Skólaskýrsla 2012

Page 9

LEIKSKÓLI Leikskóli er fyrsta skólastigið í skólakerfinu samkvæmt lögum nr.90/2008 um leikskóla og er ætlaður börnum undir skólaskyldualdri. Sveitarfélög bera ábyrgð á starfsemi leikskóla. Lögin kveða á um að sveitarfélög hafi forustu um að tryggja börnum leikskóladvöl og beri ábyrgð á heildarskipan skólahalds í leikskólum sveitarfélags. Sveitarfélög skulu setja sér almenna stefnu um leikskólahald í sveitarfélagi og kynna hana fyrir íbúum þess. Á vegum 63 sveitarfélaga landsins er starfræktur leikskóli eða í 82% þeirra. Í þessum kafla verður fjallað um ýmsar lykiltölur um leikskólabörn, leikskóla, starfsfólk á leikskóla og rekstrarkostnað. Hér má sjá yfirlit lykiltalna vegna leikskóla á tímabilinu 2006–2011. Fjöldi starfsfólks vísar til fjölda stöðugilda. Rekstrarkostnaður er staðvirtur á verðlagi ársins 2011. Tafla 1.

Helstu lykiltölur vegna leikskóla 2006–2011

A B

Fjöldi leikskólabarna alls

17.216

17.561

18.278

18.716

18.961

19.159

1.943

% breyting 06 - 11 11%

Fjöldi leikskólabarna í leikskólum sveitarfélaga

15.385

15.386

15.912

16.123

16.122

16.334

949

6%

C D

Heilsdagsígildi barna alls

16.856

17.443

18.353

18.701

18.818

19.122

2.266

13%

Heilsdagsígildi barna í leikskólum sveitarfélaga

15.517

15.805

16.471

16.106

15.986

16.297

780

5%

E F G

Leikskólar alls

267

270

275

281

277

265

-2

-1%

Leikskólar sveitarfélaga

236

234

238

244

238

228

-8

-3%

3.807

3.950

4.350

4.432

4.377

4.404

597

16%

3.114

3.274

3.629

3.646

3.615

3.660

546

18%

394

418

411

415

399

393

-1

0%

4.201

4.368

4.761

4.847

4.776

4.797

596

14%

21.604.556 22.331.917 23.394.632 23.272.581 23.288.423 23.965.907 2.361.351

11%

H I J K L M N

Stöðugildi alls starfsfólk við uppeldisog menntunarstörf ¹ Stöðugildi deildarstjóra, leikskólakennara og annarra við uppeldis- og menntunarstörf ² Starfsfólk við önnur og ótilgreind störf Allt starfsfólk Beinn rekstrarkostnaður á leikskóla sveitarfélaga Rekstrarútgjöld í hlutfalli af skatttekjum * Beinn rekstrarkostnaður á hvert heilsdagsígildi leikskóla sveitarfélaga (nettó) % tekna af rekstrarkostnaði leikskóla sveitarfélaga

2006

2007

2008

2009

2010

2011

Breyting 06 - 11

13%

14%

15%

16%

16%

1.067

1.133

1.175

1.204

1.214

21%

18%

16%

16%

17%

12% 1prósentustig 1.217

150

14%

17% 4 prósentustig%

Heimild: Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga. Skýring: G= Öll stöðugildi starfsfólks er sinna uppeldis- og menntunarstörfum, ásamt þeim er sinna stuðningsstörfum og öllum stjórnendum.Allir leikskólar. H= Stöðugildi starfsfólks er sinna uppeldis- og menntunarstörfum ásamt stöðugildi deildarstjóra. Stjórnendur og starfsmenn er sinna stuðningi eru ekki taldir með.Allir leikskólar. K= Beinn rekstrarkostnaður á leikskóla sveitarfélaga. Tölur í þús.kr. og staðvirt á verðlagi ársins 2011. L= Heildarútgjöld nettó (sameiginlegir liðir, leikskólar sveitarfélaga og framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla. Á verðlagi hvers árs. M=Beinn rekstrarkostnaður leikskóla er allur brúttó rekstrarkostnaður færður á leikskóla sveitarfélaga án sameiginlegs kostnaðar. Tölur í þús.kr. og staðvirt á verðlagi ársins 2011.

7


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.