Árbæjarblaðið 12.tbl 2014

Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:59 PM Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 12. tbl. 12. árg. 2014 desember

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Gleðileg jól!

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir Þorkell Heiðarsson formaður Hverfisráðs Árbæjar ásamt Elísu Maríu Jónsdóttur sem tendraði ljósin á jólatrénu á Árbæjartorgi.

Gleðileg jól!

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Bæjarflöt 10 ⁄ 112 Reykjavík www.bilastjar nan.is sími: 567 8686 ⁄ www.bilastjarnan.is

TA

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

Vottað Vottað málningarmálningar- og réttingaverkstæði Við Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Jólagjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 11:42 PM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Gleðileg jól Það er komið fast að jólahátíð og styttist í þriðja sunnudag aðventunnar þegar kveikt verður á hirðakertinu. Margir eru þegar farnir að undirbúa jólin af krafti en aðrir rólegir í tíðinni og með allt á síðustu stundu eins og gengur. Það hefur færst í vöxt í seinni tíð að skreyta hús með jólaljósum fyrir aðventuna og er það vel til fundið. Ekki veitir af birtunni í svartasta skammdeginu og því ekkert athugavert við það þó fólk sé snemma á ferðinni með seríurnar. Það hefur líka færst í vöxt að fólk láti jólaljósin lifa lengur en áður var. Nú lætur fólk lifa á seríunum út janúar og jafnvel fram í febrúar og heldur ekkert við það að athuga. Jólaverslunin virðist fara kröftuglega af stað ef marka má orð kaupmanna en rétt er að hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr. Hamingjan og friður jólanna fæst ekki keypt með peningum. Jólahátíðin er tími friðar og kærleika og þá njóta fjölskyldur þess að vera saman sem aldrei fyr. Við Íslendingar erum heppnir að því leyti að flest okkar eigum við nóg til alls. Svo er þó ekki farið um alla og því miður er til fólk sem varla á fyrir mat og öðrum nauðsynjum. Ekki aðeins á jólunum heldur alla daga ársins. Þetta er kannski ekki mjög stór hópur en samt alltof stór. Það á ekki að þekkjast í íslensku samfélgi í dag að fólk svelti og hafi ekki víst húsaskjól hverja nótt ársins. Þetta er smánarblettur á okkar þjóðfélagi og það á að vera forgangsmál á nýju ári að útrýma fátækt á Íslandi. Tíminn líður hratt og enn einu sinni eru áramót framundan. Margir setja sér áramótaheit en allur gangur er á því hvort staðið er við þau eða ekki. Allir ættu að setja sér það markmið um hver áramót að vera betri manneskjur á nýju ári og taka til í lífsmynstrinu ef þörf er á því. Það er göfugt markmið. Við sem stöndum að útgáfu Árbæjarblaðsins sendum lesendum öllum og viðskiptavinum okkar hugheilar jólakveðjur. Öllum óskum við árs og friðar á nýju ári og þökkum liðið ár.

Eldri stelpurnar í Fylki sem kepptu í 3. flokki og fengu fyrir það silfurverðlaun í B-deild. Glæsilegur hópur.

Framtíðin björt hjá Fylki - Fylkisstelpur náðu mjög góðum árangri á Haustmói FSÍ

,,Við í fimleikadeildinni erum að rífa hópfimleika upp hjá okkur aftur. Áður en við fengum nýja húsið misstum við mjög marga þátttakendur en með nýja húsinu komu breyttir tímar,” segir Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, í samtali við Árbæjarblaðið. Tveir glæsilegir hópar frá Fylki tóku

á dögunum þátt í haustmóti Fimleikasambands Íslands og náði þar afar glæsilegum árangri. Stelpurnar sem kepptu í 3. flokki náðu frábærum árangri. Þær urðu í 9. sæti af 17 liðum sem þýðir annað sæti í B-deild og fengu fyrir það silfurverðlaun - 2. sæti af þeim 10 liðum sem

keppa þar. Stelpurnar keppa á næsta móti í B-deild. Yngri stelpurnar kepptu í 4. flokki Urðu þar í 4. sæti af 14 liðum og tryggðu sér þar með réttinn til að keppa í A-deild á næsta móti en 7 efstu liðin keppa í A-deildinni. Mjög gott hjá báðum þessum hópum og við óskum stelpunum til hamingju.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Yngri stelpurnar í Fylki sem kepptu í 4. flokki og urðu þar í 4. sæti. Flottar stelpur.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 3:37 PM Page 3

G Girnileg ir nileg jjól ól í H Hafinu afinu

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjar sanngjarnt nt verð Opnunartími yfir hátíðar: Laugar dag 20. desember Laugardag desember,, opið 11-15. desember,, Þorláksmessu 23. desember opið 10-18:30.

=Pó OQm /HÄU\ LY\T RVTPU x Q}SHZRHW VN =Pó OQm /HÄU\ LY\T RVTPU x Q}SHZRHW VN ]LYó\T TLó HSS[ ÄZRP[LUN[ M`YPY Q}SHOm[xóPUH ]LYó\T TLó HSS[ ÄZRP[LUN[ M`YPY Q}SHOm[xóPUH /LPTHSHNHó\Y NYHÅH_ VN YL`R[\Y SH_ mZHT[ /LPTHSHNHó\Y NYHÅH_ VN YL`R[\Y SH_ mZHT[ V RRHY SQ ɈLUN\ Z}Z\T VRRHY SQ ɈLUN\ Z}Z\T Stór hátíðarhumar ásamt okkar L PUZ[ R\ O\THYZ W\ LPUZ[ R\ O\THYZ W\

Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. desember,, Gamlársdag 31. desember opið 10-14.

=Pó ]LYó\T TLó HSS[ M`YPY ZR [\]LPZS\UH =Pó ]LYó\T TLó HSS[ M`YPY ZR [\]LPZS\UH

Ve Verið erið hjartanlega velkomin í verslanir okkar `ÄY Om[xóHYUHY =Pó [ R\T ]LS m T}[P `RR\Y `ÄY Om[xóHYUHY =Pó [ R\T ]LS m T}[P `RR\Y

/SxóHZTmYH 2}WH]VNP VN :W UNPUUP 9L`RQH]xR Sími 554 7200 | OHÄK'OHÄK PZ c ^^^ OHÄK PZ c við erum á


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 4:43 PM Page 4

Viinnns sælaassttaa jól jjó ólagjö jjöf öfin í BBó ónnus ó Bónusgjafakortið fæs nú til afg reiðslu í öllu verslunum Bónus

').` g# `\ #

&.,.

' * .*

` g# `\ #

` g# `\ #

(,. ` g# `\ #

&'*. ` g# `\#

(.` g# `\#

..` g# `\#

+.*

`g# `Vhh^cc

&+.` g# . % % \ #


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 4:45 PM Page 5


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:39 PM Page 6

6

Matur

Árbæjarblaðið

Ragnar Reykás, döðlur og sælkerabomba

,,= 6( "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

- að hætti Hörpu og Ernu ,,Við vinkonurnar erum mikið fyrir einfalda og fljótlega rétti þar sem við erum oft í kapphlaupi við tímann og ákváðum því að velja rétti sem verða oft fyrir valinu á heimilum okkar,” segja þær Harpa Þöll og Erna en þær eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Þær Harpa Þöll og Erna eru Metabolic snillingar hér í Árbænum hjá Árbæjarþreki og heita pottaunnendur með meiru. Forréttur Beikonvafðar döðlur. Beikon. Döðlur. Vefja beikoni yfir eina og eina döðlu, festa með tannstöngli og setja inn í 180° ofn í 10 mín. Einfalt og gott! Aðalréttur Þetta er með þeim fyrstu réttum sem Harpa Þöll lærði að elda þegar hún byrjaði að búa fyrir allnokkrum árum síðan og er í miklu uppáhaldi. Hún sendi uppskriftina áfram til Ernu og hefur þetta verið einn af uppháldsréttum Ernu og fjölskyldu síðan þá, þrátt fyrir að miklir $ gikkir leynist þar.

Þó svo að uppskriftin hljómi óspennandi (og eiginlega bara frekar mikið óspennandi) þá lofum við að bragðlaukarnir verða ekki vonsviknir!

Matgæðingarnir

Ragnar Reykás (fyrir 4) Tómatsósa (slatti). Karrý. Smá sætt sinnep. 1 peli rjómi. Ostur. 4-5 Kjúklingabringur. Byrja á því að kveikja á ofninum og stilla hann á 200 gráður. Kjúklingabringurnar eru skornar þvert í tvennt og settar í smurt eldfast mót. Tómatsósa, karrý (krydda vel) og sinnep hrært saman í skál. Kjúklingurinn er svo smurður rækilega með tómatsósublöndunni og settur inn í ofn í um það bil 30 mínútur. Þá er rjómanum hellt yfir og látið bakast áfram í um það bil 20 mínútur. Ostinum er svo dreift yfir rétt áður en kjúklingurinn er tekinn út. Borið fram með fersku salati og hrísgrjónum. Eftirréttur Til að fullvissa okkur um að gestirnir fari alveg örugglega rúllandi heim ætlum

Vinkonurnar Harpa Þöll og Erna ásamt börnum sínum. við að henda í eina sannkallaða sælkerabombu: Maximus. 1 Margensbotn. ½ l rjómi. 4 kókosbollur. Nóa kropp. Þristur (eða lakkrískurl). Bláber. Vínber. Jarðaber. Rjóminn þeyttur og marengsbotninn brotinn niður í bita og látinn liggja yfir rjómanum í smá stund með handklæði yfir. Þessu svo hrært saman og kókosbollurnar brotnar ofan í. Þristur skorinn í litla bita og bætt út í ásamt Nóa kroppinu – öllu hrært vel saman og sett í fallega skál. Bláber, vínber og jarðaber svo sett ofan á (hægt að

ÁB-mynd PS

bæta inn í blönduna líka). Ef við erum svo í stuði og ekki í háum hælum bræðum við jafnvel súkkulaði yfir. Að lokum viljum við óska öllum Árbæingum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og muna að hneppa frá við borðhaldið, hitt er svo óþægilegt.

Jónína Guðrún verður næsti matgæðingur

Vinkonurnar Erna og Harpa Þöll sem eru Metabolic snillingar hér í Árbænum hjá Árbæjarþreki og heita pottaunnendur með meiru, skora á Jónínu Guðrúnu Reynisdóttur sem býr í Skógarási 6, að vera matgæðingur í næsta blaði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í janúar.

Glæsilegar gjafir # "$

#$

Við viljum svo skora á eina yndislega unga konu sem er í miklu uppáhaldi hjá dætrum okkar, hana Jónínu Guðrúnu, eða Nínu á rauðu deildinni. Hún er ein af fáum sem nær að tækla litla ráðskonurassa. Verði ykkur að góðu, Harpa Þöll og Erna

"$ !


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 4:06 PM Page 7

l i t ð i p O völd!

kl.

ík 2 2

1. des. daginn 1 tu m m fi -

heilsu m u t t o fl af nn Full búð um í jólapakka ör ræktarv rúlega góðu á ót verði.

3.790

CONTIGO ADDISON DRYKKJARFLÖSKUR Vörunúmer: EIR26155

8.990 SKLZ NUDDRÚLLA Með harðplasthring sem er holur að innan, klædd mjúku efni sem auðvelt er að þrífa og hrindir frá sér vökva. Vörunúmer: SVSK6800008

4.990

HANDLÓÐ NEOPRENE Nokkrir litir. 1 - 5 kg. Vörunúmer: SVNANHL15

VERÐ FRÁ

500-2.500

ASICS Hlaupaskór. Dömu- og herra-stærðir.

30TT%UR AF

AFSLÁ ERÐUM G I R D L E S AF ASIC

RJR NUDDRÚLLA Plasthólkur sem heldur laginu á rúllu lengi vel, gaddarnir arnir eru ekki stífir og henta því flestum. Vörunúmer úmer: SVNPFNR07

2.990 STAR KICK Hægt að æfa nánast hvar sem er, til að byggja upp tækni, bæta skottækni og til að halda á lofti.

19.990

Vörunúmer: SVNK000027

POLAR LOOP ÚR Heldur utan um alla hreyfingu 24 klukkustundir á sólarhring, alla daga vikunnar. Svart, blátt og fjólublátt. Vörunúmer: POL90047657

SPALDING MINIKARFA Minikarfa með bolta

3.990

Vörunúmer: MAR9007657

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FIM. 10 - 18. FÖS. 10-19. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/7/14 12:57 AM Page 8

8

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Soffía Jóna Bjarnadóttir og Anna Guðrún Jósefsdóttir brostu sínu blíðasta.

Geir Þorsteinsson ásamt umhverfisráði skólans, efri röð f.v. Emil, Heiðrún, Viktor Kolbeinn, Kristján og Arnar Breki. Neðri röð f.v. Katrín Erla, Árni Magnús, Karen og Sigrún Arna.

Grænfáninn

Selásskóli hefur í mörg ár verið virkur í umhverfisvernd og tekið þátt í verkefninu Skólar á grænni grein sem er stýrt af Landvernd. Á Degi íslenskrar náttúru 16. september síðastliðinn uppskar skólinn í fjórða sinn árangur af þessu mikilvæga starfi þegar Grænfáninn var dreginn að húni. Sigrún Helgadóttir náttúrufræðingur sem hóf umhverfisstarfið í Selásskóla fagnaði þessum áfanga með börnunum og starfsfólki, en skólinn hefur markað sér sérstöðu í umhverfismennt og útikennslu enda stutt í fallega náttúru í næsta nágrenni skólans. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra, aðstoðaði umhverfisnefnd skólans við að draga upp Grænfánann en að því loknu fór fram stutt athöfn þar sem ráðherra afhenti fulltrúum Landverndar tveggja milljóna króna styrk til að þróa enn frekar Grænfánaverkefnið með skemmtilegum verk-

Sofia Jóhannsdóttir, Agnar Ingi Traustason og Anna Sólveig Árnadóttir.

efnum í kennslu og daglegu umhverfisstarfi leik- og grunnskóla í landinu. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning og umhverfismerki sem nýtur virðingar víðs vegar í Evrópu sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Selásskóli flaggaði Grænfánanum fyrst árið 2002, í annað sinn 2004 og þriðja sinn 2006, þannig að þetta er í fjórða sinn sem skólinn flaggar fánanum. En það vill svo skemmtilega til að Selásskóli var fyrstur skóla á landinu til að fá Grænfánann árið 2002.

Mynd­ir:­ Katrín­J.­Björgvinsdóttir Bekkjarsysturnar Guðbjörg, Sara Sóley og Steinunn.

Kári Fannar og Mikael Ólafsson voru ánægðir með daginn.

Sigrún Helgadóttir náttúrufræðingur, Anna Sólveig Árnadóttir, Margrét Rós Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri og Sigfús Grétarsson skólastjóri.

Þórunn Ósk Sigurbjörnsdóttir og Auður Eysteinsdóttir fengu sér kaffisopa eftir athöfnina.

Steinunn Þórisdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Jóhann V. Ólafsson, Edda Sigrún Guðmundsdóttir og Anna Guðrún Jósefsdóttir.

Við afhendingu Grænfánans.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:37 PM Page 9


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/7/14 12:25 AM Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Grafinn lax er sannkallaður veislumatur og lítill vandi að grafa laxinn.

Gómsætur heimagrafinn lax - matreiðslumeistari Hafsins gefur góð ráð

Jó J Jólin ólin óli l li lin n eru e er r ru komi k ko om o omi mi i n h okkur hjá kk r í Urðarapóteki Urðarapóte U teki k frá Erum með tilbúnar spennandi jólaöskjur fr á ýmsum snyrtivöruframleiðendum. Minnum úrval fallegra snyrtivöruframleiðendum. M innum einnig á úr val falleg ra skartgripa fyrir herra. skartgripa og dásamlega ilmi fyr ir dömur og her ra.

Jólasveinarnir eru velkomnir!

u þér Kynnt sem boðin jólatil óteki rðarap U í a m. verð ð jólu fram a nna i tilbú . Úrval k pak a gjafa

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.0 09.00-18.30 0 -18.30 og laugardaga kl. 12.0 12.00-16.00 0 -16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Hjá flestum eru jólin sá tími árs þar 1 msk. fennikufræ. sem matur spilar stórt hlutverk. Verslan- 1 tsk. svartur pipar (fínt malaður). ir eru fullar af allskonar góðgæti og hin- 1 msk. heilar kardimommur. um ýmsa hátíðarmat og er Hafið fiskÞað skiptir höfuðmáli fyrir blönduna verslun í Spönginni engin undantekning. að hafa rétt hlutfall af salti og púðurHafið býður upp á sykri. Ímyndunarhumar, það besta í aflið má þó leika ferskum fiski og lausum hala þegar sinn eigin sérkkemur að þurrefnryddaða graflax og unum: sítrónupipreykta lax. Að ógar, engifer, fennika, leymdum heimasítrónugras eru líka löguðu sósunum. hugmyndir að því En þrátt fyrir að sem bæta má við margir vilji kaupa sykur/salt blöndljúfmetið og hafa una til að gefa laxsem minnst fyrir inum flóknara hlutunum í jólaösbragð. inni, þá eru jólin tími fyrir þá sem Aðferð stunda sína eigin Blandið öllum matargerð. Ingimar þurrefnunum samAlex Baldursson, an í skál. Því næst matreiðslumeistari er laxinn einfaldHafsins, vill því lega lagður á disk, deila laufléttri fat, ofnskúffu eða í aðferð með lesendálpappír og látið um að því hvernig roðhliðina snúi grafa má lax. niður og holdið Það er í raun sára upp. Hyljið laxinn einfalt að grafa lax alveg með pæklinog þessa uppskrift um þannig að það má einnig nota til sjáist hvergi í hold. að grafa kjöt eins Ingimar Alex Baldursson, matreiðs- Notið endilega ílát lumeistari Hafsins. og t.d. lamb eða sem lekur ekki því gæs. Ef grafa á kjöt þá má nota krydd þegar saltið fer í fiskinn þá vill safinn sem eiga betur við eins og einiber, timj- leka úr honum og gera má ráð fyrir því an, rósmarin, rósapipar, salvíu svo að hann verði á nokkurs konar floti eftir eitthvað sé nefnt. Ekki vera feimin við fyrsta sólarhringinn. Því næst má setja að prófa ykkur áfram. filmu eða álpappír yfir hann og í kæli. Eftir svona 2 ½ til 3 sólahringa er laxinn Hráefni tilbúinn og þá er fínt að skafa af honum 1 stk. laxaflak með roði en beinlaust (ca. pækilinn og skola létt með köldu vatni. 850-1000 gr.) Því næst er fínt að strá létt yfir hann fag100 gr. púðursykur. urgrænu þurkuðu dilli til að gefa honum 100 gr. borðsalt fínt. þessa klassísku grænu áferð. Svo þarf 3 stk. stjörnu anís (gefur smá lakkrís- bara að sneiða niður laxinn, rista brauð keim). og grípa graflaxsósu Hafsins með þegar 1 stk. lime (bara rífa börkinn af með fínu þið eigið leið í verslanir okkar. rifjárni ekki nota safann). Við tökum alltaf vel á móti ykkur.

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og auglýsingar sími: 587-9500


ร rbรฆ 9. tbl. Sept._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 12/9/14 2:25 PM Page 11

Grafarholtsblaรฐยญiรฐ 12. tbl. 3. รกrg. 2014 desember

-

Frรฉttablaรฐ รญbรบa รญ Grafarholti og ร lfarsรกrdal

Ingunn Arnรณrsdรณttir mรฆtt รญ Grafarholt Dagur รญslenskrar tungu sem kenndur er viรฐ รพjรณรฐskรกldiรฐ Jรณnas Hallgrรญmsson var hรกtรญรฐlega haldinn รญ Ingunnarskรณla fyrir nokkru lรญkt og annars staรฐar. Viรฐ รพaรฐ tรฆkifรฆri var skรณlanum fรฆrรฐ mynd og mรกlverk til varรฐveislu af Ingunni Arnรณrsdรณttir, sem sรถgรฐ er hafa veriรฐ fyrsta menntakona ร slands, latรญnukennari meรฐ meiru viรฐ biskupsstรณlinn aรฐ Hรณlum รญ Hjaltadal รญ byrjun 12. aldar, รก dรถgum Jรณns helga ร gmundssonar fyrsta biskupsins รพar

Myndlistakonan Svala Sรณleyg teiknaรฐi myndina af Ingunni Arnรณrsdรณttur.

Gleรฐileg jรณl!

Hรถfundur tilgรกtuteikningarinnar er Svala Sรณleyg myndlistarkona sem sรฉrhรฆft hefur sig รญ gerรฐ portrett listaverka af รฝmsum รพekktum sรถgualdarpersรณnum og รถรฐrum auk barna og dรฝramynda. Einar S. Einarsson, maรฐur hennar afhenti skรณlanum verkin รญ hennar staรฐ um leiรฐ og hann รกvarpaรฐi samkomuna nokkrum orรฐum. Guรฐlaug Erla Gunnarsdรณttir, skรณlastjรณri veitti myndunum viรฐtรถku meรฐ รพรถkkum og kvaรฐ รพau myndu prรฝรฐa salarkynni skรณl-

Guรฐlaug Erla Gunnarsdรณttir, skรณlastjรณri veitti myndinni viรฐtรถku.

ans. Nemendurnir sem voru fjรถlmennir รก sal rรกku upp stรณr augu aรฐ fรก loksins aรฐ sjรก huldukonuna Ingunni sem รพeir รพekktu vel en hรถfรฐu hรถfรฐu aldrei รกรฐur augum litiรฐ. Fyrir nokkru hafรฐi Illuga Gunnarssyni, menntamรกlarรกรฐherra veriรฐ afhent eftirgerรฐ myndarinnar, sem hann hreifst mjรถg af. http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/nr/8161 Ingunn Arnรณrsdรณttir var fyrsta lรฆrรฐa konan hรฉr รก landi og kennari รก รถndverรฐi 12. รถld. Mesta menntakona sinnar samtรญรฐar. Einnig kunn fyrir listsaum sinn og fyrir aรฐ telfa skรกk. Hรบn er talin vera

fyrsta nafnkunna skรกkkona ร slands og รพรณtt vรญรฐar vรฆri leitiรฐ. Hรบn var skagfirsk, af รฆtt ร sbirninga, dรณttir Arnรณrs ร sbjarnarsonar og systir Kolbeins Arnรณrssonar, fรถรฐur รพeirra Arnรณrs og Tuma Kolbeinssona. Ingunn var รก Hรณlum hjรก Jรณni biskupi ร gmundssyni og er fyrsta รญslenska konan sem sรถgur fara af sem var menntuรฐ รญ latรญnu og รถรฐrum frรฆรฐum til jafns viรฐ pilta og kenndi รพeim lรญka. Frรก henni segir รญ sรถgu Jรณns biskups, รพegar taldir hafa veriรฐ upp nokkrir vel menntaรฐir skรณlapiltar, รพar รก meรฐal tveir sem sรญรฐar urรฐu biskupar. ร ar er sรฉrstaklega

Girnileg G ir n i l e g jรณl jรณl รญ H Hafinu af in nu

Opnunartรญmi yfir hรกtรญรฐar: O H\NHYKHN KLZLTILY VWPรณ 3H\NHYKHN KLZLTILY VWPรณ 3 รฎVYSmRZTLZZ\ KLZLTILY VWPรณ ! VYSmRZTLZZ\ KLZLTILY VWPรณ ! รฎ VRHรณ m HรณMHUNHKHN Q}SHKHN VN HUUHU x Q}S\T 3VRHรณ m HรณMHUNHKHN Q}SHKHN VN HUUHU x Q}S\T 3 .HTSmYZKHN KLZLTILY VWPรณ HTSmYZKHN KLZLTILY VWPรณ .

S tรณr Stรณr hรกtรญรฐarrhumar hรกtรญรฐarhumar

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjar sanngjarnt nt verรฐ =Pรณ OQm /Hร U\ LY\T RVTPU x Q}SHZRHW VN ]LYรณ\T TLรณ HSS[ ร ZRP[LUN[ =Pรณ OQm /Hร U\ LY\T RVTPU x Q}SHZRHW VN ]LYรณ\T TLรณ HSS[ ร ZRP[LUN[ M`YPY Q}SHOm[xรณPUH M`YPY Q}SHOm[xรณPUH /LPTHSHNHรณ\Y NYHร H_ VN YL`R[\Y SH_ mZHT[ VRRHY SQย ษ LUN\ Z}Z\T /LPTHSHNHรณ\Y NYHร H_ VN YL`R[\Y SH_ mZHT[ VRRHY SQย ษ LUN\ Z}Z\T :[}Y Om[xรณHYO\THY mZHT[ VRRHY LPUZ[ย R\ O\THYZย W\ :[}Y Om[[xรณHYO\THY mZHT[ VRRHY LPUZ[ย R\ O\THYZย W\ =Pรณ ]LYรณ\T TLรณ HSS[ M`YPY ZRย [\]LPZS\UH =Pรณ ]LYรณ\T TLรณ HSS[ M`YPY ZRย [\]LPZS\UH

Hlรญรฐasmรกra 8, 201 Kรณpavogi og Spรถnginni 13, 112 Reykjavรญk Sรญmi 554 7200 | OHร K'OHร K PZ c ^^^ OHร K PZ c viรฐ erum รก

tekiรฐ fram aรฐ hรบn tefldi skรกk. ร samt รพvรญ aรฐ kenna prestsefnum latรญnu, stundaรฐi Ingunn รบtsaum og er taliรฐ aรฐ hรบn hafi meรฐal annars saumaรฐ altarisklรฆรฐi um heilaga Marรญu og รฆvi St. Marteins. Bรฆรฐi รพessi klรฆรฐi eru nรบ รก erlendum sรถfnum. Ingunn Arnรณrsdรณttir hefur einnig veriรฐ nefnd meรฐal heimildarmanna Odds Snorrasonar munks รก ร ingeyrum aรฐ ร lafs sรถgu Tryggvasonar Noregkonungs. Verk eftir Svรถlu Sรณleyg mรก sjรก hรฉr: https://sites.google.com/site/svalasoleygjonsdottir/skakmenn-portrait


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 11:11 PM Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístundaog félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur nýverið. Hér er vinningstillagan en lengst til hægri er íþróttahús Fram.

Úrslit í hönnunarsamkeppni vegna Úlfarsárdals:

Náttúra og byggð tengd á ljóðrænan hátt - „Staðsetning bygginganna er góð með tilliti til stuttra vegalengda og eðlilegrar þéttingar byggðar,“ segir meðal annars í niðurstöðum dómnefndar í hönnunarsamkeppni vegna Úlfarsárdals Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur nýverið. Ólöf Örvarsdóttir formaður dómnefndar kynnti niðurstöðu hennar og opnaði sýningu sem haldin var í Ráðhúsinu til 3. desember sl. Í umsögn dómnefndar segir um vinningstillöguna að styrkur hennar felist í frjórri útfærslu útivistarsvæða og innirýma og innbyrðis tengslum þeirra. Vel tekst að skapa einstakt mannvirki sem setur mikinn svip á borgarhlutann og

gerir hann aðlaðandi og eftirsóknarverðan í borginni án þess að skyggja á útsýnið frá íbúðarhúsunum yfir dalinn. Borgarhlutinn fær nýjan aðlaðandi jaðar sem ljær honum nýja ásjón frá dalnum og tengir saman náttúru og byggð á ljóðrænan hátt. Stoltir vinningshafar Höfundar vinningstillögunnar er hópur frá VA arkitektum, Landmótun og Eflu verkfræðistofu. Frá VA arkitektum voru Heba Hertervig, Indro Indriði Candi, Magdalena Sigurðardóttir og Stefanía Sigfúsdóttir. Til aðstoðar var Ólafur Óskar Axelsson. Frá Landmótun voru Aðalheiður Kristjánsdóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir. Frá verkfræðistof-

unni Eflu voru Brynjar Örn Árnason, Guðrún Jónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson. Aukin þjónusta í Úlfarsárdal og Grafarholti Þjónustumannvirkin nýju munu nýtast íbúum í Úlfarsárdal, Reynisvatnsási og Grafarholti. Í undirbúningsferlinu öllu var lögð áhersla á að tryggja samráð við íbúa í öllum hverfunum, skólasamfélagið og Knattspyrnufélagið Fram. Mikil áhersla var í samráðsferlinu lögð á að samnýta rými í byggingunum og voru þau sjónarmið lögð til grundvallar í hönnunarsamkeppninni. Góð þátttaka í hönnunarsam-

15.500 fermetrar Áætluð heildarstærð mannvirkjanna var um 15.500 fermetrar, sem skiptist

þannig að aðkoma að mannvirkjunum átti að vera um um 400 fermetrar, samþættur leik- og grunnskóli með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf um 6.800 fermetrar, bókasafn og menningarmiðstöð um 1.300 fermetrar og sundlaug um 1.400 fermetrar. Íþróttahús Fram var áætlað um 5.600 fermetrar. Umfang verksins er eins og sjá má af þessum tölum mikið og var hönnunin opin á Evrópska efnahagssvæðinu. Alls voru 24 tillögur teknar til umfjöllunar hjá dómnefnd. Þar af voru 17 frá íslenskum stofum eða með þátttöku þeirra.

Helgi Guðjónsson.

Andri og Arnór Daði.

5 FRAMarar í úrtakshópum KSÍ

Landsliðsþjálfarar Íslands í U-21, U19 og U-17 völdu leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fóru í Kórnum í byrjun desember.

keppninni Undirbúningshópur, sem borgarstjóri skipaði í ársbyrjun 2013 til að undirbúa hönnunarsamkeppni og tryggja samráð við hagsmunaaðila, lagði til í skýrslu sinni frá júní 2013 að farið yrði í opna tveggja þrepa samkeppni. Á fyrra þrepi yrði lögð áhersla á staðsetningu og heildaryfirbragð, umferð, tengingar við nánasta umhverfi, dalinn og íbúðabyggð. Á seinna þrepi yrði lögð áhersla á nánari útfærslu á ofangreindum atriðum, starfseininganna sjálfra og innra skipulag þeirra.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 5 fulltrúa í þessum hópum sem valdir voru til æfinga. Þeir eru Alexander Már Þorláksson

og Ingiberg Ólafur Jónsson í U-21, Andri Þór Sólbergsson og Arnór Daði Aðalsteinsson í U-19 og Helgi Guðjónsson í U-17.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar - sími 587-9500

Daníel Guðmundsson.

Ragnar Þór Kjartansson.

Daníel og Ragnar Þór í U-19 ára landsliði Íslands Valið hefur verið U-19 ára landslið Íslands í handbolta sem tekur þátt í Sparcassen-cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs. Hópurinn kemur saman til æfinga fyrir jól en halda síðan af stað til Þýskalands að morgni annars í jólum og koma heim að kvöldi 30.desember. Við FRAMarar eru stoltir af því að

eiga tvo leikmenn landsliðshópi.

í

þessum

Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru Daníel Guðmundsson og Ragnar Þór Kjartansson. Arnar Freyr Arnarsson er meiddur og var því ekki valinn.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 4:18 PM Page 13

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Gerðu N1 Gagnvegi að föstum punkti í daglega lífinu

Þegar við komum inn úr kuldanum til að kaupa rúðusköfuna sem við áttum ekki í frostinu í morgun. Þegar við þurfum að leigja kerru en höfum aldrei notað kerrukúluna á bílnum, þá er gott að það mæti okkur kunnugleg andlit og hlýtt viðmót. Ekki er verra að það sé heitt á könnunni þegar við komum við á leiðinni í vinnuna eða á leið úr skutlinu með börnin. Á N1 Gagnvegi leggjum við mikið upp úr góðu viðskiptasambandi og N1 kortið er stór hluti af því. Verið velkomin.

Hluti af Grafarvoginum þínum


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:35 PM Page 14

14

Fréttir

Fjölmenni á uppskeruhátíðinni Það var gríðarlegur fjöldi FRAMara sem mætti í FRAMhúsið laugardag einn í október. Tilefnið var uppskeruhátið yngriflokka FRAM í fótbolta. Eins og hefð er fyrir þá voru veitt verðlaun í öllum flokkum og síðan var öllum boðið upp á veitingar. Aðalsteinn Aðalsteinsson yfirþjálfari knattspyrnudeildar stjórnaði hátiðinni en leikmenn mfl. karla og kvenna sáu um að afhenda krökkunum verðlaunin. Allir iðkendur í 8., 7., og 6. fl. karla og kvenna fengu verðlaunapening en í 5. - 3. fl. voru veitt tvenn verðlaun, besti leikmaður og verðlaun fyrir framfarir. Að lokum var FRAM dómari ársins valinn Þorleifur Lúðvíksson og Eiríksbikarinn afhentur þeim leikmanni sem þótti skara framúr bæði innan vallar sem utan. Hér að neðan eru knattspyrnuiðkendur sem fengu verðlaun á hátíðinni:

Leikmaður 5. fl. ka. Mikael Egill Ellertsson, mestar framfarir í 5. fl. ka. Arnór Máni Daðason, leikmaður 5. fl. kv. Birta Breiðdal og mestar framfarir í 5.. fl. kv. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir.

Grafarholtsblaðið

Jesús á afmæli - öllum er boðið - eftir sr. Karl V. Matthíasson

Jólin eru afmæli. Í afmælum gleðjumst við með afmælisbarninu og þökkum fyrir að eiga afmælisbarnið að vini. Það er sérstök ástæða til að gleðjast um jólin, því þau sýna svo augljóslega að Guði þykir vænt um okkur. Fyrsti afmælisdagurinn var fyrir langa löngu og afmælisbarnið dó - var meira að segja krossfest þegar það hafi verið hér á jörðinni í rúm 30 ár. Samt höldum við enn upp á þetta afmæli. Af hverju? Jú, vegna þess að orð afmælisbarnsins, von og verk komu eins og ljós inn í dimmulíf ótalmargra og líka vegna frelsisins og gleðinnar sem fylgdi honum, hvar sem hann kom og fór. Svo er auðvitað annnað sem veldur því að við höldum upp á þetta afmæli og það er aðalatriðið, að afmælisbarnið sjálft mætir lifandi, hvar sem afmælisveislan er haldin. Maður þarf ekki nema bara að hugsa um það, íhuga boðskapinn sem Jesús kom með til þess að hann verði nálægur. Það tókst ekki að deyða drenginn góða, kærleikann sjálfan, því hann sigraði og reis upp frá dauðum (kærleikurinn er sterkasta aflið) og segir enn í dag; „Fylg þú mér“. Að vilja vera með í afmælinu þýðir að við viljum hlusta á fagnaðarboðskapinn, trúa honum og fara eftir honum. Það þýðir líka að við við viljum njóta nærveru hans. Að við viljum eignast það hugrekki og þann styrk sem fylgir trúnni því við þurfum styrk í lífinu

Leikmaður 4. fl. ka. Unnar Steinn Ingvarsson, mestar framfarir í 4. fl. ka. Jón Haukur Bjarnason, leikmaður 4. fl. kv. Ólína Sif Hilmarsdóttir og mestar framfarir í 4. fl. kv. Karen Harpa Rúnarsdóttir.

6. flokkur FRAM. Leikmaður 3. fl. ka. Edvard Dagur Edvardsson og mestar framfarir í 3. fl. ka. Arnór Siggeirsson.

7. flokkur FRAM. Leikmaður 3. fl. kv. Perla Njarðardóttir og mestar framfarir í 3. fl. kv. Esther Ruth Aðalsteinsdóttir.

Eiríksbikarinn 2014 hlaut Helgi Guðjónsson.

8. flokkur FRAM.

við hinar ýmsu kringumstæður. Að fylgja Jesú þýðir að við elskum náunga okkar eins og við elskum okkur sjálf. Að taka á móti honum felur í sér að við trúum því að lífið haldi áfram hjá Guði eftir að jarðvist okkar líkur. Upprisa Jesú undirstrikar það. Jólin geta verið mörgum erfið vegna þess að á jólunum leyfum við tilfinningum

sr. Karl V. Matthíasson. okkar og hugsunum um lífið að komast nær sjálfi okkar. Hjá sumum vakna fallegar en einnig ljúfsárar minningar sem geta ýft upp sorg og jafnvel gömul vonbrigði. Inn í þær aðstæður vill Jesúbarnið tala og koma til að lýsa upp lífið með máttarorði

sínu. Hann vill koma sem ljós inn í myrkur og það gerist ef við knýjum á þær dyr sem nafnið Jesús stendur . Afmælið snýst líka um að vera heill í afmælinu, að vera ekki úti í horni og halda að maður sé boðflenna. Öllum er boðið að koma til að tala við Jesús um allt og hlusta á kærleiksorðin hans til okkar. Að staldra við í lífinu og hlusta eftir honum og að tala við hann getur skapað alger umskipti í í tilveru okkar og skiptir þá engu máli hver staða okkar er á leiksviði lífsins. Því Guð kom í heiminn af því að hann ber til okkar óendanlega elsku og kærleika. Og það segir okkur líka hvers virði við erum, hvert og eitt okkar. Nú þegar jólin nálgast er það hvatning kirkjunnar að við látum hvorki hraða né alls kyns áreiti komast inn í undirbúning jólanna, heldur að við gerum hina komandi hátíð að raunverulegum jólum þar sem við leyfum afmælisbarninu að vera með okkur, leiða okkur og láta okkur finna hveru góð og ljúf nærva hans er alla daga og allar nætur. Að lokum leyfi ég mer svo að minna á helgihaldið allt um jólin og hér í blaðinu er getið um hvað verður ge í Guðríðarkirkju yfir hátíðarnar. Gleðileg jól kæru íbúar Grafaraholtsprestakalls. Karl V. Matthíasson, sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:35 PM Page 15

15

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Gleðilega hátíð

Arnar Freyr Arnarsson var valinn í U-21 og U-19 ára landslið Íslands.

Helgi og Óli Anton.

Í U-19 ára hópinn voru valdir þeir 8 leikmenn frá Arnar Freyr Arnarsson, Daníel Guðmundsson og Ragnar Þór KjartansFRAM í æfin- son. Til hamingju strákar! gahópum Íslands Fimm frá FRAM á U-21 og U-19 úrtaksæfingum ÍsVið FRAmarar áttum stóran hóp fulltrúa í landsliðshópum Íslands U-21 og lands U17 og U19 U-19 nú fyrir skemmstu. Alls voru sex FRAMarar í U-21 árs hópnum og þrír í U-19 ára hópnum. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga svo marga glæsilega fulltrúa í þessum hópum. Arnar Freyr Arnarsson var valinn í báða hópana. Í U-21 árs hópinn voru valdir þeir Arnar Freyr Arnarsson, Arnar Freyr Ársælsson, Ólafur Ægir Ólafsson, Sigurður Þorsteinsson, Stefán Darri Þórsson og Valtýr Hákonarson.

KSÍ var nýlega með úrtaksæfingar vegna landsliða Íslands U-19 og U-17. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópum. Andri Sólbergsson og Arnór Daði Aðalsteinsson voru valdir í U-19 ára hópinn og Helgi Guðjónsson, Magnús Snær Dagbjartsson og Óli Anton Bieltvedt í U-17 ára hópinn. Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Andri og Arnór Daði.

föstu

Jó J Jólin ólin óli l li lin n eru e er r ru komi k ko om o omi mi i n h okkur hjá kk r í U Urðarapóte Urðarapóteki teki k Framtíð í Úlfar Ú f sárdal Reykjavík býður tilbúnar lóðir á föstu verði í Úlfarsárdal sem er í uppbyggingu með vaxandi þjónustu, en þar mun á næstu árum rísa miðstöð skóla, menningar og íþrótta.

Skoðaðu möguleikana og starfsmenn eignaog atvinnuþróunar leiðbeina þér með ánægju.

www.reykjavik.is/lodir

fráá ýmsum Erum með tilbúnar spennandi jólaöskjur fr snyrtivöruframleiðendum. Minnum úrval fallegra snyrtivöruframleiðendum. M innum einnig á úr val falleg ra skartgripa fyrir herra. skartgripa og dásamlega ilmi fyr ir dömur og her ra.

Jólasveinarnir eru velkomnir!

u þér Kynnt sem boðin jólatil óteki a rðar p U í a m. verð ð jólu fram a nna tilbúi . Úrval pakka gjafa

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.0 09.00-18.30 0 -18.30 og laugardaga kl. 12.0 12.00-16.00 0 -16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 2:51 PM Page 16

16

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Ásta Birna Gunnarsdóttir.

Steinunn Björnsdóttir.

Ásta Birna og Steinunn í landsliðshópi Íslands gegn Ítölum og Makedónum Ásta Birna Gunnarsdóttir og Steinunn Björnsdóttir áttu sæti í landsliðshópi Íslands sem lék fjóra landsleiki í handknattleik gegn Ítalíu og Makedóníu í lok nóvember og byrjun desember. Leikirnir voru liður í forkeppni HM 2015 og tryggðu Íslendingar sér réttinn til að leika í umspili um HM-sæti með glæsibrag. Flott frammistaða hjá íslenska liðinu sem auk þeirra Ástu Birnu og Steinunnar innihélt nokkra gamla FRAMara sem nú leika á erlendri grundu.

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA

TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Hressir og kátir krakkar á leikskólanum Maríuborg í Grafarholti.

Börnin á Maríuborg skrifuðu bréf til borgarstjórans

Hressir krakkar í svokölluðum Regnbogahópi í leikskólanum Maríuborg í Grafarholti og kennurum þeirra datt snjallræði í hug á dögunum. Þeir sáu í Grafarhioltsblaðinu sínu grein þar sem bent var á netfang, þar sem koma mætti á framfæri hugmyndum um betra hverfi. Með aðstoð kennara sinna sömdu krakkarnir Þetta bréf sömdum við í hópastarfi í Leikskólanum Maríuborg og erum búin að senda borgarstjóranum en engin viðbrögð fengið, sennilega vitlaust netfang. Kæri borgarstjóri (bréf barnanna) Okkur í Regnbogahópi í Leikskólanum

Maríuborg langar í GANGBRAUTARKARL í hverfið okkar. Við eigum heima í Grafarholti og þegar við erum að æfa UMFERÐARREGLURNAR finnum við engan GANGBRAUTARKARL til að hjálpa okkur að fara yfir götuna. Er nokkur möguleiki að þú gætir hjálpað okkur? Það er t.d. mjög góð gangbraut rétt hjá Guðríðarkirkju við Kirkjustétt. Þar er gott að æfa sig. Í Regnbogahópi eru sex fjögra ára börn sem heita: Hilmar, Guðrún Dögg, Sigurður Viggó, Kristrún Ásta, Neilas (hann á afmæli í dag) og Vilborg Valdís. Kennarinn okkar heitir Lilja. Ágæti borgarstjóri. Haust og vor æfum við UMFERÐARREGLURNAR hér í Maríuborg. Við höf-

Og svo er bara að vona að svör berist frá borgarstjóranum.

Ólafur Ægir í landslið Íslands U21 Gunnar Magnússon og Reynir Þór

!"#$%"&'('"')))))))))))*+,-) )))))))) )

Reynisson landsliðsþjálfarar U-21 árs landsliðs karla í handbolta hafa valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir forkeppni HM sem fram hér á landi 9. – 11. janúar nk. Ísland er þar í riðli ásamt Eistlandi, Noregi og Litháen. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum flotta hópi en Ólafur Ægir Ólafsson leikmaður FRAM var valinn að þessu sinni.

Opnunartímar: Safam!ri

um verklegar æfingar í réttu umhverfi og þá er leitað að GANGBRAUTARKARLI og venjulegri (hvít og svört) GANGBRAUT. En í öllum okkar ferðum höfum við ekki fundið neitt slíkt í okkar hverfi. Við ákváðum að skrifa bréf og vita hvort ekki væri hægt að skoða þetta mál fyrir okkur og þannig fá samræmi í kennsluna og raunveruleikann. Það er mjög bagalegt og villandi fyrir 3 – 4 ára börn að umhverfið skuli ekki bjóða uppá það sama og öll kennslugögn gera. Við vorum í hópastarfi þegar við skrifum bréfið og myndirnar eru teknar við það tækifæri.

Úlfarsárdalur

28. des

12-22

29. des

12-22

30. des

11-22

13-22

31. des

10-16

10-14

Safam!ri: Gengi" inn a" sunnan, milli gervigrass og í#róttahúss! Úlfarsárdalur: Salan er í félagsheimilinu vi" gervigrasvöll FRAM í Úlfarsárdal!

Ólafur Ægir Ólafsson.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 2:54 PM Page 17

40% afsl. af flugum í boxi til jóla

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Frábær gjöf

Mikið úrval af flugustöngum ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Erum með allt í jólapakkann Flugustengur - fluguhjól - flugulínur íslenska landsliðið í silungaflugum Lífstíðarábyrgð á öllum flugustöngum Sterkar vöðlur frá Aquaz Gerið verðsamanburð

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 12:24 PM Page 18

18

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Smalinn - Sagan af Magga og ævintýrum hans og afrekum

Út er komin skáldsagan Smalinn, sagan af Magga og ævintýrum hans og afrekum, eftir húnvetninginn Sigurð H. Sigurðsson. Bókin er með teikningum eftir húnvetnskan listamann, Guðráð B. Jóhannsson á Beinakeldu. Það er Bókaútgáfan Merkjalækur í eigu Grafarholtsbúans Sigurðar H. Péturssonar, sem gefur bókina út. Eins og kemur fram aftan á bókarkápu var höfundurinn Húnvetningur, f. 1894. Hann var af húnvetnskum ættum, af svokallaðri Grafarætt, frá Gröf í Víðidal. Hann bjó lengst af á Blönduósi og Fremstagili í Langadal og stundaði verslunarstörf á Blönduósi. Á árunum 1905-1911 rak hann verslun og útgerð á Siglufirði, Verslun Sigurðar Helga. Sagan gerist undir lok 19. aldar. Bók-

in, sem er 174 bls. hefur ekki verið gefin út áður. Hún er að líkindum skrifuð á árunum 1930-40. Sagan fjallar um 10-12 ára tímabil í ævi Magga sem er sonur ekkju í litlu þorpi á Norðurlandi. Sagan hefst þegar Maggi er 8 ára. Hann fer að Hóli sem smali þegar hann er 10 ára og er þar í 23 sumur. Þá fer hann í nám til séra Eyvindar á Bakka og undirbýr sig undir Latínuskólann. Hann fer á sjóinn á hákarlaskútu á Siglufirði. Sjórinn heillar hann meira en Latínuskólinn. Hann lendir í lífsháska nokkrum sinnum, bæði sem smali og á sjónum. Hann er úrræðagóður og ósmeikur og sá eiginleiki bjargar bæði honum og fleirum oftar en einu sinni. Enlægni, heiðarleiki og þrautseigja

Fréttir og viðburðir hjá Grafarholtssöfnuði

einkenna Magga. Sagan er vel skrifuð og á sannarlega erindi til fólks nú í dag. Hún lýsir vel lífinu á þessum tíma, er spennandi og hver viðburðurinn rekur annan. ,,Bókaútgáfan Merkjalækur er lítil bókaútgáfa á Merkjalæk í Svínadal í Austur Húnavatnssýslu. Þar bjó ég í yfir 30 ár og bý reyndar enn, en hef vetursetu í Reykjavík, Katrínarlind 8 í Graf-

Bernska í Breiðuvík

Viðburðir í Guðríðarkirkju til áramóta

Hér fer á eftir stuttur kafli úr bókinni Smalinn eftir Sigurð H. Sigurðsson:

21. desember Fjölskyldudjassmessa kl. 11.00. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Tónlistarflutningur í umsjón Ásbjargar Jónsdóttur og barnakór Guðríðarkirkju syngur. 24. desember aðfangadagur Aftansöngur kl. 18.00. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir. Flautuleikari Kristjana Helgadóttir. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur og einnig einsöngur. 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. 28. desember Vængjamessa kl. 20.00. Sameiginleg messa Grafarvogs-, Árbæjar- og Guðríðarkirkju. 31. desember Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 18. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur.

Inn úr flóa nokkrum á Norðurlandi gekk vík, ekki löng en allbreið, og var kölluð Breiðavík. Útí miðja víkina rann á, kölluð Skolá. Í Breiðuvík, á bökkum árinnar, stóð kaupstaður héraðsins. Efst af húsunum, uppi með ánni, var lítill bær, kallaður Margrétarbær. Bjó þar ekkja með son sinn, ungan, líklega á áttunda ári, er saga þessi hefst. Drengurinn hét Magnús. Upp frá Breiðuvík og flóanum var undirlendi allmikið og var það kallað Flóasveit eða Flóar. Skiptust þar á flóaflákar og mýrar, háir ásar og hólar. Grösugt var þar og hrís mikið og sjáanlega valið land til vetrarbeitar en síður til heytekju. Inn af Flóasveit gengu fjallgarðar margir allt til heiða og skiptu landinu í marga dali,

Vængjamessa 28. desember Þann 28. desember verður vængjamessa í Guðríðarkirkju og er þessi messa í boði þriggja safnaða þ.e. Árbæjar, Grafarvogs og Grafarholts. Þetta er kvöldmessa sem hefst kl. 20.00 í Guðríðarkirkju. Þjóðkunnir tónlistarmenn koma að og annað gott fólk. Má þar nefna Jón Sigurðusson sem var t.d. í Ritvélum framtíðarinnar, Sylvíu Rún Guðnýjardóttur söngkonu, Ástvaldur Traustason píanóleikari og klarinettuleikarinn í hljómsveitinn Samaris Áslaug Rún Magnúsdóttir mun einnig spila í þessari messu. Kona og karl sem hafa reynslu af 12 sporakerfi AA- og Alanon munu deil með okkur reynslu sinni en helgihaldið er í höndum presta frá þessum kirkjum. Tilvalið er að fara í svona messu þetta kvöld og ná sér í kraft, styrk, gleði og von. Boðið veður upp á súkkulaði og kökur að mesunni lokinni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Karl V. Matthíasson, sóknarprestur í Guðríðarkirkju.

arholti, eftir að ég hætti að vinna. Ég var Héraðsdýralæknir í Austur Húnavatnssýslu frá 1973 til 2000. Bókaútgáfan er áhuga- og hugsjónastarf,” sagði Sigurður H. Pétursson í samtali við Grafarholtsblaðið.

Bókin Smalinn er vel skrifuð og skemmtileg.

byggða og óbyggða. Einn af þessum óbyggðu dölum hét Leitardalur. Lá hann fram af miðri Flóasveit og var hann smölunum oft hvimleiður af því að sauðfé sótti þangað mjög og setti sig sjaldan úr færi, þegar þoka var eða slælegt eftirlit, að leita fram á dalinn. Var þá undir hælinn lagt hvort þær ær, sem sluppu, fyndust aftur innan um urmul af geldfé sem rann fram og aftur í dalkjaft og fram á heiði. Margrétarbær var ekki stór. En þar var allt hreint og þrifalegt. Maggi litli var að leika sér úti í horni. Hann hafði fært saman tvö koffort og raðað á þau mörgum fallegum leggjum og kjúkum. Leggirnir voru hestar en kjúkurnar húskarlar hans. Hann var að senda ullina sína í kaupstaðinn. Bréf hafði hann undið saman, það voru ullarpokarnir hans. Teymingur var við hvern hest og þeir festir saman, hver aftan

í annan, fimm og fimm í lest. Böggunum var tyllt saman, tveimur og tveimur, með tvinnaspotta og hafði þá hver klár tvo bagga eins og venja var. Tuttugu klárar í fjórum lestum voru undir reiðingi, allir klyfjaðir ull. Á undan hverri lest reið maður og teymdi en meðfram hestunum riðu menn til eftirlits svo að ekkert glataðist. Eftir í réttinni stóðu fimm fjörugustu fákarnir, það voru úrvalsgæðingar hans. Hann ætlaði ekki af stað fyrr en með morgninum og þá var nú betra að hafa hraðskreiða klára því að á undan lestinni varð hann að komast í kaupstaðinn og semja við kaupmanninn. En ullin varð að fara undir nóttina svo að hún léttist ekki á leiðinni. Þetta hafði Maggi litli heyrt bændurna oft tala um þegar þeir voru að fá sér kaffidropa hjá mömmu hans.

Fjórir FRAM-arar voru valdir í æfingahóp Handboltalandsliðsins U-15 Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-15 ára landsliðs karla í handbolta valdi nýlega þrjá rúmlega 20 manna æfingahópa sem komu saman til æfinga.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra drengi í þessum hópum. Þeir sem voru valdir að þessu sinni eru Már Ægisson, Ólafur Haukur Júlí-

Ólafur Haukur, Viktor Gísli, Már og Unnar Steinn.

usson, Viktor Gísli Hallgrímsson og Unnar Steinn Ingvarsson. Vel gert drengir og til hamingju með áfangann.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:14 AM Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Flugeldasala í stúkunni og brennan á sínum stað (

,,Við verðum með flugeldasölu fyrir þessi áramót eins og svo oft áður en núna verður flugeldasalan í nýju stúkunni á Fylkisvellinum. Við vonumst að sjálfsögðu eftir því að sem flestir Árbæingar komi og styðji við bakið á okkur og kaupi flugeldana hjá Fylki,” sagði Björn Gíslason, formaður Fylkis, í samtali við Árbæjarblaðið. ,,Það verður boðið upp á mikið úrval

af flugeldum fyrir þessi áramót og við vonum svo sannarlega að fólk komi til okkar og fái sér Fylkisflugeldana fyrir þessi áramót,” sagði Björn ennfremur. Flugeldasalan hefst strax milli jóla og nýárs eða þegar flugeldasala má almennt hefjast samkvæmt lögum. Áramótabrennan verður á sínum stað eins og í fyrra og verður hún vonandi

"

(

vígaleg um þessi áramótin eins og svo oft áður. Árbæingar eru jafnan duglegir við að skella sér á brennuna á síðasta kvöldi ársins og má búast við fjölmenni á brennunni að venju. Við munum mæta á áramótabrennuna og birta skemmtilegar myndir í fyrsta tölublaði Árbæjarblaðsins á nýju ári.

Hressir Árbæingar á áramótabrennunni.

'

,%

& ! %

%-''

6 . 1 . 4% 2 #

#%6 "

#'

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/9/14 8:33 PM Page 20

20

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sófasett til sölu Til sölu mjög fallegt sófasett, lítið notað Sófinn er með microfiber áklæði sem er auðvelt að þrífa Um er að ræða 3 +1+1 Uppl. í síma 699- 1322

Stúlkurnar 8 í Fylki sem valdar voru í landsliðshópinn ásamt þjálfurum sínum.

8 frá Fylki í landsliðshóp

Fimleikasamband Íslands hefur valið í úrvalshópa landsliðshópa fyrir árið 2015. Fimleikadeild Fylkis á 8 stúlkur sem voru valdar í hópinn, sem skiptist í fullorðinshóp, unglingahóp og stúlknahóp. Í fullorðinshóp (Senjor) eru Hildur Ólafsdóttir og Hildur Ösp Gunnarsdóttir. Í unglingahóp eru Filippía Huld Helgadóttir, Fjóla Rún Þorsteinsdóttir, Katharína Jóhannsdóttir og Thelma Rún

Guðjónsdóttir, Fylkir á langflestar stúlkurnar í unglingahóp. Ekkert annað félag á svo margar stúlkur sem komust áfram í úrvalshóp. Í stúlknahópi eru Andrea Steinssen Arnarsdóttir og Sara Soffía Kjartansdóttir. Andrea varð íslandsmeistari í 4. þrepi fyrr á þessu ári. Þessar stúlkur verða í æfingabúðum fram að jólum og eftir það velur FSÍ síðan í landsliðshóp sem mun keppa

fyrir Íslands hönd á mótum erlendis árið 2015. Allar þessar stúlkur vinna af mikilli hörku og hafa skilað frábærum árangri á þessu ári, en þjálfari þeirra István Oláh (Karak) hefur bætt þjálfun hjá félaginu stórkostlega og er árangur hans að skila sér núna. Fimleikadeild Fylkis og Árbæjarblaðið óskar stúlkunum og þjálfurum til hamingju með þennan glæsta árangur.

Leikskólagjöld lækka um sex prósent

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar

Framlög til fæðisgjalda og sérkennslu aukin Framlag borgarinnar til hráefniskaupa í leik- og grunnskólum hækkar um 56 milljónir króna frá fyrri áætlun til að auka gæði skólamáltíða. Framlög

Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

TS

V RE YK JA

DÆ MA

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

ÍK

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 var samþykkt í borgarstjórn nýverið. Fjárhagsáætlunin endurspeglar áherslur meirihlutans sem finna má í samstarfssáttmála hans. Námsgjöld leikskóla lækka um rúm 6%, frístundastyrkur hækkar og systkinaafslættir þvert á skólastig verða að veruleika. Allt kemur þetta barnafjölskyldum í Reykjavík til góða.

til sérkennslu í leik- og grunnskólum eru einnig aukin um tæpar 48 milljónir króna. Þá eru 20 milljónir króna lagðar í sérstakt átak til að auka þátttöku í frístundastarfi fyrir börn af erlendum uppruna, fatlaða framhaldsskólanema og börn tekjulágra foreldra sem ekki uppfylla skilyrði um fjárhagsaðstoð. 20 milljónir eru settar í sambærilegt átak fyrir ungmenni 16 ára og eldri sem ekki eru í námi. Aðgerðir gegn heimilisofbeldi Ennfremur var samþykkt aukin fjárheimild til mannréttindaskrifstofu upp á tæpar 45 milljónir til samstarfsverkefnis lögreglunnar og borgarinnar

í aðgerðum gegn heimilisofbeldi. Að auki var fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 20152019 samþykkt en samkvæmt henni er fyrirhugað að Félagsbústaðir Reykjavíkur fjárfesti í 500 nýjum íbúðum á næstu fimm árum. Varfærin fjárhagsáætlun „Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hefur nú sitt fyrsta heila starfsár á grundvelli varfærinnar fjárhagsáætlunar þar sem lögð verður áhersla á lífsgæði, grósku og blómlegt borgarlíf,“ segir Dagur B. Egggertsson, borgarstjóri.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/9/14 2:16 PM Page 21

21

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

MAX1 BĂ­lavaktin og Nokian styrkja Bleiku slaufuna - um 1.500.000 krĂłnur

MAX1 BĂ­lavaktin sem er sĂśluaĂ°ili Nokian tires ĂĄ Ă?slandi afhenti nĂş Ă­ vikunni KrabbameinsfĂŠlagi Ă?slands styrk aĂ° upphĂŚĂ° 1.500.000 kr. UpphĂŚĂ°in safnaĂ°ist Ă­ oktĂłber og nĂłvember en hluti sĂśluĂĄgóða Nokian dekkja ĂĄ Ăžessu tĂ­mabili rann til Bleiku slaufunnar, ĂĄrvekniĂĄtaks KrabbameinsfĂŠlags Ă?slands Ă­ barĂĄttunni gegn krabbameinum hjĂĄ konum. MAX1 BĂ­lavaktin og Nokian tires vilja leggja sitt af mĂśrkum til samfĂŠlagsins. „ÞaĂ° er mikil ĂĄnĂŚgja meĂ°al starfsmanna meĂ° samstarfiĂ°,“ segir SigurjĂłn Ă rni Ă“lafsson, framkvĂŚmdastjĂłri MAX1 BĂ­lavaktinnar. „MeĂ° ĂžvĂ­ aĂ° leggja Bleiku slaufunni liĂ° viljum viĂ° vekja athygli ĂĄ Ăžessum mikilvĂŚga mĂĄlstaĂ°. Um helmingur kvenna mĂŚtir ekki reglulega Ă­ leit aĂ° leghĂĄlskrabbameini en ĂĄtak eins og Ăžetta hvetja konur til aĂ° mĂŚta.“ Ă heimasĂ­Ă°u Bleiku slaufunnar er aĂ° finna margvĂ­slegar upplĂ˝singar um leitina og Ăžar er jafnframt aĂ° finna svĂśr viĂ° spurningum varĂ°andi skoĂ°unina sjĂĄlfa. „ViĂ° erum mjĂśg ĂĄnĂŚgĂ° meĂ° samstarfiĂ° viĂ° MAX1 og Nokian tires. ĂžaĂ° er ĂĄnĂŚgjulegt Ăžegar fyrirtĂŚki sĂ˝na frumkvĂŚĂ°i aĂ° samstarfi,“ segir ĂžrĂśstur Ă rni Gunnarsson, fjĂĄrmĂĄlastjĂłri KrabbameinsfĂŠlags Ă?slands. „à takiĂ° Ă­ ĂĄr gekk vonum framar og margar konur sem hĂśfĂ°u ekki mĂŚtt reglulega Ă­ leit hafa nĂş komiĂ° Ă­ eftirlit. ViĂ° hvetjum allar konur sem enn hafa ekki mĂŚtt Ă­ reglulega leit aĂ° panta tĂ­ma“. Ăžess mĂĄ geta aĂ° MAX1 og Nokian tires hyggja ĂĄ ĂĄframhaldandi samstarf

við KrabbameinsfÊlag �slands. MAX1 Bílavaktin rekur fjÜgur verkstÌði å hÜfuðborgarsvÌðinu Þar sem boðið er upp å hraðÞjónusta fyrir allar tegundir bíla. MAX1 er sÜluaðili Nokian tires å �slandi en Nokian er eini framleiðandinn sem sÊrhÌfir sig í aðstÌðum eins og finnast hÊr å landi. Nokian dekkin eru ein Üruggustu dekk sem vÜl er å og hafa ítrekað verið valin bestu dekkin í gÌðakÜnnunum, nú síðast í dekkjakÜnnun F�B. Til viðbótar við dekkjaÞjónustu býður MAX1 einnig upp å smurningu, bremsu-, rafgeyma-, og demparaÞjónusta og ýmsar småviðgerðir.

Tuija Aro frĂĄ Nokian Tires Ă­ Finlandi, ĂžrĂśstur Ă rni Gunnarsson, fjĂĄrmĂĄlastjĂłri KrabbameinsfĂŠlags Ă?slands og SigurjĂłn Ă rni Ă“lafsson, framkvĂŚmdastjĂłri MAX1 BĂ­lavaktinnar viĂ° afhendingu styrksins.

LAGERSALA

Ă?bĂşar Ă­ Ă rbĂŚ, SelĂĄs, 1RUĂŞOLQJDKROWL *UDIDUYRJL og Grafarholti sĂŠrstaklega YHONRPQLU

BorgarbĂşar greiĂ°i gĂśtur sorphirĂ°ufĂłlks

HANDKL�I OLWLU

Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða gÜtu sorphirðufólks í Reykjavík með Því að kanna aðstÌður við sorpgeymslur. à sumum stÜðum Þarf að moka frå sorpgeymslum og hålkuverja, å Üðrum stÜðum Þarf að losa tunnur sem voru bundnar fastar vegna óveðurs. Mikið ålag er å sorphirðufólki Þegar fÌrð og aðstÌður eru slÌmar líkt og í veðuråhlaupinu í gÌr og í dag. Tunnur sem ekki er greiðfÌrt að eða eru bundnar niður verða ekki losaðar að Þessu sinni. Starfsfólk sorphirðunnar hjå Reykjavíkurborg Þakkar kÌrlega Üllum sem sjå sÊr fÌrt að sinna Þessu verkefni. Búast må við små seinkun å hirðunni vegna fÌrðar síðustu daga en Það munar miklu að íbúar greiði

à rbjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar HÜfðabakka 3

SĂ­mi 587-9500

.RPLĂŞ RJ JHULĂŞ JyĂŞ kaup fyrir MyOLQ

RĂšMFĂ–T JHUĂŞLU

Laugardaginn 13. og 20. des. klukkan 12:00 – 16:00 KirkjustÊtt 2-6 Grafarholti

113, ReykjavĂ­k

ZZZ LFHIDNWD LV ‡ 6tPL


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/7/14 1:46 AM Page 22

22

FrĂŠttir

JĂłlin gulnuĂ° mynd Ă­ albĂşmi minninga?

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

- eftir sr. Þór Hauksson sĂłknarprest Ă­ Ă rbĂŚjarsĂłkn Dagarnir fyrir, stundirnar og aĂ°fangadagskvĂśld ĂŚsku minnar var „hĂĄspenna lĂ­fshĂŚtta.â€? Hamagangurinn viĂ° matarborĂ°iĂ° var slĂ­kur aĂ° ĂŠg var lĂĄnsamur aĂ° komast ĂłskaddaĂ°ur frĂĄ borĂ°i. Ég og systkini mĂ­n svo miklu meira tilbĂşin Ă­ uppvaskiĂ° en bara Ă­ Ăžetta eina skipti ĂĄ ĂĄrinu. SĂş var tĂ­Ă°in aĂ° hĂŚgt var aĂ° segja: „ÞiĂ° ĂžekkiĂ° upphafsorĂ° jĂłlaguĂ°spjallsins. BoĂ° kom frĂĄ Ă gĂşstusi keisaraâ€Śâ€œ Ă? dag skyldi fara varlega Ă­ svoleiĂ°is fullyrĂ°ingar, ef marka mĂĄ svar frĂĄ einu barnanna sem komu Ă­ aĂ°ventuheimsĂłkn hingaĂ° Ă­ kirkjuna fyrir fĂĄeinum dĂśgum. AĂ°spurĂ°ur um jĂłlaguĂ°spjalliĂ° svaraĂ°i einn strĂĄkurinn ĂĄ aĂ° giska 6 ĂĄra; ĂĄ innsoginu lĂŠt hann vita aĂ° hann vĂŚri Ă­ fyrsta

bekk og bĂşinn aĂ° missa ĂžrjĂĄr tennur og ein fullorĂ°ins vĂŚri alveg aĂ° koma. SagĂ°i svo: „Var ĂžaĂ° ekki einhver skeitari sem var meĂ° tilboĂ° aĂ° skĂĄsetja alla heimskingja?“ Augu drengsins eins og tvĂŚr bjartar tindrandi stjĂśrnur ĂĄ heiĂ°rĂ­kum brosandi nĂŚrri „tannlausum“ himni. ĂžaĂ° glimmti Ă­ tennurnar sem eftir voru Ă­ munni hans og Þå sem var alveg aĂ° koma. Muldra ĂŠg fyrir munni mĂŠr „ÞaĂ° var ekki „skeitari“ heldur „keisari“. AĂ° Ăžeim orĂ°um sĂśgĂ°um, renndum viĂ° okkur fĂłtskriĂ°u; eins og ĂĄ Fylkisvellinum Ă­ hĂĄspennuleik ĂĄ miĂ°ju sumri, eflaust hefur ĂžaĂ° ekki tĂ­Ă°kast ĂĄ BetlehemsvĂśllum, og viĂ° sungum: „Ă? Betlehem er barn oss fĂŚtt.“ Ă? framhaldi af sĂśngnum fengum

ĂšTFARARSTOFA Ă?SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 * 123"% 561 3300 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

STOFNUĂ? 1996

Hinrik Valsson

ĂšTFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

STOFNUĂ? 1996

viĂ° aĂ° vita Ă­ ĂłspurĂ°um frĂŠttum aĂ° eitt barnanna hafĂ°i veriĂ° Ă­ ĂştlĂśndum og sĂŠĂ° betlara. „Kannski ĂĄtti hann heima Ă­ Betlehem,“ heyrĂ°ist Þå Ă­ Üðru barni. ĂžaĂ° leiĂ°ir okkur aĂ° spurningunni. HvaĂ° heyrum viĂ° ĂĄ jĂłlum og hvaĂ° sjĂĄum viĂ° ĂĄ jĂłlum? HvaĂ° segjum viĂ° ĂĄ jĂłlum? HvaĂ° skynjum viĂ° ĂĄ jĂłlum? JĂłlafrĂĄsagan eĂ°a fĂŚĂ°ingarfrĂĄsagan er yfirfull af tĂĄknum sem allar benda ĂĄ kyrrĂ° og rĂł umvafin „krumpuĂ°um umbúðum“ Ăłkyrrum myrkum heimi. Einhvern veginn Ă­ hrĂłpandi mĂłtsĂśgn viĂ° hiĂ° venjulega aĂ°fangadagskvĂśld ĂŚsku minnar, sem hafĂ°i allt nema kyrrĂ° og rĂł. HvaĂ° Þå aĂ° ĂžaĂ° hafi veriĂ° nĂĄlĂŚgt uppĂĄhalds jĂłlaplĂśtualbĂşmi ĂŚsku minnar „Christmas Album - Nat King Cole. Ăžar situr kallinn brosandi meĂ° ĂłopnaĂ°a jĂłlapakka allt Ă­ kringum sig. Ég ĂĄtti ĂĄkaflega erfitt meĂ° aĂ° skilja kyrra myndina meĂ° arineld Ă­ bakgrunni. EitthvaĂ° svo ljĂşft og kyrrt og jafnframt einmannalegt fannst mĂŠr sem barn, Ăśll mĂ­n fimm systkini og friĂ°urinn ĂĄ aĂ°fangadagskvĂśld lĂśngu pakkaĂ°ur saman meĂ° litrĂ­kum jĂłlapappĂ­rsumbúðunum Ă­ ĂłreiĂ°u. Englarnir ĂĄ BetlehemsvĂśllum sungu fyrir daufum eyrum. ViĂ° heyrum sagt aĂ° jĂłlin eru hĂĄtĂ­Ă° barnanna. Vissulega er ĂžaĂ° svo aĂ° undirbĂşningur Ăžeirra kallast ĂĄ viĂ° eiginleika og tilfinningar sem bĂśrn eiga Ă­ rĂ­kum mĂŚli – eftirvĂŚntingu, hrifnĂŚmi, einlĂŚgni og gleĂ°i. EitthvaĂ° sem fullorĂ°nir mega tileinka sĂŠr Ă­ rĂ­kari mĂŚli. Talandi um einlĂŚgni og gleĂ°i og eftirvĂŚntingu. Ă jĂłlum fĂśgnum viĂ° ĂžvĂ­ aĂ° barn fĂŚddist Ă­ Ăžennan heim suĂ°ur Ă­ lĂśndum fyrir mĂśrgum Ăśldum. HvaĂ° er svo merkilegt viĂ° ĂžaĂ°? BĂśrn eru alltaf aĂ° fĂŚĂ°ast Ă­ Ăžennan heim. Hversdagslegt? Nei - aldrei! Kona sem fĂŚtt hefur barn/bĂśrn veit aĂ° ĂžaĂ° er ekki auĂ°velt, en samt „auĂ°velt“ Ă­ Ăžeirri gleĂ°i sem fylgir og ĂžvĂ­ kraftaverki sem barnsfĂŚĂ°ing er. NĂ˝tt lĂ­f, tĂĄkn Ăžess aĂ° GuĂ°, ĂžrĂĄtt fyrir allt, hafi trĂş ĂĄ okkur. AĂ°stĂŚĂ°ur allar Ă­ fjĂĄrhĂşsi, fĂĄtĂŚkir foreldrar, barnsgrĂĄtur sem sker Ă­ hjarta og myrkriĂ° hlĂĄturmilt meĂ° allt faliĂ° Ă­ Ăśrmum sĂŠr um stund stóð tĂłmhent. HafĂ°i ek-

kert aĂ° gefa. HafĂ°i ekkert aĂ° gefa nema sem fyrr aĂ° hvĂ­sla efa sundrungar Ă­ eyru. Fyrr Þå nĂłtt – jĂłlanĂłtt hljĂłmuĂ°u raddir engla, aĂ° ekkert vĂŚri aĂ° Ăłttast „YĂ°ur Ă­ dag er frelsari fĂŚdd- sr. Þór Hauksson. urâ€Śâ€œâ€ŚsjĂĄ ĂŠg boĂ°a yĂ°ur mikinn fĂśgnuĂ°â€Śâ€œ og heimurinn varĂ° ekki samur. Kann aĂ° vera aĂ° myndin sĂŠr ĂłskĂ˝r, birtuskilyrĂ°i ekki góð ĂžvĂ­ fĂŚĂ°ingin ĂĄtti sĂŠr ekki staĂ° Ă­ hĂĄtĂŚknivĂŚddu; en samt fjĂĄrsveltu sjĂşkrahĂşsi nĂştĂ­mans heldur lĂĄgreistu fjĂĄrhĂşsi Ă­ PalestĂ­nu og myrkriĂ° lĂşrĂ°i ĂĄ sĂ­nu meĂ° alla ĂžrĂŚĂ°i Ă­ hendi sĂŠr, Ăłttann og taglhnĂ˝tinga hans ĂĄ Ăśllum stÜðum og ĂžaĂ° var ekkert sem gat bifaĂ° Ăžeirri staĂ°reynd ĂĄ ĂžvĂ­ augnabliki Ăžegar birta alls lĂ˝sti upp vellina fyrir utan litla ĂžorpiĂ° Betlehem af Ăśllum stÜðum; ĂžaĂ° Þótti ekki fĂ­nt aĂ° vera ĂŚttaĂ°ur frĂĄ ĂžvĂ­ Ăžorpi, og fjĂĄrhirĂ°arnir ĂĄ vĂśllunum fyrir utan stóðu nĂŚturvaktina urĂ°u skelkaĂ°ir. ĂžorĂ°u ekki aĂ° segja nokkrum manni frĂĄ, heldur hlupu viĂ° fĂłt ĂžangaĂ° sem engillinn og herskarar Ăžeir sem fylgdu honum sĂśgĂ°u Ăžeim aĂ° fara, sem Ăžeir gerĂ°u og sĂĄu barn vafiĂ° Ă­ reifa og lagt Ă­ jĂśtu. ĂžaĂ° Ăžarf harĂ°Ăşgt hjarta aĂ° finna ekki eitthvaĂ° bresta innra Ăžegar augum er litiĂ° ĂłsjĂĄlfbjarga barn. Reyndar var eitthvaĂ° svoleiĂ°is pjatt fjarri huga „stĂłra“ nĂ˝orĂ°na 6 ĂĄra bróðurnum um ĂĄriĂ° sem kom ĂĄ LandspĂ­talann meĂ° fÜður sĂ­num og fĂŠkk eitt augnablik aĂ° sjĂĄ nĂ˝fĂŚdda litlu systur. SĂĄ stutti var ÞÜgull, varĂ° starsĂ˝nt um stund ĂĄ fyrirbĂŚriĂ° og klĂŚĂ°iĂ° sem vafiĂ° var um litlu systur, hugsaĂ°i sitt, nĂ˝farinn aĂ° lesa horfir ĂĄ barniĂ°, hĂ˝rnar yfir honum og segir glaĂ°hlakkalega viĂ° mĂśmmu sĂ­na. „MikiĂ° er ĂŠg feginn aĂ° hĂşn er eign rĂ­kisspĂ­talanna. Ăžurfum viĂ° Þå nokkuĂ° aĂ° taka hana meĂ° heim.“ Ă jĂłlum fĂĄum viĂ° um stund aĂ° dvelja viĂ° ĂžaĂ° fallega. Fallegar einlĂŚgar hugs-

anir barnanna hljĂłma Ă­ eyru. Mynd Ăžeirra af heiminum er ĂžaĂ° sem stendur Ăžeim nĂŚst Þå stundina. Eins og hnĂĄtan litla Ă­ einum leikskĂłlana sem sĂłtti kirkjuna heim, sagĂ°i eftir aĂ° bĂśrnin voru spurĂ° hvers vegna viĂ° hĂśldum hĂĄtĂ­Ă°leg jĂłl. „Ég ĂĄ frĂŚnda og hann var gamall og hann er dĂĄinn.“ JĂłlin mega aldrei vera sem „deyjandi“ mynd, gulnuĂ° litmynd Ă­ albĂşmi minninga okkar sem eldri erum. Ă jĂłlum leyfum viĂ° okkur aĂ° loka ĂžvĂ­ albĂşmi og horfumst Ă­ augu viĂ° Ăžann veruleika sem viĂ° Ăłskum okkur helst og sjĂĄum Ă­ augu barnsins sem trĂşir og treystir ĂĄ allt ĂžaĂ° besta Ă­ manneskjunni og verĂśldinni. FĂŚĂ°ingarfrĂĄsagan er sorgleg og hĂşn er falleg Ă­ einfaldleika sĂ­num. HĂşn er sorgleg vegna mennskunar, Ăžess aĂ° foreldarnir hĂśfĂ°u ekki hĂşsaskjĂłl, falleg vegna kĂŚrleikans „hann var vafinn reifum og lagĂ°ur Ă­ jĂśtu.“ AĂ° horfa Ă­ augu barns dagana fyrir og um jĂłlin, sem nĂ˝tur umhyggju og ĂĄstar er jĂĄtning jĂłlanna, ekki klisja heldur endurnĂ˝jast ĂĄ ĂĄri hverju og speglast Ă­ auga og huga barna okkar og sannfĂŚrir okkur um hvort heldur eĂ°a ekki aĂ° jĂłlin eru aĂ° renna Ă­ hlaĂ° vitundar okkar. Leggjum viĂ° hlustir og leyfum okkur aĂ° meĂ°taka boĂ°skap jĂłlanna. „YĂ°ur er Ă­ dag frelsari fĂŚddur.“ GuĂ° blessi Ăžig lesandi góður, fjĂślskyldu Þína nĂŚr og fjĂŚr. GuĂ° varĂ°veiti Ăžig ĂĄ lĂ­fi og sĂĄlu og gefi ÞÊr friĂ° og fĂśgnuĂ° Ă­ hjarta og gleĂ°ileg jĂłl og ĂĄrmĂłt nĂ˝s ĂĄrs. sr. Þór Hauksson

à r­bÌj­ar­blað­ið 587-9500­­-­­HÜfðabakka­3 Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 8:53 PM Page 23

Heilsulindir í Reykjavík

AFGREIÐSLUTÍMI SUNDSTAÐA JÓL OG ÁRAMÓT 2014-2015

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug Ylströnd

Þorláksmessa 23. des 06.30-18.00 06.30-18.00 06.30-18.00 11.00-15.00 06.30-18.00 06.30-18.00 06.30-18.00 11.00 11.00-13.00

Aðfangadagur 24. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 Lokað

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12.00-18.00 Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 10.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 08.00-12.30 Lokað

Nýársdagur * 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12.00-18.00 Lokað Lokað 11.00-15.00

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma

SUNDKORT S ER GÓÐ JÓLAGJÖF J JÓ www.itr.is

ı

sími 411 5000


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:20 AM Page 24

24

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Kúlur eru inn í púðanum sem skipta um átt á mínútu fresti. Púðann er hægt að nota á allan líkamann.

ÁB-myndir PS

Logy­nuddpúðinn­er­ótrúlegur: GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFNUM

ÖLL ALMENN SMÍÐAVINNA ÚTI SEM INNI FÁÐU ÞÉR FAGMANN MEÐ ÁRATUGA REYNSLU

STEINÞÓR JÓNASSON

GSM 893 3390

SMIDABATTERIID@GMAIL.COM

Frábærar jólagjafir frá Coastal Scents

Góður­á­gigt­og­allan­líkamann Hjónin Margrét Sæberg og Guðmundur Hallbergsson eiga fyrirtækið Logy. Þau flytja inn nuddpúða frá þýska fyrirtækinu Casada. ,,Þetta byrjaði þegar við bjuggum í Danmörku og ég var við nám í iðjuþjálfun. Þar sem ég var í starfsþjálfun var verið að nota púðann í endurhæfingu. Ég varð gjörsamlega dolfallin yfir virkni púðans. Þar sem ég er menntaður nuddari sá ég að þarna væri tækifæri á vöru sem á enga hliðstæðu. Síðan eru liðin 8 ár og púðinn gengið í gegnum sínar breytingar. Nýjasta gerðin Miniwell Twist hefur þá nýung að vera með haldföngum sem gerir það að verkum að maður geti stjórnað bæði þéttleika nuddsins eftir því hversu fast maður togar í haldföngin og fært hann til frá hálsi niður á mjóbak. Margir hafa haldið að ég væri að nudda þegar þeir prófa púðann. Þetta er næsti bær við mannshöndina,” segir Margrét. Margir hafa séð þau hjón á sýningum hvort sem það eru bæjarhátíðir eða sjávarútvegssýningar, innritun í maraþon eða jafnvel á dvalarheimilum. Eldra fólk kann vel að meta púðann og hefur hann reynst vel á gigt þar sem hiti og nudd spila saman. Kúlur eru inn í púðanum sem skipta um átt á mínútu fresti. Hann hættir eftir 15 mínútur. Púðann er hægt að nota á allan líkamann. Hiti í púðanum eykur virkni nuddsins verulega. ,,Við höfum ferðast út á land og

er það ekki leiðinlegt þar sem ég get skellt mér í nudd í farþegasætinu og slappað af. Maður stingur bara púðanum í samband við sígarettukveikjarann. Við komum í fyrirtæki og kynnum púðann. Vinnustaðir hafa verið að kaupa púðann og þeim sem er sérstaklega annt um starfsfólkið sitt, þeir vita nákvæmlega hvað er besta gjöfin í jólapakann.” Íþróttafólk gefur púðanum frábæra einkunn. ,,Við vitum um maraþonhlaupara sem taka púðann með sér erlendis í hlaup því púðinn er mjör virkur á kálfa og læri. Púðinn kostar 32.000 kr. en verður á tilboði til jóla á

25.000 kr. Sýrusson Hönnunarhús Síðumúla verður með púðann í sölu fyrir jól. Auðvitað er hægt að nálgast púðann í Viðarrima 13. Sími 588-2580 og 661-2580. Við verðum með kynningar í Worldclass bæði í Laugum og Egilshöll. Við keyrum frítt heim á höfuðborgarsvæðinu. Ég er nú með fima fingur þannig ef einhver herrann treystir sér ekki í innpökkun þá geri ég pakkann tilbúinn í jólapappír,” segir Margrét. Videó er inn á heimasíðunni www.logy.is þar sem hægt er að sjá hvernig hægt er að nota púðann. (ath. komnar eru ólar á púðann og aðeins breytt útlit).

Kúlur eru inn í Logy nuddpúðanum.

Logy skilar ótrúlegum árangri.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Ár­bæj­ar­blað­ið­ Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Sími: 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:23 AM Page 25

25

Fréttir

Árbæjarblaðið

Handknattleiksdeild Fylkis:

Spennandi utanlandsferðir og iðkendur sækja jólatrén Við erum stollt af okkar ungu flottu handboltakrökkum í Fylki. Handboltadeild Fylkis fagnar nú 40 ára starfsafmæli á árinu og er deildin alltaf að stækka. Iðkendur í öllum flokkum hafa tekið þátt í mótum á vegum HSI. Þessi upplifun fyrir unga iðkendur er stór þáttur í lífi þeirra. Í yngstu flokkunum er keppt eftir miniboltareglum og er mikil gleði á mótum hjá þeim. Yngstu iðkendurnir eru nýorðnir 5 ára og skemmta þeir sér vel á æfingum. 5. flokkur karla stefnir á að fara til Svíþjóðar á handboltamót í byrjun júlí og 4. fl. karla stefnir á að fara til Ungverjalands í byrjun ágúst á næsta ári. Fleiri flokkar stefna erlendis og mun 4. flokkur kvenna yngri bjóða íbúum í

110 Reykjavík upp á þá þjónustu að sækja jólatréið heim eftir jól og farga því. Þær safna þannig fyrir Ungverjalandsferð og taka fyrir þetta 1500 kr. Vonast stelpurnar eftir góðum undirtektum íbúa í Árbænum. Milli jóla og nýárs verður afreksskóli Fylkis starfræktur en þá býðst krökkum í 7., 6. og 5. fl. karla og kvenna að fara á handboltanámskeið. Tilvalið að hreyfa sig um jólin. Í janúar býður Fylkir krökkum upp á að æfa handbolta frítt á meðan HM stendur. Æfingatöflu flokka er að finna á www.fylkir.com Meðfylgjandi hér fyrir neðan eru myndir af strákum í 7. flokki karla og eru þær frá síðasta móti.

Fyrir allar hárgerðir: Inniheldur sjampó, næringu, rakakrem og hina einstöku Moroccanoil olíuna.

Fyrir efnameðhöndlað hár: Inniheldur sjampó, næringu, djúpnæringu og hina einstöku Moroccanoil olíuna.

- Dásamlegar gjafapakkningar fyrir þína uppáhalds Mikið úrval af jólapakkningum fyrir hann og hana

Superstar Unleashed: Segið bless við flatt og lint hár.Tvö frábær volume efni.

Á myndunum hér eru hressir strákar í 7. flokki Fylkis í handbolta eftir síðasta mótið sem þeir tóku þátt í..

Fyrir fíngert hár: Inniheldur sjampó, næringu, djúpnæringu og hina einstöku Moroccanoil light olíuna.

Rise and Shine: Flott þurrsjampó fyrir allar hárgerðir. Ásamt glansmisti.

Urban Anti+Dotes Gott rakasjampó og næring fyrir efnameðhöndlað hár. Urban Anti+Dotes Viðgerðarsjampó og næring fyrir efnameðhöndlað hár.

Party Girl Þrjú vinsæl mótunarefni í einum pakka fyrir alla.

Flottar jólagjafir sem henta vel við öll tækifæri. Kíktu við hjá okkur og við tökum vel á móti þér!

Gleðilega hátíð

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/8/14 1:01 PM Page 26

26

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Þekkir þú fólkið á myndinni? Að þessu sinni komumst við yfir óvenju skíra og skemmtilega mynd. Við þekkjum fáa á myndinni en þó getum við greint Jón pizzukóng og þjálfarana báða. Ef lesendur sem þekkja nöfn þeirra sem eru á myndinni vildu vera svo vænir að senda okkur nöfnin á fylkir@saga.is Eins væri gaman ef einhver þekkti þennan sem hangir ofan á markinu.

Velkomin Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Andlitsdekur - Augnmeðferð

Handsnyrting - Gelneglur

Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir

Götun - Brúnka

Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony  - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð - Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit - Bólumeðferð

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/6/14 4:34 PM Page 27

27

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu Þriðji sunnudagur í aðventu 14. desember kl. 11.00 Jólaball sunnudagaskólans og Fylkis. kl. 11.00. Sunnudagaskólinn og tendrað á Hirðakertinu. Dansað í kringum jólatréð. Kátir sveinar koma af fjöllum og gleðja unga sem eldri í aðdraganda jóla. Fjórði sunnudagur í aðventu 21. desember kl. 11.00 Kyrrðar- og söngstund við kertaljós. Tendrað á Englakertinu. Kirkjukórinn syngur jólalög. Heitt á könnunni og píparkökur.

Aðfangadagur jóla 24. desember - Aftansöngur kl. 18.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Kristzina K. Szklenár. Matthías B. Nardeau leikur á óbó. Þóra Gylfadóttir syngur einsöng. Miðnæturmessa kl. 23.00 Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Krisztina K. Szklenár. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Einar Clausen syngur einsöng. Jóladagur 25. desember kl. 14.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Krisztina K. Szklenár. Sólrún Gunnarsdóttir fiðla og Silja Rasmunssen þverflauta. Annar dagur jóla 26. desember kl. 11.00 Jólastund fjölskyldunnar. Umsjón sr. Kristín Pálsdóttir, Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og undirleikari er Kjartan Oghibene. Sunnudagur milli jóla og nýárs 28. desember kl. 20.00 Sameiginleg messa Guðríðarkirkju, Árbæjarkirkju og Grafarvogskirkju. „Vængjamessa“. 31. desember - Aftansöngur kl. 17.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson.

ENNEMM / SÍA / NM66098

Nýársdagur 1. janúar 2015 kl. 14.00 Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Guðmudur Ómar Óskarsson.

FFramtíðarreikningur ramtíðarreikningur

Gef Gefðu ðu gjöf sem vvex ex Barnið st stækkar ækkar oogg gjöfin me meðð Framtíðarreikningur Framtíðarreikningur Íslandsbanka er vverðmæt erðmæt gjö gjöff sem vvex ex me meðð barninu. Hann er bundinn þar til barnið vverður erður 18 ár er hæstu vvexti ex ti almennr erðtr yggðra áraa oogg bber almennraa vverðtryggðra innlánsr eikninga bankans hhverju verju sinni. Me ví að st ofna innlánsreikninga Meðð þþví stofna FFramtíðarreikning ramtíðarreikning bbyrja yrja ást vinir að sa fna í sjó yrir ástvinir safna sjóðð ffyrir barnið sem getur seinna meir or ðið ómet anlegt orðið ómetanlegt vveganesti eganesti út í lífið. Þú finnur sér fræðinga í sparnaði í útibúinu þínu. sérfræðinga

Jólaglaðningur ffylgir ylgir nnýjum ýjum FFramtíðarreikningum ramtíðarreikningum oogg innlö innlögnum gnum yyfir fir 3.000 kr kr.. á me meðan ðan bir birgðir gðir endast endast..

islandsbanki.is

Net spjall Netspjall

Sími 440 4000

FFacebook acebook


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/14 12:31 AM Page 28

Besti smábíllinn - aftur... Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustu tvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu.

FORD FIESTA FRÁ

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú aftur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

2.390.000

KR.

VERÐ ATHUGIÐ: LÆKKAÐ RD Á ÖLLUM NÝJUM FO

Ford á Íslandi hefur lækkað verð á öllum nýjum bílum vegna fyrirhugaðra breytinga á virðisaukaskatti sem taka gildi 1. janúar næstkomandi. Kynntu þér málið.

ford.is Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Kynntu þér nánar mest selda smábíl Evrópu: Hiti er í framsætum og 3,5 tommu upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenju lág fyrir bensínvél og hann fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur (bæði sjálfskiptur og beinskiptur). Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Ford Fiesta ST, EcoBoost bensín 182 hö, 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,9 l/100 km. CO2 138 g/km. Kraftaútgáfan Fiesta ST hefur nú þegar hlotið 22 alþjóðlegar viðurkenningar. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.