Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2015

Page 1


Útgefandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu

Umsjón og ábyrgð:Upplýsinga– og áætlanadeild Jónas Orri Jónasson Myndir: Foto.is sf. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Útgefið í desember 2015


35.000

3

30.000

Árið 2015 fjölgaði hegningarlagabrotum miðað við fyrri ár. Skráð voru 9.287 brot árið 2015 en 7.822 árið 2014 Skráðum hegningarlagabrotum fjölgaði um tæplega 20 prósent árið 2015 miðað við árið áður og um 15 prósent borið saman við meðalfjölda árin 2012 til 2014. Sérrefsilagabrotum fækkaði hins vegar. Árið 2015 voru skráð um 12 prósent færri sérrefsilagabrot á höfuðborgarsvæðinu miðað við árið áður. Fækkunin er minni borin saman við meðalfjölda árin 2012 til 2014 eða um fjögur prósent. Umferðarlagabrotum fjölgaði um níu prósent á milli ára. Alls voru skráð 28.665 umferðarlagabrot árið 2015 en um 26.292 árið 2014. Brotunum fjölgaði um tæplega 21 prósent borið saman við meðalfjölda áranna 2012 til 2014. Ofbeldisbrotum heldur áfram að fjölga. Slíkum brotum hefur fjölgað ár hvert frá árinu 2011 og var fjölgun þeirra hlutfallslega mest á milli ára eða um 35 prósent. Ofbeldisbrotum fjölgaði um 47 prósent miðað við meðalfjölda árin 2012 til 2014.

Fjölginin árið 2015 er að mestu tilkomin vegna aukningar á minniháttar líkamsárásum. En nýtt verklag lögreglu í heimilisofbeldismálum tók formlega gildi 12. janúar 2015 fyrir sem skýrir þessa fjölgun á tilkynningum til lögreglu. Nytjastuldum fjölgaði einnig talsvert á milli ára. Lögreglunni bárust 360 tilkynningar árið 2015 sem er um 27 prósent fleiri tilkynningar en árið 2014. Skráðum fíkniefnabrotum fækkaði um 23 prósent á milli ára. Fjöldi brota árið 2015 svipar til fjölda árið 2012.

25.000 Fjöldi brota

20.000 15.000 10.000 5.000 0

2008

2009

2010

Hegningarlagabrot 10.528 11.679 10.929

2011

2012

2013

2014

2015

8.930

8.368

8.110

7.822

9.287

Umferðarlagabrot 27.141 24.637 27.306 22.694 25.117 19.886 26.292 28.665 Sérrefsilagabrot

2.066

1.774

2.274

2.263

2.905

2.977

3.405

2.987

1.186 880 781 757

Ofbeldisbrot

1.333 1.737 1.514 1.325

Fíkniefnabrot

5.126 4.501 4.751 4.989

Auðgunarbrot

1.064 881 851 1.012

- þar af innbrot

1.314 1.267 1.199 1.300

Eignaspjöll 360 284 173 230

2015

Nytjastuldur

2013

Kynferðisbrot

276 238 416 236

0

2014

2012

1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 8.000 Fjöldi brota


4 10.000

Árið 2015 var tilkynnt um 5.126 auðgunarbrot sem gerir um 55 prósent allra tilkynntra hegningarlagabrota. Tilkynningum um auðgunarbrot hafði verið að fækka stöðugt frá árinu 2009, en fjölgaði um tæplega átta prósent árið 2015 miðað við meðaltal áranna 2012 til 2014. Tilkynningum um allar tegundir auðgunarbrota fjölgaði á milli ára, nema skráðum fjárdráttarmálum. Þeim fækkaði um 25 prósent. Fjölgun auðgunarbrota árið 2015 skýrist að mestu leyti af fjölgun tilkynninga um þjófnaði. Þeim fjölgaði um 374 tilkynningar á milli ára eða um 12 prósent. Þar af voru hnupl tæplega þriðjungur allra tilkynntra þjófnaðarbrota árið 2015. Innbrotum fjölgaði einnig nokkuð á milli ára, eða um tæplega 21 prósent.

8.000

Fjöldi brota

7.701

6.780 5.430

6.000

Framin voru 50 rán á höfuðborgarsvæðinu árið 2015. Skráðum ránum fjölgaði um fjögur á milli ára að um tæplega tíu prósent. Ekki hafa verið skráð jafn mörg rán á einu ári frá því árið 2009 þegar skráð voru 53 rán. Tilkynningum um fjársvik fjölgaði um átta prósent á milli ára, en eru þó aðeins færri en þau voru árin 2012 og 2013. Að meðaltali var tilkynnt um rúmlega 427 auðgunarbrot á mánuði árið 2015, eða rúmlega 14 brot á dag. Árið 2009 var að meðaltali tilkynnt um 21 auðgunarbrot á dag.

Um 70 prósent auðgunarbrota eru þjófnaðir aðrir en innbrot og er það svipað hlutfall og fyrri ár.

4.751

4.501

2012

2013

2014

5.126

4.000 2.000 0 2009

2010

2011

2015

Fjöldi auðgunarbrota 2009 til 2014 3.493 3.119 3.316 3.317

Þjófnaður 1.064 881 851 1.012

Innbrot 50 46 47 45 64 50 77 111 62 39 42 52 297 276 315 334 36 48 70 71 90 42 33 47

Rán

4.989

Hylming

Gripdeild

Fjársvik

Fjárdráttur Auðgunarbrot, annað 0

2015 2014 2013 2012 1.000

2.000

3.000

Fjöldi brota

4.000


5 

Tilkynnt var um 1.064 innbrot árið 2015 sem eru um 21 prósent fleiri tilkynningar en árið áður.

Tilkynntum innbrotum fjölgaði um rúmlega 16 prósent árið 2015 samanborið við meðalfjölda síðustu þriggja ára á undan.

Fjöldi brota árið 2015 var svipaður og árið 2012, þegar lögreglunni bárust 1.012 tilkynningar um innbrot. Að meðaltali var tilkynnt um tæplega 90 innbrot á mánuði á höfuðborgarsvæðinu. Er þetta umtalsverð fjölgun miðað við fyrri ár, en í fyrra var tilkynnt um 73 innbrot á mánuði og 71 árið áður. Árið 2009 bárust hins vegar um 240 tilkynningar um innbrot í hverjum mánuði.

2.500

Fjöldi brota

2.883

3.000

2.174

2.000

1.463 1.500

1.012

1.000

Árið 2015 voru flest innbrot tilkynnt á milli klukkan 16 og 19 á föstudags- og laugardagaskvöldum.

881

2013

2014

1.064

500 0 2009

851

2010

2011

2012

2015

Fjöldi innbrota 2009 til 2014

0-3 4-7 8-11 12-15 16-19 20-23

Mán C C D C D D

Þri C B D C C C

Mið B B C B D C

Fim C B B B D C

Fös B C C B E D

Lau D C C D E C

Fjöldi innbrota eftir tíma sólarhringsins og vikudegi

Sun D B B C C C

Fjöldi 0-9 10-19 20-29 30-39 40+


6

Tiltölulega jafn stígandi hefur verið í tilkynningum um kynferðisbrot allt frá árinu 2005, að árinu 2013 undanskyldu þar sem tilkynningar voru töluvert fleiri en gengur og gerist. Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgaði um 16 prósent á milli ára, en um sjö prósent samanborið við meðalfjölda síðust þriggja ára á undan.

Hlutfallslega fjölgaði tilkynningum um klám/barnaklám mest, eða um 100 prósent. En sé litið á raunfjölgun brota þá fjölgaði tilkynntum nauðgunum mest.

Tilkynntar voru 126 nauðganir árið 2015 sem gera um 77 prósent fleiri tilkynningar en árið áður. Tilkynningunum fjölar um rúmlega 40 prósent miðað við meðalfjölda árin 2012 til 2014.

500

Árið 2015 var tilkynnt um 276 kynferðisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, eða um 23 brot að jafnaði á mánuði.

Að jafnaði bárust því um 11 tilkynningar um nauðung til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hverjum mánuði árið 2015, en tilkynningarnar voru um sex á mánuði árið áður. Hlutfallslega fækkaði vændismálum mest. Fjöldi þeirra sveiflast mjög á milli ára einkum vegna þess að um er að ræða frumkvæðisvinnu lögreglu og ákvarðast fjöldinn því nánast eingöngu af því hve miklum tíma lögregla getur varið í málaflokkinn.

416

400

Fjöldi brota

300 200

179

200

220

236

2011

2012

100 0 2009

2010

2013

2014

2015

Fjöldi kynferðisbrota 2009 til 2014

126

Nauðgun - þvingun (194.-195. gr.)

71

114

84 60 85

Kynferðisbrot gegn börnum

113

64 22 11

Klám/barnaklám

21 17

6 9

Vændi

98

22 62 62

Kynferðisbrot, annað

Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fækkaði um tæplega 30 prósent á milli ára og svipar fjöldi þeirra til fjölda árið 2012. Tilkynningunum fækkaði svipað mikið miðað við meðaltal síðustu þriggja ára á undan, eða um 31 prósent.

276

238

49 0

2015 2014 2013

70

50 Fjöldi brota

2012 100

150


7

Árið 2015 bárust 1.186 tilkynningar um ofbeldisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er um 35 prósent fjölgun frá árinu 2014 er 880 brot voru tilkynnt og um 47 prósent fjölgun miðað við meðaltal síðustu þriggja ára á undan. Tvö manndráp voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2014 og ein tilraunir til manndráps.

1.400

1.186

1.200

Fjöldi brota

1.000 800

839 683

880

757

781

2012

2013

679

600 400 200

Minniháttar líkamsárásir voru um 84 prósent tilkynntra ofbeldisbrota árið 2015. En tilkynntum brotum fjölgaði um 45 prósent á milli ára.

0

2009

2010

2011

2014

Fjöldi ofbeldisbrota 2009 til 2014

Þessi fjölgun skýrist að miklu leyti af breyttu verklagi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í heimilisofbeldismálum sem tók gildi í byrjun árs 2015. Niðurstöður úr mati á þessum breytingum sína að brotum hafi ekki fjölgað í samfélaginu heldur að þolendur hafi í ríkara mæli tilkynnt ofbeldisbrotin til lögreglu. Stórfelldum líkamsárásum fjölgaði lítillega á milli ára. Tilkynningar árið 2015 voru um þrjú prósent fleiri en árið 2014

689 630 584

Líkamsárás, minniháttar

0-3 4-7 8-11 12-15 16-19 20-23

Mán B A A B B B

Þri A A B B B C

Mið B A B B C B

Fim B A A B C C

Fös C A B B B B

Lau D C A B C C

Fjöldi ofbeldisbrota eftir tíma sóarhringsins og vikudegi

Sun E D A B B B

Fjöldi 0-15 16-30 31-60 61-100 100+

998

156 152 124 133

Líkamsárás, meiriháttar/stórfelld

Líkt og undanfarin ár áttu langflest brot sér stað aðfaranótt laugardags og sunnudags. Flest brot áttu sér stað frá miðnætti til klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags.

2015

29 33 23 34

Líkamsárás, annað

Manndráp

2 2 0 1

Tilraun til manndráps

1 4 4 5 0

2015 2014 2013 2012 200

400 600 Fjöldi brota

800

1.000

1.200


8 3.000

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 1.314 tilkynningar um eignaspjöll árið 2015. Tilkynningum um eignaspjöll hafði fækkað stöðugt frá árinu 2006 til 2013, en fjölgaði árið 2014. Sú fjölgun hélt áfram árið 2015 og bárust lögreglunni um fjögur prósent fleiri tilkynningar miðað við árið áður.

Tilkynningum um eignaspjöll fjölgaði um tæplega fimm prósent samanborið við meðaltal fyrir árin 2012 til 2014.

Fjöldi tilkynninga árið 2015 svipar til fjölda árið 2012.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 54 tilkynningar um veggjakrot árið 2015, sem er svipaður fjöldi tilkynninga og bárust árið áður.

Rúmlega 470 rúðubrot voru tilkynnt lögreglu árið 2015. Tilkynningunum fjölagði um 12 prósent miðað við árið 2014 og voru um 37 prósent allra tilkynntra eignaspjalla árið 2015.

Fjöldi brota

2.500

1.994

1.933

2.000

1.536

1.500

1.300

1.199

1.267

1.314

2012

2013

2014

2015

1.000 500 0 2009

2010

2011

Fjöldi eignaspjalla 2009 til 2014

1.277 1.238 1.174 1.278

Eignaspjöll (Minniháttar skemmdarverk) 472 423 402 500

- þar af rúðubrot 54 56 76 47

- þar af veggjakrot

Árið 2015 var tilkynnt um 360 nytjastuldi á ökutækjum. Tilkynningunum fjölgaði umtalsvert á milli ára, eða um tæp 27 prósent. Tilkynntum nytjastuldum fjölgaði um 57 prósent samanborið við meðalfjölda síðustu þriggja ára á undan.

Eignaspjöll (Meiriháttar skemmdarverk)

Ekki hafa verið skráðar jafn margar tilkynningar um nytjastuldi á einu ári síðan árið 2009, þegar tilkynningarnar voru 394 talsins.

Nytjastuldur vélknúinna farartækja

Að meðaltali bárust um 30 tilkynningar um nytjastuldi á mánuði árið 2015. Má því segja að lögreglunni hafi að jafnaði borist ein tilkynning nytjastuld á ökutæki á degi hverjum árið 2015.

37 29 25 22

2015 2014 360 284

2013

173 230 0

250

500

2012 750 1.000 Fjöldi brota

1.250

1.500


9 Árið 2015 voru 1.333 fíkniefnabrot skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrotum hafði fjölgað jafnt síðustu ár, en fækkaði nú í fyrsta sinn og voru um 23 prósent færri miðað við árið 2014. Brotunum fækkaði um tæplega 13 prósent miðað við meðalfjölda síðust þriggja ára á undan.

Fjöldi stórfelldra fíkniefnabrota hefur verið á milli 30 til 40 brot ár hvert. Árið 2015 voru þau 33.

Fækkun fíkniefnabrota er einkum tilkomin vegna fækkunar brota er varða vörslu og meðferð ávana- og fíkniefna. Skráð voru 1.205 slík brot árið 2014 en 947 árið 2015 og fækkaði brotum því um 21 prósent. Brotunum fækkaði um níu prósent samanborið við meðalfjölda árin 2012 til 2014.

Hlutfallslega fækkaði þó sölu og dreifingu fíkniefna mest, eða um 34 prósent. Skráð voru 133 brot vegna sölu fíkniefna árið 2015, þar af 15 stórfelld. Skráð voru 159 brot er varða flutning fíkniefna milli landa árið 2015, þar af sjö stórfelld. Slíkum brotum fækkaði um tæplega 27 prósent á milli ára, en fjölgaði um rúmlega tíu prósent miðað við meðalfjölda brota árin 2012 til 2014. Árið 2015 voru 73 brot skráð vegna framleiðslu fíkniefna, þar af 11 stórfelld. Málum vegna framleiðslu fíkniefna heldur áfram að fækka milli ára og eru þau um 47 prósentum færri en að meðaltali árin 2012 til 2014. Flest fíkniefnabrot eru tilkomin vegna frumkvæðisvinnu lögreglu og markast fjöldi þeirra að miklu leyti af áherslum í löggæslu á hverjum tíma. Fjöldi vörslu mála koma einnig upp í tengslum við önnur brot.

2.500

Fíkniefnabrot

þar af stórfelld brot

2.000

Fjöldi brota

1.737 1.514

1.500

1.183

1.028

1.000

1.333

1.325

838

500 31

39

39

31

40

37

33

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

0

Fjöldi fíkniefnabrota og þar af stórfelldra brota 2009 til 2015

Varsla og meðferð ávanaog fíkniefna

947 892

Sala og dreifing fíkniefna

133 201 177 115

Flutningur fíkniefna milli landa

159 217 147

68

1.026

73 97 140 176

Framleiðsla fíkniefna

2015 2014 2013 2012

21 17 24 74

Ýmis fíkniefnabrot 0

1.205

500

1.000 Fjöldi brota

1.500


10

Lagt var hald á örlítið meira magn fíkniefna árið 2015 miðað við árið 2014. Haldlagt magn sveiflast nokkuð ár frá ári. Árið 2015 var lagt hald rúmlega 40 kg. af marijúana, sem er um tíu kílóum minna en árið áður. Fjöldi hallagninga fækkaði í takt við minna haldlagt magn. Árið 2015 var lagt hald á talsvert meira magn af ecstasy miðað við fyrri ár, en lagt var hald á um 24 sinnum meira magn (í grömmum) miðað við árið 2014. Er það rúmlega 800 prósent meira magn en lagt var hald á að meðaltali árin 2012 til 2014.

Árið 2015 var lagt hald á rúmlega sex sinnum meira magn af af amfetamíni og kókaíni miðað við árið áður.

Um 22,6 kg. af amfetamíni voru haldlögð árið 2015 en aðeins um 3,5 kg. árið 2014. Það ár skar sig þó úr hvað lítið magn varaðar.

Lagt var hald á um 6 kg. af kókaín árið 2015, en tæplega eitt kíló var haldlagt árið 2014. Ekki hefur verið haldlagt meira magn af kókaíni á einu ári síðan 2006.

Fjöldi haldlagninga á efninu fækkar hins vegar á milli ára. Því má segja að hlutfallslega hafi verið lagt hald á meira magn í hverri haldlagningu árið 2015 miðað við árin áður. Árið 2015 var oftast lagt hald á marijúana eða í um 822 skipti. Lagt var hald á amfetamín svipað jafn oft eða í 811 skipti. Árið 2014 var lagt hald á ecstasy í 189 skipti. Hefur ecstasy ekki verið haldlagt jafn oft og árið 2014 frá því samræmdar skráningar hófust hjá lögreglu.

Haldlagt magn fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu 2006-2014 2011

2012

2013

2014

2015

Hass (g)

22.675 5.841 41.511 25.423 13.626 1.377

2006

546

173

357

1.395

Marijúana (g)

3.539 3.302 4.561 54.395 25.245 27.856 19.743 30.786 56.662 46.033

Tóbaksblandað (g) Amfetamín (g)

275

2007

298

2008

185

2009

2010

107

252

184

214

316

264

247

23.203 26.290 5.001 70.230 7.974 30.897 10.736 28.145 3.438 22.658

Metamfetamín (g)

1

3

15

2

11

17

0

81

68

13

Ecstasy (g)

78

14.045

68

5

125

236

894

101

144

3.513

Ecstasy (stk)

1.478 2.394 3.703 9.653 15.084 47.842 1.073

573

Kókaín (g)

9.073

821

830

980

6.027

Heróín (g)

0,0

12,2

0,0

0,0

0,0

0,0

0,0

0,9

0,0

0,4

LSD (stk)

95

699

350

6

503

4.488

14

115

2.761

700

Hass

1.400

3.622 4.885 4.116 1.929 4.279

Marijúana

Amfetamín

1.321 4.035

Ecstasy

Kókaín

1.200

Fjöldi haldlagninga

1.000 800 600 400 200 0 2006

2007

2008

2009

2010

2011 Ár

Fjöldi haldlagninga eftir tegund efna árin 2006-2015

2012

2013

2014

2015



Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals Hegningarlagabrot samtals

2008 2009 2010 609 871 783 824 913 894 339 391 352 787 774 649 863 1.035 884 769 927 814 689 660 602 1.331 1.597 1.394 1.075 1.074 1.069 1.990 2.091 1.990 347 407 270 78 79 81 624 691 578 203 169 569 10.528 11.679 10.929

2011 622 726 300 596 859 637 477 1.256 778 1.564 281 83 461 290 8.930

2012 525 737 271 496 684 578 471 1.040 847 1.642 235 69 470 303 8.368

2013 490 710 231 438 625 499 401 1.210 770 1.623 244 72 446 351 8.110

2014 466 735 175 517 474 463 367 1.105 903 1.690 212 65 387 263 7.822

2015 636 886 306 473 614 613 460 1.345 1.079 1.793 213 83 486 300 9.287


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals Auðgunarbrot samtals

2008 385 469 205 493 481 472 443 938 725 1.131 205 51 399 116 6.513

2009 624 559 257 455 675 678 416 1.194 741 1.224 281 46 469 82 7.701

2010 527 475 225 367 551 560 375 951 736 1.071 179 51 334 378 6.780

2011 429 371 205 348 461 426 298 871 496 830 164 42 292 197 5.430

2012 343 394 172 295 344 383 288 685 560 845 149 47 294 190 4.989

2013 289 329 141 214 317 313 201 831 524 924 147 39 252 230 4.751

2014 243 360 88 272 239 305 215 724 561 934 126 35 246 153 4.501

2015 352 362 158 231 273 387 240 807 672 1.026 106 38 282 193 5.127


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.) Þjófnaður (244. gr.)

2008 189 196 82 285 211 300 234 619 370 645 89 29 227 70 3.546

2009 308 219 125 227 294 467 201 722 394 734 115 24 264 50 4.144

2010 279 204 126 202 307 372 228 561 467 724 82 32 212 207 4.003

2011 254 204 94 163 255 300 184 566 303 597 73 29 203 86 3.311

2012 209 226 101 179 204 273 191 461 397 668 72 31 227 78 3.317

2013 189 197 104 138 205 214 137 553 383 775 64 31 184 142 3.316

2014 139 202 57 189 149 207 145 493 412 740 61 25 189 111 3.119

2015 226 191 101 142 164 249 155 557 471 827 59 25 200 126 3.493


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.) Innbrot (244. gr.)

2008 160 217 107 162 199 96 158 234 249 340 103 20 140 10 2.195

2009 274 286 107 192 323 151 171 381 283 364 151 17 178 5 2.883

2010 219 207 80 137 205 146 109 312 213 237 87 16 99 107 2.174

2011 130 113 81 140 150 89 82 246 130 145 72 12 66 7 1.463

2012 95 116 53 91 87 59 52 155 100 76 61 12 44 11 1.012

2013 72 87 27 47 59 56 42 188 97 51 73 8 39 5 851

2014 81 120 24 57 40 58 46 178 95 82 56 6 34 4 881

2015 97 134 36 65 62 79 55 190 139 104 37 10 47 9 1.064


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals Kynferðisbrot samtals

2008 12 21 5 13 12 8 13 24 15 25 8 1 10 18 185

2009 5 18 2 14 17 8 12 14 20 33 10 0 6 20 179

2010 13 17 2 4 13 6 9 20 17 21 6 1 35 36 200

2011 9 21 2 12 33 8 11 25 27 17 12 0 18 25 220

2012 9 27 1 7 24 13 13 24 17 36 9 2 13 41 236

2013 17 36 8 15 27 12 67 55 27 60 8 5 16 63 416

2014 21 17 9 11 13 8 12 20 40 28 6 2 9 42 238

2015 13 28 11 8 18 7 15 27 29 47 8 20 16 29 276


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals Manndráp og líkamsmeiðingar samtals

2008 33 50 17 33 66 45 51 60 50 308 19 3 31 14 780

2009 26 42 16 34 53 50 24 68 30 277 16 6 20 21 683

2010 32 71 16 32 54 58 34 60 44 365 16 5 38 14 839

2011 35 59 14 40 61 27 29 69 31 267 13 2 21 11 679

2012 33 67 16 25 60 42 31 65 49 297 17 1 40 14 757

2013 35 85 16 31 67 42 35 66 36 287 17 3 53 8 781

2014 37 85 15 52 68 33 41 77 56 350 15 6 33 12 880

2015 76 144 32 48 101 59 61 135 90 336 24 10 53 17 1.186


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.) Eignaspjöll, minni háttar (1. mgr. 257. gr.)

2008 112 197 79 163 214 158 112 191 164 329 91 16 130 4 1.960

2009 135 202 90 182 177 116 129 205 157 343 70 17 133 4 1.960

2010 124 205 65 164 170 120 114 215 155 360 38 16 105 51 1.902

2011 93 160 37 118 165 109 86 160 115 279 61 31 85 14 1.513

2012 80 138 43 99 132 71 85 139 92 277 32 14 68 8 1.278

2013 72 133 46 120 119 66 53 128 98 219 31 12 72 5 1.174

2014 83 165 38 110 91 66 64 153 132 221 27 13 67 8 1.238

2015 87 166 46 90 101 74 73 165 146 224 30 7 64 4 1.277


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.) Nytjastuldur vélknúinna farartækja (1. mgr. 259. gr.)

2008 26 22 10 43 26 10 23 39 30 39 8 1 11 7 295

2009 48 30 7 40 48 28 25 36 40 56 7 4 19 6 394

2010 27 38 9 44 27 16 24 45 33 37 8 4 21 11 344

2011 19 36 11 28 31 17 17 46 23 55 6 4 17 4 314

2012 16 18 8 25 24 8 16 27 22 43 4 1 14 4 230

2013 17 18 3 16 11 5 12 22 23 22 6 2 8 8 173

2014 27 38 6 28 13 10 8 45 35 35 16 2 8 13 284

2015 35 46 13 31 25 28 12 62 38 30 7 3 20 10 360


Hverfi Árbær og Grafarholt Breiðholt Garðabær og Álftanes Grafarvogur Hafnarfjörður Háaleiti Hlíðar Kópavogur Laugardalur Miðborg Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Seltjarnarnes Vesturbær Önnur svæði Höfuðborgarsvæðið samtals

Tegund brots Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals Fíkniefnabrot samtals

2008 52 109 19 75 61 61 66 63 102 223 6 0 43 25 905

2009 49 49 21 157 85 28 65 65 78 134 19 3 38 15 806

2010 55 90 19 173 85 60 59 100 67 200 15 8 28 30 989

2011 57 120 24 176 152 55 58 132 89 217 21 4 24 15 1.144

2012 62 142 48 152 169 69 69 133 110 261 34 10 41 21 1.321

2013 73 193 59 166 215 102 73 147 151 237 28 3 44 23 1.514

2014 81 150 62 262 231 99 86 144 234 283 21 13 53 18 1.737

2015 106 169 37 215 123 75 62 109 186 162 27 7 26 29 1.333



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.