Grafarvogsblaðið 11.tbl 2014

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 11:24 AM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 11. tbl. 25. árg. 2014 - nóvember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Hið árlega Rósaball var haldið nýverið með pompi og prakt í félagsmiðstöðinni Púgyn. Þema ballsins er að nemendur í 10. bekk bjóði 8. bekkingum á ballið og þar með eru þau formlega boðin velkomin í unglingadeild skólans og félagsmiðstöðina. Hér eru krakkar úr 10. bekk sem skemmtu sér vel. Sjá nánar á bls. 10.

Frábærar jólagjafir frá Coastal Scents Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 11/19/14 11:27 AM Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ ร tgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Hรถfรฐabakki 3 - Sรญmi 587-9500 / 698-2844. ร tlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingastjรณri: Sรณlveig J. ร gmundsdรณttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Pjetur Sigurรฐsson. Dreifing: ร slandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

ร jรณรฐarsรกtt eina leiรฐin? ร aรฐ eru รญ gangi nokkrir รณvissutรญmar รพessar vikurnar รญ รญslensku รพjรณรฐfรฉlagi. Enn einu sinni eru heilbrigรฐismรกlin รญ brennidepli. ร rum saman hafa stjรณrnvรถld orรฐiรฐ uppvรญs aรฐ รพvรญ aรฐ beina ekki nรฆgilegu fjรกrmagni รญ mรกlaflokkinn. Hrikalegar afleiรฐingar รพess eru รพegar farnar aรฐ gera vart viรฐ sig og gรฆtu gert รพaรฐ enn frekar รก nรฆstu misserum og รกrum ef ekki verรฐur gripiรฐ strax รญ taumana. ร slendingar geta veriรฐ hrikalega รณsammรกla um marga hluti en hรฆgt er aรฐ fullyrรฐa aรฐ flestir ef ekki allir ร slendingar vilja hafa heilbrigรฐismรกlin รญ sem bestu lagi. Og lรญklega eru flestir ef ekki allir รพeirrar skoรฐunar aรฐ setja eigi heilbrigรฐismรกlin รญ forgang รพegar kemur aรฐ รพvรญ aรฐ deila รบt รพvรญ fjรกrmagni sem til skiptanna er. Viรฐ viljum eiga greiรฐan aรฐgang aรฐ lรฆknum รพegar รพeirra er รพรถrf. Hvort sem er รก heilsugรฆslustรถรฐ eรฐa รก sjรบkrastofnunum. ร dag er margra vikna biรฐ eftir tรญma hjรก lรฆkni รก heilsugรฆslustรถรฐ og margra mรกnaรฐa biรฐ eรฐa jafnvel lengri biรฐ er eftir algengustu aรฐgerรฐum. Viljum viรฐ hafa รพetta svona? Ef ekki รพรก er eina leiรฐin aรฐ bรฆta kjรถr lรฆkna verulega og รพaรฐ strax. Mikill fjรถldi lรฆkna hefur flรบiรฐ land รก undanfรถrnum รกrum og staรฐan รญ dag er mjรถg alvarleg รก sjรบkrahรบsunum. Aldur lรฆknastรฉttarinnar hรฆkkar stรถรฐugt og รพaรฐ hvarflar ekki aรฐ ungum lรฆknum sem lรฆra erlendis aรฐ snรบa heim til ร slands aรฐ nรกmi loknu. ร aรฐ eru ekki bara launakjรถrin sem eru vandamรกl innan lรฆknastรฉttarinnar. Aรฐstรถรฐuleysiรฐ er algjรถrt og ekki til รพess falliรฐ aรฐ laรฐa aรฐ lรฆkna til starfa hรฉrlendis. Til รพess aรฐ koma heilbrigรฐismรกlunum hรฉr รก landi รญ sรฆmilegan farveg รพarf verulega aukiรฐ fjรกrmagn รบr rรญkissjรณรฐi. ร aรฐ รพarf breytta forgangsrรถรฐun. Margir eru รก รพvรญ aรฐ eina leiรฐin รบt รบr vandanum sรฉ รพjรณรฐarsรกtt um nรฝjar รกherslur รญ rรญkisfjรกrmรกlum. ร aรฐ รพurfi aรฐ fรณrna รกkveรฐnum hlutum รญ einhvern tรญma รก meรฐan auknir fjรกrmunir eru settir รญ heilbrigรฐiskerfiรฐ og รพaรฐ lagaรฐ. Allir รพurfa aรฐ fรฆra einhverjar fรณrnir รก meรฐan viรฐ komum mรกlefnum lรฆkna og Landsspรญtalans รญ lag. Aรฐ รถรฐrum kosti stefnir รญ algjรถrt รณefni og รพaรฐ alvarlega stรถรฐu aรฐ erfitt verรฐur eรฐa รณmรถgulegt aรฐ snรบa blaรฐinu viรฐ. Stef รกn Krist jรกns son, rit stjรณri Graf ar vogs blaรฐs ins

gv@skrautas.is

Stefรกn Jรณn Hafstein gaf nรฝju bรณkina sรญna รถllum skรณlabรณkasรถfnum รญ Grafarvogi og veitti Skรบli Helgason รพeim viรฐtรถku fyrir hรถnd allra grunnskรณlanna รญ hverfinu.

Bรณkarรบtgรกfa รญ Grafarvogi - Afrรญka โ รกst viรฐ aรฐra sรฝn, eftir Grafarvogsbรบann Stefรกn Jรณn Hafstein:

Afrรญka skrifuรฐ, hรถnnuรฐ og gefin รบt รญ Grafarvogi ร t er komin bรณkin Afrรญka โ รกst viรฐ aรฐra sรฝn, eftir Grafarvogsbรบann Stefรกn Jรณn Hafstein. Bรณkin er safn greina og mynda frรก รณlรญkum stรถรฐum og meรฐ merkilegu fรณlki sem Stefรกn Jรณn hefur heimsรณtt รก ferรฐum sรญnum og viรฐ stรถrf รญ รกlfunni heitu. Hรถfundur segir รพetta Grafarvogsframtak aรฐ รถllu leyti: ,,Viรฐ hjรณnin fluttum รญ Grafarvogshverfi รพegar viรฐ komum heim og รพar er bรณkin skrifuรฐ, hรถnnuรฐ og gefin รบt. ร ar sem mรฉr gekk vel aรฐ safna รกheitum fyrir prentkostnaรฐi รกkvaรฐ รฉg aรฐ gefa eitt eintak รก hvert skรณlabรณkasafn รญ hverfinu mรญnu og tilkynnti formanni menntarรกรฐs รพaรฐ รญ รบtgรกfuhรณfi. Skรบli Helgason veitti bรณkunum formlega viรฐtรถku fyrir hรถnd allra grunnskรณla รญ Grafarvogi. ,,Mig langaรฐi til aรฐ koma รพvรญ til skila heim til ร slands sem รฉg upplifรฐi og reyndi รญ Afrรญkuโ segir Stefรกn Jรณn. Sagt er frรก รณlรญkum kynรพรกttum รญ jaรฐarbyggรฐum, lรญfsbarรกttunni lรฝst รพar sem fรณlk รพarf aรฐ gera sรฉr mikiรฐ รบr litlu og ofinn รพrรกรฐur รบr รฝmsum รกttum meรฐ myndum og texta sem saman varpa ljรณsi รก tรถfra Afrรญku, hve รณvรฆgin hรบn er og viรฐnรกmsรพrรณttur fรณlksins mikill. ร milli

kafla er skotiรฐ dagbรณkarbrotum hรถfundar sem fรฆra lesanda enn nรฆr vettvangi. ,,ร etta er bรณk um fรณlk, fyrir fรณlkโ segir hรถfundur. ,,ร egar รฉg var aรฐ hefja undirbรบning fyrir alvรถru รญ fyrra var mรฉr boรฐiรฐ รก fund hjรก Korpรบlfunum til aรฐ segja frรก Afrรญku, viรฐtรถkurnar voru vรฆgast sagt hvetjandi og mรฉr fannst รฉg hafa erindi eftir aรฐ hafa prรณfaรฐ รก รพessum รกgรฆta hรณpi รญ

hverfinu. Stefรกn Jรณn gefur bรณkina รบt sjรกlfur og รก eigin kostnaรฐ Meira kynningarefni um bรณkina er รก www.stefanjon.is og รพar bรฝรฐst lesendum Grafarvogsblaรฐsins aรฐ panta hana beint frรก hรถfundi ,,innan hverfisโ . Bรณkin er glรฆsilega upp sett รญ fallegu broti og alls 180 bls. meรฐ fjรถlda mynda.

Forsรญรฐa og baksรญรฐa bรณkarinnar Afrรญka - รกst viรฐ aรฐra sรฝn, eftir Grafarvogsbรบann Stefรกn Jรณn Hafstein.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/14 10:09 PM Page 3

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

2Y`KKSLNPU ร ZR\Y ร Y]HS ร ZRPYt[[H :[}Y O\THY ร ZHT[ ย SS\ OPU\ =LYPรณ OQHY[HUSLNH ]LSRVTPU x ]LYZSHUPY VRRHY x /SxรณHZTmYH VN :Wย UNPUUP

/Hร รณ ร ZR]LYZS\U Iรปรณ\Y \WWm SHUKZPUZ TLZ[H ย Y]HS HM ZยคSRLYH ร ZRP O]VY[ ZLT OHUU LY THYPULYHรณ\Y x VRRHY SQย ษ LUN\ RY`KK\T LรณH MLYZR\Y ILPU[ ย Y OHร U\ ,PUUPN IQ}รณ\T ]Pรณ \WW m TPRPรณ ย Y]HS HM Sย _\Z MY`Z[P]ย Y\ [ K Z[}Y\T O\TYP Oย YW\KPZRP [PNYPZYยคRQ\ VN รปTZ\ ย รณY\ N}รณNยค[P

/SxรณHZTmYH 2}WH]VNP VN :Wย UNPUUP 9L`RQH]xR :xTP c OHร K'OHร K PZ c ^^^ OHร K PZ c ]Pรณ LY\T m


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 12:04 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Humarréttur, lambafille og snickerskaka - að hætti Sigríðar og Baldurs

Hjónin Sigríður Margrét Þorfinnsdóttir og Elías Bjarni Guðmundsson, Logafold 125, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Að venju skorum við á lesendur að prófa þessar girnilegu uppskriftir.

smakkið þá til og ef vill er þá hægt að bæta við meiri hvítlauk. Borið fram með baquettbrauði. Lambafille með sætkartöflurétti í aðalrétt

Matgoggarnir

Þetta er meiriháttar forréttur en líka er hægt að nota þennan góða humarrétt sem aðalrétt.

800 gr. lambafille.

Humar með humarsósu og baquettbrauði fyrir 4

Krydda með salti og Lamb Islandia frá Pottagöldrum Láta standa í ca 1-2 tíma áður en grillað.

8 stk. humrar - losa aðeins um skelina og setja nokkra hvítlauksgeira á humarinn og smá steinselju. Síðan er þetta sett í ofn ca. 180°C 10 mínútur eða smella þessu á grillið.

Kartöfluréttur 1 stk. stór sæt kartafla. Venjulegar kartöflur. 1 krukka fetaostur.

0,5 dl. matreiðslurjómi. 2 stk. hænsnateningar. 4 hvítlauksgeirar. Smá smjör. Sítrónusafi. Bræðið smjörið í potti og látið svo hænsnateningana, rjómann, hvítlaukinn og sítrónusafann út í. Hrærið þar til kemur að suðu og teningarnir eru uppleystir,

sem búið er að saxa niður. Látið malla í potti þar til osturinn er uppleystur. Snickers-kaka í eftirrétt Botninn 1 bolli sesamfræ og möndlur. 1 bolli kókósmjöl. 1 bolli döðlur (saxaðar).

Skera sætu kartöfluna í teninga og einnig venjulegu kartöflunar setja í eldfast mót og hella einni krukku af fetaosti yfir. Setja í ofn við 200 gráðu hita í um það bil eina klukkustund.

Sósan með humrinum

Sigríður Margrét Þorfinnsdóttir og Elías Bjarni Guðmundsson, Logafold 125, ásamt börnum sínum.

Piparostasósa 1 stk. piparostur. 2,5 dl. matreiðslurjómi. 250 gr. sveppir. Sveppirnir eru skornir niður og settir í pott, síðan rjóminn og lauks piparosturinn

aftur í frysti. Krem ¼ bolli lífrænt hunang eða agave síróp. ½ bolli kaldpressuð kókósolía/kakósmjör. ½ bolli kakó.

44 44.590 4.590 KR. TILBOÐ: 17.900 KR.

Verði ykkur að góðu, Sigríður Margrét og Elías Bjarni

Þóra og Baldur eru næstu matgoggar Sigríður Margrét Þorfinnsdóttir og Elías Bjarni Guðmundsson, Logafold 125, skora á Þóru Hirst og Baldur Þorgeirsson, Garðstöðum 2, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í desember.

Setja í matvinnsluvél – vinna vel saman og setja þetta síðan ofan á botninn og setja

MARGSKIPT GLER

GLERAUGU FULLT FULL LT VERÐ:

svo öllu saman kókósolíu, hunang/síróp og kakói og hræra saman. Setja þetta ofan á kökuna og geymið í frysti í nokkrar klukkustundir áður en borið er fram.

Bræðið kókósolíu í vatnsbaði. Blandið

Skellið þessu í matvinnsluvél og vinnið vel saman, setja svo í form, þjappa vel og setja í frysti. Millilagið ½ bolli kaldpressuð kókósolía. 1 bolli lífrænt hnetusmjör eða um 200 gr. 2 bollar kasjúhnetur eða valhnetur (saxa). ½ bolli agave-síróp eða lífrænt hunang.

FRÁ ESSILOR

UMGJÖRÐ FYLGIR FRÍTT VIÐ KAUP P Á GLERJUM

ÖLL GLERIN KOMA MEÐ RISPU-, GLAMPAGLAMP PA- OG MÓÐUVÖRN

Standard

14.900 kr kr.. Premium

26.940 kr kr.. Comfort

ng við nmæli ó j s ! í r F glerjum á p u a k

SÍMI: 568 9112 • PROOPTIK.IS TIK.IS K IS

GV-mynd PS

kr.. 57.340 kr

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! KÍKTU VIÐ OG SK OÐAÐU U ÚR RV VALIÐ! ÞYNGD Á UMGJÖRÐ: 2,0 gr.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/21/14 9:09 PM Page 3

ÞÚ FÆRÐ GÓÐAR

JÓLAGJAFIR Í INTERSPORT! 4.9 99 9 90

VANDAÐAR V ANDAÐAR G JAFIR SEM GJAFIR N NÝ NÝTAST VEL

12 490 9.490

490 ÚLP PA

9.990

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbr myndbrengl. Tilboðin gilda til 30. nóv 2014

Fullt verð: 14.990

UNDER ARMOUR TECH TEE

UNDER ARMOUR S HOODY

UNDER ARMOUR ALPHA

UNDER ARMOUR VICTORY

Léttur bolur sem heldur svita frá líkamanum. Litir: Svartur, blár. Herrastærðir.

Hettupeysa sem hrindir frá sér vatni a og heldur þér þurrum. Litur: Blá. Stærðir: S, M.

Compression buxurr,, þröngt snið. Henta vel í alla líkamsrækt. Litur: Svartar. Dömustærðir.

Hlýrabolurr. Hentar vel í alla líkamsrækt. Ýmsir litir. Dömustærðir.

7.990

6.990

1.790

8.9 990

TECHNOPRO SUSANNE

NIKE BRASILIA

HUMMEL TEAM PLAYER

Listskautar. Litur: Hvítir. Stærðir: 31-35 og 38-42.

Íþróttataska með hólfi fyrir skó. Litur: Svört. Stærðir: M.

Slitsterkar buxur sem henta vel í daglega notkun. Litur: Svartar. Stærðir: 6-16.

HUMMEL CLASSIC FOOTBALL SOCKS Fótboltasokkarr. Mar Ma gir litir. Stærðir: 6-8-10-12-14-16.

MCKINLEY NOLLIE/BASE Vindheld og vatnsvarin úlpa úr Exodus útivistarefni. 5000 mm vatnsvörn, hægt að smella hettunni af. Litur: Dökkblá. Stærðir: 120 -160.

30% 30

AFSLÁTTUR AF SLÁ ÁT Á TTUR AF NIKE CTR360 MAESTRI III FG

NIKE TIEMPO LEGEND V FG

CTR 360 er frábær skór úr kangalite efni sem mótast vel að fætinum og veitir stöðugleika. T Takkarnir akkarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir stöðugleika og nákvæmni í snúningum. Stærðir: 41-47.

Tiempo o Legend er gamli góði klassíski leðurskórinn í nútíma búningi. Skórinn er úr kengúruleðri sem lagar sig einstaklega vel að fætinum og eykur mýkt og þægindi. Herrastærðirr.

T AKUREYRI / S AU. 10 - 16. INTERSPORT SÍMI ÍMI 460 4891 / O OPIÐ: PIÐ: MÁN. MÁN. - FÖS. FÖS. 10 - 18. L LAU. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA BÍLDSHÖFÐA / SÍMI SÍMI 585 7220 / O OPIÐ: PIÐ: MÁN. MÁN. - FÖS. FÖS. 10 - 18. LAU. LAU. 11 - 18. SUN. SUN. 13 - 17. INTERSPORT SELFOSSI SELFOS SSI / S SÍMI ÍMI 480 4611 / O OPIÐ: PIÐ: MÁN. MÁN. - FÖS. FÖS. 10 - 18. LAU. LAU. 10 - 16.

ÖLL ÖLLUM NIKE TAKKASKÓM TA A NIKE HYPERVENOM PHANTOM Hannaður fyrir yrir sóknarmenn eða sóknarsinnaða miðjumenn. Efri hluti skósins er úr NIKE Skin sem er ný tækni í efnum sem fellur einstaklega vel að fætinum. Herrastærðirr.

Herrastærðir NIKE MERCURIAL VAPOR IX Einstaklega léttur fótboltaskór sem Takkarnir eykur hraða þinn á vellinum. Takkarnir gera þér kleift að ná hámarks gripi. Efri hlutinn er úr fisléttu teijin gerviefni sem dregur ekki í sig vatn. Herrastærðirr.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 11:35 AM Page 6

6

GV

Fréttir

Sigríður Ingvadóttir í verslun sinni Rhea í Spönginni.

Borgarbókasafn í Spöng

læsilegt bbókasafn ókasafn Nýtt Nýtt og gglæsilegt oopnar pnar 6. des ember desember EƷ ƐƚĂŶĚĂ LJĮƌ ŇƵƚŶŝŶŐĂƌ &ŽůĚĂƐĂĨŶƐ ş ƐƚčƌƌĂ ŽŐ E Ʒ ƐƚĂŶĚĂ LJĮƌ ŇƵƚŶŝŶŐĂƌ &ŽůĚĂƐĂĨŶƐ ş ƐƚčƌƌĂ ŽŐ ďĞƚƌĂ ŚƷƐŶčĝŝ ş ^ƉƂŶŐŝŶŶŝ ŽŐ Ğƌ ƐĂĨŶŝĝ ůŽŬĂĝ Ą ď ĞƚƌĂ ŚƷƐŶčĝŝ ş ^ƉƂŶŐŝŶŶŝ ŽŐ Ğƌ ƐĂĨŶŝĝ ůŽŬĂĝ Ą meðan.

GV-mynd PS

Rhea - ný verslun í Spönginni

,,Um leið og við opnuðum vefverslunina Rhea.is fundum við hvað það var mikil þörf á því að opna verslun. Það er auðvitað eðlilegt að kúnninn vilji fá að koma og máta vöruna áður en kaupin fara fram. Við höldum samt sem áður vefversluninni opinni,” segir Sigríður Ingvadóttir sem á og rekur kvenfataverslunina Rhea í Spönginni.

,,Við erum með marga viðskipta vini á landsbyggðinni en það var einmitt eitt af markmiðum okkar sem við lögðum upp með í byrjun að auðvelda aðgengi kvenna á landsbyggðinni og nágranna sveitarfélögum að flottum fatnaði. Þannig að við opnuðum verslunina í Spönginni 11. septemeber. Okkur finnst alveg vera nóg svigrúm á markaði fyrir fleiri

verslanir með stærri föt en við erum með stærðir 14-28. Viðtökurnar hafa verið frábærar. Konur úr Grafarvoginum eru ótrúlega ánægðar með að fá þessa viðbót við verslanir í Grafarvogi. Við leggjum auðvitað mikla áherslu á persónulega og góða þjónustu bæði í versluninni sem og í vefversluninni,” segir Sigríður.

' ƌĂĨĂƌǀŽŐƐďƷƵŵ Ğƌ ďĞŶƚ Ą Ăĝ ŶŽƚĂ ƂŶŶƵƌ ƐƂĨŶ 'ƌĂĨĂƌǀŽŐƐďƷƵŵ Ğƌ ďĞŶƚ Ą Ăĝ ŶŽƚĂ ƂŶŶƵƌ ƐƂĨŶ ŽƌŐĂƌďſŬĂƐĂĨŶƐ ůŽŬƵŶĂƌĚĂŐĂŶĂ͘ ŝŶŶŝŐ ĞŬƵƌ ŽƌŐĂƌďſŬĂƐĂĨŶƐ ůŽŬƵŶĂƌĚĂŐĂŶĂ͘ ŝŶŶŝŐ ĞŬƵƌ ď ſŬĂďşůůŝŶŶ ,ƂĨĝŝŶŐŝ ƐĂŵŬǀčŵƚ ĄčƚůƵŶ͘ ďſŬĂďşůůŝŶŶ ,ƂĨĝŝŶŐŝ ƐĂŵŬǀčŵƚ ĄčƚůƵŶ͘ Verið Borgarbókasafn erið vvelkomin elkomin í Bor garbókasafn í Spöng V laugardaginn þegar ar bók bókaalaug ardaginn 6. desember kl. 14 þeg ƐƐĂĨŶŝĝ ǀĞƌĝƵƌ ŽƉŶĂĝ ǀŝĝ ŚĄơĝůĞŐĂ ĂƚŚƂĨŶ͊ ĂĨŶŝĝ ǀĞƌĝƵƌ ŽƉŶĂĝ ǀŝĝ ŚĄơĝůĞŐĂ ĂƚŚƂĨŶ͊

ur um Bókabíllinn ekur Bók abíllinn Höfðingi ek Gr afarvog á miðvikudögum: miðvikudögum: Grafarvog orpa: 11.15-12.00 Kelduskóli Korpa: K elduskóli K sčƩĂƐŬſůŝ ŶŐŝ͗ ϭϯ͘ϯϬͲϭϰ͘ϬϬ sčƩĂƐŬſůŝ ŶŐŝ͗ ϭϯ͘ϯϬͲϭϰ͘ϬϬ sčƩĂƐŬſůŝ ŽƌŐŝƌ͗ ϭϰ͘ϬϬͲϭϰ͘ϯϬ sčƩĂƐŬſůŝ ŽƌŐŝƌ͗ ϭϰ͘ϬϬͲϭϰ͘ϯϬ ^^ƉŽƌŚĂŵƌĂƌ ϯ͗ ϭϰ͘ϯϬͲϭϱ ƉŽƌŚĂŵƌĂƌ ϯ͗ ϭϰ͘ϯϬͲϭϱ sĞŐŚƷƐ͗ ϭϱ͘ϰϱͲϭϲ͘ϯϬ s ĞŐŚƷƐ͗ ϭϱ͘ϰϱͲϭϲ͘ϯϬ Rimaskóli: Rimask óli: 16.45-17.45 Spöngin: 18.00-19.00 ǁ ǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ Ͳ Ɛşŵŝ ϰϭϭ ϲϮϯϬ ͬ ϰϭϭ ϲϭϬϬ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ Ͳ Ɛşŵŝ ϰϭϭ ϲϮϯϬ ͬ ϰϭϭ ϲϭϬϬ

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

kRISTNIBRAUT - EFRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg 162.2 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr í tvíbýlishúsi við Kristnibraut Grafarholti, samtals 188,6 fm. Sér inngangur er í íbúðina af götuhæð. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Einstaklega fallegt útsýni yfir borgina.

H b^ *,* -*-*

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!

BERJARIMI - 2JA HERB-SÉR INNGANGUR

LOGAFOLD - 6 HERB-Á 2 HÆÐUM

Tveggja herbergja íbúð með sér inngangi á 1. Mjög fallegt 215 m2 raðhús á tveimur hæðum. hæð og verönd í suður við Berjarima. Fjögur svefnherbergi. Stórt baðherbergi og svefnherbergi. Nýlega innréttað baðherbergi. Lítið fjölbýli. Góð gólfefni. Gott viðhald.

VEGHÚS - 4RA HERB-2 HÆÐIR 95,2 fm, 4ja herbergja íbúð á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Möguleiki að útbúa stúdíó íbúð með sér inngangi á efri hæð.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

MARTEINSLAUG - 4RA HERBERGJA - YFIRBYGGT STÆÐI Mjög falleg116,8 fermetra, 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Lyfta er í húsinu. Yfirbyggt stæði fylgir eigninni. Einstakt útsýni er úr íbúðinni yfir Úlfarsfellið. Virkilega björt endaíbúð með glugga í þrjár áttir.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 5:12 PM Page 7

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Gerðu N1 Gagnvegi að föstum punkti í daglega lífinu

Þegar við komum inn úr kuldanum til að kaupa rúðusköfuna sem við áttum ekki í frostinu í morgun. Þegar við þurfum að leigja kerru en höfum aldrei notað kerrukúluna á bílnum, þá er gott að það mæti okkur kunnugleg andlit og hlýtt viðmót. Ekki er verra að það sé heitt á könnunni þegar við komum við á leiðinni í vinnuna eða á leið úr skutlinu með börnin. Á N1 Gagnvegi leggjum við mikið upp úr góðu viðskiptasambandi og N1 kortið er stór hluti af því. Verið velkomin.

Hluti af Grafarvoginum þínum


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/17/14 11:45 AM Page 8

8

GV

Fréttir Hverfisráð Grafarvogs:

Vilja ekki fulltrúa Fjölnis á fundi hverfisráðs Hverfisráð Grafarvogs fundar reglulega og við á Grafarvogsblaðinu höfum í hyggju að birta reglulega fundargerðir frá fundum ráðsins. Þessar fundargerðir eru oft á tíðum afar fróðleg lesning og með því að fara yfir fundargerðirnar geta íbúað fylgst með gangi mála hjá ráðinu. Hér birtum við fyrstu og nýjustu fundargerðina. Þriðjudaginn 28. október var haldinn 108. fundur hverfisráðs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn í leikskólanum Laufskálar og hófst hann kl. 17:15. Viðstaddir voru Bergvin Oddsson, formaður, Guðbrands Guðmundssonar, Gísli Rafn Guðmundsson, Ólafur Kr. Guðmundson og Elísabet Gísladóttir. Auk þeirra sátu fundinn Trausti Harðarson áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Árni Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Grafarvogs, Inga Lára Karlsdóttir, áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Bryggjuhverfis, Hjördís Björg Kristinsdóttir, varamaður Jóhannesar Óla Garðarssonar, áheyrnarfulltrúi Korpúlfa, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri í Miðgarði, Margrét Richter, fjármálastjóri í Miðgarði, og Hera Hallbera Björnsdóttir, verkefnastjóri í Miðgarði, sem jafnframt ritaði fundargerð.

athugasemd við að tillögur sem lagðar voru fyrir á síðasta hverfisráðsfundi séu ekki teknar fyrir á þessum hverfisráðsfundi eins og venjur gera ráð fyrir í borgarskipulaginu. 2. Leiklistarleikskólinn Laufskálar. Hildur Lilja Sigurðardóttir, leikskólastjóri, kom á fundinn undir þessum lið og kynnti starf leikskólans. Lögð áhersla á það í starfi leikskólans að börnin þjálfist í að koma fram fyrir hóp fólks sem og að sýna þeim sem koma fram virðingu og góða hegðun. Aðrir leikskólar hafa sýnt áhuga á þeirri leið sem farin er í Laufskálum. 3. Tekið fyrir erindi frá foreldrafélagi Húsaskóla varðandi lóð skólans. Foreldrar, forráðamenn og aðstandur nemenda í Húsaskóla óska eftir endurbótum á skólalóð Húsaskóla. Bókun hverfisráðs: Lóðin við Húsaskóla er gömul og úr sér gengin og þarfnast lagfæringar. Hverfisráð Grafarvogs tekur undir áhyggjur foreldra þar sem og áhyggjur foreldra barna í öðrum grunnskólum hverfisins. Það er ekki forsvaranlegt að hættur leynist á skólalóðum sem börn eru útseld fyrir. Hverfisráð Grafarvogs mælist til þess að úrbætur verði gerðar sem fyrst. 4. Fjallað um samræmingu starfsdaga í skólum hverfisins.

Þetta gerðist: 1. Trausti Harðarson, áheyrnarfulltrúi framsóknar og flugvallavina, lagði fram eftirfarandi athugasemd:

$ Framsókn og flugvallarvinir gera

Hverfisráð Grafarvogs vill beina þeim tilmælum til leik- og grunnskólastjórnenda í Grafarvogi og að samræma starfsdaga skólanna innan hverfisins. Foreldrar standa oft

frammi fyrir því að þurfa að taka allt að 11-12 þessum " daga .( frí( úr+#(vinnu 1+ ! af (!#< .( #+ (sökum auk vetrarfrís sem getur verið mjög bagalegt. 5. Fjallað almennt um skólamál í hverfinu. Ákveðið að óska eftir upplýsingum frá Skóla- og frístundasviði um hverju sameining grunnskóla í hverfinu hafi skilað, viðhorfi barna, foreldra og kennara, sem og námslegum og fjárhagslegum ávinningi. Ingibjörgu falið að kalla eftir slíkum upplýsingum. Málið tekið aftur fyrir á fundi ráðsins þegar upplýsingar hafa borist. Bókun hverfisráðs: Hverfisráð Grafarvogs lýsir yfir áhyggjum af því að enginn leikskóli sé í Bryggjuhverfi og mælist eindregið til að leikskóli verði byggður samhliða áformum um áfanga 2 í Bryggjuhverfi. 6. Rætt um verkefni sem hlutu kosningu í Betri hverfi 2014. Ingibjörg fór yfir stöðu þeirra verkefna sem ekki var lokið. Öllum verkefnum sem hlutu kosningu í Betri hverfi 2013 er að fullu lokið. Trausti Harðarson, áheyrnarfulltrúi framsóknar og flugvallavina, ítrekar ósk sína um að fá upplýsingar um áætlaðan kostnað og raunkostnað af hverjum lið fyrir sig fyrir bæði árin 2013 og 2014. 7. Lagt fram til kynningar umsókn um breytingu á deiliskipulagi í Bryggjuhverfi vegna lóðarinnar nr. 14-16 við Tangarbryggju.

Bókun hverfisráðs: Hverfisráð Grafarvogs fagnar áætluðum áfanga 2 í Bryggjuhverfi en hvetur jafnframt til þess að athugasemdir íbúa við breytingu á deiliskipulagi verði skoðaðar gaumgæfilega. 8. Lagt fram til kynningar umsókn um breytingu á deiliskipulagi í Bryggjuhverfi vegna lóða við Tangabryggju og Naustabryggju. Bókun hverfisráðs: Hverfisráð Grafarvogs fagnar áætluðum áfanga 2 í Bryggjuhverfi en hvetur jafnframt til þess að athugasemdir íbúa við breytingu á deiliskipulagi verði skoðaðar gaumgæfilega. 9. Trausti Harðarson, áheyrnarfulltrúi framsóknar og flugvallavina, lagði fram eftirfarandi fyrirspurn: Framsókn og flugvallarvinir óska eftir upplýsingum um hverjar heildartekjur borgarsjóðs hafa verið úr Grafarvogi, þ.e. útsvar frá íbúum Grafarvogs, og fasteignagjöldum íbúa og fyrirtækja í hverfinu, póstnúmeri 112 á árinu 2011, 2012 og 2013. Einnig óskar framsókn og flugvallavinir eftir upplýsingum/yfirliti yfir stærstu útgjaldaliði borgarsjóðs sem snúa beint að hverfinu á sömu árum Ákveðið að vísa fyrirspurninni til borgarstjórnar. 10. Trausti Harðarson, áheyrnarfulltrúi framsóknar og flugvallavina, lagði fram eftirfarandi tillögur:

Glæsilegar gjafir # "$

#$

"$ !

Lagt er til að hverfisráð bjóði ,,=Ung6( mennafélaginu Fjölni sæti áheyrnarfulltrúa í hverfisráði Grafarvogs. Ungmennafélagið snerti íbúa á öllum aldri og nær til fleiri íbúa hverfisins en nokkurt annað félag í Grafarvogi og því skiptir rödd þess félags miklu máli fyrir hverfisráðið og Grafarvog í heild. Tillögunni hafnað. Hverfisráð skorar á borgaryfirvöld að að hefja sem fyrst byggingu á tvöföldu íþróttahúsi við Egilshöll og þannig styðja við gríðarlega mikla þörf fyrir nýtt íþróttahús í hverfinu. Í Grafarvogi búa 17.800 manns og um 20% barna og unglinga í Reykjavík búa í hverfinu. Í Grafarvogi er eitt íþróttahús sem nýtist til íþróttaþjálfunar fyrir Fjölni og eitt hálft íþróttahús. Umfjöllun um málið frestað til fundar ráðsins í desember. 11. Hjördís Björg Kristinsdóttir, varamaður Jóhannesar Óla Garðarssonar, áheyrnarfulltrúi Korpúlfa, kom á framfæri þakklæti f.h. Korpúlfa vegna styrks vegna einingarhátíðar um 150 ára fæðingarafmæli Einars Benediktssonar. Hverfisráð er boðið velkomið á menningarhátíðina sem haldin verður föstudaginn 31. október næstkomandi í tilefni þessa. Fundi slitið kl. 19:10 Bergvin Oddsson Guðbrandur Guðmundsson Ólafur Kr. Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson Elísabet Gísladóttir


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/18/14 4:54 PM Page 9

9

GV

FrĂŠtt ir

Þú fÌrð rÊttu dekkin í nÌsta någrenni við Þig Kåtir krakkar í kósíklúbbnum í hvergilandi.

KĂłsĂ­klĂşbburinn orĂ°inn fastur sess Ă­ Hvergilandi

%FLLJO FSV FJOB TOFSUJOH CĂ?MTJOT WJÂĽ WFHJOO PH Ă—SZHHJ ÂĄJUU WFMUVS ÂĄWĂ? Ă… HÂ?ÂĽVN ÂĄFJSSB 5Ă?NJ WFUSBSEFLLKBOOB FS Ă? HBOHJ OĂ›OB PH ÂĄWĂ? IWFUKVN WJÂĽ CĂ?MFJHFOEVS UJM BÂĽ GĂ… BÂĽTUPÂĽ WJÂĽ WBM Ă… SĂŒUUVN EFLLKVN

Ă? einu af frĂ­stundaheimilum GufunesbĂŚjar, Hvergilandi sem staĂ°sett er Ă­ VĂŚttaskĂłla Borgum, er kĂłsĂ­klĂşbburinn einn af Ăžeim klĂşbbum sem hefur nĂĄĂ° aĂ° festast Ă­ sessi Ă­ starfinu. KĂłsĂ­klĂşbburinn byrjaĂ°i Ă­ Hvergilandi 2010 aĂ° frumkvĂŚĂ°i barnanna. Ăžar er boĂ°iĂ° uppĂĄ naglalĂśkkun, hĂĄrgreiĂ°slur og allt ĂžaĂ° sem fylgir ĂžvĂ­ aĂ° hafa kĂłsĂ­. NaglalĂśkkunin er Ă­ hĂśndum eldri barnanna Ă­ Hvergilandi sem naglalakka Ăžau yngri. KlĂşbburinn er opinn fyrir alla sem vilja fĂĄ naglalakk og oft ĂĄ tĂ­Ă°um velja bĂśrnin sĂŠr nokkra liti. Ăžegar FjĂślnir er aĂ° keppa er t.d. gulur og blĂĄr vinsĂŚlustu litirnir og Ăžegar PollapĂśnk var aĂ° keppa Ă­ Eurovision voru allir litir valdir. Ă? kĂłsĂ­klĂşbbnum er stundum boĂ°iĂ° uppĂĄ biĂ°stofur og smĂĄ dekur meĂ°. Þå fĂĄ Ăžeir sem eru aĂ° bĂ­Ă°a nudd og eftir naglalĂśkkun er boĂ°iĂ° uppĂĄ teppi ĂĄ meĂ°an naglalakkiĂ° Ăžornar. ĂžaĂ° er ĂžvĂ­ allt alvĂśru og mikiĂ° dekur Ă­ gangi. Ă? vetur hafa eldri krakkar, sem voru einu sinni Ă­ Hvergilandi, komiĂ° Ă­ heimsĂłkn til aĂ° aĂ°stoĂ°a Ă­ kĂłsĂ­klĂşbb og Þå hefur lĂ­ka veriĂ° Ă­ boĂ°i aĂ° fĂĄ gel Ă­ hĂĄriĂ° eĂ°a fĂ­nar hĂĄrgreiĂ°slur.

Spennandi naglalakk Ă­ kĂłsĂ­klĂşbbnum.

Vetrarleyfi Ă­ Grafarvogi DagskrĂĄ GufunesbĂŚjar Ă­ vetrarleyfi grunnskĂłlanna Ă­ Grafarvogi gekk vel. Ă fĂśstudeginum var opiĂ° Ă­ klifur Ă­ klifurturninum viĂ° GufunesbĂŚ ĂĄsamt ĂžvĂ­ aĂ° kakĂł var hitaĂ° yfir opnum eldi. Gestir nĂ˝ttu tĂŚkifĂŚriĂ° og hituĂ°u sĂŠr sykurpúða ĂĄ teini, sem vakti mikla lukku hjĂĄ yngri kynslóðinni. Um 30 manns ĂĄ Ăśllum aldri tĂłku Þått Ă­ frisbĂ­golfmĂłti en um 200 til 250 manns komu Ă­ heimsĂłkn ĂĄ svĂŚĂ°iĂ° og nutu Ăştivistarinnar Ă­ dĂĄsamlegu veĂ°ri. Ăžegar dagskrĂĄ lauk Ă­ GufunesbĂŚ hĂłfst sundlaugafjĂśr Ă­ Grafarvogslaug Ăžar sem fjĂślskyldan gat fariĂ° Ă­ Ăžrautabraut og aĂ°ra leiki sem bĂşiĂ° var aĂ° setja upp. FrĂ­tt var Ă­ sundlaugina milli 14 og 16. Ă mĂĄnudeginum var sannkĂślluĂ° bingĂł stemming Ă­ HlÜðunni, en Þå hĂŠlt GufunesbĂŚr Vetrarleyfis-BINGĂ“ fyrir bĂśrn og aĂ°standendur. Mikil spenna myndaĂ°ist hjĂĄ bĂśrnum (og fullorĂ°num) en yfir 80 manns mĂŚttu til aĂ° nĂŚla sĂŠr Ă­ bingĂłvinning. Allir vinningar komu frĂĄ fyrirtĂŚkjum Ă­ Grafarvogi og nĂĄgrenni og rann ĂĄgóðinn af bingĂłinu aĂ° Ăžessu sinni til ABC hjĂĄlparstarfs. SannkallaĂ°ir fjĂślskyldudagar Ă­ Grafarvogi Ă­ vetrarleyfinu.

DagskrĂĄ GufunesbĂŚjar Ă­ vetrarleyfi grunnskĂłlanna Ă­ hverfinu gekk mjĂśg vel fyrir sig og 200-250 manns komu Ă­ heimsĂłkn ĂĄ svĂŚĂ°iĂ°.

Nesdekk Ă­ ReykjavĂ­k (SKĂ•UIĂ…MTJ t 4Ă?NJ

BĂ­labúð Benna dekkjaĂžjĂłnusta 5BOHBSIĂ—GÂĽB t 4Ă?NJ 5BOHBSIĂ—GÂĽB t 4Ă?NJ

OpnunartĂ­mi: .Ă…OVEBHB UJM GĂ—TUVEBHB 08:00 - 18:00 -BVHBSEBHB 10:00 - 14:00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/21/14 1:46 PM Page 10


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/21/14 1:47 PM Page 11


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 11:53 AM Page 12

12

GV

Fréttir Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Fjölnishópurinn sem náði hreint frábærum árangri á sterku móti í Skotlandi.

Framtíðin er björt hjá Karate í Fjölni:

Nýtt hjá Glit, keramik Úrval af kermiki og litum til málunar, bjóðum einnig upp á námskeið í málun. Glit Krókhálsi 5 sími 587 5411 www.glit.is Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk, Sími 587 5411 www.glit.is Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Frábær árangur á mótum hér heima og í Skotlandi Það er búið að vera mikið um að vera hjá Karatedeild Fjölnis nú í haust og hefur góður árangur náðst á mótum innanlands sem utan.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Sigurför til Skotlands

Fjórir keppendur fóru á vegum Fjölnis til Skotlands og fimm frá Aftureldingu. Tóku þeir þátt í Kobe Osaka Championship sem fram fór 26. október í Grangemouth í Skotlandi. Á mótinu var fjöldi þátttakenda frá Skotlandi, England og Ítalíu auk níu keppenda frá Fjölni og Aftureldingu. Það má með sanni segja að íslensku keppendurnir hafi komið, séð og sigrað! Hópurinn fór heim með tvenn gullverðlaun, sex silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Þjálfarar Fjölnis mega vera stoltir enda sjá þér um þjálfun hjá karatedeildum beggja félaganna. Viktor Steinn Sighvatsson sigraði í kata drengja 12 – 13 ára og kumite drengja 12 – 13 ára auk þess að fá silfurverðlaun í Gladiator. Viktor Steinn, Óttar Finnsson og Guðjón Már Atlason hömpuðu silfrinu í hópkata í sínum aldursflokki. Jakob Hermannsson fékk silfur í kumite 14 – 15 ára drengja og brons í kata 14 – 15 ára drengja. Pathipan Kristjánsson fékk silfurverðlaun í flokki 18 ára og eldri í kumite. Keppendur Aftureldingar stóðu sig einnig með miklum sóma og var að vonum mikil og góð stemning í íslenska hópnum.

Viktor Steinn Íslandsmeistari Íslandsmeistaramót í kumite unglinga fór fram þann 18. október sl. Viktor Steinn Sighvatsson hampaði íslandsmeistaratitlinum í flokki 13 ára drengja og Jakob Hermannsson hreppti bronsið í flokki 14 – 15 ára drengja í þyngdarflokknum -63 kg.

Framtíðin er mjög bkört Bushido- og bikarmót Karatesambandsins voru haldin þann 4. október. Á bikarmótinu náði Pathipan Kristjánsson silfurverðlaunum í kata. Á Bushido mótinu fékk Sigríður Pétursdóttir brons í kata 16 – 17 ára unglinga, Viktor Steinn Sighvatsson gull í flokki 13 ára táninga og Óttar Finnsson silfur í sama flokki. Óttar og Viktor Steinn fengu brons í kumite drengja 12 – 13 ára í +45 kg flokki og Máni Vidal fékk brons í kumite 14-15 ára pilta. Það er því full ástæða til að fagna og líta björtum augum til framtíðar karatedeildar Fjölnis. Vonandi verður þetta enn frekari hvatning fyrir börn í Grafarvogi og nágrenni til að ganga til liðs við deildina en hægt er að hefja æfingar um áramótin. Upplýsingar er að finna á heimasíðu Fjölnis. Allar æfingar fara fram í Egilshöllinni.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/17/14 1:22 PM Page 13

13

GV

Fréttir

Efnilegur uppistandari Rimaskóla:

Átti Norðurljósasal Hörpunnar Alexander Þór Gunnarsson nemandi í 8. bekk Rimaskóla er ekki óvanur því að skemmta skólafélögum með einstökum hæfileikum sínum í uppistandi. Stóra tækifærið fékk Alexander síðan á

verðlaunahátíð ,,Íslenskuverðlauna unga fólksins" þar sem hann tróð upp frammi fyrir troðfullum sal hátíðargesta. Það reyndist Alexander Þór ekki erfitt að fá salinn á sitt band því hann náði fljótlega

Þeir náðu vel saman uppistandararnir Ari Eldjárn og Alexander Þór á æfingu í Rimaskóla.

Alexander Þór mættur upp á svið í troðfullum sal Hörpunnar með velheppnað uppistand.

að kitla hláturstaugar áhorfenda og gaf bestu uppistöndurum landsins ekkert eftir með frábærum flutningi. Þar sem hátíðin var í kringum Dag íslenskrar tungu sneri

Alexander Þór gríninu upp á íslenska tungu og önnur tungumál, bæði kunnugleg og framandi. Efnistökin sótti Alexander Þór í erlenda uppistandara á Youtube og í smiðju

Ara Eldjárns sem var svo almennilegur að gefa sér tíma og heimsækja uppistandarann unga í Rimaskóla þar sem hann gaf drengnum nokkur góð ráð.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 10:26 AM Page 14

14

GV

Fréttir

Foldasafn flytur í Spöng 6. des. Margir íbúar Grafarvogs hafa beðið þess með eftirvæntingu að Foldasafn flytti í Spöngina. Þetta er nú loks að verða að veruleika því þann 6. desember næstkomandi opnar Borgarbókasafn nýtt bókasafn og menningarhús í Spönginni, þar sem World Class var áður til húsa. Safnið flytur úr um 700 fermetrum í um 1200 fermetra og er áhersla lögð á að skipulag húsnæðisins sé þannig að gestir hafi aukna ástæðu til að staldra við í safninu, hvort sem það er til að setjast niður og glugga í bók, læra, fá sér kaffi og skoða blöðin eða uppgötva nýja ævintýraheima í barnadeildinni. Unglingadeildin fær mun betra pláss í nýja safninu, þar sem verður boðið upp á góða aðstöðu fyrir lærdóm, lestur og notalegt umhverfi þar sem hægt verður að láta fara vel um sig. Stefnt er að því að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi fyrir alla aldurshópa. Í vetur verður til að mynda boðið upp á leshringi fyrir bæði börn og fullorðna, prjónakaffi, fjölskyldustund fyrir foreldra með minnstu krílin, föndursmiðjur, fræðsluerindi, stuttmynda-

daga og ýmiskonar listsýningar. Hægt verður að nálgast upplýsingar um dagskránna í safninu, á heimasíðu og facebooksíðu safnsins. Við flutningana mun aðgengið að safninu lagast mikið. Næg bílastæði eru við safnið, strætisvagnar 6, 18, 24 og 26 stoppa allir við Spöngina og er safnið staðsett steinsnar frá verslunum, heilsugæslu, félagsmiðstöðinni Borgum og

Borgarholtsskóla. Lagt er upp með að búa til aðlaðandi íverustað fyrir þá sem vilja eiga rólega stund og líflega stemmningu með ýmsum uppákomum, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Verið velkomin að fagna opnun nýs safns laugardaginn 6. desember kl. 14. Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, upplýsingafræðingur í Foldasafni.

Hér opnar Borgarbókasafn þann 6. desember nk.

Foldasafn lokaði 17. nóvember og er starfsfólk safnsins í óða önn að pakka niður safnkostinum fyrir nýja safnið.

Gallerí Gný opnar í Spönginni Guðný Eysteinsdóttir, klæðskeri og myndlistarmaður, hefur opnað verslun og vinnustofu, Gallerí Gný, í Spönginni. Í versluninni selur Guðný m.a. fatnað sem hún hefur sjálf hannað og saumað. Fötin eru fyrir konur á öllum aldri og í öllum stærðum. Guðný leggur mikla áherslu á að veita góða og persónulega þjónustu. Guðný selur einnig eigin málverk og ýmsar vörur eftir íslenska hönnuði og

handverksfólk, t.d. útskorna fugla, armbönd, hálsfestar, vettlinga, hálsklúta og vörur frá Engilberts-hönnun svo fátt eitt sé nefnt. Stöðugt bætast nýjar vörur við og er því margt að skoða og úr mörgu að velja. Gallerí Gný er sérstakt að því leyti að vinnustofan er inni í miðri versluninni og geta viðskiptavinir séð Guðnýju við vinnu sína um leið og þeir skoða vörurn-

ar. Hér er um að ræða lítið, fallegt og fjölbreytilegt gallerí sem gaman er að heimsækja. Gallerí Gný er opið alla virka daga kl. 12:00-17:30 og laugardaga kl. 13:0016:00. Heimasíða verslunarinnar er http://gny.is, fésbókarsíðan er https://www.facebook.com/gny.galleri og síminn er 864-5957.

Palli í Hafinu í Spöng með grískan keilurétt sem hefir slegið í gegn.

Nýir réttir í Hafinu í Spöng:

Innblástur frá ýmsum heimshornum

Gallerý Gný í Spönginni er glæsileg verslun og vinnustofa listamannsins er í miðri versluninni.

Rósaball í Púgyn

Í Hafinu Fiskverslun er að finna mikið af fjölbreyttum fiskréttum og nú bætist enn í úrvalið. ,,Við höfum verið að þróa nýja rétti en höldum auðvitað flestum af gömlu góðu réttunum sem hafa verið vinsælastir.” Af þeim réttum sem eru orðnir klassískir má nefna Spænska Saltfiskréttinn, Lönguna í Austurlensku karrí og Þorsk í Basil og hvítlauk. Á meðal nýrra rétta eru keila á gríska vegu og mexikóskur lúðuréttur. ,,Við vildum auka fjölbreytnina og erum nú með marga rétti sem eru innblásnir af matargerð í ólíkum löndum. Þannig að ef fólk er hrifið af til dæmis asískum, ítölskum eða mexíkóskum mat þá getur það fengið hollan og góðan fiskrétt í þeim búning. Það þarf ekki endilega að fara í skyndibitann.” Starfsfólk Hafsins hlakkar til að sjá sem flesta enda alltaf í góðu skapi, og mælir hiklaust með nýju réttunum. ,,Það er mikið að gerast hjá okkur núna og á næstunni og við munum kynna fleiri nýjungar á næstunni.”

GV-myndir PS

8. bekkur hress og kátur.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

Hið árlega Rósaball var haldið með pompi og prakt í Púgyn í október. Þema ballsins er að nemendur í 10. bekk bjóði 8. bekkingum á ballið og þar með eru þau formlega boðin velkomin í unglingadeild skólans og félagsmiðstöðina. Rósaballið er orðin löng og skemmtileg hefð í Púgyn og er þetta ein rótgrónasta minning útskrifaðra unglinga úr félagsmiðstöðvastarfinu. Unglinga- og nemendaráðið leggur allt í sölurnar við undirbúning og var ekki hægt að segja annað en að ráðið hafi staðið sig glæsilega í ár. Sérstakar þakkir fær blómabúðin Runni í Hverafold fyrir frábært framtak í að styrkja krakkana með ódýrum rósum. Mætingin var virkilega góð og skemmtu unglingarnir sér konunglega.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 10:27 AM Page 15

15

GV

Borgarbúar setja met í hugmyndaauðgi Íbúar í Reykjavík hafa enn eitt árið sýnt hvað þeir eru hugmyndaríkir og lýðræðissinnaðir. Borgarbúar settu samtals inn 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Söfnun hugmynda fyrir verkefnið Betri hverfi 2015 lauk 7. nóvember. Íbúar geta nú skoðað allar hugmyndirnar inni á vefsvæðinu Betri hverfi 2015 á Betri Reykjavík og tekið þátt í rökræðum með eða á móti þeim. Þá geta þeir deilt hugmyndum á samfélagsmiðlum og beðið fólk um að styðja tilteknar hugmyndir. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í hverfum borgarinnar til að heimsækja vefinn og ræða þær hugmyndir sem þar er að finna. www.betrireykjavik.is Vinna er hafin hjá sérstöku fagteymi Reykjavíkurborgar við að fara yfir allar innsendar hugmyndir og meta hvort þær séu framkvæmanlegar eða ekki. Margt getur spilað þar inn í. Verið getur að sumar hugmyndir séu of dýrar í framkvæmd til að rúmast innan verkefnisins eða að ómögulegt sé að framkvæma þær á landi sem ekki er eign borgarinnar. Hverfisráð borgarinnar koma einnig að þessu vali. Á endanum verður þeim hugmyndum sem þykja góðar og gildar stillt upp til hverfakosninga en til stendur að halda þær í febrúar með sama sniði og fyrri ár. Íbúar þurfa þó ekki að örvænta um afdrif hugmynda sinna því þær lifa áfram á vefnum og hafa verið metnar af borginni. Dýrmætar hugmyndir fara því alls ekki til spillis. Stöðugt innstreymi hugmynda Þetta er í fjórða skiptið sem íbúar senda inn hugmyndir að Betri hverfum og hafa um 1.900 hugmyndir að verkefnum í hverfunum verið sendar inn. Þetta er fyrir utan stöðugt innstreymi hugmynda á samráðsvefinn Betri Reykjavík en hugmyndir þar skipta nú orðið þúsundum. Í ár heimsóttu vefinn 13,525 einstaklingar á þeim mánuði sem tekið var við hugmyndum fyrir Betri hverfi 2015 sem er 3.06% aukning frá því í fyrra þegar 13,024 einstaklingar komu í heimsókn á vefinn. Aukning í fjölda hugmynda er 21% Hverfakosningar í febrúar 2015 Reykjavíkurborg hefur nú framkvæmt nær 300 hugmyndir sem íbúar hafa sent inn í öllum hverfum borgarinnar eftir úrslit hverfakosninga. Í mars á þessu ári kusu íbúar í Reykjavík 78 verkefni til framkvæmda. Meirihluti þeirra hefur þegar verið framkvæmdur, önnur eru á lokastigi framkvæmdar og örfá stærri verkefni eru enn á undirbúningsstigi. Hverfakosningar um Betri hverfi 2015 verða haldnar í febrúar á næsta ári. Borgin leggur 300 milljónir króna til verkefna sem íbúar kjósa. Reykjavíkurborg þakkar öllum hugmyndasmiðum fyrir innleggin. Hægt er að skoða hugmyndir borgarbúa á vefslóðinni https://www.betrireykjavik.is/pages/6-betri-hverfi-2015

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

Fréttir

TORG - skákmót Fjölnis á laugardag Skákdeild Fjölnis efnir í 11. sinn til TORG skákmótsins laugardaginn 22. nóvember og verður það að þessu sinni haldið í hátíðarsal Rimaskóla. Skákmótið hefst kl. 11:00. Þetta er upplagt mót fyrir öll grunnskólabörn í Grafarvogi sem hafa áhuga á að taka þátt í skemmtilegu skákmóti. Tefldar verða sex umferðir og umhugsunartíminn er sex mínútur á hverja skák. Um og yfir 20 vinningar í boði sem fyrirtækin í verslunarmðstöðinni TORGINU við Hverafold leggja til mótsins. NETTÓ gefur sigurvegurum í eldri floki, yngri flokki og stúlknaflokki glæsilega verðlaunabikara. Öllum þátttakendum er boðið upp á veitingar í skákhléi frá NETTÓ. Mótinu lýkur kl. 13:15. Þátttaka ókeypis. Grafarvogskrakkar spreytið ykkur á skemmtilegu skákmóti og mætið tímanlega til skráningar í Rimaskóla á laugardaginn.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 1:00 AM Page 16

16

GV

Fréttir

Menningarnefnd Korpúlfa minnist ofurhugans Einars Benediktssonar Korpúlfar mættir í Höfða.

Hressir Korpúlfar. Lengst til vinstri er Birna Róbertsdóttir verkefnastjóri.

Upplesarar bíða eftir að röðin komi að þeim.

Nýja nafnið er Tiny Thai Kitchen ,,Þetta er búið að standa til lengi en nú er þetta afstaðið og við erum mjög ánægð eins og allir okkar viðskiptavinir,” segir Ólafur Jón hjá matsölustaðnum Tiny Thai Kitchen í Langarima en staðurinn hét áður Rakang Thai. ,,Við erum alltaf að reyna að gera betur og bjóðum alltaf upp á fyrsta flokks hráefni. Viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með matinn hjá okkur og við leggjum áfram áherslu á góða þjónustu,” segir Ólafur Jón og

hann vill taka fram að staðurinn verði að sjálfsögðu rekinn áfram á sömu kennitölunni. ,,Þetta verður sem sagt sami góði maturinn, sama starfsfólkið, sömu eigendur og sama kennitalan. Allt eins og það á að vera,” segir Ólafur Jón. Tiny Thai Kitchen er í verslunarkjarnanum að Langarima 21-23 og það er opið alla daga frá kl. 17 til 21.00. Eins og sjá má á síðunni hér til hliðar eru mörg girnileg tilboð í gangi á Tiny Thai Kitchen og um að gera að prófa.

Menningarnefnd Korpúlfa minnist ofurhugans Einars Benediktssonar skálds og athafnamanns. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, heldur uppi fjölbreyttu félagslífi, og stendur fyrir ýmsum viðburðum. Við tilkomu nýju félagsmiðstöðvarinnar að Borgum í Spönginni, hefur þessi starfsemi færst í aukana. Innan Korpúlfa starfa öflugar nefndir og þar á meðal er Menningarnefnd. Þann 31. Október síðastliðinn stóð Menningarnefndin fyrir skemmtilegri og fræðandi dagskrá um Einar Benediktsson, en þá voru 150 ár frá fæðingu skáldsins. Lögð var mikil vinna í undirbúning dagskrárinnar, sem hófst með því að 2. Október var farið í heimsókn í Höfða, en það hús var um tíma í eigu Einars Benediktssonar og var þá heimili hans og fjölskyldunnar. Húsið var skoðað með leiðsögn Önnu Karen Kristinsdóttur starfsmanns Ráðhúss Reykjavíkur sem tók einkar vel á móti Korpúlfum og sagði okkur frá uppruna hússins og sögu þess. Heimsóknin í Höfða var fróðleg og skemmtileg á allan hátt og það voru ánægðir og þakklátir Korpúlfar sem kvöddu Önnu Karen Kristinsdóttur. Eftir heimsóknina í Höfða dreif hópurinn sig að Klambratúni og átti að skoða styttu Einars Benediktssonar sem þar stendur, en sökum þoku og rigningar sást lítt í styttuna, svo stefnan var tekin á Kjarvalsstað í kaffi og meðlæti eða annan viðgerning. Síðan hélt menningarnefndin áfram við undirbúning afmælisdagskrárinnar og fékk meðal annar Sigurð Skúlason leikara til að leiðbeina og þjálfa í framsögn og upplestri. Afmælisdagskráin sem eins og áður er sagt, var haldin á afmælisdegi

skáldsins, hófst með setningu Guðrúnar Ísleifsdóttur, Hjördís Björg Kristinsdóttir las yfirliti um viðburðaríkt lífshlaup skáldsins, þá voru flutt í tali og tónum nokkur af þekktari ljóðum skáldsins. Eftirtalin ljóð voru lesin upp: Móðir mín, lesarar Sigurlaug Guðmundsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir. Einræður Starkaðar, lesarar Eggert Sigfússon, Mínerva Sveinsdóttir, Dagbjört Þórðardóttir og Pálmi Friðriksson. Messan á Mosfelli, lesarar Guðrún Ísleifsdóttir, Ólöf B.Jónsdóttir og Hjördís Björg Kristinsdóttir. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona heiðraði okkur með því að syngja tvö ljóð Einars. Stökur við lag föður síns Jóns Ásgeirssonar, og Í svanalíki við lag Inga T. Lárussonar, við undirleik Renödu Ivan. Auk þessa lágu bækur Einars Bene-

diktssonar, frammi til skoðunar fyrir gesti sem voru nálægt tvö hundruð talsins. Á eftir var boðið upp á kaffi og pönnukökur er voru seldar á kr. 150, til að undirstrika ártíð skáldsins! Allir voru á einu máli um að þessi viðburður hefði tekist vel, og verið bæði skemmtilegur og fræðandi. Menningarnefnd þakkar öllun sem lögðu hönd á plóginn með einum og öðrum hætti við tilurð þessarar afmælishátíðar Einars Benediktssonar, sem er eitt af ástsælustu skáldum Íslensku þjóðarinnar. Sérstakar þakkir fær Birna Róbertsdóttir verkefnastjóri í Borgum, fyrir alla sína hjálp og aðstoð við okkur. Fyrir hönd Menningarnefndar. Hjördís Björg Kristinsdóttir.

Korpúlfar láta fara vel um sig í Höfða.

Sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi Skólastjórnendur í grunnskólum Grafarvogs og á Kjalarnesi buðu öllum kennurum og starfsmönnum skólanna upp á tveggja tíma ráðstefnu í Rimaskóla undir kjörorðinu ,,Hverfi sem lærir". Um 400 manns sóttu ráðstefnuna sem haldin var 12. nóvember sl. á sameiginlegum starfsdegi skólanna. Ráðstefnan skiptist í tvo hluta og var fyrri hlutinn ætlaður kennurum og helgaður nýrri aðalnámskrá. Þar var kynnt skipulag við fyrirhugað samstarf skólanna á innleiðingu aðalnámskrár. Stýrihópur um innleiðinguna, sem í eiga sæti fulltrúar allra skólanna, hefur frá

því í september útbúið sniðmát um hæfnisviðmiðin sex sem kennarar munu síðan vinna með í einstaka námsgreinum. Stefnt er því að ljúka þessari vinnu í febrúar á næsta ári. Reiknað er með að hver kennari komi einn dag að vinnu við aðalnámskrá og verði þá leystir frá kennslu þann dag. Íslenskuhópurinn hittist í gær í Hamraskóla en þar hefur verið komið upp aðstöðu til verksins. Síðari hluti Rimaskólaráðstefnunnar var fyrirlestur Þórkötlu Aðalsteinsdóttur sem fór á kostum og hitti beint í mark þegar hún fjallaði um gleði, fagmennsku og samskipti á vinnustað. Þórkatla tók fjöl-

Atvinnuhúsnæði óskast Vantar 60 til 80 fermetra húsnæði á jarðhæð fyrir heildsölu. Sími 8928655 Um 400 manns sóttu ráðstefnuna í Rimaskóla.

mörg dæmi máli sínu til stuðnings sem voru flestum kunnugleg og flest nokkuð brosleg. Kaffihlé var gert á milli dagskrárliða og höfðu þá ráðstefnugestir tækifæri á að spjalla saman og styrkja kynnin og samstarfið sem hefur verið áberandi á síðustu árum, enda fengu grunnskólarnir í Grafarvogi og á Kjalarnesi hvatningaverðlaun Skóla-og frístundasviðs árið 2009 fyrir fyrirmyndar samstarf. Spennandi tímar bíða nú kennara og skólastjórnenda í skólahverfinu við innleiðingarferlið sem margir kennarar eru nú þegar farnir að máta sig við í starfi með góðum árangri.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 11:47 PM Page 17

17

GV

Fréttir

MAX1 &

Í móttökunni var boðið upp á lýsispillur og kærleiksorð.

Heilsudagur í Borgarholtsskóla Fáðu Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu Bleiku slaufuna um leið

Heilsudagur var haldinn í Borgarholtsskóla í vetrarbyrjun. Leiklistarnemendur tóku á móti nemendum um morguninn og var öllum boðið upp á lýsispillur frá Lýsi hf. og kærleiksorð. Kl. 11.30 hittust nemendur og starfsfólk fyrir utan skólann, tóku saman höndum og mynduðu órofa keðju utan um skólann. Þessi keðja sýndi hversu máttug samstaðan er og á táknrænan hátt var lögð áhersla á náungakærleik, samvinnu, gagnkvæma virðingu, umhyggju og hjálpsemi. Að loknum þessum myndræna gjörningi söfnuðust allir saman í matsal skólans þar sem Ari Eldjárn var með uppistand.

Nýnemadagur í Borgarholtsskóla

Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk adekkk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður urr norðlægra slóða. MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út október og hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins.

Í haust var nýnemadagur í Borgarholtsskóla. Dagurinn hófst með því að nemendafélagið bauð nýnema velkomna í skólann með gómsætum morgunverði.

ein öruggustu dekk sem völ er á

Þá var haldið af stað í óvissuferð út fyrir bæinn. Reyndist ferðinni heitið austur fyrir fjall, nánar tiltekið til Stokkseyrar. Þar var farið í ratleik og að honum loknum grilluðu kennarar og eldri nemendur pylsur ofan í nýnema.

ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

Eftir matinn var farið í leiki í sal Draugasafnsins og á nálægum grasbala. Ekki varð annað séð en að allir skemmtu sér vel og var hegðun og framkoma hins glæsilega nýnemahóps til mikillar fyrirmyndar. Deginum lauk svo með nýnemaballi á skemmtistaðnum Spot, þar sem Páll Óskar sá um að halda uppi fjörinu.

eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð um mynstursdýpt á MAX1.is

breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

FFáðu áðu ráðgjöf frá sérfræðingum Skoðaðu oðaðu fræðingum MAX1. Sk koðaðu oðað dekkjaleitarvélina á MAX1.is Bíl Bíldshöfða dshöfða 5a, R Rvk vk Ja Jafnaseli fnaseli 6 6,, R Rvk vk D Dalshrauni alshrauni 5, Hfj

Opnunartími: Virka Virka daga daga k kl. l. 8-17 8-17 Laugardaga: Laugardaga: sjá MAX1.is MAX1.is

Aðal Aðalsímanúmer símanúmer

515 7 7190 190

K Knarrarvogi narrarvogi 2, R Rvk vk ((ath. ath. ekki dekkjaþjónus dekkjaþjónusta) ta)

Hressir nýnemar í Borgó við Stokkseyri.

2 TIL 3 RÉTTIR

Spöngin

ÚR BORÐI, BLANDAÐ Í BAKKA

hér um öll

TILBOÐ 1 (FYRIR 3/4) Egils h

Við er

KR. 1.700.-

imi

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað sig rækilega inn í tónlistarlífið í Reykjavík. Hafa tónleikar kórsins jafnan verið fjölsóttir og gestir skemmt sér hið besta, enda kórinn þekktur fyrir líflega framkomu og skemmtilegt lagaval. Drengjakór íslenska lýðveldisins var stofnaður árið 2008 og hefur komið fram við margvísleg tækifæri og hlotið einróma lof fyrir létta framkomu og góðan söng, enda er hópurinn skipaður reyndum söngmönnum sem allir hafa gaman af því að skemmta sér og öðrum með söng og sprelli. Vart er við öðru að búast en að að tónleikagestir eigi eftir að skemmta sér vel á tónleikunum. Á fjölbreyttri efnisskránni eru vinsæl íslensk og erlend lög úr ýmsum áttum. Þar er fléttað saman vinsælum íslenskum lögum, bæði alkunnum kórlögum sem og lögum sem hafa verið útsett sérstaklega fyrir kórana. Söngmenn kóranna beggja eru um 50 talsins en stjórnendur beggja kóranna eru konur. Stjórnandi og stofnandi Karlakórs Grafarvogs er Íris Erlingsdóttir, en Drengjakór íslenska lýðveldisins lýtur stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn, en einnig má nálgast miða hjá félgum beggja kóranna.

gir

Saman á tónleikum 29. nóvember

VIÐ ERUM Í LANGARIMA 21- 23 GRAFARVOGI

Lan

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins:

Gufunesgarður

RÆKJUR EÐA FISKUR EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU

KR. 5.400.-

Hallsv egur

TILBOÐ 2 (FYRIR 4/5) Gullinbrú

Fjölnir Dalhúsum

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ

RÆKJUR EÐA FISKUR. EGGJANÚðLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í OSTRUSÓSU. SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU.

KR. 7.100.-

KL. 17.00 TIL 21.00 TILBOÐ 3 (FYRIR 5/6) TILBOÐI NR 3. FYLGIR 4L AF GOSI

HRÍSGRJÓN, SÓSA OG 2 LÍTRA GOS FYLGIR TILBOÐUM 1, 2 OG 3

578 7272 - www.tinythai.is Karlakór Grafarvogs udnri stjórn Írisar Erlingsdóttur.

RÆKJUR EÐA FISKUR. EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING. KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU. SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU. LAMBAKJÖT EÐA NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU.

KR. 9.600.-


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/19/14 11:56 AM Page 18

18

GV

Fréttir

Fallegt einbýli með stórum bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

SMÁRARIMI - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ - STÓR BÍLSKÚR ***Mögulegt er að breyta bílskúr í íbúð*** Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með góðri lofthæð og innbyggðum tvöföldum bílskúr, fallegum garði og verönd. Stofan er björt með flísum á gólfi og arni. Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikar innréttingu, útsýni, eyju með keramik helluborði frá AEG, háfi, tvöföldum ísskáp (sem getur fylgt) glerskáp, innbyggðri uppþvottavél, fallegri lýsingu, flísum á gólfi, ofni og dyr út á afgirta

verönd. Rúmgott hjónaherbergið er með parketi á gólfi, halógen kösturum og stórum skáp með ljósakappa. Barnaherbergin eru þrjú þau eru með parketi á gólfi, góðri lofthæð, panelklæddu lofti og skápum. Baðherbergið er með hornbaðkari, glugga, hita í gólfi, handklæðaofni, hornsturtu, flísum á gólfi og á veggjum og fallegri innréttingu. Þvottahúsið er með skápum, tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, vaska borði, flísum á gólfi, lofthlera upp í geymsluris og dyr út í garð. Anddyri er rúmgott með flísum á gólfi og

skáp með ljósakappa. Snyrting við inngang með flísum á gólfi og vaski. Bílskúr er tvöfaldur með flísum á gólfi, fjarstýrðum bílskúrshurða opnurum, símtengli, tengingum fyrir klósett og heitu og köldu vatni. Bílskúrinn var áður notaður undir skrifstofu og lager. Fallegur garður með verönd sunnan og austanmegin við húsið og hellulagðri upphitaðri innkeyrslu. Á húsinu er gervihnattadiskur sem fylgir með. Ljósleiðari. Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í síma 575-8585 Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikar innréttingu.

Eyja er í eldhúsi með keramik helluborði frá AEG og háfi.

Stofan er björt með flísum á gólfi og arni.

Hinn árlegi Góðgerðamarkaður frístundaheimila Gufunesbæjar Fimmtudaginn 4. desember klukkan 16:00 – 18:00 halda frístundaheimili Gufunesbæjar árlegan jólamarkað í Hlöðunni við Gufunesbæ. Framleiðsla varnings er í fullum gangi hjá börnunum og að venju verður fjölbreytt úrval

muna og góðgætis til sölu. Einnig verður hægt að ylja sér á kakói gegn vægu gjaldi. Allt andvirði sölunnar mun renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Með því að taka þátt í slíku verkefni fá börnin tækifæri til

þess að fræðast um ólíkar aðstæður barna og taka þátt í því að láta gott af sér leiða. Hvetjum alla til að kíkja við og hafa með sér seðla og mynt til að kaupa fallega muni og styrkja í leiðinni gott málefni. Frá Góðgerðamarkaði frístundaheimilinna í Gufunesbæ.

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 * 123"% 561 3300 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

STOFNUÐ 1996

GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFNUM Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Hinrik Valsson

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

STOFNUÐ 1996

GV Ritstjórn/Auglýsingar - 587-9500

ÖLL ALMENN SMÍÐAVINNA ÚTI SEM INNI FÁÐU ÞÉR FAGMANN MEÐ ÁRATUGA REYNSLU

STEINÞÓR JÓNASSON

GSM 893 3390

SMIDABATTERIID@GMAIL.COM


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 8:25 PM Page 19

19

GV

Fréttir

Smápartar ehf Fossaleyni 16 Eigum orðið fjölbreytt úrval notaðra og nýrra varahluta í margar gerðir bifreiða Einnig getum við bætt við okkur á J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H ) !>05671',4 64@D (4 1I4 . !(.,H bílaverkstæði okkar. Snögg og góð þjónusta. 8 /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./

Allir bíða spenntir eftir að dregið verði í happadrættinu.

Hrekkjavökuball frístundaklúbbanna

Uppl. í síma 5675040 eða 7785040= 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H 1 7

J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

/

!>05671',4

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

i m r o f ð u a r b Ís í

"

J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0

;

Það var mikið um ógnvekjandi verur á Þar komu saman undir einu þaki vampírHrekkjavökuballi frístundarklúbbanna ur, varúlfar, nornir, læknar, ofurhetjur og föstudaginn 31. október. fleiri fyrirbæri. Það er ekki öll föstudagsFrístundaklúbbarnir í Reykjavík eru kvöld sem svona kynjaverur koma saman fjórir talsins og starfa á vegum frístun- og skemmta sér í sátt og samlyndi í eindamiðstöðvar í viðkomandi hverfi en Guf- tómri gleði. Frístundaklúbbarnir hafa und8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 unesbær starfrækir einmitt frístundaklúbbanfarin2*ár ?437 staðið8%4 fyrir sameiginlegri sam@inn Höllina í Grafarvogi. Ballið var haldið komu einu sinni á önn sem hefur alltaf í frístundaklúbbnum Hofinu í Safamýri. heppnast mjög vel. Þetta hrekkjavökuball var þar engin undantekning og að þessu sinni var ballið haldið fyrir nemendur í 5. – 10. bekk. Mikill metnaður var settur í búninga og voru þeir hver öðrum flottari og mikið lagt í að láta stemninguna vera sem drungalegasta án þess þó að hræða líftóruna úr þátttakendum sem þótti reyndar draugahúsið vera hið skelfilegasta. Í lok kvölds voru veitt verðlaun fyrir flottasta búninginn en það reyndist starfsfólki mikill höfuðverkur enda búningarnir hver öðrum glæsilegri. Happadrætti varð svo til þess að margir fengu glaðning með sér heim. Það er ekki hægt að segja annað en að allir hafi verið ánægðir með kvöldið og hafi farið glaðir heim eftir virkilega Árni að taka á móti vinning í hap- skemmtilega kvöldstund með góðar minnpadrættinu. ingar í farteskinu.

,&

= +@51BH, #=.745.>/%

#

e k a h S

(

&


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/18/14 10:41 PM Page 20

'*.`g# hi`#

(*. 12 x 7 sm

`g# hi`#

&*.*

..`g# hi`#

`g# `\#

(.18 x 7 sm

`g# hi`#

'*.-

&'.`g# eV``^cc#

`g# `\#

Skoskar frosnar rjúpnabringur fjórar í pakka

&*,. `g# `\#

&&.-

''.-

on Bónus Baco Bacon

`g# `\#

`g# `\#

..*

(*.

&(.

`g# eV``^cc

`g# eV``^cc

kr. kg

).`g# &' hi`#


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.