Grafarvogsbladid 4.tbl 2010

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 4.­tbl.­­21.­­árg.­­­2010­­-­apríl

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Húseigendur og Húsfélög ATH!

Gleðilega páska Kristmundur Axel Kristmundsson í Borgarholtsskóla kom sá og sigraði í söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á Akureyri á dögunum. Kristmundur rappaði textann Komdu til baka, við lagið Tears in heaven eftir Eric Clapton og fjallar textinn um föður Kristmunds og áfengisvandamál hans. Með honum á sviðinu voru Júlí Heiðar og Guðni Matthíasson gítarleikari. GV-mynd PS

Fermingagjafir í miklu úrvali Lauga­vegi­5 Sími­ 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Spöng­inni Sími­ 577-1660

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]` He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðilegt sumar Nú er farið að vora og aðeins vika þar til að sumardagurinn fyrsti rennur upp. Alltaf fer minna og minna fyrir því að eitthvað sé gert í hverfum borgarinnar á þessum merkisdegi en þess verður vonandi langt að bíða að hátíðahöld þessi leggist alveg af á sumardaginn fyrsta. Veturinn var eflaust erfiður fyrir marga og vonandi að sumarið framundan verði skemmtilegri tími. Búast má við miklu svartsýnisrausi í fjölmiðlum núna þegar skýrslan fræga hefur litið dagsins ljós. Vonandi munu fjölmiðlar kunna sér hóf í fréttaflutningi af skýrslunni og innihaldi hennar. Rannsóknarnefnd alþingis hefur greinilega unnið frábært starf, allir sem kynnt hafa sér skýrsluna virðast vera sammála um það. Lengi vel varð nefndin fyrir þónokkru aðkasti er hún gat ekki skilað af sér á þeim tíma sem henni hafði verið úthlutað. Sex mánuðum ,,of seint” kom þessi líka svakalega skýrsla og það virðist enginn vera óhress í dag með skýrsluna. Þremenningarnir í nefndinni, Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi Gunnarsson virðast hafa unnið hreint og klárt þrekvirki. Og engum dettur í hug í dag að setja út á nefndina þrátt fyrir að hún hafi farið fram úr tímaáætlunum. Ég er reyndar mest hissa á því að nefndinni skuli hafa tekist að skila þessu verki á þessum tíma. Fyrir mér er það hreint afrek. Það er líka afrek að ekkert skuli í allan þennan tíma hafa lekið frá nefndinni. Nú taka nýir tímar við. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvernig unnið verður úr niðurstöðunum. Af nógu er að taka og ljóst að nefndin á vegum alþingis sem tekin er við málinu mun hafa nóg að gera næstu mánuðina. Vonandi verður niðurstaðan á þá leið að allir geti verið sáttir. Að endingu óska ég ykkur öllum gleðilegs sumars og við sem stöndum að útgáfu blaðsins þökkum fyrir liðinn vetur. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Fallegur heimilishundur.

Verður hundahald bannað í Grafarvogi? - margir hundaeigendur ekki færir um að eiga hunda

Eitt er það mál sem verið hefur mjög áberandi hér í Grafarvogi síðustu árin. Er hér átt við hundahld íbúa hverfisins en mörg dæmi sanna að því hefur verið vægast sagt ábótavant og er enn. Þrátt fyrir marg ítrekaða umjöllun í Grafarvogsblaðinu og áskoranir til hundaeigenda gerist afar lítið í málinu og margir íbúar sem notast við göngustíga hverfisins mega sætta sig við að stíga ofan í hundaskít nánast hvar sem þeir fara. Vandamálið varðndi hundana er eiginlega af tvennum toga. Annars vegar hundaskíturinn og einnig sú ömurlega staðreynd að margir hundaeigendur ganga um hverfið með hunda sína óbundna. Slíkt er reyndar ólöglegt en það virðist litlu máli skipta. Nýlega hafði lesandi samband við okkur og sagði sínar farir ekki slétt-

ar. Viðkomandi var á gangi við sjávarsíðuna neðan við golfvöllinn við Korpu. Vissi lesandinn ekki fyrr en stærðar hundur stökk upp á hann aftan frá og viðkomandi brá ekki lítið. Lengi vel virtist enginn vera með þennan hund en stuttu síðar komu tveir litlir strákar gangandi upp úr fjörunni. Nú er svo komið að þessi lesandi mun vera hættur að ganga um göngustíga hverfisins. Í samtali við GV sagði lesandinn að hann vissi um marga fleiri íbúa sem ekki færu út af hreinum ótta við stóra hunda sem gengu lausir. Margir hundaeigendur hafa haft samband við okkur vegna lausagöngu hunda. Sérstaklega er áberandi að hundar gangi lausir þar sem tíkur eru á lóðaríi. Enn einu sinni skorum við á hundaeigendur að veita hundum sínum meiri athygli og hugsa betur um þá.

Hundahald bannað? Við höfum ekki tölur yfir fjölda hunda í Grafarvogi en þeir eru margir. Í götunni þar sem Grafarvogsblaðið hefur aðsetur ku vera 14 hundar og fer fjölgandi. Nú er svo komið að grípa verður til alvarlegra aðgerða ef hundaeigendur taka sig ekki saman í andlitinu. Þess er eflaust ekki langt að bíða að hundar slasi börn eða fullorðið fólk. Sóðaskapurinn varðandi hundaskítinn er líkur að við núverandi ástand verður ekki unað lengur. Grípi hundaeigendur í Grafarvogi ekki til þeirra úrræða sem leyst geta þau vandamál sem hér er fjallað um verður þess örugglega ekki langt að bíða að hundahald verði hreinlega bannað i hverfinu. Yrði það sannarlega glæsilegur vitnisburður um fólkið sem byggir hverfið eða hitt þá heldur.


*.@ @G#@< G#@<

KKJÖRFUGL JÖRFUGL FERSKUR FERSKUR HEILL HEILL KJÚKLINGUR KJÚKLINGUR

*.-

) ).-

@G# E@

@G#@< @G #@<

&*.*.-

KJÖRFUGL FERSKIR KJÚKLINGALEGGIR B:G@ I K:GÁ + + ) @ G @< ' * 6 ;HA ÌI I JG

@ @G#@< G #@<

( .(.@G# @< @G # @<

TTILBOÐ I LB O Ð

FERSK T NÝ TT KJÖTFARS

(.@G#E@ @G #E@

GRÍMS PLOKKFISKUR 400G

René K A F FI P Ú ÐA R 36 stk 398 kr. Aðeins 11 kr bollinn

& &'.@ @G#HI@ G # H I@

BÓNUS STÓRIR NAUTA TABORGARAR &%m %m&' &'%\

+.@G#E@

*,. @G#@<

2288 KR. K R PAKKINN PAAKKINN KKINN

E NÚÐLUR 85g PAKKINN / 4 TEG.

NÅXISSIZ y SINÅ boði á þessu verði: BKI Classic kaffi mellanrösted 500g

(.@ @G# @< G # @<

TTILBOÐ I LB O Ð FROSIÐ SPARHAKK


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Naanbrauð,­kjúlli og­sítrónupaj -­að­hætti­Lilju­Bergmanns­og­Ólafs­Guðmundssonar

Hjónin Lilja Bergmann og Ólafur Guðmundsson, Ljósuvík 6, eru matgoggar okkar að þessu sinni og fara girnilegar uppskriftir þeirra hér á eftir.

og þau koma út úr ofninum , Geggjað gott og ekkert mál.

Naan-­Brauð

Sætar kartöflur - 1 stór. 1 krukka fetaostur. 1 poki spínat (ferskt). Mangó Chutney ½ til 1 krukka (eftir smekk). 4 Kjúklingabringur. ½ pakki Ritz kex. Salt. Pipar.

Brauð: 200 ml. mjólk. 2 msk. sykur. 5 tsk. þurrger. 600 gr. hveiti. 1 tsk. salt. 2 tsk. lyftiduft. 4 msk. olía. 1 dós hreint jógúrt eða ef þú átt súrmjólk. Krydd: 1 stk. Maldonsalt. 1 msk. indversk kryddblanda ( t.d Garam masala eða eitthvert gott krydd). 25 gr. smjör.--------1-2 hvítlauksrif smátt söxuð.

Kjúklingur­með­spínati

Steikið fyrst sætu kartöflurnar á pönnu upp úr helming olíu af fetaostinum og krydda með salti og pipar, sett i eldfastmót og inn í ofn i 10 mínútur á 180 gráður. Á meðan steiki ég kjúklingabringur sem ég er búin að skera i litla bita og set restina af fetaolíunni útí og eftir smástund set ég mangó chut-

Setjið ger og sykur saman í skál og hellið volgri mjólk yfir,Látið standa í 15 mínútur.Blandið síðan þurrefnum og svo olíu og jógúrti saman og germjólkinni allt hnoðað saman . Látið hefast í 15 mín skiptið deiginu í 12 hluta, búið til litlar pizzur og fletjið út.Sett á bökunarpappír inn í 275° ofn bakað í sirka 5-7 mín. Verið búin að bræða smjörið og setja allt kryddið út í og hvítlaukinn svo þegar brauðin eru tilbúin þá smyrjið þið brauðin um leið

ney. Ég steiki kjúllann ekki mikið því svo fer hann inn í ofn. Þegar kartöflurnar eru búnar að vera í 10 mínútur þá set ég spínat og fetaostinn yfir og svo kjúklinginn og inn í ofn i 10 mínútur. Tek út og myl Ritz kex yfir og aftur inn í 5 mínútur. Gott að borða þetta með naan brauðinu og fersku salati.

Amerískt­sítrónupaj Deig: 150 gr. smjörlíki. 3 dl. hveiti. 3-4 msk. kalt vatn. Hnoðað saman og látið bíða á köldum stað. Fylling: 4 eggjarauður. 4 msk. Maísenamjöl. 1 ½ dl. vatn. 2 dl sykur.

Sólveig­og­Sölvi eru­næstu­mat­gogg­ar Lilja Bergmann og Ólafur Guðmundsson, Ljósuvík 6, skora á Sólveigu Hólm og Sölva Fannar Jóhannsson, Rósarima 7, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út 20. maí.

Mat­gogg­arn­ir Lilja Bergmann, ólafur þór Guðmundsson, Viktor Freyr Ólafsson, Elvar Snær Ólafsson og Jason Leó Ólafsson. Rifið hýði af 1 sítrónu. 2 msk. Sítrónusafi. 2 tsk. Smjör. Marengs: 4 eggjahvítur. 1 dl. sykur. 2 tsk. sítrónusafi. Deigið flatt út i eldfastform pikkað i botninn, bakað í 10 mínútur við 275°, vatn, sykur og maísenamjöl er þeytt

saman og soðið þar til þykknar og eggjarauður þeyttar saman við. Sítrónubörkur rifinn útí og safa og smjöri bætt úti. Þeytt jafnt og látið kólna. Kremið smurt á bakaðan botninn. Eggjahvíturnar og sykurinn eru þeyttar saman, sítrónusafi settur úti. Marensinum smurt yfir kremið og bakað við 180° í 8 til 10 mínútur. Gott að hafa vanilluís með. Verði ykkur að góðu, Lilja og Ólafur

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

SÓLEYJARIMI, 4RA HERBERGJA Í LYFTUHÚSI Á efstu hæð í 3ja hæða lyftuhúsi, mjög falleg 4ra herbergja íbúð með inngangi af opnum svölum, alls 116,1 fm. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Eik er í innréttingum, skápum og hurðum. Þrjú rúmgóð svefnher bergis, öll með skápum og parketi á gólfi. Ljóst granít er í sólbekkjum og borðplötu í eldhúsi. SKIPTI Á 2 - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MÖGULEG. V. 30.9 millj.

H b^ *,* -*-*

FLÉTTURIMI RÚMGÓÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Mjög góð 88,9 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Stórt eldhús, rúmgóð stofa og borðstofa. Svalir í suð-vestur. Tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Flísalagt baðherbergi með góðri þvottaaðstöðu. V. 19.5 millj

FLÉTTURIMI - 4RA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR - SÉR INNGANGUR Mjög falleg og björt 108,4 m² 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi á 3. og efstu hæð, ásamt 25,3 m² bílskúr við Flétturima. Skálagt eikarparket er á flestum gólfum. Maghony er í innihurðum, skápum og innréttingum. Flísar á baðherbergi, þvottahúsi og forstofu. V. 27,4 millj

BREIÐAVÍK - 4RA HERBERGJA Á 1. HÆÐ - PALLUR - SÉR INNGANGUR Verulega góð 4ra herbergja 101,9 fm enda íbúð á 1. hæð með sér inngangi og stórum palli með skjólveggjum Þvottaherbergi er innan íbúðar. Gólfefni eru parket og flísar. Samstæður litur er í innihurðum, fataskápum og innréttingu í eldhúsi. V. 25,5 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

REYRENGI - 4RA HERBERGJA SÉR INNGANGUR OPIN BÍLAGEYMSLA Mjög björt 103,6 fm 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. hæð auk stæði í opinni bílageymslu. Húsið var málað að utan fyrir u.þ.b 3 árum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi öll með fataskápum. Eldhús er opið og með góðu skápaplássi, stofan er rúmgóð. Austan við húsið er opið friðað svæði, afar fallegt útsýni er að Úlfarsfelli og til Esjunnar. V. 24,9 millj.

lll#[b\#^h

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Ga­far­vogs­blað­ið Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


NNÚÚ EENDURTÖKUM NDURTÖKUM VVIÐ IÐ LLEIKINN EIKINN

KONUKVÖLD KONUKVÖLD Í NETTÓ NETTÓ HVERAFOLD HVERAFOLD 116. 6. AAPRÍL PRÍL KL. KL. 220.00-22.00 0.00-22.00

Verið vvelkomin Verið elkomin í ggarn arn oogg fföndurhornið öndurhornið ookkar kkar í HHverafold. verafold. VVið ið bbjóðum jóðum upp upp á: á:

SSkemmtilegar kemmtilegar kynningar kynningar 220%afsláttur 0% afsláttur

Frábær Frábær ttilboð ilboð á m matvöru atvöru

aaff ggarni arni og og föndurvörum föndurvörum

LLifandi ifandi tónlist tónlist

30%afsláttur 30% afsláttu af af ssnyrtivörum nyrtivörum oogg ssérvöru érvör AAfsláttur fsláttur á ekki ekki vvið ið uum m fla flatskjái. tskjái. BBirt ir t m með eð ffyrirvara yrirvara uum m pprentvillur rentvillur


6

GV

Fréttir

Sumarstarf á vegum Gufunesbæjar Í sumar verður fjölbreytt starf í boði fyrir krakka og unglinga í Grafarvogi á vegum frístundamiðstövarinnar Gufunesbæjar. Sumarstarfið er kynnt á sumarvef ÍTR sem opnaði 1. apríl s.l.: www.itr.is/sumar Sumarfrístund Fjögur frístundaheimili í Grafarvogi verða opin í sumar fyrir 6-9 ára börn (fædd 2000-2003). Brosbær í Engjaskóla fyrir börn úr Engja- og Staðahverfi, Hvergiland við Borgaskóla fyrir börn úr Borga- og Víkurhverfi og Regnbogaland í Foldaskóla fyrir börn úr Folda-, Húsa- og Hamrahverfi eru með opið allan daginn frá 14. júní - 16. júlí og frá 9. - 20. ágúst. Tígrisbær við Rimaskóla er með opið allan daginn frá 14. júní - 23. júlí og frá 9. – 20. ágúst. Skráning í sumarfrístund er hafin á Rafrænni Reykjavík. Sumarstarf fyrir 10-12 ára

Eins og s.l. sumar verður boðið upp á frístundastarf fyrir 10-12 ára börn í sumar, ( fædd 1997-1999). Um er að ræða mikið úrval af smiðjum og skemmtilegum viðburðum sem standa yfir í hálfan eða heilan dag og hægt er að skrá sig í hvern viðburð fyrir sig. Mikill fjölbreytileiki er í dagskránni og því ættu allir krakkar að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Tímabil starfsins er frá 14. júní til 9. júlí, eða fjórar vikur. Skráning hefst 3. maí á Rafrænni Reykjavík. Sumaropnanir í félagsmiðstöðvum Í sumar verða félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar með tvær kvöldopnanir og fjórar dagopnanir í viku í Grafarvoginum. Sumaropnanir hefjast 7. júní og standa yfir til 9. júlí. Staðsetning opnana hefur ekki verið ákveðin ennþá en mun líklegast miðað við eina kvöldopnun og tvær dagopnanir í hverri

viku í norðurhluta Grafarvogs annars vegar og hins vegar eina kvöldopnun og tvær dagopnanir í suðurhlutanum. Allar nánari upplýsingar verða settar á heimasíður félagsmiðstöðvanna þegar ákvarðanir liggja fyrir. Sumarfrístund fyrir börn og unglinga með fötlun Frístundaklúbburinn Höllin er fyrir 10–16 ára börn og unglinga (fædd 1994-1999) með fötlun sem sækja almenna skóla. Frístundaklúbburinn Höllin verður með skemmtilegt og fjölbreytt starf í sumar. Þátttakendur koma til með að skipuleggja dagskrá í samvinnu við starfsmenn og verður mikið lagt upp úr ferðum um borgina sem og rólegum og notalegum stundum. Komið er til móts við hvern og einn með einstaklingsmiðaða þjónustu. Skráning í Höllina er hafin á Rafrænni Reykjavík.

Kofasmíðin nýtur endalausra vinsælda í sumarstarfinu. Smíðavöllur Í sumar verður aðeins einn smíðavöllur starfræktur fyrir 8–12 ára börn (fædd 1997-2001) í Grafarvogi. Breyting verður á staðsetningu vallarins frá fyrri sumrum því þetta sumarið

verður hann við Rimaskóla frá 14. júní – 9. júlí. Smíðavöllurinn er opinn alla virka daga frá kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00. Frjáls mæting er á völlinn og ekki er um vistun að ræða.

Sumardagurinn fyrsti í Grafarvogi Listamenn framtíðarinnar.

Listadagar Gufunesbæjar og Barnamenningarhátíð

Dagana 12. – 20. apríl verða haldnir listadagar í frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar. Markmið þeirra er að gefa börnum og unglingum kost á að taka þátt í skapandi starfi og gerð listaverka. Afrakstur listadaganna verður sýndur og eða

fluttur á dagskrá sumardagsins fyrsta þann 22. apríl í Rimaskóla. Listadagarnir renna saman við Barnamenningarhátíð sem stendur yfir í borginni 19. - 25. apríl og munu börn og unglingar í Grafarvogi taka þátt í ýmsum atburðum á hátíðinni. Hópi barna úr frístunda-

Að venju verður sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi en í ár ber hann upp á 22. apríl. Dagskráin verður með líku sniði og undanfarin ár. Sumarskákmót Fjölnis verður haldið klukkan 11:00 í Rimaskóla. Klukkan 13:00 leggur skrúðganga af stað frá Spönginni að Rimaskóla undir stjórn skáta úr Skátafélaginu Hamri og hljóðfæraleikara úr Skólahljómsveit Grafarvogs. Fjölbreytt dagskrá verður á sviði í sal Rimaskóla fram til klukkan 16:00 þar sem flutt verður tónlist, dans og fleiri atriði auk þess sem kynningar verða frá Foldasafni, íþróttafélögum, Gufunesbæ og fleirum. Þá verður kaffihúsið, pylsusalan og andlitsmálningin á sínum stað. Hvetjum Grafarvogsbúa til að taka á móti sumrinu með þátttöku í hátíðarhöldunum.

heimilunum verður boðið upp á listasmiðjur í Hlöðunni við Gufunesbæinn dagana 19. - 21. apríl og hópar barna og unglinga munu taka þátt í sköpun listaverks á svæðinu við Gufunesbæinn. Útilistaverkið verður afhjúpað föstudaginn 23. apríl kl. 15:30.

Skíðaferð til Akureyrar Helgina 26.-28. mars fóru skíðaklúbbar úr félagsmiðstöðvunum Engyn, Græðgyn og Púgyn í skíðaferð til Akureyrar. Klúbbarnir voru búnir að standa að undirbúningi og fjáröflun fyrir ferðina frá því fyrir jól. Lagt var af stað úr snjólausum bænum föstudaginn fyrir páska í þessa æv-

intýraferð. Hópurinn var svo vakinn við fyrsta hanagal á laugardagsmorgni og Hlíðarfjall tók á móti okkur með bros á vör. Eftir góðan skíðadag fóru sumir í sund á meðan aðrir heimsóttu bæinn en dagurinn endaði á bíóferð.

dagsmorgni fór hópurinn í fjallið þar sem skíðað var og áður en lagt var af stað heim var komið við í Brynjuís þar sem allir fengu að gæða sér á stolti norðurlands. Það var þreyttur hópur sem kom í borgina á sunnudagskvöldið. Frábærir unglingar og frábær ferð!

Alltaf sami klassinn yfir fallegum kassabíl.

Eftir tiltekt og morgunmat á sunnu-

Hressir krakkar úr Grafarvogi í Hlíðarfjalli.

Mættir norður í skíðaferð með stuðið meðferðis.


7

GV

Fréttir

Frístundakortið í Reykjavík Frístundakortið var innleitt í Reykjavík í byrjun þessa kjörtímabils til notkunar fyrir börn á aldrinum 6 til 18 ára. Í fyrstu fékk hvert barn 12 þús. krónur á ári til ráðstöfunar en er nú kr. 25 þús. á ári • Meginmarkmið Frístundakortsins er að öll börn og unglingar í Reykjavík geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. • Með Frístundakortinu má greiða að hluta fyrir íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi á vegum félaga og samtaka sem starfa í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum. • Frístundakortið eykur jöfnuð í samfélaginu og fjölbreytileika í iðkun íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi.

erlendis og í skýrslu sem unnin

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skrifar:

Frístundakortskerfið hefur gengið vel og náið samstarf hefur verið við ÍBR og félög í borginni vegna innleiðingar þess og útfærslu. Hluti fjármagnsins sem ætlaður er til Frístundakortsins er sérstaklega skilgreindur til að styrkja uppbyggingu samstarfsverkefna og forvarna í hverfum borgarinnar og er góð reynsla af stuðningi við þessi sérstöku verkefni í hverfum vegna ófélagsbundinna unglinga og unglinga í áhættuhóp. Frístundakortið hefur vakið athygli

Björn Gíslason varaborgarfulltrúi og stjórnarmaður í ÍTR f.h. Sjálfstæðisflokksins.

-*"3'1'?)",,

>:6,

7:6,

Eigendur Krua Mai í Spönginni eru alltaf að bæta við nýjum réttum og þjónustu við Grafarvogsbúa. þeir hafa bætt við nýjum réttum að undanförnu sem hafa heldur betur sleigið í gegn. Réttir sem í boði eru nýir fiskréttir, humarréttir , lambakjötsréttir og nautakjötsréttir. Einnig býður Krua Mai upp á veisluþjónustu fyrir öll tækifæri. Krua mai tekur að sér veislur fyrir smærri hópa upp í stærri veislur svo sem fermingar, afmæli og þess háttar.

856,

776,

8:6,

7;6, 496,

456,

4:6, 9:6,

9:6,

=:6, 5:6, <:6, ;:6, :6,

Fermingargjöf Fermingargjöf sem vexx —F Framtíðarbók ramtíðarb amtíðar ók Ar Arion ion banka Framtíðarbók , ,]TZY MLYVL ]TZY MLYVL e err g góð óð g gjöf jöf ffrá rá þ þeim eim ssem em vvilja ilja leggja traustan grunn að framtíð fermingarbarnsins. Framtíðarbók er vverðtryggður erðtryggður innlánsreikningur sem gefur h hæstu æstu vvexti exti aalmennra lmennra vverðtryggðra erðtryggðra iinnlánsreikninga. nnlánsreikninga. Innistæðan er laus til út úttektar tektar við 18 ára aldur aldur..

Nýtt á Krua Mai

@AB'?,

;::6,

<::7,

<::8,

<::>,

ÏHA:CH@6 H>6#>H 6G> )..&* %($&% ÏHA:CH@6 H>6#>H 6G> )..&* %($&%

Þau félög sem gerast aðilar að Frístundakortinu er sett þau meginskilyrði að starfsemin sé á forsendum uppeldislegra gilda og forvarna í víðum skilningi og eins að starfsemin fari fram undir leiðsögn hæfra starfsmanna og leiðbeinenda. Öll skráning og umsýsla Frístundakortsins fer fram með rafrænum hætti á Rafrænu Reykjavík. Foreldrar lenda sjaldan í vandræðum með skráningu en stuðningur þjónustuvers Reykjavíkurborgar og Rafrænu Reykjavíkur hefur nýst vel. Beingreiðslur til forráðamanna barna og unglinga er ekki um að ræða heldur hafa þeir rétt til að ráðstafa tilgreindri upphæð í nafni barns síns til niðurgreiðslu á þátttöku- og æfingagjöldum og jafnframt geta foreldrar nýtt sér styrkinn til niðurgreiðslu á fleiri en einni grein. Kynning á Frístundakortinu hefur verið markviss á vefnum, í fjölmiðlum, í hverfisblöðum ofl. og sérstakt átak var gert til að kynna Frístundakortið meðal innflytjenda. 83% barna og unglinga í Reykjavík á aldrinum 6-18 ára eru í skipulögðu frístundastarfi og 71% barna og unglinga á þessum aldri ráðstafar frístundakortinu. Tölfræðin sýnir vaxandi þátttöku í starfsemi félaganna og að fleiri nýti sér niðurgreiðsluna. (sjá töflu)

var í Finnlandi (Promoting Children’s Welfare in the Nodic Contries 2008) var Frístunda-

kortið valið eitt af fjórum fyrirmyndarverkefnum á Norðurlöndum um nýmæli varðandi velferð barna.

!"#$%&'()*+"%, -).)'/&"0&",.1221,3"),

Öll fermingarbörn sem leggja 25 þúsund kr. eða meira inn á Framtíðarbók fá bol að eigin vali úr versluninni Dogma.

Nánari upplýsingar fást hjá þjónusturáðgjöfum í útibúum ,]TZY MLYVL ,]TZY MLYVL eða á L]TZYMLYVT T^. L]TZYMLYVT T^.

^^|XT

|XT

Hafðu Haf afðu fðu samb samband and

#

L]TZYMLYVT T^ #

L]TZYMLYVT T^


8

ĂžaĂ° sem hafa ber Ă­ huga varĂ°andi andlĂĄt og ĂştfĂśr

Sverrir Einarsson

Hermann JĂłnasson

JĂłn G. Bjarnason

GV

FrÊtt­ir

BryndĂ­s ValbjarnardĂłttir

ÚTFARARSTOFA �SLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sålmaskrår • Duftker • Blóm • Fåni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjÜlmiðla • LandsbyggðarÞjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJAR�AR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

FrostrĂłsirnar glĂŚsilegu sem unnu silfurverĂ°laun ĂĄ sterku mĂłti Ă­ Hollandi.

Komdu og njóttu góðra veitinga Croissant og kaffi

590,-

Frostrósir, lið skautafÊlags Bjarnarins í samhÌfðum skautadansi (synchro), gerðu góða ferð til Hollands Þar sem ÞÌr unnu brons å alÞjóðlegu skautamóti. � liðinu eru 14 stelpur å aldrinum 13-16 åra sem hafa Ìft samhÌfðan skautadans

Š ILVA �sland 2010

kr.

FrostrĂłsir­með­BronsverĂ°laun­í­Hollandi Ă­ 3 ĂĄr. i Ă? Ăžeirra flokki voru 9 sterk liĂ° skrĂĄĂ° til leiks m.a. frĂĄ BelgĂ­u, Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi. FrostrĂłsir hĂśfnuĂ°u Ă­ 3. sĂŚti og voru aĂ°eins einu stigi frĂĄ Üðru sĂŚtinu. Ăžess mĂĄ til gamans geta aĂ° liĂ°iĂ° sem lenti Ă­ Üðru sĂŚti er vi-

naliĂ° FrostrĂłsanna sem er frĂĄ BelgĂ­u og hĂśfĂ°u ÞÌr veriĂ° aĂ° skiptast ĂĄ tĂślvupĂłsti fyrir keppnina. ÞÌr gĂĄtu ĂžvĂ­ samfagnaĂ° ĂĄ verĂ°launapallinum. ViĂ° Ăłskum FrostrĂłsunum til hamingju meĂ° Ăžennan góða ĂĄrangur.

Nýtt kortatímabil lau. 10-18 sun. 12-18 mån. - fÜs. 11-18:30 ILVA kaffi: lau. 10-17 sun. 12-17 mån.-fÜs. 11-18 s: 522 4500 www.ILVA.is

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­

Sími:­­587-9500

Og hĂŠr eru FrostrĂłsirnar ĂĄ verĂ°launapallinum Ă­ Hollandi.

Vel­heppnaður­fundur­um­skattamål hjå­�slandsbanka­við­Gullinbrú

Ă°ar

ĂĄtttt af FĂĄĂ°u 20% affssllĂĄvĂŚgissj fn umfelgun og ja ! stillliingu, Ă­ dag

HjĂłlbar

Umfelgun

JafnvĂŚ

gisstilli

ng

�slandsbanki bauð til fundar í útibúi sínu við Gullinbrú Þriðjudaginn 23. mars s.l. Þar sem fjallað var um skattamål einstaklinga. à fundinum fjallaði Guðmundur Skúli Hartvigsson sÊrfrÌðingur frå Deloitte um Það helsta sem snýr að skattframtÜlum einstaklinga og fór hann yfir veigamestu breytingar sem ått hafa sÊr stað varðandi Þau mål. SÊrstaklega fór hann yfir breytingar er varða tekjuskatt, fjårmagnstekjuskatt og auðlegðarskatt. Gerður var

góður rómur að erindi Guðmundar enda var fundurinn haldinn um ÞÌr mundir er flestir einstaklingar voru að fylla út sínar skattskýrslur. Einnig komu råðgjafar frå Eignastýringu �slandsbanka å fundinn og veittu råðgjÜf um lífeyrismål og sparnaðarleiðir sem í boði eru hjå bankanum. Vel var veitt af kaffi og meðlÌti en tilefni fundar Þessar var einnig að minna å að nú å Þessu åri hefur útibúið verið í någrenninu í 20 år. MarkaðssvÌði útibús �slandsbanka

viĂ° GullinbrĂş er Grafarvogur, Grafarholt, Ă rbĂŚrinn og Ă rtĂşnshĂśfĂ°inn en ĂştibĂşiĂ° er fyrsta skilgetna ĂştibĂş Ă?slandsbanka eftir sameiningu Verslunarbankans, IĂ°naĂ°arbankans, AlÞýðubankans og Ăštvegsbankans ĂĄriĂ° 1990. Sem fyrr Þå býður Ă?slandsbanki viĂ° GullinbrĂş alla sĂ­na nĂĄgranna velkomna bankann til aĂ° frĂŚĂ°ast um Þå ĂžjĂłnustu sem bankinn hefur uppĂĄ aĂ° bjóða og minnir ĂĄ aĂ° alltaf er heitt ĂĄ kĂśnnunni.

HĂśldum saman uppĂĄ 10 ĂĄra afmĂŚli Max1 TvĂś verĂ°dĂŚmi: Umfelgun og jafnvĂŚgisstilling ĂĄ fjĂłrum fĂłlksbĂ­ladekkjum ĂĄ 12-16 tommu stĂĄlfelgum g :

Fullt verĂ°: 6.240 krr.. AfmĂŚlistilboĂ°: 4.992 kr. kr.

Umfelgun og jafnvĂŚgisstilling ĂĄ fjĂłrum fĂłlksbĂ­ladekkjum ĂĄ 12-16 tommu ĂĄlfelgum g :

Fullt verĂ°: 6.945 krr.. AfmĂŚlistilboĂ°: 5.556 kr. kr.

FrĂĄ vel heppnuĂ°um fundi Ă?slndsbanka um skttamĂĄl.

GV-mynd PS



10

GV

Fréttir

Þemadagar Rimaskóla

Starfmenn og nemendur Rimaskóla fóru svo sannarlega í hátíðarskapi og glaðir í sinni inn í páskafríið eftir að þremur velheppnuðum þemadögum var lokið með tilkomumikilli lokahátíð. Viðfangsefni nemenda á þemadögum var ,,Evrópa álfan mín” . Hver bekkur fékk eitt Evrópuland til að vinna með. Á lokahátíðinni blasti árangur mikillar vinnu hvarvetna við þeim rúmalega eittþúsund gestum sem sóttu skólann heim af þessu tilefni. Í ávarpi Helga Árnasonar skólastjóra kom fram að einkunnarorð skólans ,,Regla, metnaður og sköpun” hefðu svo sannarlega staðið undir nafni þessa daga. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ávarpaði samkomuna og hældi nemendum fyrir áhugaverða vinnu auk þess sem hann hrósaði skólanum fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. Össur fullyrti að Rimaskóli væri einn mesti afreksskóli í skáklistinni í heimi. Allir nemendur gengu fylktu liði í skrúðgöngu með fána síns lands og var það tilkomumikil sjón þegar 33 bekkjardeildir stilltu sér upp. Hinum fjölmörgu gestum var síðan boðið í hátíðarsal skólans að virða fyrir sér sýningarbása bekkjanna. Í hverjum sýningarbás var boðið upp á fróðleik, sýningarmuni og matarsmakk frá hverju landi. Gestir Rimaskóla á þessum dögum voru 25 kennarar frá skólum í Engl-

andi, Írlandi, Hollandi og Ítalíu. Þeir eru allir með Rimaskóla í verkefninu ,,A taste of Europe” matur og menning í Evrópu sem styrkt er af Kómeníusarsjóðnum. Gestirnir tóku fullan þátt í þemadögunum og margrómuðu skólastarfið í Rimaskóla og hversu ánægjulegt það var að vinna með nemendum skólans þessa daga. Hópurinn fékk fund með utanrík-

Eftir skrúðgöngu stilltu nemendur Rimaskóla sér upp fyrir framan fullan sal áhorfenda.

Rúmlega 20 kennarar frá Evrópulöndum voru gestir Rimaskóla. Hér eru þeir ásamt Áslaugu heimilisfræðikennara og Helga skólastjóra. ræðismenn ýmissa Evrópuríkja. isráðherra á bókasafni Rimaskóla að Formaður undirbúingsnefndar þemalokinni sýningu og áttu með ráðherrandaga og helsti hugmyndasmiður var um áhugaverðan fund. Margir góðir Áslaug H. Traustadóttir heimilgestir heimsóttu skólann í tilefni lokaisfræðikennari. Með henni störfuðu hátíðar þemadaga. Meðal þeirra voru fjórir aðrir öflugir kennarar Rimaskóla. fræðslustjóri, umboðsmaður barna og

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fundaði með evrópskum kennurum sem heimsóttu Rimaskóla a þemadögum um Evrópu.

Nemendur í 6-B unnu með Ítalíu og skorti ekki viðfangsefni.

Ásta Margrét í 9-R söng ásamt milliröddum lagið Ísland er land þitt undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar tónlistarkennara.

Sema Alomerovik er ættuð frá Makedóníu og bekkurinn hennar vann með ,,landið hennar”.

Áfram Fjölnir- hittumst 1. maí Góðir Grafarvogsbúar. Ég lít á það sem mikil lífsgæði að fá að búa í hverfi eins og Grafarvogi. Bæði er þetta hluti af borginni okkar, en ekki síður er hverfið okkar eins og sérstakt bæjarfélag með meira og minna allri þjónustu sem sækja þarf inni í hverfinu. Síðan er stutt í alla útivist, hvort sem um er að ræða gönguferðir, hjól, hlaup, nú eða golf. Síðast en ekki síst eigum við okkar eigið frábæra íþróttafélag. Fjölnir er stærsta einstaka íþróttafélag landsins hvað varðar fjölda iðkenda og við höfum verið að sjá áfram fjölgun iðkenda hjá félaginu, þrátt fyrir erfiða tíma í þjóðfélaginu. Fjölnir er Ungmennafélag og er hluti af UMFÍ og tekur þátt í starfi þeirra samtaka, eitt íþróttafélaga í Reykjavík. Markmið Fjölnis er m.a. að auka áhuga félagsmanna og almennings á líkamsrækt og stuðla að alhliða íþróttaiðkun. Við höfum sett okkur

markmið um að draga sem mest úr notkun tóbaks og vímuefna meðal ungs fólks í hverfinu. Besta leiðin til þess er að hvetja áfram til íþróttaiðkunar og reyna að draga úr brotthvarfi barna og unglinga úr íþróttum. Innan raða félagsins starfa 10 mismunandi deildir, með íþróttagreinar sem ættu að vera við hæfi allra. Við höfum auðvitað einnig sett okkur markmið um árangur og við stefnum að því að félagið okkar verði áfram stórveldi í íþróttastarfi í framtíðinni. Fjölnir er og verður hverfisfélagið okkar og við þurfum að standa vel við bakið á félaginu. Rekstur íþróttafélaga er ekki auðveldur, sérstaklega þegar staða efnahagsmála er eins og hún er. Ég veit að það eru enn nokkrir „villutrúarmenn“ innan hverfis, sem leita áfram þjónustu til annarra íþróttafélaga. Það er markmið okkar Fjölnismanna, að hvetja alla til að vinna með okkur og

auka enn á stuðning og stemmningu í kringum starf félagsins í hverfinu. Þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða stuðning við hópíþróttir eða einstaklingsgreinar. Við eigum sívaxandi fjölda glæsilegra afreksmanna og við viljum áfram byggja upp glæsilegar fyrirmyndir, sem börnin okkar geta litið upp til. Við eigum síðan að fylgja börnunum okkar og það gerum við best með því að hvetja þau til íþróttaiðkunar með félögum sínum og vinum innan hverfisins. Ég vil nota tækifærið og hvetja alla Grafarvogsbúa til að koma og hvetja félagið og afreksfólk okkar á þeim fjölmörgu íþróttaviðburðum, sem félagið er þátttakandi í. Með góðum stuðningi er öruggt, að árangur okkar verður enn betri og það er síðan einfaldlega gaman að koma á og taka þátt í slíkum viðburðum. Við höfum einnig ákveðið að blása nú í fyrsta sinn til vorfagnaðar

í Grafarvogi þann 1. maí n.k. Vonandi náum við hér eftir að gera þetta að árlegum viðburði, þar sem við fögnum

Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis.

árangri og vinnu í vetrarstarfi félagsins og ýtum úr vör og hlökkum til sumarstarfs. Það má næstum segja, að það sé skyldumæting í Dalhúsin að kvöldi 1. maí, bæði til að sýna Fjölni stuðning, en ekki síður til að hitta góða vini og nágranna í hverfinu og eiga saman góða kvöldstund. Þetta er frábært tækifæri til að ná saman hópum, hafa hreinsunardag í götunni okkar og skemmta okkur saman á eftir, ná saman hópum sem hafa unnið ómetanlegt starf innan Fjölnis eða að ná saman vinum og kunningjum. Verði er mjög stillt í hóf til þess einmitt að hvetja sem flesta til að koma og njóta þess sem í boði verður. Tökum nú höndum saman og hvetjum þannig félagið okkar á sama tíma og við eigum góða stund í góðra vina hópi. Sjáumst þann 1. maí í Dalhúsum – og koma svo! Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis


11

GV

Fréttir

Afskiptaleysi í atvinnumálum er ekki valkostur

Stundum heyrist sú rödd að í borgarmálunum sé enginn munur á flokkum, allir vilji í raun það sama. Þetta er rétt að hluta en í mjög veigamiklum málum er skýr munur á því hvernig flokkarnir nálgast verkefni borgarstjórnar. Atvinnumálin eru þar gott dæmi.

Ólík hugmyndafræði Samfylkingin byggir á um 100 ára hugmyndafræði jafnaðarmanna sem gengur meðal annars út á það hvernig opinberir aðilar eiga að beita sér til að koma samfélagi út úr kreppuástandi sem hraðast – og í heilu lagi. Jafnaðarmenn líta svo á að í kreppu beri opinberum aðilum að taka frumkvæði í atvinnumálum og tryggja velferð fólks. Afskiptaleysi (Laissez faire) frjálshyggjunnar er andstæðan við þetta. Hún felur í sér að afskipti hins opinbera séu óæskileg og best sé að láta markaðinn um að koma aftur á jafnvægi á vinnumarkaði. Þessa skoðun Sjálfstæðisflokks undirstrikaði borgarstjóri í umræðum um atvinnumál í borgarstjórn nýverið þegar hún svaraði tillögu Samfylkingarinnar um átak í viðhaldsverkefnum með þeim orðum að borgar-

fulltrúar Samfylkingarinnar þyrftu að hafa meiri trú á atvinnulífinu.

Trú og stuðningur Þessu er til að svara að Samfylkingin hefur mikla trú á atvinnulífinu en enga trú á að afskiptaleysi sé rétta leiðin til að efla það þegar 7000 manns í Reykjavík eru án vinnu. Þvert á móti vill Samfylkingin grípa til aðgerða til að styðja við atvinnulífið og hefur ítrekað flutt tillögur um það bæði í borgarstjórn og í rómuðum samráðshópi meirihluta og minnihluta. Á þær tillögur hefur því miður ekki verið hlustað nema í einum vinnuhópi um atvinnumál sem Samfylkingu (og áður Vinstri grænum) hefur góðu heilli verið falið að stjórna.

Átak í viðhaldi fasteigna Þegar fjármagn er af skornum skammti og atvinnuleysi hvergi meira en í byggingariðnaði hlýtur að þurfa að forgangsraða í þágu þeirra verkefna sem skapa flest störf. Hvergi skapast fleiri störf þessum geira en í viðhaldi fasteigna en því miður hefur Sjálfstæðisflokkurinn skorið það mikið niður síðustu tvö ár. Fjármagn til viðhalds ætti að vera

Nýtt

um 1.5-2,0% af verðmæti fasteigna á hverju ári en þetta hlutfall er núna komið nálægt 0,5% sem þýðir að fasteignir eru vanhirtar og viðhald þeirra verður mun kostnaðarsamara síðar. Þetta finnst Samfylkingunni skjóta skökku við og telur að þegar í stað eigi að ráðast í sérstakt átak í viðhaldi fasteigna borgarinnar.

Nýsköpun í Reykjavík Ný lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki munu á næstu árum skapa þúsundir nýrra starfa á Íslandi. Reykjavík á að sjálfsögðu að nýta sér möguleikana í vexti þessum ört vaxandi hluta atvinnulífisins t.d. með því að bjóða nýsköpunarfyrirtækjum einhver tímabundin hlunnindi meðan þau eru að festa rætur í borginni. Þarna má hugsa sér tímabundinn afslátt af fasteignagjöldum, aðgang að vannýttu húsnæði og ýmislegt fleira. Þetta hafa nýsköpunarfyrirtæki farið fram á við borg-

arstjóra á liðnu ári en uppskorið langdregið nei. Slíkt áhuga- og afskiptaleysi borgaryfirvalda á tímum atvinnuleysis telur Samfylkingin óásættanlegt.

Leiðsögn um reglugerðarfrumskóginn Einhverra hluta vegna er þrælflókið að koma á fót rekstri í Reykjavík. Að sjálfsögðu er nauðsynlegt að rekstur hafi öll tilskilin leyfi en í stað þess að

Dofri Her manns son, sem er 1. var aborg ar full trúi og skipar 6. sæti á lista Sam fylk ing ar inn ar í Reykjavík, skrif ar: senda fólk í endalausar móaferðir gæti hún t.d. boðið öllum sem vilja stofna til reksturs í borginni ókeypis viðtal hjá ráðgjafa. Þar yrði farið yfir öll þau leyfi sem reksturinn þarfnast, hvar þau fáist, hvaða tíma má reikna með að öflun þeirra taki o.s.frv. Þetta myndi án efa spara mörgum dýrar tafir og

Nýtt

virka hvetjandi á fólk með góðar hugmyndir að nýrri starfsemi.

Atvinnumál eru velferðarmál Það er blekking að halda að borgaryfirvöld geti látið atvinnumál afskiptalaus. Þau þurfa að eiga sjálfstæðan sess í borgarkerfinu og því hefur Samfylkingin flutt tillögur um endurreisn Aflvaka, þróunar- og fjárfestingarfélag á sviði nýsköpunar og atvinnuuppbyggingar í Reykjavík. Það þarf samhent átak margra aðila til að efla atvinnu í borginni en umfram allt sterk skilaboð og frumkvæði borgarinnar sjálfrar. Aðeins með því að efla atvinnu getum við náð okkur hraðar upp úr kreppunni og tryggt velferð Reykvíkinga. Afskiptaleysi í atvinnumálum ekki því ekki valkostur. Dofri Hermannsson. Höfundur er 1. varaborgarfulltrúi og skipar 6. sætið á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Fjölskyldutilboð Tilboð 1 : Fyrir 2 : - Djúpsteiktar rækjur. - Steiktar eggjanúðlur með grænmeti og eggjum. - Kjúklingur í karrý.

Verð kr. 2990.Tilboð 2 : Fyrir 3 :

Lambakjöt eða nautakjöt í ostrusósu með hrísgrjónum

Kr. 1.450,-

Fiskur í rauðu karrýi með hrísgrjónum

Kr. 1.390,-

Hádegistilboð frá kr. 950,- til 1150,Gildir virka daga frá kl. 11.30 til kl. 14.00

- Djúpsteiktar rækjur. - Steiktar eggjanúðlur með grænmeti og eggjum. - Kjúklingur í karrý. - Pönnuréttur með svínakjöt.

Verð kr. 3990.-

Tilboð 3 : Fyrir 4 : - Djúpsteiktar rækjur. - Steiktar eggjanúðlur með grænmeti og eggjum. - Kjúklingur í karrý. - Nautakjöt í ostrusósu.

Verð kr. 4590.-

Tilboð 4 : Fyrir 5 : - Djúpsteiktar rækjur. - Steiktar eggjanúðlur með grænmeti og eggjum. - Kjúklingur í karrý. - Nautakjöt í ostrusósu. - Vorrúllur með grænmeti og kjúklingi.

Verð kr. 5590.-

Spönginni 13, Grafarvogi - Sími: 577-4775 - Opið 11-21.30 virka daga - lau 12-21.30 og sun 17-21.30


12

GV

Fréttir

Gestir á Bakka - ferðasaga og myndir

Við hér í leikskólanum Bakka í Grafarvogi höfum verið í eTwinning sem er rafrænt samstarf á milli skóla í Evrópu. Í gegnum þá vinnu kynntumst við meðal annars kennara í Bretlandi sem vildi endilega fara í Comeniusarverkefni með okkur og fleiri löndum. Við slógum til og sóttum um styrk og fengum hann. Verkefnið byggir á því að vinna með fuglana í umhverfi barnanna og ber það nafnið Vængjaðir vinir okkar. Við lærum fuglasöngva á tungumálum samstarfslandanna og gerum ýmis spennandi verkefni sem hægt er að fylgjast með á heimasíðu leikskólans. Samstarfslöndin eru England og Spánn, fleiri lönd ætluðu að vera með en fengu ekki styrk og eru þ.a.l. ekki með. Hins vegar erum við svo heppin að Flataskóli í Garðabæ er einnig í þessu samstarfi. Comenius er leið sem tengir saman skóla í Evrópu og snýst um samstarf sem á að efla gæðastarf í skólum og Evrópuvitund. Í samstarfinu felst meðal annar það að kennarar hittast í samstarfslöndunum, eru með vinnudag og ferðast svo um til að kynnast landinu og menningu þess. Vikuna 12. – 19.febrúar vorum við á Bakka gestgjafarnir og tókum á móti hóp kennara frá Spáni og Englandi, ásamt því að kennari kom frá Flataskóla í Garðabæ. Á sunnudagskvöldinu var farið á Fljótt og Gott á BSÍ. Þar tóku Bjarni Geir snæðingur og Alli kokkur, sem talar spænsku á móti okkur og bauð upp á þorramat. Kennararnir voru mjög duglegir að smakka og voru allir mjög hrifnir af matnum, þar til kom að hákarlinum... það voru allskyns svipbrigði þegar hann var smakkaður, en allir lifðu það þó af. Vinnudagur var síðan á Bakka á mánudeginum og var þá farið yfir verkefnið og hvert framhaldið yrði. Við kynntum leikskólann okkar og áttu gestirnir ekki til orð yfir Bakka, þeim fannst skólinn og starfið svo faglegt og til fyrirmyndar. Fjörulallar (elsti árgangurinn) fóru

með hópinn niður í fjöruna okkar og sýndu þeim allt sem þar var að sjá og kenndu þeim íslensku nöfnin á skeljunum, þaranum og selunum. Eftir þá útiveru var gestunum boðið heim til eins af Bakkakennurunum. Þar var þeim boðið upp á rjómabollur og kaffi í tilefni af bolludeginum. Þegar allir voru saddir og sælir var farið í Perluna og Saga Museum (vaxsafnið) skoðað og þar var farið yfir sögu Íslands. Eftir það var farið út á útsýnispallinn á Perlunni og horft á sólarlagið. Daginn eftir var vaknað snemma og nú var farið með kennarana svokallaðan Gullna hring. Þingvellir voru skoðaðir og saga þeirra kynnt af hinum frábæra leiðsögumanni Inga sem var alveg magnaður. Komið var við hjá Gullfoss og Geysi og þeir skoðaðir. Gullfosskaffi tók síðan á móti okkur og bauð upp á frábæra kjötsúpu sem allir voru mjög hrifnir af. Farið var upp á Langajökul og sáum við þar ótrúlegan íshellir sem fannst fyrir um 2 mánuðum. Þetta var mögnuð og ógleymanleg ferð sem við munum seint gleyma.

og var því stoppað við Viðeyjarsund til að skoða dýrðina og viti menn haldið þið ekki að norðurljósin hafi þá ekki komið sitthvoru megin við Friðarljósið. Alveg eins og að þau hefðu verið pöntuð. Á föstudeginum var farið í verslunarferð í Kringluna og síðan seinni partinn í Bláa lónið. Spánverjarnir ætluðu ekki að trúa því að við ætluðum að fara baða okkur í þessum kulda. Þegar á reyndi fannst þeim þetta frábært og alveg ógleymanleg reynsla. Á laugardeginum fóru svo allir heim til sín, virkilega sælir og endurnærðir á sál og líkama. Þetta voru alveg ótrúlegir dagar, við vorum svo heppin með veður og allt, að það var töfrum líkast. Þetta var frábær reynsla að taka á móti þessum kennurum og kynna fyrir þeim okkar frábæra og magnaða land og menningu okkar.

Á Fljótt og Gott á BSÍ.

Myndir teknar af Rakel G. Magnúsdóttur. Íshellir í Langjökli.

Á miðvikudeginum fannst okkur tilheyra að fara í fuglaskoðun þar sem verkefnið okkar fjallar um fugla. Farið var austur til að kanna fuglalíf með Svavari bílstjóra og Trausta fuglafræðingi. Við vorum ótrúlega heppin og sáum yfir 20 fuglategundir. Við skoðuðum einnig Seljafoss og Skógarfoss. Gestirnir tóku sér góðan tíma í að skoða Seljafoss og gengu á bak við hann. Það var mikil hálka og fóru sumir þetta á fjórum fótum og renndu sér á rassinum. Um kvöldið var farið á veitingastaðinn Einar Ben og fengum við frábært lambafile. Til gamans má geta þess að Spánverjarnir voru frekar kvíðnir að þurfa að borða lambakjöt því þeim finnst það vont, en þegar þeir voru búnir að smakka var þetta besta kjöt sem þeir höfðu smakkað. Eftir matinn fórum við upp í Heiðmörk til að skoða norðurljósin. Á leiðinni tókum við eftir því að Friðarsúlan var kveikt Vinnudagur á Bakka.

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Hluti gestanna við Skógarfoss.

Þreyttir ferðalangar við heimkomuna.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


13

GV

Fréttir

Sýningar á barnamenningarhátíð í Grafarvogi

Nemendur úr öllum grunnskólum Grafarvogs sýna verk sín í strætisvögnum þeim sem keyra inn í hverfið á Barnamenningarhátíð í Grafarvogi dagana 19. - 23. apríl. Verkin eru til sýnis í vögnum númer 6, 24, 31, og 32 og 57. Um er að ræða myndir af listaverkum og munum sem nemendur hafa unnið í listog verkgreinum og er markmiðið að draga fram í dagsljósið það frábæra listræna og skapandi starf sem börn eru að vinna í skólunum í hverfinu um leið og það verður mikið skemmtilegra að fara í strætó. Sýningin verður uppi í vögnunum á meðan á barnamenningarhátíð stendur. Verkefnisstjóri grunnskólasýningarinnar er Ingibjörg Hannesdóttir.

Inga Birna, Ásdís Sigurjónsdóttir, móðir henar og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri.

Vann merki í Foldaskóla

Þorleifur Halldórsson frá Strætó og Ingibjörg Hannesdóttir verkefnisstjóri.

Listaverk úr leikskólunum á innkaupakerrum Nemendur í leikskólum Grafarvogs sýna verk sín á innkaupakerrum í matvöruverslununum Hagkaup, Bónus og Nettó í Grafarvogi. Um er að ræða myndlistaverk sem leikskólabörn hafa unnið og er markmiðið að draga fram í dagsljósið það frábæra listræna og skapandi starf sem börn eru að vinna í leikskólunumskólunum í hverfinu um leið og það verður mikið skemmtilegra að versla. Sýningin verður á kerrunum á meðan á barnamenningarhátíð stendur. Verkefnisstjóri leikskólasýningarinnar er Anna Kristín Sigurbjörnsdótt-

Listaverk úr leikskólunum verða á innkaupakerrum.

Þann 10. mars s.l. fékk nemandi í 2. bekk í Foldaskóla, Inga Birna Ísdal Gunnarsdóttir,verðlaun fyrir ímyndarmerki Barnamenningarhátíðar sem hefst í Reykjavík 19. apríl n.k. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri af-

henti Ingu Birnu verðlaunin fyrir merkið sem hún teiknaði í myndmennt, bláan fugl á vorgrænni grein. Nemendur í Foldaskóla voru viðstaddir athöfnina og léku og sungu fyrir gesti.


14

GV

Fréttir Fjölmennt Íslandsmót barnaskólasveita í Smáralind:

Frábært hjá Rimaskóla sem vann alla flokkana Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2010 sló öll met hvað varðar þátttöku þegar það var haldið í Vetrargarðinum í Smáralind síðari hluta marsmánaðar. Nemendur Rimaskóla, sextán talsins sýndu mátt sinn í skáklistinni og hirtu nánast öll þau verðlaun sem í boði voru. Alls mættu um 250 krakkar á skákmótið, 52 skáksveitir frá rúmlega 40 grunnskólum af öllu landinu. Árangur Rimaskólakrakkanna er því mjög glæsilegur. A sveit Rimaskóla vann Íslandsmótið örugglega annað árið í röð

og hlaut 30,5 vinning af 32 mögulegum. Sveitin hefur með sigrinum tryggt sér þátttöku á Norðurlandamóti barnaskólasveita sem haldið verður í Noregi í byrjun september og ætlar sér stóra hluti þar. Í sigursveit Rimaskóla eru þeir Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harðarson og bræðurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir. Áhuginn er gífurlegur hjá þessum strákum á skákinni og eftirsótt er að fá að þjálfa þá. Þjálfarar skáksveita Rimaskóla eru ekki af verri endanum og meðal þeirra eru þeir

Björn Þorfinnsson skákmeistari og framkvæmdarstjóri Skákakademíu Reykjavíkur og Hjörvar Steinn Grétarsson efnilegasti skákmaður Íslands og fyrrum liðsmaður Rimaskóla. Frá Rimaskóla mættu eins og áður sagði 16 nemendur á aldrinum 7 - 12 ára og fóru þeir allir heim með verðlaunapeninga fyrir 1. sæti í A, B, C og D sveitum. Gífurlegur áhugi er fyrir skákíþróttinni í Rimaskóla og skólinn hefur hlúð vel að skákinni með góðum búnaði og þjálfun. Ekki komast þó allir að í skákinni í vetur og því stefnir Rimaskóli að því að auka kennslu í skák á skólatíma næsta skólaár. Eldri nemendur sem gerðu garðinn frægan á síðustu árum þjálfa nú yngri nemendur skólans með góðum árangri og hefur Skákakademía Reykjavíkur stutt við bakið á skólanum eins og í fjölmörgum öðrum grunnskólum Reykjavíkur.

Íslandsmeistarar Rimaskóla í skák. Kristófer Jóel, Jón Trausti, Oliver Aron og Dagur. Þeir eru allir 10 - 12 ára gamlir.

Teflt gegn Grunnskóla Vestmannaeyja. Þessir tveir skólar hafa tekist á um Íslandsmeistaratitil barnaskólasveita síðustu þrjú árin. Rimaskóli vann þessa umferð 3-1.

Allir í 1. sæti. Sextán barnaskólanemendur í Rimaskóla fagna sigri í A,B,C og D sveitum ásamt skólastjóranum sínum Helga Árnasyni. Myndin er tekin fyrir utan Smáralind.

SUMARTILBOÐ! Sumark kort á kr. 23.900.(gildir til 10. september 2010)

Veggspo eggsport bolur og brúsi fylgir með. SPINNING UR

KETILBJÖLL KARFA

LYFTINGAR

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggspor t.is

SKVASS


15

GV

Frétt­ir

Bjartari­framtíð­fyrir börnin­okkar

- Samfylkingin­fer­nýjar­leiðir­í­aðdraganda­kosninga Samfylkingin hefur farið nýjar leiðir við að hitta borgarbúa, móta kosningastefnuna og skerpa áherslunar í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna sem framundan eru. Síðustu vikur hafa verið haldnir á fimmta tug heimafunda í öllum hverfum borgarinnar. Þar hafa frambjóðendur hitt fólk á öllum aldri og rætt um áherslur í borginni og hvað er mikilvægast. Fyrir páska stóðum við svo vaktina fyrir utan matvöruverslanir og tókum borgarbúa tali. Það var innblástur og hvatning að finna áherslurnar og gildin sem fólk vildi leggja til grundvallar á næstu árum í Reykjavík.

um frumkvæði Reykjavíkur og rætt um að við eigum að gera íþróttnauðsyn á nýrri framtíðarsýn í atirnar, tónlistarnám og frístundirnar vinnumálum. Þau mál hafa því miður ódýrari, kannski með einfaldari umverið látin sitja á hakanum á meðan gjörð eða ódýrari búningum, færri Sjálfstæðisflokkurinn situr og bíður skópörum eða keppnisferðum. Mörgeftir því að markaðurinn leysi málið. um ber saman um að allt samfélagið Samfylkingin vill átak í viðhaldshafi verið komið framúr sér á ýmsum verkefnum, samstarf um eflingu sviðum og nú geti skipt máli að endskapandi greina, kraft í markaðssetnurskoða hlutina án þess að glata því ingu borgarinnar og þar sem skiptir mestu fyrir börnin okkar með ferðaþjónustu. Við og tryggja að eftir kreppu verðum við ekki tvær þjóðir í einu landi. Málefni barna og fjölDagur B. Eggertsson, skyldna verða forgangsmál hjá Samoddviti Samfylkingarinnfylkingunni.

Börnin­í­fyrsta­sæti

Aðgerðir­í atvinnumálum­

Eitt var iðulega ofarlega eða efst á blaði: Börn og fjölskyldur eiga að vera í fyrsta sæti. Eftir stressið og lífsgæðakapphlaupið þurfum við núna að endurskoða forgangsröðina. Mörg málin sem nefnd voru tengdust líka einu: Það er lykilverkefni á næstu árum að tryggja bjartari framtíð fyrir börnin okkar. Ekkert barn á að þurfa að hætta að stunda frístundir vegna kreppunnar. Það var

ar í Reykjavík, skrifar:

Annað sem þarf að hafa algjöran forgang eru atvinnumálin. Þau eru undirstaðan. Atvinnumálin eru jafnframt samofin framtíðarhorfum fjölskyldna. Við verðum þess vegna að rjúfa doðann yfir ráðhúsinu og láta aðgerðir koma í stað aðgerðaleysis í atvinnumálum. Samfylkingin hefur flutt ótal tillögur, ekki síst eftir hrun,

viljum vinna með háskólunum að eflingu þekkingarklasa, og auk þess hefur Samfylkingin lagt áherslu á að nýsköpunarsetur og ýmis önnur starfsemi byrji í húsnæði sem stendur autt. Tómt húsnæði er tómt bull. Og munum það að við eigum aldrei að sætta okkur við atvinnuleysi á Íslandi.

Áhersla­á­öruggt leiguhúsnæði Húsnæðismál fjölskyldna er annað gott dæmi þar sem þarf að taka rækilega til hendinni til þess að tryggja bjartari framtíð. Samfylkingin leggur ríka áherslu á að fólk, sér í lagi ungar fjölskyldur sem eru að stíga fyrstu skrefin á vinnumarkaði, hafi val um að kaupa séreign eða leigja á traustum almennum leigumarkaði þar sem hægt er að búa við alvöru öryggi. Í raun er merkilegt að spyrja sig: af hverju er Ísland nánast eina landið sem er ekki með alvöru leigumarkað? Hefði Samfylkingin forystu í borgarstjórninni væri áhersla lögð á að fólk gæti valið að leigja sér íbúðir í barnvænu umhverfi þar sem stutt er í leikskóla, skóla, matvöruverslun, heilsugæslu og aðra nauðsynlega þjónustu. Ungu fólki þarf að tryggja örugga valkosti í húsnæðismálum í stað þess að geta bara valið milli þess að skuldsetja sig upp í topp. Eða ætlum

við enn og aftur að láta næstu kynslóð velja á milli 90% lána eða myntkörfu? Samfylkingin segir nei. Við viljum örugga valkosti í húsnæðismálum.

Þér­er­boðið­–­allir­með! Þetta eru aðeins fáein dæmi af fjölmörgum sem komið hafa upp í samtölum við borgarbúa á undanförnum vikum. Þann 24. apríl heldur Samfylkingin svo Reykjavíkurþing þar sem kosningastefnuskráin verður staðfest. Þar eru allir velkomnir en þingið fer fram í húsnæði Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Ég vil jafnframt skora á alla að taka þátt í umræðunni í aðdraganda kosninga, hjá Samfylkingunni eða annars staðar. Þeir sem eru áhugasamir um að mæta á heimafund hjá okkur eða vilja taka til hendinni með Samfylkingunni fyrir vorið hvet ég til að renna á okkur tölvupósti á kristinerna@xsreykjavik.is eða dagur@reykjavik.is Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík

i g o v r a f a r G í n i ð Ísbú t s o o b r y k s r a d l l • Sni • Klikkað kaffi m u n i t n a k á r u d l a • Íssss k 0 2 2 . r k , ð o b l i t , • Bangsaís : i t s o o b á ð o b l • Ti Lítið kr. 450.Stór kr. 650.Opið: Virka daga kl. 10-22 Helgar kl. 11.30-22.30


16

GV

Fréttir Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Viðgerðarþjónusta Alhliða viðgerðir og smurþjónusta. Bilanatalva fyrir flesta bíla. Stelpurnar í 6. flokki gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun á Fylkismótinju.

6. fl. fékk gullverðlaun

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Stelpurnar í 6. flokki í handboltanum í Fjölni hafa aldeilis gert það gott í vetur. Á nýliðnu Fylkismóti var það einnig svo, þær unnu alla sína leiki og höfnuðu í fyrsta sætinu og hirtu gullið. Það er virkilega gaman að sjá hversu liðið er samrýmt og stelpurnar standa þétt saman í vörn og sókn. Næsta mót verður spennandi og eiga þær örugglega eftir að gera það gott ef svona

áhugi og samheldni heldur áfram. Til hamingju stelpur með frábæran árangurt.

3. flokkur einnig sterkur 3. flokkur kvenna í handboltanum í Fjölni heur einig staðið sig vel í vetur. Þær lentu í 2. sæti í deildinni sem má teljast mjög góður árangur. Eftir áramót hafa þær unnið alla sína

leiki fyrir utan einn. Það er óhætt að segja að sameiningin við Aftureldingu er aldeilis af hinu góða og allir viðkomandi hafa grætt á henni. Þetta er flottur hópur sem þarna er saman kominn og eiga stelpurnar svo sannarlega bjarta framtíð fyrir höndum í handboltanum ef þær halda svona áfram.

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hárs­nyrti­stofa

Gleðilegt­sumar Verið­velkomin Op­ið­virka­daga­09-18­ og­laug­ar­daga­10-14

Höfð­abakka­1­-­S.­587-7900­­

Stúlkurnar í 3. flokki hafa náð frábærum árangri í handboltanum i vetur.

Málþing fyrir ungmenni á vegum ungmennaráðs Grafarvogs Fimmtudaginn 18. mars hélt ungmennaráð Grafarvogs málþing fyrir öll ungmenni í Grafarvogi. Ætlun ungmennaráðsins var að fá fulltrúa frá hverjum stjórnmálaflokki til að koma og ræða við ungmenni í Grafarvogi um málefni sem brenna á þeim. Málefni á borð við samgöngur innan hverfis og utan, skerðingu á fjármagni til ÍTR, safnskóla í norðanverðum Grafarvogi, starf fyrir ungmenni 16 ára og eldri á vegum ÍTR, útivistarsvæðið í kringum Gufunesbæ og margt fleira. Fjórir fulltrúar frá fjórum stjórnmálaflokkum mættu á málþinginu en það voru Kjartan Magnússon frá Sjálfstæðisflokknum, Sóley Tómasdóttir frá Vinstri Grænum, Oddný Sturludóttir frá Samfylkingunni og Valgerður Sveinsdóttir frá Framsóknarflokknum. Málþingið gekk vonum framar og þau ungmenni sem mættu voru með flott málefni og góðar hugmyndir sem stjórnmálamennirnir tóku vel í. Þátttaka ungmenna í Grafarvogi á þessu málþingi hefði mátt vera betri en ungmennaráðið og þau ungmenni sem mættu höfðu mjög gaman af og urðu reynslunni ríkari. Málþing sem þetta ætti að vera árlegur viðburður fyrir ungmenni í Grafarvogi. Vissulega frábært framtak hjá ungmennaráði Grafarvogs.


17

GV

FrĂŠttir

Arna vann StĂłru upplestrarkeppnina Arna BjarnadĂłttir 7-A Ă­ RimaskĂłla vann Ăşrslitakeppni StĂłru upplestrarkeppninnar 2010 Ă­ Grafarvogi. Keppnin fĂłr fram Ă­ Grafarvogskirkju aĂ° viĂ°stĂśddu fjĂślmenni. Keppendur komu frĂĄ HamraskĂłla, HĂşsaskĂłla, FoldaskĂłla og RimaskĂłla, tveir frĂĄ hverjum skĂłla. Arna hafĂ°i ĂĄĂ°ur komist ĂĄfram Ă­ undankeppni RimaskĂłla og Ă­ framhaldinu undirbĂşiĂ° sig af kostgĂŚfni undir leiĂ°sĂśgn MĂśrtu KarlsdĂłttur aĂ°stoĂ°arskĂłlastjĂłra. Keppendur lĂĄsu sĂśgubrot Ăşr bĂłk Ă rmanns Kr Einarssonar og ljóð eftir Ăžorstein frĂĄ Hamri. Keppendunum ĂĄtta tĂłkst Ăśllum vel upp Ă­ keppninni „og ĂžvĂ­ reyndi virkilega ĂĄ dĂłmnefndina aĂ° skera Ăşr um Ăşrslit“ aĂ° sĂśgn Ragnars Inga AĂ°alsteinssonar formanns dĂłmefndar. Kynnir ĂĄ keppninni var Dofri Hermannsson og um undirbĂşning sĂĄ KolbrĂşn IngĂłlfsdĂłttir fyrrv, aĂ°stoĂ°arskĂłlastjĂłri. Auk Ă–rnu fengu verĂ°laun Ăžau Steinar Ingi Kolbeins HamraskĂłla fyrir annaĂ° sĂŚti og BryndĂ­s MĂźller Ă­ HĂşsaskĂłla fyrir ĂžriĂ°ja sĂŚti. VerĂ°launin voru ekki af verri endanum, myndarleg peningaupphĂŚĂ° frĂĄ SPRON. Nemendur RimaskĂłla hafa veriĂ° einstaklega sigursĂŚlir Ă­ Ăžessari keppninni Ă­ gegnum ĂĄrin og var Ăžetta Ă­ sjĂśtta skipti

sem skĂłlinn nĂŚr 1. sĂŚti Ă­ Ăžessari ĂĄhugaverĂ°u upplestrarkeppni. Sigurvegarinn Arna BjarnadĂłttir RimaskĂłla ĂĄsamt MĂśrtu KarlsdĂłttur aĂ°stoĂ°arskĂłlastjĂłra, Ingu MarĂ­u FriĂ°riksdĂłttur umsjĂłnarkennara 7A og foreldrum sĂ­num Ăžeim Bjarna SigurĂ°ssyni og IngibjĂśrgu GunnlaugsdĂłttur.

46."3 4 6."34 5 "3' Âś 3& :,+ "7Âś , Arna BjarnadĂłttir RimaskĂłla, sigurvegari StĂłru upplestrarkeppninnar Ă­ Grafarvogi meĂ° verĂ°launin sĂ­n 20.000 kr ĂĄvĂ­sun frĂĄ SPRON

GV Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500

4 L S Ăˆ OJ OH FS IB ĂśO Ă“ T VNB S T U B S G Ăˆ W FHVN Âś 5 3

" S M VQ MB QJ OH MS â B ĂˆT XXX J U S J T T VNBS


18

GV

Frétt­ir

Íbúð­og­bílskúr við­Veghús -­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni VEGHÚS 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð 124,2 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 23,6 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni og auk þess er 13,8 fm herbergi á 4. hæð sem tilheyrir íbúðinni. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekið loft er í stofu. Sameign var máluð og nýtt teppi lagt á stigagang fyrir ca. ári síðan. Þvottahús innan íbúðar. SKIPTI Á 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í SAMA HVERFI. Komið er inn í flísalagðan gang með fataskáp. Inn af holi á vinstri hönd er stórt eldhús með ljósri innréttingu, mosaikflísar eru á milli skápa, SMEG bakaraofn, keramikhelluborð og vifta. Borðkrókur við glugga er í eldhúsi. Flísar eru á gólfum í holi og eldhúsi.

Stofan er stór og björt, þar er eikar parket á gólfi, loft eru upptekin og útgengt er á svalir. Á sér gangi sem er flísalagður eru tvö barnaherbergi, stórt hjónaherbergi, þvottahús og baðherbergið. Eikarlitað plast parket er á gólfum í svefnherbergjum og góðir fataskápar í öllum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, þar er baðkar með sturtuaðstöðu og ljós innrétting við vask. Þvottaherbergið er með flísum á gólfi, hillum og innréttingu. Eins og áður sagði er 13,8 fm (hluti af flatarmáli íbúðar) mjög snyrtilegt herbergi á fjórðu hæð sem er skráð sem

geymsla. Þar er gluggi, plast parket á gólfi og laus fataskápur. Bílskúrinn er 23,6 fm og fullbúinn.

Fléttunámskeið fyrir foreldra eru að byrja hjá okkur, tveggja tíma námskeið. Upplýsingar og skráning á Höfuðlausnum í síma 5676330 Þeir sem voru búnir að skrá sig vinsamlegast hafið samband við okkur. Bestu kveðjur Starfsfólk Höfuðlausna

Hárs­nyrti­stof­an­Höf­uð­lausn­ir Folda­torg­inu­-­Hver­afold­1-3­­112­Reykja­vík­­­Sími:­567-6330­­-­­www.hofudlausn­ir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


19

GV

Fréttir

Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

Ísfólkið í Spönginni er afar glæsileg ísbúð og móttökur hafa verið góðar segir eigandinn.

GV-mynd PS

Ísfólkinu verið vel tekið

,,Erum búin að vera með opið í tvo mánuði og hafa móttökurnar verið mjög góðar og erum við afar þakklát fyrir það! Grafarvogsbúar eru almennt mjög ánægðir með að fá ísbúð í hverfið og erum við komin með nokkuð marga fastakúnna. Einnig er mikið um að fólk sé að koma úr Mosfellsbæ og Grafarholti og alls staðar að úr bænum,” sagði Jósep Grímsson, eigandi ísbúðarinnar Ísfólkið í Spönginni er Grafarvogsblaðið forvitnaðist um gang mála. ,,Við bjóðum upp á ís af ýmsum

stærðum og gerðum, nýmalað og gott kaffi, franska súkkulaðiköku og svo erum við búin að bæta við skyrboosti sem er mjög vinsælt,” segir Jósep ennfremur og er ánægður með gang mála. ,,Fólk er ánægt með að geta sest hérna inn og borðað ísinn sinn og losna við það hvimleiða vandamál að sulla í bílinn. Þá má nefna að þjálfarar hjá Fjölni hafa verið duglegir að koma með krakkana hingað eftir æfingar eða verðlauna þau fyrir góðan árangur. Einnig hafa skólarnir hérna í kring

Ritstjórn og auglýsingar GV Sími 587-9500

verið duglegir að koma hingað með krakkana í heimsókn,” segir Jósep. Ísbúðin er á góðri leið með að verða vinsæll samkomustaður í hverfinu. Saumaklúbbar eru að koma og hittast og eitthvað verið um að mömmur í fæðingarorlofi hafi verið að koma á morgnana með litlu börnin. ,,Það er kósí að sitja fyir framan búðina í góðu veðri og virða fyrir sér fólkið i Spönginni. Þá má nefna að myndlistasýning barnana verður hérna 19-23 apríl í tengslum við Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Öll börn geta komið í ísbúðina til okkar og teiknað mynd af bangsa sem verður svo hengd upp,” segir Jósep og lýsir að lokum yfir ánægju sinni með samstöðu Grafarvogsbúa. ,,Fólk velur að versla sem mest á heimavelli og það er gott mál.”

Hef hafið störf hjá Hárstofunni

Yfir höfuð Búðagerði 10, – tímapantanir í síma 533-5050 Býð alla viðskiptavini mina hjartanlega velkomna Kær Kveðja, Ragna

Komdu á skauta í Egilshöllina

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir

EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.