Grafarholtsblaðið 8.tbl 2020

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/20 14:38 Page 9

Grafarholtsblað­ið 8. tbl. 9. árg. 2020 ágúst

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fjör við Reynisvatn í sumar Sumarborgin 2020 er verkefni sem fór af stað hjá Reykjavíkurborg í sumar og miðar að því að auka og efla félagslíf inn í hverfum borgarinnar ekki síður vegna yfirvofandi veirufaraldurs.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Í sumar hefur verið mikið um að vera við Reynisvatn í næsta nágrenni við Grafarholtið. Þar hefur fjöldi barna og unglinga skemmt sér konunglega við vatnið og siglt um á bátum og veitt fiska í vatninu. Sjá nánar á bls. 12

Gunnar Leifsson og Benjamín Jónsson skiptust á að róa á Reynisvatni.

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00 -18.30 og laugardaga kl. 11.00 -16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Ă B 2020_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/08/20 15:32 Page 10

10

11

FrĂŠttir

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

AĂ°fĂśrin aĂ° flugvellinum heldur ĂĄfram

FrĂŠttir

- eftir VigdĂ­si HauksdĂłttur borgarfulltrĂşa MiĂ°flokksins ĂžaĂ° er alltaf mikiĂ° fjĂśr Ă­ danstĂ­munum hjĂĄ Birnu BjĂśrns.

FjĂślbreytt dansnĂĄm - Ă­ DansskĂłla Birnu BjĂśrns

HRINGBRAUT 121, 101 REYKJAV�K — S. 551 1990 — WWW.MIR.IS

DansskĂłli Birnu BjĂśrns byrjar haustĂśnnina af krafti Ăžann 14. september ĂĄ 5 stÜðum ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu. Ăžar er boĂ°iĂ° upp ĂĄ dansnĂĄm fyrir alla frĂĄ 3 ĂĄra aldri. Ă? dansskĂłlanum er boĂ°iĂ° uppĂĄ fjĂślbreytt dansnĂĄm en einnig er starfandi viĂ° skĂłlann sĂśngleikjadeild Ăžar sem nemendur lĂŚra leiklist, sĂśng og dans. SĂśngleikjadeildin er alltaf aĂ° stĂŚkka og hĂşn spilar virkilega stĂłran Þått Ă­ nemendasĂ˝ningu dansskĂłlans ĂĄr hvert Ă­ BorgarleikhĂşsinu sem er hĂĄpunktur ĂĄrsins!

Einnig fer årlega stór hópur skólans í Ìfingarferð til London Þar sem nemendur få að kynnast nýjum dansstílum og hitta virta danshÜfunda erlendis. Það er alltaf håpunkturinn að fara å sÜngleiki og kynnast listalífinu í London. à r hvert heldur dansskólinn einnig sína eigin danskeppni Þar sem nemendur få að spreyta sig, lÌra að semja sjålfir, hanna búninga og leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Sú keppni fer fram í nóvember og er útkoman alltaf jafn skemmtileg.

Nemendasýning 2021 verður Mary Poppins Þar sem Üllu verður til tjaldað! Einnig býður skólinn upp å barnadansa Þar sem kenndur er skapandi dans og tónlist í fyrirrúmi Þar sem nemendur få að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín.

ĂžaĂ° sem stendur upp Ăşr Ă­ dansskĂłlanum er vinĂĄttan sem myndast Ă­ tĂ­mum og stelpurnar eru aĂ° nĂĄ grĂ­Ă°arlega miklum ĂĄrangri Ăžar sem dansskĂłlinn býður lĂ­ka upp ĂĄ tĂŚknitĂ­ma og fjĂślbreyttar ĂştfĂŚrslur ĂĄ ĂžvĂ­ hversu oft nemendur vilja ĂŚfa Ă­ viku.

Nemendur hjå Dansskóla Birnu BjÜrns taka Þått í undankeppni Dance World Cup årlega og keppa síðan erlendis å sumrin Þar sem nemendur hafa nåð fråbÌrum årangri og fengið að kynnast dansheiminum í stÌrra samhengi sem er virkilega ånÌgjulegt fyrir skólann.

HÌgt er að mÌla með nåminu í Dansskóla Birnu BjÜrns fyrir Þå sem vilja fjÜlbreytta tíma, kynnast nýju fólki og sjå varanlegan årangur! Tekið er vel å móti nýjum og gÜmlum nemendum, frítt verður í prufutíma fyrstu kennsluvikuna.

ARCTIC RCTIC TRUCK KS TAK TAKA Þ Þà à TT � à à T TA AKINU KI

ALL R VINNA A ALLIR IN NNA VirĂ°isauk ukask a kattur verĂ°ur Ă° endur urgr g eiddur af vinnu ut rekstrarr) viĂ° Ă° fĂłlksbĂ­la bĂ­la (utan ĂĄ ĂžjĂłnus jĂłn tuverkstĂŚĂ°i ef upphĂŚĂ°in p ĂŚĂ° er 25.000 00 kr. e a hĂŚrri eĂ°a r ĂĄn vssk k. HreinlĂŚtis e l leiĂ°beiningum be vegna na Covidvid 19 9 er fylgt.

GleĂ°in er Ă­ fyrirrĂşmi hjĂĄ DansskĂłla Birnu BjĂśrns.

ĂšTFARAR F ČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING Ȋȹ ȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ȹà œ”ŠÄ?ȹŽ›ǯ Ă takiĂ°, kiiĂ° verĂ°ur Ă­ boĂ°i til 31. 1 d desember 2020.

ĂšTF FA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČą ǖŠ›ǹȹĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

BorgarstjĂłri hefur nĂş ritaĂ° brĂŠf til samgĂśngurĂĄĂ°herra Ăžar sem Ăžess er krafist aĂ° fundinn verĂ°i nĂ˝r staĂ°ur fyrir kennslu- og einkaflug og ĂžaĂ° „ån tafar“ og vĂ­sar mĂĄli sĂ­nu til stuĂ°nings Ă­ samkomulag frĂĄ ĂĄrinu 2013 sem innanrĂ­kisrĂĄĂ°herra og borgarstjĂłri rituĂ°u undir. Ăžessi krafa borgarstjĂłra undirstrikar andúð ĂĄ menntastofnuninni ReykjavĂ­kurflugvĂśllur og ĂžjĂłnkun viĂ° Þå ĂśrfĂĄu borgarbĂşa sem amast viĂ° kennslu og einkaflugi. Enginn flugvĂśllur getur tekiĂ° viĂ°

kennslufluginu ĂžvĂ­ ReykjavĂ­kurflugvĂśllur er eini flugvĂśllurinn ĂĄ SV-horninu meĂ° ĂžjĂłnustaĂ°ar flugbrautir og meĂ° flugumferĂ°arstjĂłrn Ă­ loftrĂ˝mi utan KeflavĂ­kurflugvallar. Ă“mĂśgulegt er aĂ° Ăştskrifa flugnema meĂ° rĂŠttindi ĂĄn Ăžess aĂ° Ăžeir fĂĄi Ă­tarlega ĂžjĂĄlfun Ă­ flugi um stjĂłrnaĂ° loftrĂ˝mi og umferĂ° ĂĄ stjĂłrnuĂ°um flugvelli. Þå er nauĂ°synlegt fyrir nĂĄm til atvinnuflugs aĂ° ĂžjĂĄlfa flugmenn Ă­ aĂ°flugi aĂ° stjĂłrnuĂ°um flugvĂśllum og meĂ° blindflugsbĂşnaĂ°. Ă–llum mĂĄ vera ljĂłst aĂ° flugumferĂ° um alĂžjóðaflugvĂśllinn Ă­ KeflavĂ­k og

kennslu- og einkaflug fer ĂĄ engan hĂĄtt saman. MeĂ° ĂžvĂ­ aĂ° rita Ăžetta brĂŠf og krefjast Ăžess aĂ° kennslu- og einkaflug hverfi Ăşr VatnsmĂ˝rinni „ån tafar“ upplĂ˝sir borgarstjĂłri um mikla vankunnĂĄttu sĂ­na Ă­ mĂĄlafokknum. Bygging og rekstur nĂ˝s flugvallar meĂ° Ăžeim bĂşnaĂ°i og ĂžjĂłnustu sem alĂžjóðlegar reglugerĂ°ir krefjast til flugnĂĄms yrĂ°i grĂ­Ă°arlega kostnaĂ°arsĂśm aĂ°gerĂ°, sem eingĂśngu virĂ°ist vera til aĂ° bola FluggĂśrĂ°um ĂĄ brott. Ă flugvallarsvĂŚĂ°inu eru um 8.000 fermetra atvinnuhĂşsnĂŚĂ°i sem er stjĂłrnarskrĂĄrvarin eign. SamkvĂŚmt lĂśgum

skulu fullar bÌtur koma fyrir sÊu rekstaraðilar hraktir å brott. Þå er ekki einungis hÌgt að horfa til flugskýlanna eingÜngu heldur líka aðgengi að flugbrautum og annarrar Þjónustu sem Þessir rekstraraðilar hafa. RÊtt er að minnast å Það hÊr að meirihlutinn í Reykjavík virðist vera hÌttur við að leggja veg í gegnum flugskýli FlugfÊlasins Ernis. Sú baråtta skilaði sÊr að lokum og hÌtt var að skerða flugvallarsvÌðið um tÌpan hålfan hektara. Að lokum stríðir Þessi krafa borgar-

VigdĂ­s HauksdĂłttir, borgarfulltrĂşi MiĂ°flokksins.

stjóra gegn Því meginsamkomulagi að ReykjavíkurflugvÜllur skuli starfrÌktur ån skerðingar Þar til annar jafn góður eða betri kostur liggur fyrir. Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/20 14:05 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

"

Axel Fanndal, Ari Knörr og Snekkja Fanndal voru hæstánægð með kajakaferðina á Reynisvatni. GHB-Myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Fjör við Reynisvatn í sumar Sumarborgin 2020 er verkefni sem fór af stað hjá Reykjavíkurborg í sumar og miðar að því að auka og efla félagslíf inn í hverfum borgarinnar ekki síður vegna yfirvofandi veirufaraldurs. Í sumar hefur verið mikið um að vera við Reynisvatn í næsta nágrenni við Grafarholtið. Þar hefur fjöldi barna og unglinga skemmt sér konunglega við vatnið og siglt um á bátum og veitt fiska í vatninu.

# $ # &

Júlía Katla Júlíusdóttir, Elísabet María Johnson og Ísabella Erla Johnson.

%!

&

# $ " %!

(' &$ '

# # & Sædís Ósk Helgadóttir frístundafræðingur hjá Árseli ásamt vinkonu sinni, Kolbrúni Ósk Pétursdóttur.

Katrín Dögg Ásbjörnsdóttir og Krían fylgdist vel með.

Myndlistarskólinn í Reykjavík:

Haustnámskeiðin hefjast í september

Haustnámskeiðin vinsælu hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur hefjast í september.

Í september hefjast haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík á Korpúlfsstöðum. Haustnámskeiðin fara fram einu sinni í viku og standa yfir í allt að eina önn. Fjölbreytt og skemmtilegt dagskrá verður í boði sem hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Haldin verða barna- og unglinganámskeið fyrir þrjá aldurshópa; sex til níu ára, tíu til tólf ára og þrettán til sextán ára. Í yngsta hópnum er lögð áhersla á að gefa nemendum kost á að kynnast ýmsum efnum og aðferðum myndlistarinnar en í eldri hópunum er fyrst og fremst unnið með teikningu og málverk ásamt leirrennslu. Fyrir fullorðna verða í boði námskeið í leirmótun, teikningu og málun. Fullorðinsnámskeiðin eru opin öllum sem hafa náð 16 ára aldri en námskeiðin eru á framhaldsskólastigi. Nemendur sækja námskeiðin af ýmsum ástæðum. Sumir gera það sér til hreinnar skemmtunar meðan aðrir nýta einingarnar til prófs í öðru námi. Á Korpúlfsstöðum er litríkt myndlistarumhverfi sem gaman er að stunda nám í, en fjöldi innlendra sem erlendra listamanna hafa þar vinnuaðstöðu. Einnig er starfrækt gallerí í húsnæðinu ásamt ýmiskonar annarri lifandi menningarstarfsemi.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.