Árbæjarblaðið 10.tbl 2014

Page 1

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 11:46 PM Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 10. tbl. 12. árg. 2014 október

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Hesturinn Síríus er alvanur í Hólmsánni og fór létt með að synda með þessar glaðbeittu hestastelpur á námskeiði í sumar hjá Reiðskóla Reykjavíkur. Á bls. 8 birtum við skemmtilegar myndir frá mámskeiði hjá reiðskólanum. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó NUS

Bæjarflöt 10 ∕ 112 Reykjavík www.bilastjarnan.is .bilastjar nan.is sími: 567 8686 ∕ www

TA

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

Vottað málningar Vottað málningar-- og réttingaverkstæði réttingaverkstæði Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/14/14 12:53 PM Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Nú er nóg komið Ríkisútvarpið er á hausnum og á ekki fyrir skuldum. Ekki er langt síðan að fjölda starfsmanna var sagt upp störfum og átti það að skila hagræðingu í rekstrinum upp á hart nær hálfan milljarð. Það hefur ekki gerst. Greint hefur verið frá því í fjölmiðlum að þessir peningar hafi að miklu leyti farið í að kaupa vinnu frá verktökum. Rekstur RUV er í algjörum molum og nýr útvarpsstjóri ræður ekki neitt við neitt. Enn er farið langt fram úr öllum áætlunum og síðan farið fram á að alþingi og ríkissjóður bjargi málunum og leggi RUV til mörg hundruð milljónir. Nú er vonandi að þessari vitleysu verði snúið við. Almenningur hlýtur að gera þá kröfu að skattpeningum hans sé betur varið. Á sama tíma og RUV á ekki fyrir skuldum er enn gefið í og engu líkara en að það fólk sem ræður ríkjum á RUV ráði engan veginn við hlutverk sitt. Dæmi um þetta er að umsjónarmönnum hinna ýmsu þátta fer fjölgandi á tímum þegar ætti að fækka þeim. Nefskatturinn færir RUV um 4 milljarða á ári. Auglýsingatekjur RUV eru um 2 milljarðar árlega. Þrátt fyrir allar þessar tekjur er RUV með allt niðrum sig fjárhagslega. Þetta bákn er orðið alltof stórt og löngu tímabært að selja Rás 2. Það skal tekið fram að á RUV vinnur heill her af frábæru fólki, miklu fagfólki sem gerir marga mjög góða hluti. Þeir sem halda utan um reksturinn eru hins vegar ekki starfi sínu vaxnir og það er hrikaleg staðreynd fyrir RUV að lifa við og eigendur RUV. Það er óskandi að Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárleganefndar og hennar samstarfsfólk í meirihlurta fjárlaganefndar, skrúfi nú fyrir endalausan fjáraustur til RUV. Við höfum alveg nóg annað við peningana að gera í dag og alla daga en að henda þeim í fyrirtæki sem stjórnað hefur verið af fólki í mörg ár af fullkomnu ábyrgðarleysi. Útvarpshúið við Efstaleyti á auðvitað að selja eins og Rás 2. Finna síðan lítið og hentugt húsnæði fyrir Rás 1 og ráða þar inn stjórnendur sem kunna með peninga að fara og hægt er að treysta til þess að fara eftir fjárhagsáætlunum. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

KOMDU Í AFMÆLI Tapas barinn er 14 ára og heldur afmælisveislu 27. og 28. október

Árni jónsson framkvæmdastjóri Fylkis.

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Árni Jónsson nýr framkvæmdastjóri Fylkis:

,,Framtíðin er mjög björt hjá Fylki” ,,Ég hafði starfað í Dalvíkurbyggð sem Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi í rúm tvö ár, hafði átt þar góðar stundir en hugurinn leitaði suður til fjölskyldu og vina þegar ég sá starf framkvæmastjóra Fylkis auglýst. Það vakti strax áhuga minn að fá tækifæri til að starfa fyrir Fylki að félagsog íþróttamálum. Ég hef sjálfur mikinn áhuga á íþróttum, hef góða reynslu af rekstri, starfsmannastjórnun og því að takast á við krefjandi verkefni. Ég á nokkra góða vini í Árbænum sem allir eru grjótharðir Fylkismenn og hjálpaði það til við að kveikja enn meiri áhuga hjá mér að sækja um starfið,” segir Árni Jónsson sem tók nýverið við framkvæmdastjórastöðu hjá Fylki. ,,Það má segja að starf framkvæmdastjóra sé ekki ólíkt því að vera skáti. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að taka að sér öll þau verkefni sem falla til á degi hverjum. Framkvæmdastjóri er starfsmaður aðalstjórnar, hann er ábyrgur fyrir rekstri 5 deilda þ.e. blak, fimleikar,

handknattleikur, karate og knattspyrna. Góð samskipti við félagsmenn er einn af lykilþáttum starfsins og hef ég reynt eftir fremsta megni að hafa skrifstofuna opna svo fólk á öllum aldri geti leitað til mín og fengið aðstoð og úrlausnir við ýmsum málum,” segir Árni. - Hvernig hefur þér verið tekið í Árbænum? ,,Þrátt fyrir fortíð mína sem stuðningsmaður annars liðs þá hef ég fengið ótrúlega hlýjar og góðar móttökur. Starfsmenn og stuðningsmenn félagsins hafa hjálpað mér mikið að aðlagast starfinu. Ég bý sjálfur í Norðingaholti en þar keypti ég og fjölskylda mín íbúð árið 2006 og hefur það hjálpað mér að kynnast sterkum hverfisanda sem ríkir hér.” - Eitthvað sem hefur komið þér á óvart frá því tókst við starfinu? ,,Það hefur vakið athygli mína hvað Fylkir er sterkt hverfisfélag með ótalmarga félagsmenn sem eru tilbúnir að

AFMÆLIStilboð 10 vinsælustu tapasréttirnir Codorníu Cava-glas Pilsner Urquell, 330 ml Campo Viejo, léttvínsglas

gefa mikið af tíma sínum fyrir félagið. Það hefur verið auðvelt að laðast áfram með þessum sterka félagsanda og verða grjótharður Fylkismaður.” - Hvernig sérðu framtíðina hjá Fylki? ,,Framtíðin er mjög björt hjá Fylki. Barna- og unglingastarf er í miklum blóma hjá flestum deildum. Félagsmenn eru mjög metnaðarfullir fyrir því að vera í fremstu röð á öllum sviðum og eigum við að stefna hátt. Til að það takist þurfa allir að taka höndum saman í hverfinu um að hlúa að félaginu, vera dugleg að taka þátt í viðburðum á vegum félagsins. Við höfum alltaf þörf fyrir fleiri virka félagsmenn sem geta hjálpað okkur við ýmis verkefni. Til íbúa í Árbæ, Ártúnsholti og Norðlingaholti vill ég segja: endilega kíkið við í Fylkishöll ef þið hafið eitthvað fram að færa um það hvað við getum gert betur. Ég og mínir samstarfsfélagar munum taka vel á móti ykkur,” segir Árni Jónsson.

AFMÆLISleikur 590 kr./stk. 490 kr./stk. 590 kr./stk. 690 kr./stk.

Taktu þátt í léttum leik. Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða einhvern fjölmargra aukavinninga.

... og allir fá ljúffenga og margrómaða súkkulaðiköku Tapas barsins í eftirrétt.

www.tapas.is

RESTAURANT- BAR


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/14 10:09 PM Page 3

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

2Y`KKSLNPU ร ZR\Y ร Y]HS ร ZRPYt[[H :[}Y O\THY ร ZHT[ ย SS\ OPU\ =LYPรณ OQHY[HUSLNH ]LSRVTPU x ]LYZSHUPY VRRHY x /SxรณHZTmYH VN :Wย UNPUUP

/Hร รณ ร ZR]LYZS\U Iรปรณ\Y \WWm SHUKZPUZ TLZ[H ย Y]HS HM ZยคSRLYH ร ZRP O]VY[ ZLT OHUU LY THYPULYHรณ\Y x VRRHY SQย ษ LUN\ RY`KK\T LรณH MLYZR\Y ILPU[ ย Y OHร U\ ,PUUPN IQ}รณ\T ]Pรณ \WW m TPRPรณ ย Y]HS HM Sย _\Z MY`Z[P]ย Y\ [ K Z[}Y\T O\TYP Oย YW\KPZRP [PNYPZYยคRQ\ VN รปTZ\ ย รณY\ N}รณNยค[P

/SxรณHZTmYH 2}WH]VNP VN :Wย UNPUUP 9L`RQH]xR :xTP c OHร K'OHร K PZ c ^^^ OHร K PZ c ]Pรณ LY\T m


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 9:05 PM Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Appelsínur og epli, þorskur og vanilluís - að hætti Árna og Ólafs

Matgæðingar okkar að þessu sinni eru sérstakir fyrir þær sakir helstar að um er að ræða tvo karlmenn, Þetta eru þeir Árni Leó Þórðarson, sem ku vera trúnaðarmaður í metabolic klúbbi Árbæjarþreks og félagi hans Ólafur B. Helgason fyrirliði í sama hópi. Uppskriftir þeirra félaga eru frekar sérstakar en við vonum að sem flestir skelli á sig svuntunni og prófi uppskriftir þeirra félaga sem eru í senn einfaldar og óvenjulegar.

Uppskriftin er fyrir fjóra til sex. Ala hjónin. Þorskurinn er þerraður og þveginn og honum síðan velt upp úr heimagerðum hvítlausksraspi. Síðan má bæta við dassi af sítrónusafa sem skvett er yfir.

Þorskstykkin eru flutt yfir í eldfast mót í ofn sem er 200 gráðu heitur. Þorskurinn er hafður inni í ofninum í um það bil 1520 mínútur.

Epli og appelsínur í forrétt 3 epli helst rauð. 2 apeelsínur. Appelsinurnar eru skornar í báta, þvert og smátt en ekki of smátt, ala Ola Haffa. Dugar sem forréttur fyrir fjóra til sex.

Þorskurinn er borinn fram með kartöflum eða hrísgrjónum og fersku salati eftir smekk. Ískalt íslenskt vatn hentar eingöngu með þessum rétti

Þorskur í aðalrétt Vanilluís í eftirrétt Eftirrétturinn er vægast sagt sérkennilegur.

Árni Leó Þórðarson trúnaðarmaður og Ólafur B. Helgason fyrirliði, en þeir fara fyrir frábærum hópi fólks í Metabolic-hópi Árbæjarþreks. ÁB-mynd PS Vaniluís er settur í skál. Því næst er kókósbolla sett ofan á ísinn. Næst er svo mulið prins póló yfir ísinn og endað á því að hella íslensku egils apelsíni yfir og skellt á borð. Smakkast alveg geðveikt. Verði ykkur að góðu elskurnar mínar, Árni Leó og Ólafur

Lilja og Bjössi eru næstu matgæðingar Árni Leó Þórðarson trúnaðarmaður og Ólafur B. Helgason fyrirliði, en þeir fara fyrir frábærum hópi fólks í Metabolic-hópi Árbæjarþreks, skora á Lilju Sigurgeirsdóttir metabolic drottningu og Bjössa hennar (Björn Viðar Ásbjörnsson) að vera matgæðingar í næsta blaði. Við birtum forvitnilegar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í nóvember.

ENNEMM / SÍA / NM63944

Í aðalrétt bjóða þeir félagar upp á þorsk í raspi en þorskurinn verður að vera beint úr búðinni.

Matgæðingarnir

Næst er smjör í smá olíu hitað vel á pönnu. Þorskstykkin sett á pönnuna og höfð óhreifð á pönunni í um það bil 2 mínútur á hvorri hlið.

Húsnæðislán

Ertu að hugsa um að kaupa þína fyrstu fasteign? Við lánum 1.500.000 kr. aukalega til þeirra sem eru að kaupa sér húsnæði í fyrsta skipti.* Að kaupa húsnæði er stór ákvörðun og því um að gera að vega og meta alla kosti í stöðunni. Húsnæðislánaráðgjafarnir okkar hafa víðtæka reynslu og góðan skilning á aðstæðum ungra fasteignakaupenda og geta því gefið þér góð ráð. Ræddu við húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi. 50% afsláttur af lántökugjöldum við kaup á fyrstu eign er veittur til áramóta *Heildarlánveiting bankans að meðtöldu viðbótarláni er þó að hámarki 90% af kaupverði. Lántakandi þarf að standast greiðslumat og uppfylla aðrar útlánareglur bankans. Veittur er helmingsafsláttur af lántökugjöldum til þeirra sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað mánaðarlegar afborganir, árlega hlutfallstölu kostnaðar og heildarkostnað.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 4:22 PM Page 5

HAUSTOG VETRARFATNAÐUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

NÝJAR VÖRUR! 8.990 7.990

13.990

FRÁBÆRT VERÐ!

2.490 FRÁBÆRT VERÐ!

2.490 ETIREL MATHILDA/MARTIN /

ETIREL MARIA/MOON

MCKINLEY SNOWTIME

MCKINLEY MINIOR HAT

MCKINLEY MINIOR VANTE

Fóðruð skíðaúlpa. 2000 mm vatnsvörn, hægt er að taka hettuna af. Litir: Marglit. Stærðir: 116-164.

Snjóbuxur með axlaböndum sem hægt er að taka af, 2000 mm vatnsvörn. Litir: Svartar, túrkís, bleikar. Stærðir: 116-164.

Kuldaskór með stömum sóla. Litir: Bleikir, svartir. Stærðir: 24-30.

Vattstungin flísfóðruð húfa, vindheld og vatnsvarin. Litir: Bleik, dökkblá. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

Slitsterkir flísfóðraðir vettlingar, vindheldir og vatnsvarðir. Litir: Bleikir, dökkbláir. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

19.990

ETIREL LOKE Vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt er að smella loðkraganum af. Litir: Dökkblá, svört. Herrastærðir.

26.990

16.990

17.990

19.990

ETIREL VIDAR Létt, vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litur: Svört. Herrastærðir.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17.

MCKINLEY LIV Parka úlpa með 5000 mm vatnsvörn, límdir saumar, góð öndun. Litir: Dökkblá, Svört. Dömustærðir.

ETIREL HILDA Létt, vattstungin dömuúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litir: Dökkblá, dökkgræn. Dömustærðir.

MCKINLEY BLENDA Vindheld og vatnsvarinn dömuúlpa með hettu sem er hægt að taka af. 5000 mm vatnsvörn. Litir: Dökkblá, græn. Dömustærðir.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 7:49 PM Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kynntu þér reglubundinn sparnað Sparnaður getur tekið á sig ýmsar myndir, en hvert sem markmiðið er þá er alltaf skynsamlegt að leggja fyrir. Ræddu við Hringtorgið nýja verðir mikil samgöngubót í Árbænum og eykur mjög á öryggi akandi og gangandi fólks.

ráðgjafa okkar og kynntu þér sparnaðarleiðir Landsbankans.

Hringtorg á mótum Bæjarbrautar og Hraunbæjar

Í tilefni þess að Reykjavíkurborg kallar nú í október eftir hugmyndum frá íbúum fyrir Betri hverfi 2015 var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri viðstaddur þegar lokafrágangur fór fram á einu af verkefnum þessa árs í Árbæ. Íbúar í Árbæ kusu hugmynd um að gert yrði hringtorg á gatnamótum Bæjarbrautar og Hraunbæjar. Aðgengi gangandi hefur verið bætt

REYKJAVÍKURBORG

Halldóra H. Guðmundsdóttir Viðskiptavinur Landsbankans

þar til mikilla muna og nú hafa aðliggjandi gangstéttar verið steyptar. Alls voru 78 verkefni kosin af íbúum í Reykjavík í fyrra og eru flest þeirra á lokametrunum í framkvæmd en fáein stór verk enn í undirbúningi. Íbúar geta sett hugmyndir sínar inn á vefsíðuna www.betrireykjavik.is frá 8. október – 7. nóvember nk.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kíkti á starfsmenn við hringtorgið og fylgdist með lokafrágangi verksins.

Garðeigendur hvattir til að huga að trjágróðri Reykjavíkurborg er um þessar mundir að hefja árlegt átak í að klippa trjágróður á einkalóðum sem slútir yfir á borgarlandið. Verkefnið er í nokkrum skrefum næstu vikur og í stuttu máli gengur það út á að brýna fyrir borgarbúum að klippa trjágróður á einkalóðum sem nær út á borgarlandið.

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um. Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðarmörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda. R eykja vík ur bor g sept embe

Er leiðin greið?

,,Borgin mun ganga á undan með góðu fordæmi. Í október munu starfsmenn garðyrkjunnar klippa trjágróður á borgarlandinu með sömu markmið í huga og kemur fram hér að ofan,” segir Hjalti J. Guðmundsson deildarstjóri austursvæðis Reykjavíkurborg - Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í samtali við Árbæjarblaðið.

Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu. Ástæður þess að Reykjavíkurborg grípur til þessara ráðstafanna eru eftirfarandi: - Umferðarmerki verða að vera sýnileg. - Gróður má ekki byrgja götulýsingu. - Gangandi og hjólandi eigi greiða leið um gangstíga. - Þar sem vélsópar og snjóruðningstæki fara um má lágmarkshæð gróðurs yfir stígum ekki vera lægri en 2,8 metrar. - Þá þarf lágmarkshæð þar sem sorphirðubílar þurfa að komast eftir stétt eða stíg að vera minnst 4,2 metrar. Þeir sem vilja koma ábendingum á framfæri geta sett hana inn á ábendingavef Reykjavíkurborgar vegna borgarlandsins [ http://reykjavik.is/thjonusta/abendingartil-borgarinnar ]. Einnig geta þeir haft samband í síma 411 11 11 eða sent skeyti á upplysingar@reykjavik.is Trjágróðri sé haldið innan lóðarmarka Byggingarreglugerð setur garðeigendum þá skyldu á herðar að halda gróðri innan lóðarmarka. Í reglugerðinni nr. 112/2012 gr. 7.2.2 segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa eða runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götu, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun".


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 12:58 AM Page 9

Besti smábíllinn - aftur... Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustu tvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu. Hann höfðar jafnt til þeirra sem meta akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. Komdu og prófaðu þennan snilldar bíl.

FORD FIESTA FRÁ

BEINSKIPTUR

2.450.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú aftur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

2.790.000

KR.

ford.is ford.is Brimborg Reykjavík Brimbor gR eykjavík Bíldshöfða Bíl dshöfða 6 Sími 7000 S ími 515 7 000

Brimbor g Ak ureyri Brimborg Akureyri T ryggvabraut 5 Tryggvabraut S ími 515 7 050 Sími 7050

Nýir og not notaðir aðir bíl bílar: ar: Söl Söludeildir udeildir eru opnar al alla la virk virkaa da daga ga kkl.l. 99-17 17 og llaugardaga augardaga kkl.l. 112-16. 2-16.

Kynntu K ynntu þér nánar me mest st s selda elda smábíl E Evrópu: vrópu: framsætum ommu uppl upplýsingaskjár ýsingaskjár í mæl mælaborði. aborði. F Farangursrýmið arangursrýmið er eins einstaklega lítra). CO Hiti er í fr amsætum og 3,5 ttommu taklega rúmt ((290 290 lítr a). C O2 gil gildin din eru ó óvenju venju llág ág fyrir bensín bensínvél vél og hann fær fær frítt frítt í stæði stæði í miðbor miðborg gR Reykjavíkur eykjavíkur (b (bæði æði d MyK ey, br ekkuaðstoð og E asyFuel er s sjál sjálfskiptur fskiptur og beinskiptur). For Ford MyKey, brekkuaðstoð EasyFuel staðalbúnaður. taðalbúnaður. Öry Öryggispúðarnir ggispúðarnir eru ó óvenju venju mar margir gir eða 7 ttalsins, alsins, þ þar ar a aff einn fyrir hné ök ökumanns. umanns. Sérstakt Sérstakt hitaelement hitaelement er í miðs miðstöð töð og er em er a far hentu gt á k öldum v etrarmorgnum! hann þ því ví mjög fljótur að hitna s sem afar hentugt köldum vetrarmorgnum! dsneytisnotkun í bl önduðum ak For Ford d Fie Fiesta, sta, bensín 6 65 5 hö hö,, beinskiptur beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun blönduðum akstri stri 4 4,3 ,3 l/ l/100 100 km. C CO O2 99 g/km. fskiptur. El dsneytisnotkun í bl For d Fie sta, Ec oBoost bensín 100 hö 4 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost hö,, sjál sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun blönduðum önduðum akstri akstri 4,9 4,9 l/100 l/ 100 km. CO CO2 11 114 a beinskiptur dsneytisnotkun í bl For d Fie sta S T, Ec oBoost bensín 182 hö O2 138 g/km. K ST hefur hefur nú þegar þegar hlotið hlotið 22 alþjóðl egar viðurk enningar. önduðum akstri akstri 5,9 5,9 l/100 l/ 100 km. C Ford Fiesta ST, EcoBoost hö,, 6 gír gíra beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun blönduðum CO Kraftaútgáfan raftaútgáfan Fie Fiesta sta ST alþjóðlegar viðurkenningar. ýja. Brimbor g og For dá skilja s ér rrétt étt til að br ar ttegundir egundir bíl a uppí n ynd í auglýsingu. auglýsingu. eyta verði verði og búnaði án fyrirvara. fyrirvara. Útbúnaður g Tökum allar bíla nýja. Brimborg Ford áskilja sér breyta getur etur v verið erið fr frábrugðinn ábrugðinn m mynd T ökum all


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/14/14 12:10 PM Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hópurinn á ævintýranámskeiðinu á leiðinni að Hólmsá.

Hundurinn Dagur þótti líka gaman að synda í Hólmsánni.

Reiðskólinn í Reykjavík Það var líf og fjör í Reiðskóla Reykjavíkur síðastliðið sumar. Hjónin Siggi Matt og Edda Rún eru eigendur hans og hafa stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini. Þau hafa verið með sumarnámskeið fyrir börn og unglinga í mörg ár en framtíðarsýn og markmið þeirra er að geta boðið upp á reiðnámskeið allt árið í kring. Þau skaffa hestana og börnin nota þá eins og þau eigi þá þann tíma sem

námskeiðið stendur yfir. Á námskeiðunum eru í kringum 20 starsmenn sem ná vel til barnanna og um 50 hross. Námskeiðin standa yfir í tvær vikur og eru fyrir byrjendur, framhald 1 og framhald 2. Einnig hafa þau boðið upp á ævintýranámskeið sem eru mjög vinsæl og einnig gangskiptinganámskeið fyrir þau sem eru lengra komin í hestamennskunni. Ekki skemmir að hafa allar þessa fallegu reiðleiðir landsins allt í kringum

Matti litli hestastrákur, sonur Sigga Matt og Eddu Rún og hesturinn Lómur.

Fákssvæðið eins og Heiðmörkina, Elliðarárdalinn, Hólmsheiðina og Rauðavatnið svo eitthvað sé nefnt.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Rakel Sara Ægisdóttir gaf hryssunni Ýr brauð.

Einn af hópum sumarsins ásamt kennurum sínum, Önnu Hjördísi, Kristínu og Tönju. Í lok hvers námskeiðs fengu börnin afhent viðurkenningarskjal með mynd af sér á hestinum sem þau voru með á reiðnámskeiðinu.

Aðstoðarskólastjórinn Röskva sem hefur verið í reiðskólanum frá því að hún var hvolpur tók sér nestispásu með stelpunum.

Notaleg stund við árbakkann.


ร rbรฆ 9. tbl. Sept._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 10/13/14 3:28 PM Page 9

Grafarholtsblaรฐยญiรฐ 10. tbl. 3. รกrg. 2014 oktรณber

-

Frรฉttablaรฐ รญbรบa รญ Grafarholti og ร lfarsรกrdal

Betri hverfi 2015:

Gรณรฐar hugmyndir fyrir Grafarholt og ร lfarsรกrdal Reykjavรญkurborg leitar eftir hugmyndum aรฐ framkvรฆmdum og viรฐhaldverkefnum sem bรฆta umhverfiรฐ, auรฐvelda รบtivist og auka รถryggi gangandi og hjรณlandi รญ hverfinu. Opiรฐ er fyrir nรฝjar hugmyndir รก

sรฉrstรถku vefsvรฆรฐi รก Betri Reykjavรญk til 7. nรณvember og รพar er einnig hรฆgt aรฐ koma meรฐ rรถk og mรณtrรถk fyrir hugmyndum sem settar hafa veriรฐ inn. Fjรถlmargar gรณรฐar hugmyndir รญbรบa hafa

Lokiรฐ var viรฐ lagningu รก รบtivistarstรญg upp รญ Paradรญsardal eรฐa Skรกlina eins og svรฆรฐiรฐ heitir รก kortum.

veriรฐ framkvรฆmdar. ร รพessu รกri kusu รญbรบar aรฐ setja barnasleรฐabrekku vestan Fellsvegar og norรฐan Reynisvatnsvegar. Grjรณt var hreinsaรฐ รบr brekkunni og hallinn lagfรฆrรฐur. ร bรบar vildu meiri trjรกgrรณรฐur og kusu grรณรฐursetningu รญ nรฝju byggรฐina รญ ร lfarsรกrdal, viรฐ helstu stofnleiรฐir รญ Grafarholti og รก vรถldum svรฆรฐum viรฐ Kristnibraut og Marรญubaug. ร tivistarstรญgur upp รญ Paradรญsardal hlaut einnig brautargengi รญ kosningum og var lokiรฐ viรฐ hann รญ sumar. Fyrirkomulag sรถfnunar hugmynda og รบrvinnsla รพeirra er รณbreytt frรก fyrra รกri. Hverfisrรกรฐ og starfsmenn borgarinnar fara yfir hugmyndir og meta kostnaรฐ viรฐ framkvรฆmd รพeirra. Rafrรฆnar รญbรบakosningar verรฐa sรญรฐan haldnar snemma รก nรฆsta รกri. Til framkvรฆmda verkefna รญ Grafarholti og ร lfarsรกrdal er รกรฆtlaรฐ aรฐ verja tรฆpum 19 milljรณnum krรณna. Hรฆgt er aรฐ fรก aรฐstoรฐ viรฐ innsetningu hugmynda รก vefinn รก รพjรณnustumiรฐstรถรฐvum Reykjavรญkurborgar.

Paradรญsardalur eรฐa Skรกlin er vinsรฆll รบtivistarstaรฐur. ร bรบar vรถldu aรฐ leggja nรฝjan stรญg aรฐ svรฆรฐinu og bรฆta รพannig รบtivistarmรถguleika รญ nรกgrenni byggรฐarinnar.

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ

/Hร รณ ร ZR]LYZS\U Iรปรณ\Y \WWm SHUKZPUZ TLZ[H ย Y]HS HM ZยคSRLYH ร ZRP O]VY[ ZLT OHUU LY THYPULYHรณ\Y x VRRHY SQย ษ LUN\ RY`KK\T LรณH MLYZR\Y ILPU[ ย Y OHร U\ =LYPรณ OQHY[HUSLNH ]LSRVTPU x ]LYZSHUPY VRRHY x /SxรณHZTmYH VN :Wย UNPUUP

/SxรณHZTmYH 2}WH]VNP VN :Wย UNPUUP 9L`RQH]xR :xTP c OHร K'OHร K PZ c ^^^ OHร K PZ c ]Pรณ LY\T m


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/13/14 5:16 PM Page 11

11

FrĂŠttir

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

Ragnheiður Júlíusdóttir var valin í A-landsliðið - hefur alla burði til að nå í allra fremstu rÜð

Fram ĂĄtti einn fulltrĂşa Ă­ Ă­slenska landsliĂ°inu Ă­ handknattleik kvenna sem mĂŚtti ĂžvĂ­ sĂŚnska Ă­ tveimur ĂŚfingaleikjum viĂ° SvĂ­a 9. og 11. oktĂłber. Hin unga og efnilega RagnheiĂ°ur JĂşlĂ­usdĂłttir var valin Ă­ landsliĂ°shĂłpinn Ă­ fyrsta sinn og Ăłskum viĂ° Framarar henni innilega til hamingju meĂ° ĂžaĂ°. RagnheiĂ°ur er mikiĂ° efni og hefur alla burĂ°i til Ăžess aĂ° nĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° verĂ°a leikmaĂ°ur Ă­ allra fremstu rÜð. HĂşn ĂĄ ekki langt aĂ° sĂŚkja hĂŚfileikana ĂžvĂ­ faĂ°ir hennar, JĂşlĂ­us Gunnarsson, var mjĂśg Ăśflug vinstrihandar skytta meĂ° Val hĂŠr ĂĄ ĂĄrum ĂĄĂ°ur. Ăšrslit leikjanna lĂĄgu ekki fyrir Ăžegar blaĂ°iĂ° fĂłr Ă­ prentun. LandsliĂ°shĂłpurinn sem valinn var fyrir leikina gegn SvĂ­um var annars Ăžannig skipaĂ°ur:

MarkverĂ°ir: Florentina Stanciu, Stjarnan GuĂ°rĂşn Ă“sk MarĂ­asdĂłttir, FH Melkorka Mist GunnarsdĂłttir, Fylkir AĂ°rir leikmenn: Arna Sif PĂĄlsdĂłttir, SK Aarhus Birna Berg HaraldsdĂłttir, Sävehof Hildigunnur EinarsdĂłttir, Tertnes Karen Helga DĂ­ĂśnudĂłttir, Haukar Karen KnĂştsdĂłttir, Nice KarĂłlĂ­na LĂĄrudĂłttir, GrĂłtta RagnheiĂ°ur JĂşlĂ­usdĂłttir, Fram Ramune Pekarskyte, Le Havre Rut JĂłnsdĂłttir, Randers Steinunn HansdĂłttir, Skanderborg Sunna JĂłnsdĂłttir, BK Heid Unnur Ă“marsdĂłttir, Skrim Þórey RĂłsa StefĂĄnsdĂłttir, VĂĽg Vipers

GrafarholtsblaĂ°iĂ° RagnheiĂ°ur JĂşlĂ­usdĂłttir

Ritstjórn og auglýsingar sími 587-9500

Grafarholt og ĂšlfarsĂĄrdalur

!CRPG FTCPÇľ

KGJJHȧLGP IPȧL? KGJJHȧLGP IPȧL? LUMAR ÞÚ Ă GĂ“Ă?RI HUGMYND FYRIR GRAFARHOLT OG ĂšLFARSĂ RDAL? -ÉŽË— -ÉŽË— RSDMCTQË— RSDMCTQË— X XÇśQË— ÇśQË— G GTFLXMC@RČŤEMTMË— TFLXMC@RČŤEMTMË— EQLj˗ EQLj˗ ȆAÉŽTLË— ȆAÉŽTLË— Ȇ˗ Ȇ˗ 1 1DXJI@UȆJË— DXJI@UȆJË— TLË— TLË— UDQJDEMHË— UDQJDEMHË— Ȇ˗ Ȇ˗ G GUDQETLË— UDQETLË— A ANQF@QHMM@Q Ë—+DHS@òË—DQË—DESHQË—GTFLXMCTLË—RDLË—AĂ°S@Ë—GUDQÇśM Ë—@TòUDKC@Ë—ÉŽSHUHRSË—NFË— NQF@QHMM@Q Ë— +DHS@òË— DQË— DESHQË— GTFLXMCTLË— RDLË— AĂ°S@Ë— GUDQÇśM Ë— @TòUDKC@Ë— ÉŽSHUHRSË— NFË— @TJ@Ë— @TJ@Ë— ČŤQXFFHË— ČŤQXFFHË— F F@MF@MCHË— @MF@MCHË— NFË— NFË— GIȨK@MCH Ë— GIȨK@MCH Ë— %IČŤKL@QF@QË— %IČŤKL@QF@QË— EEQLjAĂ°Q@QË— QLjAĂ°Q@QË— GTFLXMCHQË— GTFLXMCHQË— G G@E@Ë— @E@Ë— J JNLHòË— NLHòË— EEQLj˗ QLj˗ ȆȆAÉŽTLË— AÉŽTLË— ȆȆ˗˗ & &Q@E@QGNKSHË— Q@E@QGNKSHË— N NFË— FË— Ćľ ĆľKE@QRLjQC@KË— KE@QRLjQC@KË— Lj Lj˗˗ T TMC@MEČŤQMTLË— MC@MEČŤQMTLË— Lj LjQTLË— QTLË— R RDLË— DLË— G G@E@Ë— @E@Ë— A AĂ°SSË— Ă°SSË— G UDQǜòË—LHJHò GUDQǜòË—LHJHò Ĺ°AÉŽ@QË— FDS@Ë— FDS@Ë— R DSSË— G TFLXMCHQË— RȆM@QË— RȆM@QË— HMMË— HMMË— Lj DÇśMMË— Betri R Ĺ°AÉŽ@QË— RDSSË— GTFLXMCHQË— Lj˗˗ U UDÇśMMË— ReykjavĂ­kË— eykjavĂ­kË— EEQLj˗ QLj˗ 8. okt oktĂłberË— ĂłberË— S SHKË— HKË— 7. nĂłvember Ë— EXKFRSË— LDòË— GTFLXMCTLË— @MM@Q@Ë— Lj˗ UDEMTLË— NFË— JNLHòË— LDòË— QČŤJË— LDòË— nĂłvember Ë—EXKFRSË—LDòË—GTFLXMCTLË—@MM@Q@˗Lj˗UDEMTLË—NFË—JNLHòË—LDòË—QČŤJË—LDòË— D Dò@˗Lj˗LȨSH Ë—'@KCM@QË—UDQò@˗ȆAÉŽ@JNRMHMF@QË—TLË—DERSTË—GTFLXMCHQM@Q˗Lj˗MĂ°RS@˗LjQH ò@˗Lj˗LȨSH Ë—'@KCM@QË—UDQò@˗ȆAÉŽ@JNRMHMF@QË—TLË—DERSTË—GTFLXMCHQM@Q˗Lj˗MĂ°RS@˗LjQH 1 1DXJI@UȆJTQANQFË— DXJI@UȆJTQANQFË— L LTMË— TMË— R RDSI@Ë— DSII@Ë— Ë— Ë— LHKKIȨMHQË— LHKKIȨMHQË— J JQȨM@Ë— QȨM@Ë— S SHKË— HKË— Ăź ĂźDHQQ@Ë— DHQQ@Ë— U UDQJDEM@Ë— DQJDEM@Ë— R RDLË— DLË— J JNRHMË— NRHMË— U UDQò@˗Ȇ˗&Q@E@QGNKSHË—NFË—ĆľKE@QRLjQC@K˗˗Ȇ˗GUDQE@JNRMHMFTMTL DQò@˗Ȇ˗&Q@E@QGNKSHË—NFË—ĆľKE@QRLjQC@K˗˗Ȇ˗GUDQE@JNRMHMFTMTL 'Ă°FSË—DQË—@òË—ELj˗@òRSNòË—UHòË—HMMRDSMHMFTË—GTFLXMC@˗Lj˗UDÇśMMË—ÇˆË—ĂźIȨMTRSTLHòRSȍòUTLË— 'Ă°FSË—DQË—@òË—ELj˗@òRSNòË—UHòË—HMMRDSMHMFTË—GTFLXMC@˗Lj˗UDÇśMMË—ÇˆË—ĂźIȨMTRSTLHòRSȍòUTLË— 1 1DXJI@UȆJTQANQF@Q DXJI@UȆJTQANQF@Q

www.betrir www.betrireykjavik.is eykjavik.is


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 9:54 PM Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Vertu með í Skokkog gönguhópi FRAM

Kristófer Andri Daðason.

Kristófer Daði í æfingahóp U-17 Nýlega var valinn æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem æfði saman helgina 10 – 12. október. Framarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Kristófer Andri Daðason var valinn í þennan æfingahóp. Gangi þér vel Kristó.

Hulda Dagsdóttir.

Guðrún Jenný Sigurðardóttir.

Tvær frá FRAM í æfingahóp U-19 Nýlega var valinn æfingahópur U-19 ára landsliðs kvenna sem æfði saman dagana 9.-12. október. Framarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum hópi en það eru þær: Guðrún Jenný Sigurðardóttir og Hulda Dagsdóttir. Til hamingju stelpur.

3 leikmenn frá FRAM í úrtakshópi

Skokk- og gönguhópur FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal er opinn öllum sem vilja stunda holla hreyfingu í góðum félagsskap og eru byrjendur ávalt velkomnir. Æfingar eru alls fjórum sinnum í viku og hittist hópurinn við Leirdalshúsið nema annað sé tekið fram fésbókarsíðu hópsins. Mánudaga eru liðleika-, jafnvægis- og styrktaræfingar í Ingunnarskóla. Þriðjudaga eru léttar göngu-, skokk- og hlaupaæfingar (endurheimt eftir mánudagsæfingar) og fimmtudaga eru styrktaræfingar úti, sprettir og ýmislegt fleira óvænt. Á laugardögum eru venjulega farnar lengri vegalengdir en hina dagana, allt eftir getu, áhuga og aðstæðum. Einu sinni í mánuði skellum við okkur í bakaríið í Grafarholti eða annað kaffihús og eigum góða stund saman eftir æfingu. Þjálfari hópsins er Jónína Björk Erlingsdóttir S: 666 6789 Hópurinn er með eins og áður segir með fésbókarsíðu (Skokkhópur FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal) þar sem birtar eru fréttir af hópnum, myndir frá æfingum og upplýsingar um skipulag æfinga. Öllum er velkomið að setja inn færslur á síðuna og/eða bjóða öðrum með sér í göngu, skokk eða hlaup ef fólk kemst ekki á skipulögðum tíma. Hlökkum til að sjá þig.

Fram á þrjá fulltrúa í nýjasta æfingahópi U-16 ára liðs Íslands í knattspyrnu. Æfingarnar fóru fram undir stjórn Þorláks Árnasonar landsliðsþjálfara helgina 10.-12 október í Kórnum í Kópavogi. Fulltrúar Fram að þessu sinni eru þeir Axel Freyr Harðarson, Helgi Guðjónsson og Magnús Snær Dagbjartsson. Til hamingju strákar.

Félagar í skokkhópi Fram.

3. flokkur karla.

Frábærar vörur frá Coastal Scents

6. flokkur karla - Reykjavíkurmeistarar yngri liða í 6. flokki.

6. flokkur Reykjavíkurmeistari yngri liða

Síðustu helgina í september léku strákarnir okkar í 6. flokki karla á Reykjavíkurmótinu í handbolta. Drengirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki á mótinu og stóðu því uppi sem sigurvegarar á þessu fyrsta móti tímabilsins. Vel gert drengir og til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn.

2NWʼnEHUDIVOÀWWXU Gegn framvísun miðans fæst 25% DIVOÀWWXU DI ðVNL ŜU ðVNERUÐL

Ath. Miðinn gildir út október 2014 og ekki með öðrum tilboðum Miðinn gildir eingöngu í Hafinu Spönginni.

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 | Sími 554 7200 | við erum á


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 10:37 PM Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Una Guðjóns, Ingibjörg Fanney ásamt syni sínum Gunnari Bjarka seldu allt milli himins og jarðar.

Efsta röð f.v. Sylvía Lorange, Tinna, Irma Sara og Andrea. Miðröð f.v. Sylvía, Orri, Daníel og Nanna. Neðsta röð f.v. Sara, Helena María, Harpa og Viktoría sýndu fimleika og parkour.

Sumarhátíðin

Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss héldu hátíð á Árbæjartorgi síðsumars í samvinnu við mörg fyrirtæki í hverfinu. Árbæingar eru þekktir fyrir það að standa saman, gleðjast og hafa gaman. Boðið var upp á Lautar pizzur, pylsur, vöfflukaffi, Egils appelsín, kókómjólk og ýmislegt fleira svo enginn færi svangur heim. Krakkar frá fimleikadeild Fylkis sýndu listir sýnar ásamt tónlistaratriði frá Tónlistaskóla Sigursveins og dansatriði frá Dans Brynju Péturs en þess má geta að einn af strákunum, Brynj-

Rakel Rúnars, Beata Kocot, Judita, Apríl Stjarna, Jade Jiang og Carina Denis sýndu Hiphop.

ar Dagur Albertsson vann hæfileikakeppnina Iceland Got Talent síðastliðið vor. Sóla sögukona mætti á svæðið og sagði krökkunum nokkrar sögur og einnig stigu þeir Friðrik Dór og Hreimur á svið og sungu nokkur lög. Andlismálun Ingunnar var á staðnum og myndaðist löng röð við hoppukastalana en þeir virðist alltaf vera jafn vinsælir. Skottsala á bílastæðinu við Árbæjarkirkju gekk einnig nokkuð vel.

ÁB Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Guðrún Björnsdóttir og Jóhann Þórarinsson skemmtu sér vel á Sumarhátíðinni, enda stóðu þau fyrir framan gamla skólann sinn, þar sem þau kenndu til margra ára.

Sævar, Símon Selashie og Innocentía.

Ingunn að mála Helenu Leu.

MAX1 &

Rún Rafnsdóttir með barnabarnið sitt Fríðu Rún.

FFáðu áðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu Bleiku slaufuna um leið Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk adekk k sem eru sérstaklega sérst hönnuð fyrir krefjandi aðstæður urr norðlægra slóða. MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út október og hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins. ein öruggustu dekk sem völ er á ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð um mynstursdýpt á MAX1.is

breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

fræðingum MAX1. Sk koðaðu oðað dekkjaleitarvélina á MAX1.is Fáðu Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum Skoðaðu oðaðu Bíl Bíldshöfða dshöfða 5a, R Rvk vk Ja Jafnaseli fnaseli 6 6,, R Rvk vk D Dalshrauni alshrauni 5, Hfj

Aðal Aðalsímanúmer símanúmer

515 7 7190 190

ta) K Knarrarvogi narrarvogi 2, R Rvk vk (ath. (ath. ekki dekkjaþjónus dekkjaþjónusta)

Opnunartími: Virka Virka da daga ga k kl. l. 8-17 8-17 Laugardaga: L augardaga: sjá MAX1.is MAX1.is

Árbæingurinn Elín Hrund Heiðarsdóttir kom alla leið frá Sevilla ásamt fjölskyldu sinni, eiginmanninum Angel Martin og börnum sínum Elenu og Darra.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/13/14 10:17 AM Page 14

14

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Bara eitt „L“ sem skilur ĂĄ milli - eftir sr. Þór Hauksson

ĂžaĂ° er vinsĂŚll samkvĂŚmisleikur Ăžessa dagana aĂ° vera meĂ° ĂĄskoranir ĂĄ fĂŠsbĂłkinni. Ă? sumar var ĂžaĂ° Ă­sfĂśtuĂĄskorun sem fĂłr varla framhjĂĄ neinum Ăž.e.a.s. lĂĄta hella yfir sig Ă­svatni og skora sĂ­Ă°an ĂĄ einhvern vin eĂ°a vini til aĂ° gera slĂ­kt hiĂ° sama. Upphaflega tengdist Ăžessi ĂĄskorun fjĂĄrĂśflun til góðgerĂ°armĂĄla en rann sĂ­Ă°an aĂ° ĂŠg held Ăşt Ă­ rennblauta ĂĄskorunina, engin eftirmĂĄli nema kuldahrollur. Ég viĂ°urkenni alveg aĂ° ĂŠg er lĂŠlegur

og kannski seinn aĂ° taka viĂ° mĂŠr Ă­ athĂśfnum og ĂĄskorunum hverskonar ĂĄ fĂŠsbĂłkinni. Ekki sĂŠ talaĂ° um tĂślvuleiki. Ekki aĂ° ĂŠg sĂŠ yfir ĂĄskoranir eĂ°a samkvĂŚmisleiki hafinn. GĂŚti Ăžess vegna tekiĂ° upp ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° ausa mig Ă­svatni Ă­ nĂłvember eĂ°a desember. Ăžessi dĂŚgrin ĂĄ fĂŠsbĂłkinni er Ăśnnur ĂĄskorun Ă­ gangi og nefnd til sĂśgunnar: „10 HLJĂ“MPLĂ–TUR SEM HAFA HAFT Ă HRIF Ă MIG.“ Ég ĂŚtla ekki aĂ° Ăžreyta ykkur ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ°

lista ÞÌr upp hĂŠr. Eina plĂśtu, „Back is Black“ ĂĄstrĂślsku Ăžungarokkssveitarinnar ACDC og eitt lag ĂĄ henni ĂŚtla ĂŠg Þó aĂ° nefna til sĂśgunar, en ĂžaĂ° er lagiĂ° „Higway to Hell.“ ĂžaĂ° var sumar fyrir einhverjum mĂśrgum ĂĄrum sĂ­Ă°an og ĂŠg var Ă­ góðum „fĂ­ling“ ĂĄ HĂłtel Borg klukkan langt gengin Ă­ bjarta nĂłttina. Gyllti salurinn var mettaĂ°ur Ăžungu Ăžykku lofti - samblandi af tĂłbaksreyk, Ăžungri sĂşrri lĂ­kamslykt, hĂĄvaĂ°akliĂ° radda fĂłlks aĂ° skemmta sĂŠr og Üðrum, hĂśrĂ° tĂłnlist = stemmingin ĂĄfeng. Ăžegar hĂŠr var komiĂ° sĂśgu voru ekkert margir ĂĄ dansgĂłlfinu. FĂłlk hĂŠr og fĂłlk Ăžar aĂ° rabba saman eĂ°a gera tilraun til Ăžess Ă­ vĂ­brandi umhverfinu sem hĂĄtalarar staĂ°arins framkĂślluĂ°u eĂ°a kĂśstuĂ°u Ăşt Ăşr sĂŠr eins og sĂĄ eĂ°a sĂş sem hafĂ°i fengiĂ° sĂŠr aĂ°eins meira en Ă­ litlu tĂĄna. Þå var gĂ­tarriffi Angus Young „Higway to Hell“ „frussaĂ°â€œ fruntanlega Ăşr hĂĄtĂślurum og sveittir hoppandi lĂ­kamar dansĂžyrstra gesta Ăžyrptust ĂĄ gĂłlfiĂ°. Manneskjur sem „hĂśtuĂ°ust“ viĂ° - Donnu Summer, BeeGees, jĂĄ bara diskĂłiĂ° yfir hĂśfuĂ° og skemmtistaĂ°inn Hollywood. Ăžar sem ĂŠg hoppaĂ°i og sĂśng af innstu sĂĄlarkrĂśftum kom ĂŠg auga ĂĄ sĂŚtustu stelpuna ĂĄ ballinu. HĂşn var sko ekki ĂĄ leiĂ° til heljar, Þó um ĂžaĂ° megi deila Ăžegar hĂşn saklaus stĂşlkan varĂ° afvegaleidd af mĂŠr Ăžegar ĂŠg kom mĂŠr fyrir fyrir framan hana um leiĂ° og ĂŠg tĂłk undir meĂ° Þåverandi sĂśngvara ACDC Bon Scott (blessuĂ° sĂŠ minning hans) „No stop signs, Speed limit‌â€? hĂşn sagĂ°i ekkert - horfĂ°i ĂĄ mig. HĂşn var saklaus eins og rauĂ°hetta Ăžegar hĂşn hitti Ăşlfinn Ă­ skĂłginum sem spurĂ°i hana lĂŚvĂ­slega, “hvert ert Þú aĂ° fara.â€? Svipur hennar (sĂŚtustu stelpunnar ĂĄ

2NWʼnEHUDIVOĂ€WWXU Gegn framvĂ­sun miĂ°ans fĂŚst 25% DIVOĂ€WWXU DI Ă°VNL ĹœU Ă°VNERUĂ?L

ballinu) sagĂ°i: ,,Gleymdir Þú aĂ° taka inn lyfin Þín.â€?

sr. Þór Hauksson. Enn Ă­ dag stend ĂŠg mig aĂ° ĂžvĂ­; Ăžegar sĂŚtasta stelpan ĂĄ ballinu forĂ°um daga (ĂžaĂ° hefur ekki breyst) eiginkonan mĂ­n er ekki meĂ° Ă­ bĂ­lnum; ĂžvĂ­ hĂşn er ekki aĂ° fĂ­la lagiĂ° og ACDC aĂ° ĂŠg ĂĄ slĂŚmri Ă­slensku ,,blastaâ€? laginu, en reyni aĂ° fara pent meĂ° ĂžaĂ°. Ég meina ĂŠg er prestur. Ă? sumar, ĂĄ einum af Ăžessum fĂĄum sĂłlardĂśgum sem viĂ° fengum, var ĂŠg ĂĄ leiĂ° aĂ° embĂŚttast Ă­ kirkju niĂ°ri Ă­ miĂ°bĂŚ. Ég meĂ° kollarinn um hĂĄlsinn. ,,Ăžetta hvĂ­ta sem prestar erum meĂ° framan ĂĄ hĂĄlsinum sĂ­num,â€? eins og einn góður ungur vinur minn ĂĄ aĂ° giska fimm ĂĄra sagĂ°i viĂ° vin sinn um daginn Ă­ kirkjunni. SĂłlin kastaĂ°i geislum sĂ­num ĂĄ allt og alla. GleĂ°istund framundan, ĂştvarpiĂ° malandi Ă­ sĂłlarsamba, er ekki Þå kynnt til sĂśgunar ,,lagiĂ° mittâ€? Ă­ Ăžann mund aĂ° ĂŠg stÜðva ĂĄ rauĂ°u ljĂłsi. Ég hĂŚkkaĂ°i Ă­ Ăştvarpinu. Angus spilar Highway To Hell riffiĂ° og bĂ­llinn nĂśtraĂ°i frĂĄ skottti fram Ă­ framljĂłs, Bon Scott og ĂŠg sungum ,,Nanu, Nanu.â€? Ég var kominn Ă­ huganum ĂĄ HĂłtel Borg. HugsaĂ°i meĂ° mĂŠr aĂ° ĂŠg yrĂ°i aĂ° spara rĂśddina fyrir athĂśfnina og lĂĄta Scottinn um rest. Mitt Ă­ Ăžeirri hugsun ekki bĂşinn aĂ° eftirlĂĄta Scott einan um

sĂśnginn er mĂŠr litiĂ° til hliĂ°ar meĂ° gluggann niĂ°ri til Ăžess eins aĂ° lĂ­ta ĂĄsjĂłnu fĂłlksins Ă­ nĂŚsta bĂ­l. SvipbrigĂ°i Ăžeirra var ĂĄ pari viĂ° sĂŚtustu stelpuna ĂĄ ballinu forĂ°um daga. Ég brosti ĂžvinguĂ°u brosi meĂ° kollarinn hvĂ­ta ĂĄ hĂĄlsinum. HugsaĂ°i meĂ° mĂŠr, nĂŚstum reikspĂłlandi ĂĄ gulu ljĂłsi aĂ° Ăžetta vĂŚri nĂş alveg Ă­ lagi. Ég sĂŠ ekki Ăžetta fĂłlk aftur eĂ°a ĂžaĂ° mig. Ef svo fĂŚri Þå vĂŚru Ăžau lĂśngu bĂşin aĂ° gleyma mĂŠr og ACDC. Ég mĂŚtti tĂ­malega Ă­ kirkjuna, sĂ­Ă°asta yfirlit yfir texta rĂŚĂ°unnar og ĂŠg Ă­ huganum ĂĄ Ăžjóðveginum aĂ° leita aĂ° afrein annarar leiĂ°ar en ĂŠg tĂłk undir nokkru fyrr ĂĄ rauĂ°u ljĂłsi. GerĂ°i smĂĄvĂŚgilegar breytingar ĂĄ rĂŚĂ°unni. Kirkjuklukkurnar hringdu inn sem Þýddi aĂ° brúðurin vĂŚri komin Ă­ anddyri kirkjunnar og tĂ­mi fyrir mig aĂ° koma mĂŠr fyrir viĂ° altariĂ°. SpennuĂžrungnum augnablikum seinna gengur brúðurin inn undir fallegum brúðarmars Wagners. Kirkjugestir rĂ­sa ĂĄ fĂŚtur, bros fĂŚrist yfir allt og alla. Ég var ĂĄ leiĂ°inni ĂžangaĂ° lĂ­ka nema aĂ° ĂŠg fann mig nĂĄkvĂŚmlega ĂĄ sama vegi og Bon Scott, Angus Young og fĂŠlagar Ă­ AC elding DC eins og móðir mĂ­n heitin sagĂ°i einhverju sinni leitandi af bol meĂ° samnefndri sveit fyrir frĂŚnda minn og engin Ă­ versluninni skyldi hana. Ăžegar glĂłandi bjĂśrt, ljĂłmandi brúðurin og faĂ°ir hennar svaramaĂ°urinn gengu inn kirkjugĂłlfiĂ° var sem tĂ­minn Ă­ huga mĂŠr stÜðvaĂ°ist eina Ăśrskotsstund. SĂĄ sem leiddi brúðina inn kirkjugĂłlfiĂ° var bĂ­lstjĂłrinn ĂĄ rauĂ°a ljĂłsinu sem nokkru ĂĄĂ°ur hlustaĂ°i Ă­ forundran ĂĄ mig prestinn viĂ° altariĂ° syngja eins og engin vĂŚri morgunardaguirnn ,,Highway to Hellâ€? og farĂžeginn, móðir brúðarinnar, ĂĄ fremsta bekk vissi ekki hvort hĂşn ĂŚtti aĂ° brosa eĂ°a grĂĄta. GerĂ°i hvoru tveggja, brosti til dĂłttur sinnar og tĂĄraĂ°ist Ăžegar hĂşn horfĂ°i ĂĄ eftir dĂłttur sinni til prestsins. Ég meina brúðkaup spila ĂĄ viĂ°kvĂŚma strengi Ă­ huga fĂłlks, bĂŚĂ°i grĂĄtur og hlĂĄtur. Minningar sem gott er aĂ° geyma. ĂžaĂ° er bara eitt “Lâ€? sem skilur ĂĄ milli. Þór Hauksson

Verið velkomin Ath. Miðinn gildir út október 2014 og ekki með Üðrum tilboðum Miðinn gildir eingÜngu í Hafinu SpÜnginni. Hlíðasmåra 8 og SpÜnginni 13 | Sími 554 7200 | við erum å

OpiĂ° virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 VĂ­nlandsleiĂ° 16 Grafarholti urdarapotek.is SĂ­mi 577 1770

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Tjónaviðgerðir og V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/13/14 3:26 PM Page 15

15

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Betri hverfi 2015:

Góðar hugmyndir fyrir à rbÌ Uppljómun skautaiðkenda eða lýsing å skautasvÌði å Rauðavatni var hugmynd frå íbúa sem verður orðin að veruleika åður en frystir. NÌstu daga verða ljóskúplar settir å staurana sem komið hefur verið fyrir.

MeðgÜngujóga og móðir og barn - í B yoga Nethyl 2 B yoga Nethyl 2, jógastÜðin í Þínu hverfi hefur verið starfrÌkt í rúmlega eitt og hålft år við góðar undirtektir og mikla ånÌgju viðskiptavina. � B yoga er boðið upp å fjÜlbreytt úrval tíma sem henta bÌði byrjendum og lengra komnum en alltaf er unnið í litlum hópum å persónulegum nótum. MeðgÜngujóga � haust åkvaðum við að bÌta við Þjónustuna í hverfinu og fórum af stað með meðgÜngujóga. Tímarnir eru sambland af jóga, styrkjandi Ìfingum og Aerial Ìfingum � meðgÜngujóga undirbúum við líkama, huga og sål undir Það dåsamlega ferðalag sem meðganga og fÌðing er. LÜgð er åhersla å stÜður og styrkjandi Ìfingar, Ündun, slÜkun og hugleiðslur, allt sem undirbýr Þig vel fyrir Þetta dåsamlega ferðalag. Allir tímar enda å dåsamlegri slÜkun í hengirúmi. Kennari í meðgÜngujóga er MargrÊt Valdimarsdóttir ÞroskaÞjålfari og jógakennari.

breytta og skemmtilega Þjålfun? Komdu Þå í B yoga og vertu jóga.

Reykjavíkurborg leitar eftir hugmyndum að framkvÌmdum og viðhaldverkefnum sem bÌta umhverfið, auðvelda útivist og auka Üryggi gangandi og hjólandi í hverfinu. Opið er fyrir nýjar hugmyndir å sÊrstÜku vefsvÌði å Betri Reykjavík til 7. nóvember og Þar er einnig hÌgt að koma með rÜk og mótrÜk fyrir hugmyndum sem settar hafa verið inn.

viĂ° framkvĂŚmd Ăžeirra. RafrĂŚnar Ă­bĂşakosningar verĂ°a sĂ­Ă°an haldnar snemma ĂĄ nĂŚsta ĂĄri. Til framkvĂŚmda verkefna Ă­ Ă rbĂŚ er ĂĄĂŚtlaĂ° aĂ° verja 27,5 milljĂłnum

krĂłna. HĂŚgt er aĂ° fĂĄ aĂ°stoĂ° viĂ° innsetningu hugmynda ĂĄ vefinn ĂĄ ĂžjĂłn-

FjÜlmargar góðar hugmyndir íbúa hafa verið framkvÌmdar å síðustu Þremur årum. à Þessu åri kusu íbúar að setja hringtorg å gatnamót BÌjarbrautar og HraunbÌjar; koma upp betri aðstÜðu með skjólvegg å à rbÌjartorgi; setja upp lýsingu fyrir skautaiðkun å Rauðavatni; lagfÌra sleðabrekku í Selåshverfi; malbika brúa yfir Elliðaår í någrenni Fylkisvallar og einnig að fjÜlga bekkjum og ruslastÜmpum við gÜnguleiðir í à rbÌ. Fyrirkomulag sÜfnunar hugmynda og úrvinnsla Þeirra er óbreytt frå fyrra åri. Hverfisråð og starfsmenn borgarinnar fara yfir hugmyndir og meta kostnað

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, heilsaði upp å starfsmenn Þegar verið var að ljúka framkvÌmdum. Auk Þess að koma fyrir nýju hringtorgi var aðgengi gangandi vegfarenda bÌtt til mikilla muna.

Ă rbĂŚr

!CRPG FTCPÇľ

Móðir og barn � október fer af stað nåmskeið sem heitir móðir og barn og er fyrir nýbakaðar mÌður sem vilja byggja upp líkama sinn å Üfgalausan hått eftir meðgÜngu og fÌðingu og njóta Þess að hafa barnið hjå sÊr å sama tíma. Tímarnir verða sambland af jóga, styrkjandi

KGJJHȧLGP IPȧL? KGJJHȧLGP IPȧL? LUMAR ÞÚ Ă GĂ“Ă?RI HUGMYND FYRIR Ă RBÆ? -ÉŽË— -ÉŽË— RSDMCTQË— RSDMCTQË— XÇśQË— XÇśQË— G GTFLXMC@RČŤEMTMË— TFLXMC@RČŤEMTMË— EQLj˗ EQLj˗ ȆAÉŽTLË— ȆAÉŽTLË— Ȇ˗ Ȇ˗ 1 1DXJI@UȆJË— DXJI@UȆJË— TLË— TLË— UDQJDEMHË— UDQJDEMHË— Ȇ˗ Ȇ˗ GUDQETLË— GUDQETLË— A ANQF@QHMM@Q Ë—+DHS@òË—DQË—DESHQË—GTFLXMCTLË—RDLË—AĂ°S@Ë—GUDQÇśM Ë—@TòUDKC@Ë—ÉŽSHUHRSË—NFË— NQF@QHMM@Q Ë— +DHS@òË— DQË— DESHQË— GTFLXMCTLË— RDLË— AĂ°S@Ë— GUDQÇśM Ë— @TòUDKC@Ë— ÉŽSHUHRSË— NFË— @TJ@Ë—ČŤQXFFHË—F@MF@MCHË—NFË—GIȨK@MCH Ë—%IČŤKL@QF@QË—EQLjAĂ°Q@QË—GTFLXMCHQË—G@E@Ë—JNLHòË— @TJ@Ë— ČŤQXFFHË— F@MF@MCHË— NFË— GIȨK@MCH Ë— %IČŤKL@QF@QË— EQLjAĂ°Q@QË— GTFLXMCHQË— G@E@Ë— JNLHòË— EEQÇˆË—Č†AÉŽTLË—Č†Ë—ĹŒQAĂ°Ë—ÇˆË—TMC@MEČŤQMTL˗LjQTL QÇˆË—Č†AÉŽTLË—Č†Ë—ĹŒQAĂ°Ë—ÇˆË—TMC@MEČŤQMTL˗LjQTL MargrĂŠt Arna. ĂŚfingum og Aerial ĂŚfingum og enda allir tĂ­mar ĂĄ góðri slĂśkun Ă­ hengirĂşmi meĂ° krĂ­linu. Þú getur haft barniĂ° hjĂĄ ÞÊr Ă­ tĂ­munum og eru tĂ­marnir byggĂ°ir Ăžannig upp aĂ° Þú getur jafnt sinnt ÞÊr og barninu. Einnig geta bĂśrnin sofiĂ° inni eĂ°a Ăşti Ă­ vagni – nĂłg plĂĄss. Kennari er MargrĂŠt Arna Ă?ĂžrĂłttafrĂŚĂ°ingur og jĂłgakennari. Ekki er ÞÜrf ĂĄ aĂ° hafa nokkra reynslu af jĂłga eĂ°a annarri lĂ­kamsrĂŚkt til aĂ° taka Þått. HĂĄmarksfjĂśldi og hvort nĂĄmskeiĂ° er 10 manns og innifaliĂ° Ă­ nĂĄmskeiĂ°um er kort Ă­ opna tĂ­ma Ă­ B yoga. NĂĄnari upplĂ˝singar mĂĄ finna ĂĄ www.byoga.is SkrĂĄning og nĂĄnari upplĂ˝singar eru ĂĄ byoga@byoga.is eĂ°a hjĂĄ Ă–rnu Ă­ sĂ­ma 862-4849. Vilt Þú Üðlast styrk, liĂ°leika, kyrran huga, bĂŚtta lĂ­kamsstÜðu, aukna sjĂĄlfsmynd, aukiĂ° sjĂĄlfstraust og lĂ­kama, huga og sĂĄl Ă­ jafnvĂŚgi? Vilt Þú fjĂśl-

Ĺ°AÉŽ@QË—FDS@Ë—RDSSË—GTFLXMCHQË—RȆM@QË—HMM˗Lj˗UDÇśMMË—Betri Ĺ°AÉŽ@QË— FDS@Ë— RDSSË— GTFLXMCHQË— RȆM@QË— HMMË— Lj˗ UDÇśMMË— Betri R ReykjavĂ­kË—EQLj˗8. eykjavĂ­kË— EQLj˗ 8. okt oktĂłberË—SHKË— ĂłberË— SHKË— 7. nĂłvember nĂłvember Ë—EXKFRSË—LDòË—GTFLXMCTLË—@MM@Q@˗Lj˗UDEMTLË—NFË—JNLHòË—LDòË—QČŤJË—LDòË— Ë— EXKFRSË— LDòË— GTFLXMCTLË— @MM@Q@Ë— Lj˗ UDEMTLË— NFË— JNLHòË— LDòË— QČŤJË— LDòË— Dò@˗Lj˗LȨSH Ë—Ë—*NRHòË—UDQòTQË—TLË—ADRSTË—GTFLXMCHQM@Q˗Lj˗MĂ°RS@˗LjQH D ò@˗Lj˗LȨSH Ë—Ë—*NRHòË—UDQòTQË—TLË—ADRSTË—GTFLXMCHQM@Q˗Lj˗MĂ°RS@˗LjQH 1 DXJI@UȆJTQANQFË— LTMË— RDSI@Ë— Ë— LHKKIȨMHQË— JQȨM@Ë— Ȇ˗ Ăź@TË— UDQJDEMHË— RDLË— JNRHMË— UDQò@Ë— Ȇ˗ 1DXJI@UȆJTQANQFË—LTMË—RDSI@Ë— Ë—LHKKIȨMHQË—JQȨM@˗Ȇ˗ß@TË—UDQJDEMHË—RDLË—JNRHMË—UDQò@˗Ȇ˗ ĹŒQAð˗Ȇ˗GUDQE@JNRMHMFTMTL ĹŒQAð˗Ȇ˗GUDQE@JNRMHMFTMTL 'Ă°FSË—DQË—@òË—ELj˗@òRSNòË—UHòË—HMMRDSMHMFTË—GTFLXMC@˗Lj˗UDÇśMMË—ÇˆË—ĂźIȨMTRSTLHòRSȍòUTLË— 'Ă°FSË—DQË—@òË—ELj˗@òRSNòË—UHòË—HMMRDSMHMFTË—GTFLXMC@˗Lj˗UDÇśMMË—ÇˆË—ĂźIIȨMTRSTLHòRSȍòUTLË— 1 1DXJI@UȆJTQANQF@Q DXJI@UȆJTQANQF@Q

www.betrireykjavik.is www.betrir eykjavik.is


ร rbรฆ 9. tbl. Sept._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 10/13/14 3:14 PM Page 16

16

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

Eru ,,all inclusiveโ โ รบtskriftarferรฐir รกsรฆttanlegar? ร ar sem รพรบ skiptir mรกli!

ร taksnรกmskeiรฐ 4 vikna nรกmskeiรฐ hefst 3. nรณvember 2014 Lรถgรฐ verรฐur รกhersla รก aรฐ bรฆta รพol og styrk รญ lotutengdri รพjรกlfun. Innifaliรฐ eru vikuleg vigtun รกsamt fitumรฆlingu fyrir og eftir. Skrรกning er hafin รญ sรญma: 567-6471 ร rbรฆjarรพrek โ ข Fylkishรถll โ ข Fylkisvegur 6 โ ข Sรญmi: 567-6471

ร T ร TFARARSTOFA FA R A R S TO FA ร SLANDS

$XรจEUHNNX .ySDYRJL ย 6tPDU 5 1 3300 ย ZZZ XtIRULn LV

Sverrir Einarsson

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

STOFNUร 1996

ร frรฉtt hjรก DV รพann 15. รกgรบst sรญรฐastliรฐinn kom fram aรฐ fjรถldi รญslenskra รบtskriftarnema hefรฐi veikst รก ร slendingaballi รก Benidorm og aรฐ tveir hafi รพurft aรฐ leggjast inn รก sjรบkrahรบs. ร frรฉttinni segir einnig aรฐ fleiri hafi รพurft aรฐ leita รก sjรบkrahรบs vegna veikinda og aรฐ hรกvรฆr orรฐrรณmur vรฆri meรฐal unga fรณlksins um aรฐ รพvรญ hafi veriรฐ byrluรฐ รณlyfjan. Ferรฐin sem um rรฆรฐir var รบtskriftarferรฐ fimm framhaldsskรณla til Benidorm รก Spรกni. Um svokallaรฐa ,,all inclusiveโ โ ferรฐ var aรฐ rรฆรฐa en รญ รพvรญ felst aรฐ innifaliรฐ รญ verรฐinu er fullt fรฆรฐi og drykkir, รพar meรฐ taliรฐ innlent รกfengi. Umrรฆtt ร slendingaball var einnig innifaliรฐ รญ verรฐinu, meรฐ bjรณrkรถnnu fyrir hvert borรฐ, รกsamt annarri skemmtidagskrรก og styttri ferรฐum. ร frรฉttinni kom fram aรฐ ungmennin hafi รพurft aรฐ fara reglulega รก spรญtala vegna ofurรถlvunar en einnig hafi veriรฐ talsvert um aรฐ รพau hafi misstigiรฐ sig og einn hafรฐi handleggsbrotnaรฐ. Ekki hafi fengist staรฐfest aรฐ ungmennunum hafi veriรฐ byrluรฐ รณlyfjan og รฝjaรฐ var aรฐ รพvรญ aรฐ รพau hafi notaรฐ รพaรฐ til aรฐ afsaka hversu รถlvuรฐ รพau voru umrรฆtt kvรถld. ร etta er vert aรฐ skoรฐa nรกnar og mรก

segja aรฐ um tvo mรถguleika sรฉ aรฐ rรฆรฐa. Sรก fyrri er aรฐ ungmennunum hafi ekki veriรฐ byrluรฐ รณlyfjan. Sรฉ รพaรฐ rรฉtt mรก rekja veikinda nemendanna eftir umrรฆtt ร slendingaball til ofurรถlvunar. ร รก vaknar sรบ spurning hvort aรฐrar spรญtalaferรฐir, til aรฐ mynda vegna handleggsbrots og snรบinna รถkkla, megi einnig rekja til ofdrykkjunnar? Seinni mรถguleikinn er aรฐ ungmennunum hafi รญ raun veriรฐ byrluรฐ รณlyfjan og รพaรฐ skรฝri aรฐ miklum hluta veikindi รพeirra. Bรกรฐir mรถguleikarnir eiga sameiginlegt aรฐ fela รญ sรฉr aรฐ ungmennin hafi neytt รกfengis รญ ferรฐinni. ร aรฐ kemur รญ sjรกlfu sรฉr ekki รก รณvart รพar sem ungmennin hafa aldur til aรฐ drekka รกfengi รก Spรกni og gera mรก rรกรฐ fyrir aรฐ mรถrg รพeirra neyti รกfengis รก ร slandi. Spurningin er hinsvegar sรบ hvort rรฉttlรฆtanlegt sรฉ aรฐ selja ungu fรณlki, sem hefur ekki rรฉtt til aรฐ kaupa sรฉr รกfengi รก ร slandi, ferรฐ รพar sem รกfengi er beinlรญnis haldiรฐ aรฐ รพvรญ? Hefรฐi ef til vill mรกtt koma รญ veg fyrir einhverjar spรญtalaferรฐir ef ungmennin hefรฐu รพurft aรฐ kaupa sitt รกfengi sjรกlf?

ร ess mรก einnig geta aรฐ viรฐ, sem stรถndum aรฐ รพessari grein, vitum af ungu fรณlki sem leiรฐ ekki vel รญ รพessari ferรฐ og hreinlega blรถskraรฐi hversu mikiรฐ var drukkiรฐ. Viรฐ spyrjum okkur hvort รพaรฐ sรฉ sanngjarnt gagnvart ungmennum sem kjรณsa aรฐ vera edrรบ aรฐ selja รบtskriftarnemendum pakkaferรฐ รพar sem taliรฐ er eรฐlilegt og sjรกlfsagt aรฐ drekka รกfengi? Sรญรฐast en ekki sรญst veltum viรฐ fyrir okkur hvers vegna unga fรณlkiรฐ รฆttu aรฐ ljรบga til um aรฐ รพvรญ hafi veriรฐ byrluรฐ รณlyfjan รญ staรฐ รพess aรฐ viรฐurkenna aรฐ รพaรฐ hafi drukkiรฐ of mikiรฐ รญ ferรฐ รพar sem รณkeypis รกfengi er innifaliรฐ? ร aรฐ er von okkar aรฐ nemendafรฉlรถg framhaldsskรณlanna og ferรฐaskrifstofur taki รพessar spurningar til greina og setji spurningarmerki viรฐ aรฐ selja ungu fรณlki ,,all inclusiveโ โ รบtskriftarferรฐir. Fyrir hรถnd forvarnarteymis ร jรณnustumiรฐstรถรฐvar ร rbรฆjar og Grafarholts Ingveldur Halla Kristjรกnsdรณttir, nรกms- og starfsrรกรฐgjafi.

Sรณlargeislar รญ Vรญรฐiseli ร ann 25. september sรญรฐatliรฐinn startaรฐi frรญstundarheimiliรฐ Vรญรฐisel viรฐ Selรกsskรณla sรญnum ellefta vetri. Allt byrjaรฐi รญ rรณlegheitum og tรญmi fรณr รญ aรฐ kynnast nรฝjum krรถkkum รญ 1. bekk. ร ar sem sumariรฐ var ekki alveg bรบiรฐ aรฐ kveรฐja okkur รพรก var mikiรฐ leikiรฐ รบti รญ allskonar leikjum. Eins og sjรก mรก รก myndunum eru ekkert nema sรณlargeislar รญ Vรญรฐiseli. Kรฆr kveรฐja frรก okkur รญ Vรญรฐiseli.

Rokklingar Vรญรฐisels.

Hinrik Valsson

ร TFARARSTOFA ร TFARARSTOFA HAFNARFJARร AR HAFNARFJARร AR )ODWDKUDXQ D ย ZZZ XWWIDUDUVWRID LV ย 6tPDU

STOFNUร 1996

Fjรถlbreytt รพjรณnusta viรฐ bรญla og tรฆki

ร aรฐ er svo gaman aรฐ leika saman.

Viรฐurkenndur รพjรณnustuaรฐili Toyota รญ nรกgrenni viรฐ รพig - heildarรพjรณnusta viรฐ Toyota eigendur

Hjรก Arctic Trucks starfa reyndir bifvรฉlavirkjar sem veita รพรฉr fyrsta flokks รพjรณnustu. Almennar bรญlaviรฐgerรฐir ร jรณnustuskoรฐanir ร byrgรฐarviรฐgerรฐir ร standsskoรฐanir Smurรพjรณnusta Hjรณlastillingar Hjรณlbarรฐaverkstรฆรฐi SKUTLร Jร NUSTA

Diesel Center

ยป Nร OG STร RRI VERSLUN ยป DIESELVERKSTร ร I ยป VARAHLUTAร Jร NUSTA ยป Tร RBร NUVIร GERร IR OG SALA ยป Sร RPANTANIR

Nร TT

DVERGSHร Fร I 27 110 Reykjavรญk Sรญmi 535 5850 - blossi.is

ARCTIC TRUCKS | KLETTHร LSI 3 | 110 REYKJAVร K | Sร MI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


Ă rbĂŚ 9. tbl. Sept._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 10/13/14 5:40 PM Page 17

17

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Þú fĂŚrĂ° rĂŠttu dekkin Ă­ nĂŚsta nĂĄgrenni viĂ° Ăžig %FLLJO FSV FJOB TOFSUJOH CĂ?MTJOT WJÂĽ WFHJOO PH Ă—SZHHJ ÂĄJUU WFMUVS ÂĄWĂ? Ă… HÂ?ÂĽVN ÂĄFJSSB 5Ă?NJ WFUSBSEFLLKBOOB FS SVOOJOO VQQ PH ÂĄWĂ? IWFUKVN WJÂĽ CĂ?MFJHFOEVS UJM BÂĽ GĂ… BÂĽTUPÂĽ WJÂĽ WBM Ă… SĂŒUUVN EFLLKVN

Hrafnhildur Hekla EirĂ­ksdĂłttir fagnar marki.

110 ReykjavĂ­k:

Vinkonurnar åttu stóran Þått Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hjå Fylki er å góðri siglingu Þessa dagana. Einn af sterku punktunum hjå liðinu er stÜðugleiki. Litlar breytingar hafa orðið hjå liðinu og sama er að segja um Þjålfara og annað fólk í kringum liðið. Sumar stelpurnar eru búnar að spila saman alla tíð að segja må. à rbÌjarblaðið nåði tali af Hrafnhildi Heklu Eiríksdóttur, en hún hefur verið í boltanum hjå Fylki frå sjÜ åra aldri. Systur hennar voru mikið í fimleikum og svo tennis. Hekla Ìtlaði að feta í Þeirra spor en 5 åra gÜmul fótbrotnaði hún å skíðum og setti Það strik í reikninginn. Systur hennar nåðu langt í tennisíÞróttinni og voru um tíma að kenna og Þjålfa tennis en Hekla fann sig ekki Þar. Fótboltinn varð fyrir valinu og telur hún að vinkonurnar eigi stóran Þått í Því. Hún fór å Ìfingar með Þeim og fljótlega varð ekki aftur snúið. Hekla hafði vissulega åhuga å fleiri íÞróttagreinum og hefði helst viljað vera í Þeim Üllum, en Það gekk vitanlega ekki upp. Auk fótboltans hefur Hekla alla tíð verið í tónlist. Hún lÌrði å píanó og svo å harmoníku og hefur spilað å nikkuna í à rbÌjarsafni í sumar og undanfarin sumur.

Ferill Heklu Ă­ boltanum er orĂ°inn langur en hĂşn telur aĂ° breytingar ĂĄ Ă­ĂžrĂłttinni sĂŠu ekki umtalsverĂ°ar. Reyndar Ăžekkir hĂşn ekki nĂłgu vel til starfsins Ă­ yngri flokkunum. HĂşn telur Þó aĂ° utanumhaldiĂ° sĂŠ betra. Ăžess er gĂŚtt aĂ° allir fĂĄi aĂ° vera meĂ°, taka Þått. ĂžjĂĄlfunin sĂŠ markvissari. Allir ĂžjĂĄlfarar eru meĂ° ĂžjĂĄlfaraprĂłf og vinna allir ĂĄ svipaĂ°an hĂĄtt. Hekla telur ĂžaĂ° gefa meira aĂ° vera Ă­ hĂłpĂ­ĂžrĂłtt en einstaklingsĂ­ĂžrĂłtt. AĂ° mĂŚta ĂĄ ĂŚfingu og hitta alla vinina sĂŠ mun betri upplifun en aĂ° hitta Ăžessa sĂśmu vini t.d. ĂĄ kaffihĂşsi. Svo er ĂžaĂ° aĂ°staĂ°an. AĂ°alvĂśllurinn er ĂłtrĂşlega góður og fagnaĂ°arĂłp og hvatning stuĂ°ningsmanna skilar sĂŠr vel inn ĂĄ vĂśllinn. Hekla er aĂ° ljĂşka nĂĄmi Ă­ heilbrigĂ°isverkfrĂŚĂ°i. Ă eftir eina Ăśnn og mastersritgerĂ°ina. HĂşn er Ă­ Gautaborg og lĂ˝kur Ăžessu vĂŚntanlega Ă­ vetur. Hvar hĂşn fĂŚr svo vinnu er ĂĄ Ăžessari stundu ĂłvĂ­st og ĂžvĂ­ ekki gott aĂ° segja hvar eĂ°a hvort hĂşn heldur ĂĄfram Ă­ boltanum. Vonandi verĂ°ur hĂşn meĂ° hjĂĄ Fylki nĂŚsta sumar ĂžvĂ­ ĂžaĂ° er jĂş Þå sem ÞÌr verĂ°a Ă?slandsmeistarar. -GĂ s.

Hrafnhildur Hekla EirĂ­ksdĂłttir ĂĄsamt greinarhĂśfundi.

Nesdekk Ă­ ReykjavĂ­k (SKĂ•UIĂ…MTJ t 4Ă?NJ

BĂ­labúð Benna dekkjaĂžjĂłnusta 5BOHBSIĂ—GÂĽB t 4Ă?NJ 5BOHBSIĂ—GÂĽB t 4Ă?NJ

OpnunartĂ­mi: .Ă…OVEBHB UJM GĂ—TUVEBHB 08:00 - 18:00 -BVHBSEBHB 10:00 - 14:00


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 1:41 AM Page 18

18

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Þekkir þú einhvern á myndinni? Þessi gamla mynd er tekin í árdaga Fykis. Þeir sem eru á myndinni eru Gylfi Felixson, danskur maður, Steinn Halldórsson og Óskar Sigurðsson. Myndin er líklega tekin að morgni dags enda menn frekar syfjulegir. En þessir heiðursmenn voru fararstjórar stórs hóps drengja í Fylki sem nú eru um og yfir fimmtugt.

Velkomin Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Andlitsdekur - Augnmeðferð

Handsnyrting - Gelneglur

Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir

Götun - Brúnka

Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony  - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð - Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit - Bólumeðferð

Öll blöðin eru á skrautas.is Enn  og  aftur  viljum  við minna lesendur okkar á að það  er  hægt  að  nálgast  öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu. Slóðin  er  www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki  Grafarvogsblaðið  en sömu  útgefendur  eru  að blöðunum. Rétt  er  að  vekja  athygli auglýsenda  á  þessu  einnig en  töluvert  er  um  að  fólk fari  inn  á  skrautas.is  og fletti blöðunum okkar þar.


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 1:06 PM Page 19

19

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu Árbæjarkirkja 15. október - 15. nóvember Guðsþjónusta hvern sunnudag kl. 11.00 Góðir gestir guðsþjónustu 26. október kl. 11.00 Söngnemi frá Söngskóla Reykjavíkur syngur einsöng. Skólahlómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi sveitarinnar er Snorri Heimisson. Fjölskylduguðsþjónusta 9. nóvember - Regína Ósk í Árbæjarkirkju sunnudaginn 9. nóvember Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju 9. nóvember kl. 11.00 Regína Ósk söngkona syngur sálma af nýútkomnum diski sínum ,,Leiddu mína litlu hendi” sem ætlaður er börnum og verðandi mæðrum. Prestur sr. Þór Haukson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Brúðuleikhús, Rebbi, Mýsla, sunnudagaskólasöngvar og mikil gleði. Kvenfélag Árbæjarsóknar Mánudaginn 3. nóvember hefst kl. 20.00. Jólaföndur Arndís Birna Jóhannesdóttir kennir okkur að búa til jólakerti ofl. Konur eiga að koma með 19 cm kerti og serviettu. Kaffiveitingar - dagskrá auglýst betur síðar. Sjá dagskrárliði og starfið fyrir börn og fullorðna á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is FORELDRAMORGNAR Eru alla þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtininu, Norðlingaholti. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestrar einu sinni í mánuði. Það sem framundan er í október er meðal annars þetta: 21. október kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju: Laufey Dís Ragnarsdóttir, sálfræðingur, fjallar um þroska barna, örvun málþroska og óæskilega hegðun. Boðið upp á morgunverð. Allir hjartanlega velkomnir.

www.n1.is

facebook.com/enneinn

2014

Michelin gæði árið um kring

Michelin X-Ice • Hljóðlátt naglalaust vetrardekk með góðu gripi

Búðu bílinn undir veturinn með öruggum og endingargóðum hjólbörðum. Þú færð hágæðahjólbarða frá Michelin á hjólbarðaverkstæðum N1 sem öll hafa hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin.

• Ný APS-gúmmíblanda lagar veggripið að hitastiginu • Margátta flipamunstur eykur veggripið og líftíma dekksins

Michelin X-Ice North • Fisléttir álnaglar, níðsterkir á hljóðlátum dekkjum • Stytta hemlunarvegalengd á ís um 10% með allt að 30% færri nöglum • Aukið öryggi með fullri virðingu fyrir umhverfinu

Michelin Alpin A5 ÍSLENSKA/SIA.IS ENN 70873 10/14

• Mikið skorinn hjólbarði, hannaður fyrir fjölskyldubílinn • Stefnuvirkt munstur gefur frábært grip • Naglalaust vetrardekk sem endist aukavetur Hjólbarðaþjónusta N1: Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægissíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394

Opið mánudaga-föstudaga laugardaga www.n1.is

www.dekk.is

kl. 08-18 kl. 09-13


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 8:40 PM Page 24

5 x 40 Bónus Auglýsingin er hjá Sölva


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.