Árbæjarblaðið 10.tbl 2018

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 06:57 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 10. tbl. 16. árg. 2018 október

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

fo.is bfo.is b [d5W[d#^h W W[d5W[d#^h

7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

TA) · 200 KÓP AT AVOGI · SÍMI: 567 7360 KÓPAVOGI GATA) GRÆN GA SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Frábær vígsluathöfn hjá Fylki Árbæingar fjölmenntu á vígsluathöfn nýja gervigrasvallarins hjá Fylki undir síðustu mánaðamót. Fylkir vann þá Fjölni 7-0 í lokaleik Pepsídeildarinnar og

rá kl. FFrá

11-16 11-16

skemmtu fjölmargir Árbæingar sér konunglega. Fylkismenn höfnaðu í 8. sæti í Pepsídeildinni og hlaut liðið 26 stig. ÁB-mynd Hakon Broder Lund / Sjá nánar á bls. 18

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Háádegistilboð Hádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTTÆRÐ MIÐSTÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686

1.500 KR.

Halldór Már Jón Óskar löggiltur fasteignasali jonoskar@ibudaeignir.is

VANTAR EIGNIR Á SKRÁ - FRÍTT SÖLUVERÐMAT

lögg. fasteignasali viðskiptafræðingur lögg. leigumiðlari halldor@ibudaeignir.is

898 5599

693 9258

Davíð Anna Teits löggiltur fasteignasali anna@ibudaeignir.is

Fasteignamiðlun

896 4732

787 7800

OPIN HÚS MIKIL EFTIRFYLGNI ERUM Á

viðskiptafræðingur aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. davido@ibudaeignir.is

Ástþór

Síðumúli 13, jarðhæð - 108 Reykjavík - s: 577 5500 - www.ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala asthor@ibudaeignir.is

898 1005


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 16/10/18 01:38 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaĂ°sins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, NorĂ°lingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaĂ°inu dreift Ă­ Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).

Hvar er ĂĄbyrgĂ°in? StjĂłrnmĂĄlamenn eru kjĂśrnir til valda hĂŠr ĂĄ landi sem annars staĂ°ar til aĂ° framfylgja Ăžeim stefnumĂĄlum sem Ăžeir eru kosnir Ăşt ĂĄ Ă­ kosningum. Ăžeir eru Ă­ vinnu hjĂĄ okkur almĂşganum. ĂžaĂ° er skylda stjĂłrnmĂĄlamanna aĂ° fara vel meĂ° peningana okkar. Ekki er hĂŚgt aĂ° segja aĂ° frĂŠttir liĂ°inna daga og vikna gefi stjĂłrnmĂĄlamĂśnnum sem nĂş eru viĂ° vĂśld hĂĄa einkunn. Daglega berast frĂŠttir af ĂžvĂ­ hvernig peningum okkar er hent Ă­ tĂłma vitleysu og ljĂłst aĂ° stjĂłrnmĂĄlamenn bera enga virĂ°ingu fyrir peningum. StĂŚrsta hneyksliĂ° sem enn er vitaĂ° um er auĂ°vitaĂ° BraggamĂĄliĂ° Ă­ NauthĂłlsvĂ­k. Til aĂ° byrja meĂ° var ĂžaĂ° auĂ°vitaĂ° hneyksli aĂ° endurbyggja Ăžetta braggahrĂŚ og setja hann ĂĄ mynjaskrĂĄ. Skiptir ĂžaĂ° Ă­bĂşa borgarinnar virkilega svo miklu mĂĄli aĂ° hafa Ăžetta minnismerki um veru breska hersins hĂŠr fyrir augunum alla daga. Ég segi fyrir mig eftir Icasave mĂĄliĂ° frĂŚga aĂ° ĂŠg vil sem minnst af Bretum vita. Breskir stjĂłrnmĂĄlamenn eru dĂłnar og ruddar sem kunna ekki mannasiĂ°i og Ăžeir kunna ekki aĂ° skammast sĂ­n. NĂłg um aĂ°. Ă kveĂ°iĂ° var aĂ° eyĂ°a um 150 milljĂłnum Ă­ aĂ° endurgera braggakvikindiĂ° og nĂş er kostnaĂ°urinn farinn aĂ° nĂĄlgast 500 milljĂłnir. Og enn ĂĄ eftir aĂ° vinna margt handtakiĂ°. FĂŠlagsbĂşstaĂ°ir eru eitthvaĂ° fyrirbĂŚri og Ăžar fĂłru hlutir um 300 milljĂłnir fram Ăşr ĂĄĂŚtlunum. FramkvĂŚmdastjĂłrinn sagĂ°i af sĂŠr. Ă dĂśgunum keypti borgin nokkurn fjĂślda smĂĄhĂ˝sa til aĂ° gagnast fĂĄtĂŚkum Ă­bĂşum sem ekki eiga Ăśruggt Ăžak yfir hĂśfuĂ°iĂ°. Hvert hĂşs kostaĂ°i um 18 milljĂłnir. KomiĂ° hefur Ă­ ljĂłs aĂ° hĂŚgt var aĂ° fĂĄ sambĂŚrileg hĂşs fyrir 7-8 milljĂłnir hjĂĄ fyrirtĂŚki ĂĄ Selfossi. En hvaĂ° segja stjĂłrnmĂĄlamennirnir? HvaĂ° segja pĂ­ratar sem hĂŚst hafa galaĂ° Ă­ sĂślum alĂžingis um ĂĄbyrgĂ° og gagnsĂŚi Ă­ stjĂłrnmĂĄlum? LeiĂ°togi Ăžeirra Ă­ borgarstjĂłrn segir Þå axla ĂĄbyrgĂ° meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° rannsaka BraggamĂĄliĂ° ofan Ă­ kjĂślinn. SĂŠr er nĂş hver ĂĄbyrgĂ°in. Ăžeir eru ekki ĂŚstari Ă­ aĂ° axla ĂĄbyrgĂ° en ĂžaĂ° aĂ° Ăžeir treystu sĂŠr ekki meĂ° rannsĂłkn mĂĄlsins Ăşt Ăşr rĂĄĂ°hĂşsinu og felldu tillĂśgu um ĂłhĂĄĂ°a rannsĂłkn ĂĄ dĂśgunum. ĂžaĂ° segir mĂŠr meira en mĂśrg orĂ°.

Stelpurnar Ă­ Fylki hĂśfĂ°u rĂ­ka ĂĄstĂŚĂ°u til aĂ° fagna Ă­ lok keppnistĂ­mabilsins.

Ă B-myndir Einar Ă sgeirsson

Fylkisstelpurnar frĂĄbĂŚrar Ă­ sumar

FylkisstĂşlkur nĂĄĂ°u hreint frĂĄbĂŚrum ĂĄrangri Ă­ sumar Ă­ Inkassodeild kvenna Ă­ knattspyrnu.

Fylkir sigraĂ°i deildina og hlaut alls 42 stig, tveimur stigum meira en liĂ°

KeflavĂ­kur sem endaĂ°i meĂ° 40 stig. ĂžaĂ° er ĂžvĂ­ ljĂłst aĂ° Fylkir mun eiga liĂ° i PepsĂ­deild kvenna ĂĄ nĂŚstu leiktĂ­Ă°. StĂşlkurnar Ă­ Fylki unnu marga stĂłra sigra Ă­ sumar en markatala liĂ°sins var sĂŠrlega glĂŚsileg. LiĂ°iĂ° skoraĂ°i 59 mĂśrk

en fÊkk aðeins 9 mÜrk å sig. Þjålfari Fylkis er Kjartan Stefånsson. AðstoðarÞjålfari er Sigurður Þór Reynisson og markmannsÞjålfari er BjÜrn Metúsalem Aðalsteinsson. SjúkraÞjålfari liðsins er Kåri à rnason.

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is PepsĂ­deildin bĂ­Ă°ur nĂŚsta sumar. HĂŠr eru nokkrar af yngri stelpunum Ă­ Fylki sem nĂĄĂ°u frĂĄbĂŚrum ĂĄrangri Ă­ sumar.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 13:00 Page 3

STYRKTU BLEIKU SLAUFUNA &

KAUPTU N KIAN GÆÐADEKK HJÁ MAX1 NOKIAN eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða. Hluti söluágóða af NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins í október og nóvember. Skimaðu eftir réttu dekkjunum í leitarvél á MAX1.IS

SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfði 5a, Reykjavík Jafnasel 6, Reykjavík Dalshraun 5, Hafnarfirði

OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13

AÐALNÚMER:

515 7190 STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/18 14:11 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Ólafur Ingvar Guðfinnsson

Foreldrar Guðfinnur Ingvarsson, sjómaður og Anna Magnúsdóttir, húsmóðir. Systkini Ingvars eru Magnús og Árný.

Ingvar er fæddur í Reykjavík en hann er mjög ungur þegar fjölskyldan flytur til Suðureyrar við Súgandafjörð. Þar stundar faðir hans sjóinn næstu árin. Á Suðureyri er Ingvar barns- og unglings-

árin og lokaárin í grunnskólanum er hann á Núpi. Næst liggur leið fjölskyldunnar til Sauðárkróks. Þar lærir Ingvar trésmíði í trésmiðjunni Borg. Á Sauðárkróki

Þjónustuverkstæði

Ólafur Ingvar Guðfinnsson ásamt sambýliskonu sinni, Elísabetu V. Magnúsdóttur. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Hrönn Bjarnadóttir aðstm. fasteignasala Sími: 663 5851

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Óskar H. Bjarnasen lögg. fasteignasali Sími: 691 1931

koma íþróttirnar til sögunnar og á Ingvar nokkra knattspyrnuleiki að baki með Tindastóli. Á þessum árum fór hann líka að dæma knattspyrnuleiki. Ingvar var um árabil alþjóðlegur aðstoðardómari og hefur dæmt fjölmarga leiki erlendis enda lengi á skrá bæði hjá UEFA og FIFA. Hann datt út af þeim skrám 2010 þegar hann varð 45 ára. Ingvar er einn af fjórum Íslendingum sem hefur dæmt leik í meistarakeppninni. Ingvar dæmdi í lokaleiknum. Árið 1990 er Ingvar kominn suður. Vann við smíðar hjá Röstinni í Hafnarfirði þangað til hún fór á hausinn. Þá fór hann til Álftaróss og þaðan til Íslenskra aðalverktaka. Hann fór að spila fótbolta með ÍR en meiddist á æfingu á Klambratúni svo ferillinn varð endasleppur. En hann var alltaf að dæma og dæmdi fyrir Þrótt og Fram. Fyrir Þrótt dæmdi hann vegna þess að um tíma bjó hann í Efstasundi en tengsl hann við Fram voru gegnum Ingimund Magnússon, móðurbróður hans. Svo bætti Ingvar

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Gunnar Helgi Einarsson Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali Sími: 893 9929 Sími: 615 6181

Með þér alla leið

þjálfuninni við. Ingvar flytur í Árbæjarhverfið 1995 og byrjar að æfa og spila með Old boys. Þar með er hann orðinn Fylkismaður og reynist þar vel á mörgum sviðum því Ingvar er einn af þeim mönnum sem aldrei fellur verk úr hendi, getur einfaldlega ekki verklaus verið. Þau eru ófá handtökin hans við frágangsvinnu í stúkunni sem nú er loks að verða fullbúin, glæsilegt mannvirki sem standa mun um langa framtíð íbúum hverfisins til gagns og ánægju. Ingvar er þrekþjálfari. Hann hefur þjálfað strákana okkar í meistaraflokknum. Auk þess hefur hann réttindi til að þjálfa dómara. Fór á námskeið hjá UEFA. Hann hefur þjálfað dómara hér heima og erlendis. Þá er ónefnt að Ingvar er stuðningsfulltrúi við Norðlingaskóla. Sambýliskona Ingvars er Elísabet V. Magnúsdóttir, leikskólakennari, og eiga þau saman dæturnar Rut (26) og Rakel (24). GÁs

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 13:18 Page 7

Breiðhöfða

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Grjóthálsi

Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/18 14:24 Page 6

6

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Síldarhátíðin­2018:

Á­annað­hundrað­kíló­af­fiski fóru­ofan­í­gesti „Árlega bjóðum við til síldarveislu fyrir síðasta leik í deildinni. Í þessari veislu var mjög glatt á hjalla. Á fjórða hundrað manns mættu til veislunnar enda allir velkomnir en mér skilst að á annað hundrað kíló af fiskmeti hafi farið ofan í gesti,“ segir Björn gíslason formaður Fylkis í samtali við Árbæjarblaðið. Það er orðin löng hefð fyrir Síldarveislunni í Árbænum en áhangendum Fylkis er þá jafnan boðið í veisluna fyrir síðasta heimleik félagsins. „Ég verð að fá að þakka ofurkonunum Sigrúnu Jónsdóttur og Öldu M. Magnúsdóttur fyrir það að standa ávallt

vaktina með okkur en þær eiga miklar þakkir skildar vegna síldarveislunnar,“ segir hann og bætir við að hann vilji koma sérstökum þökkum á framfæri til starfsfólks Fylkis. Að lokum hvetur Björn þá Árbæinga sem ekki hafa séð nýju aðstöðuna að kynna sér hana en hann segir að nýi völlurinn sé gjörbylting fyrir knattspyrnuna í Fylki „en áhorfendaaðstaðan er til fyrirmyndar.“

Fylkismenn fjölmenntu á Síldarhátíðina.

ÁB-myndir Hakon Broder Lund og Einar Ásgeirsson

Í síðasta leik Fylkis í Pepsídeildinni burstaði liðið fallið lið Fjölnis 7-0. Fylkir endaði í 8. sæti með 26 stig.

Málin rædd í Síldarveislunni.

Dóri stóri og frú mættu að sjálfsögðu í Síldarveisluna.

Kosning

Það var ástæða til að fagna á Síldarhátíðinni. Fylkir hafnaði í 8. sæti Pepsídeildar og hlaut alls 26 stig.

Þessir reynsluboltar gerðu vel við sig enda engin ástæða til annars.

Borðin hreinlega svignuðu undan kræsingunum.

HVAÐA HUGMYNDIR KÝST ÞÚ Í ÁR? !"#$%&'(()'*+,+-'.+/0)+12(34"# HRINGTORG ÁRBÆR Kosið 2013


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 14:41 Page 7

HÖFUM OPNAÐ Á NÝJUM STAÐ AÐ HRAUNBÆ 102a FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á GÆÐA HRÁEFNI

á staðnum

fyrirtæki

veislur

take away

hlaðborð

persónuleg þjónusta

Í um áratug hefur Rakang Thai tekið á móti gestum sem vilja upplifa tælenska menningu og mat í algjörum !"#$%%&'()*"( +,(*-+&. (/+ 0*(1"2+3.&(+"(.$0*-(4("!00&.*5(6&"&(78"%$%%9"($:(1+..*"( 0*"3 3;<%'(0=3"*(3"*,( :;, >0*(0><+. %*("!00&( +,(%&0<*(/"*:-<*9%*.*5 rakan restaurant - hraunbæ 102a - SÍMi 571 3100 - rakang.is - rakang@rakang.is

HÖFUM OPNAÐ að NÝJU að hraunbæ 102a

BOLTINN Í BEINNI! Happy hour af stórum kranabjór, léttvíni og skotuM HAPPY HOUR UM HELGAR OG FRÁ 16-19 Á VIRKUM DÖGUM stór bjór með mat á 500-kr. blásteinn 110 matBAR - hraunbæ 102a - SÍMi 571 3100 - blasteinn.is - blasteinn@blasteinn.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/18 14:50 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Veðurblíðan var einstök og það rigndi ekkert þennan dag.

Mikið fjölmenni mætti á sumarhátíðina enda veðrið aldrei þessu vant í sumar mjög gott.

Sumarhátíðin

Sumarhátíð íbúasamtakanna og Tónlistarfélagsins í Árbæ var haldin hátíðleg síðsumars að venju. Sumarhátíðin hefur verið haldin af Íbúasamtökum Árbæjar frá því árið 2014 en í ár bættist Tónlistarfélag Árbæjar við sem framkvæmdaraðili. Viðbótin við Sumarhátíðina í ár voru fjölskyldutónleikar á gamla brennustæðinu í Elliðaárdal. Nóg var að bíta og brenna, allt frítt en sérstaklega ber að minnast á súpuna, plokkarann og rúgbrauðið sem Gallerý Fiskur bauð upp á. Árbæingar nutu því hátíðarstemningarinnar frá morgni til kvölds, fjölmenntu og nutu vel í veðurblíðunni! Framkvæmdaaðilar vilja koma á framfæri þökkum til

Allir að skemmta sér vel.

hverfisráðs Árbæjar, Reykjavíkurborgar, Gallerýs Fisks, Landsbankans, Íslandsbanka, Krónunnar, World Class, Brimborgar, Wurth og hinna fjölmörgu sjálfboðaliða sem gerðu þessa hátíð mögulega. Árbæingar eiga einnig hrós skilið fyrir þátttöku og góða skapið! Fjöldi þeirra sem hátíðina sóttu var í kringum 4.500 manns þegar dagur og kvöld eru reiknuð saman sem er langt umfram væntingar! Einnig var mál manna í framkvæmdastjórninni að hreinlegri tónleikagestir hefðu aldrei í Íslandssögunni komið á tónleika! Ákveðið er að endurtaka leikinn að ári ef allt gengur upp og á þessari hátíð örugglega eftir að vaxa fiskur um hrygg. ,,Kandíflossið” er alltaf jafn ómissandi og vinsælt.

Sumarhátíðin tókst í alla staði mjög vel og ljóst er að hún verður endurtekin að ári.

Sumir voru stærri en aðrir á sumarhátíðinni og vöktu þar af leiðandi mikla athygli. Volvo V60 er bíll ársins 2019.

Bíll Ársins 2019

Látið fara vel um sig.

Hluti af fólkinu sem mætti á Sumarhátíðina.

Skemmtiatriði í gangi.

Bíll ársins 2019, Volvo V60 fékk 807 stig í einkunnagjöf dómnefndar og hafði sigur með þónokkrum yfirburðum. Það er Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) stendur á ári hverju fyrir vali á Bíl ársins. Allt frá grunni er staðalbúnaður Volvo V60 sérstaklega vel búinn. Sérstaklega þegar það kemur að ökumannsaðstoð og öryggi. Fjölhæfur fjölskyldubíll fyrir fólk sem kann að meta fallega og góða hönnun, unun að keyra og tækni sem gerir lifið auðveldara. Innra rými V60 er hannað til að gleðja augað og er sérlega notendavænt með snertiskjá fyrir miðju í þægilegri fjarlægð fyrir ökumann. Volvo V60 er með eitt stærsta farangursrýmið í þessum stærðarflokki en hann rúmar 529 lítra upp að topp sætisbaka. Efnin sem notuð eru inni í V60 auka tilfinninguna um nútíma sænskan lúxus. Inscription útgáfan inniheldur skreyt-

ingu úr Driftwood - einstökum við sem gefur einstakt útlit og áferð og vísar í arfleifð Volvo Cars. Hægt er að velja um mismunandi akstursstillingar í Volvo V60 þannig að þú fáir þá akstursupplifun sem hentar þér. Með snúningshnappnum sem er staðsettur á milli framsætana er hægt að stilla auðveldega milli þriggja sjálfgefna stillinga fyrir vélina, sjálfskiptinguna, stýri, bremsur, stöðugleika stjórnun og stop/start virkninnar. Það er meira að segja hægt að búa til sína eigin samsetningu. Þess ber að bæta við að Volvo V60 var valinn fjölskyldubíll ársins í Bretlandi 2019. Komdu að sjá Bíl ársins Volvo V60 í glæsilegum nýjum sal Volvo að Bíldshöfða 6 en þar getur þú einnig séð Volvo XC40 Bíll ársins í Evrópu 2018 og Volvo XC60 Heimsbíll ársins 2018.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 00:00 Page 9

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Há ádegistilboð Hádegistilboð

Grafarholtsblað­ið

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐST TÆRÐ MIÐSTÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

10. tbl. 7. árg. 2018 október - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

5. fl. kvenna yngri Reykjavíkurmeistari - eldra og yngra lið Fram léku í úrslitum Framstelpur í 5. fl. yngri og eldri léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta í september. Leikið var í Austurbergi. Þetta var sameiginlegt mót fyrir allan 5. flokkinn, þ.e. 5. flokkur yngri og eldri liða spiluðu á sama mótinu. Fram var með flest lið skráð á mótinu eða fjögur; tvö í eldri og tvö í yngri. Fram 1 í eldri vann annan riðilinn og Fram 1 í yngri vann hinn riðilinn og mættust þau því í úrslitum.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Úrslitaleikurinn var mjög jafn en Fram eldri leiddi samt allan leikinn. Fram yngri náði svo að jafna og tryggja sér framlengingu með marki beint úr aukakasti eftir að leiktímanum lauk. Framlengingin var síðan mjög jöfn en Fram yngra lið náði að stela sigrinum með marki á síðustu sekúndunum. Gríðarlegur spennuleikur. Til hamingju Framarar!

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Hrönn Bjarnadóttir aðstm. fasteignasala Sími: 663 5851

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

5. flokkur kvenna hjá yngri iðkendum. Reykjavíkurmeistarar 2018 í handknattleik.

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Óskar H. Bjarnasen lögg. fasteignasali Sími: 691 1931

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Gunnar Helgi Einarsson Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali Sími: 893 9929 Sími: 615 6181

Með þér alla leið

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 00:05 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Uppskeruhátíð Fram í knttspyrnu 2018 - Guðmundur Magnússon valinn bestur Knattspyrnudeild Fram hélt uppskeruhátíð meistaraflokks og 2. flokks að kvöldi síðasta leikdags Inkasso-deildarinnar. Veitt voru verðlaun fyrir áfangaleiki og voru þrír leikmenn verðlaunaðir fyrir að ná 100 leikjum fyrir Fram. Það voru þeir Guðmundur Magnússon, Hlynur Atli Magnússon og Orri Gunnarsson. Allir eru þeir komnir vel yfir 100 leiki og sumir farnir að nálgast 200 leiki. Leikmenn og þjálfarar 2. flokks karla kusu besta og efnilegasta leikmann flokksins árið 2018. Afar mjótt var á munum en á endanum voru það fyrirliðinn Alex Bergmann Arnarsson og Hermann Björn Harðarson sem urðu fyrir valinu. Alex var valinn bestur og Hermann efnilegastur. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokks karla gerðu slíkt hið sama og völdu besta og efnilegasta leikmanninn fyrir keppnisárið 2018. Efnilegasti leikmaður Fram var valinn Már Ægisson. Már lék 25 leiki fyrir Fram í sumar og gerði í þeim 3 mörk. Már lék virkilega vel með Fram í sumar á sínu fyrsta keppnistímabili. Besti leikmaður Fram var valinn Guðmundur Magnússon. Það val kom fáum óvart. Guðmundur lék mjög vel í sumar, gerði 26 mörk í þeim 35 leikjum sem hann lék fyrir félagið og var klárlega besti leikmaður Fram í sumar.

Hermann Björn og Alex Bergmann. Efnilegastur og bestur í 2. flokki karla. Már Ægisson og Guðmundur Magnússon.

Vináttuverkefni Barnaheilla

- verkefnið verður innleitt á allar eldri deildir leikskólans í Dalskóla Hlynur Atli Magnússon, Orri Gunnarsson og Guðmundur Magnússon fengu viðurkenningar fyrir 100 leiki með Fram.

Tólf spor – Andlegt ferðalag Enn er hægt að vera með í Tólf sporunum andlegt ferðalag í Mosfellsbæ í vetur. Opnir kynningarfundir verða í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, í kvöld 18. október og fimmtudaginn 25. október kl. 19.00 Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig.

Leikskólinn í Dalskóla í Úlfarsárdal er að innleiða ,,Vináttuverkefni Barnaheilla” inn á allar eldri deildir leikskólans. Vináttuverkefni Barnaheilla - fri for Mobberi er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti fyrir börn á aldrinum 3- 8 ára. Verkefnið kemur frá Danmörku og er þróað og mótað af Red barnet og Mary Fonden. Tilgangur verkefnisins er að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum. Grundvöllur þess að vel takist til er þátttaka allra á leikskólanum; barna, starfsfólks og foreldra. Sérstök áhersla er lögð á að ná til þeirra barna og fullorðinna sem verða vitni að einelti án þess að bregðast við því.

Markmiðið er að þátttakendur tileinki sér ákveðin grunngildi við vinnu og samskipti í leikskólasamfélaginu. Hugmyndafræðin endurspeglast í eftirfarandi fjórum gildum: 1. Umburðarlyndi Að viðurkenna og skilja mikilvægi og gildi fjölbreytileikans og að koma fram við aðra af virðingu. 2. Virðing Að viðurkenna og taka tillit til allra barnanna í hópnum, að vera öllum góður félagi og að virða mismunandi hátterni annarra. 3. Umhyggja Að sýna öllum börnum áhuga, samkennd, samlíðan og hjálpsemi. Að hafa skilning á stöðu annarra.

4. Hugrekki Að þora að láta til sín heyra og geta sett sér mörk. Að vera hugrakkur og góður félagi sem bregst við óréttlæti. Bangsinn Blær er táknmynd vináttunnar í verkefninu og með klípusögum, umræðum, nuddi, söng og leikjum læra börnin um gildi vináttu með aðsoð frá bangsanum Blæ. Hvert og eitt barn fær lítinn bangsa sem táknar samfélag vináttu. Bangsarnir eru eign barnanna en þeir verða geymdir í leikskólanum þar til börnin hafa útskrifast og eru hugsaðir sem hluti af þessu verkefni. Þeir eru geymdir hver í sínu hólfi á deildunum en fá að sjálfsögðu mikla umhyggju og ást.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 13:00 Page 3

STYRKTU BLEIKU SLAUFUNA &

KAUPTU N KIAN GÆÐADEKK HJÁ MAX1 NOKIAN eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða. Hluti söluágóða af NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins í október og nóvember. Skimaðu eftir réttu dekkjunum í leitarvél á MAX1.IS

SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfði 5a, Reykjavík Jafnasel 6, Reykjavík Dalshraun 5, Hafnarfirði

OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13

AÐALNÚMER:

515 7190 STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 00:13 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Viktor Gísli valinn í landsliðið Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta valdi nýverið 19 leikmenn til þess að taka þátt í undirbúningi fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2020 sem fram fara 24. og 28. október næstkomandi. Um er að ræða leiki gegn Grikkjum í Laugardalshöll miðvikudaginn 24. og gegn Tyrkjum ytra 28. október. Framarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Fram var valinn að þessu sinni. Við óskumViktori Gísla góðs gengis.

Fram Reykjavíkurmeistari í 4. flokki karla Í september héldum við Framarar Reykjavíkurmótið í handbolta í 4. fl.karla í íþróttahúsi okkar í Safamýri. Leikið var bæði á yngra og eldra ári. Strákarnir okkar í 4. fl. karla yngri Fram 1 og Fram 2 léku sérlega vel og bæði lið urðu Reykjavíkurmeistarar í sínum styrkleikaflokki. Strákarnir unnu alla sína leiki og voru virkilega sannfærandi á þessu móti. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn efnilegasti markvörður landsins í dag og framtiðar landsliðsmaður.

Fram Reykjavíkurmeistari í 5. flokki Strákarnir í 5. flokki karla urðu í september Reykjavíkurmeistarar í handbolta í keppni eldri liða. Mótið fór fram að Hlíðarenda. Strákarnir léku við hvern sinn fingur á mótinu og enduðu að lokum sem sigurvegar. Sannarlega flottur hópur og efnilegir strákar sem við eigum í þessum flokki.

Reykjavíkurmeistarar í 4. flokki karla í keppni eldri liða.

Fram 5. flokkur karla. Reykjavíkurmeistarar í keppni eldri liða. Gríðarlega efnilegt lið.

Hilmar Þór ráðinn styrktarþjálfari hjá Fram

Reykjavíkurmeistarar í 4. flokki karla í keppni yngri liða.

Þrír frá Fram í æfingahópi Íslands U15 karla Einar Guðmundsson, þjálfari U-15 ára landsliðs karla, valdi nýlega 26 manna hóp til æfinga. Auk þess að æfa mætti hópurinn á fyrirlestra í Háskólanum í Reykjavík, fyrirlestrarnir kallast Afreksmaður framtíðarinnar og eru hluti af samstarfi HSÍ og HR. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá drengi í þessu æfingahópi en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru Kjartan Júlíusson, Sigfús Árni Guðmundsson og Torfi Geir Halldórsson.

Hilmar Þór nýr styrktarþjálfari Fram.

Hilmar Þór Arnarson Osteopati og íþróttafræðingur hefur verið ráðinn styrktarþjálfari knattspyrnufélagsins Fram. Hilmar mun koma að styrktarþjálfun hjá öllum deildum félagins og móta styrktar og heilsustefnu með þjálfurum félagsins. Það er okkur mikið ánægjuefni að fá Hilmar til liðs við okkur og bjóðum hann hjartanlega velkominn.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 14:25 Page 13

Tröppur og stigar fyrir framkvæmdafólk A031-206 6 þrep

A015-105 Áltrappa 5 þrep

24.990

18.890

LFD 90AL70x33x100 cm

10.990

7 þrepa 27.490,9 þrepa 36.900,11 þrepa 43.490,-

6 þrepa 21.790,7 þrepa 22.990,-

AOB3-203 Vinnupallur

27.490 LFD260AL 8 þrep 2,32m

13.990

7 þrepa 2,11m 12.840,-

LLA-214 PRO álstigi/trappa 2x14 þrep (6.4m)

23.990

GOTT ÚRVAL AF TRÖPPUM FYRIR IÐNAÐARMANNINN

2x11 (5.3m) 16.990 San-SM-LLA212 San-SM-RLB02 stubbastækkari

TVÖFALDUR STIGI Tia-LCS380AL1 (6.1m)

3.990

37.290 CLA-403 Fjölnota trappa með palli stigi/pallur 4x3 þrep

18.590 LLA-112 Álstigi 12 þrep 3,38 m

Uppfylla EN:131 staðalinn

Áltrappa 3 þrep - verð frá

4.490

LLLA-211 LA- BAR PRO álstigi/trappa 2x11 þrep 3,11-5,34 m

8.190 10 þrep 6.890

18.690

Áltrappa 4 þrep 5.440 5 þrep 7.290 6 þrep 7.690

SAN-SM-CLE206 Fjölnota pallur/trappa

19.990

LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

pallur fylgir

20.890 Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Gott verð fyrir alla, alltaf !


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 00:22 Page 14

14

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Jónína Hlín Hansdóttir.

VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Harpa María Friðgeirsdóttir.

Fimm frá Fram í æfingahópi Íslands U19 kvenna Stefán Arnarson og Sigurgeir Jónsson, þjálfarar Íslands, U-19 ára landsliðs kvenna völdu nýlega 24 manna hóp til æfinga. Auk þess að æfa mætti hópurinn á fyrirlestra í Háskólanum í Reykjavík, fyrirlestrarnir kallast Afreksmaður framtíðarinnar og eru hluti af samstarfi HSÍ og HR. Við Framarar erum sérlega stoltir af því að hafa átt fimm fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands. Frá FRAM voru að þessu sinni valdar þær Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jónína Hlín Hansdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir og Sara Sif Helgadóttir.

Torfi Geir valinn í úrtakshóp Íslands Þorlákur Árnason, þjálfari Íslands U15 karla, valdi nýlega hóp drengja fæddir 2004 til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja. Framarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum úrtakshópi en Torfi Geir Halldórsson var valinn frá Fram að þessu sinni.

Torfi Geir Halldórsson.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar Sími 698-2844

Kosning

HVAÐA HUGMYNDIR KÝST ÞÚ Í ÁR? !"#$%&'(()'*+,+-'.+/0)+12(34"# FRISBÍGOLFVÖLLUR 5678769:;-+< ÚLFARSÁRDALUR Kosinn 2016


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 13:18 Page 7

Breiðhöfða

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Grjóthálsi

Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 15/10/18 15:02 Page 16

16

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Volvo V60 er bĂ­ll ĂĄrsins 2019.

BĂ­ll Ă rsins 2019

BĂ­ll ĂĄrsins 2019, Volvo V60 fĂŠkk 807 stig Ă­ einkunnagjĂśf dĂłmnefndar og hafĂ°i sigur meĂ° Þónokkrum yfirburĂ°um. ĂžaĂ° er Bandalag Ă­slenskra bĂ­lablaĂ°amanna (BĂ?BB) stendur ĂĄ ĂĄri hverju fyrir vali ĂĄ BĂ­l ĂĄrsins. Allt frĂĄ grunni er staĂ°albĂşnaĂ°ur Volvo V60 sĂŠrstaklega vel bĂşinn. SĂŠrstaklega Ăžegar ĂžaĂ° kemur aĂ° ĂśkumannsaĂ°stoĂ° og Ăśryggi. FjĂślhĂŚfur fjĂślskyldubĂ­ll fyrir fĂłlk sem kann aĂ° meta fallega og góða hĂśnnun, unun aĂ° keyra og tĂŚkni sem gerir lifiĂ° auĂ°veldara. Innra rĂ˝mi V60 er hannaĂ° til aĂ° gleĂ°ja augaĂ° og er sĂŠrlega notendavĂŚnt meĂ° snertiskjĂĄ fyrir miĂ°ju Ă­ ÞÌgilegri fjarlĂŚgĂ° fyrir Ăśkumann. Volvo V60 er meĂ° eitt stĂŚrsta farangursrĂ˝miĂ° Ă­ Ăžessum stĂŚrĂ°arflokki en hann rĂşmar 529 lĂ­tra upp aĂ° topp sĂŚtisbaka. Efnin sem notuĂ° eru inni Ă­ V60 auka tilfinninguna um nĂştĂ­ma sĂŚnskan lĂşxus. Inscription ĂştgĂĄfan inniheldur skreytingu

Ăşr Driftwood - einstĂśkum viĂ° sem gefur einstakt Ăştlit og ĂĄferĂ° og vĂ­sar Ă­ arfleifĂ° Volvo Cars. HĂŚgt er aĂ° velja um mismunandi akstursstillingar Ă­ Volvo V60 Ăžannig aĂ° Þú fĂĄir Þå akstursupplifun sem hentar ÞÊr. MeĂ° snĂşningshnappnum sem er staĂ°settur ĂĄ milli framsĂŚtana er hĂŚgt aĂ° stilla auĂ°veldega milli Ăžriggja sjĂĄlfgefna stillinga fyrir vĂŠlina, sjĂĄlfskiptinguna, stĂ˝ri, bremsur, stÜðugleika stjĂłrnun og stop/start virkninnar. ĂžaĂ° er meira aĂ° segja hĂŚgt aĂ° bĂşa til sĂ­na eigin samsetningu. Ăžess ber aĂ° bĂŚta viĂ° aĂ° Volvo V60 var valinn fjĂślskyldubĂ­ll ĂĄrsins Ă­ Bretlandi 2019. Komdu aĂ° sjĂĄ BĂ­l ĂĄrsins Volvo V60 Ă­ glĂŚsilegum nĂ˝jum sal Volvo aĂ° BĂ­ldshĂśfĂ°a 6 en Ăžar getur Þú einnig sĂŠĂ° Volvo XC40 BĂ­ll ĂĄrsins Ă­ EvrĂłpu 2018 og Volvo XC60 HeimsbĂ­ll ĂĄrsins 2018.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 13:54 Page 9

Hágæða gólfefni fyrir heimili og vinnustaði

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Gott verð fyrir alla, alltaf !


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 10:57 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir

Klippt á borðann. Frá vinstri: Guðni formaður KSÍ, Dagur B., sr. Þór Hauksson, Björn Gíslason form. Fylkis og Lilja Alfreðsdóttir ráðherra íþróttamála.

Nýr gervigrasvöllur Fylkis vígður:

,,Aldrei hægt án þátttöku íbúa”

Margt var um manninn þegar nýr gervigrasvöllur Fylkis, Floridanavöllurinn, var formlega tekinn í notkun, laugardaginn 29. september sl. en skv. leiksskýrslu mættu á tólfta hundrað manns á völlinn en öllum íbúum í Árbæ var boðið í tilefni hátíðarhaldanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, klipptu á borða vegna vígslu vallar-

ins ásamt Birni Gíslasyni, formanni Fylkis og borgarfulltrúa. Þá blessaði sr. Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarkirkju völlinn en eins og frægt er orðið sigruðu Fylkismenn nágranna sína Fjölni í Grafarvogi með 7 mörkum gegn engu í lokaumferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Formaðurinn er afar þakklátur Björn Gíslason kvaðst í ávarpi sínu við vígsluathöfnina vera afar þakklátur íbúum Árbæjar fyrir veittan stuðning.

Björn Gíslason og Dagur B. Eggertsson heilsa leikmönnum.

Eyþór Arnalds.

Björn Gíslason.

Til hamingju Fylkir

Það voru mikil tímamót hinn 29. september þegar nýr Fylkisvöllur var vígður að viðstöddu margmenni. Fyrir leikinn fékk ég að hitta íbúa, forsvarsmenn Fylkis og KSÍ í síldarveislu, en síðan tók vígslan við og lokaleikur í Pepsi-deildinni. Rigning var um morguninn en það stytti upp einmitt þegar leikur var að hefjast. Það spillti ekki gleðinni að Fylkismenn rúlluðu leiknum upp með stórsigri 7-0! - Sannkölluð veisla. Við spiluðum á möl Mætingin á völlinn var mjög góð og stemningin frábær. Kunnugleg andlit frá því í den spilltu ekki fyrir. Fylkir hefur farið langan veg á hálfri öld, en félagið er tveimur árum yngra en ég. Þegar við vorum litlir strákar að spila fótbolta í Hraunbænum var enginn grasvöllur. Við spiluðum á möl. Afi og amma, pabbi og mamma voru í blokkunum og vissu að við vorum í lagi svo lengi sem við vorum að spila fótbolta. Öflug íþróttafélög eru grunnur að góðu samfélagi Það er virkilega gaman að sjá hvað íþróttastarfið í Árbænum er blómlegt og óhætt að óska Fylki sérstaklega til hamingju með stöðuna og aðstöðuna á hálfrar aldrar afmælinu og einu ári betur. Öflug íþróttafélög eru grunnur að góðu samfélagi. Það á við um Fylki og það á við um Árbæinn. Til hamingju Fylkir og takk fyrir mig! Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Um 1200 áhorfendur mættu á vígsluathöfnina og lokaleikinn. „Við í stjórn Fylkis erum ákaflega þakklát íbúum í Árbæ en þegar við hófum þessar framkvæmdir við Fylkisvöll stóðum við fyrir söfnun í hverfinni og það söfnuðust tæpar tíu milljónir króna,“ sagði Björn m.a. í Ávarpi sínu. Í samtali við Árbæjarblaðið segir Björn að þetta hefði aldrei verið hægt án þátttöku Árbæinga, sjálfboðaliða og velunnara félagsins. „Ég á í raun engin orð yfir það hvað við í Fylki erum heppin og þakklát fyrir það að eiga svona marga góða aðila að. Það á ekkert bara við um okkur í stjórninni en ég skynja mikla ánægju meðal allra sem koma að starfi Fylkis, þ.e. öllum þátttakendur, Iðkendum íþrótta í félaginu og starfsfólk Fylkis.“ Aðspurður um vígsluna kveðst Björn vera afar ánægður með daginn en hann fór langt fram úr væntingum hans.

Dagur borgarstjóri og Guðni Bergsson form. KSÍ, þakka Tómasi Inga Sigurgeirssyni aðstoðina við borðaklippinguna. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/18 13:31 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Uppskeruhátíð Fylkis:

Margir verðlaunaðir Árleg uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Fylkis fór fram á dögunum og við birtum hér myndir frá hátíðinni. Ólafur Ingi Skúlason var valinn besti leikmaður meitaraflokks karla og Aron Snær Friðriksson efnilegastur. Berglind Rós Ágústsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Bryndís Arna Níelsdóttir efnilegust. Þessi fengu Gullmerki Fylkis, talið frá vinstri Þorvaldur Árnason, Helga Birna Ingimundardóttir, Ólafur Ingi Skúlason, Helgi Valur Daníelsson. Nokkrir leikmenn léku tímamótaleiki í sumar og voru verðlaunaðir. Andrés Jóhannesson 300 leikir, Daði Ólafsson 100 leikir, Hákon Ingi Jónsson 100 leikir, Ragnar Bragi Sveinsson 100 leikir, og Elís Rafn Björnsson 150 leikir.

Berglind Rós Ágústsdóttir best í meistaraflokki kvenna.

Þessi fengu Gullmerki Fylkis, talið frá vinstri Þorvaldur Árnason, Helga Birna Ingimundardóttir, Ólafur Ingi Skúlason, Helgi Valur Daníelsson. Ólafur Ingi Skúlason bestur í meistaraflokki karla.

Aron Snær Friðriksson efnilegastur.

Þessir leikmenn meistaraflokks karla fengu viðurkenningu vegna margra leikja fyrir Fylki í gegnum árin. www.n1.is

Læknateymið hjá Fylki sem sinnir jafnan miklu og mikilvægu starfi í knattspyrnunni. Rúnar Pálmason sjúkraþjálfari og Kristján Hauksson Læknir.

Bryndís Arna Níelsdóttir efnilegust.

facebook.com/enneinn

Keyrðu á örygginu í vetur Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Mic Michelin X-ICE

Mi Michelin X-ICE NORTH 4

Mi Michelin Alpin 6

Hljóð k Hljóðlát, naglalaus vetrardekk

Bes hemlun á ís, hvort sem dekkin Besta eru ný eða ekin 10.000 km

Ný Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar efti

Betri t aksturseiginleikar m.v. Be helstu ls samkeppnisaðila he

Heldur eiginleikum sínum út líftímann He

APS gúmmíblanda tryggir Ný A gott grip í kulda Frábærir aksturseiginleikar Fráb

Hámarks grip með sérhönnuðu m Há mynstri fyrir hverja stærð my

Lagskipt gúmmíblanda sem veitir Lag hámarks grip hám

Einstök ending

Notaðu N1 kortið

Öruggt frá fyrsta til síðasta kílómetra

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mán – fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is

Alltaf til staðar


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/18 14:42 Page 20

20

Árbæjarblaðið

Fréttir

Söngferð Kirkjukórs Árbæjar til Skotlands

Heilsugæslan Árbæ:

Kirkjukór Árbæjarsóknar ásamt Krisztinu K. Szklenár stjórnanda kórsins og organista Árbæjarkirkju, lagði land undir fót fimmtudaginn 4. október s.l. Ferðinni var heitið til Skotlands og var flogið til Glasgow. Gist var á Grand Central Hotel Glasgow sem staðsett er í miðju borgarinnar í fallegri og virðulegri byggingu. Gaman og áhugavert var að sjá sig um í borginni og skoða það sem hún hefur upp á að bjóða. Margir kórfélagar notuðu líka tækifærið og fóru til Edinborgar til að skoða sig um þar. Á laugardeginum var farið með rútu til borgarinnar Perth sem er í u.þ.b. klukkustundarkeyrslu frá Glasgow. Þar hélt kórinn tónleika í kirkju St. John´s Kirk sem er elsta bygging í Perth, en talið er að hún sé frá 12. öld. Á tónleikunum söng einnig skoskur barnakór, en stjórnandi hans er Ástmar Ólafsson. Formaður kirkjukórs Árbæjar Ingunn Sigurðardóttir og Ástmar Ólafsson eru skólasystkin og áttu þau veg og vanda að því að þessi ferð var farin. Kirkjukór Árbæjar var með metnaðarfulla söngdagsskrá þar sem íslenskri tónlist var gert hátt undir höfði ásamt erlendum lögum. Einsöngvarar voru Ingunn Sigurðardóttir og Jensína Waage. Í lokin fluttu kórinn og barnakórinn saman “Mass of the children Sanctus Benedictus” eftir John Rutter. Eftir frábæra tónleika og ferð til Perth var aftur snúið til Glasgow. Flogið var heim til Íslands mánudaginn 8. október.

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Haustpistill frá heilsugæslu Árbæjar:

Influensa

Kirkjukór Árbæjar í St.John´s Kirk í Perth.

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Opið virka daga frá kl 8:30-16:00, heitt kaffi á könnunni virka morgna frá 9:00-11:00 Heitur matur í hádeginu, allir velkomnir. Panta þarf fyrir kl 8:50 samdægurs Stóla jóga er á mánudögum frá 14:15-15:15 og á fimmtudögum frá 10:00-11:00, 1305kr.- mánuðurinn. Allir velkomir að koma og prófa. Félagsvist alla þriðjudaga kl 13:15, 200.- kr að taka þátt, allir velkomnir. Útskurður/tálgun með leiðbeinanda miðvikudaga frá 9-12 500.-kr skiptið, allir velkomnir. Handavinna með leiðbeinanda alla þriðjudaga frá 9-11 1305.- kr mánuðurinn, allir velkomnir. Bridds er að hefjast aftur hjá okkur á fimmtudögum, óskum eftir fleiri spilafélögum. Langar þig að læra eða ertu bara að byrja að spila bridds þá er tilvalið að kíkja á okkur. Nánari upplýsingar um félagsstarfið er hægt að fá í síma 411-2730 og staður og stund í Morgunblaðinu.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

- ávallt velkomin í Heilsugæsluna í Árbæ

Nú er haustið komið eina ferðina enn með öllu tilheyrandi, skini jafnt sem skúrum. Tíminn líður áfram og áður en varir verður farið að styttast í jólamánuðinn og þá lýsist byggð á ný. Tilgangur þessara skrifa er þó ekki að fjalla um jólahátíðina heldur hvimleiðan gest sem gjarnan stingur sér niður í desember eða janúar hér á norðurhveli jarðar og dvelur að jafnaði í um 3-4 mánuði í senn en fjarar þá út. Hér á ég við hina árlegu influensu. Influensuveiran er af þremur stofnum þ.e. A, B og C stofni. Hinir árlegu influensufaraldrar eru aðallega af völdum A stofns en i minna mæli af völdum B stofns sem veldur síður svæsnum einkennum. Ástæða endurtekinna faraldra er eiginleiki veirunnar til að breyta sér, en lítilsháttar breytingar á erfðaefni hennar veldur aftur breytingum á mótefnavökum á yfirborði veirunnar og því þarf ónæmiskerfið að byggja upp mótsvar og þróa með sér ,,minni” til að brjóta sýkinguna á bak aftur. Veiran smitast manna á milli með loftbornu úðasmiti, hósta og hnerra en getur einnig smitast með snertingu og berst að lokum í loftvegina. Almennt má segja að flensan sé hvað mest smitandi á fyrstu 3-4 dögum veikinda en sá sýkti getur mögulega byrjað að smita um degi áður en einkenna veður vart. Veikindi af völdum influensu byrja yfirleitt fremur snögglega og geta verið væg eða alvarleg. Dæmigerð einkenni eru hár hiti, hósti, kvef, hnerri, beinverkir og höfuðverkur, þreyta og slappleiki. Sjaldgæfari einkenni geta verið ógleði uppköst eða niðurgangur en slíkt sér maður fremur hjá börnum en fullorðnum. Til að draga úr líkum á smiti á sá sem er með dæmigerð influensueinkenni að halda sig heima þar til einkenni eru í rénum sem í flestum tilvikum tekur um og innan við eina viku. Þannig má draga úr líkum á að fleiri smitist og jafnvel heilu vinnustaðirnir leggist í tímabundna auðn. Ekki er þó óalgengt að slappleiki hósti og kvefeinkenni vari lengur á meðan fólk er á batavegi en almennt hefur dregið verulega úr smithættu flensunnar eftir viku veikindi. Þannig geta flensueinkenni varað í allt að tvær vikur. Gott er að verja vitin ef hóstað er eða hnerrað,

Bólusetning gegn influensu er ein besta fyrirbyggjandi aðgerðin sem við eigum völ á í dag. að influensubólusetningin veitir allt að 60-70% vörn gegn sjúkdómnum og jafnvel þótt bólusettur einstaklingur fái influensu eru allar líkur á því að sjúkdómurinn verði vægari en hjá óbólusettum. Influensan er líklegri til að leggjast þyngra á einstaklinga í vissum áhættuhópum. Þannig er sérstaklega hvatt til að eftirtaldir hópar láti bólusetja sig gegn infuensu þ.e. :Allir einstaklingar 60 ára og eldri.

Guðmundur Karl fagstjóri lækninga á Heilsugæslustöð Árbæjar. helst að nota einnota klúta sem síðan er strax hent og þvo hendur reglulega til að draga úr líkum á smiti. Bólusetning gegn influensu er ein besta fyrirbyggjandi aðgerðin sem við eigum völ á í dag. Bóluefnið í ár er nú komið til landsins og byrjað er að bólusetja, það inniheldur vörn gegn tveimur influensuveirum af A og B stofni. Hafið í huga

Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-,lungna-,nýrna- og lifrarsjúkdómum. Fólk með sykursýki, illkynja sjúkdóma eða ónæmisbælandi sjúkdóma. Einnig er mælt með influensubólusetningu fyrir þungaðar konur. Byrjað er að bólusetja gegn flensunni á heilsugæslunni Árbæ og hvet ég fólk almennt til að bólusetja sig gegn flensunni og þó sérstaklega einstaklinga í ofangreindum áhættuhópum. Ekki þarf að panta tíma í sprautuna heldur mæta á heilsugæsluna milli kl. 9:00 og 15:00 alla alla virka daga. Velkomin á heilsugæsluna Árbæ. Með góðri haustkveðju, Guðmundur Karl Sigurðsson, heimilislæknir, fagstjóri lækninga á Heilsugæslustöð Árbæjar


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/18 15:48 Page 21

123-.*4#$%567%8./)9#:;)%<%=<6>6<6???%<%+++,-$./0"',*(

• Sérlega áhrifaríkt námskeið fyrir þær sem vilja losna við aukakíló. • Þú lærir að tileinka þér betri lífsstíl sem bætir heilsu þína, líðan og útlit svo um munar. • Gleði, kraftur, stuðningur og aðhald eru lykilþættir í þessu námskeiði. • Þú nærð tökum á þínum málum í eitt skipti fyrir öll. • !"#$%!&'%#&(!)*+"&,-.&/-#%&+0,&10#2&()+!"3& takir þú fullan þátt í því. • Taktu heilsuna þína föstum tökum, sláðu til 4$&+"5+%&6*!2+"&25!).7&-&8++&"7&/-#%'&8!"#$!09

!"#$%&'%()$!"*"'%!%+++,-$./0"',*(

Lilja Ketilsdóttir, 40 ára, tók sín mál föstum tökum. Í dag er hún stæltari, sterkari, líður betur alla daga og aldrei verið í betra formi.

ÁRANGUR 8 VIKNA NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR HEFST 29. OKT.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 11:01 Page 22

22

BÓKAKAFFI

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Einar Kárason | Stormfuglar

Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 16.30 Einar Kárason rithöfundur og sagnaþulur les upp úr bók sinni Stormfuglar og segir frá.

Bókin Stormfuglar hefur vakið mikla athygli en hún byggir á sönnum atburðum þegar þrjá!u og tveir sjómenn börðust Verið velkomin upp á líf og dauða á síðutogaranum Máfinum í a"aka veðri. Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Það styttist í skötuna Við í Sögunefndinni hjá Fylki viljum minna á að nú styttist í Þorláksmessuskötuna. Við viljum ekki gefa IKEA og

hinum verslununum neitt eftir sem eru þegar farnar að auglýsa jólavörurnar af miklum móð. Gamla myndin sem við

birtum hér var tekin fyrir margt löngu og á henni sjást tveir þekktir höfðingjar í Árbænum gera skötunni góð skil.

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og auglýsingar sími: 698-2844

Það er alltaf mikið fjör og mikið gaman á mömmumorgnunum í Árbæjarkirkju á þriðjudögum.

Foreldramorgnar í Árbæjarkirkju

Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10- 12 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Einu sinni í mánuði eru sérstakir fyrirlestrar sem tengjast ummönnun ungra barna. Það sem er framundan í haust er eftirfarandi: 30. október kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju VIRÐINGARRÍKT TENGSLAUPPELDI Respectful/Mindful Parenting (RIE) Kristín Björg Viggósdóttir, fjallar um undirstöðuatriði í virðingarríku tengslauppeldi (RIE) og samskipti á milli foreldra og barna. 20. nóvember kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju TENGSL FORELDRA OG UNGABARNS Að lesa í tjáningu ungabarns. Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, ræðir um tengslamyndun og veitir ráðgjöf um umönnun ungabarna.

Fréttin hér að ofan á pólsku Poranne spotkania rodziców przy kościele Árbæjar Wszystkie wtorki 10.00-12.00 w sali przy kościele Árbæjar Wszystkie środy 9.30-11.30 w centrum młodzieży, Norðlingaholt Poranne spotkania rodziców są otwartymi spotkaniami dla rodziców i dzieci będących na urlopach macierzyńskich lub pracujących w domu. Otwarte są dla wszystkich. Dają szansę na wspólną rozmowę i dzielenie się swoimi doświadczeniami. Raz w miesiącu mają miejsce oddzielne prelekcje tematyczne. 30 października 10.00-12.00 w sali przy kościele Árbæjar Rodzicielstwo oparte na szacunku Kristin Björg Viggósdóttir, dyskusja na temat wychowania opartego na szacunku do dziecka oraz relacji rodzice- dzieci. 20 listopada 10.00-12.00 w sali przy kościele Árbæjar Relacja rodzic – niemowlę. Odczytywanie mowy dziecka Elín Gunnarsdóttir, pielęgniarka, wygłosi prelekcję na temat kształtowania więzi między rodzicami i dzieckiem i będzie udzielać porad dotyczących pielęgnacji niemowląt.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/10/18 15:57 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu 21. okóber ÚtvarpsGuðsþjónusta kl. 11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Kristina Kalló organisti 24. október Kyrrðarstund kl. 12.00. Opið hús eldri borgara starf frá 12.30 - 15.30 28. október Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Kristín Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. 31. október Kyrrðarstund kl. 12.00. Opið hús eldri borgara starf frá 12.30 - 15.30 4. nóvember Allra Heilagra messa. Látina minnst í guðsþjónustunni. sr. Pétrína M. Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kristina Kalló organisti 7. nóvember Kyrrðarstund kl. 12.00. Opið hús eldri borgara starf frá 12.30 - 15.30 Fermingarbarnasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar kl. 17.00-19.00 11. nóvember Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Alvöru myndir - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Tölfræðin segir að flest slysin gerist heima hjá okkur í umhverfi sem við þekkjum vel. Heima um daginn hnaut ég um kassa sem var einhverra hluta vegna búinn að vera að þvælast um gólfið. Kassinn var eiginlega orðin hluti af innréttingunni.

augun láu á gólfi safnsins og gestir voru farnir að taka myndir af verkinu (gleraugunum) í þeirri vissu að þau væru innsetning listamanns. Fréttin og umfjöllunin fékk mig til velta fyrir mér huglægu mati okkar á verðmætum.

Ef kassinn hefði verið á gólfi í nýlistasafni væri hann álitinn vera hluti af öðrum verkum safnsins. Samanber gleraugun sem einhver safngestur hafði skilið eftir eða týnt á ferð sinni í ónefnt safn úti í heimi. Gler-

Önnur frétt og umfjöllun fékk mig enn frekar til að hugsa um gildis- og verðmætamat okkar. Bansky listamaðurinn sem enginn veit hver er nema Bansky sjálfur gaf okkur aldeilis spark í afturendann um daginn þeg-

Tólf spor – Andlegt ferðalag Enn er hægt að vera með í Tólf sporunum andlegt ferðalag í Mosfellsbæ í vetur. Opnir kynningarfundir verða í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, í kvöld 18. október og fimmtudaginn 25. október kl. 19.00 Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig.

ar myndverk eftir hann/hana var selt á uppboði fyrir eina milljón punda. Þegar verkið var slegið hæstbjóðanda rann myndin niður í tætara sem listamaðurinn hafði komið fyrir í rammanum, ef til þess kæmi að einhver „gráðug/ur“ eigandi setti verkið á uppboð og það gerðist. Í sjálfu sér var það listræn útfærsla höfundar verksins að renna því í gegnum tætarann. Aftur að kassanum á gólfinu heima sem enginn vildi kannast við að eiga og hvað þá hafa fyrir því að skoða innihald hans. Ég rak tærnar illilega í hann og fór upphátt með eina góða Maríubæn. Í framhaldinu ákvað ég að skoða nánar innihald kassans í þeirri von að það sem hann geymdi leiddi mig áleiðis að því hver ætti hann. Í kassanum var ekki að finna mynd eftir Bansky eða litla gleymda mynd eftir Kjarval eða Tolla, eða Karólínu Lárusdóttur svo einhverjir listamenn séu nefndir og ég færi rakleiðis með á uppboð hjá Gallery Fold. Kassinn var troðinn af gömlum ljósmyndum. Alvöru myndir Á meðan sársaukinn smátt og smátt læddist úr tánni og fór eitthvað annað eins og í hugarfylgsni mínu, því það var sársaukafullt að skoða myndirnar eina af annarri. Á flestum myndanna var prúðbúið fólk í sínum fínustu og væntanlega einu sparifötunum sem það hefur átt um sína ævi. Elstu myndirnar áttu það sammerkt að enginn sem á þeim voru; hvort heldur það voru börn eða fullorðnir, voru með bros á vör. Hvarflaði að mér að það hafi verið alvörumál að fara til ljósmyndara og taka kannski einu myndina sem fólk átti af sér og sinni fjöl-

skyldu. Kannski þess vegna var ekkert verið að spreða í einhvern léttleika, kátínu, það bara tíðkaðist ekki. Lífsbaráttan sem var hörð fyrir og mætti þessu fólki eftir stundina hjá ljósmyndaranum var heldur ekkert gamanmál og fór ekkert annað í frí. Einnig voru myndir; væntanlega um og eftir stríð, af klæðaburði að dæma af fólki í ögn léttari og afslappaðri aðstæðum í útilegu. Manneskjur sem leyfðu sér að sprella aðeins framan í myndavélina enda þá að verða almenningseign að eiga eitt stykki myndavél. Ég gleymdi mér um stund við að handleika þessar augnabliks myndir fortíðar.

sr. Þór Hauksson.

Kassinn á gólfinu sem engin vildi kannast við var fullur af fortíðarlífi fólks. Eitthvað af þessu fólki kannaðist ég við eins og ömmu og afa og frænda og frænku, en aðra á myndunum kannaðist ég ekki við, sem aftur fékk mig til að hugsa (það gerist stundum) hversu mjög við þekkjum og kannski látum okkur ekki varða að þekkja eða kannast við fólkið okkar sem er farið yfir móðuna miklu. Forfeður og mæður og börn þeirra sem komust á legg sem áttu sitt líf og sína drauma og framtíð alveg eins og við. Kössum sem engin kannast við fer fækkandi, allavega fylltir af ljósmyndum fortíðar. Kann að vera að einhverntíma í framtíðinni reki afkomandi minn tærnar í kassa fullan af fartölvum og símum sem ég hef ekki komið í úreldingu og engin vill kannast við. Afkomandinn hefur blessunarlega ekkert betra að gera en að opna tækin og við honum/henni blasa myndir af mér og mínu fólki sem lifði sínu lífi í byrjun 21. aldar og eitthvað

frameftir henni, lífi sem liggur eins og öskulag sögunnar í jarðfræðilegum skilningi, samþjappað lag undir hinu daglegu hversdags lífi hvers tíma og með hverju árinu bætist ofan á. Eitthvað segir mér að afkomendur mínir og ykkar munu klóra sér í kollinum yfir þeim fjölda mynda sem varðveist hafa af sjálfum okkur eða (Sjálfu) Selfie-myndum. Það er af sem áður var á ljósmyndum, að svo virðist sem að forfeður okkar hafi af svipnum að dæma ekki verið of glaðir yfir því að sitja fyrir hjá ljósmyndara, eða miklu frekar að taka það alvarlega að sitja fyrir á mynd til þess í dag í sjálfhverfu nútímans að fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakinn til svokallaðra (Sjálfu) selfie-myndataka. Kannski eftir allt saman er ástæða til að taka upp ásjónu forfeðra okkar og mæðra í næstu myndatöku eða ekki.? Þór Hauksson


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/10/18 00:31 Page 16

Ferskt

ÍSLENSKT hráefni

1kg

1.198 kr. kg FK Blandað Hakk Naut/Lamb, ferskt

169

198

Bónus Grautargrjón 1 kg

Bónus Kanill 130 g

kr. 1 kg

Haframjöl og tröllahafrar Sunnlensk gæðavara unnin úr bragðmiklum og hægsprottnum höfrum af ökrum í Meðallandi sem hafa aldrei verið úðaðir með eiturefnum.

kr. 130 g

NÝTT Í BÓNUS GOTT MEÐ HÖFRUNUM

1kg

1kg

479

279

479

Sandhóll Haframjöl 1 kg

Yosa Hafradrykkur Kakó, 1lítri

Sandhóll Tröllahafrar 1 kg

kr. 1 kg

kr. 1 l

kr. 1 kg

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 21. október eða meðan birgðir endast.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.