Árbæjarblaðið 5.tbl 2012

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 5. tbl. 10. árg. 2012 maí

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Fimm úr sama bekk til Osló

Grunnskólamót höfuðborga norðurlandanna verður haldið í Osló dagana 2124. maí. Valið hefur verið í úrvalslið Reykjavíkur og svo skemmtilega vill til að fimm krakkar í einum bekk í Árbæjarskóla (8JM) eru að fara á þetta mót, sem hlýtur að teljast nokkuð sérstakt. Einnig eru tveir aðrir að fara sem eru í öðrum bekkjum. Frjálsar íþróttir: Alexander Freyr Lúðvíksson, Hlynur Magnússon og Helena Sveinborg Jónsdóttir. Knattspyrna drengja: Kristján Óli Guðbjartsson. Handknattleikur stúlkna: Tinna Karen Victorsdóttir, Eyrún Ósk Hjartardóttir og Eva Dröfn Guðmundsdóttir. Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda 2012 fer fram í Osló dagana 21.-24. maí. Þar verður keppt í handknattleik stúlkna, knattspyrnu drengja og frjálsum íþróttum stúlkna og drengja.

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, kemur nú út í þriðja skipti og fylgir blaðið Árbæjarblaðinu. Sjá bls. 9 til 12

Ódýrar og góðar snyrtivörur Krakkarnir sjö úr Árbæjarskóla sem eru á leiðinni á Grunnskólamót Norðurlnda í Osló í lok maí. Þau eru Alexander Freyr Lúðvíksson, Hlynur Magnússon Helena Sveinborg Jónsdóttir, Kristján Óli Guðbjartsson, Tinna Karen Victorsdóttir, Eyrún Ósk Hjartardóttir og Eva Dröfn Guðmundsdóttir.

Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!

Alltmilli

himins og jarðar =PS[\ NLMH& LRRP OLUKH

Tjónaskoðun - hringdu og við mætum Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Bæjarflöt 10 - Sími 567-8686 www.kar.is

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

ÚPPS!

Bílamálun & réttingar

BLS. 17 19 BLS.

Sérfræðingar í bílum

:¤RQ\T LM }ZRHó LY M [ I¤R\Y O ZN NU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM

590 2000 :[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY!

Þjónustan á aðeins við Stór Reykjavíkurvæðið

Opið p

lá l ní xtalausrá Vissa a v r é þ Nýttu 12 mánuði f fáðu allt að stercard eða látt. eða Mataðgreiððsluafs 10% s

virka i k da daga d ga 8 – 17 laugardaga laugarda ga 9 – 13


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

Hörð kosningabarátta Það er útlit fyrir mjög harða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar sem fara fram hér á landi í lok júní. Núverandi forseti er nú kominn á fleygiferð í slaginn og strax á fyrstu dögunum hefur hann verið tilefni átaka og skoðanaskipta. Eins og staðan er í dag virðist baráttan um embættið ætla að vera á milli Ólafs Ragnars og Þóru Arnórsdóttur. Aðrir frambjóðendur virðast ekki hafa burði til að blanda sér af alvöru í baráttuna. Ljóst er að þetta verða spennandi kosningar enda er sitjandi forseti klókur með afbrigðum og það verður ekki auðvelt fyrir aðra frambjóðendur að velta honum úr sessi. Ólafur Ragnar mun tjalda flestu í þessari baráttu sem hann á til. Hann hefur þónokkru að tapa enda yrði hann fyrsti sitjandi forseti lýðveldisins sem myndi tapa í kosningum. Sjálfur hefur Ólafur sagt að það yrðu honum ekki nein gríðarleg vonbrigði að tapa kosningunum. Þeir sem kjósa trausta og örugga stjórn á Bessastöðum, svo sem verið hefur, munu veita Ólafi atkvæði sitt. Hann stóð sig reyndar frábærlega í Icesavemálinu og margir munu kjósa hann út á þá frammistöðu eina. Segir það meira en mörg orð um farlama stjórnmálamenn að þeir fóru í fýlu út í forsetann er hann sendi Icesavemálið í þjóðaratkvæði þar sem þjóðin flengdi flugfreyjuna og jarðfræðinginn. Lítið hefur farið fyrir þeirri umræðu í fréttum hér á landi hvernig staða landsmála væri hér ef fyrsti Icesavesamningur Steingríms og Jóhönnu hefði verið samþykktur á alþingi eins og þau hvöttu til. Hvers vegna hafa fjölmiðlar látið þau komast upp með að svara ekki áleitnum spurningum í þessu risastóra máli? Skoðanakannanir sýna að Þóra hefur vinninginn á Ólaf Ragnar eins og er. Menn skyldu þó taka skoðanakannanir svo löngu fyrir kosningar með mikilli varúð. Margir eru þeirrar skoðunar að umrædd kona eigi að einbeita sér að móðurhlutverkinu næstu árin og láta frama sinn og eiginmannsins í annað sætið. Verið getur að tími Þóru Arnórsdóttur komi síðar og yrði hún þá ef til vill glæsilegur forseti. Hún er hins vegar að margra mati allt of ung og reynslulaus sem stendur.

Aftasta röð frá vinstri ; Elísabet Þórhallsdóttir, Andrea Katrín Ólafsdóttir, Viktoría Hrönn Axelsdóttir, Margrét Björg Ástvaldsdóttir, Katrín Edda Einarsdóttir, Guðrún Ósk Tryggvadóttir, María Kristín Bjarnadóttir, Valdís Rut Jónsdóttir, Karen Ósk Ólafsdóttir, Ásgrímur Helgi Einarsson þjálfari, Haraldur Einar Ásgrímsson aðstoðarþjálfari, Bergdís Sif Hjartardóttir og Sylvía Ósk Breiðdal. Miðröð frá vinstri ; Rakel Jónsdóttir, Erla Hrönn Gylfadóttir, Ívana Anna Nikolic, Laufey Þóra Borgþórsdóttir, Rut Kristjánsdóttir, Guðrún Margrét Þórisdóttir, Aníta Björk Axelsdóttir og Sandra Dögg Bjarnadóttir. Fremsta röð frá vinstri ; Eva Núra Abrahamsdóttir og Hulda Sigurðardóttir. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Fylkir/ÍR í 2. flokki kvenna í knattspyrnu:

Faxaflóameistarar

Stelpurnar úr 2. flokki Fylkis hafa sameinast stelpunum úr ÍR og spila undir merkinu Fylkir/ÍR. Nýr þjálfari tók við um áramótin, Ásgrímur Helgi Einarsson sem þjálfar bæði stelpurnar í 2. flokki og er líka aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í Fylki. Um daginn áttust sameinað lið Fylkis/ÍR við í lokaleik B riðils Faxaflóamótsins í 2. flokki kvenna. Fyrir leikinn var lið Fylkis/ÍR ósigrað í 3 leikjum í

riðlinum en ÍBV hafði unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Því var um úrslitaleik í riðlinum að ræða, þar sem Fylkir/ÍR dugði jafntefli til að vinna riðilinn. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Fylkir/ÍR var heldur sterkari aðilinn í leiknum og sköpuðu sér nokkur færi en boltinn vildi ekki inn. Það var ekki fyrr en á 88. mínútu að fyrsta markið kom hjá ÍBV, þrusu skot af 16 metrum í

hægra hornið. Flestir héldu að leikurinn væri búinn en Fylkir/ÍR var á öðru máli og settu mikla pressu á ÍBV á lokamínútunum og skilaði það marki á 90. mínútu þegar María Kristín Bjarnadóttir sem kemur úr ÍR, fylgdi eftir góðu skoti frá Evu Núru Abrahamsdóttur. Úrslitin því 1-1 og dugði það Fylki/ÍR til sigurs á mótinu. Til hamingju Fylkir/ÍR með glæsilegan sigur !

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Ásgrímur Helgi Einarsson þjálfari, ásamt tveimur efnilegum aðstoðarþjálfurum sínum, þeim Helga Snæ Ásgrímssyni og Haraldi Einari Ásgrímssyni.



4

Matur

Árbæjarblaðið

Kjúlli og marenskaka með súkkulaði - að hætti Örnu Hrannar og Konráðs Hjónin Arna Hrönn Aradóttir og Konráð Gylfason, Búðavaði 13, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Uppskriftir þeirra eru girnilegar og við skorum á ykkur lesendur að prófa.

Sumarlegur forréttur Þunn skorin parmaskinka. Safarík hunangsmelóna eða cantalope. Salt og pipar. Jómfrúarolía. Klettasalat. Ristaðar furuhnetur. Fínn rifinn parmesan ostur. Aðferð Melónan er skorin í báta Parmaskinka er vafin utan um melónubátinn. Salt og pipar sett saman við jómfrúarolíuna og sett ofan á melónuna og parmaskinkuna. Borið fram með klettasalati og furuhnetum og parmesanosti er stráð yfir.

Ferskur grillaður kjúklingur í boði sumarsins í aðalrétt 4 kjúklingabringur. 1 tsk. salt og pipar. ½ sítróna. 5 msk. jómfrúarolía. Kjúklingakrydd frá MacCormick. Aðferð Olía sett í skál, salt og pipar og kjúklingakydd eftir smekk. Hræra vel og kjúklingabringurnar eru settar í fat og marineringin sett á bringurnar. Grillað þangað til bringur eru orðnar hvítar og mjúkar og rétt áður en bringurnar eru bornar fram og þá að kreista hálfa sítrónu yfir þær. Ummm mjög ferskt. Mjög gott er að hafa með bringunum bakaða kartöflu. Meðlæti með kjúklingnum: Rótargrænmeti og sumarsalat. Aðferð Rauðlaukur, sætar kartöflur, stein-

Matgæðingarnir Fjölskyldan að Búðavaði 13. seljurót og gulrætur settar saman í eldfast mót. Jómfrúarolía og salt og pipar sett yfir áður en sett er inn í ofn í 40 mínútur við 180 gráðu hita. Passa að setja ekki of mikla olíu og aðeins að setja smá vatn yfir síðustu 10 mínúturnar. Sumarsalat Hálfur poki spínat og hálfur af klettasalati, heil askja af konfekttómötum, papríka, nokkrar klípur af mexíkórúlluosti, bláber. Yfir þetta set ég jómfrúarolíu, agavesíróp, salt og pipar og svo kasjúhnetur. Þetta er algjört æði með kjúk-

ÁB-mynd PS

Bryndís og Júlíus verða næstu matgæðingar Arna Hrönn Aradóttir og Konráð Gylfason, Búðavaði 13, skora á Bryndísi Guðrúnu Knútsdóttur og Júlíus Örn Ásbjörnsson, Hraunbæ 156, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði í júní. lingnum.

Marensbaka með dökku súkkulaði í eftirrétt 200 gr. heilhveitikex, t.d. digestive eða grahams. 1 msk. Cadbury´s kakó. 50 gr. smjör, bráðið. Súkkulaðifylling 400 gr. Síríus Konsum 70% súkkulaði. 2½ dl rjómi. 3 eggjahvítur. 180 gr. sykur.

Karaoke um helgar á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 10 Á sunnudögum opnum við kl. 18 fyrir matargesti

Sjá nánar á Rthai.is Rthai.is - S: 578-7274 - Lynghálsi 4

Setjið kexkökur, kakó og smjör í matvinnsluvél og vinnið vel saman þar til úr verður fíngerð mylsna. Þrýstið mylsnunni á botninn á vel smurðu smelluformi eða pæformi (um 20 cm í þvermál), setjið formið í ísskáp og kælið í 15-20 mínútur. Setjið súkkulaði og rjóma í pott og hitið við hægan hita þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Hellið blöndunni yfir kexbotninn og kælið áfram í 30 mínútur. Hitið ofninn í 200 gráður Stífþeytið eggjahvíturnar í skál og bætið sykrinum smátt og smátt út í. Þeytið þar til blandan er orðin þykk, glansandi og kremkennd. Setjið marensinn ofan á bökuna með sleikju og bakið í 15 mínútur, eða þar til marensinn hefur stífnað. Kælið bökuna áður en hún er borin fram með ferskum berjum. Þessi eftirréttur klikkar aldrei. Verði ykkur að góðu og njótið vel, Arna Hrönn og Konráð


A iijg! hiZg`jg d\ g^hVhi g

2)3! 0/+)..

2)3 !

MA

0/ +). .

Hi¨gÂ/ -* Xb m -* Xb m -* Xb 7jgÂVgÄda/ &#% idcc#

ll

l#\ Vb

Vg#

^h

H b

^ *(

* '

*&%

HiZg`jg ed`^ jcY^g \g [Vc g\Vc\ G^hVed`^cc Zg [g{W¨g aVjhc [ng^g g\Vc\ hZb k ÂV [Zaajg i^a! hkd hZb k^ ] hVWgZni^c\Vg! \VgÂk^ccj d\ [aZ^gV# Ì b g\jb hi Âjb Zg Zg[^ii V `dbV \{bjb k^ d\ Ä{ Zg G^hVed`^cc YÅg d\ Ĩ\^aZ\jg kVa`dhijg à eVciVg ed`V { g^hVed`^cc#^h# ÃVg Zg a `V e cij d\ \gZ^YY ]^gÂ^c\ ed`VccV {hVbi ZnÂ^c\Vg\_ aYjb# Ï ed`Vcc b{ hZi_V c{cVhi Vaai cZbV he^aa^Z[c^ d\ a [g¨cVc bViVg g\Vc\#

2)3 !

0/ +). . ll

l#\ Vb

Vg#^h

H

b ^ *(*

'*&

'&#,-* bV\\^5&'d\(#^h$%.#&&

%

MMA

Hi¨gÂ/ .% Xb m &-% Xb m ,% Xb 7jgÂVgÄda/ &#* idcc#

H ajYZ^aY =g^c\]Zaaj + ''& =V[cVg[_ gÂjg H b^ *(* '*&% \VbVg5\VbVg#^h lll#\VbVg#^h

EIRBORGIR silegar öryggisíbúðir Eirar, við Fróðengi 1-11 í Graffar a vogi, í nálægð við verslunarkjarnan í Spönginni. etugreiðsla að hluta og/eða leiga. Ö yggi Öryggisvök tun allan sólahringinn aleg l þjónusta í hlýlegu og ffall all a egu umhverfi. i Félagsleg heimaþjónusta, hjúkrun og sjúkraþjálffun, matsalur og fféélagsstarf mkvæmdir við fféélagsmiðstöð sem Reyk kjavík ja urborg byggir hefjast jas á næstunni og verður hún tekin í notkun ffyr yrri hluta ársins 2014 starf um rekstur og notkun félagsmiðstöðvarinnar er milli Reyk kjavík ja urborgar, Eirar, Korpúlffa, samtaka eldri borgara í Graffarvogi og Graffarvogskirkju

Hjónin Ásta Jónsdóttir og Jóhann Þór Sigurbergsson: Þegar við keyptum íbúð í Eirborgum leituðum við efftir öryggi og tryggri þjónustu. Við teljum öryggisíbúðir eins og reknar eru af Eir vera bestu lausnina í búsetum málum eldri borgara. Þeir sem þurfa á slíku úrrræði að halda ættu ekki draga of lengi að ffllytja í svona íbúðir. Okkkkar reynsla af þjónustu og starfsemi Eirborga er mjög góð. Allt starfsfólk Eirborga fær ágætiseinkunn.

Hjónin Helga Mattína Einarsdóttir og Ólaffur Guðnason: Þegar við keyptum íbúð í Eirborgum sóttumst við efftir öryggi. Við vorum búin að fá vitneskju um þjónustuna sem yrði í boði. Reynsla okkar er mjög góð og heffur staðist væntingar. Starfsfólkið er frábært og leysir úr öllum vanda strax.

Nánari upplýsingar um verð, leigu og kjör. Sími 522 5700 á skriffstoffutíma.


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Skátarnir Árbúar stóðu sig vel á sumardaginn fyrsta.

Gleði og skemmtun í Árbænum á sumardaginn fyrsta

Það var nóg að gera í pulsusölunni.

Það var mikil stemning í Árbænum þegar sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur. Hátíðin byrjaði eldsnemma í Árbæjarlaug þar sem frítt var fyrir alla fjölskylduna. Þar á eftir var haldið í skrúðgöngu þar sem Lúðrasveitin Svanur og skátarnir Árbúar leiddu skrúðgönguna í blíðskaparveðri að Árbæjarkirkju, þar sem haldin var fjölskyldumessa.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

Að messu lokinni var boðið upp á fjölskylduskemmtun á Árbæjartorgi með hoppukastala og ýmsum leiktækjum, skemmtunum, pulsusölu og öðru heimagerðu bakkelsi. Í lokin var öllum boðið að koma við í skátaheimilinu Árbúum þar sem ýmis sala, leikir og skemmtun var í boði.

TA

Frænkurnar Fjóla Ösp Baldursdóttir og Kristel Lind Kjartansdóttir komnar úr skónum á leið í hoppukastalann.

Karen Jóhannsdóttir, Dagmar Sif Ásgeirsdóttir og Þórey Líf Jóhannsdóttir.

ÁB myndir - Katrín J. Björgvinsdóttir

Gleðilegt sumar Árbæingar. BG

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gleðilegt l ðilegt ár ár... r... .. ... Velkomin

...ÞÖKKUM LIÐIÐ

ANDLITSDEKUR AUGNMEÐFERÐ

HANDSNYRTING GELNEGLUR

FÓTSNYR RTING GEL Á TÆR TÆR

TATTOO AUGU/VVARIR/BRÚNIR

GÖTUN BRÚNKA

SPRAUTTA Í HRUKKUR VARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGEN

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

HLJÓÐBYLGJUR ÖFLUG ANDLIT/HRUKKUMEÐFERÐ CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

IPL HÁREYÐING ÆÐASLIT BÓLUMEÐF.

THALASSO

Greifynjan f snyrtistofa f HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 62 3310 - OPIÐ 08-20 08 20 - GREIFYNJAN.IS GREIFYNJAN IS - GREIFYNJAN G @GREIFYNJAN.IS

Gunnur Magnadóttir og tvíburarnir, Halldóra og Sólrún Elín Freygarðsdætur.


7

Fréttir

Árbæjarblaðið

Bergur Helgi Richardsson og Arent Hrafn Gíslason að hefja sig til flugs.

Félagsmiðstöðin Tían við Árbæjartorg.

Sparaðu fyrir þínum fyrstu íbúðarkaupum Með reglubundnum sparnaði þar sem lagðar eru fyrir að lágmarki 10 þúsund krónur á mánuði í tvö ár fá þeir sem taka íbúðalán hjá Arion banka: 50% afslátt af lántökugjöldum Frítt greiðslumat Innflutningsgjöf, í formi gjafakorts

Saga Steinunn Hjálmarsdóttir skemmti sér vel á sumardaginn fyrsta.

Kynntu þér málið á www.arionbanki.is/ibudarsparnadur og reiknaðu dæmið út frá eigin forsendum.

Hverfisráð Árbæjar:

Björn tók við af Þorleifi Á borgarstjórnarfundi nýverið var samþykkt að Margrét Guðnadóttir (VG) taki sæti Þorleifs Gunnlaugssonar (VG) í hverfisráðinu og Klara Sigurbjörnsdóttir (Besta flokknum) taki sæti Þorbjörns Sigurbjörnssonar (Besta flokknum). Jafnframt var samþykkt að Björn Gíslason (XD) verði formaður Hverfisráðs Árbæjar. Í samtali við Árbæjarblaðið sagðist Björn vera ánægður með niðurstöðuna, nú séu allir fulltrúar í Hverfisráðinu íbúar í Árbæjarhverfinu. ,,Ég vil þakka Þorleifi og Þorbirni fyrir samstarfið en Þorleifur hafði þá skoðun að fulltrúar í hverfisráðinu ættu að koma úr hverfinu og búa þar,” sagði Björn. Fulltrúar íbúasamtaka í Árbæ munu áfram hafa áheyrnarfulltrúa í hverfisráðinu. Hverfisráð Árbæjar ásamt Hverfisráði Breiðholts stóð í vor fyrir stofnun Hollvinasamtaka um Elliðaárdalinn og eru þau að byrja sína vinnu. ,,Það er alltaf mikið að gerast í Árbæ. Við þurfum að fara í hreinsunarárak í hverfinu og gaman væri að kanna áhuga fyrir að halda ,,menningardaga í Árbæ” í haust,” sagði Björn að lokum.

arionbanki.is – 444 7000 Björn Gíslason.

Anna Guðný og Örn keyptu sína fyrstu íbúð eftir að hafa lokið háskólanámi í Danmörku. Þau tóku lán hjá Arion banka og nutu ráðgjafar frá starfsfólki bankans.


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vinningstillaga í samkeppni um göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa:

Einfalt, frumlegt og djarft Tillögur í hönnunarsamkeppni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar um göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa og hjólaleið um norðurenda Geirsnefs voru kynntar nýverið að viðstöddum þátttakendum og dómnefnd. Sýning á tillögunum hékk uppi í Ráðhúsi Reykjavíkur til 14. maí. Þegar nafnleynd var aflétt kom í ljós að höfundar vinningstillögunnar voru frá Teiknistofunni Tröð, þau Hans-Olav Andersen og Sigríður Magnúsdóttir, arkitektar. ,,Einfalt en jafnframt frumlegt og djarft form einkennir tillöguna,” segir í áliti dómnefndar um verðlaunatillöguna. ,,Styrkur tillögunnar er tvímælalaust einfalt og sterkt burðarform, sem felur í sér nýstárlega nálgun viðfangsefnisins.” Dómnefndin reiknar með að mannvirkið geti orðið ákveðið kennileiti og vakið áhuga fólks til útivistar á svæðinu. Reikna má með að vinningstillagan fái afar misjafna dóma hjá almenningi enda alls ekki hægt að segja að mannvirkin falli vel að landslaginu. Reyndar má telja alveg furðulegt að tillaga sem þessi hljóti hljómgrunn á svo áberandi stað. Alltaf má reikna með því að útlit mannvirkja valdi mismikilli hrifningu meðal íbúa en það aættu þó flestir að geta verið sammála um að vinningstillagan gengur ekki út á það að mannvirkin falli vel að landslaginu.

Vinningstillagan sem verður örugglega mjög umdeild. Seint hægt að segja að mannvirkin falli vel að landslaginu eða umhverfinu.

Þessi tillaga varð í öðru sæti. Sannarlega mjög frábrugðin vinningstillögunni. En sjálfsagt einnig umdeild.

Góðar Fylkisstúlkur í blaki Seinni hluti Íslandsmóts yngri flokka var haldinn í Kórnum í Kópavogi helgina 14.-15. apríl síðastliðinn. Tvö lið voru skráð frá Fylki, 5. flokkur blandað lið og 4. flokkur kvenna. 5. flokkur tók einungis þátt í síðara mótinu og varð í fyrsta sæti í sínum flokki, töpuðu einungis einum leik í oddahrinu. 4. flokkur kvenna spilaði um fyrsta sætið í síðasta leik mótsins en tapaði naumt á móti sterku liði Þróttar Nes og lentu því í 2. sæti á þessu móti. Þær kepptu einnig í fyrri umferðinni á Neskaupstað og urðu í 2. sæti þar líka og enda því í 2. sæti í Íslandsmótinu í heild sem er frábær árangur og sá besti hingað til. Á myndinni eru frá hægri, Guðrún Ísold Hafþórsdóttir, Sóley Edda Karlsdóttir, Sunna Björk Karlsdóttir, Elísabet Sesselja Harðardóttir og Mirra Kristín Ólafsdóttir. Á myndina vantar Jóhann Örn Ómarsson sem spilaði bæði með 4. og 5. flokki í þessu móti.

Hjólað um Elliðaárdalinn Í samanburði við önnur hverfi Reykjavíkurborgar, sker Árbæjarhverfið sig úr hvað varðar aðgengi að útivistarsvæðum. Nærtækastur er Elliðárdalurinn og um hann fer mesta umferðin. Þar er líka mest náttúrufegurðin og eftir henni sækist fólkið. Náttúran sjálf er fjölbreytt, ekki bara útsýnið og hreina loftið, heldur einnig gróður, dýralíf, jarðfræði og saga. Flestir kjósa að njóta alls þessa á göngu, oft í fylgd ástvina sinna, vina, kunningja eða annarra. Aðrir kjósa að fara hraðar yfir skokkandi eða á hjóli. Elliðárhringur Malbikaðar göngu- og hjólabrautir liggja meðfram Elliðaánum beggja vegna, að vestan og að austan og mynda hring um ána. Hægt er að fara yfir ána á sjö stöðum; 1. Efst í Víðidal á göngubrú með rafveitustrengnum yfir Heyvað, 2. Yfir gömlu brúna við Hundasteina, 3. Yfir Elliðárstíflugarð, 4. Á umferðargötu yfir Höfðabakkabrú 5. Yfir göngubrú niður í dal neðan Kermóafoss og önnur við Rafveituheimilið, 6. Hitaveitustokkur yfir Móhyl og loks 7. yfir gömlu

brúna fyrir neðan Fossinn. Hjólastígar Þeir, sem nota hjólið sem samgöngutæki og hjóla til vinnu, velja oftast eina af þrem leiðum út úr Elliðárhringnum. Tvær leiðir undir Breiðholtsbraut, sú vestari niður í Fossvogsdal en sú austari niður Miklubraut. Þriðji kosturinn er að fara yfir gömlu brúna neðst í ánni og fara hjólastíg norður Knarrarvog. Til að komast í Bryggjuhverfi og í Grafarvog má fara eystri leiðina um Elliðárvoginn framhjá Björgun og áfram undir Gullinbrú. Á bakaleið úr Fossvogi getur verið gaman að velja litla göngubrú yfir árkvísl við Breiðholtsbraut og hjóla upp malarstíg upp undir Rafveituheimili og fara göngubrú til vinstri eða hægri til að komast á malbikaða hjólaleið. Tómstundir Algengt er að menn hjóli styttri ferðir s.s. í Árbæjarlaug, útí búð eða um dalinn sér til skemmtunar. Foreldrar í hópferð með ung börn, stundum barnakerru í dragi eða með hund hlaupandi í bandi. Ef hjólað er upp fyrir Rofabæ má komast gegnum undirgöng Suðurlandsvegar uppá Rauðavatnssvæðið eða að fara upp Víðidalinn gegnum undirgöng yfir til Norðingaholts og áfram til Elliðavatns. Þrjár leiðir eru úr Víðidal í efra

Breiðholt og sú fjórða sunnan Höfðabakka. Einnig er leið í neðra Breiðholt um undirgöng um Stekkjabakka skammt fyrir neðan

um hjólreiðamönnum er bent á vefsíðu Landsamtaka hjólreiðamanna; <http//lhm.is> en þar má fá afar góðar

Ungir rafhjólreiðamenn gera stans við vatnspóst Rótarýklúbba Árbæjar. Höfðabakkabrúna. Öryggismál Afar mikilvægt er að öryggismál allrar hjólanotkunar sé í óaðfinnanlegu lagi. Öll-

upplýsingar um hjólamenningu, útbúnað, öryggismál og um nánara tengslasafn. Ársæll Jónsson, félagi í Rótarýklúbbi Reykjavík Árbær.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Vilborg Drífa á Greifynjunni Íslandsmeistari Þessar myndir voru teknar á Íslandsmeistarmóti í gervinöglum sem fram fór í Snyrtiakademiunni 28. april. Starfsmaður Greifynjunnar í Árbæ, Vilborg Drífa Gísladóttir, sýndi glæsilega frammistöðu. Tók 1. verðlaun í fantasíu og 2. verðlaun í french manicure (venjuleg naglaásetning). Myndin er af Drífu og modeli hennar Sigrúnu Gunnbjörnsdóttir sem er innfæddur Árbæingur. Óskum við Drífu og Greifynjunni innilega til hamingju með árangurinn.


Grafarholtsblað­ið 3. tbl. 1. árg. 2012 maí - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Níels Árni Lund fyrir utan Guðríðarkirkju í Grafarholti. Hann vonast eftir góðum viðbrögðum íbúa í Úlfarsárdal og Grafarholti þegar safnað verður fyrir orgeli fyrir kirkjustarfið.

GB-mynd PS

Nú söfnum við fyrir orgeli í Guðríðarkirkju

Ágæta fólk. Þann 7. desember 2008 var Guðríðarkirkja vígð og markaði bygging hennar tímamót í kirkjubyggingum á Íslandi; reis fullbúin á 17 mánuðum – þó þannig að orgelið var ekki tilbúið. Samið var við Björgvin Tómasson orgelsmið á Eyrarbakka um smíði þess og veittir fjármunir til verksins. Svo kom efnahagshrunið, allar áætlanir gengu úr skorðum og í dag stendur kirkjuorgelið hálfsmíðað austur á Eyrarbakka. Fyrir nokkru fól sóknarnefndin mér og Jóni Þóroddi Jónssyni öðrum áhugamanni um orgelið, að leita ráða til að safna fjármunum svo halda megi áfram – helst að ljúka - orgelsmíðinni. Þetta er mikið verkefni en engan veginn óyfirstíganlegt. Ég var formaður sóknarnefndar þegar kirkjan var byggð og á þeirri byggingarleið blöstu við mörg fjöllin sem urðu að léttgengum hálsum þegar allir sem að stóðu gerðu sitt besta. Við heyrum og sjáum fréttir víða frá fámennum söfnuðum á landsbyggðinni þar sem fólk hefur tekið saman höndum og safnað fyrir orgeli – og við sem í Úlfarsfellsárdal og Grafarholti búum, erum svo mörg, að ef hver og einn leggur sitt að mörkum mun þetta takast. Nú er ákveðin almenn fjársöfnun í hverfunum – póstnúmeri 113, dagana 30. maí – 3. júní og ætlunin að ganga í hvert hús. Dreifibréf

um söfnunina hefur þegar verið borið út eða er væntanlegt. Má ég biðja fólk um að lesa það og geyma. Söfnunarfólkið verður auðkennt Orgelsöfnuninni svo enginn vafi sé á um hverjir eru á ferð. Markmiðið er að hver einstaklingur eða hvert heimili gefi 3-5000.- krónur, en skýrt skal tekið fram að öll framlög – minni sem meiri eru þakksamlega þegin. Þeir sem vilja leggja sitt að mörkum en ekki hafa fjármuni á lausu geta gefið viljayfirlýsingu um stuðning og skipt greiðslum ef það þykir henta. Sömuleiðis greitt stuðning í gegnum einkabanka sinn. Bið ég um að vel verði tekið á móti söfnunarfólki - sjálfboðaliðum – hverjar svo sem undirtektir við söfnuninni verða. Til allt gangi upp er nauðsynlegt að fá marga sjálfboðaliða – fullorðið fólk; sem er tilbúið að ganga í hverfin – því fleiri því auðveldara. Allt undir skipulagi og hverfum skipt niður. Miðstöð söfnunarinnar verður í Guðríðarkirkju – heitt á könnunni og kleinur og spjall áður en lagt er af stað og í pásum. Við sem að stöndum ætlum að gera þetta skemmtilegt. Þeir sem vilja ljá Orgelsöfnunni lið eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á kirkjuvordur@grafarholt.is, eða hafa samband í síma 5777770, (helst fyrir Hvítasunnu), gefa upp nafn og símanúmer og við þá verður haft samband þegar blásið verður í lúðra. Engin skuld-

binding fylgir þeirri skráningu – aðstæður geta breyst hjá fólki, en hver klukkustund sem hjálpað er, kæmi sér ákaflega vel. Ætlunin er að tvö/tveir eða tvær gangi saman og er því tilvalið að fólk finni sér einhvern sem væri til í slaginn. Gaman er að geta þess að Guðríðarkirkja – sem einnig er menningarmiðstöð hverfanna, þykir einstaklega góð hvað hljómburð varðar; tónlistarfólk hefur lofað aðstöðuna – en vantar orgel. Það er því metnaðarmál fyrir okkur íbúana að fá þetta vandaða hljóðfæri á staðinn. Gefendur – sem þess óska - geta fengið nöfn sín birt í Fréttabréfi safnaðarins og þá valið hvort þeir kjósa að styrkupphæð sé tilgreind. Þá verða framlögin einnig skráð í gjafabók í vörslu kirkjunnar. Af gefnu tilefni vil ég svo staðfesta að áheit og minningagjafir eru vel þegnar inn á þennan sjóð. Banki 0114-15-380396; - kt: 6601043050. Með kærri kveðju og innilegri von um aðstoð og stuðning, Níels Árni Lund, fyrrv. formaður sóknarnefndar Guðríðarkirkju Gvendargeisla 34.

Er ga g rðurinn í órækt? Við höfum lausn við því því! Öll almenn garðvinna á einum sta að fyrir garðinn þinn

Vönduð vinnubrögð, áratuga reynsla og umfra ram alllt haming gjusamir viðskiptavinir

Garða aþjónusta Reykjavíkur Eiríkur, sími 774 5775 | Þórhallur, sími 772 2 0864


10

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Vel heppnaður íbúafundur í Grafarholti

Jón Gnarr, borgarstjóri sagði frá framtíðarsýn sinni um Grafarholt og frá verkefnum sem þar verður ráðist í á næstunni á íbúafundi Íbúasamtaka Grafarholts í Ingunnarskóla laugardaginn 5. maí. Þar kom meðal annars fram að borgin vill efla þjónustu í hverfinu og er í því tilliti sérstaklega litið til þarfa ungu kynslóðarinnar. Lögð verður áhersla á að börn og unglingar fái sem mesta þjónustu í sínu hverfi og hafi tækifæri til að sækja uppbyggilegar tómstundir, íþróttir og menningu. Jón sagði enn fremur að markmið sitt væri að halda áfram að vinna að því að byggja upp Grafarholt og gera það að enn betra hverfi í Reykjavík. Borgarstjóri sagði jafnframt frá framþróun verkefna í Úlfarsárdal. Fram kom að þar er búið að taka í notkun gervigrasvöll með lýsingu og undirhita.

Jón sagði að á þessu ári verði gerð akbraut, göngustígur og bílastæði við félagshúsið og íþróttasvæðið í dalnum. Framkvæmdir við fjölnotasvæði væru hafnar og á árinu hefjist undirbúningur vegna grasæfingasvæðis. Borgarstjóri sagði þó ekki liggja fyrir tímasettar áætlanir um framtíðaruppbyggingu íþróttahúss og knattspyrnuvallar í Úlfarsárdal en uppbyggingin muni að einhverju leyti helgast af fjölgun íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal. Jón sagði ennfremur frá fyrirætlunum borgarinnar með Leirdalinn sem væri innan gildandi deiliskipulags. Þar væri búið að koma fyrir grasæfingasvæði og unnið væri að betri húsnæðisaðstöðu á lóð fyrir félagsaðstöðu vestast í Leirdalnum. Húsnæðið væri þegar komið á staðinn og vonaði Jón að það yrði klárað

Margir íbúar lögðu leið sína á íbúafundinn og umræður voru fjörlegar.

Berghildur Erla Bernharðsdóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarholts fyrir miðri mynd. GB-mynd PS

áður en knattspyrnuæfingar hefjast á svæðinu í lok maí. Þá væri gert fyrir 24 bílastæðum við suðurenda Þorláksgeisla í tengslum við útivistarsvæðið, sem nýttist félagsstarfinu. Kjartan Ragnarsson, fyrrverandi formaður Fram, sagði á fundinum frá uppbyggingu í Úlfarsárdal, íþróttastarfi félagsins í hverfinu og að félagið hyggist flytja starfsemi sína alfarið í hverfið í framtíðinni. Berghildur Erla Bernharðsdóttir formaður Íbúasamtakanna sagði því næst frá framtíðarýn samtakanna og lagði áherslu á að hverfið verði

^ƵŵĂƌŝĝ Ğƌ ơŵŝŶŶ Ɵů Ăĝ ƐĞůũĂ͘ EƷ Ğƌ ŐſĝƵƌ ơŵŝ Ɵů Ăĝ ƐĞůũĂ ĨĂƐƚĞŝŐŶŝƌ ş 'ƌĂĨĂƌŚŽůƟ ŽŐ ƌďč͘ KŬŬƵƌ ǀĂŶƚĂƌ ĂůůĂƌ ŐĞƌĝŝƌ ĞŝŐŶĂ Ą ƐƂůƵƐŬƌĄ ŬĂŇĞŐĂ Őſĝ ŽŐ ƉĞĞƌƌƐſŶƵůĞŐ ƊũſŶƵƐƚĂ͘ sŝĝ ƐljŶƵŵ ĨĨĂ ĂƐƚĞŝŐŶŝŶĂ ƊşŶĂ͘ sŝĝ ŚƂůĚƵŵ ŽƉŝŶ ŚƷƐ͘ sŝĝ ĨĨLJ LJůŐŐũũƵŵ ĞŌŝƌ ĨĨLJ LJƌŝƌƐƉƵƌŶƵŵ͘ 'ĞƐƚƵƌ ůůĞƌƚ 'ƵĝŶĂƐŽŶ ^ƂůƵĨƵůůƚƌƷŝ

sŝĝ ůĞŝŝƚƚƵŵ Ăĝ ŬĂƵƉĂŶĚĂ Ăĝ ĞŝŐŶŝŶŶŝ ƊŝŶŶŝ͘

,ĂĨĝƵ ƐĂŵďĂŶĚ - ^şŵŝ ϴϮϭ ϯϳϰϳ - ŐĞƐƚƵƌΛĨĂƐƚĞŝŐŶĂƐĂůĂŶ͘ŝƐ

ZƷŶĂƌ ^͘ 'şƐůĂƐŽŶ Śƌů >ƂŐŐŝůƚƵƌ ĨĂƐƚĞŝŐŶĂ - ĨLJƌŝƌƚčŬũĂ ŽŐ ƐŬŝƉĂƐĂůŝ͘ PŐƵƌŚǀĂƌĮ ϲ͕ ϮϬϯ <ſƉĂǀŽŐƵƌ Ɛşŵŝ ϱϭϮ ϯϰϬϬ

D``Vg ea cijg [{ `¨gaZ^`hg `i jeeZaY^ k^ haZch`Vg VÂhi¨Âjg

sjálfbært að sem flestu leyti, þ.e. að íbúar þurfi ekki að leita út fyrir hverfið til að sækja íþróttaæfingar, heilsugæslu, bókasafn eða aðra sjálfsagða þjónustu. Mikilvægt væri að íbúar í hverfinu fái sömu þjónustu og íbúar í öðrum hverfum borgarinnar. Hún benti einnig á að íbúasamtökin væru grasrótarsamtök íbúa sem vinni í sjálfboðaliðastarfi að framfaramálum og heildarhagsmunum hverfisins.

Líflegar umræður

Að erindum loknum tóku við líflegar umræður um málefni Grafarholtsins og hafði fundarstjórinn, Trausti Jónsson verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts, í nógu að snúast við að halda utan um mælendaskrá enda margir sem vildu tjá sig um hverfið. Í ábendingum og fyrirspurnum frá íbúum kom m.a. fram að mikilvægt væri að bæta almenningssamgöngur, hraða þurfi

GB-mynd PS uppbyggingu íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal, hlúa þurfi að íþróttasvæðinu í Leirdal, bæta þurfi snjómokstur í hverfinu yfir þyngstu vetrarmánuðina, efla þurfi starf fyrir eldri borgara, bjóða upp á fjölbreyttari íþróttastarf og bæta þurfi útivistarsvæði við frístundaheimilið Stjörnuland við Ingunnarskóla. Bakaríið í Grafarholti bauð síðan öllum upp á ljúffengar veitingar eftir vel heppnaðan fund.

Allir endurkjörnir

Á aðalfundi íbúasamtakanna eftir íbúafundinn voru allir stjórnarmeðlimir samtakanna endurkjörnir en þeir eru Berghildur Erla Bernharðsdóttir, formaður, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, varaformaður, Bjarni Sigurðsson, gjaldkeri, Júlíus Eyjólfsson ritari, Bjarki Steingrímsson, meðstjórnandi, Magni Mortensen, meðstjórnandi og Hulda Dögg Proppé, meðstjórnandi.

Dalskóli fékk Menningarfánann Jón Gnarr borgarstjóri afhenti fulltrúum Dalskóla Menningarfána Reykjavíkurborgarar við setningu Barnamenningarhátíðar á dögunum. Þetta er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarstarf í þágu barna og unglinga, en Dalskóli hefur frá því skólinn tók til starfa haustið 2010 markað sér sérstöðu með öflugu list- og verkgreinanámi á leikskóla- og grunnskólastigi. Tilkynnt var um verðlaunin við mikinn trommuslátt í Eldborgarsal Hörpu, en í ljós kom að verðlaunin, sem nú voru veitt í fyrsta sinn, voru í formi trommusetts fyrir tónlistarstarfið í Dalskóla. Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri og Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri veittu viðurkenningunni viðtöku ásamt börnum úr skólanum. Hildur sagðist ákaflega stolt og þakklát fyrir verðlaunin, þau bæru þess vott að tekið væri eftir góðu starfi í litlum skóla í úthverfi borgarinnar. ,,Við höfum frá upphafi lagt metnað í að samþætta leik, listir og nám og trommusettið mun veita okkur nýja vídd og orku í skólastarfið. Ég þakka þessa viðurkenningu samhentum hópi barna, foreldra og starfsfólks í Dalskóla,” sagði Hildur. Námið í Dalskóla fer m.a. fram í 6 vikna vinnusmiðjum þar sem sköpunarkraftur og hugmyndaflug nemenda er virkjað í samþættu námi og þá er unnið jöfnum höndum með tónlist, myndlist, leiklist, dans og hreyfingu. Sýningar á afrakstri þessara vinnusmiðja er fastur liður í skólastarfinu svo og daglegur samsöngur og tónlistar- og myndlistariðkun. Menningarfáninn er þróunarverkefni sem miðar að því að efla menningarstarf í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum. Til að öðlast menningarfána er mikilvægt að vinna með hin ýmsu birtingarform lista og menningar með áherslu á strauma og stefnur í barna- og unglingamenningu.

<g ÂgVghi Â^c

Fulltrúar Dalskóla ánægðir með viðurkenninguna.


11

Frรฉttยญir

Grafarholtsยญblaรฐยญiรฐ

Sรฆtar vinkonur.

ร essar voru รญ miklu stuรฐi.

ร vintรฝranรกmskeiรฐ

Haldin verรฐa รฆvintรฝranรกmskeiรฐ รญ Grafarvogskirkju รญ samstarfi viรฐ ร rbรฆjarkirkju og Guรฐrรญรฐarkirkju รญ Grafarholti. Nรกmskeiรฐin verรฐa รญ sumar fyrir 69 รกra bรถrn. Nรกmskeiรฐin verรฐa mjรถg fjรถlbreytt og รฆttu รถll bรถrnin aรฐ finna eitthvaรฐ viรฐ sitt hรฆfi. ร byrjun hvers dags verรฐur sรถngstund og frรฆรฐsla รบr Biblรญunni รกsamt einhverju fรถndri, danskennslu, hรฆfileikasรฝningu eรฐa fleiru. Eftir hรกdegi verรฐur alltaf fariรฐ รญ รฆvintรฝraferรฐ, hvort sem รพaรฐ sรฉ innan hรบss eรฐa utan. ร etta verรฐa ekki รฆvintรฝraferรฐir รพar sem รถll รฆvintรฝrin eru skipulรถgรฐ fyrir fram, heldur er รพaรฐ skรถpunargรกfa barnanna sem mun skapa meรฐ okkur รฆvintรฝrin.

18:8=ร ร B:>AD=

Viรฐ vitum รถll aรฐ bรถrn รพurfa fjรถlbreytileika, og รพaรฐ er รพaรฐ sem er markmiรฐiรฐ meรฐ nรกmskeiรฐinu. ร aรฐ รก ekki aรฐ setja รถll bรถrnin รญ sama form, heldur รก aรฐ bjรณรฐa upp รก sem flest รก hverri stundu. Allir รฆttu รพvรญ aรฐ finna eitthvaรฐ viรฐ sitt hรฆfi til aรฐ lรกta ljรณs sitt skรญna. Markmiรฐiรฐ meรฐ Biblรญufrรฆรฐslu รก nรกmskeiรฐinu er aรฐ frรฆรฐast aรฐeins um Biblรญuna, en ekki sรญรฐur aรฐ lรกta รถll bรถrnin finna fyrir รพvรญ aรฐ รพau eru einstรถk og frรกbรฆr nรกkvรฆmlega eins og รพau eru. Allir hafa hรฆfileika รก mismunandi sviรฐum, og einmitt meรฐ รพvรญ aรฐ finna mismunandi styrkleika hjรก hverjum og einum er hรฆgt aรฐ hjรกlpast viรฐ aรฐ byggja upp eitthvaรฐ stรณrkostlegt รฆvintรฝri. Mikil รกhersla verรฐur lรถgรฐ รก aรฐ foreldrar fรกi aรฐ fylgjast sem mest meรฐ hvaรฐ sรฉ veriรฐ aรฐ gera รก nรกmskeiรฐinu og verรฐa รพvรญ birtar myndir og myndbรถnd fyrir foreldra eftir hvern dag. ร รณra Bjรถrg Sigurรฐardรณttir og Arnar Ragnarsson eru stjรณrnendur nรกmskeiรฐsins og eru รพau full tilhlรถkkunar fyrir sumariรฐ. ร au eru bรฆรฐi รญ sรกlfrรฆรฐinรกmi viรฐ Hรกskรณla ร slands og hafa margra รกra reynslu af barna- og unglinastarfi. ร au eru lรญklega ekki sรญรฐur spennt en krakkarnir sem nรบ รพegar eru skrรกรฐir, รพvรญ รพetta starf er รพeirra รกstrรญรฐa. ร aรฐ eru enn nokkur laus plรกss รก nรกmskeiรฐin fjรถgur, sem eru 11.-15.jรบnรญ, 1822. jรบnรญ, 25.-29. jรบnรญ og 2.-6. jรบlรญ. Skrรกning fer fram รญ gegn um netfangiรฐ: thorabjorg89@gmail.com

ร Vร ELDBAKAร ER EINFALDLEGA BETRA

www.rizzo.is

CPZcd ubZ^ad] ^V eTacd ย ย ]d P[[aP QTbcP V UU^a\X ย bd\Pa ETacd [|ccPaX u |a [|ccPaX ^a\X ย bd\Pa ETacd [|ccPaX u |a [|ccPaX ย ย [d]S bcTaZPaX ^V ร ^ccPaX [d]S bcTaZPaX ^V ร ^ccPaX 88]]XUP[X ย ]u\bZTX X]d) ]]XUP[X ย ]u\bZTX X]d) ย ย

Yu[Ud] ^V \PcPaยฌ X cTZX ย VTV] Yu[Ud] ^V \PcPaยฌ X cTZX ย VTV]

ย ย

B B|aWP]]P ยฌร ]VPZTaร bT\ \X Pa P eย P Z^\Pbc ย a bcย ]d] |aWP]]P ยฌร ]VPZTaร bT\ \X Pa P eย P Z^\Pbc ย a bcย ]d]

^V cahVVYP P ย Z^\Xbc ย Xcc P[[aP QTbcP U^a\ ^ V cahVVYP P ย Z^\Xbc ย Xcc P[[aP QTbcP U^a\

ย ย

0 0dZP ยฌร ]VPuยฌc[d] cX[ P cahVVYP ucccPZT]Sd\ Wu\PaZbuaP]Vda dZP ยฌร ]VPuยฌc[d] cX[ P cahVVYP ucccPZT]Sd\ Wu\PaZbuaP]Vda

ย ย

0 0 VP]Vda P V[ยฌbX[TVaX ย cXP bcย d ยพ YPa bYuePa_^ccX VP]Vda P V[ยฌbX[TVaX ย cXP bcย d ยพ YPa bYuePa_^ccX

^V VdUdQย d\ ^ V VdUdQย d\

ย ย

3 3PV[TV WePc]X]V Uaย [TXZda ^V P VP]Vda P d__bZaXUcd\ Uau PV[TV WePc]X]V Uaย [TXZda ^V P VP]Vda P d__bZaXUcd\ Uau

ร Vย bcd 9^W]b^] u [^Zd d WTX\Pbeยฌ X X]]X u fff WaThร ]V Xb ร Vย bcd 9^W]b^] u [^Zd d WTX\Pbeยฌ X X]]X u fff WaThร ]V Xb

ย ย

B B|abcPZc \PcPaยฌ X bT\ Ta QhVVc d__ u bP\P Wucc ^V eX]bยฌ[c |abcPZc \PcPaยฌ X bT\ Ta QhVVc d__ u bP\P Wucc ^V eX]bยฌ[c

Ta WYu 7^[[hf^^S bcYย a]d\ bT\ daUP P Z^\P b|a ย c^__U^a\ T a WYu 7^[[hf^^S bcYย a]d\ bT\ daUP P Z^\P b|a ย c^__U^a\

0[[Pa ]u]PaX d__[ bX]VPa d\ 0 [[Pa ]u]PaX d__[ bX]VPa d\

UUhaXa aPd P SaTVX[X]] ยพeX cahVVYd\ P P Ta WTX[bdbP\[TVc haXa aPd P SaTVX[X]] ยพeX cahVVYd\ P P Ta WTX[bdbP\[TVc

]u\bZTX X] cย \PbTc]X]Vd ] u\bZTX X] cย \PbTc]X]Vd

^ ^V bZh]bP\[TVc V bZh]bP\[TVc

e eTa ^V bZau]X]Vd UX]]da Ta ^V bZau]X]Vd UX]]da

ย ย

< <ยฌ[X]VPa ยพ eXVcd] ^V ร cd\ยฌ[X]VPa ยพ UhaXa ^V TUcXa ยฌ[X]VPa ยพ eXVcd] ^V ร cd\ยฌ[X]VPa ยพ UhaXa ^V TUcXa

ย ย

: :eย [Sbcd]S ย 1[dT ;PV^^] b_P eย [Sbcd]S ย 1[dT ;PV^^] b_P

ย u fff WaThUX]V Xb ย u fff WaThUX]V Xb


12

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Skokkhópur Fram - æfingatímar í sumar Íþróttahúsi Sæmundarskóla hefur nú verið lokað og verða því allar æfingar skokkhóps Fram utandyra í sumar. Eins og áður hittist hópurinn við Ingunnarskóla á sömu tímum og áður og gengur eða skokkar þaðan. Almenningsíþróttadeild Fram hvetur sem flesta til að láta nú verða af því að drífa sig með í hópinn og njóta útiverunnar, hreyfingarinnar og félagsskaparins í sumar. Æfingatímarnir í sumar eru á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 09:00.

Íslandsmeistarar Fram í 4. flokki kvenna 2012.

Félögum í Skokkhópi Fram fjölgar stöðugt og nú er um að gera að drífa sig f stað í sumar.

Björt framtíð í handboltanum hjá Fram - 4. flokkur kvenna og karla urðu Íslandsmeistarar

Þarft þú að losna við köngulær?

Yngri flokkar Fram stóðu í ströngu í lok apríl og byrjun maí. Úrslit Íslandsmótsins voru til lykta leidd og Fram átti sjö lið í úrslitunum. Fram átti lið í 8liða úrslitum í öllum flokkum auk þess að vera með tvö lið í 8-liða úrslitum 3.flokks kvenna. Sannarlega glæsilegur hópur framtíðar handboltamanna- og kvenna. Að lokum stóð Fram uppi með tvo Íslandsmeistaratitla; í 4.flokki karla og 4.flokki kvenna og 2.flokkur karla vann til silfurverðlauna eftir gríðarlega spennandi úrslitaleik gegn Akureyri.

Akureyri fór með sigur af hólmi 28-29 eftir framlengdan leik. Framstrákarnir í 4.flokki urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Gróttu 26-25 í æsispennandi leik að Ásvöllum í Hafnarfirði. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Gróttu. Leikurinn var í járnum allan tímann og kom sigurmark Fram úr vítakasti þegar um 15 sekúndur voru eftir. Maður leiksins var valinn Ragnar Þór Kjartansson leikmaður Fram en hann átti sannkallaðan stórleik og skoraði 18 mörk í leiknum.

Íslandsmeistarar Fram í 4. flokki karla 2012.

Framstelpurnar í 4.flokki fögnuðu einnig Íslandsmeistaratitli eftir öruggan sigur á Selfossi 24-17 í úrslitaleik að Ásvöllum. Staðan í hálfleik var 11-7 fyrir Fram. Framstúlkur voru yfir allan leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Maður leiksins var valin Ragnheiður Júlíusdóttir leikmaður Fram en hún átti stórleik og skoraði 11 mörk í leiknum. Þess ber líka að geta að stelpurnar eru Reykjavíkur-bikar-deildar og Íslandsmeistarar í ár. Geri aðrir betur!


13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Stúkumálin í góðum farvegi:

Góður árangur á Trompmóti

Vel gengur að safna

Fylkir fékk áframhaldandi undanþágu hjá KSÍ vegna stúkumálanna á Fylkisvelli en skilyrði er að bæta þarf við sætum á núverandi palla og er því lokið og komin sæti fyrir alls 830 manns. Jafnframt þarf að liggja fyrir framkvæmdaáætlun varðandi yfirbyggða stúku fyrir 15. júlí. ,,Við erum vongóð um að Rvíkurborg komi að þessu þannig að framkvæmdaáætlun liggi fyrir þann 15. júlí. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 160 milljónir króna. KSÍ mun styrkja verkefnið um 15 milljónir og söfnun stendur yfir í hverfinu þar sem íbúum er boðið að kaupa hlut í stúkunni á kr. 36.000,-,” segir Björn Gíslason, formaður Fylkis. ,,Söfnunin þar sem íbúunum er boðið að kaupa hlut á kr. 36.000,- í stúkunni gengur mjög vel og eru viðbrögð mjög góð. Haldið verður áfram fram eftir sumri en að sjálfsögðu

geta þeir sem ekki hefur verið haft samband við og vilja kaupa hlut sett sig í samband við Fylki. Við erum ánægð með að stúkumálið er á réttri leið en þó ekki komið í höfn,” sagði Björn.

Borgarholtsskóli

Afmælisdagur Fylkis 28. maí:

Mikið um að vera Dagskrá á 45 ár afmælisdegi Fylkis mánudaginn 28. maí 2012 Árbæjarhlaup Fylkis -Fylkisvöllur kl. 10:30 -0,5 km fyrir þá yngstu -3 km og 10 km hlaup -Skráning í Fylkishöll og Árbæjarþreki. Ekkert þátttökugjald. Grillaðar pylsur og safi frá Floridana fyrir börnin eftir hlaup Fylkissel í Norðlingaholti kl. 13:00 Fimleika- og karatesýningar Kaffi og meðlæti

Nýtt Fylkislag Nýtt Fylkislag var frumflutt í afmælishófi Fylkis um liðna helgi en það er eftir Hilmar Hlíðberg Gunnarsson en textan samdi Ómar Ragnarsson. Á þetta lag eftir að heyrast í sumar á heimaleikjum Fylkis í knattspyrnunni og ýmsum uppákomum hjá félaginu. Nánar um afmælishófið í næsa blaði.

Torg í biðstöðu Verkefnið Torg í biðstöðu fer af stað nú í sumar í nokkrum íbúahverfum í Reykjavík. Þetta er annað árið sem Reykjavíkurborg fer af stað með verkefnið sem gengur út á að nota tímabundnar lausnir til að lífvæða almenningssvæði og torg í borginni ásamt því að hvetja borgarbúa til þess að taka virkan þátt í að bæta borgarbraginn. Svæðið sem um ræðir í Árbæ er Árbæjartorg og var það valið af íbúum í gegnum íbúakosninguna Betri hverfi. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á vefnum reykjavik.is/bidsvaedi og á facebook. Fylgist með verkefninu í Árbæ í sumar!

Fylkisstelpur náðu mjög góðum árangri í eldri og yngri flokki á Trompmóti Fylkis.

Á dögunum fór fram Trompmót Fylkis í fimleikum. Í Fylkisselið mættu Ármann, Fjölnir, Björk, Keflavík, Rán frá Vestmannaeyjum, Grótta, Akranes, FIMA auk Fylkis. Mótið tókst mjög vel. Keppendur voru um 200 og fylltum við húsið af áhorfendum sem voru 300 - 400. Fylkisstúlkur stóðu sig mjög vel og vann Fylkir A (eldri) 3. sæti dýnu, 1. sæti Trampolín og voru í 3. sæti samanlagt. Fylkir B (yngri) unnu 3. sæti í gólfæfingum, 3. sæti Trampolín og voru í 2. sæti samanlagt. Glæsilegur árangur hjá Fylkisstelpum.

Innritun nemenda úr grunnskóla fyrir haustönn 2012 ƐƚĞŶĚƵƌ LJĮƌ ŽŐ ůljŬƵƌ ϴ͘ ũƷŶş͘ 1 ďŽĝŝ ĞƌƵ ĞŌŝƌƚĂůĚĂƌ ŶĄŵƐďƌĂƵƟƌ͗ ſŬŶĄŵ Ɵů ƐƚƷĚĞŶƚƐƉƌſĨƐ Félagsfræðabraut EĄƩƷƌƵĨƌčĝŝďƌĂƵƚ sŝĝƐŬŝƉƚĂͲ ŽŐ ŚĂŐĨƌčĝŝďƌĂƵƚ ĨƌĞŬƐşƊƌſƩĂƐǀŝĝ &ƌĂŵŚĂůĚƐƐŬſůĂďƌĂƵƚ /ĝŶŶĄŵ 'ƌƵŶŶĚĞŝůĚ ďşůŝĝŶĂ Grunndeild málmiðna

>ŝƐƚŶĄŵ DĂƌŐŵŝĝůƵŶĂƌŚƂŶŶƵŶ ʹ ŐƌĂİƐŬ ĄŚĞƌƐůĂ DĂƌŐŵŝĝůƵŶĂƌŚƂŶŶƵŶ ʹ łƂůŵŝĝůĂƚčŬŶŝ XũſŶƵƐƚƵďƌĂƵƟƌ ƌĂƵƚ ĨLJƌŝƌ ƐƚƵĝŶŝŶŐƐĨƵůůƚƌƷĂ ş ŐƌƵŶŶƐŬſůƵŵ Félagsliðabraut &ĠůĂŐƐŵĄůĂͲ ŽŐ ƚſŵƐƚƵŶĚĂďƌĂƵƚ Leikskólaliðabraut sĞƌƐůƵŶĂƌͲ ŽŐ ƐŬƌŝĨƐƚŽĨƵďƌĂƵƚ Viðbótarnám félagsliða

ĨƌĞŬƐşƊƌſƩĂƐǀŝĝ Ğƌ ĨLJƌŝƌ ŶĞŵĞŶĚƵƌ ƐĞŵ ǀŝůũĂ ƐƚƵŶĚĂ şƊƌſƩ ƐşŶĂ ş ŬŶĂƩƐƉLJƌŶƵ͕ ŬƂƌĨƵŬŶĂƩůĞŝŬ͕ ŐŽůĮ͕ ŚĂŶĚŬŶĂƩůĞŝŬ͕ ƐŬşĝƵŵ ŽŐ şƐŚŽŬŬş ŵĞĝ ĄůĂŐŝ ĂĨƌĞŬƐŵĂŶŶĂ ƐĂŵŚůŝĝĂ ďſŬŶĄŵŝ͘ &ũſƌĂƌ ŶĄŵƐĞŝŶŝŶŐĂƌ Ą ƂŶŶ͘ &ƌĂŵŚĂůĚƐƐŬſůĂďƌĂƵƚ Ğƌ ş ďŽĝŝ ĨLJƌŝƌ ŶĞŵĞŶĚƵƌ ƐĞŵ ĞŬŬŝ ƐƚĂŶĚĂƐƚ ŝŶŶƚƂŬƵƐŬŝůLJƌĝŝ Ą ĂĝƌĂƌ ŶĄŵƐďƌĂƵƟƌ͘ /ŶŶƌŝƚƵŶ ĞůĚƌŝ ŶĞŵĞŶĚĂ ůljŬƵƌ ϯϭ͘ ŵĂş͘ Innritun fer fram á ŚƩƉ͗ͬ​ͬǁǁǁ͘ŵĞŶŶƚĂŐĂƩ͘ŝƐ

ƌĞŝĨŶĄŵ /ŶŶƌŝƚƵŶ ş ĚƌĞŝĨŶĄŵ ĨLJƌŝƌ ŚĂƵƐƚƂŶŶ ϮϬϭϮ ƐƚĞŶĚƵƌ LJĮƌ͗ ͻ ŝƉůſŵĂŶĄŵ ş ŵĂƌŐŵŝĝůƵŶ ͻ DĄůŵŝĝŶŐƌĞŝŶĂƌ ͻ XũſŶƵƐƚƵďƌĂƵƟƌ ;ŝŶŶƌŝƚƵŶ ůljŬƵƌ ϭ͘ ũƷŶşͿ hŵƐſŬŶĂƌĞLJĝƵďůƂĝ ĨLJƌŝƌ ĚƌĞŝĨŶĄŵ ĞƌƵ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌŚŽůƚƐƐŬſůĂ͕ ǁǁǁ͘ďŚƐ͘ŝƐ _________________________________________________________ EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ Ƶŵ ĞŝŶƐƚĂŬĂƌ ŶĄŵƐďƌĂƵƟƌ ĞƌƵ Ą ǁǁǁ͘ďŚƐ͘ŝƐ

Árbæjartorg.


14

Árbæjarblaðið

Fréttir

110 Reykjavík:

Fjölskyldan á kafi í íþróttum - Árbæjarblaðið í heimsókn hjá fjölskyldunni Fjarðarási 18 Í Fjarðarási 18 búa þau Elín S. Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Freygarður Þorsteinsson, efnaverkfræðingur ásamt börnunum sínum þremur Þorsteini, Halldóru og Sólrúnu Elínu. Árbæjarblaðið heimsótti fjölskylduna á dögunum. Elín er borin og barnfædd Reykvíkingur. Bernskuárin bjó hún í Norðurmýrinni en unglingsárin í Breiðholtinu. Freygarður kemur úr Svarfaðardalnum. Þau hefja sinn búskap í Fossvoginum og þegar kom að því að stækka við sig ákváðu þau að reyna fyrir sér í Árbænum. Það sem réði þeirri ákvörðun var fyrst og fremst útivistarsvæðið, aðgengi að náttúrunni. Og þar var ekki í kot vísað. Það er óvíða, í okkar góðu borg, eins auðvelt að teng-

jast náttúrunni og gleyma um stund ys og þys borgarlífsins. Hingað flytja þau á upphafsári þessarar aldar, árið 2001. Og sjá ekki eftir því. Fyrir utan umgjörðina hefur hverfið upp á ótrúlega margt að bjóða. Það er ekki margt sem íbúarnir þurfa að sækja út fyrir hverfið. Hverfið er barnvænt, hefur verið það frá upphafi og verður vonandi um alla framtíð. Það eru mjög góðir skólar hér og öflugt íþróttafélag. Og það er eins gott því börnin þeirra eru bókstaflega á kafi í íþróttunum svo það er heilmikið dæmi að passa upp á allar æfingar og tilheyrandi skutl ef þannig stendur á. Stelpurnar eru bæði í handbolta og fótbolta. Þær æfingar eru á Fylk-

Fjölskyldan í Fjarðarási 18. issvæðinu og því innan seilingar en auk þessara greina er Þorsteinn í karate og þá er lengra að sækja. Þau hjón fylgjast vel með íþróttaiðkun barnanna og fús til starfa í kringum það allt saman, sérstaklega Freygarður segir Elín. Hann er í foreldr-

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson aráði og öðru tilfallandi. Starfið kringum yngri flokkana hjá Fylki byggist mest á sjálfboðavinnu foreldra svo þar er hver hönd vel þegin. Svo heppilega vill til hjá þeim Elínu og Freygarði að þau vinna bæði hér í hverfinu. Elín vinnur á heilsugæslunni en er reyndar líka skólahjúkrunar-

fræðingur í Ingunnarskóla. Freygarður vinnur hjá Össuri. Ferðatíminn til og frá vinnu er því stuttur hjá þeim. Þegar talið barst að því hvað mætti bæta hér nefndu þau félagslega aðstöðu fyrir fullorðna. Það var rætt um útikaffihús á góðviðrisdögum, jafnvel útimarkað. Það vantar miðju í hverfið. gás

Sumarstarf fyrir börn og unglinga! Þótt Þorsteinn sonurinn á heimilinu þyki liðtækur í marki er ljóst á þessari mynd að engin má við margum.

R texture tex ttextu te eext xtu ture tu re A M SU Ð O B L I T

Nú styttist óðum í að sumarstarfið hefjist fyrir börn og unglinga í borginni. Frístundamiðstöðin Ársel hefur árum saman boðið upp á fjölbreytt sumarstarf fyrir börn og unglinga og verður engin breyting þar á í sumar. Frístundaheimilin Fjósið (www.arsel.is/fjosid), Stjörnuland (www.arsel.is/stjornuland) og Töfrasel (www.arsel.is/tofrasel) verða með opið í sumarfrístund fyrir 6-9 ára og hægt er að skrá viku í senn. Félagsmiðstöðvarnar Fókus (arsel.is/fokus), Holtið (arsel.is/holtid) og Tían (arsel.is/tian) verða með fjölbreyttar smiðjur fyrir 10-12 ára börn og félagsmiðstöðvaopnanir fyrir 13-16 ára. Einnig verða starfræktir vinnuhópar fyrir unglinga fædda 1997. Á Árbæjartorgi við Ársel verður starfræktur eins og áður smíðavöllur. Þar geta 8-12 ára börn komið og smíðað að vild milli kl. 9-16. Skrá verður í allt ofangreint starf inn á Sumarvef Reykjavíkurborgar. Upplýsingar og skráning eru á sumarvefnum www.sumar.itr.is og einnig er hægt að fá frekari upplýsingar í síma 411-5800. Með sumarkveðju, Jóhannes, forstöðumaður Ársels

H rstofa H rstofa ssnyrti- og naglastofa nyrti- og naglastofa

HÁR t NEGLUR t FÖRÐUN

Bára t hársnyrtimeistari Hrefna t hársnyrtimeistari Hulda t hársnyrtinemi

Nemi í star

<>

fsnámi

- 20% af há rsnyrtingu - 15% af litu n

Tilboð í maí & júní Neglur & tásur saman kr. 9.900 Neglur kr. 6.500 Hulda Björg Tásur kr. 4.500 Jóhannesdóttir nagla- og förðunarfræðingur

Vertu vinur á Facebook

Bjóðum velkomna á Texture Sumarstarfið verður öflugt í Árseli eins og undanfarin ár.

Írisi Dögg Ægisdóttur hársnyrtimeistara

Opið: mánudaga - föstudaga 9 til 18 og laugardaga 9 til 14 Texture hárstofa | Háholti 23 | www.texture.is | texture@texture.is | s. 566 8500

Gleðilegt sumar! Sumarið er frábær tími. Njóttu þess vel en mundu að hugsa vel um húðina.


15

Fréttir

Árbæjarblaðið Úrslit Íslandsmóts FSÍ í þrepum:

Hildur Ösp, Elísabet Rún og Fjóla Rún með silfur Fylkisstúlkur stóðu sig mjög vel á Íslandsmótinu í þrepum sem fram fór laugardaginn 17. mars í íþróttamiðstöð Bjarkar í Hafnarfirði. Á mótinu keppa stigahæstu einstaklingar ársins í 1. – 5. þrepi og átti Fylkir keppendur í öllum þrepum stúlkna, sjö stúlkur alls. Af þeim náðu Hildur Ösp, Elísabet Rún og Fjóla Rún bestum árangri en þær unnu allar til silfurverðlauna. Stúlkurnar stóðu sig allar vel og greinilegt er að góð æfingaaðstaða og mikil vinna iðkenda og þjálfara er að skila sér. Hávært klapplið á áhorfendapöllunum átti líka góðan dag og studdi vel við bakið á stúlkunum. Í fyrsta þrepi varð Hildur Ösp í 2. sæti auk þess að ná einu af þremur efstu sætunum á öllum áhöldum. Í öðru þrepi varð Arndís Hafþórsdóttir í 8. sæti en hún varð önnur á gólfi og þriðja á stökki. Í þriðja þrepi varð Elísabet Rún í 2. sæti auk þess að verða önnur á jafnvægisslá og þriðja á tvíslá. Í fjórða þrepi varð Fjóla Rún í 2. sæti auk þess að verða önnur á stökki. Thelma Rún varð í 8. sæti en hún varð önnur á stökki og tvíslá. Eva Dís var í 21. sæti. Í fimmta þrepi varð Katrín Tinna í 14. sæti.

Hildur Ösp, Elísabet Rún og Fjóla Rún með verðlauFylkisstúlkur með þjálfurunum sínum. napeningana.

SUMAR

UPPLÝSINGAVEFUR FYRIR

ÍÞRÓTTA-OG TÓMSTUNDASTARF Í REYKJAVÍK

Hildur Ólafsdóttir.

Frábær árangur hjá Hildi Fimleikastelpan Hildur Ólafsdóttir í Fylki var að keppa á Norðurlandamóti fyrir íslandshönd nú á dögunum. Hildur sem lenti í 1. sæti í æfingum á gólfi á Norður-Evrópumóti í fyrra, gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í æfingunum á gólfi núna í Danmörku og hafnaði í 3. sæti. Glæsilegt hjá Hildi sem er ung og nýkomin í landssliðshóp fullorðinna. Hún fer síðan í byrjun maí með hópnum aftur og keppir á Evrópumóti. Þetta er frábær árangur hjá Hildi Ólafsdóttir og verður spennandi að fylgjast með þessari ungu og flottu fylkis fimleikastelpu í framtíðini. Myndin sýnir hana á Evrópumótinu í fyrra en þar keppti hún í fyrsta sinn með landsliðshópi fullorðinna. Landssliðshópurinn hreppti 3. sætið á mótinu og Hildur gerði sér lítið fyrir og sigraði í æfingum á gólfi og hafnði í fyrsta sæti.

ÞVÍ ELDBAKAÐ ER EINFALDLEGA BETRA

6-9 ÁRA SUMARFRÍSTUND Heilsdagsdvöl í frístundaheimili við fjölbreytt og skemmtileg viðfangsefni. Skráning er í viku í senn.

10-12 ÁRA SMIÐJUR (f.'99-01) Stuttar smiðjur og viðburðir sem standa yfir í heilan eða hálfan dag. Skráning í hverja smiðju eða viðburð fyrir sig.

13-15 ÁRA FÉLAGSMIÐSTÖÐVASTARF Opið starf í félagsmiðstöðvum í eftirmiðdaginn og á kvöldin í sumar. Engin skráning. Opnunartími auglýstur á heimasíðum félagsmiðstöðvanna.

8-12 ÁRA SMÍÐAVELLIR (f.'99-'03)

ALLAR UPPLÝSINGAR Á WWW.ITR.IS/SUMAR

Reykjavíkurborg


16

Legsteinar og fylgihlutir

Fréttir

Árbæjarblaðið

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og fría pökkun á legsteinum sem fara út á land Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð

MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík sími 587 1960 • www.mosaik.is

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Fasteignasala

Leigumiðlun

-ØLBM EIGNIR

Viltu selja? Leigja?

Hafðu samband! Sími 469 4040

Erum í Grafarholti Vínlandsleið 14 í sama húsi og Urðarapótek, á móti Húsasmiðjunni Inga María Ottósdóttir

Lögg. fast.sali / leigumiðlari Viðsk.fr.

www.LokalEignir.is

Ottó Þorvaldsson Sigríður Unnur Lögg. leigumiðlari Sigurðardóttir Byggingameistari Ritari

Sími 469 4040

Hressar stelpur á ferðalagi.

Frábærar ferðasögur

Þar sem sumarfríið nálgast langaði okkur stelpunum í klúbbnum Konráði í félagsmiðstöðinni Tíunni að deila með ykkur ferðasögu okkar frá síðasta sumri. Við komumst í samband við félagsmiðstöð í Örebro í Svíþjóð og ákváðum að vinna með þeim Ungmennaskiptaverkefni sem er styrkt af Evrópu Unga Fólksins. Aðdragandinn var langur en skemmtilegur sem fól í sér að senda inn umsókn til að fá styrkinn og svo að afla fjár fyrir því sem ekki fékkst styrkur fyrir. Ferðalagið byrjaði þann eldsnemma á Keflavíkurflugvelli þar sem allar voru orðnar mjög spenntar og mikil tilhlökkun í hópnum. Fluginu seinkaði aðeins en við tókum rútu og skiptum yfir í lest og fórum með henni alla leið til Örebro þar sem sænsku stelpurnar tóku á móti okkur með ekta sænskar kjötbollur. Þessi vika var tími sem við vissum að við myndum muna eftir lengi lengi. Við gerðum margt skemmtilegt og munum örugglega allar fara þangað einn daginn, kannski allar saman! Meðal þess sem við gerðum var að fara í sveit rétt fyrir utan Örebro þar sem gist var á þunnum og „þægilegum“ jógadýnum. Í sveitinni var margt að skoða, við fórum m.a. út á eyjuna Vinön þar sem við leigðum hjól og hjóluðum á hinn enda eyjunnar. Það var ótrúlega gaman að sjá fegurðina í Svíþjóð, öll tréin og þau voru sko óteljandi. Á þessu 7 daga ferðalagi okkar var dagskrá alla dagana og fórum við í skemmtigarð í Gautaborg, höfðum þjóðardag því flestar sænsku stelpurnar eru frá öðrum þjóðum, þ.e. ekki frá Svíþjóð. Við smökkuðum mat frá þeirra löndum og við leyfðum þeim að smakka íslenskan mat þar sem þeim fannst súkkulaðið betra en slátrið og harðfiskurinn. Við lærðum táknmál, að búa til nælur, leystum „klípu“ sögur og margt fleira. Sænsku stelpurnar komu svo loksins í heimsókn til okkar 12. ágúst. Við tókum á móti þeim með rjúkandi heitu hakki og spaghetti sem við elduðum sjálfar fyrir þær. Eftir kvöldmat voru svo rifjuð upp kynnin frá Svíþjóð og haft gaman. Fyrsta daginn var svo haldið af stað á Árbæjarsafnið þar sem við skoðuðum og kynntum íslenska menningu fyrir

sænsku stelpunum. Eftir það var haldið aftur í félagsmiðstöðina og var okkur þá skipt í 3 hópa þar sem við fengum að búa til brjóstsykur, umræðuhópar voru á einum stað og á síðustu stöðinni áttum við að búa til leik/íþrótt/spil sem að allir áttu að geta spilað. Þetta var rosalega gaman! Um kvöldið var svo borðaður kvöldmatur og eftir það voru leikir og umræður. Við fórum í menningarferð um Reykjavík þar sem við skoðuðum helstu kennileyti borgarinnar og lék veðrið við okkur. Hallgrímskirkja, Kolaportið, Perlan, Laugarvegurinn, Ráðhúsið og Austurvöllur voru meðal áfangastaða og var svo endað í Nauthólsvík þar sem var buslað í sjónum og sólað sig. Eftirvæntingin var mikil fyrir ferðalagið út fyrir Reykjavík og var stefnan tekin á Suðurlandið þar sem við skoðuðum Seljalandsfoss og löbbuðum bak við hann. Einnig skoðuðum við fossinn Gljúfrabúa sem er ótrúlega fal-

Flottir ferðalangar í Svíþjóð. legur og þarf að vaða yfir á til að komast að honum og voru sumar svo hugrakkar að setja hendurnar undir hann. Eftir þetta fórum við í Landeyjahöfn og sigldum yfir til Vestmannaeyja. Þegar í Herjólf var komið var misjafnt hvar stelpurnar komu sér fyrir í þessari stuttu en skemmtilegu sjóferð. Mátti sjá unglingsstúlkur dreyfa sér um bíósalinn, skoða sig um á þilfarinu en einnig voru sumar hálf sjóveikar í sófunum. Eftir stutta stund vorum við loksins komnar til Vestmannaeyja! Löbbuðum við frá höfninni upp að skátaheimilinu þar sem við gistum allar saman í stórum sal.

Þegar allar voru búnar að koma sér fyrir fengum við grillaðar pylsur og fórum svo í sund. Allar skemmtu sér konunglega í sundi þar sem trampólín rennibrautin var geðveik og sömuleiðis öll sundlaugin. Daginn eftir fórum við í gönguferð um eyjuna í góðu veðri og löbbuðum upp á Eldfell og þegar upp var komið grilluðum við okkur brauð í fjallinu sjálfu! Við erum örugglega allar sammála um að það hafi verið ein mesta upplifun sem þær hafa gert. Seinni part dags var farið aftur niður á bryggju og siglt yfir í Landeyjahöfn og keyrt í Árbæinn. Þá var ferðin farin að styttast í annan endann en við kíktum í Gufunesbæ daginn áður en þær sænsku fóru heim og fórum í klifur og elduðum súpu og bökuðum brauð á báli sem við kveiktum á útieldunarstað í Gufunesbæ. Vikan leið hratt og áður en við vissum af var komið að því að kveðja sænsku stelpurnar. Við vorum búnar að

vera í leynivinaleik alla vikuna og ljóstruðum upp um hver ætti hvaða vin og áttum svo tíma saman þar sem við gátum spjallað og haft gaman áður en allir fóru heim. Þessar vikur voru ótrúlega skemmtilegar og við kynntumst æðislegum stelpum. Við lærðum mikið af þessari ferð, urðum þroskaðari, sjálfstæðari og eignuðumst minningar sem við eigum eftir að geyma lengi. Eva Ósk, Guðrún, Katrín Lára, Lilja Björk, Natalia, Sandra Lilja, Viktoría Berg, Ólöf Berg og Þórhildur Vala


17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vorhátíð Árbæjarskóla Vorhátíð Árbæjarskóla var á sínum stað á skólalóðinni á dögunum og mætti fjölmenni að venju. Boðið var upp á ýmislegt skemmti-

legt og var ekki annað að sjá en að gestir og gangandi skemmtu sér vel. Veðurguðirnir héldu að mestu í sér og allt slapp þetta ágætlega. Pjetur Sig-

urðsson, ljósmyndari Árbæjarblaðsins, átti leið hjá og smellti af myndunum sem hér fylgja.

Kandiflossið er alltaf jafn vinsælt en oft hálf subbulegt í afgreiðslu.

Alltaf jafn gott að hafa einhvern aðstoðarmann í sambandi við hjólið.

ÁB-myndir PS

Þessir léku við hvurn sinn fingur í boxhönskunum.

Þjónusta í þínu hverfi ÞJÓNUSTA

Toyota þjónusta

Næsta skartgripanámskeið 29. maí - Kr. 3000,-

Smiðjuvegi 2 Sími 587-1350

SMIÐJUVEGI 2 Þjónustuauglýsingar í Árbæjarblaðinu eru ódýrar og skila árangri ALLAR ALMENNAR

587-9500

Látið garðyrkjumenn okkar nostra við garðinn þinn

BÍLAVIÐGERÐIR

Löggiltur rafvertktaki Sími 699-7756

VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806 ^^^ Z[PÅH PZ


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson

Áratuga reynsla Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Gamla myndin - Hverjir eru þetta?

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Að þessu sinni birtist hér mynd af æfingahópi ungra drengja. Ekki munum við hvaða ár myndin er tekin en þið lesendur góði vitið þetta allt og sendið okkur allar upplýsingar á saga@fylkir.com og ekki síst nöfnin á þessum hressu Fylkisstrákum.

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Öll blöðin eru á skrautas.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Enn og aftur viljum við minna lesendur okkar á að það er hægt að nálgast öll tölublöð Árbæjarblaðsins á netinu.

Bílamálun & Réttingar

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Slóðin er www.skrautas.is og þá kemur upp síða þar sem hægt er að lesa öll blöðin undanfarin ár og að auki Grafarvogsblaðið en sömu útgefendur eru að blöðunum. Rétt er að vekja athygli auglýsenda á þessu einnig en töluvert er um að fólk fari inn á skrautas.is og fletti blöðunum okkar þar.

Prófuð og sönnuð vörn gegn hártapi. Kemur í veg fyrir að hárið brotni of snemma. Kraftmesta blanda frá Redken af virkum efnum.

B

Start pakkinn verður á 10% afslætti til 30. maí 2012

Markvissar lausnir fyrir allar gerðir fíngerðs og hárs sem er að þynnast.

Komdu og fáðu upplýsingar um meðferð.

Foldatorginu Hverafold 1-3

ÞYKKRA, FYLLRA HÁR Á AÐEINS 30 DÖGUM Nýja INTRA FORCE

Opið Mán-fös 9-18 Lau 10-14

Tímapantanir í síma

5676330


Fréttamolar frá kirkjustarfinu Uppstigningardagur 17. maí 2012 Dagur aldraðra í Árbæjarkirkju Fimmtudaginn 17. maí nk. Uppstigningadag er eins og endranær hátíðarstund í Árbæjarkirkju. Dagurinn hefst með Hátíðarguðsþjónustu kl.14.00 (ath.breyttan messutíma) Prestar kirkjunnar sr. Þór Hauksson og sr. Jón Helgi Þórarinsson þjóna fyrir altari. Sr. Hjörtur Pálsson prédikar. Stórsveitin ,,Öðlingar” spila létt lög í hálfa klukkustund fyrir athöfn. Hljómsveitin er skipuð tónlistamönnum sem samanlagt hafa fleiri hundrað ára reynslu í tónlistinni. Kirkjukór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista og kórstjóra. Eldri borgarar lesa ritningalestra. Soroptimista klúbbur Árbæjar. Eftir guðsþjónustuna býður kirkjugesta margrómað hátíðarkaffi í boði Soroptimistakvenna í safnaðarheimili kirkjunnar. Handavinnusýning Opna hússins, starfs eldri borgara í söfnuðinum, í kirkjuskipinu. Safnaðarferð 20. maí á bóndabæ Sunnudaginn 20. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að leggja land undir fót og fara saman í sveitaferð. Ferðinni er heitið í Bjarteyjarsand í Hvalfirði. Á Bjarteyjarsandi er rekið stórt sauðfjárbú auk þess sem hestar, hundar, kanínur og hænur bæjarins fara ekki fram hjá neinum. Á Bjarteyjarsandi er líka handverksmarkaður og þar er að finna fjölbreytt handverk sem framleitt er af heimamönnum. Grillaðar verða pylsur og skoðað Hernámssetrið að Hlöðum sem opnar einmitt daginn áður. Því ættu allir aldurshópar að finna eitthvað við sitt hæfi og því er um að gera að taka daginn frá. Lagt verður að stað frá Árbæjarkirkju kl. 10:30 og kostnaði við ferðina er stillt í hóf, krónur 1000 fyrir fullorðna. Frítt fyrir börnin. Skráning fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is og nánari upplýsingar í síma 587 2405. Hátíðarguðsþjónusta 27. maí - Hvítasunnudagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Kristine K. Szklenár. Göngumessur í sumar: Í sumar eru guðsþjónusta hvern helgan sunnudag. Þriðja sunnudag hvers mánaðar er boðið upp á göngumessu þar sem gengin er stífluhringurinn og áð á ákveðnum stöðum og hlustað á guðs orð. Endað í kirkjunni þar sem kaffisopi og meðlæti býður göngugarpa. Þetta er ganga við allra hæfi. Nánari upplýsingar um starfið í kirkjunni er að finna á slóðinni: www.arbaejarkirkja.is

ALLAR PIZZUR Á MATSEÐLI Á 1.490 KR. EF ÞÚ SÆKIR

SUMARGLEÐI FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA

BÆJARLIND HRAUNBÆ GRENSÁSVEGI MOSFELLSBÆ

ALLA

DAGA

FRÁ K

L 11 -

15


359 3 59

1198 98 @G# )*% < )*% < @G#

1198 98 @ @G# G# )%% < )%% <

498

63 639 9

@G# @G# ) )-% < -% <

@G# **% <

@ @G# G# * *+% < +% <

1198 98 @G# @G# +-% < +-% <

98

1198 98 @G# *,% < @ G# * ,% <

@ @G# G# ' '%% < %% <

1159 59

1129 29

@G# * HI@# @ G# * HI@#

@ @G# G# && AÏIG> AÏIG>

BÓNUS B ÓN U S 5 S STK. TK . PYLSUBRAUÐ PYLSUBRAUÐ

EUROSHOPPER EUROSHOPPER EPLASAFI EPLASAFI

110 00%

7* 7 * >= > =*4 *43 3i i=

100% 1 00% 7*>=*43i= 7 * > =* 4 3 i =

11698 69 98 @G# @G# &% HI@# &% HI@#

398 39 98 @G# ' HI@# @ G# ' HI@#

ÍSLANDSNAUT ÍS LANDSNAUT FERSKIR FERSKIR 2 X 140 140 GR. GR. R UNGNAUTA U UN N NGNAU NG G GN N NA AUTA -HAMBORGARAR -HAMBORGARAR

110 0 STK. STK K. S STÓRIR TÓR TÓRI TÓ RIIR 120 120 GR. GR. NAUTAHAMBORGARAR N AUTAHAMBORGARAR

1159 59

598 59 98

@G# ) HI@# @ G# ) HI@#

STÓR TÓR TÓR TÓ BÓNUS BÓN US S HAMBORGARABRAUÐ HAMBORGARABRAUÐ

@G# @G# + HI@# + HI@#

FROSNIR GR FROSNIR 6 X 1120 20 G R F FI ISKBORGARAR FISKBORGARAR

1 00% 100% 7 * > =* 4 3 i= i= 7*>=*43

W WWW.ISLANDSNAUT.IS WW.ISLANDSNAUT.IS HEIMASÍÐAN HEIMASÍÐAN 2233 uuppskriftir ppskriftir aaðð yyndislega ndislega góðum góðum bragðmiklum bragðmiklum hhamborgurum. amborgurum. Þ Þetta ettaa vverður erðurr þþúú aaðð sskoða ko ð a !

5@@G# 9E@# 5 595 G# E @# NAUTAVEISLU 4 STK. 80 GR NAUTAHAMBORGARAR N AUTAHAMBORGARAR M. M. BRAUÐI BRAUÐI

229 229 @G# +&' BA @ G# + &' BA

HUNTS GRILL SÓSA H UNTS G RILL S Ó SA

HUNTS ORGINAL H UNTS O RGIN NA L

HONEY H ONEY MUSTARD MUSTARD

BARBECUE B ARBECUE SAUCE SAUCE

SVALANDI GOSDRYKKIR Í 330 ML BAUKUM

79 7 9 @ G# 9ÓH>C 9ÓH>C @G#

1159 59 @G# ( ;:GC# @ G# ( ;:GC#


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.