ab-2011-02

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið )#

2.­tbl.­­9.­árg.­­2011­­febrúar

#- #

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

Alltmilli

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

himins og jarðar =PS[\ NLMH& LRRP OLUKH

Tölvu & Símavaktin Dvergshöfða 27

:¤RQ\T LM }ZRHó LY

Tölvuverkstæði 15% afsl.af tölvuvinnu út mars

M [ I¤R\Y O ZN NU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM

BlackBerry þjónusta Opnunartími Verkstæðið er opið 8:30-17:00 alla virka daga

:[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY!

Einar,­Jón­Bjarki,­­Ásmundur,­Þorsteinn,­Guðmundur­og­­Matthew­Roberts­skemmtu­sér­vel­á­Herrakvöldi­Fylkis.­­­­­­­­­­Sjá­bls.­8-9 ÁB-mynd­Einar­Ásgeirsson

Sími : 445-4500

VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG Við erum 8 manna samhentur hópur hér í Hraunbæ sem starfar með það að markmiði að veita þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Við erum hér alla virka daga frá 9.00-16.00. Einnig getur þú hringt eða sent okkur tölvupóst og við finnum hentugan tíma handa þér. Okkur er ávallt sönn ánægja að taka vel á móti þér. Með bestu kveðju, Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri í Árbæ arbaer@byr.is

BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is

! ! ! ! ! !

!"##$%&'&()$**$)&

Ekta herrastofa Pant­ið­tíma­­í­síma

+,-!"#$$%$&'(!')*+,--.(!

511–1551

/(0%)#$1'$2%*!

Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­ Lyng­hálsi­3­

*3456789:!;!5<=889:!

Heitur­ bátur­og­ gos­alla­ daga­á­ kr.­890,-

Skalli Hraunbæ­102 Sími:­567-2880


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Björn og Guðrún Ósk í kjöri til formanns á aðalfundi Fylkis Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (660 fyrirtæki).

www.kjosum.is Þegar þetta er skrifað stendur til að klára Icesave á alþingi. Eitt ömurlegasta mál sem komið hefur fyrir þing þessarar þjóðar. Og þegar þetta er skrifað hafa tæplega 30 þúsund Íslendingar skrifað undir áskorun á kjosum.is sem hljóðar svona: ,,Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Ég heiti jafnframt á forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, að synja því lagafrumvarpi staðfestingar, verði það samþykkt á Alþingi. Ég vil að þjóðin fái að úrskurða um þetta mál.” Útlit er fyrir að mikill fjöldi skrifi undir þessa áskorun og svo gæti hæglega farið að þeir yrðu jafn margir eða fleiri en þeir sem skrifuðu undir síðast. Og þá tók forseti Íslands það til bragðs að skjóta málinu til þjóðarinnar sem frægt er orðið. Íslendingar eiga ekki að greiða eina einustu krónu vegna Icesave. Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með þekktum íslenskum stjórnmálamönnum í tengslum við þetta mál. Sérstaklega Steingrími J. Sigfússyni og Jóhönnu Sigurðardóttur. Þessir ,,lýðræðissinnar” hvöttu Íslendinga til að sitja heima við þjóðaratkvæðagreiðsluna síðustu. Skoruðu á fólk að nýta ekki kosningarétt sinn. Þvílíkir boðberar lýðræðis. Bæði eiga að segja af sér strax. Er fólk búið að gleyma því þegar þau spáðu nánast heimsendi ef alþingi myndi ekki samþykkja Svavarssamninginn. Samning sem verður Svavari Gestssyni, Indriða H. Þorlákssyni og fleirum til ævarandi skammar. Ef samningurinn hefði verið samþykktur þá væri íslensk þjóð verulega illa stödd í dag með 500 milljarða skuld á herðunum. Það eitt að forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann skuli ekki sjá sóma sinn í því að segja af sér eftir svona frammistöðu segir meira en mörg orð um viðkomandi stjórnmálamenn og ást þeirra á ráðherrastólum. Tveir einstaklingar hafa borið höfuð og herðar yfir aðra í tengslum við Icesave. Forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, sem staðið hefur sig stórkostlega og sérstaklega á erlendum vettvangi í að kynna málstað Íslands. Hinn er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann og reyndar fleiri þingmenn í hans flokki, hafa reynt að spyrna við fótum svo eftir verður munað. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Aðalfundur Fylkis verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar. Stærsta mál fundarins er kosning nýs formanns. Karl Sigurðsson hættir sem formaður og mun líkast til verða formaður handknattleiksdeildar. Tveir einstaklingar verða í kjöri til formanns. Björn Gíslason, sem fráfarandi formaður styður í embættið og Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis. Þau Björn og Guðrún Ósk hafa um áraraðir unnið gott starf fyrir Fylki og eru öllum Árbæingum að góðu kunn. Kosið verður um stjórnarmenn en þó ekki alla stjórnina. Ólafur Loftsson gefur kost á sér áfram en Kjartan Daníelsson mun ekki gefa kost á sér. Guðrún Ósk sem setið hefur í stjórn býður sig fram til formans. Aðrir sem bjóða sig fram til stjórnar Fylkis eru Þórir Árna

Guðrún Ósk Jakobsdóttir.

son lögfræðingur, Benedikt Guðmundsson, markaðs- og sölustjóri

Björn Gíslason.

Steypustöðvarinnar og Halldór Frímannsson lögfræðingur.

Deildarmeistarar Fylkis ásamt þjálfara sínum, Öllu Gokorian.

Fylkir deildarmeistari í 6. flokki kvenna í handbolta

Fylkisstúlkurnar í 6. flokki sem eru á yngra ári, gerðu það heldur betur gott á síðasta deildarmóti í handbolta sem haldið var í janúar sl. í Fylkishöllinni. Þær gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 1. deildina með glæsibrag á sínum heimavelli. Alls mættu 23 lið frá 14 félögum til leiks í Fylkishöllina og var keppt í þremur deildum.

Þetta var 3. deildarmót vetrarins í flokknum og eru Fylkisstelpurnar, undir stjórn Öllu Gokorian þjálfara stelpnanna, komnar í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn, en hann hlýtur það lið sem stendur sig best á mótum vetrarins. Árangur Fylkisstelpnanna er ekki síður glæsilegur fyrir þær sakir að þær tefla fram aðeins einu liði í

árgangnum, sem þýðir að hópurinn er tiltölulega lítill, en venjulega eru sterkustu liðin með allt upp í 3-4 lið og hafa þannig úr stærri hóp að velja í sitt sterkasta lið. Við óskum Öllu og stelpunum að sjálfsögðu til hamingju með þennan frábæra árangur og góðs gengis á komandi mótum.



4

Matur

Árbæjarblaðið

Parmaskinka, fille og heimalagaður ís - að hætti Auðar og Ríkharðs

Hjónin Auður Pétursdóttir og Ríkharður Sverrisson, Mýrarási 3, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Uppskriftir þeirra eru afar girnilegar og við skorum á lesendur að spreyta sig.

2 greinar timjan. Folaldasteikin er grilluð þar til kjarnhiti hefur náð 53 gráðum. Fondant kartöflur

Parmaskinka með Geitaostasósu 12-16 þunnar sneiðar parmaskinka. 1,5 dl. kjúklingasoð. 1.5 dl. rjómi. 1 box eða stk. geitaostur. 4 stk. brauðsneiðar td. Verónabrauð. Hitið kjúklingasoð í potti ásamt rjóma og blandið geitaosti saman við. Haldið sósunni volgri og ristið brauðið. Setjið brauð á fjóra diska, ausið sósunni yfir brauðið. Og skiptið skinkunni jafnt á diskana. Dreypið ólífuolíu yfir og rífið basiliku yfir réttinn. Grillað folaldafille með fondant kartöflu, steiktu grænmeti, heimagerðri tómatsósu og kryddsmjöri 800 gr. af folaldafille (fyrir 4) er skorið niður í 4 steikur og marinerað 1 til 2 tíma. Marinering 4 msk. ólífuolía. 1 tsk. paprikuduft. 1 tsk. piparblanda (4 pipar blanda). 2 msk. sojasósa. ½ tsk.dijon sinnep.

Kartöflur eru skornar í fallegt mót svo eru þær brúnaðar (má djúpsteikja) þar til þær eru gullinbrúnar. Þá eru þær lagðar í fat með 4 dl af kjúklingasoði, 2dl af bjór og smá rauðvíni (má sleppa víni og þá er notað meira af kjúklingasoði) og 2-3 greinum af fersku timjani. Vökvinn á að ná kartöflunum að miðju. Þetta er svo bakað við 140°c í 30 mínútur. Afskurðurinn er soðinn og útbúin kartöflumús. Í hana eru sett 2-3 hvítlauksrif og 4-5 msk. af smjöri. Þegar kartöflurnar eru til er músinni sprautað ofan á. Svo má hita þetta upp rétt fyrir framleiðslu á 140 gráður í um það bil 10 mínútur. Steikt grænmeti 2 rauðlaukar. 100 gr. púrrlaukur. 1 rauð paprika. 1 græn paprika. 1 gulrót. Grænmetið er skorið niður og steikt á pönnu upp úr olíu þegar það er alveg að verða klárt seturðu 2 tsk af soyasósu út á. Gulrótin er skorin í battons og soðin og svo steikt upp úr brenndu smjöri.

Matgæðingarnir Auður Pétursdóttir og Ríkharður Sverrisson ásamt syni sínum. og þá er timjaninu bætt við og þá rauðvínHeimagerð Tómatsósa inu. Þessu er aðeins leyft að sjóða. Þá er tómötunum bætt við og þessu er svo leyft 4 stk. tómatar smátt skornir. að sjóða þar til þetta er orðið að mauki og

Jónas og Harpa verða næstu matgæðingar Auður Pétursdóttir og Ríkharður Sverrisson, Mýrarási 3, skora á Jónas Garðarsson og Hörpu Helgadóttur, Vesturási 25, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í mars. 2-3 greinar ferskt timjan. 3 hvítlauksrif smátt skorið. 1 shallotlaukur smátt skorinn. 3 dl rauðvín. Laukurinn er brúnaður upp úr olíu í potti

síðan kryddað til með salti og pipar. Kryddsmjör 250 gr. smjör. 1 dl klipt steinselja.

Sítrónusafi ca. ½ sítróna. ½ tsk. paprikkuduft. ½ til 1 tsk. Montreal Stek seasoning (McCormick). Öllu hrært saman. Sett í rúllu og fryst. Heimalagaður ís fyrir 4 2 eggjarauður. 5-6 msk. flórsykur. 3 dl. rjómi. ½ -1 msk. duftkaffi. Ca. 50 gr. hasselhnetur (mylja þær). Súkkulaði stráð yfir. Egg og flórsykur hrært hvítt, og duftkaffi sett út í og hrært með. Rjómi þeyttur og honum og muldum hnetunum hrært varlega saman við. Fryst í nokkra tíma. Súkkulaði stráð yfir áður en ísinn er borinn fram. Verði ykkur að góðu, Auður og Ríkharður

Breytingar á akstri Strætó í Árbæ Öflugir TUDOR High Tech rafgeymar fyrir jeppa.

- leið 5 hættir akstri á kvöldin og um helgar en akstur á leið 19 aukinn á móti

Frá og með 27. febrúar mun akstur Strætó bs. breytast. Strætó mun frá þeim tíma ljúka akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefja akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum. Jafnframt hætta leiðir 5 og 2 að aka á kvöldin og um helgar. Ástæður breytinganna er samdráttur á framlögum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu til Strætó bs. Auk ofangreindra almennra breytinga verða einnig sértækar breytingar á leiðum 16, 18, 19, 28 og 36. Til að viðhalda þjónustustigi í Árbæ og Norðlingaholti eftir að leið 5 hættir akstri á kvöldin og um helgar verður akstur á leið 19 aukinn. Eftir 27. febrúar mun leið 19 því aka á hálftíma fresti

allan daginn og einnig á kvöldin og um helgar. Breytingin á kvöldakstri leiðir til þess að síðasta ferð allra strætisvagna verður klukkustund fyrr en áður. Þetta þýðir að síðasta ferð allra vagna fellur niður að leiðum 1, 3 og 6 undanskildum, en þar falla síðustu tvær ferðir kvöldsins niður. Á laugardögum fer fyrsta ferð allra vagna tveimur klukkustundum síðar af stað en áður. Farþegum er bent á að kynna sér nánar nýtt

leiðakerfi og tímatöflur á vefnum Strætó.is og í nýrri leiðabók sem fæst á öllum sölustöðum Strætó.


';H%AÌ I I JG

6 HA

9H J ; :GH@ I JC<C 6J I6 = 6 @ @ B:G@ I K :G Á/ &) . - @ G#@<#

&&. KKR.R KKGG &&.-

JC<C 6J I6 =

*.* . KKR .KR.P KR. R PK PK

FERSKT FERSK T ÍÍSLENSKT SL E N SK T 100% HREINT UNGNAUTAKJÖT C C II II @DGI6IÏB67>A @DGI6IÏB67>A &&,# ;:7GÖ6G ,# ;:7GÖ6G JC<C 6J I6 6 = 6 B 7DG< 6 G ' H I @ # &' % \ B: Á 7G 6J Á> D< HÓHJ

). ) )..- KKR KR. R PK PK

'% 6 ; HA ÌI

I JG

ÏHA 6 C9HC 6J I/ ; :GH@ I JC<C 6J I6 HC> I H:A B : G @ I K : G Á 0 ' ) . - @ G # @ <

&..& .. KKR.R KG KG

ÏHA 6 C9HC 6J I/ ; :GH@ JC<C 6J I6 E >E6 GH I :>@

&..& .. KKR.R KKGG

'% 6 ; HA ÌI

I JG

ÏHA 6 C9HC 6J I/ ; :GH@ I JC<C 6J I6<ÖA A 6 H B: G@ I K : G Á0 ') . - @ G#@<

&..&. .- KKR.R KKGG

ÏHA 6 C9HC 6J I/ &% ; GDHC>G &% % \ JC<C 6J I6 7DG< 6 G 6 G

&'.& '. KR KKR.PK RR.PK PK


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Þór og Una luyfta Hverfaleikabikarnum fyrir hönd Tíunnar.

Tían Hverfaleikameistari

Hinir árlegu Hverfaleikar félagsmiðstöðva Ársels voru haldnir vikuna 17.-21. janúar. Leikarnir voru haldnir í sjötta sinn og var það félagsmiðstöðin Tían í Árbæ sem stóð uppi sem sigurvegari. Hinar tvær félagsmiðstöðvarnar sem kepptu voru Fókus í Grafarholti og Holtið í Norðlingaholti. Keppt var í margskonar greinum sem reyndu á hæfileika unglinganna á ýmsum sviðum. Sem dæmi um greinar má nefna ljósmyndun, perl, kökubakstur, billiard,

borðtennis, spurningakeppni, fótbolta, skotbolta, tölvuleiki, dans, hár- og förðunarkeppni ásamt fatahönnun. Endapunkturinn á Hverfaleikunum var síðan söngkeppni milli stöðvanna. Söngatriðin voru alls 14 og stóðu keppendur sig ótrúlega vel. Það er óhætt að segja að unglingarnir eru ekki á flæðiskeri staddir þegar kemur að hæfileikum og sköpunarkrafti. Sigurvegari söngkeppninnar var Jóhanna Elísa Skúladóttir. Hún söng Whit-

ney Houston slagarann „I want to dance with somebody“ og í þýðingu Jóhönnu sjálfrar heitir lagið „Ég vil dansa við þig“. Jóhanna Elísa mun taka þátt í söngkeppni Samfés fyrir hönd Félagsmiðstöðvar Tíunnar en keppnin fer fram 5. mars í Laugardalshöll. Við óskum Jóhönnu Elísu og öllum sem komu að atriðinu hennar góðs gengis á stóra sviðinu. Við viljum nota tækifærið og óska öllum unglingum í Árbæ til hamingju með sigurinn.

Pantaðu tíma í síma 848-5792

SÓFA TILBOÐ

einfaldlega betri kostur

Áhorfendur skemmtu sér vel.

Fatahönnunarkeppnin var spennandi.

Ingó veðurguð ásamt kynnum keppninnar.

Jóhanna sigurvegari söngkeppninnar.

50% afsláttur af SHARON sófum

SHARON. 3ja sæta sófi m/legubekk. Brúnt/grátt leður. H:90, D:88/160, L:310. Verð áður 299.900,- NÚ 149.950,-

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjaví k, sími 522 4500 w w w.ilva.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18


Breytingar á ferðum Strætó í Grafarholti og Norðlingaholti MYm VN TLó MLIY HY

ÍSLENSKA SIA.IS STR 53105 02.2011

5

Leið 5 hættir akstri á kvöldin og um helgar.

18

Leið 18 tengist Korputorgi Leið 18 breytir akstursstefnu í Grafarholti og tengist Korputorgi.

19

Leið 19 ekur á hálftíma fresti allan daginn, einnig á kvöldin og um helgar. Nánari upplýsingar á strætó.is og í nýrri leiðabók sem fæst á sölustöðum Strætó.

strætó.is


8

Fréttir

Indriði Einarsson á fullri ferð með Fylki.

Árbæjarblaðið

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Minningarsjóður um Indriða Einarsson

Minningarsjóður um Indriða Einarsson fyrrum knattspyrnumann hjá Fylki verður stofnaður á næstu dögum. Knattspyrnudeild Fylkis hefur fengið til varðveislu stofnfé í sjóðinn frá ættingjum Indriða og verður tilgangur sjóðsins að styðja við bakið á iðkendum sem eiga erfitt með að standa undir kostnaði við íþróttaiðkun. Lengi hefur staðið til að stofna sjóðinn en framtaksleysi hefur valdið því að ekki hefur orðið af því fyrr. Stjórn sjóðsins, sem skipuð verður af Knattspyrnudeild Fylkis, mun úthluta úr sjóðnum en tengiliður við sjóðinn verður íþróttafulltrúi Fylkis sem mun taka við umsóknum. Minningakort eru í vinnslu og verða til sölu í Fylkishöll. Nánari upplýsingar um sjóðinn verða á heimasíðu Fylkis í framtíðinni. Æviágrip Indriði var fæddur í Reykjavík 30.. janúar 1971. Hann var sonur Stellu Jóhannsdóttur og Einars heit-

ins Benediktssonar lyfsala, sem lést langt fyrir aldur fram eða þegar Indriði var 13 ára. Líf Indriða einkenndist af trausti, lífsgleði og kímnigáfu og hann var alltaf á fullri ferð. Hann hóf knattspyrnuferil sinn með Þrótti og lék einnig körfubolta um skeið með ÍR áður en hann valdi að einbeita sér að knattspyrnu. Hann gekk til liðs við Fylki 1989, þá leikmaður í 2. flokki. Hann vakti fljótt athygli fyrir knattspyrnuhæfileika og baráttu og lék fjölda leikja fyrir meistaraflokk Fylkis auk þess að leika einn leik með U21 árs liði Íslands. Indriði gerðist atvinnumaður hjá Hibernian frá Möltu um haustið 1992 og var farinn að láta til sín taka þegar hann varð bráðkvaddur 21. nóvember það ár. Leikmenn Fylkis minntust hans árlega fyrir fyrsta leik á Íslandsmóti með því að leggja blóm á leiði hans á meðan samferðamenn hans voru í liðinu.

Helga tekin við í Hraunbæ 105 Helga Ingólfsdóttir snyrtifræðingur hefur tekið við rekstri snyrtistofunnar í þjónustumiðstöðinni Hraunbæ 105. Býður hún upp á alla almenna snyrtiþjónustu. Opnið er á mánudögum og miðvikudögum. Vinsamlega hafið samband í síma 6984938.

Frábærar vörur frá Coastal Scents Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík

www.itr.is

ı

sími 411 5000


Námskeið um réttindi lífeyrisþega

Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld. Námskeið um lífeyrismál verður í Árbæjarútibúi, fimmtudaginn, 24. feb. kl. 20. Markmið fjármálanámskeiða Landsbankans er að auðvelda fólki að öðlast betri yfirsýn yfir fjármálin og skipulag þeirra.

Á námskeiðinu verða kynntar helstu breytingar Tryggingastofnunar ríkisins á réttindum og greiðslum lífeyrisþega. Starfsfólk Tryggingastofnunar kynnir breytingarnar, hvað hefur áhrif á útreikning grunnlífeyris og tekjutryggingu og hvaða áhrif fjármagnstekjur hafa á réttindi hjá Tryggingastofnun. Sérfræðingar bankans kynna stuttlega tengsl skattamála og lífeyrissparnaðar, t.d. muninn á skattstofni til fjármagnstekna á innlánsreikningum og ríkisskuldabréfasjóðum. Á vefsvæði Landsbankans, Fjárhag, geturðu kynnt þér nánar umræðu og fræðslu um fjármál í bloggi og hljóðpistlum. » landsbankinn.is/fjarhagur 24. febrúar – Útibúið Árbæ, Kletthálsi 1 Námskeiðin hefjast kl. 20 og eru opin öllum. Boðið er upp á léttar veitingar. Skráning og nánari upplýsingar á landsbankinn.is og í síma 410 4000.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


10

Herrakvöld Fylkis

Sveinbjörn Runólfsson ásamt félaga sínum.

Gummi og Konráð Gylfason ásamt pabba Gumma en ekki er vitað hver sá er sem er í rauðu peysunni.

Árbæjarblaðið

Jón Magngeirsson og Jón Sigurjónsson.

Hér sést á borðið hans Lulla, allt toppmenn.

Herr

Jóhannes Kristjánsson eftirherma með meiru fór

Jón Helgi Sigurðsson, Kjartan Ólafur Sigurðsson og Ámundi Ingi Ámundasson.

­Árlegt­ Herrakvöld­ Fylkis­ var­ á­ sínum stað­í­Fylkishöllinni­á­Bóndadaginn,­fyrsta­degi­þorra.­Herrakvöldið­tókst­mjög­vel og­ var­ mæting­ með­ allra­ besta­ móti­ og varla­ hægt­ að­ koma­ fleiri­ körlum­ fyrir­ í húsnæðinu. Veislustjóri­ var­ Gísli­ ,,Landinn” Einarsson­og­er­ekki­ofsagt­að­hann­hafi enn­einn­ganginn­farið­á­kostum­og­ekki­í

Gummi Óli og Gylfi Einars.

f

f S s

m

Þorrinn sjálfur og félagi. Hluti af gengilbeinum kvöldsins.

Ívar Guðmundsson og besti tenór Íslands í dag, J Reynir Vilhjálms. og Stjáni Þórðar. Óli Pé. Flottur kallinn.

Nonni og Símon kampakátir.

Matti og Halli í nýjustu skyrtutízkunni.

Haukur og Oddgeir.

Einar Rafn Guðmundsson, JET og Guðmundur Ó


11

Herrakvöld­Fylkis

Ár­bæj­ar­blað­ið

rakvöld­2011

r­algjörlega­á­kostum­og­menn­hlógu­sem­aldrei­fyr.

fyrsta­skipti­á­Herrakvöldi­Fylkis.

Ræðumaður­ kvöldsins­ var­ formaður félags­ sauðfjárbænda,­ Sigmundur­ Ingi Sigurgeirsson­ og­ var­ frammistaða­ hans­ í sæmilegu­meðallagi.

bæði­fyrir­kaupendur­og­Fylki. Maturinn­ var­ með­ allra­ besta­ móti­ en

Gísli­Geir­ásamt­mági­sínum­Hafliða­Árnasyni.

ekki­var­mikið­um­afganga.­Nokkuð­sem mætti­athuga­fyrir­næsta­Herrakvöld.

Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson

Málverkauppboðið­var­á­sínum­stað­og mörg­ glæsiverkin­ fóru­ á­ góðum­ verðum,

Jóhann­Friðgeir­Valdimarsson.

Óskarsson.

Jón­Óskar­Carlsson,­Karl­Ómar­Jónsson­og­Pétur­Árni­Carlsson.­(Ómar­var­með­flottasta­bindi­kvöldsins)

Joost­hinn­hollenski,­Egill­í­Brimborg­og­Logi­Ragnarsson­Formaður­Herrakvöldsnefndar. Jónas­frá­Fáskrúðsfirði,­Skrúðsbóndinn­Baldur­Rafnsson­og­Einar­Gylfason.

Emil­og­Óli­Geir­alltaf­kátir­á­herrakvöldi.

Jóhannes­Kristjánsson­fór­á­kostum.

Hjalti­Kínafari­og­Dr.­Björn­Gunnarsson.


12

Eðalbón

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Katrín B. Eyjólfsdóttir framkvæmdastjóri The Pier.

Pier eins og konfektkassi

Pantaðu tíma í síma 848-5792

, %

0*

# '5 *

*1,,

,,Við erum þessa dagana að taka upp nýjar vörur með vorblæ. Vörurnar sem eru að koma inn eru frá Danmörku, Indlandi, Vietnam og Kína svo eitthvað sé nefnt. Við erum ferðalangar og sækjum vörur okkar um allan heim,” segir Katrín B. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri The Pier í Korputorgi. ,, Heimsókn í Pier er upplifun útaf fyrir sig, fallegir litir, framandlegir hlutir og yndislegir ilmir. Við höfum heyrt margar skemmtilegar athugasemdir frá viðskiptavinum okkar t.d „ Pier er eins og konfektkassi.“ „ það er svo margt fallegt og mikið að skoða að maður þarf 2 tíma til að heimsækja Pier“ „Ég kem í Pier til að slaka á, hlusta á notalega tónlist og skoða fallega hluti.“ Framundan er vorið og sumarið. Að venju verðum við með fallegt úrval af móasaíkborðum og stólum á svalirnar eða í garðinn, fyrsta sending kemur í næstu viku. Við fáum lika mikið úrval af húsgögnum úr basti, bananalaufi og polirattan. Með þessu verður gríðarlegt úrval af púðum, gardínum, töskum, nestiskörfum, matarstell í miklu úrvali ofl ofl. Ekki má gleyma yndislegu snyrtivörunum okkar sem koma úr Dauðahafinu, sérlega virkar fyrir viðkvæma húð en henta öllum konum og körlum. Núna er komin ný lína, Pure, sem var hönnuð af mér í samvinnu við sérfræðinga í Ísrael. Verðið á snyrtivörunum í Pier er frá 490.Heimsókn í The Pier er ævintýri líkast,” segir Katrín.

% 9 2 5 2 8* 6 (

*

*!(%,"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500 $

$

S


G贸ugle冒i G贸 G 贸 Fylkis


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Reykjavík les – langar þig að taka þátt í leshring?

Borgarbókasafn Reykjavíkur er að fara af stað með þrjá leshringi. Tveir þeirra verða staðsettir í aðalsafni í Tryggvagötu 15 og einn í Ársafni, Hraunbæ 119. Hugmyndin er að skapa vettvang fyrir fólk sem þykir gaman að lesa. Leshringurinn hentar öllum þeim sem áhuga hafa á

því að lesa, spjalla um bækur og deila áhuga sínum á bókum með öðrum. Síðast en ekki síst er alltaf gaman að koma út og hitta skemmtilegt fólk. REYKJAVÍK LES er einnig hugsað sem lestrarhvatning og marka leshringirnir upp-

hafið að henni. Bókasafnið býður upp á aðstöðu fyrir leshringinn og áætlað er að hittist einu sinni í mánuði og við bjóðum upp á kaffi og með því. Hugmyndin er að við hér í Ársafni lesum KONU- og KARLAbækur og getum við því leitað fanga víða. Bókasafnið mun aðstoða þá sem þess óska við að finna þær bækur sem verið er að lesa hverju sinni. Leshringir geta verið með ýmsu sniði og er það í höndum hópsins að finna sér farveg sem allir geta unað glaðir við. Leiðangursstjóri hópsins til að byrja með verður Jónína Óskarsdóttir bókavörður. Fyrsti fundur leshringsins hér í hverfinu verður miðvikudaginn 2. mars í Ársafni Hraunbæ 119 kl. 17:15 til 18:15. Ef þig hefur lengi langað til að taka þátt í leshring þá er tækifærið NÚNA. Allir velkomnir! Skráning fer fram á bókasafninu í síma 4116250. Sjá einnig: borgarbokasafn.is/arsafn

Torfi Jónsson myndlistamaður hannaði merki Fylkis.

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Hannaði merki Fylkis - hvíta rákin í merkinu táknar Elliðaárnar

Þegar félag er stofnað þarf að huga að mörgu. Eitt af því er að finna félaginu merki og í því sambandi er mikilvægt að vel takist til því merki félags er eins konar andlit þess. Félög þekkjast á merkinu eins og menn þekkjast á andlitinu. Í fyrstu hét félagið Knattspyrnufélag Seláss og Árbæjar, KSÁ og það var gert merki fyrir það nafn. Þar var að verki Sigurjón Ari Sigurjónsson, formaður Framfarafélagsins en hann er auglýsingateiknari. Það merki fór aldrei í framleiðslu en er til í frumgerð. Þetta merki var aldrei þekkt opinberlega og því varð það 17. Júní 1969 á sýningu á Laugardalsvelli þar sem liðsmenn íþróttafélaga gengu fylktu liði inn á völlinn, hvert undir sínum fána, að okkar menn lentu í vandræðum. Þegar til átti að taka var vitanlega enginn fáni til, aðstandendur göngunnar höfðu ekki reiknað með þessu unga félagi. Stjórnarmönnum tókst á fáeinum mínútum að klambra saman veglegu skilti og Reynir Vilhjálmsson teiknaði fríhendis KSÁ. Blekið var ekki vatnshelt og það fór um menn þegar það byrjaði að rigna, spenningurinn mikill hvort stafirnir héldu. Það gerðu þeir en ekki mátti tæpara standa. Þess má geta að fyrsti merkisberi félagsins var Rúnar Geirmundsson.

Hvort sem það var vegna þessarar reynslu eða ekki þá var fljótlega farið að huga að merki fyrir félagið undir hinu nýja nafni. Stefán Halldórsson, myndmenntakennar í Árbæjarskóla, lét krakkana spreyta sig á því að teikna merki og kom margt skemmtilegt út úr því. En svo var efnt til samkeppni um merki

um. Hann æfði og keppti í sundi og svo spilaði hann körfubolta með ÍR. Hann var um tíma með vinnustofu sína við Skólavörðustíginn og kynntist á þeim árum Steini Halldórssyni hjá Borgarfelli. Þegar Torfi bjó í Árbæjarhverfinu fylgdist hann vel með starfinu hjá Fylki og hafði gaman af. Ekki mundi hann nákvæmlega

og varð merki eftir Torfa Jónsson, myndlistamann, fyrir valinu og það er merkið sem alþjóð þekkir í dag. Torfi bjó í Árbænum um tíma og var áhugasamur um íþróttir. Hann fylgdist vel með starfinu hjá Fylki enda hæg heimatökin því hann bjó í Hraunbæ 42, svo að segja á hliðarlínu fyrsta æfingavallar félagsins. Torfi er löngu fluttur úr hverfinu og ekki lá alveg á lausu hvar hann væri að finna en Stefán Halldórsson fann út úr því og Árbæjarblaðið heimsótti Torfa. Sem fyrr er nefnt er Torfi hlyntur íþrótt-

hvernig það kom til að hann fór að huga að merki fyrir félagið en hugsun hans bak við merkið var að hvít rákin sem skiptir merkinu í tvo hluta táknaði Elliðaárnar og eins og árnar byrja sem lækur og enda sem fljót, þannig byrjaði félagið smátt en varð stórt. Sérgrein Torfa er calligrafía eða leturgerð en stafirnir í merkinu eru gerðir af fingrum fram, ekki nein sérstök leturgerð. Ekki er annað að sjá en að Torfi hafi gefið félaginu merkið að eigin frumkvæði og má segja að það sé heiður fyrir félagið.

Útsendarar Sögunefndar Fylkis í heimsókn hjá Torfa Jónssyni.

Stefán Halldórsson kom við sögu þegar unnið var að merki fyrir Fylki.


15

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

Blรบssandi skรถpun รญ Stjรถrnulandi ร rรกtt fyrir kreppu og รฝmis konar รณรกran hefur starfssemin รก frรญstundaheimilinu Stjรถrnulandi รญ Grafarholti veriรฐ blรณmleg og metnaรฐarfull รพaรฐ sem af er vetri og verรฐur รพaรฐ รกfram รพar sem Stjรถrnulandsรญbรบar eru einstaklega skapandi fรณlk. Tรฆplega 100 bรถrn รญ 1.-4. bekk eru skrรกรฐ og er starfsfรณlk alls 13 รญ mismikilli viรฐveru. ร rรกtt fyrir aรฐ bรถrnin sรฉu ekki nema 34 tรญma รก dag รญ frรญstundinni og mikil vinna fari รญ รพaรฐ aรฐ halda utan um ,,praktรญskaโ โ hluti eins og aรฐ senda bรถrnin รญ aรฐrar tรณmstundir, gefa รพeim aรฐ borรฐa og fl. รพรก eru afkรถstin รญ alls kyns skรถpun og hรณpastarfi hreint meรฐ รณlรญkindum. Mรก รพar nefna vรญkingahรณp รพar sem elstu krakkarnir bjuggu til sverรฐ og skildi aรฐ hรฆtti vรญkinga og fรก sรญรฐan skylmingakennslu. Allir fรก รบtsaumskennslu og mรก nefna aรฐ allir fyrstu bekkingar saumuรฐu lรญtiรฐ jรณlatrรฉ sem var plastaรฐ og settur segull aftan รก til aรฐ pabbi og mamma gรฆtu skreytt รญsskรกpinn. 2.- 4. bekkur bjรณ til รบttroรฐna dรกsamlega jรณlaketti รญ listhรณpi og gรกfu foreldrum รญ jรณlagjรถf. Einnig eru bรบnir til bangsar og froskar meรฐ skelfis- og kรกtรญnu andlitum. Listaverkin hafa veriรฐ framleidd รญ bรญlfรถrmum meรฐ allskyns tรฆkni s.s blekmyndir , haustlauf steypt รญ lรญmmassa og margt fleira. Um jรณlin voru langir dagar og hefรฐbundiรฐ starf brotiรฐ upp, m.a. fariรฐ รญ keilu og jรณlasveinn kom รญ heimsรณkn. ร essir dagar eru alltaf notalegir hรฉr. Skipulagt hรณpastarf heldur รกfram fram รก vor af fullum krafti, รพaรฐ eru m.a. listhรณpar, saumahรณpar, leikjahรณpar, leiklistarhรณpur og vรญkingahรณpur en aรฐ sjรกlfsรถgรฐu er frjรกls leikur alltaf รญ boรฐi og reynt er aรฐ vera รบti eins og hรฆgt er og fรณtbolti er alltaf vinsรฆll.

Sjรกiรฐi hvaรฐ รพetta er flott hjรก okkur.

Viรฐ Reykjavรญkurtjรถrn.

Viรฐ hรฉr รญ Stjรถrnulandi sendum รถllum รญbรบum ร rbรฆjar, Grafarholts og Norรฐlingaholts kveรฐju.

59s;1A4HCC % E8:=0 =ร <B:48 5HA8A :0A;0 >6 :>=DA

= A 6;ย B8;46DA B0;DA

7^c H^VP ย UX]VPa bT\ bchaZYP ^V [X ZP P[[P] [ย ZP\P]] ;ย ZP\X]] WXc]Pa eT[ ^V ยฌVX[TVP ^V VTaXa |a Z[TXUc P Z^\Pbc S _aP ย UX]VPa bT\ bchaZYP ^V [X ZP P[[P] [ย ZP\P]] ;ย ZP\X]] WXc]Pa eT[ ^V ยฌVX[TVP ^V VTaXa |a Z[TXUc P Z^\Pbc S _aP ย ย bcย da]Pa ^V ]u PdZ]d\ [X [TXZP ^V bchaZ 7eTa cย \X T]Sda]ยฌaXa ^V eTXcXa ^aZd ^V eT[[ย P] cย da]Pa ^V ]u PdZ]d\ [X [TXZP ^V bchaZ 7eTa cย \X T]Sda]ยฌaXa ^V eTXcXa ^aZd ^V eT[[ย P] b :T]]PaX) 6d \d]Sda 4X]Pabb^] T]]PaX) 6d \d]Sda 4X]Pabb^] :

1^Sh2^]ca^[ ?X[PcTb Turninn er stรฆrri en viรฐ.

ร lyktun stjรณrnar fรฉlags sjรกlfstรฆรฐismanna รญ ร rbรฆ-, Selรกsi-, ร rtรบns- og Norรฐlingaholti um Icesave

Viรฐ samรพykkjum ekki aรฐ Icesave skuldin verรฐi lรถgรฐ รก รพjรณรฐina. Viรฐ lรฝsum yfir andstรถรฐu okkar viรฐ stuรฐning forystu Sjรกlfstรฆรฐisflokksins viรฐ Icesave frumvarpiรฐ og aรฐ einkaskuldir verรฐi lagรฐar รก รพjรณรฐina. Stjรณrnin gerir krรถfu um aรฐ ef nรบverandi samningur verรฐi samรพykktur รก Alรพingi aรฐ mรกlinu verรฐi vรญsaรฐ til รพjรณรฐaratkvรฆรฐagreiรฐslu til staรฐfestingar eรฐa synjunar. ร aรฐ er lรฝรฐrรฆรฐisleg krafa aรฐ รพjรณรฐin eigi lokaorรฐiรฐ eftir aรฐ hafa hafnaรฐ samningi รกรฐur รญ รพjรณรฐaratkvรฆรฐagreiรฐslu. Jafnframt er รกrรฉttuรฐ skรฝr afstaรฐa landsfundar og aรฐ okkur, ร slendingum, ber ekki lagaleg skylda til aรฐ greiรฐa Icesave.

1^Sh 2^]ca^[ ?X[PcTb bP\TX]Pa [ย ZP\P ^V bu[ ย uWaXUPaย ZaX Yu[Ud] bT\ bcd [Pa P eย P bchaZYP P[[P WT[bcd eย eP [ย ZP\P]b ^Sh 2^]ca^[ ?X[PcTb bP\TX]Pa [ย ZP\P ^V bu[ ย uWaXUPaย ZaX Yu[Ud] bT\ bcd [Pa P eย P bchaZYP P[[P WT[bcd eย eP [ย ZP\P]b 1 u] Tbb P bcยฌZZP u 1^Sh 2^]ca^[ ?X[PcTb Ta WX] Ud[[Z^\]P Q[P]SP PU bchaZcPaยฌUX]Vd\ [X [TXZPยฌUX]Vd\ ^V WaThUX]Vd ] Tbb P bcยฌZZP u 1^Sh 2^]ca^[ ?X[PcTb Ta WX] Ud[[Z^\]P Q[P]SP PU bchaZcPaยฌUX]Vd\ [X [TXZPยฌUX]Vd\ ^V WaThUX]Vd u <T ยฌUX]Vd]d\ Ta ]u]Pbc WยฌVc P T]Sda\ย cP [ย ZP\P]] be^ P WP]] eTa X [T]VaX ^V VaT]]aX ^V eย ePa]Xa UP[[TVaX :TaUX < T ยฌUX]Vd]d\ Ta ]u]Pbc WยฌVc P T]Sda\ย cP [ย ZP\P]] be^ P WP]] eTa X [T]VaX ^V VaT]]aX ^V eย ePa]Xa UP[[TVaX :TaUX WT]cPa eT[ YPU]c QhaYT]Sd\ bT\ [T]VaP Z^\]d\ cX[ P bchaZYP ZYPa]Peย eP [ย ZP\P]b QPZ ZeX ^V \XccX ^V T]SdaQhVVYP W T]cPa eT[ YPU]c QhaYT]Sd\ bT\ [T]VaP Z^\]d\ cX[ P bchaZYP ZYPa]Peย eP [ย ZP\P]b QPZ ZeX ^V \XccX ^V T]SdaQhVVYP YYPU]eยฌVX WP]b \T eT[ d__QhVV d\ ยฌUX]Vd\ ย UX]VPa]Pa UPaP eT[ \T [ย ZP\P]] ^V Tad YPU]UaP\c ZaTUYP]SX PU]eยฌVX WP]b \T eT[ d__QhVV d\ ยฌUX]Vd\ ย UX]VPa]Pa UPaP eT[ \T [ย ZP\P]] ^V Tad YPU]UaP\c ZaTUYP]SX :^]da ^V ZPa[Pa u ย [[d\ P[SaX ย aย ccPUย [Z YPU]c bT\ ZhaabTcdUย [Z ]ยฌa eTad[TVd\ uaP]VaX PU 1^Sh 2^]ca^[ ?X[PcTb : ^]da ^V ZPa[Pa u ย [[d\ P[SaX ย aย ccPUย [Z YPU]c bT\ ZhaabTcdUย [Z ]ยฌa eTad[TVd\ uaP]VaX PU 1^Sh 2^]ca^[ ?X[PcTb ยฌUX]VPZTaUX]d 0 TX]b ! ย WeTaYd\ Wย _ ย WeTaYd\ Wย _ ยฌ UX]VPZTaUX]d 0 TX]b ! ;TX QTX]P]SX) 7T[VP ;X]S 1Yย aVeX]bSย ccXa ; TX QTX]P]SX) 7T[VP ;X]S 1Yย aVeX]bSย ccXa

<T Vย ]VdYย VP < T Vย ]VdYย VP <XZX[eยฌVc Ta P WP[SP b|a ย Vย d [ย ZP\[TVd U^a\X u \T Vย ]Vd ร \T Vย ]VdYย VP Ta [ย V uWTab[P u bchaZ YPU]eยฌVX ^V ย ]Sd] XZX[eยฌVc Ta P WP[SP b|a ย Vย d [ย ZP\[TVd U^a\X u \T Vย ]Vd ร \T Vย ]VdYย VP Ta [ย V uWTab[P u bchaZ YPU]eยฌVX ^V ย ]Sd] < 6Ta Pa Tad uWaXUPaย ZPa ยฌUX]VPa bT\ WYu[_P Z^]d\ P WP[SP b|a ย U^a\X u \T Vย ]Vdcย \P]d\ ย UX]VPa]Pa ] cPbc bTX]]P \TXa Ta Pa Tad uWaXUPaย ZPa ยฌUX]VPa bT\ WYu[_P Z^]d\ P WP[SP b|a ย U^a\X u \T Vย ]Vdcย \P]d\ ย UX]VPa]Pa ] cPbc bTX]]P \TXa 6 TVPa ZT\da P bYu[UaX Uยฌ X]Vd]]X <T Vย ]VdYย VP bcd [Pa TX]]XV P eย P Z^]da Z^\Xbc Uhaa ย V^cc U^a\ TUcXa QPa]bQda TVPa ZT\da P bYu[UaX Uยฌ X]Vd]]X <T Vย ]VdYย VP bcd [Pa TX]]XV P eย P Z^]da Z^\Xbc Uhaa ย V^cc U^a\ TUcXa QPa]bQda ;TX QTX]P]SX) BXVaย ] ร bZ B]^aaPSย ccXa ;TX QTX]P]SX) BXVaย ] ร bZ B]^aaPSย ccXa

=u\bZTX X] WTUYPbc ! = u\bZTX X] WTUYPbc ! ^V !! YP]ย Pa ! ^V !! YP]ย Pa !

0[[Pa ]u]PaX d__[ bX]VPa d\ ]u\bZTX X] cย \PbTc]X]Vd 0[[Pa ]u]PaX d__[ bX]VPa d\ ]u\bZTX X] cย \PbTc]X]Vd eTa ^V bZau]X]Vd UX]]da ย u fff WaThUX]V Xb e Ta ^V bZau]X]Vd UX]]da ย u fff WaThUX]V Xb

ร [UWTX\Pa &# Bย \X) # # # WaThร ]V/WaThร ]V Xb fff WaThร ]V Xb


16

Fréttir

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf.

b bfo.is fo.is W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Örva r sogæ ðakerfið - D regur úr bjúg - Dregur úr appelsínuhúð - Bætir húðtón Mjög v atnslosandi og hrei sandi - Hjálpar til við þyngdarlosun - Slakand n i áhrif

DETOX MEÐ SOGÆÐAMEÐFERÐ Öflug meðferð fyrir sogæðakerfi líkamans. Við mælum með 5 til 10 skiptum, 1 til 2x í viku, ásamt comfort zone snyrtivörum til heimanotkunar til að ná hámarks árangri.

,,Orðið nei er ekki til í minni orðabók”

- Árbæingurinn Kolbrún Karlsdóttir stjórnaði byggingu 560 m2 orlofsheimilis fyrir langveikt fólk. Bergmál á húsið skuldlaust í dag

Stofnað 1990

7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

Árbæjarblaðið

Náðu góðu st artii á ný n ju ári Vatnslo sl sand dii og hreins n andi!

TILBOÐ Í JANÚAR & FEBRÚAR 1 tími: 8.500 kr. 10 tíma kort* 65.000 kr. * Kortið veitir 25% afslátt af viðeigandi líkamsvörum til heimanotkunar. SNYRTISTOFAN DIMMALIMM Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 dimmalimm@dimmalimm.is www.dimmalimm.is

Kolbrún Karlsdóttir er kraftaverkakona. Hún er formaður Bergmáls sem byggt hefur 560 fermetra sérhannað orlofsheimili fyrir langveikt fólk. Það eitt og sér er afrek. Hitt er ótrúlegt að Bergmál á húsið skuldlaust og á því hefur aldrei hvílt nokkur skuld. Kolbrún hefur verið óbilandi í gegnum árin að drífa verkið áfram. Útvega sjálfboðaliða til starfa og fá fyrirtæki til að gefa efni í húsið. Dugnaður hennar er einsdæmi en sjálf gerir hún lítið úr eigin afrekum. ,,Þetta hús væri ekki til í dag ef ég hefði verið ein að verki. Það var mín blessun að fá frábært fólk í hundraðatali til samstarfs og allir hafa gefið með mikilli gleði. Sjálf er ég yfir mig ánægð með húsið og hve vel tókst til með alla hluti. Ég viðurkenni að orðið nei er ekki til í minni orðabók og ég veit ekki hvað það orð þýðir,” segir Kolbrún í samtali við Árbæjarblaðið. Og fyrst að upphafinu. Kolbrún hefur orðið: ,,Bergmál.- sem er líknar og vinafélag var upphaflega söngkór. Gamlir nemendur öðlingsins Jóns Hj. Jónssonar sem var kennari, söngkennari og síðar skólastjóri Hlíðardalsskóla, fékk gamla skólakórinn sinn í ,,endurhæfingargjöf” eftir alvarlegt bílslys sem hann lenti í síðla árs 1989. Saman sungu félagarnir í þrjú ár, eða þar til kórinn varð að líknarfélagi. Ástæða þess var sú að einn aðal hvatamaður kórstofnunarinnar, bassinn Ólafur Ólafsson, greindist með krabbamein á háu stigi. Kórfélagar reyndu að hlúa að honum eins og þeir gátu og gáfu honum m.a. ferð til Humlebænk í Danmörku, á heilsuhæli sem er sérhæft í umönnun krabbameinssjúkra. Við heimkomuna sagðist Ólafur eiga þá ósk heitasta að á Íslandi yrði komið á stofn starfsemi í líkingu við Humlebænk, þar sem langveikt fólk ætti sér aðhvarf. Eða eins og þessi vinur okkar sagði; ,,stað til að hlakka til að dvelja á og eiga endurminningar frá er á koddann heima eða sjúkrahúsið væri komið”. Þessi orð Óla voru hvatinn að orlofsvikum Bergmáls,” segir Kolbrún. Kolbrún hafði heitið því að stuðla að orlofi fyrir langveika er hún stóð yfir moldum Ólafs vinar síns, með lyngkransinn í höndum er hún hafði bundið úr ís-

lenskum gróðri sem hún og nokkrir vinir náðu í uppi í sveit. Og loforð skal efna! ,,Það vantaði húsnæði, fjármagn, og fólk til starfa, svo óskin hans Óla mætti rætast. Og það var hafist handa. Til að gera langa sögu stutta, þá var þessi fyrsta orlofsvika í ágúst 1995 og þar voru í boði Bergmáls 43 gestir sem kallaðir voru Bergmálsvinir og hefur það nafn haldist á dvalargestum síðan,” segir Kolbrún og heldur áfram: ,,Áður höfðum við ásamt fjölda sjálfboðaliða byggt upp illa farið heimavistarhúsnæði að Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Þar var bæði sundlaug og góður samkomusalur fyrir kvöldvökuhald. Allir gáfu vinnu sína við undirbúning. Smíðar, málningarvinnu, þrif eða sjálft orlofið. Allur matur var gefinn. Listamenn komu hvert kvöld vikunnar og gáfu sína vinnu. Hjúkrunarfólk, kokkur, umönnunarfólk, hár og fótsnyrtar og fólk sem bauð margs konar nudd, allir voru sjálfboðaliðar. Allt var gefið og gefið með gleði. Vikan var einkar ánægjuleg og tókst eins og best var á kosið.” Kolbrún segist þó varla hafa verið komin heim þegar síminn byrjaði að hringja. Fólk með fyrirspurnir um næstu orlofsviku. Hún segir að eins og í dægurlagatextanum hafi engin leið verið að hætta, enda hugur allra Bergmálsfélaga staðið til áframhaldandi starfa á þessu sviði. ,,Nú hafa margir nýir félagar sem hafa sömu hugsjónir, bæst við gamla söngkórinn og á þessum árum yfir 1100 manns þegið boð Bergmáls um orlofsdvöl. Þetta er líka eina tilbreytngin sem veiku fólki

stendur til boða og kostar ekki neitt. Hvorki ríki, bæjarfélag eða einstakling. Allt er í boði Bergmáls.” Og áfram heldur Kolbrún: ,,Eftir þrjú skipti að Hlíðardalsskóla var staðurinn leigður Byrginu og Bergmálsstarfið á hrakhólum. Blindur maður í félaginu stakk þá upp á Sólheimum í Grímsnesi. Svona geta blindir oft séð betur en við sem teljumst alsjáandi. Og frá 1998 voru gistiheimili Sóheima leigð fyrir orlofsvikur tvisvar á ári og hlúðu forráðamenn þar og heimilisfólk allt að starfseminni eins og mögulegt var. Lánuðu m.a. endurgjaldslaust bæði samkomuhús fyrir kvöldvökur, eldhús staðarins og sundlaug ásamt kæli og frystiklefa. Verður þessu góða fólki seint þakkað. En þar kom að umsóknum um dvöl fjölgaði svo mjög að útilokað var að koma öllum að, sem þess óskuðu. Í einhverju bjartsýniskasti var því ákveðið að leggja í framkvæmdir. Við trúðum að með Guðs og góðra manna hjálp væri gerlegt að eignast nauðsynlegt húsnæði, þó ekki væru digrir sjóðir fyrir hendi, enda gefur Bergmál allt sem það leggur til samfélagsins. Fyrst var geymsla á óskalistanum, svo allt Bergmálsdót væri á einum stað. Síðan dafnaði óskin upp í sumarbústað, en að endingu var það draumurinn um eigið orlofshús sem blómstraði. Og fyrir einskært kraftaverk á Bergmál nú 560 m2 hús, - Bergheima, skuldlaust. Sérhannað sem orlofsheimili fyrir langveikt fólk,” segir Kolbrún Karlsdóttir.

Kokkar og formaður. Beggi, Kolbrún og Pacas.

FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum, salernisrörum, baðkerum og niðurföllum. • Röramyndavélar. • Hitamyndavélar. • Dælubíll Þekking og áratuga reynsla

Mikið fjör í orlofsviku í Bergheimum.

VALUR HELGASON ehf.

" $ !!! # Sími 896 1100 - 568 8806

Tekið í prjónana í Bergheimum í Grímsnesi.


17

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Bergheimar í Grímsnesi, sérhannað 560 fermetra orlofsheimili fyrir langveikt fólk. Bergmál á húsið skuldlaust. Um 400 sjálfboðaliðar komu að smíði hússins með einum eða öðrum hætti og lögðu til alla vinnu og allt efni. Undraverður dugnaður Árbæingsins Kolbrúnar Karlsdóttur gerði byggingu hússins mögulega og án hennar eljusemi og fórnfýsi hefði þetta risavaxna hús aldrei verið smíðað. Ljósmynd Birgir Thomsen

Kolbrún segist stolt og þakklát fyrir að vera Íslendingur því landar hennar, - góða fólkið, - hafi í raun byggt þetta hús. Það séu um 400 manneskjur sem hafi á einn eða annan hátt átt þátt í að húsið það arna varð til. ,,Við fáum aldrei fullþakkað velgerðarfólki okkar,” segir Kolbrún. Sjálf er hún að eigin sögn í því forréttinda hlutverki að mega kalla til sögunnar öðlinga þessa lands. Ég ,,er ann”, segir hún brosandi. Í vor á að hefjast handa við lóðarframkvæmdir. Laga og fegra næsta nágrenni hússins. ,,Við erum alltaf að safna fyrir einhverju,” segir Kolbrún. ,,Við seljum jólakort og minngakort og erum með í jólaþorpinu í Hafnarfirði, við erum alltaf í fjáröflun því það kostar sitt að reka þetta stóra hús. Ef einhverjir sem lesa þessa grein hefðu áhuga á sjálfboðaliðastarfi hjá

okkur væri það gleðiefni. Eftir því sem vikunum okkar fjölgar eykst þörfin á hjálpandi höndum. Það ríkir mikil gleði á orlofsvikum, mikið sungið og margt sér til gamans gert. Það er nú einu sinni svo að ef manni tekst að gleðja einhvern sem þarf þess með, er maður svo himinglaður sjálfur. Svo er þetta þroskandi starf. Það kann enginn að meta sólskinið sem aldrei hefur staðið í skugganum. Svo verð ég að bæta við,” segir Kolbrún, ,,að lögin í okkar félagi eru þau bestu sem ég þekki. Það eru nefnilega FAÐMLÖG og við þurfum öll svo mikið á því að halda að eiga vináttu hvert í öðru. Það er dásamleg tilfinnig. Við eignumst vini með því að vera vinir sjálf. Með vini deilum við minningum frá í gær, - gleðinni í dag, og vonum morgundagsins,” sagði Kolbrún Karlsdóttir.

Stjórn Bergheima: Fremri röð frá vinstri: Úlfhildur Grímsdóttir, Kolbrún Karlsdóttir. Aftari röð frá v. Ólafur Loftsson, Helga Guðmundsdóttir, Össur Stefánsson. Stjórn Bergmáls: Frá vinstri: Kolbrún Karlsdóttir, Hafþór Haraldsson, Sveinbjörg Egilsdóttir, Ólafur Þór Jónsson, Erna Marteinsdóttir, Margrét Alexandersdóttir, Helga Guðmundsdóttir.

Kolbrún Karlsdóttir og Jóhanna Guðrún sem oft hefur sungið fyrir Bergmál.

Úr sumarferð 2011. Myndin er tekin í Þjórsárdal.


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Yvonne Dorothea Tix

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Gamla myndin - þekkir þú nöfnin?

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Hér er mynd af vöskum sveinum sennilega í handbolta. Ekki er vitað hvenær myndin er tekin en þekkja má nokkra en ekki endilega af hárinu, en þarna er einn sem gat sér heimsfrægð. Vinsamlegast sendið sögunefnd full nöfn og tilgátur um hvenær myndin er tekin á saga@fylkir.com

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

"

&

"

" # ! %

$

"

& " &

'

$ &

(!" '!# "# # !

$

%!

$ & %

& "

&

+ $- $" ! '

%*

*

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

&&&

$

$" ! "

Pöntunarsími: 567-6330


19

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FĂĄĂ°u 20% afslĂĄtt fslĂĄtt af bremsuborĂ°um,, - klossum og -diskum

Bremsaðu Brem msaðu Nýtt fÊlag å traustum grunni betur b tur í vetur betu vett Nýtt alÞjóðlegt endurskoðunarfÊlag å �slandi:

ĂžaĂ° Ăžykir kannski ekki Ăśllum ĂžaĂ° merkilegt, og Þó! Ă Ăžessum umbrotatĂ­mum, tĂ­mum hruns, enduruppbyggingar og ĂžjóðfĂŠlagslegrar gagnrĂ˝ni tĂłku tvĂŚr konur sig saman, sĂśgĂ°u starfi sĂ­nu lausu ĂĄ stĂłrri og rĂłtgrĂłinni endurskoĂ°unarstofu og stofnuĂ°u nĂ˝tt endurskoĂ°unarfyrirtĂŚki hĂŠr ĂĄ Ă?slandi. ĂžaĂ° er Ă­ raun merkilegt. Ekki eingĂśngu fyrir Þå staĂ°reynd aĂ° nĂ˝tt endurskoĂ°unarfyrirtĂŚki hefur ekki veriĂ° stofnaĂ° frĂĄ ĂĄrinu 2006 heldur einnig Þå staĂ°reynd aĂ° ,,endurskoĂ°unarbransinn“ er einstaklega karllĂŚgur starfsvettvangur. Fyrst stofnuĂ°u ÞÌr Helga HarĂ°ardĂłttir Ăşr Grafarholtinu og SigrĂşn GuĂ°mundsdĂłttir, GrafarvogsbĂşi Ă­ 15 ĂĄr fyrirtĂŚki sitt undir nafninu ODT (leyniorĂ° fyrir Audit, sem Þýðir endurskoĂ°un) en hafa nĂş gengist undir merki alĂžjóðlega endurskoĂ°unarfyrirtĂŚkisins BDO. NĂş starfa Ăžar 6 manns, Ăžar af 5 konur!

BDO, Þótt nĂ˝tt sĂŠ hĂŠr ĂĄ landi, varĂ° einmitt 100 ĂĄra ĂĄ sĂ­Ă°asta ĂĄri. Ăžess vegna keyra ÞÌr stĂśllur undir slagorĂ°inu „NĂ˝tt fĂŠlag ĂĄ traustum grunni“. HvaĂ° Þýðir BDO? Helga segir: „ÞrĂĄtt fyrir aĂ° vera orĂ°iĂ° 100 ĂĄra gamalt var fĂŠlagiĂ° fyrst kynnt undir merkjum BDO ĂĄriĂ° 1973 er nafninu var breytt Ă­ Binder Dijker Otte & Co: BDO“. „Þar ĂĄ undan hafĂ°i ĂžaĂ° veriĂ° Ăžekkt undir Ă˝msum nĂśfnum en er upprunalega stofnaĂ° Ă­ New York ĂĄriĂ° 1910.“ Af hverju fĂłru ÞÌr Helga og SigrĂşn ĂĄ krepputĂ­mum af stĂłrum og Ăśruggum vinnustaĂ° og stofnuĂ°u sitt eigiĂ° endurskoĂ°unafyrirtĂŚki? Helga segir: „ViĂ° SigrĂşn hĂśfum Ăžekkst lengi og veriĂ° vinnufĂŠlagar Ă­ tĂŚp 10 ĂĄr. Okkur langaĂ°i til Ăžess aĂ° nĂ˝ta okkur Þå Ăžekkingu og reynslu sem viĂ° hĂśfĂ°um aflaĂ° ĂĄ Ăžessum tĂ­ma og stofna okkar eigin endurskoĂ°unarfyrirtĂŚki meĂ° okkar eigin ĂĄherslum.

En af hverju tengjast BDO? Helga svarar: „BDO virĂ°ist hafa sameiginlegar ĂĄherslur meĂ° okkur SigrĂşnu og Ăžess vegna passaĂ°i BDO mjĂśg vel sem samstarfsaĂ°ili fyrir okkur.“ ĂžaĂ° aĂ° hafa BDO Ă­ Noregi sem bakhjarl gefur okkur tĂŚkifĂŚri til Ăžess aĂ° bjóða viĂ°skiptavinum okkar alla Þå ĂžjĂłnustu sem Ăžeir Ăžurfa, og Þå fagmennsku sem Ăžeir eiga skiliĂ°, strax frĂĄ fyrsta degi starfsemi BDO ĂĄ Ă?slandi. ViĂ° megum ekki gleyma ĂžvĂ­ aĂ° BDO er fimmta stĂŚrsta endurskoĂ°unarfĂŠlag heimsins Ă­ dag og Ăžar ĂĄ bĂŚ er mikil Ăžekking og grĂ­Ă°arleg reynsla.“ BDO Ă­ Noregi keypti 15% hlut Ă­ okkur og sendu okkur frĂĄbĂŚra liĂ°sbĂłt, grĂ­Ă°arlega hĂŚfileikarĂ­ka og reynslumikla konu Ă­ stjĂłrn. HĂşn hefur ekki nokkurn ĂĄhuga ĂĄ aĂ° vera hlutlaus kona Ă­ stjĂłrninni heldur ĂŚtlar aĂ° taka Þått Ă­ starfinu meĂ° okkur, enda hefur hĂşn mikinn ĂĄhuga ĂĄ okkar starfi hĂŠr ĂĄ landi.

SparaĂ°u, lĂĄttu okkur skipta fyrir Ăžig

Farðu vel með Þig og Þína. GÌttu fyllsta Üryggis. Hugaðu að bremsubúnaði bílsins Því annars er voðinn vís. KKomdu omdu å Max1 og låttu fara yfir bremsurnarr. Forðastu óÞarfa åhÌttu og óÞÌgindi. Låttu skipta tímanlega.

20% afslĂĄttur a

erĂ°dĂŚmi: af bremsuborĂ°um,, bremsuklossum brem msuklossum og bremsudiskum.. V VerĂ°dĂŚmi: e ‡ 7R\RWD <DULV NORVVDU DĂŒ IUDPDQ VHWWWW

IXOOW YHUĂŒ NU 20% afslĂĄttur afslĂĄttur NU TilboĂ°sverĂ°: r NU TilboĂ°sverĂ°: 4.919 kr. krr.. ‡ )RUG )RFXV ,, NORVVDU DĂŒ IUDPDQ VHWWWW IXOOW YHUĂŒ NU 20% afslĂĄttur NU TilboĂ°sverĂ°: afslĂĄtturr NU TilboĂ°sverĂ°: 7.827 kr. krr.. ‡ 99: : *ROI 9 NORVVDU DĂŒ DIIWWDQ VHWWWW IXOOW YHUĂŒ NU oĂ°um 20% afslĂĄttur NU TilboĂ°sverĂ°: afslĂĄtturr NU TilboĂ°sverĂ°: 4.938 kr. krr.. eĂ° tilb ERRN H stu m Engar tĂ­mapantanir - komdu bara!

l IDF Fylg [ i ID KMi 0D ĂĄ max1.iiss og

ReykjavĂ­k: BĂ­ldshĂśfĂ°i 5a og 8, Jafnasel 6, Knarrarvogur Knarrar vogur 2, sĂ­mi 515 7190. HafnarfjĂśrĂ°ur: Dalshraun 5, sĂ­mi 515 7190. Akureyri: Tryggvabraut Tryggvabraut 5, sĂ­mi 515 7050.

ViĂ° erum góðir Ă­ aĂ° gera hlutina utina fljĂłtt og vel og ĂłdĂ˝rt – skoĂ°aĂ°u:: www www.max1.is w w.max1.is .max1.is

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ° SigrĂşn GuĂ°mundsdĂłttir, GrafarvogsbĂşi Ă­ 15 ĂĄr og Helga HarĂ°ardĂłttir Ăşr Grafarholtinu.

Ă B-mynd PS

HÜfðabakka 3 Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500


Aukakrónur Aukakrónur gera það gott gera það gott íí hverfinu hverfinu þínu þínu Þú safnar Aukakrónum þegar þú notar A-kortið þitt og fyrir þær getur þú keypt allt mögulegt sem þig vantar Aukakrónur fagna fjölmörgum eða langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna.

Tilboðið gildir hvorrt sem greitt er með A-korti eða Aukakrónum. Endurgreiðslan fæst ef greitt er með A-korti.

Svanhvít

Efnalaug - Þvottah ús

Skyrta n á 300 kr. pr. stk. ef komið er með fleiri en þrjár í einu.

15% afsláttur af öllum vör

um.

40% afsláttur af sóttum pizzum.

25% afsláttur af parketi og flísum.

25% afsláttur af brauði og kökum.

32% afsláttur. Gildir fyrir úti-Laser Tag á laugardögum kl. 14 ef pantað er fyrir 4 eða fleiri.

Helgi skoðar heiminn á 30% afslætti. Upph eimar.is.

Þú safnar Aukakrónum þegar þú notar A-kortið þitt og fyrir þær getur þú keypt allt mögulegt sem þig vantar eða langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna. Sæktu um A-kort á aukakronur.is

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

NBIHF.(LANDSBANKINN),KT.471008-0280

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

samstarfsaðilum í þínu hverfi. Sæktu um A-kort á aukakronur.is Eftirfarandi aðilar bjóða glæsileg tilboð til 31. mars.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.