Sjonhornid 21tbl. 2012

Page 1

24. -30. maí • 21. tbl. 2012 • 35. árg.

-

netfang: sjonhorn@nyprent.is

Hvítasunnutilboð

Lambafille 2998,- kg. Lambabógur frosinn 759,- kg. Goða pylsur 10st. 449,Rjómi ½ l. 379,Rjómi ¼ l. 198,Rifinn mozarella 200gr. 269,Jarðaber 250gr 189,Kók 1ltr. 149,Pylsubrauð 5st. 149,Casa fiesta tortillas 320gr. 289,Casa fiesta tortillas 245gr. 269,Taco sósur hot/medium/mild 225gr. 189,Salsa sósa 315gr. 298,Ostasósa 300gr. 339,Taco skeljar 249,Góu Rúsínur ljósar/dökkar 500gr. 398,Conga stórt 69,Nóa kropp 150gr. 189,Palmolive handsápa 279,Palmolive sturtusápa 298,-

Tilboð gilda meðan birgðir endast

auglýsingasími: 455-7171

...fyrir Skagafjörð


Fimmtudagurinn 24. maí 16.40 Leiðarljós 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.31 Sögustund með Mömmu 17.42 Múmínálfarnir (3:39) 17.52 Lóa (3:52) 18.05 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (20:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppni evrópskra 22.30 Glæpahneigð (129:138) 23.10 Höllin (17:20) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok

19:45 The Doctors (120:175) 20:30 In Treatment (54:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (15:24) 22:20 2 Broke Girls (3:24) 22:45 Grey’s Anatomy (23:24) 23:30 Gossip Girl (15:24) 00:15 Pushing Daisies (12:13) 01:00 In Treatment (54:78) 01:25 The Doctors (120:175) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (144:175) 10:15 Glee (4:22) 11:00 Extreme Makeover: Home 11:45 Lie to Me (2:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Not Easily Broken 14:45 Smallville (3:22) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (14:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpsons 19:45 Arrested Development (10:22) 20:10 Masterchef USA 2 (1:20) 20:55 The Closer (3:21) 21:40 NCIS: Los Angeles (21:24) 22:25 Rescue Me (14:22) 23:10 The Mentalist (21:24) 23:55 Homeland (11:13) 00:50 The Killing (2:13) 01:35 Not Easily Broken 03:15 Terra Nova 04:00 Lie to Me (2:22) 04:45 Friends (20:24) 05:10 Simpsons 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 15:45 16:30 17:20 18:05 18:55 19:20 19:45 20:10 20:35 21:00 21:50 22:40 23:25 00:15 01:00 01:50 02:40

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil (e) Pepsi MAX tónlist Being Erica (3:13) (e) Eureka (19:20) (e) Dr. Phil The Firm (13:22) (e) America’s Funniest Home Videos According to Jim (5:18) (e) Will & Grace (12:25) (e) Eldhús sannleikans (3:10) Solsidan (6:10) Blue Bloods (15:22) Franklin & Bash (7:10) Jimmy Kimmel (e) CSI (20:22) (e) Law & Order UK (12:13) (e) Unforgettable (5:22) (e) Blue Bloods (15:22) (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Picture This 10:00 Mr. Woodcock 14:00 Picture This 16:00 Mr. Woodcock 20:00 The Ugly Truth 22:00 Pride and Prejudice 00:05 True Lies 02:25 Looking for Kitty 04:00 Pride and Prejudice 06:00 Gulliver’s Travels

Föstudagurinn 25. maí 13.55 Söngvakeppni evrópskra 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Leó (31:52) 17.23 Snillingarnir (46:54) 17.50 Galdrakrakkar (53:59) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskyldulíf 22.20 Chatterly-málið 23.55 Forspá 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:25 The Doctors (121:175) 20:10 Friends (19:24) 20:35 Modern Family (19:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Masterchef USA 2 (1:20) 22:35 The Closer (3:21) 23:20 NCIS: Los Angeles (21:24) 00:05 Rescue Me (14:22) 00:50 Friends (19:24) 01:15 Modern Family (19:24) 01:40 The Doctors (121:175) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (145:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (2:38) 11:00 Hell’s Kitchen (14:15) 11:45 The Glades (3:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Paul Blart: Mall Cop 14:30 Friends (21:24) 14:55 Sorry I’ve Got No Head 15:25 Tricky TV (21:23) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (16:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 American Dad (19:20) 19:45 The Simpsons (10:22) 20:10 Spurningabomban (2:6) 20:55 American Idol (39:40) 21:40 American Idol (40:40) 23:20 Lost City Raiders 01:00 Seven Pounds 03:00 Ripley Under Ground 04:40 Paul Blart: Mall Cop 06:10 The Simpsons (10:22)

08:00 Formúla 1 - Æfingar 12:00 Formúla 1 - Æfingar 18:20 NBA úrslitakeppnin 20:10 Pepsi deild karla 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Fréttaþáttur Meistaradeildar 23:35 The Science of Golf 00:00 NBA úrslitakeppnin 03:00 Pepsi mörkin

17:50 Man. City - QPR 19:40 Destination Kiev 2012 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Ensku mörkin - neðri deildir 21:10 Sunderland - Man. Utd. 22:55 Stoke - Bolton

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 12:00 12:25 16:25 17:15 18:00 18:50 19:15 19:40 20:30 21:15 22:45 23:35 00:20 01:10 02:00 02:45 03:30

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil (e) Pepsi MAX tónlist Solsidan (6:10) (e) Pepsi MAX tónlist Britain’s Next Top Model (11:14) Dr. Phil The Good Wife (17:22) (e) America’s Funniest Home Videos Will & Grace (13:25) (e) Got to Dance (13:17) Minute To Win It The Biggest Loser (3:20) HA? (2:27) (e) Prime Suspect (4:13) (e) Franklin & Bash (7:10) (e) Saturday Night Live (20:22) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 The Last Mimzy 10:00 You Again 12:00 Prince and Me II 14:00 The Last Mimzy 16:00 You Again 18:00 Prince and Me II 20:00 Gulliver’s Travels 22:00 Bourne Identity 00:00 Black Swan 02:00 One Night with the King 04:00 Bourne Identity 06:00 Deal

07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 16:10 NBA úrslitakeppnin 18:00 Pepsi mörkin 19:10 Pepsi deild kvenna 21:15 Meistaradeild Evrópu 23:10 Pepsi deild kvenna

16:50 Sunnudagsmessan 18:15 Chelsea - Blackburn 20:00 Ensku mörkin - neðri deildir 20:30 Destination Kiev 2012 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Goals of the season 22:25 Arsenal - Norwich


Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 26. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir velunnarar skólans velkomnir. Skólameistari

FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA Á SAUÐÁRKRÓKI Nánari upplýsingar á www.fnv.is eða í síma 455 8000

3M Bón- og massakynning ásamt verkfærum frá Sonic. Kynning á hágæða bón- og massalínunni frá 3M. Sonic verkfæraskápar verða til sýnis og sölu.

Kynningin verður haldin 1. júní02012 – 20.00. á Bifvélaverkstæði Pardus ehf frá kl. 15.0 Menn frá Poulsen verða á staðnum til að kynna vörurnar. Boðið verður upp á léttar veitingar og góðgæti fyrir börnin. Frítt í sund fyrir þá gesti er mæta á sýninguna.

Pardus ehf. Suðurbraut 565 Hofsósi & 453 7380 / 893 2881 / pardus@pardusehf.is


Laugardagurinn 26. maí

Frá HoFskirkju

08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Hanna Montana 10.55 Geimurinn (1:7) 11.00 Grillað (4:8) 11.30 Kastljós 12.00 Killers á tónleikum 13.00 Ferðin til Suðurskautslandsins 13.15 Meistaradeild Evrópu 14.50 Hvað veistu? - Íspólarnir þrír 15.25 Leiðin til Bakú 15.55 Meistaradeild Evrópu í 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Ólympíuvinir (6:10) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra 22.20 Söngvakeppni evrópskra 22.30 Lottó 22.40 Kóngulóarmaðurinn III 01.00 Blekking 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:25 Latibær 09:40 Lukku láki 10:05 Grallararnir 10:30 Hvellur keppnisbíll 10:40 Tasmanía 11:05 Ofurhetjusérsveitin 11:30 Njósnaskólinn 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (39:40) 14:35 Jamie Saves Our Bacon 15:30 ET Weekend 16:20 Íslenski listinn 16:45 Sjáðu 17:15 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Wipeout USA (6:18) 20:20 Marmaduke 21:45 88 Minutes 23:35 The Punisher: War Zone 01:15 The Last House on the Left 03:00 Bug 04:40 A Number 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

06:00 12:40 13:20 14:05 14:55 15:15 16:05 16:55 18:25 19:15 20:00 20:25 21:15 22:05 22:45 00:45 02:15 03:00 03:45

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil (e) Dr. Phil (e) Got to Dance (13:17) (e) Eldhús sannleikans (3:10) (e) The Firm (13:22) (e) Franklin & Bash (7:10) (e) The Biggest Loser (3:20) (e) Necessary Roughness (7:12) (e) Minute To Win It (e) America’s Funniest Home Videos Eureka - LOKAÞÁTTUR (20:20) Once Upon A Time (21:22) Saturday Night Live (21:22) Old boy The Good Guy (e) Jimmy Kimmel (e) Lost Girl (3:13) (e) Pepsi MAX tónlist

Sjónvarpsdagskráin 08:55 Formúla 1 - Æfingar 10:00 Pepsi deild kvenna 11:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 13:30 Pepsi deild karla 15:20 Pepsi mörkin 16:30 NBA úrslitakeppnin 18:20 OneAsia Golf Tour 2011 22:20 Formúla 1 2012 - Tímataka 00:00 NBA úrslitakeppnin

Hátíðarmessa og ferming á hvítasunnu. Messað verður í Hofskirkju þann 27. maí, hvítasunnudag, kl. 11.

Fermdir verða Ingólfur Karel Bergland Ingvarsson og Hallur Aron Sigurðsson. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Hofsóss leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Önnu Kristínar Jónsdóttur organista. Verið hjartanlega velkomin.

Sóknarprestur og sóknarnefnd. 17:30 Nágrannar 17:50 Nágrannar 18:10 Nágrannar 18:30 Nágrannar 18:50 Nágrannar 19:15 Spurningabomban (2:6) 20:00 Twin Peaks (20:22) 20:50 The Good Guys (4:20) 21:35 Bones (16:23) 22:20 Rizzoli & Isles (8:10) 23:05 True Blood (5:12) 00:00 Arrested Development (7:22) 01:30 ET Weekend 02:15 Íslenski listinn 02:40 Sjáðu 03:05 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

08:00 Pink Panther II 10:00 Post Grad 12:00 Coraline 14:00 Pink Panther II 16:00 Post Grad 18:00 Coraline 20:00 Deal 22:00 Them 00:00 Taken 02:00 I’ts a Boy Girl Thing 04:00 Them 06:00 Valkyrie

17:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 17:30 Destination Kiev 2012 18:00 Ensku mörkin - neðri deildir 18:30 Goals of the season 19:25 Bestu ensku leikirnir 19:55 Man. City - Chelsea 21:40 Newcastle - Liverpool 23:25 Bolton - Stoke

Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta

Verður haldið á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki á annan hvítasunnudag, mánudaginn 28. maí. Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl. 14:00

Sunnudagurinn 27. maí

Sjónvarpsdagskráin

Keppt verður í: Barnaflokki (13 ára á árinu og yngri), unglingaflokki (14 – 17 ára á árinu), ungmennaflokki (18 -21 árs á árinu), kvennaflokki og karlaflokki.

08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Söngvakeppni evrópskra 13.45 Meistaradeild Evrópu í handbolta 15.15 Leitin að stórlaxinum (3:3) 15.45 Meistaradeild Evrópu í handbolta 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (36:52) 17.50 Póstkort frá Gvatemala (2:10) 17.55 Erna á frænku í Afríku 18.25 Draumagarðar (4:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (18:20) 21.15 Karlakórinn Þrestir 22.15 Sunnudagsbíó - Stásskonan 00.00 Táknin 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Elías

06:00 Pepsi MAX tónlist

08:00 Algjör Sveppi

14:40 15:25 16:15 17:05 17:55 18:45 19:10 20:10 21:00 21:45 22:15 23:00 23:50 00:35 01:05 01:50

13:20 Dr. Philkeppni (e) 07:10 Stubbarnir og kaffiveitingar að Verlaunaafhending lokinni í Tjarnabæ. 14:00 Dr. Phil (e) 07:35 Villingarnir 09:45 Mamma Mu Mótanefndin 09:55 Kalli litli kanína og vinir

10:20 Maularinn 10:45 Scooby Doo 11:10 Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Idol (40:40) 15:20 The Block (8:9) 16:05 Spurningabomban (2:6) 16:50 Mad Men (7:13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (10:24) 19:40 Best of Gordon Ramsay 20:30 The Mentalist (22:24) 21:15 Homeland (12:13) 22:05 The Killing (3:13) 00:40 60 mínútur 01:25 Smash (12:15) 02:10 Game of Thrones (8:10) 03:05 Silent Witness (4:12) 04:00 Supernatural (14:22) 04:40 The Event (11:22) 05:25 Frasier (10:24) 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

Dr. Phil (e) 90210 (17:22) (e) Britain’s Next Top Model Once Upon A Time (21:22) (e) Unforgettable (5:22) (e) Solsidan (6:10) (e) Top Gear (4:7) (e) Titanic - Blood & Steel (7:12) Law & Order (11:22) Californication (4:12) Lost Girl (4:13) Blue Bloods (15:22) (e) The Defenders (8:18) (e) Californication (4:12) (e) Psych (3:16) (e) Pepsi MAX tónlist

11:40 Formúla 1 2012 14:10 OneAsia Golf Tour 2011 18:10 Kraftasport 2011 18:50 Frakkland - Ísland 21:00 NBA úrslitakeppnin 22:45 Frakkland - Ísland 00:30 NBA úrslitakeppnin

MIKLABÆJARPRESTAKALL

Verið velkomin í messur á hvítasunnudag. Messa í Silfrastaðakirkju kl. 11.

Kór Silfrastaðakirkju syngur. Organisti Margrét Óladóttir. Wrecked 17:00 Tottenham - Man. City Fermd og Love Gréta María Halldórsdóttir á Úlfsstöðum. 16:15 Íslenski verða listinn Einar Örn Gunnarsson í Sólheimum08:00 10:00 Love and Other Disasters 16:40 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (21:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn 20:15 American Idol (39:40) 21:00 American Idol (40:40) 22:40 Damages (12:13) 23:25 Falcon Crest (21:30) 00:15 Íslenski listinn 00:40 Sjáðu 01:05 Fréttir Stöðvar 2 01:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

12:00 Percy Jackson & The Olympians: 14:00 Love Wrecked 16:00 Love and Other Disasters 18:00 Percy Jackson & The Olympians: 20:00 Valkyrie 22:00 You Don’t Know Jack 00:10 Slumdog Millionaire 02:10 Flying By 04:00 You Don’t Know Jack 06:00 Love Happens

Messa í Miklabæjarkirkju kl. 14.

Kór Miklabæjar- og Flugumýrarkirkju syngur. Organisti Jóhanna Marín Óskarsdóttir. Fermd verður Anna Baldvina Vagnsdóttir á Minni - Ökrum.

Sóknarprestur.

18:45 Destination Kiev 2012 19:15 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:45 Goals of the season 20:40 Swansea - Arsenal 22:25 Chelsea - Man. Utd.


Grillveisla

skaGafjarðardeildar rauða krossins Á miðvikudaginn kemur, þann 30. maí kl. 18, heldur Skagafjarðardeild Rauða Krossins sjálfboðaliðum sínum grillveislu í húsnæði deildarinnar í Aðalgötu 10b. Sjálfboðaliðar og velunnarar deildarinnar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman góða stund. Nýir sjálfboðaliðar eru einnig velkomnir, en hægt verður að skrá sig sem sjálfboðaliði á staðnum. Með von um góða þátttöku og kærum sumarkveðjum, Stjórn Skagafjarðardeildar

Flott skart í útskriftargjöfina

Verið velkomin Táin og Strata Skagfirðingabraut 6 Sími 453 5969 Opið laugardaginn 26. maí frá 11-14

Víðimýrarkirkja Hvítasunnudagur 27. maí. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Stefán R. Gíslason og kór kirkjunnar leiðir sönginn. Verið velkomin til kirkju á helgri hátíð Sóknarprestur.


SkólaSlit GrunnSkólanS auStan Vatna

LE IK F É LAG S AU Ð ÁR KR ÓKS sýnir í Bifröst

Tveir tvöfaldir e ftir R Ay C OONE y le ikstjóri INGR ID J ÓNSD ÓT T IR

Grunnskólinn að Hólum, fimmtudaginn 24. maí kl. 16:00. sólGarðaskóli, föstudaginn 25. maí kl. 11:00. Grunnskólinn Hofsósi, föstudaginn 25. maí

kl. 20:00 í Höfðaborg.

Allra allra síðasta sýning á Tveimur tvöfoldum

Fi mmtudagi n n 24. maí kl . 20:30 Miðasala í síma 8499434 og í Bifröst 30 mín fyrir sýningu.

Leikfélag Sauðárkróks þakkar leikhúsgestum fyrir komuna og frábærar móttökur á Tveimur tvöföldum. Starfsmannafélög Skagafjarðar, KS, Fiskiðjunnar og Heilbrigðisstofnunarinnar bjóða félagsmönnum sínum á sýninguna.

menningarráð

Norðurlands vestra

Skrauti búinn, fagurgjörður? Opinn fundur um hina umdeildu Blöndulínu 3 verður haldinn í félagsheimilinu Árgarði annan í hvítasunnu, 28. maí, klukkan 14. Á fundinum verður m.a. fjallað um skipulagsferli framkvæmdarinnar og áhrif loftlínu á ásýnd og ímynd héraðsins, verði af lagningu hennar. Mætum öll! Áhugafólk um framtíð Skagafjarðar


Frá Hóladómkirkju Hátíðarmessa á hvítasunnu. Messað verður í Hóladómkirkju þann 27. maí, hvítasunnudag, kl. 14. Hr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson biskup á Hólum þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Hóladómkirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar organista. Verið hjartanlega velkomin.

AðAlfundur

Aðalfundur Bílaklúbbs Skagafjarðar verður haldinn á Kaffi Krók Sauðárkróki, fimmtudaginn 31. mars nk. kl. 20:00. dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin

FRÁ FELLSKIRKJU Hátíðarmessa og skírn á hvítasunnu. Messað verður í Fellskirkju þann 27. maí, hvítasunnudag, kl. 16. Barn verður borið til skírnar. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Hofsóss leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Önnu Kristínar Jónsdóttur organista. Verið hjartanlega velkomin.

Sóknarprestur og sóknarnefnd.


Sáðvörur

Kartöfluútsæði

Lambamjólkurduft

Lamb-Aid Bætir meltingu og styrkir ónæmiskerfið í nýfæddum lömbum. Eykur mótstöðu gegn hnýslasótt.

r a in tur e t ö s f t l a Sa tiefn bæ Vélaval

560 Varmahlíð

453 8888 - velaval.is

VinnuVélanámskeið Stóra námskeiðið, 2 „langar” helgar, hefst fimmtudaginn 31. maí. Fullt verð er kr. 80.000.- Námsgögn lánuð. Ath. Mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku um allt að 80% af kostnaðinum. Námskeiðið gefur réttindi á allar vinnuvélar, stórar og smáar. Búkollur, veghefla, byggingakrana, gaffallyftara o.fl. Einnig dráttarvélar með tækjabúnaði, körfubíla, valtara og steypudælukrana.

Upplýsingar og skráning hjá undirrituðum fyrir 25. maí. Ökuskóli Norðurlands vestra í samstarfi við Öku- og vinnuvélaskólann Birgir Örn Hreinsson ökukennari - gsm. 892 1790 Svavar Atli Birgisson - gsm. 892 1390


HVÍTASUNNUHELGIN FÖSTUDAG, LAUGARDAG oG SUNNUDAG

Hreimur og Viggi með dúndur Eurovisionstemningu alla dagana - FRÍTT INN.

Borgarmýri 1, sími 453-7053 eða 845-7053

Matseðill vikuna 28. maí - 1. júní. MÁNUdagUr 28. Maí Annar í Hvítasunnu, njótið dagsins

ÞrIÐJUdagUr 29. Maí Nautabuff m/spæleggi Pönnusteikt Hólableikja Rækjusúpa “peskado”

Opið frá kl. 21 fimmtudag

Laugardagur

MIÐvIkUdagUr 30. Maí Ofnsteikt geitalæri m/jurtasósu Sesamristaður steinbítur m/grænsósu Aspassúpa

FIMMtUdagUr 31. Maí Grísakótilettur Léttsaltaður þorskur á pönnu m/grænmeti Matarmikil laxasúpa

FöstUdagUr 1. JúNí Pottréttur m/reyktu lambi, svíni, folaldi Rauðspretta í soja og rauðkáli Grjónagrautur

Hljómsveit Geirmundur ásamt Ingunni Gott ball hvert sem tilefnið er... útskrift, reunion, Eurovision skemmtistaður

www.maelifell.is

verið velkomin í hádegisverðarsal gott í gogginn að Borgarmýri 1. Ef pantaður er matur í heimsendingu þá vinsamlegast pantið fyrir kl. 10 á morgnana svo tryggja megi skjóta og góða afgreiðslu. verð á mat er kr. 1.200.- sé maturinn sendur eða sóttur í bökkum, en kr. 1.490.- sé hann snæddur á staðnum. súpa, brauð og salat er kr. 950.- snætt á staðnum. Með kveðju. Gott í Gogginn ehf. www.gottigogginn@simnet.is


Frá Sauðárkrókskirkju

Hvítasunnudagur, 27. maí Til sölu er einbýlishús á einni hæð við Dalatún á Sauðárkróki. Húsið er alls 211 fm. að stærð, þar af er 65 fm. bílskúr. Nánari upplýsingar í síma 844 8010 eftir kl. 16:00.

Messa kl. 11 Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista. Sex stúlkur fermdar í messunni.

Verið velkomin til kirkju. Sóknarprestur

„Ekki með valdi né krafti heldur fyrir anda minn, segir Drottinn allsherjar.“ (Sak 4.6b

GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF Golfskóli Golfklúbbs Sauðárkróks hefst þriðjudaginn 5. júní n.k. og verður starfræktur mánudaga til fimmtudaga í sumar frá kl. 10-15 og föstudaga kl. 10-12. Golfskólinn fyrir 7–11 ára (yngsti árgangur 2005 ) verður milli kl. 10 og 12. 12 ára og eldri verða síðan á milli kl. 10 og 15. Þjálfari í golfskólanum alla daga í sumar verður Thomas Olsen golfkennari frá Danmörku. Honum til aðstoðar verða reynslumiklir unglingar úr klúbbnum. Gjald er kr. 15.000 fyrir 7-11 ára og kr. 20.000 fyrir 12-16 ára. Þetta gjald er fyrir allt sumarið og inni í því er aðgangur að vellinum fyrir sumarið. Skráning í golfskólann er hjá Hirti Geirmundssyni – hjortur@fjolnet.is eða í síma 8217041. Hann veitir einnig frekari upplýsingar. Thomas Olsen mun einnig verða með kennslu fyrir einstaklinga og hópa í sumar. Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu klúbbsins www.gss.is GOLFKLÚBBUR SAUÐÁRKRÓKS


Frá Hóladómkirkju Útskrift 2012

Hátíðarmessa áMikið hvítasunnu. úrval af blómum og gjafavöru Messað verður í Hóladómkirkju Verið velkomin þann 27. maí, hvítasunnudag, kl. 14. Blóma- og gjafabúðin Opið laugardag 26. maí kl. 10-17

:: Opið annan í hvítasunnu kl. 13-15 Hr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson biskup á Hólum þjónarLokað fyrirhvítasunnudag altari og prédikar.

eftir Munipðanta að lómin b barm

Kirkjukór Hóladómkirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar organista.

Útskriftarnemar

Verið til hjartanlega hamingju velkomin. með áfangann

Blóma- og gjafabúðin - Aðalgötu 6, s: 455 5544 og 891 9180

Árskóli AðAlfundur

InnrItun 6 ára nemenda

Aðalfundur Bílaklúbbs Skagafjarðar Innritun nemenda í 1. bekk (börn fædd 2006) verður haldinn 2012 á Kaffi Krókfer Sauðárkróki, fyrir skólaárið – 2013 fram 29. – 30. maí. fimmtudaginn 31.vinsamlegast mars nk. 20:00. Foreldrar / forráðamenn hafiðkl. samband við skólaritara Árskóla

kl. 10:00 – 15:00 þessa daga í síma 455 1100 og gangið frá skráningu barna ykkar. dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Einnig er hægt að nálgast innritunareyðublað á vef skólans (arskoli.is) og senda til skólaritara. Skráningu í Árvist næsta skólaár lýkur fimmtudaginn 31. maí. Nýir félagar velkomnir.

Umsóknareyðublöð má nálgast á vef skólans eða hjá skólaritara.

Stjórnin

Skólastjóri

FRÁ FELLSKIRKJU

- ATHUGIÐ -

Hátíðarmessa og skírn á hvítasunnu.

Að gefnu tilefni viljum við beina þeim tilmælum til fólks Messað verður í Fellskirkju að 27. takmarka umferð í gegnum þann maí, hvítasunnudag, kl. 16. fjalllendi Áshildarholts í maí og júní mánuðum vegna kinda með ung lömb.

Barn verður borið til skírnar. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. verið ekki með hunda í fjallinu. Vinsamlegast Kirkjukór Hofsóss leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Önnu Kristínar Jónsdóttur organista. Verið hjartanlega velkomin.

Með fyrirfram þökk,

Sóknarprestur og sóknarnefnd.

Áshildarholtsbændur


Frá HoFskirkju Hátíðarmessa og ferming á hvítasunnu. Messað verður í Hofskirkju þann 27. maí, hvítasunnudag, kl. 11. Fermdir verða Ingólfur Karel Bergland Ingvarsson og Hallur Aron Sigurðsson. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Hofsóss leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Önnu Kristínar Jónsdóttur organista. Verið hjartanlega velkomin.

Sóknarprestur og sóknarnefnd.

Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta

Verður haldið á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki á annan hvítasunnudag, mánudaginn 28. maí. Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl. 14:00 Keppt verður í: Barnaflokki (13 ára á árinu og yngri), unglingaflokki (14 – 17 ára á árinu), ungmennaflokki (18 -21 árs á árinu), kvennaflokki og karlaflokki. Verlaunaafhending og kaffiveitingar að lokinni keppni í Tjarnabæ. Mótanefndin

MIKLABÆJARPRESTAKALL

Verið velkomin í messur á hvítasunnudag. Messa í Silfrastaðakirkju kl. 11.

Kór Silfrastaðakirkju syngur. Organisti Margrét Óladóttir. Fermd verða Einar Örn Gunnarsson í Sólheimum og Gréta María Halldórsdóttir á Úlfsstöðum.

Messa í Miklabæjarkirkju kl. 14.

Kór Miklabæjar- og Flugumýrarkirkju syngur. Organisti Jóhanna Marín Óskarsdóttir. Fermd verður Anna Baldvina Vagnsdóttir á Minni - Ökrum.

Sóknarprestur.


Mánudagurinn 28. maí

Grillveisla

08.00 Morgunstundin okkar 10.20 Óbyggðir 11.45 Hnotubrjóturinn 13.20 Í Hvergilandi 15.00 Að syngja fyrir heiminn 16.00 Svipmyndir frá Noregi (1:8) 16.05 Landinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Sveitasæla (4:20) 17.34 Þetta er ég (5:12) 17.45 Mollý í klípu (5:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Listakonur með ljósmyndavél – 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Haukur Morthens 20.25 Heimur orðanna – Mátturinn og 21.25 Hefnd (21:22) 22.10 Liðsaukinn (18:32) 23.10 Háll sem áll 01.25 Dagskrárlok

07:00 Stubbarnir 07:25 UKI 07:30 Azur og Asmar 09:10 Ofurhundurinn Krypto 09:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Hachiko: A Dog’s Story 11:55 Falcon Crest (22:30) 12:45 Gilmore Girls (17:22) 13:30 Chuck (7:24) 14:15 Uptown Girl 15:45 So You Think You Can Dance 16:30 The Middle (6:24) 16:55 Modern Family (3:24) 17:20 ET Weekend 18:05 Friends (15:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 March Of The Dinosaurs 20:30 Smash (13:15) 21:15 Game of Thrones (9:10) 22:10 Silent Witness (5:12) 23:00 Supernatural (15:22) 23:45 Twin Peaks (21:22) 00:30 The Big Bang Theory (4:24) 00:55 How I Met Your Mother (7:24) 01:20 Two and a Half Men (13:24) 01:45 White Collar (12:16) 02:30 Burn Notice (19:20) 03:15 Bones (17:23) 04:00 NCIS (4:24) 04:45 Uptown Girl 06:15 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

06:00 08:00 08:45 15:40 16:25 17:15 18:00 18:50 19:15 19:40 20:05 20:55 21:45 22:35 23:20 00:05 00:55 01:45

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil (e) Pepsi MAX tónlist Minute To Win It (e) Once Upon A Time (21:22) (e) Dr. Phil Titanic - Blood & Steel (7:12) (e) America’s Funniest Home Videos According to Jim (6:18) (e) Will & Grace (14:25) (e) 90210 (18:22) Hawaii Five-0 (17:23) CSI (21:22) Jimmy Kimmel Law & Order (11:22) (e) Hawaii Five-0 (17:23) (e) Eureka (20:20) (e) Pepsi MAX tónlist

Sjónvarpsdagskráin

skaGafjarðardeildar rauða krossins

07:00 Frakkland - Ísland 18:00 Frakkland - Ísland 19:45 NBA úrslitakeppnin 21:35 Evrópudeildin 23:30 Pepsi mörkin

Á miðvikudaginn kemur, þann 30. maí kl. 18, heldur Skagafjarðardeild Rauða Krossins sjálfboðaliðum sínum grillveislu í húsnæði deildarinnar í Aðalgötu 10b.

19:25 The Doctors (122:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 How I Met Your Mother (14:24) 21:50 The Mentalist (22:24) 22:35 Homeland (12:13) 23:25 The Killing (3:13) 00:10 60 mínútur 01:05 The Doctors (122:175) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

08:00 Back-Up Plan

10:00til Three Sjálfboðaliðar og velunnarar deildarinnar eru hvattir aðAmigos fjölmenna og 12:00 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs 14:00 Back-Up Plan eiga saman góða stund. Nýir sjálfboðaliðar eru einnig velkomnir, 16:00 Three Amigos 18:00 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs 20:00 Love Happens en hægt verður að skrá sig sem sjálfboðaliði á staðnum. 22:00 Inglourious Basterds

Með von um góða þátttöku og kærum sumarkveðjum,

17:20 Season Highlights 18:15 Arsenal - Tottenham 20:00 Bestu ensku leikirnir 20:30 Season Highlights 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Man. City - Norwich 23:40 Bestu ensku leikirnir

00:30 Gifted Hands: The Ben Carson 02:00 Unknown 04:00 Inglourious Basterds 06:00 Year One

Stjórn Skagafjarðardeildar

Þriðjudagurinn 29. maí

Flott skart

16.40 Leiðarljós 17.20 Teitur (7:52) 17.31 Með afa í vasanum (10:14) 17.43 Skúli skelfir (22:52) 17.55 Hið mikla Bé (20:20) 18.17 Táknmálsfréttir 18.25 2012 (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Eldhúsdagur á Alþingi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Einkaspæjarinn (6:6) 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (20:23) 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 (16:23) 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (146:175) 10:15 The Wonder Years (2:24) 10:40 The Middle (15:24) 11:05 Two and a Half Men (18:22) 11:30 Total Wipeout (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 14:20 Sjáðu 14:50 iCarly (24:25) 15:15 Ógurlegur kappakstur 15:35 Histeria! 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (16:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (7:22) 19:45 Arrested Development (11:22) 20:05 Two and a Half Men (14:24) 20:30 The Big Bang Theory (5:24) 20:50 How I Met Your Mother (8:24) 21:15 White Collar (13:16) 22:00 Burn Notice (20:20) 22:45 New Girl (15:24) 23:10 2 Broke Girls (3:24) 23:35 Grey’s Anatomy (23:24) 00:20 Gossip Girl (15:24) 01:05 Pushing Daisies (12:13) 01:50 Entourage (5:12) 02:15 Breaking Bad (5:13) 03:00 Damages (9:13) 04:20 Two and a Half Men (14:24) 04:40 The Big Bang Theory (5:24) 05:00 How I Met Your Mother (8:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

06:00 08:00 08:45 14:55 15:15 15:45 16:30 17:20 18:05 18:55 19:20 19:45 20:10 21:00 21:50 22:40 23:25 00:10 01:00 01:50 02:40

Sjónvarpsdagskráin

Verið velkomin

17:20 Frakkland - Ísland Pepsi MAX tónlist 19:10 Pepsi deild kvenna Dr. Phil (e) 21:45 No Crossover: The Trial of Allen Pepsi MAX tónlist 23:10 Pepsi deild kvenna Eldhús sannleikans (3:10) (e) 01:00 NBA úrslitakeppnin Innlit/útlit (1:8) (e) Life Unexpected (4:13) (e) 90210 (18:22) (e) Dr. Phil Skagfirðingabraut 6 Sími 453 5969 Got to Dance (13:17) (e) America’s Funniest Home Videos According to Jim (7:18) (e)Opið laugardaginn 26. maí frá 11-14 Will & Grace (15:25) (e) Necessary Roughness (8:12) The Good Wife (18:22) Unforgettable (6:22) Jimmy Kimmel In Plain Sight (5:13) (e) Necessary Roughness (8:12) (e) The Good Wife (18:22) (e) Unforgettable (6:22) (e) Pepsi MAX tónlist

Táin og Strata

í útskriftargjöfina

Víðimýrarkirkja 19:30 The Doctors (123:175) 20:15 Monk (11:16) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (13:15) 22:35 Game of Thrones (9:10) 23:30 Silent Witness (5:12) 00:15 Supernatural (15:22) 01:00 Twin Peaks (21:22) 01:50 Monk (11:16) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu 03:25 The Doctors (123:175) 04:05 Fréttir Stöðvar 2 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

Hvítasunnudagur 27. maí. Kvöldmessa kl. 20.30

08:00 Ghosts of Girlfriends Past 10:00 School of Life 12:00 Red Riding Hood 14:00 Ghosts of Girlfriends Past 16:00 School of Life 18:00 Red Riding Hood 20:00 Year One 22:00 Köld slóð 00:00 Date Night 02:00 Fired Up 04:00 Köld slóð 06:00 The Hangover

Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Stefán R. Gíslason og kór kirkjunnar leiðir sönginn. Verið velkomin til kirkju á helgri hátíð Sóknarprestur.

17:55 Swansea - Wolves 19:40 Destination Kiev 2012 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Season Highlights 21:35 Liverpool - Chelsea 23:20 Fulham - Man. Utd.


Frá b Fag ært úr me v nns al af m ka • i Gæ nnism er ði • Gott kjum! ver ð

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is Við komum í heimahús*, skoðum og metum. gerum Verðtilboð og áætlum Viðgerðartíma.

ERUM Á KRÓKNUM Geymið auGlýSinGuna

SOS

Tölvuhjálp er tölvan biluð? Við lögum hana!

Sími: 864 0931 • sos@alf.is

Tré og runnar

Sala á trjám, runnum og skrautplöntum verður í júní að Krithóli 2

Opið alla virka daga frá kl 18:00 -20:00 og eftir samkomulagi í síma 893-2615 - Anna. ATH: Ekki er tekið við greiðslukortum

Garðsláttur

Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög, stofnanir og fyrirtæki. Stök skipti eða sláttur í áskrift. Einnig trjá og runnaklippingar og ýmis garðverk. Upplýsingar í síma 844-7277 eða á póstfangið helgi.e@talnet.is Helgi Svanur Einarsson skrúðgarðyrkjunemi


Smáauglýsingar Til sölu

Til sölu er 22ja gíra reiðhjól, lítið notað. Upplýsingar fást hjá Eiði Guðvinssyni, deild 6 á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks í síma 455-4006.

Til sölu kvígur

Burðartími er júní-júlí. Upplýsingar í síma 862-5653. Halldór.

Til sölu

sumarhús (Heilsárhús) Húsið er í byggingu, er á fallegum stað við Varmahlíð. Tilboð óskast. Uppl.í síma 858-3558 / 555-1279.

BIFHJÓLANÁMSKEIÐ Í SUMAR Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 2.500 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 16:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 30. maí 16.30 EM stofa (4:5) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (20:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (34:42) 18.30 Gló magnaða (60:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Landsleikur í handbolta 21.10 Bræður og systur (106:109) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.50 Hvað gengur að Grikkjum? 23.50 Landinn 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok

18:45 The Doctors (124:175) 19:25 American Dad (4:18) 19:50 The Cleveland Show (2:21) 20:15 Masterchef USA 2 (1:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Two and a Half Men (14:24) 22:15 The Big Bang Theory (5:24) 22:40 How I Met Your Mother (8:24) 23:05 White Collar (13:16) 23:50 Burn Notice (20:20) 00:35 The Daily Show: Global Edition 01:00 American Dad (4:18) 01:25 The Cleveland Show (2:21) 01:50 The Doctors (124:175) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

Þeir sem ætla að taka bifhjólanámskeið á árinu hafið samband við undirritaða. Bóklegt námskeið byrjar þriðjudaginn 29. maí kl. 18 í Bóknámshúsi FNV. Upplýsingar og skráning: Birgir Örn Hreinsson, ökukennari gsm 892-1790 Svavar Atli Birgisson, ökukennari gsm 892-1390

Sjónvarpsdagskráin

07:00 Barnatími Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:30 Oprah 08:00 Dr. Phil (e) 09:10 Bold and the Beautiful 08:45 Pepsi MAX tónlist 09:30 Doctors (67:175) 16:10 Real Housewives of Orange County 10:15 60 mínútur 16:55 Solsidan (6:10) (e) 11:00 Pretty Little Liars (22:22) 17:20 Dr. Phil 11:45 Perfect Couples (6:13) 18:05 Mobbed (3:11) (e) 12:10 Til Death (13:18) 18:55 America’s Funniest Home Videos 12:35 Nágrannar 19:20 According to Jim (8:18) (e) 13:00 Mike & Molly (9:24) 19:45 Will & Grace (16:25) (e) 13:25 The F Word (7:9) 20:10 Britain’s Next Top Model (12:14) 14:15 Ghost Whisperer (20:22) 20:55 The Firm (14:22) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 21:45 Law & Order UK - LOKAÞÁTTUR 17:05 Bold and the Beautiful 22:30 Jimmy Kimmel 17:30 Nágrannar 23:15 Hawaii Five-0 (17:23) (e) 17:55 Friends (17:24) 00:05 Royal Pains (4:18) (e) 18:23 Veður 00:50 The Firm (14:22) (e) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 01:40 Lost Girl (4:13) (e) 18:47 Íþróttir 02:25 Pepsi MAX tónlist 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (8:22) 19:45 Arrested Development (12:22) 20:10 Stóra þjóðin (1:6) 20:40 New Girl (16:24) 21:05 2 Broke Girls (4:24) 21:30 Grey’s Anatomy (24:24) 22:15 Gossip Girl (16:24) 08:00 Living Out Loud 23:00 Pushing Daisies (13:13) 10:00 Martian Child 23:45 The Closer (3:21) 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 00:30 NCIS: Los Angeles (21:24) 14:00 Living Out Loud 01:15 Rescue Me (14:22) 16:00 Martian Child 02:00 Chase (7:18) 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 02:45 Fringe (7:22) 20:00 The Hangover 03:25 Fringe (8:22) 22:00 Observe and Report 04:10 The Good Guys (5:20) 00:00 Balls of Fury 04:55 New Girl (16:24) 02:00 Jesse Stone: Thin Ice 05:20 Stóra þjóðin (1:6) 04:00 Observe and Report 05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því 06:00 My Blueberry Nights fyrr í kvöld.

07:00 Pepsi deild kvenna 14:05 Pepsi deild kvenna 16:25 Þýski handboltinn 18:05 Svíþjóð - Ísland 20:15 NBA úrslitakeppnin 22:05 Þýski handboltinn 23:35 Svíþjóð - Ísland

18:00 Bestu ensku leikirnir 18:30 Destination Kiev 2012 19:00 Arsenal - Blackburn 20:45 Wolves - WBA 22:30 Swansea - Blackburn 00:15 Season Highlights


SjávarSæla 2012 verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 2. júní kl. 20:00 M A T U R

S K E M M T U N

B A L L

Hljómsveitin Spútnik spilar.

Veislustjórar eru Auðunn Blöndal og Steindi Jr. Skemmtikraftar verða Auðunn Blöndal og Steindi Jr. ásamt fleirum. Boðið verður upp á fjölbreytt hlaðborð með forréttum, aðalréttum og eftirréttum. Frábær skemmtun sem er öllum opin og miðaverð aðeins kr. 7.000,Fyrirtæki, félagahópar og einstaklingar eru hvattir til að mæta. OPNAÐ VERÐUR FYRIR PANTANIR Í SÍMA 453 6454 (ÓLAFSHÚS) OG Í SÍMA 845 9441 (DÓRI) Á MILLI KL. 17-19 FRÁ ÞRIÐJUDEGINUM 29. MAÍ ATHUGIÐ! 18 ÁRA ALDURSTAKMARK

Sjómannadagsráð


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.