Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 19:56 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 4. tbl. 26. árg. 2015 - apríl

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

ZA

Ódýri ísinn

R

PIZ

“Ökum henni PMQU y P^MZÅV]º

allskonar....

Allar almennar bílaviðgerðir

WA

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

KE

Ýmsar reglur samt :) Umferðarreglur og

NOT

MA

pizza67.is Langarima 21

555 6767

Ný slökkvistöð fyrir Grafarvog við Skarhólabraut 1 vígð Vígsluathöfn nýrrar slökkvistöðvar fyrir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var vígð á dögunum. Stöðinni er ætlað að þjóna norður- og austursvæði höfuðborgarsvæðisins.

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Útkallstími slökkvi- og sjúkrabíla á þessu svæði styttist verulega og þar með allt öryggi á svæðinu. GV-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir - Sjá bls. 8

Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

lll#[b\#^h

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 23:04 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið

100 prestar á Prestastefnu í Grafarvogi

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðilegt sumar Um svipað leyti og fyrstu fréttir heyrast af því að blessuð lóan hafi sest á auða grasbletti sunnanlands er víst að Íslandsmótið í knattspyrnu er handan við hornið. Nú höfum við heyrt og séð fyrstu fréttir af lóunni og Íslandsmótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins 17 daga og marga er farið að hlakka mikið til. Í fyrra gengu hlutirnir kannski ekki alveg nægilega vel fyrir sig hjá karlaliði Fjölnis en margir vilja meina að lið Fjölnis sé betra í dag en það var í fyrra og vonandi skilar það sér í fleiri stigum þegar upp verður staðið. Hjá Fjölni eins og mörgum öðrum íþróttafélögum eru margir aðilar að reyna að standa sem best að málum með gengi meistarafokka karla og kvenna í huga og einnig að standa vel að öflugu starfi í yngri flokkum félagsins sem er mjög mikilvægt eins og öllum er ljóst. Fjöldi manns er að leggja mikið af mörkum í sjálfboðavinnu sem er félaginu ómetanlegt. Án þessa fólks væri félagið ekki starfandi í dag og verður framlag þess seint fullþakkað. Í blaðinu að þessu sinni birtast tveir gamlir kunningjar sem legið hafa í dvala um nokkurn tíma. Við byrjum aftur með tvo þætti í blaðinu, annars vegar Svarthöfða og hins vegar Hina hliðina. Ekki er víst að þessir þættir verði fastir í blaðinu en það á eftir að koma í ljós. Grafarvogurinn er að fyllast af vori og farfuglarnir streyma í voginn. Á léttri göngu nýverið rakst undirritaður á lóuhóp og skömmu síðar á 8 hrossagauka. Þá vakti athygli 23 fugla hópur af Helsingja en það er reyndar tegund sem millilendir hér á leið sinni til Grænlands. Stórir hópar af skógarþröstum, stelkum og tjöldum eru mættir og nefna mætti mun fleiri tegundir. Um leið og við óskum Grafarvogsbúum gleðilegs sumars skorum við á Grafarvogsbúa að fjölmenna á völlinn í sumar. Áfram Fjölnir!! Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

100 prestar og 5 biskupar gengu til Grafarvogskirkju við upphaf prestastefnunnar 2015.

GV-mynd SBS

Staða auglýst og Lena Rós kveður - kveðjumessan á sjómannadaginn 7. júní ,,Það er alltaf gaman þegar prestastefnan gengur í garð og gaman að hún skuli vera í Grafarvogi að þessu sinni,” segir sr. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi í samtali við Grafarvogsblaðið. 120 prestar og 5 biskupar gengu frá neðri hæð Grafarvogskirkju, þar sem Foldasafn var áður til húsa, í sjálfa kirkjuna sl. þriðjudag en prestastefnan var sett þann dag kl. 18 í Grafarvogskirkju. Prestastefnan stendur yfir alla vikuna.

Lena Rós kveður Grafarvoginn á sjómannadaginn sr. Lena Rós Matthíasdóttir kveður Grafarvogssöfnuð þann 7. júní.

Á sjómannadaginn næsta, þann

7. júní, verður kveðjumessa í Grafarvogskirkju þar sem sr. Lena Rós Matthíasdóttir, mun kveðja Grafarvogssöfnuð. Lena Rós hóf störf við Grafarvogskirkju árið 2004 en fluttist búferlum til Noregs árið 2013. Þar starfar hún sem prestur í dag og er öll hennar fjölskylda búsett í Noregi. Verður Lenu Rós sárt saknað og viljum við á Grafarvogsblaðinu þakka henni gott samstarf og óska henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Staða fjórða prestsins í Grafarvogi hefur verið auglýst laus til umsóknar. Meðal umsækjenda verður væntanlega Sigurður Grétar Helgason sem starfað hefur sem afleysingaprestur í Grafarvogi í 2 ár. -SK


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 17:09 Page 5

Sumarið er komið í umferð að Grjóthálsi 10! Nú er tími sumardekkjanna kominn og því hvetjum við bíleigendur til að fá aðstoð fagmanna okkar við val á dekkjum með rétta eiginleika – það er öruggast. Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Við hjá Nesdekk búum að áratuga reynslu og vitum að mikill munur er á gæðum og endingu dekkja. Nesdekk | Grjóthálsi 10 | S: 561 4210 Opið alla virka daga frá 8 til 18 og laugardaga frá 11 til 14 Við erum á Facebook

Bjóðum vaxtalaus lán frá Visa og Mastercard í allt að 12 mánuði

Nánari upplýsingar á nesdekk.is


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:05 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Þorskhnakki og rækjur - að hætti Sigurbjargar og Axels

Hjónin Sigurbjörg Kristín Jónsdóttir og Axel Wíum, Fannafold 195, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á ykkur lesendur að reyna uppskriftir þeirra sem eru mjög girnilegar.

og hvítlaukskartöflumús 800-900 gr. léttsaltaðir þorskhnakkar. 50 ml. olía. 30 gr. smjör. 1 rósmarinstilkur. 1 hvítlauksgeiri.

Matgoggarnir

Þriggja rétta máltíð fyrir fjóra Rækjur í hátíðarsósu 500 gr. stórar rækjur. Safi úr einni sítrónu. Sósa: 100 gr. gráðaostur. 125 gr. létt majones. 125 gr. sýrður rjómi (10%). 3 niðursoðnir peruhelmingar. Fersk steinselja. Látið rækjurnar þiðna í sigti. Skerið sítrónu í tvennt og kreistið safann úr báðum helmingum yfir rækjurnar – hreyfið við á milli svo hann blandist vel yfir. Skiptið rækjunum í fjórar skálar og skreytið með sítrónusneið og gúrkusneið. Bræðið gráðaostinn og kælið. Hrærið sýrða rjómann og bætið majónesinu saman við. Saxið perurnar smátt og bætið þeim út í. Setjið sósuna yfir rækjurnar (ekki dreifa úr) og skreytið með grein af ferskri steinselju. Þorskhnakki með brúnuðu smjöri

Hreinsið rósmarin af stilknum, saxið hvítlauksgeirann smátt og setjið á pönnu með olíu. Steikið þorskinn með roðhliðinni upp í 2-3 mínútur upp úr olíunni. Snúið fisknum og bætið smjöri í. Leyfið smjörinu að freyða og steikið í 23 mínútur, eftir stærð. Brúnað smjör 200 gr. smjör. 1 hvítlauksgeiri, saxaður fínt. 2 msk. muldar heslihnetur. Saxaðar kryddjurtir (basilika, graslaukur, steinselja). Börkur af hálfri sítrónu. Kartöflumús 3 bökunarkartöflur, skrældar og skornar í bita. Börkur af ½ sítrónu. 1 smátt saxaður hvítlauksgeiri. 1 dl. rjómi. 50 gr. smjör. Blandaðar kryddjurtir saxaðar (basilika, graslaukur, steinselja). Saltflögur eftir smekk. Sjóðið kartöflur í vatni þar til þær eru orðnar meyrar. Hellið vatninu af og

Sigurbjörg Kristín Jónsdóttir og Axel Wíum ásamt dóttur sinni. bætið restinni af hráefninu saman við og fast mót og bakið í 15 mínútur við 175 hnetunum yfir hálfbakaðan botninn og hrærið saman – smakkið til með salti. gráðu hita. hellið karamellunni yfir. Bakið í 15 Sósa mínútur í viðbót. Takið kökuna úr ofnFerskt salat 4 msk. smjör. inum og stráið strax 150 gr. af söxuðu Blanda af klettasalati og spínati. 1 dl. púðursykur. suðusúkkulaði yfir. 1 rauð paprika – smátt skorin. 2 msk. rjómi. Ath. kakan ,,fellur” þegar hneturnar 2 avakadó – í litlum bitum. Sett saman í pott og sjóðið saman í og karamellan er sett ofan á og það á að 1 mangó – í litlum bitum. karamellu gerast - þannig verður hún klesst og Kartöflumús sett á hvern disk og biti djúsí. Gott að baka sólarhring áður en af þorskhnakka ofaná, 1-2 matsk. af 1 ½ poki pekanhnetur, grófbrytjaðar hún er borin fram. Berið fram með brúnaða smjörinu hellt yfir. Borið fram (gott að berja nokkrum sinnum á pok- þeyttum rjóma. með fersku salati. ann með hnefanum, þá verður minni Verði ykkur að góðu, mylsna en ef maður brytjar þær). Stráið Sigurbjörg og Axel Pecanhnetukaka Botn 4-5 ms.k smjör. 100 gr. suðusúkkulaði. 3 egg. 3 dl. sykur. 1 1/2 dl. hveiti. 1 tsk. salt. 1 tsk. vanilludropar. Sigurbjörg Kristín Jónsdóttir og Axel Wíum, Fannafold 195, skora á IngiBræðið súkkulaði og smjör. Þeytið björgu Gunnlaugsdóttur og Bjarna Sigurðsson, Stararima 12, að vera egg og sykur. Blandið þurrefnunum næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í maí. saman við ásamt súkkulaði-smjörblöndunni. Setjið í smurt skúffuform eða eld-

Ingibjörg og Bjarni eru næstu matgoggar

GLERAUGU FRÁ

7.900 KR. FRÍ SJÓNMÆLING FYLGIR MEÐ!

SÍMI: 5700 900 • PROOPTIK.IS


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/15 01:50 Page 5


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 01:56 Page 6

6

GV

Fréttir Vínbúð opnuð aftur í Grafarvogi í byrjun júlí:

Miðvikudag 22. apríl kl. 17 - 18 Verið velkomin NEMENDATÓNLEIKAR á Barnamenningar- TÓNLISTARSKÓLA HÖRPUNNAR ƂƌŶ Ʒƌ ƐŬſůĂŶƵŵ ş 'ƌĂĨĂƌǀŽŐŝ ŬŽŵĂ hátíð í Spönginni

ĨƌĂŵ ş ƐĂŵƐƉŝůŝ ŽŐ ůĞŝŬĂ ŶŽŬŬƵƌ ǀĞů ǀĂůŝŶ ůƂŐ ĨLJƌŝƌ ŐĞƐƟ ŽŐ ŐĂŶŐĂŶĚŝ͘

Þriðjudag 21. apríl kl. 15 - 17

Laugardag 25. apríl kl. 14

NEMENDAVERK ÚR SÆMUNDARSKÓLA

HUGARFLUG

Sýning nemenda úr 5.-7. bekk. sĞƌŬŝŶ ĞƌƵ Ʒƌ łƂůďƌĞLJƩƵŵ ĞĨŶŝǀŝĝ ƚ͘Ě͘ ƚĞdžơů͕ ůĞŝƌ͕ ũĄƌŶŝ͕ ƚƌĠ ŽŐ ƉĂƉƉşƌ ŽŐ ĞƌƵ ƵŶŶŝŶ Ʒƚ ĨƌĄ ďĂƌŶĂůũſĝƵŵ XſƌĂƌŝŶƐ ůĚũĄƌŶƐ͘

dƂŬƵŵ ƊĄƩ ş ŚƵŐĂƌŇƵŐŝ ŵĞĝ ^ſůƵ ƐƂŐƵŬŽŶƵ ŽŐ ďƂƌŶƵŶƵŵ ş ůĞŝŬƐŬſůĂŶƵŵ ^ƵŶŶƵĨŽůĚ Ƶŵ ĚƌĂƵŵĂďŽƌŐŝŶĂ ZĞLJŬũĂǀşŬ ŽŐ ůĄƚƵŵ Ókeypis ŚƵŐŵLJŶĚŝƌŶĂƌ ŇũƷŐĂ ŵĞĝ aðgangur ƐŬĞŵŵƟůĞŐƵŵ ƐŬƵƚůƵŵ͘ Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Vínbúð í Spöng og Hagkaup minnkar ,,Við fáum húsnæðið afhent fljótlega og hefjumst þá handa við að gera verslunina tilbúna sem fyrst. Það tekur auðvitað einhvern tíma en við vonumst til þess að geta opnað glæsilega verslun í Spönginni í byrjun júlí,” sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR í samtali við Grafarvogsblaðið skömmu áður en blaðið fór í prentun.

fyrri sem mörgum þótti afar lítil og enn minna aðlaðandi. Að sögn Sigrúnar verður boðið upp á mikið úrval í nýju versluninni sem verður á vinstri hönd eins og gengið er inn í Hagkaup í dag.

Vínbúð hefur áður verið rekin í Spönginni en henni var lokað í ársbyrjun 2009 eins og mörgum er eflaust í fersku minni. Nýja verslunin í Spönginni verður með sama inngangi og Hagkaup en verslun Hagkaupa mun minnka talsvert við opnun Vínbúðarinnar. Nýja vínbúðin verður rúmlega 400 fermetrar eða mun stærri verslun en sú

Sigrún Ósk Sigurðardóttir er aðstoðrforstjóri ÁTVR.

,,Þetta verður mun glæsilegri verslun en fyrri verslun okkar á svæðinu. Stærð verslunarinnar verður sambærileg við verslunina í Stekkjarbakka sem margir þekkja en við rekum nokkrar aðrar verslanir í þessum stærðarflokki á höfuðborgarsvæðinu,” sagði Sigrún Ósk. Hún bætti því við að hún vonaðist eftir því að Grafarvogsbúar yrðu ánægðir með nýju verslunina og það væri virkilega ánægjulegt að geta aftur opnað vínbúð í Grafarvogi.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

FLÉTTURIMI - 5 HERB.- STÆÐI Í OPNU BÍLSKÝLI 102,6 fm íbúð á 2. hæð ásamt opnu bílskýli. Fjögur svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Lítið fjölbýli.

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerdir eigna á skrá

MARTEINSLAUG - 4RA HERB.- OPIÐ LOGAFOLD - 6 HERB-Á 2 HÆÐUM BÍSKÝLI Mjög fallegt 215 m2 raðhús á tveimur hæðum. Glæsilega 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftu- Fjögur svefnherbergi. húsi. Opið en yfirbyggt stæði fylgir eigninni. Nýlega innréttað baðherbergi. Íbúðin er skráð 122,6 fermetrar og þar af er Góð gólfefni. Gott viðhald. geymsla í sameign 8,4 fermetrar.

NAUSTABRYGGJA 4. HERBERGJA 131,2 fm 4. herbergja íbúð við Naustabryggju sem er laus við kaupsamning. Íbúðin er sérstök og smart en þarfnast einhverra endurbóta.

LAUGAVEGUR - SÉRSTÖK MIÐBÆJARÍBÚÐ Glæsileg endaíbúð á fjórðu hæð og í risi við Laugaveg ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er einstök og innréttuð á glæsilegan hátt.

Mikið hefur verið lagt í gólfefni og lýsingu.

H b^ *,* -*-*

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 02:01 Page 7

7

GV

Frétt­ir

Öflugri og fegurri hverfi Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar: !"#$$%!&'(()*+,!-.!/+),(.%!+0)'.1'%21 !3/.%44,!516(7!8-4.'49:/4+' !;%<(%!=4>..,!*!9:/4+%&!8-4.'4,(('4 !?'&1$'4+,!*8@'A!+0)'.'1'&$'<'!/2'!+>4,4$#<B'!:,2!8-4.'41$-+('(,4C D#.$!/4!'2!1#<B'!%&!1$>4<,!$,)!:/4</+('!*!/,(%!/2'!+)/,4,!9:/4+%&!/2'!')&/(($ *!8-4.,((,C!E,(1$'<),(.'4A!9FG'4A!+0)'.'1'&$=<!-.!1$-+('(,4!./$'!1F$$!%&C!! Það var mikið fjör á Hlöðuballinu.

Hlöðuball

D5&'<1%GG9#2!1$>4<B'!/4!HIICIII!<4F(%4C

Umsóknarfrestur U ók f er tilil miðnættis ið miðnætt miðnætti ti s má d gi 27. mánudaginn 27 apríl p íll

Föstudaginn 27. mars var haldið Hlöðuball í Hlöðunni við Gufunesbæ fyrir öll börn í 3. og 4. bekk á frístundaheimilunum í Grafarvogi. Ballið var tvískipt sökum þess að 187 börn vildu taka þátt og hvert barn þarf sitt pláss á dansgólfinu. Frístundaheimilin Brosbær, Galdraslóð, Hvergiland og Ævintýraland mættu fyrst til leiks; dönsuðu og fengu sér hressingu. Hvert frístundaheimili tók “selfie-mynd“ af sínum hóp við góðar undirtektir. Frístundaheimilin Kastali, Regnbogaland, Simbað og Tígrisbær voru á seinna ballinu og endurtóku leikinn. Frábær stemning myndaðist hjá börnunum og öllu starfsfólki á svæðinu og allir nutu sín vel við að dansa, leika sér og hitta önnur börn úr hverfinu. Hvert frístundaheimili hafði fyrir ballið ákveðið sitt eigið þema og valið eitt lag sem sett var á lagalista ballsins. Hlöðuballið heppnaðist mjög vel og það var gaman var að sjá hvað börnin voru áhugasöm og skemmtu sér vel. Þetta var eflaust fyrsta ballið hjá flestum en vonandi verður vonandi hægt að endurtaka leikinn og halda annað slíkt ball að ári.

J5('4,!%GG)61,(.'4!/4%!5!:/+!K/><B':*<%48-4.'4!!!LLLC4/><B':,< C,1M9:/4+,11B-7%4!

GRÆNN FER ÞÉR VEL

Floridana GRÆNN er bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveitigrasi og spírulínu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

AF SPÍNATI Í EINUM LÍTRA

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA.IS


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:04 Page 8

8

GV

Fréttir

Mikil ánægja og búið að klippa á borðann.

Nýja slökkvistöðin við Skarhólabraut er glæsilegt mannvirki. Stöðin er ofan við síðasta hringtorgið áður en komið er í Mosfellsbæ. GV-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Björn Gíslason framkvæmdastjóri SHS fasteigna.

Brynjar Friðriksson deildarstjóri, Marteinn Geirsson deildarstjóri og Einar Bergmann Sveinsson verkefnisstjóri.

Ný slökkviliðsstöð sem þjónar Grafarvoginum

Ný slökkviliðsstöð við Skarhólabraut 1 var vígð með athöfn 20. mars sl. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Lágafellskirkju var með húsblessun á vígslunni. Þessi stöð mun fyrst og fremst þjóna norður- og austursvæði höfuðborgarsvæðisins þ.e. Grafarvogi, Grafarholti, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og sveitunum í kring. Með tilkomu þessarar nýju stöðvar þá styttist útkallstími slökkvi- og sjúkrabíla á þessu svæði og þar með öryggi á svæðinu. Starfsemi hófst í slökkvistöðinni 18. febrúar sl. og var húsið vígt með viðhöfn 20. mars. Húsið er steinsteypt og klætt með áli. Gluggar og hurðir eru úr áli. Epoxi, línóleumdúkur og parket er á gólfum.

Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jónas Árnason slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðs- og kynningarstjóri SHS og Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri.

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Lágafellssókn og Ingveldur Þórðardóttir skrifstofustjóri SHS.

Bjarni Kjartansson sviðsstjóri forvarnarsviðs, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jón Viðar slökkviliðsstjóri, Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Hörður Halldórsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og Jónas Árnason slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 11:09 Page 9

9

GV

Fréttir

VIÐ ERUM Í LANGARIMA 21 - 23 GRAFARVOGI

2 TIL 3 RÉTTIR

Spöngin

ÚR BORÐI, BLANDAÐ Í BAKKA

hér um höll

TILBOÐ 1 (FYRIR 3/4)

Lan gir im

i

Egils

Við er

KR. 1.800.-

Gufunesgarður

RÆKJUR EÐA FISKUR EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU

KR. 5.700.-

Hallsv egur

TILBOÐ 2 (FYRIR 4/5) Hressir 7. bekkingar að bíða eftir að páskaeggjaleitin fari af stað.

Páskaeggjaleit hjá 7. bekknum

Nú á vorönn hafa verið nokkrar sameiginlegar opnanir fyrir alla 7. bekkinga í Grafarvogi á vegum félagsmiðstöðva Gufunesbæjar. Fimmtudaginn 19. mars var ein slík í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Foldaskóla. Þá var haldin páskaeggjaleit þar sem búið var að fela fullt af litlum páskaeggjum út um allan skólann. Þeir sem fundu flest egg fengu síðan stórt páskaegg í verðlaun. Það var mjög mikil stemning og stór hópur krakka var mættur við dyrnar í Fjörgyn þegar húsið opnaði. Eftir að öll eggin voru fundin og úrslitin kynnt var opið hús fyrir alla sem mættu og var skemmtilegt að sjá krakkana úr öllum félagsmiðstöðv-

Gullinbrú

Fjölnir Dalhúsum

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ

RÆKJUR EÐA FISKUR. EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í OSTRUSÓSU. SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU.

KR. 7.500.-

KL. 17.00 TIL 21.00 TILBOÐ 3 (FYRIR 5/6) TILBOÐI NR 3. FYLGIR 4L AF GOSI

HRÍSGRJÓN, SÓSA OG 2 LÍTRA GOS FYLGIR TILBOÐUM 1, 2 OG 3

578 7272 - www.tinythai.is

RÆKJUR EÐA FISKUR. EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU. SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU. LAMBAKJÖT EÐA NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU.

KR. 10.000.-

Ódýri ísinn

Gleðilegt sumar! Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 11:43 Page 10

10

GV

Fréttir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Maður dagsins

Svarthöfði hefur nú aftur upp raust sína en hann var um árabil fastur penni við Grafarvogsblaðið. Svarthöfði verður á sínum stað í blaðinu af og til framvegis en rétt er að taka fram að það sem kann að koma fram í skrifum Svarthöfða endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða viðhörf Grafarvogsblaðsins. Um verður að ræða skrif tveggja aðila, karls og konu. Og kemur hér fyrsti pistillinn:

GV

Höfðabakka 3 Sími 587-9500

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík er vinsæll stjórnmálamaður. Vinsældir hans hafa aukist síðustu misseri og þeir eru margir sem telja að hann hafi staðið sig vel sem borgarstjóri. Ekki eru allir á sama máli eins og gengur. Mér finnst Dagur vera mjög duglegur stjórnmálamaður. Hann virðist vera vel inni í öllum málum og hann er mjög mikið í fjölmiðlum. Í raun er það alveg furðulegt hve Dagur er oft í fréttum í fjölmiðlunum. Ljóst er að honum leiðist ekki dagsljósið og hann virðist alltaf vera tilbúinn til að koma fram í

fjölmiðlum. Og hann er sniðugur í að búa til tækifæri til að lokka fjölmiðla til sín. Mér er minnisstætt þegar hann um síðustu jól fann upp á því að redda jólatrénu á Austurvelli með skógarhöggi í Heiðmörk. Fréttamenn mættu að sjálfsögðu á staðinn og mynduðu hann í bak og fyrir. Það skiptir miklu máli fyrir stjórnmálamenn að vera vel sýnilegir í fjölmiðlum. Fjölmiðlar eru oft mjög hlutdrægir í fréttaflutningi sínum og nægir að nefna fréttastofu Stöðvar 2 í því sambandi. RÚV er heldur ekki saklaust en Dagur virðist eiga greiðan aðgang að báðum þessum mikilvægu fréttastofum. Gott gengi Dags sem borgarstjóri fer í taugarnar á andstæðingum hans. Þeir sjá rautt þegar minnst er á Dag B. Eggertsson. Kannski segir það meira um andstæðinga hans en hann sjálfan. Ég veit um sjálfstæðismenn sem kosið hafa íhaldið árum saman en

Á meðan sjálfstæðismenn gera ekkert í sínum málum og læðast með veggjum í borgarstjórn sprangar Dagur um sviðið og á það skuldlaust. Hann er eins og áður sagði lúsiðinn og duglegur og á endanum verður hann örugglega vinsælasti borgarstjóri sem við höfum átt. Helst gæti það orðið flugvallarmálið sem yrði honum að falli. Að auki vill hann að nýtt sjúkrahús rísi í Vatnsmýrinni og það er auðvitað alveg arfavitlaus hugmynd sem vonandi verður aldrei að veruleika nema of seint sé að snúa við af vitlausri braut. Svarthöfði

Svart­höfði­skrif­ar

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

kusu Dag í síðustu kosningum. Og það verður að telja töluverðar líkur á því að Dagur verði borgarstjóri í Reykjavík um ákomin ár. Andstæðingar hans í borgarmálunum eiga ekki upp á pallborðið hjá kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er alveg útbrunninn með mannskap ef undan er skilinn Kjartan Magnússon sem er mjög duglegur og vandaður stjórnmálamaður.

Dagur er klár í að koma sér í fjölmiðla við hin ýmsu tækifæri.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 11:44 Page 11

11

GV

Fréttir

Miðgarðsmótið í skák haldið í 10. sinn:

Rimaskóli hefur alltaf sigrað Um 100 grunnskólanemendur mættu til leiks á tíunda Miðgarðsmótið í skák sem fram fór í íþróttasal Rimaskóla 10. apríl. A skáksveit Rimaskóla vann mótið líkt og í hin níu skiptin. Árið 2006 kom Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs, í samstarfi við Skákdeild Fjölnis á skákmóti á milli grunnskóla hverfisins. Mótið hefur allt frá upphafi verið afar vinsælt en keppn-

in er á milli grunnskólanna í hverfinu og teflt í sex manna sveitum. Alls mættu 13 skáksveitir til leiks frá fjórum grunnskólum. Að þessu sinni voru skáksveitir frá Rimaskóla og Foldaskóla áberandi í efstu sætunum en eina sveit Kelduskóla náði 5 sæti. Rimaskóli og Foldaskóli sendu einnig flestar skáksveitir til leiks. Eina stúlknasveitin kom frá Rimaskóla, Íslandsmeistarasveitin 2015, og lenti

Þessar efnilegar skákstúlkur úr Húsaskóla voru að taka þátt í sínu fyrsta skákmóti og líkaði vel.

Tvær efstu sveitirnar á Miðgarðsmótinu komu frá Rimaskóla og tóku á móti glæsilegum verðlaunagripum sem Miðgarður gaf til mótsins. GV-myndir - Baldvin Örn Berndsen hún í 3. - 4. sæti ásamt efstu sveit Foldaskóla. Tvær efstu sveitirnar í mótsinu komu frá Rimaskóla og var önnur þeirra eingöngu skipuð stórefnilegum strákum í 4. bekk. Tefldar voru sex umferðir og í skákhléi bauð Miðgarður upp á ljúffengar veitingar. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, var styrktaraðili mótsins annað árið í röð og fengu allir þátttakendur viðurkeningu frá bankanum, bíómiða í SAMbíóum. Skákstjórar voru þeir Sigurgeir Birgisson frá Miðgarði og Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis. Mótið tókst mjög vel í alla staði enda eru grunnskólakrakkar í Grafarvogi orðnir þaulvanir að taka þátt í skákmótum. Í lok mótsins fékk lið Rimaskóla afhenta tvo glæsilega bikara frá Efnilegar skáksveitir frá Foldaskóla og Rimaskóla. Þessir krakkar mæta Miðgarði, annan til eignar en hinn farreglulega á skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla alla miðvikudaga kl. 17:00 út andgrip sem skólinn á að varðveita 10. aprílmánuð. árið í röð.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:38 Page 12

12

GV

Fréttir Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Foldaskóli í Grafarvogi er elsti skólinn í hverfinu.

54.900 kr Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Foldaskóli 30 ára

Laugardaginn 9. maí nk. verður þrjátíu ára starfsafmæli Foldaskóla haldið hátíðlegt. Allir eru hjartanlega velkomnir til að njóta dagskrár og skoða skólann. Hátíðin hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 14. Þá verður tímamótanna minnst á

Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Foldaskóli er elsti skólinn í Grafarvogi, stofnaður árið 1985, þegar hverfið var í mótun og talið „út undir hjara veraldar“ á þeim tíma. Mikið hefur breyst síðan og hverfin þrjú sem sækja þjónustu í Foldaskóla, Húsa, Folda og Hamra, orðin gróin og ráðsett.

Hvernig verðu þínum frítíma? Starfsfólk félagsmiðstöðva, frístundaklúbbs og frístundaheimila Gufunesbæjar fengu Vöndu Sigurgeirsdóttur lektor við Háskóla Íslands í heimsókn til sín 7. apríl sl. þar sem hún fjallaði um mikilvægi tómstundamenntunar. Tómstundamenntun snýst um mikilvægi þess að börn, unglingar og fullorðnir nýti sinn frítíma á uppbyggilegan og jákvæðan hátt og auki þannig eigin lífsgæði. Þetta þykir flestum sjálfsagður hlutur

– við elskum dósir!

fjölbreyttan hátt í samvinnu við foreldrafélag skólans. Við þessi tímamót er gert ráð fyrir að skólinn fái Grænfánann, sem er alþjóðleg viðurkenning fyrir framúrskarandi umhverfisstarf, afhentan í fjórða sinn en sótt er um annað hvert ár.

en það er því miður ekki þannig og það eru alltaf einhverjir sem nýta sinn frítíma ekki eingöngu til góðra hluta. Þegar rýnt er hversu stóran hluta af ævi okkar má skilgreina sem frítíma kemur nefnilega í ljós að miðað við 70 ára meðalævi þá teljast 27 ár til frítíma, 24 árum eyðum við í svefn, rúmum 7 árum í vinnu, rúmum 4 árum eyðum við í formlega menntun, rúmum 2 árum eyðum við í að borða og 5 árum eyðum við í annað. Á þessu má sjá að frítíminn er gríðar-

lega stór þáttur af okkar æviskeiði og því mikilvægt að við veltum því fyrir okkur hvernig þessum tíma er best varið. Það felst í því ákveðin forvörn að kunna að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan hátt og þeir sem hlýddu á Vöndu er ýmsu nær varðandi það hvernig best er að stuðla að og vinna með tómstundamenntun í starfi með börnum og unglingum í frístundastarfi.

Ritstjórn og auglýsingar GV - 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 13/04/15 10:48 Page 13

13

GV

Frรฉttir

Ferskur og hollur fimmkorna lax meรฐ sรฆtri kartรถflumรบs

- รญ boรฐi Ingimars Alex matreiรฐslumeistara hjรก fiskversluninni Hafinu Uppskriftin sem viรฐ birtum hรฉr er รญ senn holl og ljรบffeng. ร boรฐi er ferskur og hollur fimm korna lax og meรฐ honum sรฆt kartรถflumรบs. Uppskriftin er fyrir fjรณra fullorรฐna og viรฐ segjum bara gjรถriรฐ svo vel: Innihald: 1 kg beinlaus og roรฐlaus laxaflรถk frรก Hafinu (starfsfรณlk Hafsins roรฐflettir รก staรฐnum). 3 stk. meรฐalstรณrar sรฆtar kartรถflur. 1 stk. lรญtil engiferrรณt. 1 stk. lime. Salt og pipa.r Smรก hunang. 1 dรณs af frรฆhjรบp Hafsins/fimmkorna blanda (er einnig seld รญ litlum รญlรกtum รญ bรบรฐunum). Smรก olรญa. Smรก smjรถr (mรก sleppa). Smรก matreiรฐslurjรณmi. Aรฐferรฐ Sรฆt kartรถflumรบs: Stilliรฐ ofninn รก 200 grรกรฐur (blรกst-

ur) og bakiรฐ sรฆtu kartรถflurnar รก plรถtu รญ 1 klst. ร aรฐ sem gerist er aรฐ sรฆtan รญ รพeim hรกlfpartinn karmelast og รพรฆr verรฐa mjรถg gรณรฐar. Takiรฐ stรณran pott og helliรฐ รญ hann botnfylli af matreiรฐslurjรณma, skrรฆliรฐ engiferrรณtina og rรญfiรฐ hana og bรถrkinn af lime-inu รบtรญ pottinn og hitiรฐ upp aรฐ suรฐu. Svo er รพaรฐ smekkur hvers og eins hvaรฐ hann vill hafa mikiรฐ bragรฐ aรฐ mรบsinni og รพรก er fรญnt aรฐ rรญfa niรฐur รถrlรญtiรฐ af engifer til aรฐ byrja meรฐ og bรฆta frekar รบtรญ pottinn eftirรก. Sรฆtu kartรถflurar eru svo teknar รบr ofninum og skornar รญ tvennt. Kartaflan รฆtti aรฐ detta รบr hรฝรฐinu ef hรบn er nรณgu bรถkuรฐ. Hรบn fer ofanรญ pottinn meรฐ rjรณmanum, engiferinu og limeinu. Hrรฆriรฐ hana รบt รญ meรฐ pรญsk/hrรฆrara รพar til รบtkoman verรฐur รพokkalega รพykk kartรถflumรบs. Smakkiรฐ til meรฐ salti og pipar. ร lokinn getur รพรบ bragรฐbรฆtt hana enn meira meรฐ รพvรญ aรฐ setja smรก smjรถrklรญpu รบtรญ. Mรบsina er fรญnt aรฐ gera รกรฐur en byrjaรฐ er aรฐ steikja laxinn รพvรญ hรบn tekur lengri

tรญma. ร aรฐ er auรฐvitaรฐ alltaf hรฆgt aรฐ hita hana upp aftur รกรฐur en hรบn er borin fram. Laxinn: Skeriรฐ laxinn รญ Girnilegur laxinn meรฐ sรฆtu kartรถflumรบsinni. Hollur og gรณรฐur frรก Hafinu. fallegar 200-250 gr. steikur. Pennsliรฐ aรฐra hliรฐina รก honum รถrรพunnt meรฐ hunangi og strรกiรฐ svo frรฆjunum ofรกn รก hunangiรฐ svo รพaรฐ lรญmist vel viรฐ laxinn. Kiwanismenn รบr Hรถfรฐa, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaรฐrar ,,hjรกlmSteikiรฐ laxinn รก heitri pรถnnu รก aveisluโ sumardaginn fyrsta รพann 23. aprรญl n.k. รพar sem รพeir fรฆra um 250 bรถrnรพeirri hliรฐ sem รพiรฐ settuรฐ frรฆhjรบpinn um รญ 1. bekk grunnskรณla Grafarvogs reiรฐhjรณlahjรกlm aรฐ gjรถf. รก, รญ um รพaรฐ bil 1-3 min eรฐa รพar til aรฐ Afendingin fer fram รก plani Olรญs viรฐ Gullinbrรบ og hefst kl. 10 og รพar verรฐur frรฆin byrja aรฐ brรบnast รถrlรญtiรฐ en alls รฝmislegt gert til skemmtunar, m.a. dregiรฐ รบr happdrรฆttismiรฐum, รพar sem heppekki lรกta รพau brenna. ร vรญ nรฆst eru inn fรฆr reiรฐhjรณl aรฐ gjรถf og fleira. steikurnar settar รญ eldfast mรณt meรฐ Kiwanismenn hafa gefiรฐ 1. bekkingum รญ grunnskรณlum Grafarvogs reiรฐhjรณlafrรฆhliรฐina upp. hjรกlma allt frรก รกrinu 2000 รญ gรณรฐri samvinnu viรฐ grunnskรณla Grafarvogs, en nรบ borgaryfirvรถld tekiรฐ fyrir slรญka afhendingu รญ skรณlum borgarinnar og hafa KiwSaltiรฐ og pipriรฐ eftir smekk og anismenn รพvรญ รพurft aรฐ leita annarra leiรฐa til aรฐ koma รพessu mjรถg svo รพarfa รถrbakiรฐ รญ ofni viรฐ 170 grรกรฐur (blรกstur) รญ yggistรฆki til barnanna. heitum ofninum รญ 7-10min (fer eftir Kiwanismenn munu njรณta aรฐstoรฐar Olรญs og Foreldrafรฉlaga grunnskรณla Grafarรพykkt รก laxastykkjunum). vogs viรฐ afhendinguna. Sjรกumst vonandi sem allra flest รกsamt foreldrum Tilvaliรฐ er aรฐ bera laxinn og mรบsbarnanna รพann 23. aprรญl n.k. ina fram meรฐ fersku salati, fetaosti Kiwanisfรฉlagar รบr Hรถfรฐa, Grafarvogi og ristuรฐum furuhnetum.

Hjรกlmurinn skiptir hรถfuรฐ mรกli - 23. aprรญl

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร รณ ร ZR]LYZS\U Iรปรณ\Y \WWm SHUKZPUZ TLZ[H ย Y]HS HM ZยคSRLYH ร ZRP O]VY[ ZLT OHUU LY THYPULYHรณ\Y x VRRHY SQย ษ LUN\ RY`KK\T LรณH MLYZR\Y ILPU[ ย Y OHร U\ =LYPรณ OQHY[HUSLNH ]LSRVTPU x ]LYZSHUPY VRRHY x /SxรณHZTmYH VN :Wย UNPUUP

/SxรณHZTmYH 2}WH]VNP VN :Wย UNPUUP 9L`RQH]xR :xTP c OHร K'OHร K PZ c ^^^ OHร K PZ c ]Pรณ LY\T m


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 14/04/15 20:31 Page 14

14

GV

Frรฉttir

Dรถnskuverkefni รญ Kelduskรณla

Undanfarnar vikur hafa nemendur รญ 7. bekk Kelduskรณla unniรฐ aรฐ viรฐamiklu dรถnskuverkefni. Verkefniรฐ var unniรฐ รญ rafbรณk (BookCreator) รก Ipad. Meรฐ รพvรญ aรฐ nota BookCreator รญ dรถnsku gefst tรฆkifรฆri til aรฐ vinna meรฐ marga รพรฆtti รญ einu รก skemmtilegan og skapandi hรกtt รพar sem hver nemandi getur unniรฐ รก eigin forsendum. Nemendur skrifuรฐu texta meรฐ รพvรญ aรฐ nรฝta sรฉr orรฐaforรฐa og setningar sem รพeir hafa lรฆrt รญ vetur, รพeir hlustuรฐu og tjรกรฐu sig munnlega meรฐ รพvรญ aรฐ lesa upp texta og syngja, og efldu รพannig fรฆrni sรญna meรฐ รพvรญ aรฐ fรกst viรฐ tungumรกliรฐ รก fjรถlbreyttan hรกtt. Nemendur unnu af kappi รญ verkefninu og sรฝndu รพvรญ mikinn

รกhuga. Fรถstudaginn 20. mars kom fulltrรบi frรก danska sendirรกรฐinu รญ heimsรณkn til okkar รญ Kelduskรณla og veitti tvรฆr viรฐurkenningar fyrir best unnu bรฆkurnar. Nemendur tรณku einnig รพรกtt รญ Instagram keppni รพar sem รพeir sรถfnuรฐu myndum og dรถnskum orรฐum รญ myndaorรฐabรณk. Tveir nemendur fengu viรฐurkenningu fyrir gรณรฐa รพรกtttรถku รญ keppninni. Nemendur sungu einnig รพrjรบ dรถnsk lรถg og var fulltrรบi danska sendirรกรฐsins yfir sig hrifinn af vinnu nemenda. ร aรฐ voru รพรฆr Laufey Einarsdรณttir, Eva Vilhjรกlmsdรณttir og Rakel Magnรบsdรณttir sem unnu รพetta verkefni meรฐ nemendum.

ร etta er 7. bekkur รญ Kelduskรณla Korpu og Laufey Einarsdรณttir kennari en Laufey รกtti hugmyndina aรฐ รพessu skemmtilega verkefni en hรบn hefur gengum รกrin leitast viรฐ aรฐ fara fjรถlbreyttar leiรฐir รญ kennslunni bรฆรฐi รญ dรถnsku og ekki sรญรฐur รญ stรฆrรฐfrรฆรฐi.

Eva Vilhjรกlmsdรณttir dรถnskukennari รญ Kelduskรณla Vรญk segir frรก.

Rakel Magnรบsdรณttir verkefnastjรณri aรฐ รบtlista verkefniรฐ. Hjรก henni standa รพรฆr Arna Guรฐlaug Axelsdรณttir nemandi รญ 7. bekk Kelduskรณla Korpu sem fรฉkk verรฐlaun Instagramkeppni, Laufey Einarsdรณttir dรถnskukennari รญ Korpu sem รกtti hugmyndina af รพessu verkefni og Eva Rakel Hallsdรณttir nemandi รญ Vรญk sem var einnig fรฉkk verรฐlaun Instagramleik.

Nemendur samankomnir รก hรกtรญรฐarsal ร Kelduskรณla Korpu og fylgjast vel meรฐ dagskrรกnni spenntir aรฐ vita รบrslitin.

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 02:11 Page 15

15

GV

Fréttir

Hin Hliðin:

Hemmi Gunn verður það til eilífðar - Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla sem sýnir á sér hina hliðina Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, er í hinni hliðinni hjá okkur að þessu sinni. Við endurvekjum nú þennan vinsæla þátt í blaðinu sem verið hefur í fríi um nokkurt skeið en verður nú aftur í blaðinu af og til.

ur: Einar Már Guðmundsson Grafarvogsskáld. Besta bíómynd sem þú hefur séð: Sound of Music hefur allt til að bera. Uppáhaldsleikari íslenskur: Þorsteinn Guðmundsson grínleikari.

Fullt nafn: Helgi Árnason. Aldur: 59 +.

Uppáhaldsleikari erlendur: Hómer Simpson grínleikari.

Maki: Aðalbjörg Jónasdóttir íslensku-og lífeindafræðingur.

Uppáhaldstónlistarmaður íslenskur: Bjartmar Guðlaugsson.

Börn: Jón Árni verkfræðingur, Jónas Örn háskólanemi og Sigríður Björg háskóla-og tónlistarnemi.

Uppáhaldstónlistarmaður lendur: Paul Macartney Bítill.

Bifreið: Toyota Avensis og Nissan Leaf.

Uppáhaldssöngvari Megas.

íslenskur:

Uppáhaldsdrykkur: kók.

Uppáhaldssöngvari Patti Smith.

erlendur:

Kaffi

og

Uppáhaldsmatur: Allt sem Aðalbjörg mín ber á borð hverju sinni, nammi, namm. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Dýrlingurinn af eldra efni sjónvarpsins og Gæfa og gjörvileiki af því sem ég flokka með nýrra efni sem ég hef fylgst með (1978 - 1979). Uppáhaldssjónvarpsmaður: Logi Bergmann, alltaf kátur. Uppáhaldsefni í sjónvarpi: Íslenska Evrópusöngvakeppnin og Iceland Got Talent. Uppáhaldsútvarpsmaður: Hemmi Gunn verður það til eilífðar. Uppáhaldsblöð: Moggann og GV les ég upp til agna. Uppáhaldstímarit: Séð og heyrt, kjaftasögurnar heilla. Fréttastofa RÚV eða Stöðvar 2: Stöð 2. Besta bók sem þú hefur lesið: Sú sem ég las síðast: Ævisaga Sæma Rokk og samskipti hans við Bobby Fischer eftir Ingólf Margeirsson. Ævisögur geta verið spennandi og nálgast krimmana. Uppáhaldsrithöfundur íslensk-

Það er hægt að dunda sér við ýmislegt á Galdraslóð.

Lífið í Galdraslóð

Páskafríinu er lokið og sumarið á næsta leyti svo að allir eru byrjaðir að setja sig í þann gír að leika sér úti og njóta sólarinnar. Í páskafríinu var nóg um að vera á löngu dögunum í Galdraslóð, sem er eitt af átta frístundaheimilum Gufunesbæjar, staðsett í Kelduskóla Vík. Farið var í Krakkahöllina, á skauta, í feluleiki, leiki í íþróttasal og ýmislegt fleira til að hafa gaman af því að vera heila daga að njóta frístundar.

Nú þegar skólinn er byrjaður aftur tekur hefðbundna starfið við og að sjálfsögðu er lögð áhersla á að hafa það fjölbreytt og áhugavert og að taka mið af vilja og óskum barnanna. Þriðji bekkur hefur stofnað nýtt leyniráð sem byrjað er að funda. Leyniráðið samanstendur af fimm börnum í senn sem ákveða einhverja skemmtun, ferð eða annað sem þau langar að gera auk þess sem þau velja sjálf hvað verður á matseðlinum þann tiltekna dag sem þau hafa til umráða.

Börnin í 4. bekk eru með það fast í sinni dagskrá að á mánudögum gera þau ýmislegt sem tilheyrir meira félagsmiðstöðvarstarfi. Þau hafa farið í borðtennis, Wii tölvuleiki, fótboltaspil og fleira. Hægt og sígandi og eftir veðri færast leikir og starf meira út og ýmislegt er í bígerð. Barnamenningarhátíð er síðan á næsta leyti (21. apríl -26. apríl) og verður þá ýmislegt menningarlegt á boðstólum.

er-

Uppáhaldsíþróttamaður: Guðjón Valur Sigurðsson Barcelona

!"#$%&$'"%())* +,%-.(**

Uppáhaldsíþróttakona: Ýr Hafþórsdóttir Fjölni

/*0%$+$%12'(**345*$6%/7*389:* ** *

Arndís

Hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ríkisstjórninni: Styð allar ríkisstjórnir til góðra verka og er bara bjartsýnn á framtíð þeirrar núverandi. Borgarleikhúsið eða Þjóðleikhúsið? Borgarleikhúsið er áhættusæknara og ég krossa við það. Schengen eða ekki schengen? Hlynntur öllu frelsi nema þegar kemur að fíkniefnum. Schengen er komið til að vera og þá horfir maður bara á kostina. ESB - já eða nei? Í sögulegu samhengi og búandi í landi einstakra auðlinda segi ég NEI. Fallegasta kona sem þú hefur séð: Ekki spurning. Ninna Ómarsdóttir kennari Rimaskóla.Glæsileg kona sem geislar jafnt af innri sem ytri fegurð. Brýnasta málið í Grafarvogi í dag: Lappa myndarlega upp á allar skólalóðir í hverfinu. Mottó í lífinu: Skák er skemmtileg. Fram til sigurs.

Kl. 11:30 Skrú!ganga frá Spöng a! Rimaskóla Kl. 11:45 Fjölbreytt dagskrá í og vi! Rimaskóla: • Tónlistarflutningur barna úr Tónlistarskóla Grafarvogs • Atri!i frá félagsmi!stö!vum Gufunesbæjar • Kynningar á sumarstarfi Gufunesbæjar, Fjölnis, Útilífsskóla skátanna o.fl. • Ratleikur á vegum Borgarbókasafns Spönginni • Band" í bo!i Hokkídeildar Bjarnarins • Keilubrautir í í#róttasal • Leiktæki • Veitingasala • An Andlitsmálun ndlitsmálun • Lí Lína na Langsokkur Langsokkur kemur kemur í heimsókn heimsókn

Kl. Kl. 14:00 14:00 Dagskrá Dagskrá ll"kur "k ur Ná Nánari nari uppl!singar uppll!si singar er a" a" finna finna á: á: ww www.gufunes.is ww.gufunes.is !

Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/15 18:51 Page 16

16

GV

Fréttir

Það er hægt að ná bata - eftir Hafdísi Huld Þórólfsdóttur

Sófasett til sölu Til sölu mjög fallegt sófasett, lítið notað Sófinn er með microfiber áklæði sem er auðvelt að þrífa Um er að ræða 3 +1+1 Uppl. í síma 699- 1322 ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Vil þakka fyrir grein sem birtist hér fyrir nokkru í septemberútgáfu blaðsins, eftir Einar Hermannsson. Það er þannig að hverskyns opin umræða kallar á meiri umræðu. Þar kom hann inná að vera vakandi fyrir velferð unga fólksins okkar. Mig langar að grípa boltann á lofti og halda áfram með þá umræðu. Að standa með og hlusta, vera manneskja til að takast á við verkefni sem koma upp og klífa þau fjöll sem þarf að klífa. Hver eru svo þessi fjöll eða hæðir, dældir eða sléttur? Verkefni daglegs lífs jafnvel sem geta reynt á og verið krefjandi en mikið ósköp er það gefandi og áhrifaríkt að standa með unga fólkinu og styðja þau í gegnum hlutina. Sjá þau finna styrkinn sinn og halda ótrauð áfram í næsta verkefni. Það þarf stundum ekki mikið til að eitthvað sýnist of stórt, það getur undið uppá sig og orðið stærra ef ekki er talað um það og leitað eftir aðstoð ef þarf. Því á þessum árum er maður að læra, fikra sig áfram og jafnvel fara aftur á bak, gera mistök og vinna litla sem stóra sigra. Mistök eru hluti af ferlinu, lærdómurinn er sá að prófa og læra. Að dæma er manni tamt en að horfa og dást að er minna gert af. Hver og einn er á sínum forsendum, flest á sér sögu og maður getur ekki verið inní öllu hjá öllum. Ég sjálf veiktist af geðsjúkdómi þegar ég var að byrja í menntaskóla, vegferðin til bata var löng en nú í dag hafa orðið miklar breytingar til batnaðar í okkar samfélagi. Að veikjast setur heiminn dálítið á hvolf sem manneskja, móðir, maki ofl. En ég hef fundið bata. Það hefur verið mikil vinna en leitt til innihaldsríka lífs. Leiðin hingað hefur á tíðum verið torsótt en opnari umræða um geðheilbrigðismál hjálpar. Leiðin til bata er

grýtt á köflum en betri en heima setið. Það er hægt að ná bata, vil ég undirstrika svo fjöldamargar leiðir eru til þess og hver og einn þarf að taka sína stefnu og við hin að vera vakandi og til staðar þegar á reynir. Það er enginn dómur að fara út af leið, að veikjast eða finna ekki ljósið um sinn. Það er alltaf leið útúr slíku og

Hafdís Huld Þórólfsdóttir. heimurinn er ekki eins fullkominn eins og hann lítur út fyrir að vera, það eru allir að kljást við eitthvað. Það græðist svo mikið á að leita sér hjálpar fyrr en seinna, tíminn er dýrmætur og allt lífið framundan. Ef manni tekst ekki að fá aðstoð á einum stað, leita þá bara annað. Finna leið sem hentar og ekki vera óhræddur við að taka áhættu eða stíga skrefið. Að taka ekki þetta skref getur tafið mann og það þarf oft að nota hugrekki því það að bíða eftir að hlutir lagist er bara oft ekki að virka. Ef maður vill breytingar þarf maður oft að breyta hegðun, hugsun eða gjörðum. Eitt er víst að það sem maður er, er bara feyki gott. Maður getur oft miklu meir en

maður heldur og þó maður fái ekki alltaf hrósið sem maður á skilið þá getur maður allavega gefið sér klapp á öxlina og sagt, ég er nógu góð/ur. Maðurinn minn hefur lengi verið virkur í foreldrastarfi innan íþróttanna í Fjölni, ég oft sem bekkjarfulltrúi í skóla drengjanna minna og nú í stjórn foreldrafélagsins. Þetta starf, að vera í þessu almenna foreldrahlutverki og svo að kynnast þessum krökkum sem standa allt í kring er blessun. Við erum mun ríkari og það að hitta einhvern úr þessum hóp þar sem maður fær glaðlegt bros eða heilsað kumpánalega er svo dýrmætt. Við höfum komið að skipulagningu utanlandsferða, útskriftarferðar, bekkjarkvölda, smáir sem stærri viðburðir. Farið með og skemmt okkur oft jafnvel og krakkarnir. Þegar þau finna að einhver lætur sig varða hefur það áhrif, aðstæður hvers og eins eru ólíkar og það að gefa sig að eða brosa getur skipt sköpum. Það er svo mismunandi sem fólk talar um sem vendipúnt, þegar hlutir fóru að ganga betur, kennari, einhver fyrirmynd, atvik, ég eða jafnvel þú. Það er á hreinu að við erum hluti af heild sem skiptir svo sannarlega miklu máli. Með þessu er ég ekki að stæra mig af verkum okkar, það fer tími í þetta en þessum tíma er vel varið. Að sjá fótboltafélaga sonar míns fagna Markúsi eins og kóngi, heilsa honum innilega og spjalla svo um heima og geyma, á jafningjagrunni er ólýsanlegt. Það er þeim mikilvægt og í raun eitthvað sérstakt. Útlitsdýrkun og það að standa sig vel í skóla eða hinni og þessari íþróttagreininni er ekki aðal málið. Það sem skiptir í raun máli er að hver og einn blómstri inn á við á sínum forsendum. Hafdís Huld Þórólfsdóttir.

Guðsþjónustur í Grafarvogi á næstunni Sunnudagur 19. apríl Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari Vox populi syngur Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Sunnudagaskóli kl. 13:00 Umsjón: Ásthildur Guðmundsdóttir Sunnudagur 26. apríl Grafarvogskirkja Flugmessa kl. 11.00 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Hugvekja: Arngrímur Jóhannsson flugstjóri Flugmenn og flugfreyjur flytja ritningarorð og bænir Flugfreyjukórinn syngur Stjónandi: Magnús Kjartansson Kaffisamsæti eftir messu Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir

Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00 Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón: Ásthildur Guðmundsdóttir Sunnudagur 3. maí Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Vorferð Safnaðarfélags Grafarvogskirkju í byrjun maí. Nánar auglýst síðar Laugardagur 9. maí kl. 17.00 Vortónleikar í Grafarvogskirkju Uppskeruhátíð kóranna Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu Sunnudagur 10. maí Grafarvogskirkja Uppskeruhátíð barnastarfsins kl. 11.00 Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur Stjórnandi: Magrét Pálmadóttir Útihátíð: Hoppkastali, grill og fl. Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssókn-

ar eftir uppskeruhátíðina Uppstigningardagur 14. maí Dagur eldri borgara Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 Prédikun: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Karlakór Grafarvogs Stjórnandi: Íris Erlingsdóttir Organisti: Hákon Leifsson Opnuð verður sýning á handavinnu eldri borgara Umsjón í vetur: Edda Jónsdóttir, Óla Kristín Freysteinsdóttir, Stefanía Baldursdóttir, Valgerður Gísladóttir og Anna Einarsdóttir Kaffi og veitingar í boði Safnaðarfélags og sóknarnefndar Karlakór Grafarvogs syngur einnig í kaffisamsætinu Sunnudagur 17. maí Siglufjarðarmessa kl. 14.00 Hátíðarræða: Ólafur Nilsson, lögg. endurskoðandi og einn af stofnendum Siglfirðingafélagsins Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari ásamt Siglfirðingunum séra Eysteini Orra

Gunnarssyni, nývígðum sjúkrahúspresti, Hólmfríði Ólafsdóttur, djákna í Bústaðakirkju og Snævarri Andréssyni guðfræðinema. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir. Kór Grafarvogskirkju syngur Stjórnandi: Hákon Leifsson. Hið rómaða kaffi Siglfirðingafélagsins eftir messu. Hvítasunnudagur 24. maí Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Prestar séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arna Ýrr Sigurðardóttir séra Sigurður Grétar Helgason Tónlistarstjóri Grafarvogskirkju Hákon Leifsson Organisti og kórstjóri í Kirkjuseli í Spöng Hilmar Örn Agnarsson Kórstjóri Stúlknakórs Reykjavíkur í Grafarvogskirkju Margrét Pálmadóttir Undirleikari í sunnudagaskóla

í Grafarvogskirkju og Kirkjuseli í Spöng Stefán Birkisson Æskulýðsfulltrúi og umsjónarmaður barnastarfs í Grafarvogskirkju Þóra Björg Sigurðardóttir Umsjónarmaður barnastarfs Í Kirkjuseli í Spöng Ásthildur Guðmundsdóttir Ritari Grafarvogskirkju Erna Reynisdóttir Kirkjuverðir í Grafarvogskirkju Þórkatla Pétursdóttir Herdís Rut Guðbrandsdóttir Kirkjuvörður í Kirkjuseli í Spöng Erla Karlsdóttir Foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng alla fimmtudagsmorgna kl. 10.00 Dagskrána má finna á www.grafarvogskirkja.is Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng alla sunnudaga kl. 13.00 á fermingartímabilinu í mars og apríl


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:41 Page 17

17

GV

Fréttir

Laust sumarstarf í Grafarvogi Sumarafleysing við þrif hjá ISAVIA - Flugfjarskiptum Sóleyjarima 6 í Grafarvogi

Embla, Harpa, Friðrika og Karen.

Skíðaferð til Akureyrar

Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í þrif tímabilið júní, júlí og ágúst í flugfjarskiptastöðinnni Gufunesi.

Helgina 20. - 22. mars fóru félagsmiðstöðvarnar Sigyn, Fjörgyn og Dregyn í ævintýralega skíðaferð norður á Akureyri. Vegna lokunar í Hlíðarfjalli á laugardeginum var ákveðið að kíkja á skíðasvæði Siglufjarðar sem bauð upp á ágætis færi. Eftir að hafa verið í fjallinu fékk hópurinn menningu Akureyrar beint í æð í sundlauginni og miðbænum. Sumir fóru á kaffihús, einhverjir í gönguferðir og aðrir í keilu. Á sunnudeginum opnaði í Hlíðarfjalli á hádegi svo að skíðað var alveg fram að lokun en áður en það opnaði var farið í ánægjulega heimsókn í Brynjuís. Það var frábært að sjá hvað hópurinn skemmti sér vel á bretti og á skíðum og það er líka gaman að segja frá því að unglingarnir voru til fyrirmyndar í þessari ferð. Starfsmenn félagsmiðstöðvanna voru virkilega stoltir og hreyknir af því hve flotta unglinga við eigum hér í Grafarvogi.

Um er að ræða vinnutíma frá kl. 08:00 til 14:00 hvern virkan dag á skemmtilegum og traustum vinnustað. Kröfur eru gerðar um stundvísi og gott geðslag. Aldursmörk á bilinu 17-65 ára. Áhugasamir geta fengið að koma á vinnustaðinn til að kynna sér starfið. Upplýsingar um starfið veitir Hallgrímur N. Sigurðsson í síma 892 6265 eða e-mail: hallgrimur.sigurdsson@isavia.is Áhugsamir setji inn umsókn á rafrænu formi www.isavia/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2015

Þórhildur og Björgvin.

$

&

,

20'

&

$ .*

$

$ %

%

) * ! ( " 34/+.434

$ " ! !

#'

"

& ! ! *

&&

.3 & $ /-.0

" 34.+ 1133

&

.441


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:51 Page 18

18

GV

Fréttir

Falleg íbúð á 3ju hæð við Frostafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

FROSTAFOLD - 2JA HERBERGJA Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Fallega 64,1 fm, 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð við Frostafold í Grafarvogi. Komið er inn í opna flísalagða forstofu með góðum eikarfataskáp. Eldhús er með dökkum flísum á gólfi, sprautulökkuð hvít innrétting með

nýlegri borðplötu, einnig er nýlegur bakarofn í innréttingu, ágætis borðkrókur í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, rúmgóð sturta sem er afgirt með gleri, upphengt salerni, og fín eikarinnrétting. Svefnherbergi er með eikarparketi á gólfi og hvítum rúmgóðum fataskáp. Stofa er með eikarparketi á gólfi, útgengt

Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu.

er úr stofu á mjög góðar suðursvalir með útsýni yfir skemmtilegt leiksvæði fyrir börn, svalir voru nýlega málaðar. innan eignar er mjög gott þvottahús með geymslu plássi. tengi og pláss er fyrir þvottavél og þurrkara. Stutt er í alla þjónustu svo sem sundlaug, skóla og leikskóla og þjónustumiðstöð.

Stofa er með eikarparketi á gólfi.

Vortónleikar Stefnis 2015 Dagana 29. og 30. apríl mun Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda vortónleikana sína á þessu herrans ári 2015. Þetta er afmælisár kórsins en í janúar s.l. voru liðin 75 ár frá stofnun hans.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Við mætum nú til leiks í Guðríðarkirkju í Grafarholti sem er næsta tónleikahús við Mosfellsbæinn. Við mætum einnig til leiks með nýjan stjórnanda sem er hinn kunni og hæfileikaríki tónlistarmaður Árni Heiðar Karlsson. Hann hefur getið sér gott orð sem píanó- og orgelleikari. Hann nam hjá Tónlistarskólanum í Reykjavík og er með meistaragráðu frá Háskólanum í Cincinnati. Árni Heiðar hefur gefið út fjóra hljómdiska og tveir hafa hlotið tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna. Við mætum til leiks í Guðríðarkirkju með vor í hjarta, dagskráin er fjölbreitt að vanda. Angurværð í bland við glettni og kátínu, lög sem komið hafa áður úr raddböndum kórmanna í bland við lög sem ekki hafa heyrst áður frá Stefni. Náttúrufegurð, heillandi fljóð og kátir sveinar. Íslensk og erlend lög en allir textar eru sungnir á íslensku. Lagalistann má sjá á heimasíðu okkar, www.kkstefnir.is

Svalir voru nýlega málaðar.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:36 Page 19

19

GV

Fréttir Hverfisráði Grafarvogs:

Hvetur borgaryfirvöld til þess að skýra verkefnið Betra hverfi öðru nafni Árið 2015, þriðjudaginn 24. mars var haldinn 115. fundur hverfisráðs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn í Miðgarði í Grafarvogi og hófst kl. 17:00. Viðstaddir voru Bergvin Oddsson, formaður, Guðbrandur Guðmundsson, Elísabet Gísladóttir og Sævar Björnsson varamaður fyrir Gísla Rafn Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn Trausti Harðarson áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Jóhannes Óli Garðarson, áheyrnarfulltrúi Korpúlfa, samtaka eldri borgara í Grafarvogi, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri í Miðgarði, og Margrét Richter rekstrarstjóri í Miðgarði, sem jafnframt ritaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Niðurstöður betri hverfa fyrir Grafarvogs var kynnt. Eftirfarandi bókun var gerð: Hverfisráð Grafarvogs þakkar öllum þeim sem tóku þátt í íbúakosningunni Betra hverfi. Hverfisráðið lýsir þungum áhyggjum yfir dræmri kosningaþátttöku en undir 1000 atkvæðisbæra manna tóku þátt í kosningunni.

Hverfisráð ætlar að hvetja íbúa Grafarvogs til að taka þátt í kosningunni Betri hverfi á næsta ári og hvetur borgaryfirvöld til þess að stuðla að aukinni kjörsókn. Að sama skapi hvetur hverfisráð borgaryfirvöld til þess að skýra verkefnið Betra hverfi öðru nafni svo megi koma í veg fyrir misskiling á milli verkefnanna Betri hverfi og Betri Reykjavík. 2. Rætt var um væntanlegt skipulag opins íbúafundar hverfisráðs Grafarvogs. Eftirfarnandi tillaga var lögð fyrir: Hverfisráð Grafarvogs hyggst halda tvo íbúafundi haustið 2015. Sá fyrri skal vera í vikunni í kringum 15. september. Á þeim fundi skal taka fyrir umferðaröryggi og gatnaframkvæmdir í Grafarvogi. Þar skal boða borgarstjóra og/eða formann umferðis og skipulagsráðs. Seinni fundinn skal halda seinna um haustið og þar skal fjalla um íþróttastarf í hverfinu. Á þennan fund skal boða borgarstjóra og/eða formann íþrótta- og tómstundarráðs. Tillagan var samþykkt. 3. Tekið var fyrir styrkumsóknir til hverf-

isráðs Grafarvogs. Eftirfarandi styrkir voru lagðir fyrir og afgreiddir: - Ákveðið var að taka frá 50.000 kr vegna væntanlegs auglýsingarkostnað fyrir fundarhöld í haust fyrir opna íbúafundina. - Ákveðið var að taka frá 50.000 kr vegna væntanlegs Máttarstólpa. - Ákveðið var að taka frá 150.000 kr vegna væntanlegs Grafarvogsdags. - Grafarvogsbuar.is, SAMGRAF (foreldrafélögin í Grafarvogi) ásamt ÁS sjúkraþjálfun sendu styrkumsókn fyrir kynningu og fræðslustarfs, alls 650.000 kr. Umsókn hafnað. - SAMFOK sótti um styrk til að halda námskeið um skólaráð, alls 50.000 kr. Umsókn hafnað. - Menningarnefnd Korpúlfa sóttu um styrk til námskeiðahalda, alls 50.000 kr. Umsókn var samþykkt. - Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Fjölnis sótti um styrk fyrir litaða fótbolta fyrir stúlkur, alls 120.000 kr.. Samþykkt var að greiða 60.000 kr.

- Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Fjölnis sótti um styrk fyrir átaki til að kynna knattspyrnuiðkun fyrir stúlkur, alls 65.000 kr. Umsókn var samþykkt. Ákveðið var að formlegar afhending styrkja verður Grafarvogsdaginn. 4. Eftirfarandi tillaga frá áheyrnarfulltrúa Framsóknar og flugvallavina var lögð fyrir: Fyrir sumarið verði framkvæmdarstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fenginn á fund hverfisráðsins til að kynna hvaða gatnaviðgerðir verður farið í, í Grafarvogi næstkomandi sumar. Tillaga var samþykkt. Fundi slitið kl. 18:20 Bergvin Oddsson Guðbrandur Guðmundsson Elísabet Gísladóttir Gísli Rafn Guðmundsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Fullkomin móttökustöð í Hraunbæ 123 (við hliðina á bónus)

Ð I V M U G R O NÚ B

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

. r k 16 ! A N U G IN N L A T M OG SJÁUM LÍKA U

Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Skilagjaldið er 16 krónur á einingu (hækkaði 1. mars sl.) Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Helgar kl. 12-16.30 Alltaf heitt á könnunni!

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:06 Page 24

&'.&'.`g# `\# ` g# `\#

@@?6GC6;¡Á> K cVghc^ihZa"[gdh^Â ?6GC6;¡ Á> K cVghc^ihZa [gdh^Â

``g# &'*\ g# &' * \

``g# &'*\ g# &' * \

* *..`g# &'+%\ ` g# &' + % \

& &*,. *,. ``g# .%%\# g# . % % \#

'.'. ``g# (+%\ g# ( + % \

&.- &.- ``g# '(,\ g# '(,\

& &%.%.``g# `\# g# `\#

*.* .-

&*.&*.-

``g# `\# g# `\#

``g# `\# g# `\#

+.-

) m ' aig# `^eeV

+ +. .

`g# '%%hi`# `g# '%%hi`#

*.

& &&. &. ``g# & aig## g# & aig##

`g# '*%ba#

``g# ' aig# g# aig#


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.