Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

Page 16

Mynd 5.

Útgjöld vegna félagsþjónustu sem hlutfall af skatttekjum árin 2008–2011 2008

2009

2010

2011

Hlutfall af skatttekjum

22 15

17 18

17 13 9 7 8

14

12 7

9 9

7 7 7

9 5 5 6

6 6 6

8

8 9 9

11

10 7 5 6

6 7 7

Heimild: Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýring: Um er að ræða vegið meðaltal landshluta og svo á landsvísu. Reiknað er hlutfall útgjalda af skatttekjum, þ.e. sá kostnaður sem stendur eftir þegar tillit hefur verið tekið til tekna .

Á mynd 5 eru útgjöld sett sem hlutfall af skatttekjum sveitarfélaga eftir landshlutum árin 2008– 2011. Hafa skal í huga að kostnaðarbyrði sveitarfélaga innan landshluta getur verið afar misjöfn. Munur á kostnaðarbyrði sveitarfélaga innan hvers landshluta getur allt eins verið meiri en munur milli landshluta. Útgjöld allra sveitarfélaga vegna félagsþjónustu jafngiltu um 16% af skatttekjum þeirra árið 2011 og hafa þau hækkað um fjögur prósentustig frá fyrra ári. Eins og myndin sýnir þá vegur Reykjavík þungt í þeirri lykiltölu, hlutfallið er lægra í öllum öðrum landshlutum. Árið 2011 er kostnaðarbyrðin sem hlutfall af skatttekjum langhæst í Reykjavík eða 22% og hækkaði um sjö prósentustig frá 2008. Næsthæst er hlutfallið á Norðurlandi eystra eða um 17%. Lægst er það á Norðurlandi vestra eða 8%. Fróðlegt er að skoða hve háu hlutfalli af skatttekjum sveitarfélög verja til félagsþjónustu sveitarfélaga en yfirlit yfir það má finna í fylgiskjali 2. Þar kemur fram að Akureyrarkaupstaður ver hæstu hlutfalli allra sveitarfélaga til félagsþjónustu eða 24%. Mynd 6.

Hlutfall útgjalda vegna félagsþjónustu af skatttekjum sveitarfélaga árið 2011

30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 1

3

5

7

9 11 13 15 17 19 21 23 25 27 29 31 33 35 37 39 41 43 45 47 49 51 53 55 57 59 61 63 65 67 69 71 73 75

Heimild: Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýring: Reiknað er hlutfall útgjalda af skatttekjum, þ.e. sá kostnaður sem stendur eftir þegar tillit hefur verið tekið til tekna.

14


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.