Aðferðafræði auðlindastjórnunar

Page 1

Aðferðir (l að meta veiðiþol fiskistofna og samanburður við veiðistjórn á landi

Hreiðar Valtýsson Fiskifræðingur Sjávarútvegsfræðibraut -­‐ Háskólinn á Akureyri


Sjóveiðar vs landveiðar •  Í sjó –  Magn í tonnum mikilvægast –  Hagkvæmni mikilvæg, skemmtun aukaatriði

•  Á landi (og ferskvatni) –  Fjöldi mikilvægastur –  Skemmtun mikilvæg, hagkvæmni aukaatriði


Aðferðir (l að telja sjávarlífverur •  Afli á sóknareiningu fiskiskipa

–  Allar tegundir –  Ýmis vandamál tengd hegðum fiska og sjómanna

•  Aldurs afla aðferð (VPA og skylda aðferðir)

–  Langlífar tegundir og aldursgreinanlegar (Þorskur, ýsa, síld, ofl.) –  Vandamál að meta síðasta ár, náQúrulegur dauði

•  Togararöll (stofnmælingaleiðangrar) –  Allir botnfiskar og hryggleysingjar –  Stöðluð mæling ár eSir ár

•  Bergmálsmælingar

–  Uppsjávarfiskar –  Tækjaþróun og hegðun fiska getur skekkt myndina

•  Sjóntalning

–  Hvalir og hryggleysingjar á botni –  Stöðlun mikilvæg, leiðréYng fyrir skyggni og fleiri þáQum

Getur verið dýrt Heildarmagn Dýrt Vísitala

Dýrt Heildarmagn

Þarf ekki að vera dýrt Heildarmagn

–  Ekki notað hér en hægt að nota á allar merkingabærar tegundir –  ÓvissuþæYr: endurheimtur, merkingardauði –  Ekki notað hér –  Talning => ótakmarkaðar veiðar => talning

•  Merkingar-­‐endurheimtur

•  Tæmingaraðferðin (deple\on method)

Ódýrt Vísitala

Getur verið dýrt Vísitala Ódýrt Heildarmagn


Aðferðir (l að stjórna fiskveiðum 1.  Veiðarfæratakmarkanir

–  Bann við notkun mismunandi veiðarfæra eSir svæðum

2.  Losa okkur við útlendingana

–  Þorskastríðið, en hvernig stjórnum við okkur sjálfum?

3.  Sóknarstýring

–  Skrapdagakerfið, strandveiðarnar

4.  Aflastýring (heildarkvó() –  Núverandi

5.  Kvótakerfið (framseljanlegir kvótar)

–  Aðallega \l að stjórna hagkvæmni, en eignaréQur skip\r máli

6.  Svæðalokanir

–  Notað í dag í ýmsum myndum, hrygningarstopp, skyndilokanir ofl

7.  Möskvar, skiljur, takmarkanir á stærð veiðarfæra –  YfirleiQ \l að vernda ungviði

8.  Vistkerfisstjórnun

–  T.d. Alltaf skilið eSir ákveðið magn loðnu, verndun viðkvæmra svæða


Ólíkar tegundir – ólíkt veiðiþol •  Langlífar –  T.d. Búrfiskur og kúfskel –  Má veiða 2-­‐5%

•  Miðlungs –  T.d. Þorskur og síld –  Má veiða 15-­‐25%

•  Skammlífar –  T.d. Loðna og lax –  Má veiða 50%+


Fiskifræði sjómannsins •  Er hægt að nota reynslu sjómanna? –  Ekki notuð í stofnmælingu eða ráðgjöf –  Sumir hafa mikla þekkingu – aðrir ekki •  ErfiQ í mælingu

–  SóQum um verkefni \l AVS árið 2011 og 2012 með samtökum skipsstjóra og smábátasjómanna •  Fengum ekki!

•  Er hægt að nota reynslu skotveiðimanna?


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.