Grafarholtsblaðið 4.tbl 2022

Page 1

GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 12.4.2022 11:35 Page 1

Grafarholtsblaðið 4. tbl. 11. árg. 2022 apríl

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Allar almennar bílaviðgerðir

Rakel Dögg til liðs við FRAM

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna frá og með næsta tímabili. Rakel Dögg sem verður 36 ára á þessu ári lék lengi með Stjörnunni og spilaði þar stórt hlutverk, meðal annars þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari 2007 og 2008. Hún fór um tíma í atvinnumennsku í Danmörku og Noregi áður en hún snéri aftur heim í Stjörnuna. Þá lék hún 102 landsleiki og skoraði í þeim 298 mörk. Hún var meðal annars fyrirliði landsliðsins á fyrsta stórmótinu sem Ísland lék á, EM 2010 í Danmörku og Noregi. Framarar bjóða Rakel velkomna í klúbbinn og hlakka til samstarfsins með þessum snjalla þjálfara.

Rakel Dögg Bragadóttir mun styrkja þjálfarateymið hjá Fram.

FAGNA NÝ FA ÝJJUM VIÐSKIP TA AV VINU UM

L auga rna r í Rey k javík w w w.i tr.i s

Hólmar Björn Sigþórsson Löggiltur fasteignasali

Sími: 893 3276 | holmar@helgafellfasteignasa g g la.is

bffo o.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Afgreiðslutími sundstaða um pá sk a 2022

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GA AT TA) · 200 2 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 Skírdagu ur

Föstud. langi

Laugardagur Páskadagur

2. í Páskum

Sumard. fyrsti Verka alýðsdagur

14. apríl

15. apríl

16. apríl

18. apríl

21. apríl

17. apríl

1. ma aí

Árbæjarlaug

9-22

10-18

9-22

10-18

9-22

9-22

9-22 2

Breiðholtslaug

9-22

10-18

9-22

10-18

9-22

9-22

9-22 2

Grafarvogslaug

9-22

10-18

9-22

10-18

9-22

9-22

2 9-22

Klébergslaug

11-18

11-18

11-18

11-18

11-18

11-18

11-18 8

Laugardalslaug

8-22

10-18

8-22

10-18

8-22

8-22

2 8-22

Sundhöllin

8-22

10-18

8-22

10-18

8-22

8-22

8-22 2

Vesturbæjarlaug

9-22

10-18

9-22

10-18

9-22

9-22

Ylströndin

11-16

Lokað

11-16

Lokað ð

11-16

11-16

Lo

Fjölsk.- og húsd.

10-17

10-17

10-17

10-17

10-17

10-17

7 10-17

10-17

10-17

10-17

10-17

10-17

10-17

10-17 7

Skíðasvæðin *

S ýnum hver t ö ðru tillit ssemi

* Ef veðu


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 12.4.2022 10:52 Page 2

2

Grafarholtsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: ghb@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Grafarholtsblaðsins: ghb@skrautas.is / abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - ghb@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Katrín J. Björgvinsdóttir. Dreifing: Póstdreifing. Grafarholtsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsás.

Gleðilega páska Það tekur einn stórviðburðurinn við af öðrum. Núna þegar faraldurinn virðist vera á hröðu undanhaldi er allt orðið vitlaust í austanverðri Evrópu þar sem Rússar koma fram við nágranna sína í Úkraínu af ótrúlegri grimmd. Svo mikilli grimmd að mín kynslóð og fleiri hefur ekki áður upplifað slíkan viðbjóð. Allir fréttatímar eru uppfullir af fréttum af innrás Rússa og finnst mörgum nóg um. Vissulega er hér um verulega fréttnæmt mál að ræða en það má öllu ofgera. Oftar en ekki eru áhorfendur varaðir við myndum sem fylgja fréttum í sjónvarpi. Myndirnar eru reyndar þannig að allt venjulegt fólk fyllist viðbjóði og það er ekki ólíklegt að margir þurfi hreinlega áfallahjálp eftir suma fréttatímana. Því miður eru engar líkur á því að stríðinu sé að ljúka. Í kjölfar samningaviðræðna sem engu skila virðast Rússar frekar vera að herða aðgerðir og myrða fólk í meira mæli en áður. Staðan er ömurleg. Í skugga þessara átaka í Úkraínu læðist vorið til okkar einu sinni enn og örþreyttir farfuglarnir flykkjast að ströndum landsins. Lóan er mætt fyrir nokkru síðan og í gær heyrði ég í Stelkum og Hrossagaukum. Hrafninn er orpinn og skógarþrestir hafa þegar lagst á egg. Þess verður ekki langt að bíða að fyrstu ungar sumarsins líti dagsins ljós og vonandi bíður þeirra hlýtt og gott sumar. Já, talandi um sumar. Hvernig sumar gæti verið fram-undan eftir leiðinlegasta vetur sem við höfum upplifað í mjög langan tíma? Margir eru á því að eftir leiðinlegan vetur komi hlýtt og gott sumar. Nokkur fordæmi ku vera fyrir slíku og Guð láti gott Stefán Kristjánsson á vita. Gleðilegra páska.

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Björn Gíslason skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 14. maí:

Þrífum borgina allt árið og öll ár, ekki bara á kosningaári Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að verja 20 milljónum króna til viðbótar í vorhreinsun gatna- og stígakerfis borgarinnar. Það er í sjálfu sér gott mál enda ekki vanþörf á að borgarlandið sé vel hirt og þrifið. Ekki var þó hjá því komist, við þetta tilefni, að benda á að samþykktin fól eingöngu í sér viðbótarframlag til þrifa í aðdraganda kosninga, en nær hefði verið að þrífa borgarlandið allt árið og öll ár, ekki bara á kosningaári. Þá bentum við sjálfstæðismenn jafnframt á að eingöngu væri verið að ráðstafa þessu viðbótarframlagi til þrifa á stígum meðfram stofnbrautum, en ekki inn í úthverfunum sem verður að teljast óheppilegt. Hér þarf borgin nefnilega að gera svo miklu betur, enda óhætt að segja að mörgum Reykvíkingum, á síðasta kjörtímabili, hafi blöskrað hirðuleysi Reykjavíkurborgar, bæði hvað varðar snjómokstur og almenna hreinsun gatna. Og þá sérstaklega inn í úthverfunum. Snjómokstri verði sinnt betur en í vetur Borgarbúar verða nefnilega að geta gert þá kröfu að snjómokstri sé sinnt mun betur en í vetur, en íbúar úthverfanna muna vel eftir vetrinum sem var svo slæmur að íbúar komust í einhverjum tilfella ekki til og frá vinnu. Íbúar verða jafnframt að geta gert þá kröfu að borgarbúum sé gert auðveldara fyrir að njóta útiverunnar í borginni með því að þrífa, hirða rusl í kringum ruslatunnur og sópa göngu-, hjóla- og hlaupastíga mun oftar en nú er gert. Sandur á stígum- og hjólastígum getur

mældist mikið þrátt fyrir litla umferð bíla. Drögum úr svifryksmengun Almennt séð á borgin að ganga á undan með góðu fordæmi, halda borgarlandinu hreinu og snyrtilegu. Sú aðgerð mun hjálpa til við aðrar markvissar aðgerðir til að draga úr svifryksmenguninni, enda geta ábyrg borgaryfirvöld ekki unað því að rekja megi allt að 80 dauðsföll á ári til svifryksmengunar. Með því að koma þessu í lag munum við auka lífsgæði og betri loftgæði borgarbúa, sem er þjóðþrifamál sem allir eiga að láta sig varða. Við höfum metnað til að gera betur Við sjálfstæðismenn höfum Björn Gíslason borgarfullttrúi Sjálfstæðis- skilning á mikilvægi þessarar flokksins í Reykjavík. grunnþjónustu, sem bæði þrif og snjómokstur eru. Þrátt fyrir að nefnilega orsakað mikla slysahættu, svo ráða ekki við veðrið getum við engu að ekki sé nú talað um svifrykið sem af síður búið okkur undir erfiðar aðstæður. þessu hlýst, sem er hreinlega Þannig er það engin afsökun að geta heilsuspillandi. ekki brugðist við snjómokstri svo Í þessu samhengi er rétt að rifja upp dögum skiptir eða þrifum. Við hversu stórundarlegt það er að sjálfstæðismenn höfum metnað til að svifryksmengun hérlendis, í ekki nema gera betur í þessum efnum og munum 133 þúsund manna borg, á tímum við leggja okkur í líma við að ganga á kórónuveirufarald-ursins, þar sem undan með góðu fordæmi þegar kemur umferð var í algjöru lágmarki, hafi að bæði þrifum og mokstri gefi jafnast á við mengunina í stórborgum borgarbúar okkur tækifæri til þess í erlendis. Ástæðan fyrir því var og er komandi kosningum. einföld: Göturnar voru hvorki þvegnar né rykbundnar eins oft og þarf að gera til Björn Gíslason borgarfulltrúi að draga úr svifryksmenguninni. Þetta Sjálfstæðisflokksins. sýndi kórónuveirufarald-urinn, svifrykið

bf fo o.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h

ghb@skrautas.is

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GA AT TA) · 2 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 11.4.2022 16:23 Page 3

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærs sta verks e tæði landsins í næs sta n nágr en nni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nes sdekk Breiðhöfða ð 13. Eitt fullkomn nasta hjólbarða ð verkstæði landsins. Tímap pantanir á nesde ekk.is Ne esdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapan ntanir. Þú mætir með b bílinn og ferð í röð.

Bók kaðu t íma fyrirr bílinn þinn og s k o ð a ð u dekkjjaúrvalið á nesd dekk.is Brre eiðhöfði 13 110 Reykjavík 59 5 90 2080 Tímabókun

Grjóth hálsi 10 110 Re ey e ykjavík 561 42 210 Röð

Sttærðin skiptir ekki máli á Breiðhöffð S ða 13.

561 4200 / nesdekk.is


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 10.4.2022 16:49 Page 4

4

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

ÚTF FARARSTO OF FA ÍSLANDS www.utforin.is Auðbbrekku 1, Kópavogi Sólarhringsvakt: 5811 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræ æðum skipulag sé þess óskað

Sverrir Einarsson S: 896 8242

Jóhanna Eiríksdóttir

Jón G. Bjarnason S: 793 4455

ÚTF FARARSTOF FA AH HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is Doffrahellu 9b, Hafnarfirði

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Fram og framtíð Úlfarsárdals - eftir Helga Áss Grétarsson sem skipar 7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Árið er 1983. Ég er sex ára. Liverpool vinnur Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins eftir framlengdan leik. Hef stutt Liverpool síðan þá. Nokkrum mánuðum eftir þennan úrslitaleik kom ég mér frá Stekkjahverfinu í Neðra-Breiðholti og arkaði í fyrsta skipti á malarvöll Fram við Safamýrina. Á enn medalíuna sem ég fékk það sumarið fyrir að taka þátt í knattspyrnuskóla Fram. Spilaði með klúbbnum sem markmaður í meira en áratug. Taugar mínar til Fram eru enn sterkar. Fyrir skömmu skoðaði ég aðstæður í Úlfarsársdal, m.a. uppbygginguna í þágu uppeldisfélags míns. Gleðilegt var að sjá hana. Flottir fótboltavellir, glæsilegt útsýni og áferðafalleg íþróttahöll. Spennandi tímar eru framundan hjá Fram. Framkvæmdum er ekki lokið en þetta er allt í áttina. Jú, ég er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Ég hef áhuga á fleiru en Liverpool og Fram. Fjöllum aðeins nánar um Úlfarsárdalinn, byrjum á skipulagssögu hans. Upphaflegu áætlanirnar um skipulag Úlfarsárdals og afdrif þeirra Hinn 5. febrúar 2006 fjallaði Morgunblaðið um þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að efna til útboðs vegna lóða í landi Úlfarsárdals. Á þessum tíma var gert ráð fyrir 15 þúsund manna byggð og að hverfið væri hannað með sjálfbærni í huga. Það átti að vera raunhæfur möguleiki að sækja vinnu í hverfinu samhliða því að skólar og þjónusta væru í göngufæri við íbúðir. Haft var eftir þáverandi formanni skipulagsráðs, Degi B. Eggertssyni, að skipulag þessa nýja hverfis væri einskonar „sambland af Fossvoginum og Árbæjarhverfinu“, byggðin myndi laga „sig að á sem rennur niður dalinn“ og svæðið tryggði „fjölbreytt húsnæðisframboð“. Eins og margar aðrar ráðagerðir breyttust þessar í kjölfar

efnahagshrunsins haustið 2008. Uppbygging Úlfarsárdals varð öll hægari og ómarkvissari. Fé skorti sem og framkvæmdagleði. Reykjavíkurborg hætti að viðhafa skilvirkt skilmálaeftirlit. Lóðir voru notaðar sem geymslustaðir fyrir skúra, rusl og gáma en ekki til að byggja á. Þótt enn beri á þessu er víða í hverfinu verið að byggja, t.d. nálægt Leirtjörn.

íbúum Úlfarsárdals kleift að sækja helstu verslun og þjónustu án bíls þarf að heimila aukna byggð á svæðinu. Einungis þannig má skapa raunhæfar forsendur fyrir öflugri þjónustu innan hverfis. Fjölga þarf í hverfinu Við frekari stækkun Úlfarsárdals þarf hins vegar að líta til þess að

Augljós viðfangsefni eru til staðar Í samræmi við almenna stefnu núverandi meirihluta borgarstjórnar eru hagsmunir notenda einkabílsins ekki hafðir í fyrirrúmi við skipulagningu Úlfarsárdalsins. Sem dæmi eru afar fá bílastæði í boði fyrir gesti sundlaugarinnar og íþróttamannvirkjanna. Erfitt er að sjá að sú stefna sé hugsuð til enda, t.d. hvar eiga allir áhorfendur að leggja bílnum þegar þeir flykkjast á leiki Fram? Einnig má augljóst vera að íbúar eru háðir einkabílnum til að sækja Helgi Áss Grétarsson skipar 7. sæti á lista nauðsynjar enda Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarhverfið enn of kosningum. fámennt fyrir stóra verslun. Krónan í Grafarholti er þá grunnskólinn er nú þegar við það að nærtækasti staðurinn til að versla, enda springa vegna of mikils fjölda Bónus ekki lengur í Korputorgi. nemenda. Mikilvægt er til framtíðar að Á gildandi skipulagi er eingöngu hið óbyggða land sem kennt er við gert ráð fyrir fremur litlu húsnæði fyrir Hallar (M22) sé skipulagt á þann veg matvöruverslun og ólíklegt að þar rísi að sem flestir íbúar geti vel við unað. upp verslun öflugrar matvörukeðju, líkt Skoða má hvort þar geti risið stór og fram kom á opnum íbúafundi íbúðakjarni fyrir eldri borgara. Aðrir borgarstjóra sem haldinn var í nýju valkostir koma einnig til álita. menningarmiðstöðinni í Úlfarsárdal Aðalatriðið er að skipulag hverfisins hinn 16. febrúar síðastliðinn. Ef gera á á að vera raunsætt og byggt upp af framsýni, enda eiga Framarar jafnan allt gott skilið! Höfundur skipar 7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða 14. maí 2022.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Útf tfararþjónusta í yfi fir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | u t ffor.is .

VIÐ ÞJÓNUM ALL AN SÓL AR HR INGIN N

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)


GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9.4.2022 10:11 Page 5

Alllt fy yrir v vorv verk kin Lavor STM 160 ECO háþrýstidæla STÓR AUKAHLUTTA APAKKI

Lavor Predator 180 Digital háþrýstidælla APAKKI STÓR AUKAHLUTTA

3 stillingar á þrýsting (einkaleyfi) Mótor: 2500W Þrýstingur: 160 bör Vatnsflæði: 510 l/kls

Mótor 2500W Þrýstingur: 180 bör V Vansflæði: 510 l/kls

41.695 41 695

38.995

. Blákorn 7 kg

3.455 5

Graskorn 7kg

3.255

Grasklippur 330mm

pp 180mm

1

12,5 kg 4.79 95 9 5 Pretul greinaaklippur Margn gnota M i ter Ruslapoki Meiste R PopUpp 160litr

23 2.3 38 385

80mm Ø=22mm

1.1 .159

2

Truper garðverkeffæri 4 í settti

Strákústur 30cm

955

1.995 995 Garðverk Klóra, skóófla og greinaklipppur

89 95 Hnjápúði fyrir garðinn ðinn EV VA A

895 5

Garðhanskar Flower

195

MIUM

Stö ök garðverkfæri Verrð frá kr 425

5

Öflugar hjólbörur 90 lítra

11 99 95 M

31 3.

Vörumyndir sýna ekki endilega lægsta verð

Weber staurasteypa Hjólbörur j 80LL

Þyngd: 15kg

6 79 95

1.085

Kantske

2.190 0 M Mal

1. 5

1. 5

Stungguskófla

2. SENDUM M UM M LAND ALLLT LAN T!

www. ww.murb budin din.is

er Haakii 5lbs kaft

2.62 2 29

Go ott verrð ffyyrir alla í

20ár

2002 – 2022


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 11.4.2022 16:21 Page 6

6

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Enginn bíll á nagladekkjum eftir 15. apríl Nagladekk eru ekki leyfileg á götum borgarinnar eftir 15. apríl. Hlutfall negldra dekkja var talið í Reykjavík í mars 2022. Hlutfallið skiptist þannig að 40% ökutækja var á negldum dekkjum og 60% var á öðrum dekkjum. Hlutfall negldra dekkja er lægra en á sama tíma í fyrra og árið 2020. Hlutfallið fer því lækkandi en betur má ef duga skal, því góð vetrardekk duga oftast betur en naglar í Reykjavík. Auk þess eru slæm áhrif nagladekkja á loftgæði og gatnaslit staðreynd. Nagladekk eru ráðandi þáttur í svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu. „Bíll á nöglum mengar allt að 40 sinnum meira en bíll sem ekki er á nöglum,” sagði Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun í fyrirlestri í mars og: „Það er sinnum, ekki 40 prósent meira heldur 2000 prósent meira.” Burt með naglana Staðreyndin er að nagladekk auka kostnað á viðhaldi gatna í Reykjavík með því að slíta malbik margfalt hraðar en önnur dekk, þau auka eldsneytiskostnað bifreiða, valda óþarfa hávaða og draga úr loftgæðum með mengun. Af þeim sökum er mikilvægt að draga úr hlutfalli þeirra. Mjög mikilvægt er að skipta um dekk núna og fara yfir á góð sumardekk, það sparar líka eldsneyti.

Karen Knútsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Hafdís Renötudóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir.

Fjórar frá Fram í landsliðinu Þjálfarateymi A-landslið kvenna hafa valið 18 leikmenn sem mæta Svíþjóð og Serbíu í undankeppni EM 2022. Liðið mætir Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á leikinn í boði Icelandair. Stelpurnar okkar halda þá til Serbíu og leika þar ytra laugardaginn 23. apríl kl. 16:00. Það er síðasti leikurinn í riðlakeppninni og er nú þegar ljóst að það verður úrslitaleikur um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM í nóvember. Leikmannahópur Íslands: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmann: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30)

Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)


GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9.4.2022 10:40 Page 19

Pásk ka a opnun 13. apríl Miðvikudagur Opið 10-20 í öllum verslunum 14. apríl Skírdagur Opið 10-20 í öllum verslunum

15. apríl Föstudagurinn langi Opið 10-20 í sjö verslunum: Langholt, Smáratorg, Skeifan, Spöng, Helluhraun, Selfoss og Fiskislóð Lokað í öðrum verslunum

1.998 8 krr../kg Íslandslamb lambagrillpakki

6 sneið ðar í pk k.

16. apríl Laugardagur

17. apríl Páskadagur

Opið 10-20 í öllum verslunum

Lokað í öllum verslunum 18. apríl Annarr í páskum Opið eins og venjulega

Lokað í Kringlunni


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 11.4.2022 14:02 Page 8

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Vorið komið í Múrbúðinni - allt fyrir vorverkin í garðinum og enn meira úrval af garðverkfærum Nú er tími vorverkanna í garðinum að renna upp. Hreinsa beð, klippa greinar og laga til tré og runna. Ef tíðin leyfir þá er líka tilvalið að hreinsa timburpalla svo þeir séu tilbúnir fyrir pallaolíuna um leið og þeir hafa þornað. Múrbúðin er þekkt fyrir að bjóða góðar vörur á hagstæðu verði og því ákváðum við að kíkja í Múrbúðina á Kletthálsi í Árbænum og skoða hvað er í boði af garðverkfærum og vörum fyrir vorverkin í garðinum. Úrvalið af garðverkfærum kemur á óvart. Laufhrífur í öllum stærðum og gerðum, strákústar, sláttuorf, greinaklippur, áburður, sláttuvélar og blómapottar svo eitthvað sé nefnt. Í fljótu bragði þá virðist allt vera til í Múrbúðinni sem maður þarf til að koma garðinum í gott stand fyrir sumarið. Svavar Þórisson verslunastjóri segir að undanfarin ár hafi verið unnið markvisst að því að auka framboð af öllu því helsta sem garðeigendur þurfa til að gera garðinn glæsilegan. Þannig hefur úrval af garðverkfærum verið

aukið mikið. „Hjá okkur fá viðskiptavinir okkar allt frá hönskum fyrir garðvinnuna upp í öflugar sláttuvélar og allt þar á milli. Við bjóðum uppá blákorn og grasfræ á mjög hagstæðu verði auk mikils úrvals af blómapottum,” segir Svavar og bætir við: „Við eigum sístækkandi hóp af föstum viðskiptavinum, sem kemur til okkar á hverju ári til að kaupa allt sem þá vantar fyrir sumarverkin. Það er þannig að þegar fólk kemur einu sinni og sér úrvalið og verðið þá kemur það aftur og aftur til okkar í Múrbúðina.“

Svavar Þórisson verslunarstjóri í Múrbúðinni sem býður viðskiptavinum sínum mikið vöruúrval og frábær verð.

Gott verð fyrir alla í 20 ár Múrbúðin opnaði árið 2002 og er því 20 ára í ár. Af því tilefni verða ýmis tilboð í boði og hægt að gera enn betri kaup en venjulega hjá Múrbúðinni. „Við verðum bæði með ýmis tilboð í allt sumar og eins erum við að kynna mikið af nýjum vörum, þannig að það er margt spennandi í boði fyrir alla viðskiptavini í ár“ segir Svavar. Við hlökkum til sumarsins og bjóðum alla nágranna okkar í Grafarholti velkomna segir Svavar að lokum.

Slöngur og garðverkfæri í mörgum litum og gerðum.

Grillin eru góð og á góðu verði eins og annað í Múrbúðinni enda koma viðskiptavinirnir aftur og aftur í Múrbúðina.

Garðklippur og önnur áhöld fyrir garðinn eru til í miklu úrvali í Múrbúðinni.


GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9.4.2022 10:37 Page 15

NAGLADEKKIN ERU SLÍTANDI Eftir 15. apríl er óheimilt að aka á nagladekkjum.

SUMARIÐ ER Á NÆSTA LEITI


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 9.4.2022 13:58 Page 10

10

VILTU SELJA FA FASTEIGN? A

Fréttir

Nýtt hverfishjarta risið í Úlfarsárdal og Grafarholti - eftir Söru Björgu Sigurðardóttur varaborgarfulltrúa sem skipar 7. sæti á lista Samfylkingarinnar

Hólmar Björn Sigþórsson S Löggiltur gg faste eignasali g

Sími: 893 3276 | holmar@helgafellfasteignasala.is g g

Eftir mikla samvinnu, samtal og vinnu margra aðila, íbúa, Framara, starfsmanna borgarinnar og fagfólks, að ógleymdri þolinmæði íbúa í hverfinu, má sjá afrakstur margra ára

VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Vínlandsleið 16

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Grafarholtsblaðið

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

vinnu í nýju hverfishjarta. Tímamóta miðstöð mennta, íþrótta og menningar er risin í hverfinu eftir langþráða bið. Um er að ræða nýtt hjarta sem risið er í Dalnum, sannkallað Dalshjarta sem gegnir gríðalega mikilvægu félagslegu hlutverki fyrir íbúa á öllum aldri, sérstaklega til að sporna við meinsemd 21. aldar, einmanaleikanum. Fjölbreytt þjónusta við fólk með ólík áhugamál og styður við íbúana er búa í hverfinu og það á einum stað. Einstakt að geta kíkt á bókasafnið, tekið upp lag eða lesið í bók og skellt sér svo í sund. Um er að ræða eina stærstu byggingaframkvæmd sem Reykjavíkurborg hefur ráðist í og er fjárfesting upp á tæplega 14 milljarða króna. Menningarmiðstöð og innisundlaug áætlað 810 milljónir, útisundlaug 1.5 milljarður og íþróttamannvirki Fram tæpir 5 milljarðar.

framtíðarsýn á þróun hverfa borgarinnar og er Dalshjartað staðfesting á þeirri framtíðarsýn sem við viljum stefna að með öll hverfi borgarinnar. Við viljum forgangsraða fjármagni í þau hverfi sem fyrir eru og nýta þá innviði sem búið er að fjárfesta í. Sterkir hverfiskjarnar gegna þar lykilhlutverki með blandaðri byggð og

Íþróttasvæði Fram mun draga að sér unga sem aldna á völlinn bæði til keppni og til æfinga. Skapa heilbrigða umgjörð fyrir börn og ungmenni enda ekkert heilnæmara en þátttaka í skipulögðu íþróttastarf og Sara Björg Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og skipar 7. sæti á lista flokksins tómstundarstarfi. fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík þann Glæsilegt gervigrassvæði, íþrótta- 14. maí 2022. hús, sem verður tekið í notkun haustið 2022, og keppnisvöllur með gervigrasvelli, fjölbreyttri þjónustu. flóðlýsingu og áhorfenda aðstöðu sem verður tekinn í notkun núna í vorið. Við viljum sterk og sjálfbær hverfi, Aðstaða eins og best verður á kosið í hverfi þar sem margvísleg þjónusta er í hjóla og göngufæri í hjarta göngu og hjólafjarlægð hvort sem um byggðarinnar. ræðir skóla, leikskóla, tómstundir eða græn svæði. Fimmtán mínútna hverfið Öll þessi frábæra aðstoða mun skapa verður til með minni umferð, betri umgjörð og heilnæmt umhverfi fyrir loftgæðum og meira öryggi fyrir komandi kynslóðir og efla hverfisanda gangandi og hjólandi. Umgjörð er og félagsauð í hverfinu. Framtíðin er sköpuð fyrir heilbrigðara líf. komin í Úlfarsárdal og Grafarholt. Til hamingju öll. Höfundur er varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, búsett í Breiðholti Fjárfesting í sterkari og og skipar 7. sæti á lista Samfylkingar sjálfbærari hverfum fyrir borgarstjórnarkosningarnar Samfylkingin hefur sterka og skýra 14. maí 2022.

Lumar þú á frétt úr hverfinu? - Grafarholtsblaðið er á skrautas.is

Ef þú lesandi góður lumar á góðri frétt eða hugmynd að efni í Grafarholtssblaðið þá hafðu endilega samband við okkur. Við tökum glöð á móti tillögum að efni í blaðið og allar ábendingar eru vel þegnar. Ef þeir sem hafa samband við okkur óska nafnleyndar þá verðum við að sjálfsögðu við því. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 698-2844 eða 699-1322 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á gv@skrautas.is Öll Grafarholtssblöð, mörg ár aftur í tímann, er hægt að sjá á tölvutæku formi og fletta blöðunum á www.skrautas.is

Við tökum við ábendingum um efni í blaðið í símum 698-2844 eða 699-1322 og á ghb@skrautas.is


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 9.4.2022 11:27 Page 11

Við stækkum fermingargjöfina þína

Við leggjum til allt að 12.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja inn á Framtíðargrunn og í verðbréfasjóð. Það borgar sig að spara til framtíðar.

Velkomin í Landsbankann.

L ANDSBANKINN.IS


GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11.4.2022 17:41 Page 24

N YRUM DY M AÐ D ur þú fengið lyfseðilsskyld lyf send frítt nnan klukkustundar á öllum stærstu andsins. eypt lausasölulyff,, sótt um umboð til ra og fengið ráðgjöf sérfræðings 2. um vellíðan.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.