Hugrænir litheimar - Oniric Colorscapes

Page 1

Hugrænir litheimar Hulda Hlín Magnúsdóttir 22. maí - 26. júní 2014


Hulda Hlín Magnúsdóttir Hugrænir litheimar Litir eru megin viðfangsefni Huldu Hlínar. Á sýningunni má sjá olíumálverk og teikningar þar sem draumkenndri veröld í sterkum litum bregður fyrir. Olíumálverkin eru flest stór í sniðum og leiða áhorfandann inn í seyðandi litaheim. Sum verkin eru innblásin af, að því er virðist, íslenskri náttúru en litir og form breyta þeim í annan og hugrænni stað. Hulda Hlín Magnúsdóttir ólst upp í Kaupmannahöfn, París og Reykjavík og nam málaralist í Flórens, Feneyjum, Bologna og Róm. Hún úskrifaðist í málaralist með hæstu einkunn og láði frá Listaakademíu Ítalíu í Róm (Accademia di Belle Arti) og hefur haldið einka- og samsýningar hérlendis og á Ítalíu. Hulda Hlín lauk mastersnámi í listasögu frá Bolognaháskóla með mastersritgerð á sviði litafræði og merkingarfræði hins sjónræna. Oniric Colorscapes Color is the main theme of Hulda Hlin Magnusdottir´s work. The exhibition includes oil paintings and drawings where dreamlike scapes appear in vivid colours. The oil paintings, most large scale, lead the viewer into a world of color and magic. Sometimes the art work is inspired by Icelandic nature, or so it seems, but color and form alter them, resulting in a different place, an oniric dimension. Hulda Hlin Magnusdottir grew up in Copenhagen, Paris and Reykjavik and studied painting in Florence, Venice, Bologna and Rome. She graduated in painting with honors from the Fine Art Academy in Rome (Accademia di Belle Arti) and has participated in solo and group exhibitions in Iceland and Italy. Hulda Hlin holds a masters degree in Art history from the University of Bologna with a thesis in the field of color theory and visual semiotics.

Númer

Heiti

1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.

Heitheimar (Hotscape) Hugheimar (Mindscape) Fuglabjarg I (Bird Cliff I) Litheimar I (Colorscape I) Litheimar II (Colorscape II) Litheimar III (Colorscape III) Dimmheimar I (Darkscape I) Dimmheimar II (Darkscape II) Dimma (Darkness) Fjólublá bið (Purple Pause) Hugrænir litheimar (Oniric colorscape) Fuglabjarg II (Bird Cliff II)

Árituð og númeruð listaverkaprent Þrjár gerðir af árituðum og númeruðum listaverkaprentum í takmörkuðu upplagi eru til sölu. Nánari upplýsingar fást hjá listamanni eða í afgreiðslu safnsins.

Hulda Hlín Magnúsdóttir

www.huldahlin.com

s. 8987701


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.