Sjonhornid 35. tbl. 2012

Page 1

13. - 19. september • 35. tbl. 2012 • 35. árg.

auglýsingasími: 455-7171

-

...fyrir Skagafjörð

netfang: sjonhorn@nyprent.is

12 mánaða vaxtalausar léttgreiðslur í boði

42” LED

42” FHD IPS ALPHA LED TILBOÐ

Panasonic TXL42E5Y • 42” FHD 1080p IPS Alpha LED LCD • Vreal LIVE Engine myndtækni • Pro 24p Smooth Film/Play Back FULLT VERÐ • VIERA Connect nettenging • Wi-fi og Skype möguleiki • Háskerpu HDTV DVB-T/T2 stafrænn móttakari • App milli fjarstýringar og iPhone/Android síma

159.995

32” LCD

Finlux 32FLX905HU • 32“ HD LCD sjónvarp • Stafrænn DVB-T móttakari • CI rauf fyrir afruglarakort • 2xHDMI og USB tengi

Philips DVP3880 • Vandaður DVD DivX spilari • Progressive Scan • 1080p uppskölun • USB og HDMI tengi

189.995

HD LCD

TILBOÐ

69.995 FULLT VERÐ 79.995

LED

ÖRÞUNNT LED

Philips 42PFL3507T • 42“ Full HD 1080p LED • Digital Crystal Clear • 100Hz Perfect Motion Rate • Ljósnemi fyrir birtu í rýminu FULLT VERÐ 199.995 • Stafrænn móttakari • Skype og Wifi möguleiki • Smart TV nettenging • 3x HDMI og 2x USB, Ethernet, VGA og CI rauf og EasyLink

TILBOÐ

159.995

42” LCD

FULL HD LCD

Finlux 42FLHX905HU • 42” Full HD 1920x1080p LCD sjónvarp • Stafrænn móttakari DVB-T+C • 100.000:1 skerpa og 5ms svartími • 2x HDMI, 2x USB , 2x Scart, VGA o.fl. • SPDIF Digital coaxial og heyrnartólstengi

TILBOÐ

99.995 FULLT VERÐ 119.995

TILBOÐ

14.995 FULLT VERÐ 15.995

KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Ártorgi 1 - Sauðárkróki - Sími 455 4500 - www.ks.is


Fimmtudagurinn 13. september 16.30 Herstöðvarlíf (2:23) 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.26 Geymslan 17.52 Múmínálfarnir (16:39) 18.02 Lóa (16:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Hrefna Sætran grillar (3:6) 20.30 Njósnari (5:6) 20.55 Líf vina vorra (10:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (6:18) 23.05 Berlínarsaga (4:6) 23.55 Krabbinn I (4:13) 00.25 Kastljós 00.45 Fréttir 01.00 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 M.I. High 17:30 iCarly (21:25) 17:55 Tricky TV (21:23) 18:15 Doctors (25:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (7:10) 20:30 Að hætti Sigga Hall (1:12) 21:10 Það var lagið 22:05 Friends (5:24) 22:30 Ellen 23:15 Spurningabomban (7:10) 00:00 Að hætti Sigga Hall (1:12) 00:40 Doctors (25:175) 01:20 Friends (5:24) 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (12:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (144:175) 10:15 Extreme Makeover: Home 11:50 Glee (20:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Aliens in the Attic 14:25 Smallville (19:22) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (20:22) 19:45 Modern Family (21:24) 20:10 Masterchef USA (17:20) 20:55 Steindinn okkar (4:8) 21:25 The Closer (19:21) 22:10 Fringe (13:22) 22:55 Breaking Bad (2:13) 23:40 Harry’s Law (8:12) 00:20 Rizzoli & Isles (13:15) 01:05 Mad Men (5:13) 01:50 Treme (10:10) 03:10 The Soloist 05:05 Malcolm in the Middle (20:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 16:00 17:30 18:15 19:05 19:30 19:55 20:20 20:45 21:10 22:00 00:00 00:45 01:35 02:20 02:45

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist The Biggest Loser (18:20) (e) Rachael Ray America’s Next Top Model (3:13) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (3:25) Will & Grace (15:24) Rules of Engagement (9:15) 30 Rock (4:22) Monroe - LOKAÞÁTTUR (6:6) James Bond: You Only Live Twice Law & Order: Criminal Intent Unforgettable (21:22) (e) Crash & Burn (7:13) (e) Everybody Loves Raymond (3:25) Pepsi MAX tónlist

08:05 500 Days Of Summer 10:00 Charlie St. Cloud 12:00 Toy Story 3 14:00 500 Days Of Summer 16:00 Charlie St. Cloud 18:00 Toy Story 3 20:00 Back-Up Plan 22:00 One Last Dance 00:00 Swordfish 02:00 Cutting Edge 3: Chasing The 04:00 One Last Dance 06:00 My Best Friend’s Girl

Föstudagurinn 14. september 16.20 Sigfús Halldórsson 17.20 Snillingarnir (59:67) 17.44 Bombubyrgið (5:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Á allra vörum 22.05 Millibilsást 23.40 Nixon 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

17:55 Tricky TV (22:23) 18:15 Doctors (26:175) 19:00 Ellen 19:45 The Big Bang Theory (20:24) 20:05 2 Broke Girls (19:24) 20:30 How I Met Your Mother (23:24) 20:50 Up All Night (7:24) 21:15 Mike & Molly (5:23) 21:35 Veep (3:8) 22:05 Weeds (8:13) 22:35 Ellen 23:20 The Big Bang Theory (20:24) 23:40 2 Broke Girls (19:24) 00:05 How I Met Your Mother (23:24) 00:25 Up All Night (7:24) 00:50 Mike & Molly (5:23) 01:10 Veep (3:8)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (13:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (145:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (18:30) 10:50 Cougar Town (13:22) 11:15 Jamie Oliver’s Food Revolution 12:05 Stóra þjóðin (2:4) 12:35 Nágrannar 13:00 Picture This 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (4:22) 19:45 Týnda kynslóðin (2:24) 20:10 Spurningabomban (1:12) 21:00 The X-Factor (1:26) 22:25 The X-Factor (2:26) 23:10 The Deal 00:50 Saw IV 02:25 Angels & Demons 04:40 Spurningabomban (1:12) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

17:55 Spænsku mörkin 18:25 Pepsi deild kvenna 20:15 Unglingamótið í Mosfellsbæ 21:00 KPMG mótið 21:45 Kraftasport 20012 22:20 Meistaradeild Evrópu

18:15 Southampton - Man. Utd. 20:05 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:35 PL Classic Matches 21:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Newcastle - Tottenham

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 17:35 18:20 19:10 19:35 20:00 21:30 23:00 23:50 00:40 01:25 02:15 03:05 03:50 04:35

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Rachael Ray GCB (2:10) (e) America’s Funniest Home Videos America’s Funniest Home Videos The Biggest Loser (19:20) The Voice - NÝTT (1:15) The Voice (2:15) CSI: New York (4:18) (e) Jimmy Kimmel Monroe (6:6) (e) A Gifted Man (2:16) (e) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Diary of A Wimpy Kid 10:00 Dear John 12:00 Ultimate Avengers 14:00 Diary of A Wimpy Kid 16:00 Dear John 18:00 Ultimate Avengers 20:00 My Best Friend’s Girl 22:00 Pride and Glory 00:10 The Jackal 02:10 The A Team 04:05 Pride and Glory 06:10 The Mask

16:05 England - Úkraína 17:50 Þýski handboltinn 19:15 KPMG mótið 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Muhammed and Larry 21:55 UFC Live Events

17:25 Sunnudagsmessan 18:40 Man. City - QPR 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:30 WBA - Liverpool


Fimmtudagur opið kl. 21-01 5 í fötu tilboð til miðnættis

Thursday open from 21 to 01 Offer to midnight - 5 in a bucket

Föstudag og laugardag

BÍLA- & BÚVÉLASALAN Eyrarlandi 1, 530 Hvammstanga Sími: 451 2230 / 894 0969 / Fax: 451 2890 Netfang: bilbu@simnet.is

Böddi og Hjörtur úr Dalton Þeir félagar verða í dúndur fíling 2 fyrir 1 af skoti kvöldsins kl. 00-01

Friday and Saturday Live music Tonight’s shot 2 for 1 from midnight to 01

SAMFYLKINGIN Spjallað um skólamál: Spjallað um skól SKAGAFIRÐI

Samfylkingin auglýsir opinn fund á kosningaskrifstofunni Samfylkingin auglýsir opinn . Aðalgötu 14, kl. 20:30 þriðjudaginn 9. maí n.kAðalgötu 14, kl. 20:30 þrið

Samfylkingin Skagafirði boðar til aðalfundar á Kaffi Krók þriðudaginn Vanda Vanda Sigurgeirsdóttir tekur á móti gestum og stýrir umræðum, heittSigurgeirsdóttir á könnunni. tekur á mó Allir með í umræðu um skólamál 18. september klukkan 20:00

Rætt verður um stöðuna og fyrirhugaða Rætt verður um stöðuna og fyrirh stefnumótun sveitarfélagsins í skólamálum. stefnumótun sveitarfélagsins í skó Gestir fundarins: Gestir fundarins: Jón Hilmarsson skólastjóri Grunnskólans Hofsósi. Jón Hilmarsson skól Óskar G. Björnsson skólastjóri Árskóla. Óskar G. Björnsson

Spjallað um atvinnumál:

Spjallað um atvinn

Samfylkingin auglýsir opinn fund á kosningaskrifstofunni Samfylkingin auglýsir opinn Hefðbundin aðalfundarstörf og umræður. Aðalgötu 14, kl. 20:30 fimmtudaginn 11. maí n.k. Aðalgötu 14, kl. 20:30 fimm Gamlir og um nýirstöðuna félagar og hjartanlega velkomnir. í atvinnumálum. Rætt verður stefnu sveitarfélagsins Rætt verður um stöðuna og stefn Stjórnin

Takið kvöldið frá! Allir með í umræðu um atvinnumál www.skagafjordur.com/xs


Laugardagurinn 15. september

Skagfirðingar nærsveitarfólk

08.00 Morgunstundin okkar 10.20 Hanna Montana 10.40 Fiðlufjarkinn 11.33 Ungir evrópskir tónlistarmenn 13.20 Flikk - flakk (3:4) 14.00 Kryddleiðin – Vanilla og saffran 15.00 Nýjar kvennasögur 15.30 2012 (5:6) 16.00 Landsleikur í fótbolta 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) 20.30 Útsvar 21.40 Strákapör 23.35 Síðustu dagar Sophie Scholl 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Latibær 09:55 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:20 Lukku láki 10:45 M.I. High 11:15 Glee (22:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor (1:26) 15:10 Drop Dead Diva (2:13) 15:55 The Big Bang Theory (20:24) 16:20 How I Met Your Mother (23:24) 16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:00 Ísland í dag (1:50) 19:25 Veður 19:35 Beint frá býli (2:7) 20:20 My Sisters Kepper 22:05 The Air I Breathe 23:40 Sideways 01:45 Rush Hour 3 03:15 Murder by Numbers 05:10 ET Weekend 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

06:00 10:25 11:10 11:55 12:45 13:35 14:00 14:50 15:40 17:10 17:55 19:20 19:45 21:15 22:00 22:45 00:15 02:35 03:25 04:10 04:55

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Rachael Ray (e) GCB (2:10) (e) Rookie Blue (9:13) (e) Rules of Engagement (9:15) (e) Last Chance to Live (3:6) (e) Big Fat Gypsy Wedding (1:5) (e) The Voice (1:15) (e) The Voice (2:15) (e) The Biggest Loser (19:20) (e) America’s Funniest Home Videos The Bachelorette (4:12) A Gifted Man (3:16) Ringer (3:22) Our Idiot Brother Mr. Nobody (e) Ringer (3:22) (e) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Pepsi MAX tónlist

Höfum opnað stærri og bjartari hádegisverðarsal að Borgarmýri 1 Gengið inn um aðalinngang að norðan.

Sjónvarpsdagskráin 08:10 England - Úkraína 09:55 KPMG mótið 10:40 Evrópudeildin - umspil 12:25 Íslandsmótið í höggleik 16:10 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 16:40 Sumarmótin 2012 17:25 Spænski boltinn - upphitun 17:55 Spænski boltinn 19:55 Spænski boltinn 22:00 Gunnar Nelson 23:35 Spænski boltinn 01:20 Spænski boltinn

komið við oG a fáið kaffiBoll

Rúmgóður salur kjörinn fyrir smáa sem stærri hópa í kvöldfagnaði eða helgarpartý. Rými fyrir 60 – 70 manns. Leitið tilboða og verð í mat á fundinn/skemmtunina ykkar. Óli og starfsstúlkur Gott í Gogginn ehf, Borgarmýri 1.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 18:00 Glee (22:22) 18:40 Drop Dead Diva (2:13) 19:25 Fairly Legal (2:13) 20:10 The Closer (19:21) 20:55 Rizzoli & Isles (13:15) 21:35 Bones (10:13) 22:20 True Blood (8:12) 23:15 Pillars of the Earth (5:8) 00:15 Glee (22:22) 00:55 Drop Dead Diva (2:13) 01:40 Fairly Legal (2:13) 02:20 The Closer (19:21) 03:05 Rizzoli & Isles (13:15) 03:45 Bones (10:13) 04:30 True Blood (8:12) 05:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

08:10 Adam 10:00 Kit Kittredge: An American Girl 12:00 Ævintýraferðin 14:00 Adam 16:00 Kit Kittredge: An American Girl 18:00 Ævintýraferðin 20:00 The Mask 22:00 Skinwalkers 00:00 Valkyrie 02:00 Magnolia 05:05 Skinwalkers 06:35 Couple’s Retreat

Lionsklúbburinn Björk

8:40 Liverpool - Arsenal 10:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 11:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:30 Norwich - West Ham 13:45 Man. Utd. - Wigan 16:15 Sunderland - Liverpool 18:30 Stoke - Man. City 20:20 QPR - Chelsea 22:10 Arsenal - Southampton 00:00 Aston Villa - Swansea 06:45 Norwich - West Ham

verður með sína árlegu plastpokasölu mánudaginn 17. september og næstu daga. Verð á pakkningu er kr. 1800.

Allur ágóði af Sunnudagurinn 16.sölunni september

rennur til líknarmála hér heima. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Strumparnir Ekki er tekið við greiðslu með korti. 10:05 Rachael Ray (e) 07:25 Villingarnir 10:50 Rachael Ray (e) Ævintýraferðin nú sem endranær. Vonumst eftir góðum07:50 móttökum 11:35 Rachael Ray (e) 08:00 Algjör Sveppi

08.00 Morgunstundin okkar 11.40 Melissa og Joey (17:30) 12.00 Golfið (8) 12.30 Silfur Egils 13.50 Undur veraldar – Örlögin (1:4) 14.50 Okkar maður - Ómar Ragnarsson 15.50 Útsvar 16.55 Dýraspítalinn (1:10) 17.25 Póstkort frá Gvatemala (9:10) 17.30 Skellibær (44:52) 17.40 Teitur (47:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (20:20) 18.25 Basl er búskapur (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 20.10 Sjónvarpsleikhúsið 20.40 Berlínarsaga (5:6) 21.30 Kviksjá - Embla 21.40 Embla 23.10 Wallander – Arfurinn 00.45 Silfur Egils 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Lionsklúbburinn Björk

09:15 Ofurhetjusérsveitin 09:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:05 iCarly (11:25) 10:30 The Invincible Iron Man 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:40 The X-Factor (2:26) 14:25 Up All Night (7:24) 14:50 Masterchef USA (17:20) 15:35 Týnda kynslóðin (2:24) 16:00 Spurningabomban (1:12) 16:55 Beint frá býli (2:7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (24:24) 19:35 Last Man Standing (12:24) 20:00 Harry’s Law (9:12) 20:45 Rizzoli & Isles (14:15) 21:30 Mad Men (6:13) 22:20 60 mínútur 23:05 The Daily Show: Global Edition 23:30 Pillars of the Earth (5:8) 00:25 Boardwalk Empire (12:12) 01:25 Fairly Legal (2:13) 02:10 Nikita (11:22) 02:55 Obsessed 04:40 Frasier (24:24) 05:05 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

12:20 13:10 14:00 15:30 15:55 17:55 18:45 19:35 20:25 21:15 22:00 22:50 23:35 00:05 00:55 01:45 02:30

One Tree Hill (9:13) (e) America’s Next Top Model The Bachelorette (4:12) (e) 30 Rock (4:22) (e) James Bond: You Only Live Monroe (6:6) (e) A Gifted Man (3:16) (e) Unforgettable (21:22) (e) Top Gear (6:6) (e) Law & Order: Special Victims The Borgias (5:10) Crash & Burn (8:13) Óupplýst (2:7) (e) Last Chance to Live (3:6) (e) The Borgias (5:10) (e) Crash & Burn (8:13) (e) Pepsi MAX tónlist

Sjónvarpsdagskráin 09:20 Spænski boltinn 11:05 Spænski boltinn 12:50 Íslandsmótið í höggleik 16:25 Meistaradeild Evrópu 19:00 Pepsi deild karla 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Þýski handboltinn 23:50 Pepsi deild karla 01:40 Pepsi mörkin

LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS

Langar þig að leika, sauma, sminka, hvísla, tæknast, proppast eða hvað annað sem þarf til að koma leiksýningu á fjalirnar???

Þá er um að gera að mæta á fyrsta fund Leikfélags Sauðárkróks fyrir haust leikritið 2012

sunnudaginn 16. sept. 2012 kl. 20:00 í Leikborg.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 18:00 Doctors (37:175) 18:40 The Block (5:9) 19:25 The X-Factor (1:26) 20:50 The X-Factor (2:26) 21:35 Masterchef USA (17:20) 22:20 Who Do You Think You Are? (5:7) 23:05 The X-Factor (1:26) 00:30 The X-Factor (2:26) 01:15 Masterchef USA (17:20) 02:00 Who Do You Think You Are? (5:7) 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

08:45 Gray Matters 10:20 Knight and Day 12:10 Algjör Sveppi og dularfulla 14:00 Gray Matters 16:00 Knight and Day 18:00 Algjör Sveppi og dularfulla 20:00 Couple’s Retreat 22:00 An American Crime 00:00 Terminator Salvation 02:00 Fargo 04:00 An American Crime 06:00 Precious

08:30 Sunderland - Liverpool 10:20 Stoke - Man. City

12:10 Enska B-deildin Sæluvikuleikrit 2012 verður kynnt á fundinum :-) / 16. ára aldurstakmark. 14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun 14:45 Reading - Tottenham Mikilvægt að mæta á fund eða láta heyra í sér fyrir fund til að sjá hversu stór hópurinn er sem að vera með :-) 17:00ætlar Sunnudagsmessan

Hlökkum til að sjá sem flesta! Stjórn Leikfélags Sauðárkróks

18:15 Man. Utd. - Wigan 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Reading - Tottenham 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 QPR - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan

p.s. Þeir sem vilja vera með en komast ekki á fund hafi samband við formann LS, Sigurlaugu Dóru í síma 8625771 FYRIR fundinn.



Skagfirðingar nærsveitarfólk Höfum opnað stærri og bjartari hádegisverðarsal að Borgarmýri 1

komið við oG a fáið kaffiBoll

Gengið inn um aðalinngang að norðan. Rúmgóður salur kjörinn fyrir smáa sem stærri hópa í kvöldfagnaði eða helgarpartý. Rými fyrir 60 – 70 manns. Leitið tilboða og verð í mat á fundinn/skemmtunina ykkar. Óli og starfsstúlkur Gott í Gogginn ehf, Borgarmýri 1.

Lionsklúbburinn Björk verður með sína árlegu plastpokasölu mánudaginn 17. september og næstu daga. Verð á pakkningu er kr. 1800.

Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála hér heima. Ekki er tekið við greiðslu með korti. Vonumst eftir góðum móttökum nú sem endranær. Lionsklúbburinn Björk

LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS Langar þig að leika, sauma, sminka, hvísla, tæknast, proppast eða hvað annað sem þarf til að koma leiksýningu á fjalirnar???

Þá er um að gera að mæta á fyrsta fund Leikfélags Sauðárkróks fyrir haust leikritið 2012

sunnudaginn 16. sept. 2012 kl. 20:00 í Leikborg.

Sæluvikuleikrit 2012 verður kynnt á fundinum :-) / 16. ára aldurstakmark. Mikilvægt að mæta á fund eða láta heyra í sér fyrir fund til að sjá hversu stór hópurinn er sem ætlar að vera með :-) Hlökkum til að sjá sem flesta! Stjórn Leikfélags Sauðárkróks p.s. Þeir sem vilja vera með en komast ekki á fund hafi samband við formann LS, Sigurlaugu Dóru í síma 8625771 FYRIR fundinn.


KjúklingaTILBOÐ alla föstudaga kl. 16-19 1/1 kjúklingur kr. 1000 1/2 kjúklingur kr. 550 Vinsamlegast pantið fyrir kl. 16 í síma 455 4688

Varmahlíð

Almennur félagsfundur Verður haldinn í Framsóknarhúsinu sunnudaginn 16. september kl. 20:00 Dagskrá fundar:

Sveitarstjórnarmál Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Allir velkomnir Framsóknarfélag Skagafjarðar

Ungbarna- og krakkasUnd Ný 10 tíma námskeið fyrir börn 3. mánaða til 4. ára (fædd 2008) hefjast þriðjudaginn 18. september. Námskeið fyrir börn fædd 2007 (skólahópur) hefjast föstudaginn 28. september. Þau eru án foreldra í lauginni. Takmarkaður fjöldi í hóp, skráið því sem fyrst. Kennt er í sundlaug Heilbrigðisstofnunarinnar. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 692-7511 eða á netfanginu doraheida@internet.is – Dóra Heiða Halldórsdóttir Frá b Fag ært úr me v nns al af m ka • i Gæ nnism er ði • Gott kjum! ver ð

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is


Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir Sláturhús KS á Sauðárkróki, liggja frammi á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í ráðhúsinu við Skagfirðingabraut til 12. 10. 2012. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna sér starfsleyfistillögurnar og gera athugsemdir við þær ef þurfa þykir. Skriflegar athugasemdir skulu hafa borist til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra í síðasta lagi 15. 10. 2012. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra, Sæmundargötu 1, 550 Sauðárkrókur.

Hús Frítímans – Laus störf veturinn 2012-2013 Óskum eftir frístundaleiðbeinendum í hlutastörf, 20-40%. Aðallega er um kvöldvaktir að ræða, einu sinni til tvisvar í viku. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 20 ára, hafa mikinn áhuga á að starfa með börnum, unglingum og ungu fólki og geta hafið störf sem allra fyrst. Reynsla og menntun á uppeldissviði er kostur. Umsóknarfrestur er til 20. september Sótt er um á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is Nánari upplýsingar veitir Sigríður Jóhannsdóttir mannauðsstjóri sveitarfélagsins í 455-6000 eða sigriduraj@skagafjordur.is

www.skagafjordur.is

Atvinna í boði Okkur bráðvantar gott fólk í hluta- og íhlaupastörf á Hótel Varmahlíð í vetur og til framtíðar. Um er að ræða fjölbreytt verkefni við þjónustu, aðstoð í eldhúsi og þrif. Áhugasamir þurfa að hafa ríka þjónustulund, vera sveigjanlegir og tilbúnir að hefja störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Svana í síma 846 2582.

Verið velkomin Hótel Varmahlíð :: Sími: 453 8170 info@hotelvarmahlid.is www.hotelvarmahlid.is


Starfsmaður óskast! Aðstoðarmanneskja við heilbrigðisskoðun óskast í sláturhúsi KS á Sauðárkróki sem allra fyrst. MAST Skiptiborð 530-4800 • Egill Steingrímsson 858-0850 • Einar Otti 893-3242

ATVINNA TOP N+ ... betra gler

G asfyllt gler, auk in einangrun. Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella sími: 488-9000 samverk@samverk.is www.samverk.is

Þek k ing - Gæði - Þjónusta

Hólalax hf auglýsir eftir starfsfólki við vinnslu afurða í húsnæði FISK Seafood á Sauðárkróki. Upplýsingar í síma 825-4407

SöngHópur félagS eldri borgara í Skagafirði

Æfingar hefjast í Ljósheimum miðvikudaginn 19. september kl. 15 Kórfélagar eru hvattir til að mæta vel. Þeir sem áhuga hafa á að koma í kórinn eru hvattir til að hafa samband við Jóhönnu söngstjóra í síma 694 4222 eða Þorberg í síma 869 8766


Björgunarsveitin Skagfirðingasveit

Kynningarfundur fyrir nýliðastarf í Sveinsbúð, Borgarröst 1, Borgarmýri 1, sími 453-7053 eða 845-7053 þriðjudaginn 18. september kl. 20:00 Matseðill vikuna 17. – 21. sept.

www.skagafjordur.is

Mánudagur 17. sept.

Kanillegnir lambaskankar m/nýju rauðkáli • Björgunarsveitin Skagfirðingasveit Sinnepsristaður þorskur m/ kaldri sósu • Eggjabaka m/ferskum tómat, beikoni og kryddpylsum ásamt grænmeti • Minestronesúpa, tómatseruð grænmetissúpa

Þriðjudagur 18. sept. Þórhallur Guðmundsson miðill starfar á Pönnusteikt lifur • Nautahakksbollur m/tómatbættri september kryddsósu • Pönnusteikt rauðspretta Sauðárkróki 14., 15., og 17. n.k. m/rækjum • Grísastrimlar í ostrusósu m/ hrísgrjónum • Kakósúpa LAUSIR TÍMAR Miðvikudagur 19. sept.

Nautahleifur í brúnni sósu, svínabógur í rauðvíni Skyggnilýsingafundur með Þórhalli Guðmundssyni • Grillaður lax m/sellerysósu • Steiktar sætar verður á Mælifelli sunnudaginn 16. september kl. 20.30 kartöflur, steiktar rófur og kjúklingalundir m/graslaukssósu Aðgangseyrir kr. 1.000.- Ekki er hægt að greiða með kortum. • Gulrótarsúpa

Minnum á hið vinsæla strigaprent

FiMMtudagur 20. sept.

Tímapantanir á fimmtudögum í símaChilly 453con5670 carne hakk í tortilla kökum • Pönnusteikt frá kl.18.30-20.00 eða á netfangið salsa@simnet.is sandhverfa m/kaldri sósu • Frábærar núðlur m/grísaköti og soja, hvítlauksbrauð fylgir • Tær kjúklingasúpa

Munið heimasíðu félagsins www.123.is/salsa

Föstudagur 21. sept. Lambalæri i ofni hjúpuð hvönn og grænu kryddi Plokkfiskur að hætti koksins • Grænmetissalat fullt af ávöxtum og grænmeti m/kaldri jurtasósu • Grjónagrautur

Skráning í skátana Hafið samband

Vegna mikilla hækkana á hráefni verðum við að Búið er að opna fyrir skráningu í skátana hækka fljótlega verð á mat borðuðum í sal hjá okkur. í síma 455 7171 á vefslóð www.skatar.is/skraning

og fáið nánari upplýsingar

verðið fer í kr: 1.690.- fyrir máltíðina,

salatbar, súpu aðalrétt Jafnframt verður hægt að koma í skátaheimili Eilífsbúa (Borgartúni 2) og kaffi. mánudaginn 17. september milli 17-19 og skrá sig þar. Nýr hádegisverðarsalur hefur verið opnaður Gengið inn um að aðalinngang. Heitur matur í

Bjóðum upp á starf fyrir krakka fædd árið 2003 hádeginu og eldri.virka daga og oftar ef þörf krefur. eðju kr. Tölvupóstur verður sendur á skráða v k ð Árgjald 10.000 e M pantanir í heimsent vinsamlegast félaga um fundartíma. berist um kl. 10 að morgni. Sjáumst

Með kveðju.Gott í Gogginn ehf. www.gottigogginn@simnet.is


KjúklingaSunnudagur 16. september TILBOÐ Sunnudagaskóli kl.11 alla föstudaga kl. 16-19 Frá Sauðárkrókskirkju

Almennur félagsfundur

Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á ný eftir sumarfrí og verður alltaf á sunnudagsmorgnum. Söngur, fræðsla, gleði og gaman með Guju og Fanneyju Rós. Verið með frá upphafi.

Verður haldinn í Framsóknarhúsinu sunnudaginn Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar organista. 16. september kl. 20:00 Sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.

Messa kl.14

1/1 kjúklingur kr. 1000 1/2 kjúklingur kr. 550 Verið velkomin til kirkjunnar. Barn borið til skírnar í messunni.

Dagskrá fundar:

Vinsamlegast pantið fyrir

Sveitarstjórnarmál Kosning fulltrúa á kjördæmisþing

Varmahlíð

Allir velkomnir Framsóknarfélag Skagafjarðar

Minni á annað safnaðarstarf aldurshópa. kl. 16 í símafyrir 455alla 4688 Sjá nánar á www.kirkjan.is/saudarkrokskirkja

„Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.“ (1Pét 5.7)

Ungbarna- og krakkasUnd

Ný 10 tíma námskeið fyrir börn 3. mánaða til 4. ára (fædd 2008) Sýslumaðurinn á Sauðárkróki hefjast þriðjudaginn 18. september. Námskeið fyrir börn fædd 2007 (skólahópur) hefjast

Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan föstudaginn 28. september. Þau eru án kjörfundar, foreldra í lauginni. Takmarkaður fjöldi í hóp, skráið því sem vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu umfyrst. tillögur Kennt er í sundlaug Heilbrigðisstofnunarinnar. stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og Nánari upplýsingar og skráning er í síma 692-7511 tiltekin álitaefni þeim tengd, sem fram fer 20. október 2012. eða á netfanginu doraheida@internet.is – Dóra Heiða Halldórsdóttir Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Frá b rt ú Fag æfram tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga, sem fer þann me rval n s a ka • f min 20. október n.k., hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, nSuðurgötu Gæ nism 1, er ð Gott kjum! þann 25. ágúst sl. og verður opið fyrir kosningar hjá embættinu alla virkai • daga ver ð fram að kosningum frá 9:00 til 15:00. Ath. Framvísa þarf persónuskilríkjum

SÝSLUMAÐURINN Á SAUÐÁRKRÓKI

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is


Björgunarsveitin Skagfirðingasveit

Kynningarfundur fyrir nýliðastarf í Sveinsbúð, Borgarröst 1, þriðjudaginn 18. september kl. 20:00 Björgunarsveitin Skagfirðingasveit

Þórhallur Guðmundsson miðill starfar á Sauðárkróki 14., 15., og 17. september n.k. LAUSIR TÍMAR Skyggnilýsingafundur með Þórhalli Guðmundssyni verður á Mælifelli sunnudaginn 16. september kl. 20.30 Aðgangseyrir kr. 1.000.- Ekki er hægt að greiða með kortum.

Tímapantanir á fimmtudögum í síma 453 5670 frá kl.18.30-20.00 eða á netfangið salsa@simnet.is Munið heimasíðu félagsins www.123.is/salsa

Skráning í skátana Búið er að opna fyrir skráningu í skátana á vefslóð www.skatar.is/skraning Jafnframt verður hægt að koma í skátaheimili Eilífsbúa (Borgartúni 2) mánudaginn 17. september milli 17-19 og skrá sig þar. Bjóðum upp á starf fyrir krakka fædd árið 2003 og eldri. Árgjald 10.000 kr. Tölvupóstur verður sendur á skráða félaga um fundartíma. Sjáumst


Mánudagurinn 17. september

Sjónvarpsdagskráin

Frá Sauðárkrókskirkju 15.15 Silfur Egils 16.35 Herstöðvarlíf (3:23) 17.20 Sveitasæla (16:20) 17.34 Spurt og sprellað (5:26) 17.44 Óskabarnið (4:13) 18.03 Teiknum dýrin (5:52) 18.08 Fum og fát (16:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (5:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur alheimsins (2:4) 21.15 Castle (24:34) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Líf og sjóðir (2:2) 22.55 Njósnadeildin (4:8) 23.50 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (14:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (146:175) 10:20 Chuck (23:24) 11:05 Smash (11:15) 11:50 Falcon Crest (8:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 13:40 So you think You Can Dance 15:05 ET Weekend 15:55 Stuðboltastelpurnar 16:20 Villingarnir 16:45 Nágrannar 17:10 Bold and the Beautiful 17:35 Ellen (1:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (21:22) 19:45 Modern Family (22:24) 20:10 Jamie Oliver’s Food Revolution 20:55 Fairly Legal (3:13) 21:40 Pillars of the Earth (6:8) 22:35 Who Do You Think You Are? (6:7) 23:20 The Big Bang Theory (20:24) 23:45 Mike & Molly (5:23) 00:05 How I Met Your Mother (23:24) 00:30 Bones (10:13) 01:15 Veep (3:8) 01:40 Weeds (8:13) 02:10 V (12:12) 02:55 Chuck (23:24) 03:40 NCIS (20:24) 04:25 Fairly Legal (3:13) 05:10 Malcolm in the Middle (21:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

06:00 08:00 08:45 16:55 17:40 18:25 19:10 19:35 20:00 20:45 21:30 22:00 22:50 23:35 00:20 01:50

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Minute To Win It (e) Rachael Ray Big Fat Gypsy Wedding (1:5) (e) America’s Funniest Home Videos Will & Grace (16:24) One Tree Hill (10:13) Rookie Blue (10:13) Óupplýst (3:7) CSI: New York (5:18) Jimmy Kimmel Law & Order: Special Victims The Bachelorette (4:12) (e) Pepsi MAX tónlist

Sunnudagur 16. september Sunnudagaskóli kl.11

07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 16:35 Þýski handboltinn 18:00 Pepsi deild karla 19:50 Pepsi mörkin 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:00 Spænski boltinn 23:45 Spænski boltinn

Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á ný eftir sumarfrí og verður alltaf á sunnudagsmorgnum. Söngur, fræðsla, gleði og gaman með Guju og Fanneyju Rós. Verið með frá upphafi.

Messa kl.14

Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar organista. 08:00 Tooth Fairy 10:00 Noise Sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari og12:00prédikar. Kalli á þakinu 14:00 Tooth Fairy 16:00 Noise Barn borið til skírnar í messunni. 18:00 Kalli á þakinu

07:00 Barnatími Stöðvar 2 17:00 M.I. High 17:30 iCarly (23:25) 17:55 Tricky TV (23:23) 18:15 Doctors (27:175) 19:00 Ellen (1:170) 19:45 Spurningabomban (8:10) 20:30 Steindinn okkar (1:8) 20:55 Little Britain (5:8) 21:25 Pressa (5:6) 22:10 Að hætti Sigga Hall (2:12) 22:40 Ellen (1:170) 23:25 Að hætti Sigga Hall (2:12) 00:05 Spurningabomban (8:10) 00:50 Steindinn okkar (1:8) 01:15 Doctors (27:175) 01:50 Little Britain (5:8) 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

Verið velkomin til kirkjunnar.

20:00 Precious 22:00 Annihilation Earth 00:00 The New Monsters Today 02:00 This is England 04:00 Annihilation Earth 06:00 The Tempest

07:00 Reading - Tottenham 12:50 QPR - Chelsea 14:40 Sunderland - Liverpool 16:30 Sunnudagsmessan 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Everton - Newcastle 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Everton - Newcastle

Minni á annað safnaðarstarf fyrir alla aldurshópa. Sjá nánar á www.kirkjan.is/saudarkrokskirkja

„Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.“ (1Pét 5.7)

Þriðjudagurinn 18. september

Sjónvarpsdagskráin

Sýslumaðurinn á Sauðárkróki

16.35 Herstöðvarlíf (4:23) 17.20 Teitur (19:52) 17.30 Sæfarar (9:52) 17.41 Skúli skelfir (34:52) 17.53 Kafað í djúpin (9:14) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (5:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Golfið 20.35 Krabbinn (3:10) 21.05 Stofnfruman og leyndardómar hennar 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (5:10) 23.20 Líf vina vorra (10:10) 00.20 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:05 Malcolm In The Middle (15:22) 08:00 Rachael Ray (e) 08:30 Ellen (1:170) 08:45 Pepsi MAX tónlist 09:15 Bold and the Beautiful 16:40 Last Chance to Live (3:6) (e) 09:35 Doctors (147:175) 17:30 Rachael Ray 10:15 The Wonder Years (18:24) 18:15 Rules of Engagement (9:15) (e) 10:40 How I Met Your Mother (7:24) 18:40 30 Rock (4:22) (e) 11:05 The Mentalist (1:24) 19:05 America’s Funniest Home Videos 11:50 Suits (2:12) 19:30 Everybody Loves Raymond (4:25) 12:35 Nágrannar 19:55 Will & Grace (17:24) 13:00 So you think You Can Dance 20:20 America’s Next Top Model (4:13) 13:45 So you think You Can Dance 21:10 GCB (3:10) 15:10 Sjáðu 22:00 Unforgettable - LOKAÞÁTTUR 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (15:45) 22:45 Jimmy Kimmel 16:45 Bold and the Beautiful 23:30 Óupplýst (3:7) (e) 17:10 Nágrannar 00:00 Crash & Burn (8:13) (e) 17:35 Ellen (2:170) 00:45 Unforgettable (22:22) (e) 18:23 Veður 01:35 Everybody Loves Raymond (4:25) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Pepsi MAX tónlist 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (22:22) 19:45 Modern Family (23:24) 20:05 The Big Bang Theory (21:24) 20:30 Mike & Molly (6:23) 20:50 How I Met Your Mother (24:24) 08:00 Rat Pack 21:15 Bones (11:13) 10:00 Hachiko: A Dog’s Story 22:00 Veep (4:8) 12:00 The Last Mimzy 22:30 Weeds (9:13) 14:00 Rat Pack 23:00 2 Broke Girls (19:24) 16:00 Hachiko: A Dog’s Story 23:25 Up All Night (7:24) 18:00 The Last Mimzy 23:50 Drop Dead Diva (2:13) 20:00 The Tempest 00:35 True Blood (8:12) 22:00 The Mist 01:30 The Listener (7:13) 00:05 Jennifer’s Body 02:10 Love Wrecked 02:00 Frágiles 03:35 Miss March 04:00 The Mist 05:05 The Big Bang Theory (21:24) 06:05 Robin Hood 05:25 Fréttir og Ísland í dag Á SAUÐÁRKRÓKI Fréttir og Ísland íSÝSLUMAÐURINN dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

15:45 Spænsku mörkin 16:15 Pepsi mörkin 17:30 Meistaradeild Evrópu 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Meistaramörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu 23:20 Meistaradeild Evrópu 01:10 Meistaramörkin

Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar,

vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, sem fram fer 20. október 2012.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga, sem fram fer þann 20. október n.k., hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 25. ágúst sl. og verður opið fyrir kosningar hjá embættinu alla virka daga 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:00 Everton - Newcastle 17:00 Ofurmennið 14:25 Arsenal - Southampton fram að kosningum frá 9:00 til 15:00. 17:25 M.I. High 16:15 Norwich - West Ham

17:55 iCarly (24:25) 18:20 Doctors (28:175) 19:05 Ellen (2:170) 19:50 Spurningabomban (9:10) 20:35 Að hætti Sigga Hall (3:12) 21:05 Spaugstofan 21:30 Hollráð Hugos (2:2) 22:00 Ellen (2:170) 22:45 Spurningabomban (9:10) 23:30 Að hætti Sigga Hall (3:12) 00:00 Doctors (28:175) 00:40 Spaugstofan 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

Ath. Framvísa þarf persónuskilríkjum

18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Reading - Tottenham 20:50 Everton - Newcastle 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Man. Utd. - Wigan


LOGO FYRIR KRÓKSBÍÓ / 15. apríl 2005 >> Hinir sömu sf.

bÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA

FROST

The

FIMMTUDAG 13. SePTeMbeR KL. 20:00

Miðapantanir í síma 453 5216

MÁNUDAGUR 17. SePTeMbeR KL. 20:00

FRÁ KNATTSPYRNUDEILD UMFT LOKAHÓF (uppskeruhátíð) TINDASTÓLS og DRANGEYJAR

í m.fl. karla og kvenna í knattspyrnu verður haldið í Miðgarði laugardaginn 22. september og hefst kl. 21:00 DAGSKRÁ: Ávörp, borðhald, viðurkenningar og skemmtidagskrá. Miðaverð er kr. 4.000.- en miðasölu lýkur 20. september

Miðasala er hjá eftirtöldum: Ómar Bragi Stefánsson s. 898 1095 – Skúli V. Jónsson s. 864 5305 Stefán Arnar Ómarsson s. 660 4685 – Brynhildur Ólafsdóttir s. 844 8041 Rútuferð verður frá N1 á Sauðárkróki kl. 20:30 og til baka að lokinni dagskrá sem er áætluð kl. 03:00. Rútuferð þarf að panta og greiða á N1 fyrir lokun, 21. september. Rútugjald er kr. 1.500.-

FÓTBOLTI Síðasti heimaleikur ársins í 1. deild karla, laugardaginn 15. september kl. 14:00 TINDASTÓLL – ÞÓR Lið Tindastóls er í 8. sæti deildarinnar með 27 stig. Þórsarar tróna á toppnum með 44 stig og hafa þegar tryggt sér sigur í deildinni og sæti í Pepsi deild. Lið Tindastóls hefur hinsvegar tryggt sér áframhaldandi veru í 1. deild á næstu leiktíð með frábærum árangri í sumar. Um leið og við þökkum fyrir frábæran stuðning í sumar viljum við hvetja sem flesta til að koma á völlinn á laugardaginn og hvetja okkur í þessum síðasta heimaleik ársins. Leikmenn og stjórn knattspyrnudeildar Tindatóls


Smáauglýsingar Tamning og þjálfun

Tek að mér hross í tamningu og þjálfun. 37.500 á mánuði (án vsk), með járningu. Hanna María, Sleitustöðum sími 694 6547

Gott frá Gili

Úrval af ullarvörum fyrir veturinn, gler- og trévörum, allt handunnið. Opið frá 11-18 daglega, til 10. október, þá loka ég. Sími 453 6780. Pálína

Tapað

Grár bakpoki með sundfötum tapaðist á Sauðárkróki helgina 8. 9. september. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Arnar í síma 4535303 eftir kl. 17:00

12 sporin - Vinir í bata Fyrsti kynningarfundur af fjórum verður í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju mánudaginn 17. sept. kl. 19.30. Allir áhugasamir velkomnir, nánari upplýsingar um 12 spora starf er að finna á www.viniribata.is Undirbúningshópur

Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 2.500 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 16:00 á mánudögum.

ÁSKRIFTARLEIKUR FEYKIS HEFST Í NÆSTU VIKU. VERTU Í ÁSKRIFT ! FRÁBÆRIR VINNINGAR!

Miðvikudagurinn 19. september 16.00 Landsleikur í fótbolta 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Landsleikur í fótbolta 18.00 Disneystundin 18.01 Gló Magnaða (35:37) 18.24 Sígildar teiknimyndir 18.29 Finnbogi og Felix (54:59) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin (10:22) 20.50 Scott og Bailey (5:8) 21.40 Hestöfl (5:6) 21.45 Sætt og gott 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Tónleikakvöld 00.00 Winter lögregluforingi – Næstum dauður (5:8) 01.00 Kastljós 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 17:00 Ofurmennið 17:25 M.I. High 17:55 iCarly (25:25) 18:20 Doctors (29:175) 19:05 Ellen (3:170) 19:50 Spurningabomban (10:10) 20:40 Að hætti Sigga Hall (4:12) 21:10 Curb Your Enthusiasm (5:10) 21:40 The Sopranos (5:13) 22:35 Ellen (3:170) 23:20 Spurningabomban (10:10) 00:10 Að hætti Sigga Hall (4:12) 00:40 Doctors (29:175) 01:10 Curb Your Enthusiasm (5:10) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:05 Malcolm In The Middle (16:22) 08:00 Rachael Ray (e) 08:30 Ellen (2:170) 08:45 Pepsi MAX tónlist 09:15 Bold and the Beautiful 16:45 Minute To Win It (e) 09:35 Doctors (148:175) 17:30 Rachael Ray 10:15 60 mínútur 18:15 Ringer (3:22) (e) 11:00 Community (11:25) 19:05 America’s Funniest Home Videos 11:25 Better Of Ted (9:13) 19:30 Everybody Loves Raymond (5:25) 11:50 Grey’s Anatomy (16:24) 19:55 Will & Grace (18:24) 12:35 Nágrannar 20:20 Last Chance to Live (4:6) 13:00 New Girl (1:24) 21:10 My Big Fat Gypsy Wedding (2:5) 13:25 Borgarilmur (7:8) 22:00 Law & Order: Criminal Intent 14:05 Gossip Girl (5:24) 22:45 Jimmy Kimmel 16:45 Bold and the Beautiful 23:30 The Borgias (5:10) (e) 17:10 Nágrannar 00:20 Rookie Blue (10:13) (e) 17:35 Ellen (3:170) 01:10 Everybody Loves Raymond (5:25) 18:23 Veður 01:35 Pepsi MAX tónlist 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (1:22) 19:45 Modern Family (24:24) 20:05 2 Broke Girls (20:24) 20:30 Up All Night (8:24) 20:55 Drop Dead Diva (3:13) 08:20 Mad Money 21:40 True Blood (9:12) 10:00 Being John Malkovich 22:35 The Listener (8:13) 12:00 Búi og Símon 23:15 Steindinn okkar (4:8) 14:00 Mad Money 23:40 The Closer (19:21) 16:00 Being John Malkovich 00:25 Fringe (13:22) 18:00 Búi og Símon 01:10 Breaking Bad (2:13) 20:00 Robin Hood 01:55 Undercovers (7:13) 22:15 Stig Larsson þríleikurinn 02:40 Tideland 00:40 The Death and Life of Bobby Z 04:35 2 Broke Girls (20:24) 02:15 Android Apocalypse 04:55 Drop Dead Diva (3:13) 04:00 Stig Larsson þríleikurinn 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því 06:25 Year One fyrr í kvöld.

Sjónvarpsdagskráin 07:00 Meistaramörkin 07:45 Meistaramörkin 08:30 Meistaramörkin 09:15 Meistaramörkin 15:25 Meistaradeild Evrópu 17:15 Meistaramörkin 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Meistaramörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu 23:20 Meistaradeild Evrópu 01:10 Meistaramörkin

16:00 Ensku mörkin - neðri deildir 16:30 Aston Villa - Swansea 18:20 Arsenal - Southampton 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:20 Norwich - West Ham 00:10 Sunderland - Liverpool


Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarstarfs Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Styrkirnir miðast við starfsemi árið 2012. Til ráðstöfunar eru 10,3 millj. kr. Menningarráð hefur ákveðið að þeir umsækjendur hafi forgang sem uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna atriða við úthlutun ársins 2012: • Stuðla að því að efla menningarstarfsemi á sviði lista, safna- og menningararfs. • Stuðla að nýsköpun í menningarstarfsemi. • Styðja við menningarstarfsemi sem fjölgar atvinnutækifærum á svæðinu. • Verkefni sem flutt voru af safnliðum fjárlaga til Menningarráðs Norðurlands vestra árið 2012. Úthlutunarreglur og umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Menningarráðs Norðurlands vestra, www.ssnv.is, undir liðnum Menningarráð. Umsóknir skulu sendar Menningarfulltrúa Norðurlands vestra, Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd, eigi síðar en 24. september 2012. Þær má senda rafrænt á netfangið: menning@ssnv.is. Séu þær sendar í pósti skulu þær póststimplaðar eigi síðar en síðasta umsóknardag. Nánari upplýsingar veitir Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi Norðurlands vestra, símar 452 2901 / 892 3080, netfang: menning@ssnv.is.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.