Grafarvogsblaðið 11.tbl 2016

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 15/11/16 00:27 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið # ' 11. tbl. 27. årg. 2016 - nóvember

Dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Grafarvogi

GuĂ°ni forseti mĂŚtti Ă­ BorgĂł

Ódýri ísinn

Borgarholtsskóli hÊlt upp å 20 åra afmÌli sitt í síðustu viku. Forseti �slands, menntamålaråðherra og skólameistari åvÜrpuðu fullan håtíðasal skólans af gestum, starfsfólki og nemendum. Leiklistarnemendur og Skólahljómsveit MosfellsbÌjar tóku å móti gestum í karnivalstemmningu. Gengið var um skólann Þar sem fjÜlbreytt starfsemi var til sýnis. � dag eru starfsmenn Borgarholtsskóla å annað hundrað talsins og nemendur å annað Þúsund. Starfsemi skólans hefur vaxið jafnt og ÞÊtt með hverju årinu og segja må með sanni að skólinn sÊ stolt Grafarvogsbúa í dag. Sjå nånar å bls. 8

BifreiĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir GylfaflÜt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

ĂžjĂłnustuaĂ°ili

Forseti Ă?slands Ă­ raf-kappakstursbĂ­l, sem var Ă­ mĂŚlingu ĂĄ 20 ĂĄra afmĂŚli BorgarholtsskĂłla.

AT

M

LU

SĂ–

FRĂ?TT VERĂ?MAT MIKIL SALA

HRINGDU NĂšNA

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] `

XXX GS JT Þórdís Davíðsdóttir Nemi til lÜggildingar fasteignasala

862-1914 / thordis@fr.is

HlĂ­Ă°asmĂĄra 8 og SpĂśnginni 13

Nåðu ÞÊr í jóladagatal å nÌsta sÜlustað kr. 0 0 ar sÊr) 5 s pt

i n ke y AĂ°e paĂžrennur (Ha

p

SylvĂ­a G. WalthersdĂłttir LĂśggiltur fasteignasali

SpĂśngin 11 HeÂŽc\^c (,! '# ]¨Ă‚ &&' GZn`_Vk†` H†b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

477-7779 / sylvia@fr.is

og skreyttu ĂžaĂ° meĂ°

24 HappaĂžennum.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 16:05 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Margt þarf að laga Það er verið að reyna að klambra saman ríkisstjórn þegar þessar línur eru skrifaðar. Næstu ríkisstjórnar, hvernig sem hún verður samansett, bíða erfið verkefni. Af mörgum verkefnum sem bíða verða tvö nefnd hér sem eru aðkallandi svo ekki sé meira sagt. Fyrst og fremst bíður það næstu ríkisstjórnar að koma málefnum eldri borgara þessa lands í lag. Það hefur farið lítið fyrir málefnum aldraðra hjá þeirri ríkisstjórn sem senn fer frá völdum og það fólk sem komið er yfir miðjan aldur hefur verið skilið eftir. Reyndar er það alveg með hreinum ólíkindum hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa komið fram við eldri borgara þessa lands mörg undanfarin ár og áratugi. Kjör eldri borgara eru hræðilega léleg og nú síðast kastaði algjörleg tólfunum þegar það kom í ljós að mikill fjöldi eldri borgara á stofnunum er vannærður. Með öðrum örðum; eldri borgarar fá ekki þann mat sem þeir þurfa. Getur verið að þetta sé að gerast árið 2016? Áður hefur verið minnst á hér hvernig hjónum á efri árum hefur verið gert ómögulegt að búa saman. Hjón sem hafa verið gift og í sambúð í 40-50 ár hafa staðið frammi fyrir því að geta ekki búið saman síðustu mánuðina og árin þegar þörfin á slíku er jafnan mest. Það vekur hjá manni óhugnanlega tilfinningu að svona hlutir geti gerst á Íslandi 2016. Á sama tíma og við þykjumst vera ríkasta og hamingjusamasta þjóð í heimi. Við, og auðvitað sérstaklega þeir og þær sem bera ábyrgð á þessu ástandi, eiga auðvitað að skammast sín og hætta í stjórnmálum. Á sama tíma og við förum svona með eldra fólkið í landinu og mörg þúsund börn lifa við eða undir fatækramörkum, er stórum fjárhæðum varið í algjörlega óþörf verkefni. Stjórnmál snúast fyrst og fremst um forgangröðun verkefna. Það er algjörlega ljóst að sú forgangsröðun sem viðhöfð er í dag á Íslandi er kolröng. Og hitt málið. Enn eru kennarar á leiðinni í verkfall, nú grunnskólakennarar. Kennarar eiga að vera hálaunastétt. Áralangar deilur um það eru óþarfar. Það er verkefni ríkis og sveitarfélaga að semja við kennara, ekki síður barnanna okkar vegna en kennaranna. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

Börnin sem sáu sér fært að mæta við verðlaunaafhendinguna ásamt Sæunni leikskólastjóra, öðrum verðlaunahöfum og fulltrúum K.Í. og Heimilis og skóla.

Börn í leikskólanum Fífuborg unnu smásagnarkeppni

Börnin á elstu deild í leikskólanum Fífuborg unnu verðlaun í leikskólaflokki smásagnarkeppni Kennarasambands Íslands og Heimilis og skóla 2016 fyrir söguna Mannasaga. Þessi keppni var haldin í tilefni alþjóðadags kennara 5. október síðast liðinn. Hluti af börnunum sá sér fært að mæta í verðlaunaafhendinguna sem fram fór í Kennarahúsinu. Verðlaunahafarnir fengu Kindle- lestölvu auk blóma og viðurkenningarskjals.

Að lokum gefum við sögunni nafn. Þetta er mjög gaman og oftast verða til mjög skemmtilegar sögur eins og þessi:

„Mannasaga“ Hér sjáum við hann Sigga. Hann er mjög frægur af því að hann er góður við fólk. Hann bjargar oft fólki sem aðrir hafa verið vondir við. Siggi á mörg dýr:

Tígrisdýr, páfagauk, blettatígur, kisu, hvolp, sæhest í fiskabúri, kanínu, górillu og mús. Siggi og öll dýrin hans búa stundum í Hollandi og stundum í Berjarima. Einu sinni sá Siggi allt í móðu svo hann þurfti að fá sér gleraugu. Svo keypti hann sér gleraugnabúð og öll gleraugun þar kosta 2000 krónur. Siggi gengur alltaf í litríkum sokkum og hann á örugglega hundrað, milljón, skrilljón sokka. Núna er Siggi að safna peningum til að kaupa sér tafl af því að hann langar í það. Um daginn var Siggi mjög óheppinn. Hann var að grilla sykurpúða og kveikti í hárinu sínu og brenndi líka tilfinningarnar í höfðinu. Þess vegna er hann sköllóttur. Eftir slysið er honum alltaf kalt, þannig að Siggi neyðist til að nota heita pottinn sinn mjög mikið. Höf: Hulduheimar í Fífuborg

Börnin á elstu deild Fífuborgar voru að vonum glöð þegar þau fréttu að þau hefðu unnið til verðlauna í smásagnarkeppninni.

,,Manni” sem varð efniviður í góða smásögu.

Krakkarnir á elstu deild Fífuborgar, Hulduheimum, búa stundum til skemmtilegar bullsögur í samverustund. Skoða til dæmis myndir og spyrja spurninga. Í frétt frá Fífuborg segir: ,,Hér unnum við bullsögu út frá mynd í gömlu eintaki af Fréttablaðinu. Við svöruðum svo spurningunum og hjálpumst að við að setja saman sögu.

Hvað heitir hann? Af hverju var mynd af honum í Fréttablaðinu? Af hverju eru svona mörg gleraugu? Hvar á hann heima? Á hann dýr? Af hverju er hann með gleraugu? Á hann tafl? Af hverju er hann sköllóttur? Vinnur hann í gleraugnabúð? Á hann heitan pott? Á hann litasokka?

Gott úrval af vörum frá HAPE HAPE vörurnar eru rómaðar fyrir gæði og endingu. Hjá KRUMMA fæst gott úrval af vörum frá HAPE sem eru tilvaldar í jólapakkann.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið eða á www.krumma.is

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 13:54 Page 3

ELDGRILLAÐUR KJÚKLINGUR, FRANSKAR KARTÖFLUR OG KJÚKLINGASÓSA


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 14/11/16 10:33 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Parmaskinka, kjรบllapottur og hvรญtur bรบรฐingur - aรฐ hรฆtti Helenar og Birgis

Helena Bjรถrk Pรกlsdรณttir og Birgir Heiรฐar Guรฐmundsson, Hesthรถmrum 4, eru matgoggar okkar aรฐ รพessu sinni. Aรฐ venju skorum viรฐ รก lesendur aรฐ prรณfa รพessar girnilegu uppskriftir. Forrรฉttur Parmaskinka m/geitaosti (uppskrift er fyrir fjรณra) 150 gr. geitaostur (fรฆst t.d. รญ Hagkaup) 1 peli rjรณmi. 1 kjรบklingateningur. Salt og pipar. ร rlรญtiรฐ vatn. Parmaskinka 2-3 brรฉf. Brauรฐ til ristunar. Ferskt basilikum. Sรณsan er hrรฆrรฐ saman viรฐ lรกgan hita og krydduรฐ, borin fram kรถld. Brauรฐiรฐ ristaรฐ og skorpan skorin af, sett รก disk. Sรณsunni hellt yfir, parmaskinkan sett ofan รก (ca 3 sneiรฐar per mann) og skreytt meรฐ basilkum.

Aรฐalrรฉttur Spรกnskur kjรบklingapottur 1 gรณรฐur kjรบklingur hlutaรฐur รญ 6-8 bita. 1 hvรญtlauksrif, 2 msk olรญa. Salt og pipar. 1 grรฆn paprika. 1 msk. tรณmatpure. 2 dl. rjรณmi (matreiรฐslu eรฐa kaffirjรณmi). 1 dรณs sรฝrรฐur rjรณmi. 50 gr. rjomaostur. Skeriรฐ hvรญtlaukinn รญ tvennt og nuddiรฐ pรถnnuna meรฐ bitunum. Helliรฐ olรญunni รก pรถnnuna. Steikiรฐ kjรบklingabitana รญ olรญnunni og kryddiรฐ. Lรกtiรฐ รญ pott. Helliรฐ rjรณmanum รก pรถnnuna og tรณmatmaukinu รบt รญ og lรกtiรฐ suรฐuna koma upp, helliรฐ yfir kjรบklinginn. Hrรฆriรฐ sรฝrรฐa rjรณmann og smurostinn lรฉtt saman meรฐ gafli og lรกtiรฐ รญ pottinn. Skeriรฐ paprikuna รญ smรก rรฆmur, mรฝkiรฐ รญ smรก olรญu og bรฆtiรฐ รบt รญ pottinn. Setjiรฐ lok รก pottinn og lรกtiรฐ malla viรฐ vรฆgan hita รญ 25-30 mรญnรบtur. Hrรฆrt รญ af og til รก meรฐan. Boriรฐ fram meรฐ gรณรฐu salati, hrรญs-

Matgoggarnir Helena Bjรถrk Pรกlsdรณttir og Birgir Heiรฐar Guรฐmundsson รกsamt syni รพeirra. grjรณnum og snittubrauรฐi. Eftirrรฉttur Hvรญtur sรบkkulaรฐibรบรฐingur

er brรกรฐiรฐ. Osturinn hrรฆrรฐur saman viรฐ. Egg og flรณrsykur รพeytt mjรถg vel saman og sรญรฐan er rjรณmablandinu รพeytt saman viรฐ รกsamt lรญkjรถr eรฐa vanilluessens. Hellt รญ skรกl og sett รญ kรฆli รพar til bรบรฐingurinn er

3 matarlรญmsblรถรฐ. 250 ml. rjรณmi. 100 gr. hvรญtt sรบkkulaรฐi. 100 gr. Mascarpone ostur eรฐa rjรณmaostur, mjรบkur. 3 egg. 50 โ 75 gr. flรณrsykur. 1 msk. sรบkkulaรฐilรญkjรถr eรฐa 1 tsk. vanilluessens. Matarlรญmiรฐ lagt รญ bleyti รญ kalt vatn รญ nokkrar mรญnรบtur. Rjรณminn hitaรฐur aรฐ suรฐu en sรญรฐan tekinn af hitanum og matarlรญminu hrรฆrt saman viรฐ. Sรบkkulaรฐiรฐ brotiรฐ รญ bita, sett รบt รญ og hrรฆrt รพar til รพaรฐ

stรญfur. Skreyttur t.d. meรฐ jarรฐarberjum og rifnu sรบkkulaรฐi. Verรฐi ykkur aรฐ gรณรฐu, Helena og Birgir

Zhanetta og ร skar eru nรฆstu matgoggar Helena Bjรถrk Pรกlsdรณttir og Birgir Heiรฐar Guรฐmundsson รญ Hesthรถmrum 4, skora รก Zhanettu Yryssy-Ak og ร skar Ingvar Jรณhnnesson, Sporhรถmrum 10, aรฐ koma meรฐ uppskriftir รญ nรฆsta blaรฐ รญ desember.

(JMEJS UJM Oร WFNCFS

Nร VEMBERDAGAR ร ll gle rin koma meรฐ ri spu-, glamp aog mรณ รฐuvรถrn

Verรฐ รกรฐur: 95.800 kr. *

Tilboรฐsverรฐ: 47.400 kr.

Evolis frรถnsku verรฐlaunaglerin frรก BBGR eru meรฐ tvรถfalda ZmSCPSยงTTMร QVO TFN Gย SJS ยขBV ร OรขKB Wร EE

* Miรฐast viรฐ 1,5 index

Sร MI: 5 700 900 โ ข PROOPTIK.IS

Kร KTU VIร OG SKOร Aร U ร RVALIร !

PROOPTIK - SPร NGINNI


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 16:09 Page 6

6

GV

Fréttir

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007. og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn. Sælkerabúðin við Bitruháls er sannkölluð gullkista sælkerans og þar er hægt að fá matvöru í hæsta gæðaflokki. Verkaður steikur að hætti meistara og gríðarlegt úrval osta svo eitthvað sé nefnt. Sjón er sögu ríkari.

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2:

Gullkista sælkerans

Á Bitruhálsi 2 í Árbænum er skemmtileg sælkeraverslun, sem býður upp á girnilegar sælkeravörur. Úrval af sérverkuðu gæðakjöti, einstakt úrval af spennandi ostum frá ýmsum löndum ásamt miklu úrvali af íslenskum ostum, paté, og sérvöldu áleggi beint úr kjötborðinu. Einnig skemmtilegar matartengdar gjafavörur. Mikið úrval af sérútbúinni matvöru, íslenskri og erlendri. Steikum sem eru til-

Komdu fyrst til okkar! Heilsugæslan í Grafarvogi er opin daglega á milli kl. 8 og 16.

Veikindi eða áverki? Þolir erindið ekki bið? Óviss um hvert þú átt að snúa þér? Hringdu í síma 585 7600 eða komdu. Dagvakt hjúkrunarfræðings og læknis sinnir óskum um þjónustu samdægurs á opnunartíma stöðvarinnar. Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 – 18 mánudaga til fimmtudaga og kl. 16 – 17 á föstudögum. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi S. 585-7600/www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/grafarvogur/

búnar í ofninn, pönnuna eða á grillið. Starfsmenn Sælkerabúðarinnar útbúa hráefni í stórar og litlar veislur, fyrir matarboðið, nesti í veiðiferðina svo eitthvað sé nefnt. Hafðu það einfalt, allt klárt! Fyrir jólin býður Sælkerabúðin frábært úrval af gjafakörfum, sælkerapökkum og ostakörfum, allt eftir þínum óskum. Gerðu vel við starfsfólk og viðskiptavini og láttu Sælkerabúðina sjá um málið. Körfurnar

koma fallega skreyttar og tilbúnar til afhendingar. Hjá Sælkerabúðinni færðu margt spennandi í hátíðarmatinn, t.d. kalkúnabringu í salvíusmjöri, grafnar gæsabringur, tvíreykt hangiinnralæri, framandi osta, villibráð og einnig hefðbundið hangikjöt og hamborgarhrygg. Fylgist með á facebook, þar sem Sælkerabúðin er með spennandi helgartilboð.

Fyrir jólin býður Sælkerabúðin viðskiptavinum frábært úrval af gjafakörfum, sælkerapökkum og ostakörfum, allt eftir óskum hvers og eins.

Samstarfssamningur um félagsstarf eldri borgara Föstudaginn 4. nóvember síðastliðinn skrifuðu Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi og Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness undir samstarfssamning um félagsstarf eldri borgara í Grafarvogi. Markmið samningsins er að tryggja að áfram verði unnið af krafti að félagstarfi við eldri borgara í Grafarvogi undir undir stjórn Korpúlfa með stuðningi frá Miðgarði þegar kemur að húsnæðismálum og ráðningu verkefnastjóra. Auk þess á samningur þessi að stuðla að áframhaldi í því góða samstarfi sem hefur verið milli þeirra aðila sem að samningnum standa. Jóhann Helgason, formaður, ritaði undir samninginn fyrir hönd Korpúlfa og Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, ritaði undir samninginn fyrir hönd Miðgarðs.

Jóhann Helgason formaður Korpúlfa og Ingibjörg Sigurþórdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, skrifa undir samstarfssamninginn.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 16:11 Page 6

6

GV

Fréttir

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007. og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn. Sælkerabúðin við Bitruháls er sannkölluð gullkista sælkerans og þar er hægt að fá matvöru í hæsta gæðaflokki. Verkaður steikur að hætti meistara og gríðarlegt úrval osta svo eitthvað sé nefnt. Sjón er sögu ríkari.

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2:

Gullkista sælkerans

Á Bitruhálsi 2 í Árbænum er skemmtileg sælkeraverslun, sem býður upp á girnilegar sælkeravörur. Úrval af sérverkuðu gæðakjöti, einstakt úrval af spennandi ostum frá ýmsum löndum ásamt miklu úrvali af íslenskum ostum, paté, og sérvöldu áleggi beint úr kjötborðinu. Einnig skemmtilegar matartengdar gjafavörur. Mikið úrval af sérútbúinni matvöru, íslenskri og erlendri. Steikum sem eru til-

Komdu fyrst til okkar! Heilsugæslan í Grafarvogi er opin daglega á milli kl. 8 og 16.

Veikindi eða áverki? Þolir erindið ekki bið? Óviss um hvert þú átt að snúa þér? Hringdu í síma 585 7600 eða komdu. Dagvakt hjúkrunarfræðings og læknis sinnir óskum um þjónustu samdægurs á opnunartíma stöðvarinnar. Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 – 18 mánudaga til fimmtudaga og kl. 16 – 17 á föstudögum. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi S. 585-7600/www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/grafarvogur/

búnar í ofninn, pönnuna eða á grillið. Starfsmenn Sælkerabúðarinnar útbúa hráefni í stórar og litlar veislur, fyrir matarboðið, nesti í veiðiferðina svo eitthvað sé nefnt. Hafðu það einfalt, allt klárt! Fyrir jólin býður Sælkerabúðin frábært úrval af gjafakörfum, sælkerapökkum og ostakörfum, allt eftir þínum óskum. Gerðu vel við starfsfólk og viðskiptavini og láttu Sælkerabúðina sjá um málið. Körfurnar

koma fallega skreyttar og tilbúnar til afhendingar. Hjá Sælkerabúðinni færðu margt spennandi í hátíðarmatinn, t.d. kalkúnabringu í salvíusmjöri, grafnar gæsabringur, tvíreykt hangiinnralæri, framandi osta, villibráð og einnig hefðbundið hangikjöt og hamborgarhrygg. Fylgist með á facebook, þar sem Sælkerabúðin er með spennandi helgartilboð.

Fyrir jólin býður Sælkerabúðin viðskiptavinum frábært úrval af gjafakörfum, sælkerapökkum og ostakörfum, allt eftir óskum hvers og eins.

Samstarfssamningur um félagsstarf eldri borgara Föstudaginn 4. nóvember síðastliðinn skrifuðu Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi og Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness undir samstarfssamning um félagsstarf eldri borgara í Grafarvogi. Markmið samningsins er að tryggja að áfram verði unnið af krafti að félagstarfi við eldri borgara í Grafarvogi undir undir stjórn Korpúlfa með stuðningi frá Miðgarði þegar kemur að húsnæðismálum og ráðningu verkefnastjóra. Auk þess á samningur þessi að stuðla að áframhaldi í því góða samstarfi sem hefur verið milli þeirra aðila sem að samningnum standa. Jóhann Helgason, formaður, ritaði undir samninginn fyrir hönd Korpúlfa og Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, ritaði undir samninginn fyrir hönd Miðgarðs.

Jóhann Helgason formaður Korpúlfa og Ingibjörg Sigurþórdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, skrifa undir samstarfssamninginn.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/16 21:57 Page 5

Njóttu þín! Taktu þátt í Desember áskorun og geislaðu af orku og hreysti

Hefst 21. nóv.

5 vikna námskeið fyrir þær sem vilja vera fullar af orku og í fínu formi í desember. Komdu þér í flott form fyrir jólin og njóttu þess að borða góðan mat án þess að sitja uppi með aukakíló og vanlíðan.

Innifalið: • 50 góð ráð til að njóta jólanna án þess að bæta á sig aukakílóum • Þú lærir allt um hvernig á að draga úr sykurlöngun • Sérhannað brennsluæfingakerfi sem hámarkar fitubruna • Aðhaldið sem þú þarft - mætingakeppni, vegleg verðlaun • Fræðsla, fróðleikur og uppskriftir • Vikuleg vigtun • Aðgangur að lokuðu heimasvæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum Nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Álfheimar 74 - 104 Reykjavík - Sími 414-4000 - www.hreyfing.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 00:44 Page 8

8

GV

Fréttir Félagsmiðstöðvardagurinn í Púgyn Það mætti fólk á öllum aldri á opið hús hjá félagsmiðstöðinni Púgyn á dögunum en þá var félagsmiðstöðvardagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Tilgangur dagsins er að kynna það faglega starf sem fer fram í félagsmiðstöðvum landsins og gefa öllum tækifæri til að heimsækja og taka þátt í starfinu. Dagskrá kvöldsins hófst formlega með myndbandskynningu um starfið í Púgyn sem nemendaráðið framleiddi sérstaklega fyrir daginn. Nú þegar allir gestir höfðu kynnst starfinu fengu þeir að taka þátt í skemmtilegum spurningaleik sem stjórnað var af unglingunum sjálfum. Rúsínan í pylsuendanum var frumsýning á Skrekks atriði Kelduskóla í smekkfullum íþróttasal skólans. Þau gátu svo sannarlega verið stolt af þeirri vinnu sem unnin var í þeim góða skrekkshóp og uppskáru þau hávært klapp fyrir þá vinnu þegar sýningu lauk. Allir sem heimsóttu Púgyn þetta kvöld gátu fundið sér eitthvað til yndisauka ef það var ekki við poolborðið, borðtennisborðið eða í tölvuspili, þá gátu allir rifjað upp góðar stundir saman í léttu spjalli. Púgyn vill þakka öllum kærlega fyrir komuna og viljum minna alla á að félagsmiðstöðvarnar í hverfinu eru alltaf með opið á þriðjudags og fimmtudagskvöldum.

Kristín Halla sem fór fyrir hópnum kynnir Skrekks atriði Kelduskóla.

Vetrarleyfi í Grafarvogi Dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi gekk mjög vel. Að þessu sinni var öll dagskráin á fimmtudeginum. Opið var í klifur í klifurturninum við Gufunesbæ ásamt því að kakó var hitað yfir opnum eldi og boðið var upp á að grilla sér brauð á teini. Gestir nýttu einnig tækifærið og hituðu sér sykurpúða á teini, sem vakti mikla lukku hjá yngri kynslóðinni. Þrjár körfur voru spilaðar í frisbígolfmóti og margir stöldruðu við til að tálga. Inni í Hlöðunni við Gufunesbæ voru Spilasmiðja, Föndursmiðja, Keilubraut og Brjóstsykursgerð en sú síðast nefnda var geysilega vinsæl. Eftir hádegi var sannkölluð bingó stemming í Hlöðunni, en þá hélt Gufunesbær Vetrarleyfis-BINGÓ fyrir börn og aðstandendur. Mikil spenna myndaðist hjá börnum og fullorðnum en yfir 80 manns mættu til að næla sér í bingóvinning. Allir vinningar komu frá fyrirtækjum í Grafarvogi og nágrenni. Í framhaldi af Bingóinu var svo sundlaug Grafarvogs með frítt í sund og sundlaugarfjör í samstarfi við Gufunesbæ. Sannkallaður fjölskyldudagur í Grafarvogi í vetrarleyfinu. Frístundamiðstöðin Gufunesbær vill þakka fyrirtækjum í Grafarvogi fyrir að veita vinninga í Bingóið; Bónus, Dominos, Hafið, Hagkaup, Kornið, Krumma, Nings, Saffran, Subway og sundlaug Grafarvogs.

Borgarholtsskóli

20 ára

- áhersla á að bjóða fjölbreytt nám fyrir fjölbreytta nemendahópa Borgarholtsskóli hélt upp á 20 ára afmæli sitt í síðustu viku. Forseti Íslands, menntamálaráðherra og skólameistari ávörpuðu fullan hátíðasal skólans af gestum, starfsfólki og nemendum. Leiklistarnemendur og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tóku á móti gestum í karnivalstemmningu. Gengið var um skólann þar sem fjölbreytt starfsemi var til sýnis. Mánudaginn 2. september 1996 var Borgarholtsskóli settur í fyrsta sinn. Nemendur voru á þeim tíma tæplega 400 talsins og kennarar og annað starfsfólk á fimmta tug. Í ár eru því 20 ár liðin, nemendafjöldinn er vel yfir 1000 og starfsmenn á annað hundrað. Í tilefni afmælisins var efnt til afmælisfagnaðar í skólanum fimmtudaginn 13. október 2016. Opið hús var í skólanum og samkoma á sal. Fjöldi gesta mættu, þar á meðal forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson. Leiklistarnemendur og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tóku á móti gestum í anddyri skólans. Gestum var boðið að ganga um skólann í leiðsögn nemenda og kynna sér það fjölbreytta starf sem þar fer fram. Áður en hátíðardagskrá byrjaði í sal skólans flutti Hilmar Sverrisson létta tónlist. Dagskráin hófst á því að skólahljómsveit Borgarholtsskóla spilaði og söng lagið "Creep". Skólameistari flutti ávarp og að því loknu flutti Léttsveit Reykjavíkur tvö lög við texta Eyglóar Eyjólfsdóttur sem var fyrsti skólameistari BHS. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson fluttu ávörp. Nýr skólasöngur var frumfluttur, en efnt var til samkeppni á dögunum og bar Anton Már Gylfason kennslustjóri sigur

úr býtum. Hann skrifaði bæði texta og lag sem ber heitið Á Borgarholtinu. Tinna María Árnadóttir nemandi á náttúrufræðibraut flutti ávarp og einnig ávarp móður sinnar Elsu Björnsdóttur fyrrverandi nemanda BHS í fjarveru hennar. Að lokum var afmælissöngurinn sunginn við undirspil Hilmars Sverrissonar. 0Nokkrir fyrrverandi nemendur tóku upp kveðjur til skólans og voru þær sýndar á tjaldi meðan gestir gæddu sér á veitingum. Skólahúsnæðið var spariklætt, en nemendur í grafískri hönnun, undir umsjón Kristínar Maríu Ingimarsdóttur og Þiðriks Ch. Emilssonar, gerðu listaverk í stigana, þar sem grunngildi skólans voru höfð að leiðarljósi. Á þessum 20 árum hefur verið lögð á það áhersla í Borgarholtsskóla að bjóða upp á fjölbreytt nám fyrir fjölbreytta nemandahópa. Afmælishátíðin endurspelgaði einmitt þennan fjölbreytileika sem birtist í nemenda- og starfsmannahópnum og gerir Borgarholtsskóla jafn eftirsóttan og raun ber vitni.

Borgarholtsskóla bárust gjafir

Skólameistarar á tali við forseta Íslands.

Nemendur settu svip sinn á afmælishátíðina.

Borgarholtsskóla bárust margar góðar gjafir í tilefni 20 ára afmælisins. Bílgreinasambandið veitti skólanum 1 m. kr. styrk til tækjakaupa á bílgreinasviði skólans, bílaumboðið Hekla færði skólanum sérstaka sveiflusjá og bilanagreiningartölvu sem og tvo bíla til kennslu og Bílabúð Benna vinnur að því að færa skólanum Opel bifreið. Sömuleiðis bárust skólanum listaverk, blóm og bækur frá öðrum skólum og einstaklingum.

Tinna María Árnadóttir flytur ávarp.

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis og Guðmundur L. Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis.

Nemendur á sérnámsbraut flytja lag með aðstoð forseta Íslands.

Borgarholtsskóli setur aukinn kraft í íþróttir og lýðheilsu Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu. Á afreksíþróttasviði skólans eru nú um 120 nemendur en þeir stunda nám á hinum ýmsu brautum skólans. Stefnt er að auknu samstarfi skólans og Ungmennafélagsins Fjölnis í Grafarvogi sem snýr að þjálfun og faglegu starfi. Borgarholtsskóli mun í framtíðinni því geta sinnt kennslu íþrótta á einum stað, þ.e. í Egilshöll. Hingað til hefur skólinn þurft að vera með starfsemi á mörgum stöðum í tveimur sveitarfélögum vegna mikillar aðsóknar nemenda á afreksíþróttasvið. Einnig hefur skólinn í farvatninu nýjar námsbrautir á sviði björgunar- og öryggismála. Nýlega skrifaði skólameistari Borgarholtsskóla undir samstarfssaming við Háskólann í Reykjavík um samstarf á sviði íþrótta og lýðheilsu.

Ingi Bogi Bogason, aðstoðarskólameistari, Ársæll Guðmundsson, skólameistari, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Guðmundur L. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fjölnis. Myndina tók Steinunn Þórdís Árnadóttir


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 10:41 Page 9

Kirkjufréttir 20. nóvember kl. 14.00 Dr. Grétar Halldór Gunnarsson verður vígður til prestsþjónustu í Grafarvogskirkju. Vígslan fer fram í Dómkirkjunni.

27. nóvember, fyrsti sunnudagur í aðventu Aðventuhátíð Grafarvogskirkju Barna og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason.

Gospelmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir Aðventuhátíð kl. 20.00 Ræðumaður: Andri Snær Magnason rithöfundur. Prestar safnaðarins flytja bænir. Fermingarbörn taka þátt. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju, Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Strengjasveit Tónlistarskóla Grafarvogs. Stjórnandi: Auður Hafsteinsdóttir.

Kirkjuselið í Spöng – alla fimmtudaga kl. 17 – 18 Stórskemmtilegt starf fyrir 6-9 ára krakka Leikir, spil og gleði!

28. nóvember, mánudagur Biblíumatur á neðri hæð Grafarvogskirkju kl. 19.00 Matarmenning kristinna flóttamanna og jólahald þeirra verður þema kvöldsins. Efnisgjald er kr. 1500 á manninn en fyrir tvo er það kr. 2500 svo það bæði borgar sig og er skemmtilegra að taka með vin! Ath. að við erum ekki með posa. Fyrir þau sem eru hrifin af biblíulegum veigum er velkomið að taka þær með til að dreypa á með matnum. Skráning á: safnadarfelaggrafarvogskirkju@gmail.com eða í gsm 824-1958 í síðasta lagi sunnudaginn 27. nóvember. Fylgist með á www.facebook.com/Safnaðarfélag-Grafarvogskirkju Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest og njóta Biblíumáltíðar með ykkur!

10. desember, laugardagur kl. 17.00 Jólatónleikar Kirkjukórs- og Barnakórs Grafarvogskirkju Ragnheiður Ólafsdóttir syngur einsöng. Stjórnendur eru Hákon Leifsson og Sigga Soffía Hafliðadóttir.

17. desember, laugardagur kl. 17.00 – Jólavox í Grafarvogskirkju Beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegri hljómsveit. Notalegt andrúmsloft, heitt kakó og smákökur. Verð: 2500, afsláttur fyrir eldriborgara og frítt fyrir börn.

Velkomin í kirkjuna þína! Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is / erna@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www.grafarvogskirkja.is Facebooksíða: Grafarvogskirkja Grafarvogi


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 15:53 Page 10

10

Fréttir

Nýtt tæki sem gefur nákvæmar upplýsingar um líkamsástand *# ( 2 () ' (# $$ .

+ ' *#

!8 '" )

*

!'2!!*$*# %

- bylting í líkamsástandsmælingum hjá Hreyfingu

Viltu vita þinn aldur miðað við líkamsástand? Ertu e.t.v. það vel á þig komin(n) líkamlega að þú ert yngri en lífaldur þinn segir til um? Grunn efnaskiptahraði líkamans er afar einstaklingsbundinn, með Boditrax mælingu færðu að vita hve mörgum hitaeiningum líkami þinn brennir á sólarhring. Sandra Dögg Árnadóttir sjúkraþjálfari og fagstjóri í Hreyfingu hefur umsjón með Boditrax líkamsástandsmælingunum. Sandra segir tækið vera mikla byltingu í líkamsástandsmælingum. ,,Í Hreyfingu erum við með nýtt tæki, Boditrax, sem mælir líkamssamsetningu. Tækið er mikilvægur þáttur í að meta ástand einstaklings og hjálpar okkur til þess að gera raunhæf markmið í þjálfun og mataræði. Boditrax mælingin er háþróuð og nákvæm og notuð af virtum heilsustofnunum víða um heim. Með 30 sekúndna prófi færðu niðurstöður um mismunandi þætti sem gefa mikilvægar upplýsingar um þína heilsu. Þá má nefna: • Vöðvamassa og grófa dreifingu á honum - mun milli hægri og vinstri hliðar, hand- og fótleggja. • Fituhlutfall og dreifingu á fitunni. • Kviðfitu (fita í kviðarholinu utan um líffærin) sem er sú fita sem er hættulegust lífs-

Sandra Dögg Árnadóttir. stílssjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum og sykursýki 2. • Grunnbrennslu - hvað þú brennir mörgum kaloríum á dag í hvíld.

• Beinmassa - gott að fylgjast með yfir tíma og þá sérstaklega fyrir konur yfir 60 ára. • Aldur miðað við líkamsástand - eini staðurinn sem hægt er að yngjast ef líkamsástand bætist. Niðurstöðurnar eru á netinu undir þínu notendanafni eða á flottu smáforriti (appi). Þar getur þú skoðað hvenær sem er, borið saman á milli mælinga og sett þér mælanleg markmið sem eru sérstaklega sniðin fyrir þína líkamssamsetningu.” útskýrir Sandra. Góð fyrir íþróttafólk Boditrax mælinguna er hægt að nota fyrir þá sem eru eldri en 18 ára. Íþróttafólk getur fylgst með vöðvamassanum og séð hvort hann sé að aukast við æfingar og mun milli hægri og vinstri fótleggja og handleggja. Ef vöðvamassinn er ekki að aukast þarf að breyta uppsetningu á æfingum og jafnvel skoða næringuna. Allir geta komið í mælingu Hver sem er getur bókað sig og komið í mælingu hjá okkur. Viðskiptavinir Hreyfingar fá sérstakan aflsátt og er hún einnig innifalinn í Bestu aðildinni okkar og á sumum námskeiðum. Hver sem er getur bókað sig og komið í mælingu hjá okkur. Boditrax tækið er mikilvægur þáttur í að meta ástand einstaklings og notað af virtum heilsustofnunum víða um heim.

GV


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 11:44 Page 11

11

GV

Fréttir

Munchen er málið Jólin eru komin - tónleikaferð Kórs Grafarvogskirkju til Munchen í haust

Kór Grafarvogskirkju er nú kominn heim að loknu vel heppnuðu kórferðalagi til höfuðborgar Bæjaralands í Þýskalandi, München. Ferðin var í senn skemmtiferð, æfingaferð og tónleikaferð, auk þess sem kórinn kom fram í messu í Postulakirkjunni í Solln í Munchen og söng hátíðatón séra Bjarna Þorsteinssonar.

hjá okkur í Urðarapóteki

Hápunktur ferðarinnar var þó án efa tónleikarnir sem kórinn hélt í Postulakirkjunni 16. október. Þar flutti kórinn fjölbreytta efnisskrá sem samanstóð m.a. af íslenskum tvísöngslögum, þjóðlögum, gamalli og nýrri kirkjutónlist og klassískum íslenskum kórsöngslögum. Tónleikarnir voru vel sóttir og var kórnum einstaklega vel fagnað að þeim loknum enda heppnuðust þeir frábærlega. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson sá um undirleik. Kór Grafarvogskirkju er kirkjukór við söfnuðinn en auk þess hefur kórinn haldið fjölbreytta tónleika og flutt hin ýmsu kórverk. Hluti af kórastarfinu er að fara út fyrir landsteinana til þess að halda tónleika, kynnast tónlist frá öðrum menningarheimum og kynna íslenska tónlist.

u þér Kynnt sem boðin ki jólatil apóte r a ð r . eru í U jólum ð a m fra nna tilbúi l a v r . Ú pakka gjafa

Munchen var afar skemmtileg borg að heimsækja enda mikil menningarborg og vagga suður Þýskalands. Kórfélagar eru þakklátir fyrir þessa ferð en nú eru æfingar hafnar fyrir jólatónleika og jólahelgihaldið. Sigríður Kristjánsdóttir formaður Kórs Grafarvogskirkju Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Biotherm, Clinique, Lavera, Rimmel, Taramar og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti

Kirkjukórinn syngur í Munchen og vakti frammistaða hans mikla athygli tónleikagestanna.

urdarapotek.is Sími 577 1770

4 hamborgarar, stór skammtur af frönskum, 2 sósur og 2 lítrar af Kók. Venjulegt verð er kr. 4.200.

Tilboðsverð kr. 3.790 Gildir til og með 30. nóvember


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 22:32 Page 12

12

GV

Fréttir

Snillingar í Svíþjóð Efnilegu skáksnillingarnir í Fjölni gerðu það gott á alþjóðlega skákmótinu Västerås Open 2016. Nansý Davíðsdóttir sankaði að sér skákstigum Fimmta árið í röð bauð Skákdeild Fjölnis sínum efnilegustu og virkustu ungmennum til Svíþjóðar með styrk og stuðningi fyrirtækja í Grafarvogi og forystumanna sænska skáksambandsins. Níu efnilegir skákmenn á aldrinum 11 – 23 ára, núverandi og fyrrverandi nemendur Rimaskóla, héldu til Västerås í Svíþjóð helgina 23. – 26. september og tóku þátt í Västerås Open, fjölmennasta alþjóðlega skákmóti Norðurlanda. Västerås er afar fallegur og vinalegur bær í um tveggja tíma akstursfjarlægð frá Stokkhólmi. Alls voru tefldar 8 umferðir á Västerås Open, fjórar atskákumferðir og fjórar keppnisskákir. Teflt var í tveimur flokkum, opnum flokk og flokki skákmanna undir 1600 stigum. Í opna flokknum tefldu þau Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harðarson, Dagur Andri Friðgeirsson, Hörður Aron Hauksson og Nansý Davíðsdóttir. Í undir 1600 tefldu þeir Kristófer Jóel Jóhannesson, Joshua Davíðsson og Kristján Dagur Jónsson. Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis var fararstjóri. Flestir af sterkustu skákmönnum Svíþjóðar tóku þátt í mótinu þar á meðal Pia Cramling heimsmeistari kvenna í skák og dóttir hennar Anna Cramling sem er ásamt Nansý ein efnilegasta skákkona Norðurlanda. Bestum árangri náði Oliver Aron, 18 ára og íþróttamaður Fjölnis 2013, sem tefldi mjög vel og hlaut 6 vinninga af 8. Hann tapaði aðeins fyrir tveimur alþjóðlegum skákmeisturum og lenti í 13. – 18. sæti af 350 keppendum. Nansý Davíðsdóttir (1842) nýtti sér það tækifæri sem hún fékk til að tefla upp fyrir sig í öllum skákum og hækkaði um 63 skákstig án mikillar fyrirhafnar. Hinn ellefu ára Kristján Dagur Jónsson nýtti sér stigahærri andstæðinga best, hlaut 4,5 vinninga og hækkaði sig um 69 skákstig. Glæsileg frammistaða eins og hjá öðrum í hópnum sem flest hækkuðu á skákstigum. Västeråsmótið var frábær undirbúningur fyrir Íslandsmót félagsliða 2016 sem fram fór í Rimaskóla helgina á eftir. Þar gerði hinn 19 ára Dagur Ragnarsson sér lítið fyrir og vann stórmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson örugglega í toppviðureign Fjölnis og Hugins í 1. deild. Boðsferðir Fjölnis til frænda okkar Svía hafa átt mikinn þátt í því hversu margir af efnilegustu skákmönnum og drottningum landsins tefla undir mekrjum Fjölnismanna. Skákdeildin vill þakka Íslandsbanka útibúinu í Grafarvogi og Landsneti fyrir að styrkja þetta mikilvæga verkefni skákdeildarinnar sem við Grafravogsbúar eigum að vera afar stolt af.

Fjölnisungmennin sem gerðu góða ferð á Västerås Open 2016, fjölmennasta alþjóðlega skákmót Norðurlanda.

Nansý Davíðsdóttir tefldi af miklu öryggi og er aðeins 15 ára orðin fjórða stigahæsta skákkona landsins.

Oliver Aron teflir til sigurs í síðustu umferð og endaði með efstu mönnum mótsins.

Stelpurnar frá Rimaskóla voru vel að sigrinum komnar.

Grunnskólamót Fjölnis í körfuknattleik:

Mikið fjör og flottir taktar Körfuknattleiksdeild Fjölnis hélt hið árlega Grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta fyrir 6. bekkinga miðvikudaginn 28. september sl. Þetta var fjórða Grunnskólamót Körfuknattleiksdeildar Fjölnis og því er óhætt að halda því fram að hefð sé búin að skapast um mótið. Mikil og góð þátttaka var meðal skólanna og óhætt að segja að leikgleðin hafi verið í fyrirrúmi. Tilgangur mótsins er fyrst og fremst að kynna íþróttina, fá skólana saman undir skemmtilegum kringumstæðum og spila körfubolta. Mikið var um flottar körfur og glæsileg varnartilþrif og því má með sanni segja að framtíð körfuboltans sé afar björt. Stuðningsmenn liðanna skipa einnig stóran sess á mótinu en mjög skemmtilegt er að sjá hvernig krakkarnir hvetja skólafélagana sína áfram. Í framhaldi af mótinu bætist vonandi í flotta iðkendahópa Körfuknattleiksdeildar Fjölnis. Fimmtán lið voru skráð til leiks þá ýmist stráka, stúlkna og lið samsett af sitthvoru kyninu. Allar bekkjardeildir í 6. bekk fengu körfubolta að gjöf frá Körfuknattleiksambandi Íslands að móti loknu. Líkt og árið áður bar Rimaskóli sigur úr bítum bæði í drengja- og stúlknaflokki. Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill koma fram þakklæti til allra þátttakenda á mótinu, til krakkanna sem horfðu á og hvöttu sín lið fyrir fyrirmyndar frammistöðu og til kennaranna og skólastjórenda sem mæta með liðin til leiks.

Strákarnir úr Rimaskóla glaðir með sigurinn.

Mikil stemmning hjá þessum krökkum frá Vættaskóla.

Stelpurnar úr Húsaskóla stóðu sig virkilega vel.

Hamraskóli fór með sitt lið alla leið í úrslit.

Þorrablót Fjölnis í Dalhúsum 21. jnúar 2017 Hið rómaða þorrablót Grafarvogsbúa sem haldið er af ungmennafélaginu Fjölni verður haldið í Dalhúsum laugardaginn 21. janúar 2017. Þorrablótið hefur verið að skipa sér fastan sess undanfarin ár og síðast var uppselt löngu fyrir blótið og stemmingin var algjörlega frábær með Páli Óskari. Að þessu sinni er öllu tjaldað til og stefnt að því að gera næsta blót að því allra glæsilegasta. Búið er að ganga til samninga við meistara Ingó & A liðið og honum til aðstoðar verður Sverrir Bergmann stórsöngvari og saman munu þeir halda uppi stuði fram á rauða nótt. Veislustjóri verður Gísli Einarsson en

hann er hokinn af reynslu og verður í góðum gír. Reynslan sýnir að þar sem Grafarvsogsbúar og vinir koma saman, þar er fjörið og því hart barist um miðana! Þess vegna er miðasala hafinn og eru nú þegar um 40 borð farinn og hvetjum við alla að tryggja sér miða í tæka tíð. Takmarkað magn í boði! Miðasala er í Hagkaup spönginni, á skrifstofu Fjölnis og í gegnum iðkendakerfi Fjölnis. Miðaverð er það sama og síðast kr. 8.900.- í forsölu en hækkar í kr. 9.999.eftir 15 desember. Við seljum bara heil borð sem eru 12 manna, þannig að það er tilvalið fyrir vinir og félaga að taka sig saman á borð.

Þeir sem eru stakir eða ná ekki borði, vinsamlegast hafið sambandi við Hermann á skrifstofu Fjölnis, eða á thorrablot@fjolnir.is Færst hefur í vöxt að fólk hópi sig saman fyrir blótið og haldi fyrir partý, og munu allir sem halda slíka gleði fá glaðning frá Ölgerðinni. Maturinn verður ekki að verri endanum og bæði verður boðið upp á hefðbundinn þorramat og svo aðrar kræsingar fyrir þá sem það vilja. Við viljum hvetja alla til að tryggja sér miða sem allra fyrst því það er ljóst að þetta verður ÞORRABLÓT ÁRSINS 2017 og þú vilt ekki missa af þessu!

Fjör á þorrablóti Fjölnis í fyrra.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 15:45 Page 13

Ein öruggustu dekk sem völ er á Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

SENDU M

UM Ódýr fl utningu ALLT LAND r með Einung Flytjan is 500 da kr. á de kk

ÍSKALT MAT – VELDU ÖRYGGI Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Bíldshöfða 5a, Reykjavík Jafnaseli 6, Reykjavík Dalshrauni 5, Hafnarfirði

Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is

Aðalnúmer:

515 7190


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 16:22 Page 14

14

GV

Fréttir

Ą

Ú ą Ą Ǥ ͳͶ-ͳͷ ĨLJƌŝƌ łƂůƐŬLJůĚƵƌ ŵĞĝ ƵŶŐ ďƂƌŶ

Y

ϮϮ͘ ŶſǀĞŵďĞƌ Ŭů͘ ϭϰ ,ƵůĚĂ ^ŶčďĞƌŐ ,ĂƵŬƐĚſƫƌ͕ łƂůƐŬLJůĚƵĨƌčĝŝŶŐƵƌ ŽŐ ůĞŝŬƐŬſůĂƐƚũſƌŝ ƐƉũĂůůĂƌ Ƶŵ ĄƌĂŶŐƵƌƐƌşŬĂƌ ĂĝĨĞƌĝŝƌ ƐĞŵ ƐƚƵĝůĂ Ăĝ ďĞƚƌŝ ƐĂŵƐŬŝƉƚƵŵ Ą ŚĞŝŵŝůŝŶƵ͘ ^ƉũĂůůŝĝ ǀĞƌĝƵƌ Ą ůĠƩƵ ŶſƚƵŶƵŵ ŽŐ ŐĞƌƚ Ğƌ ƌĄĝ ĨLJƌŝƌ Ăĝ LJŶŐƐƚƵ ŐĞƐƟƌŶŝƌ ƚĂŬŝ ǀŝƌŬĂŶ ƊĄƩ ş ƐƉũĂůůŝŶƵ͘ ^ƉƂŶŐŝŶŶŝ ϰϭ͕ Ɛşŵŝ ϰϭϭ ϲϮϯϬ ƐƉŽŶŐŝŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ

Jólamarkaður 4. desember í Hlöðunni við frístundamiðstöðina Gufunesbæ Nú ætla konur úr Grafarvogi að halda glæsilegan jólamarkað Opnum kl. 13.00 til 17.00 Verðum með glæsilegt vöruúrval GUP-design Fínindi Kósýföt NaHa Blúndugler Gallery ilmur Náttúrulegt og fleiri spennandi aðilar verða líka með vörurnar sínar til sölu

Fótaaðgerðastofa opnar í Hverafold Þann 1. febrúar s.l. var opnuð ný fótaaðgerðastofa í Hverafold 1-3, Grafarvogi. Það er Erla Sigurfljóð Olgeirsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur sem starfar þar og rekur stofuna. Hún útskrifaðist frá Fótaaðgerðaskóla Íslands í desember 2014 og fjallaði lokaverkefni hennar um Áhrif og afleiðingar sykursýki á fætur. Fótaaðgerðafræðingar vinna með fótamein fyrir neðan ökkla, s.s. siggmyndun, líkþorn, vörtur, sprungna hæla, inn- og niðurgrónar táneglur, geta ráðlagt varðandi sveppasýkingar í húð og nöglum, aflaganir beina og skekkju í fótum. Einnig ráðleggur Erla fólki varðandi hlífar, innlegg og leppa í skó. Allir ættu að fara reglulega til fótaaðgerðafræðings, t.d. einu sinni á ári ef allt er í lagi. Mælt er með heim-

sókn til fótaaðgerðafræðings á 6-8 vikna fresti fyrir þá sem eiga við vandamál í fótum að stríða. Það getur gert gæfumuninn varðandi vellíðan einstaklingsins að láta fagmann sjá um verkið, Við fáum jú aðeins tvo fætur að gjöf og því er vert að hugsa vel um þá. Erla er á stofunni alla virka daga milli kl 10 og 17 og eftir samkomulagi. Einnig kemur hún í heimahús. Hún veitir eldri borgurum og öryrkjum 15% afslátt af meðferðum. Erla er félagi í Félagi íslenskra fótaaðgerðafræðinga og í SUMS – Samtökum um sárameðferð. Fótaaðgerðafræðingar tilheyra heilbrigðisstétt. Erla leggur mikla áherslu á persónulega þjónustu og vellíðan viðskiptavina sinna. Hægt er að panta tíma í síma 694-3339 fyrir fótaaðgerð hjá Erlu.

Erla leggur mikla áherslu á persónulega þjónustu og vellíðan viðskiptavina sinna.

Ása opnar Nuddstofu í Hverafold Árið 2012 opnaði Ása Hrönn Sæmundsdóttir Svæða og viðbragðsfræðingur stofu í Hverafold 1-3 í Grafarvogi. Hún útskrifaðist úr Nuddskóla Reykjavíkur árið 2011 sem löggiltur svæðanuddari, síðan bætti hún við sig almennu nuddi og indversku höfuðnuddi. Hún fór einnig í Heilunarskólann árið 2011 og nam þar í 2 ár. Það lærði hún Reiki og heilun, sem hún notar í meðferðum sínum og þar af leiðandi verður nuddið mun öflugra fyrir líkama og sál. Ása segir að fólk finni mun strax eftir fyrsta tímann. Hún leggur upp með að stofan sé mjög hlýlegt og

þar sé gott andrúmsloft sem kyrrir strax hugann þannig að viðskiptavinir slaka strax vel á og jafnvel sofna á bekknum hjá henni. ,,Einstaklingar í dag þurfa að huga vel að líkamlegri og andlegri heilsu. Við höfum bara einn líkama og þurfum að hugsa vel um hann í þessum hraða sem við lifum í ,í þjóðfélaginu í dag,” segir Ása. Ása er á stofunni frá kl 9 - 17 eða eftir nánara samkomulagi. Hún tekur vel á móti öllum og leggur sig fram við að öllum líði vel hjá henni. Hægt er að panta tíma í síma 692-7023 fyrir nudd hjá Ásu Hrönn.

Ása Hrönn Sæmundsdóttir á nuddstofu sinni í Hverafold.

Góðgerðamarkaður frístundaheimila Gufunesbæjar

Líf og fjör á Góðgerðamarkaði í Hlöðunni í Gufunesbæ.

Fimmtudaginn 1. desember klukkan 16:00 – 18:00 halda frístundaheimili Gufunesbæjar árlegan jólamarkað í Hlöðunni við Gufunesbæ. Börnin hafa verið dugleg að framleiða varning og eins og áður verður fjölbreytt úrval muna og góðgætis til sölu ásamt uppboði þar sem hvert frístundaheimili leggur til varning sem hægt er að bjóða í. Einnig verður hægt að ylja sér á kakói gegn vægu gjaldi. Allt andvirði sölunnar mun renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Með þátttöku í verkefninu fá börnin tækifæri til þess að fræðast um ólíkar aðstæður barna og láta gott af sér leiða. Hvetjum alla til að kíkja við og hafa með sér seðla og mynt til að kaupa fallega muni og styrkja í leiðinni gott málefni.

Sigmar Svanhólm Magnússon heilsunuddari

Ég er að opna nuddstofu í Egilshöllinni. Stofan er staðsett inn af hárgreiðslustofunni Manhattan. Ég býð upp á allar helstu tegundir nudds þ.á.m. heildrænt nudd - þrýstipunktanudd kinesiologi - íþróttanudd - svæða-nudd triggerpunktar - ráðgjöf. Ég get hjálpað til með höfuðverki, bakverki, vökvasöfnun í líkamanum, finnur þú fyrir streitu eða er eitthvað annað sem hrjáir þig? Nudd eykur vellíðan og hjálpar okkur við að ná betri heilsu. Tímapantanir í síma 862-0397


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 16:29 Page 15

15

GV

Þér er boðið!

Fréttir

- í útgáfuteiti þann 24. nóvember klukkan 17:00 Nýlega kom út bókin VILJI ER ALLT SEM ÞARF - endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar, sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson hefur skráð. Af því tilefni verður haldið útgáfuteiti í Safnaðarheimili Grafarvogskirkju fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17:00. Þar verður lesið úr bókinni og hún árituð, en einnig verður boðið upp á glæsileg tónlistaratriði: Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi munu syngja. Einsöngvarar eru ,,óperudrottningin" Þóra Einarsdóttir og Gissur Páll Gissurarson og kórstjórar verða þeir Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson. Ljúffengar veitingar verða í boði. Allir eru velkomnir. Bókaútgáfan Hólar og ritnefnd bókarinnar

Vigfús Þór Árnason hóf störf í lögreglunni á H-daginn, 26. maí 1968. Hér er hann við umferðarfræðslu í Vatnaskógi. Skógarmenn fylgjast með af athygli.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 15:13 Page 16

16

GV

Fréttir

Láttu sjá þig! - eftir sr. Sigurð Grétar Helgason Veturinn er kominn, eina ferðina enn. Minn árstími hefur gjarnan verið haustið með sínum litum er skarta sínu fegursta og minna okkur á fjölbreytileika og dýrmæti mannlífsins. Þar til nú fyrir stuttu er suðlægar áttir í röðum með ausandi rigningu, nepju og vindum, gerðu vart við sig eftir annars fal-

lega haustdaga. Þá kom sér vel innihald handklæðaskápsins sem fékk það hlutverk að draga sem mest úr rigningunni í gluggunum heima og er stytti upp var tækifærið gripið og kýttitúpa fór í að fyrirbyggja meiri leka. Eins og veturinn getur verið fallegur árstími, þá getur hann einnig verið

víðsjárverður, því ólíkt sumrinu, þá tekur að dimma snemma af degi. Á þeim tíma ert þú og ég á ferðinni og meira en það, fólkið okkar, hin sönnu verðmæti í lífi okkar. Kolbrún Guðný sérfræðingur í öryggismálum frá Samgöngustofu og Guðmundur Örn Guðjónsson, lögreglumaður komu til okkar í um-

Grafarvogskirkja.

ferðarguðsþjónustu sem haldin var um miðjan október í Kirkjuselinu. Þar ræddum við um mikilvægi þess að vera sýnileg í umferðinni. Kolbrún Guðný komst vel að orði er hún sagði, „Biblían hvetur okkur að vera góð hvert við annað, hvers vegna getum sr. Sigurður Grétar Helgason. við ekki verið góð hvert við annað í umferðinni“. Ég tek undir með henni því skinsmerkja þess vegna gríðarlega mikþær grundvallarreglur sem við setjum ilvæg. okkur í samskiptum okkar hvert við Við viljum öll komast á milli staða annað eiga einnig við í umferðinni. áfallalaust, það þarf ekki að fjölyrða um Einnig kom fram að á þessum ár- það. En ónógar merkingar, ónóg lýsing stíma, hringir fólk reglulega inn til Sam- og lélegt endurskin auka hætta á slysgöngustofu og segir frá sínum raunum í um. Það er staðreynd að ökumenn sjá umferðinni og spyr, hvers vegna er ekki gangandi vegfarendur með endurskinsgerð sú skylda að allir séu með endur- merki fimm sinnum fyrr en ella, skin á sér. Ástæða þess er sú að allt of hugsaðu þér fimm sinnum fyrr og því fáir eru með endurskin á sér og sjást þar getur notkun endurskinsmerkja skilið af leiðandi ekki vel. milli lífs og dauða. Ágæti lesandi hér Þá gildir einu hvort við erum gang- komum við öll við sögu, aldrei er of oft andi, hjólandi eða að búnaði ökutækja brýnt fyrir okkur öllum að fara varlega í sé ábótavant. Þrátt fyrir að það er farið umferðinni. að bera meira á því að fatnaður og töskAð lokum, í Grafarvogskirkju er ur eru í neon litum og með endurskini boðið upp á fjölbreytt helgihald og uppþá kemur mér það alltaf jafn mikið á óv- byggjandi starf þar sem allar manneskjart, hversu margir eru ómerktir. Og or- ur skipta máli. Við vonum að þú finnir sakir margra slysa stafa oft af því að þér þar þinn stað, vettvang og umgjörð ökumenn koma ekki auga á vegfarendur sem gerir þig ríkari af gleði og kærleika í myrkrinu. Í myrkri sjást gangandi í lífi og starfi. vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu Verum góð hvert við annað, sýnum og ökuljós bifreiða og er notkun endur- aðgát, förum varlega og láttu sjá þig!

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Viltu selja? Fáðu ókeypis sölumat hjá okkur

VALLENGI STÓR 3.HERBERGJA

FANNAFOLD – PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR

SÓLEYJARIMI NÝBYGGING

Þriggja herbergja 91,5 fm íbúð á annarri hæð með sér inngangi í fjölbýlishúsi í Vallengi, útgengt er á rúmgóðar svalir í vestur.

Mjög gott parhús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr við Fannafold. Húsið stendur neðst í botnlanga og er með mikið útsýni. Fjögur svefnherbergi, stofa og sólstofa. Innangengt í bílskúr úr íbúð.

Íbúð 103 er 141,5 fm þriggja herbergja íbúð, þar af er sér geymsla í kjallara 7,9 fm. Tvö svefnherberg eru í íbúðinni. Íbúðin er með tveimur veröndum. Íbúðin er tilbúin og afhendist við kaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu, eldhúsi og herbergjum.

H b^ *,* -*-*

ÁSHOLT ÍBÚÐ OG TVÖ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Einstök útsýnisíbúð á 10.hæð og efstu hæð við Ásholt við miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er ein á hæðinni og henni fylgja tvö stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

BREIÐAVÍK – 3.HERBERGJA EIGNIN VERÐUR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með góðum suðursvölum.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 14/11/16 11:56 Page 17

17

GV

Frรฉttir

Skรกtastarf veitir andlega uppรถrvun fyrir lรญfstรญรฐ Fรณlk sem stundar skรกtastarf รญ รฆsku er viรฐ betri andlega heilsu en aรฐrir. Breskar rannsรณknir sรฝna aรฐ รพaรฐ eru 15% minni lรญkur รก aรฐ รพeir sem hafa stundaรฐ skรกtastarf รพjรกist af kvรญรฐa eรฐa andlegri vanlรญรฐan en hinir sem ekki hafa veriรฐ รญ skรกtunum. Viรฐ teljum aรฐ รกstรฆรฐan fyrir รพessu sรฉ uppbygging og eรฐli skรกtastarfs. Ef viรฐ veltum fyrir okkur hvaรฐ gerist รญ skรกtastarfi yfir lengri tรญma รพรก takast skรกtarnir endalaust รก viรฐ nรฝjar รกskoranir sem รพeir lรฆra aรฐ yfirvinna meรฐ hjรกlp vina รญ skรกtunum og รถรฐlast รพannig nรฝja fรฆrni. Skรกtarnir venjast รพvรญ aรฐ lenda รญ รณvรฆntum aรฐstรฆรฐum og viรฐ teljum aรฐ รพaรฐ sรฉ jafnvel mergur mรกlsins. ร aรฐ aรฐ stunda skรกtastarf geti hjรกlpaรฐ til viรฐ aรฐ byggja upp viรฐnรกmsรพrรณtt gagnvart almennri streitu og รกlagi รญ lรญfinu, eรฐa โ eins og rannsakendur nefndu sem mรถguleika - aรฐ skรกtastarf geti aukiรฐ mรถguleika fรณlks รก aรฐ nรก lengra รญ lรญfinu svo รพaรฐ eigi sรญรฐur รก hรฆttu aรฐ upplifa umrรฆdda streitu. Greinin รญ breskum fjรถlmiรฐlum http://www.bbc.com/news/uk-scotland-37923133

Skรกtastarfiรฐ er afar gott fyrir andlegu heilsuna

GV Ritstjรณrn og auglรฝsingar Sรญmi 698-2844 ร TFARARSTOFA ร T FA R A R S TO FA ร SLANDS

$XรจEUHNNX .ySDYRJL ร tfararรพjรณnusta ร tfararรพj รณnust st ta sรญรฐan sรญรฐan 1996

Sverrir Einarsson

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

ร T ร TFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARร A HAFNARFJARร AR R )ODWDKUDXQ D ย ZZZ XWIDUDUVWRID LV ย 6tPDU

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 11:51 Page 18

18

GV

Fréttir

Mjög gott parhús á tveimur hæðum - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11 FANNAFOLD – PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Mjög gott parhús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr við Fannafold. Húsið stendur neðst í botnlanga og er með mikið útsýni. Fjögur svefnherbergi, stofa og sólstofa. Innangengt í bílskúr úr íbúð. Gengið er inn á neðri hæð og eru flísar á forstofu og holi þar inn af. Fataskápur eru í forstofu. Á vinstri hönd úr forstofu er farið í bílskúrinn sem er 28 fm, flísar eru á gólfi í bílskúr, mjög gott hillu og geymslupláss og sjálfvirkur hurðaopnari. Á neðri hæð eru einnig tvö svefnherbergi og þvottaherbergi. Parket er á svefnherbergjum og lakkað gólf á þvottaherbergi.

Steyptur teppalagður stigi er á efri hæð. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og skápum í hjónaherbergi. Rúmgóð stofa er á hæðinni og einnig ca.10 fm sólstofa. Parket er á stofu og flísar á sólstofu. Eldhúsið er inn af stofu og þar er hvít innrétting, spanhellu eldavél, tengt fyrir uppvottavél og flísar á milli skápa. Parket er á eldhúsgólfi. Úr sólstofu er útgengt á flísalagðar stórar svalir sem snúa í suður. Af svölum er afar fallegt útsýni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, góð hvít innrétting er á baðherbergi. Yfir hluta af hæðinni er gott geymsluris. Húsið er skráð hjá Þjóðskrá 137,6, þar af er bílskúr 28fm, en því til viðbótar er

sólstofan ca. 10 fm sem að sögn seljanda er ekki inni í skráðum fermetrum. Húsið hefur fengið stöðugt og gott viðhald, búið er að skipta um nánast allt gler, annað gler er í góðu standi, nýtt þakskegg er austan og vestan megin. Skjólgóður og snyrtilegur garður er við húsið, hellur eru á bílastæði og við inngang, hiti er undir hellum. Bílastæði er mjög stórt. Húsið stendur eins og áður segir neðst í fallegum botnlanga í Foldahverfi. Stutt er í sundlaug og íþróttasvæði og Foldaskóli ekki langt frá. Fallegar gönguleiðir eru í hverfinu.

Leynist falinn fjársjóður í þínu hverfi? Stundum getur leynst falinn fjársjóður í okkar nánasta umhverfi án þess að við vitum af því. Kirkjur eru griðarstaðir sem margir leita til, bæði í gleði og sorg. Við hittum fyrir Ólaf H. Knútsson, prest Íslensku Kristskirkjunnar sem leynist í botnlanga einum skammt frá Egilshöll og tókum hann tali. Hvað er Íslenska Kristskirkjan? Íslenska Kristskirkjan er kristin kirkja og játar Jesú Krist sem Drottin og frelsara. Hún er staðsett að Fossaleyni 14, 112, í Grafarvogi og er búin að vera þar í um 12 ár. Kirkjan er evangelísk-lúthersk kirkjudeild hér á landi, líkt og þjóðkirkjan. Við veitum fólki kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslu og útför. Söfnuðurinn hefur starfsleyfi frá Dóms -og kirkjumálaráðuneytinu til að starfa og framkvæma allar þessar athafnir og er því viðurkenndur og lögformlegur fríkirkjusöfnuður. Það að við erum fríkirkjusöfnuður merkir að við erum sjálftstæð og ekki hluti af þjóðkirkjunni, eða undir stjórn hennar á neinn hátt. Eðli og tilgangur kirkjunnar er að boða fagnaðarerindið um Jesú Krist og búa fólki andlegt heimili sem einkennist af vináttu, gagnkvæmri virðingu og kærleika. Er þetta sértrúarsöfnuður? Nei, við erum ekki sértrúarsöfnuður! Kenningargrundvöllur

okkar er í öllum mikilvægum trúaratriðum sá sami og þjóðkirkjunnar, en starfsaðferðir eru aðrar í ýmsu. Auk þess að líta á sig sem evanglísk-lútherskan leggur söfnuðurinn áherslu á gildi náðargjafa Heilags anda og mikilvægi fyrirmyndar kirkju Nýja testamenntisins í skipulagi og starfsaðferðum – og samstarf við aðra kristna söfnuði sem vilja vinna að markvissri boðun til afturhvarfs og trúar á Krist. Og líta á Heilaga ritningu sem bindandi viðmið trúar og breytni. Við tökum virkan þátt í þverkirkjulegu starfi og eigum sæti í Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga sem samanstendur af fulltrúum þjóðkirkjunnar og kristnum trúfélögum og fríkirkjum hér á höfuðborgarsvæðinu. Helsti munurinn á okkur og þjóðkirkjunni má kannski segja að sé messuformið, sem er mun frjálslegra en í þjóðkirkjunni, og tónlistin sem flutt er á samkomum er alla jafna ögn nýstárlegri. Á Páskum og Jólum má heyra gamla, kunnuglega sálma sem mörgum þykir enn vænt um. Af hverju er hún staðsett í miðju iðnaðarhverfi? Margir gætu spurt sig af hverju kirkjan sé staðsett í miðju iðnaðarhverfi, nokkurn vegin í útjaðri borgarinnar. Það helgast fyrst og fremst af því að þetta þótti hagkvæmur kostur á þeim tíma er verið var að leita að framtíðarhúsnæði, en fjárráð kirkj-

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum.

unnar voru ekki mikil þegar ráðist var í að fjárfesta í lagerhúsnæði og breyta því í kirkju. Við lítum svo á að ytri umgjörð skipti minna máli en innihaldið. Hverjir eru það sem sækja kirkjuna og hvers vegna? Það má segja að það sé þverskurður samfélagsins sem sækir þessa kirkju. Guð fer ekki í manngreinarálit, og það gerum við ekki heldur. Við leggjum mikið upp úr því að taka vel á móti fólki og að það finni sig heima. Okkur hefur heyrst á fólki sem kemur hér í fyrsta skipti að kirkjan sé hlýleg og vinaleg, látlaus og laus við alla öfga. Það er fyrst og fremst þess vegna sem fólk sækir kirkjuna og vill koma aftur. Hvað hafið þið að bjóða Grafarvogsbúum – og öðrum? Við bjóðum upp á heimahópastarf fyrir þá sem það vilja, kröftuga fræðslu, námskeið, fjölbreytt og fjörugt barnastarf byggt á virkri þátttöku barna jafnt sem foreldra. Í vetur verður barnakirkjan kl.11:00 á sunnudögum. Þar verður m.a.farið í leiki, söngvar sungnir, föndur, brúðuleikhús svo fátt eitt sé nefnt. Almennar samkomur verða hins vegar kl. 20:00 á sunnudögum í vetur. Þá er hér mjög sterkur kjarni af ungu og hressu fólki á aldrinum 1425 ára sem tilheyrir unglingadeildinni UNIK, en þau taka virkan þátt í starfsemi kirkjunnar. Það skal tekið fram að kirkjan er opin öllum! Nú ert þú fyrrverandi mótorhjólalögga. Er eitthvað líkt með þvi starfi og prestsstarfinu? Já, ég fæ stundum þessa spurningu og ég svara því ætíð til að þetta sé hvoru tveggja “þjónustuhlutverk”. Með því að styðja fólk sem lendir í hvers konar raunum (því hver gengur ekki í gegnum erfiðleika í lífinu), leiðbeina, uppörva og hvetja fólk til dáða, þá er ég í hlutverki þjónsins. Þetta eru bæði gefandi störf og enginn dagur eins. Það er ómæld ánægja sem fylgir því að gefa af sér til samfélagsins og kynnast góðu og nýju samferðafólki. “Sælla er að gefa en að þiggja!”

Stofan er björt og rúmgóð.

Eldhúsið er inn af stofu og þar er hvít innrétting.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/16 11:38 Page 19

19

GV

Fréttir

Bráðskemmtilegar endurminningar séra Vigfúsar Þórs á bók Fyrr í mánuðinum kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin VILJI ER ALLT SEM ÞARF – ENDURMINNINGAR SÉRA VIGFÚSAR ÞÓRS ÁRNASONAR, skráðar af Ragnari Inga Aðalsteinssyni frá Vaðbrekku. Í bókinni er víða komið við, enda ævintýrin mörg, og verður nú gripið niður í hana: Í löggunni Séra Vigfús var í lögreglunni sjö sumur. Þar gerðist vitaskuld ýmislegt, sumt nokkuð spaugilegt. Einu sinni þegar við vorum við eftirlit á hestamannamóti á Hellu, komu þrír lögreglubílar að og við vorum að tala saman fyrir utan bílana. Þá kemur stúlka, á að giska 15-16 ára, til mín og segir: „Hæ, Vigfús!“ Svo bætir hún við svona til að skýra málið fyrir þeim sem stóðu í kringum okkur: „Þetta er hann Vigfús, hann svaf hjá mér um daginn.“ Jú, þetta kannaðist ég svo sem við. Skýringin var sú að við guðfræðinemar höfðum verið að leysa af á Upptökuheimilinu í Kópavogi og vorum að vakta unglingana, og það er alveg rétt að við dottuðum stundum á nóttinni. En ekki svaf ég nú hjá henni, heldur í sama húsi. Henni fannst þetta hljóma betur og var í og með að reyna að koma svolitlu höggi á mig, hélt líklega að hún gæti komið mér í vandræði. Lögreglumennirnir notuðu þetta svo sem óspart og skemmtu sér vel en ég skaðaðist nú ekki af þessu. Gústi guðsmaður Séra Vigfús var fyrst sóknarprestur á Siglufirði, en þangað réðist hann árið 1976, að áeggjan Sigurbjörns Einarssonar biskups. Einn sérstakasti af öllu því fólki sem ég kynntist og umgekkst á Siglufirði var Ágúst Gíslason sjómaður. Hann frelsaðist ungur maður á Akureyri. Eftir þessa frelsun sótti hann fundi hjá Hvítasunnumönnum og öðrum trúfélögum á Siglufirði. Hann er eini „útgerðarmaðurinn“ sem hefur gert bát sinn, bátinn Sigurvin, út fyrir Jesú Krist. Allur ágóði, allt sem hann vann sér inn fór beint til Krists, hvort sem það var stuðningur við munaðarlaus börn víðs vegar um heiminn, Hið íslenska biblíufélag eða Kristniboðssambandið. Gústi var með mótor í bátnum og notaði hann stundum, annars reri hann bara. Það eru margar ótrúlegar sögur til af þessum sjóferðum hans. Fyrir kom að hann týndist. Einu sinni þegar það gerðist fór allur flotinn út að leita, meðal annars tveir skuttogarar. Ég var með á einum bátnum. Þegar við komum út fyrir Siglunes, hvern sjáum við þá nema Gústa, á bátsskelinni. Gústi stóð þá þarna uppréttur og hvergi smeykur og söng „Hærra minn Guð til þín“ og tók ekki í mál að fara um borð í annan hvorn skuttogarann heldur sigldi hann bara inn fjörðinn og kom að bryggju tveim tímum seinna, óhultur og sannfærður um verndarhönd almættisins. „Guð sér um sína,“ sagði Gústi. Þegar Gústi lést, í mars 1985, kom í minn hlut að sjá um útför hans. Það bárust bréf hvaðanæva að úr heiminum, þakkarbréf frá alls kyns fólki, læknum, prófessorum og mörgum öðrum, einkum menntafólki. Hann hafði þá kostað nám þessa fólks alveg frá barnaskóla upp í háskóla. Þetta var fólk frá Bólivíu, Brasilíu, Suður-Afríku og víðar. Flest höfðu brotist úr algjörri örbirgð með hjálp Gústa og komist vel til manns og lokið háskólanámi. Karl Eskil Pálsson útvarpsmaður var

búinn að taka upp fjöldann allan af ræðum sem Gústi flutti á Ráðhústorginu. Þar á meðal var skilnaðarræða Jesú Krists úr Jóhannesarguðspjalli, þar sem Jesús kveður heiminn og lærisveina sína. Gústi las með sínum tilþrifum sem hver Siglfirðingur þekkti. Þessa upptöku fengum við Hermann Jónasson, meðhjálpari, lánaða hjá Karli. Svo í athöfninni miðri sagði ég: „Við skulum hlýða á skilnaðarræðu Jesú Krists úr Jóhannesarguðspjalli,“ en nefndi ekki einu orði neitt um segulbandið eða hver læsi. Hermann kveikti á bandinu svo lítið bar á en ég settist í stól og leit út í kirkjuna til að kanna viðbrögðin. Skyndilega þrumaði Gústi sjálfur svo hljómaði um alla kirkjuna: „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á

góða konu. * Ég fékk skrifstofuaðstöðu úti í horni á ræstikompu í Foldaskóla. Þar var hægt að hola niður skrifborði og ræstiáhöldin voru færð til hliðar svo að ég gæti unnið. Þar gat ég tekið sóknarbörnin í viðtöl, að vísu bara eitt, hámark tvö, í einu. Plássið var ekki mikið og ræstiáhöldin þurftu líka sitt rými. Fyrir kom að ég sat þarna með fólk sem var að skilja og annar aðilinn jafnvel staðinn upp í reiði, stundum báðir, og spennan mikil. En þá gat viljað til að ræstinga- konurnar kæmu inn til að ná sér í kúst eða fægiskúffu og hjónunum brá eðli- lega þegar var bankað og settust aftur niður. Við þetta færðist ró yfir samtalið og áfram var haldið þar sem frá var horfið.

Vigfús Þór Árnason hóf störf í lögreglunni á H-daginn, 26. maí 1968. Guð og trúið á mig. Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo, hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað?“ Kirkjugestir litu upp í forundran og eldra fólkið skildi greinilega ekki upp eða niður í því hvert verið var að fara. Það var ótrúlegt upplit á fólkinu í nokkrar mínútur. En smátt og smátt áttuðu menn sig á því að þetta var segulbandsupptaka og söfnuðurinn kvaddi svo Gústa með virðingu og þakklæti. Í Grafarvogi Séra Vigfús Þór varð fyrsti sóknarprestur hins nýja Grafarvogsprestakalls, en hann fékk veitingu fyrir embættinu frá 1. október 1989 og gegndi því fram á vordaga 2016, að hann lét af embætti sakir aldurs. Þegar ég tók við sem prestur í Grafarvogssókn voru Folda-, Hamra- og Húsahverfið óðum að byggjast. Enn mátti sjá hálfbyggð hús og grunna hér og hvar. En hér var engin kirkja og ekkert húsnæði fyrir prestinn, hvað þá kór eða organisti. Ég ræddi við biskupinn, Ólaf Skúlason, um þessar sérkennilegu aðstæður en hann hafði ekki á takteinum neina auðvelda eða þægilega lausn. Hann sagði einfaldlega: „Farðu þarna uppeftir og finndu út úr því.“Við þessar óvenjulegu aðstæður var mér sem sagt ætlað að byggja upp söfnuð og ég réðist ótrauður í það verkefni með öfluga sóknarnefnd mér við hlið. Til að ganga í svona verkefni þarf mikinn bjartsýnismann sem á

* Venjan var sú í Félagsmiðstöðinni í Fjörgyn í Foldaskóla, þar sem kirkjustarfið var í upphafi, að þar var barnamessa klukkan 11 og almenn messa klukkan 14. Þar var prédikunarstóll og altari og svo skírnarfontur. Bak við pré-

menn félagsmiðstöðvarinnar höfðu komið þessari mynd þarna fyrir og við tókum að sjálfsögðu ekki niður myndir sem þar voru. Í þessum sama sal voru líka diskókúlur. Einu sinni gerðist það í messu að kveikt var á diskóljósunum og ég uppljómaðist af þeim dálitla stund meðan kirkjuvörðurinn, Ingi Þór Hafbergsson, sá góði drengur, var að finna út hvernig ætti að slökkva á þeim. Fólkið brosti og hugsaði líklega með sér að presturinn væri svona nútímalegur að nota diskóljós til að leggja áherslu á prédikunina. * Svo kom að því að kirkjan reis af grunni og þegar húsið hafði verið steypt upp gátum við fljótlega flutt með starfsemina á jarðhæðina. Þann 12. desember 1993 vígði Ólafur Skúlason biskup Íslands jarðhæð kirkjunnar. Við bætta aðstöðu jókst þátttaka í safnaðarstarfinu til muna.Í sjö ár fór allt kirkjustarf fram á neðri hæð nýju kirkjunnar. Þar voru að sjálfsögðu engar kirkjuklukkur. Við spiluðum þá geisladisk með kirkjuklukknahljómi til að gera þetta allt sem eðlilegast. En krakkarnir í æskulýðsfélaginu tóku diskinn að sjálfsögðu úr tækinu þegar þeir voru með salinn. Diskurinn var síðan settur í tækið áður en kirkjuathafnir hófust. Það var að byrja gifting, Diddú var einsöngvari. Ég segi við kirkjuvörðinn: „Settu bara kirkjuklukkurnar á þegar ég er að ganga inn.“ Og það gerði hann. En þegar ég geng í öllum mínum virðuleik inn í salinn að altarinu, verða þau undur að í stað hinna fögru klukknahljóma brast nú á eldfjörug músík. Krakk- arnir höfðu sett í tækið disk með Freddy Mercury og hann var þar enn. Freddy var á þessum tíma einn vinsælasti poppsöngvarinn og lagið var ekki af verri

Prestar og starfsmenn á aðventu 2015. Talið frá vinstri: Séra Guðrún Karls Helgudóttir, Þóra Björg Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi, séra Sigurður Grétar Helgason, Erna Reynisdóttir kirkjuritari, séra Arna Ýrr Sigurðardóttir, Þórkatla Pétursdóttir kirkjuvörður og séra Vigfús Þór. dikunarstólinn í Fjörgyn var risastór endanum: „I am the great pretender“, mynd, í fullri stærð, af Marilyn Monroe. sem þýðir „ég er sá sem er að þykjast“ Svo voru kastarar í loftinu sem lýstu á eða eitthvað í þá veru. Þetta var hreint prestinn þegar hann var að tala, og á alls ekki viðeigandi í brúðkaupi. Í Marilyn Monroe um leið. „Drottningin“ brúðkaupinu er fólk ekki að þykjast, það sjálf var þarna á bak við mig. Starfs- ætlar að eyða ævinni saman í hreinlyndi

og eindrægni en ekki einhverjum þykjustuleik. Kirkjuvörðurinn náði ekki að stoppa tónlistina alveg strax. Hann skildi í fyrstu ekki upp eða niður í því hvað var að gerast. En svo var slökkt á tækinu. Flutt var bæn og eftir það átti Diddú að syngja fyrsta sálminn. En hún sprakk úr hlátri og gat ekki sungið alveg strax, varð að byrja aftur. Hún hefur sagt að hún gleymi þessu ekki meðan hún lifi. * Grafarvogskirkja var vígð 18. júní 2000. Þann 16. júní var allt á fullu, yfir eitt hundrað iðnaðarmenn voru að störfum inni í húsinu. Karl Sigurbjörnsson biskup kom þennan dag og hélt æfingu fyrir okkur sem áttum að taka þátt í athöfninni. Áður en hann fór hvíslaði hann að mér: „Það getur ekki verið að þetta verði tilbúið fyrir vígsluna.“ En vinnan hélt áfram og iðnaðarmennirnir gáfu sig hvergi. Síðdegis þann 17. júní var ég að fara að skíra í heimahúsi. Ég fór inn í kirkjuna og sótti hempu og fleira sem ég þurfti að hafa meðferðis og ók svo sem leið lá eftir Logafoldinni. Á leiðinni var eins og vegurinn væri farinn að ganga í bylgjum og ég hélt að nú hefði sprungið hjá mér. Ég stöðvaði bílinn og fór út til að vita hvað væri að gerast en heyrði þá klukknahringingu. Fyrst datt mér í hug að tæknimennirnir væru að prófa hvort allt virkaði rétt en brátt kom í ljós hvað var að gerast. Hér var á ferðinni jarðskjálfti, sem átti upptök sín austur í Holtum og reyndist vera 6,5 stig á Richter, fyrri Suðurlandsskjálftinn af tveimur sem riðu yfir þetta ár með stuttu millibili. Ég hraðaði mér aftur niður í kirkju. Okkur datt ekki annað í hug en að eitthvað væri skemmt, sprungið, brotið eða úr lagi gengið eftir þessi gríðarlegu átök en svo reyndist ekki vera. En náttúruöflin höfðu hringt klukkum Grafavogskirkju í fyrsta sinn, daginn fyrir vígsluna. Og svo rann 18. júní upp, bjartur og fagur. Þegar kom að athöfninni var allt komið í rétt horf, allar snúrur tengdar, gluggar glerjaðir, veggir uppsettir og málaðir, gólf hreinsað og glansandi. Eins og við segjum gjarna hér á Íslandi: Þetta reddaðist.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/16 11:58 Page 20

79

1 115

ES Hveiti 1 kg

krr. 1 kg

krr. 1 kg

2 9 289

ES Sykur 1 kg

ES Kakó 250 g

krr. 250 g

BAKAÐU BAKAÐU MEÐ BÓNUS 500g

2 8 298 krr. 300 g

Heima Suðusúkkulaði Suðusúk 300 g

329 kr. 500 g

2 9 289 krr. 450 g

OS Smjör 500 g

ES Hunang 450 g

425g

198

3 9 359

Bónus Súkkulaðihjúpur Ljós eða dökkur, 200 g

Frón Smákökudeig 350 g, 4 tegundir

kr.. 24 stk.. kr

kr. 200 g

2 8 298 kr. 700 g

3 8 398 1 9 139 kr.. 24 stk.. kr

Bónus Síróp 700 g

krr. 425 g

Gille Piparkökur 425 g

ES Böku unarpappír 24 arkir

NÝ UPPSKERA

2í k,a3sskag

698 6 69 98 8

3 8 398 kr. pk.

sk Jólaepli Rauð, 1,36 kg

krr. 2,3 kg

179

Spánn, 2,3 kg

Dagatal Súkkulaði

kr.. stk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gildir til og með 20. nóvember eða meðan birgðir endast


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.