Árbæjarblaðið 8.tbl 2018

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 02:39 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 8. tbl. 16. árg. 2018 ágúst

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

bfo.is b fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7

W[d5W[d#^h [d5W[d#^h W

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

TA) · 200 KÓPAVOGI GRÆN GA SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GATA) AT KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Árbæingar fjölmenntu í kirkjuna á uppstigningardag að venju. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

FFrá rá kl.

Mikill fjöldi mætti í Árbæjarkirkju Þeir voru margir sem lögðu leið sína í Árbæjarkirkju en árleg hátíðarguðsþjónusta fór fram í kirkjunni snemmsumars á uppstigningardag. Sjá nánar á bls. 6

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686

1.500 KR.

Halldór Már Jón Óskar löggiltur fasteignasali jonoskar@ibudaeignir.is

VANTAR EIGNIR Á SKRÁ - FRÍTT SÖLUVERÐMAT

lögg. fasteignasali viðskiptafræðingur lögg. leigumiðlari halldor@ibudaeignir.is

898 5599

693 9258

Davíð

Anna Teits löggiltur fasteignasali anna@ibudaeignir.is

Fasteignamiðlun

896 4732

787 7800

OPIN HÚS MIKIL EFTIRFYLGNI

ERUM Á

viðskiptafræðingur aðstoðam. fasteignasala nemi í lögg. fast. davido@ibudaeignir.is

Ástþór

Síðumúli 13, jarðhæð - 108 Reykjavík - s: 577 5500 - www.ibudaeignir.is

aðstoðam. fasteignasala asthor@ibudaeignir.is

898 1005


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 21/08/18 13:21 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Ă r­bĂŚj­ar­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: LeiĂ°hamrar 39 - sĂ­mar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaĂ°sins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂ­n J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, NorĂ°lingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaĂ°inu dreift Ă­ Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).

Ă fram Fylkir! ĂžaĂ° hefur oft veriĂ° rĂ­k ĂĄstĂŚĂ°a til aĂ° hvetja Ă rbĂŚinga til aĂ° mĂŚta ĂĄ vĂśllinn og styĂ°ja viĂ° bakiĂ° ĂĄ FylkismĂśnnum, en varla ĂĄĂ°ur jafn rĂ­k og nĂş. Fylkismenn eru Ă­ verulegum vandrĂŚĂ°um viĂ° botn PepsĂ­deildarinnar Ă­ knattspyrnu og fall Ă­ Innkassodeildina ĂĄ nĂ˝ er innan seilingar ef allir leggjast ekki ĂĄ eitt ĂĄ lokakafla deildarinnar. Eins og staĂ°an er Ă­ dag eru Fylkir og FjĂślnir jĂśfn aĂ° stigum og ĂžrjĂş stig eru Ă­ VĂ­kinga sem eru Ă­ fjĂłrĂ°a neĂ°sta sĂŚtinu. KeflavĂ­k lĂśngu falliĂ°. Eins og fram kemur hĂŠr til hliĂ°ar eiga Fylkismenn eftir leiki sem Ăžeir eiga mikla mĂśguleika ĂĄ aĂ° vinna ĂĄ meĂ°n FjĂślnir ĂĄ erfiĂ°a leiki eftir gegn mĂśrgum af efstu liĂ°um deildarinnar. Lokaslagurinn Ă­ PepsĂ­deildinni, nĂŚsti mĂĄnuĂ°urinn eĂ°a svo, verĂ°ur rosalega spennandi og ĂžaĂ° er ljĂłst aĂ° ĂžaĂ° mĂĄ ekkert Ăştaf bregĂ°a ef ekki ĂĄ illa aĂ° fara. Fylkismenn komu upp Ăşr Innkassodeildinni fyrir yfirstandandi keppnistĂ­mabil og ĂžaĂ° er ljĂłst aĂ° engan langar ĂžangaĂ° aftur. Og ĂžaĂ° Ăžarf aĂ° gera allt sem hĂŚgt er til aĂ° tryggja FylkisliĂ°iĂ° ĂĄfram Ă­ deild Ăžeirra bestu Ăžar sem ĂžaĂ° ĂĄ heima. Gamla lumman um mikilvĂŚgi ĂĄhorfenda og mikilvĂŚgan stuĂ°ning Ăşr ĂĄhorfendastĂşkunni ĂĄ vel viĂ° nĂşna Ăžegar sumri fer aĂ° halla. ĂžaĂ° vill enginn Ă rbĂŚingur vakna upp viĂ° Þå martrÜð eftir Ă?slandsmĂłtiĂ° aĂ° Fylkir Ăžurfi aĂ° leika Ă­ nĂŚst efstu deild aĂ° ĂĄri. ĂžaĂ° er bara hreinlega ekki Ă­ boĂ°i. En allt er Ăžetta undir leikmĂśnnum Fylkis komiĂ° og hversu mikiĂ° leikmenn langar aĂ° standa sig og halda sĂŚti sĂ­nu Ă­ PepsĂ­deildinni. Ef sĂĄ vilji er eindreginn og samheldnin verĂ°ur eins og hĂşn gerist best Þå mun Fylkir halda sĂ­nu sĂŚti Ă­ PepsĂ­deildinni. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son,­rit­stjĂłri­à r­bĂŚj­ar­blaĂ°s­ins

abl@skrautas.is

Fylkir Ă­ toppsĂŚti - Ă­ Innkassodeild kvenna. Bullandi fallbarĂĄtta hjĂĄ kĂśrlunum KvennaliĂ° Fylkis Ă­ knattspyrnu er komiĂ° Ă­ mjĂśg vĂŚnlega stÜðu og er sem stendur Ă­ toppsĂŚtinu Ă­ Inkasso-deild kvenna Ă­ knattspyrnu eftir sigur. FylkisliĂ°iĂ° gerĂ°i sĂŠr lĂ­tiĂ° fyrir og sigraĂ°i KeflavĂ­k 3:0 Ă­ uppgjĂśri toppliĂ°a deildarinnar ĂĄ Floridana-vellinum Ă­ Ă rbĂŚnum ĂĄ dĂśgunum. Ăžetta var mjĂśg mikilvĂŚgur sigur hjĂĄ Fylki sem er nĂş meĂ° 36 stig ĂĄ toppi Inkassodeildarinnar og hefur unniĂ° 12 af 13 leikjum sĂ­num. KeflavĂ­k er meĂ° 34 stig Ă­ Üðru sĂŚti og hefur leikiĂ° 14 leiki. Ă?A er eina liĂ°iĂ° sem getur ĂłgnaĂ° Ăžessum tveimur liĂ°um Ă­ barĂĄttunni um tvĂś sĂŚti Ă­ Ăşrvalsdeildinni, en konurnar af Skaganum eru meĂ° 28 stig Ă­ ĂžriĂ°ja

à B-mynd Einar à sgeirsson Fylkisstúlkur hafa oft haft åstÌðu til að fagna góðum sigrum í sumar. sÌtinu eftir 14 leiki. um og sem stendur er liiðí mjÜg erfiðri � leiknum gegn Keflavík kom Marija fallbaråttu og Þarf å verulegum Radojicic Fylki yfir å 15. mínútu og stuðningi à rbÌinga ð halda å lokaMargrÊt BjÜrg à stvaldsdóttir bÌtti við sprettinum f ekki å illa að fara. Üðru marki å 36. mínútu. Marija innFylkir er í dag í fallsÌti með jafnsiglaði sigurinn með Þriðja markinu å mÜrg stig og FjÜlnir en Keflavík er 76. mínútu. lÜngu fallið. Fylkir å eftir heimaleiki Lítið hefur gengið hjå karlaliði Fylk- gegn Grindavík 27. ågút kl. 18, gegn is í Pepsídeildinni í sumar. Heppnin hef- Breiðbliki 16. september kl. 17 og gegn ur ekki verið með liðinu í mÜrgum leikj- FjÜlni 29. september kl. 14.

HĂŠr er brĂŠfiĂ° frĂĄ stĂşlkunum sem tilkynntu um geitungabĂşiĂ° viĂ° HeiĂ°arborg.

Tilkynning um geitungabĂş

Okkur ĂĄ Ă rbĂŚjarblaĂ°inu barst ĂĄ dĂśgunum eftirfarandi sending og Þótti okkur rĂŠtt aĂ° birta hana Ă­ nĂŚsta blaĂ°i. Og hĂŠr er sendingin frĂĄ HeiĂ°arborg: ,,Ăžegar starfsfĂłlkiĂ° Ă­ leikskĂłlanum HeiĂ°arborg Ă­ Ă rbĂŚnum mĂŚtti til vinnu miĂ°vikudaginn 15. ĂĄgĂşst blĂśstu Ăžessi

flottu skilaboð við fyrir innan útidyrahurðina (sjå mynd hÊr að ofan). Okkur langar að hrósa Þeim Lóu, Fjólu og Emilíu í 7. AKA fyrir hjålpsemi, útsjónarsemi og mjÜg greinargóða lýsingu. Við vorum ekki búin að taka eftir

GeitungabĂşinu sem krakkarnir bentu okkur ĂĄ meĂ° brĂŠfinu en gengum strax Ă­ mĂĄliĂ°. Svona ĂĄ aĂ° gera Ăžetta, stelpur! Takk fyrir okkur, BĂśrn og starfsfĂłlk HeiĂ°arborgar

Vottað og målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- o g målningar verkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningar GB Tjóna Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Við Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda Styðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnask koĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum efttir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 13:58 Page 3

!"#$%&'()*+),)-$./0'12/),)34+5+,+666))7778#($.9:;8%<

HAUST NÁMSKEIÐ EÐALÞJÁLFUN * ÞREK & ÞOKKI * ÁRANGUR * KRAFTUR * MORGUNÞREK * BARRE BURN * CYCLOTHON * JÓGA & ORKUSTÖÐVARNAR * CLUB FIT * HÖRKUFORM * CLUB FIT 50+ * BARRE FIT * STERKAR KONUR * KRAFTUR II * CLUB FIT X * BARRE & BUTTLIFT * HOT BARRE FIT * CLUB FIT* HREYFING &VELLÍÐAN 60+ * MÖMMUR & MEÐGANGA !""#$%&!''%"()*+,!-%(%.../01,23"4/!*


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 14:12 Page 4

4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Gönguguðþjónusta - um Elliðaárdalinn í dásamlegu sumarveðri Lagt var af stað í gönguguðþjónustu 29. júlí síðastliðinn, þar sem gengið var um Elliðaárdalinn, þar sem hann skartaði sínu fegursta í dásamlegu sumarveðri. Fólk á öllum aldri tóku þátt í göngunni sem tók rétt rúmlega klukkutíma, Sverrir Sveinsson kirkjuvörður leiddi gönguna. Staldrað var við á þremur stöðum þar sem lesið var úr Biblíunni, beðið, íhugað og sungið af hjartans list. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiddu sönginn, Emma Eyþórsdóttir lék á Ukulele og Krisztina Kalló organisti lék á flautu. Mikil gleði ríkti í göngunni og höfðu margir á orði að gaman væri að upplifa guðþjónustuna svona úti í náttúrinni. Göngunni lauk svo inn í Árbæjarkirkju þar sem boðið var upp á kaffi og kleinur.

Þeir sem treystu sér ekki að ganga þessa vegalengt, var boðið upp á keyrslu í hjólastól.

Krisztina Kalló, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, Sverrir Sveinsson og Emma Eyþórsdóttir.

Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir las upp úr Bíblíunni út í guðsgrænni náttúrinni.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 569 7024

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Axel Axelsson lögg. fasteignasali 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Sími:

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Sími:

Krisztina Kalló spilaði hugljúf lög á flautuna.

Sverrir Sveinsson kirkjuvörður leiddi gönguna.

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali Sími: 615 6181

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala 893 9929

Sími:

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 14:19 Page 5

HÖFUM OPNAÐ Á NÝJUM STAÐ AÐ HRAUNBÆ 102a FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á GÆÐA HRÁEFNI

á staðnum

fyrirtæki

veislur

take away

hlaðborð

persónuleg þjónusta

Í um áratug hefur Rakang Thai tekið á móti gestum sem vilja upplifa tælenska menningu og mat í algjörum !"#$%%&'()*"( +,(*-+&. (/+ 0*(1"2+3.&(+"(.$0*-(4("!00&.*5(6&"&(78"%$%%9"($:(1+..*"( 0*"3 3;<%'(0=3"*(3"*,( :;, >0*(0><+. %*("!00&( +,(%&0<*(/"*:-<*9%*.*5 rakan restaurant - hraunbæ 102a - SÍMi 571 3100 - rakang.is - rakang@rakang.is

HÖFUM OPNAÐ að NÝJU að hraunbæ 102a

BOLTINN Í BEINNI! Happy hour af stórum kranabjór, léttvíni og skotuM HAPPY HOUR UM HELGAR OG FRÁ 16-19 Á VIRKUM DÖGUM stór bjór með mat á 500-kr. blásteinn 110 matBAR - hraunbæ 102a - SÍMi 571 3100 - blasteinn.is - blasteinn@blasteinn.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 14:00 Page 6

6

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Hjónin Sigrún Eymundsdóttir og Jón Halldórsson brostu sínu blíðasta.

Unnur Óladóttir, Dóra Petersen, Margrét Petersen, Erla Frederiksen, Guðfinna Jóhannsdóttir, Berglind Hrönn Hallgrímsdóttir, Elín Aðalsteinsdóttir, Magnea Ragna Ögmundsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Jóna Theodóra Viðarsdóttir og Guðný Hinrikdóttir frá Soroptimistaklúbbi Árbæjar sáu um þessar glæsilegu veitingar.

Hátíðarguðsþjónusta

Halldóra Halldórsdóttir málaði þessar fallegu myndir.

Á uppstigningardegi, sem er dagur eldri borgara í kirkjunni, Krisztinu Kalló og Söngfuglarnir, kór eldri borgara, undir stjórn var að venju blásið til árlegrar hátíðar í Árbæjarkirkju. Eiríks Grímssonar. Í kirkjunni var boðið upp á handaHátíðin hófst með messu kl 14, þar sem sr. Jakob Ágúst vinnusýningu þeirra sem sækja Opna húsið í kirkjunni og keraHjálmarsson fyrrverandi dómkirkjumiksvinnu barnanna í kirkjustarfinu. prestur predikaði. Prestarnir sr. Þór Mynd­ir:­­Katrín­J.­Björgvinsdóttir Soroptimistaklúbbur Árbæjar bauð Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhanngestum upp á veglegt kaffihlaðborð esdóttir þjónuðu fyrir altari. Kór kirkjunnar söng undir stjórn og mættu fjölmargir í kirkjuna og áttu þar góðan dag saman.

Hjónin Kristjana Þorkelsdóttir og Kristján Ingólfsson.

Vinkonurnar Guðrún Elíasdóttir og Fanney Erna Magnúsdóttir.

Sr. Þór Hauksson, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

Auður Daníelsdóttir og Guðrún Björnsdóttir.

Ólafur G. Karlsson og Mats Wibe Lund hressir og kátir að vanda.

Þorkell Heiðarsson og sr. Þór Hauksson.

Marta Hermannsdóttir og Jóna Lárusdóttir. Hjónin Hilmar Helgason og Ingibjörg Jónsdóttir.

Hjónin Ásta María Marinósdóttir og Bjarni Ágústsson.

Hjónin Viggó Pálsson og Lilja Ingólfsdóttir.

Hjónin Sigrún Ámundadóttir og Friðbjörn Jónsson.

Borðið svignaði undan kræsingunum, svo það fór engin svangur heim.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 17:49 Page 7

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð

Grafarholtsblað­ið

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

8. tbl. 7. árg. 2018 ágúst - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Viktor Gísli valinn í U-18 ára landslið Íslands:

Silfurverðlaun í Króatíu Hinn ungi og bráðefnilegi markvörður Fram, Viktor Gísli Hallgrímsson, var valinn í landslið Íslands skipað leikmönnum 18 ára og yngri sem tók þátt á EM í Króatíu dagana 8.-20. ágúst. Íslenska liðið lék þar í D-riðli með Slóveníu, Svíþjóð og Póllandi. Leikið var í borginni Varaždin, nyrst í Króatíu. Skemmst er frá því að segja að íslenska liðið vann sigur í öllum leikjum sínum í riðlinum; 25-20 gegn Pólverjum, 29-24 gegn Svíum og 28-24 gegn Slóvenum. Okkar maður Viktor Gísli stóð sig hreint frábærlega og varði eins og berserkur í öllum leikjunum; 19 skot gegn Pólverjum, 17 skot gegn Svíum og 20 skot gegn Slóvenum. Ísland varð þar með efst í D-riðli og fór ásamt Svíum í milliriðil með Þjóðverjum og Spánverjum. Fyrri leikur Ís-

lands í milliriðlinum var mikill spennuleikur gegn Þjóðverjum þar sem íslenska liðið fór með sigur af hólmi 23-22 og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Viktor Gísli hélt uppteknum hætti og varði 16 skot. Seinni leikur milliriðilsins skipti þar með litlu máli og íslenska liðið laut þar í lægra haldi gegn Spánverjum 27-33. Í undanúrslitum vann íslenska liðið frábæran sigur gegn Króötum 30-26 og tryggði sér þar með sæti í úrslitaleiknum þar sem það mætti Svíum. Úrslitaleikurinn tapaðist raunar með 5 marka mun en frammistaðan þrátt fyrir það stórkostleg og silfurverðlaun í höfn.Viktor Gísli átti enn góðan leik og varði 14 skot í leiknum. Frábær árangur hjá íslenska liðinu og mjög góð frammistaða hjá okkar manni Viktori Gísla.

Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í Króatíu..

1.500 KR.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 13:45 Page 8

8

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Mikael Egill Ellertsson seldur til Ítalíu - framarinn efnilegi genginn til liðs við SPAL 2013 á Ítalíu Mikael Egill Ellertsson er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið SPAL.

NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA JL HÚSIÐ, HRINGBRAUT 121 MIÐBERG, BREIÐHOLTI KORPÚLFSSTAÐIR SKRÁNING HAFIN Á MIR.IS

Hinn 16 ára gamli Mikael Egill Ellertsson hefur gengið til liðs við ítalska úrvaldsdeilarliðið SPAL 2013.

Þess má geta að Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður fór einmitt líka frá Fram til Juventus á sínum tíma og Mikael er því annar ungur leikmaður

Fram til að ganga til liðs við ítalskt úrvalsdeildarlið. Vonandi fetar Mikael í spor Harðar og leikur fyrir Ísland á stórmóti í framtíðinni.

Ítalska liðið hefur fylgst með Mikael í talsverðan tíma og eftir að hann var tekinn inn í leikmannahóp Fram fyrir Inkasso-deildina í sumar jókst áhugi þeirra enn frekar. Það endaði síðan með því að SPAL gerði Fram og leikmanninum tilboð í júní og eftir samningaviðræður náðu félögin og Mikael saman í júlí. Mikael á að baki 18 leiki með meistaraflokki Fram á þessu tímabili og hefur hann einnig spilað 11 leiki með yngri landsliðum Íslands; 3 leiki með U-16 ára landsliðinu, 6 leiki með U-17 ára landsliðinu og 2 leiki með U-18 ára landsliðinu. Framarar þakka Mikael fyrir frábæra frammistöðu með Fram og óska honum alls hins besta í nýjum og spennandi verkefnum á Ítalíu. U-18 ára landslið kvenna.

Fjórar frá FRAM í U18 Framarar áttu fjóra fulltrúa í U-18 ára landsliði kvenna sem lék þrjá vináttuleiki gegn Slóvakíu ytra í lok júlí. Þær Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jónína Hlín Hansdóttir og Sara Sif Helgadóttir voru fulltrúar valdar frá Fram að þessu sinni. Íslenska liðið tapaði fyrstu tveimur leikjunum; 24-27 og 24-29 en vann svo frábæran sigur í þriðja og síðasta leiknum 26-14. Verkefni sem þetta er góð reynsla fyrir okkar ungu leikmenn sem koma enn sterkari en fyrr til leiks á því keppnistímabili sem nú gengur í garð.

Framstrákar í Handboltaskóla HSÍ.

Flottur hópur frá FRAM Hinn árlegi handboltaskóli HSÍ og Arion banka fór fram í Kaplakrika fyrr í sumar. Þá komu saman til æfinga krakkar fæddir árið 2005 í bæði drengja- og stúlknaflokki. Það voru því yfir 120 krakkar sem tóku þátt í þessari handboltahelgi og æfðu saman þrisvar sinnum í nokkrum hópum. Æfingar gengu vel fyrir sig og voru krakkarnir okkar mjög ánægðir með þessa æfingahelgi sem gekk vel. Þeir sem valdir voru til að taka þátt í handboltaskóla HSÍ fyrir hönd Fram að þessu sinni voru þau Aðalheiður Dúadóttir, Emma Brá Óttarsdóttir, Eydís Pálmadóttir, Vigdís Elíasdóttir, Reynir Þór Stefánsson, Oliver Bent Hjaltalín, Markús Páll Ellertsson og Alexander Arnarson. Flottir krakkar sem eiga framtíðina fyrir sér.

Framstúlkur í Handboltaskóla HSÍ.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 13:58 Page 3

!"#$%&'()*+),)-$./0'12/),)34+5+,+666))7778#($.9:;8%<

HAUST NÁMSKEIÐ EÐALÞJÁLFUN * ÞREK & ÞOKKI * ÁRANGUR * KRAFTUR * MORGUNÞREK * BARRE BURN * CYCLOTHON * JÓGA & ORKUSTÖÐVARNAR * CLUB FIT * HÖRKUFORM * CLUB FIT 50+ * BARRE FIT * STERKAR KONUR * KRAFTUR II * CLUB FIT X * BARRE & BUTTLIFT * HOT BARRE FIT * CLUB FIT* HREYFING &VELLÍÐAN 60+ * MÖMMUR & MEÐGANGA !""#$%&!''%"()*+,!-%(%.../01,23"4/!*


ร rbรฆ 9. tbl. okt._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 20/08/18 23:15 Page 10

10

Grafarholtsblaรฐiรฐ

Frรฉttir

ร รพrรณttaskรณli FRAM Grafarholti hefst laugardaginn 8. september 2018 ร รพrรณttaskรณli Fram fyrir bรถrn 18 mรกnaรฐa og eldri hefst รญ รญรพrรณttahรบsi Ingunnarskรณla laugardaginn 8. september. Nรกmskeiรฐiรฐ verรฐur รก laugardรถgum, hefst 8. september og lรฝkur 24. nรณvember (12 tรญmar). Verรฐ kr. 12.000.- (Systkinaafslรกttur kr. 1.000- รก barn).

Nemendur Dansskรณla Birnu koma fram meรฐ Regรญnu ร sk.

Dansskรณli Birnu

ร รญรพrรณttaskรณlanum verรฐa รพrรญr hรณpar: Hรณpur 1

18 - 30 mรกnaรฐa bรถrn (fรฆdd รญ febrรบar 2016 - febrรบar 2017)

kl. 09:00 - 09:45

Hรณpur 2

2 ยฝ - 3 รกra bรถrn (fรฆdd รญ september 2014 - janรบar 2016)

kl. 10:00 - 11:00

Hรณpur 3

4 - 5 รกra bรถrn (fรฆdd รญ รกgรบst 2014 og 2013)

kl. 11:00 - 12:00

*skrรกning รญ hรณpa miรฐast viรฐ afmรฆlisdag barns*

Vegna mikillar aรฐsรณknar รก sรญรฐustu nรกmskeiรฐ er athygli vakin รก รพvรญ aรฐ takmarkaรฐur sรฆtafjรถldi er รญ boรฐi โ fyrstir koma fyrstir fรก.

Allar nรกnari upplรฝsingar eru รญ sรญmum 587-8800 รญ Framheimilinu รญ ร lfarsรกrdal og 533-5600 รญ ร รพrรณttahรบsi

Dansskรณli Birnu hefur starfaรฐ รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu viรฐ gรณรฐan orรฐstรฝ รญ fjรถlda รกra. Kennslustaรฐirnir eru fimm talsins. ร Reykjavรญk er kennt รญ vesturbรฆnum og Grafarholtinu. Einnig er kennt รญ Kรณpavogi. Garรฐabรฆ og Hafnarfirรฐi. Dansskรณlinn bรฝรฐur upp รก vandaรฐ markvisst dansnรกm รพar sem nemendur nรก รกrangri og fรก tรฆkifรฆri til aรฐ koma fram. Settar eru upp stรณrar sรฝningar, haldnar danskeppnir, erlendir gestakennarar mรฆta og nรบna fyrir รกri sรญรฐan opnaรฐi skรณlinn Sรถngleikjadeild sem stรฆkkaรฐi um mรถrg nรบmer og vonum framar รก einu รกri. ร ar lรฆra nemendur leiklist og sรถng hjรก รบtlรฆrรฐum leikurum, leiklistakennurum

og sรถngkennurum. Verkefni dansskรณlans eru mรถrg og stรณr รก hverju รกri. ร ar mรก nefna Eurovision, Stรณrtรณnleikar Frikka Dรณr, Gay pride, Fiskidagurinn mikli, Rigg viรฐburรฐir og margt fleira. Margir nemendur skรณlans taka รพรกtt รญ sรถngleiknum Ronju รญ ร jรณรฐleikhรบsinu รญ haust. ร sumar fรณru 30 nemendur skรณlans รญ glรฆsilega dansferรฐ til London og dรถnsuรฐu hjรก รพekktum dรถnsurum og danskennurum. ร haust verรฐur boรฐiรฐ upp รก fagkennslu รญ mรถrgum dansstรญlum og allt รพaรฐ nรฝjasta รบr dansheiminum รญ dag.

Fram. Einnig er hรฆgt aรฐ senda fyrirspurnir รก netfangiรฐ ithrottaskoli.fram113@gmail.com. Skrรกning er hafin og fer fram รก heimasรญรฐu Fram https://fram.felog.is/ eรฐa รญ sรญmum 587-8800 / 533-5600. Ekki er tekiรฐ viรฐ skrรกningum รก staรฐnum. Sjรกumst hress og kรกt. Meรฐ รญรพrรณttakveรฐju, Almenningsรญรพrรณttadeild Fram

Grafarholtsblaรฐiรฐ Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844

Taekwondo ร fingar hefjast รพriรฐjudaginn 4. september Kennsla fer fram รญ Ingunnarskรณla รก Agi รพriรฐjudรถgum, fimmtudรถgum og fรถstudรถgum Liรฐleiki Byrjendur kl 18:00 ยฒ 18:45 Styrkur Framhalds hรณpur kl 18:45 ยฒ 20:00 ร thald Sjรกlfsvรถrn Viรฐ bjรณรฐum nรฝja iรฐkendur sรฉrstaklega Sjรกlfstraust velkomna og hvetjum alla til aรฐ nรฝta sรฉr Fรฉlagsskapur frรญa prufutรญma fyrstu vikuna. Nรกnari upplรฝsingar รก Fram.is og meรฐ tรถlvupรณsti รก fram.taekwondo@gmail.com

Vottaรฐ og mรกlningarverkstรฆรฐi V ottaรฐ rรฉttingarรฉtt o g mรกlningar verkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. g mรกlningar GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐun oรฐu Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning nnum eftir t stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 23:04 Page 11

Hágæðabón

Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007 og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 23:05 Page 12

12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Heilsugæslan­Árbæ:

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Félagsmiðstöðin­ Hraunbæ­105

Opið virka­daga­frá­kl­8:30-16:00,­heitt­kaffi á­könnunni­virka­morgna­frá­9:00-11:00 Stólajóga­hefst­aftur­20.­ágúst. ATH!!!!­breyttur­tími,­jóga­verður­á­mánudögum frá­14:15-15:15­og­á­fimmtudögum­frá­10:00-11:00, 1305kr.-­mánuðurinn.­ Allir­velkomir­að­koma­og­prófa. Bingó­hefst­aftur­föstudaginn­31.­ágúst­kl­13:15,­ 200­kr­spjaldið,­allir­velkomnir. Félagsvist­alla­þriðjudaga­kl­13:15 Nánari­upplýsingar­um­félagsstarfið­er­hægt­að­fá­í síma­411-2730­og­staður­og­stund­í­Morgunblaðinu.

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115.

Morgunmóttaka­tilraunaverkefni sumarsins­framlengt -­opin­móttaka­frá­kl.­08:30­til­10:00 -­ávallt­velkomin­í­Heilsugæsluna­í­Árbæ

Oft hefur fyrirkomulagi tímabókana verið breytt yfir sumartímann á heilsugæslu Árbæjar og var það líka gert í sumar, nú var tekinn upp sú nýjung að hafa opna morgunmóttöku.

hefðbundinnar þjónustu. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel í sumar margir skjólstæðingar hafa líst ánægju sinni með faglega og skjóta þjónustu. Biðtími hefur að jafnaði ekki verið langur og því var ákveðið að framlengja til-

Markmið móttökunnar var að auðvelda enn frekar aðgengi að þjónustu og draga úr álag á símkerfið sem getur verið mikið upp úr kl. 8 á morgnana. Lagt var upp með þriggja mánaða tilraunverkefni til að sjá hvort þetta væri lausn sem myndi bætta þjónustu og aðgengi. Morgunmóttaka var opnuð 4. júní síðastliðinn, í stað bókaðra tíma hjá lækni var skjólstæðingum boðið upp á að mæta og bíða eftir sínum heimilislækni eða hitta annan lækni ef heimilislæknir var ekki við þann dag. Samhliða var hjúkrunarmóttakan opin frá kl. 8:00 - 15:30 og síðdegisvakt lækna frá. kl. 16-18 eins og áður auk annarrar

raunaverkefnið um tvo mánuði eða út október með örlítið breyttu sniði. Frá 20. ágúst verður morgunmóttakan lækna opin frá kl. 8:30-10:00. Morgunmóttakan og kemur til viðbótar við aðra daglega starfsemi stöðvarinnar s.s. hefðbundnar tímabókanir, stutta samdægurstíma, símatíma lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra og opna hjúkrunarvakt, en hjúkrunarfræðingarnir á „vaktinni“ vinna náið með vakthafandi lækni. Nánari upplýsingar um þjónustu heilsugæslu Árbæjar má finna á heilsugæslan.is undir Árbær. Velkomin á heilsugæslu Árbæjar, við leggjum áherslu á að öll erindi fái faglega úrlausn eins fljótt og auðið er.

Helga Sævarsdóttir, svæðisstjóri og fagstjóri hjúkrunar.

Starfsfólk Heilsugæslu Árbæjar

Nýtt­símanúmer­á Heilsugæslustöðinni­ í­Árbæ­­Hraunbæ­115­ Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

513­5200


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:16 Page 7

FRÍSKANDI BRAGÐ!

FYRIR HREINAR OG FRÍSKAR TENNUR


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 13:53 Page 14

14

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

SUMARHÁTÍÐ Í ÁRBÆNUM

Sögustund í Æringja Föstudaginn 24. ágúst kl. 15.30-16.30 Við tökum forskot á Sumarhá ðarsæluna þegar Sóla sögukona kemur á sögubíl Borgarbókasafnsins honum Æringja. Sóla er dó"r Grýlu og býr í sögubílnum sem fagnar 10 ára afmæli á þessu ári. Sóla hefur frá mörgu spennandi að segja því hún þekkir tröllin í $öllunum, álfa og huldufólk.

Verið velkomin

Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og auglýsingar sími: 698-2844

Gunnar Þór Gunnarsson Gunnar Þór Gunnarsson heitir hann pilturinn þarna til hægri, vitum ekki hvað hinn heitir og væri gott að fá upplýsingar það. Gunnar Þór

spilaði til fjölda ára með Fylki sem bakvörður. menn fóru ekki framhjá honum svo auðveldlega. Gunnar nálgast nú fimmtugsaldurinn all

hratt. Hann stundar nú smíðar.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Nemendur Dansskóla Birnu í æfingaferð erlendis.

Dansskóli Birnu

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA JL HÚSIÐ, HRINGBRAUT 121 MIÐBERG, BREIÐHOLTI KORPÚLFSSTAÐIR SKRÁNING HAFIN Á MIR.IS

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og

Dansskóli Birnu hefur starfað á höfuðborgarsvæðinu við góðan orðstý í fjölda ára. Kennslustaðirnir eru fimm talsins. Í Reykjavík er kennt í vesturbænum og Grafarholtinu. Einnig er kennt í Kópavogi. Garðabæ og Hafnarfirði. Dansskólinn býður upp á vandað markvisst dansnám þar sem nemendur ná árangri og fá tækifæri til að koma fram. Settar eru upp stórar sýningar, haldnar danskeppnir, erlendir gestakennarar mæta og núna fyrir ári síðan opnaði skólinn Söngleikjadeild sem stækkaði um mörg númer og vonum framar á einu ári. Þar læra nemendur leiklist og söng hjá útlærðum leikurum, leiklistakennurum

og söngkennurum. Verkefni dansskólans eru mörg og stór á hverju ári. Þar má nefna Eurovision, Stórtónleikar Frikka Dór, Gay pride, Fiskidagurinn mikli, Rigg viðburðir og margt fleira. Margir nemendur skólans taka þátt í söngleiknum Ronju í Þjóðleikhúsinu í haust. Í sumar fóru 30 nemendur skólans í glæsilega dansferð til London og dönsuðu hjá þekktum dönsurum og danskennurum. Í haust verður boðið upp á fagkennslu í mörgum dansstílum og allt það nýjasta úr dansheiminum í dag.

auglýsingar eru að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500 Í kennslu hjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, gestakennara.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 11:35 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Upphaf sunnudagaskólans

Fjölskylduhátíð í sunnudagaskólanum sunnudaginn 9. september kl. 11:00. Boðið upp á pylsur og hoppukastalar verða á staðnum.

Barnastarfið hefst í september Skráning er hafin í STN-starf (6-9 ára) og TTT-starf (10- 12 ára) Árbæjarkirkju: Tímasetningar eru sem hér segir: Árbæjarkirkja. STN-starf 1. bekkur - þriðjudaga kl. 14:00 Árbæjarkirkja. STN-starf 2.-3. bekkur - þriðjudaga kl. 15:00 Árbæjarkirkja. TTT-starf 4.-7. bekkur - Þriðjudaga kl. 16:00 Norðlingaholt. STN-starf 1.-3. bekkur - Mánudaga kl. 14:00 Norðlingaholt. TTT-starf 4.-7. bekkur - Mánudaga kl. 15:00 Allt barnastarf Árbæjarkirkju er ókeypis. Skráning, dagskrá og nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Árbæjarkirkju. Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Aðeins í sex skrefa fjarlægð 2 - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn (Mammon II) Það er vart til frásagnar að ég rölti stífluhringinn í sumar á einum af mörgum rigningardögum sumarsins. ,,Bubbi var í sex skrefa fjarlægð” og ég – ég var í ,,Paradís”. Almættið rembdist við að hvísla í vitund mína; það komst ekki að eyrunum, því eins og áður segir var Bubbi ,,plöggaður” í bæði eyru, almætttið sýndi síg í blómunum sem björt horfðu á göngumóðan manninn og mig langaði að taka undir með Bubba í laginu ,,Vonin,” vonin blíð vertu mér hjá…” hefja upp raust mína en ég þorði því ekki því einhver annar gat verið mér hjá og heyrt eitthvað allt annað en vonina blíðu um sólríka sumardaga, sem við flest ef ekki öll geymdu í hjarta og almættið hvíslaði með hægum hlýjum andvara að það gerði ekki til.

Það hafði sannarlega snert hann, almættið með söng sínum og gítarslætti.

sér hentugan lendingarstað og um síðir að vaxa.

Þennan dag kepptist hógvær og lítillát kyrrðin við að sýna mér dýrð sína og þeim sem þennan dag áttu þar leið, gangandi, hlaupandi, hjólandi.

Ég átti ekki orð þar sem ég stóð um stund og fylgdist með þessu sjónarspili. Áður en varir hallar að hausti litríkra skólataska barna sem eru frjókorn vaxtar.

Það draup vatni af hverju strái, hverju blómi og áin rann svo endalaus til sjávar, komin langan veg og átti langt eftir að fara til að sameinast hringrás eilífðar. Um stund var ég hluti af henni eilífðinni, svo smár og umkomulaus frammi fyrir því sem ég gat ekki fært í orð. Þótt ég gjarnan vildi en vissi sem var að þau hefðu ekkert að segja í augnablikið sem sveif hjá eins og frjókorn á þurrum sumardegi að finna

Þau eru til sem eiga orð um allt og alla. Dreifa þeim um allar jarðir þar sem þau leita jarðvegs til næringar. Sá jarðvegur er líka úti um allt sem tilbúin er að fóstra þessi orð og spyrja einskis heldur taka fagnandi á móti þeim eins og börnin sem þessi dægrin eru að byrja nýtt skólaár. Börnin meðtaka og færa síðan hverjum sem vill nema þau þótt þeir viti seinna meir að stundum er engin

Enn var Bubbi í ,,sex skrefa fjarlægð” en samt svo nærri og enn nærri var almættið að reyna ná athygli minni í hverju skrefi sem ég tók. Það hættir aldrei-að reyna ná athygli minni og til þess að gera þinni, ágæti lesandi. Hvar sem okkur er að finna hverju sinni. Rölta eða hlaupa við fót stífluhringinn umvafin sumarsins-, haust-, vetrar dögum, glaðlyndum blautum dögum eða þegar fýkur í tilveruna og úrill hreytir hún í okkur hryssingslegum ónotum – og tilveran þarf að hafa sig alla við að halda sínu skrefi sem ekki endilega bera með sér eitthvað nýtt og við finnum til leiða sem leiðir af sér ekkert annað en ,,svarta hunda” eins og Bubbi var tekinn til við að syngja í eyru mín.

Hreinsum stóla, sófa, dýnur urr,, rúm, mottur og margt fleira.

Mygluþrif og lyktareyðing á öllum ökutækjum og oson-meðferð ef þess þarf Sækjum og sendum

innistæða fyrir þeim. Það eru orð 2 ábyrgðarleysis, það eru orð græðgi og (ArvingerneþaðIII)eru orð sem stundarhagsmuna, eru hol að innan og bergmála sinn eigin hjáróma ,,mátt..” Því mátturinn verður aldrei annað en hjáróma tal. En við skulum hlusta og meðtaka þau því þau kunna vera færð í svo fallegan búning að annað er ekki hægt. Sögðum orðum fylgir ábyrgð og ábyrgðin liggur ekki þarna úti heldur er hún innra með okkur því þar á hún sér lögheimili. Frá þeirri ábyrgð göngum við ekki. Hversu mjög við viljum ekki kannast við hana - vill hún kannast við okkur. Hún leitar okkur uppi og ef vill ekki betur krefst hún ,,meðlags-

IR FYR

sr. Þór Hauksson. greiðslna” af okkur því ábyrgðin er skilgetið afkvæmi okkar. Það er vart til frásagna, en þó - kannski? Þór Hauksson

IR EFT

Verum tímanlega í ár


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 21:00 Page 16

Íslenskur

KJÚKLINGUR á góðu verði

Ferskt

ÍSLENSKT Grísakjöt

679 kr./kg

Bónus Kjúklingaleggir Ferskir

1.498 kr./kg Ali Grísalundir Ferskar

ÍSLENSKT

679

Lambakjöt

kr./kg

Bónus Kjúklingur Ferskur, heill

SAMA VERd

um land allt

695 kr./kg

KS Súpukjöt Frosið

298

995

Myllu Heimilisbrauð 770 g

KS Lambalæri Frosið

kr. 770 g

kr./kg

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 26. ágúst eða meðan birgðir endast.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.