Grafarholtsblaðið 2.tbl 2023

Page 1

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið

2. tbl. 12. árg. 2023 febrúar Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fjör hjá Fram

Þorrablót Fram fór fram á dögunum í Úlfarsárdal. Framheimilið var sneisafullt af hressu fólki en talið er að um 600 manns hafi mætt á blótið sem fór vel fram að öllu leyti. Sjá nánar bls. 7. YNGVARSSON MYND

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur

Allar almennar bílaviðgerðir

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)
GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 15.2.2023 11:23 Page 1

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is

Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson.

Ritstjórn: Símar 698–2844 og 699-1322.

Netfang Grafarholtsblaðsins: gv@skrautas.is / abl@skrautas.is

Útlit og hönnun: Skrautás ehf.

Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - gv@skrautas.is

Prentun: Landsprent ehf.

Ljósmyndari: Katrín J. Björgvinsdóttir.

Dreifing: Póstdreifing.

Grafarholtsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsás.

Setjist niður og semjið strax

Verkföll eru framundan og að byrja þegar þetta er skrifað. Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að um 2000 félagar í Eflingu leggi niður vinnu og lami þjóðfélagið.

Hvernig má þetta eiginega gerast? Mörg stærstu fyrirtæki landsins hafa komið fram í fjölmiðlum undanfarið og lýst því yfir að ef Eflingarfólk fer í verkfall þá lamist þjóðfélagið.

Komið hefur fram í fjölmiðlum að lágmarkslaun Eflingarfólks séu í nágrenninu við 400 þúsund. Og líklega aðeins undir þeirri tölu. Hvernig getur það verið mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins ofviða að greiða þessu fólki þessi skammarlegu laun? Og þetta eru ekki fjölmennar stéttir. Nokkur hundruð manns setja hótelin á hausinn. 70 bifreiðastjórar setja allt þjóðfélagið á annan endann og stöðva meira að segja flug til og frá landinu, farþegarflug og flug til og frá landinu með verðmætar afurðir til og frá Íslandi á erlenda markaði.

Kjaradeilan sem nú stendur yfir er fyrir margra hluta sakir merkileg. Hún er óvenju harkaleg og eftir að samið var við meginþorra launafólks, meira að segja sjómenn, þá stóð Efling ein eftir. Vildi ekki fylgja fjöldanum.

Í framhaldinu fór Eflingarfólk fram í sinni baráttu með fádæma dónaskap og siðleysi. Formaður felagsins kann sér oftast ekki læti og fer fram með offorsi. Og undir framkomu formannsins dansa öfgafullir félagar sem opinbera siðleysi sitt í fréttum. Nýjasta dæmið var þegar ráðist var á ráðherra í ríkisstjórn Íslands utan við ráðherrabúðstaðinn eftir fund ríkisstjórnar og sumir þeirrar úthrópaðir rasistar.

Framkoma sem þessi eyðileggur fyrir annars sterkum óróðri og sanngjörnum sem á sér sterkan stuðning meðal íslensku þjóðarinnar. Þegar öllu er á botninn hvolft viljum við jöfnuð og réttlæti á meðal þjóðar okkar og við viljum ekki að lægstu laun í þjóðfélaginu séu svo lág að ekki verði á þeim lifað. Þetta þarf að laga. Og af verju í ósköpunum er ekki hægt að ná samkomulagi um að íslenskir launþegar fái greidd þannig laun fyrir sína vinnu að hægt sé að lifa á þeim sómasamlegu lífi?

Kostnaður við Borgarlínu að tvöfaldast?

Glórulaus kostnaðaráætlun

- eftir Björn Gíslason borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Nú hefur kostnaður Samgöngusáttmálans verið uppfærður af Betri samgöngum. Við það hækkaði kostnaðurinn úr 120 milljörðum í 170 milljarða á þremur og hálfu ári.

Mislæg gatnamót verða að stokk Mestu munar um framkvæmdir við Sæbraut þar sem gert var ráð fyrir mislægum gatnamótum í sáttmálauum, upp á 2,2 milljaðra. Öfáum vikum eftir að skrifað var undir sáttmálann breyttust þessi mislægu gatnamót í stokk upp á 17.7 milljarða.

Það var borgarstjórinn sem stóð fyrir þessum breytingum og fékk Alþingi til að samþykkja þær. Hann virðist hins vegar ekki hafa séð ástæðu til að greina borgarfulltrúum sérstaklega frá þessum breytingum, né bæjarstjórum á höfuðborgarsvæðinu sem þó eru aðilar að sáttmálanum. Í Morgunblaðsvitali við Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, sl. föstudag, kemur fram sð hann hafi ekki hugmynd um þessa breytingu. Hér er ekki verið að gagnrýna þessa tilteknu skipulagshugmynd, svo fremi sem hún þrengi ekki að fyrirhugaðri Sundabraut.

En svona vinna ekki heiðarlegir stjórnmálamenn með 15.5. milljarða kostnaðarhækkun fyrir skattgreiðendur.

Mun kostnaður við Borgarlínuu tvöfaldast? Í hækkun á kostnaðaráætlun

Samgöngusáttmálans, munar næst mest um hækkun á kostnaði við fyrstu áfanga Borgarlínu. Fram kemur að hann hefur hækkað um 65% á þremur og hálfu ári, án þess að tekin hafi verið fyrsta skóflustungan af honum, En annar og þriðji áfangi Borgarlínu hafa enn ekki hækkað nema um 24 %, enda er töluvert lengra í þær framkvæmdir.

Þetta eru hrollvekjandi staðreyndir. Hafi kostnaður við fyrsta áfangann hækkað um 65%, án þess að framkvæmdir séu svo mikið sem hafnar, má vel gera ráð fyrir að heildarkostnaður áfangans eigi eftir að tvöfaldast frá fyrstu áætlun. Sömu sögu verður svo hægt að segja um hina fimm áfangana og þar með alla Borgarlínuna.

Vindum ofan af vitleysunni Svona fjárhagsáætlun um tröllauknar opinberar framkvæmdir er ekki boðleg skattgreiðendum og þarfnast því gagngerrar endurskoðunar við. Brýnt er að vinda ofan af vitleysunni sem allra fyrst.

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Landsmenn krefjast þess að deiluaðilar setjist niður og semji og eigi síðar en strax.

Grafarholtsblaðið Fréttir 2
gv@skrautas.is
ÞÚ GETUR BÓKAÐ BRAUT Á KEILUHOLLIN.IS OG Í SÍMA 5 11 53 00 AÐ JEFFREY „THE DUDE“ LEBOWSKI ÞOLDI EKKI EAGLES. VISSIR ÞÚ? KÍKTU Í KEILU, PÍLU, KAREOKE, PIZZU, DRYKK, BOLTA OG FJÖR.
Björn Gíslason er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 15.2.2023 10:16 Page 2
JÁ H & H Ð ME ÖBBP ARI MÁL AG HEL QUIZ Hörður o Bandmönnu stuði og s sinn eins ÐA I FL A H RS JÖRVA H QUIZOLTA- B T ÓFÖ Ö T EG ÓÓRSKEMMTIL T S og Pétur úr um halda uppi stemningu á staka hátt. LV A NÚ Æ H NEI AGL N ILLI V Q PÖBB A ÚLÍA A Í ÓR Ú DJ. VEG U T T UR T LB UIZ Í –T AL ALL L ÐI– NU Á JUMM ÐIRÍHVER ÐBUR NDIVI A SPENN VEÐ T GOT AF O GAMAN AFTA M –ÐUR OG PN – O TUDÖGUM ÖS R Á F R Y M F U V A R. 0 K .00 R Á 1 ÖNNU VO G S A O IZZ N P EI IZZUNA U P DÝÝRUST R Ó YRI I F K R EK ORGA – B SÆKIR ÞÚ EF PIZZA RÍ G F R O Æ VÆ , T EIN V D AKE-UM M SH FENGU F Á I A K R EK ILDI – G SÆKIR ÞÚ EF SHAKE R RÍR G F R O VEI , T EINN Í A ZKE&PIZ A SH Ð ILBO EIMTÖKUT Ö H a z z i p d ean ak sh # A ZUN IZ I P R A R Ý IR D R Y R F A ORG – B R. 0 K .00 Ð Á 1 I I V NNARR R A BÆÆTI G I O ATTSEÐL F M U A IZZ R P KAUPI A B is . a z z i p e k ha s ÁB NÝ 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 13.2.2023 16:46 Page 3

Fiskibollur Hafsins með karrísósu

Það þarf ekki alltaf að bjóða upp á dýran og flókinn mat þegar gert er vel við sig í mat. Til að mynda eru fiskibollurnar frá Hafinu afar góður matur sem hægt er að elda með tiltölulega lítilli fyrirhöfn.

Við birtum hér afar girnilega uppskrift af fiskibollum karrísósu og blöndu af góðu salati.

Uppskrift fyrir 4.

Innihald Fiskibollur

800 gr. Fiskibollur Hafsins

Sósa

3 msk. smjör.

1 tsk. karrí.

3 msk. hveiti.

4.5 dl. mjólk. 1 tsk. eða 1 stk. teningurhænsnakraftur.

Grjón 2 pokar.

Salat blanda

Aðferð Fiskibollur Eldað í ofni við 180 gráður í 18-25 mínútur.

Athugið! Ofnar eru mismunandi og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.

- Gæðin skipta máli

-

Sósa Smjörið brætt og karrí bætt út í og það steikt í smjörinu í stutta stund. Hveitinu bætt út í og blandan pískuð á fremur háum hita þar til hún verður þykk.

Þá er vökvanum bætt út í og á meðan

VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

er hrært stöðugt í sósunni með písk. Þá er hænsnakraftinum bætt út í. Sósan látin malla í 3-5 mínútur og smaökkuð til með salti og pipar.

Grjón.

Fylgið leiðbeiningum á pakka. Berið framm með salati. Verði ykkur að góðu.

Grafarholtsblaðið Uppskriftir frá Hafinu 4 r ð Sólarhringsv 3300 & 565 5892 D Eiríksdót Dof ttir
Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770 Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Hlökkum
til að sjá þig!
GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 14.2.2023 22:32 Page 4
Fiskibollurnar frá Hafinu eru girnilegar og gómsætar með karrísósunni og salatblöndunni.
ÁB NÝ 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 13.2.2023 11:39 Page 7

Þeim fjölgar ört sem fara um hjólandi.

Hjólandi fjölgað um tæp

7% á höfuðborgarsvæðinu

Hjólaárið 2022 hefur verið mælt í teljurum sem finna má víða á hjólastígum á höfuðborgarsvæðinu. Árið var gott hvað hjólreiðar varðar og hefur hjólandi greinilega fjölgað. Ef skoðaðir eru fjórir síðustu mánuðir ársins ber það hæst að dagsmet var sett í september 2022 og fjöldamet var í nóvember sem er það besta frá því mælingar hófust.

Sjötti september stendur upp úr Sá dagur sem skorar hæst árið 2022 er 6. september með 15.062 hjól talin.

Besti dagurinn í nóvember var fyrsti dagur mánaðarins með 6.736 hjól.

Desember var fremur lélegur hjólamánuður vegna mikils snjóþunga og almennrar ófærðar eftir að veðráttan breyttist snarlega 17. desember. Sá dagur sem sker sig úr í desember er fimmti dagur mánaðarins en þá voru 4.314. hjól á ferðinni.

Fæstir notuðu hjólið þann 17. desember en þá töldust aðeins 108 hjól. Nefna má til samanburðar að 17. desember 2021 var fremstur meðal jafningja árið 2021 eða samtals 4.266 hjól talin - enda var desember 2021 fremur góður hvað veður varðaði.

* Ef september- desember 2021 og 2022 eru bornir saman þá má segja að

tala hjólandi hafi aukist um 6,84% á öllu höfuðborgarsvæðinu og um 10,39% á eftirtöldum sex lykilstöðum innan Reykjavíkur: Nauthólsvík, Ægisíða, Harpa, Glæsibær, Geirsnef og Elliðaárdalur við Sprengisand/Reykjanesbraut (undirgöng), sjá línurit á myndum.

Teljarar eru víða á höfuðborgarsvæðinu, sjá borgarvefsjá, þekjuleit: umferð, umferðartalningar, talningar á hjólandi/gangandi.

* (Ekki er hægt að fullyrða um töluna fyrir allt árið, vegna þess að nokkrir teljarar voru óvirkir fyrri hluta ársins). (Frétt af Reykjavik.is)

6
Grafarholtsblaðið Fréttir
utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 14.2.2023 22:38 Page 6
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 |

Þorrablót Fram

Við höfum aukið afköstin í Endurvinnslumóttökunni Hraunbæ 123 með fleiri talningavélum, rúmbetri móttöku og lengri opnunartíma.

Greiddar eru 18 kr. fyrir eininguna

Opnunartíminn okkar er:

Virkir dagar 9-18

Helgar 12-16.30

Grafarholtsblaðið Fréttir 7
Það var mikið fjör á þorrablóti Fram nýverið og mikill fjöldi fólks mætti á blótið. Dýrindis veislumatur var á boðstólum og dívurnar Selma og Regína Ósk héldu uppi stuðinu ásamt Audda Blö og Steinda jr. Ljósmyndari frá YNGVARSSON MYNDIR var á staðnum og tók myndirnar sem hér birtast.
Skemmtilegasta Þorrablótið? – gefðu okkur tækifæri! Enn betri þjónusta í Hraunbænum
-
Endurvinnslumóttakan Hraunbæ 123 . 110 Reykjavík GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 15.2.2023 10:35 Page 7
M Ö MÁLNNING 205 GARD 50% DAAGGA DA AR 20 AF % Öll málnin 0 ng & spre Ð U SVOTT A S V N ey afs 40AF sláttur % 6 kr. 9995 Áður 7..996 ing sem þolir umgan Hagkvæm og sterk m Málarahvítt 10 lítrar ojekt 10 ex Pr Color 7 g ng m r 0 xV k og áferðarfalleg málning 9 lítrar 797 .995 995 kr. Pro7 Vaagans 6.297 frá ljósum arp/spe ert endurv Ekk Mött loftamálning 1 ex Eminent P Color M Co eglun 0 lítrar Pro % 30 AF %40 12.597 þvottahús og eldhús sem hentar á baðher Þvott- og rakaheld m 25 agans a Colorex V 7 9 lítrar rbergi, málning 30 AF Sterktlakksemhentar ey Maston Color spr AF % kri (50 a á jörði e EON spr í myrkri birtu t.d. il að spreyja T Maston NEO 00ml) Endurvarpar ina. ey kr. 995 Áður 597 (400ml) al lita Úrv flest plastefni. Ú á stein, málm gler og a! 13 1 g tré, málma, Lætur hluti lít Maston Con 37 plast og margt fleira (400 , , Hæ ta út fyrir að þeir séu steyptir ay ete effect spr ncr gler leir 0ml ægt að ml) að nota á 397 kr. 1995 Áður 1. 3 AF % 30 3 kr. 1.895 Áður . AF % 0 ara um prentvillur Með fyrirv Á 9 g H H M kr. 1395 Áður 977 runnur og yfirborðsmálning (250 Er allt í senn ryð Hentar inni og úti. Gefur hamra Hentar á alla málma. Maston Hammer lakk ml) ðvörn, aða áferð. AF % 40 ww.murbudin LAND ALLT SENDUM UM LAN www.murbudin ! M n.is Blönd alla li dum iti! ÁB NÝ 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 13.2.2023 16:47 Page 5
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.