Árbæjarblaðið 5.tbl 2016

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 03:08 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið # #

5. tbl. 14. árg. 2016 maí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30'' Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Það var mikið fjör á árlegu Góukvöldi Fylkis sem fram fór nýverið í Fylkishöllinni. Að venju var Einar Ásgeirsson mættur með myndavélina og á blaðsíðu 8 má sjá myndir frá kvöldinu sem tókst í alla staði vel. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 01:33 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

Gleðilegt sumar Sumarið er framundan og ljóst að forsetakosningar í lok júní verða einn af hápunktum sumarsins. Þessar forsetakosningar verða fyrir margra hluta sakir skrítnar. Eftir 20 ár hefur Ólafur Ragnar Grímsson ákveðið að stíga til hliðar og hleypa nýrri manneskju að Bessastöðum. Og ekki skortir áhugann ef marka má fjölda þeirra sem boðið hafa sig fram. Í grunninn er regluverkið í kringum fortsetakosningar hér á landi í mikilli óreiðu. Það að frambjóðandi þurfi aðeins að safna nöfnum 1500 stuðningsmanna er auðvitað alveg ófært og þessu þarf að breyta sem fyrst. Tvöfalda eða þrefalda þessa tölu. Þegar þetta er skrifað eru frambjóðendur líklega um 10 en einhverjir hafa gefist upp við að ná þessum 1500 nöfnum á undirskriftalista sem lög segja til um. Með þessu fyrirkomulagi er möguleiki á því að forseti sé kjörinn með afar litlu magni atkvæða í stað þess að þorri þjóðar velji forseta sinn. Það er alveg með ólíkindum að svona sé málum komið þegar forsetakosningar eru annars vegar og enn skrítnara að kosning utankjörstaðaatkvæða sé þegar hafin áður en ljóst er hverjir verða í framboði. Og í gær var greint frá því í fréttum að um 100 manns hefðu þegar greitt atkvæði í forsetakosningunum. Einhverjir þeirra hafa kannski greitt brasaranum á Grandanum atkvæði sitt en hann er nýlega hættur við framboð og reyndist söfnun 1500 stuðningsmanna honum ofviða. Þegar Ólafur Ragnar Grímsson ákvað að gefa aftur kost á sér fyrir nokkru var píratinn og lýðræðissinninn Birgitta Jónsdóttir aðaláhugamál fjölmiðla. Átaldi hún Ólaf Ragnar harðlega fyrir að gefa kost á sér. Enginn fjölmiðlamaður hafði kjark í sér til að spyrja Birgittu hvort það væri ekki lýðræðislegur réttur Ólafs Ragnars eins og allra annarra að bjóða sig fram. Komið hefur í ljós að Birgitta og aðrir píratar flagga ekki lýðræðinu nema það henti þeirra hagsmunum hverju sinni. Þetta fólk er að margra mati að dæma sig úr leik í íslenskri pólitík og hefur alveg séð um það sjálft. Og skildi það ekki vera eðlilegt framhald að í hvert sinn sem Birgitta opnar munninn í fjölmiðlum minnkar fylgi Pírata?

Evrópsk hreinsunarviuka í Reykjavík:

Fimm stúlkur úr Árbænum fengu viðurkenningu Evrópskri hreinsunarviku sem Reykjavíkurborg tók þátt í undir yfirskriftinni Hreinsum saman, tökum þátt og tínum rusl, lauk nýverið. Borgarbúar skráðu sig til leiks og fyrirtæki birtu upplýsingar um dugnað starfsfólks við að tína rusl umhverfis fyrirtækin. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók þátt í átakinu ásamt starfsfólki ráðhúss Reykjavíkur og hirti upp rusl í nágrenni við ráðhúsið og veiddi upp rusl úr Tjörninni. Hann notaði tilefnið og heiðraði nokkra unga eldhuga í umhverfismálum sem hafa meðal annars komið á fund til hans og staðið fyrir hreinsunarátaki á eigin vegum í nágrenni sínu. Hann afhenti þeim viðurkenningarskjal og skráningu á eitt sumarnámskeið í þakkarskyni. Börnin sem fengu viðurkenningar í dag heita Þorgerður Þorkelsdóttir, Fjóla Ösp Baldursdóttir, Hekla Soffía Gunnarsdóttir, Freyja Dís Gunnarsdóttir og Erna Þórey Sigurðardóttir en þær stóðu fyrir hreinsunarátaki í hverfinu sínu í Árbæ. „Það er ómetanlegt að eiga svona frumkvöðla eins og ykkur sem eru svona góðar fyrirmyndir og ég á von á því að krakkar, fjölskyldur og fólk í öllum hverfum muni taka þátt í átakinu næstu daga og fegra borgina okkar. Takk fyrir,“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri við upphaf átaksins.

Stúlkurnart úr Árbænum sem fengu viðurkenningar í dag heita Þorgerður Þorkelsdóttir, Fjóla Ösp Baldursdóttir, Hekla Soffía Gunnarsdóttir, Freyja Dís Gunnarsdóttir og Erna Þórey Sigurðardóttir.

Þrjár Fylkisstúlkur á NM Þrjár ungar og efnilegar stúlkur úr Fimleikadeild Fylkis voru valdar í unglingalandslið FSÍ og kepptu þær á Norðurlandamóti sem haldið var á Íslandi helgina 7- 8 maí mog náðu frábærum árangri þar. Stúlkurnar voru valdar úr 30 manna stúlknahópi og eru 6 stúlkur í landsliðshóp. Stjórn Fimleikadeildar óskar þeim til hamingju með þennan flotta árangur. Mikið og öflugt starf hefur verið hjá fimleikadeildinni eftir að deildin komst í sér æfingahúsnæði þó að þyrfti að bæta ýmislegt þar.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Katharín Jóhannsdóttir, Fjóla Rún Þorsteinsdóttir og Thelma Rún Guðjónsdóttir ásamt þjálfara sínum Karak.

Fljótlega ætlar deildin að fara í fjáröflun fyrir nýju keppnisgólfi sem deildina sárvantar. Öll stóru félögin eru búin að fá þetta gólf en Fylkir situr eitt félaga eftir. Ætlar Fylkir að leita til fyrirtækja í hverfinu um stuðning og mun allt smátt gera eitt stórt og er vonast til að móttökur Árbæinga verði góðar. Fimleikafélögin í Reykjavík eru þrjú og styrkir Reykjavíkurborg hin tvö með öll áhöld en Fylkir þarf að mestu að sjá um sig sjálft.

PLUSPLUS PL US P kubbana fáið þið við Gylfaflöt

PICK&MIX

Þú velur sjálf/ur hvaða liti þú vilt í þinn poka 50% afsláttur ur aff PL PLUSPLUS USPLUS PICK&MIX barnum á laugardögum augardögum

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

®


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 03:10 Page 3


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 10:14 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Humar á salati, grísahnakar og ávaxtabomba - að hætti Ólafar og Sigurðar Hjónin Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir og Sigurður Gunnarsson, Hraunbæ 45, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Humarforréttur á salatbeði 3-4 skelflettir humarhalar á mann. 30 gr. smjör til steikingar. 1 msk. ólífuolía til steikingar. 1 laukur. 4 hvítlauksrif. ½ rautt chilli fræhreinsað. 2-3 msk. hlynsýróp. Grænt salat rifið. 1 paprika. 10 stk. fersk jarðarber. Kryddið humarinn með salti og pipar. Skerið niður chilli og lauk. Bræðið smjörið í olíu á pönnu og snöggsteikið humarhalana. Geymið á diski og setjið chilli, lauk og marinn hvítlauk á pönnuna. Lofið að malla smá stund án þess að brenna laukinn. Setjið síðan hlynsýrópið saman við. Slökkvið undir og lofið að sitja í smjörinu á meðan salatið undirbúið. Rífið niður salat á hvern disk og setjið niðurskorna papriku og jarðarber með. Raðið humarhölunum yfir salatið. Dreifið að lokum smjördressingunni yfir. Borið

fram með góðu brauði. Grísahnakkar í sinnepssósu fyrir 4-6 4 sneiðar gríshnakkar. Salt og pipar. 1 tsk. svínakraftur frá Oscar. Smjör og olía til steikingar. Ca 1 dl. sætt pylsusinnep. 1 peli rjómi. Brúnið kjötið í smjöri og olíu. Raðið í eldfast fat. Hellið sinnepinu út í feitina og hrærið þar til blandast vel saman. Kryddið með hunangi og svínakrafti og hellið rjómanum út i. Hrærið vel og látið suðuna koma upp. Hellið sósunni yfir kjötið og eldið í 180 gráður heitum ofni í ca 40 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum, brauði og góðu salati. Ávaxtabomba í eftirrétt Makkarónukökum raðað í botn á eldföstu móti Siðan eru skornir niður allskyns ávextir og ber. Ég hef t.d. verið með ferskjur, jarðarber, bláber, banana, ananas, epli og margt fleira. Um að gera að láta hugmyndarflugið ráða. Þessu er síðan dreift yfir ávextina ásamt brytjuðu súkkulaði. Yfir allt saman eru síðan settar kókos-

Matgæðingarnir Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir og Sigurður Gunnarsson, Hraunbæ 45. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir.

bollur. Bakað í 180 gráður heitum ofni í 10-15 mínútur. Borið fram með ís eða rjóma. Verði ykkur að góðu, Ólöf og Sigurður

Hildur og Guðjón eru næstu matgæðingar Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir og Sigurður Gunnarsson sem búa í Hraunbæ 45, skora á Hildi Sunnu Rúnarsdóttur og eiginmann hennar, Guðjón Einarsson, Reiðvaði 7, að vera matgæðingar næsta mánaðar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í júní.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:24 Page 5

at oð! EM hamb hambor orgarratilb atilboð! hamborgaratilboð! arrar á 270 krr.. st sttykkið* ykkið* 140 gr nautahamborgar 140 gr BBQ beikon nautahamborgarar 270 0 krr.. sttykkið* ykkið* Báðar tegundir gerðar úr 100% ungnautahakki án nokkurra viðbættra efna Brauð fylgir FRÍTTTT með öllum hamborgurum

270

kr. stk. með brauði

* Gildir til 10. júlí

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðið koma þér á óvart!

Mynd: Jói Fel

taúrvval al Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrv landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 – 578 2255 Alltaf í leiðinni!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 22:38 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ný verslun Scootlife Scootlife Ísland er ný verslun sem opnaði í Rofabæ 9 laugardaginn 5 mars. Það eru hjónin Hjörtur Sólrúnarson og Greta Engilberts sem eiga veg og vanda að opnun þessarar verslunnar. Scootlife Ísland er útibú frá Scootlife ApS í Espergærde í Danmörku. Verslunin sérhæfir sig í sölu hlaupahjóla og allra nauðsynlegra aukahluta s.b. stýri, dekk, handföng, sandpappír og legur svo fátt eitt sé nefnt. í versluninni fást hlaupahjól fyrir bæði byrjendur og þá sem eru komnir lengra í sportinu ásamt fatnaði frá merkjum eins og Dickies, Globe og Alis, en það eru allt þekkt merki í hlauphjóla og hjólabretta menningunni. ,,Þetta er fyrsta verslun sinnar tegundar á Íslandi og loksins hægt að nálgast hjól og íhluti hér heima í stað þess að þurfa að panta allt erlendis frá. Það er hægt að kaupa svokölluð complete hlaupahjól hjá okkur, það er heildarpakki með öllum hlutum í og svo er líka hægt kaupa staka hluti og setja saman drauma hlaupahjólið. Við erum með verkstæði inn af versluninni þar sem hægt er að setja saman hlaupahjól sem er búið að versla og eins löppum við uppá hjól sem eru orðin þreytt, eða reynum okkar besta í það minnsta, gegn vægu verði.” Greta og Hjörtur eru einnig með hönnunarfyrirtæki sem heitir Engilberts hönnun ehf og innst í versluninni eru þau með horn fyrir þær vörur þar sem hægt er að koma að skoða og versla þessar fallegu hönnunarvörur. Verslunin er opin alla virka daga frá 13:00 - 18:00 og á laugardögum frá 11:00 17:00 Hægt er að finna Scootlife Ísland á facebook á slóðinni www.facebook.com/scootlifeisland

Hjónin Hjörtur Sólrúnarson og Greta Engilbert eigendur Scootlife Ísland.

ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Skýrsla um Elliðaárdalinn kynnt - almenningur hvattur til senda inn ábendingar og athugasemdir Skýrsla starfshópsins, sem skipaður var af Reykjavíkurborg, nefnist „Sjálfbær Elliðaárdalur – Stefna Reykjavíkur“. Starfshópurinn vann að því að móta tillögur að framtíðarsýn um eiginleika og eðli Elliðaárdals í ljósi þess að stofnaður var borgargarður í dalnum. Hægt er að kynna sér skýrsluna á vef Reykjavíkurborgar og eru áhugasamir hvattir til að senda inn ábendingar og athugasemdir við hana. Starfshópurinn telur afar mikilvægt að Elliðaárdalurinn haldi því lykilhlutverki sínu að vera eitt af aðalútivistarsvæðum borgarinnar til framtíðar. Leggja skal áherslu á að gera svæðið aðgengilegt, aðlaðandi og áhugavert fyrir borgarbúa sem og aðra sem heimsækja dalinn.

Tillögurnar varða einstaka málaflokka svo sem skipulagsmál í dalnum, samgöngur, náttúrufar, laxveiðar, útivist og umhirðu en einnig er hugað að framtíð orkumannvirkja í dalnum og sérstaklega vikið að málefnum Toppstöðvarinnar. Jafnframt eru lagðar fram hugmyndir starfshópsins að nauðsynlegum aðgerðum í þessum helstu málaflokkum. Áður en tillögur hópsins verða lagðar fram til samþykktar borgaryfirvalda verða þær kynntar fyrir hagsmunaaðilum sem og almenningi og er öllum frjálst að skila umsögn eða athugasemdum um skýrsluna og innihald hennar. Litið er á tillögurnar sem drög sem geta tekið breytingum m.a. í kjölfar athugasemda frá umsagnaraðilum. Umsagnartíminn er í fjórar vikur eða til 27. maí.

Hjörtur er með flott verkstæði í búðinni.

Aldrei of seint að byrja og allir eru velkomnir Nú er vor í lofti og tilvalið að byrja að hlaupa úti eftir inniveru vetrarins. Það er að vísu ekki öllum gefið að geta hlaupið en þeir sem treysta sér til þess ættu ekki láta það tækifæri ganga sér úr greypum. Það má hlaupa hvar sem er og hvenær sem er og útbúnaðurinn þarf ekki að vera flókinn. Svo er það fátt sem slær hlaupum við þegar kemur að brennslu og auknu úthaldi. Það eru líka fá hverfin í borginni sem er jafn vel til þess fallin að stunda útiveru. Rétt við bæjardyrnar er Elliðaárdalurinn og Víðidalurinn og skammt frá er Heiðmörkin og Hólmsheiðin. Valmöguleikarnir eru margir og fjölbreytileikinn sem stendur til boða eykst stórum þegar stígarnir opnast eftir veturinn. Skokkhópur Árbæinga er Árbæjarskokk. Flestir meðlimir hópsins eru úr

hverfinu en einnig koma margir úr nærliggjandi hverfum og sumir koma lengra að jafnvel úr miðbænum eða öðrum úthverfum og segir það meira en mörg orð um þær aðstæður og umhverfi sem við höfum upp á að bjóða hér í okkar hverfi. Hópurinn var stofnaður rétt fyrir aldamótin síðustu og hét í fyrstu Hlaupahópur Árbæjar og Seláss skammstafað HÁS. Síðar var nafninu breytt í Árbæjaskokk. Hópurinn var ekki fjölmennur í byrjun. Við vorum í fyrstu fjögur saman plús einn hundur. Auk mín var það Vöggur Magnússon, þekktur Árbæingur og hlaupari, Áslaug Aðalsteinsdóttir og Kári Halldórsson, reyndir hlauparar úr Grafarvoginum og svo var það Kata litla af Butterfly hundakyni. Það var varla hægt að kalla

Skokkarar úr Árbænum. Það er aldrei of seint að byrja og allir eru velkomnir í hópinn.

þetta hlaupahóp. Til að fjölga í hópunum var brugðið á það ráð að auglýsa hlaupanámskeið fyrir starfsmenn Vífilfells, en þar var vinnustaður okkar Áslaugar. Áður en varði vorum við orðin fjórtán og komin smá mynd á hópinn. Allar götur síðan hefur hópurinn hitst a.m.k. þrisvar í viku. Fyrst við Árbæjarþrek en á seinni árum við Árbæjarlaugina. Gegnum árin hefur orðið mikil endurnýjun í hópnum og í dag er enginn eftir af upprunalegu hlaupurunum nema ég og Vöggur. Kjarninn í hópnum í dag er mjög fjölbreytilegur allt frá ungu fólki upp í löggilt gamalmenni. Í dag eru fastar æfingar þrisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30 og laugardögum kl 9:00. Auk þess er aukaæfing á fimmtudögum fyrir þá sem eru að æfa fyrir maraþon í vor eða sumar og einnig er Esjan tekin á þriðjudögum af þeim sem geta ekki slakað á. Þetta kann að hljóma dálítið öfgakennt og ekki vel til þess fallið að laða að byrjendur. það er hins vegar þannig að einhvers staðar verður maður að byrja og það er ekkert að því að byrja rólega og auka svo við eftir því sem þolið og kraftur vex. Það eru rólegir hlauparar í hópnum og það er mjög mikilvægt að svo sé því annars verður lítil eða engin endurnýjun og hópurinn deyr út á endanum. það má auðvitað ekki gerast og þess vegna viljum við hvetja fólk til að koma og hlaupa með okkur. Það er staðreynd að vera hluti af hlaupahóp gefur mun meiri stuðning og veitir meira aðhald en ef hlaupið er ein/n. Það eru dæmi um að byrjendur hafi ekki náð að fylgja hópnum eftir í byrjun en ekki gefist upp og eru komnir í fremstu röð í dag. En hér er ekki spurningin að vera fyrstur heldur vera með. Munið að það er aldrei of seint að byrja, það kostar ekkert og það eru ALLIR velkomnir. Pétur hlaupari

Hlaupahjólagarparnir, Jón Engilberts, Andri Freyr Unnarsson og John Russell.

Vinirnir Unnar Þorsteinsson og Albert Þorbergsson litu við og þeim leist vel á nýju búðina í Árbænum.

Greta ásamt börnum sínum, Jóni, Birgittu og Ellen.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 14:39 Page 7

Sumardagskrá Frístundamiðstöðvarinnar Ársels Kæru Árbæingar!

2016

Frístundamiðstöðin Ársel bíður upp á fjölbreytt starf í sumar fyrir börn og unglinga í hverfunum. Við erum stolt af kynna það sem er í boði. Frístundaheimilin Töfrasel, Fjósið, Klapparholt og Stjörnuland verða starfrækt í allt sumar fyrir utan þrjár vikur í júlí. Sumarfrístund í Dalskóla er 13. júní til 1. júlí auk 2. ágúst til 12. ágúst.

Sumarfrístund fyrir börn fædd ´06-´09

Í félagsmiðstöðvunum Fókus, Holtinu og Tíunni er mikið og fjölbreytt úrval smiðja í öllum hverfum, auk opnana fyrir unglinga.

Frístundaheimilin Fjósið, Stjörnuland,

Allar upplýsingar á vefnum www.fristund.is

eru opin í sumar frá kl. 8:00-

Klapparholt og Töfrasel auk Dalskóla 17:00. Börnin eru í virkri dagskrá milli kl. 9.00-16.00. Hægt er að velja um viðbótarvistunartíma milli kl. 8:00-9:00 og/eða kl. 16:00-17:00 gegn aukagjaldi. Veittur er 20% systkinaafsláttur. Skráning lýkur kl.14:00 á föstudegi fyrir komandi viku. Skráning hefst 25. apríl, kl. 8:20 á http:// sumar.fristund.is

Sumarsmiðjur fyrir börn fædd ´03-´05 Sumaropnanir fyrir unglinga fædda ´00-´02 í félagsmiðstöðvunum Fókus, Holtinu og Tíunni. Frá 13. júní hefst sumaropnanir fyrir unglinga í félagsmiðstöðvum Ársels. Opnunartíminn er örlítið breyttur frá vetraropnunum. Kvöldopnanir verða eins og í vetur en dagopnanirnar breytast. Mánudaga kl. 17:00 - 19:00 og aftur 19:30 - 22:00 Miðvikudaga kl. 17:00 - 19:00 og aftur 19:30 - 22:00 Föstudagurinn 1. júlí

Félagsmiðstöðvar Ársels standa fyrir fjölbreyttu starfi frá 13. júní – 7.júlí fyrir börn fædd ´03-´05. Um er að ræða mikið úrval af smiðjum og skemmtilegum viðburðum sem standa yfir alla virka daga. Allar smiðjur byrja og enda í félagsmiðstöðvunum nema annað sé tekið fram. Skrá þarf börnin í hverja smiðju fyrir sig með því að fara inn á www.fristund.is.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/05/16 12:41 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Góukvöldið

Hressar Fylkisstelpur á Góukvöldinu sem fór mjög vel fram að venju.

Góukvöld Fylkiskvenna var haldið í Fylkishöllinni nýverið og aðeins síðar að vori en venjan hefur verið. Að flestra mati var þetta betri tímasetning og var

mikið fjör í Fylkishöllinni þetta kvöld. Fylkiskonur fjölmenntu í sínu fínasta pússi en allur ágóði af kvöldinu rann til knattspyrnu kvenna innan Fylkis. Einar

Myndir: Einar Ásgeirsson

Flottar vinkonur.

Ásgeirsson var mættur með myndavélina og myndir hans segja að venju meira en mörg orð.

Og fleiri flottar vinkonur.

Þessar hafa lengi staðið í eldlínunni hjá Fylki.

Þessar brostu út að eyrum.

Þessar voru flottar og í sínu fínasta pússi.

Hressar á Góukvöldi.

Tónlistarmennirnir ásasmt nokkrum skvísum á Góukvöldinu.

Þessar skemmtu sér vel.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/05/16 13:52 Page 9

Grafarholtsblað­ið 5. tbl. 5. árg. 2016 maí -

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Úlfarsárdalur og Grafarholt:

Fellsvegur bætir samgöngur milli hverfa Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opnaði á dögunum Fellsveg og nýja brú yfir Úlfarsá. Tveir ungir leikmenn úr Fram aðstoðuðu borgarstjóra við borðaklippinguna á brúnni, en það er ekki síst fylgismenn Fram sem njóta góðs af þessari nýju tengingu því með henni styttist akstursleið úr Grafarholti yfir á íþróttasvæðið í Úlfarsárdal. Með þessari samgöngubót mun einnig draga úr umferð í gegnum byggðina í Úlfarsárdal. Viktoría Benónýsdóttir og Sara Rún Gísladóttir sem klipptu á borðann með borgarstjóra eru nemendur í Ingunnarskóla og æfa fótbolta með Fram. Í Úlfarsárdal eru góðar göngu- og hjólaleiðir milli hverfanna. Í sumar verður lagður nýr stígur frá Reynisvatnsási að íþróttasvæðinu og nýja skólanum sem er í uppbyggingu. Fyrsti áfangi nýja skólans verður tekinn í notkun í haust. Fellsvegur er tilbúinn til notkunar, en gengið verður frá yfirborði vegaxla á næstu dögum og á sú vinna ekki að trufla umferð. Gert er ráð fyrir að öllum frágangi verði lokið í maí. Verktaki er Jarðval ehf. og verkeftirlit var á hendi VSB verkfræðistofu ehf. Hönnun Fellsvegar var unnin hjá Mannviti, en hönnun brúar hjá Eflu verkfræðistofu. Verkefnisstjóri framkvæmdar var Róbert G. Eyjólfsson hjá skrifstofu framkvæmdaog viðhalds hjá umhverfis- og tæknisviði Reykjavíkurborgar. Áætlaður heildarkostnaður við verkið er 260 milljónir króna.

Viktoría Benónýsdóttir og Sara Rún Gísladóttir klippa á borðann með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra en þær eru nemendur í Ingunnarskóla og æfa fótbolta með Fram.

Lifandi tónlist alla föstudaga Boltatilboðin á sínum stað Pub - Quiz alla fimmtudaga


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/16 15:56 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Stuðningsmenn Fram á Laugardalsvelli.

Leikið á laugardalsvelli

Meistaraflokkur FRAM í knattspyrnu karla mun leika heimaleiki liðsins í 1.deild á Laugardalsvelli á komandi leiktíð. Vegna framkvæmda á svæði Fram í Úlfarsárdal og annara þátta stenst keppnisleikvangur félagsins ekki leyfiskröfur KSÍ og fyrirsjánlegt er að ekki er hægt að uppfylla þær kröfur á meðan á framkvæmdum stendur. Hefur KSÍ því hafnað beiðni Knatt-

Grafarholtsblaðið

spyrnufélagsins FRAM um að leika meistarflokksleiki í 1.deild karla í Úlfársárdal á komandi keppnistímabili. Á meðan framkvæmdum stendur mun Fram því leika á Laugardalsvelli. Einstaka leikir meistaraflokks karla munu fara fram í Úlfarsárdal eins og leikir í Lengjubikar og fyrstu leikir í bikarkeppni KSÍ en þeir leikir falla ekki undir jafn strangar reglur í leyfiskerfi KSÍ.

FRAM mun eftir sem áður sinna því mikla og góða starfi sem rekið er í Úlfarsárdalnum af fullum krafti og nýta þá aðstöðu sem þar er þegar til staðar. Rétt er að taka það sérstaklega fram að félagið mun spila alla heimaleiki sína í Úlfarsárdal þegar framkvæmdir við svæði félagsins eru komnar á það stig að félagið geti uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru til þess m.a. í leyfiskerfi KSÍ.

FRAM Íslandsmeistari í 6. flokki karla eldri liða

Ritstjórn og auglýsingar

Strákarnir í FRAM 1 voru krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í 6. flokki eldri í lok apríl. Það var orðið ljóst eftir þrjú fyrstu mótin að strákarnir myndu hreppa titillinn enda sigruðu þeir þau mót með yfirburðum. Strákarnir héldu þó áfram að

sími 587-9500

Golfskóli GR

berjast í hverjum einasta leik þrátt fyrir að titillinn væri í höfn enda miklir keppnismenn sem vilja vinna hvern leik. Í heildina sigruðu strákarnir þrjú mót og tvisvar lentu þeir í öðru sæti. Það verður ekki annað sagt en að strákarnir séu vel að titlinum komnir enda gríðarlega metnaðarfullir og þrátt fyrir ungan aldur eru þeir tilbúnir til að leggja mikið á sig til að ná árangri. Liðið skipa:

Anton Ari Bjarkason, Torfi Geir Halldórsson, Veigar Már Harðarson, Kjartan Þór Júlíusson, Sigurður Bjarki Jónsson, Ísak Ísfeld Einarsson, Kristján Örn Stefánsson, Sigfús Árni Guðmundsson. Þjálfari drengjanna er Garðar Sigurjónsson. Það er greinilegt að framtíðin er björt í FRAM og efniviðurinn er svo sannarlega til staðar.

Sumarið 2016 verða námskeiðin 5 talsins og eru hugsuð fyrir börn og unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Kennt verður yfir sumarmánuðina – júní, júlí og ágúst og fara námskeiðin fram á æfingasvæði Bása í Grafarholti. Öllum er heimilt að taka þátt hvort sem viðkomandi er félagi í golfklúbbi eða ekki. Hér eru grunnatriði leiksins höfð að leiðarljósi ásamt því að hafa gaman í skemmtilegum hópi. Skráningar hefjast föstudaginn 29. apríl á www.grgolf.felog.is þátttökugjald er 17.500 kr. og er gengið frá greiðslu við skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina). Námskeiðin hefjast klukkan 9:00 alla morgna og standa til klukkan 13:00. Mæting er í Básum í Grafarholti þar sem leiðbeinendur taka á móti krökkunum. Námskeiðin er frá mánudegi til fimmtudags og eru fyrir krakka á aldrinum 7-15 ára. Iðkendur eru beðnir um að koma klædd eftir veðri og hafa með aukafatnað, viðbúin öllu. Einnig er æskilegt að krakkarnir hafi með sér hollt nesti og drykk.

Íslandsmeistarar Fram í 6. flokki eldri liða.

Skráning hafin í sumarnámskeið FRAM Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða starfræktir í Grafarholti og Úlfarsárdal í júní og júlí. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta hverfisins. Námskeiðin fara fram í og við Ingunnarskóla en ef veður er vont þá verða æfingar færðar inn í íþróttahús Ingunnarskóla. Knattspyrnuskólinn verður starfræktur á gervigrasvelli FRAM í Úlfarsárdal. Handboltanámskeiðið verður svo haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla í ágúst. Skráning er hafin. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu FRAM fram.is

Hægt er að fá kylfur lánaðar á staðnum. Eftir að hafa lokið námskeiði stíga krakkarnir mörg hver inn í starfið hjá klúbbnum og fara að stunda reglubundnar æfingar allt árið um kring. Innifalið: • Aðgangur að Grafarkotsvelli og Thorsvelli út sumarið 2016 • Boltakort í Bása • Aukafélagsaðild að Golfklúbbi Reykjavíkur • 4 daga kennsla í Golfskóla GR • Pizzuveisla á lokadegi • Allir þátttakendur fá Diploma í lok námskeiðs

Námskeiðin eru á eftirtöldum dagsetningum sumarið 2016: Námskeið 1 Námskeið 2 Námskeið 3 Námskeið 4 Námskeið 5

13.-16. júní 20.-23. júní 27.-30. júní 11.-14. júlí 8.-11. ágúst Hressir krakkar í knattspyrnuskóla FRAM.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/16 21:33 Page 11

^ƵŵĂƌĚĂŐƐŬƌĄ &ƌşƐƚƵŶĚĂŵŝĝƐƚƂĝǀĂƌŝŶŶĂƌ ƌƐĞůƐ . UX *UDIDKROWVE~DU

Ϯ

)UtVWXQGDPLèVW|èLQ ÈUVHO EtèXU XSS i IM|OEUH\WW VWDUI t VXPDU I\ULU E|UQ RJ XQJOLQJD t KYHUIXQXP 9Lè HUXP VWROW DI N\QQD ìDè VHP HU t ERèL )UtVWXQGDKHLPLOLQ 7|IUDVHO )MyVLè .ODSSDUKROW RJ 6WM|UQXODQG YHUèD VWDUIU NW t DOOW VXPDU I\ULU XWDQ ìUMiU YLNXU t M~Ot 6XPDUIUtVWXQG t 'DOVNyOD HU M~Qt WLO M~Ot DXN iJ~VW WLO iJ~VW

E|

Ë IpODJVPLèVW|èYXQXP )yNXV +ROWLQX RJ 7tXQQL HU PLNLè RJ IM|OEUH\WW ~UYDO VPLèMD t |OOXP KYHUIXP DXN RSQDQD I\ULU XQJOLQJD

)

$OODU XSSOêVLQJDU i YHIQXP ZZZ IULVWXQG LV

H

.

J

I

D

Y

K

R

N

V

6 E 6XPDURSQDQLU I\ULU XQJOLQJD I GGD - t IpODJVPLèVW|èYXQXP )yNXV +ROWLQX RJ 7tXQQL )Ui M~Qt KHIVW VXPDURSQDQLU I\ULU XQJOLQJD t IpODJVPLèVW|èYXP ÈUVHOV 2SQXQDUWtPLQQ HU |UOtWLè EUH\WWXU IUi YHWUDURSQXQXP .Y|OGRSQDQLU YHUèD HLQV RJ t YHWXU HQ GDJRSQDQLUQDU EUH\WDVW 0iQXGDJD NO - RJ DIWXU - 0LèYLNXGDJD NO - RJ DIWXU - )|VWXGDJXULQQ M~Ot

) IM I\ U V V V I V K


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 23:19 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Helgihald og önnur starfsemi í Guðríðarkirkju - 19. maí til 12. júní 2016 Vikan 19. til 22. maí Fimmtudagur Bænastund í þórðarsveig kl: 10.00 Kristin íhugun kl: 17:30 í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Guðsþjónusta kl: 11.00 Vikan 23. til 29. maí Miðvikudagur Ferðalag félagsstarf fullorðina kl: 09.00 Fimmtudagur Bænastund í þórðarsveig kl: 10.00 Kristin íhugun kl: 17:30 í Guðríðarkirkju.

sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Við viljum öll vera góðar manneskjur

Sunnudagur Guðsþjónusta kl: 11:00. Vikan 30. maí til 5. júní Fimmtudagur Bænastund í þórðarsveig kl: 10.00 Kristin íhugun kl: 17:30 í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Sjómannadags guðsþjónusta kl: 11:00.

- eftir sr. Karl V. Matthíasson

Vikan 6. júní til 12. júní

Ég þekki tvo menn sem báðri fóru í uppskurðu vegna þess að hægri hné þeirra beggja voru svo léleg að setja þurfti ný úr stáli í staðinn. Þetta er kannske ekki nákvæmlega rétt orðað læknisfræilega en þið vitið hvað ég meina. Þegar búið var að ákveða hnéskiptin varð annar þeirra mjög glaður og sagðist hlakka til að geta gengið án þess að sársaukinn nýsti í bein og merg hans.

Fimmtudagur Bænastund í þórðarsveig kl: 10 Kristin íhugun kl: 17:30 í Guðríðarkirkju. Sunnudagur Guðsþjónusta kl: 11:00.

Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Hinn sem stundum er nokkuð svartsýnn spurði um leið: „Er möguleiki til þess að ég missi fótinn eða að læknirinn geri mistök og skeri í vinstri fótinn?“ Og hann fór starx að kvíða aðgerðinni. Það leið allnokkur tími þangað til kall bæklunarlæknisins kom hjá öðrum var það tími tilhlökkunar og eftirvæntingar en hjá hinum vaxandi ótta og kvíða. Nú fer þessi saga að verða búin en hún endar með þvi að báðir fegnu þeir ný hægri hné og þeir ganga glaðir um og finna ekki til sársauka lengur.

það að Guð sé það afl sem skapaði lífið í upphafi alls og að honum þyki svo vænt um okkur að hann kom sjálfur til okkar í Jesú Kristi til að leiðbeina okkur og kenna hvernig við eigum að koma fram við aðra og okkur sjálf. Kristið siðferði talar gegn græðgi, hroka, yfirgangi, valdþorsta og öllu því sem vinnur gegn kærleikanum. Kristið siðferði talar með því að við gefum af okkur, að við styðjum og hjálpum þeim sem hjálpar eru þurfi. Við viljum öll vera góðar manneskjur, en stundum togast svo margt á í okkur, lendum í glímu við okkur sjáf Á ég að hjálpa eða á ég að hugsa bara um sjáfla(n) mig. Á ég að gefa af mér, láta af hendi rakna og þá hvað mikið? Já, hver er munurinn á góðri sjálfsvirðingu eða slakri?

Þessi saga kennir okkur það að oft leggjum við í ferð til áhyggjulandsins sem er algerlega án ástæðu og hún kennir okkur það líka að alla jafnan getum við sjálf haft mikið um það að segja hvernig okkur líður.

Spurningar sem þessar og ýmsar aðrar eru viðfangsefni í fermingartímunum, ásamt því að fram fer fræðsla um grundvallar atriði kristinnar trúar. Sunnudagurinn 29. Maí er fyrsti innritunardagur fyrir fermingarstarf næsta vetrar. Öll börn sem verða fjórtan ára á árinu 2017 er velkomin til að taka þátt í því starfi og þau sem eru í þjóðkirkjunni munu fá sent bréf um þett með frekari upplýsingum.

Eitt af því sem gerir okkur að þeim manneskjum sem við erum er trúin. Kristin trú er jákvæð trú, sem boðar

Nokkrum dögum áður eða 25. maí verður vorferð safnaðar Guðríðarkirkju fyrir eldri borgara. Það verður

farið í Dalina með góðum leiðsögumönnum og ferðinni líkur með því að við ökum Hvalfjörðinn. Má segja að það sé „slúttið“ á vetrarstarfi hinna fullorðnu og sumarið tekur svo við, vonandi gróskuríkt og gleðilegt með nýjan forseta, sem elskar þjóðina eins og sjálfan sig. Forseta sem býr yfir auðmýkt og þakklæti og hefur puttann á púlsinum. Ég vil þakka ykkur öllum kæru sóknarbörn fyrir ánægjulegan vetur og öllum sem hafa starfað í kirkjunni í vetur. Lovísu kirkjuverði sérstaklega, Hrönn organista, Ásbjörgu sem stýrir barnakórnum og Aldísi sem leiddi barna og æskulýðsstarfið og svo auðvitað kirkjukórnum fyrir mikla vinnu sína og sóknarnefndinni. Nýr formaður Niels Árni Lund tekur við af Ólafi Hjálmarssyni sem fluttur er úr sókninni. Og einnig gengur Njörður Tómasson upp í stað Jóns Brynjars Birgissonar, sem flytur úr prestakallinu. Vil ég hér færa þeim hinar bestu þakkir fyrir mikið starf og gott í þágu safnaðarins. Að lokum vil ég aðeins segja kíkið á heimasíðuna okkar þá sjáið þið allar messur auglýstar og hvað við munum hafa fyrir stafni í sumar. Guð blessi þig og allt þitt, hann verndi okkur og leiði á göngu okkar um lífið og tímann. sr. Karl V. Matthíasson

P US PL PLUSPLUS kubbana fáið þið við Gylfaflöt

PICK&MIX

Þú velur sjálf/ur hvaða liti þú vilt í þinn poka augardögum USPLUS PICK&MIX barnum á laugardögum PLUSPLUS ur aff PL 50% afsláttur

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

®


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 09:52 Page 13

NÝR FORD FIESTA

FORD FIESTA

2.390.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

Hann höfðar jafnt til þeirra sem kunna að meta framúrskarandi akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi.

FRÁ

BEINSKIPTUR

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu. Það kemur ekki á óvart því útlitið er rennilegt og staðalbúnaðurinn glæsilegur. Þar á meðal er SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu í 112.

2.740.000

KR.

Fiesta er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins (International Engine of the Year), þrjú ár í röð. Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Fiesta, mest selda smábíls Evrópu - komdu og prófaðu

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

ford.is ford.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Kynntu þér Ford Fiesta betur: Hiti er í framsætum og 4,2” TFT upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenu lág fyrir bensínvél. Beinskiptur Fiesta fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/ 100 km. C O2 99 g/km. Ford Fiesta, Ec oBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/ 100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 23:11 Page 14

16

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sundnámskei! Ármanns 2016 Í sumar mun Sunddeild Ármanns bjó!a upp á sundnámskei! fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Námskei!in ver!a haldin í Laugardalslaug og Árbæjarlaug. Sund"jálfarar sjá um námskei!in og ver!a lei!beinendur "eim til a!sto!ar í lauginni og sækja börnin inn í sturtur. Foreldrar "urfa a! a!sto!a börnin vi! a! klæ!a sig ef "ess "arf. Námskei!in standa yfir í tvær vikur í senn sem hér segir:

Námskei! 1: Námskei! 2: Námskei! 3: Námskei! 4:

13. júní 27. júní 11. júlí 25. júlí

-

24. júní 9. skipti 8. júlí 22 . júlí 5. ágúst 9. skipti

Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Ingólfs Guðmundssonar framkvæmdarstjóra hjá iKort.

Athugi! a! námskei! 1 fer fram í Laugardalslaug og námskei! 2, 3 og 4 fara fram í Árbæjarlaug. Tímasetningar eru eftirfarandi: Árbæjarlaug 5-6 ára 5-6 ára 6-8 ára 8-10 ára

kl. 09:15-09:55 kl. 10:00-10:40 kl. 10:45-11:25 kl. 11:30-12:10(Úti)

Laugardalslaug 5-6 ára kl. 08:15-08:55 5-6 ára kl. 9:00-9:40 6-8 ára kl. 9:45-10:25 8-10 ára kl. 10:30-11:10

Námskei!isgjald: 2 vikur 9 skipti

8.500 kr 7.650 kr

iKort er alþjóðlegt Mastercard inneignar kreditkort sem hefur nú verið á markaði hér á landi í á þriðja ár. Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Ingólfs Guðmundssonar framkvæmdarstjóra hjá iKort.

Skráning er hafin og hægt er a! skrá rafrænt á heimasí!u Ármanns ármenningar.is og ganga "arf frá grei!slu í lei!inni. Veittur er 10% systkinaafsláttur. Fyrirspurnir má senda á harpastefans@gmail.com og hafa samband símlei!is vi! Hörpu 849-7807

Árbæjarblaðið 587-9500 Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

iKort – ekkert greiðslumat, engin eyðublöð – allir fá kort

Allir fá kort Allir 18 ára og eldri geta fengið iKort. Ekki þarf að fara í gegnum greiðslumat eða fylla út eyðublöð. Unglingar yngri en 18 ára geta fengið kort með samþykki forráðamanna. Tvær gerðir eru af iKortum. Annars vegar ópersónugert iKort (iKort án nafns) og hins vegar persónugert iKort (iKort með nafni). Persónugerðu kortin eru hefðbundnari útlits, með nafninu á. Hægt er að fá kort án nafns afhent strax á skrifstofu okkar í Skipholti 25 eða á næsta pósthúsi en iKort með nafni tekur að jafnaði um 10 virka daga að fá. Einnig má sækja um kort á heimasíðu iKorts, www.ikort.is Kostir iKorts Hægt er að fá kortið strax og enginn annar en þú hefur aðgang að kortaupplýsingum þínum. Þú hefur góða yfirsýn yfir fjármálin og þarft ekki að hafa áhyggjur af kortareikningi um hver mánaðarmót. Hægt er að láta skuldfæra helstu útgjöld heimilisins s.s. tryggingar, rafmagn, hita, fasteignagjöld o.fl af kortinu með boðgreiðslum. Kortið heldur alltaf utan um rétta stöðu þannig að ekki er hægt að eyða meiru en maður á. Korthafi getur sjálfur lokað kortinu ef það glatast og opnað það aftur ef það finnst aftur. Hægt er að nota iKort hvar sem er í heiminum Tekið er við MasterCard kortum á yfir 32 milljón stöðum um allan heim, allsstaðar þar sem þú sérð MasterCard merkið er hægt að nota iKort, þar með talið í hraðbönkum og á netinu. Hagkvæmt að senda peninga til vina og vandamanna erlendis Kortið er einkar hentugt fyrir þá sem vilja senda peninga til vina og ættingja sem eru búsettir erlendis. Í staðinn fyrir að þurfa að millifæra af íslenskum bankareikningi inn á erlendan banareikning er hægt að hlaða kortið beint í íslenskum heimabanka og peningurinn er kominn samstundis inn á kortið. Hefðbundnum millifærslum á milli landa fylgir kostnaður og eins tekur nokkra daga fyrir peninginn að berast. Hver sem er getur lagt inn á kortið og þegar iKort er hlaðið er ekki um neinn kostnað eða biðtíma að ræða.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

Ár­bæj­ar­blað­ið ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Ritstjórn og auglýsingar sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 23:11 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Samfélagstilraun um skipulagsmál Undanfarna mánuði hefur verið í gangi merkilegt tilraunaverkefni í hverfinu okkar sem nemendur í öllum grunnskólum hverfisins hafa tekið þátt í. Verkefnið er ekki bara til gamans þótt það sé vissulega skemmtilegt heldur er verið að fjalla um háalvarlegan hlut – skipulagsmál. Unnið er með nýtt skipulagsstig í samræmi við skipulagslög sem nefnist Hverfisskipulag. Flestir kannast við skipulagsstigin Aðalskipulag og Deiliskipulag en þessu nýja skipulagsstigi, sem er ákveðin gerð af deiliskipulagi, er ætlað að fylla í eyðurnar þar sem hinum tveimur stigunum sleppir. Á vefsíðunni hverfisskipulag.is getur þú fræðst meira um hverfisskipulagið og skoðað mjög áhugaverðar myndir og kort. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur hefur unnið ötullega að gerð hverfisskipulags með sérstökum ráðgjöfum fyrir öll hverfi borgarinnar undanfarin misseri og er sú vinna vel á veg komin í okkar hverfi. Samráð á öllum stigum Í hverfisskipulagsvinnunni er lögð mikil áhersla á samráð við íbúa og hagsmunasamtök hverfanna enda hlýtur framtíðarsýn hverfis að mótast í samtali við þá sem þar búa. Í því skyni er verkefnið skipulagt í nánu samráði við hverfisráð viðkomandi hverfa og hefur svo verið hér í Árbæ allt frá því að verkefnið hófst fyrir rúmu ári síðan. Í Hverfisráði Árbæjar sitja fimm fulltúar flokkana í borgarstjórn Reykjavíkur sem allir

eru íbúar í hverfinu og auk þeirra áheyrnarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina, íbúasamtaka hverfisins og ungmennaráðs. Ævar Harðarson verkefnisstjóri hverfisskipulagsins hefur fundað reglulega með hverfisráði allt frá því að verkefnið hófst og hefur því ráðið haft gott tækifæri til þess að fylgjast með og styðja við verkefnið. Eins og áður hefur komið fram hófst hverfisskipulagsvinnan í Reykjavík hér í Árbæ sem ásamt Breiðholti hefur verið notað sem tilraunastofa í hverfisskipulaginu og ekki hvað síst í skapandi samráði. Skapandi samráð Skapandi samráð er aðferð byggð á erlendri fyrirmynd (Planning for Real), þar sem markmið er nýta reynslu íbúa af nærumhverfi sínu og er aðferðin hönnuð þannig að allar raddir í samfélaginu fái áheyrn. Liður í Skapandi samráði er að smíða einföld líkön af hverfum borgarinnar sem síðan eru notuð til að ræða kosti og galla hverfanna og þannig skapa grundvöll að nýrri framtíðarsýn. Þátttaka í Skapandi samráði gefur íbúum kost á að koma að vinnu við hverfisskipulagið og hafa áhrif á framtíðarsýn fyrir hverfið. Þar er til dæmis hægt að koma á framfæri atriðum sem varða þjónustustig, vannýtt tækifæri og breytingar sem íbúar vilja sjá á sínu húsnæði eða nánasta umhverfi.

Yngri kynslóðin hefur áhuga á skipulagsmálum ekki síður en hinir eldri. Og þá komum við einmitt að hlutverki grunnskólanema hverfisins í skipulagsvinnunni. Nemendur í 6. bekk í Ártúnssskóla, Árbæjarskóla, Selásskóla og Norðlingaskóla hafa í vetur byggt líkan af sínum borgarhluta undir leiðsögn kennara og starfsfólks umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Smíði líkansins er nú lokið og er óhætt að segja að krökkunum okkar hafi tekist vel til. Þegar því verður raðað saman verður það langt og mjótt eins og hverfið okkar og kemst bara fyrir í Fylkishöllinni.

Taktu þátt í mótun hverfisins Af þessu tilefni bjóðum við íbúum á samráðsfund í Fylkishöllinni við Fylkisveg þann 2. júní frá kl 19:30 – 21:00. Þar verður hægt að skoða hið stórglæsilega líkan af hverfinu og frumtillögur ráðgjafa af hverfisskipulagi fyrir borgarhlutan Árbæ verða kynntar. Síðast en ekki síst er íbúum hverfisins boðið að taka þátt í Skapandi samráði, allt eftir áhuga og vilja hvers og eins.

Mikilvægt hlutverk skólanna

Þorkell Heiðarsson Formaður Hverfisráðs Árbæjar

Þorkell Heiðarsson er formaður Hverfisráðs Árbæjar.

Árbær Samráðsfundir um hverfisskipulag

Nemendur í 6. bekk í Selásskóla við líkan af hverfinu sínu sem þau tóku þátt í að búa til en líkanið verður notað á samráðsfundinum

Haldinn verður íbúafundur um hverfisskipulag fyrir Ártúnsholt, Árbæ, Selás og Norðlingaholt

Fylkishöll 2. júní kl. 19.30 - 21.00 Taktu þátt í að móta framtíð hverfisins - hafðu áhrif - Allir velkomnir

F

Nánari upplýsingar um hverfisskiulag má sjá á www.hverfisskipulag.is


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 16/05/16 11:28 Page 16

16

‡ˆŽ—� •ƒ�ƒ�

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Aukið útsýni - eftir sr. Þór Hauksson

^ƾŜŜƾĚĂĹ?Ĺ?ŜŜ ĎŽĎŽÍ˜ žĂĹ&#x; ĹŹĹŻÍ˜ Ď­ĎŻ - Ď­Ďą ^ŏĄŏĂŏĂĚĞžĹ&#x;Ä‚ ZĞLJŏŊĂǀĹ&#x;ĹŹĆľĆŒ Ä?ljÄ?ĆľĆŒ ƾƉƉ Ä„ ĨĆŒÄ?Ä?Ć?ĹŻĆľ Ĺ˝Ĺ? ĹŻÄžĹ?Ä?Ć?Ć‚Ĺ?Ĺś ĨÇ‡ĆŒĹ?ĆŒ Ä‚ĹŻĹŻÄ‚ Ä‚ĹŻÄšĆľĆŒĆ?ŚſƉĂ ƾŜÄšĹ?ĆŒ Ć?ĆšĹŠĹżĆŒĹś ^ƚĞĨÄ„ĹśĆ? ÄžĆŒĹ?Ć?Ć?ŽŜÄ‚ĆŒÍ˜ ĹŻĹŻĹ?ĆŒ ǀĞůŏŽžŜĹ?ĆŒÍŠ ,ĆŒÄ‚ƾŜÄ?Ä? Ď­Ď­Ďľ ÍŽ Ć?Ĺ&#x;ĹľĹ? Ď°Ď­Ď­ ϲώϹϏ Ä‚ĆŒĆ?Ä‚ĨŜΛÄ?Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?ŽŏÄ‚Ć?Ä‚ĨŜ͘Ĺ?Ć? Ç Ç Ç Í˜Ä?Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?ŽŏÄ‚Ć?Ä‚ĨŜ͘Ĺ?Ć?

ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS

$XèEUHNNX .ySDYRJL ĂštfararĂžjĂłnusta ĂštfararĂžj Ăłnust st ta s Ă­Ă°an 1996 sĂ­Ă°an

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQ D ‡ ZZZ XWIDUDUVWRID LV ‡ 6tPDU

Ăžegar halla fer aĂ° sumri detta inn um lĂşguna ĂĄminningar garĂ°yrkjufyrirtĂŚkja um aĂ° tĂ­mi sĂŠ kominn til aĂ° huga aĂ° garĂ°inum. Taka kannski erfiĂ°a ĂĄkvĂśrĂ°un um aĂ° „litla“ trĂŠĂ° sem plantaĂ° var Ă­ moldarbeĂ° ĂŚskunnar skuli fellt enda orĂ°iĂ° frekt til plĂĄssins, fariĂ° aĂ° skyggja ĂĄ ĂştsĂ˝niĂ° og birtuna. NĂĄgrannar taka sig til og snyrta nĂŚrumhverfiĂ° og um leiĂ° nĂŚra sig sjĂĄlfa eftir vel unniĂ° verk. Stundum ekki laust viĂ° aĂ° ĂştsĂ˝niĂ° og birtan gefi yl innra meĂ° um stund. Eitt sinn heyrĂ°i ĂŠg sĂśgĂ° Ăžessi vĂ­su orĂ° af manneskju sem var aĂ° lĂ˝sa hvernig lĂ­fiĂ° breyttist Ăžegar ĂĄrin fĂŚrĂ°ust yfir. „Þegar ĂŠg horfi Ăşt um gluggann og sĂŠ trĂŠn hafa fellt laufin Þå eykst ĂştsĂ˝niĂ°.“ Ég fĂŚ stundum ĂĄ tilfinninguna aĂ° nĂştĂ­minn haldi ekki Ă­ viĂ° sjĂĄlfan sig ĂžvĂ­ hann fari svo hratt - taki svo langt tilhlaup aĂ° hann hafi skiliĂ° framtĂ­Ă°ina eftir ĂĄ rĂĄslĂ­nunni og hĂşn reyni aĂ° halda Ă­ viĂ° nĂştĂ­mann, Ăśfugt viĂ° ĂžaĂ° sem var. Stundum heyrist lĂ­ka Ăžegar eitthvaĂ° fer afvega Ă­ lĂ­fi Ăžjóðar Þå er nĂştĂ­manum kennt um og ĂžaĂ° hafi veriĂ° allt betra hĂŠr fyrr ĂĄ ĂĄrum. NĂştĂ­minn er ekki eitthvaĂ° fyrirbĂŚri sem lifir eigin lĂ­fi. Hann er ĂžrĂŚlbundin vilja okkar sem Ă­ dag lifum. Hvort heldur sem viĂ° erum ung aĂ° ĂĄrum eĂ°a gĂśmul. Skil nĂştĂ­mans og framtĂ­Ă°arinnar eru ĂłskĂ˝r. ĂžaĂ° er eins og vilji sĂŠ fyrir ĂžvĂ­ aĂ° hafa ĂžaĂ° Ăžannig vegna Ăžess aĂ° viĂ° viljum ekki horfast Ă­ augu viĂ° okkur

sjĂĄlf. Ăžau sem teljast til Ăžeirra sem landiĂ° erfa, unga fĂłlkiĂ°, eru sanfĂŚrĂ° um aĂ° vita allt betur en kynslóðirnar ĂĄ und-

ingar hÌgja å sÊr – hraðinn verður ekki så sem var. Tilfinning sorgar og missis kann að sÌkja å Þegar tilveran

sr. Þór Hauksson. an. Ăžannig hefur ĂžaĂ° vĂŚntanlega alltaf veriĂ°. ,,Heilsufar Ăžjóðar;â€? las ĂŠg Ă­ grein Ă­ ensku tĂ­mariti, mĂĄ sjĂĄ og mĂŚla hvernig bĂşiĂ° er aĂ° Ăžeim sem aldraĂ°ir teljast Hafa lagt sitt af mĂśrkum til samfĂŠlagsins Ă­ gegnum ĂĄrin. MĂŠr Þótti Ăžetta merkileg sĂ˝n og mĂŚlikvarĂ°i ĂĄ heilsufar ĂžjóðfĂŠlags. Sannast sagna hafĂ°i ĂŠg ekkert leitt hugann aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂžjóðfĂŠlag Ă­ heild sinni gĂŚti veriĂ° veikt eins og einstaklingur. NiĂ°urlag greinarinnar var ĂžaĂ° aĂ° heilsufar breska samfĂŠlagsins fĂŠkk falleinkunn vegna Ăžess aĂ° ekki var nĂłgu vel bĂşiĂ° aĂ° ĂśldruĂ°um. FyrirsĂśgn greinarinnar var ,,SkĂśmm.â€? Ăžegar ĂĄrin fĂŚrast yfir eins og galdur, sagĂ°i Ă“lafur Haukur SĂ­monarson rithĂśfundur og skĂĄld Ă­ einum af sĂ­num textum. Þå gerist ĂžaĂ° aĂ° hugsun og hreyf-

hraĂ°skreiĂ° fer framĂşr og tilfinning Ăžess aĂ° vera eftir yfirtekur huga og vanmĂĄttur alls sest aĂ° eins og boĂ°flenna. Gleymum ĂžvĂ­ Ăžegar haustar aĂ° Ă­ lĂ­finu rĂŠtt eins og Ă­ rĂ­ki nĂĄttĂşrunnar Þå fella trĂŠn laufiĂ° og ĂştsĂ˝niĂ° eykst. YfirsĂ˝nin verĂ°ur meiri, sannleikurinn skĂ˝rari, sannleikur lĂ­fsins, en hver vill hlusta ĂĄ ĂžaĂ°? ĂžaĂ° sem meira er er aĂ° Ăžessi meinsemd samfĂŠlagsins fer neĂ°ar og neĂ°ar Ă­ ĂĄrum, óÞolinmĂŚĂ°i tilverunnar eyrir engu eĂ°a engum. ,,Ungur nemur gamall temurâ€? safnar ryki ĂĄ vegslóða Ăžess sem var – kyrfilega bundiĂ° undir malbiki framfara og aukins hraĂ°a. Mitt Ă­ fingerĂ°u ryki framfara spyr maĂ°ur Ă­ barnslegri einlĂŚgni, skyldi koma aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° hraĂ°inn komist ekki hraĂ°ar – hvaĂ° Þå? sr. Þór Hauksson

à r­bÌj­ar­blað­ið HÜfðabakka 3 Sími: 587-9500 Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 02:53 Page 17

17

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Þar sem þú skiptir máli! STUNDASKRÁ FRÁ 16. MAÍ-29. ÁGÚST 2016

Guðríður Guðjónsdóttir lék 84 landsleiki, 22 sinnum sem fyrirliði – á 20 ára tímabili á árunum 1977-1996 og skoraði 382 mörk fyrir íslenska landsliðið á glæsilegum ferli. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Guðríður Guðjónsdóttir handboltakona

Guðríður Guðjónsdóttir hefur verið í þjálfarateyminu í handboltanum hjá Fylki undanfarin ár og á sinn hlut í glæsilegum árangri stelpnanna í meistaraflokki. Guðríður elst upp í heimi íþróttanna. Móðir hennar er Sigríður Sigurðardóttir, handboltakonan sterka og burðarásinn í Valsliðinu um árabil, og faðir hennar Guðjón Jónsson Framari. Landsliðsmaður bæði í handbolta og fótbolta. Það leiðir því að sjálfu sér að Guðríður fer snemma að stunda íþróttir og þar hefur hún komið víða við. Ferillinn hófst hjá ÍR en fljótlega er hún komin í Fram. Þar var Guðríður í handboltanum og titlarnir þar sem hún kom við sögu ná frá 1975 og til ársins 1999. Eftir það kom hún að nokkrum titlum sem þjálfari, síðast 2013. Guðríður lék 84 landsleiki, 22 sinnum sem fyrirliði – á 20 ára tímabili 1977-1996, og skoraði 382 mörk fyrir íslenska landsliðið á glæsilegum ferli. Guðríður hefur skorað flest mörk íslenskra kvenna í Evrópuleikjum – 141. Hún lék sinn fyrsta Evrópuleik 15 ára gömul 1976. En Guðríður var um tíma í fótboltanum líka og lék sjö landsleiki sem markvörður. Hún varð fjórum sinnum

Íslandsmeistari með Breiðablik, 1980, 1981, 1982 og 1983 og þrisvar bikarmeistari, 1981, 1982 og 1983. Eiginmaður Guðríðar er Haukur Þór Haraldsson, smiður og eiga þau þrjú börn, Guðjón, Sigríði og Halldóru. Þau flytja í Árbæinn 1985 og eins og hjá svo mörgum liggur leið Guðríðar í hverfisfélagið, Fylki, gegnum börnin. Guðjón fór í fótboltann en stelpurnar í handboltann og Guðríður þjálfaði yngri flokka Fylkis í handbolta um tíma. Hún kemur svo að þjálfun meistaraflokks 2007-2008 en þá var meistaraflokkur endurvakinn eftir nokkurt hlé. Aðallega voru þetta stelpur sem enn voru í 3. flokki en nokkrar reynslumeiri í bland. Árangur var vonum framar og stelpurnar komust í úrslit í bikarkeppni HSÍ. Fyrstu árin hjá meistaraflokki voru erfið og byggðust á örfáum stelpum. 2011 var enginn meistaraflokkur hjá Fylki en síðan hefur leiðin verið samfelld og stöðugt upp á við. Guðríður er nú hætt allri þjálfun en er ekki skilin við handboltann. Hún er í stjórn HSÍ og formaður landsliðsnefndar kvenna. - GÁS

6:10 6:15 9:30 12:10 17:15 17:30 18:15 18:30

mánudagur Spinning Metabolic Yoga Metabolic

þriðjudagur

miðvikudagur Foam-Flex

Metabolic Metabolic Hot-Yoga

Metabolic Metabolic

HSC Hámark

föstudagur Spinning Metabolic

Metabolic Hot-Yoga

laugardagur

11:20 Hámark

HSC Hámark

Sumaropnunartími: mánudaga-fimmtudaga 5:45-21:00 / föstudaga 5:45-19:00 laugardaga 9:00-14:00 / sunnudaga 10:00-14:00 Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 Visa- og MasterCard léttgreiðslur • www.threk.is / threk@threk.is

www.threk.is - www.facebook.com /arbaejarthrek

Golfskóli GR Sumarið 2016 verða námskeiðin 5 talsins og eru hugsuð fyrir börn og unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Kennt verður yfir sumarmánuðina – júní, júlí og ágúst og fara námskeiðin fram á æfingasvæði Bása í Grafarholti. Öllum er heimilt að taka þátt hvort sem viðkomandi er félagi í golfklúbbi eða ekki. Hér eru grunnatriði leiksins höfð að leiðarljósi ásamt því að hafa gaman í skemmtilegum hópi. Skráningar hefjast föstudaginn 29. apríl á www.grgolf.felog.is þátttökugjald er 17.500 kr. og er gengið frá greiðslu við skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina). Námskeiðin hefjast klukkan 9:00 alla morgna og standa til klukkan 13:00. Mæting er í Básum í Grafarholti þar sem leiðbeinendur taka á móti krökkunum. Námskeiðin er frá mánudegi til fimmtudags og eru fyrir krakka á aldrinum 7-15 ára. Iðkendur eru beðnir um að koma klædd eftir veðri og hafa með aukafatnað, viðbúin öllu. Einnig er æskilegt að krakkarnir hafi með sér hollt nesti og drykk. Hægt er að fá kylfur lánaðar á staðnum. Eftir að hafa lokið námskeiði stíga krakkarnir mörg hver inn í starfið hjá klúbbnum og fara að stunda reglubundnar æfingar allt árið um kring. Innifalið:

Börn Guðríðar Guðjónsdóttur og Hauks Þórs Haraldssonar, Guðjón, Sigríður og Halldóra. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

• Aðgangur að Grafarkotsvelli og Thorsvelli út sumarið 2016 • Boltakort í Bása • Aukafélagsaðild að Golfklúbbi Reykjavíkur • 4 daga kennsla í Golfskóla GR • Pizzuveisla á lokadegi • Allir þátttakendur fá Diploma í lok námskeiðs

Námskeiðin eru á eftirtöldum dagsetningum sumarið 2016: Námskeið 1 Námskeið 2 Námskeið 3 Námskeið 4 Námskeið 5

13.-16. júní 20.-23. júní 27.-30. júní 11.-14. júlí 8.-11. ágúst


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 22:46 Page 18

18

Gamla myndin

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Árbæjarblaðið

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

– gefðu okkur tækifæri! Söfnunarkassar í þínu hverfi eru m.a. við: Skátamiðstöðina Hraunbæ 123

Þekkið þið nöfn unglinganna? Þessi mynd er af unglingum og við þekkjum aðeins nafnið á einum þeirra. Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur er lengst til hægri á myndinni. Gott væri að fá nöfn hinna. Við sjáum að þeir eru í Fylkisbúningi og er þá allt upptalið.. Sendið upplýsingar á saga@fylkir.is eða einarafi@gmail.com

Hressir hlauparar í Árbænum Einar Ásgeirsson ljósmyndari hitti á þetta bráðhressa fólk sem var að leggja upp í langhlaup frá sundlauginni í Árbænum og hafa trúlega brugðið sér í laugina á eftir.

Fulltrúar Brimborgar við skóflustunguna og golfskáli Golfklúbbs Reykjavíkur fyrir miðri mynd.

Volvo atvinnutæki flytur starfsemina í Hádegismóa - forstjórinn tók fyrstu skóflustunguna

Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar tók fyrstu skóflustunguna mánudaginn 2. maí fyrir nýja verkstæðis- og þjónustubyggingu fyrir Volvo atvinnutæki, að Hádegismóum 7. Þar verður til húsa sala og þjónusta fyrir Volvo vörubíla, vinnuvélar, rútur og Volvo Penta bátavélar ásamt þjónustu og sölu Renault Trucks vörubíla. „Þetta eru merkileg tímamót sem við höfum beðið lengi eftir. Skóflustungan er fyrsta skrefið í að byggja upp enn öflugri atvinnutækjadeild. Stór tæki þurfa mikið athafnarými svo það verður bylting að komast í sérhannað húsnæði þar sem allt aðgengi er hannað frá grunni með slík

tæki í huga. Nýtt húsnæði mun auka hagræði fyrir viðskiptavini og vinnuaðstaða fyrir starfsmenn verður framúrskarandi. Framkvæmdir munu hefjast fljótlega og stefnt að verklokum á næsta ári“ sagði Egill Jóhannsson við skóflustunguna. Lóðin er 14 þúsund fermetrar og stendur við stofnæðar svo aðgengi er sérlega gott fyrir stærri tæki. Hönnun stendur yfir og í framhaldi verður farið í útboð á einstökum verkþáttum. Mansard teiknistofa sér um hönnun byggingarinnar, VSB verkfræðistofa hannar burðarvirki, lagnir og rafkerfi, Efla sér um brunahönnun,

Teiknistofan Storð um lóðarhönnun og KÞ ráðgjöf er umsjónarmaður verkkaupa. Með Agli á þessum stóra degi voru frá Brimborg Jóhann Jóhannsson stjórnarformaður, Arnór Jósefsson hluthafi, Þorsteinn Arnórsson stjórnarmaður, Margrét Rut Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs, Hólmar Ástvaldsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Jóhann Rúnar Ívarsson þjónustustjóri Volvo atvinnutækjasviðs, Kristinn Már Emilsson framkvæmdastjóri Volvo atvinnutækjasviðs ásamt Karli Þráinssyni ráðgjafa Brimborgar við framkvæmdina.

Sveitaferð Heimsókn á Bjarteyjarsand

Heimsókn á Bjarteyjarsand Sunnudaginn 22. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í sveitaferð. Ferðinni er heitið að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Á bænum eru kindur, hestar, hænur, kanínur, hundar og kettir. Fjaran er líka vinsælt leiksvæði. Boðið er upp á grillaðar pylsur, kaffi og safa fyrir börnin. Lagt verður að stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 10:30 og kostnaði við ferðina er stillt í hóf eða 500 kr. á manninn. Ókeypis er fyrir börn tveggja ára og yngri. Allir hjartanlega velkomnir. Skráning og nánari upplýsingar fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is, eða í síma 587-2405.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 22:44 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Sumarmessur í Árbæjarkirkju Undanfarin tvö sumur - frá byrjun júní og fram yfir verslunarmannahelgi höfum við í Árbæjarkirkju farið í sumargallann. Starfið fer í stuttbuxurnar og ermalausan bolinn hvað guðsþjónustuna varðar. Helgihaldið er hvern sunnudag kl. 11.00 með sumarlegu sniði. Við förum úr Regular fit yfir í Slim fit - aðsniðið sumri með þeim hætti að guðsþjónustan verður þar sem sólin er hverju sinni – færum helgihaldið út fyrir kirkjuna þegar vel viðrar til fólksins. Guðsþjónustan verður tönuð á bandaskóm þar sem staldrað verður stutt við sumarsöng og hugleiðingu og fjörlegur félagsskapur við hæfi flestra. Molasopi á eftir. Fyrsta sumarmessan verður sunnudaginn 5. júní. Allir hjartanlega velkomnir!

GRÆNN FER ÞÉR VEL

Floridana GRÆNN er bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveitigrasi og spírulínu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

AF SPÍNATI Í EINUM LÍTRA

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA.IS


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:17 Page 24

1ÍsÍ 0len0sk%t

4stk 80 g

ungnautakjöt

579

598

kr. 2x140 g

kr. 4x80 g

549

1.698 kr. kg

1.298 krr. kg

Kjarnafæði Lambasirloinsneiðar asirloinsneiðar Kryddlegnarr, ferskar

Með beini, kryddaðar

kr. 2x120 g

Ísla andsnaut Ungnautaborgarar 2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g

GOTT GO TT VERÐ Í BÓNUS

2.598 kr. kg

1.998 kr. kg

2.998 kr. kg

3.898 kr. kg

Íslandslamb Lærissneiðar 2Y`KKSLNUHY ÅVRR\Y MLYZRHY

Íslandslamb Lærissneiðar Kryddlegnarr, blanda blandaðar aðarr,, ferskar

Íslandslamb mb Lambaprime Ferskt

ÐZSHUKZSHTI 3HTIHÄSSL[ Ferskt

3.598 krr. kg

2: 3HTIHÄSSL[ -YVZPó

129 kr. 240 g

129

Euro Shopper T Tekex ekex 240 g

Euro Shopper Kex Digestive, 400 g

kr.. 400 g

1kg

2.598 kr. kg

2L

Íslandslamb Kóttilettur Kryddlegnar,, ferskar fer

98

179 krr. 450 g

kr. 145 g

998 kr. 1 kg

179

Euro Shopper Sulta 450 g, 2 teg.

Maryland Kex N [LN\UKPY

.L]HSPH 2HɉIH\UPY 1 kg, 2 teg.

Egils Kristall Mexican-Lime, 2 l

kr. 2 l

4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! ࠮ - Z[\KHNH" ! ! ࠮ 3H\NHYKHNH" ! ! ࠮ :\UU\KHNH" ! ! Opnunartími í Bónus: Bónus: =LYó NPSKH [PS VN TLó 22. 22. maí LóH TLóHU IPYNóPY LUKHZ[


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.