Grafarvogsblaðið 9.tbl 2016

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/09/16 01:10 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið # ' 9. tbl. 27. årg. 2016 - september

Dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Grafarvogi

Ódýri ísinn

BifreiĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir GylfaflÜt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

ĂžjĂłnustuaĂ°ili

à gúst Þór Gylfason hefur sem Þjålfari FjÜlnismanna í Pepsídeildinni nåð fråbÌrum årangri með liðið í sumar. Framundan eru erfiðir fjórir leikir sem skera úr um Það hvort nýr kafli verður skrifaður í knattspyrnusÜguna í Grafarvogi um nÌstu månaðamót. Sjå bls. 2

AT

M

LU

SĂ–

FRĂ?TT VERĂ?MAT MIKIL SALA

HRINGDU NÚNA XXX GS JT Þórdís Davíðsdóttir Nemi til lÜggildingar fasteignasala Hlíðasmåra 8 og SpÜnginni 13

862-1914 / thordis@fr.is

Þú gÌtir unnið 3.000.000 kr.

SylvĂ­a G. WalthersdĂłttir LĂśggiltur fasteignasali

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] ` SpĂśngin 11 HeÂŽc\^c (,! '# ]¨Ă‚ &&' GZn`_Vk†` H†b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

477-7779 / sylvia@fr.is

ði Nýr mi u! Prófað


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/16 01:02 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Frábært Fjölnismenn Enn einn ganginn er ástæða til að ræða góða frammistöðu Fjölnismanna í Pepsídeildinni í knattspyrnu. Í þetta skipti ætla ég hins vegar að fara rólega í notkun lýsingarorða. Það er nefnilega staðreynd að oft þegar ég hef sett á blað hugleiðingar um þetta góða knattspyrnulið okkar þá hefur slæmt gengi fylgt í kjölfarið. Síðast skrifaði ég um möguleika liðsins á að ná toppsætinu í Pepsídeildinni með sigri gegn ákveðnu liði. Það gekk ekki eftir og virtust skrif mín ekki hafa góð áhrif á liðið. Auðvitað er þetta mesta firra. Fullorðnir og reyndir menn í knattspyrnuliði eiga ekki að láta nokkur falleg orð í málgagni hverfisins setja allt á annan endann. Fullorðnir menn eiga að þola að þeim sé hrósað og þeir eiga líka að þola skammir. Reyndar eru skammir óþarfar með öllu þegar lið okkar hefur hlotið næst flest stig allra liðanna í deild þeirra bestu. Og aðeins fjórir leikir eftir í deildinni og 12 stig í boði. FH hefur að allra mati tryggt sér titilinn en baráttan framundan hjá okkar mönnum snýst um að ná einu af efstu sætum deildarinnar og þar með Evrópusæti. Það yrði sannarlega frábær árangur ef Fjölni tækist að tryggja sér rétt til að leika í Evrópukeppninni. Þar með yrði brotið blað í sögu félagsins og nýr og áður óþekktur kafli skrifaður. Fjölnir á eftir að leika gegn Þrótti á heimavelli og sá leikur á alltaf að vinnast. Annað yrði slys. Næsti leikur er útileikur gegn KR í vesturbænum og það verður erfiður leikur. Næst síðasti leikur Fjölnismanna í Pepsídeildinni þetta árið og síðasti heimaleikur sumarsins verður í Grafarvogi gegn Stjörnunni. Lestina rekur síðan útileikur í Kópavogi gegn liði Breiðabliks. Sérstök ástæða er til að hrósa þjálfara Fjölnis, Ágústi Þór Gylfasyni. Enn einu sinni hefur hann sannað hversu snjall þjálfari hann er og eru Fjölnismenn heppnir að hafa aðgang að jafn snjöllum þjálfara. Verður hann vonandi sem lengst með liðið. Ólafur Páll Snorrason er aðstoðarþjálfari liðsins og á hann einnig mikinn þátt í velgengni Fjölnismanna. Með þessa snillinga innanborðs er framtíðin björt.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

Tveir ungir og efnilegir körfuboltaiðkendur með landsliðsmönnunum okkar, Ragnari Nathanaelssyni, Herði Vilhjálmssyni og Hauki Helga Pálssyni.

Komdu í körfu!

- mikil gróska og gott gengi í yngri flokkunum hjá Fjölni Körfubolti nýtur sífellt meiri vinsælda á Íslandi. Þennan vaxandi áhuga landsmanna á körfubolta má væntanlega að miklu leiti þakka karlalandsliði okkar sem lék svo eftirminnilega í Evrópukeppninni sem fram fór í Berlín á síðasta ári. Þar stóðu okkar menn sig frábærlega á móti mjög góðum liðum í einum sterkasta riðli mótsins. Íslensku körfuboltamennirnir spiluðu vel á mótinu og þjóðin gladdist og fagnaði líkt og Íslendingar væru sigurvegarar mótsins. Margir Íslendingar fylgdu liðinu til Berlínar og upplifðu þar frábæra stemningu. Hver einasti landsmaður hefur án efa fylgst með eða að minnsta kosti séð myndband af því, þegar íslensku stuðningsmennirnir sungu, svo undir tók í höllinni, lagið ,,Ég er kominn heim”, þegar landsliðið lauk keppni á mótinu. Þann 31. ágúst spilaði karlalandsliðið fyrsta leikinn í undankeppni EuroBasket 2017. Leikurinn sem var á móti Sviss fór fram í Laugardagshöll og þar var allt lagt undir. Næstu leikir liðsins eru svo við Kýpur þann 14. september og við Belgíu þann 17. sama mánaðar. Mætum öll og hvetum okkar menn. Áfram Ísland!!! Í yngri flokkum Fjölnis eru fjölmargir krakkar sem ætla sér að feta í fótspor landsliðsmannanna enda margar góðar

fyrirmyndir þarna á ferð. Í ár, líkt og síðastliðin ár voru iðkendur úr yngri flokkum Fjölnis valdir í landsliðsúrval Körfuknattleikssambands Íslands. Nokkur þeirra spiluðu landsleiki fyrir Ísland á árinu. Þessir flottu unglingar eru Kristín María Matthíasdóttir, Arnar Geir Líndal, Daníel Bjarki Stefánsson, Árni Elmar Hrafnsson og Fanndís María Sverrisdóttir. Fjölnismenn eru stoltir af árangri og þrautseigju okkar unga íþróttafólks sem á framtíðina fyrir sér. Körfuknattleiksdeild Fjölnis býður upp á æfingar fyrir stráka og stelpur á öllum aldri. Allt frá krílahópi sem ætlaður er fyrir börn sem fædd eru árið 2011 og síðar, upp í ,,Old Boys”, sem ætlaður er fyrir körfuboltaáhugamenn á öllum aldri. Hugmyndin með þeim flokki er ekki bara ánægjan að spila körfubolta heldur líka að virkja „gamla“ körfuboltaáhugamenn, þar sem þeir gerast stuðningsmenn Fjölnis við skráningu. Við bindum því miklar vonir við við að fá enn meiri og betri stemningu á leiki meistaraflokkanna okkar þar sem Fjölnir spilar í 1. deild bæði í karla- og kvennaboltanum. Í yngri flokkunum státum við af stórum og flottum flokkum í nánast öllum aldursflokkum bæði hjá stelpum og strákum. Við vildum þó gjarnan fá fleiri stelpur inn á æfingarnar okkar og hvetjum þær til að mæta til að prófa. Körfuknattleiksdeild Fjölnis leitast

við að halda úti metnaðarfullu starfi en að starfinu koma eingöngu sjálfboðaliðar sem eru gjarnan bara foreldrar og körfuboltaáhugamenn sem vilja sjá deildina vaxa og dafna. Við erum stolt að segja frá því að við höfum ráðið til okkar hæfa þjálfara sem margir hverjir hafa verið hjá okkur um árabil og erum við þakklát fyrir þeirra vinnu með ungmennin okkar. Æfingagjöldum er stillt í hóf sem gerir það að verkum að það er ódýrt að æfa körfu miðað við margar aðrar íþróttagreinar. Einkunnarorðin okkar eru gleði, framfarir og þroski. Við teljum að innan deildarinnar sé hægt að sinna bæði þeim sem stefna langt í körfu og þeim sem æfa sér til ánægju og vegna félagsskapsins. Við teljum að með þeirri gleði sem íþróttin og umgjörð hennar gefur iðkendum okkar nái þeir framförum á sinn hátt og með framförum þroskast þeir og dafna í íþróttinni og sem manneskjur. Í dag er Körfuknattleiksdeild Fjölnis ein af þremur fjölmennustu deildum landsins og áfram er bjart framundan í starfinu okkar. Við hvetjum alla krakka og unglinga til að prófa að æfa körfu hjá okkur. Höfum gaman saman. Við hvetjum alla foreldra og annað áhugasamt körfuboltafólk að leggja okkur lið og hjálpa okkur að gera starfið og körfuboltadeildina okkar enn betri. Nú mæta allir í körfu í vetur! Áfram Fjölnir!

SSegulkubbarnir egulkubbarnir fr fráá Tegu Tegu K Kubbarnir ubbarnir eru með segli og gefa bar barninu ninu tækifæri tækifæri til þess að lá láta ta ím ímyndunaraflið yndunaraflið njóta sín og sk skapa apa sína eigin eigin veröld. veröld. Vönduðu segulkubbarnir fráá TTegu erslun KRUMMA. KRUMMA. V önduðu segulk ubbarnir fr egu fást í vverslun

K Kíktu íktu við og skoðaðu úr úrvalið valið eða á w www.krumma.is ww.krumma.is

®

Gylfaflöt 7

112 R eykjavík

587 587 8700 8700

k krumma.is

k rumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/16 01:16 Page 3

SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu er nú staðalbúnaður

NÝR FORD FIESTA

FORD FIESTA

2.390.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

Hann höfðar jafnt til þeirra sem kunna að meta framúrskarandi akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi.

FRÁ

BEINSKIPTUR

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu. Það kemur ekki á óvart því útlitið er rennilegt og staðalbúnaðurinn glæsilegur. Þar á meðal er SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu í 112.

2.740.000

KR.

Fiesta er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins (International Engine of the Year), þrjú ár í röð. Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Fiesta, mest selda smábíls Evrópu - komdu og prófaðu

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

ford.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16

Kynntu þér Ford Fiesta betur: Hiti er í framsætum og 4,2'' TFT upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenu lág fyrir bensínvél. Beinskiptur Fiesta fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 01:08 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Göngutúr, karamellukjúlli og dajmterta - að hætti Guðrúnar Elínar

Guðrún Elín Ingvarsdóttir er matgoggur okkar að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur að prófa forvitnilegar uppskriftir hennar. Forréttur……… Góður göngutúr, mæli með vogahringnum. Aðalréttur…. Kjúklingur með karamelluhúðaðri papriku í magnó chutney sósu. Kjúklingabringur. 1 rauð paprika. 4 tsk. sykur. 3 dl. rjómi. 1 tsk. karrý. 1,5 tsk. sambal oelek. 1 dl. mangó chutney. 2 hvítlauksrif. Hitið ofninn í 220 gráður. Skerið kjúklingabringurnar í bita og steikið á pönnu. Saltið og piprið og leggið í eldsfast mót. Skerið paprikuna niður og steikið upp úr

sykri. Setjið sykurinn og paprikuna á hreina pönnu og steikið þar til paprikan er mjúk. Setjið yfir kjúklinginn. Þeytið rjómann. Bætið karrý, sambal oelek, magnó chutney og hökkuðum hvítlauk saman við þeytta rjómann og blandið vel saman með sleikju. Setjið blönduna yfir kjúklinginn og bakið í ofni í um það bil 2530 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum, salati og hvítlauksbrauði Eftirréttur Dajmterta. Botn: 3 eggjahvítur. 2 dl. sykur. Þeytt saman. 1 dl. hakkaðar möndlur. ½ tsk. lyfitduft.

Matgoggarnir Guðrún Elín Ingvarsdóttir ásamt börnum sínum og heimilishundinum. 160 gráðu hita. Nota eldfast mót. Síðan er botninn kældur og ísinn gerður og hann síðan smurður ofan á botninn og tertan sett í fyrsti ÍS: 3 eggjarauður. ¾ dl sykur. Þeytt saman. 1 peli rjómi þeyttur. 1 stórt Dajm súkkulaði, mulið og sett út í.

Þetta er í einn botn, sem á að baka við

Guðrún Elín verður næsti matgoggur Guðrún Elín Ingvarsdóttir, Svarthömrum 38, skorar á Rut Friðriksdóttur og Jóhannes Má Sigurðsson, Logafold 70, að koma með uppskriftir í næsta blað sem kemur fyrir augu lesenda í október.

Verði ykkur að góðu, Guðrún Elín

E T S E SEL RÐ Á:

Fullt verð: 14.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1kr. við kaup á glerjum.

UMGJÖ

1 kr.

Fullt verð: 14.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1kr. við kaup á glerjum.

jum við kaup á gler Fullt verð: 14.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1kr. við kaup á glerjum.

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/16 22:26 Page 5

Jakki

5.910kr

Kringlan, Skeifan, Spöng, Garðabær, Borgarnes, Njarðvík, Selfoss og Akureyri.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 22:16 Page 6

6

GV

Fréttir Fundargerðir Hverfisráðs Grafarvogs:

Bergvins verður sárt saknað Við höfum birt fundargerðir Hverfisráðs Grafarvogs í blaðinu þegar þær hafa legið fyrir. Hér á eftir fara tvær síðustu fundargerðir ráðsins og er þetta það nýjasta sem birt hefur verið frá ráðinu. Ár 2016, þriðjudaginn 3. maí, var haldinn 129. fundur hverfisráðs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn í Borgarholtsskóla og hófst fundurinn kl. 17:02. Viðstödd voru Bergvin Oddsson, Guðbrandur Guðmundsson og Gísli Rafn Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn Trausti Harðarson áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Jóhannes Óli Garðarsson áheyrnarfulltrúi Korpúlfa, Stefán Garðarsson áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Bryggjuhverfis, Ingibjörg Sigurþórsdóttir framkvæmdarstjóri Miðgarðs og Þorvaldur Guðjónsson, verkefnastjóri félagsauðs og frístunda í Miðgarði, sem einnig ritaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Kynning USK á framkvæmdum í Grafarvogi 2016 Eftirfaradi bókun var gerð af fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: Það er hneyksli að yfirlýst vilyrði frá fyrra ári að í ár ætti að endurnýja lóð Húsaskóla og borgarstjóri lýsti því einnig yfir á íbúafundi í apríl mánuði þessa árs með íbúum hverfisins. Framkvæmd þessi hefur nú breyst í hönnun fram á næst komandi haust, verður svo sett í teikningu á vetrar mánuðum og í framkvæmd árið 2017. Þess til viðbótar verður verkefninu eflaust skipt í þrjá

verkhluta sem gætu tekið jafn mörg ár í framkvæmd. Eftirfarandi bókun var gerð af fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: Það er hneyksli að Reykjavíkurborg ætli aðeins í sumar að malbika 5 örstuttar vegalengdir eða jafngildi rúmlega 1 km í einu stærsta hverfi borgarinnar. 2. Umræður um fyrirkomulag Betri hverfa 2016 Eftirfarandi bókun var gerð af fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: Í ár 2016 verða engar framkvæmdir úr kosningu úr Betri hverfi og því fá Grafarvogsbúar ekki að hafa áhrif á þær framkvæmdir sem þeir vilja sjá né fá íbúar hverfisins þær rúmlega 50 milljónir til að nýta til að bæta og byggja upp enn betra hverfi á árinu. Allt þetta á vakt meirihlutans í borgarstjórn og áhugavert er að sjá að á vakt Pírata sé dregið úr kosningum og áhrifum íbúa Grafarvogs og borgarinnar í heild. Þessu slegið upp sem frestun til næsta árs, kosið í ár, framkvæmd á næsta ári. Það þýðir í raun, minni áhrif íbúa og minna fé í hverfið. 3. Umræða um nýtingu atvinnuhúsnæða í Grafarvogi

Gullinbrú í Grafarvogi.

Styrkumsóknir í Forvarnarsjóð Reykjavíkurborgar kynntar. Upphæð til úthlutunar: 875.000kr. 6 umsóknir bárust – Heildarupphæð umsókna: 2.652.000kr.

Hverfisráð Grafarvogs ákveður að styrkja verkefnin Hjólakraftur í Grafarvogi um 300.000 krónur, Stafræn húðflúr hverfa aldrei um 250.000 krónur og Fræðsluerindi um andlega líðan íþróttamanna 92.000 krónur. Öðrum umsóknum var hafnað.

Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs:

Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs: Hverfisráð Grafarvogs ákveður að veita Galleríinu á Korpúlfsstöðum Máttarstólpann 2016. Fundi slitið kl. 18:54

SAUMA.IS

Bergvin Oddsson Guðbrandur Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson

SAUMASTOFA Viðgerðir og brey ngar á öllum fatnaði ásamt gluggatjaldasaum.

Opnum 21. september 2016 Opið: MánudagaͶ Föstudags 13:00 Ͳ 17:00 Fimmtudaga 13:00 Ͳ 18:00

Nethylur 2a, 2 hæð 110 Reykjavík Sími: 770 3997 Ͳ sauma@sauma.is

Ár 2016, þriðjudaginn 7. júní, var haldinn 130. fundur hverfisráðs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn í Borgabókasafninu í Spönginni og hófst fundurinn kl. 16:41. Viðstödd voru Bergvin Oddsson formaður, Guðbrandur Guðmundsson, Elísabet Gísladóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Gísli Rafn Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn Margrét Richter sérfræðingur fjármála og rekstrar í Miðgarð og Þorvaldur Guðjónsson, verkefnastjóri félagsauðs og frístunda í Miðgarði, sem einnig ritaði fundargerð.

ins Katrín Guðmundsdóttir kynnti starfsemi bókasafnsins og sýndi fulltrúum hverfisráðsins safnkostinn. Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs: Hverfisráð Grafarvogs þakkar Borgarbókasafninu, menningarhúsi í Spönginni fyrir góða kynningu á starfsemi safnsins. Það er sérlega ánægjulegt að hér sé bæði aukning á heimsókum og útlánum, gagnstætt því sem er að gerast á öðrum söfnum borgarinnar og annars staðar í heiminum. Fulltrúar hverfisráðsins urðu í heimsókn sinni vitni af fjölbreyttu mannlífi og lifandi starfsemi. Það er ljóst að safnið er einn af máttarstólpum hverfisins og Grafarvogur væri fátækari án starfsemi þess.

gang Grafarvogsdagsins en dagurinn gekk í heildina litið mjög vel fyrir sig og má reikna með því að yfir 10.000 manns hafi sótt dagskrá dagsins. Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs: Hverfisráð Grafarvogs lýsir yfir ánægju sinni með vel heppnaðan Grafarvogsdag og þakkar framkvæmdaraðlilum og samstarfsaðilum fyrir. Eftirfarandi bókun var gerð af Bergvini Oddssyni, formanni hverfisráðs Grafarvogs:

2. Umræður um Blikastaðagróf

Formaður hverfisráðs, Bergvin Oddson hefur tilkynnt borgarstjóra að hann vilji láta af störfum sem formaður hverfisráðs frá og með 30. júní 2016. Hann þakkar gott samstarf við aðra hverfisráðsfulltrúa og starfsfólk borgarinnar undanfarin ár.

Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs:

Eftirfarandi bókun var gerð af öðrum hverfisráðsfulltrúum:

Hverfisráði Grafarvogs hefur borist erindi varðandi setmyndun í Blikastaðagróf. Síðan eyðið yfir Geldinganes var hækkað þannig að ekki flæðir yfir það nær grófin ekki að hreinsa sig og er smátt og smátt að fyllast af seti. Hverfisráð Grafarvogs óskar eftir að umhverfis- og skipulagssvið skoði þetta mál, meti ástandið og grípi til mótvægisaðgerða.

Aðrir hverfisráðsfulltrúar þakka Bergvini fyrir frábært samstarf og óska honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Hans verður sárt saknað úr hverfisráði.

Þetta gerðist:

3. Kynning á Grafarvogsdeginum

1. Kynning á starfsemi bókasafns-

Þorvaldur Guðjónsson kynnti fram-

Fundi slitið kl. 17.50 Bergvin Oddsson Guðbrandur Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson Elísabet Gísladóttir Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf

Íslenskt birki

,,Mahoný’’

Langholtsvegi 111  Sími: 527-1060 - Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 16:40 Page 7

Kirkjufréttir Barna- og æskulýðsstarf 6-9 ára í kirkjunni á þriðjudögum kl. 17:00 – 18:00 6-9 ára í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00 10-12 ára í kirkjunni á mánudögum kl. 18:00 – 19:00 Æskulýðsfélagið fyrir 13 ára og eldri í kirkjunni á mánudögum kl. 20:00 – 21:30

Foreldramorgnar Í kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 10:00 – 12:00

Eldriborgarastarf Opið hús í kirkjunni á þriðjudögum kl. 13:00 Helgistund í Kirkjuselinu á þriðjudögum kl. 10:30

Tónlistarstarf Barnakór Grafarvogskirkju æfir í Kirkjuselinu á þriðjudögum kl. 16:15 Kirkjukórinn æfir í kirkjunni á miðvikudögum kl. 19:30 Vox populi æfir í kirkjunni á miðvikudögum kl. 20:00

Helgihald Guðsþjónustur í kirkjunni á sunnudögum kl. 11:00 Selmessa í Kirkjuselinu á sunnudögum kl. 13:00 Sunnudagaskóli í kirkjunni á sunndögum kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Kirkjuselinu á sunnudögum kl. 13:00 Kyrrðarstund í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 12:10 með kaffi á eftir Skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag í hverjum mánuði kl. 12:30. Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en sá prestur sem er með messuna þann sunnudag annast skírnina ásamt organista.

Hópastarf Sorgarhópar og skilnaðarhópar verða aulýstir síðar

Safnaðarfélag Nú er unnið í breytingum á safnaðarfélaginu. Ef þú vilt vera með er best að hafa samband við prestana

Viðtalstímar Á fimmtudögum eru prestar safnaðarins með viðtalstíma í Kirkjuselinu kl. 11:00 – 12:00. Aðrir viðtalstímar eru eftir samkomulagi

Velkomin í kirkjuna þína! Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is / erna@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www.grafarvogskirkja.is Facebooksíða: Grafarvogskirkja Grafarvogi

Mynd - Jóhann Þór Sigurbergsson


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:58 Page 8

8

GV

Fréttir

Orðagull – listin að segja sögu

Miðvikudaginn 28. september kl 17.00 hefst sagnanámskeiðið Orðagull í Borgarbókasafninu Spönginni Menningarhúsi . Í þetta sinn verður áherslan lögð á eigin sögur og rifjaðir upp áhugaverðir eða eftirminnilegir atburðir úr lífi fólks jafnframt því sem kennd verða undistöðuatriði í sagnalist. Leikkonan og sögukonan Ólöf Sverrisdóttir er leiðbeinandi, en hún hefur séð um ýmis námskeið í leiklist, sagnamennsku og ritun á vegum bókasafnsins, hjá Endurmenntun HÍ og víðar. Samhliða því er Ólöf sögukona á sögubílnum Æringja, þar brunar hún milli leikskóla í Reykja-

vík og býður börnum í sögustundir. „Ég held að það að vinna með sögu eða atburði úr sínu eigin lífi gefi fóllki gleði og stundum er viss heilun í því fólgin.“ segir Ólöf. „Ég hef tekið eftir því þegar ég hef verið með sagnanámskeið og jafnvel á leiklistarnámskeiðunum að folk hefur mjög gaman af því að vinna með eigin reynslu. Mér finnst það líka sjálfri og í ritlistinni finn ég að það er mjög gaman að vinna með atburði sem maður hefur sjálfur upplifað. Oft öðlast síðan sagan sitt eigið líf og breytist mikið og stundum verður atburðurinn sjálfur aðeins kveikjan að allt annari sögu. Þannig má það líka

vera hjá okkur á þessu námskeiði. Við vinnum með sögur úr eigin lífi, en við megum alveg breyta þeim og aðlaga. Við látum ekki góða sögu gjalda sannleikans eins og einhver sagði. En svo eru sannar sögur líka oft mjög skemmtilegar og fólk hefur frá mörgu að segja. Það sem sumum finnst hversdagslegt og venjulegt finnst öðrum líka oft mjög áhugavert. Á sama tíma og við rifjum upp sögurnar æfum við okkur í að segja þær, ég kem með ýmsa punkta sem hjálpa fólki að ramma sögurnar inn og gæða þær lífi og litum.

urnar niður, en það gæti líka verið framhald eftir áramót, sem yrði þá frekar einskonar ritlistarnámskeið.“ Námskeiðið hefst eins og áður sagði miðvikudaginn 28. september og verður á miðvikudögum í 8 skipti, frá 17:00-18:30. Siðasti tíminn er á degi íslenskrar tungu og verður þá einkonar uppskeruhátíð. Allir eru velkomnir á námskeiðið sem er þátttakendum að kostnaðuarlausu. Skráning og frekari upplýsingar hjá Ólöfu, olof.sverrisdottir@reykjavik.is og í síma 664-7718.

Ef tími vinnst til skrifum við sög-

Ólöf Sverrisdóttir er leiðbeinandi á Orðagulli í Borgarbókasafninu í Spöng

Volvo stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi í ágúst Mikil sigling hefur verið í sölu Volvo bíla undanfarið. Það sem af er ári er Volvo stærsta lúxusbílamerkið með 221 bíl seldan. Hlutdeild Volvo á lúxusbílamarkaði fyrir fólksbíla og jeppa er 25% af almenna markaði (án bílaleigubíla). Volvo var jafnframt stærsta lúxusmerkið í ágúst. „Við erum gríðarlega ánægð með stöðu Volvo á lúxusbílamarkaði en vöxtur Volvo á markaðnum er hvorki meira né minna en 101% frá fyrra ári. Við kynntum Volvo XC90 á síðasta ári og hann hefur fengið mjög góðar móttökur. Og það er skammt stórra högga í milli. Núna í síðustu viku vorum við að fá fyrsta Polestar bílinn til okkar af S60 gerð. Í næstu viku mun svo fyrsti Volvo S90 bíllinn verða til sýnis í sýningarsalnum okkar. Þannig það er margt spennandi í gangi hjá Volvo sem mun án efa gera Volvo að enn sterkara merki“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar.

Heilsugæslan Grafarvogi er fyrir alla íbúa hverfissins

Volvo XC 90 var mest seldi lúxus fólksbíllinn í ágúst.

J@4@:4"#$%:KL4)%MN4@:1O:P'QQ@:P@<:G:ROS:+,-.:5%:+,-/ T*<%U@)4*<O%G:1O:KV(*(UW)P@&@()@I$(:X !"#$%&'()* 31451 7'(8'9'%:;'<= !@<9(15'( ;7C D$9* !'#$% E1(%8F'

Opnunartími er daglega á milli kl. 8 – 16

H'%4@ DI(*(

Ef erindið þolir ekki bið, þá sinnir dagvakt hjúkrunarfræðings og læknis óskum um þjónustu samdægurs á opnunartíma stöðvarinnar Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 – 18 mánudaga til fimmtudaga og kl. 16 – 17 á föstudögum. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi S. 585-7600/www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/grafarvogur/

D44%

+,-.

+,-/

+++,, ->6 --/ A6 .? /, , 6A.

Y4$U9'*49 0102

--, ->/ A, B, BA ?+ /? -B /AB

-,-2 ?62 .>2 .>2 +>2 AB2 G.2 GA>2

+,-.

+,-/

+/2 ++2 -B2 -?2 --2 B2 .2 ,2 ,2

-62 +>2 -/2 -+2 -?2 /2 A2 ?2 ,2

/,2

Reykvíkingar flokka plast í gríð og erg Búist við 60% aukningu á magni plasts til endurvinnslu á milli ára. Reykvíkingar eru duglegir að flokka plast og skila til endurvinnslu. Skil á plasti til grenndarstöðva í Reykjavík hafa aukist um 21% á milli ára. Þetta gefur þá vísbendingu að innleiðing grænu tunnunnar undir plast hafi almennt hvatt til flokkunar á plasti. Skilin eru umfram magnaukningu í blönduðum úrgangi sem er um 4% en rekja má þá aukningu til batnandi efnahagsástands. Ef sama aukning í plastskilum helst út árið má búast við að um 60% aukning verði á magni plasts til endurvinnslu í Reykjavík á milli ára. Ef fram fer sem horfir er verður heildarmagn plasts sem safnast til endurvinnslu í Reykjavík í ár rúm 248 tonn en 2015 söfnuðust um 100 tonn. „Þetta er frábær árangur og mjög ánægjulegt að sjá hvað Reykvíkingar eru duglegir að flokka,“ segir Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg. „Mikill umhverfislegur ávinningur er af endurvinnslu plasts og mikilvægt að safna því og skila til endurvinnslu.“ Í þessum tölum eru einungis tekið mið af því sem safnast í grænu tunnurnar undir plast við heimili fólks og á grenndarstöðvar sem eru 57 í borginni. Ekki er tekið með það sem safnast hjá endurvinnslustöðvum Sorpu en þar er einnig um 20% magnaukning. Þá bjóða einkafyrirtæki einnig móttöku á plasti við heimili sem stendur Reykvíkingum til boða gegn gjaldi.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 10:34 Page 9

Körfuknattleiksdeild Fjölnis

Landslið Íslands í körfubolta 2016

Þetta byrjar allt hjá Fjölni ! Komdu í KÖRFU ! Allir velkomnir að prófa æfingar endurgjaldslaust !

Allir velkomnir að prófa æfingar endurgjaldslaust !

Æfingatöflur Körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á heimasíðu Fjölnis undir Körfubolti > Æfingatöflur Fylgstu með okkur á http://www.fjolnir.is og smelltu á „líka við“ á Fjölnir Karfa á Facebook


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/16 22:51 Page 10

10

V Verið erið vvelkomin elkomin á

Í LEIÐINNI

Fréttir

Ókeypis Ók eypis aðgangur og allir velkomnir velkomnir

Fyrirlestraröð í Spönginni *

*# (kl.17:15 2 () ' (# $$ . Mánudaginn 26. september

+ ' *#

Broskallar - blæbrigði í samskiptum nútímans Rakel Tómasdóttir, grafískur hönnuður, fjallar um lyndistákn

Spönginni 41 , sími : 411 6130 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844

GV

Frjálsar íþróttir eru fyrir allan aldur !8 '" )

Mikill uppgangur er nú í frjálsum íþróttum á landinu. Er það meðal ann!'2!!*$*# % ars að þakka mikilli uppbyggingu á aðstöðu undanfarin misseri og ekki síst þeirri athygli sem frjálsíþróttafólkið okkar vekur með sínum góða árangri á stórmótum. Hjá Frjálsíþróttadeild Fjölnis eru iðkendur á öllum aldri. Yngstu iðkendurnir eru 6 ára og þeir elstu um sjötugt. Æfingahóparnir eru 69 ára, 10-14 ára og 15 ára og eldri. Einnig hafa verið í boði sérstakar frjálsíþróttaæfingar fyrir fullorðna. Hlaupahópur Fjölnis er nokkuð fjölmennur og hleypur þar saman fólk á öllum aldri. Haldin hafa verið námskeið fyrir byrjendur hjá hlaupahópnum og fór eitt slíkt af stað nú í byrjun september. Eitt af því skemmtilega við frjálsar íþróttir er að þar geta allir blómstrað. Hver og einn getur æft eftir sinni getu og tekið þátt í keppnum á sínum forsendum. Allir hafa möguleika á að bæta sinn persónulega árangur í einhverri grein þar sem hægt er að mæla allan árangur af mikilli nákvæmni. Því er hægt að gleðjast yfir persónulegum sigrum þó svo að medalíur fari í aðrar hendur. Í frjálsum er enginn á bekknum – allir fá að vera með. Nú er utanhússtímabilinu lokið og við taka æfingar fyrir innanhússtímabilið sem hefst eftir áramótin. Fjölnisfólkinu hefur gengið sérstaklega vel í sumar bæði á frjálsíþróttamótum og í götuhlaupum. Verður spennandi að fylgjast með hvernig árangurinn verður í vetur.

Helga, Minna, Hafdís og Hlín hafa verið sigursælar í boðhlaupssveit Fjölnis.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/16 23:19 Page 11

Frjálsíþróttadeild Fjölnis Æfingaskrá 2016-2017 6 - 9 ára

1. & 2. bekkur (árg. 2009 & 2010) Mán. & Fim. kl 15:30 - 16:20 í Rimaskóla Lau. kl 10:00 - 11:00 í Laugardalshöll 3. & 4. bekkur (árg. 2007 & 2008) Mán. & Fim. kl 16:20 - 17:10 í Rimaskóla Lau. kl 10:00 - 11:00 í Laugardalshöll

Verð á haustönn

www.fjolnir.is/frjalsar

Langar þig að æfa frjálsar?

kr. 12.000,- fyrir 1x í viku kr. 20.000,- fyrir 2x í viku kr. 29.000,- fyrir 3x í viku

Þjálfarar: Matthías Már Heiðarsson, Helga Þóra Sigurjónsdóttir & Hafdís Rós Jóhannesdóttir

10 - 14 ára

Mán. kl 17:55 - 19:35 í Kelduskóla Vík Þri. kl 17:00 - 18:30 í Laugardalshöll Lau. 10:00 - 11:30 í Laugardalshöll

Verð á haustönn kr. 12.000,- fyrir 1x í viku kr. 29.000,- fyrir 3x í viku

Þjálfarar: Arnar Óskarsson, Óskar Hlynsson & Hafdís Rós Jóhannesdóttir

15 ára og eldri

Mán. kl 17:00 - 19:00 í Laugardalshöll Þri. kl 17:00 - 19:00 í Laugardalshöll Mið. kl 17:00 - 19:00 í Laugardalshöll Fim. kl 17:30 - 19:30 í Laugardalshöll Fös. kl 17:00 - 19:00 í Laugardalshöll Lau. kl 11:00 - 13:00 í Laugardalshöll

Verð á haustönn kr. 18.000,- fyrir 2x í viku kr. 33.000,- fyrir 6x í viku

Þjálfarar: Óskar Hlynsson & Theodór Karlsson

Frjálsar íþróttir eru fyrir alla stóra sem smáa, allir eru í sama liði og enginn á bekknum

Allar upplýsingar um æfingagjöld o.fl. er að finna á heimasíðu deildarinnar: www.fjolnir.is/frjalsar Frjálsíþróttadeild Fjölnis leitar að öflugum þjálfara. Upplýsingar hjá Óskari: oskar.hlynsson@toyota.is

Krumma er dyggur stuðningsaðili Fjölnis í frjálsum íþróttum

Allir bátar á 999 krónur + kók í gleri Gildir til 22. september 2016

Pepperonibátur Skinkubátur - Rækjubátur Roastbeefbátur

999KR

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/16 13:07 Page 12

12

GV

Fréttir

Ýmsar nýjungar á dagskrá í Grafarvogssöfnuði í vetur Haustin eru alltaf skemmtilegur tími í kirkjustarfi. Þá fer vetrarstarfið í gang, og þannig er það að sjálfsögðu líka í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnin flykkjast til kirkjunnar og við hlökkum til að kynnast þeim og vera með þeim í vetur. Barnastarfið er byrjað og mikið fjör í sunnudagaskólanum, 6 – 9 ára starfinu, 10 – 12 ára starfinu og æskulýðsfélaginu. Það er líka gaman að fá aftur eldri borgarana á samverustundir í kirkjunni,

foreldrar með ung börn hittast á foreldramorgnum í Kirkjuselinu og bráðum hefjast skilnaðarhópar. Það verða ýmsar nýjungar á dagskrá í Grafarvogssöfnuði í vetur. Prestar kirkjunnar munu bjóða upp á viðtalstíma í Kirkjuselinu, foreldramorgnarnir eru aftur orðnir hluti af reglulegri dagskrá safnaðarins, ýmiss konar helgistundir, og fleira spennandi verður í boði þannig að öll þau sem hafa áhuga á skemmtilegu, uppbyggilegu og fræðandi félags-

starfi ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stór hluti af starfi okkar presta er að vera með fólki á hinum stóru stundum lífsins, þegar barn er borið til skírnar, skírnarheitið staðfest, þegar fólk játast hvort öðru og þegar við kveðjum ástvini. Oft er mikið tilstand í kringum þessar athafnir, enda frábært tilefni til að koma saman og deila saman gleði og sorg. En við prestarnir tökum eftir því að stundum veigrar fólk sér við því að leita til kirkjunnar með þessar athafnir,

t.d. hjónavígslu, og heldur að því fylgi svo mikið tilstand, með tilheyrandi kostnaði. Í Grafarvogskirkju höfum við boðið upp á skírnarstundir síðasta sunnudag í hverjum mánuði, þá sér prestur um athöfnina og organisti leikur undir sálmasöng, fólki að kostnaðarlausu. Með þetta hefur verið mikil ánægja. Við viljum líka benda fólki á að ef það langar að stíga skrefið til fulls og ganga í hjónaband með makanum sem það hefur kannski búið lengi með og eignast börn með, þá er hægt að gera það í kirkju þótt fólk vilji ekkert tilstand. Það þarf ekki að skipuleggja stóra athöfn og veislu til að gifta sig í kirkju, litlar persónulegar athafnir geta verið alveg jafn fallegar og dýrmætar. Grafarvogskirkja hefur verið hluti af lífinu í Grafarvogi í tæp þrjátíu ár. Hún hefur deilt með íbúum gleði og sorg, tekið á móti fólki á hinum stóru stundum lífsins, en líka verið hluti af hversdeginum, með allri þeirri fjölbreyttu dagskrá sem boðið er upp á, bæði í kirkjunni sjálfri og Kirkjuselinu í

sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafarvogskirkju. Spönginni. Flestir íbúar hverfisins hafa notið þjónustu hennar á einhvern hátt og við viljum gjarnan að svo verði áfram. Kirkjan á að vera sjálfsagður hluti af lífinu, því að í kirkjunni sameinumst við um það sem er gott og uppbyggilegt, við sameinumst um líf sem byggir á kærleika Guðs til okkar mannanna, og fordæmi Jesú Krists, sem kenndi okkur að elska Guð og elska náungann. Við prestar og starfsfólk Grafarvogssafnaðar hlökkum til að sjá ykkur í vetur! sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir

GV

Ritstjórn/Auglýsingar Sími 587-9500 Hér sést hvernig orgelið mun líta út í Grafarvogskirkju.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Margir kaupendur á skrá vegna eigna í Grafarvogi

VALLENGI – 4.HERB.- VERÖND

FANNAFOLD – PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR

SÓLEYJARIMI NÝBYGGING

BARÐASTAÐIR EINBÝLI OG BÍLSKÚR

Fjögurra herbergja 92,9 fm endaíbúð á fyrstu hæð með sér inngangi í fjölbýlishúsi, útgengt er á verönd í suð-vestur.

Mjög gott parhús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr við Fannafold. Húsið stendur neðst í botnlanga og er með mikið útsýni. Fjögur svefnherbergi, stofa og sólstofa. Innangengt í bílskúr úr íbúð.

Íbúð 205 er 143,3 fm þriggja herbergja íbúð, þar af er sér geymsla í kjallara 7,9 fm. Tvö svefnherberg eru í íbúðinni. Auðvelt er að setja upp þriðja herbergið. Íbúðin er með þrennum svölum. Íbúðin er tilbúin og afhendist við kaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu, eldhúsi og herbergjum.

Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr til suðurs og vesturs. Heitur pottur. Garðskúr upphitaður og með rafmagni. Fallegt útsýni. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. HÚS FYRIR VANDLÁTA.

H b^ *,* -*-*

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

FLÉTTURIMI 5 HERBERGJA AUK STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög góð endaíbúð með stæði í lokaðri bílageymslu við Flétturima. Nýlegt parket. Fjögur svefnherbergi. Vestur svalir.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/09/16 23:39 Page 13

13

GV

Frรฉttir

Vetrarstarfiรฐ รญ Regnboglandi Starfiรฐ รญ frรญstundaheimilunum er hafiรฐ รก glรฆnรฝju skรณlaรกri 2016-2017. ร frรญstundaheimilinu Regnbogalandi, sem Gufunesbรฆr rekur รญ hรบsnรฆรฐi Foldaskรณla, er starfiรฐ allt aรฐ komast af staรฐ og hefur mikiรฐ veriรฐ lagt รญ รพaรฐ aรฐ kynnast รถllum bรถrnunum sem eru aรฐ hefja skรณlagรถngu sรญna og kynna fyrir รพeim allt sem er รญ boรฐi. Nรฝtt fรณlk hefur hafiรฐ stรถrf รกsamt mรถrgum reyndum og er hรณpurinn allur aรฐ hristast saman og nรก takti meรฐ bรถrnunum til รพess aรฐ dagskrรกin gangi vel fyrir sig. Gaman er aรฐ segja frรก รพvรญ aรฐ frรญstundaheimiliรฐ hefur nรบ meira svรฆรฐi til umrรกรฐa รญ skรณlanum og hefur nรบ aukastofu auk fleiri daga รญ รญรพrรณttasal o.fl. sem er alveg รณtrรบlega jรกkvรฆtt og bรฝรฐur upp รก aukna fjรถlbreytni รญ starfinu. Gรณรฐa veรฐriรฐ sem hefur fylgt okkur inn รญ haustiรฐ hefur veriรฐ nรฝtt รญ botn og รก hverjum degi er leitast viรฐ aรฐ hafa eitthvaรฐ fyrir alla. Bรถrnin eru รกvallt hvรถtt til aรฐ segja frรก hugmyndum sem รพau hafa um รพaรฐ sem er skemmtilegt aรฐ gera รญ frรญstund, enda er รพetta รพeirra frรญtรญmi og mikilvรฆgast af รถllu aรฐ รพau sรฉu รกnรฆgรฐ og lรญรฐi vel. Bรถrn รญ 1. og 2. bekk eru nรบ รญ hรณpastarfi einn dag รญ viku รพar sem รพeim er skipt niรฐur รญ hรณpa og fara allir hรณpar รก nokkrar stรถรฐvar sem รญ boรฐi eru. Einn dag รญ viku er sรญรฐan klรบbbastarf รพar sem bรถrnin velja sรฉr klรบbb sem gengur รญ um klukkustund. Bรถrnin sem eru รญ 3. og 4. bekk fรก aรฐeins รถรฐruvรญsi starf รพar sem meiri รกhersla er lรถgรฐ รก aรฐ starfiรฐ sรฉ lรญkara รพvรญ sem er รญ fรฉlagsmiรฐstรถรฐvum auk rรญkari รกherslu รก ferรฐir. Fรถrum spennt meรฐ tilhlรถkkun inn รญ nรฝjan vetur รพar sem starfiรฐ og dagskrรกin er hรฆgt og rรณlega aรฐ taka รก sig skipulagรฐa mynd. Starfsfรณlkiรฐ รญ Regnbogalandi hlakkar til gรณรฐs samstarfs viรฐ bรถrnin, foreldra og aรฐ รณgleymdu hinu frรกbรฆra starfsfรณlki รญ Foldaskรณla. ร etta verรฐur spennandi og skemmtilegt starfsรกr

ร aรฐ er alltaf mikiรฐ fjรถr รญ Regnbogalandi.

Himnasending? Nรฝ Happaรพrenna er komin รก nรฆsta sรถlustaรฐ.

ร TFARARSTOFA ร T FA R A R S TO FA ร SLANDS

$XรจEUHNNX .ySDYRJL ร tfararรพjรณnusta ร tfararรพj รณnust st ta sรญรฐan sรญรฐan 1996

Sverrir Einarsson

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

ร T ร TFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARร A HAFNARFJARร AR R )ODWDKUDXQ D ย ZZZ XWIDUDUVWRID LV ย 6tPDU

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/09/16 23:52 Page 14

14

GV

Fréttir

Mjög fallegt parhús með bílskúr við Fannafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11 FANNAFOLD – PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Mjög fallegt 168 fm parhús þar af er 28 fm bílskúr, með snyrtilegum garði, sólpalli og sólarsvölum í suður. Flott útsýni er yfir Grafavoginn og yfir í Grafarholtið. Komið er inn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og fataskáp með hvítum hurðum. Í forstofu er gestabaðherbergi flísalagt í hólf og gólf, lítil snyrtileg innrétting með handlaug. þegar komið er úr forstofu er komið inn í hol með ljósum flísum á gólfi. Eldhús er með hvítri innréttingu, ágætis skúffu og skápapláss er í eldhúsi, flísar eru á milli efri og neðri skápa, úr eldhúsi/holi er gengið út á sólpall í suðvestur átt. Úr holi er gengið upp í

rúmgóða stofu með beiki parketi á gólfi, kamína er í stofu, möguleiki væri að bæta við fjórða svefnherbergi á kostnað stofu. Úr stofu er gengið upp í sólstofu sem hefur nú verið breytt í hjónaherbergi, með beiki parket á gólfi og mjög rúmgóðum fataskáp með hvítum hurðum og speglahurðum, Úr hjónaherbergi er gengið út á mjög rúmgóðar flísalagðar suðursvalir. Úr holi er einnig gengið niður á fyrstu hæð þar sem komið er inn á lítinn gang, úr gangi er gengið inn í baðherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi. Barnaherbergin eru með parketi á gólfi, rúmgóður fataskápur er í öðru barnaherberginu með hvítum hurðum. Baðherbergi var gert upp fyrir ca 5 árum, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, snyrtileg hvít inn-

Hvít innrétting er í eldhúsi. Skúffu- og skápapláss er gott.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

rétting með handlaug og hvítum efriskáp, upphengt salerni, handklæðaofn og sturtuklefi. Inn af baðherbergi er komið inn í þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vaskur og ágætis geymslupláss er í þvottahúsi. Bílskúr er 28 fm að stærð. Snjóbræðsla er undir hellulögðu plani fyrir framan bílskúr. Ljósleiðari er í húsinu. Samkvæmt teikningum eru fjögur svefnherbergi í eigninni en búið er að stækka stofu og eru því svefnherbergin þrjú en með lítilli fyrirhöfn væri hægt að bæta við fjórða herberginu. Flott eign á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu s.s. grunnskóla, leikskóla, íþróttasvæði og verslanir.

Baðherbergi var gert upp fyrir ca 5 árum.

Þorbergur Þórðarson

GV

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

!!"#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 "#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 Bo!i! ver!ur Bo!i! ver!ur upp upp á andlegt andlegt fer!alag ffeer!alag í anda anda Mosfellsbæ í vvetur. Tólf Tólf sporanna sporanna í Mosfellsbæ e tu r. L á g a fe lls s ó k n a r Kynningarfundur Kynningarfundur ver!ur ver!ur í Safna!arheimili Safna!arheimili Lágafellssóknar a! a! "verholti "verholti 3, 3, mi!vikudagskvöldi! mi!vikudagskvöldi! 28. 28. september september kl. kl. 18:30. 18:30. Næstu mi!vikudaga á sama sama sta! sta! og og tíma, tíma, ver!a ver!a opnir o p n ir Næstu #rjá #rjá mi!vikudaga fundir kynningar á tólf vinnunni. fundir til til frekari frekari kynningar tólff spora spora vinnunni. Allir skrá sig. sig. velkomnir á opnu opnu fundina og ekki ekki #arf Allir eru eruu velkomnir fu fundina og #arf a! a! skrá

!

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 698-2844

Stofa er með beiki parketi á gólfi, kamína er í stofu, möguleiki væri að bæta við fjórða svefnherbergi á kostnað stofu.

Hjólakraftur Gufunesbær

Viltu takast á við spennandi áskoranir á reiðhjólum í góðum félagsskap þar sem aðal áherslan er lögð á jákvætt andrúmsloft, gleði og hvatningu. Hvað er betra en að hreyfa sig í góðum félagskap. Þú setur þér markmið og við hjálpum þér að ná þeim markmiðum. Við erum ekki í neinni keppni hvert við annað, síður en svo, en við veitum hvert öðru aðhald og hvatningu. Stóra markmiðið okkar er auðvitað alltaf WOW-cyclothon en þangað hefur Hjólakraftur sent lið síðan 2014. Í fyrra fóru þátttakendur frá Hjólakrafti og Gufunesbæ og var það mögnuð reynsla. Æft er tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum og við byrjum hjólatúrinn í Gufunesbæ klukkan 15:00. Ef þú er 12-16 ára og heldur að þú eigir samleið með okkur ekki hika við að hafa samband. Allar nánari upplýsingar um verð og - fleira fást hjá Ásdísi Sigurjónsdóttir í Gufunesbæ í síma : 695-5189 eða í gegnum tölvupóst: asdis.sigurjonsdottir@reykjavik.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:56 Page 15

15

GV

Fréttir

Skákæfingar Fjölnis verða alltaf á miðvikudögum í vetur kl. 16:30 Vikulegar skákæfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hófust miðvikudaginn 14. september og verða þær framvegis alla miðvikudaga í vetur frá kl. 16:30 – 18:00. Æfingarnar eru í Rimaskóla og er gengið inn um íþróttahús skólans. Árangur þeirra barna sem sótt hafa reglulega skákæfingar Fjölnis hefur verið mjög góður á undanförnum árum og skákdeildin hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir árangursríkt starf.

skiptis. Boðið er upp á veitingar á hverri æfingu svo sem ávexti, kexmeti og vatn. Öllum skákæfingum lýkur með verðlaunaafhendingu. Meðal leiðbeinenda í vetur verða m.a. afreksunglingar í skáklistinni úr úrvalsflokki Skákskóla

Íslands. Umsjón með skákæfingum Fjölnis í vetur hefur líkt og undanfarin ár Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar. Munið skákæfingarnar í vetur kl. 16:30.

) . 8

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./ J>4%

1 7

= +@51BH, #=.745.>/%

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0

LEKUR ÞAKIÐ? BIÐIN GETUR VALDIÐ SKEMMDUM

J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

;

Foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi og á höfuðborgarsvæðinu öllu eru hvattir til að nýta sér skemmtilegar og áhugaverðar skákæfingar Fjölnis sem bjóðast ókeypis.

HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU TILBOÐ

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 Þak.is tekur að sér að laga þakrennur, niðurföll, bárujárnsklæðningar, / leka á þökum, !>05671',4 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 1B56% þakmálun, hreinsun úr þakrennum, stíflulosun ásamt=allri annari blikk- og smíðavinnu.

Í fyrra mættu að jafnaði 30 krakkar á hverja æfingu. Æfingarnar miðast við að þátttakendur kunni góð skil á öllum grunnatriðum skáklistarinnar og tefli sér til ánægju. Foreldrar eru hvattir til 8BH, á0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4 að mæta með börnum sínum æfing@ arnar af og til. Þeir geta auðveldlega aðstoðað með ýmsum hætti. Reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til Skákæfingar hófust hjá Fjölni þann 14. september.

Við gerum tilboð í verkið þitt. ) . +

Ólafur - Sími 699 6980 =) = .B4/(,.%D Email thak@thak.is

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

"

#

e k a h S

(

&


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 20:42 Page 16

magn ð a k r a m k Ta kammtur

1kg

jórði s Fj F 000 pokar 220..0

90g

prótein

498

Danpo Kjúklingur úklingur Danskurr, heill, frosinn

kr. kg

498

1.279 kr. 900 g

krr. 1 kg

bringur , 00 g

Eggjahvítur 1 kg

GO GOTT TT VERÐ Í BÓNUS ir nsaðir nhrein beiin

Roð- og iir nsað r nhrein beiin

998 kr. kg

998

5VYóHUÄZR\Y :HS[ÄZRIP[HY Útvatnaðirr, frosnir

5VYóHUÄZR\Y îVYZRIP[HY Roð- og g beinlausirr,, frosnir

kr. kg

198 kr. stk.

298 kr. 120 g kr.

)}U\Z :RPURH Silkiskorin

,\YV :OVWWLY 6Z[HWPaaH Frosin, 300 g

Sama S ama am am ma av verð erð er rð um u m land la l an nd allt al a all ll l l lt t

59

Ný uppskera

398 krr. 500 g

(R\YZLS .\SY¤[\Y Lífrænarr, 500 g

kr.. 250 mll kr

3200 blöð

998 krr. pk

5PJR` :HSLYUPZWHWWxY 16 rúllur í pakka

298 kr. 120 g kr.

ES Orkudrykkur 250 ml, 2 teg.

)}U\Z 9L`R[ :RPURH Silkiskorin

2.698 2 .698 8 kr. 270 g

Opnunartími í Bónus: 4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! ࠮ - Z[\KHNH" ! ! ࠮ 3H\NHYKHNH" ! ! ࠮ :\UU\KHNH" ! ! =LYó NPSKH [PS VN TLó 18. 18. september LóH TLóHU IPYNóPY LUKHZ[


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.