Nettó - Heilsu og lífsstílsdagar sept 2014

Page 1

heilsu & lífsstílsdagar Allt fyrir heilsuna, umhverfið og lífið á aðeins grænni hátt. Í Nettó finnur þú fjöldann allan af spennandi heilsu- og lífsstílsvörum. Við viljum auðvelda þér að finna þær, fræðast um þær og þekkja. Við vonum að þetta blað auðveldi þér leiðina að heilnæmari og grænni tilveru því þangað stefnum við.

allt að

25% afsláttur

af lífsstíls & heilsuvörum

þeytingur LÍFRÆNT krílin SÉRFÆÐI HOLLUSTA UPPBYGGING UMHVERFIÐ www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

tilboðin gilda 4. - 19. sept. 2014


GOJI HRISTINGUR

+

LÉTTUR, LJÚFFENGUR OG HRESSANDI • 2 dl jarðarber • 1/2 banani • 2 msk kókosflögur • 1–2 cm rifið engifer • safi úr u.þ.b. 1/2 límónu • 2 dl Floridana GOJI • klakar og vatn eftir þörfum ÖLLU BLANDAÐ VEL SAMAN ÞAR TIL SILKIMJÚKT.

Fleiri spe uppskrifnnandi tir á

floridana

.is


það er einfalt að byrja!

græn áskorun hildar &

Hildur er snillingur í gerð þeytinga og mun kenna þátttakendum allan galdurinn!

uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga!

Græn áskorun Hildar og Nettó er stórskemmtileg óvissuferð sem færir þér ljúffengar og spennandi uppskriftir að næringarríkum og grænum þeytingum á hverjum degi í þrjátíu daga!

+ !

www.netto.is/graenaskorun www.heilsudrykkir.is

Hvenær? Skráðu þig strax því fyrsti drykkurinn verður mallaður þriðjudaginn 9. september.

Hvað meira? Taktu myndir af drykkjunum þínum á hverjum degi, birtu þær á Instagram eða facebook merkta #nettoaskorun og vertu þannig með í daglegum lukkupotti sem gæti fært þér spennandi gjafakörfur og vöruúttektir!

*

Hvers vegna? Því þessir þrjátíu dagar munu fylla þig visku og dásamlegri næringu. Þú munt læra að búa til græna og gómsæta þeytinga sem þú vissir ekki að væru til!

?

Hvernig? Áskorunin er fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna í þeytingagerð. Þú skráir þig á www.netto.is/graenaskorun og færð senda eina uppskrift á dag í tölvupósti. Það eina sem þú þarft að gera er að sameina hráefnin í blandarann þinn og njóta spennandi drykkja á hverjum degi.


Nærandi & bragðbætandi í drykkinn

Vörulína okkar er vottuð lífræn og vegan og færir þér úrval lífræns og næringarríks ofurfæðis sem unnið er til að hámarka nýtingu næringarefna og mæta kröfum um nútíma þægindi með vernd náttúrunnar að leiðarljósi. Prófaðu ofurfæðið úr pokunum í þeytinga, eftirrétti, hrákökur og annað góðgæti eða nýttu kosti þess með inntöku í handhægum jurtahylkjum.

Chlorella duft 200g 2.198kr|25%|1.649kr

Chlorella töflur 300/500mg 2.098kr|25%|1.574kr

bygggras duft 200g 2.198kr|25%|1.649kr

maca hylki 120/500mg 2.098kr|25%|1.574kr

Acaiberja duft 125g 3.598kr|25%|2.699kr

bygggras hylki 140/500Mg 2.298kr|25%|1.724kr

kakóduft 250g 1.249kr|25%|937kr

spirulína töflur 300/500mg 1.898kr|25%|1.424kr

kakónibbur 300g 1.298kr|25%|974kr

hveitigras hylki 140/500mg 2.298kr|25%|1.724kr

Maca duft 300g 1.298kr|25%|974kr

acai hylki 120/500mg 2.998kr|25%|2.249kr

Spirulina duft 200g 1.398kr|25%|1.049kr

hveiti-&bygggras hylki 140/500mg 2.298kr|25%|1.724kr

Chiafræ 300g 1.298kr|25%|974kr

chlorella&spirulina hylki 140/500mg 2.198kr|25%|1.649kr

hveitigrasduft 200g 2.198kr|25%|1.649kr


uppskriftir Fair Trade

Við vinnum með siðferðislega ábyrgum birgjum á borð við Sambazon, sem styður ræktendur sína, fjárfestir í samfélögum þeirra og virðir náttúruna. Náttúrulegt

Vörulína okkar af hylkjum, töflum og dufti inniheldur ekkert annað en hreint, óblandað duft. Gæði tryggð

Við veljum bestu fáanlegu hráefni og uppruna þeirra, hvort sem um er að ræða frostþurrkuð og möluð acai ber eða hveitigras frá Nýja Sjálandi. Hugvitssemi

Vörur okkar eru þróaðar til að hámarka heilsufarslegan ávinning og þægindi í dagsins önn. Maca duftið okkar inniheldur til dæmis fjórar mismunandi tegundir maca rótar og veitir þannig fjölbreytta kosti þeirra allra í einni blöndu. Vegan

Vörur okkar eru vottaðar af The Vegan Society. Í framleiðsluna eru eingöngu notuð vegan hráefni og hylki og vörur okkar innihalda engin erfðabreytt hráefni. Soil Association vottað

Öll vörulína Rainforest er lífrænt vottuð af The Soil Association og er framleidd á lífrænum býlum með umhverfisvænum aðferðum og velferð dýra að leiðarljósi. Samfélagsleg ábyrgð

Við vinnum náið með Rainforest Concern verndarsjóðnum við verndun skóga. Saman verndum við skóglendi í útrýmingarhættu, dýralíf og frumbyggja svæðanna. Fyrir hverja selda vöru fjármögnum við kaup á einum fermetra rengskógar í Ekvador.

Yngjandi Acaiberjaboost

1 banani 1/3 bolli frosin bláber 1/3 bolli frosin jarðaber 1 msk acai berjaduft frá Rainforest Foods 1/2 bolli möndlumjólk eða vatn 1 msk chia fræ frá Rainforest Foods ½ bolli spínat 1 tsk kanill Öllu skellt í blandara. Maca Súkkulaðieftirréttur

1 avókadó ½ banani 1-2 msk kakóduft frá Rainforest Foods 1 tsk maca duft frá Rainforest Foods 5 dropar vanillustevía 1-2 msk kókósmjólk eða vatn smá sjávarsalt ef vill Allt maukað saman í blandara eða með töfrasprota. Kasjúhnetu & Piparmyntujógúrt

1 bolli kasjúhnetur (leggja í bleyti 4 klst eða yfir nótt) 2/3 b vatn (eða 1/3 b vatn + 1/3 kókósmjólk) 1 handfylli fersk piparmynta ½ bolli ferskt spínat 2 msk sítrónusafi 2 tsk psyllium husk ½ tsk vanillu duft 1 msk lífrænt hunang 1-2 tsk kókósolía 1-2 dropar piparmyntuolía ¼-1/2 tsk spirulina duft Rainforest Foods Skolið kasjúhnetur vel og sigtið vatnið frá. Skellið öllu í matvinnsluvél og blandið þar til silkimjúkt. Skreytið með kakónibbum ef vill.

Verðlaunavara

Rainforest Foods Maca duftið var kosið besta lífræna ofurfæðuduftið á Janey Lee Grace Platinum awards.

Prófaðu uppskriftir Ásdísar grasalæknis sem eru ekki bara einstaklega ljúffengar heldur einnig uppfullar af næringu og náttúrulegum krafti Rainforest varanna.


moli/þeytingur/Blendingur/frix(frost-mix)/Svalur//frosti

Bláber 225g 299kr|25%|224 kr

Hindber Lausfr.300g 399kr|25%|299 kr

smoothie / þeytingur

Skógarber 300g Lausfr. 359kr|25%|269 kr

Jarðarber 1kg 489kr|−100|389 kr

Bláber Stór 250g 399kr|25%|299 kr

Jarðarber 500g 309kr|25%|232 kr

Grænkál Kúlur 450g 199kr|25%|149kr

Spínat Heilt 450g 199kr|25%|149kr

Great taste Mangó 350G 299kr|25%|224 kr

Mangó 300g 299kr|25%|224 kr

Great taste Ananas 350G 299kr|25%|224 kr

Ananasbitar 250G 289kr|25%|217 kr

Dit Valg Smoothie Blá/gul/rauð 600g 589kr|25%|442 kr


LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

LÍF

RÆNT

+

rísmjólk

kalk

Kirkland rísmjólk 907ml 285kr|25%|214kr

LÍF

änglamark rísmjólk 1l 287kr|25%|215kr

lima Rísmjólk 907ml 469kr|25%|352kr

LÍF

RÆNT

RÆNT

+

kalk

kókosmjólk Isola RÍS/möndluMJÓLK 1L 399kr|25%|299kr

Isola RÍS/KÓKOSMJÓLK 1L 399kr|25%|299kr

Koko Kókosmjólk 1l 498kr|25%|374kr glúten

+

LÍF

möndlu mjólk

kalk

RÆNT

isola möndlumjólk 1l 539kr|25%|404kr

alpro möndlumjólk 1l 379kr|25%|284kr

Koko Kókosmjólk m/súkkulaði 1l 549kr|25%|412kr

LÍF

RÆNT

änglamark Kókosmjólk 400 ml 389kr|25%|292kr

LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

sojamjólk

Kirkland sojamjólk 907ml 285kr|25%|214kr

änglamark sojamjólk 1l 287kr|25%|215kr

Lima rísmjólk heslihnetu 1L 575kr|25%|431kr

LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

+

kalk

Alpro sojamjólk 1L 289kr|25%|217kr

hafra mjólk

+

kalk

Lima haframjólk 1l 469kr|25%|352kr

Isola Haframjólk 1l 419kr|25%|314kr


Bættu næringu í þeytinginn Chia fræ – vítamínskot náttúrunnar, uppfull af heilnæmri næringu og omega fitusýrum. Bættu matskeið af fræjum í drykkinn og drekktu í þig hollustuna

möndlumauk 330g 1.579kr|25%|1.184kr

NOW better stevia 59ml 1.579kr|25%|1.184kr

smoothie / þeytingur

naturata vanilluduft 529kr|25%|397kr

Prófaðu kókosvatn í drykkinn til að gefa honum náttúrulegan ferskleikablæ og gera hann ríkari af steinefnum

hörfræ 500g 305kr|25%|229kr

Hveitikím 500g 329kr|25%|247kr

hörfræolía 250ml 798kr|25%|599kr

kakónibbur 300g 1.298kr|25%|974kr

hampolía 250ml 1.498kr|25%|1.124kr

chia fræ 300g 1.298kr|25%|974kr

túrmerik 50g 549kr|25%|412kr

Kókosvatn 200 Ml 269kr|25%|202kr

hampfræ 250g 655kr|25%|491kr

mysuprótein iso vanillu/súkkulaði 816g 8.990kr|25%|6.743kr

mysuprótein iso 544g 5.419kr|25%|4.064kr

8 / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 /

baunaprótein 907g 3.998kr|25%|2.999kr

baunaprótein 340g 1.798kr|25%|1.349kr

fruit&green 283g 4.399kr|25%|3.299kr


LÍF

nýtt

RÆNT

kakó nibbur kókos og döðlustykki 249kr|25%|189 kr kókosolía 350ml 1.498kr|25%|1.124 kr

lúxusolía verðlaunuð fyrir einstök bragðgæði

virgin

nýtt

kald

pressuð

LÍF

RÆNT

Kókosvatn 1L 698kr|25%|524 kr

Kókosvatn 500mL 398kr|25%|299 kr

Kókosvatn 200mL 269kr|25%|202 kr

Upplifðu cocofina!


Af hverju við ættum öll að velja lífrænt!

Lífrænn matur er hreinn matur Í lífrænni ræktun eru hvorki notuð sýklalyf, vaxtarhormón, kemísk aukaefni, erfðabreytt fræ né skordýra og plöntueitur sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar og umhverfi. Lífrænn matur er næringarríkari og inniheldur meira magn heilsuverndandi efna sem eru fyrirbyggjandi gegn sjúkdómum. Lífrænir bændur passa vel upp á jafnvægið í jarðveginum sem gefur af sér sterkar, heilbrigðar plöntur sem gefa okkur fjölbreytt næringarefni í líkamann. Lífrænn matur bragðast líka betur! Lífrænar vörur þýðir aukin gæði en lífrænar vörur eru vottaðar af óháðum aðila til að tryggja varan sé framleidd samkvæmt alþjóðlegum reglum. Með því að velja lífræna ræktun erum við að vernda náttúruna fyrir komandi kynslóðir, dýrin og okkur sjálf ásamt því að stuðla að betri landnýtingu og gróðurvernd. Vöndum valið þegar kemur að mat, húðvörum og hreinlætisvörum og stuðlum að bættri heilsu okkar og hreinna umhverfi. Tökum skrefið í átt að lífrænum lífsstíl. Lífrænt er framtíðin!

Ásdís grasalæknir

Lífrænt nesti 1 dl hirsi frá Himneskri hollustu 2 dl vatn 1 bréf Clearspring miso súpuduft (má nota grænmetiskraft) 3 lífræn hvítlauksrif 1 lífræn gulrót lífræn paprika Nokkrar döðlur frá Himneskri hollustu Heslihnetur frá Himneskri hollustu

sistema salatbox 1.398 kr

LÍFRÆNT

Hirsið skolað og soðið með vatni og miso dufti í lokuðum potti þar til vatnið er horfið. Grófsöxuðum hvítlauk og niðurskorinni gulrót blandað saman við heitt hirsið og látið kólna. Saxaðri papriku, döðlum og heslihnetum blandað saman við þegar hirsið er orðið volgt eða kalt. meðlæti 1 lífræn sæt kartafla skrúbbuð og skorin í 1 cm sneiðar, velt upp úr safa úr lífrænni sítrónu, salti stráð yfir og bakað við 180° gráður í 10 mínútur. Baunabuff frá Móður Jörð sett með í ofninn. Mangóchutney frá Naturata notað sem dressing með buffi og kartöflum. Ferskt lífrænt mangó í eftirrétt. lífræn nestishugmynd frá hugmyndiradhollustu.is 10 / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 /

salatbox með aukahólfum, hnífapörum og sósuboxi


Biotta heilsuvikan

- lífrænn og hreinn safi í handhægum pakkaVikuskammtur af sérlega bragðgóðum, lífrænum Biotta safa og jurtatei ásamt leiðbeiningum fyrir hvern dag vikunnar. welLness week 8.999kr|25%|6.749kr

eplaedik 0,75l 759kr|25%|569kr

EPLAEDIK

te 328kr|25%|246kr

netlu& sítrónute „Ég drekk reglulega brenninetlute því það hefur góð áhrif á húðina og er blóðhreinsandi, dregur úr sykurlöngun, er vökvalosandi og hreinsar sogæðakerfið. Þar að auki er hún mjög næringarrík og góð uppspretta járns og annarra steinefna“ Ásdís grasalæknir

Þegar nota á eplaedik til heilsueflingar er mikilvægt að nota ósíað, lífrænt eplaedik sem inniheldur hið mikilvæga móðuredik (sem er gruggið í botninum) sem er uppfullt af góðgerlum sem byggir upp og bætir meltingarflóruna og þar af leiðandi eflir ónæmiskerfið. Eplaedik er einnig mjög slímlosandi og því mjög gott við kvefpestum. Eplaedik hefur einnig virkað vel á bólótta húð, á brunasár og haft jákvæð áhrif á sveppasýkingu.

Eplaediksdrykkur

1-2 msk af Eplaediki blandað í volgt vatn eða eplasafa og 1 tsk af hunangi hrært út í. Nóg er að drekka 1-2 glös á dag.

rauðrófusafi

rauðrófusafi 0,75l 734kr|25%|551kr

sérstaklega bragðgóður:

Beutelsbacher rauðrófusafinn er einstaklega hollur og hreinsandi. Hann er gerjaður og við það myndast L+ gerlar sem eru uppbyggjandi fyrir meltinguna. Safinn er gerður úr nýuppteknum Demeter rauðrófum og er pressaður á mildan hátt til að varðveita gæðin. Nú fáanlegur í tveimur stærðum. rauðrófusafi 250ml 309kr|25%|232kr

/ heilsu & lífsstílsdagar /sept 2014 / 11

LÍFRÆNT

Lífrænt & hreinsandi


25% afsláttur

mildur réttur

4

fyrir

nt ræktaðar æ r f í L vörur frá Ít alíu

Penne pasta

með steinselju

400g De Cecco lífrænt Penne pasta 2 tsk. De Cecco lífræn olífuolía 350g Sacla Pasta sauce Tomato &Roasted Garlic 1-2 hvítlauksgeirar, eftir smekk Handfylli af ferskri steinselju Parmesan ostur, ný rifinn eftir smekk Salt og pipar mt leiðbeiningum á pakka. 1. Sjóðið pastað samkvæ ð hvítlaukinn í um 2. Hitið olíu á pönnu, steikiað hvítlaukurinn brúnist. 30 sekúndur án þess ásamt og balsamik bætt saman við 3. Því næst er pastasósu í um 5 mínútur við mikinn hita. steinselju og látið malla ndið sósunni vel saman við bla ál, sk í sta pa ið etj S 4. og berið strax fram. stráð yfir eftir smekk og ti os an es rm pa er um lok 5. Að dass af salti og pipar.

10min


mynd: www.thefreshbeet.com

Kínóa er ljúffengt og próteinríkt fræ sem nota má sem grunn í ýmsa rétti eða sem meðlæti með hverju sem er. Það inniheldur hátt hlutfall af járni, magnesíum og próteini sem færir þér allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Það er milt á bragðið með örlitlum hnetukeim og er meðal annars frábært í salat! Prófaðu að setja það í fallega krukku og bæta ofan á litríkum baunum, grænmeti, hnetum og fræjum til að gleðja augað og bragðlaukana. Eldunarleiðbeiningar: skolaðu í sigti og sjóddu svo við miðlungshita í vatni í hlutfallinu 1:2. Þegar vatnið er gufað upp er kínóað tilbúið. kínóa 1.8kg 2.679kr|25%|2.009kr

Einfalt, hollt & þægilegt í kvöldmatinn Svartbaunapasta er einstaklega próteinríkt og því frábær kvöldmatur. Gott er að blanda því saman við pestó og rífa parmesan ost yfir eða njóta með dásamlegu Biona pastasósunum. græn sojabauna fettuccine

sojabauna fettuccine

svartbauna spaghetti

basil pastasósa 579kr|25%|434kr

bauna pasta 3 teg. 759kr|25%|569kr

toscana/arabbiata/peperona 579kr|25%|434kr

Bankabygg stir fry 150 g gulrætur skornar í strimla 100 g blaðlaukur eða púrra, skorinn í strimla 100g Tatsoi (fjallaspínat) eða annað grænt ætlað til steikingar 1-2 cm engiferrót, söxuð 2-3 hvítlauksrif, söxuð 1 tsk austurlensk fiskisósa (má sleppa) 2 dl vatn 1/2 teningur grænmetiskraftur (eða 1 tsk) 1-2 msk sesamolía 3 dl Bankabygg sem lagt hefur verið í bleyti eða forsoðið skv leiðbeiningum á pakka.

Austurlenska leiðin er ávallt spennandi meðlæti og þessi réttur með Bankabyggi er í raun heil máltíð fyrir 2. Hér er tilvalið að bæta við matarafgöngum s.s. kjúklinga- eða öðrum kjötbitum og notast má við nær hvaða grænmeti sem er. Ef byggið hefur legið í bleyti þarf það einungis ca 5-10 mínútna suðu á pönnunni, en ef það er þegar soðið er því einfaldlega blandað saman við í lokin. Steikið grænmetið í olíu á stórri pönnu eða wok í ca 5 mínútur, steikið gulræturnar fyrst og síðan laukinn. Bætið við engifer og hvítlauk og steikið í aðrar 2 mínútur. Bætið spínatinu við og steikið í ca 1 mínútu og hrærið vel. Bætið því næst fiskisósunni við og bygginu og veltið öllu saman. Bætið við 2 dl af vatni og 1/2 tening af krafti og látið sjóða saman. Bætið sesamolíu saman við eftir smekk og berið fram. Malið svartan pipar yfir í lokin.

/ heilsu & lífsstílsdagar /sept 2014 / 13

LÍFRÆNT

Kínóa


Smjörbauna pottrétttur á Gríska vísu 1 msk Biona Ólífuolía 2 stk Laukur 2 stönglar Sellerí, saxað 1 stk Gulrót, sneidd 3 stk Hvítlauksrif, marin 1 msk ferskt Oregano 1 tsk Kanill ( ef vill) 700 gr Biona Passata 4 msk söxuð fersk steinselja 2 msk ferskt saxað dill eða 2 tsk þurrkað dill 3 tsk Biona agave síróp ljóst 2 dósir Biona lífrænar smjörbaunir, hreinsaðar og þurrkaðar 1 tsk Maldon sjávarsalt tsk malaður Maldon svartur pipar

passata 700ml 429kr|25%|322kr

Hitið olíuna og steikið laukinn þar til hann er mjúkur, bætið út í sellerí stönglum, gulrótinni og hvítlauk hitið í aðrar 4 mínútur. Bætið við oregano, kanil (ef vill) og passata. Eldið í 10 mínútur. Bætið sellerí út í ásamt gulrót og hvítlauk og látið malla í 4 mínútur til viðbótar. Bætið baunum salt og pipar útí. Rétturinn er ljúffengur beint úr pottinum en jafnvel enn betri daginn eftir.

smjörbaunir 400g 249kr|25%|187kr

LÍFRÆNT

Naturata sósurnar eru einstaklega bragðgóðar sósur sem fullkomna matseldina. Þær eru unnar úr hágæða lífrænt vottuðu hráefni og eru því bragðgæðin einstök. Þær eru auki glútenlausar.

Blönduð hrísgrjón 500g 559kr|25%|419kr

karrí/ananas 250ml 579kr|25%|434kr

14 / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 /

súrsæt sósa 250ml 598kr|25%|449kr

25% afsláttur

sweet chili 250ml 598kr|25%|434kr


25% LÍFRÆNT OG NÁTTÚRULEGT afsláttur

PALEO HNETUBRAUÐ INNIHALD 3 stk

Egg

100 gr

Heilsu hörfræ

100 gr

Heilsu heilar möndlur

50 gr

Heilsu sólblómafræ

50 gr

Heilsu kasjúhnetur

50 gr

Heilsu valhnetur

50 gr

Heilsu heslihnetur

50 gr

Heilsu þurrkaðar Aprikósur (skornar í ræmur)

2 tsk

Maldon salt

0.5 dl

Biona ólífuolía eða smjör (brætt)

www.heilsa.is

AÐFERÐ Stillið ofninn á 175°C. Hakkið gróflega helminginn af möndlunum og kasjúhnetunum og setjið í skál. Blandið hnetum, fræjum, aprikósum og salti í skálina. Bræðið því næst smjörið og setjið út í ásamt eggjunum. Blandið öllu vel saman. Smyrjið formið með smá olíu eða notið smjörpappír. Setjið deigið varlega í formið og jafnið út. Setjið inn í ofn og bakið í 45 mínútur. Látið brauðið kólna áður en það er borið fram.

Þurrvara ávextir, hnetur, korn og fræ. Tilvalið í baksturinn, aðalréttinn, eftirréttinn og forréttinn, millimál, nesti eða nasl.


Ný breið lína af lífrænum olíum frá Himneskri Hollustu

25% afsláttur

CHILI ÓLÍFUOLÍA:

BASIL ÓLÍFUOLÍA:

SÍTRÓNU ÓLÍFUOLÍA:

HVÍTLAUKS ÓLÍFUOLÍA:

Upplögð á pizzur, pastarétti, brauð og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

Ljúffeng með mozzarella og tómötum, á pizzur, pastarétti og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

Afar ljúffeng á salat og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

Ómissandi á pizzuna, pastarétti, brauð og til marineringar á kjöti, fiski og grænmeti.

STEIKINGAROLÍA:

KALDPRESSUÐ EXTRA HAMPOLÍA: JÓMFRÚAR ÓLÍFUOLÍA: Ofurfæða í þeytinginn, graut-

Sólblómaolía úr fyrsta flokks pressun af tegundinni „high oleic“. Afar bragðmild og hentar til steikingar og djúpsteikingar á öllum mat. Helst stöðug og er hitaþolin upp að 220-235°C.

Heilbrigð skynsemi

Hágæða ólífuolía úr sérvöldum ítölskum ólífum. Sýrustig <0,5%. Því lægra sýrustig því meiri gæði. Auðug af lífsnauðsynlegum fitusýrum, vítamínum og andoxunarefnum.

inn, til inntöku og áðburður fyrir húð og hár. Inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínóog fitusýrurnar í fullkomnu hlutfalli. Auk þess rík af E-vítamíni, blaðgrænu og steinefnum.

Yggdrasill heildsala | yggdrasill.is

HÖRFRÆOLÍA: Upplögð í þeytinginn, einnig afar góð næring í grautinn og til inntöku ein og sér. Einstaklega rík af omega-3 fitusýrum (63%). Inniheldur einnig omega-6 (18%), omega-9 (19%), vítamín og steinefni.


25% afslรกttur


YOGI TEA Á FERÐINNI Detox og Classic YOGI TEA® + taska + ferðamál

25% afsláttur

í næstu verslun

www.heilsa.is


LÍFRÆNT

Lífrænt teboð

Sítrónu engiferteið frá Clipper er mitt uppáhalds te. Það er án koffíns sem hentar 30 daga mataræðinu vel og er svo ótrúlega bragðgott

Davíð Kristinson, www.30dagar.is

derit kex m/súkkulaði 165g 569kr|25%|427kr derit kex m/kanil 165g 489kr|25%|367kr

sítrónu & engifer 495kr|25%|371kr

kamillu 349kr|25%|262kr

rauðrunna 498kr|25%|347kr

90% dökkt súkkulaði er fyrir þá allra hörðustu og hentar einnig afar vel í bakstur

75% Perú 100g 579kr|25%|434kr

Netlu & sítrónu 328kr|25%|246kr

75% dökkt súkkulaði frá Naturata er ómótstæðilega gott og mjúkt undir tönn

Monki möndlu/ heslihnetumauk 330g 1.398kr|25%|1.049kr Ósætar múslíkúlur dásamlegt nart með sætum tebolla 100 gr Hreint múslí frá Himneskri hollustu 100 gr Monki Möndlu- og heslihnetumauk 15 gr Naturata 90% súkkulaði 1 poki Mamma Chia mauk með eplum og kanil

Öllu blandað saman í skál og látið standa í ísskáp í klukkutíma. Litlar kúlur mótaðar og þeim velt upp úr Rainforest Foods hrákakói eða Dr Goerg kókoshveiti ef vill. Kúlurnar má gera sætari með því að skipta hluta af möndlu- og hnetumaukinu út fyrir maukaðar, mjúkar döðlur.

hindb/chilli 100g 498kr|25%|374kr

karamellu 100g 498kr|25%|374kr hvítt/hrís 100g 498kr|25%|374kr

www.hugmyndiradhollustu.is

dökkt möndlu/ appelsínu 100g 498kr|25%|374kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 19


omm-nomm-nomm

Hollusta frá upphaf því lengi býr a

Hollt, litríkt og skemmtilegt að koma við

na tjú tjú rstu gerð. Allir um borð í heilsulesti ð fy

100% lífrænar

grænmetis og ávaxtaskvísur án allra aukaefna. Bragðgóður maukaður barnamatur í grænmetis og ávaxtaskvísum með áskrúfanlegum tappa fyrir börn frá fjögurra mánaða aldri. Án rotvarnar og þykkingarefna Án E-efna Án eggja, hveitis og glútens Án kekkja Án viðbætts vatns

Fullk á fer omið Án k ðinni. ekkja .

15% afsláttur


Kalibo Safar og mauk úr100% lífrænum ávöxtum

15% afsláttur

Frábært úrval af lífrænum barnamat frá Änglamark og Holle

tindós fylgir með hverri seldri Holle vöru á meðan birgðir endast

Umhverfis & húðvænt

15% Änglamark barnavörurnar eru ofnæmisprófaðar og umhverfisvænar. þÆr innihalda því engin ónauðsynleg efni.

afsláttur

litríkar taubleiur frá pippi

15% afsláttur

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 21

Lífrænt Fyrir krílin

bara það besta fyrir börnin


25% afsláttur

þú m e s i t p i k s t r e v í h ta k r e m a s a r t r i a F r kaupi ra a b i k k e ú þ r i g g y vöru tr öru v a ð æ g á h r i á f ð að þú a em s n n i d n ó b á m s ð heldur a ir. r y f t t i s á f a n a h ræktaði

meira a.co m til að fræðast as tr ir fa w. ww u að oð sk Mangó

Klettasalat Engiferrót

Blómkál

Bananar

Perur

Sítrónur

Kíví

LÍFRÆNT

Epli

Lárperur Gulrætur

Hvítlaukur

Tómatar

Sætar kartöflur


Hollusta að hætti grasalæknisins

Ásdís grasalæknir Ásdís útskrifaðist með BSc í grasalækningum frá University of East London og hefur unnið á viðtalsstofu í nokkur ár og tekið á móti fjölda fólks í ráðgjöf. Hún hefur haldið fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið, grasalækningar og mataræði, jurtir fyrir börn, áhrif mataræðis og lækningajurta gegn gigtarsjúkdómum o.fl. Einnig heldur hún reglulega tínslunámskeið og fer með hópa út í náttúruna og kennir þeim á jurtirnar. Til hennar leitar fólk með ýmis einkenni og kvilla eins og t.d. meltingarvandamál, mígreni, síþreytu, gigt, húðvandamál,kvefsýkingar,fæðuóþol, hormónaójafnvægi, svefnleysi, o.fl. Markmið Ásdísar er að aðstoða fólk í að efla heilsu sína með breyttu mataræði, heilbrigðum lífsstíl og notkun lækningajurta og vinna sameiginlega í átt að góðri heilsu til frambúðar. Hún leggur mikla áherslu á heilbrigt mataræði og hreyfingu sem grunn að bættri heilsu og hvetur fólk áfram í að taka ábyrgð á eigin heilsu með breyttu hugarfari og lífsmynstri. Hún deilir fróðleik sínum um heilbrigðan lífsstíl, notkun lækningajurta ásamt hollum uppskriftum á Facebooksíðu sinni

facebook.com/grasalaeknir.is

Einnig svarar húns purningum um heilsutengd mál eftir bestu getu.

sistema salatbox 1.398kr

HÁDEGISVERÐUNRS GRASALÆKNISI Salat með heitreyktum laxi, sinneps dressing, sykurbaunir, paprika, gúrkur og Fairtrasa kirsuberjatómatar.

Nesti fyrir unglinginn: Lkl bollur með geitaosti og grænmeti, hollt og gott :) Er í hamingjukasti yfir þessum boxum! Þvílík snilldar box, þau eru BPA free og hægt að raða svo skemmtilega í þau;) Ég er sífellt að nesta alla á heimilinu og sjálfa mig í vinnuna og á ferðalögum og þetta auðveldar matarstússið svo um munar. Kemur öllu í gott skipulag og hjálpar manni að halda sig við hreint og heilsusamlegt nesti!

Nánar á : knir.is facebook.com/grasalae


mgc engiferkex 644kr|25%|644kr

mgc m/fræblöndu 798kr|25%|599kr

LÍF

RÆNT

heil korn

án

glúteins

án

hveitis

mgc m/kryddjurtum 798kr|25%|599kr

Mary’s Gone Crackers

vegan

hrökkþynnur

án

soya

Sérstaklega bragðgóðar hrökkþynnur unnar úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu glútenlausu hráefni og eru án sykurs. Frábært millimál eða partýsnakk með ostum eða hummus.

no gmo

mgc hreint 798kr|25%|599kr mgc pretzes 698kr|25%|524kr

trans fita bökunarblanda smákökur 998kr|25%|749kr

bökunarblanda bananabrauð 998kr|25%|749kr

co-operative Fusilli 398kr|25%|299kr

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

Lífrænar Lífrænarog og glútenlausar glútenlausar

LÍF

RÆNT

sérfæði Glútenlaust

Maískökur Maískökur Fjölkornahrískökur Fjölkornahrískökur Hrískökur Hrískökurmeð meðQuinoa Quinoakorni korni

líma rískökur líma Maískökur með kínóa 130g 120g 338kr|25%|254kr 338kr|25%|254kr

co-operative hafrar 698kr|25%|524kr

Hrökkbrauð Bókhveiti 559kr|25%|419kr

Hrökkbrauð kastaníu 598kr|25%|449kr

25%

afsláttur

25%

afsláttur

24 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /


Lambakjötssalat

→ Kryddið kjötið og steikið eða grillið eftir smekk, ef ekki er notaður afgangur. Skerið lárperuna í tvennt og takið steininn úr. Skafið innmatinn úr og skerið hann í teninga. Setjið hann í skálina. Skerið paprikuna og tómatinn í bita og setjið í skálina. Bætið spínatinu við. Skerið kjötið í bita. Bætið ólífuolíu og sjávarsalti út á eftir smekk.

sistema salatbox 1.398kr

1 grilluð lærissneið (tilvalið að nota afgang) Provence-krydd frá Himneskri hollustu 1 sneið af grillaðri sætri kartöflu 1 lárpera 1 tómatur

Davíð Kristinsson hefur starfað sem einkaþjálfari í 15 ár og sérmenntað sig sem næringarog lífsstílsþjálfari. Hann rekur nú Heilsuþjálfun ehf á Akureyri ásamt eiginkonu sinni. Davíð hefur á undanförnum árum haldið mikinn fjölda vinsælla námskeiða og fyrirlestra um 30 daga hreint mataræði. Viltu bæta lífsstílinn, læra að þekkja líkama þinn betur og komast í gott form? Þá er 30 daga hreint mataræði tilvalin leið fyrir þig. Mataræðið sem kynnt er í bókinni 30 dagar – leið til betri lífsstíls er enginn kraftaverka- eða sveltikúr, heldur áhrifarík leið til að bæta heilsuna, koma jafnvægi á blóðsykurinn, vinna gegn ýmsum kvillum og öðlast aukna vellíðan og orku. Þetta má gera með því að borða hreint fæði og útiloka mat sem gæti haft slæm áhrif á líkamsstarfsemina. Í bókinni er að finna fróðleik um jákvæð og neikvæð áhrif mismunandi fæðu, leiðbeiningar um hvað á að borða og hvað skal forðast, sem og grunnmatseðil fyrir 30 daga en einnig fitubrennslumatseðil og framhaldsmatseðil. Í henni eru líka hátt á annað hundrað uppskriftir að hollum og girnilegum réttum, innkaupalistar og útskýringar þar sem farið er yfir dagana 30, skref fyrir skref. Einnig er í bókinni ítarleg líkamsræktaráætlun í myndum, máli og töflum.

www.30.is

1⁄2 paprika 1 bolli spínat salatdressing 1 msk Sítrónusafi, 2 msk lífræn ólífíuolía og sjávarsalt eftir smekk

Vínberja og hnetubox

20 stk vínber 4 stk lífrænar döðlur 1/2 bolli kókosflögur 30 gr kasjúhnetur 30 gr ristuð og söltuð sólblómafræ frá NOW

sistema tvískipt nestisbox 598kr

Chia drykkur 2-3 msk chia fræ 2-3 dropar af t.d. súkkulaði eða karamellu stevíu dropum frá NOW kanill eftir smekk 400 ml Isola möndlumjólk Hrista vel. Geymist í kæli í nokkra daga í Sistema brúsanum. sistema brúsi 1.198kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 25

Sérfæði glútenlaust

glútenlaust nestisbox Davíðs


sætar sykurlausar lausnir

stevia súkkulaði

nýtt

NOW drink sticks

eru ljúffeng vitaminbætt bragðefni sem blanda má í vatn eða þeytinginn! · Sætt með stevíu og Xylitoli · Hentar vel fyrir þá sem eru á sykurlausu eða LKL mataræði · Frískandi bragðgott í þeytinginn eða vatn/ kolsýrt vatn með klaka · Inniheldur ríkulegt magn af andoxunarefnum · Inniheldur engin kemísk litarefni eða rotvarnarefni · Hvert bréf inniheldur aðeins 3 gr af kolvetnum, hálft bréf er nóg í ½ lítra af vatni · Frábært í heimatilbúna íspinna! –blandaðu við vatn og frystu í íspinnaformi

bláber&jarðarber

Bragðast líkt og hvítur sykur – ekkert eftirbragð Hefur 70% sætu á við hvítan sykur 0 hitaeiningar Hefur engin áhrif á blóðsykur Hefur engin áhrif á tennur Hentugt í alla matargerð og sem strásykur 100% hreint – úr óerfðabreyttum maís

Sugarless Sugar

Bragðast líkt og sykur og þú notar sama magn, jafnvel aðeins minna af Sugarless Sugar en af venjulegum sykri viljir þú skipta honum út fyrir hollari sætu · Hin fullkomna blanda af náttúrulegu sætuefnunum Erythritol og Stevía · Hentar vel í alla matargerð og sem strásykur · Hefur engin áhrif á tennur

erythritol 454g 1.498kr|25%|1.124kr

Gómsætar (Glútenlausar) Gulrótarmúffur Gerir 12 múffur

1 1/2 bolli möndlumjöl 1 tsk sjávarsalt 1/2 tsk matarsódi 1 tsk kanil 1/4 tsk kardimomma 1/2 tsk múskat (val) 3 egg 1/4 bolli hunang eða stevia dropar 2 matskeiðar kókosolía (brædd) eða kaldpressuð ólífuolía 1 1/2 bolli gulrætur, fínlega skornar (auðveldast að gera þetta í matvinnsluvél) 1/2 bolli maukaðar döðlur 1 bolli saxaðar pekan hnetur Forhitaðu ofninn við 160°C Sameinaðu þurru innihaldsefnin; möndlumjölið, saltið, matarsódann, kanilinn, múskatið, ásamt kardimommudropunum í stóra skál

sérfæði sykurlaust

Hrærðu svo saman eggjunum, hlynsírópinu/ hunangi og olíunni í sér skál Blandið gulrótunum og döðlumaukinu saman við blautu innihaldsefnin. Hrærðu saman þurru hráefnunum við þau blautu og bættu söxuðum pekan hnetunum við. Skiptu jafnt á milli í 12 múffuform og bakaðu í 20 mín eða þar til að tannstöngull kemur út þurr.

Gulrætur eru fullar af A-vítamínum og andoxunarefnum sem bæta minni og minnka bólgur líkamans

dökkt&appelsína

Stevia súkkulaði 3 teg 449r|25%|337kr NOW Erythritol

slenderstick 5 teg 847r|25%|635kr

kókos

sugarless sugar 510g 1.649kr|25%|1.237kr

Einfalt spelt brauð Júlíu Gerir 1 veglegt brauð

4 bollar spelt 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 1/4 bolli hunang eða minna 2 1/8 bollar ósæt möndlumjólk Forhitið ofninn við 180°C. Berið smá kókosolíu í meðalstórt eða lítið brauðform. Sameinið öll þurrefni í stóra skál. Bætið hunangi og möndlumjólk við með sleif. Hnoðið og bætið við smá spelti ef deigið er klístrað. Setjið hráefnið í brauðformið og hyljið með álpappír yfir. Setjið í ofninn og bakið í 40 mín. Fjarlægið þá álpappírinn og bakið í 30 mín til viðbótar.

Samlokubrauð með hummus, avocadó og chilli pipar

sistema nestiskubbur þrískiptur 998kr

Þessi samloka er stútfull af próteini og omega 3 fitusýrum sem slá á sykurþörfina og gefur orku út daginn! Spelt brauð Júlíu Hummus 1 avokadó Chillipipar Hamp fræ (val) Handfylli af klettasalati Bakið spelt brauð Útbúið hummus eða kaupið í búð og berið á brauðið. Toppið með avokadósneiðum, chilli pipar, hampfræjum og klettasalati.

sistema hnífapör 898kr

Sæktu fleiri sykurlausar uppskrifir og fróðleik á heimasíðu Júlíu, www.lifdutilfulls.is

26 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /


sykurlausT nesti að hætti

Grænn & góður drykkur Fyrir 1

sistema brúsi m/loki 998kr

1 góð lúka af spínati ½ banani ½ pera Handfylli af frosnu mangó Handfylli af möndlum (með eða án hýðis) Vatn Nokkrir klakar Smá engiferrót (val)

Júlíu

Setjið allt í blandara og drekkið (líka hægt að geyma þar til daginn eftir)

„Sykurlöngun kemur gjarnan upp vegna næringaskorts í líkamanum og leitun líkamans eftir að uppfylla þá næringu“ UM JÚLÍU

Júlía Magnúsdóttir er næringar- og lífsstílsráðgjafi og stofnandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunar sem hjálpar þér að hætta megrunarkúrum og skapa lífsstíl til frambúðar. Júlía hjálpar fólki að öðlast skýrleika í fæðuvali, komast yfir orkuleysið og ná þeirri þyngd sem það vill og halda sér þar! Fáðu ókeypis uppskrifta rafbók frá henni með því að skrá þig á www.lifdutilfulls.is og byrjaðu að njóta þannig sætinda þinna án sykurs og samviskubits.

Uppskriftirnar

að sykurlausu nesti eru settar upp þannig að þær gefa líkamanum þá næringu sem hann þarfnast og slá þannig náttúrulega á sykurþörfina ásamt því að bragðast ómótstæðilega vel á sama tíma.

(glútenlaust og vegan)

Salat með kjúklingabaunum & sætum kartöflum Salatið er trefja og magnesíum ríkt sem getur dregið úr sykurlöngun! Fyrir 1 160 gr eldaðar kjúklingabaunir (í dós eða eldaðar heima) 100 gr eldaðar sætar kartöflur Klettasalat Kirsuberjatómatar Niðurskorin gúrka Ólífu olía Eldið sætu kartöflurnar í potti eða bakarofni með salti og pipar. Sameinið allt í salatið fyrir daginn eftir. Geymið salatið ferskt með því að setja ólífu olíuna í sósuboxið sem fylgir Sistema salatboxinu.

Chia fræin draga úr sykurlöngun.

Lærðu meira um Chia fræin og geymslu þeirra með því að fara á

Chia orkugrautur

www.lifdutilfulls.is

sistema morgunverðarbox m/skeið 998kr

fyrir 1

1/4 bolli Chia fræ 1 bollar vatn 1/4 bolli kókosmjöl 1/2 tsk hunang/stevia (val) Ofaná: mangó, jarðaber og banani

hafra orkukúlur www.lifdutilfulls.is

Blandið chia fræin við vatn og látið liggja í 5-10 mín eða yfir nóttu

Sistema salatbox með hnífapörum, aukahólfum og boxi fyrir dressingu 1.398kr

Bætið kókosmjöli ofan á og hrærið saman Skerið ferska ávexti og setjið í boxið

Uppskrift að Hafra orkukúlum og SÚKKULAÐI FUDGE fást í ókeypis rafbók Júlíu með skráningu á www.lifdutilfulls.is

Dökkt lífrænt kakó hjálpar líkamanum að vinna betur úr öllu sem þú borðar með því. Súkkulaði Fudge draumur www.lifdutilfulls.is

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 27

Sérfæði sykurlaust nestisbox

onur hjá Margar k afa gefið nh u lf já þ mér í nan við sínum þen r. börnum tekti ir d n u r a , góð meltingu nn bætir Drykkuri g vellíðan. o skap


FRANCE

Safaríkir ávextir

Extra stórar rúsínur

Eðal trönuber

Ljúffengar fíkjur

Risa sveskjur

St.Dalfour kynnir safaríka og gómsæta ávexti sem tilvalið er að neyta sem millimál eða nota í baksturinn Ávextirnir frá St.Dalfour eru sérvaldir og eingöngu úr náttúrulegum hráefnum og án allra rotvarnaefna . Ávextirnir hafa lágt innihald fitu og kólesteróls. Gæðavörurnar frá St.Dalfour fjölgar jafnt og þétt. Flestir þekkja St.Dalfour sulturnar sem búnar eru til úr 100% ávöxtum og innihalda engin aukaefni. Auk þess eru til lífrænar desertsósur sem innihalda engan viðbættan sykur né aukaefni.


skipulagður snæðingur í skemmtilegu boxi frá morgunverðarbox aukahólf+skeið

998 kr

salatbox 2.398 kr

salatbox með kælikubbi, hnífapörum og sósuboxi

salatbox með aukahólfum, hnífapörum og sósuboxi

nestisbox 1.798 kr

nestisbox með safaflösku og þremur aukahólfum

fjöldi boxa verð frá

598 kr

sistema leikur! Hvað er í þínu sistema boxi? Taktu mynd af flottu nesti, birtu hana á Facebook eða Instagram merkta #sistemanesti og þú gætir unnið flotta vinninga! nánar netto.is/sistema / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 29


LágKolvetnafæði lkl brauð 698kr|30%|489kr

kryddolíur basil/chilí/hvítlauks

749kr

Ljúffengu kryddolíurnar frá Himneskri hollustu eru frábærar ofan á lágkolvetna brauðið ásamt mjúku og nærandi avókadó.

Nýbakað LKL Rúnnstykki 179kr|45%|98kr

sérfæði LKL

Nú fáanleg í næstu Nettó verslun

Borðaðu uppáhalds matinn þinn með kolvetna -og kaloríufríum hrísgrjónum eða pasta. Nú er auðveldara en áður að ná markmiðum þínum með aðstoð Slim Pasta - Eat Water vörunum. Þær innihalda engar kaloríur, eru fitulausar og glútenlausar trefjar sem hjálpa þér að losna við þyngd og um leið njóta þess að borða hollan og bragðgóðan mat án þess að fá öll kolvetnin og kaloríurnar sem þú vilt forðast. Borðaðu kolvetnafrítt pasta, hrísgrjón eða núðlur frá Eat Water Slim Pasta sem inniheldur GMO frítt Konjac, einning þekkt sem Glukomannan fyrir einstaka virkni við þyngdarstjórnun. Slim Pasta má nota í staðinn fyrir hefðbundið pasta og hrísgrjón í alhliða matreiðslu með góðum árangri. Það er einstök fylling í maga, trefjarík og náttúruleg lausn fyrir þá sem velja mataræði með minna af kolvetnum og kaloríum án þess að neita sér um uppáhaldsmatinn!

30 / heilsu 2014 / Soya frítt& •lífsstílsdagar Glútenlaust/ •Sept Kolvetnalaust

• Sykurlaust • Vegan • Engar kaloríur og engin fita


„Sistema nestisboxið mitt inniheldur alltaf hnetur af ýmsu tagi og möndlur, góð orka og góð fita í gangi þar.“

lkl

nestisbox

„Ég „snakka“ á þessu en er ekki að klára þetta yfir daginn, meira svona ef mig vantar smá orkuboozt. Ég er líka með gæðaskinku með lágu kolvetnainnihaldi sem ég rúlla upp með camenbertosti. Frábær blanda af fitu og próteinum og er alltaf jafngóð. Ég vel oft aðra osta til að rúlla upp eins og gráðost og jafnvel bara hefðbundinn 26% ost í sneiðum.

sistema nestisbox með vatnsbrúsa og þremur aukahófum í loki 1.798 kr

Á neðri hæðinni er smátt skorið ferskt blómkál með dressingu sem ég geri heima og er mjög einföld og smakkast frábærlega með blómkálinu sem ídýfa (sjá uppskrift) Ég er líka með einn af mínum uppáhaldsréttum sem eru tómatar í sneiðum með mozzarella osti, basiliku, fullt af ólífuolíu og salti. Með svona nestisboxi sem þarf að duga mér allan daginn hef ég alltaf með mér vel samsettan próteindrykk sem er rosalega bragðgóður og inniheldur góð prótein, hollar fitur, trefjar og gefur líka gott kick af kaffinu sem er í honum.“

Ídýfan

1 msk majónes 2 msk sýrður rjómi skvetta af limesafa 1 msk ferskt kóríander eða graslaukur, smátt saxað

Próteindrykkurinn

2 msk kókosmjólk 1 skeið Nectar kolvetnalaust súkkulaði prótein 1 msk grísk jógúrt 1 msk kókosolía 1 msk chiafræ 1 espresso kaffibolli 1 msk Walden Farms pönnukökusýróp Vatn til að þynna hann aðeins ef hann er of þykkur / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 31

Sérfæði LKL nestisbox

sistema drykkjarbrúsi 998 kr

Gunnar Már er höfundur metsölubókanna um Lágkolvetna lífsstílinn sem notið hafa mikilla vinsælda. Hann heldur fyrirlestra og veitir ráðgjöf um LKL mataræðið og heldur einnig úti síðunni www.lkl.is


Really Not Dairy Sojajógúrt Einstaklega bragðgott með þétta og silkimjúka áferð. Inniheldur ekki: Mjólk, Glúten, Soja og er 100% vegan.

c Xoti

ó nut j o c o C

gúrt

• Án Soja • Án Mjólkur • Án Glúten • Vegan

eð Sætt m afa ávaxtas Fáanlegt í 5 bragðtegundum: Hindberja, bláberja, ferskju og apríkósu, kirsuberja og án bragðefna.

Exotic coconut jógúrtið inniheldur 21% kókosrjóma og er frábært eitt og sér eða sem viðbót í matargerð. 4 frábærar bragðtegundir: skógarberja, mangó, límónu og sítrónu

VEGAN

mjólkur& eggjalaust

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

LÍF

Amisa hrískökur 379kr|25%|284kr

RÆNT

LÍF

sérfæði vegan

RÆNT

LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

vivani súkkulaði 4 teg 239kr|25%|179kr

32 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /


hnetufreisting 485kr|25%|364kr

draumafreisting 485kr|25%|364kr

sérfæði vegan

Hnetuog draumafresting Dásamlegar freistingar! Frábær næring fyrir 1-100 ára glútenlaust, mjólkurlaust og sykurlaust

Amisa hrískökur 379kr|25%|284kr

spírubrauð 589kr|25%|442kr

Spírubrauðin bragðast dásamlega td ristuð með kókosolíu og saltflögum „Þegar ég er að útbúa mér nesti skiptir einfaldleikinn mjög miklu máli.“ Mér fannst því tilvalið að deila með ykkur uppáhalds pastasalatinu mínu sem hefur ósjaldan fengið að fljóta með í nestisboxinu seinustu árin.

pastasalat Helgu Maríu 1 1/2 bolli Pastakuðungar 1 lítill haus spergilkál 1/2 appelsínugul paprika 1/2 bolli sólþurrkaðir tómatar 2 stönglar af vorlauk 1/2 ferskur rauður chili pipar, fræhreinsaður 1 hvítlauksgeiri 1/2 bolli hráar pistasíur Maldon salt og svartur pipar eftir smekk

Pastað soðið í u.þ.b. 9 mínútur og grænmetið skorið niður á meðan. Vatninu hellt úr pottinum og spergilkál sett saman við pastað og látið standa á kaldri hellu í nokkrar mínútur. Pastanu er svo blandað við skorið grænmetið og kraminn hvítlaukinn.

Helga María Ragnarsd

www.helgamaria.com

óttir

berjablandan mín 1 askja fersk jarðaber 1 askja fersk bláber 1 askja fersk brómber Nokkrir bitar af Balance vegan súkkulaði Nokkrar lífrænar kasjúhnetur sistema nestisbox tvískipt (vatnsbrúsi+aukabox fylgja) 2.298kr sistema hnífapör 898kr

„Þar sem fersk ber eru í miklu uppáhaldi hjá mér ákvað ég að útbúa mér gómsæta berjablöndu með súkkulaði og kasjúhnetum í eftirrétt.“


grænmetisbollur 1.698kr|12%|1.494kr

gulrótarbuff 650g 1.498kr|14%|1.288kr

grænmetislasagna 1kg 1.898kr|12%|1.670kr nettó heilsu hamborgarabrauð 2 stk 149kr

bulsur 300g 980kr|20%|784kr

nettó heilsu pylsubrauð 249kr

steikarborgari - kjötbankinn 150g 100% ungnautakjöt pakkaður í lofttæmdar umbúðir til að súrefnisupptaka sé takmörkuð allt til steikingar 298kr|20%|238kr gríms gulrótar& Upphitunaraðferð: linsubaunabuff 400g3 til 5 mínútur. Á pönnu, þar til buffin eru gegnheit. Heilsugrill, Í ofni, 12 mínútur við 180 °C 659kr|05%|593 kr

gríms kjúklingabaunabuff 400g 669kr|11%|695kr

Grímur kokkur mælir með sem meðlæti: heitri eða kaldri sósu, hrísgrjónum og salati

Framleiðandi: Grímur kokkur ehf. Eiði 14, 900 Vestmannaeyjar, Sími: 481 2665 www.grimurkokkur.is

Kælivara 4° C, má frysta Þyngd u.þ.b. 400 gr.

Innihaldslýsing eftir magni:

Kjúklingabaunir 40%, brokcauli, brún hrísgrjón, laukur, rasp, sólþurrkaðir tómatar 3%, grænmetiskraftur, sítrónusafi, múskat, hvítlaukur, broddakúmen, chilly, steikt í canolaolíu.

Næringargildi í 100 gr. :

Sérfæði tilbúnir grænmetisréttir

Orkugildi 204 kcal, 859 kJ Prótein 6,6 g, kolvetni 29,1 g, fita 6,8 g, salt 1,3 g

Grænmetisbuffin frá Móður Jörð forelduð og tilbúin til hitunar, einungis þarf að skella þeim á heita pönnu eða grill í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Þau innihalda 100% lífrænt ræktuð hráefni. Með buffunum er gott að hafa salat og kryddjurtaolíu og annað grænmeti eftir því hvað er að koma uppúr görðunum hverju sinni.

gríms hvítlauks& hvítbaunabuff 400g 649kr|10%|584kr

Kryddjurtaolía 4 stilkar steinselja 2 stilkar fennelgras 2 stilkar mynta 2 stilkar oregano 2 stilkar dill 1 hvítlauksrif 1 msk sítrónusafi

Góð olía s.s. kaldpressuð ólífuolía eða repjuolía (eða blanda af þeim báðum). Skerið smátt eða setjið í matvinnsluvél ásamt ca 1 dl af olíu eða meira eftir því hversu þykka þið viljið hafa sósuna. Smakkið til með salti og nýmöluðum pipar.

baunabuff xxxg 0000kr|25%|xxxxkr

Frískandi sellerí salat Lífrænt ræktað íslenskt sellerí, 2 stilkar 2-3 msk rúsínur 250ml lífræn jógúrt eða AB-mjólk Myntulauf, söxuð Framan af hnífsoddi af kanil Tilvalið meðlæti með ýmsum réttum.

34 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /


margherita 340g 498kr|25%|347kr

salami&rucola 340g 579kr|25%|434kr

mozzarella&pesto 340g 579kr|25%|434kr

ljúffengar & Lífrænar pizzur beint í ofninn the food doctor skyndiréttir 349kr|25%|262kr

Heilnæmir skyndiréttir ð bætið við vatni og njóti

bulgur & kínóa m/aspas

bulgur & kínóa m/tómötum

kúskús & linsur

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 35



ristað þarasnakk 149kr|25%|112kr

hollusta nærandi milli mála

LÍF

RÆNT

þarasnakk 2 teg 189kr|25%|142kr

blandaðu í nærandi nammiskál

hnetu- og fræblanda 349kr|25%|262kr nakd allar teg. 189kr|25%|142kr

LÍF

RÆNT

kókosflögur 489kr|25%|367kr

Cocofina stykki 249kr|25%|187kr

SÚPERBAR

BYRJAÐU HAUSTIÐ Á HOLLUSTU!

LÍF

RÆNT

mamma chia 6 teg 279kr|25%|209kr

398kr|25%|299kr Níu tegundir af ofurfæðu: bláber

hindber

rauðrófusafi

gojiber

spírulína

hörfræ

chiafræ

kínóa

hveitigras

Ljúffengir og afar hentugir Chia grautar stútfullir af næringu fyrir unga sem aldna. Fullkomið orkuskot í amstri dagsins. Innihalda Chia fræ, ávexti og grænmeti. 1200mg af omega 3. Trefja- og próteinríkir. 70-80 hitaeiningar. Glútenlausir og vegan. Líffrænt vottaðir og óerfðabreyttir. / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 37


BRAGÐGÓÐ

LAUSN PLÚS er bragðbættur með frískandi góðu appelsínu- og blóðappelsínubragði og inniheldur færri hitaeiningar en þú heldur.* Það er PLÚS.

NÝJAR UMBÚÐIR

*PLÚS með appelsínu- og blóðappelsínubragði inniheldur einungis 110 kaloríur.


milli mála

kasjú 125 g |369kr

Pistasíur 140g|439kr

Fire Mix 150g|319kr

hnetur&ávextir 190g |319kr

Ananas & Papaya Súkkul.kasjúhnetur 200g |249kr 125g| 329kr

Jógúrtrúsínur 200g |289kr

Salthn. & rúsínur 190g|299kr

Bananar Hunangs 150g|189kr

Cindy Mix 100g|167kr

15%

afsláttur

the berry company safar

Hawaiblanda 190g |269kr

hollusta freistandi milli mála

góð freisting

LÍF

RÆNT

chia bia 150g|169kr inniheldur chia fræ

engiferöl 250ml 259kr|25%|194kr

Bragðgóðir engiferbitar

Chimes

– frábært fyrir háls – gegn bílveiki – gegn flökurleika – melting AIR

ALL NATURAL

Chili Hrískökur 90g|195kr

279kr|25%|209kr

...mmm unaðslega gott í dagsins önn Ef þú elskar engifer þá dýrkar þú Chimes!

LAND

SEA

hrískökur m/súkkulaði 259kr|25%|194kr

LÍF

RÆNT

LÍF

RÆNT

sonnentor sultur 698kr|25%|524kr

orkubolti nærandi brauð með hnetusmjöri & sultu

HP heilsusafar 3 tegundur 1l

LÍF

RÆNT

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 39


GÆÐIN SEM ÞÚ ÞEKKIR

35

afslá

Trópí hefur í áratugi boðið

Íslendingum upp á ávaxtasafa úr bestu fáanlegu hráefnunum sem heimurinn hefur uppá að bjóða. – þú þekkir gæðin!

GunHil

©2012-2014 The Coca Cola Company - all rights reserved

N ÁT T Ú R U L E G A GÓÐUR!


hollusta bækur

Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar 4.990kr|35%|3.244kr

5% 35% 35% 35%

áttur

afsláttur

afsláttur

afsláttur

5:2 mataræðið 3.990kr|35%|2.594kr

heilsuréttir fjölskyldunnar 3.998kr|35%|2.599kr

35% 35%

afsláttur

afsláttur

35%

afsláttur

35%

afsláttur

35% 35%

afsláttur

afsláttur

35% 35%

afsláttur

afsláttur

35% 35% 35% 35%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

heilsubakstur 3.690kr|35%|2.399kr

lkl lífstíllinn 4.290kr|35%|2.789kr

lkl ljúfmeti 3.990kr|35%|2.594kr

brauð & eftirréttir kristu 2.498kr|35%|1.624kr

d-vítamín 1.998kr|35%|1.299kr

heilsujurtabiblían 2.498kr|35%|1.624kr

matur sem yngir og eflir 1.998kr|35%|1.299kr

grænt grænt 3.998kr|35%|2.599kr

9 leiðir 1.998kr|35%|1.299kr

mataræði 1.998kr|35%|1.299kr

candida 1.998kr|35%|1.299kr

10 árum yngri 1.998kr|35%|1.299kr

safaríkt líf 1.998kr|35%|1.299kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 41

afsláttur


179 kr/stk var199kr

Glรณaldin safi Ferskur 100% safi meรฐ aldinkjรถti


Bananaís með kanil ísgerðarvél yonanas 12.995kr 7.995kr

1. Settu hálfan frosinn banana í gegnum Yonanas 2. Helltu kanil á eftir banananum 3. Bættu við 1 ½ banana 4. Hrærðu saman í skál

Bananaís með ananas 2 frosnir, vel þroskaðir bananar 1 bolli frosnir ananasbitar 1. Settu einn frosinn banana í gegnum Yonanas 2. Bættu helmingnum af ananas þar á eftir 3. Endaðu á að renna hinum banananum og restinni af ananas í gegn 4. Hrærðu saman í skál

Frábær rAFTÆKI á góðu verði

töfrasproti 650w m/aukahlutum 9.995kr|5.995kr

smoothie blandari 250w 6.995kr|3.995kr

blandari 600w 14.995kr|8.995kr

heilsugrill 5.995kr|3.995kr

infrarauður hitamælir 5.995kr|3.995kr

smoothie blandari 7.495kr|4.495kr

sódavatnstæki 12.995kr|10.995kr

blóðþrýstingsmælir 6.995kr|3.995kr

hitateppi f/háls/axlir 8.995kr|00%|6.995kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 43

hollusta tækjabúnaður

2 frosnir, vel þroskaðir bananar 1⁄2 tsk kanill


frysti

vara

lífræn

vara

lambakótelettur 2.498kr|10%|2.248kr/kg

lambalærissneiðar 1. flokkur 2698kr|10%|2.248kr/kg

frysti

vara

lífræn

vara

kjöt

lífræn

vara

frysti

vara

fersk

vara

Lambafile m/fitu 4.595kr|20%|3.676kr/kg

lambasirloinsneiðar 2.298kr|10%|2.068kr/kg

fersk

vara

bautab

Grísagúllas 1.898kr|32%|1.291kr/kg

kalkúnaleggir 2 kg pakki 798kr|25%|599kr/kg

Kjúklingur heill 1.049kr|24%|797kr

hollusta kjöt&fiskur

ítalskar hakkbollur 1.198kr|35%|779kr/kg

Kjúklingabringur 900g 1.698kr|12%|1.494kr

Kjúklingalundir 700g 1.698kr|36%|1087kr

44 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /

kalkúnastrimlar ísfugl 1.998kr|20%|1.598kr/kg


frysti

vara

hollusta kjöt&fiskur

t&fiskur

Rauðsprettuflök ódýrt 998kr|20%|798kr/kg

frysti

vara

fagfisk

snyrt Laxaflök 1.879kr|21%|1.484kr/kg

spergilkál 800g 379kr|25%|284kr

Humar 1 kg skelbrot stærð minna en 20 gr 3.989kr|40%|2.393kr/kg

Humar 1 kg skelbrot 3.989kr|45%|2.194kr/kg

wok grænm. 600g 389kr

Humar án skeljar 5.968kr|45%|3.282kr/kg

Humar 2 kg askja 8.989kr|47%|4.764kr/kg

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 45


T T NÝ Túnfiskur

Prófaðu

að nota túnfisk í karrísósu ofan á brauð, með fersku salati og harðsoðnu eggi. Hann er líka góður beint upp úr dósinni. Túnfiskur í Chillisósu er ekki síður framandi, kröftugur og hentar mjög vel í matargerð.

www.ora.is Við erum á Facebook


Trefjaríkt snakk frá Finn Crisp Finn Crisp snakkið inniheldur 18% trefjar og bökuð úr 100% heilkorna rúgi og er án aukaefna og rotvarnarefna. Snakkið er tilvalið með ídýfum, osti eða eitt og sér og kemur í tveimur trefjaríkum tegundum sem henta vel fyrir þá sem vilja njótu hollustu og góðs bita í einum og sama pakkanum. Prófaðu Finn Crisp snakk með ristuðum sesamfræjum, hörfræjum og sjávarsalti, eða með ristuðum hvítlauk og kryddjurtum.

18efj% ar tr

ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ – NJÓTTU


Hugsaรฐu um heilsuna 10%

afslรกttur


hollusta morgunmatur

morgun stund gefur gull í mund

Coop Múslí Ávextir/Hnetur 750g Blandað 750g. Trefja&Ávextir 650g Súkkulaði 750g Tropical 700g. Coop Múslí 5 teg. 598kr|10%|538kr

án

án

glútens

glútens

LÍF

LÍF

RÆNT

RÆNT

25%

afsláttur

án

glútens

LÍF

RÆNT

glúteinlausar hafraflögur 619kr|25%|464kr

glúteinlaust múslí 698kr|25%|524kr

urtekram c flakes 375g 679kr|25%|509kr / heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 49


hollari en þig grunar

LÍT

ILL Í1 0 SY er 0g u e af inu He KU R ng inz is b 5g öku ð af sy um kr ba i. un

EIN ur

T LÚ

st ko ði. r fæ gu ER hentu infríu K EK ir eru glúte uá un ba m er z e in He þá s r i fyr

TG

um

NÆS

TU

M FIT 207g ULAU af He SAR inz ba einun u n gis 0. um in 4g af n i h alda fitu.

FNI

UKAE NGIN A

a engin nihald in ir n u E einz ba gðefni? ú að H og bra þ ir r s a t is li V arotvarn auka r m fim að f a ð n e ein r m e m lt se st mæ l te m m i se G u t n DA bau nme . Á z M Hein a græ erjum M FI 7g af m eð gi hv e 20 öxtu á d áv rða bo

ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA

TREFJAR

átt hlutfall unum er h a b z in e H af meltingu. Í einni dós r að betri la ð tu s m e trefja s

Ein dó JÁRNR sa jafnmik f bökuðum ÍKAR baunu ið mag m innih n af já eldur rni og 80g af spínat i. He

inz

ba

un

ir i se nnih m er alda un m S au iki ðs ð m TE yn I le agn NE lík g fy ste FN am rir in I ss eðl efn a ta i l rfs ega em i.


tilboรฐsverรฐ 199kr|10%|169kr


Heilsu heilræði Naglans fyrir Nettó

Hegðunarmarkmið frekar en útkomumarkmið

Settu þér hegðunarmarkmið frekar en að einblína eingöngu á útkomumarkmið. Tileinkaðu þér heilsuhegðun eins og að versla hollustu, borða heilsusamlegar máltíðir, minnka skammtana ef þú vilt grennast, sleppa sykruðum gosdrykkjum og sælgæti, og mæta á allar æfingar vikunnar. Það eru þessar uppsöfnuðu litlu breytingar á hegðun sem verða að lífsstíl og leiða til árangurs.

Gefðu þér tíma

Leyfðu nýju hegðunarmynstri að festast í sessi. Til að koma hegðun upp í vana þarf að framkvæma hana í 20-30 daga án þess að svindla. Gerðu samning við sjálfan þig að mæta á æfingar þrjú skipti í viku fyrsta mánuðinn og borða hollt a.m.k í 80% máltíða. Þannig tekurðu smá skref í átt að betri venjum og eykur líkurnar á að halda þig við hegðunina.

Hrósaðu þér

Mundu að hrósa sjálfum þér fyrir allar litlar breytingar á hegðun og hugsun. Hrósaðu þér fyrir að standast freistingar, fyrir að mæta á allar æfingar vikunnar, fyrir að borða hollar máltíðir. Hrósið eflir sjálfstraust, styrkir hegðun fyrir næstu skipti og hjálpar við að festa breytt hegðunarmynstur og nýja hugsun í sessi.

uppbyggjandi

Vigtin er ekki eini mælikvarðinn

Ekki einblína á vigtina sem eina mælikvarða á árangur. Vigtin segir ekkert um hlutfall vöðva og fitu í samsetningu líkamans né vökvabúskap hans þann daginn. Hún segir eingöngu hvað líkaminn er þungur nákvæmlega á þessu augnabliki. Vigtin sagði örugglega eitthvað annað í gær og mun sýna enn annað á morgun. Taktu frekar myndir, notaðu fötin, málband, spegilinn og eigin upplifun sem viðmið fyrir líkamlegar breytingar

Ósýnilegar breytingar eru bestar Fagnaðu öllum sigrum sem ekki tengjast númerum á vigt eða málbandi. Ósýnilegar breytingar eins og lægri blóðþrýstingur, aukið þol, betri svefn, meira sjálfstraust í æfingum og bætt sjálfsmynd skipta mun meira máli en útlitslegu breytingarnar.

Raunhæfar væntingar

Hafðu væntingar til árangurs raunhæfar. Það er ávísun á uppgjöf að byrja í september með þá drauma í vasanum að verða helmassaköttaður í jóladressinu. Það tók ekki ársfjórðung að bæta á þig aukakílóunum – það mun því heldur ekki taka örfáar vikur að skafa þau af.

52 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /

Þolinmæði er besti ferðafélaginn

Leyfðu líkamanum að vinna á sínum hraða og mundu að góðir hlutir gerast hægt. Ekki detta í skyndilausnapakkann í epískri óþolinmæði eftir árangri. Ef þú gerir rétt fyrir líkamann vinnur hann með þér - ef þú þröngvar honum með dramatískum aðgerðum þá hefnir hann sín. Því lengri tíma sem þú gefur þér stuðlarðu ekki aðeins að langvarandi árangri heldur einnig heilbrigðum efnaskiptum.

Lykillinn að langtíma árangri...

er að tileinka sér það hugarfar að þetta sé lífsstíll en ekki “átak” með síðasta söludag. Þú borðar hollt megnið af tímanum af því þetta er lífsstíll. Það þýðir að þú getur fléttað nokkur sukk inn í planið með góðri samvisku því við getum ekki verið í fangelsi þurrelsis í mataræði meðan náunginn úðar í sig kræsingum með súkkulaðitaum út á kinn. Það er partur af prógrammet að taka þátt í gleðinni í afmælum, árshátíðum og brúðkaupum en með hófsemi sem leiðsögumann. Svo detturðu bara strax aftur í hollustuna án þess að næra sektarkennd eða aðhyllast skaðastjórnunaraðgerðir.

Þurrelsi og einhæfni er leiðin til uppgjafar

Verum meðvituð um að við erum ekki maskínur sem má fóðra á einhæfum, þurrum og leiðinlegum mat. Ef þér finnst túnfiskur jafn spennandi og kattamatur, borðaðu eitthvað annað. Það mun leiða þig beinustu leið í faðm uppgjafarguðsins að troða í trýnið einhverju sem þér finnst vont og óspennandi. Prófaðu uppskriftir að allskonar hollu gómsæti. Þú færð allt í gúmmulaðisgerðina í Nettó.

Lærðu á hugsanir þínar og veikleika Ekki fara á enn eitt planið, kúrinn, æfingaprógrammið...

nema hreinsa til í hausnum. Komdu auga á í hvaða aðstæðum þú kokkar upp réttlætingar fyrir að skunda af beinu brautinni. Áttaðu þig á hvenær þú leyfir tímabundnum hindrunum að breytast í langvarandi afsakanir. Vertu tilbúinn með uppbyggjandi mótrök við þessum hugsunum og áhrifaríkar aðferðir til að yfirstíga hindranir. Skrifaðu á minnismiða hvers vegna það skiptir þig máli að ná markmiðum þínum og lestu hann á hverjum morgni til að hvetja þig áfram.

skoðaðu matarprógramm naglans á www.netto.is/naglinn


UNDIRBÚNINGUR

ÁRANGUR ER „Ég vil ekki bara vera góð í sumu, ég vil vera góð í öllu.“ Jakobína Jónsdóttir Crossfit þjálfari

25% afsláttur

NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna

#nowiceland

nowfoods.is

og ódýrra uppfylliefna.

Gæði • Hreinleiki • Virkni

Breitt úrval af NOW bætiefnum og matvöru fæst í Nettó.


bragðgóðir safar í nýjum búningi Þú getur valið á milli þriggja ljúffengra safa sem eru fullir af hollustu og góðir sem hluti af fjölbreyttu mataræði.

afi s u s l i He úí n t s fæ

a r t í l 1 fernum

fást Einni gí

250 m l fernu m

Floridana.is 54 / heilsu & lífsstílsdagar / SeptFloridana 2014 / safar innihalda aldrei viðbættan sykur, rotvarnarefni, sætuefni eða litarefni.


Sistema skál m/örbylgjuloki

Súkkulaðibombu kaffibollakaka

Hægt að nota skálina bæði til að útbúa kökuna og til að ferja milli staða. Hræra öllu innihaldinu saman í núðluskálinni, inn í örbylgjuofn í 3-4 mínútur. Hvolfa kökunni úr, smyrja kremi ofaná og setja aftur í skálina til að ferja dásemdina með sér í vinnu/skóla

40g haframjölshveiti (malað í blandara) 1 msk NOW Flax seed meal 1 tsk lyftiduft klípa salt rifið kúrbítur 1 msk special dark (eða venjulegt) Hersheys kakó 2 msk grísk jógúrt/hreint skyr 2 eggjahvítur (60g) stappaður ½ banani 2 msk möndlumjólk Hræra öllu saman með gaffli í smurðri (PAM eða Kókosolía) í djúpri skál. Örra kvekendið í 3-4 mínútur og hvolfa á disk. Leyfa að kólna í nokkrar mínútur meðan kremið er mallað.

Súkkulaðifrostin

g

sk jógúrt 100g hreint skyr/grí prótínduft i lað ku 1/2 skófla súk ld go rin Suk k ms 1 kakó rk chocolate ósætað 1 msk Hershey’s da NOW kókosdropar

Naglinn prófaði dark chocolate kakó í fyrsta skipti fyrir nokkrum mánuðum og lífið breyttist að eilífu fyrir súkkulaðigrísinn.

um blandara töfrasprota eða í litl Hræra saman með úkt. þar til kremið er mj

„Ég er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari.“ HUGUR HEGÐUN HEILSA Ragga Nagli

ragganagli.wordpres

s.com

kALKÚNASALAT Salad-to-go box: Efri hæðin: ð kalkúnabringa, tandoori kryddu ssósa hummus, sinnep xi. bo í dressing-to-go Neðri hæðin: tómatar Spínat, kirsuberja

uppbyggjandi


ALLAN ÁRSINS HRING FRÁ GÓ Ð U M G R U N N I Í Y F I R 2 5 Á R

fjölvítamín blanda

bragðgóðar tyggitöflur

þrekleysi

öll nauðsynleg vítamín

heilbrigði

náttúruleg bragðefni

SKAMMTASTÆRÐ | 3 MÁN.

SKAMMTASTÆRÐ | 2-4 MÁN.

meltingin

physyllum husk trefjablanda

þarmaflóran

meltingin

vinveittir góðgerlar

þarmaflóran

SKAMMTASTÆRÐ | 1 MÁN.

SKAMMTASTÆRÐ | 2 MÁN.

hárvöxtur

lífsnauðsynlegar fitusýrur

styrkir hársekkinn

húð/liðir

hár/húð og neglur

andlegt jafnvægi

SKAMMTASTÆRÐ | 3 MÁN.

SKAMMTASTÆRÐ | 2½ MÁN.

Á brúnni krukku með hvítu loki er Guli miðinn skjól í roki. www.gulimidinn.is



Now Grunnpakki 5.290kr|25%|3968kr bio cult original 60 hylki 2.198kr|25%|1.649kr

Femarelle 56 hylki 3.179kr|25%|2.384kr

bio cult Candéa 60 hylki 2.198kr|25%|1.649kr

25% afsláttur af vítamínum 1.198kr|25%|899kr 2.649kr|25%|1.987kr 2.139kr|25%|1.604kr

1.598kr|25%|1.199kr 1.529kr|25%|1.147kr 1.389kr|25%|1.042kr

uppbyggjandi

1.349kr|25%|1.012kr 1.698kr|25%|1.274kr 2.425kr|25%|1.819kr

berocca Performance 1.565kr|25%|1.174kr

58 / heilsu & lífsstílsdagar / Sept 2014 /

2.425kr|25%|1.819kr 1.399kr|25%|1.004kr


Acidophilus er mikilvægur hluti af heilbrigðri meltingarflóru og góður til inntöku fyrir börn eftir að sýklalyfjatöku lýkur

D-3 vítamín ásamt kalki, magnesíum og hylki. Steinefni fyrir hrausta krakka! 1.097kr|25%|823kr

Múltívít inniheldur vítamín, steinefni og meltingarhvata fyrir litla kroppa.

1.198kr|25%|899kr

Omega 3 fitusýrur eru nauðsynlegar fyrir heilastarfsemina og almennan þroska barna. 1.565kr|25%|1.174kr

1.097kr|25%|823kr

Í jurtahylkjum svo að líkaminn nýti burnirótina betur, eykur einbeitingu, orku og kraft, dregur úr doða, kvíða og stressi.

Burnirót 120 hylki 2.579kr|25%|1.934kr

udo’s olía 2.579kr|25%|1.934kr

/ heilsu & lífsstílsdagar / sept 2014 / 59

uppbyggjandi

Hraust og frísk í haust með Latabæjar bætiefnunum


Nýtt í nettó!

25%

afsláttur við kassa

Superior 14 fæðubótarefni

uppbyggjandi

AAKG Arginine Creablast Kreatín Glutamax Glútamín Kreatín Max Kreatín Mass Protein Prótein Multi Vitamín Vítamínblanda No Rebirth Fyrir æfingu Rasp Fatburner Brennslutöflur Whey Protein Mysuprótein

...loksins a Íslandi


25%

afsláttur

af Änglamark snyrtivörum Andlitskrem 50ml Andlitskrem herra 50ml Andlitsvatn 200ml

Augnfarðahreinsir 125ml Hreinsimjólk 200ml Næturkrem 50ml Varasalvi 2pk.Ofnæmispr.

mildar og húðvænar snyrtivörur

Body butter 220ml Body lotion 200ml Body lotion 500ml

Body scrub 200ml Handáb. 75ml

án ilm- og litarefna Handsápa m/pumpu 250ml Sturtusápa 200ml Handsápa áfylling 250ml Svitalyktareyðir 50 ml

Hárfeiti 100ml Hárfroða

Dömubindi Normal 14stk Dömubindi Super 12stk

Hárlakk Hárvax 100ml

Dömubindi Nætur, 10st Dömuinnlegg 24st

Frábærir fjölnota pokar á góðu verði

Sjampó 200ml Sjampó 2in1 200ml Sjampó fínt hár 200ml Sjampó litað hár 200ml

Flösusjampó 200ml Hárnæring 200ml Hárnæring fínt hár 200ml Hárnæring litað hár 200ml

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

Enn bætist í frábæru Änglamark fjölskylduna!


Frábærar

umhverfisvænar

vörur

Inniheldur

niður-

brjótanlegt í náttúrunni

Endurvinnanlegar umbúðir

eingöngu efni unnin úr

plöntum

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

Framleitt í verksmiðju

sem knúin er af

sólarorku

Inniheldur mýkingarefni

úr kókos

Aðeins

30ml af þvottarefni

í fulla vél

Lítið

vatnsinnihald

lágmarkar plastnotkun

umbúða


uppþvottalögur með perluilmi 750ml 698kr|25%|524kr

ECOS fljótandi þvottaefni 100 þvottar 2.998kr|25%|2.249kr

Fljótandi þvottaefni - 50 þvottar sérlega milt fyrir barnafatnað 1.598kr|25%|1.199kr

Gólfhreinsiúði fyrir klístur og erfiða bletti 500ml 798kr|25%|599kr

Klósetthreinsir 720ml 898kr|25%|634kr

fituhreinsir í fyrir eldhúsþrif 500ml 798kr|25%|599kr

Glerhreinsiúði fyrir rúður og spegla 500ml 798kr|25%|599kr

UMHVERFIÐ umhverfisvænar vörur

Kremhreinsir 710ml 898kr|25%|634kr


AÐEINS 5 KALORÍUR NÁTTÚRULEG SÆTUEFNI RÍKT AF ANDOXUNAREFNUM LÁGUR SYKURSTUÐULL

FULLT AF BRAGÐI

ÁN GLÚTENS

Yggdrasill heildsala www.yggdrasill.is

- EKKI SYKRI!

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! Bai 5 drykkirnir eru bragðgóðir og frískandi náttúrlegir orkugefandi svaladrykkir sem eru ríkir af andoxunarefnum. Hafa mjög lágan sykurstuðul – aðeins 1g af ávaxtasykri og 5 kaloríur í hverjum skammti. Sættir með stevíu og erythritoli og eru án kemískra litarefna og rotvarnarefna. facebook.com/Bai5 #DrekktuBai @drinkbai_iceland


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.