Sjonhornid 41 tbl. 2011

Page 1

20. - 26. október • 41. tbl. 2011 • 34. árg.

-

netfang: sjonhorn@nyprent.is

Helgartilboð Heilir skrokkar 859,- kg.

Sagaður að óSk kaupanda

Úrb. hangilæri 1998,- kg.

Ali Bayonneskinka 1098,- kg.

Þökkum bændum fyrir samstarfið á

Bændadögum

Tilboð gilda meðan birgðir endast

auglýsingasími: 455-7171

...fyrir Skagafjörð


Fimmtudagurinn 20. október 14.15 Kiljan 15.05 Leiðarljós 15.50 Landsleikur í handbolta 17.35 Gurra grís (15:26) 17.36 Mókó (3:52) 17.41 Fæturnir á Fanneyju (16:39) 17.43 Sögustund með Mömmu 17.55 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (8:30) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Nigella í eldhúsinu (7:13) 20.40 Ísþjóðin með Ragnhildi 21.10 Scott og Bailey (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (99:114) 23.05 Lífverðirnir 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

19:45 The Doctors (138:175) 20:30 In Treatment (52:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Middle (1:24) 22:20 Cougar Town (14:22) 22:45 Grey’s Anatomy (3:22) 23:35 Medium (1:13) 00:25 Satisfaction (6:10) 01:15 Dagvaktin 01:45 The New Adventures of Old 02:05 Týnda kynslóðin (9:40) 02:35 In Treatment (52:78) 03:00 The Doctors (138:175) 03:45 Fréttir Stöðvar 2 04:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (5:175) 10:15 The Mentalist (18:23) 11:00 The Whole Truth (3:13) 11:50 Gilmore Girls (17:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Immortal Voyage of Captain 14:30 E.R. (2:22) 15:15 Friends (4:24) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (17:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Dagvaktin 19:50 The New Adventures of Old 20:15 Hell’s Kitchen (1:15) 21:00 The Closer (13:15) 21:45 The Good Guys (13:20) 22:30 Sons of Anarchy (13:13) 23:35 Heimsendir (2:9) 00:15 Spaugstofan 00:45 The Killing (4:13) 01:30 Game of Thrones (9:10) 02:25 Billy Bathgate 04:10 Pledge This! 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

Sjónvarpsdagskráin 07:30 08:45 12:30 15:55 16:40 17:30 18:15 19:00 19:30 20:10 20:35 21:00 21:30 22:20 23:10 23:55 00:45 01:05 01:55

Nýtt útlit (6:12) (e) Pepsi MAX tónlist Pepsi MAX tónlist Life Unexpected (7:13) (e) Friday Night Lights (9:13) (e) Rachael Ray Real Housewives of Orange Game Tíví - OPIÐ (6:14) Being Erica - OPIÐ (9:12) The Office (1:27) 30 Rock (8:23) Hæ Gosi (4:8) House (7:23) Falling Skies - NÝTT (1:10) Jimmy Kimmel CSI: Miami (3:22) (e) Smash Cuts (40:52) (e) Falling Skies (1:10) (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Groundhog Day 10:00 The Women 12:00 Herbie: Fully Loaded 14:00 Groundhog Day 16:00 The Women 18:00 Herbie: Fully Loaded 20:00 Love and Other Disasters 22:00 The Hangover 00:00 Van Wilder 2: The Ride of Taj 02:00 Rothenburg 04:00 The Hangover 06:00 The International

Föstudagurinn 21. október 16.00 Leiðarljós 16.40 Leiðarljós 17.25 Otrabörnin (29:41) 17.50 Galdrakrakkar (41:47) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Andri á flandri (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.20 Með á nótunum 23.10 Wallander – Engill dauðans 00.45 Jackie Brown 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:30 The Doctors (139:175) 20:15 Chuck (11:19) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Closer (13:15) 22:35 The Good Guys (13:20) 23:20 Sons of Anarchy (13:13) 00:20 Chuck (11:19) 01:05 The Doctors (139:175) 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (6:175) 10:15 Fairly Legal (1:10) 11:50 The Amazing Race (9:12) 12:35 Nágrannar 13:00 What a Girl Wants 15:00 Sorry I’ve Got No Head 15:30 Ofuröndin 15:55 Nornfélagið 16:20 Ævintýri Tinna 16:45 Kalli kanína og félagar 16:55 Kalli kanína og félagar 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (18:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Týnda kynslóðin (10:40) 19:50 Spurningabomban (4:9) 20:45 The X Factor (8:26) 22:15 The X Factor (9:26) 23:45 Twister 01:35 Saw III 03:20 American Crude 04:55 The Simpsons (18:21) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

07:00 Meistaradeildin - meistaramörk 07:40 Meistaradeildin - meistaramörk 08:20 Meistaradeildin - meistaramörk 09:00 Meistaradeildin - meistaramörk 14:30 Meistaradeild Evrópu 16:15 Meistaradeildin - meistaramörk 16:55 Evrópudeildin 19:00 Evrópudeildin 21:05 Spænsku mörkin 22:00 Evrópudeildin 23:45 Evrópudeildin

16:20 Arsenal - Sunderland 18:10 Stoke - Fulham 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Goals of the season 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 QPR - Blackburn

Sjónvarpsdagskráin 07:30 08:00 08:45 12:00 12:30 16:50 17:35 18:20 19:10 20:00 20:25 20:50 21:15 22:05 23:35 00:05 00:35 01:00 01:50 02:10 02:55 03:40 04:25

Game Tíví (6:14) (e) Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Game Tíví (6:14) (e) Pepsi MAX tónlist Being Erica (9:12) (e) Rachael Ray Parenthood (9:22) (e) America’s Funniest Home Videos Will & Grace - OPIÐ (3:22) (e) According to Jim (10:18) Mr. Sunshine (10:13) HA? (5:12) The Bachelorette (10:12) Hæ Gosi (4:8) (e) Tobba (5:12) (e) 30 Rock (8:23) (e) Got To Dance (8:21) (e) Smash Cuts (41:52) Judging Amy (17:23) (e) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Dirty Rotten Scoundrels 10:00 Paul Blart: Mall Cop 12:00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts 14:00 Dirty Rotten Scoundrels 16:00 Paul Blart: Mall Cop 18:00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts 20:00 The International 22:00 A Cool, Dry Place 00:00 The Hoax 02:00 Feast 04:00 A Cool, Dry Place 06:00 Con Air

07:00 Evrópudeildin 16:30 Evrópudeildin 18:15 Evrópudeildin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 UFC Live Events

15:35 Sunnudagsmessan 16:50 Man. City - Aston Villa 18:40 WBA - Wolves 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches 22:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 23:00 Norwich - Swansea


Komdu í Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki Hittu ráðgjafa Símans föstudaginn 21. október kl. 10-18 og fáðu aðstoð við síma- og netmálin

Ráðgjafi fyrirtækjasviðs verður einnig á staðnum!

Netið er eins og vatn úr krana, þarf bara alltaf að virka Síminn býður upp á hraðar og öruggar áskriftarleiðir þar sem þú getur fylgst með notkuninni og breytt áskriftinni eftir þínum þörfum með einum músarsmelli. Hringdu núna í 800 7000 og veldu þína leið – með Netvara og Sjónvarpi Símans.

GB

Mánaðarverð

6.490 kr.

M

4

Leið 4 GB

Leið 4 334

M b80GB • 1M4b0 •b8•0 G14 0

B GB

B B

B

B

B

GB

B

B

B

B

B

5.490 kr.

12 12

2

12 12

Mánaðarverð

M

16

23

16 12

40GB

16

Leið 1 2 243

GM b M b 0G 0G M M 0 GMM b • b1 • 4b0 G•b14•0 8 0 • 4• 8

116

800 7000 • siminn.is

1

4.490 kr.

12

Mánaðarverð

123

M M b M0 G4 0 G0 G b • 1•b • 8

122

Leið 1 12

M10GB b • 10MGb • 40 G 12

1

b • 10 G

12

12

M

B

Vinsælasta leiðin

b • 14 0

140GB

Mánaðarverð

7.690 kr.


Laugardagurinn 22. október 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Ísþjóðin með Ragnhildi 10.55 360 gráður (3:20) 11.25 Leiðarljós 12.05 Leiðarljós 12.50 Kastljós 13.25 Kiljan 14.20 Fjársjóður framtíðar 15.20 Smáþjóðaleikar (1:2) 15.50 Útsvar 17.05 Ástin grípur unglinginn (22:23) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (13:13) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Kexvexmiðjan (5:6) 20.10 Hljómsveitakeppnin 22.05 Riddararnir 23.40 Flugvélin 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

13:25 14:10 14:50 15:35 16:25 17:15 17:45 19:15 20:00 20:50 21:15 23:05 00:55 01:45 02:05 02:50 03:35 04:20 05:10 05:35

Rachael Ray (e) Rachael Ray (e) Real Housewives of Orange Friday Night Lights (9:13) (e) Top Gear USA (3:10) (e) Game Tíví (6:14) (e) The Bachelorette (10:12) (e) The Marriage Ref (8:10) (e) Got To Dance (9:21) Got To Dance (10:21) Mermaids Misery (e) HA? (5:12) (e) Smash Cuts (42:52) Judging Amy (18:23) (e) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Got To Dance (9:21) (e) Got To Dance (10:21) (e) Pepsi MAX tónlist

07:00 Brunabílarnir 07:25 Strumparnir 07:50 Latibær 08:00 Algjör Sveppi 09:55 Grallararnir 10:20 Maularinn 10:45 Bardagauppgjörið 11:10 Geimkeppni Jóga björns 11:35 iCarly (36:45) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 The X Factor (8:26) 14:30 The X Factor (9:26) 16:00 Sjálfstætt fólk (4:38) 16:40 Týnda kynslóðin (10:40) 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Lottó 18:57 Íþróttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 America’s Got Talent (31:32) 20:50 America’s Got Talent (32:32) 22:15 A Dog Year 23:35 Loverboy 01:00 Ghost Voyage 02:30 Braveheart 05:25 Spaugstofan 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

Mánudagurinn 24. október 14.40 Silfur Egils 16.05 Landinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela (47:52) 17.43 Mærin Mæja (37:52) 17.51 Artúr (18:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (6:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Maður og jörð – Eyðimerkur 20.55 Stundin (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.00 Réttur er settur (17:25) 23.45 Kastljós 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok

08:00 08:45 16:10 16:40 17:25 18:10 18:55 19:20 19:45 20:10 21:00 21:45 22:35 23:20 00:05 00:35 01:00 01:45

Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Game Tíví (6:14) (e) Rachael Ray Dr. Phil Life Unexpected (7:13) (e) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond Will & Grace - OPIÐ (4:22) (e) Kitchen Nightmares (4:13) Parenthood (10:22) CSI: New York (19:22) Jimmy Kimmel Law & Order: Special Victims United States of Tara (3:12) (e) Outsourced (6:22) (e) Kitchen Nightmares (4:13) (e) Everybody Loves Raymond (8:22)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (54:175) 10:15 Masterchef (1:13) 11:05 Mercy (9:22) 11:50 Wipeout USA 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (37:39) 13:45 American Idol (38:39) 14:25 Frasier (9:24) 14:50 ET Weekend 15:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (18:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Dagvaktin 19:50 The New Adventures of Old Chr 20:15 Glee (1:22) 21:00 Covert Affairs (3:11) 21:45 Big Love (8:9) 22:45 Twin Peaks (1:8) 00:20 Two and a Half Men (10:16) 00:40 Mike & Molly (6:24) 01:00 Chuck (5:24) 01:45 Terra Nova 02:30 Community (2:25) 02:55 The Memory Keeper’s Daughter 04:20 Behind Enemy Lines: Colombia 05:50 The Simpsons (18:22)

Sunnudagurinn 23. október 07:00 Lalli 08.00 Morgunstundin okkar 07:10 Dóra könnuður 10.29 Bombubyrgið (5:26) 07:35 Stubbarnir 10.55 Melissa og Joey (5:30) 08:00 Algjör Sveppi 11.20 Landinn 08:55 Algjör Sveppi og leitin að Villa 11.50 Djöflaeyjan (5:27) 10:15 Kalli kanína og félagar 12.30 Silfur Egils 13.55 Maður og jörð – Höfin - Niður í 10:20 Geimkeppni Jóga björns 14.50 Maður og jörð - Á tökustað (1:8) 10:45 Daffi önd og félagar 15.05 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (10:23) 15.40 Landsleikur í handbolta 12:00 Spaugstofan 17.30 Hér er ég (12:12) 12:30 Nágrannar 17.37 Leó (4:4) 12:50 Nágrannar 17.45 Táknmálsfréttir 13:10 Nágrannar 18.00 Stundin okkar 13:30 Nágrannar 18.25 Kexvexmiðjan (5:6) 13:50 Nágrannar 19.00 Fréttir 14:15 American Dad (15:20) 19.30 Veðurfréttir 14:40 Heimsréttir Rikku (8:8) 19.40 Landinn 15:15 Spurningabomban (4:9) 20.10 Bakgarðurinn 16:15 Heimsendir (2:9) 21.25 Lífverðirnir 16:55 Oprah 22.30 Sunnudagsbíó - Skuld 17:40 60 mínútur 00.40 Silfur Egils 18:30 Fréttir Stöðvar 2 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19:55 Sjálfstætt fólk (5:38) 20:35 Heimsendir (3:9) 21:20 The Killing (5:13) 22:10 Game of Thrones (10:10) 12:40 Rachael Ray (e) 23:05 60 mínútur 14:45 Being Erica (9:12) (e) 23:50 Louis Theroux: Law & Disorder in 15:30 Kitchen Nightmares (3:13) (e) 00:50 Covert Affairs (2:11) 16:20 Nýtt útlit (6:12) (e) 01:35 It’s Always Sunny In Philadelphia 16:50 HA? (5:12) (e) 02:00 The Godfather 2 17:40 Outsourced (6:22) (e) 05:15 Heimsendir (3:9) 18:05 According to Jim (10:18) (e) 05:55 Fréttir 18:30 Mr. Sunshine (10:13) (e) Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því 18:55 The Office (1:27) (e) fyrr í kvöld. 19:20 30 Rock (8:23) (e) 19:45 America’s Funniest Home 20:10 Top Gear USA (4:10) 21:00 Law & Order: Special Victims 21:50 The Borgias - LOKAÞÁTTUR (9:9) 22:40 Hæ Gosi (4:8) (e) 23:10 House (7:23) (e) 00:00 Nurse Jackie (3:12) (e) 00:30 United States of Tara (3:12) (e) 01:00 The Borgias (9:9) (e) 01:50 Top Gear USA (4:10) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist

Þriðjudagurinn 25. október 16.00 Íslenski boltinn 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti (29:52) 17.31 Þakbúarnir (28:52) 17.43 Skúli skelfir (11:52) 17.54 Jimmy Tvískór (21:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Laus og liðugur (10:20) 18.45 Maður og jörð - Á tökustað (2:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður 20.40 Svona á ekki að lifa (5:6) 21.15 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin (8:8) 23.15 Anna Pihl (7:10) 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

08:45 15:20 16:10 16:55 17:40 18:55 19:20 19:45 20:10 20:35 21:25 21:55 22:25 22:55 23:40 00:10 01:00 01:50 02:10

Rachael Ray (e) Parenthood (10:22) (e) Rachael Ray Dr. Phil Got To Dance (9:21) (e) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond Will & Grace - OPIÐ (5:22) (e) Outsourced (7:22) The Marriage Ref (9:10) Nýtt útlit (7:12) Nurse Jackie (4:12) United States of Tara (4:12) Jimmy Kimmel Tobba (5:12) (e) CSI: New York (19:22) (e) Falling Skies (1:10) (e) Smash Cuts (41:52) (e) Everybody Loves Raymond

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (55:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition 11:00 Hot In Cleveland (4:10) 11:25 Wonder Years (17:23) 11:50 Monk (16:16) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (39:39) 14:30 Frasier (10:24) 14:55 Sjáðu 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (5:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Dagvaktin 19:55 The New Adventures of Old Chr 20:20 Two and a Half Men (11:16) 20:45 Mike & Molly (7:24) 21:10 Chuck (6:24) 21:55 Community (3:25) 22:20 Daily Show: Global Edition 22:50 The Middle (1:24) 23:15 Cougar Town (14:22) 23:40 Grey’s Anatomy (3:22) 00:25 Medium (1:13) 01:10 Satisfaction (6:10) 02:00 Silk 03:50 Nip/Tuck (18:19) 04:35 The Simpsons (5:22) 05:00 Two and a Half Men (11:16) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.


Helgarsprengja

1.000 kall rétturinn

Djúpsteiktar rækjur með hrisgrjónum og súrsætri sósu Ferrari grillloka með frönskum og sósu Píta með buffi, frönskum og sósu Beikonborgari með frönskum og sósu Kjúklingasalat með hvítlauksbrauði nánar á Ólafshús facebook

Frítt 2ja lítra pepsí eða pepsí max með öllum 16“ pizzum Tilboðin gilda fimmtudag til sunnudags í sal og sótt Fjölbreytt í hádeginu alla virka daga kjötréttur, fiskréttur, léttur réttur, hlaðborð ...og allt hitt á matseðlinum

Pöntunarsími:

453 6454

www.olafshus.is

FIMMTUDAGUR opið kl. 21 - 01

Dúndur Jager og ölkvöld Óvæntar uppákomur og skemmtilegar gjafir Mætum snemma gleðin hefst kl. 21:30 5 í fötu til miðnættis

FÖSTUDAG OG LAUGARDAG opnum kl. 22

Borg brygghús kynnir Október märzen Oktoberfest bjórinn spennandi nýr bjór sem aðeins er framleiddur í október – þess virði að prófa ! Bjór og skot á tilboði til kl. 01

Jólahlaðborð

Sími: 845 6625

nánar auglýst síðar Miðgarður 3. desember / Mælifell 10. desember Tökum á móti stórum sem smáum hópum í jólahlaðborð og jólagleði Nánari upplýsingar í síma 845 6625

Opið á vinnustofu Maríu í Kringlumýri

sunnudaginn 23. okt frá 13 -17 Nýkomið úrval af mokkabollum og ýmsu skemmtilegu gömlu og nýju. Heitt á könnuni - Verið velkomin

a

im e h

!

a ð í s

www.minnismerki.is

Ný sending af steinum • Frábært úrval • 25 ára reynsla • Sjáum um uppsetningar um allt Norðurland

Glerárgata 36 • Sími: 466 2800 • sala@minnismerki.is • Opið mán. - fim. kl. 13-18 og föst. kl. 13-17.


HARD

Wok

Frá HeilbrigðisstoFnuninni sauðárkróki

CAFE

TILBOÐ 1 16" PIZZA MEÐ TVEIMUR 1590 KR SÓTT

Sérfræðikomur Sigurður Albertsson, alm. skurðlæknir 31. okt. og 1. nóv. Haraldur Hauksson, alm./æðaskurðlæknir 14. og 15. nóv.

TILBOÐ 2 SVÍNAKJÖT M/ HNETUSÓSU NÚÐLUR M/ KJÚKLING DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR 3900 KR

Tímapantanir í síma 455-4022

SENT, SÓTT EÐA Í SAL

4535355

Skagfirðingar Flokksbundið

www.hskrokur.is

athugið

SjálfStæðiSfólk í skagafirði Einar Kristinn Guðfinnsson, alþingismaður, boðar til opins stjórnmálafundar í FélagsPrófkjör vegna framboðslista í heimilinu Ljósheimum við flokksins Sauðárkrók Norðvesturkjördæmi komandi alþingiskosningar, miðvikudaginn 26.við október. fer fram nk. laugardag 21. mars. Á fundinum mun Einar Kristinn ræða Kosið er á eftirtöldum stöðum í Skagafirði: um stjórnmálaástandið og horfur. Sauðárkróki: kaupangstorgi 1 kl. 10-17 HofSóSi:

félagsheimilinu Höfðaborg kl. 11-16

Fundurinn hefst kl. 20.30 og eru VarmaHlíð: Hótel Varmahlíð kl. 11-16 Skagfirðingar hvattir til að fjölmenna. Athugið!

Heittdagur á könnunni – allir velkomnir! Síðasti utankjörfundarkosningar er að Sjálfstæðisfélags Skagfirðinga kaupangstorgi 1 föstudag 20. mars kl. 16-18.


Rafsókn ehf. tekur að sér alla almenna raflagnavinnu, stóra sem smáa, hvort sem er í tímavinnu eða tilboðsgerð. Raflagnir fyrir heimili, bændur, iðnaðar- og verslunarhúsnæði og byggingaverktaka. Hvort sem er nýlagnir, breytingar eða viðgerðir. Góð og fljót þjónusta. Svavar Björnsson rafvirkjameistari

Rafsókn ehf. Sauðárkróki

Sími: 699 6677

Netfang: rafsokn@gmail.com

Staða húsvarðar í Árskóla á Sauðárkróki er laus til umsóknar

Í starfinu felst m.a. umsjón með húsnæði, þrifum og gæslu í Árskóla. Umsækjendur þurfa að vera eftirtöldum eiginleikum búnir: - Hafa mikla hæfni í mannlegum samskiptum. - Vera jákvæðir og glaðværir. - Vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og laghentir. - Hafa gaman af að vinna með börnum og unglingum. Skólastarfið byggir á mikilli samvinnu við nemendur og því er reynsla af vinnu með börnum og unglingum einnig mikilvæg. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Sv. Skagafjarðar. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknir berist skólastjóra Árskóla fyrir 31. október 2011 á netfangið oskargb@arskoli.is Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma: 455 1100 Upplýsingar um skólann er að finna á vefsíðunni: http://www.arskoli.is

NÝPRENT ehf.

Nýr löggiltur rafverktaki hefur tekið til starfa


Tískuhúsið Haust/Vetrardagar Fimmtudag, föstudag og laugardag

20%

afsláttur af

öllum vörum Verið velkomin Skagfirðingabraut 45 - S: 453 6499

Styrktarball! Nú er tækifæri til að láta gott af sér leiða og lyfta sér upp í leiðinni.

Dansleikur til styrktar Magnúsi Jóhannessyni og fjölskyldu á Mælifelli laugardagskvöld

Hljómsveit Geirmundar sér um fjörið Hljómsveitin gefur sína vinnu og rennur allur aðgangseyrir óskertur til Magnúsar og fjölskyldu Húsið opnar kl. 23 – aðgangseyrir 1.500.vonumst til að sjá sem flesta Hljómsveit Geirmundar • Mælifell • Kaupfélag Skagfirðinga


Dansmaraþon Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla fer fram dagana 27.-28. október (fimmtudag og föstudag). Munu nemendur dansa í 26 klst. Dansað verður í Árskóla frá kl. 10:00 til 19:00 og í íþróttahúsi frá kl. 19:00-22:00. Auk þess verður sérstök danssýning í íþróttahúsinu frá klukkan 17:00-17:30 sem allir nemendur skólans munu taka þátt í.

Kaffihús er opið frá kl. 16:30 til 22:00

og þar er hægt að kaupa heimabakað bakkelsi ásamt rjúkandi kaffisopa. 10. bekkingar og foreldrar þeirra standa fyrir matarsölu á fimmtudagskvöldinu. Þá gefst bæjarbúum tækifæri til að fá mat sendan heim eða koma í matsal skólans og snæða þar á meðan fylgst er með nemendum dansa við undirleik skagfirskra tónlistarmanna.

Matseðill Lasagne ásamt brauði, salati og gosi. Verð fyrir tvo með gosi kr. 2500,Verð fyrir fjóra með gosi kr. 4000,Munið að matinn þarf að panta, hvort sem hann er snæddur heima eða í skólanum. Tekið er við pöntunum í síma 455 1126 frá kl. 15:00-18:00 fimmtudaginn 27. október 10. bekkingar eru þegar byrjaðir að ganga í hús og fyrirtæki til þess að safna áheitum. Vinsamlegast takið vel á móti ungmennunum sem stefna á skólaferðalag að vori.

Maraþonbolirnir seldir á staðnum – takmarkað upplag. (Þessi auglýsing fer vel á ísskápnum – ekki gleyma okkur!)


s

Sektarlausir dagar á bókasafninu Sektarlausir dagar verða á Héraðsbókasafninu Sauðárkróki frá og með deginum í dag, fimmtudaginn 20. okt. – 28. október. Notið tækifærið og komið með bækur sem gleymst hefur að skila. Starfsfólk bókasafnsins

www.skagafjordur.is

Ljósaperur á góðu verði Verð á sparperu frá 500 kr. Sparpera 9 eða 11w 2 í pk 1190 kr. Glóperur mattar 10 í pk 790 kr. (40-60-75-100w) www.skagafjordur.is

*Gildir á meðan birgðir endast

Minnum á að afsláttarborðin eru ennþá uppi Afsláttur af vinnufatnaði, vinnuskóm, hönskum, ljósum og margt fleira.

Ljósa ið ð tiLbo angi g enn í

20%ur t

afslát

Aðdáendum mínum – einnig hinum, ætla ég að selja, lon og don, Golla, út í Gamla Bónusinum, góða skemmtun. Hilmir Jóhannesson [ Laugardag 22. október kl. 10-12 ]


Frá HeilbrigðisstoFnuninni sauðárkróki

AUGNLÆKNIR ólafur grétar guðmundsson augnlæknir verður með móttöku 27. og 28. október. tímapantanir mánudaginn 24. október frá kl. 9.30-10.30 í síma 455-4022 www.hskrokur.is

HVELLUR - HVELLUR - HVELLUR - HVELLUR - HVELLUR Hin rómaða árshátíð dansklúbbsins Hvells verður haldin í Ljósheimum föstudaginn 28. október 2011. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 21:00 og eftir það verða Geiri og Jói í syngjandi sveiflu. Húsið opnað kl: 20.30. Miðaverði stillt í hóf, eða 4.500 kr. Miðapantanir í síma: 453 5789 (Gunna og Egill) • 453 6505 (Halla) 892 1852 (Jói) • 849 9402 (Ása) • 892 2570 (Pálmi) fyrir 25. október. Félagar og dansáhugafólk hvatt til að mæta. Stjórnin

Hvellur ATH - Greiðslukort ekki tekin

Frá Sauðárkrókskirkju

Sunnudagur 23. október Sunnudagaskóli kl. 11

Söngur, gleði og gaman. Umsjón hafa Guja og Fanney Rós og Rögnvaldur spilar á píanóið.

Föndur (h)eldri borgara í safnaðarheimilinu

Föndrið er byrjað í safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 13-16. Föndur, kaffi og spjall. Umsjón hafa Sigrún, Jóna og Erla. Nýtt fólk velkomið í hópinn.


Borgarmýri 1, sími 453-7053 eða 845-7053

Matseðill vikuna 24.-28. október 2011 Mánudagur 24. október Hakk og spaghetti / Eggsteikt ýsa m/sinnepssósu Rjómalöguð brokkolisúpa og brauð

Þriðjudagur 25. október Plokkfiskur að hætti Gott í Gogginn Fyllt lambahjörtu í sveskjusósu Skyr m/rjómablandi

Miðvikudagur 26. október Nautagúllas m/kartöflumús Léttsaltaðar þorskstirtlur m/gúrkusósu Rabbabarasúpa m/tvíbökum

FiMMtudagur 27. október Þorskur í salsasósu með djúpsteiktu smælki Pottur m/reyktu kjöti og jafningi Kjúklingasúpa af suðrænum toga m/sýrðum rjóma og rifnum osti

Föstudagur 28. október Kjúklingur í karrý og mangó Pönnusteiktur silungur m/hrísgrj. og súrsætri sósu Mjólkurgrautur og slátur verð á mat er kr. 1.100.- sé maturinn sendur eða sóttur í bökkum, en kr. 1.390.- sé hann snæddur á staðnum. súpa, brauð og salat er kr. 950.- snætt á staðnum.

Velkomin á Hótel Varmahlíð

Jólin nálgast!!!

Hótel Varmahlíð býður upp á eftirfarandi dagskrá á aðventunni 2011. Pizzahlaðborð Jólahlaðborð Jólahlaðborð Jólabrunch Jólahlaðborð Jólabrunch Létt jólahlaðborð

25. nóvember 26. nóvember 3. desember - í Miðgarði 4. desember 10. desember 11. desember 18. desember

Gerum tilboð í hópa. Nánri upplýsingar á www.hotelvarmahlid.is Borðapantanir í síma 4538170

Pláss er fyrir 20 manns í einu í hádegisverðarsal Gott í Gogginn. Salatbar og kaffi fylgir mat snæddum hjá okkur. Salat fylgir öllum bökkum ásamt brauði. Vinsamlegast pantið eða gerið vart við ykkur fyrir kl: 10:00 daginn sem hungrið sverfir að. Með kveðju, Gott í gogginn ehf. gottigogginn@simnet.is

Verið velkomin

Hótel Varmahlíð :: Sími: 453 8170 info@hotelvarmahlid.is :: www.hotelvarmahlid.is


Til sölu Drekahlíð 4 Eigulegt 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum alls 218,5 fm í frábæru og fjölskylduvænu hverfi.

Eignin skiptist í efri hæð 112,8 fm, neðri hæð 61,7 fm og tvöfaldan bílskúr 44 fm. Á efri hæðinni eru 3 svefnfherbergi, baðherbergi, eldhús og stór og björt stofa með borðstofukrók. Á neðri hæðinni eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Stór og fallegur garður. Byggingarár er 1981. Tilboð óskast. Áhugasamir hafið samband í síma 869-1989 eftir kl. 16:00

Fergusonfélagið boðar til fundar í Skagafirði fimmtudaginn 27. október. Þar mun Sigurður Skarphéðinsson stjórnarmaður í Fergusonfélaginu kynna félagið og Bjarni Guðmundsson forstöðumaður Landbúnaðarsafnsins á Hvanneyri flytja fundarmönnum

„Sögur af Farmal og Ferguson“ Bjarni hefur skrifað bækur um báðar þessar vélagerðir sem settu svo sterkan svip á landbúnaðarsögu okkar upp úr miðri síðustu öld;

„…og svo kom Ferguson“ og „Alltaf er Farmal fremstur“. Bjarni áritar þessar bækur óski fundarmenn þess, hvort heldur þeir koma með þær eða kaupa á staðnum. Fundurinn sem er öllum opinn verður fimmtudaginn 27. október í

Félagsheimilinu Ljósheimum og hefst kl. 20:30.

Silfur-Hlaðan

.... Föt fyrir þig

Skoðið okkur á Facebook.

www.facebook.com/silfurhladan

Silfur-Hlaðan ætlar að mæta á Sauðárkrók næsta laugardag 22. október Föt fyrir þig Verðum með kvenfatamarkað í Framsóknarhúsinu, Suðurgötu 3, opið frá kl. 14:00 tillaugardag 19:00. Silfur - Hlaðan ætlar að mæta á Sauðárkrók næsta 22. Okt. Tekið verður á móti ykkur með bros á vör. Hlakka til að sjá ykkur sem flestar. Verðum með kvenfatamarkað í Framsóknarhúsinu, Megið endilega láta þetta fréttast sem víðast. Suðurgötu 3, opið frá kl 14:00 til 19:00. Bestu kveðjur Erna Rós ;O) Tekið verður á móti ykkur með bros á vör.


Sverris Sigurðssonar Svavarssonar

Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa

Suðurgötu 18b Sauðárkróki

Guð blessi ykkur öll

Sigrún G. Halldórsdóttir Magnús Sverrisson Ásta Pálína Ragnarsdóttir Jóhann Magni Sverrisson Leidy Karen Steinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

Glaumbæjarprestakall Heilsum vetri með fjölskylduguðsþjónustu í kapellu löngumýrar sunnudaginn 23. október kl. 11.00 kynnt verður efni sem kirkjuskólabörnin fá í vetur og fermingarbörnin fá myndskreytta biblíu að gjöf frá sínum söfnuði. Sameiginlegi kirkjukórinn leiðir söng og organisti er Stefán R. Gíslason. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið uppá léttan hádegisverð að hætti Löngumýrar. Þetta er samvera fyrir fólk á öllum aldri. barnastarf safnaðanna verður síðan framvegis á löngumýri á laugardögum kl. 11:30 Verið velkomin, Gísli Gunnarsson

Eldri borgarar! Gleðileg jól Nú er komið að óvissuferðinni. Lagt af stað frá Ábæ (N1) kl. 14:00 og Varmahlíð ca. 14:20.

Þið sem eigið pantað í ferðina vinsamlegast greiðið inn á reikn. 0310-26-002105 kt. 560198-3109 á föstudag kr. 5.000. Skilið kvittun til okkar þegar mætt er í bílinn. Þið sem komist ekki með, ef einhverjir, látið Helgu þá vita í s. 8685381. Nefndin


Smáauglýsingar Til sölu jeppadekk á álfelgum 31“ / 15“ negld og mikro skorin, ekin ca 1500 km. Kæliskápur hæð 140 -145 cm. Upplýsingar 8629061.

Til sölu fjórhjól af gerðinni Sumoto 2006. 250 cc hjól í topplagi. Verð 150.000. Upplýsingar í síma 893 8829 eða 893 5822. Píanó til sölu Til sölu er píanó, Samick. Mjög vandað hljóðfæri og lítur vel út, nýstillt. Verð 150.000. Upplýsingar í síma 453-8056 og 858-7533 Ólafur.

Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús við Freyjugötu. Upplýsingar í síma 891-9396

LUKKULEIKUR FEYKIS TIL SÖLU Til sölu tvær kelfdar kvígur, burðartími snemma og seint í nóv. Einnig til sölu 7 ára OSO ryðfrír 200 lítra hitakútur. Upplýsingar í síma 866-3604 Valdimar Allir Feisbókarar sem læka á Feyki.is

Ert þú kannski Lukku-Lækir?

30 ára

Sauðfjárbændur Skagafirði Takið laugardaginn 12. nóvember frá vegna árshátíðar félagsins Stjórn FSS LUKKULEIKUR FEYKIS

Ert þú kannski Lukku-Lækir?

eiga kost á ferskum fréttum á vegginn

hjá sérBLAÐI! auk þess að fyrsta vetrardag, VERTU ÁSKRIFANDI AÐ FEYKIGÓÐU vestra varð þrítugt á árinu, Feykir-fréttablað á Norðurlandi

Feykir Feykigott blað!

þegar gormánuður í garð, blaðið hefurgengur tekið breytingum í áranna rás og í dag er leitast við verða dregnir út þrír lukkunnar pamfílar. að efni blaðsins höfði til flestra

á Norðurlandi vestra. Við Já, lauflétt Likeíbúa gæti fært þér lukku!

Fréttablaðið á Norðurlandi vestra

Til að gerast áskrifandi hringir þú í síma 455 7171 eða sendir tölvupóst á feykir@feykir.is.

Allir Feisbókarar sem læka á Feyki.is eiga kost á ferskum fréttum á vegginn hjá sér auk þess að fyrsta vetrardag, þegar gormánuður gengur í garð, verða dregnir út þrír lukkunnar pamfílar.

teljum það vera mikinn styrk fyrir svæðið að hafa sinn eigin fjölmiðil sem miðar að því að dreifa fréttum um fólk og fyrirtæki á svæðinu.

Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 2.500 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 16:00 á mánudögum.

Já, lauflétt Like gæti fært þér lukku!

Miðvikudagurinn 26. október 15.35 360 gráður 16.00 Djöflaeyjan 16.40 Leiðarljós 17.25 Kafað í djúpin (2:14) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (3:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (3:42) 18.30 Gló magnaða (29:52) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Aðför að lögum (2:2) 23.15 Smáþjóðaleikarnir 2011 (2:2) 23.40 Landinn 00.10 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok

19:30 The Doctors (142:175) 20:15 Gilmore Girls (13:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mike & Molly (7:24) 22:15 Chuck (6:24) 23:00 Community (3:25) 23:25 Daily Show: Global Edition 23:55 Dagvaktin 00:25 The New Adventures of Old 00:50 Gilmore Girls (13:22) 01:35 The Doctors (142:175) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (56:175) 10:15 Cold Case (18:22) 11:00 Grey’s Anatomy (4:22) 11:50 Glee (17:22) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (53:78) 13:25 Ally McBeal (4:22) 14:10 Ghost Whisperer (11:22) 14:55 iCarly (36:45) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Dagvaktin 19:55 The New Adventures of Old 20:20 The Middle (2:24) 20:45 Cougar Town (15:22) 21:10 Grey’s Anatomy (4:22) 21:55 Medium (2:13) 22:40 Satisfaction (7:10) 23:30 The Closer (13:15) 00:15 The Good Guys (13:20) 01:00 Sons of Anarchy (13:13) 02:00 Chaos 03:45 Fred Claus 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

Sjónvarpsdagskráin 08:00 08:45 09:30 15:45 16:10 16:55 17:40 18:25 18:55 19:20 19:45 20:10 21:00 21:45 22:15 23:05 23:50 00:40 01:30 02:00 02:20

Dr. Phil (e) Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Outsourced (7:22) (e) The Marriage Ref (9:10) (e) Rachael Ray Dr. Phil Nýtt útlit (7:12) (e) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond - OPIÐ Will & Grace - OPIÐ (6:22) (e) Friday Night Lights (10:13) Life Unexpected (8:13) Tobba (6:12) CSI: Miami (4:22) Jimmy Kimmel The Borgias (9:9) (e) HA? (5:12) (e) Nurse Jackie (4:12) (e) Everybody Loves Raymond (10:22) Pepsi MAX tónlist

08:00 Full of It 10:00 Waterboy 12:00 Happily N’Ever After 14:00 Full of It 16:00 Waterboy 18:00 Happily N’Ever After 20:00 Pineapple Express 22:00 Lethal Weapon 00:00 Hammer of the Gods 02:00 Eagle Eye 04:00 Lethal Weapon 06:00 Bride Wars

08:35 Spænsku mörkin 09:30 EAS þrekmótaröðin 10:00 Meistaradeild Evrópu 11:45 Meistaradeildin - meistaramörk 12:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar 12:55 Þýski handboltinn 14:35 Evrópudeildin 16:20 Evrópudeildarmörkin 17:15 Spænski boltinn - upphitun 17:50 Spænski boltinn 19:50 Spænski boltinn 22:00 Þýski handboltinn 23:20 Spænski boltinn

16:30 Fulham - Everton 18:20 Blackburn - Tottenham 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Football Legends 21:35 Ensku mörkin - neðri deildir 22:05 Sunnudagsmessan 23:20 Wolves - Swansea


Leikfélag Sauðárkróks sýnir í Bifröst

Allt í plati Þröst Guðbjartsson í leikstjórn Írisar Baldvinsdóttur eftir

Frumsýning miðvikudag 26. okt. kl. 19:30 2. sýning föstudag 28. okt. kl. 19:30 3. sýning laugardag 29. okt. kl. 17:00 4. sýning sunnudag 30. okt. kl. 17:00 5. sýning þriðjudag 1. nóv. kl. 19:30 6. sýning miðvikudag 2. nóv. kl. 19:30 7. sýning föstudag 4. nóv. kl. 19:30 8. sýning laugardag 5. nóv. kl. 16:00

Foreldrafélag Árskóla niðurgreiðir miðaverð fyrir 1., 2. og 3. bekk. komdu með myndavél og taktu mynd af þínu barni með persónum leikritsins

Miðasala í Kompunni kl. 13-18, í síma 849-9434


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.