Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

Page 43

Mynd 27. Hlutfallsleg skipting greiðslna vegna húsaleigubóta eftir tegund íbúða árin 2007–2011 Almennar íbúðir

2011

Félagslegar íbúðir

Námsgarðar /heimavistir

Sambýli

55%

2010

30%

56%

2009

29%

52%

2008

44%

2007

44% 0%

10%

20%

31%

38% 40%

50%

60%

70%

2%

13%

2%

15%

37%

30%

13%

80%

2%

17%

3%

15%

3%

90%

100%

Heimild: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Hér fyrir ofan má sjá hvernig greiðslur sveitarfélaga vegna húsaleigubóta skiptast hlutfallslega eftir tegund íbúða á tímabilinu 2007–2011. Árið 2007 renna 44% greiðslna vegna húsaleigubóta til viðtakenda í almennum íbúðum. Árið 2011 hefur hlutfallið hækkað um 11 prósentustig. Greiðslur vegna félagslegra íbúða námu 30% af heildargreiðslu árið 2011 og er það 8 prósentustigum lægra en árið 2007. Tafla 31. Skipting greiðslna til húsaleigubóta eftir tegund íbúða og landshlutum árið 2011 Almennar íbúðir

Félagslegar íbúðir

Námsgarðar/ heimavistir

Sambýli

Samtals

% af heild Upphæð

% af heild

Heildargreið sla

% af heild

9%

19.722

1%

1.637.549

100%

3%

22.349

3%

672.455

100%

109.490

33%

2.552

1%

335.372

100%

13%

35.628

24%

1.364

1%

146.358

100%

45%

9.785

18%

432

1%

54.133

100%

26.100

34%

27.411

36%

2.430

3%

76.827

100%

80.171

25%

57.515

18%

8.424

3%

318.785

100%

41%

22.506

31%

17.600

24%

2.291

3%

72.129

100%

136.360

63%

43.999

20%

29.388

14%

7.260

3%

217.007

100%

1.946.458

55%

1.064.611

30%

452.723

13%

66.823

2%

3.530.616

100%

Upphæð

% af heild

Upphæð

% af heild

Upphæð

Reykjavíkurborg

856.124

52%

614.806

38%

146.897

Höfuðbsv. án Rvk.

461.190

69%

169.905

25%

19.011

Suðurnes

158.859

47%

64.471

19%

Vesturland

90.901

62%

18.466

Vestfirðir

19.730

36%

24.186

Norðurland vestra

20.886

27%

Norðurland eystra

172.675

54%

Austurland

29.733

Suðurland Landið allt

Heimild: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýring: Fjárhæðir í þús.kr.

Tafla 31 sýnir yfirlit yfir skiptingu greiðslna til húsaleigubóta ásamt hlutfallslegri skiptingu eftir landshlutum og tegund íbúða árið 2011. Á landsvísu skiptast greiðslur sveitarfélaga þannig að 55% þeirra renna til viðtakenda í almennum íbúðum, tæpur þriðjungur til viðtakenda í félagslegum

41


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.