll kostur

Nýverið hófst kennsla í Borgarholtsskóla að nýju eftir sumarfrí. Óhætt er að segja að skólinn njóti vinsælda þeirra sem luku grunnskólaprófi í vor, en hann var í öðru sæti á landsvísu þegar litið er til þess sem grunnskólanemar völdu sem fyrsta val. Alls bárust 260 umsóknir í fyrsta val auk fjölmargra umsókna í annað val. Að auki bárust skólanum fjöldi umsókna frá eldri nemendum og er því ljóst að bekkurinn verður þétt setinn á önninni. Sú nýbreytni var tekin upp nú í haust að nýnemum, sem eru að koma beint úr grunnskóla, og forráðamönnum þeirra var boðið að koma til kynningar á skólanum og náminu áður en kennsla hófst. Hefur kynningin aldrei verið fjölsóttari og var ánægjulegt að sjá hversu áhugasamir nemendur og foreldrar þeirra voru um námið við skólann. Á meðan nemendur hittu umsjónarkennara sína spjölluðu foreldrar og forráðamenn við skólameistara á sal skólans. Viku síðar mættu nýnemar sem eru að hefja nám í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði til kynningar á náminu. Dreifnám er hugsað sem nám sem hægt er að stunda samhliða vinnu. Það fer að mestu fram í gegnum tölvu en á hverri önn eru kenndar þrjár til fjórar staðlotur þar sem nemendur, sem koma víðs vegar að af landinu, mæta í skólann á föstudegi og laugardegi til að hitta kennara sína og takast á við námsþætti sem ekki er auðvelt að fást við í gegn um netið. Fengu nýnemar í dreifnámi kynningu á náminu, skólareglum, tölvukerfum og stoðþjónustu skólans. Bókasafnið var skoðað og sagt frá þeirri þjónustu sem þar er boðið upp á. Að lokum fengu nemendur aðstoð við að stíga sín fyrstu skref í námsumsjónarkerfinu Moodle. Mikið fjölmenni var á báðum kynningarfundunum og endurspeglar það ásóknina í skólann og þann mikla fjölda nýnema sem eru að hefja nám. Vill starfsfólk skólans og stjórnendur þakka kærlega öllu því áhugasama fólki sem heimsótti skólann nú í byrjun haustannar.

Afrekssvið Borgarholtsskóla nýtur mikilla vinsælda.

Afreksíþróttasvið Borgó vinsælt

Aðsókn í Borgarholtsskóla var með besta móti í vor og afrekssviðið þar engin undantekning. Nú hefur 70 manna hópur nýnema sem koma úr fleiri en 10 ólíkum íþróttagreinum hafið nám við sviðið. Það er Borgó mikil viðurkenning að fá svo góða aðsókn og er starfsfólk skólans ákaflega stolt af árangrinum. Frá því fyrst var boðið upp á nám á sviðinu fyrir einstaklingsíþróttafólk hefur fjölgun nemenda verið ánægjuleg og hefur sú vinna sem unnin hefur verið með þeim mælst ákaflega vel fyrir. Þá er fyrirséð að aðstaðan mun enn batna þegar sviðið fær aðgang að nýju fjölnotaíþróttahúsi sem verið er að reisa við Egilshöll. Framundan er spennandi vetur þar sem byggt verður á þeim góða grunni sem lagður hefur verið. Í því samhengi má geta þess að afreksíþróttasviðið fékk í vor hvatningarverðlaun hverfisráðs Grafarvogs, Máttarstólpann. Á næstunni er von á tilkynningu frá sviðinu þar sem formlegt samstarf við sjúkraþjálfunarstöð verður kynnt. Þar með verður umgjörð um íþróttafólk okkar stórbætt. Þá mun sviðið halda áfram að tryggja sitt íþróttafólk sérstaklega og veita þeim sem lenda í meiðslum aukið aðhald. Sviðið mun áfram leggja sig fram við að fyrirbyggja meiðslin eins og hægt er. Hluti af þeirri vinnu er æfingaáætlunin ,,sportsmetrics” (sportsmetrics.org) sem hefur verið sérstaklega hönnuð og prófuð til að fyrirbyggja krossbandaslit. Samstarfssamningur sem undirritaður var milli Umf. Fjölnis og Borgarholtsskóla er þegar farinn að skila sér og má þar nefna að yfirþjálfari knattspyrnudeildar og leikmaður meistaraflokks Fjölnis, Gunnar Már Guðmundsson, hefur hafið störf sem einn þjálfara á afreksviðinu.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 11:29 Page 11

Breiðhöfði

Nýtt verkstæði á Breiðhöfða Opnum eitt glæsilegasta hjólbarðaverkstæði landsins föstudaginn 22. september

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI! Við opnum eitt glæsilegasta hjólbarðaverkstæði landsins á Breiðhöfða, 22. september. Nýja verkstæðið er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta fullkomna verkstæði býður meðal annars upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Nesdekk / Breiðhöfða / 110 Reykjavík / nesdekk.is / 590 2045


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 22:59 Page 12

12

GV

Fréttir Gunnunes til skoðunar sem nýtt athafnasvæði:

Björgun flytur og Bryggjuhverfi stækkar · Bryggjuhverfið við Elliðaárvog mun stækka. · Íbúðir koma á núverandi athafna-svæði Björgunar. · Undirbúningur að umhverfismati er hafinn. · Unnið er að tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Gunnunesi. · Fyrirhuguð uppbygging á Álfsnesi kallar á uppbyggingu innviða og framkvæmdir. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson framkvæmdastjóri Björgunar skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes sem er á sunnanverðu Álfsnesi. Vilyrði fyrir lóð er í samræmi við samþykkt borgarráðs. Vinna við breytingar á skipulagi er þegar hafin og hefur ráðgjafafyrirtæk-

inu Alta verið falin umsjón með verkinu. Umhverfismat er forsenda breytinga á skipulagi og m.a. verður gerð könnun á gróðurfari og dýralífi á svæðinu. Þá verða landkostir metnir út frá útivist, sjónrænni röskun, mati á menningarminjum og mögulegri mengun eða truflun í nágrenni svæðisins. Fjölmenn íbúðahverfi eru nokkuð langt undan og því sjónræn áhrif mest á nesinu sjálfu. Lítið er um að svæðið sé nýtt til útivistar. Gert er ráð fyrir umtalsverðum framkvæmdum í Gunnunesi eins og gatnagerð og annarri uppbyggingu innviða í framhaldi af breyttu skipulagi. Björgun er framleiðandi steinefna til mannvirkjagerðar á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækið nær í hráefni úr námum á hafsbotni með uppdælingu sem hefur til þessa verið flutt til frekari vinnslu á athafnasvæði félagsins vestan Bryggju-

Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Á þessari mynd er Ártúnshöfðnn neðst fyrir miðri mynd og Bryggjuhverfið þar fyrir ofan til hægri við Gullinbrúna. hverfisins við Ártúnshöfða, þar sem fyrirtækið hefur verið síðustu áratugina. Fyrirtækið hefur dregið úr starfsemi sinni á svæðinu og flytur í síðasta lagi fyrir lok maí árið 2019. Stærsta verkefni Björgunar á Sævarhöfðanum sem hefst innan skamms er gerð fyrsta áfanga landfyllingar við Elliðavoginn sem felur jafnframt í sér endanleg skil lóðarinnar og mikilvægan undirbúning fyrir uppbyggingu svæðisins. Einnig er fyrirhugað hreinsunarstarf sem felst í að fjarlægja fínefni sem runnið hafa í sjó næst núverandi lóðamörkum í Elliðavognum. Íbúabyggð við Elliðaárvoginn Á athafnasvæði Björgunar við Elliðaárvoginn kemur næsti áfangi Bryggjuhverfis og hyllir undir lok deiliskipulagsvinnu. Eftir lögbundið kynningarferli verður mögulegt að bjóða lóðir til sölu og uppbyggingar. Stækkun bryggjuhverfisins tengist niðurstöðu hugmyndasamkeppni um að breyta Ártúnshöfða í blandaða byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis, auk þess að stækka hverfið með landfyllingum til norðurs út í Elliðaárvoginn.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson framkvæmdastjóri Björgunar skrifa undir viljayfirlýsinguna. Hamrahverfið í baksýn.

GV Ritstjórn og auglýsingar Sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/09/17 21:44 Page 13

LEIKSKÓLAR REYKJAVÍKURBORGAR

BJÖRK ER FJÖGURRA ÁRA OG ÆTLAR AÐ VERÐA LÆKNIR LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Leikskólar óska eftir fólki til starfa Við leitum eftir skapandi og áhugasömu fólki með margvíslega menntun, reynslu og þekkingu sem hefur áhuga á að vinna með ungum börnum. Leikskólalífið er fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi og enginn dagur er eins en á hverjum degi getum við sameinast um að gera heiminn betri fyrir ung börn. Í leikskólum leika og læra börn á aldrinum 1-6 ára. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar er dýrmætur grunnur lagður að þekkingu og þroska barna. Í boði eru störf í öllum hverfum borgarinnar. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 23:02 Page 14

14

GV

Fréttir

Nýr Mazda CX-5 var frumsýndur 12. ágúst.

Mazda er vinsæl hjá íslenskum fjölskyldum

Mazda bílar eru nú í hópi vinsælustu bíla hjá íslenskum fjölskyldum en fyrstu sjö mánuði ársins keyptu íslenskar fjölskyldur yfir 500 Mazda bíla. Sala Mazda á einkabílamarkaði jókst um 41% fyrstu sjö mánuði ársins sem setti Mazda í annað sæti seldra bíla á einkabílamarkið. Mazda bílar eru þekktir fyrir einstök gæði og lága bilanatíðni, mjög hagstætt endursöluverð og nútímalega hönnun. Vinsælustu Mazda bílarnir eru fjórhjóladrifnu gerðirnar Mazda CX-3 og Mazda CX-5 en fast á hæla þeim kemur hinn sívinsæli Mazda 3.

Stöðug þróun Mazda kynnti fyrir skemmstu nýja kynslóð af hinum vinsæla Mazda CX-5 jeppa. Mazda leggur mikla áherslu á stöðuga þróun og kynnir reglulega nýjar útfærslur af bílum sínum. Nýr CX-5 er búinn margvíslegum nýjungum eins og i-activsense árekstrarvarnarkerfi, G-Vectoring aksturstjórnunarkerfi og snjöllu i-Active fjórhjóladrifi. CX-5 jeppinn er auk þess búinn Skyactiv tækninni sem gerir hann einstaklega sparneytinn og umhverfisvænni með minni mengun.

Vinsælustu Mazda bílarnir eru fjórhjóladrifnu gerðirnar Mazda CX-3 og Mazda CX-5 en fast á hæla þeim kemur hinn sívinsæli Mazda 3.

Vox Populi eftir messu í hinni frægu kirkju Sagrada Familia í Barcelona á Spáni í júlí í sumar.

Tónlist á sér engin landamæri - Vox Populi í evrópsku samstarfi

Kórinn Vox Populi í Grafarvogskirkju hefur undanfarið ár verið í samstarfi við tvo erlenda kóra í gegnum Erasmus+ styrkjaáætlun Evrópusambandsins og nefnist verkefnið Three Sides of Music. Samstarfið hófst í Szczecin í Póllandi í nóvember 2016 við ART-gentum Vocal Ensemble frá Katalóníu á Spáni og Chór Mieszany Instytutu Muzyki frá Póllandi. Þessir kórar hittust svo í Barcelona í júlí síðastliðnum, þar sem Vox Populi söng meðal annars í messu í hinni frægu Sagrada Familia kirkju í Barcelona. Vox Populi fékk síðan Erasmus+ styrk til að bjóða þessum kórum heim og munu þeir koma hingað til Íslands í lok mánaðarins og dvelja hér í rúma viku. Sterk og góð vinabönd hafa myndast á milli kóranna og mikill spenningur er fyrir heimsókn-

ÉG VIL VINNA

MEÐ ÞÉR ÓSKUM EFTIR HRESSUM OG DUGLEGUM VAKTSTJÓRA AUK STARFSFÓLKS Í AFGREIÐSLU OG Í ELDHÚS Á KFC

Vilt þú verða hluti af faglegum, duglegum og skemmtilegum hópi starfsfólks á KFC? Hefurðu áhuga á að vinna fyrir eina stærstu skyndibitakeðju heims og eiga möguleika á að vinna þig upp og þróast í starfi? Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma og frábæra stemningu ningu á vinnustað. .is/atvinna Hefur þú áhuga á að slást í hópinn? Fylltu út umsóknarformið á www.kfc.is/atvinna Fyrirspurnir um störfin sendist á barbara@kfc.is

inni. Samstarfið gengur út á bæði nám, söngæfingar, upplifanir og tengslamyndanir. Í Póllandi og í Barcelona hefur verið æft stíft, haldnir tónleikar, kórarnir fræðst um menningu, tónlist og heimalönd hinna og sterk vináttubönd myndast. Í Íslandsheimsókninni núna í september verður farið með gestina í vinnubúðir í Skálholti þar sem sungið verður og æft og farið með þá í skoðunarferðir um Suðurland. Haldnir verða sameiginlegir tónleikar föstudagskvöldið 29. september í Skálholtskirkju kl. 20 og mánudagskvöldið 2. október í Grafarvogskirkju kl. 20. Sunnudaginn 1. október mun Chór Mieszany Instytutu Muzyki syngja í pólskri messu í Kristskirkju, Landakoti og Vox Populi og ART-gentum Vocal En-

semble munu syngja messu í Kirkjuselinu kl. 13. Þá munu kórarnir allir syngja þriðjudaginn 3. október kl. 18 í Hörpuhorninu. Þá má geta þess að forseti Íslands hefur boðið hópnum í heimsókn að Bessastöðum. Hægt verður að fylgjast með okkur og verkefninu á like síðu okkar á facebook www.facebook.com/voxpopuliiceland Vox Populi er 25 manna kór sem starfar við Grafarvogskirkju og syngur messu alla sunnudaga í Kirkjuselinu í Félagsheimilinu Borgum. Kórinn heldur 3-4 tónleika á ári og næstu tónleikar kórsins verða 28. október í Grafarvogskirkju og síðan jólatónleikar 16. desember kl. 16. Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson organisti.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/09/17 21:59 Page 15

FRÍSTUNDAHEIMILI OG FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR REYKJAVÍKURBORGAR

HULDA ÆTLAR AÐ VERÐA ROKKARI LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Frístundamiðstöðin Gufunesbær óskar eftir fólki til starfa Við leitum að skapandi fólki með margvísleg áhugamál, reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum og unglingum og móta með þeim fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf. Um er að ræða störf á frístundaheimilum og sértækri félagsmiðstöð. Í boði eru hlutastörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi. Nánari upplýsingar á www.gufunes.is og www.reykjavik.is/laus-storf/sfs


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 23:15 Page 16

16

GV

Fréttir

Réttsýn fermingarbörn og stuðningshópar - eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dráttarbeisli

XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Þessa dagana er mikið líf að færast í kirkjur landsins þegar vetrarstarfið fer á fullt á ný eftir hvíld sumarsins. Þar er Grafarvogskirkja engin undantekning en vetrarstarfið hófst fyrstu vikuna í september af miklum myndugleika. Lífið í kirkjunni hefur breyst mikið frá því sem áður var er kirkjan var fyrst og fremst sótt á sunnudögum og í tilefni af stóru stundunum í lífinu. Enn eru kirkjur sóttar á þessum stundum en nú eru kirkjurnar vel sóttar meira og minna alla daga vikunnar. Við höfum ekki verið nógu dugleg að halda utan um tölulegar upplýsingar í kirkjunni í gegnum tíðina en það fer batnandi og síðasta vetur komu á bilinu 1500 - 3000 manns í Grafarvogssöfnuð í viku hverri. Sá hópur er setur einna mestan svip á kirkjulífið á veturna eru börnin og unglingarnir enda er mikið og fjölbreytt starf í boði í Grafarvogskirkju fyrir bæði börn og unglinga á öllum aldri. Fermingarbörn vetrarins eru fjölmörg eins og ávallt en í Grafarvogi fermast um 80% unglinga hverfisins í kirkjunni. Það er einstaklega gefandi að fá að starfa með þessu unga fólki og velta fyrir sér stóru spurningum lífsins með þeim. Það er ekki mín reynsla að fermingarbörnin séu viljalausir krakkar sem fermist einungis vegna gjafa heldur eru þau yfirleitt vel hugsandi og áhugasöm um náunga sinn og forvitin um guðdóminn og það sem aðeins er auðið að skynja. Mín reynsla er einnig sú að fermingarbörnin séu réttsýn og hafi sterkar skoðanir á mörgum málefnum. Því tel ég mikilvægt að við berum virðingu fyrir vali þessa unga fólks hvort sem það velur að fermast í kirkjunni, borgaralega eða bara alls ekki. Að ná áttum og sáttum Í vetur munum við, eins og undanfarin átta ár, bjóða upp á námskeiðið “Að ná áttum og sáttum” sem er stuðningshópur fyrir fólk sem hefur skilið eða slitið sambúð. Skilnuðum fylgir yfirleitt mikil sorg. Því er það ekki síður á ábyrgð kirkjunnar að styðja fólk sem skilur en að styðja þau sem missa

maka sinn vegna andláts. Sorgin sem þessir aðilar upplifa er sambærileg. Þegar þú skilur getur þú syrgt svo margt. Þú syrgir kannski makann sem fór frá þér eða sem þú varðst að skilja við af einhverjum ástæðum. Þú syrgir kannski fjölskyldulífið sem þú hefur þekkt lengi, jafnvel í tugi ára. Þú syrgir mögulega brostnar vonir og drauma. Þú syrgir með og fyrir börnin þín sem ekki fá að alast upp hjá báðum foreldrum og ert jafnvel með sektarkennd yfir því þar sem þetta er allt saman þér að kenna. Og á meðan þú ert að ganga í gegnum þetta sorgarferli er fólkið í kringum þig kannski að segja þér að þú hafir bara valið ,,auðveldu” leiðina í stað þess að berjast fyrir hjónabandið. Makinn er enn til staðar. Hann/hún er bara ekki með þér lengur. Kannski er hann/hún jafnvel komin með nýja(n). Það er ekki haldin nein jarðarför og það sendir þér enginn blóm eða samúðarkort. Við erum alin upp við það að við eigum að gifta okkur og lifa hamingjusöm það sem

sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sókn arprestur í Grafarvogi. eftir er, svona eins og í ævintýrunum. Þegar það gengur ekki og lífið verður einhvern veginn öðruvísi þá upplifum við skilnaðinn að sjálfsögðu sem mistök. Og það er merkilegt að enn í dag, þegar skilnaðartíðni er næstum 40 % er fólk sem skilur, að berjast við eigin fordóma og annarra. Mín reynsla er að eigin fordóma er erfiðara að eiga við en fordóma umhverfisins. Við höfum góða reynslu af þessum stuðningshópum og eru margir þeirra enn að hittast mörgum árum síðar. Námskeiðið hefst 19. október með kynningu sem er opin öllum. Í vetur verður Grafarvogskirkja áfram með eina síðu hér í blaðinu með upplýsingum um það sem helst er á döfinni í hverjum mánuði. Þú ert hjartanlega velkomin/n í kirkjuna þína. sr. Guðrún Karls Helgudóttir

Grafarvogskirkja.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/09/17 22:05 Page 17

17

GV

Fréttir

Tímamótaárangur meistaraflokka handboltans

- Fjölnir í deild þeirra bestu í kvenna- og karlaflokki Árangur meistaraflokkanna í handknattleik var með besta móti í ár. Aðalmarkmið beggja liða fyrir sl. vetur náðust, það er að vinna sér sæti í efstu deild. Karlaliðið fór af stað með miklum krafti, og hélt linnulausri sigurgöngu í deildarkeppninni út í 17 leiki í röð sem er að sjálfsögðu met. Sautjándi sigurinn, sem vannst á Akureyri, tryggði liðinu sigur í deildinni þrátt fyrir að fimm umferðum væri ólokið. Liðið bætti stigamet félagsins í deildinni með 37 stig (1,68 að meðaltali) að loknum 22 umferðum og 82% vinningshlutfall. Meiri spenna fylgdi tímabili kvennaliðsins þar sem úrslit réðust í síðustu umferð. Leikið var við KA/Þór í hreinum úrslitaleik um eitt laust sæti í efstu deild. Stelpurnar stóðust álagið og sigruðu eftir jafnan leik 28-26 og fara upp um deild með 33 stig og betri árangur í innbyrðis viðureignum við KA/Þór. Árangurinn er sérstaklega ánægjulegur fyrir þær sakir að mikið er af uppöldum Fjölnismönnum og konum í þessum liðum sem unnu sér sætið meðal þeirra bestu. Hjá drengjunum eru 19 af 23 uppaldir eða sem nemur 83% og hjá stúlkunum er hlutfallið rétt rúmlega helmingur eða 11 af 21 leikmanni uppaldar. Það má vera ljóst að starfið við Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla á einnig þátt í þessari velgengni þar sem 25 nemendur, drengir og stúlkur, eru í námi við Borgarholtsskóla eða hafa lokið námi við sviðið. Í því starfi sem þar er unnið gefst tækifæri til að taka séræfingar og fræðslu sem hefur komið okkar íþróttafólki afar vel í vetur. Samningur við Fylki um samstarf í höfn

Nú síðla sumars var skrifað undir samninga milli hkd. Fjölnis og Fylkis um að tefla fram sameiginlegum 4. flokk karlameginn ásamt því að vera í samstarfi um 3. flokk. Mikil ánægja er með samstarfið innan félagana og ekki síst með að horft sé til 3ja ára með þessari undirritun. Þjálfari 4. flokks karla verður Baldvin Fróði Hauksson, og þá verður Magnús Kári Jónsson með 3. flokk með Baldvin sér við hlið. Báðir flokkar tefla fram 2 liðum og því er umfang verkefnisins

Fjölnis í 2. deildinni í vetur og mun Baldvin stýra því liði í samráði við Magnús og Arnar meistaraflokksþjálfara. Vormót í farvatninu Stjórn hefur kannað þann möguleika að halda utanhúss handboltamót að vori til og er undirbúningur hafinn. Stefnt er að því að fyrsta mót verði haldið vorið 2018 en ef deildinni tekst að vinna því sess gæti það orðið ein af aðaltekjulindum deildarinnar til framtíðar. Horft er til þess að meistaraflokkSveinn Þorgeirsson ásamt Baldvin Fróða Haukssyni sem verður þjálfari 4. flokks. móti er hægt að manna verkefnið og styðja vel undir starfsemi meistaraflokkanna.

Ómar og Sveinn yfirþjálfarar hkd. Fylkis annars vegar og Fjölnis hins vegar, glaðir í bragði eftir að samstarfið hafi formlega verið sett af stað. talsvert. Þá er ljóst að leikmenn úr 3. fl. munu koma til með að leika með U liði

ar karla og kvenna vinni við mótið s.s. dómgæslu og önnur mannfrek störf en með því

Birtir til í húsnæðismálum Mikil barátta fyrir nýju æfingahúsi skilaði loks árangri um áramótin síðustu. Í byrjun árs var athöfn í anddyri Egilshallar þar sem samningar voru undirritaðir milli Fjölnis, Regins, Reykjavíkurborgar og Borgarholtsskóla. Nýjustu fregnir eru þær að borgarstjóri hefur tekið fyrstu skóflustungunna og þá er ekki langt í að verktakar hefjist handa við bygginguna. Nýja húsið mun rúma tvo handboltavelli í fullri stærð, og er áætlað að taka það í notkun rétt eftir næstu áramót. Að lokum er vert að koma á framfæri þakklæti til þess fólks sem lagði allt sitt undir til að ná fram þessum samningi um þessa bættu aðstöðu, því án hennar væri framtíð deildarinnar ákaflega takmörkuð. Spennandi vetur framundan með öflugum þjálfurum Undanfarin ár hefur þjálfarahópurinn styrkst með ári hverju og er hann með ster-

LANGAR ÞIG AÐ LÆRA F L U G FJA R S K I P T I ? Lausar eru til umsóknar stöður fyrir nýnema í flugfjarskiptum. Námið hefst um miðjan október og eru áætluð námslok í maí 2018. Þeim sem standast lokapróf verður boðið starf flugfjarskiptamanns. Um vaktavinnu er að ræða. Námið er tvíþætt: Bóklegur hluti í 12 vikur og fer fram á venjulegum dagvinnutíma. Seinni hlutinn er starfsþjálfun í 16 til 20 vikur í flugfjarskiptadeild Isavia í Gufunesi. Sú þjálfun fer fram í vaktavinnu. Nemendur eru á launum á námstímanum. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli Nýnemar þurfa að gangast undir heyrnarpróf, vélritunarpróf og lesblindupróf. Einnig þurfa umsækjendur að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hallgrímur Sigurðsson í síma 892 6265 eða í netfanginu hallgrimur.sigurdsson@isavia.is.

Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC árlega frá 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.

UMSÓKNARFRESTUR: 21. SEP TEMBER , 2017

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A

Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi.

kasta móti þetta árið. Í sambland við reynslumikla þjálfara og unga uppalda Fjölnismenn teflir deildin fram 6 íþróttafræðingum og 5 íþróttafræðinemum. Þessi árangur er engin tilviljun enda hefur verið markvisst sótt í þjálfara með menntun og reynslu, og einstaklinga sem eru að sækja inn á þetta svið. Nýjungar í þjálfun í vetur Andlegum þætti iðkenda handknattleiksdeildarinnar verður gert sérstaklega hátt undir höfði þar sem deildin fékk styrk til þess að standa að sérstöku átaki í þeim efnum. Verður í því samhengi stuðst við kennsluefni og áherslur úr verkefni UMFÍ og ÍSÍ ,,Sýnum karakter” sem fengið hefur góðar viðtökur að undanförnu. Það verður fróðlegt að sjá hvernig til tekst í vetur í þessu verkefni sem er einstakt á landsvísu og mun koma til með að vera beint að öllum iðkendum í unglingadeildum grunnskóla og framhaldsskóla. F.h. stjórnar handknattleiksdeildar Fjölnis Sveinn Þorgeirsson


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 23:25 Page 18

18

GV

Fréttir

Falleg 3ja herbergja íbúð með bílageymslu - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

BREIÐAVÍK 3. HERBERGJA MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Góð og vel skipulögð 3. herbergja íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu við Breiðuvík. Sér inngangur af opnum svalagangi. Stórar suðvestur svalir með fallegu útsýni. Eignin er skráð þannig: íbúð 79,7 fm, geymsla 5,8 fm og stæði í bílageymslu 12,8 fm samtals 98,3 fm. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi, skáp og fatahengi. Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, þar er baðkar og sturtuklefi, vaskaborð með granít plötu og speglaskápur. þvottaherbergi er með dúk á gólfi, vaski og hillum. Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápar í báðum. Eldhús og stofa Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er baðkar og sturtuklefi.

Íbúðinni fylgir stæði í opinni bílageymslu.

er opið bjart rými, góð viðarinnrétting er í eldhúsi, flísar á milli skápa, ágæt eldunartæki og vifta og tengt er fyrir uppþvottavél. Útgengt er á rúmgóðar svalir í suðvestur úr stofu, fallegt útsýni er af svölum. Parket er á eldhúsi, stofu og holi. Sér geymsla er í kjallara, þar er einnig sameiginleg hjólageymsla. Íbúðinni fylgir stæði í opinni bílageymslu. Staðsetning er vinsæl og stutt er í alla þjónustu, leik -grunn og framhaldsskóla. Stutt er í Egilshöll og Spöngina verslunar og þjónustumiðstöð.

Góð viðarinnrétting er í eldhúsi, flísar á milli skápa og ágæt eldunartæki.

Útgengt er á rúmgóðar svalir í suðvestur úr stofu, fallegt útsýni er af svölum.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Laufbrekka 1. Efri sérhæð í tvíbýlishúsi við Laufbrekku í Kópavogi. Stór stofa, þrjú svefnherbergi, steypt verönd með palli (hægt að byggja yfir). Nýlega uppgert baðherbergi. Geymsla á hæðinni.

H b^ *,* -*-*

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Viltu selja? Fáðu ókeypis sölumat hjá okkur

BAKKASTAÐIR – 4. HERB. Á 1. HÆÐ – ENDA ÍBÚÐ - SÉR INNGANGUR Falleg fjögurra herbergja 106,4 fm endaíbúð, með sérinngangi á jarðhæð og tveimur sólpöllum. Glæsilegt eldhús og gólfefni. Mjög björt og falleg íbúð.

BERJARIMI – 2. HERBERGJA ÚTSÝNI Tveggja herbergja björt 61 fm íbúð á 3. hæð, þar af er 4 fm geymsla í sameign. Vestur svalir með miklu og góðu útsýni. Stutt í alla helstu þjónustu. Parket og flísar á gólfum.

KLUKKURIMI – 4.HERBERGJA ENDAÍBÚÐ - ÚTSÝNI Mjög falleg 4.herbergja endaíbúð með sér inngangi af opnum svalagangi. Mikið útsýni til suðurs og norðurs. Glæsileg innrétting og tæki í eldhúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

VEGHÚS – 5 HERBERGJA 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, hæð og ris. Samtals 158,6 fm. LAUS VIÐ KAUPSAMNING!

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/09/17 21:40 Page 19

Kirkjufréttir Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi. Selmessur Selmessurnar eru alla sunnudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00. Prestar safnaðarins þjóna, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Messur Í Grafarvogskirkju eru messur alla sunnudaga kl. 11:00. Prestar safnaðarins þjóna, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli Sunnudagaskóli alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og skemmtilegir límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni og gestur kemur í heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30. Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 6 – 9 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að skoða dagskrár fyrir hvern hóp á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Leiksýning um Lúther 7. október Stoppleikhópurinn frumsýnir leikrit um Lúther í Grafarvogskirkju laugardaginn 7. október kl. 14:00. Handrit og leikgerð er í umsjá Valgeirs Skagfjörðs og Stoppleikhópsins. Leikritið er ætlað fullorðnum og eldri börnum. Aðgangur ókeypis. Að ná áttum og sáttum hefst 19. október Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur skilið eða slitið sambúð verður í kirkjunni fimm fimmtudagskvöld frá 19.október – 16. nóvember kl. 19:30 – 21:30. Umsjón hefur sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Skráning fer fram hér: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is eða í síma 587-9070.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur srgudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur srarna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur siggigretarhelga@gmail.com Grétar Halldór prestur gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/17 16:19 Page 16

heilsuborg.is

!"#$%&'#()'!*#+#,-$%."

Hjá Heilsuborg taka ólíkir fagaðilar saman höndum til að styðja viðskiptavini sem vilja bæta !"#$%&$'()&*+&#',)(&'&-)+#!+%&#'./&0)123",",&!1&),&),$4*,)&!"($4)2#"(+)&5",&),&+!1)&6),&$!3& 6!"1&+!4)&+!14&4"#&),&784)&!"+"(& !"#$%/

Tilboð í líkamsrækt 3455&#67%#*08%9**9: 5!;<)"#=$!;>&<)%89% 12#'0*&"!%

!"##

á mánuði

Námskeið ?)%8&*6%$( eru skemmtilegir púltímar fyrir 2*(%1&*+&2)1#)&$!3&!1%&59(&#!"2.3"/& @%!"A&B989#)8#.''5&B989#(;C#DCEF ?0*&B989G#'!"-!(&B989#)8#HI>5&B989# (;C#JCKF#$"9#(;C#LCFF =0B$8!>6%$( eru skemmtilegir púltímar :;1"1&2*(%1&*+&2)1#)&$!3&!1%&59(&#!"2.3"/ M9%;9NO;#+#,0B$8!*& hentar öllum hressum körlum sem vilja komast í form.

Binditími er 12 mánuðir

/#'0*&"!%

$ ! ## Tilboðið gildir til 1. nóvember.

PQ89&!1&:;1"1&6<&$!3&5"#=)&#*$)&$"+&5",& streitu. Kenndar eru grunnstöður í jóga, styrktarstöður og teygjur, með ríkri áherslu á öndun og líkamsvitund. !"#<AQ"&'#&NN#0 fjölda annarra (<3$2!",)&%3& 1!;.(+%>&$4*,2!1.>&#':$$4'#>& næringu, svefn, hugarhreysti og geðrækt. Sjá nánar á ,$!;>&<)%8C!>

Bíldshöfði 9 / Höfðinn / 110 Reykjavík / Sími 560 1010 / heilsuborg@heilsuborg.is

Komdu í heimsókn =$!;>&<)%8#$%#R&55#+#=IH"9**, nýja og +#8$"#!+)&3",$49,&5!1$#%()1&*+&6=?(%$4%/& Hlökkum til að sjá ykkur.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.