ab-2009-10

Page 1

Árbæjarblaðið 10. tbl. 7. árg. 2009 október

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Menningardagar í Árbæ 28. október - 1. nóvember

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Diva Hársport Díana Design

Það er orðin fastur liður í upphafi skólaárs í Árbæjarskóla að nemendur í 10. bekk bjóða nemendum í 8. bekk á Rósaball. Sækja eldri nemendurnir þá yngri á hinum ýmsu farartækjum og færa þeim rósir. Sjá nánar á bls. 14 og 15.

Jólagjöfin í ár fyrir veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Öll almenn hársnyrtiþjónusta, snyrtistofa, gel- og akrýlneglur. Sími: 55 10 10 2 Hverfisgata 125 á hlemmi. diva.is diva.barnaland.is. 25% afsl. af allri vinnu.

Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844

www.bilavidgerdir.is

Snögg og góð þjónusta Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Bifreiðaverkstæði Bif ið k t ði Grafarvogs G f

VIÐ EIGUM 10 ÁRA AFMÆLI Bílamálun & Réttingar

ÞESS VEGNA ÆTLUM VIÐ AÐ VEITA ÖLLUM 10% AFSLÁTT TIL ÁRAMÓTA

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

ALLAR ALMENNAR BÍLAVIÐGERÐIR, TÍMAREIMASKIPTI, BREMSUR

www.kar.is ą × Ą Ą × Ǧ À §Ą Ą

Gylfaflöt 24 - 30 | 112 Reykjavík | Sími 577 4477

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árbæjarblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Menningardagar Hverfisráð Árbæjar ákvað nýlega að efna til sérstakra menningardaga í Árbæjarhverfi og verða þessir fyrstu skipulögðu menningardagar í hverfinu haldnir hátíðlegir frá 28. október til 1. nóvember, frá miðvikudegi til sunnudags. Á menningardögum verður margt skemmtilegt í boði sem of langt mál er að telja upp hér en rakið er á öðrum stað hér í blaðinu. Menningardögum lýkur sunnudagskvöldið 1. nóvember með flugeldasýningu. Nefna má að frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verður gestur á menningardögum. Menningardagar í Árbæjarhverfi eru lofsvert framtak hjá Hverfisráði Árbæjar. Samkvæmt okkar heimildum er ætlunin að hafa menningardaga árlegan viðburð á komandi árum og það kæmi mér ekki á óvart ef menningardagar yrðu að menningarviku áður en langt um líður. Við skorum á alla íbúa í hverfinu að kynna sér dagskrána hér í blaðinu og taka þátt í því sem í boði verður. Knattspyrnuvertíðin er á enda og ekki annað hægt en að óska knattspyrnufólki í Fylki til hamingju með glæsilegan árangur í sumar. Eins og jafnan er mest fylgst með árangri meistaraflokkanna og olli frammistaða þeirra engum vonbrigðum sl. sumar. Enn og aftur kom í ljós að innan Fylkis æfir stór hópur barna og unglinga sem eiga eftir að gera garðinn frægan í framtíðinni. Enn hefur ekki verið gengið endanlega frá samningum varðandi breytt hlutverk Mest-hússins í Norðlingaholti en eins og við höfum greint frá er nánast tryggt að í Mest-húsinu verður framtíðaraðstaða fyrir Fimleikadeild Fylkis og Karatedeild Fylkis. Þetta mun hafa gríðarlega góða hluti í för með sér og bæta aðstöðu margra annarra deilda innan félagsins svo um munar. Tvö tölublöð Árbæjarblaðsins eiga eftir að koma út á þessu ári. Næsta blað er í dreifingu 12. nóvember. Þann 10. desember er jólablaðið í dreifingu. Efni og auglýsingar þarf að berast okkur tímanlega í þessi blöð. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

abl@skrautas.is

,,Aðalskipulag leggur ákveðinn grunn að framtíð borgarinnar og sú leið sem við förum hér við mótun skipulagsins er því býsna athyglisverð og gefur borgarbúum mikil tækifæri,’’ segir Júlíus Vífill Ingvarsson formaður Skipulagsráðs Reykjavíkur og formaður þverfaglegs stýrihóps sem leiðir aðalskipulagsvinnuna.

Kallað eftir hugmyndum íbúa og hagsmunaaðila - opin hús um endurskoðun aðalskipulagsins í Árbæ og Grafarholti

,,Hverfafundirnir sem við höldum á næstunni gefa borgarbúum tækifæri til að koma að mótun nýs aðalskipulags á frumstigi. Slíkt er algjörlega ný nálgun. Við munum sömuleiðis reyna að fá fram viðhorf sem flestra og koma í þann farveg að þeirra sjáist stað í skipulagi fyrir Reykjavík framtíðarinnar,’’ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður Skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Aukin gæði byggðar, sjálfbærni og hagkvæmni, fjölbreyttir búsetukostir og atvinnulíf, vistvænar samgöngur, lifandi og skemmtileg miðborg og lífsgæði borgarbúa. Þetta er haft að leiðarljósi í umfangsmikilli endurskoðun á aðalskipulagi Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Nýja aðalskipulagið spannar tímabilið 2010 til 2030 og markar framtíðarsýn til ársins 2050.

ember í Árbæjarskóla og 27. október verður opið hús í Ingunnarskóla fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsársdals. Opnu húsin standa frá 17:30 til 19:00 og eru þrískipt. Að lokinni stuttri kynningu verða vinnuhópar og umræður um skipulagsmál í viðkomandi hverfi, hugamyndasmiðja með ungum arkitektum verður einnig starfandi og vinnusmiðjur fyrir börnin, sem stýrt verður af Myndlistaskóla Reykjavíkur. Nokkur svæði eru sérstaklega í brennidepli í skipulagsvinnunni, það er Miðborgin, Vatnsmýrin, Örfirisey og gamla höfnin, Elliðaárvogur, Úlfarsárdalur, Álfsnes og Geldinganes. Á gildandi aðalskipulagi var gert ráð fyrir stórskipahöfn og athafnarsvæði í Geldinganesi. Nú er íbúðarbyggð komin á kortin þar.

Hugamyndasmiðjur og samráð við íbúa

Að sögn Júlíusar Vífils er gert ráð fyrir að fram til 2050 þurfi að byggja um 30 þúsund íbúðir í Reykjavík. Þar er meðal annars rætt um að þétta byggðina í borginni, svo sem í Elliðaárvogi og að núverandi iðnaðarstarfsemi þar víki fyrir íbúðabyggð. Einn valkosturinn er síðan sá að 75% af heildarfjölda íbúða byggist upp í útverfum sem fæli í sér að meginuppbygging í framtíðinni yrði á Kjalarnesi og á nesjunum handan Kollafjarðar. ,,Aðalskipulag leggur ákveðinn grunn að framtíð borgarinnar og ég

Samráð og samvinna við borgarbúa er áhersluatriði í skipulagsvinnunni. Opnuð hefur verið sérstök vefsíða www.adalskipulag.is, þar sem borgarbúar geta nálgast allar upplýsingar um aðalskipulagið og vinnu við það. Þá verður efnt til opinna húsa í öllum tíu hverfum borgarinnar frá 27. október til 26. nóvember, þar sem skipulagsvinnan verður kynnt og íbúar geta sett fram sínar hugmyndir. Opna húsið í Árbæ verur 5. nóv-

Tækifæri fyrir borgarbúa

hef stundum líkt aðalskipulagi við stjórnarskrá lýðveldisins. Deiliskipulag þarf að fylgja aðalskipulagi á sama hátt og lög og reglugerðir þurfa að fylgja stjórnarskrá. Sú leið sem við förum hér við mótun skipulagsins er því býsna athyglisverð og gefur borgarbúum mikil tækifæri,’’ segir Júlíus Vífill. Hann nefnir einnig samstarf við Myndlistarskólann í Reykjavík þar sem börnunum hefur gefist kostur á að lýsa sinni sín á skipulagsmálin.

Breyttur tíðarandi ,,Ég hef skoðað hugmyndir sem börnin hafa komið með og lýst vel á þær. Börnin vilja meðal annars þróa nýjar samgönguleiðir og vilja sömuleiðis hugsa til náttúrunnar og þess vistvæna,’’ segir Júlíus. Hann telur að þess hins sama muni einnig sjást stað í því sem fram kemur á íbúafundunum, enda hafa tíðarandinn gjörbreyst í ljósi aðstæðna í efnahagslífinu. ,,Hugsunarhátturinn er öðruvísi en var, fólk vill nýta það sem til er. Svipaðra viðhorfa sér stað hjá stjórnendum fyrirtækja sem í dag hafa hagkvæmnina öðru fremur að leiðarljósi. Vinna við aðalskipulag mun efalítið taka mið af þessu. Eigi að síður hugsum við stórt og leggjum í aðalskipulaginu grunn að því að Reykjavík geti vaxið og dafnar næstu áratugina,’’ segir Júlíus Vífill.


ÁRBÆR - ÁRTÚNSHOLT - NORÐLINGAHOLT - SELÁS

Menningardagar í Árbæ verða haldnir í fyrsta sinn dagana 28. október til 1. nóvember. Markmið menningardaganna er að stuðla að aukinni samheldni, samvinnu, samveru og hverfisvitund íbúa þar sem fólk á öllum aldri kemur saman á ýmsum stöðum til að auðga andann og skemmta sér á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Eins og sést á dagskránni er menningarstarf í Árbæ fjölbreytt, öflugt og framsækið. Margir aðilar í hverfinu koma að menningardögunum s.s. grunnskólarnir, Árbæjarkirkja, Bókasafnið Ársafn, Ársel, Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, Árbæjarsundlaug, íþróttafélagið Fylkir, skátafélagið Árbúar, Tónlistarskóli Árbæjar, Tónskóli Sigursveins, Árbæjarþrek sem býður frítt í líkamsrækt menningardagana og Árbæjarbakarí sem gefur meðlæti með pottakaffinu á morgnana. Í tengslum við menningardaga í Árbæ munu leikskólabörn heimsækja Árbæjarsafn í vikunni 2.-6. nóvember. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands heimsækir grunnskólana í hverfinu í tengslum við verkefnið „Lesum enn meira” sem er samstarfsverkefni Menntasviðs, grunnskólanna í borginni og Félags eldri borgara. Með von um að íbúar njóti menningardaga í Árbæ. Hverfisráð Árbæjar

Miðvikudagur 28.október Kl. 09:00 Ártúnsskóli. Björn Gíslason form. hverfisráðs Árbæjar setur menningardagana. Frú Vigdís Finnbogadóttir og Marta Guðjónsdóttir fulltrúi í menntaráði heimsækja Ártúnsskóla, Árbæjarskóla, Selásskóla og Norðlingaskóla. Fimmtudagur 29. október Kl. 7:30 Árbæjarlaug. Pottakaffi, gestur Hallur Hallsson blaðamaður. Kl. 10:00-11:00 Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105. Yoga leikfimi með eldri borgurum, allir eldri borgarar velkomnir.

Kl. 10:20 Ártúnskóli. Bangsadagar, elstu börnum Kvarnaborgar og Regnbogans boðið í heimsókn.

Kl. 13:30 Fylkisvöllur. Knattspyrnuleikur 3.fl.kv. Fylkir – Fjölnir.

Kl. 10:00-13:00 Norðlingaskóli. Opið hús, sýning á vinnu nemenda í tengslum við umhverfið.

Kl. 14:00-15:30 Fylkishöllin. Skemmtidagskrá í íþróttahúsi Fylkis.

Kl. 13:00 Norðlingaskóli. Grænfáninn dregin að húni í annað sinn.

Ávarp Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri.

Kl. 13:40-14:15 Árbæjarskóli. Opin æfing hjá yngri skólakór Árbæjarskóla í hátíðarsal skólans.

Atriði frá æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju, Gospelkór Árbæjarkirkju og fimleikaatriði frá Fylki. Slökkvilið höfuðborgasvæðisins sýnir tæki liðsins.

Kl. 15:00-17:00 Frístundaheimilð Töfrasel (Ársel), Listasýning, börn á frístundaheimilihu sýna vinnu sína.

Skátafélagið Árbúar verða með skátaleiktæki og bjóða uppá grilluð hikebrauð.

Kl. 15:00-16:30 Frístundaheimilið Skólasel (Ártúnskóli), Börn í leik og starfi, opið hús.

Kl. 16:00 Handboltaleikur í Víkinni. Víkingur - Fylkir N1 deildin.

Kl. 13:30 Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105. Eldri skólakór Árbæjarskóla flytur nokkur vel valin lög í félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105.

Kl. 15:00-16:30 Frístundaheimilið Víðisel (Selásskóli). Opið hús.

Sunnudagur 1. nóvember Kl. 11:00 Árbæjarkirkja. Útvarpsmessa.

Kl. 13:30-16:15 Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105. Félagsvist, allir velkomnir.

Kl. 15:00-16:30 Frístundaheimilið Klapparholt (Norðlingaskóli). Opið hús.

Kl. 13:00-15:00 Bókasafnið Ársafn. Sóla og sögubíllinn Æringi verða á staðnum.

Kl. 16:00-16:30 Bókasafnið Ársafn. Nemendur frá Tónskóla Sigursveins spila fyrir gesti.

Kl. 15:00-15:30 Anddyri Heilsugæslu Árbæjar og Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. Nemendur frá Tónlistarskóla Árbæjar spila fyrir gesti.

Kl. 14:00 Félagmiðstöðin Hraunbæ 105. Hverfisráð Árbæjar býður eldri borgurum til kaffisamsætis. Von er á Ragga Bjarna í heimsókn.

Kl. 18:00 Skátaheimili Árbúa Hraunbæ 123. Hjólarallý-póstaleikur, þátttakendur hjóla efri stífuhringinn og leysa þrautir á leiðinni.

Kl. 15:00 Fylkisvöllur. Knattspyrnuleikur 2.fl.kk. A Fylkir - ÍR

Kl. 12:00-12:45 velkomnir.

Árbæjarlaug Vatnsleikfimi, allir

Kl. 17:00-18:00 Bókasafnið Ársafn. Kristín Arngrímsdóttir myndlistamaður verður með námskeið í föndurklippi fyrir gesti og gangandi. Kl. 20:00-22:00 Sundlaugarpartý í Árbæjarlaug. DJ á bakkanum og hátalarar ofaní vatni. Ókeypis aðgangur.

Kl. 20:00 Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Bingókvöld kirkjukórs Árbæjarkirkju, góðir vinningar.

Kl. 20:00 Gönguferð. Elliðárdalur ofan við stíflu Ystabæjar meginn (norðan).Gengið með gönguhópi skemmtilega fólksins yfir stífluna, upp að brú, framhjá Árbæjarlaug og að skátaheimili Árbúa Hraunbæ 123 þar sem boðið verður uppá kakó, kex og söng skátakórsins.

Laugardagur 31.október Kl. 9:30 Árbæjarlaug. Pottakaffi, gestur Björn Gíslason form. hverfisráðs Árbæjar.

Föstudagur 30. október Kl. 7:30 Árbæjarlaug. Pottakaffi, gestur sr. Hjálmar Jónsson.

Kl. 10:30-12:00 Söguferð um Elliðaárdalinn. Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekti fræðir þáttakendur um dalinn. Lagt af stað frá Árbæjarkirkju.

Kl. 8:30-9:10 eldri borgara.

Kl. 10:00 Fylkisvöllur. Knattspyrnuleikur 4.fl.kv. Fylkir - KR

Kl. 17:00 Fylkisvöllur. Knattspyrnuleikur 2.fl.kk. B Fylkir – ÍR Kl. 20:00-21:00 Árbæjarkirkja. Léttmessa, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnarsson sjá um tónlistina. Kl. 21:00 Flugeldasýning við Árbæjarkirkju í tilefni af lokum menningardaga. Skátafélagðið Árbúar sjá um flugeldana. Kl. 21:10 Safnarðarheimili Árbæjarkirkju. Kaffihlaðborð til styrktar kirkjukórnum.

Árbæjarlaug. Vatnsleikfimi fyrir

Reykjavíkurborg


4

Matur

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

BĂ­lamĂĄlun & RĂŠttingar BĂŚjarflĂśt 10 - SĂ­mi: 567-8686 www.kar.is

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

587-9500 MatgĂŚĂ°ingarnir -yJD JHJQ VWUHLWX t )pODJVPLäVW|äLQQL +UDXQE ĂˆUEÂ

(LQEHLWLQJ |QGXQDU ¿QJDU OtNDPVVW|äXU RJ GM~S VO|NXQ YLNQD QiPVNHLä KHIMDVW RNWyEHU [ t YLNX èULäMXGDJD RJ ¿PPWXGDJD [ t YLNX èULäMXGDJD 'M~SVO|NXQ ¿PPWXGDJD

/HLäEHLQDQGL ĂˆVWD %iUäDUGyWWLU ĂˆVWD ODXN MyJDNHQQDUDQiPL IUi -yJDNHQQDUDVNyOD .ULVW EMDUJDU .ULVWPXQGVGyWWXU iULä +~Q HU NHQQDUL Dä PHQQW IUi .+Ă‹ (LQQLJ KHIXU ĂˆVWD ORNLä QiPL VHP EOyPDGURSDèHUDSLVWL Ă‹ GDJ NHQQLU K~Q VWDUIVIyONL t I\ULUW NMXP RJ VWRIQXQXP MyJD Pi èDU QHIQD P D +iVNyOD 5H\NMDYtNXU 6NUiQLQJ RJ QiQDUL XSSOĂŚVLQJDU t VtPD RJ i DVWDEDUG#VLPQHW LV

Ă“ttarr Ă–rn GuĂ°laugsson og kona hans KatrĂ­n Rut ReynisdĂłttir ĂĄsamt dĂłtturinni HafdĂ­si HrĂśnn. Ă B-mynd PS

GrilluĂ° hĂśrpuskel, fylltar svĂ­nalundir og pĂśnnukĂśkuskĂĄl - aĂ° hĂŚtti Ă“ttarrs Arnar og KatrĂ­nar Rutar

FORRÉTTUR Grillaður hÜrpuskelfiskur með beikoni í forrÊtt 250 gr. hÜrpuskelfiskur. 3 msk. ólífuolía. 2 msk. límóusafi, nýkreistur. 1 hvítlauksgeiri, saxaður smått. 1 tsk. esdragon, Þurrkað pipar. Salt å hnífsoddi. 250 g beikon, skorið í Þunnar sneiðar.

Kryddað eftir smekk hvers og eins. Franskar sÌtar kartÜflur SÌtar kartÜflur sem Þið skerið í sneiðar og svo í rÌmur (eins og franskar) setjið ÞÌr í ofnskúffu, ólífuolíu vel yfir og síðan svartan nýmalaðan pipar og gróft salt. Setjið inn í ofn å 180° og brúnið í ofni í 20-30 mín. Munið að róta reglulega í frÜnskunum svo ÞÌr brúnist jafnt.

PĂśnnukĂśkuskĂĄlar meĂ° vanilluĂ­s

Ă–llu nema beikoninu blandaĂ° saman Ă­ skĂĄl og lĂĄtiĂ° liggja Ă­ 20 mĂ­nĂştur. Þå er beikonsneiĂ°unum skipt Ă­ tvennt, ef ÞÌr eru langar, hver sneiĂ° vafin um einn Ragnhildur GuĂ°mundsdĂłttir og Haukur GarĂ°arsson Ă­ ReyĂ°arkvĂ­sl 15, skelfisk og Ăžeir sĂ­Ă°matgĂŚĂ°ingar okkar Ă­ sĂ­Ă°asta blaĂ°i, skoruĂ°u ĂĄ MĂśrtu SigurgeirsdĂłttur an ĂžrĂŚddir ĂĄ trĂŠtog AndrĂŠs MagnĂşsson, ReyĂ°arkvĂ­sl 10, aĂ° koma meĂ° uppskriftir Ă­ eina sem lagĂ°ir hafa Ăžetta blaĂ°. ViĂ° birtum gĂłmsĂŚtar uppskriftir Ăžeirra hins vegar Ă­ veriĂ° Ă­ bleyti Ă­ hĂĄlfnĂŚsta blaĂ°i sem kemur Ăşt Ă­ nĂłvember. ViĂ° ĂĄkvĂĄĂ°um aĂ° birta upptĂ­ma fyrir notkun. skriftir frĂĄ hjĂłnunum Ă“ttarri Erni GuĂ°laugssyni og konu hans, GrilliĂ° hitaĂ° vel, KatrĂ­nu Rut, ÞórĂ°arsveig 15. teinarnir lagĂ°ir ĂĄ

Marta og AndrĂŠs eru nĂŚst

Það og grillaðir í 3-4 mínútur å hvorri hlið. Borið fram með kryddaðri ídýfu.

Fylltar svĂ­nalundir (fyrir fjĂłra)

J—ga JšrÇ?

SólÞurrkuðu tómatarnir og sveppirnir eru saxaðir smått, Þeim er síðan blandað saman åsamt fetaostinum og furuhnetunum. Djúpur vasi skorin í aðra hliðina å hvorri lund um sig, blÜndunni dreift í vasana, lokað og bundið um lundirnar með seglgarni å nokkrum stÜðum. Lundirnar eru síðan kryddaðar með pipar og salti. Lundirnar eru Því nÌst settar í eldfast mót og stungið í ofninn, ÞÌr steiktar í um 40 mínútur. Teknar út og skorn-

2 svínalundir. 5 sólÞurrkaðir tómatar. ½ krukka af fetaost. 6 sveppir. 50 gr. furuhnetur. Ofninn hitaður í 200 gråður.

ar í 1 ½ - 2 cm Þykkar sneiðar og bornar fram með t.d. salati og sÌtum kartÜflum. Sósa 1 peli rjómi. 150 gr. piparostur (Þessi kringlótti). ½ dós af Krydd ídýfu. 6-8 sveppir. Rjómi, ostur og ídýfa sett saman í pott å lågum hita, Þar til allt er bråðnað. Sveppir eru steikir å pÜnnu og bÌtt útí.

og ferskum jarĂ°aberjum

BĂşnar eru til pĂśnnukĂśkur eftir Ăžeirri fjĂślskyldu uppskrift sem hver og einn Ăžekkir. PĂśnnukĂśkurnar eru lĂĄtnar kĂłlna. Ăžegar ÞÌr eru orĂ°nar kaldar er tekin ein pĂśnnukaka Ă­ einu og lĂśgĂ° yfir kaffibolla/kĂśnnu sem lagĂ°ur hefur veriĂ° ĂĄ hvolf Ă­ Ăśrbylgjuofninum. Ofninn er ĂžvĂ­ stilltur Ă­ 40-60 sek. (fer eftir Ăśrbylgjuofni) eĂ°a ĂžangaĂ° til hĂşn er orĂ°in hĂśrĂ° og stendur sjĂĄlf ĂĄ borĂ°i. HĂŚgt er aĂ° gera Ăžetta daginn ĂĄĂ°ur ef fĂłlk vill vinna sĂŠr Ă­ haginn. RĂŠtt ĂĄĂ°ur en rĂŠtturinn er borinn fram eru settar 2-3 kĂşlur af Ă­s Ă­ pĂśnnukĂśkuskĂĄlina og hĂŚfilegt magn af jarĂ°aberjum meĂ°. VerĂ°i ykkur aĂ° góðu, Ă“ttarr og KatrĂ­n


ÁRBÆ fyrst og fremst...

ódýr!

R I R Y F T L L A

! A N Í Þ G O ÞIG torg is t e m n æ r g g o a t Ávax ferskleiki og hollusta!

Bakað á staðnum!

Kjtvöintnoslagáfsistakðnuurm!

ntgtoúgrvhal!ollt Lífróæ trúle

kjö

Opið alla daga til 21:00! Opið 11-21 alla virka daga, 10-21 um helgar


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Skipulagið í Grafarholti og Úlfarsárdal

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3 Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubbar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

VETUR

'%%."'%&%

JEEA H>C<6K:;JG ;NG>G ÏÃGÓII6" D< IÓBHIJC96HI6G; Ï G:N@?6KÏ@

fremur mynda umgjörð um blómlegt Á fimmtudaginn síðastliðinn þ. 15 mannlíf, nefnilega opin og vel skipuokt. var haldinn opinn íbúafundur fyrir lögð svæði til útivistar, dvalar og hreyfíbúa Grafaholts og Úlfarsárdals í Sæingar og staðbundna þjónustu. Allt mundarskóla. Eitt af megin tilefnum kapp virðist hafa verið á að hámarka fundarins var að ræða þá alvarlegu byggingarmagnið, og fella byggðina falstöðu sem uppi er vegna aðstöðuleysis lega að landinu. til íþrótta- og tómstundaiðkunar í Aðstaða til íþrótta- og tómstundaiðkhverfunum tveimur. Á fundinum voru unnar innan hverfanna er fábrotin, samankomnir nokkur fjöldi kjörinna jafnvel samanborið við 200 manna þéttfulltrúa og embættismenn af menntabýliskjarna á landsbyggðinni., hér er sviði og íþrótta- og tómstundasviði, enginn knattspyrnuvöllur, engin sundásamt fulltrúm knattspyrnufélagsins laug, engin körfuboltavöllur, alltof lítið Fram. íþróttahús, lítil grasflöt til boltaæfinga, Á þessum fundi kom berlega í ljós ein sturtuaðstaða og ein félagsmiðstöð í þær miklu áhyggjur sem íbúar hverfþröngu húsnæði. anna hafa af þessari alvarlegu þróun og Íbúasamtök Grafarholts og Úlfarsárjafnframt ákveðið úrræðaleysi þeirra dals hafa ályktað og sent áskoranir til sem um málefnin halda. Viljann eða kjörinna fulltrúa og embættismanna undirtektirnar við sjónarmið íbúa borgarinnvantaði þó ekki sem fyrr. Það árar einstaklega illa hjá sveitarfélaginu okkar Guðmundur og þess vegna Hrafn Arngrímsson, skiljum við að hefðform. Íbúasamtaka bundnar Grafarholts og Úlfarlausnir eru fjarlægari en sárdals, skrifar: oft áður. Staðan er þó að ar þar sem engu síður algerlega ólíðandi og krefst farið er fram á aðgerðir til að bæta úr tafarlausrar íhlutunar og lausnar, þó aðstöðuleysinu sem lýst er hér að ofan. fyrr hefði verið. Á vettvangi samtakanna hafa þessi málFyrstu íbúar Grafarholtsins fluttu efni ávallt borið hæst, og skoðunum hingað á árunum 2001/2002 og árið 2007 okkar verið margoft verið komið á fóru íbúar Úlfarsárdals að bætast við. framfæri. Íbúasamtökin hafa haft frumNú búa samtals um 5500 manns í hverfkvæði af því að koma með tillögur að unum tveimur. Uppistaða íbúanna er lausnum sem leyst gætu vandamálin ungt fólk og barnafjölskyldur ásamt tímabundið, við höfum líka viðrað hugfjölda eldri borgara. Þetta eru þjóðfémyndir um að setjast niður með forlagshópar sem reiða sig öðrum fremur á svarsmönnum borgarinnar og íþróttanálæga aðstöðu til hreyfingar og tómhreyfingunni til að leita lausna og koma stunda. hreyfingu á hlutina. Hverfin tvö, Grafarholt og ÚlfarsárÍ hverfunum tveimur hefur undnafdalur eru landfræðilega nokkuð einarna mánuði verið starfandi hópur angruð frá nálægum hverfum og búa á góðra manna sem hafa leitað leiða til sama tíma við afar lélegar almenningslausna á þessu vandamáli. Hópurinn samgöngur. Íþróttafélag hverfanna hefhefur unnið gott og skipulagt starf og ur aðstöðu sína í tæplega 8 kílómetra framundan eru knýjandi verkefni. fjarlægð frá þjónustusvæði sínu og á Ein niðurstaða umrædds fundar var milli þessara svæða ekur engin strætissú að setja á fót starfshóp til að móta vagn. Það er því uppá foreldra hverflausnir sem hægt verði að ráðast í fljótanna að standa í skutli með börnin sín lega. Hópurinn mun samanstanda af flesta eftirmiðdaga ársins á æfingar fulltrúm borgarinnar, skóla, íþróttafévíðsvegar um bæinn. Þessi miklvægi lags og íbúa. Verkefnið er að finna tími dagsins sem fara á í gæða-tíma á lausnir til að mæta þessum bráðavanda heimilinu eftir langan vinnudag er í og finna leiðir til að íþróttafélagið okkstaðinn eytt á götum borgarinnar, í símar geti sinnt starfi sínu innan hverfistöl og skutl-skipulag. Þetta fyrirkomuins á sómasamlegan hátt. Það þarf lag skerðir lífsgæði íbúanna mikið. hinsvegar ekki alltaf dýrar hallir til að Skipulag Grafarholtsins er vinningsreka frjótt og öflugt íþróttastarf, það tillaga úr viðamikilli samkeppni sem þarf hinsvegar hjarta, metnað og einfram fór fyrir síðustu aldamót. Það heflægni, - og að sjálfsögðu mannsæmandi ur komið á daginn að tillöguna vantar aðstöðu. nokkur af aðalatriðunum sem öðrum


Alla veiðimenn dreymir um svona flugubox í jólagjöf Við gröfum nöfn veiði manna, lógó fyrir tækja eða myndir á boxin

Hægt er að velja um fimm mismunandi útfærslur hvað innihald boxanna varðar. 15-26 flugur Á Krafla.is færð þú níðsterkar og vandaðar flugur og glæsileg og vönduð íslensk flugubox

Sími: 587-9500 og 698-2844


8

9

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árbæjarblaðið

Síldarveislan 2009

Club orange skvísurnar, Rut, Alda, Sigrún, Selma, Björg, Steina, Ella og Anna Helga.

Gunnar tók hrauslega til matar. Upprennandi leikmenn Fylkis; Laufey Þóra, Sylvía Ósk, Erla Hrönn og Elísa Sif.

Laugardagurinn 26. september má segja að hafi verið einn allsherjar viðburðardagur hjá knattspyrnudeild Fylkis. Strax um morguninn fór fram hin árlega uppskeruhátið Barna og unglingaráðs Fylkis, sem við munum fjalla um í næsta blaði. Fljótlega eftir að dagskrá BUR lauk hófst hin mikla og árlega síldarveisla sem er alveg einstaklega skemmtilegur siður sem Fylkismenn hafa tileinkað sér í lok síðasta heimaleik Fylkis sem að þessu sinni var gegn Íslandsmeisturunum og fimleikja drengjunum úr Hafnarfirði. Að venju fjölmenntu Árbæingar og allir velunnarar Fylkis og var þar margt góðra manna. Stelpurnar í Club Orange

stóðu vaktina af miklum myndarskap þar sem veisluborðin svignuðu undan kræsingum og voru þar greinilega engir starfsmenn í þjálfun á ferð heldur alvöru uppvartarar og kokkar sem eru búnar að elda þessar dýrindis máltíðir í allt sumar og framreiða kaffihlaðborð í hálfleik á öllum heimaleikjum okkar Fylkismanna og fleirum til mikillar ánægju. Í borðhaldinu kom svo Palli Einars. og hafði með sér að þessu sinni Óla Þórðar sér til halds og traust þegar farið var yfir komandi leik Fylkis og FH. Þetta var í síðasta skipti í bili sem við heyrum í Palla þar sem hann er gengin til liðs við Þrótt. Við óskum honum góðs gengis þar. Leikur Fylkis og FH fór fram við heldur leiðinlegar aðstæður og endaði 1-1.

ÁB-myndir Katrín J.

Veðrið setti stórt strik í reikninginn þar sem gekk á með hríð og rigningu til skiptis og voru hvorki leikmenn né áhorfendur öfundsverðir af aðstæðum. Á leikinn mætti sjálfur borgarstjóri Reykjavíkur og sannfærðist væntanlega um hversu slæmar aðstæður áhorfendum á Fylkisvelli er boðið uppá og leggur vonandi velvilja sinn í að hraða stúkubyggingu við Fylkisvöll fyrir næsta tímabil. Um kvöldið fór svo fram lokadansleikur Fylkis. Þar sté á stokk hin heimsfræga hljómsveit á Íslandi Sálin hans Jóns míns sem hélt uppi stuðinu fram á nótt og tókst sú skemmtun hið besta og var fjölmennt á ballið. Þar með lauk velheppnuðum Fylkisdegi.

Getraunastarf Fylkis í vetur Gylfi Einars. og Hrannar Ingi. Gunni, Óli Haffa og Halldór Steins.

FH þjálfarinn Heimir Guðjónsson mætti í síldina ásamt Palla Einars og Ásmundi.

Ási og Stefán.

Getraunastarf Fylkis er komið á fullt og hefst fyrsti hópleikur vetrarins um næstu helgi en hægt er að byrja næstu tvær vikurnar. Getraunakaffi Óla Haffa og félaga hefur verið sérstaklega vinsælt undanfarin ár og geta menn dottið inn á laugardagsmorgnum í kaffi frá kl. 10:30. Veitingarnar hafa verið í stöðugri þróun undanfarin ár. Síðasti vetur var með ólíkindum. Óli og félagar eru alltaf með heitt á könnunni og bakkelsi, ásamt einhverju handa börnunum. Þeir munu vera með sinn fræga brunch 3. sinnum fyrir áramót. Laugardagarnir frá 10:30 eiga að vera hittingur og kaffi fyrir alla hverfisbúa (frítt kaffi og með því ). Hikið ekki við að kíkja og munið getraunanúmerið 110. Fyrsti leikurinn er 10 vikna hópleikur þar sem átta bestu vikurnar gilda. Verðlaun eru veitt fyrir 3 efstu sætin. 7. nóvember hefst MEBA bikarinn en þá eru allir hópar dregnir saman og betri skorið heldur áfram.

21. nóvember hefst svo SKALLA bikarinn en í þann leik fara allir hópar sem eru dottnir úr MEBA bikarnum. Þátttökugjaldið verður aðeins kr. 1000.- fyrir þessa þrjá leiki og fer allt þátttökugjaldið í kaup á vinningum. Nýtt tímabil hefst svo eftir áramót. Tippað verður í gegnum tippleikur.is/fylkir. Hægt er að skrá sig NÚNA og ganga frá fyrsta seðli. Ekki er nauðsynlegt að senda raðirnar í gegnum Íslenskar Getraunir en ef menn gera það verða menn að skrá sig sérstaklega hjá okkur í getraunanefnd á laugardag. Eitt til tvö fréttabréf verða send vikulega á meðan á leiknum stendur. Í þeim verður sérstakt sérfræðingahorn þar sem tveir sérfræðingar gefa góð ráð varðandi suma leiki helgarinnar. Nafni sérfræðinganna verður haldið leyndu fram á vor og vita þeir ekki hvor af öðrum. Leikmenn meistaraflokkanna verða áberandi í hópleikjunum og hafa nokkrir þeirra ágætis vit á fótbolta.

Leikur helgarinnar er stórleikur Liverpools og Manchester United. Ert þú skarpari en leikmaður. Þú kemst aðeins að því með að taka þátt í leiknum. Áfram Fylkir. Dagskrá vetrarins er eftirfarandi: 24. október hefst 10 vikna hópleikur. 7. nóvember hefst MEBA bikarinn. 21. nóvember hefst SKALLA bikarinn. 9. janúar hefst 10 vikna hópleikur. 13. febrúar hefst Páska MEBA bikarinn. 21. mars hefst seinni SKALLA bikarinn 9. april hefst 5 vikna hópleikur. *Birt með fyrirvara um minniháttar breytingar Getraunastarf Fylkis er opið ÖLLUM!

Verslun

Námskeið

Plötulopi - einband - léttlopi Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur kambgarn og - prjónauppskriftir margt fleira Vönduðog handverksnámskeið – -verslun upplýsingar

Opið virka daga 12-18 1. laugardag hvers mán. 12-16 Verið velkomin

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is

Óli Pé, Óli Haffa, Skúli, Jói og Kjartan buðu upp á hangikjöt og meðlæti. Að sjálfsögðu var svo boðið upp á malt og appelsín.

Einar ljósmyndari eldaði sína margrómuðu Gaddakrabbasúpu með humri, skötusel og lúðu og öðru góðgæti.

<Zgjb aZ^Â^cV \gZ^ÂVg^ K^ k^a_jb ]kZi_V W V Wdg\Vg^ccVg i^a V ]j\V V ig_{\g Âg^ \ gÂjb h cjb! c ÄZ\Vg ]Vjhi^ \Zc\jg \Vg d\ h ÂVc kZijg^cc# KZa hegdii^c ig Zgj Vj\cVncY^ Zc \¨ijb ÄZhh V \g Âjg^cc hZ^a^hi Z``^ i { \Vc\hi ii^g d\ hi \V# Jb[ZgÂVgbZg`^ Äjg[V V h_{hi kZa d\ ig_{\g Âjg b{ Z``^ Wng\_V \ ijaÅh^c\j# H` aVW gc! ]_ agZ^ÂV[ a` d\ VÂg^g kZ\[VgZcYjg Äjg[V V `dbVhi aZ^ÂVg h^ccVg Z^ch Zg b^`^ak¨\i V hc_ bd`hijghi¨`^ \Zi^ ]^cYgjcVgaVjhi gjii hc_ V[ \ c\jaZ^Âjb# I `jb ] cYjb hVbVc ¶ d\ ]j\hjb i [ng^g \VgÂ^cc! hcngijb ig c hkd V aZ^Â^c h \gZ^ Vaai {g^ ;gVb`k¨bYV" d\ Z^\cVhk^ GZn`_Vk `jgWdg\Vg Ù Ã_ cjhijkZg )&& &&&& Ù lll#gZn`_Vk^`#^h$[Zg

;G6 %.%."%) \gdYjg

Guðbjörg og Þórhalla.

Sætar mæðgur; Guðbjörg og Svanhildur.


8

9

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árbæjarblaðið

Síldarveislan 2009

Club orange skvísurnar, Rut, Alda, Sigrún, Selma, Björg, Steina, Ella og Anna Helga.

Gunnar tók hrauslega til matar. Upprennandi leikmenn Fylkis; Laufey Þóra, Sylvía Ósk, Erla Hrönn og Elísa Sif.

Laugardagurinn 26. september má segja að hafi verið einn allsherjar viðburðardagur hjá knattspyrnudeild Fylkis. Strax um morguninn fór fram hin árlega uppskeruhátið Barna og unglingaráðs Fylkis, sem við munum fjalla um í næsta blaði. Fljótlega eftir að dagskrá BUR lauk hófst hin mikla og árlega síldarveisla sem er alveg einstaklega skemmtilegur siður sem Fylkismenn hafa tileinkað sér í lok síðasta heimaleik Fylkis sem að þessu sinni var gegn Íslandsmeisturunum og fimleikja drengjunum úr Hafnarfirði. Að venju fjölmenntu Árbæingar og allir velunnarar Fylkis og var þar margt góðra manna. Stelpurnar í Club Orange

stóðu vaktina af miklum myndarskap þar sem veisluborðin svignuðu undan kræsingum og voru þar greinilega engir starfsmenn í þjálfun á ferð heldur alvöru uppvartarar og kokkar sem eru búnar að elda þessar dýrindis máltíðir í allt sumar og framreiða kaffihlaðborð í hálfleik á öllum heimaleikjum okkar Fylkismanna og fleirum til mikillar ánægju. Í borðhaldinu kom svo Palli Einars. og hafði með sér að þessu sinni Óla Þórðar sér til halds og traust þegar farið var yfir komandi leik Fylkis og FH. Þetta var í síðasta skipti í bili sem við heyrum í Palla þar sem hann er gengin til liðs við Þrótt. Við óskum honum góðs gengis þar. Leikur Fylkis og FH fór fram við heldur leiðinlegar aðstæður og endaði 1-1.

ÁB-myndir Katrín J.

Veðrið setti stórt strik í reikninginn þar sem gekk á með hríð og rigningu til skiptis og voru hvorki leikmenn né áhorfendur öfundsverðir af aðstæðum. Á leikinn mætti sjálfur borgarstjóri Reykjavíkur og sannfærðist væntanlega um hversu slæmar aðstæður áhorfendum á Fylkisvelli er boðið uppá og leggur vonandi velvilja sinn í að hraða stúkubyggingu við Fylkisvöll fyrir næsta tímabil. Um kvöldið fór svo fram lokadansleikur Fylkis. Þar sté á stokk hin heimsfræga hljómsveit á Íslandi Sálin hans Jóns míns sem hélt uppi stuðinu fram á nótt og tókst sú skemmtun hið besta og var fjölmennt á ballið. Þar með lauk velheppnuðum Fylkisdegi.

Getraunastarf Fylkis í vetur Gylfi Einars. og Hrannar Ingi. Gunni, Óli Haffa og Halldór Steins.

FH þjálfarinn Heimir Guðjónsson mætti í síldina ásamt Palla Einars og Ásmundi.

Ási og Stefán.

Getraunastarf Fylkis er komið á fullt og hefst fyrsti hópleikur vetrarins um næstu helgi en hægt er að byrja næstu tvær vikurnar. Getraunakaffi Óla Haffa og félaga hefur verið sérstaklega vinsælt undanfarin ár og geta menn dottið inn á laugardagsmorgnum í kaffi frá kl. 10:30. Veitingarnar hafa verið í stöðugri þróun undanfarin ár. Síðasti vetur var með ólíkindum. Óli og félagar eru alltaf með heitt á könnunni og bakkelsi, ásamt einhverju handa börnunum. Þeir munu vera með sinn fræga brunch 3. sinnum fyrir áramót. Laugardagarnir frá 10:30 eiga að vera hittingur og kaffi fyrir alla hverfisbúa (frítt kaffi og með því ). Hikið ekki við að kíkja og munið getraunanúmerið 110. Fyrsti leikurinn er 10 vikna hópleikur þar sem átta bestu vikurnar gilda. Verðlaun eru veitt fyrir 3 efstu sætin. 7. nóvember hefst MEBA bikarinn en þá eru allir hópar dregnir saman og betri skorið heldur áfram.

21. nóvember hefst svo SKALLA bikarinn en í þann leik fara allir hópar sem eru dottnir úr MEBA bikarnum. Þátttökugjaldið verður aðeins kr. 1000.- fyrir þessa þrjá leiki og fer allt þátttökugjaldið í kaup á vinningum. Nýtt tímabil hefst svo eftir áramót. Tippað verður í gegnum tippleikur.is/fylkir. Hægt er að skrá sig NÚNA og ganga frá fyrsta seðli. Ekki er nauðsynlegt að senda raðirnar í gegnum Íslenskar Getraunir en ef menn gera það verða menn að skrá sig sérstaklega hjá okkur í getraunanefnd á laugardag. Eitt til tvö fréttabréf verða send vikulega á meðan á leiknum stendur. Í þeim verður sérstakt sérfræðingahorn þar sem tveir sérfræðingar gefa góð ráð varðandi suma leiki helgarinnar. Nafni sérfræðinganna verður haldið leyndu fram á vor og vita þeir ekki hvor af öðrum. Leikmenn meistaraflokkanna verða áberandi í hópleikjunum og hafa nokkrir þeirra ágætis vit á fótbolta.

Leikur helgarinnar er stórleikur Liverpools og Manchester United. Ert þú skarpari en leikmaður. Þú kemst aðeins að því með að taka þátt í leiknum. Áfram Fylkir. Dagskrá vetrarins er eftirfarandi: 24. október hefst 10 vikna hópleikur. 7. nóvember hefst MEBA bikarinn. 21. nóvember hefst SKALLA bikarinn. 9. janúar hefst 10 vikna hópleikur. 13. febrúar hefst Páska MEBA bikarinn. 21. mars hefst seinni SKALLA bikarinn 9. april hefst 5 vikna hópleikur. *Birt með fyrirvara um minniháttar breytingar Getraunastarf Fylkis er opið ÖLLUM!

Verslun

Námskeið

Plötulopi - einband - léttlopi Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur kambgarn og - prjónauppskriftir margt fleira Vönduðog handverksnámskeið – -verslun upplýsingar

Opið virka daga 12-18 1. laugardag hvers mán. 12-16 Verið velkomin

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is

Óli Pé, Óli Haffa, Skúli, Jói og Kjartan buðu upp á hangikjöt og meðlæti. Að sjálfsögðu var svo boðið upp á malt og appelsín.

Einar ljósmyndari eldaði sína margrómuðu Gaddakrabbasúpu með humri, skötusel og lúðu og öðru góðgæti.

<Zgjb aZ^Â^cV \gZ^ÂVg^ K^ k^a_jb ]kZi_V W V Wdg\Vg^ccVg i^a V ]j\V V ig_{\g Âg^ \ gÂjb h cjb! c ÄZ\Vg ]Vjhi^ \Zc\jg \Vg d\ h ÂVc kZijg^cc# KZa hegdii^c ig Zgj Vj\cVncY^ Zc \¨ijb ÄZhh V \g Âjg^cc hZ^a^hi Z``^ i { \Vc\hi ii^g d\ hi \V# Jb[ZgÂVgbZg`^ Äjg[V V h_{hi kZa d\ ig_{\g Âjg b{ Z``^ Wng\_V \ ijaÅh^c\j# H` aVW gc! ]_ agZ^ÂV[ a` d\ VÂg^g kZ\[VgZcYjg Äjg[V V `dbVhi aZ^ÂVg h^ccVg Z^ch Zg b^`^ak¨\i V hc_ bd`hijghi¨`^ \Zi^ ]^cYgjcVgaVjhi gjii hc_ V[ \ c\jaZ^Âjb# I `jb ] cYjb hVbVc ¶ d\ ]j\hjb i [ng^g \VgÂ^cc! hcngijb ig c hkd V aZ^Â^c h \gZ^ Vaai {g^ ;gVb`k¨bYV" d\ Z^\cVhk^ GZn`_Vk `jgWdg\Vg Ù Ã_ cjhijkZg )&& &&&& Ù lll#gZn`_Vk^`#^h$[Zg

;G6 %.%."%) \gdYjg

Guðbjörg og Þórhalla.

Sætar mæðgur; Guðbjörg og Svanhildur.


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Menningardagar í Árbæ Lengd: 25m

Breidd: 12m

Hverfisráð Árbæjar stendur fyrir menningardögum í Árbæ dagana 28. október - 1. nóvember. Þetta er í fyrsta skipti sem menningardagar eru haldnir í Árbæ en stefnt er að því að þessi viðburður verði árlegur og hugmynd hefur komið fram að halda samkeppni um nafn/yfirskrift á hátíðinni. Mun það þá verða auglýst sérstaklega. Viðburður sem þessi stuðlar að aukinni samheldni, samvinnu, samveru og hverfisvitund íbúa og eins og Árbæingar vita þá er gott að búa í Árbænum og þar býr gott fólk.

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi og formaður Hverfisráðs Árbæjar, skrifar:

Á menningardögum í Árbæ verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Ýmsir aðilar í hverfinu hafa komið að þessu verkefni s.s. grunnskólar, Árbæjarkirkja, Bókasafnið Ársafn, Ársel, Þjónustumiðstöð Árbæjar, Árbæjar-

Fjöldi gufu- og eimbaða: 1

Fjöldi heitra potta: 5

sundlaug, Íþróttafélagið Fylkir, Skátafélagið Árbúar, Tónlistarskóli Árbæjar, Tónskóli Sigursveins, Árbæjarþrek sem gefur frítt í líkamsrækt þessa daga og Árbæjarbakarí sem gefur meðlæti með pottakaffinu á morgnana. Landsbankinn, Sparisjóðurinn BYR og Kaupþing styrkja menningardaga í

Árbæ. Í boði verða m.a. söngatriði, tónlistaratriði, gönguferðir/söguferðir, hjólarallý, ýmsir leikir, sundlaugarball, pottakaffi og svo mætti lengi telja en dagskráin er nánar auglýst hér í blaðinu og verður henni jafnframt dreift í verslanir. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands mun

heimsækja grunnskóla í hverfinu og lesa fyrir börnin. Menntaráð Reykjavíkur hefur hrundið af stað sérstöku lestrarátaki sem ber heitið ,,lesum enn meira’’ en markmið með átakinu er m.a. að auka áhuga grunnskólabarna á lestri. Það er okkur sérstakur heiður að fá frú Vigdísi Finnbogadóttur í heimsókn í grunnskólana á menningadögum í Árbæ. Menningardögunum lýkur sunnudagskvöldið 1. nóvember með flugeldasýningu við Árbæjarkirkju. Íbúar eru hvattir til að koma og njóta þess sem á boðstólnum verður á menningardögum í Árbæ og um leið að kynnast starfsemi hinnar ýmsu menningar sem er í hverfinu okkar. Góða skemmtun! Björn Gíslason, formaður. Hverfisráðs Árbæjar

Frú Vigdís mætir - á menningardaga í Árbæ og les fyrir grunnskólabörn Í tengslum við menningardaga í Árbæ sem haldnir verða 28. október til 1. nóvember mun frú Vigdís Finnbogadóttir heimsækja grunnskóla í Árbæ miðvikudaginn 28. október og lesa fyrir börnin. Menntaráð Reykjavíkur hefur hrundið af stað sérstöku lestrarátaki sem ber heitið ,,lesum enn meira’’ en markmið með átakinu er að auka áhuga grunnskólabarna á lestri, örva málvitund þeirra, auka lesskilning og lestrarhæfni barnanna. Menntaráð hefur fengið Félag eldri borgara til liðs við sig en þeir munu koma inn í skólana og lesa með börnunum og fyrir þau. Það er sérlega ánægjulegt að fá frú Vigdísi Finnbogadóttur í heimsókn í skólana á menningardögum í Árbæ. Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi og fulltrúi í Menntaráði Reykjavíkur mun fylgja Vigdísi og kynna verkefnið ,,lesum enn meira’’.

Byggingarár: 1994

ÁRBÆJARLAUG

I ER LAUGIN Í ÞÍNU HVERF

AFGREIÐSLUTÍMI A FGREIÐSLUTÍMI L LAUGAR AUGAR 30 – 22:30 Virka daga frá kl. 6 6:30 Helgar kl. 8:00 – 20:30

Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi og fulltrúi í Menntaráði.

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.

Kæru viðskiptavinir! Hef opnað snyrtistofu að Hlíðarsmára 2 í Kópavogi Ég bíð uppá alla almenna snyrtingu og einnig rafmagnsháreyðingu Vinn með hágæðavöruna Guinot Gamlir og nýjir viðskiptavinir velkomnir Opið er alla virka daga frá 10 -18

Tímapantanir í síma 565 3380 Hlakka til að sjá ykkur

Snyrti- og naglastofan www.itr.is

ı

sími 411 5000

SculpturE Hlíðarsmári 2 Kópavogi - Sími: 565-3380 GSM 896-0791 - marina@mi.is

Marína.


11

Árbæjarblaðið

Fréttir

Skrefi á undan

vera skrefi á undan og nýta tækifærin þegar þau gefast. Ég vil hvetja íbúa til

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. að líta við í Ráðhúsinu sunnudaginn 25. október. Þátttaka ykkar er lykillinn að vel heppnuðu Hugmyndaþingi. Þingið hefst klukkan 13 og því lýkur kl. 16. Hægt er að líta inn í stutta stund eða vera með allan tímann. Boðið verður upp á létta hressingu og teiknihorn fyrir börnin. Borgarfulltrúar allra flokka í borgarstjórn Reykjavíkur verða á staðnum og hlakka til að hitta ykkur og móta með ykkur bjarta og kröftuga framtíð fyrir heimsins bestu höfuðborg. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri.

www.toyo.is

TOYO HARÐSKELJADEKK

MEIRA GRIP ÁN NAGLA UMHVERFISVÆN, ENDINGARGÓÐ, HLJÓÐLÁT TOYO harðskeljadekk fást í Bílabúð Benna (Vagnhöfða 23, S: 590 2000) Nesdekk (Fiskislóð 30, Reykjavík S: 561 4110) Nesdekk (Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ S: 420 3333) og hjá öllum betri dekkjaverkstæðum.

K

Ð 3 -REYK J AV SLÓ KI Í IS

F A NJ

Reykjavíkurborg býður borgarbúum til Hugmyndaþings í Ráðhúsinu sunnudaginn 25. október nk. Þar er ætlunin að skapa vettvang til að horfa fram á veginn og safna í sarpinn góðum hugmyndum og tillögum um það hvernig við getum eflt borgina okkar og gert hana enn betri. Dagskrá Hugmyndaþings er þríþætt. Í fyrsta lagi geta íbúar komið sínum eigin hugmyndum á framfæri í vinnustofum um ýmis málefni undir yfirskriftum eins og: ,,Í hvernig borg viltu starfa?’’, ,,Í hvernig borg viltu eldast?’’, ,,Í hvernig borg viltu leika þér?’’. Í öðru lagi verður boðið upp á röð stuttra fyrirlestra þar sem fjallað verður um hugmyndir um þróun borgarinnar næstu 5-15 árin. Loks verða kynntar aðgerðir til sóknar fyrir borgina undir yfirskriftinni ,,Skrefi á undan’’ en það er einmitt þannig borg sem Reykjavík vill vera. Aðgerðirnar eru afrakstur vinnu sem fram fór á vegum borgarinnar á vormánuðum og stór hópur fólks víða úr samfélaginu kom að. Markmiðið með þeirri vinnu var að greina sóknartækifæri fyrir borgina um leið og horft var á hvað þyrfti að varast í núverandi efnahagsumhverfi. Þegar aftur birtir til í efnahagsmálum er ómetanlegt að hafa fyrirliggjandi áætlun sem byggist á hugmyndum íbúa um það hvernig halda eigi áfram uppbyggingu í okkar góðu borg. Um leið og við beitum aðhaldi, endurmetum verkefni og styðjum við þá sem standa höllum fæti horfum við fram á veginn. Þróun og hagsæld í borgarsamfélaginu er sameiginlegt langtímaverkefni allra borgarbúa. Við viljum

AR

BR A

U T 9 -R EY K

N JA

ES

www.benni.is


12

Fréttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Árbæjarblaðið

Formaður stjórnar HFÍ er Solveig Theodórsdóttir sem hér er með íslenska þjóðbúninga.

ÁB-mynd PS

Ótrúleg fjölbreytni Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is

- í boði hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands Heimilisiðnaðarfélag Íslands var stofnað 12. júlí 1913. Félagið vinnur að því að viðhalda þjóðlegum íslenskum heimilisiðnaði, auka hann og efla og stuðla að vöndun hans og fegurð. Einnig að vekja áhuga landsmanna á því að framleiða fallega og nytsama hluti, er hæfa kröfum nýs tíma en hafa rót sína í hinum gamla og þjóðlega menningararfi. Félagið flutti í Nethyl 2e í Reykjavík í júní 2008. Í húsnæði félagsins eru verslun/þjónustudeild, Heimilisiðnaðarskólinn og skrifstofa félagsins. Verslun Í verslun/þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Einnig eru veittar margvíslegar upplýsingar um það sem viðkemur þjóðbúningunum, ýmsu handverki og heimilisiðnaði, hráefni, vinnubrögðum, handverksfólki, ítarefni o.fl. Þjónustudeildin er eini aðilinn sem selur allt til þjóðbúningagerðar og veitir ítarlegar upplýsingar um búninga. Þar er einnig til sölu lopi, kambgarn og einband/eingirni í mörgum litum, jurtalitað útsaumsgarn, uppskriftabækur frá Ístex og úrval gamalla munstra til útsaums og vefnaðar. Heimilisiðnaðarskólinn Félagið rekur Heimilisiðnaðarskól-

ann sem skipuleggur markvisst nám í mörgum greinum heimilisiðnaðar, handmennta og lista. Við Heimilisiðnaðarskólann starfar fjölmennt lið áhugasamra og vel menntaðra kennara. Á hverju námskeið eru að jafnaði sex til

skeið sem eru í boði við skólann eru t.d. baldýring, eldsmíði, hnífagerð, jurtalitun, knipl, hekl, leðurvinna, myndvefnaður, orkering, prjón, tóvinna, sauðskinnskógerð, spjaldvefnaður, útsaumur, útskurður, vattsaumur, víra-

Ofið af miklum myndarskap. átta nemendur á hvern kennara. Öll helstu áhöld og verkfæri eru í eigu skólans. Kennsla fer aðallega fram á kvöldnámskeiðum en einstaka námskeið eru kennd á daginn eða um helgar. Nám-

virki, þjóðbúningasaumur og þæfing. Nánari upplýsingar um starfið í félaginu og námskeið er að finna á heimasíðu félagsins www.heimilisidnadur.is og á skrifstofu í síma 551-5500.

Færðu nægjanlegt magn fitusýra? Omega fitusýrur byggja upp ónæmiskerfið og hafa m.a. jákvæð áhrif á:

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæða eiginleika Omega fitusýra fyrir heilsuna.

• Hjarta og æðakerfi • Kólesteról í blóði • Blóðþrýsting • Liði • Orkuflæði líkamans • Minni og andlega líðan • Námsárangur • Þroska heila og miðtaugakerfi fósturs á meðgöngu • Rakastig húðar

Udo’s 3 • 6 • 9 olíublandan er sérvalin blanda náttúrulegra, lífsnauðsynlegra fitusýra. Fæst í apótekum og heilsubúðum.

Hársnyrtistofa Hársnyrtistofa Dömuklipping kr. 4.690,-

Höfðabakka 1 - S. Herraklipping kr.587-7900 3.690,virka daga 08-18 Fullt Opið af flottum vörum á tilboði á laugardögum í sumar fráLokað Sebastian, Tigi og L´ORÉAL Höfðabakka 1 - S. 587-7900 Opið virka daga 08-18


13

Árbæjarblaðið

Fréttir

Komdu með börnin í kakó! Fyrstu rjóðrin opnuð Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal eru boðnir velkomnir þegar fyrstu útvistarrjóðrin í hverfinu verða vígð miðvikudaginn 28. okt. kl. 16:00. Safnast verður saman í rjóðrinu austan Sæmundarskóla við bakka Reynisvatns. Skólabörn úr Sæmundarskóla munu taka lagið, heitt kakó verður í boði og Gísli Marteinn Baldursson formaður umhverfis- og samgönguráðs segir nokkur orð um leið og rjóðrið verður formlega opnað. Að því loknu mun hinn kunni útivistarmaður og áhugamaður um skógrækt Höskuldur Jónsson ganga með gestum um svæðið og segja frá því sem fyrir augu ber. Rjóðrin verða fjögur talsins og eru áningarstaðir á fallegri gönguleið um nágrenni Reynisvatns. Áningarstaðirnir og leiðin á milli þeirra mætir þörfum íbúanna fyrir útivist og hreyfingu auk þess að vera ákjósanlegir staðir fyrir huggulegar samverustundir með fjölskyldunni. Gerð þeirra er kostuð með styrk úr Forvarna- og framfarasjóði Reykjavíkurborgar.

Þessar efnilegu stelpur söfnuðu 17,400 krónum fyrir fátæk börn í Afríku. Þær heita frá vinstri Elísabet Birta Alexandersdóttir, Sandra Ösp Þórðardóttir, Ásdís Birta Þórðardóttir og Sigurbjörg Ósk Klörudóttir. Sannarlega frábært framtak.

Söfnuðu 17.400 fyrir fátæk börn í Afríku Þessar fjórar stelpur úr Árbænum tóku sig til og tóku leikföng og fleira heima hjá sér sem þær voru hættar að leika sér með og seldu það á tombólu fyrir utan Bónus í Hraunbæ seinnipartinn í sumar. Stelpurnar úr Árbænum söfnuðu alls 17.400 krónum. Þær voru búnar að ákveða fyrirfram að þær vildu gefa fátækum börnum í Afríku peninginn sem kæmi í þeirra hlut ef tombólan gengi vel. Allt gekk þetta eins og í sögu og eftir að tombólan var afstaðin var

ákveðið að gefa peninginn til SOS barnahjálpar, svo hægt væri að kaupa skólabækur eða eitthvað annað sem vantar í einu af þorpunum sem SOS er með á sínum snærum. Ekki er það vafamál að peningarnir komu sér vel og mörg fátæk börn í Afríku koma til með að njóta góðs af þessu frábæra framlagi stelpnanna í Árbænum. Þrátt fyrir að upphæðin sé ekki talin í milljónum er það hinn fallegi hugur stelpnanna sem öllu máli skiptir.


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Opið hús í Ingunnarskóla, þriðjudaginn 27. október, kl. 17.00 - 18.30 Umræður um framtíðarskipulag í þínu hverfi Vinnuhópar með aðferðum Air Opera. Júlíus Vífill Ingvarsson formaður skipulagsráðs kynnir stuttlega vinnu við nýtt aðalskipulag áður en umræður hefjast.

Hver hefur ekki látið sig dreyma um að láta sækja sig á hestvagni?

Hugmyndasmiðja Hugmynda- og teiknivinna með ungum arkitektum.

Vinnustofa fyrir börn Undir stjórn Myndlistaskólans í Reykjavík. www.adalskipulag.is

Glæsilegir ungir menn fyrir framan faratæki sitt.

Glæsilegt ..par’’ á Rósaballinu í Árbæjarskóla.

Kæru viðskiptavinir! Frá og með 16. október til 31. október fylgir heitur Parafin wax-handarmaski með litun og strípum! Við tökum vel á móti vetrinum 2009

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


15

Árbæjarblaðið

Fréttir

Rósaball í Árbæjarskóla

Sú hefð hefur skapast í Árbæjarskóla að á hverju hausti bjóða nemendur í 10. bekk 8. bekkinga velkomna í skólann með því að sækja þá heim, færa þeim rós og bjóða þeim á dansleik. Fimmtudagskvöldið 24. september sl. rann stóra stundin upp og nemendur í 10. bekk skelltu sér í betri fötin, dustuðu rykið af dansskónum og héldu upp í glæsikerrur af ýmsum toga allt frá því að vera eins hestafla upp í mun kraftmeiri farartæki. Þetta er án efa stund sem þeir hafa lengi beðið eftir og spennan var mikil. Prúðbúnir 8. bekkingar biðu heima eftir að bjöllunni væri hringt og spennan mikil yfir því hver skyldi ná í þá. Það var ekki lítið glæsilegt ungt fólk sem steig úr bifreiðum, ,,limmum’’, tveggja hæða strætisvögnum og jafnvel hestakerrum og gengu líkt og kvikmyndastjörnur eftir rauðum dregli inn í skólann sinn sem búið var að breyta í rósaveröld. Pörin voru síðan ljósmynduð og héldu síðan út á dansgólfið þar sem dansinn dunaði, rétt eins og í Öskubuskuævintýri, til miðnættis og sárfættir, skælbrosandi og sveittir nemendur héldu heim á leið.

Gísli og Víkingur sóttu Emmu og Alexöndru á Packard 1937 model.

Opið hús í Árbæjarskóla, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 17.00 - 18.30 Umræður um framtíðarskipulag í þínu hverfi Vinnuhópar með aðferðum Air Opera. Júlíus Vífill Ingvarsson formaður skipulagsráðs kynnir stuttlega vinnu við nýtt aðalskipulag áður en umræður hefjast.

Hugmyndasmiðja Hugmynda- og teiknivinna með ungum arkitektum.

Vinnustofa fyrir börn Undir stjórn Myndlistaskólans í Reykjavík. www.adalskipulag.is


1698

PAMPERS BLEIUR SIMPLY DRY 1698 kr. 8-15% LÆGRA VERÐ STÆRÐIR: JUNIOR 44 STK. MIDI 60 STK. - MAXI 50 STK. -

898

HELEN HARPER BUXNABLEIUR 898 kr. 8-13 kg. 22 stk - 12-18 kg. 20 stk - 16 kg+ 18 stk.

498

N.V NAUTABORGARAR 4 STK M.BRAUÐI

498 kr.

1598

KJÖRFUGL FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

1598 kr.kg.

259

PAMPERS SIMPLY CLEAN BLAUTÞURRKUR 72 STK / 259 kr.

598

JOHNSON BARNASJAMPÓ 750ml 598 kr.

259

Ítal skt sal at 100 gR ÖMM 259 kr.

898

N.V FERSKT NAUTAHAKK

898 kr.kg.

1798

N.V FERSKT NAUTAPIPARSTEIK

1798 kr.kg.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.