Grafarholtsblaðið 10.tbl 2020

Page 1

PIZZUR MÁNAÐARINS

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/20 00:44 Page 9

AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR

Grafarholtsblað­ið 10. tbl. 9. árg. 2020 október

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fimm Framarar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi nýverið hóp drengja til þátttöku á Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fór í Egilshöll dagana 19. – 20. september. Alls voru 66 leikmenn fæddir árið 2006 valdir til æfinga og áttum við Framarar fimm fulltrúa í þeim hópi. Að ósekju hefðum við mátt eiga fleiri fulltrúa í hópnum, margir sem gera tilkall og eflaust einhverjir sem munu fá tækifæri á síðari stigum. Að þessu sinni voru þeir Breki Baldursson, Heiðar Davíð Wathne, Ívar Björgvinsson, Þorri Stefán Þorbjörnsson og Þorsteinn Örn Kjartansson valdir frá Fram. Allir eru þessir drengir á yngra ári í 3. flokki Fram og stóðu sig vel með öflugu liði 4. flokks í sumar.

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP

Ívar Björgvinsson, Þorri Stefán Þorbjörnsson, Þorsteinn Örn Kjartansson, Heiðar Davíð Wathne og Breki Baldursson.

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00 -18.30 og laugardaga kl. 11.00 -16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Ă B 2020_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/10/20 14:36 Page 10

10

FrĂŠttir

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

RugliĂ° Ă­ ReykjavĂ­k

- eftir VigdĂ­si HauksdĂłttur borgarfulltrĂşa MiĂ°flokksins

à nokkrum stÜðum verður skafið ofan af landi å skurðarmótum og litlar tjarnir mótaðar.

FramkvĂŚmdir aĂ° hefjast viĂ° endurheimt votlendis

HaldiĂ° verĂ°ur ĂĄfram aĂ° vinna aĂ° endurheimt votlendis Ă­ ĂšlfarsĂĄrdal. BorgarrĂĄĂ° heimilaĂ°i ĂĄ dĂśgunum umhverfisog skipulagssviĂ°i aĂ° bjóða Ăşt 2. ĂĄfanga framkvĂŚmdarinnar en ĂĄĂŚtlaĂ°ur kostnaĂ°ur er 30 milljĂłnir krĂłna. Gert er rĂĄĂ° fyrir aĂ° framkvĂŚmdir hefjist Ă­ Ăžessum mĂĄnuĂ°i og Ăžeim ljĂşki ĂĄĂ°ur en varptĂ­mi fugla hefst ĂĄ nĂŚsta ĂĄri. VerkefniĂ° hefur fjĂślÞÌtt gildi, bĂŚĂ°i sem nĂĄttĂşruverndaraĂ°gerĂ° og aĂ°gerĂ° til Ăžess aĂ° draga Ăşr losun gróðurhĂşsalofttegunda. SamkvĂŚmt AĂ°alskipulagi ReykjavĂ­kur 2010-2030 er meginstefna fyrir skipulag svĂŚĂ°isins aĂ° endurheimta

stóran hluta votlendis með lokun framrÌsluskurða samhliða Üðrum umhverfisbótum.

à nokkrum stÜðum verður skafið ofan af landi å skurðarmótum og litlar tjarnir mótaðar.

VerkefniĂ° styĂ°ur viĂ° stefnu ReykjavĂ­kurborgar um aĂ° tryggja lĂ­ffrĂŚĂ°ilega fjĂślbreytni og markmiĂ°um loftslagsstefnu um kolefnisbindingu.

VotlendissvÌðið skal að Üðru leyti óraskað. Reynt verður eins og kostur er að halda til haga gróðri með votlendistegundum til að styðja við Þróun í blautara gróðurfar.

HvaĂ° verĂ°ur gert? Fyllt verĂ°ur Ă­ framrĂŚsluskurĂ°i meĂ° jarĂ°efni og gróðurĂžekju af svĂŚĂ°inu. Ăštrennsli skurĂ°a af svĂŚĂ°inu verĂ°a grynnkuĂ°.

SvĂŚĂ°iĂ° er viĂ°kvĂŚmt og mikilvĂŚgt aĂ° huga aĂ° vernd lĂ­frĂ­kis ĂĄ svĂŚĂ°inu. SĂŠrstakar mengunarvarnir verĂ°a viĂ°hafĂ°ar viĂ° framkvĂŚmd verksins.

Ég fer reglulega Ă­ vettvangsferĂ°ir Ă­ Gufunes til aĂ° fylgjast meĂ° Ăžeim Ăłraunverulegu framkvĂŚmdum sem Ăžar standa yfir. Fyrir ĂžaĂ° fyrsta er augljĂłst aĂ° veriĂ° er aĂ° byggja bĂŚĂ°i blokk og koma fyrir fimm smĂĄhĂ˝sum Ă­ veghelgunarsvĂŚĂ°i Sundabrautar. ĂžaĂ° eitt og sĂŠr er graf alvarlegt mĂĄl aĂ° ReykjavĂ­kurborg skuli enn einu sinni aĂ° hindra krĂśfu VegagerĂ°arinnar um aĂ° Sundabraut verĂ°i lĂśgĂ° Ăşt frĂĄ ĂśryggissjĂłnarmiĂ°um. BĂşiĂ° er aĂ° raska miklu landi Ă­ Gufunesi og stĂłrtĂŚkar vegaframkvĂŚmdir eru Ă­ gangi, bĂşiĂ° er aĂ° setja upp ljĂłsastaura og leggja lagnir. Ăžessi byggĂ° er alveg ofan Ă­ gĂśrĂ°um GrafarvogsbĂşa ĂžvĂ­ einungis eitt holt skilur ĂĄ milli. LandiĂ° liggur mjĂśg neĂ°arlega og nĂĄnast ĂłgjĂśrningur er aĂ° sjĂĄ framkvĂŚmdirnar Ăşr Grafarvogshverfinu. ĂžorpiĂ° vistfĂŠlag er aĂ° byggja Ăžarna hagkvĂŚmt hĂşsnĂŚĂ°i fyrir ungt fĂłlk og ĂĄ aĂ° vera „lifandi vistĂžorp Ă­ borg.“ Svo mikiĂ° liggur ĂĄ aĂ° koma fyrstu blokkinni upp aĂ° Ăžarna er veriĂ° aĂ° vinna um helgar. Ăžessi framkvĂŚmd er Ăłskiljanleg Ă­ ljĂłsi hagsmuna landsmanna allra aĂ° Sundabraut komi sem fyrst. Svo eru ĂžaĂ° hin svokĂślluĂ°u smĂĄhĂ˝si. BĂşiĂ° er aĂ° koma fyrir fimm hĂşsum eins og ĂĄĂ°ur segir. Ăžau eru Ăśll ĂĄ steyptum grunni og eru innflutt. Allt Ă­ sambandi viĂ° kaupin ĂĄ hĂşsunum er einkennilegt. Meirihlutinn Ă­ borgarstjĂłrn ĂĄkvaĂ° aĂ° verja 450 milljĂłnum krĂłna Ă­ kaup ĂĄ 25 smĂĄhĂ˝sum fyrir heimilislaust fĂłlk, 18 milljĂłnir hvert. ĂžaĂ° segir ekki nema hĂĄlfa sĂśguna ĂžvĂ­ allur annar kostnaĂ°ur er ekki gefinn upp. MĂĄ Ăžar nefna flutning hĂşsanna til landsins, brjĂłta nĂ˝tt land fyrir Ăžau og byggja undir Ăžau grunna. Lagningar raflagna, heitt og kalt vatn er jafnframt fyrir utan Ăžann kostnaĂ°.

VigdĂ­s HauksdĂłttir, borgarfulltrĂşi MiĂ°flokksins. FrĂĄgangur lóða er ekki heldur talinn en samkvĂŚmt ĂştboĂ°i sem nĂ˝lega var opnaĂ° er ĂĄĂŚtlaĂ° aĂ° 26 milljĂłnir fari Ă­ frĂĄgang lóðarinnar Ă­ kringum smĂĄhĂ˝sin Ă­ Gufunesi. ĂžaĂ° er sĂ­fellt veriĂ° aĂ° blekkja og aldrei er Ăśll sagan sĂśgĂ°. Ăžetta verkefni fer ĂĄ endanum langt yfir milljarĂ° svo mikiĂ° er vĂ­st. Hugmynd mĂ­n um aĂ° kaupa hĂłtel eĂ°a gistiheimili fyrir heimilslausa var blĂĄsin Ăşt af borĂ°inu. LĂ­klega var sĂş hugmynd of góð til aĂ° hĂŚgt vĂŚri aĂ° samĂžykkja hana. Ef slĂ­k leiĂ° hefĂ°i veriĂ° farin hefĂ°i ReykjavĂ­kurborg getaĂ° haft sĂłlarhringsvakt Ă­ hĂşsnĂŚĂ°inu. Alvarlegasti hluturinn varĂ°andi smĂĄhĂ˝sin Ă­ Grafarvogi er sĂĄ aĂ° svo virĂ°ist aĂ° Ăžeim sĂŠ komiĂ° fyrir utan deiliskipulag. MĂŠr er hĂŚtt aĂ° koma ĂĄ Ăłvart rugliĂ° Ă­ ReykjavĂ­kurborg. VigdĂ­s HauksdĂłttir borgarfulltrĂşi MiĂ°flokksins

ĂšTFARAR F ČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING Ȋȹ ȹȊȹ

ÞJÓNUS ÓNUSTUVERK T STÆ�I Æ ARCTIC Æ� I TRUCK UC S

VIĂ? VI IĂ? SJĂ UM U UM VIĂ?HA IĂ?HA ALDIĂ? ALDIĂ?!

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

¡ Bilanagr B la reiningar e

¡ Hjólastillingar ng

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ȹà œ”ŠÄ?ȹŽ›ǯ

¡ ĂžjĂłnus ĂžjĂł stueftirlit t tir

¡ HraðÞjónus aðÞ ta

ĂšTF FA HAFNARFJARĂ?AR

¡ SmurÞjónus m rÞ mu r n tu

¡ VÊlaviðgerðir

¡ Bremsuviðger em uv ðg ðirr

¡ SmÌrri viðgerrðir

¡ Almennar mennar viðger i ðir

A ctic Ar cti Trucks Ă?sland ehff KletthĂĄlsi 3 110 ReykjavĂ­k 540 40 0 4900 bokanir@arrctictruck ctictrucks.is arctictruck ctru s.is is

•ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČą ǖŠ›ǹȹĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

Tólf sporin – Andlegt ferðalag í MosfellsbÌ Tólf sporin – Andlegt ferðalag verða í MosfellsbÌ í vetur. Kynningarfundir verða í Safnaðarheimili Lågafells-sóknar að Þverholti 3, miðvikudagskvÜldin 21. okt, 28. okt og 4. nóv kl. 19.00. Allir eru velkomnir og ekki Þarf að skrå sig. Öllum COVID reglum verður fylgt


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/20 21:54 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Bjarki, Friðrik og Anna Jasmin stóðu sig vel í Poomsae Um allan heim hefur Covid 19 haft áhrif á líf og íþróttastarf síðan í mars. Taekwondosamfélagið er þar engin undantekning og hefur fjölda móta verið frestað.

# $ # &

%!

&

# $ " %!

(' &$ '

# # &

Í vor var svo brugðið á það ráð að halda rafræn mót í tækni þar sem keppendur senda inn myndbönd, samkvæmt reglum og kröfum hverju sinni, af tækniframkvæmd og myndböndin svo dæmd í beinni útsendingu á netinu. Á dögunum fór eitt slíkt mót fram, Lents Taekwondo World Wide Sports Online Poomsae Open 2020. Mótið var bæði sterkt og fjölmennt með nærri 600 keppendur allsstaðar að úr heiminum. Íslendingar áttu nokkra keppendur á mótinu og þar af átti Fram þrjá frábæra fulltrúa sem hafa undanfarnar vikur æft stíft og voru félaginu sannarlega til

Anna Jasmine Njálsdóttir. sóma. Bjarki Kjartansson vann gull í flokki 17 ára og eldri með litað belti 6.-3. Kup. Friðrik Ingi Sigurjónsson fékk silfur í flokki 17 ára og eldri með litað belti 107 Kup. Þriðji og síðasti Framarinn var Anna Jasmine Njálsdóttir landsliðskona í po-

omsae. Anna keppti í gríðarlega fjölmennum og sterkum flokki og hafnaði í 13. sæti og vann það afrek að enda efst af íslensku stúlkunum í flokknum. TKD Fram er óendanlega stolt af sínu fólki og óskar keppendum og öllum þeim sem að undirbúningnum komu innilega til hamingju.

Skokkhópur Fram er í fullu fjöri Skokkhópur Fram er í fullu fjöri þrátt fyrir aðstæður í samfélaginu, þó við höfum þurft að aðlaga okkur að sóttvörnum hverju sinni. Í mars og apríl æfðum við hvert og eitt án þess að hittast og gekk það vonum framar enda mikil hvatning að láta vita af afrekum sínum á lokaðri FB síðu.

Hópurinn stóð fyrir sínu EM, þ.e. ,,eigin maraþoni” í ágúst, því ekkert varð af hinu árlega Reykjavíkurmaraþoni. Skokkað var úr Grafarholti og endað í Hljómskálagarðinum eftir 21,1 km eða 10 km vegalengd, en 20 félagar tóku þátt í þessu mjög svo skemmtilega verkefni.

Í byrjum maí hófust æfingar aftur í hóp með þjálfara og voru þær tvisvar í viku í allt sumar, en alls æfir hópurinn fjórum sinnum í viku.

Í byrjun september lögðu nokkrir félagar og makar, alls 19 manns, svo land undir fót og dvöldu helgi á Siglufirði, skokkuðu Siglufjarðarskarð og ýmislegt fleira í dásamlegu veðri. Við höldum ótrauð inn í veturinn og tökum alltaf glöð á móti nýjum meðlimum. (Frétt frá Skokkhópi Fram)

Undanfarin ár höfum við verið með nýliðanámskeið á vorin, en ekki var lagt í það núna.

Skokkhópur Fram.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.