Grafarvogsblaðið 12.tbl 2012

Page 1

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ 12. tbl. 23. รกrg. 2012 - desember

Dreift รณkeypis รญ รถll hรบs รญ Grafarvogi

Gleรฐileg jรณl!

Alltmilli

himins og jarรฐar Nร TT! Hรบsgagnamarkaรฐur Funahรถfรฐi 19 - Opiรฐ 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sรฆkjum ef รณskaรฐ er fรถt, bรฆkur, hรบsgรถgn eรฐa annaรฐ sem รพรบ getur sรฉรฐ af

Stangarhylur 3 โ 110 Reykjavรญk Opiรฐ alla daga kl. 13 โ 18 sรญmar 561 1000 - 661 6996

ip a grla r i e M nag รกn ร รบ getur sett Toyo harรฐskeljadekkin undir strax 'PSยฅBTUV CJยฅSBยฅJS PH TLJQUV Uร NBOMFHB

Bifreiรฐaverkstรฆรฐi Grafarvogs

Allar almennar bรญlaviรฐgerรฐir Gylfaflรถt 24 - 30 โ ข 112 Reykjavรญk Sรญmi 577 4477

www.bilavidgerdir.is

ร jรณnustuaรฐili %FLLKBยกKร OVTUB t 5BOHBSIร GยฅB 4 t 4LJQUJC XXX CFOOJ JT

ร aรฐ รพykja augljรณs merki um aรฐ jรณlahรกtรญรฐin sรฉ รญ nรกnd รพegar Steinar Jakob รญ Fannafoldinni er bรบinn aรฐ skreyta stรณrt og glรฆsilegt grenitrรฉ sem prรฝtt hefur garรฐ hans frรก รกrinu 1989. ร dag er trรฉรฐ, sem stendur niรฐur viรฐ Fjallkonuveginn rรฉtt viรฐ umferรฐarljรณsin viรฐ Gullinbrรบ, orรฐiรฐ nokkuรฐ รพekkt meรฐal Grafarvogsbรบa og nokkurs konar kennileiti รญ Foldahverfinu. Viรฐ รณskum Grafarvogsbรบm รถllum gleiรฐilegra jรณla og farsรฆldar รก nรฝju รกri. GV-mynd PS

Verรฐ Ve erรฐ kr. kr. 4.900

Verรฐ kr.. Ve erรฐ kr 10.500

Ve erรฐ kr Verรฐ kr.. 6.400

Verรฐ kr.. Ve erรฐ kr 7.950

V e erรฐ kr Verรฐ kr.. 5.300

Tjรณnaยญskoรฐยญunยญยญ.ยญยญhringduยญogยญviรฐยญmรฆtยญum

ย ย ฦคย ย ย ย ย ย ย ฤ ย ย Verรฐ Verรฐ kr. kr. 19.000

Verรฐ kr.. Ve erรฐ kr 12.000

Verรฐ kr. kr. Verรฐ 6.600

Heย c\^c (,! '# ]ยจร &&' GZn`_Vkย ` Hย b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

Bรญlaยญmรกlยญunยญ&ยญRรฉttยญingยญarยญ Verรฐ kr. kr. Verรฐ 20.500

Bรฆjarflรถtยญ10ยญ-ยญSรญmi:ยญ567-8686

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ย ย e l _ m \ i] `

lll#[b\#^h

www.kar.is

SPร NGIN GRAF FARVOGI Sร MI 577 1660

รพjรณnยญustยญanยญรกยญaรฐยญeinsยญviรฐยญStรณr-Reykjaยญvรญkยญurยญsvรฆรฐยญiรฐ

Komduu viรฐ hjรก j Max1 Maxx1 bรญlavaktinni bรญlavvaktinni aktin aktinni

Veldu V eldu ld hรกgรฆรฐadekk hhรกgรฆรฐade hรก รฐ dekk kk fyrir f veturinn Veldu Veldu hรกgรฆรฐadekk frรก Nokian hjรก Max1 bรญla bรญlavaktinni. vaktinni. Viรฐ bjรณรฐum j Nokian jeppadekk, heilsรกrsdekk, vetrardekk og na nagladekk. gladekk. ร au eru hรถnnuรฐ fyrir erfiรฐar aรฐstรฆรฐur รก norรฐlรฆgum slรณรฐum. Lรกttu okkur umfelga fyrir รพig. รพig. henta รพรฉr Fรกรฐu rรกรฐgjรถf um hvaรฐa dekk henta รพรฉr og og รพรญnum รพรญnum akstri. akstri. Kรญktu รญ blรถรฐin og fรกรฐu รพรฉr kaffi รก meรฐan. Viรฐ gerum hlutina fljรณtt oogg vel oogg รณdรฝrt. Reykjavรญk Bรญldshรถfรฐi 5a, Bรญldshรถfรฐi 8, Jafnasel 6, Hafnarfjรถrรฐur Dalshraun 5. Sรญmi 515 7190.

Visa nuรฐi frรก lรกtt. รก m 2 1 aรฐ afs lรกn รญ allt greiรฐslu xtalaus fรกรฐu 10% staรฐ a v r รฉ รพ Nรฝttu tercard eรฐa eรฐa Mas

Opiรฐ p

virka i k da daga d ga 8 โ 17 laugardaga laugarda ga 9 โ 13

Viรฐ erum gรณรฐir รญ aรฐ gera hlutina fljรณtt รณtt og vel og รณdรฝrt โ skoรฐaรฐu:: www.max1.is www w w.max1.is .max1.is


Kræsingar gar & kostakjö kostakjör ör

markhonnun.is

Um jólin! -35%

1.293

KR KG

UNDIRBÚUM JÓLIN SNEMMA Í ÁR UND HVÍTLAUKSKRRYDDAÐ LAMBALÆRI VERÐ ÁÐUR 1.4498 KR/KKG

1.393

KRRYDDAÐ LAMBALÆRI

KR KG

VERÐ ÁÐUR 1.4498 KR/KG

2 2.999 .999

HUMAR SKELFLETTUR 500 G VERÐ ÁÐUUR 2.998 998 KR/KG

-40% -40 0%

1.799

KR PK

KR PK

HUMAR SKELFLETTUR 1 KG VERÐ ÁÁÐUR 4.998 998 KR/KG

BASSETS

ROSES EÐA HEROS CELEBRATIONS

QUALITY STREET

DÓS 800 G

DÓS 800 G

DÓS 820 G

DÓS 855 G

1.349 STKRK 1.98 1.989 9 STKRK 2 2.489 .489STKRK 1.8 1.899 99 STKRK

JÓLAPAPPÍR MIKIÐ ÚRVAL

www.net www.netto.is .netto.is | Mjódd · Salavegur Selfoss Salavegur · Hverafold Hverafold · Akureyri Akureyri · Höfn · Grindavík Grindavík · Reykjanesbær Reykjanesbær · Borgarnes Borgarnes · Egilsstaðir Egilsstaðir · Self oss |


föstudagskvöldið studagskvöldið 7.7. des milli kl. 20 - 22

Aðventu-kvöld Nettó Յ Hverafold

frábærum tilboðum & flottar kynningar í boði.

Happadrætti, Happadr ætti, mikið af glæsilegum vinningum.

Ú

ANANAS FERSKUR

Við sköpum sk skemmtilegt emmtilegt andrúmsloft & lifandi lifandi tónlis tónlistt ómar um húsið.

125 12 25 KR

HANGILÆRI Æ

-30% 30%

G

727

KR KG

1.749

KR KG

GRAFINN EÐA REYKTUR LAX 1/2 FLAK VERÐ ÁÐUR 2.4498 KR/KG

1.998

KR KG

JÓLASVEINAR JÓLASV VELKOMNIR VELK OM GLOCKEN SAFAR 1 L 100% PREMIUM

178 STKRK ÚRVAL ÚR VAL Í SKÓINN

Tilboðin gilda 6. - 9 9.. des Tilboðin gilda meðan bir birgðir gðir endas endast.t. | Birt með ffyrirvara yrirvara um pr prentvillur entvillur og m myndavíxl yndavíxl | Vöruúrv Vöruúrval al ge getur tur vverið erið br breytilegt eytilegt milli vverslana. erslana.


4

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðileg jól Enn ein jólahátíðin nálgast og annar sunnudagur í aðventu á næstu grösum. Að venju var falleg athöfn í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu og þangað mætti fjölmenni. Mikill og fallegur söngur og leikkonan góðkunna Guðrún Ásmundsdóttir mætti sem gestur og flutti lítið jólaleikrit eða hugvekju í samstarfi við barnakór Grafarvogskirkju. Í desember reyna allir að gera sér glaðan dag og gleðin er oftar en ekki við völd. Svo er þó ekki alltaf. Hjá venjulegri fjölskyldu knúði sorgin dyra og skildi eftir sig stórt skarð. Davíð Örn Arnarsson lést nýverið frá eiginkonu og tveimur ungum börnum eftir erfiða baráttu við krabbamein. Davíð Örn var mjög vinsæll í starfi með ungu fólki í Grafarvogi og er hans sárt saknað. Til stendur að vera með góðgerðarball í félgsmiðstöðinni Sigyn næsta föstudagskvöld og rennur allur ágóði af ballinu og því sem safnast hefur til þessa óskert til fjölskyldu Davíðs Arnar. Víst er að margir munu ekki komast á ballið í Sigyn en þeim sem vilja styrkja eiginkonu og börn Davíðs Arnar er hér bent á einfalda leið. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur í nafni fjölskyldunnar og þar geta allir styrkt fjölskylduna með frjálsum framlögum. Númer styrktarreikningsins er 0544-05-402441 og kennitalan er 111177-4819. Við skorum á alla sem eiga eitthvað aflögu að leggja málefninu lið. Nú þegar síðasta Grafarvogsblað ársins er komið út er rétt að þakka fyrir samstarfið á árinu. Og reyndar árunum. Í janúar eigum við merkilegt afmæli að okkur finnst en þá höfum við gefið Grafarvogsblaðið út í 20 ár. Þegar við gáfum út okkar fyrsta blað í janúar 1993 hafði vísir að hverfablaði verið á ferðinni en aldrei í reglulegri útgáfu og undir hinum ýmsu nöfnum. Er óhætt að segja að blaðið hafi vaxið mikið á þessum 20 árum en vissulega er alltaf hægt að gera mun betur. Við munum eflaust gera eitthvað sniðugt í tilefni afmælisins. Að því stefnum við á nýju ári og hver veit nema ýmsar breytingar líti dagsins ljós í blaðinu fljótlega. Grafarvogsbúum sem og lesendum öllum sendum við hugheilar jólakveðjur og ósk um gleðilegt nýtt ár.

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

Davíð Örn lést nýverið eftir erfiða baráttu við krabbamein. Sérstakur styrktarreikningur hefur verið opnaður og vonandi geta margir Grafarvogsbúar tekið þátt í því að styrkja fjölskyldu Davíðs á erfiðum tímum.

Góðgerðaball hjá Sigyn föstudaginn 7. desember:

Allur ágóði rennur til fjölskyldu Davíðs Arnar Nú er í gangi hin árlega góðgerðavika félagsmiðstöðva Gufunesbæjar í Grafarvogi en ár hvert mynda nokkrir unglingar félagsmiðstöðvanna Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn góðgerðaráð sem fer með skipulag og framkvæmd vikunnar.

Davíðs Arnar Arnarssonar, Grafarvogsbúa sem nýlega lést eftir erfiða baráttu við krabbamein. Þeir sem sjá sér fært að styrkja fjölskyldu Davíðs er bent á styrktarreikninginn: 0544-05-402441, kt. 111177-4819.

Góðgerðaráðið skipulagði tvo viðburði fyrir alla unglinga í 8.-10. bekk í Grafarvogi. Annarsvegar er um að ræða kaffihúsakvöld sem haldið var þriðjudaginn 4. desember síðastliðinn þar sem Geir Ólafs og Ari Eldjárn stigu á stokk auk happadrættis og annarra uppákoma. Föstudagskvöldið 7. desember er svo góðgerðaball frá kl. 20:00 – 23:00 í Sigyn. Allur ágóði sem safnast í vikunni mun renna óskiptur til fjölskyldu

Ari Eldjárn gerði mikla lukku að venju á kaffihúsakvöldinu ásamt Geir Ólafssyni stórsöngvara.

Góðgerðaráð félagsmiðstöðvanna vill þakka fyrirtækjum fyrir þeirra framlag til vikunnar. Meðal þeirra fyrirtækja sem góðgerðaráðið leitaði til voru Veggsport, Aktu Taktu, Quiznos, Ísfólkið, Krisma snyrtistofa, Hárgreiðslustofa Dóra, Zoo.is - hárgreiðslustofa, Serrano, World Class, Makki Myrra, KFC, og Snæland video. Önnur fyrirtæki sem komu að vikunni með einum eða öðrum hætti fá einnig bestu þakkir fyrir Ari Eldjárnstuðninginn.

Jólamatseðill

Frá 15. nóvember

Tapas barsins

Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Grafin gæsabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta

5.590 kr.

RESTAURANT- BAR

Vesturgata 3B | 101 Reykjav ík Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is


Glæsilegar jólagjafir

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 gloss@gloss.is


6

Matgoggurinn

GV

Lúðupaté, steiktur saltfiskur og marensterta - að hætti Lindu S. Baldvinnsdóttur Linda S. Baldvinsdóttir, Dvergaborgum 3, er matgoggur okkar að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur okkar að spreyta sig á uppskriftunum sem eru í senn spennandi og girnilegar. ,,Uppskriftirnar sem ég kem með eru allar úr eldhúsi vinkonu minnar hennar Tobbu sem er mikill matgæðingur og ég hreinlega elska matargerðina hennar. Ég ætla því að leyfa ykkur að njóta snilldarrétta úr hennar smiðju ásamt lúðuforréttar frá Ísafirði,” segir Linda. Lúðupaté að vestan í forrétt 800 gr. lúða. 2 til 3 laukar. 4 lárviðarlauf. Salt og pipar eftir smekk. Þetta er allt soðið saman.

Saltfisksréttur Tobbu minnar í aðalrétt 600 gr. saltfiskur. 1 krukka SACIA orginale cherrytómat og ólífusósu. 1 rauðlaukur. Olífur eftir smekk. Sítrónupipar. Hálfur líter rjómi. Saltfiskurinn steiktur á pönnu og kryddaður með sítrónupipar. Sett í eldfast mót. Sósan búin til úr Sacia sósunni og rjómanum og því hellt yfir fiskinn. Rauðlaukurinn og ólífurnar settar þar ofan á (gott að setja líka sólþurrkaða tómata með).

500 gr. rækjur. 400 gr. hrísgrjón soðin.

Borið fram með hrísgrjónum og snittubrauði.

Dill eða steinselja og graslaukur sett útí, allt eftir smekk hvers og eins.

Marengetertan sem ég elska (rommkúlukremið gerir galdurinn)

1 matskeið kordimix. Extragon.

2 dl. hvítur sykur 1 dl. púðusykur. 2 dl.rice crispies. 4 eggjahvítur. 1 tsk. lyftiduft.

Mæjónes og sýrður rjómi eftir smekk (verður að smakkast til og fer eftir hvað fólk vil hafa þetta blautt). Sett í form og kælt. Gott með ristuðu brauði og graflaxsósu.

Matgoggarnir Stórfjölskyldan hennar Lindu S. Baldvinsdóttur. Hálfur líter rjómi settur á milli og ein tsk. vanillusykur. Kremið 100 gr. suðusúkkulaði og 11-13 rommkúlur sett saman í pott og brætt með ca 1 dl. af rjóma og hellt yfir tertuna þegar það er orðið eins og krem. Best er að bera tertuna fram hálffrosna, þá er hún eins og fínasti ísréttur.

Steinunn verður næsti matgoggur Linda S. Baldvinsdóttir, Dvergaborgum 3, skorar á Steinunni Hall, Rósarima 7, að vera matgoggur í næsta blaði. Við birtum girnilegar uppskriftir hennar í Grafarvogsblaðinu í janúar.

Verði ykkur að góðu, Linda

Helmingur af hvítum sykri og púðusykri settur saman við eggjahvíturnar og eggin þeytt vel saman. Rest sett útí og hrært með sleif.

Tælenskur matur fyrir sælkera OPIÐ Bestu jóla og Langarima: Alla virka daga: 11-21 áramótakveðjur Helgar: 17-21 með þökk fyrir viðskiptinn á árinu, Ƶŵá nýju Ɵů Ăáriĝ ƐũĄ ƊŝŐ ,ůƂŬŬhress sjáumst Kær kveðja, Davíð og Janya

>ĂŶŐĂƌŝŵĂ Ϯϭ ͻ ^͗ ϱϳϴͲϳϮϳϮ ͻ >ĂŶŐĂƌŝŵĂ Ϯϭ ͻ ^͗ ϱϳϴͲϳϮϳϮ ͻ www.rakangthai.is www.rakangthai.is

Jó J Jólin ólin óli l li lin n eru e er r ru komi k ko om o omi mi i n h okkur hjá kk r í U Urðarapóte Urðarapóteki teki k frá Erum með spennandi jólaöskjur m.a. fr á Biotherm, osmetics. Clinique,, Decubal Decubal,, G Gosh, MAX Factor Cosmetics. Clinique actor og Sif C osh, MA XF Minnum úrval fallegra skartgripa M innum einnig á úr val falleg ra sk artgripa og dásamlega fyrir herra. ilmi fyr ir dömur og her ra.

Jólasveinarnir eru velkomnir!

Rit­stjórn­og­ aug­lýs­ing­ar­GV­­ Sími­­587-9500

u þér Kynnt sem boðin jólatil óteki a rðar p U í a m. verð ð jólu fram a nna i tilbú . Úrval k pak a gjafa

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.0 09.00-18.30 0 -18.30 og laugardaga kl. 12.0 12.00-16.00 0 -16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Í tilefni jólanna bjóðum Árbæingum, afnot af Grænu tunnunni frítt í tvo mánuði


8

GV

Fréttir

Kelduskóli

Skrekkur 2012

komst í úrslitin

Í ár kepptu fjórir skólar úr Grafarvogi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem haldin er af Skóla- og frístundasviði. Í ár komst einn skóli úr Grafarvogi áfram í úrslitakeppnina þrátt fyrir að allir skólarnir hafi verið með stórglæsileg atriði. Það var Kelduskóli sem komst áfram að þessu sinni með atriðið ,,Börn sem eignast börn” en þetta er annað árið í röð sem Kelduskóli kemst í úrslit, áður undir merkjum Víkurskóla árið 2011. Handrit skrifaði Jessý Rún Jónsdóttir að mestu en hún fékk dygga aðstoð frá fleiri krökkum en Jessý var jafnframt leikstjóri atriðsins og einn af leikurunum. Alls tóku 34 krakkar þátt í atriðinu og stóðu þeir sig frábærlega á úrslitakvöldinu þó svo að ekki hafi þeir náð að planta sér í eitt af þremur efstu sætunum. Krakkarnir voru þó mjög ánægðir með sitt framlag og bíða spenntir eftir að taka þátt í Skrekk á næsta ári.

Krakkarnir í Kelduskóla stóðu sig frábærlega.

Allt á fullu í úrslitunum.

Einbeitingin í góðu lagi.

Hef hafið störf á Hársnyrtistofunni

Emora

Réttarhálsi 2 fyrir ofan Rekstrarvörur S: 512-8888 Allir velkomnir Kveðja Sirrý

Eins og sjá má á myndunum lögðu krakkarnir í Kelduskóla allt í úrslitaatriðið.

Ánægja og gleði skein úr hverju andliti á úrslitakvöldinu.

GV-myndir Helga Björnsdóttir


LESGLERAUGU FYRIR JÓLIN FRÁ 16,900 KR. (umgjörð + gler) Frí sjónmæling fylgir keyptum gleraugum - 12 mán vaxtalausas afborganir

KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS


11398 39 98 KKR.KG R.KG KR. 500 50 5 00 ML ML 98 KR.

;;GÌ @?6GC6;¡Á>/ GÌ @@D;6G:N@I ÖG7:>C6Á =6C<>@?yI D ; 6 G : N @ I

59 95 KR.PK KR.P .P K 595

21198 KR. KR. KG 2198 Ã H@ ;GDH>C @ 6A@ÖC67G>C<6 Ã H@ ;GDH>C @6A@ÖC67G>C<6

1498 KR. KR. 900 900 GR GR 1498

1295 KR. KR. KG KG 1295

495 KR. KR. ( m '*% ( m '* % ba ba 495


29 98 KR. KR R. 298

27 79 KR. KR R. 279

17 79 KR. KR. 179

189 KR. KR R. 189

39 98 KKR. R. 398

4 59 5 KR. KR R. 459

29 98 KR. KR R. 298

Aร ;GยกCI HE:AI Aร ;GยกCI HE:AI =K:>I> <Gร ; I ;ร CI =K:>I> <Gร ;I ;ร CI &%%%\g &%%%\g

AAร ;GยกCI @6@ร ร ;GยกCI @ 6@ร ''%%\g I^akVa^ร ย % %\g I^akVa^ร ย VVaaVc WV`hijg aaVc WV`hijg

7ร CJH <Gร ; I 7ร CJH <Gร ;I ร @DHB?yA @@ร @DHB?yA **%%\g %%\g

R. 498 498 KR KR.

189 KR.

2 59 KR R. 259 KR. 8d`Z"`^eeV +m&#* aig# d\ [_ย gVg Yย h^g Kย `^c\"={iย ร VgWaVcYV ย `VjeWยจi^

98 KR R. 2998 29 KR.

5 0 STK. STK . TELJร S TELJร S 50 B BRUNATร MI RU N AT ร MI 4 KLST. KLST.

R. PK PK 359 359 KKR.

R. 998 998 KKR.

4 59 5 KKR. R. 459 ;GDH>C ?6Gร 6G7:G &#' @< ED@> ;GDH>C ?6Gร 6G7:G &#' @< ED@>

11598 59 98 KKR. R.

650 GR GR 650


12

GV

Fréttir

Karlakórinn Þrestir þenur sig á glæsilegum tónleikum í Grafarvogskirkju nýverið.

Stórtónleikar hjá Lionsklúbbnum Fjörgyn í Grafarvogskirkju:

Fjörgyn hefur safnað 16 milljónum fyrir BUGL Lionskúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hefur safnað um 16 milljónum króna til styrktar BUGL á síðastliðnum tíu árum. Klúbburinn hefur haldið stórtónleika í nóvember ár hvert og allir flytjendur hafa gefið sitt framlag til tónleikanna. Sá mikli stuðningur sem þeir hafa veitt klúbbnum er ómetanlegur. Nokkrir hafa misst úr eitt ár sem sýnir hug flytjendanna við málefnið. Söfnunarféð hefur m.a.nýst til að kaupa á tveimur bifreiðum til BUGL og rekstur þeirra í þrjú ár auk ýmis konar búnaðar sem nýtist skjólstæðingum BUGL og fjölskyldum þeirra, m.a. heilsu- og meðferðargarðin Ásgarð sem nýlega var tekinn í notkun. Einnig hefur klúbburinn stutt við unglingastarf í Grafarvogi og tekið þátt í matargjöfum um hver jól auk annarra verkefna er

tengjast líknarmálum. Fimmtudaginn 8. nóvember s.l. hélt Lionsklúbburinn sína tíundu stórtónleika í Grafarvogskirkju. Karlakórinn Þrestir hóf tónleikana með kröftugum söng undir stjórn Jóns Kristins Cortez. Síðan stigu á svið Gissur Páll Gissurarson, Felix Bergsson og Valgerður Guðnadóttir, Védís Árnadóttir, Magnús Þór og Jóhann Helgason, Greta Salome og hljómsveit og loks Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson. Í hléi seldi Lionsklúbburinn Fold veitingar. Síðan skemmtu Jón Jónson, Lay Low, Páll Rósinkrans, Garðar Cortes og Garðar Thor Cortes við undirleik Kristínar Cortes, Hera Björk, Stefán Hilmars og Eyjólfur Kristjáns, síðan Voces Maskulorum. Síðastur á svið steig Ragnar Bjarnason sem skemmti tónleikagestum

eins og honum einum er lagið. Undirleikarar kvöldsins voru Jónas Þórir og Þorgeirs Ástvaldssonar. Kynnir kvöldsins var Felix Bergsson eins og oftast áður. Tónleikarnir voru sannkölluð tónlistarveisla fyrir tónleikagesti sem áttu góða kvöldstund með frábæru tónlistarfólki sem var ákaft fagnað í lok tónleikanna. Lionsklúbburinn Fjörgyn vill þakka öllum þeim sem hjálpuðu að gera tónleikana skemmtilega og eftirminnilega, tónleikagestum, tónlistarflytjendum, Lionsklúbbnum Fold og öðrum sem sem lögðu hönd á plóginn. Einar Þórðarson, formaður tónleikanefndar Lionsklúbbs Fjörgynjar.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Örn Helgason sölumaður 696-7070

BREIÐAVÍK - 3JA HERB. - SÉR INNGANGUR Afar fallega innréttuð 100.5 fm, 3ja herb. íbúð með sér inngangi af svölum á 3. og efstu hæð við Breiðuvík. Parket og náttúrusteinn á gólfum. Innréttingar, fataskápar og hurðir úr kirsuberjavið. Stórar suð-vestur svalir.

H b^ *,* -*-*

,,Við erum hér fyrir ykkur elskurnar” GLEÐILEG JÓL !

FANNAFOLD 5 HERB. ENDARAÐHÚS

DVERGABORGIR - 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐ

Fallegt 234,2 fm endaraðhús, þar af er innbyggður 29,4 fm bílskúr og óskráð ca. 40 fm rými í kjallara. Fallegur garður og stórar útsýnissvalir. Stofan er björt með góðri lofthæð og gegnheilu eikarparketi á gólfi. Fallegt baðherbergi með sturtu og hornbaðkari með nuddi. Fjögur svefnherbergi. Seljandi skoðar skipti á minni eign. Verð 53,9 millj.

Mjög góð 4-5 herbergja íbúð á hæð og í risi við Dvergaborgir. Gott útsýni er úr íbúðinni. Tvö baðherbergi og þrjú til fjögur svefnherbergi. Hátt til lofts er í stofu og mjög rúmgott eldhús. Stórar svalir. Verð 23.9 millj.

BERJARIMI 3JA HERB. VERÖND & BÍLAGEYMSLA Falleg innrétting í eldhúsi, gas eldavél og SMEG blástursofni. Góð gólfefni eru á íbúðinni. Tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Stór verönd út af stofu með skjólveggjum. Verð 23.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

LAUFENGI 4 HERB. - GOTT LÁN Falleg 112,4 fm 4. herbergja endaíbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Íbúðin er með suð-austursvölum, fallegu útsýni, rúmgóðri stofu með stórum hornglugga, eldhúsi með ljósri viðarinnréttingu, hjónaherbergi með góðum skápum, tveimur barnaherbergjum, baðherbergi með baðkari og sturtu. Þvottahús og geymsla er innan íbúðar.

lll#[b\#^h


13

GV

Fréttir

Höldum brátt heilög jól - hugvekja á aðventunni eftir sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprest Kæru lesendur og vinir, við höldum brátt heilög jól. Undirbúningur þeirra fer fram nú á aðventunni. Þá tendrum við ljósin á aðventukransinum okkar er benda á sjálfan boðskapinn. Þau kerti heita Spádómskertið, Hirðakertið, Englakertið og Betlehemskertið. Við skreytum einnig híbýli okkar og allt umhverfi okkar með ljósum. Ljósin skína svo sannarlega í skammdeginu og benda á ,,Ljósið” sem tendrað var á hinum fyrstu jólum. Vonandi felst sá undirbúingur allur í því að við gleymum ekki sjálfu innihaldi jólanna, sem er koma Frelsarans inn í heim okkar mannanna. Við megum ekki gleyma komu Jesúbarnsins inn í þennan heim, þrátt fyrir hraða og spennu sem einkennir allt nútímalíf. Þrátt fyrir allan hinn ytri undirbúning sem er umfangsmikill. Ljóst er þó að Frelsarinn kemur þrátt fyrir allan hraðann og asann. ,,Sjá hann stendur við dyrnar og knýr á” segir einn af hinum helgu textum á aðventunni. Þá tvístrast svo sannarlega myrkrið, hrelldur hugur hressist og vonleysið eygir von, því hjálp Guðs hefur brotist og brýst inn í heim mannanna.

fjölmennsta prestkalli þjóðarinnar eigi fjórir prestar að þjóna söfnuðinum.Vonandi verður svo á nýju ári.

fái að móta allt jólahaldið! Megi hann gefa að við mannfólkið finnum fyrir helgi jólanna og friði!

Hlutverk prestanna er að breiða út Fagnaðarerindið um Jesú Krist. Breiða út erindið góða sem kristallast í því að gera lífið heilt og þess virði að því sé lifað frá degi til dags.

Sá sem helgar þá hátíð sem framundan er, Kristur Jesús, kemur og gefur okkur sanna jólagleði, sannan jólafrið. Guð gefi okkur öllum helg jól!

Guð gefi að helgur andi hins lifandi Guðs, sem kemur til okkar í Kristi Jesú,

Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi

sr. Vigfús Þór Árnason fylgist með gangi mála á aðventukvöldi í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu.

Dekur og fegurð fyrir jólin Õi >} ë> ÀiÞw }Õ

,,Sú þjóð sem í myrkri gengur sér mikið ljós,” segir spádómurinn sem greint er frá hjá Jesaja spámanni. Sá spádómur um komu Jesúbarnsins í heiminn var fluttur 700 árum áður en hið ,,sanna ljós” kom í heiminn. Einmitt þessi sterku orð eru fyrstu orðin sem presturinn tónar frammi fyrir altari Guðs á aðfangadagskvöld. Þau eru rituð í hátíðarliturgíu séra Bjarna Þorsteinssonar, tónskálds frá Siglufirði. Ljós Guðs er í heiminn komið til að lýsa upp veg okkar mannanna. Ljósið og trúin á þann sem í heiminn kom og kemur til að feykja burtu óttanum, kvíðanum og áhyggjum lífsins. Fyrsta jólakveðjan segir okkur það í orðsins fyllstu merkingu. „Verið óhræddir því sjá ég boða yður mikinn fögnuð.Yður er í dag Freslari fæddur.”

Jólatilboð: Litun og plokkun fylgir FRÍTT með andlitsbaði í desember.

Hin sterka trú jólanna, sem tvinnar saman stefin um kærleikann, umhyggjuna og gjafmildina, bendir og fram á við á líf, starf og upprisu Jesú Krists. Jesús er kom til okkar á jólum tók á sig mannleg kjör, varð maður, felldi tár, huggaði, líknaði og bar smyrsl á sárin. Líf hans tengdist öllum þáttum venjulegs mannlegs lífs. Hinn lifandi Guð og faðir kemur til okkar í syni sínum Kristi Jesú. Boðskapurinn fjallar um það að sá sem boðar komu sína á aðventu „varð hold og bjó með oss fullur náðar og sannleika.” Boðskapurinn fjallar um þann sem sigraði sjálfan dauðann og gaf okkur öllum eilíft líf. Einu sinni fékk ég jólakort en á það var ritað: „Guð gefi þér og fjölskyldu þinni gleðileg jól í ljósi páskasólarinnar.“ Þá aðeins skiljum við og tökum við jólunum með réttu hugarfari er við lítum að páskum, þegar sá sem kom til okkar á jólum sigraði sjálfan dauðann og gaf okkur öllum eilíft líf. Hann kemur nú til okkar, kæru vinir, „nótt í dag að breyta.“ Gott er að vita af því að sú “stofnun,” sem vinnur fyrst og síðast að því að breiða út boðskap Krists um kærleika og umhyggju, kirkjan hans, er vel metin í þjóðfélagi okkar þar sem meirihluti þjóðarinnar vill að Þjóðkirkjunnar sé getið í Stjórnarskrá lýðveldsins. Mikilvægt er út frá þeirri niðurstöðu að starfsumhverfi kirkjunnar sé ekki skert og hver söfnuður fái að njóta þeirrar þjónustu sem hann á rétt á samkvæmt lögum. Í okkar prestakalli, Grafarvogsprestakalli, þýðir það að hér í

Blue Lagoon spa l Á Álfheimum lfheimum 74 l 104 R Reykjavík eykjavík l 414 4004


14

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

GV

Fréttir

Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Suðurhlíð 35, Rvk • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242

Sverrir Einarsson

Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kristín Ingólfsdóttir

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Verkin í Gallerí Korpúlfsstaðir eru sérlega glæsileg. Þar er engin álagning og því hægt að gera mjög góð kaup.

Gallerí Korpúlfsstaðir - einstakt gallerí

Gallerí Korpúlfsstaðir er einstakt gallerí í einu stórbrotnasta húsi landsins. Það var sett á stofn í maí 2011 og er rekið af listamönnum sem hafa vinnustofur sínar í húsinu og er galleríið nokkurs konar framlenging af þeim. Listamennirnir vinna í ýmsum greinum myndlistarinnar svo sem leirverk, grafikverk, glerverk, málverk, textilverk, teikningar, skartgripir o.fl. Þar sem galleríið er rekið af listamönnunum sjálfum er engin álagning á verkunum. Þetta er lifandi gallerí þar sem lista-

mennirnir skiptast á að sýna verk sín á sérstökum sýningarvegg. Þeir listamenn sem standa að galleríinu eru: Anna G. Torfadóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Bryndís G. Björgvinsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Elísabet Stefánsdóttir, Guðfinna A. Hjálmarsdóttir, Guðrún Þórisdóttir, María Valsdóttir, Marilyn Herdís Mellk, Sigurður Valur Sigurðsson, Tinna Kvaran, Valgerður Björnsdóttir og Þórdís Elín Jóelsdóttir. Opnunartímar eru: Fimmtudagar og

föstudagar frá kl. 14 – 18, laugardagar og sunnudagar frá kl. 12 – 16. Sérstök jólaopnun verður á fimmtudögum í desember til kl. 21. Allir gestir sem koma í galleríið 29. nóv. , á opnu húsi, og fram til 20. des. geta tekið þátt í jólapotti gallerísins. Gjafabréf að andvirði 10.000 kr. verða dregin út fimmtudagskvöldin 6. 13. og 20. des. Óvæntar uppákomur verða í galleríinu á fimmtudagskvöldum í desember. Nánari upplýsingar í síma 6611144.

Leikföng og gardínur - Mikið úrval hjá versluninni Leikfangalandi Verslunin leikfangaland hætti rekstri á Laugavegi 68 í lok janúar 2012 en hóf aftur rekstur í júní sl að Vínlandsleið 14, Grafarholti, ská á móti Húsasmiðjunni og Landsbankanum. Rekstraraðilar verslunarinnar Leikfangaland reka einnig vefverslunina Leikfangaland.is og er vefverslunin 5 ára í ár, eða eldri en verslunin sjálf. Leikfangaland.is hóf að selja tréleikföng frá Melissa & Doug í USA á árinu 2008. Er þar um að ræða 5 gerðir af, trédúkkuhúsum, kastala úr tré, húsgögn í dúkkuhús og dúkkur í dúkkuhús, þroskaleikföng, tré-púsl, pinnapúsl, hljóðpúsl, gólfpúsl og alls konar púsl. Einnig eru þar á ferðinni dúkkur, lestar, föndurvörur og alls konar þroskaleikföng úr tré, allt frá Melissa & Doug. Er óhætt að segja að sá aðili sé orðinn meðal helstu brautryðjenda í þroskaleikföngum í heiminum. Einnig selur verslunin leikföng frá öðrum framleiðendum, eins og Baby born, Lego, Latabæ, Micki, Moxi-dúkkurnar ofl. Úrval litabóka, lita, límmiðabóka ofl. er einnig að finna í versluninni, teiknitafla fyrir krítar og túss. Snjóþotur og sleðar frá Stiga hafa verið árviss söluvara, auk hlaupahjóla og þríhjóla. Öll 5 árin hefur vefverslunin Leikfangaland.is verið með gardínur til sölu samhliða leikföngunum, myrkvunargardínur, screen- og strimlagardínur eftir máli. Er þar um vottuð efni að ræða. Getur fólk farið á ákveðna síðu á Leikfangalandi.is og reiknað sjálft út verð á þeiri

Í Leikfangalndi fæst mikið úrval leikfanga og gardínur. gerð af gardínum sem það ætlar að fá fyrir gluggana sína. Einnig getur fólk sent málin í tölvupósti og óskað eftir tilboði. Hending réði að Vínlandsleið 14, Grafarholti varð fyrir valinu sem verslunarstaður, en aðallega var ástæðan sú, að hluthafarnir búa í Grafarvogi og var freistandi að vera nálægt eigin hverfi. Hægt er að fá prufur og skoða gardínuefnin í Versluninni Leikfangalandi, en þar er hægt að sjá áðurnefndar gardínugerðir uppsettar á vegg. Verslunin og netverslunin senda vörur út á land, en einnig er um fría heimkeyrslu

á vörum á Stór – Reykjavíkursvæðinu að ræða, sé verslað fyrir ákveðna lágmarksupphæð. Opnunartími verslunarinnar er frá 12 til 18 virka daga, 11 til 16 laugardaga og svo er opið á sunnudögum frá 13 til 16 fram að jólum. Slóð netverslunarinnar er: www.leikfangaland.is (Fréttatilkynning)

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


Miðaverð:

a t t é r u l s i e V s i f f a k a l ú M ð r o b ð a l h a r r o Þ Nýmeti

Súrmeti

Heitir réttir

Ekki missa af balli ársins!


16

GV

Fréttir Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur unnið að lausnum í málefnum Bryggjuhverfis:

Björgun flytjist í Sundahöfn Í borgarráði hefur verið lögð fram sú tillaga að flytja starfsemi Björgunar hf. á þróunarland Faxaflóahafna sf. í Sundahöfn utan Klepps. Að málinu hefur verið unnið af hálfu núverandi borgarstjórnarmeirihluta frá upphafi þessa kjörtímabils. Að sögn Dags B. Eggertssonar hafa fjölmargar staðsetningar fyrir Björgun og nálæg iðnfyrirtæki komið til skoðunar. „Þetta mál hefur verið í ákveðnum forgangi þótt lágt hafi farið. Við lítum á það sem lykilmál að vinna

Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs. að lausn fyrir Bryggjuhverfið og leynum því ekki að vonir standi til að þetta skref geti orðið til þess að leysa frekari uppbyggingu Bryggjuhverfisins úr

læðingi, auk þess að vera lausn á því umhverfisvandamáli sem núverandi staðsetning Björgunar er. Ég legg þó áherslu á að niðurstaðan er ekki í höfn fyrr en samningar, skipulag og umhverfismati er lokið. En ég vona að nú hafi kyrrastaðan verið rofin.“ Gæti líka verið lausn fyrir Malbikunarstöðina Höfða Gísli Gíslason hafnarstjóri, Hrólfur Jónsson skrifstofustjóri atvinnþróunar og eigna í ráðhúsi Reykjavíkur hafa ásamt starfsfólki borgarskipulags unnið að málinu. Einsog fyrr segir gerir tillagan ráð fyrir því að Björgun hf. verði komið tímabundið fyrir á landfyllingu utan Klepps. Þar verði einnig gert ráð fyrir bik-tönkum Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. sbr. meðfylgjandi afstöðumynd. Á svæðinu er möguleiki á um 50.000 m2 athafnasvæði undir starfsemina. Svæðið er nú að nokkru leyti tilbúið til notkunar, en í aðalskipulagi er svæðið merkt hafnsækinni starfsemi og fellur staðsetning Björgunar hf. og bik-tankanna undir þá skilgreiningu. Staðsetning Björgunar hf. á þessum stað til ákveðins umsamins tíma myndi opna möguleika á frekari þróun lands í Ártúnshöfða, sem fyrsta áfanga þó svo að leyst verði úr öðrum lóðamálum í Ártúnshöfða síðar. Í Sundahöfn þyrfti að byggja um 100 metra viðlegumannvirki, sem gæti verið hluti af fyrirhugaðri bakkagerð á svæðinu sem ráðgert er að fara í á árunum 2015 – 2018.

Á þessari mynd sést fyrirhugað athafnasvæði Björgunar, um 50.000 fermetra svæði efst fyrir miðri mynd. Niðurstaðan háð samningum og umhverfismati Forsenda farsællar niðurstöðu er góð samvinna og samningar við Björgun og markviss undirbúningur nauðsynlegra framkvæmda. Viðræður við fyrirtækið eru þegar hafnar og undirbúningur

framkvæmda hefst þegar á árinu 2013 m.a. með ýmsum umhverfisrannsóknum, hönnun mannvirkja og undirbúningi framkvæmda. Fjölmörg atriði þarf að skoða og ná samkomulagi um en formaður borgarráðs segist ekki finna annað en að allir aðilar máls leggi

áherslu á að ná saman um nauðsynleg skref í þágu íbúa í Bryggjuhverfi og farsællar uppbyggingar sem allir borgarbúar muni njóta góðs af. „Öllum hlýtur að vera ljóst að núverandi staðsetning Björgunar gengur engan veginn.“

Aðventukvöld

Hjörleifur Kvaran fiðluleikri leikur hér á aðventukvöldinu sem tókst vel í alla staði.

Árlegt aðventukvöld var í Grafarvogskirkju á fyrsta sunudegi í aðventu. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Grafarvogskirkju eins og alltaf á aðventukvöldinu. Margir kórar komu fram og sungu og gestur kvöldsins var Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. Flutti hún hugvekju og litla leikgerð sem hún flutti með Brnakór Grafarvogskirkju. Safnaðarstarf í Grafarvogskirkju er

gríðarlega öflugt og faglegt í alla staði. Sá skuggi hvílir þó yfir starfinu sem stendur að enn vantar fjórða prestinn til starfa en leyfi til að ráða hann hefur ekki enn fengist hjá Kirkjuráði. Virðast innan þeirrar stofnunar einhver annarleg sjónarmið ráða því að ekki er farið eftir reglum þegar fjöldi sóknarbarna og fjöldi presta er annars vegar. Samkvæmt þeim reglum sem í gildi eru eru 6-7000 sóknarbörn í Grafarvogi án

sóknarprests í dag. Við þá staðreynd verður varla unað mikið lengur. Gríðarlegt vinnuálag er á þeim þremur prestum sem starfandi eru í Grafarvogssókn í dag og er ekki til lengdar hægt að bjóða því ágæta fólki slíkt starfsumhverfi. Grafarvogsbúar krefjast þess að fjórði presturinn verði ráðinn til starfa strax á nýju ári. Mikill fjöldi söngvara söng á aðventukvöldinu í Grafarvogskirkju.


Ð I TA R V E L D

BL Í F U R

K nudsenarnir eru skrautle sem hefur ríkt í T Ta angavík frá ó

Drepf yndin skáldsaga um íslenska ættar veldið. „Bókin kin er er vel vel sskrifuð, krif uð, T Ta Tangavík angavík athyglisvert athyglisvert sögusvið ögusvið o og gp persónurnar ersónurnar á áhugaverðar.“ hugaverðar.“ BO GI Þ ÓR A R A S ON / MORGU N BL A ÐI Ð

+YDä OH\QLVW XQGLU \¿UERUäLQX" + YDä OH\QLVW XQGLU \¿UERUäLQX"

„Þetta eerr vandlega „Þetta vandleega unnin unnin ssaga, aga, öguð öguð g vel og o vel sskrifuð k rif uð m með eð ssterkum terkum llokaköflum.“ okaköf lu lum

KOL K OL BR BRÚ ÚN B BE E RGÞ R G Þ ÓR SD S D Ó T T I R / MORGU MOR G U N BL A ÐI ÐI Ð

Kantata K ristínar Marju

Baldursdóttur er stórbro

fjölskyldu og margradda fj þar sem þræðir f léttast, spinnast, v indast og


18

Krumma

Full búð að þroskandi og fallegum jólagjöfum fyrir krakka á öllum aldri. aldri

Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is

GV

Frétt­ir Messur­um­jól og­áramót 8. desember, laugardagur Aðventutónleikar kl 18:00 Kirkjukórar Árbæjarkirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju syngja saman falleg jólalög undir stjórn organista sinna. 9. desember, 2. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Yngsta strengjasveit Tónlistarskólans í Grafarvogi. Barnamessa kl. 11. Börn í efri byggðum Grafarvogs sérstaklega boðin velkomin. Þorvaldur Halldórsson söngvari leikur jólalög frá kl. 10:30. Fermingabörn flytja helgileik. Nemdur úr tónskóla Hörpunnar leika jólalög á gítar. Prestur Vigfús Þór Árnason. Sunndagaskóli kl. 11:00 Prestur: Guðrún Karls Helgudóttir. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Félagar úr Kammerkór Grafarvogskirkju syngja. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Aðventutextar fluttir. Gítarnemendur frá Tónskóla Hörpunnar. Sunnudagaskóli í Borgarholtsskóla kl. 11:00 Aðventuguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Þorvaldur Halldórsson söngvari flytur aðventu og jólalög frá kl. 15:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. 16. desember, 3. sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Jólasveinar koma í heimsókn í samvinnu við hjálparstarf kirkjunnar. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Píanóatriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00 Jólasveinar koma í heimsókn. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór: Vox populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Píanóatriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. 23. desember, 4. sunnudagur í aðventu, Þorláksmessa Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Blokkflautunemendur frá Tónskóla Hörpunnar. 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum. Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15:00. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi. Jólasögur og jólasöngvar. Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00. Tónlistarflutningur fyrir messu. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Gréta Salome. Gítar: Ómar Guðjónsson. Saxófónn: Óskar Guðjónsson. Organisti: Hákon Leifsson. Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð 2 og visir.is og útvarpað á Bylgjunni Aftansöngur í Borgarholtsskóla kl. 18:00. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór: Vox populi. Einsöngur: Ragnhildur Gísladóttir. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kammerkór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. 26. desember, annar í jólum Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Útvarpað verður frá guðsþjónustunni. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór: Vox populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju. 30. desember Jazz messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Kvartet Björns Thoroddsen leikur 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“. Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2013 Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson.

Leikskólinn Fífuborg við Fífurima og grenndarsvæðið í Hallsholti.

Fífuborg­og­Hallsholt Sl. vor varð Hallsholt formlegt grenndarsvæði barna og starfsfólks í leikskólanum Fífuborg við Fífurima í Grafarvogi. Holtið er sunnanmegin við Gufuneskirkjugarð og hefur ávallt verið notað mikið í starfi leikskólans enda er það í næsta nágrenni hans. Þetta er skemmtilegt svæði til hreyfingar þar sem hægt er að stikla og klifra á steinum, fara í berjamó, skoða náttúruna eða einfaldlega að finna sér laut þar sem hægt er að slaka á. Í haust fengum við plöntur hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar en með þeim var ákveðið að búa til rjóður þar sem vonandi verður hægt að eiga margar góðar stundir í framtíðinni. Það var því heldur betur líf og fjör í leikskólanum þegar börn og starfsfólk settu 30 plöntur niður í Hallsholtið. Plönturnar sem gróðursettar voru eru birki, elri, sólberjarunnar og rifsberjarunnar.

Nóg að gera við gróðursetninguna og allir hjálpast að.

Gott að halda vel við þegar plantan er gróðursett.

Stundum er gott að hafa bókina við höndina.

Ungt og áhugasamt skógræktarfólk framtíðarinnar.



20

GV

Fréttir

Íslenskir kóngar - brot úr nýrri bók Einars Más Guðmundssonar Þegar Arnfinnur Knudsen birtist í Holtaskóla var hann rétt um fertugt, dökkleitur, hávaxinn og þrekinn. Það skein í hvítar tennurnar þegar hann brosti og hló. Þannig munum við hann, nemendur í Holtaskóla, þegar við hölluðum okkur fram á handriðið og horfðum á hann ganga upp stigann, brosmildan og hlæjandi. Við klöppuðum og sungum lagið Make me smile með hljómsveitinni Chicago sem þá var mjög vinsæl ásamt Blood, Sweat and Tears en þeir sungu lagið Spinning Wheel. Arnfinnur Knudsen brosti og veifaði á móti einsog Bandaríkjaforseti sem þá var Richard Nixon en Arnfinnur var mjög hrifinn af honum einsog Bandaríkjaforsetum yfirleitt. Arnfinnur Knudsen var í teinóttum jakkafötum og hvítum skóm, hárið kolsvart og stíft af brilljantíni. Ég man enn daginn þegar hann mætti fyrst í Holtaskóla: Stór amerískur dreki sást nálgast skólann, en hann lagði ekki í bílastæði kennaranna heldur keyrði beint inn á skólalóðina. Þar stöðvaðist bíllinn, Cadillacinn flotti, á malarflötinni fyrir framan skólann þar sem körfubolti var leikinn. Þeir sem léku körfubolta á vellinum þustu burt einsog fuglar en eftir stóð Cadillacinn sem var blágrænn með silfruðum röndum og einhver endalaus hestöfl. Svo steig Arnfinnur Knudsen út úr bílnum og fyrir utan teinóttu fötin og hvítu skóna var hann með hatt og sólgleraugu. Hann gekk að skottinu og tók úr því stóra gítartösku, sem við héldum að í væri byssa eða riffill, af því að hann var einsog mafíósi úr bíómynd. Við héldum að hér væri kominn einhver náungi, jafnvel kommúnisti, sem ætlaði að drepa Eyvind Jónsson skólastjóra og okkur langaði að sjá hvernig hann færi að því, en þetta var þá nýi kennarinn, Arnfinnur Knudsen. Ég kynni Arnfinn Knudsen strax til sögunnar, af því að hann er kóngurinn eða sá þeirra sem kveikti hugmyndina að þessari sögu, og sagði við mig seinna: „Þú manst eftir mér þegar þú skrifar söguna.“ Hann horfði á mig einsog ég vissi alveg hvað hann meinti og raunar vissi ég það. Þetta var á afmælishátíð skólans meira en þrjátíu árum eftir að hann gekk upp stigann og við stóðum og klöppuðum og sungum lagið með Chicago. Svo fór hann að tala um hvað ég ætti að muna og hverju ég mætti gleyma og bætti við: „Enga væmni og mundu að lífið er stærra en skoðanir okkar,“ því ef það var eitthvað sem við deildum ekki þá voru það skoðanir. Ég hélt bara áfram að kinka kolli og kannski sit ég nú og efni gamalt loforð, því enginn svíkur kóng á borð við Arnfinn Knudsen, þann mikla meistara, sem ég gleymi aldrei hvar stóð þegar á reyndi. Ég byrja bara á kóngunum og þeirri skoðun okkar Íslendinga að við séum komin af kóngum. Sú skoðun er ekki ný af nálinni og varð engin breyting á þótt við hættum að hafa yfir okkur kónga sem flestir voru danskir og bjuggu úti í Kaupmannahöfn. Þegar þeir hættu að vera kóngar þá komu til Knudsenar og alls kyns aðrir kóngar, smákóngar og stórkóngar, en dönsku kóngarnir hétu ýmist Friðrik eða Kristján og voru númeraðir, fyrsti, annar, þriðji og þar fram eftir götum, nokkuð sem okkur kóngunum á Íslandi hefur aldrei tekist að læra, að númera menn. Á Íslandi höfum við varla átt seníora og júníora og alltaf átt í vandræðum með ættarnöfn. Þá þykja flestum einkennisbúningar hlægilegir. Til dæmis hélt amma mín að bresku hermennirnir sem hernámu landið í seinni heimsstyrjöldinni væru skátar með

fíflalæti. Margir trúa því að fólk missi skopskynið sé það fært í einkennisbúning. Í smásögunni Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933 segir Halldór Laxness að „Hjálpræðishernum, sem fyrstur flutti lúðra og önnur hljóðfæri úr pjátri til landsins“ beri að þakka að við Íslendingar komumst fyrst í kynni við einkennisbúninga og voru „lögregluþjónar nokkru síðar látnir taka upp klæðaburð hans“. Hann bætir við að póstþjónar hafi tekið upp einkennisbúning uppreisnarmanna frá Kúbu og „þegar mentaðir hótelstjórar komu til landsins, var stofnað pikkólóaembættið á Íslandi og var búníngur mikill og fagur látinn fylgja þessum ítalska titli …“ Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933 fjallar einmitt um skopskynið eða öllu heldur skortinn á því. Sagan segir frá því þegar ítalskir fasistar koma hingað en hafa engan húmor fyrir því virðingarleysi sem búningum þeirra er sýndur. Nú segja sumir að þjóðfélag okkar hafi glatað skopskyni sínu, misst húmorinn, og að á okkar dögum sé meira lagt upp úr fégræðgi og flottræfilshætti. Það getur vel verið rétt. Fólk sem áður trúði á álfa og drauga trúir nú á væntingavísitölur og verðbólguspár. Svo er hægt að veðsetja fiskana í sjónum og slá lán út á þá. Þannig er hagkerfið einsog dulspeki, miklir galdrar á sveimi, kannski töfraraunsæi. En um leið og skopskynið minnkar þá verður allt hlægilegra. Skreppum nú til Tangavíkur á slóðir Knudsenættarinnar sem er dæmigerð kóngaætt, eiginlega einsog þær gerast bestar, eða verstar, allt eftir því hvernig á málin er litið. Stundum er Tangavík nefnd drottning Suðurlands; þetta mikla sjávarþorp, sem sumir kalla útvegsbæ og líkja við hafnarborgir í öðrum löndum. Þeir í Tangavík segja að hún hefði orðið höfuðborg landsins ef Reykvíkingar væru ekki svona frekir en þeir í Reykjavík segja að þar séu betri hafnarskilyrði. Til Tangavíkur hafa straumar umheimsins oft legið fyrst: í umbrotum og byltingum, menningu og listum, fiskvinnslu og útgerð. Já, áður en það kemur til annarra staða á landinu brotnar brimið í Tangavík. Tangavík stendur við hafið, hvílir í örmum þess. Hafið er stundum úfið, grátt og grimmt, en glampar líka, glatt og fagurt. Það gefur og tekur. Þar speglast litbrigði himinsins, sjálft almættið sýnir sitt rétta andlit. Í rauðleitu kvöldskininu er sem himinninn logi, sé horft í vestur. Úti við sjóndeildarhringinn er eldhaf. Þannig eru sumrin og vorin en í kyrrðinni á haustin og um hávetur loga norðurljósin einsog slöngur sem synda um himininn, hvergi fegurri. Allt þetta staðfesta ferðabæklingar og í ljóðum skálda svífa ljósin líktog í töfraheimi. Sjálfur hvílir bærinn eða þorpið í skjóli stórra kletta og hamra. En veðrin geta orðið rosaleg, enda allt opið í austanáttinni. Að fólk hafi fokið á haf út er engin lygi og sömuleiðis hús og hlutir. Um þetta geymir sagan margar minningar, ekki allar jafn skemmtilegar en engu að síður stórbrotnar. Hafið er Atlantshafið. Þegar klettunum sleppir taka við söndugar fjörur og sléttur og grösin sem vaxa upp úr sandinum leiða hugann að kornökrum, jafnvel einsog í Asíu. Allt morar í suðandi skordýrum. Svipað landslag er að finna á jósku heiðunum í Danmörku, þangað sem eitt sinn stóð til að flytja alla Íslendinga eftir mikil harðindi. Upp frá Tangavík er sléttlendi mikið. Það er mýrarkennt og rakt og frjósemi staðarins stundum rakin til

Jólaball Fjölnis

laugardaginn 15. desember kl. 14.30 -16.00 verður haldið jólaball Ungmennafélagsins Fjölnis Hljómsveit skipuð Fjölnismönnum sér um að halda uppi fjörinu með dansi í kringum jólatréð og skemmtilegum leikjum. Ef við verðum heppin þá kíkja jólasveinar við og skemmta börnunum, þeir verða trúlega með eitthvað gott í pokahorninu. Skemmtunin verður haldin í Dalhúsum og áríðandi er að forráðamaður fylgi börnum 7 ára og yngri. Miðinn kostar 1.000 kr. á barn, innifalið í miðaverði er nammipoki. Enginn aðgangseyrir verður fyrir fullorðna en veitingasala verður á staðnum. Hægt er að kaupa miða á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll og við innganginn.

þess. Síðan tekur hraunið við með gjótum og mosagróðri sem listmálarar hafa hrifist af, bæði Kjarval og svo hún Júlía í Klöpp sem hér kemur nokkuð við sögu. Hraunbreiðurnar liggja vestan við Tangavík og þá taka við minni hverfi sem í seinni tíð hafa sameinast Tangavík. Á sléttlendinu eru margar góðar bújarðir. Frjósamar jarðir, héruð, oftast nefnd Vellirnir en af þeim dregur stórbýlið Vellir nafn sitt. Vellirnir liggja norður af bænum og þar langt í burtu gnæfir hið mikla fjall, Háfell. Það er stundum kennt við landnámsmanninn Ingólf. Þess vegna heita margir í höfuðið á honum eða fjallinu, til dæmis Ingólfur, sonur Júlíu í Klöpp og Jeggvans Færeyings. „Ég heiti eftir fjalli á Íslandi,“ sagði Ingólfur prins af Danmörku. Hann átti víst að verða kóngur en lögunum var breytt til að svo yrði ekki. Ingólfur var sonur Knúts. Knútur

var prins og fékk oft að fara með slökkviliðinu á vettvang þegar eldsvoðar urðu í Kaupmannahöfn. Hann kom nokkrum sinnum til Íslands með bróður sínum Friðriki konungi, pabba Margrétar drottningar. Þá var Ísland að verða lýðveldi en meira en einni öld fyrr voru svo miklir konungssinnar til á Íslandi að skáld eitt sagði jöklana gjósa kóngi til heiðurs. Knudsenar hafa búið í Tangavík í meira en tvær aldir, þótt auðvitað dreifist þeir víðar um land og sumir búi erlendis. Í Tangavík hafa þeir reist síldarbræðslur, vöruskemmur og verslunarhús, setið í bæjarráðum og bæjarstjórnum, átt stakkstæði, mjölverksmiðjur, vélbáta, togara og frystihús, og stjórnað lúðrasveitum, karlakórum og kvenfélögum. Knudsenættin hefur bæði átt sína stórveldistíma og farið á hausinn. Hún hefur horfið og komið aftur, svona einsog gengur og gerist með kóngaættir, verið bæði feikivinsæl og afar óvinsæl og allt þar á milli. Í Knudsenættinni hafa verið gáfumenn og höfðingjar, skussar og óþekktarormar. Þorpshálfvitar og skringimenni hafa slæðst inn í

ættina og sumir verið gerðir að bæjarstjórum og jafnvel sendir á þing. Knudsenar hafa orðið ráðherrar, sendiherrar og skipstjórar og þeir hafa verið sjómenn, kennarar, flugmenn og þjónar, afbrotamenn og lögmenn, jafnvel í sömu persónu. Konur af Knudsenætt hafa verið húsfreyjur, flugfreyjur, í listum og leirkerum. Þær hafa starfað að góðgerðarmálum og menningu, í frystihúsum og fiski, á stakkstæðum og við færibönd, á bæjarskrifstofum, hótelum, veitingahúsum, í skólum og bönkum. Einhverjum starfsheitum gleymi ég, önnur kann ég að búa til, en aðalatriðið er að Knudsenar hafa gegnt flestum störfum og ekkert skrýtið þótt hálfvitar hafi slæðst inn í ættina og ekkert nýtt að hálfvitum sé hampað á Íslandi, því einsog ættfaðirinn Ástvaldur Knudsen, útgerðarmaður og skipstjóri í Tangavík, sagði eftir að hann var orðinn gamall og lét allt flakka: „Í hálfvitanum býr heili þjóðarinnar,“ og hafa sumir orðið til að bæta við að hann standi líka hjarta hennar næst. Ég leyfi mér að kalla Ástvald Knudsen ættföður þó auðvitað sé ættin eldri og alltaf megi deila um hvar ættir byrji og hvar þeim ljúki. Á blómaskeiði sínu á síðustu öld, þeirri tuttugustu, átti Ástvaldur Knudsen glæsilegasta íbúðarhúsið í Tangavík, flesta vélbáta, togara, skip í siglingum, stakkstæði, mjölverksmiðju, frystihús, blómabúð, bakarí og stóran hluta í rakarastofunni sem Hemmi rakari var alltaf að missa úr höndum sér; auk þess sem Ingunn Knudsen, konan hans, rak gistiheimili og var með menn í fæði og átti gróðurhús á háhitasvæðunum sem opnuðust inn í hitabelti þar sem framandi plöntur uxu. Það er best að segja það bara strax: Hemmi rakari átti líka bát sem var að niðurlotum kominn og nánast var búið að leggja en þegar kvótakerfið var innleitt fékk Hemmi rakari, sem alltaf var á hausnum, úthlutað kvóta sem hann seldi og keypti sér tvær stórar jarðir og ótal hús bæði í Tangavík og nærliggjandi bæjum. Síðan lét Hemmi rakari renna af sér, lokaði rakarastofunni og náði sér í unga konu, keypti handa henni risastórt píanó og flutti með henni á aðra jörðina og fyllti hana af hestum. Konan beið eftir að Hemmi gæfi upp öndina og þannig fór að lokum og þá var andvirði hinna óveiddu fiska komið í hennar hendur. Ef við förum upp á fjallið þar sem hrafnar krunka í syllum og horfum yfir sviðið þá sjáum við vötnin á Völlunum glampa og Tangavík breiða úr sér. Lengra í burtu sjást Vestmannaeyjar sem börnum í Tangavík var sagt að væru svo nálægt hver annarri að hægt væri að sveifla sér í köðlum á milli þeirra. Þegar þau léku leiki einsog landaparís, sem þau kölluðu eyjahopp, teiknuðu þau eyjarnar

í sandinn og hoppuðu á milli þeirra. Þau voru sannfærð um að ef til væri íslenskur Tarsan þá ætti hann heima í Vestmannaeyjum. Nú er Tangavík stór bær en var eitt sinn hrörlegt þorp. Úti byltist hafið; brimhvítt löðrið er í ham. Um aldamótin átjánhundruð, við upphaf nítjándu aldar, varð svo mikið sjávarflóð að vatn rann inn í flest hús og sléttlendið varð sem stöðuvatn. Þá var annað bæjarkríli, kallað Berjavík, ekki langt frá Tangavík, sem hvarf í flóðinu og hefur aldrei byggst síðan. Þegar flóðið sjatnaði lágu dauðir hestar í fjörunni. Þá dóu hjónin Friðrik Knudsen og Kristín Knudsen en með Friðriki kom Knudsennafnið inn í fjölskylduna. Löngu seinna samdi Jakob Knudsen, frændi Arnfinns og vinur, hið mikla tónverk Tangavíkursinfóníuna sem var gefið út og dreift af erlendri hljómplötuútgáfu sem The Symphony of Tangavík. Sagt er að Jakob Knudsen hafi blístrað sinfóníuna í þrjá daga með hléum fyrir Jacques Ruebert, belgískan tónsnilling sem stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands um skeið. Jacques Ruebert starfaði líka með nokkrum framúrstefnuhljómsveitum, svokölluðum spunaböndum, og hann taldi Jakob Knudsen fulltrúa deyjandi hefðar sem helst þrifist á útkjálkum einsog Íslandi. Jacques Ruebert setti þessa kenningu fram í lærðri grein í frönsku tímariti. Hann vildi meina að listamenn einsog Jakob Knudsen væru ekki lengur til í Belgíu og alveg að deyja út í Evrópu, af því að Belgar og flestir Evrópubúar væru komnir of langt frá uppruna sínum og búnir að setja allt upp í kerfi lærdóms sem gerði það að verkum að alþýðulistamenn og hæfileikamenn frá náttúrunnar hendi væru nánast útdauðir. Jacques Ruebert skráði niður nótur en blístrið frá Jakobi Knudsen átti að líkja eftir vindinum í Tangavík, allt upp í tólf vindstig, og öldurótinu og fuglagarginu ásamt hagsveiflum, dauðsföllum og dansleikjum. Jakob Knudsen lagði sérstaka áherslu á að ná austanáttinni og ekki síst suðaustanáttinni og lægðahrinunum þegar sjórinn flæddi yfir landið og breytti tanganum í eyju. Þá birtust stormbyljir. Þeir reyndu að kaffæra klettana og þorpið. Þá flæddi upp á Vellina og flatlendið og eitt sinn fauk kirkja í heilu lagi, sveif lengi lengi þar til hún lenti í öðru byggðarlagi sem síðar sameinaðist Tangavík. En svo stytti upp og þá skein sólin og fuglar settust á syllur og það var sendlingur í flæðarmálinu og æðarkolla með unga sína og mávar sem görguðu hærra en nokkur söngvari. Allt þetta túlkaði Jakob með blístri sínu. Hann stóð bókstaflega á blístri og varð bæði blár og rauður í framan eftir því hvaða tónum hann vildi ná. Jakob Knudsen blístraði í þrjá daga. Á fjórða degi hvíldi hann sig. Honum leið einsog hann hefði skapað hálfan heiminn.


21

GV

Kantata

Fréttir

- brot úr nýrri bók eftir Kristínu Marju Hundurinn situr á viðhafnarútgáfunni. Helst vill hann sitja ofan á stóru bókunum á skrifborði Finns meðan Dúi sýslar við matinn inni í eldhúsi. Fyrirferðin er slík á kokkinum að það getur verið hættulegt fyrir litla halta hunda að flækjast of mikið fyrir. Hann kýs því líkt og Finnur að halda sér til hlés inni í kyrrlátu bókaherberginu meðan matargerð er í algleymingi, hlusta á lágværar aríur og grannskoða bókhaldstölur sem Finnur fær ekki til að stemma. Þær sprikla á tölvuskjánum, hann á fullt í fangi með að hemja þær. Síðdegissólin hefur lækkað flugið, er komin í skotfæri við glugga húsanna, gneisti frá henni fellur á skjáinn og í auga Olla sem verður eins og eineygður sjóræningi ofan á viðhafnarútgáfunum. Hávaðinn í eldhúsinu eykst, Dúi hefur hækkað í útvarpstækinu til að gera eldamennskuna fjörlegri, þá veit Finnur að hann er farinn að dreypa á hvítvíninu sem hann notar í sósurnar, sólin hefur kveikt í honum langanir. Finnur reynir að umbera tónlistarsmekk hans meðan á matreiðslunni stendur enda veit hann að gaulinu lýkur þegar maturinn er kominn á borðið. Stemningin í eldhúsinu bendir til þess að kráarölt sé í uppsiglingu, Dúi sleppir ekki úr djammhelgi nema hann sé á vakt eða fái flensu svo að Finnur er ekkert að æsa sig, veit að hann getur leikið sína tónlist í friði þegar strákurinn er farinn. Sjálfur fer hann sjaldan út á lífið, finnst fátt leiðinlegra en að sitja í hávaða á dansknæpum og láta sem hann skemmti sér. Það kemur stundum fyrir að hann neyðist til að fara með fólki á krár eftir einkasamkvæmi eða boð á veitingahúsum, útlendingum finnst gaman að kíkja á næturlífið. Við verðum bara heima í kvöld, segir hann við Olla, ég verð barnapían þín, en þú mátt alveg vita það að ég hef áhyggjur af honum pabba þínum, skrýtið að hann skuli ekki hafa sig í það að festa ráð sitt, þrítugur maðurinn. Það hefur stundum hvarflað að Finni að Dúi sé þessi nýja manngerð sem er farin að skjóta upp kollinum í heimsborgunum. Ungir ólofaðir menn sem forðast að binda sig en eru sífellt á stefnumótum, hugsa vel um útlit sitt, klæðaburð og hártísku, nota dagkrem og sólarvörn, eiga margar vinkonur sem þeir tala um tísku við, hann hefur heyrt til Dúa í símanum, ungir menn sem nostra við heimili sitt, það gerði Dúi vissulega áður en hann missti íbúðina sína í hendur bankanna, ungir menn sem sitja á kaffihúsum, drekka latte, fara á listasöfn og í gallerí, hann hefur meira að segja skellt sér stöku sinnum á sinfóníutónleika með honum, móðurbróður sínum, óumbeðinn. Ekkert sérlega karlmannlegur í framgöngu samkvæmt gamla skólanum en hann er klár strákur, hann Dúi systursonur hans. Hann ætlar að hjálpa honum þar til hann kemur yfir sig þaki aftur enda ekki honum greyinu að kenna að hann missti húsnæðið sitt. Hann ætlar að lofa honum að vera í gestaherberginu eins lengi og hann þarf þess með. Og leyfa honum að spreyta sig í eldhúsinu, hann virðist hafa gaman af því. Á síðustu tónleikum notaði Finnur tækifærið og keypti þrjá nýja hljómdiska. Einn þeirra er ætlaður Nönnu, þau útvega hvort öðru hljómdiska sem þau vita að hitt langar í en á ekki. Bróðursonur hans hefur ekki eins mikinn áhuga klassískum verkum, reyndar hefur hann ekki hugmynd um hvers konar tónlist hugnast Gylfa best. En hann kaupir þó alltaf diskana fyrir Nönnu þegar hann fer utan. Hún fer lítið til útlanda, henni leiðast flugvellir. Finnur lítur af skjánum og í augu Olla meðan hann hugsar. Olli horfir spyrjandi á móti, reynir að ráða í óskir hans, en þá er kallað sönglandi á Oliver innan úr eldhúsinu, hundurinn er kallaður fullu nafni ef hann á að gera eitthvað. Finnur hjálpar honum ofan af skrif borðinu, segir að hann fari kannski með hann í kvöldgöngu ef hann verði duglegur og

borði matinn sinn. Rósirnar titra af eftirvæntingu. Hálfbræðurnir eru í gróðurhúsi uppi í sveit og sá eldri spyr þann yngri hvort hann ætli ekki að fara að ná sér í konu aftur og vera eins og maður. Þeir standa eins og tveir tilskornir stönglar í marglitu blómahafinu með angan rósa og geranía í nefinu. Rósirnar bíða spenntar eftir svari yngri bróðurins, vilja vita hvort hann ætlar að gifta sig aftur, þær taka oftast þátt í brúðkaupum, en þeir bíða þess að stúlkan sem afgreiðir þá tíni saman stjúpurnar handa þeim sem eru í ræktuninni fyrir utan gróðurhúsið og láta sér leiðast í rigningunni. Þær eru ætlaðar móður Hjálmars, hún setur þær í blómakassa á svölunum hjá sér á sumrin og lætur þá tegund duga, hún getur treyst því að stjúpur þrauki fram á haustið hvernig sem viðrar yfir sumarið, þær eru svo þaulsætnar. Nanna er aftur á móti með séróskir fyrir sína sólpallaræktun, hefur skrifað á miða nöfn blóma sem hvorugur bræðranna kannast við. Þegar stúlkan hefur tínt til stjúpurnar lætur Gylfi hana hafa miðann og leggur áherslu á að umræddar jurtir eigi að vera ferskar og fallegar ella verði hann sendur með þær til baka. Hann sér strax að hann muni geta sparað sér óþarfar áhyggjur, stúlkan ljómar af ábyrgð og áhuga meðan hún snýst í kringum þá. Viðvera leikarans fræga á auðsjáanlega stærstan þátt í þeirri framgöngu, hún getur vart haft augun af Hjálmari, hún hlakkar svo til að segja stelpunum frá því að hún hafi afgreitt svona frægan mann, hún ætlar líka að segja þeim frá því hvað hann hafi keypt. Aðdáun hennar hefur ekki farið fram hjá leikaranum. Meðan hann spjallar við bróður sinn hefur hann vegið hana og metið í huga sér, velt því fyrir sér hvort honum muni hugnast að leggja hana. Aðfinnslur Gylfa trufla þann ljúfa þankagang, gera hann ergilegan svo hann spyr á móti, og getur ekki varist því að vera ögn hvefsinn, hvort það sé ekki óþarfi að skipta sér af því hvernig hálffertugur maður lifi lífi sínu? Gylfi heldur ekki, telur sig vera að reyna að bjarga orðspori hans og heiðri með því að benda honum á hvernig hann sé kominn út af sporinu með því að búa hjá móður sinni, faðir tveggja barna, og í sjálfu sér finnist honum hann hafa fullan rétt sem bróðir að nefna það. Það hvarflar að Hjálmari að Gylfi hafi jafnvel komist á snoðir um herbergisferðir hans á hótelinu. Dúi reddar honum stundum herbergi þegar hann þarf að ræða einslega við vinkonur sínar, eins og hann nefnir það, kannski í klukkustund eða svo, veit að hann getur ekki farið með þær heim til sín þar eð móðir hans er þar fyrir heimavinnandi. Auk þess sem lunderni hennar gerir hvern venjulegan mann fráhverfan því að bjóða ástkonum heim. Dúi hefur þó gefið honum fyllilega í skyn að það sé ekki með því skemmtilegasta sem hann geri að útvega honum ástarhreiður, auk þess sem hann ætti að vita að menn gætu verið reknir ef upp kæmist. Og það veit Hjálmar eða getur að minnsta kosti ímyndað sér það. Þeir þekkja báðir eigandann og þótt hann sé góðhjartaður svo að sögur fara af verður hann vafalaust lítt hrifinn heyri hann að hótel hans sé notað sem gleðihús. Jafnvel þótt fráskilinn hálfbróðir eigi í hlut. Hann ákveður því að halda samræðunum á lágu nótunum til að ekki verði út í þau mál farið, kinkar samþykkjandi kolli og segist skilja sjónarmið hans. En getur í leiðinni ekki varist því að hugsa um hve fortíð þeirra bræðra komi sífellt fram í samskiptum þeirra, ætíð skal það vera Gylfi sem hefur yfirhöndina með einhverjum hætti, eins og hann sé betri, þroskaðri. Sem kemur ekki til af góðu, faðir þeirra á sökina. Hann hafði átt hann í lausaleik með einni af mörgum hjákonum sínum en Gylfa hins vegar með eiginkonu sinni og hún var af

BREKKUHÚSUM

GRAFARVOGI

Klipptu út auglýsinguna, komdu með hana til okkar í desember og fáðu efnafólki komin. Karlinn eignaðist fé þegar þau skildu, þó ekki umtalsvert því eiginkonunni hafði verið ráðlagt að gera kaupmála áður en hún giftist honum. Hún efnaðist síðan enn frekar eftir að þau skildu, honum til sárrar gremju, en þá hafði hann farið að búa með Ingdísi, móður Hjálmars. Með braski og bruðli tókst honum að tapa þeim eignum sem hann átti fyrir og setja móður og barn á vergang eftir dauða sinn. Sem bar skjótt að, hann fannst látinn á árbakka með vænan hæng í fanginu, viskípela við hlið sér. Þrítugur stóð Gylfi uppi sem einkaerfingi hótela en foreldralaus, móður sína hafði hann þá einnig misst. Hvort heldur það var af löngun til að eignast fjölskyldu eða að minnsta kosti tryggja samneyti við þá sem voru honum blóðskyldir, eða af þeirri réttlætiskennd sem oft grípur unga menn, linnti hann ekki látum fyrr en bróðir hans, sem þá var í umsjá móður sinnar, hafði eignast fasteign. Hjálmar átti því samkvæmt lögum húsnæðið sem hann og móðir hans bjuggu í en gat sökum fjárskorts hvorki vísað henni á dyr svo að hann gæti búið þar einn, hann var nú einu sinni eina barnið hennar, né heldur keypt annað húsnæði, annaðhvort fyrir sig sjálfan eða hana. Þegar hann kvæntist Ásu höfðu þau keypt íbúð sem hún hafði haldið eftir skilnaðinn, enda með börnin þeirra í sinni umsjá. Hann varð að fara heim í íbúðina sína þar sem móðir hans var fyrir, borgaði meðlagið og fékk börnin til sín aðra hverja helgi.

10% afslátt HUMAR RÆKJUR HÖRPUDISKUR KRÆKLINGUR

RISARÆKJUR SMOKKFISKUR SALTSÍLD HARÐFISKUR

OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 13-18

GV Ritstjórn/Auglýsingar - 587-9500

Jólagjöf sem hentar öllum Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að gefa réttu jólagjöfi na. Þú ákveður upphæðina og viðtakandinn velur gjöfi na. Gjafakortið fæst í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


22

GV

Fréttir

Ástin og lífið - kertaljós og kósý kirkja Sunnudagskvöldið 16. desember kl. 20:00 verða flutt tvö erindi um ástina í Grafarvogskirkju.

,,Sporin sem mér voru ætluð“ Lena Rós Matthíasdóttir, prestur, fjallar um kærleikann sem kjarna allrar velferðar. Einnig fjallar erindi hennar um brúarsmíði ástarlífsins, gildakerfi og lífsstíl sem þarf að bera okkur alla leið. Erindið byggir á kenningum Roberts Greenleaf um Þjónandi forystu úr bók hans, Servant as a Leader.

Svona líta turnarnir út fullbyggðir. Umhverfisslys að margra mati.

Framkvæmdir hefjast brátt við nýja hjólaleið yfir Elliðaárósa - mörgum blöskrar 230 milljóna kostnaðurinn og sjónmengunin

Ný hjóla- og gönguleið yfir Elliðaárósa verður opnuð 3. maí 2013. Borgarráð gaf á fundi sínum nýverið heimild til að bjóða verkið út og er unnið að því hörðum höndum að svo megi verða. Brýrnar yfir Elliðaárnar sem sjást á myndinni eru engin smásmíði eins og sjá má. Ekki er víst að margir hafi gert sér fyllilega grein fyrir þeirri gríðarlegu sjónmengun sem fylgir í kjölfarið og undarlegt verður að teljast að lítil sem engin mótmæli hafi komið fram. Byggðar verða tvær göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa, þær tengdar við stígakerfið og lagður göngu- og hjólastígur milli þeirra yfir norðurenda Geirsnefs. Brýrnar verða um 36 metra langar og breidd brúargólfs um 4,5

metrar. Yfir vesturkvíslina verður brúað með uppfyllingu en engar þrengingar verða í austurkvísl. Stígarnir skiptast í 3ja metra breiðan göngustíg og 2,5 metra breiðan hjólastíg með graseyju á milli. Hefðbundin götulýsing verður notuð á stígunum sem liggja að brúnum en á milli brúnna verður notaðir lágir pollar og lýsingu á brúnum verður komið fyrir í handlistum þeirra. Hönnun brúa og stíga byggir á vinningstillögu í samkeppni sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin efndu til í desember 2011 í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands. Nýja hjóla- og gönguleiðin verður aðskilin frá hundasvæðinu með

girðingu þvert yfir Geirsnefið og verða á henni tvö gönguhlið. Endanlegur áningastaður og útsýnispallur á nyrsta odda Geirsnefs verða ekki hluti af framkvæmdum í fyrsta áfanga. Með tilkomu nýju leiðarinnar styttist vegalengd hjólandi og gangandi milli Grafarvogs og miðborgar um 0.7 km. Þessa dagana er unnið af krafti við lagningu og endurgerð hjólaleiðar frá Hlemmi að Elliðaárósum. Vegagerðin og Reykjavíkurborg standa sameignlega að þessari framkvæmd og skipta með sér kostnaði. Heildarkostnaður vegna framkvæmda við brýrnar og stíga að þeim og milli þeirra er áætlaður um 230 milljónir króna.

,,Listin að elska, gefa og þiggja á heilbrigðan og einlægan hátt“ Anna Margrét Skúladóttir, sálfræðingur, fjallar um jákvæð samskipti og vellíðan og hvernig samspil væntinga og vonbrigða geta haft bein áhrif á líðan okkar. Erindið byggir á jákvæðri sálfræði og kenningum um hamingjuna, ens. Authentic Happiness í anda sálfræðingsins Martins Seligman. Súkkulaði og síder, servíettur og rósir, kertaljós og kósý, seiðandi tónlist og eldheit ástarljóð á mjúkum sófabeðum. Huggulegra verður það varla! Stundin er öllum opin og aðgangur ókeypis.

Fr 115. Frá 5 n nóvember nó óvember óv embe

Jólamatseðill

6 rétta rétta delux d deluxe eluxe

Byrjað B yrjað er yrjað e á glasi g as aff Tveir T veir i eftirréttir eft rréttir rét r og og glas g as Jacob´s Ja acob´s ac b´s Creek Cre k Sparkling S ark ng Chardonnay Chardo Char onna nnay af Sanderman a S Sanderm nderman man púrtvíni pú tvíni Grafin G Gr rafin f n gæsabringa gæs æ abri ga G ræneplasala æ ep asa at, g gráðaos áðaostur tur, k umq um mqua uats, ponzu pon u Græneplasalat, gráðaostur, kumquats,

Ris R s a la a mande ande de d e -m með eð trönuberjasósu ö ub be erjasósu erjasósu a ó ósu

Langtímaelduð La angtímae duð g angtímaelduð grísasíða rísas ða o og g rreykt eyk ykt grísalund grí alund au d T o tones, os nes mojo m ojjo, jalapeno, jalapeno a apeno, mangó, mangó, mangó ó steinseljurót steinseljurót e nse e j ót Tostones, mojo,

Súkk S kkulaðifud að fudge e Súkkulaðifudge möndlur, chilimulningur, - ssykraðar yk aðar ykr ða m möndlur önd öndlur du,c ch ilimulningur muln ngur, salt-k a t karramelluís melluís lus salt-karamelluís

O strur r r Ostrur Ja a a e o, salsa, alapeno sa sa lime ime Jalapeno, “Cr “C C azy a yc chris h stmas hr tm s s sushi” u h” “Crazy christmas B Bl la an að jólasushi andað ó as shi Blandað sushisamba Þingholts stræti 5 t 10 eykjavík Þingholtsstræti 1011 R Reykjavík Sími 568 6600 t sushisamba.is

Kalkúnn K a k nn alkúnn S veppadux pp dux u el e le, madeiragljái mad madeir de ragljái g á Sveppaduxelle,

6 990 kr 6.990 kr. kr.


23

GV

25 af 429 með of háan blóðsykur - blóðsykursmælingar Lionsmanna í Fjörgyn vöktu mikla og verðskuldaða athygli Alþjóðlegur dagur sykursjúkra var 14. nóvember sl. Af því tilefni ákvað lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi að taka undir ákall Lionshreyfingarinnar og leggja sitt að mörkum til þessa gagnlega forvarnarverkefnis að bjóða upp á fría blóðsykursmælingu til heilla fyrir samfélagið. Fjörgynjarmenn fengu Krónuna til samstarfs sem auglýsti verkefnið sem haldið var í húsakynnum Krónunnar á Bíldshöfða. Heilsuvaktin svaraði ákalli Fjörgynjarmanna með því að senda 3. hjúkrunarfræðinga á staðinn, þær Jónínu, Elfu og Guðbjörgu ásamt lækninum Arndísi Auði Sigmarsdóttur, dóttur eins klúbbfélagans, til að standa vaktina með sér. Fjörgynjar menn leituðu til MEDOR heildverslunarinnar með nálar og strimla og var rennt blint í sjóinn með hvað þyrfti mikið af þessum vörum fyr-

ir verkefnið. Lagt var af stað með 200 nálar en strax eftir fyrsta klukkutímann var búið að mæla 80 manns svo ákveðið var að tvöfalda magnið. Þegar líða tók á daginn var búið að fjárfesta í samtals 600 nálum. Verkefnið stóð yfir frá kl 13 til 20 og þegar því lauk höfðu 429 aðilar gengist undir mælingu. Þar af voru 25 einstaklingar sem mældust of háir í blóðsykri. Hæsta talan var 18.9 og var öllum þeim sem mældust of háir ráðlagt að leita læknis hið fyrsta. Þrír mælar voru notaðir og hefði ekki veitt af þeim fjórða því að á tímabili mynduðust biðraðir. Nú á Lkl. Fjörgyn þessa þrjá blóðsykursmæla sem notaðir voru og koma þeir til með nýtast í þetta mjög svo gagnlega samfélagsátak að ári og fyrir hönd klúbbsins vil ég þakka öllum þeim sem komu að þessu verkefni með okkur kær-

lega fyrir stuðninginn ásamt þeim félögum klúbbsins sem stóðu að þessu verkefni.

Friðrik Már Bergsveinsson Form. Verkefnanefndar Lkl. Fjörgynjar

Það var mikið að gera hjá hjúkrunarfræðingunum og lækninum og almenningur tók mælingunum mjög vel.

Beðið eftir snjónum Skíðafólk bíður spennt eftir því að skíðasvæðin innan borgarmarkanna fyllist af snjó. Skíðasvæðin eru þrjú talsins og er eitt þeirra við Dalhús í Grafarvogi. Þar er að finna toglyftu í skemmtilegri brekku sem hentar vel fyrir byrjendur. Opnunartíminn í vetur verður frá kl. 16:00 – 20:00 virka daga og um helgar frá kl. 10:00 – 16:00 þegar nægur snjór er fyrir hendi. Upplýsingasími fyrir skíðasvæðin er 878-5798 og er hann uppfærður á hverjum degi. Einnig má nálgast upplýsingar um skíðasvæðin á Facebook, en síðan heitir „Skíðasvæðin í borginni“.

Fréttir Vel heppnuð Vökunótt í Dregyn Félagsmiðstöðin Dregyn stóð fyrir Vökunótt fyrir unglinga í Vættaskóla á dögunum en þá fá unglingar leyfi frá forráðamönnum sínum til þess að leika í félagsmiðstöðinni yfir nótt. Rúmlega 100 unglingar skráðu sig til leiks og á dagskrá var bolamálun, skartgripagerð, muffinssmiðja, smáréttasmiðja, íþróttahús (t.d. gryfjubolti, fótbolti og skotbolti), töfrabrögð frá Guðjóni töframanni auk hinnar hefðbundnu afþreyingar sem félagsmiðstöðvarnar hafa upp á að bjóða. Má þar nefna pool, borðtennis, pókó, þythokkí, playstation 2 & 3, wii, karókí o.fl. Þegar morguninn heilsaði nóttu var komið að tiltekt sem sjaldan hefur gengið jafn vel fyrir sig og lang flestir lögðu hönd á plóg. Klukkan 07.00 fóru allir til síns heima, líklega dauðþreyttir eftir viðburðaríka nótt. Starfsfólk úr Dregyn sendir hróskveðju á unglingana sem tóku þátt.

Spurningakeppni félagsmiðstöðvanna Fyrsta lota í spurningakeppninni Spurningyn var haldin í félagsmiðstöðinni Púgyn fimmtudaginn 1. nóvember. Var þetta fyrsta kvöldið af fjórum þar sem keppt er í spurningakeppnum af ýmsu tagi. Þemað í þessari fyrstu lotu var ,,kvikmyndir og sjónvarp” og sigruðu heimamennirnir í félagsmiðstöðinni Púgyn. Nú verður spennandi að sjá hvort meistarar síðasta vetrar í Dregyn nái að halda titlinum eða hvort nýir sigurvegarar verði krýndir í lok vetrar. Félagsmiðstöðvarnar hafa þrjú skipti til viðbótar til að næla sér í stig en næsta lota fer fram í janúar og þá verður spennandi að sjá hvernig gengur.

Þegar snjórinn kemur fyllast allar brekkur af skíðafólki.

Endur Endurvinnslutunnan vinnslutunnan Raunhæfur valkostur fyrir Reykvíkinga Fernur Pappi

Pappír

Rafhlöður

Málmar

Fyrir 7 árum hóf Gámaþjónustan hf. að bjóða upp á Endurvinnslutunnu á höfuðborgarsvæðinu til flokkunar á heimilissorpi. Í hana mega fara SJÖ flokkar af efnum, allt laust í tunnuna nema rafhlöður sem fara í þar til gerða poka. Aðeins Endurvinnslutunnan bíður upp á þetta marga flokka í sömu tunnu, sem er mikil hagræðing. Allt sem í Endurvinnslutunnuna fer er síðan flokkað í móttöku- og flokkunarstöð Gámaþjónustunnar hf., baggað og gert klárt til útflutnings. Endurvinnsla okkar er ábyrg og örugg!

Reykvíkingar, kynnið ykkur vel hvaða valkostir eru í boði: Þið eigið val um að panta Endurvinnslutunnuna frá Gámaþjónustunni en í hana má setja SJÖ flokka af endurvinnsluefnum.

Dagblöð/ tímarit

Plastumbúðir

Okkar lausn er umhverfisvæn, ódýr og sparar þér sporin.

Ekkert skrefagjald!

ET+ ET+

Kynnið ykkur allt um Endurvinnslutunnuna á

endurvinnslutunnan.is

maggi@12og3.is 21.829

Þarft þú að losna við raftæki? Við sækjum stærri raftæki til viðskiptavina Endurvinnslutunnunnar þeim að kostnaðarlausu.

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • gamar@gamar.is • endurvinnslutunnan.is


24

Hef opnað fótaaðgerðastofu í Mjódd

GV

Fréttir

Býð nýja og eldri viðskiptavini velkomna

Tímapantanir í síma: 557-5022 Erna G. Gunnarsdóttir lögg. fótaaðgerðafræðingur

Álfabakka 12 ± 2. hæð (lyfta og gott aðgengi)

Kíktu inn ! N! tilbo" daglega. Hvergi betra úrval. Hvergi betra ver!.

Bollar málaðir fyrir góðgerðamarkaðinn í Hlöðunni.

Frístundaheimilið Brosbær:

Krakkarnir mála jólabolla

Stórhöf!a 15. S: 5677477 SG

Í starfi frístundaheimila Gufunesbæjar kennir ýmissa grasa. Þessa dagana eru krakkarnir í Brosbæ í Vættaskóla Engjum til að mynda að vinna að góðgerðaverkefni. Þar var m.a. rætt við börnin í þriðja og fjórða bekk um hvort þau vildu styðja gott málefni og

niðurstaðan var sú að þau myndu mála jólabolla sem seldir verða á Góðgerðamarkaði frístundaheimilanna í Hlöðunni við Gufunesbæ 6. desember. Það er þó ekki eina verkefnið sem unnið er tengt góðgerðarmálum.

Síðustu ár hafa eldri börnin í Brosbæ ásamt starfsfólki tekið strætó í Kringluna rétt fyrir jól til þess að láta gjafir undir jólatré Mæðrastyrksnefndar og er slík ferð orðinn fastur liður í starfinu á löngum dögum fyrir jólin. Þessi verkefni eru mjög

mikilvæg því þau kenna börnunum að hugsa um fleiri en bara sig sjálf og það kemur í ljós að þau eru mjög umhyggjusöm og félagslega ábyrg. Við skorum á lesendur að mæta á Góðgerðarmarkaðin við Gufunesbæ 6. desember og styrkja góð málefni.

Snyrtistofa Grafarvogs

Láttu það eftir þér!, komdu til okkar persónuleg og góð þjónusta Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

Snyrtifræðingar og meistarar Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is

Fallegir jólabollar eru meðal þess sem selt verður á góðgerðamarkaði frístundaheimila Gufunesbæjar.

Sígræna jólatréð -eðaltréé ár efeftir ftir tir ár!

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Skátahreyyfingin g hefur um árabil seltt sígræn g eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja.

Við Við gró gróðu ðurrset setjjum um lifandi tr tréé í sk skó ógr græ ækt kt ská skáta að Úlfljótsvvat Frábærir Frábærir eiginleikar: eiginleikar: atni ni fyrir hverrtt Síg hve S ígr ræn æn t jóla tr tré é sem key k eyp ptt er er.. 10 ára ábyrgð Veldur ekki ofnæmi Þú prý pr ýðir ðir híb ýli þín me ð Síg S ígr ræn æn u 12 stærðir (90-500 cm) Eldtraust jólatré tré og stuðlar að sk skóógr græ ækt kt Stálf lffótur fylgir Þarf ekki að vökkvva um leið ! Ekkert barr að ryksuga Íslenskar leiðbeiningar iðbeiningar

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

prýðum m &plöntum

Sígrænu Sígrænu jólatrén jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Skátamiðstöðinni Hraunbæ aunbæ æ 123 í Reykjavík, Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: skátavefnum: www.skatar.is www.skatar.is


25

GV

Fréttir

MILLILIÐALAUS M IL L IL I Ð A L A U S V VERSLUN E R S L U N BE BEINT IN T V VIÐ IÐ L LISTAMANN IS TA M A N N - THORSVEGI T H O R S V E G I 1 - 112 112 REYKJAVÍK R E Y K J AV Í K

Þrettándabrennan verður 6. janúar Þrettándabrennan í Grafarvogi verður haldin 6. janúar sem að þessu sinni er á sunnudegi. Kakó- og kyndlasala hefst kl. 17:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ en blysför að brennunni verður farin kl. 17:40. Kveikt verður í brennunni kl. 17:45. Hátíðarhöldin enda svo með flugeldasýningu. Að brennunni standa Miðgarður, Gufunesbær, Skólahljómsveit Grafarvogs, Fjölnir og skátafélagið Hamar. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

R I N U M T S I L R I G N E U L N L N A Ö F H I D N A HEILL

KU IÐ VIIK DREGIÐ OG

KOMDU TT! ÞÁ TAKTU

OG

I RÐMÆT FI AÐ VE JÓLA. É R B A F IL JA ÖGUM T EIKA Á G MÖGUL IMMTUD rpulfsstadir F A Á IG F E É Ð o ERÍI FABR llerik A Í GALL R UM EITT GJA cebook.com/ga a EM KOM U .f S Ð w R IR w E L V w L A TÁ GIÐ RÐA BIR KR. DRE 10.000 PNU VE P E H A INN NÖFN H

r. 10.000 k RÉF GJAFAB LEGA.

A KL. KL. 14 A KL. KL. 1 KL. 112-18 OPIÐ: OPIÐ: FIMMTUDAGA FIMMTUDAGA 14-21 -21 FÖSTUDAGA FÖSTUDAGA 14-18 4-18 L LAUGARDAGA AUGARDAGA KL. KL. 12-18 12-18 SUNNUDAGA SUNNUDAGA KL. 2-18

ÍSLENSKAR BARNABÆKUR Ke mu r

7.d

Ke mu r

es

Myrkfælna tröllið er þjóðleg saga sem hjálpar börnum að sigrast á myrkfælni.

Sagan um Búkollu í nýrri, glæsilegri útgáfu. Ævintýri sem á barnaheimili erindi inn á hvert barnaheimili.

Ke mu r

Ný bók um Kela Kaka, ómissandi ĨLJƌŝƌ ĂůůĂ ŬĂƩĂǀŝŶŝ͘

7.d

7.d

Ke mu r es

ZĂŐŐŝ ůŝƚůŝ ĨĞƌĝĂƐƚ Ɵů ƷƚůĂŶĚĂ ŽŐ ƐĠƌ heiminn með augum íslensks stráks.

7.d

es

Up Ein pseld tök hj til á út í v gef ers an lun da um . .

Frábær saga úr íslenskum veruleika. sĂŶĚĂĝ ŽŐ ŐŽƩ şƐůĞŶƐŬƚ ŵĄůĨĂƌ͘

es

Ko ver min sla í nir

^ŬĞŵŵƟůĞŐ ƊƌĂƵƚĂͲ ŽŐ ůŝƚĂďſŬ Ƶŵ ũſůĂƐǀĞŝŶĂŶĂ͕ Grýlu og Leppalúða. Heyrst hefurr, að Ketkrókur ŐĂŶŐŝ ŶƷ Ą ŵŝůůŝ ǀĞƌƐůĂŶĂ ŽŐ ŬĂƵƉŝ ďſŬŝŶĂ Ɵů Ăĝ gefa heppnum krökkum í skóinn.


26

Fréttir Alpha

Fagleg þjónusta og ráðgjöf FRÍTT SÖLUVERÐMAT Hafðu samband núna ef þú vilt að þín eign fái þá athygli sem hún á skilið

HRINGDU STRAX Í SÍMA 8621914

Eftirfylgni - Árangur

Þórdís Davíðs 8621914 thordis@remax.is

Haukur Halldórsson Lögg. fast. hdl. 4777777

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

Með frétt okkar í síðasta blaði um Torgmótið í skák birtist því miður röng mynd. Þau Oliver Aron Jóhannesson og Nansý Davíðsdóttir, bæði í Rimaskóla í Grafarvogi, sigruðu með glæsibrag á mótinu, annað árið í röð. Oliver sigraði í flokki eldri skákmanna og Nansý í flokki þeirra yngri. Á myndinni til hliðar sjást þau með verðlun sín en Nettó í Hverafold gaf þrjá glæsilega bikara til mótsins. Við biðjumst velvirðingar á mistökunum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

Oliver Aron og Nansý unnu aftur

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

GV


27

GV

Fréttir

Lausnin á afnámi verðtrygginarinnar á húsnæðis og neyslulánum Mér finnst stundum erfitt að hlusta á og lesa stjórnmálamenn og fréttaskýrendur fjalla um verðtrygginguna. Talað er um að afnám hennar muni valda gjaldþroti bankanna, Íbúðarlánasjóðs, LÍN, lífeyrissjóðanna og hvaðeina, sem væri auðvitað skelfilegt og því megi ekki hrófla við henni. En ég hefði e.t.v. frekar átt að segja að hlusta á það, sem ekki er sagt, því mér virðist ljóst að fáir hafi enn nokkra mynnstu hugmynd um hvernig á að leysa málið fyrir þjóðna, blessað fólkið, en líka fyrir lánardrottnana.

Mac, báðum stóru húsnæðislánasjóðum Bandaríkjanna. Magnbundin íhlutun er lykillinn að lausn á skuldavanda heimilinna og þeirra, sem eru með vísitölutengd neytendalán. Lausn sem gengur upp Þetta er lausn á mjög stórum og sárs-

aukafullum vanda. Það er mjög gott og blessað að nokkrir vitrari en aðrir ætli sér að fara í rándýr dómsmál til þess að fá það frekar staðfest að verðtryggingin á svona lánum sé ólögleg, en hvað svo? Eins og áður sagði að þá er eingin betri lausn til en sú, sem gengur upp fyrir alla. Aukaafurðir vegna þessarar lausnar

yrðu svo væntanlega þær að húsaleigu og húsnæðismarakaðirnir fengju nýtt líf, kraftar leystust úr læðingi og efnahagskerfið færi af stað. Kjartan Örn Kjartansson Höfundur er fyrrv. forstjóri

Kjartan Örn Kjartansson

Heilsulindir í Reykjavík

Lestu þetta þín vegna Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, flokks fólksins, hefur marg skrifað um þetta í blöðin. Undirritaður hefur sömuleiðis gert það og allt um þetta hefur líka mátt lengi lesa á xg.is. Vegna þess hve málið er mikilvægt, þá ætla ég enn einu sinni að fjalla hér um málið í þeirri von að a.m.k. kjósendur lesi og kynni sér það. Markaðslausnin Badaríkjamenn, sem oft eru snjallir, fóru ákveðna leið í að leysa skuldamál heimilinna og vanda íbúðarlánasjóða þar í landi, þannig að aðferðin er prófuð og þrautreynd og náði þeim árangri, sem að var stefnt. Hér er því ekki verið að reyna að finna upp hjólið á ný, né er um sjónhverfingar eða galdra að ræða. Bandaríkjamenn komu á fót kerfi, sem þeir nefndu TARP (e. Troubled Asset Relief Program). Ef við heimfærum hana upp á Ísland, þá mundi eftrifarandi eiga sér stað: Sett yrðu tafarlaust á neyðarlög þar sem verðtryggð húsnæðis og neyslulán, þ.m.t. námslán, yrði færð í 278,1 stig, sem að var vísitala neysluverðs til verðtryggingar þann 1. nóvember, 2007, þegar MiFID (e. Markets in Financial Instruments Directive) tilskipun EES var lögleidd, en það mundi þýða um 44% lækkun höfustóls ef þetta yrði gert núna, þegar þetta er skrifað. Þau lán, sem tekin voru eftir þann tíma, yrðu svo færð til þeirrar vísitölu, sem að gilti þegar lánin voru tekin. Samhliða yrði stofnaður Afskriftarsjóður verðtryggðra húsnæðis og neyslulána (AVHN), sem innkallaði og keypti öll þessi verðtryggðu skuldabréf og skuldbreytti þeim. AVHN yrði í vörslu Seðlabankans, sem greiddi lánardrottnunum út gömlu skuldabréfin, sem að fengju þá strax allt sitt að fullu og ekkert útlánatap vegna þessa yrði því þar um að ræða. Síðan yrði lántökum boðin ný leiðrétt óverðtryggð skuldabréf til langs tíma til að létta á greiðslubirðinni eða e.t.v. til allt að 75 ára á t.d. 7-8% föstum vöxtum. AVHN innheimti svo nýju bréfin, en samkæmt útreikningum tekur það sjóðinn aðeins 8-10 ár að ná jafnvægi með þessum vöxtum eða vaxtamuninum, en Seðlabankinn lánaði sjóðnum á 0,01% vöxtum og eftir það færi sjóðurinn í hagnað, sem gengi til ríkissjóðs. Möguleiki væri auðvitað á að lækka vextina eftir að sjóðurinn er kominn í hagnað. Það sem er svo athyglisvert við þessa aðferð er að þetta er markaðslausn, sem þýðir t.d. að ríkissjóður þarf ekki að leggja neitt fé fram. Magnbundin íhlutun Þetta er magnbundin íhlutun (e. Quantitative easing) og er stjórntæki, sem seðlabankar nota til þess að auka peningamagn í umferð. Þetta stjórntæki geta seðlabankar gripið til þegar vaxtalækkanir og peningastefnur bankanna virka ekki lengur sem skyldi. Með magnbundinni íhlutun getur Seðlabanki Íslands t.d. sett í gang aðgerð um uppkaup á sértækum fjármálaafurðum frá bönkum og lánastofnunum eins og t.d. verðtryggðum skuldabréfum heimilinna og greitt fyrir með nýju reiðufé. Með þessu geta seðlabankar sett inn í hagkerfið fyrirfram ákveðna upphæð. Þessi aðferð var notuð af Seðlabanka Bandaríkjanna eftir hrunið 2008 til þess að laga efnahagslífið og bjargaði þessi aðgerð m.a. Fannie Mae og Freddie

Geff ððu G sundkort und dkoo rt í jóla jólag jöf Fullorðnir orðnir án kort ort 15.000 00 00 0 6 mán. 28.00 00 0 Árskort 28.000 Börn ort 6.000 0 6 mán. kort Á Árskort

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2012-2013 Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 09.00-18.00 09.00-18.00 09.00-18.00 11.00-15.00 08.00-18.00 10.00-18.00 09.00-18.00

Aðfangadagur 24. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12.00-18.00 Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30

www.itr.is

Nýársdagur 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað

ı

sími 411 5000

*


28

GV

Fréttir

Helgi Árnason formaður Skákdeildar Fjölnis og Brynjólfur Gíslason frá Íslandsbanka fylgjast með fyrir miðri mynd með snörpum skákum viðskiptavina Íslandsbanka og krakka úr Skákdeild Fjölnis.

Margt var sér til gamans gert

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útibú Íslandsbanka voru með sérstaka þjónustuviku í útibúum sínum vikuna 29. október – 2. nóvember s.l. Þar var bryddað upp á ýmsum skemmtilegum uppákomum í útibúum Íslandsbanka við Hraunbæ og Gullinbrú í þeim tilgangi að skerpa enn frekar á góðri þjónustu bankans.

Mikil áhersla var lögð á að huga að yngsta fólkinu með gjöfum og glaðningi, slegið var í vöfflur, þær bakaðar og boðnar gestum á staðnum, sett var upp betri stofa með nudd aðstöðu og auk þess var viðskiptavinum sem leið áttu í útibúið boðið að taka snarpa skák við nokkra af snjöllustu skákkrökkum landsins sem koma úr

skákdeild Fjölnis í Grafarvogi. Af því tilefni þá afhenti útibú Íslandsbanka Skákdeild Fjölnis þrjár forláta skák klukkur að gjöf en þess má geta að skák krakkar þessir eru öll í lið Skáksveitar Rimaskóla sem nýverið vann Norðurlandameistaratitil grunnskóla í skák. Sannanlega flottir fulltrúar ungu kynslóðarinnar þar á ferð.

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ólafur útibússtjóri við Stórhöfða fór á kostum á vöfflujárninu með starfsbróður sínum. Ánægður viðskiptavinur í útibúinu í Hraunbæ.

Borghyltingur hlaut bókmenntaverðlaun Í október hlaut Dagur Hjartarson Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2012 fyrir ljóðahandritið Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð. Dagur útskrifaðist af málabraut Borgarholtsskóla í desem-

ber 2005. Hann stundar nú meistaranám í íslenskum bókmenntum og ritlist við Háskóla Íslands. Ljóðabókin er komin út hjá bókaforlaginu Bjarti og er þetta fyrsta bók höfundar. Nýlega hlaut Dagur einnig

Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Dagur Hjartarson flytur eigin ljóð á degi íslenskrar tungu í Borgarholtsskóla.

Nýræktarstyrk Bókmenntasjóðs fyrir smásagnahandritið Fjarlægðir og fleiri sögur sem kemur væntanlega út á næsta ári. Jón Gnarr borgarstjóri afhenti Degi verðlaunin í Höfða en þau nema 600 þúsund krónum.


Framtíðarreikningur vex með barninu

Fram Framtíðarreikningur mtíðar reikningur Íslandsbank Íslandsbankaa er v verðmæt erðmæt ggjöf jöf ssem em v vex ex með bar barninu. ninu. Hann er bundinn þar til bar nið verður verður 18 ára og ber hæ verrju sinni. barnið hæstu stu v vexti exti almennra v verðtryggðra erðtr yggðra innláns innlánsreikninga reikninga bank bankans ans h hverju Með þv tofna Fram mtíðar ttíðarreikning í nafni nafni barns barns safna safna ástvinir ástvinir fyrir ffy yrir það í sjóð sjóð ssem em ggetur etur sseinna einna meir þvíí að sstofna Framtíðarreikning eganesti ú útt í lífið. or ðið ómetanlegt v orðið veganesti

J Jólakaupauki! ólakaupa auki! Öllum n nýjum ýjum j Framtíðarreikningum Framtíðarreikningum innlögnum yfir kr.. ffylgir og innlögn um y fir 2.000 kr ylgir bolur eða ggeisladiskur.* eisladiskur.*

Þú finn ur ssérfræðinga érfræðinga í spar naði í þín nu uú tibúi. finnur sparnaði þínu útibúi. * Meðan birgðir enda endast. dast. t

Við b bjóðum jóðum góða þjónustu g óða þ þjón jónustu

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Velkomin í nýtt pósthús! Póstafgreiðslan er flutt í nýtt húsnæði að Höfðabakka 9. Hlökkum til að sjá þig á nýjum stað.


30

GV

Fréttir

Sóleyjarrimi með yfirbyggðum svölum - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Sóleyjarimi 4. herbergja með yfirbyggðum svölum Á efstu hæð í 3ja hæða lyftuhúsi, mjög falleg 4ra herbergja íbúð með inngangi af opnum sér svölum, alls 116,1 fm. Yfirbyggðar suður svalir. Parket og flísar á gólfum. Um er að ræða einstaklega vel skipulagða og bjarta íbúð í mjög fallegu húsi við Sóleyjarima. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Eik er í innréttingum, skápum og hurðum. Granít er í eldhúsborðplötum og sólbekkjum.

stofu á nýlega yfirbyggðar suður svalir. Svefnherbergin sem eru þrjú eru öll mjög rúmgóð. Skápar eru í öllum herbergjum og parket á gólfi. Ljóst granít er í sólbekkjum íbúðarinnar. Eigninni fylgir 9,5 fm., geymsla á jarðhæð (hluti af uppgefnu heildarflatarmáli).

Sameign er mjög vel frágengin, flísar eru á gólfi og hluta af veggjum á anddyri og við lyftuhús, teppi er á stigagangi. Hjóla-og vagnageymsla er á 1. hæð. Byggingarár hússins er 2007, byggingaraðili var Mótás og engar kvaðir eru um aldur íbúa. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu í Spönginni verslunar - og þjónustumiðstöð.

Stofan er björt og rúmgóð.

Komið er inn í stóra forstofu með parketi á gólfi, tvöfaldur fataskápur og skóskápur er í forstofu. Á vinstri hönd úr holi er þvottaherbergi, þar eru flísar á gólfi, vinnuborð og vaskur. Baðherbergi er rúmgott, flísar eru á gólfi og veggjum, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting við vask og nýr sturtuklefi. Eldhús er opið að stofu. Góð eikar innrétting er í eldhúsi, efri skápar ná upp í loft. Ljóst granít er í borðplötu, kvörn í vaski, keramikhelluborð og háfur yfir, veggofn og uppþvottavél með viðarfronti sem fylgir með. Stofan er björt og rúmgóð, parket er á eldhúsi, stofu og holi. Útgengt er úr

Baðherbergi er rúmgott.

Yfirbyggðar suður svalir.

Góð eikar innrétting er í eldhúsi.

HVERAFOLD 1-3 112 RVK Komdu við og láttu okkur um að setja saman réttu jólagjöfina fyrir þá sem að þér þykir vænt um!

Erum með vörur frá: Natura Keratin Moroccoanoil Kérastase Sebastian Redken TIGI di:fi


31

GV

Fréttir

Risablót í Grafarvogi þann 26. janúar - Sálin og Stebbi Hilmars leika fyrir dansi

­Rétt­ er­ fyrir­ Grafarvogsbúa­ sem­ eru fyrir­það­að­fá­sér­góðan­mat­og­gera­sér glaðan­dag­að­taka­frá­laugardaginn­26. janúar­á­nýju­ári. Þennan­ dag­ ætla­ Fjölnismenn­ að blása­ til­ risavaxins­ þorrablóts­ í­ Íþróttamiðstöðinni­við­Dalhús. Boðið­verður­upp­á­þorramat­eins­og hann­gerist­bestur­frá­Múlakaffi­en­þeir sem­ ekki­ þora­ í­ þorrann­ þurfa­ ekki­ að örvænta­ því­ nóg­ verður­ af­ góðmeti­ á svæðinu.­ Blótið­ verður­ nefnilega­ með nokkru­steikarívafi­og­boðið­verður­einnig­upp­á­stórsteikur. Landskunnir­ listamenn­ verða­ við stjórnvölinn­á­þorrablótinu.­Gamanleikarinn­ Örn­ Árnason­ verður­ veislustjóri og­ þegar­ borðhaldi­ er­ lokið­ mun­ Sálin hans­ Jóns­ míns­ leika­ fyrir­ dansi­ ásamt

hinum­ eina­ og­ sanna­ Stefáni­ Hilmarssyni. Fjölnir­ hefur­ oft­ haldið­ þorrablót­ á undanförnum­árum.­Stundum­hefur­tekist­ vel­ til­ en­ stundum­ misvel.­ Nú­ eru Fjölnismenn­ staðráðnir­ í­ því­ að­ taka þetta­alla­leið­og­ljóst­er­að­engum­ætti að­leiðast­þann­26.­janúar.

Taktu þátt í ET leiknum á

endurvinnslutunnan.is

Við­skorum­á­Grafarvogsbúa­að­taka daginn­frá­og­skella­sér­á­ærlegt­þorrablót­þar­sem­í­boði­verða­bestu­kræsingar­og­algjörir­snillingar­þegar­kemur­að veislustjórn­og­tónlist. Takið­daginn­frá.­Miðar­verða­seldir­í Hagkaup­í­Spöng­og­kostar­miði­í­mat og­á­ball­7.500­krónur­en­miðið­á­ballið eingöngu­kostar­3.200­krónur.

Þú gætir unnið iPad mini

DANS FYRIR ALLA!

Stefán Hilmarsson og Sálin mætir í Grafarvoginn 26. janúar.

Barnadansar frá 2 ára Samkvæmisdansar Brúðarvals Sérhópar NÝTT! Zumba

Skráning hafin í síma 586 2600 eða á dansskoli@dansskolireykjavikur.is

Zumba

með Ja J vie i r!

Ljúffeng veitingasala nemendaráðsins.

Félagsmiðstöðvadagurinn í Fjörgyn

Félagsmiðstöðvadagurinn­ var­ haldin um­ allt­ land­ þann­ 7.­ nóvember síðastliðinn­ eins­ og­ við­ sögðum­ frá­ í

síðasta­blaði.­Hér­birtum­við­eina­mynd til­ viðbótar­ frá­ deginum­ í­ Fjörgyn­ en fleiri­ myndir­ má­ sjá­ á­ heimasíðu­ Fjör-

Ragnar g ar gna

Lindaa Linda

Javier Ja vier er

gynjar­þar­sem­slóðin­er www.gufunes.is/fjorgyn

Þjónusta í þínu hverfi NÝTT- Tréperlur Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806 ^^^ Z[PÅH PZ

www.glit.is


GULLN­ESTI Ódýrasti­ísinn­í­bænum Allt að

i m r o f ð u a r b Ís í Smábarnaís

Lítill ís

100,-

145,-

50% Stór ís

lækkun

200,-

Þú velur

Gamla ísinn Vanilluís eða Jarðarberjaís

e k a Sh Lítill

r u f e r a ð g Bra Lítill

Miðstærð

Miðstærð

Stór

350,- 450,- 550,-

Stór

550,- 650,- 750,-

ÍS 1 Lítri 700,-

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.