Grafarvogsblaðið 1.tbl 2014

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 11:24 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 1. tbl. 25. árg. 2014 - janúar

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gleðilegt ár !

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Grafarvogsbúar kvöddu jólin á þrettándanum að venju í ágætis veðri. Hér má sjá þrettándabrennuna en nánar segjum við frá þrettándagleðinni á bls. 8.

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík .karr.is wwww.kar Sími 567 86866 - www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - samningar sam við öll tryggingarfélög.

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 1/15/14 1:00 AM Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: HĂśfĂ°abakki 3 - SĂ­mi 587-9500 / 698-2844. Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singastjĂłri: SĂłlveig J. Ă–gmundsdĂłttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Pjetur SigurĂ°sson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

GleĂ°ilegt ĂĄr Enn­ein­åramĂłtin­eru­að­baki­og­framundan­er­årið­2014.­NĂ˝liĂ°ið­år­var Ă˝msum­erfitt­en­margir­eru­Þeirrar­skoĂ°unar­að­batamerki­megi­vĂ­Ă°a­sjĂĄ í­íslensku­ÞjóðfĂŠlagi.­Um­Þetta­er­Þó­deilt­af­nokkurri­hĂśrku. Sem­ stendur­ virĂ°ist­ vera­ í­ aĂ°sigi­ samheldni­ fyrirtĂŚkja­ um­ að­ reyna fram­í­rauĂ°an­dauĂ°ann­að­sleppa­Üllum­verĂ°hĂŚkkunum­og­vinna­saman að­Því­að­halda­verĂ°bĂłlgu­í­lĂĄgmarki­og­reyna­eftir­mĂŚtti­að­auka­kaupmĂĄtt.­Ekki­eru­Þó­Üll­fyrirtĂŚki­å­Því­að­fresta­hĂŚkkunum­og­hefur­veriĂ° gefinn­út­listi­yfir­Þau­fyrirtĂŚki­sem­Ìtla­að­hĂŚkka­vĂśrur­sĂ­nar­hvað­sem tautar­og­raular.­Ăžessi­listi­hefur­verið­opinberaĂ°ur­og­Þeir­eru­margir­sem ĂŚtla­að­sniĂ°ganga­Þau­fyrirtĂŚki­sem­halda­sig­við­hĂŚkkanir. Ă?slenskir­neytendur­eru­Üflugur­hĂłpur­Þegar­Þeir­vilja­Það­við­hafa­og Ăžað­ verĂ°ur­ fróðlegt­ að­ fylgjast­ með­ Ăžví­ nĂŚstu­ daga­ og­ vikur­ hvort ,,óÞekkuâ€?­fyrirtĂŚkjunum­verĂ°ur­ekki­refsað­grimmilega. ViĂ° hĂśfum oft haft ĂĄ orĂ°i í­blaĂ°inu­okkar­að­nauĂ°synlegt­sÊ­að­ganga vel­um­hverfið­og­sĂ˝na­snyrtimennsku­hvar­sem­við­fĂśrum.­Við­fĂĄum­eftir­ hver­ ĂĄramĂłt­ miklar­ kvartanir­ frå­ Ă­bĂşum­ sem­ kvarta­ við­ okkur­ Ăştaf slĂŚmri­umgengni­Þeirra­sem­skjĂłta­upp­tertum­og­flugeldum­um­åramĂłtin.­ à ­ nýårsdag­ blasa­ ,,tertulĂ­kinâ€?­ við­ Ăşt­ um­ allt­ og­ af­ Ăžeim­ er­ mikill sóðaskapur­enda­eru­Þetta­ekki­kassar­sem­eru­litlir­um­sig­í­dag.­à ramĂłtaterturnar­fara­stĂŚkkandi­með­hverjum­åramĂłtunum­og­Því­enn­meiri ĂĄstĂŚĂ°a­til­að­hvetja­íbĂşa­til­að­taka­til­eftir­sig. SĂłl er tekin aĂ° hĂŚkka ĂĄ lofti og­nú­må­sjå­mun­å­lengd­birtunnar­dag frå­degi.­Fastur­liĂ°ur­å­Þessum­årstĂ­ma­er­að­verĂ°a­ĂžorrablĂłt­FjĂślnis­sem er­að­sĂŚkja­verulega­í­sig­veĂ°rið­sem­afar­vinsĂŚl­samkoma­og­ball. Ă?­boĂ°i­å­ĂžorrablĂłtinu­eru­Þorramatur­í­hĂŚsta­gĂŚĂ°aflokki­fyrir­Þå­sem Ăžað­vilja­en­Þeir­sem­ekki­lĂ­kar­Þorramaturinn­geta­gĂŚtt­sĂŠr­å­lambasteik eĂ°a­Üðru­góðmeti­sem­í­boĂ°i­er.­Ingó­og­veĂ°urguĂ°irnir­mĂŚta­til­leiks­og sagt­er­að­rokkið­muni­hafa­vĂśldin­fram­eftir­nĂłttunni.­Veislan­fer­fram­laugardaginn­25.­janĂşar­og er­rĂŠtt­að­skora­å­FjĂślnisfĂłlk­og­GrafarvogsbĂşa­aĂ° mĂŚta­í­veisluna­og­taka­með­sĂŠr­gesti.­ĂžorrablĂłtiĂ° er­að­vaxa­år­frå­åri­og­FjĂślnismenn­stefna­að­ÞvĂ­ að­vegur­veislunar­vaxi­mjĂśg­å­nĂŚstu­årum. Sjå­nĂĄnar­um­ĂžorrablĂłtið­å­bls.­9.

Stef ĂĄn Krist jĂĄns son, rit stjĂłri Graf ar vogs blaĂ°s ins

gv@skrautas.is

Oliver Aron JĂłhannesson Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur ĂĄrsins 2013 hjĂĄ FjĂślni ĂĄsamt formanni FjĂślnis, JĂłni Karli Ă“lafssyni.

Oliver, Ă sta BjĂśrk og KristjĂĄn eru Ă?ĂžrĂłtta- og FjĂślnismenn ĂĄrsins - eru Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur og FjĂślnismenn ĂĄrsins ĂĄriĂ° 2013 ­à ­ gamlĂĄrsdag­ voru­ valinn­ Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur og­ FjĂślnismaĂ°ur­ ĂĄrsins­ 2013­ í­ hĂłfi­ sem haldið­var­í­hĂĄtĂ­Ă°arsal­fĂŠlagsins­í­DalhĂşsum. Oliver­Aron­JĂłhannesson­skĂĄkmaĂ°ur­var valinn­Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur­årsins­2013. Oliver­Aron­sem­er­15­åra­er­óumdeilanlega­besti­skĂĄkmaĂ°ur­landsins­undir­20­åra aldri­å­Ă?slandi.­Ăžað­sĂ˝nir­og­sanna­helstu­afrek­hans­å­sviĂ°i­skĂĄklistarinnar­í­år. Ăžessi­15­åra­drengur­(Þå­14ĂĄra)­hĂłf­åriĂ° með­Því­að­verĂ°a­HraĂ°skĂĄkmeistari­ReykjavĂ­kur­2013. -­ Hann­ vann­ Ă?slandsmĂłtið­ í­ skĂłlaskĂĄk mjĂśg­Ürugglega­í­maí­sl.­­­ -­Bestur­å­grunnskĂłlaaldri. -­Hann­varð­unglingameistari­Ă?slands­20 ĂĄra­og­yngri­í­nĂłv.­sl.­­ -­Bestur­å­aldrinum­19­åra­og­yngri. -­ SigraĂ°i­ å­ meistaramĂłti­ taflfĂŠlagsins Hellis­í­sept­sl. -­Yngstur­skĂĄkmanna­til­að­nå­Þeim­titli. -­ NorĂ°urlandameistari,­ Ă?slandsmeistari og­ ReykjavĂ­kurmeistari­ með­ skĂĄksveit RimaskĂłla­2013. -­ Vann­ Ăśll­ fjĂślmenn­ skĂĄkmĂłt­ å­ vegum SkĂĄkdeildar­ FjĂślnis,­ s.s.­ SkĂĄkmĂłt­ Ă rnamessu,­TorgmĂłt­FjĂślnis­og­SkĂĄkmĂłt­RimaskĂłla -­à ­fast­sĂŚti­í­skĂĄksveit­FjĂślnis­sem­teflir í­1.­deild­2013­-­2014,­yngstur­allra­Þåtttakenda­í­deildinni. -­Teflir­å­London­Classic­í­desember­sem er­eitt­virtasta­og­vinsĂŚlasta­skĂĄkmĂłt­årsins å­ vegum­ AlĂžjóðlega­ SkĂĄksambandsins FIDE. -­ Er­ í­ stĂ­fri­ ĂžjĂĄlfun­ hjå­ Helga­ Ă“lafssyni stĂłrmeistara­ og­ skĂłlastjĂłra­ SkĂĄksambands Ă­slands,­ HjĂśrvari­ Steini­ GrĂŠtarssyni­ stĂłrmeistara­ og­ liĂ°sstjĂłra­ RimaskĂłla­ og GuĂ°mundi­Kjartanssyni­alĂžjóðlegum­meistara.­ FjĂślnismaĂ°ur ĂĄrsins 2013 Ă sta­ BjĂśrk­ MatthĂ­asdĂłttir­ og­ KristjĂĄn Einarsson­eru­FjĂślnismenn­årsins­2013. Allir­ sem­ hafa­ eitthvað­ komið­ nĂĄlĂŚgt starfi­ fĂŠlagsins­ hafa­ Ăśrugglega­ heyrt­ um

FjĂślnismenn ĂĄrsins 2013. Ă sta BjĂśrk MatthĂ­asdĂłttir og KristjĂĄn Einarsson. dugnaĂ°arhjĂłnin­à stu­BjĂśrk­og­KristjĂĄn,­en Fimleikadeild­-­AnĂ­ta­LĂ­v­ÞórisdĂłttir. Ăžau­hafa­stĂ˝rt­knattspyrnudeild­fĂŠlagsins­til FrjĂĄlsĂ­ĂžrĂłttadeild­-­Ă“skar­Hlynsson. nokkurra­åra­með­mikilli­prýði­og­eru­Þau Handknattleiksdeild­-­Arnar­SveinbjĂśrnsað­ Üðrum­ ĂłlĂśstuĂ°um­ lykillinn­ af­ fjĂĄr- son. hagsstÜðu­deildarinnar­åsamt­Þeim­metnaĂ°i Karatedeild­-­Viktor­Steinn­Sighvatsson. sem­ Ăžar­ rĂ­kir.­ ­ Ăžað­ er­ sama­ hvert­ litið­ er, Knattspyrnudeild­-­Aron­SigurĂ°sson. leiki,­ fjĂĄrĂśflun,­ meistaraflokks-­ eĂ°a­ yngriKĂśrfuknattleiksdeild­ -­ ArnÞór­ Freyr flokkastarf,­starfsemi­å­vegum­aĂ°alstjĂłrnar, GuĂ°mundsson. Ăžau­eru­alltaf­mĂŚtt­og­tilbĂşin­að­leggja­sitt SkĂĄkdeild­-­Oliver­Aron­JĂłhannesson. af­mĂśrkum. Sunddeild­-­JĂłn­Margeir­Sverrisson. Afreksmenn­ deilda­ UngmennafĂŠl-agsins Tennisdeild­-­Hera­BjĂśrk­BrynjarsdĂłttir. FjĂślnis­2013­eru­eftirtalin: Við­óskum­Þeim­Üllum­til­hamingju.

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. SSjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/13/13 11:15 AM Page 5

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 10:47 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Grafin bleikja Kjúlli í kókós og Pavlova - að hætti Önnu og Snæbjörns

Anna Helgadóttir og Snæbjörn Stefánsson, Gautavík 9, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa. Hægt er að nota annaðhvort bleikju eða lax í þessa uppskrift. Grafin bleikja 500 gr. bleikja. 10 fennelfræ. 10 kóríanderfræ. 35 gr. sykur. 35 salt. 3 msk. ferskar kryddjurtir (dill, kóríander, mynta, steinselja, basil – bara það sem þú átt til). 1 lime, börkur. 30 ml ólífuolía. Sítrónusafi. Fennelfræ, kórianderfræ, salt, sykur, limebörkur og kryddjurtir settar í mortél og marið vel saman í mauk. Blöndunni síðan nuddað vel á fiskinn og hann alveg þakinn með henni, hann er síðan vafinn þétt inn í plastfilmu eða álpappír og geymdur í kæli í 4 klukkustundir. Þá er hann tekinn úr umbúðunum og skolaður og þerraður, þá er olíu og sítrónusafa nuddað í hann og hann síðan skorinn í þunnar sneiðar. Þessi réttur er frábær einn sér eða með rjómaostablöndu. Rjómaost blanda 1 dl. rjómaostur. 2 msk. jógúrt.

Safi úr 1/2 sítrónu. Börkur af 1/2 sítrónu. Salt og pipar. Hrærðu öllu saman svo að blandist vel. Smakkaðu til með salti og pipar. Kjúklingur í kókosmjólk 4 kjúklingabringur. 1 msk. olía. 1 bakki ferskir sveppir. 1 dós grófur bambus. 1 rauð paprika. 3-4 hvítlauksgeirar. 1 dós kókosmjólk. Salt og pipar. Maizena eða hveiti til þykkingar. Skerið kjúklingabringurnar langsum í þrennt og kryddið örlítið með ,,Bezt á kjúklinginn”. Raðið þeim í eldfast mót og setjið inn í ofninn við 200 gr. hita og eldið í u.þ.b. 15 mín. Hitið olíuna á pönnu í meðalhita. Sveppirnir og paprika skornir niður og steikt á pönnunni. Bambusinn er síðan settur saman við og svissið létt. Maukið hvítlaukinn og bætið honum á pönnuna. Hellið kókosmjólkinni saman við og kryddið með salti og pipar. Þykkið sósuna ef til vill örlítið með Maizena eða hveiti og hrærið út í smá kókosmjólk. Takið kjúklinginn úr ofninum og hellið sósunni yfir. Steikið áfram í ofninum í 15-20 mín. Berið fram með hrísgrjónum, brauði og góðu salati.

Matgoggarnir Anna Helgadóttir og Snæbjörn Stefánsson, Gautavík 9.

GV-mynd PS

Pavlova

Hrönn og Magnús eru næstu matgoggar

4 eggjahvítur. ½ tsk. borðedik. 3 dl sykur. 1 tsk. lyftiduft. Ofan á ½ ltr. rjómi. Ber og ávextir eftir smekk, t.d. jarðarber, bláber, kiwi, kirsuber. Aðferð Hitið ofninn í 225 gr. Láta eggjahvíturnar vera við stofuhita. Setja þær í fitulausa skál (gott að strjúka með sítrónusneið innan um skálina til að öll fita hverfi). Setja edikið í eggjahvíturnar og þær stífþeyttar ásamt 2 ½ dl. af sykrinum sem er smám saman þeyttur saman við. Restin af sykrinum og lyftiduftið hrært varlega saman

Anna Helgadóttir og Snæbjörn Stefánsson, Gautavík 9, skora á Hrönn Möller og Magnús Guðfinnsson, Laufrima 33, að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði í febrúar. við þegar eggjamassinn er stífþeyttur. Teikna hring á bökunarpappír og snúa honum við og setja á bökunarplötu. Eggjamassinn settur innan í hringinn. Bökunarplatan sett inn í ofninn og slökkt á ofninum. Kakan látin vera í ofninum yfir

nótt og að morgni er líka þessi fína Pavlova tilbúin í ofninum og ekkert annað eftir en að þeyta rjómann og setja eitthvað gott ofan á hana. Verði ykkur að góðu. Anna og Snæbjörn

ÁRSK ÁRSKORT ORT

á aðeins 4.990 krónur á mánuði (12 mán. binditími)

ilboð gildir gi til 31.janúar staðgreitt - TTilboð Eða 49.900 krónur staðgreitt

ort í janúar fara sp gg Ve í t or sk ár a up ka m se lir Al

í pott.

gg a dreg 2 heppnir verða han ær h íl og fæ út í apríl ginn ú hafi verður dreg o tsha kort ársk 1 heppiinn á

Ert þú með árskort í Veggsport?

Allir árskortshafar í Veggsport eru í fríðindaklúbbi Veggsports. Fríðindaklúbburinn veitir þér: - Handklæði eftir ræktina. - Fætubótapakki frá EAS - Tvisvar sinnum yfir árið áttu tíma með einkaþjálfara í fitumælingu og hann útbýr æfinga prógram í tækin í kjölfarið. - 5 skipta Boost kort.

Persónuleg þjónusta og vinalegt umhverfi. 4 flottir skvasssalir - Ketilbjöllutímar - Cross train extreem XTX - 6 spinning tímar á viku - Einn besti golfhermir landsins - Góður fullbúinn tækjasalur Körfuboltasalur - Einkaþjálfarar - Gufubað í búningsklefum.

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is

Fyrir ffólk Fyrir ólk e eins ins og ins og þig þig


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/15/14 1:05 AM Page 5

Dale Carnegie námskeiðið kom mér virkilega á óvart. Ég átti von á að öðlast meira öryggi til að tala fyrir framan hóp af fólki og bæta færni mína í mannlegum samskiptum. En námskeiðið gaf mér svo miklu meira. Meðal annars lærði ég aðferðir til að draga úr streitu og bæta minnið. Mikilvægast var þó að ég lærði að vera sanngjarnari við sjálfa mig og kynntist frábæru fólki. Næsta markmið er að koma eiginmanninum og unglingunum á námskeið.

ÍSLENSKA SIA.IS DAL 67277 01/14

// Kolbrún Björnsdóttir (Kolla), þáttastjórnandi á Stöð 2

skráðu þig núna

DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐ Meira sjálfstrau st

Betri sam skipti

Ö r ugg framkoma

Leiðtogah æfni

Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Njóttu þín betur í mannlegum samskiptum og lærðu að hafa góð áhrif á aðra. Á hverjum degi sérðu fólk sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum eða menningu og listalífi. Þetta fólk er í hópi þeirra 20.000 Íslendinga sem notið hefur góðs af þjálfun Dale Carnegie. Skráðu þig núna og nýttu hæfileika þína til fulls.

// Ókeypis kynningartímar fyrir fullorðna

// Ókeypis kynningartímar fyrir ungt fólk

Fimmtudaginn 23. janúar Laugardaginn 25. janúar

Þriðjudaginn 21. janúar 10-15 ára 16-25 ára

Sjáðu fleiri dagsetningar kynningartíma á dale.is

Mánudaginn 27. janúar 10-15 ára 16-25 ára

Skráðu þig á dale.is/ungtfolk

555 70 80 H R I N G D U N Ú N A E ÐA S K R Á Ð U Þ I G Á

w w w. d a l e . i s

Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 1:28 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Verðlaunahafinn Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla ásamt Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar og þeim Joshua Davíðssyni, Kristófer Halldóri Kjartanssyni, Nansý Davíðsdóttur og Heiðrúnu Önnu Hauksdóttur, nemendum Rimaskóla.

Helgi Árnason fékk barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna voru afhent í 9. sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó mánudaginn 9. des. sl. Að þessu sinni hlaut Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla verðlaunin fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar meðal barna og þróun greinarinnar sem hluta af skólastarfi.

stjóri Íslenskrar Erfðagreiningar og Jóhann Hjartarson stórmeistari og lögfræðingur fyrirtækisins sem afhentu

Helga Árnasyni verðlaunin en hann mætti til móttökunnar í fylgd nokkurra afrekskrakka skólans.

Með ötulu starfi sínu í þágu skáklistarinnar í Rimaskóla hefur hann sýnt fordæmi og átt stóran þátt í útbreiðslu þessa mikilvæga námsefnis að mati sjóðsstjórnar. Gildi skáklistarinnar er óumdeilt í skólastarfi og hefur Rimaskóli tekið þátt í öllum Reykjavíkur og Íslandsmótum frá stofnun skólans og unnið til fjölda verðlauna. M.a. hefur Rimaskóli 6 sinnum orðið Norðurlandameistari og 12 sinnum á árunum 2003-13 tekið þátt í Norðurlandamótum og náð þar einstökum árangri sem enginn annar grunnskóli á Norðurlöndum hefur náð. Það voru þeir Kári Stefánsson for-

Frá afhendingu Barnamenningarverðlauna Velferðarsjóðs barna 2013 í Iðnó, f.v. Kári Stefánsson, Helgi Árnason og Jóhann Hjartarson.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Grafarvogsbúar - Gleðilegt ár 2014 !!

PARHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR

HAMRAVÍK 3JA HERB. SÉRINNGANGUR

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

SALTHAMRAR 4-5 HERB + BÍLSKÚR

170 fm parhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum.

Góð 89 fm útsýnis íbúð á 3.hæð með s-vestur svölum. Stofan/borðstofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhúsið er með fallegri innréttingu. Svefnherbergin eru með góðum skápum. Baðherbergið er með baðkari og fallegri innréttingu. Þvottahúsið er innan íbúðar. Seljendur skoða skipti á stærri eign.

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Eldhús með sérsmíðaðri eikar innréttingu. Fjögur rúmgóð herbergi með skápum.

Vorum að fá í sölu vandað 185,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og fallegum garði. Stór og björt stofa og borðstofu, 3-4 svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

Parket og flísar á gólfum Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegur garður með verönd. Húsið er innst í botnlanga. Skipti á minni eign skoðuð.

H b^ *,* -*-*

Seljandi skoðar skipti á minni eign.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 8:20 PM Page 7

TILBOÐ Ʃ ſ ^

TILBOÐ 1 TAKE AWAY

XƷ ƐčŬŝƌ ƉŝnjnjƵ͕ Ϯ ůşƚƌĂ ŐŽƐ ŽŐ Ĩčƌĝ ĂĝƌĂ ƉŝnjnjƵ ş ƐƂŵƵ Ɛƚčƌĝ ĨƌşƩ ŵĞĝ ĝĞŝŶƐ ŐƌĞŝƩ ĨLJƌŝƌ ĚljƌĂƌŝ ƉŝnjnjƵŶĂ

Ʃ ſ ^

Ʃ ſ ^

TILBOÐ 2 TAKE AWAY

XƷ ŬĂƵƉŝƌ ,ĂŵďŽƌŐĂƌĂ ĨƌĂŶƐŬĂƌ ŽŐ ŐŽƐ ŽŐ ƊĄ ĨLJůŐŝƌ ĂŶŶĂƌ ŚĂŵďŽƌŐĂƌŝ ŽŐ ĨƌĂŶƐŬĂƌ ĨƌşƩ ŵĞĝ

TILBOÐ TAKE AWAY

9“ pizza með tveimur álleggstegundum ŽŐ ůşƟů ŐŽƐ Ą 990 kr. ,ĂŵďŽƌŐĂƌŝ͕ ĨƌĂŶƐŬĂƌ ŽŐ ůşƟů ŐŽƐ 990 kr. ƌĂƵĝƐƚĂŶŐŝƌ ŽŐ ůşƟů ŐŽƐ 490 kr. >şƟůů ĨƌĂŶƐŬĂƌ ŽŐ ůşƟů ŐŽƐ 490 kr. 'ŝůĚŝƌ ĞŬŬŝ ŵĞĝ ƂĝƌƵŵ ƟůďŽĝƵŵ


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 11:07 PM Page 8

8

GV

Fréttir

Nemendur Vættaskóla höfundar í alþjóðlegri bók

Það er ekki á hverjum degi sem ungt fólk í grunnskóla fær að láta ljós sitt skína með bókaútgáfu. Hópur nemenda í Vættaskóla er nú kominn í hóp þeirra sem eiga verk eftir sig á prenti ásamt börnum frá öllum heimsálfum. Við sem teljum okkur bókaþjóð og tölum um lestrarhesta, gerum okkur kannski ekki grein fyrir því að í Bretlandi eiga aðeins tvö af hverjum þremur börnum bækur heima. Í Bandaríkjunum eiga 42% barna ekki bækur heima. Upphaf þessa verkefnis var að ung stúlka, Omara Hwang fékk þá hugmynd að gefa út bók með verkum barna, fyrir börn sem ættu ekki bækur. Markmiðið er einnig að styðja við skólastarf þar sem mikil fátækt ríkir meðal annars með blýöntum og vinnubókum. Omara hefur mikinn áhuga á að fá börn víðsvegar að til að skrifa og eða teikna út frá einu yfirheiti sem væri Fullkominn heimur eða The Perfect World. Til þess að framkvæma þessa hugmynd stofnaði hún samtökin WriteUnite. Verkefnið var notað sem bekkjarverkefni í ensku síðastliðið vor fyrir 6. – 10. bekk. Öllum nemendum var boðið að senda verkefnin sín út. Foreldrar þurftu að samþykkja með því að skrifa undir afsal á höfundarétti til útgáfunnar. Foreldrar tóku vel í verkefnið sem veitti okkur tækifæri til að senda út tvo stóra bunka með verkefnum, bæði sögum og teikningum því margir unnu hvort tveggja. Föstudaginn 6. desember síðast liðinn bárust fimm níðþungir kassar inn á skrifstofu skólans. Þar voru komin 100 stykki af einstaklega flottum bókum því að nemendur okkar eiga 99 verk í bókinni. Bókin er 175 blaðsíður, prentuð á

Höfundar ásamt gestunum góðu, Omöru Hwang og Vigdísi Finnbogadóttur. glanspappír og fallega uppsett. Hægt er að eignast bókina frá heimasíðu WriteUnite þar sem verk okkar nemenda eiga eftir að fara víða um heim því þátttökulöndin voru mörg. Þann 13. desember kl. 11, var nemendum afhent sitt eintak af bókinni með

viðhöfn í Vættaskóla-Engi. Frumkvöðullinn að verkefninu, Omara Hwang flaug sérstaklega til Íslands til að vera viðstödd og ávarpa nemendur okkar. Einnig kom frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, til okkar og minnti nemendur meðal annars á tungu-

Þrettándinn

málið er okkar að varðveita í ræðu og riti. Það er mjög fróðlegt að sjá að lítill munur er á milli væntinga barna til fullkomins heims hvaðan svo sem þau koma því flest öll minnast á frið, vináttu og kærleika. Við sem fullorðin erum ætt-

um eflaust að hlusta betur á arftakana og jafnvel fara eftir því sem þau benda á. Afrakstur þessa verkefnis er gott innlegg okkar í umræðuna um læsi hjá íslenskum nemendum og sýnir hvað nemendur Vættaskóla eru fjölhæfir!

Það skíðlogaði í brennunni sem yljaði viðstöddum.

Kertasníkir vakti mikla athygli yngri kynslóðarinnar.

Það var að venju margt um manninn á Gufunessvæðinu þegar Grafarvogsbúar kvöddu jólin með pompi og pragt þann 6. janúar sl. Þrettándabrennan var ágætlega stór og yljaði viðstöddum og gestir og gangandi gátu fengið sér heitt kakó í Hlöðunni. Jólasveinar létu sjá sig og mun þar líklega Kertasníkir hafa verið á ferðinni enda líklegt að hann hafi verið síðastur þeirra bræðra til að yfirgefa borgina. Við lok samkomunnar var síðan flugeldasýning að venju sem gladdi alla viðstadda.

Þessi fallega fjölskylda leit við á þrettándagleðinni.

Þrettándabrennan var falleg að venju.


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/1/13 9:54 PM Page 11

Miðaverð:

Súrmeti

Nýmeti

Ekki missa af balli ársins!

Heitir réttir


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/17/14 5:35 PM Page 10

10

GV

Fréttir

Fjölnisstúlkur Íslandsmeistarar í stökkfimi Helgina 23-24. nóvember fór fram í íþróttahúsinu Dalhúsum, Íslandsmót í stökkfimi þar sem yfir 320 keppendur frá 14 félögum mættu til leiks. Fimleikadeild Fjölnis hafði umsjón með mótinu en er þetta fyrsta mót sinnar tegundar á Íslandi eftir að keppnisreglum í almennum fimleikum var breytt í haust. Keppt var í nokkrum aldursflokkum bæði stúlkna og drengja auk þess sem einnig var keppt í tveimur styrkleikaflokkum, A og B, innan hvers aldursflokks. Íslandsmeistaratitlar voru veittir

keppendum í fjölþraut í A-flokkum. Mótshaldarar fengu mikið hrós fyrir undirbúning og framkvæmd mótsins en heiðurinn að því eiga helst þær Karen Jóhannsdóttir, yfirþjálfari hópfimleika Fjölnis og Halla Kari Hjaltested yfirþjálfari áhaldafimleika Fjölnis, ásamt öðrum þjálfurum og sjálfboðaliðum fimleikadeildarinnar sem lögðu sitt að mörkum til að gera mótið sem glæsilegt. Fjölnir átti u.þ.b. 60 þátttakendur á mótinu sem stóðu sig frábærlega, lönduðu fjölda verðlauna og þar af

Íslandsmeistarar í Stökkfimi 2013, Fjölnisstúlkurnar Ásta Kristinsdóttir og Aníta Lív Þórisdóttir.

Aðstoðarstúlkur við verðlaunaafhendingu, frá hægri: Arndís Ólafsdóttir, Þórunn Ólafsdóttir, Iðunn Ösp Hlynsdóttir, Unnur Ösp Hlynsdóttir, Kristín Sara Stefánsdóttir, Þórhildur Rósa Sveinsdóttir, Venus Sara Hróarsdóttir, allar fimleikastúlkur í Fjölni. tveimur Íslandsmeistaratitlum en það þetta voru mjög kærkomnir titlar í hjá Fjölni. Það verður spennandi að voru þær Aníta Lív Þórisdóttir og Ásta safnið. fylgjast með þeim stöllum áfram í ört Kristinsdóttir sem urðu Íslandsmeistarar Aníta Lív og Ásta voru báðar að stíga vaxandi hópfimleikaliði sem nú er í Fjölþraut, hvor í sínum aldursflokki. sín fyrstu skref í hópfimleikum nú í unnið skipulega að því að byggja upp Það eru þó nokkur ár síðan Fjölnir átti haust en hafa báðar fram að því verið að innan Fjölnis samhliða áhaldafimleiksíðast Íslandsmeistara í fimleikum svo gera mjög góða hluti í áhaldafimleikum unum.

Hluti af keppnisliði Fjölnis á Íslandsmótinu í stökkfimi.

ÚTSALA - ÚTSALA

AFSLÁTTUR

AF GLERJUM

ð! i g u Ath

FMRÆÍLING!

SJÓN

Spönginni Sp önginni | Sími: 568 9112 | www.pr www.prooptik.is ooptik.is


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/17/14 5:35 PM Page 11

Frábærar gjafir á góðu verði

78 augnskugga og kinnalita pallettu frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Mikið úrval af glossum frá Coastal Scents

gloss@gloss.is

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/15/14 1:14 AM Page 12

12

1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Gleðilegt nýtt heilsuár!

Alúð *(>0%;0'?(*(@%"&.# A%"#&?"(%BC'.!"

Sverrir Einarsson

>"=#.2304 )6D(<<EE(9(675(68:8 (+++,&#-/%0',0. F!!"'(.G!"%$%0'?0''(

GV

Fréttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

- eftir Ástu Sigurðardóttur einkaþjálfara og hóptímakennara í Veggsport Ég hlakka alltaf til í janúar þegar jóla- og áramótaveislunum líkur. Kannski er ég bara eins og litlu börnin sem þurfa rútínuna sína, fara snemma í háttinn, borða holla matinn sinn og stunda skemmtilega hreyfingu. Í janúar er sko líf og fjör í likamsræktargeiranum. Allir að drífa sig af stað með áramótaheitin í æfingatöskunum. Íþróttamiðstöðvar, jógastöðvar og dansskólar með spennandi námskeið, hlaupahópar skipuleggja skemmtilegar hlaupaleiðir svo flestir geta fundið hreyfingu við sitt hæfi.

Þar sem bíllinn þinn selst

Ég er svo glöð yfir því hversu Íslandingar eru meðvitaðir um útivist og hreyfingu og hversu mikil vakning hefur orðið síðustu ár um heilsusamlegt líferni enda vel menntuð þjóð og vel upplýst um nauðsyn reglulegrar hreyfingar. Hvað er líka betra eftir langan vinnudag en að fara í röskan göngutúr í góðu veðri, nú eða bara galla sig vel og drífa sig út í skíta kulda! Félagslegi þátturinn finnst mér þó mikilvægastur. Hvort sem þú kýst hlaupahóp, Zumba eða að lyfta þá skiptir fólkið sem þú hittir ekki minna máli en æfingin sjálf. Ef þú stundar ekki reglulega hreyfingu mæli ég með að drífa sig af stað, NÚNA! Þér mun líða svo miklu betur á líkama og sál og átt örugglega eftir að kynnast nýju og skemmtilegu fólki.

TOYOTA Land cruiser 120. Árgerð 2005, ekinn 85 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 6.900.000. Rnr. 100060.

BMW 3 330xi s/d e90 4wd. Árgerð 2007, ekinn 68 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 4.390.000. Rnr. 100058.

Ég veit að það er erfitt að taka fyrsta skrefið en ekki láta það stoppa þig. Spjallaðu við vini og kunningja og fáðu að fljóta með, nú eða bóka tíma hjá fagaðilum eins og einkaþjálfara sem getur leiðbeint með fyrstu skrefin bæða hvað varðar þjálfun og mataræði. Ég læt hér fljóta með einn að mínum uppáhalds Boozt drykkjum sem gott er að fá sér í morgunmat. Ásta Special Boozt Vanilluskyr. Hálfur þumall engifer. Lúka af spínati.

VW Touareg. Árgerð 2004, ekinn 123 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.490.000. Rnr. 100065.

BMW M3 evo. Árgerð 1996, ekinn 170 Þ.KM, bensín, beinsk. 6 gíra, flott eintak. Verðtilboð kr. 1.650.000. Rnr. 100066.

VANTAR ALLAR GERÐIR BÍLA Á SKRÁ SKRÁÐU BÍLINN FRÍTT Á abill.is Abíll ehf - Viðarhöfða 6 - 110 Reykjavík - sími 587-6600

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Fífuborg í alþjóðlegu samstarfi Leikskólinn Fífuborg er í samstarfi við leikskóla í fjórum löndum í Evrópu. Löndin eru: Eistland, Litháen, Noregur og Svíþjóð. Verkefnið stendur yfir í eitt ár og er styrkt af Nordplus Junior. Verkefnið snýst um að miðla menningu og þjóðlegum siðum hvers lands fyrir sig. Í nóvember fræddumst við um Svíþjóð. Við lærðum meðal annars að það eru kóngur og drottning þar og hvernig þjóðfáni Svíþjóðar lítur út. Við höfum fengið sænskar kjötbollur í hádegismatinn og lesið bækur eftir sænska rithöfunda s.s. Astrid Lindgren og Gunillu Bergström. Í desember útbjuggum við jólakort sem voru send til vina okkar í leikskólunum í Eistlandi, Svíþjóð, Litháen og Noregi og höfum fræðst um það hvernig jólahald fer fram hjá þeim. Einnig höfum við frætt þau um það hvernig íslensk aðventa og jólahald fer fram og eru börnin okkar mjög stolt af því að eiga flesta jólasveina! Það er reglulega skemmtilegt og gefandi að taka þátt í svona verkefni og hvetjum við alla skóla til að gera slíkt hið sama. Börn og starfsfólk Fífuborgar.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

GV

Ritstjórn/Auglýsingar Sími 587-9500

Ásta Sigurðardóttir einkaþjálfari og hóptímakennari hjá Veggsport - Heilsurækt. Slatti af frosnum ávöxtum. Pínu klaki og smá vatn. Gangi ykkur vel og góða skemmtun. Ásta Sigurðardóttir Einkaþjálfari og hóptímakennari Veggport - Heilsurækt

Krakkar á Fífuborg virða fyrir sér sænska fánann.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 11:02 PM Page 13

!

70%-90% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis?

Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500

!


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/15/14 1:16 AM Page 14

14

GV

Fréttir

Leshringir fyrir 9-12 ára XƌŝĝũƵĚĂŐĂ ş ĨĞďƌƷĂƌ Ŭů͘ ϭϱͲϭϲ͘ XƌŝĝũƵĚĂŐĂ ş ĨĞďƌƷĂƌ Ŭů͘ ϭϱͲϭϲ͘ &ŽůĚĂƐĂĨŶŝ ş 'ƌĂĨĂƌǀŽŐƐŬŝƌŬũƵ͘ &ŽůĚĂƐĂĨŶŝ ş 'ƌĂĨĂƌǀŽŐƐŬŝƌŬũƵ͘

N Notaleg otaleg sstund tund í b bókasafninu ókasafninu >ĞƐŶĂƌ ǀĞƌĝĂ ĄŬǀĞĝŶĂƌ ďčŬƵƌ ŽŐ ƐƉũĂůůĂĝ ƐĂŵĂŶ >ĞƐŶĂƌ ǀĞƌĝĂ ĄŬǀĞĝŶĂƌ ďčŬƵƌ ŽŐ ƐƉũĂůůĂĝ ƐĂŵĂŶ Ƶ ŵ Ɗčƌ Ą ljŵƐĂŶ ŚĄƩ͘ >ĞƐŚƌŝŶŐƵƌŝŶŶ Ğƌ ƟůǀĂůŝŶŶ Ƶŵ Ɗčƌ Ą ljŵƐĂŶ ŚĄƩ͘ >ĞƐŚƌŝŶŐƵƌŝŶŶ Ğƌ ƟůǀĂůŝŶŶ ď čĝŝ ĨLJƌŝƌ ƊĄ ƐĞŵ ůĞƐĂ ůşƟĝ ĞŶ ůĂŶŐĂƌ Ɵů Ăĝ ƐƉƌĞLJƚĂ ďčĝŝ ĨLJƌŝƌ ƊĄ ƐĞŵ ůĞƐĂ ůşƟĝ ĞŶ ůĂŶŐĂƌ Ɵů Ăĝ ƐƉƌĞLJƚĂ ƐƐŝŐ ŽŐ ŚŝŶĂ ƐĞŵ ůĞƐĂ ŵĞŝƌĂ ŽŐ ǀŝůũĂ ĚĞŝůĂ ŝŐ ŽŐ ŚŝŶĂ ƐĞŵ ůĞƐĂ ŵĞŝƌĂ ŽŐ ǀŝůũĂ ĚĞŝůĂ ůĞƐƚƌĂƌƌĞLJŶƐůƵ ƐŝŶŶŝ ŵĞĝ ƂĝƌƵŵ͘ ůĞƐƚƌĂƌƌĞLJŶƐůƵ ƐŝŶŶŝ ŵĞĝ ƂĝƌƵŵ͘ sŝĝ ŚŝƩƵŵƐƚ ĨLJƌƐƚ ƊƌŝĝũƵĚĂŐŝŶŶ ϰ͘ ĨĞďƌƷĂƌ Ŭů͘ ϭϱ͘ sŝĝ ŚŝƩƵŵƐƚ ĨLJƌƐƚ ƊƌŝĝũƵĚĂŐŝŶŶ ϰ͘ ĨĞďƌƷĂƌ Ŭů͘ ϭϱ͘ Žĝŝĝ Ğƌ ƵƉƉ Ą ŚƌĞƐƐŝŶŐƵ͘ Žĝŝĝ Ğƌ ƵƉƉ Ą ŚƌĞƐƐŝŶŐƵ͘ ^^ŬƌĄŶŝŶŐ ŚũĄ /ŶŐŝďũƂƌŐƵ PƐƉ ş ƐşŵĂ ϰϭϭ ϲϮϯϬ ŽŐ ŬƌĄŶŝŶŐ ŚũĄ /ŶŐŝďũƂƌŐƵ PƐƉ ş ƐşŵĂ ϰϭϭ ϲϮϯϬ ŽŐ ŝŝŶŐŝďũŽƌŐ͘ŽƐƉ͘ŽƩĂƌƐĚŽƫƌΛƌĞLJŬũĂǀŝŬ͘ŝƐ͘ ŶŐŝďũŽƌŐ͘ŽƐƉ͘ŽƩĂƌƐĚŽƫƌΛƌĞLJŬũĂǀŝŬ͘ŝƐ͘ >>ĞƐŚƌŝŶŐŝƌ ǀĞƌĝĂ Ą ƐĂŵĂ ơŵĂ ƐƚĂƌĨĂŶĚŝ ş ĂĝĂůƐĂĨŶŝ͕ ĞƐŚƌŝŶŐŝƌ ǀĞƌĝĂ Ą ƐĂŵĂ ơŵĂ ƐƚĂƌĨĂŶĚŝ ş ĂĝĂůƐĂĨŶŝ͕ ddƌLJŐŐǀĂŐƂƚƵ ϭϱ ŽŐ ƌƐĂĨŶŝ͕ ,ƌĂƵŶďč ϭϭϵ͘ ƌLJŐŐǀĂŐƂƚƵ ϭϱ ŽŐ ƌƐĂĨŶŝ͕ ,ƌĂƵŶďč ϭϭϵ͘ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽŬŵĞŶŶƟƌ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽŬŵĞŶŶƟƌ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽŬǀŝƚ͘ƚƵŵďůƌ͘ĐŽŵ ǁǁǁ͘ďŽŬǀŝƚ͘ƚƵŵďůƌ͘ĐŽŵ ǁǁǁ͘ĂƌƚŽƚĞŬ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ĂƌƚŽƚĞŬ͘ŝƐ FFoldasafn oldasafn í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkju ^^şŵŝ ϰϭϭ ϲϮϯϬ şŵŝ ϰϭϭ ϲϮϯϬ ĨĨŽůĚĂƐĂĨŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ŽůĚĂƐĂĨŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ĨŐƌĞŝĝƐůƵơŵŝ͗ ĨŐƌĞŝĝƐůƵơŵŝ͗ D ĄŶƵĚĂŐĂ Ͳ ĮŵŵƚƵĚĂŐĂ ϭϬ Ͳϭϵ DĄŶƵĚĂŐĂ Ͳ ĮŵŵƚƵĚĂŐĂ ϭϬ Ͳϭϵ &&ƂƐƚƵĚĂŐĂ ϭϭͲϭϵ ƂƐƚƵĚĂŐĂ ϭϭͲϭϵ >>ĂƵŐĂƌĚĂŐĂ ϭϮͲϭϲ ĂƵŐĂƌĚĂŐĂ ϭϮͲϭϲ

Börn í Foldasafni.

Krakkarnir lesa saman í Foldasafni

Síðastliðinn nóvember byrjaði leshringur fyrir börn í Foldasafni þar sem þau duttu inn í spennandi og draugalegan heim Silfurkrossins. Í febrúar ætlar Foldasafn að endurtaka leikinn og bjóða öllum börnum á aldrinum 9-12 ára að taka þátt í leshring þar sem spennandi og dularfull saga, Strákurinn með silfurhjálminn, verður lesin. Leshringurinn verður alla þriðjudaga í febrúar frá kl. 15-16. Við hvetjum börn til að koma og taka þátt, bæði þau sem lesa lítið en langar til að spreyta sig og hin sem lesa meira og vilja deila lestrarreynslu sinni með öðrum. Boðið verður uppá hressingu í notalegri samverustund eftir skólann. Öll börn sem hafa áhuga geta skráð sig í bókasafninu. Leshringirnir verða einnig í boði í aðalsafni Borgarbókasafns og Ársafni á sama tíma. Fyrir fullorðna eru þrír les-

hringir í gangi og hafa verið undanfarin ár. Einn leggur áherslu á glæpasögur, annar á gamalt og gott og sá þriðji á konu- og karlabækur. Nánari upplýsingar veita bókasöfnin. Strákurinn með silfurhjálminn eftir Hanne Kvist Jón eignast litla systur, Líf, sem honum þykir óskaplega vænt um þrátt fyrir að hún sé ekki eins og venjuleg börn. Foreldrarnir eru ekkert gefnir fyrir kolsvörtu augun og svörtu vængina á Líf litlu. Einn daginn þegar Jón kemur heim úr skólanum er Líf horfin. Jón veit að hann einn getur fundið hana og með silfurhjálminn á höfðinu hjólar hann af stað til að bjarga henni. En frá hverjum? Bókin hlaut norrænu barnabókaverðlaunin 1999.

Bento Bento Box Box á miðvik miðvikudögum udögum F ó i frábærir Fjórir frábærir djúsi djús júsi smáréttir m ré ti á amtt léttvínsglasi, ásamt éttvínsglasi, é v nsg asi, á aðeins aðe eins ns 2.990 .990 kr kr.

s sh amba sushisamba Farðu F arðu á ffacebook arðu acebook ac ebook og náðu náðu náð u þér þ r í tilboð tilboð. i boð.

Þingholts Þingholtsstræti Þ i gho sstr træti æt 5 t 101 101 Reykjavík Reykja ykj vík ví S mi 5 Sími 568 8 6600 00 0ts sushisamba.is ushisamba.is his mb .is hi


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 2:36 PM Page 15

15

GV

Fréttir

Grafarvogshverfi – Hverfið okkar - Eftir Emil Örn Kristjánsson

Kæru Grafarvogsbúar Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi er eina pólitíska aflið sem lætur sig málefni Grafarvogshverfis sérstaklega varða. Enda hefur félagið sett sér stefnuskrá í málefnum hverfisisins. Stefnuskrá þessa má finna á heimasíðu félagsins „grafarvogurinn.is“. Eins og gengur með stefnuskrár og stefnumál þarf hún að vera í stöðugri endurskoðun. Sum mál, sem brenna á fólki í dag, gætu verið orðin léttvæg að ári og ný hagsmuna- og baráttumál eru stöðugt að koma upp.

vill því hvetja alla Grafarvogsbúa, sem áhuga hafa, að lesa yfir stefnuskrá félagsins, sem, eins og áður sagði, má nálgast á heimasíðu félagsins, og senda okkur línu hvað ykkur finnst um þau áherzlumál sem þar er að finna og eins hvort einhver mál brenni á ykkur sem ykkur finnst að eigi erindi þar inn.

Em­il­Örn­Krist­jánssson,­­for­mað­ur­­Fé­lags­sjálf­stæð­is­manna­í Graf­ar­vogi,­skrif­ar:

Stefnuskrá okkar hefur því, í gegnum tíðina, verið endurskoðuð reglulega að kröfu tímans og nú þegar borgarstjórnarkosningar nálgast er enn kominn tími á slíka endurskoðun.

Íbúar sjálfir eru sérfræðingar um sitt nærumhverfi og því sjálfsagt að grasrótarhreyfingar eins og Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi leiti beint til Grafarvogsbúa þegar kanna skal hvað megi betur fara í hvefinu okkar.

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Nú í vor eru sveitarstjórnarkosningar

og því mikilvægt að við sem búum í úthverfum borgarinnar gerum grein fyrir óskum okkar. Síðastliðið kjörtímabil höfum við mátt búa við enn meira afskiptaleysi en við höfum átt að venjast af stjórnendum borgarinnar. Útsvari okkar er eytt í allskonar dund á Hofsvallagötu, Borgartúni, Laugavegi og víðar í póstnúmerahverfum 101-107 meðan framkvæmdir sitja á hakanum í úthverfunum. Almenningssamgöngur þjóna engan veginn kröfum íbúa og meðan aka þarf nemendum úr Grafarvogi í skólasund í öðrum borgarhverfum á að leggja milljónir í útisundlaug við gömlu Sundhöllina. Svona mætti lengi telja og ætti ekki lengur að vera liðið. Hikið því ekki við að senda okkur línu á póstfangið „grafarvogurinn@grafarvogurinn.is“ og leyfið okkur að heyra hvað ykkur finnst. Lítið einnig reglulega á síðuna okkar því fram að kosningum ætlum við að vera með reglulegar kannanir þar sem við leitum eftir áliti Grafarvogsbúa á hinum ýmsu málum er snerta hverfið okkar. Höfundur er formaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Thelma Ósk ásamt foreldrum sínum og unglingunum frábæru í Góðgerðaráði. Algjörlega magnað framtak hjá unglingunum og þeim til mikils sóma.

Unglingar í Grafarvogi styrkja Thelmu Ósk

Dagana 9. - 13. desember sl. stóðu unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi fyrir Góðgerðaviku til styrktar Thelmu Ósk Þórisdóttur, 13 ára stúlku með meðfæddan efnaskiptagalla. Góðgerðaráð unglinganna sá um framkvæmd og útfærslu vikunnar í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvanna en þær eru Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn. Meginmarkmið Góðgerðavikunnar er að unglingar kynni sér góðgerðamálefni og vakni til vitundar um það hvernig þeir geta komið öðrum til hjálpar og haft uppbyggileg áhrif á samfélag sitt. Góðgerðaráðið vann að undirbúningi Góðgerðavikunnar í einn mánuð og unglingarnir skipulögðu tvo stóra viðburði. Fyrst ber að nefna bingókvöld fyrir alla Grafarvogsbúa sem var þann 11. desember í Fjörgyn. Allmörg fyrirtæki hafa lagt til vinninga og kann góðgerðaráð þeim miklar þakkir fyrir stuðninginn. Hinn viðburðurinn er ball í Sigyn fyrir alla unglinga í Grafarvogi þar sem dj-ar úr röðum unglinganna koma fram. Allur ágóði sem safnaðist rann óskiptur til Thelmu Óskar. Vonast góðgerðaráðið til þess að geta létt undir með Thelmu en hún þarf að halda erlendis á næstu mánuðum í erfiða aðgerð. Þetta er í áttunda sinn sem unglingar í Grafarvogi efna til Góðgerðarviku, en hugmyndina fengu unglingarnir sjálfir á sínum tíma og hrintu í framkvæmd af miklum hug. Sannarlega frábært framtak hjá unglingunum og þeim til mikils sóma.

Valgerður Andrésdóttir skilaði inn dós númer 1,5 milljón og fékk að launum sígrænt jólatré og blómvönd.

Skátar endurvinna með góðum árangri

Alls hefur 1.500.000 dósum og flöskum verið skilað til endurvinnslustöðvarinnar í Skátamiðstöðinni að Hraunbæ 123 frá því hún var opnuð fyrir ári síðan. Viðskiptavinurinn sem skilaði inn tímamótadósinni heitir Valgerður Andrésdóttir og fékk hún að launum sígrænt jólatré frá skátunum og blómvönd. Allra ávinningur Það er ávinningur allra að skila dósum til Skátanna. Viðskiptavinir móttökustöðvarinnar fá að sjálfsögðu sitt 14 krónu skilagjald á hverja einingu eins og á öðrum stöðvum og skátarnir fá þóknum frá Endurvinnslunni fyrir hverja afgreidda einingu. Með því að koma með dósirnar sínar í móttökustöðina í Hraunbænum stuðlar fólk einnig að fleiri atvinnutækifærum fyrir fatlaða, því nokkrir einstaklingar með skerta starfsgetu vinna hjá Grænum skátum, eins og rekstrareiningin heitir. Rafræn túrbótalningarstöð Móttökustöðin í Hraunbænum er

aðeins ársgömul og búnaður hennar með því besta sem gerist. Viðskiptavinir Skátanna geta komið í móttökustöðina án fyrirhafnar við að telja umbúðirnar og geta sturtað umbúðunum í túrbótalningavélina og losna þar með við allt subb. Nákvæmnin er mikil og allt skilagjald skilar sér til viðskiptavinarins. Góð leið fyrir félagasamtök Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta, segir að þau vilji þjónusta og létta undir með félagasamtökum. „Yfir jólahátíðirnar og eftir áramót bjóðum við félagasamtökum og öðrum sem safna dósum að koma með dósirnar til okkar og telja. Það er fjórfaldur ávinningur. Við eflum endurvinnslu á Íslandi, leggjum fjáröflun viðkomandi einingar lið, styrkjum skátastarf á Íslandi og losnum við allt subb í heimahúsum,“ segir hann. Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er opin alla virka daga kl. 12:00 - 18:00 og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 16:30. Sími 550-9800

Brúðubíllinn verður í fjölskylduguðsþjónustu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. janúar kl. 11 Hlökkum til að sjá ykkur


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 1/14/14 2:37 PM Page 16

28

Laugarnar Ă­ ReykjavĂ­k

r i r y F a m a lĂ­k l ĂĄ s og

GV

FrĂŠttir

Grafarvogur er lĂ­fsgĂŚĂ°ahverfi - Dagur B. Eggertsson formaĂ°ur BorgarrĂĄĂ°s rĂŚĂ°ir mĂĄlefni Grafarvogs Ă­ viĂ°tali viĂ° GrafarvogsblaĂ°iĂ°

Dagur B. Eggertsson formaĂ°ur borgarrĂĄĂ°s og oddviti Samfylkingarinnar Ă­ borgarstjĂłrn er lĂŚknir og fjĂśgurra barna faĂ°ir sem er alinn upp Ă­ Ă rbĂŚnum. Hann er sĂĄ sem flestir ReykvĂ­kingar vilja sjĂĄ sem nĂŚsta borgarstjĂłra, ef marka mĂĄ nĂ˝lega kĂśnunn FĂŠlagsvĂ­sindastofnunar HĂĄskĂłla Ă?slands sem unnin var fyrir MorgunblaĂ°iĂ°. Alls 33,1% nefndu nafn Dags en 11,7% HalldĂłr HalldĂłrsson og 10,9% JĂşlĂ­us VĂ­fil Ingvason. GrafarvogsblaĂ°iĂ° spjallaĂ°i viĂ° Dag og lagĂ°i fyrir hann nokkrar spurningar um kosningavoriĂ° framundan og mĂĄl sem snĂşa aĂ° GrafarvogsbĂşum. HĂşsnĂŚĂ°ismĂĄlin og skĂłlamĂĄlin verĂ°a stĂłru mĂĄlin -Hver verĂ°a stĂŚrstu mĂĄlin Ă­ borgarstjĂłrnarkosningunum? ,Ég myndi nefna hĂşsnĂŚĂ°ismĂĄlin og skĂłlamĂĄlin. StaĂ°an ĂĄ hĂşsnĂŚĂ°is- og leigumarkaĂ°i er Ă­ mĂ­num huga alvarleg og gĂ­furlega mikilvĂŚgt viĂ°fangsefni ĂĄ nĂŚstu ĂĄrin. Ăžar duga engin orĂ°, heldur lóðir, byggingarframkvĂŚmdir og fjĂślgun leiguĂ­búða. Ég hef sĂŠrstakar ĂĄhyggjur af stÜðu ungs fĂłlks, sem ĂĄ ekki fyrir Ăştborgun Ă­ fyrstu Ă­búð en ĂĄ jafnerfitt meĂ° aĂ° fĂĄ Ăśryggt Ăžak yfir hĂśfuĂ°iĂ° ĂĄ viĂ°rĂĄĂ°anlegu verĂ°i. Ăžar koma kjĂśrin inn og ĂžaĂ° daglega viĂ°fangsefni aĂ° lĂĄta enda nĂĄ saman, eiga fyrir mat og bensĂ­ni, frĂ­stundastarfi barnanna og Üðrum ĂştgjĂśldum. SkĂłlamĂĄlin eru jafnframt Ă­ mikilli deiglu og vandasamir kjarasamningar eru framundan.ViĂ° Ăžurfum aĂ° beina athyglinni aĂ° strĂĄkum og stÜðu Ăžeirra Ă­ skĂłlunum. Ăžeim lĂ­Ă°ur verr og nĂĄ minni ĂĄrangri en viĂ° eigum aĂ° sĂŚtta okkur viĂ°. Til aĂ° bĂŚta megi kjĂśrin Ăžarf aĂ° endurhugsa skĂłlakerfiĂ°, hvernig ĂžaĂ° er skipulagt, hvernig fjĂĄrmunum er variĂ°, hvernig vinnutĂ­ma kennara er hagaĂ° Ăžannig aĂ° ĂžaĂ° verĂ°i meira eftir hjĂĄ kennurunum, en viĂ° nĂĄum meiri ĂĄrangri og fĂĄuum betri skĂłla.â€? BorgarstjĂłrnin bara fyrir 101? - Haft er ĂĄ orĂ°i aĂ° borgarstjĂłrn leggi mun meiri ĂĄherslu ĂĄ skipulag miĂ°bĂŚjarins og fĂĄtt annaĂ° komist aĂ° en 101. HvaĂ° viltu segja um ĂžaĂ°? Er borgarstjĂłrn ĂĄ mĂłti Ăşthverfunum? ,,Nei, ĂŠg er alls ekki sammĂĄla ĂžvĂ­. Ég held ĂžaĂ° sĂŠ Ăžvert ĂĄ mĂłti hĂŚgt aĂ° halda ĂžvĂ­

fram aĂ° nĂşverandi meirihluti hafi sĂ˝nt mĂĄlefnum Ăşthverfanna meiri ĂĄhuga en flestir fyrri meirihlutar. ĂžaĂ° fyrsta sem viĂ° gerĂ°um ĂĄ kjĂśrtĂ­mabilinu var aĂ° leggja ĂĄherslu ĂĄ BreiĂ°holtiĂ° meĂ° margvĂ­slegum verkefnum og flĂ˝ta skĂłlabyggingum Ă­ Grafarholti og NorĂ°lingaholti og fjĂślda annarra framkvĂŚmda Ă­ hverfunum fyrir austan ElliĂ°aĂĄr. Af stĂłrum verkefnum framundan mĂĄ nefna metnaĂ°arfull ĂĄform um byggingu skĂłla, bĂłkasafns, Ă­ĂžrĂłtthĂşs og sundlaugar Ă­ ĂšlfarsĂĄrdal. ĂžaĂ° verkefni er fariĂ° af staĂ° Ă­ hĂśnnunarsamkeppni.â€? Grafarvogslaug gleymdist ,,Ég kannast hins vegar vel viĂ° Ăžessa tilfinningu, aĂ° borgarstjĂłrn virĂ°ist fjarri, enda Ăłlst ĂŠg upp Ă­ Ă rbĂŚnum. Okkur leiĂ° oft eins og borgarstjĂłrn hugsaĂ°i lĂ­tiĂ° um hverfiĂ°. Ăžar var ekkert bĂłkasafn, heilsugĂŚslan Ă­ lĂŠlegu hĂşsnĂŚĂ°i og viĂ° sĂłttum handboltaĂŚfingar Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşsin Ă­ BreiĂ°holti af ĂžvĂ­ aĂ° aĂ°staĂ°an var ekki fyrir hendi Ă­ Ă rbĂŚnum. ViĂ° sĂłttum reyndar fyrsta sementspokann Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşs fyrir Fylki og hlupum meĂ° hann frĂĄ Akranesi til aĂ° afhenda Þåverandi borgarstjĂłra DavĂ­Ă° Oddssyni. ViĂ° grĂ­nuĂ°umst stundum meĂ° aĂ° hann hefĂ°i notaĂ° hann Ă­ rĂĄĂ°hĂşsiĂ°, ĂžvĂ­ biĂ° var eftir hĂşsinu. GrafarvogsbĂşar Ăžekkja Ăžetta sama Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° Ăžegar hverfiĂ° var skipulagt Þå „gleymdist“ aĂ° gera rĂĄĂ° fyrir sundlaug. Grafarvogslaug var einmitt eitt af stĂłru kosningamĂĄlum ReykjavĂ­kurlistans Ă­ fyrsta kosningasigri hans1994 en um Ăžetta urĂ°u undarlegar deilur. ĂžvĂ­ var haldiĂ° fram aĂ° loforĂ°iĂ° vĂŚri innihaldslaust ĂžvĂ­ laugin kĂŚmist ekki fyrir Ăžar sem hĂşn Þó er enn Ăžann dag Ă­ dag. Sagt er aĂ° IngibjĂśrg SĂłlrĂşn sem sĂ­Ă°ar varĂ° borgarstjĂłri hafi sjĂĄlf stikaĂ° Ăşt fyrir lauginni Ă­ DalhĂşsum, til aĂ° fĂĄ sannfĂŚringu fyrir ĂžvĂ­ aĂ° Ăžar vĂŚri nĂŚgilegt plĂĄss.â€? MikilvĂŚgt aĂ° jafna aĂ°stÜðumun hverfanna ,,AĂ°staĂ°an Ă­ hverfunum Ăžarf aĂ° vera jĂśfn. Ăžetta ĂĄ viĂ° um aĂ°stÜðu til Ă­ĂžrĂłtta- og Ăştivistar, almenningsbĂłkasĂśfn og sundlaugar. ViĂ° verĂ°um lĂ­ka aĂ° passa aĂ° enginn dragist aftur Ăşr Ă­ gĂŚĂ°um skĂłlastarfs eĂ°a annarri ĂžjĂłnustu. Ăžetta er mĂŠr metnaĂ°armĂĄl, og ĂŠg held aĂ° Ă­ Ăžessum skilningi sĂŠu allir borgarbĂşar jafnaĂ°armenn. Ég fĂŠkk raunar tĂŚkifĂŚri til aĂ° koma

%! & " ' ( fyrir alla fjĂślskyl duna

í Þí nu hv erfi

Sími: 411 5000 • www.itr.is

600 kr. Ful lorĂ° nir 130 kr. BĂśr n

) '& ''&

! " * + ,-''& " ' ( + " & + & $

!" ###$ $

hlutum Ă­ verk Ăžegar ĂŠg var formaĂ°ur hverfisrĂĄĂ°s Ă rbĂŚjar fyrsta kjĂśrtĂ­mabiliĂ° mitt. Ăžar beitti ĂŠg mĂŠr fyrir ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ loksins bĂłkasafn Ă­ hverfiĂ° sem viĂ° gĂĄfum nafniĂ° Ă rsafn eftir samkeppni Ă­ Ă rbĂŚjarblaĂ°inu. Ég ĂžrĂ˝sti jafnframt ĂĄ um nĂ˝tt hĂşsnĂŚĂ°i fyrir heilsugĂŚsluna og aĂ° stofnaĂ°ar yrĂ°u ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðvar Ă­ Ăśllum hverfum aĂ° fyrirmynd MiĂ°garĂ°s Ă­ Grafarvogi. Ég lagĂ°i svo til og fĂŠkk samĂžykkt Ă­ borgarrĂĄĂ°i aĂ° byggt yrĂ°i sameiginlega yfir heilsugĂŚsluna og ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðina Ă­ Ă rbĂŚjarhverfi sem var gert og hefur gefist mjĂśg vel. Ég er jafnframt Ăžeirrar skoĂ°unar aĂ° BreiĂ°holtiĂ° hefĂ°i aĂ° sumu leyti setiĂ° ĂĄ hakanum. MeĂ°al annars Ăžess vegna hefur nĂşverandi meirihluti lagt ĂĄherslu ĂĄ hverfiĂ° og sett ĂžaĂ° Ă­ ĂĄkveĂ°inn forgang. BreiĂ°holtiĂ° var t.d. fyrst Ă­ rÜðinni viĂ° undirbĂşning hverfisskipulags. Ég hef mikla trĂşa ĂĄ hverfaskipulagi sem vinnutĂŚki en aĂ° ĂžvĂ­ er nĂş unniĂ° Ă­ Ăśllum hverfum. Ăšt Ăşr ĂžvĂ­ kemur framtĂ­Ă°arsĂ˝n og aĂ°gerĂ°arĂĄĂŚtlun fyrir hvert og eitt hverfi.â€? BĂŚtt fimleikaaĂ°staĂ°a hjĂĄ FjĂślni - Hver er nĂĄkvĂŚmlega staĂ°an Ă­ dag varĂ°andi aĂ°stÜðumĂĄl hjĂĄ FjĂślni? ,,FjĂślnir er aĂ° gera mjĂśg flotta hluti aĂ° mĂ­nu mati og grĂ­Ă°arlega stĂłr hĂłpur barnaog unglinga ĂŚfir hjĂĄ fĂŠlaginu. Sameiginlegar tillĂśgur FjĂślnis og ReykjavĂ­kurborgar um nĂŚstu skref Ă­ aĂ°stÜðumĂĄlum liggja fyrir. Ăžar er bĂŚtt aĂ°staĂ°a fyrir fimleikadeild fĂŠlagsins Ă­ EgilshĂśll sett Ă­ forgang, enda hefur veriĂ° sannkĂślluĂ° sprenging Ă­ ÞåtttĂśku Ă­ fimleikadeildinni. UnniĂ° er aĂ° mĂĄlinu ĂĄ Ăžeim grunni og vonandi verĂ°ur hĂŚgt aĂ° kynna formlega samninga um mĂĄliĂ° ĂĄĂ°ur en langt um lĂ­Ă°ur.â€? Ă“tal tĂŚkifĂŚri Ă­ Gufunesi - VarĂ°andi svĂŚĂ°iĂ° viĂ° Gufunes. Er mĂśguleiki ĂĄ aĂ° Ă­ framtĂ­Ă°inni verĂ°i byggĂ°ur Ăžar 18 holu golfvĂśllur? ,,Ég mĂŚlti fyrir tillĂśgu Ă­ borgarstjĂłrn skĂśmmu fyrir jĂłl um tĂŚkifĂŚrin Ă­ Gufunesi. SamĂžykkt var aĂ° setja kraft Ă­ stefnumĂłtun sem myndi horfa ĂĄ svĂŚĂ°i Ă burĂ°arverksmiĂ°junnar, svĂŚĂ°iĂ° Ă­ kringum GufunesbĂŚ og sĂ­Ă°an svĂŚĂ°i gĂśmlu Ăśskuhauganna. Ăžetta er ĂłtrĂşlega mikiĂ° land og Ăžarna geta falist mikil tĂŚkifĂŚri fyrir borgina og GrafarvogsbĂşa. Af ĂžvĂ­ Þú spyrĂ° um golfvĂśll Þå er ein hugmyndanna sem heyrst hefur varĂ°andi nĂ˝tingu ĂĄ svĂŚĂ°i gĂśmlu Ăśskuhauganna, en Ăžar verĂ°ur ekki hĂŚgt aĂ° byggja hĂşs, aĂ° minnsta kosti nĂŚstu ĂĄratugi nema meĂ° sĂŠrstĂśkum rĂĄĂ°stĂśfunum. Ăžetta er eitt af ĂžvĂ­ sem viĂ° Ăžurfum aĂ° rĂŚĂ°a og skoĂ°a og viĂ° skulum ekkert Ăştiloka ĂĄ Ăžessu stigi. Grafarvogur er sannkallaĂ° lĂ­fsgĂŚĂ°ahverfi sem viĂ° getum veriĂ° stolt af. Ă? Gufunesi eigum viĂ° land, yndislega strandlengju og Ăśnnur gĂŚĂ°i sem viĂ° getum ĂžrĂłaĂ° til aĂ° bĂŚta nĂ˝rri vĂ­dd viĂ° ĂştivistarmĂśguleika og lĂ­fsgĂŚĂ°i Ă­ hverfinu og ReykjavĂ­k.â€? BjĂśrgun er ĂĄ fĂśrum - HvenĂŚr geta Ă­bĂşar Ă­ Bryggjuhverfi vĂŚnst Ăžess aĂ° starfsemi BjĂśrgunar flytjist alfariĂ° Ăşr hverfinu? ,,ĂžaĂ° hefur veriĂ° unniĂ° Ăśtullega aĂ° mĂĄlefnum BjĂśrgunar ĂĄ kjĂśrtĂ­mabilinu. ĂžaĂ° sem liggur fyrir er aĂ° BjĂśrgun er ĂĄ fĂśrum. Starfsleyfi fyrirtĂŚkisins er runniĂ° Ăşt og verĂ°ur ekki endurnĂ˝jaĂ° nema lĂśgĂ° verĂ°i fram tĂ­masett ĂĄĂŚtlun um flutning fyrirtĂŚkisins. AĂ° henni er nĂş unniĂ°. NĂ˝ja aĂ°alskipulagiĂ° kveĂ°ur ĂĄ aĂ° um aĂ° BjĂśrgun verĂ°i farin ĂĄriĂ° 2016 og ĂŠg legg ĂĄherslu ĂĄ aĂ° ĂžaĂ° gangi eftir.â€?


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 2:40 PM Page 17

29

GV

Frétt­ir

Stokkað upp í grasslætti og mokstri - Undanfarin sumur hefur Grafarvogshverfið verið afar sóðalegt að sumarlagi. Gras til dæmis mjög illa og sjaldan slegið. Mega íbúar í Grafarvogi eiga von á breytingum hvað þetta varðar? ,,Grassláttur og umhirða borgarlandsins var eitt af því sem skorið var hvað mest niður á árunum eftir hrun. Það var gert til að forgangsraða í þágu velferðarmálanna og skólanna, til að brýnustu þarfir fólks og framtíð barnanna biði ekki skaða af óumflýjanlegum sparnaði. Mér fannast heiðarlegt af Hönnu Birnu, þáverandi borgarstjóra, að benda ítrekað á að borgarbúar myndu án efa taka eftir þessum sparnaði. Grafarvogsbúar munu þó vonandi líka taka eftir breytingum til hins betra næsta sumar. Fjármagn hefur nú aftur verið aukið, við höfum keypt ný tæki og fleira. Á umhverfis- og skipulagssviði stendur einnig yfir endurhugsun og endurskipulagning á verklaginu við grassláttinn til að gera það markvissara. Þegar við stokkuðum upp vinnulagið við moksturinn á götum, göngu- og hjólastígum þá skilaði það sér í betri mokstri og ánægðari borgarbúum. Ég heyri það alls staðar að, meðal annars úr Grafarvogi og moksturinn hefur verið í betra lagi en áður, þó sjálfsagt megi 8BH,alltaf 0,//,gera 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4 betur. @ Atvinnumálin eru mikilvæg - Foreldrar í Grafarvogi hafa verið mjög ósáttir undanfarin sumur með að engin vinna hefur verið í boði fyrir unglinga í hverfinu. Kemur til greina að þínu mati að ráða unglinga í vinnu í einhverjar vikur í sumar? Til dæmis við að hreinsa hverfið? ,,Ég þekki þessar áhyggjur og viðurkenni að forgangsraðað hefur verið í þágu þess að útvega atvinnulausu fullorðnu fólki, og sérstaklega langtímaatvinnulausum störf og vinnu. Meðal annars hafa framkvæmdir verið auknar og efnt hefur verið til átaksverkefna í samvinnu við atvinnulífið, verkalýðshreyfinguna og Vinnumálastofnun. Með þessu hefur tekist að lækka atvinnuleysi

) . 8

/@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./ J>4% 1 7

= +@51BH, #=.745.>/%

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

;

/

!>05671',4

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 GV-mynd ; 1(H4, +BH ,,Húsnæðismálin og skólamálin verða stóru málin í næstu borgarstjórnarkosningum,” segir Dagur B. Eggertsson. PS . hraðar í Reykjavík en annars staðar á Bjartsýnn á framtíð Reykjavíkur Í upphafi þessa kjörtímabils einhent- spennandi framtíð fyrir nýjar kynslóðir landinu. Nú er svo komið að við sjáum -Hvernig meturðu stöðu borgarinnar? um okkur í að rétta við rekstur Orkuveit- þar sem gott er að reka fyrirtæki og börn okkur fært að auka við fjármuni til að unnar sem stóð mjög tæpt. Við höfum eiga jöfn tækifæri óháð efnahag foreldra ráða ungt fólk, t.d. 17 ára árganginn, í ,,Mér finnst borgin hafa staðist stór og komið fjármálunum á lygnari sjó og eig- þeirra. Við höfum margt af þessu nú meira mæli en síðustu sumur. Það munu erfið próf á undanförnum árum. Okkur um heildstæða og spennandi þegar og höfum lagt grunn að ennþá því einhverjir úr þessum hópi fá vinnu hefur tekist að sigla út úr umróti og af- framtíðarsýn í nýju aðalskipulagi fleiru. Ég er því bjartsýnn á framhaldið næsta sumar þó ég hvetji alla til að hafa leiðingum hrunsins. Þar eiga borgarbúar, Reykjavíkur. Og þessi framtíðarsýn er og framtíðina og hlakka til að ræða augun opin fyrir vinnu hjá öðrum en fyrirtækin sem eftir standa og starfsfólk græn. Reykjavík á að vera fyrirmyndar- borgarmálin í aðdraganda borgarstjórnborginni.” borgarinnar, ekki síst í skólum og vel- borg til að ala upp börn og úrvals borg til arkosninganna,” sagði Dagur B. Egferð mikið hrós skilið. að eldast. Við eigum að geta skapað gertsson.

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H

"

#

e k a h S

(

&


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 1/14/14 11:51 PM Page 18

18

GV

FrĂŠttir

VÜnduð íbúð með bílskúr í VÌttaborgum - til sÜlu hjå Fasteignamiðlun Grafarvogs í SpÜnginni VÌttaborgir 4ra herbergja auk bílskúrs

plĂĄssi. Barnaherbergi eru bĂŚĂ°i nokkuĂ° rĂşmgóð og meĂ° fataskĂĄpum. ĂžvottahĂşs er innan Ă­búðar. MikiĂ° hefur veriĂ° lagt Ă­ lĂ˝singu Ă­búðar.

VÜnduð 104,4 fermetra, 4ra herbergja enda íbúð í litlu fjÜlbýli innst í botnlanga með sÊr inngang af svÜlum og rúmgóðum 28 fermetra bílskúr. Fallegt útsýni er að Gólfefni: Esjunni og Akrafjalli. Eikar parket er å gólfum fyrir utan forByggt af Mótås. stofu, eldhús og baðherbergi sem eru flísaKomið er inn í flísalagða forstofu með lÜgð og å Þvottahúsi er gólf målað. fatahengi og skåp. � eldhúsi er falleg innrÊtting með tengi Bílskúr er mjÜg rúmgóður með fyrir uppÞvottavÊl og góðum borðkrók. ÞvottaaðstÜðu, vask og geymslulofti. Dýpt Eldhús er flísalagt. Stofa er stór með glugga å tvo vegu og útgengi út å flísalagðar suður svalir. Baðherbergi er nýlega endurnýjað å virkilega smekklegan hått með fallegri lýsingu, upphengdu klósetti og baðkari. Hjónaherbergi er rúmgott með ågÌtis útsýni og Stofa er stór með glugga å tvo vegu og útgengi út å flísalagðar góðu skåpa- suður svalir.

bĂ­lskĂşrs er tĂŚpir 7 m aĂ° og 3.74 m ĂĄ breidd aĂ° innanmĂĄli. Geymsla Ă­ sameign. Sameiginlegur afgirtur garĂ°ur. Gluggar voru mĂĄlaĂ°ir aĂ° utan sumariĂ° 2013. HĂşsiĂ° var mĂĄlaĂ° aĂ° utan 2007. StaĂ°setningin er frĂĄbĂŚr og Ăśll helsta ĂžjĂłnusta er Ă­ gĂśngufĂŚri s.s. verslanir, heilsugĂŚsla, EgilshĂśllin og grunn- og leikskĂłlar.

ĂžvottahĂşs er innan Ă­búðar.

� eldhúsi er falleg innrÊtting með tengi fyrir uppÞvottavÊl og góðum borðkrók.

Ritstjórn og auglýs ingar GV Sími 587-9500

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^Ă‚VkZg`hi¨Ă‚^ ;g^Ă‚g^`h Ă“aV[hhdcVg Z][ ^[gZ^Ă‚VkZg`hi¨Ă‚^ ;g^Ă‚g^`h Ă“aV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

MĂşr og FlĂ­sar ehf. Ă–ll mĂşrvinna - fagmennska Ă­ fyrirrrĂşmi flĂ­salagnir mĂşrverk hĂşsaviĂ°gerĂ°ir steining

BG

flotun anhydrit-Ă­lagnir perlu-Ă­lĂśgn sand-Ă­lĂśgn

lĂśggiltur meistari - sĂ­mi 8972681 - murogflisar.is

BG

S VO

S VO

T T UĂ? ĂžJ Ă“ N US

TA

T TUĂ? ĂžJĂ“NUS

TA

SMIĂ?JUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) ¡ 200 KĂ“PAVOGI KĂ“PAVOGI ¡ SĂ?MI: 567 7360

ĂžjĂłnusta Ă­ Þínu hverfi .™-3+%)¨). /++!2 %25 !¨ (%&*!34 'LERNšMSKEIĂˆ LEIRMĂ‹TUNARNšMSKEIĂˆ ',%2"2ž¨3,! ,%)2-ÂŤ45. OG Ă•MIS SKARTGRIPANšMSKEIĂˆ

,%)234%90! ',%23+!24'2)0)2 -IKIĂˆ Ă’RVAL AF SKARTGRIPAEFNI /' 3+!24'2)0!'%2¨ -)+)¨ GOTT VERĂˆ ²26!, !& 3+!24'2)0!%&.) !LLT TIL GLERVINNSLU OG LEIRVINNSLU

777 ',)4 )3

- ĂžjĂłnustuaĂ°ili fyrir Ăśll tryggingafĂŠlĂśg - vĂśnduĂ° vinna, unnin af fagmĂśnnum - Ăştvegum bĂ­laleigubĂ­la

ViĂ°arhĂśfĂ°i 6 110 ReykjavĂ­k

ViĂ°urkennt

CABAS

verkstĂŚĂ°i sĂ­mi: gsm:

587 0587 892 8255


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 1/14/14 9:57 AM Page 19

19

GV

Fréttir Jólaskákmót TR og SFS:

Meistarar í yngri flokk eftir æsispennandi keppni. Sveit Rimaskóla: Hjörvar Steinn Grétarsson liðsstjóri, Mikael Maron Torfasosn, Joshua Davíðsson, Kristófer Halldór Kjartansson og Nansý Davíðsdóttir.

Rimaskóli með marga nýja afrekskrakka og sigur í öllum flokkum Jólaskákmót Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur og TR var haldið í byrjun desember og stóð yfir í tvo daga. Mótið er gífurlega vinsælt og tæplega 200 börn frá flestum skólum höfuðborgarinnar tefldu í fjögurra manna sveitum fyrir skólana sína. Skáksveitir Rimaskóla héldu uppi merkjum skólans og unnu alla keppnisflokka sem þeir tóku þátt í líkt og í fyrra. Endalaust bætast nýir afrekskrakkar í hópinn í stað þeirra sem útskrifast. Í yngri flokk mótsins sem nemendur 1. - 7. bekkjar tóku þátt í mættu 36 skáksveitir til leiks. Rimaskóli vann í opnum flokki eftir hörkubaráttu við Ölduselsskóla og Kelduskóla sem eru að verða miklir afreksskólar í skákíþróttinni. Í flokki stúlkna var stúlknasveit Rimaskóla í sérflokki og meðal efstu sveita mótsins. Í eldri flokk var sama upp á teningnum. Rimaskóli tók forystuna frá 1. umferð og hélt henni örugglega til loka mótsins. Það var ánægjulegt að sjá hversu margir krakkar á verðlaunapalli í jólaskákmóti SFS og TR komu úr Grafarvogi, krakkar sem æfa og keppa undir merkjum Skákdeildar Fjölnis.

Þessir Rimaskólastrákar hafa teflt lengi fyrir skólann og unnu eldri flokk jólaskákmótsins örugglega. Kristófer Jóel Jóhannesson, Viktor Ásbjörnsson, Jóhann Arnar Finnsson og Oliver Aron Jóhannesson.

Sterkar stelpur í skákinni. Þær Heiðrún Anna Hauksdóttir, Valgerður Jóhannsdóttir, Ásdís Birna Þórarinsdóttir og Tinna Sif Aðalsteinsdóttir í Rimaskóla hafa verið jólaskákmeistarar á undanfönrum árum og fátt sem bendir til að það breytist í bráð. Með þeim á myndinni er skólastjórinn og liðsstjóri sveitarinnar Helgi Árnason.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska NÝ FULLKOMIN MÓTTÖKUSTÖÐ Í HRAUNBÆ (VIÐ HLIÐINA Á BÓNUS)

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

A J L E T EKKI . R U K K O Í A T T ÞE 14 KRÓNA SKILAGJALD ÁFRAM

Búið er að opna nýja fullkomna móttökustöð í Hraunbæ 123 með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa. Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Sem fyrr er skilagjaldið 14 krónur á einingu. Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Laugardaga kl. 12-16.30 ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

Alltaf heitt á könnunni!


GV 1. tbl. Okt 2013_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 1/14/14 2:41 PM Page 20

<dii kZgร ย 7ย cjh <dii kZgร ย 7ย cjh <dii kZgร ย 7ย cjh <dii kZgร ย 7ย cjh Zg Vaai Vร * ร ย b^hbjcVcY^ Zg Vaai Vร KZgร aยจ``jc^c { +%% kย gjiZ\jcYjb Zg Vaai Vร * ร ย b^hbjcVcY^ ร ย b^hbjcVcY^ Z[i^g kย gjb d\ kย gj[ad``jb Zc Vร _V[cVร ^ { b^aa^ ' " * Z[i^g kย gjb d\ kย gj[ad``jb Zc Vร _V[cVร ^ { b^aa^ ' " * " :jgdh]deeZg "' " 7aย 7VcY hย hjg d\ hย ejg "( " Hdaaj kย gjgcVg =^bcZh`i "* " =Z^bV ]Z^b^a^hkย gjg "* " HZbeZg WVgcVbVijg "* " HVciV BVg^V iZm"bZm "* " C^X`n lX d\ ZaY]ย hgย aajg "* " EVhiV OVgV eVhiVkย gjg "* " I]V^ Eg^YZ Vjhijga#kย gjg "* " 7Zhi [g^ZcY \ยจajYร gVkย g^g "*

`g# '%%\g

`g# ()%\g

Hdaaj X]^V[gยจ

Hdaaj ]cZijhb_ย g <Gร ;I D< ;ร CI

`gย cjg (%%\#

`gย cjg `\#

@_VgcV[ยจร ^ kVa^ร

;gdh^c :jgdh]deeZg E^ooV

hVai`_ย i$[gVb]gn\\_VW^iVg

BVg\Vgย iV d\ HVaVb^$eZeeZgdc^

`g# &%%\g

Hdaaj ]gย h`ย `jg ( iZ\jcY^g

`g# )*%\

`g# +'*\

@_VgcV[ยจร ^ hdร ^c @_VgcV[ยจร ^ [gdh^ร A^[gVgenahV HeVg]V`` +'*\

`g# (*%\#

I]V^ 6hย j"gย ii^g (*%\

`gย cjg & aig#

7ร CJH =G:>CC H6;> 6EE:AHร CJ :EA6

CHยกAJHIJ > K

`_ย `a^c\VWg^c\jgcVg ย kZghajcjb 7ย cjh

`gย cjg `\#

`gย cjg .%%\#

;gdhc^g ย HJ7>I6G gdร d\ WZ^caVjh^g

`gย cjg `\#

;gdhc^g ร DGH@7>I6G gdร d\ WZ^caVjh^g

`gย cjg `\#

;gdhcVg ;>H@7DAAJG I^aWย cVg! Vร Z^ch Vร ]^iV

`gย cjg ' aig#


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.