Útskrift KVÍ | Haust 2017

Page 1

útskrift

h a u s t ö n n 2017


Kvikmyndaskóli Íslands Grensásvegur 1 108 Reykjavík Ísland Sími: 444 3300 www.kvikmyndaskoli.is / www.icelandicfilmschool.is @ 2017 Kvikmyndaskóli Íslands / The Icelandic Film School Bækling þennan má eigi afrita með neinum hætti, s.s. með ljósmyndum eða á annan hátt, að hluta eða heild, án skriflegs leyfis útgefanda.


graduation

a u t u m n 2017

DIRECTING & PRODUCING CREATIVE TECHNOLOGY SCREENWRITING & DIRECTING ACTING


KENNARALISTI / TEACHERS 2014 - 2017 LEIKSTJÓRN OG FRAMLEIÐSLA Ágúst Guðmundsson Anna Katrín Guðmundsdóttir Arnar Benjamín Kristjánsson Árni Óli Ásgeirsson Árni Sveinsson Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásdís Thoroddsen Baldvin Kári Sveinbjörnsson Baldvin Z Benedikt Nikulás Anes Ketilsson Birgitta Björnsdóttir Björgvin Sigurðarson Bragi Þór Einarsson Curver Thoroddsen Damon Younger Dögg Mósesdóttir Eggert Gunnarsson Eiður Birgisson Elvar Gunnarsson Erla Brynjarsdóttir Erlendur Eiríksson Erling Jóhannesson Geir Grímsson Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Guðmundur Þór Kárason Gunnar Bj. Guðmundsson Gunnar Hansson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hanna Björk Valsdóttir Heimir Jónasson Helga Rakel Rafnsdóttir Helgi Jóhannsson Hilmar Oddsson Hjörtur Jóhann Jónsson Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Ingibjörg Reynisdóttir Ísold Uggadóttir Janus B. Jakobsson Jóhann G. Jóhannsson Jón Egill Bergþórsson Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Jonathan Neil Devaney Katrín L. Ingvadóttir Kristján Friðriksson Lee Lorenzo Lilja Katrín Gunnarsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Þorgeirsdóttir Marteinn Þórsson Monika Ewa Orlowska Óskar Jónasson Óskar Þór Axelsson Ottó Geir Borg Ragnheiður Thorsteinsson Rebekka Atladóttir Reynir Lyngdal Róbert I. Douglas Rúnar Rúnarsson Sólveig Arnarsdóttir Steingrímur Dúi Másson Steven Meyers Styrmir Sigurðsson Tómas Örn Tómasson

Tryggvi Freyr Torfason Unnsteinn Garðarsson Valdís Óskarsdóttir Viggo Hansson Walter Þiðrik Emilsson Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Þorsteinn Gunnar Bjarnason SKAPANDI TÆKNI Alexander Angelo Tonini Anton Máni Svansson Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Árni Filippusson Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásdís Thoroddsen Ásta Björk Ríkharðsdóttir Baldvin Z Björn Ómar Guðmundsson Björn Viktorsson Curver Thoroddsen Eggert Gunnarsson Eggert Baldvinsson Eyrún Helga Guðmundsdóttir Gabrielle Motola Guðmundur A. Guðmundsson Guðni Halldórsson Gunnar Árnason Heiðar Eldberg Heiðarsson Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Thorsdóttir Hilmar Oddsson Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Huldar Freyr Arnarson Janus Bragi Jakobsson Jonathan Neil Devaney Jón Már Gunnarsson Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Jörundur Rafn Arnarson Kjartan Kjartansson Kristján U. Kristjánsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Marteinn Þórsson Nicolas Liebing Ottó Geir Borg Ólafur Fannar Vigfússon Óskar Þór Axelsson Rúnar Rúnarsson Sigrún Gylfadóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Sigurjón F. Garðarsson Sigvaldi J. Kárason Sindri Bergmann Þórarinsson Stefanía Thorsdóttir Steingrímur Karlsson Steingrímur Dúi Másson Steinþór Birgisson Tómas Tómasson Valdís Óskarsdóttir Þorsteinn Gunnar Bjarnason HANDRIT OG LEIKSTJÓRN Alexander Angelo Tonini Ágúst Guðmundsson Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Árni Sveinsson

Árni Óli Ásgeirsson Ása Helga Hjörleifsdóttir Baldvin Kári Sveinbjörnsson Baldvin Z Birgitta Björnsdóttir Björn Viktorsson Curver Thoroddsen Dögg Mósesdóttir Eggert Baldvinsson Einar Kárason Elvar Gunnarsson Erling Jóhannesson Erlingur Óttar Thoroddsen Gunnar B. Guðmundsson Gunnar Hansson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Helga Rakel Rafnsdóttir Hilmar Oddsson Hlín Agnarsdóttir Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Ísold Uggadóttir Janus B. Jakobsson Jonathan Neil Devaney Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Karl Ágúst Úlfsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Örnólfsdóttir Marteinn Þórsson Mikael Torfason Ottó Geir Borg Óskar Jónasson Óskar Þór Axelsson Róbert I. Douglas Rúnar Rúnarsson Sólveig Arnarsdóttir Steven Meyers Þorsteinn Gunnar Bjarnason LEIKLIST Agnar Már Magnússon Arnar Jónsson Arna Rún Ómarsdóttir Arne Kristinn Arneson Arnoddur Magnús Danks Ágúst Guðmundsson Ágústa Ósk Óskarsdóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Baldvin Z Birgtta Haukdal Bjarki Kristjánsson Brogan Davison Damon Younger Darren Foreman Eggert Gunnarsson Ellert A. Ingimundarsson Gísli Magna Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Gunnar Björn Guðmundsson Halldóra Geirharðsdóttir Hlín Agnarsdóttir Hlín Jóhannesdóttir

Hrafnkell Stefánsson Jonathan Neil Devaney Jón Egill Bergþórsson Jóhannes Haukur Jóhannesson Kolbrún Anna Björnsdóttir Lilja Þórisdóttir Ólafur Ásgeirsson Ólafur Darri Ólafsson Ólafía Hrönn Jónsdóttir Óskar Þór Axelson Óskar Jónasson Pálína Jónsdóttir Pálmi Sigurhjartarson Ragnar Bragason Rúnar Guðbrandsson Sara Dögg Ásgeirsdóttir Sigrún Gylfadóttir Snædís Lilja Ingadóttir Tinna Grétarsdóttir Vigdís Gunnarsdóttir Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Þorsteinn Bachmann Þorsteinn Gunnar Bjarnason Þórey Sigþórsdóttir Þórunn Erna Clausen Þórunn M. Magnúsdóttir KJARNI Alexander Angelo Tonini Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásgrímur Sverrisson Árni Filippusson Birgitta Björnsdóttir Birgir Grímsson Dagur Ólafsson Grímur Hákonarson Gísli M. Torfason Gunnar Árnason Guðmundur Þór Kárason Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hilmar Oddsson Hrafnkell Stefánsson Hlín Jóhannesdóttir Jonathan Neil Devaney Jónas Knútsson Jóna Finnsdóttir Kjartan Kjartansson Logi Ingimarsson Lárus Ýmir Óskarsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Magnús Atli Magnússon Oddný Sen Ottó Geir Borg Ólafur Darri Ólafsson Sigurður Valur Sigurðsson Sigurður Kristján Jensson Stefán Loftsson Viðar Víkingsson Víðir Sigurðsson Þorkell Guðjónsson


Ávarp rektors / Dean’s Statement FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON

6

Directing & Producing LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA

8

Creative Technology SKAPANDI TÆKNI

12

Screenwriting & Directing HANDRIT & LEIKSTJÓRN

16

Acting LEIKLIST

20

Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

24

Auglýsingar: 1 önn / Advertising: 1st term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

30

Tónlistarmyndbönd: 1 önn / Music videos: 1st term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA

31

Lokaverkefni 1. önn / Final Project: 1st term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

32

Myndir án orða: 2. önn / Silent movies: 2nd term SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

34

Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

36

Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

38

Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

39

Endurgerðir á senum: 3. önn / Remade scenes: 3rd term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

41

Heimildarmyndir - 3. önn / Documentaries: 3rd term SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

42

Showreel: 4. önn / Showreel: 4rd term LEIKLIST / ACTING

44

Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term LEIKLIST / ACTING

45

Handrit Í fullri lengd: 4. önn / Feature Film Screenplay: 4th term HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

46

Fjölkamera: 4. önn / Multi-camera: 4th. term HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

47

Leiksýning: 2 önn / Theatre Production: 2nd term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

48

Leikinn sjónvarpsþáttur / TV Pilot ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

50

Ávarp Kínema / Student Association Kínema

51

Ávarp námsstjóra / Head of Studies Statement HRAFNKELL STEFÁNSSON

53


Ávarp rektors / Dean’s Statement

Kæru nemendur. Þið hafið valið ykkur nám sem er ekki ólíkt því að fara í matreiðsluskóla. Kokkurinn verður að sýna hráefni sínu, helst úr nærumhverfinu, virðingu og skerpa á því með góðu kryddi. Þá er framsetning á mat lykilatriði. En það eru til kokkar sem hugsa ekki um neitt annað en að framleiða mat sem er ætlaður til að seðja bráðahungur. Þessi matur kallast ruslfæði og er á boðstólnum allt í kringum okkur. Þessar matarvenjur nútímasamfélags má heimfæra uppá neyslu á kvikmyndum. Öll kvikmyndahúsin sýna okkur kvikmyndir sem einungis er ætlað það hlutverk að drepa tíma okkar. Þess vegna eru þær líka á boðstolnum í langflugum þar sem fólk drepur tíma. Það er von mín að flest ykkar hafi það markmið að verða gæðakokkar sem komi að matreiðsluferlinu með því að leggja eitthvað til sem stuðlar að því að menn kjamsi á kræsingunum. Það er ömurlegt hlutskipti matreiðslufólks að verða þess valdandi að fólk veikist af því að innbyrða of mikið ruslfæði. Vöndum okkur og gerum skólann okkar að vörumerki fyrir gæði. + + + + Dear students, The education you have chosen is not dissimilar to a culinary school. A chef must respect the ingredients – locally sourced, preferably – and enhance them with good seasoning. The presentation of food is also paramount. But there are chefs whose only goal is to produce food that sates basic hunger. Such food is called junk and it is available everywhere. This modern diet is a good analogue for the modern consumption of films. Movie theaters almost exclusively project films whose only purpose is to kill time. That’s why they are also screened on long distance flights where time needs killing. I hope that most of you aspire to cooking that people will savour and relish. It truly is a sorry fate for a chef to leave their customers malnourished and ill. Lets cook with purpose and make our school synonymous with quality. Friðrik Þór Friðriksson

6



LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

Leikstjórnar- og framleiðsludeild hefur upp á að bjóða fjölbreytt og krefjandi nám. Nemendur fá faglega kennslu og mikla verklega þjálfun við að þróa, framleiða og leikstýra kvikmyndaverkum af öllu tagi. Nemandinn fær nána leiðsögn fagfólks; framleiðenda, leikstjóra og atvinnuleikara og fær sérstaka þjálfun í leikaraleikstjórn. Leikstjórn er önnur aðalnámsgrein deildarinnar. Nemendur eru kynntir fyrir starfi leikarans og annarra náinna samstarfsmanna leikstjórans, eins og myndatökumanni, leikmyndahönnuði, hljóðhönnuði ofl. og fá þannig reynslu til að þroskast sem leikstjórar, þ.e. listrænir yfirmenn kvikmyndaverka.

LEIKSTJÓRN / DIRECTING Hilmar Oddsson

Námið gefur nemendum einnig góða innsýn í hlutverk og verkefni framleiðandans og kynnir þá fyrir ýmsum stöðugildum í framleiðslu og hver ábyrgð hvers hlutverks er. Leikstjórnarþjálfunin er markviss og stýra nemendur nokkrum verkefnum á hverri önn ýmist í samvinnu eða upp á eigin spýtur. Markmiðið er að við útskrift sé nemandi fær um að gera eigið kvikmyndaverk og hafi góðan skilning á grundvallarlögmálum kvikmyndagerðar. Mikilvægt er að nemendur læri að vinna vel saman en séu engu að síður sjálfstæðir og vandvirkir. Atvinnutækifæri eru fjölbreytt að loknu námi og þeim fer fjölgandi þar sem þekking á myndmiðlum og kunnátta í leikstjórn og framleiðslu verður æ verðmætari. Námið er fyrst og fremst verklegt. Hver nemandi vinnur stuttmyndir, auglýsingar, tónlistarmyndbönd, heimildamyndir, leikna sjónvarpsþætti og skemmtiþætti af ýmsum toga.

FRAMLEIÐSLA / PRODUCTION Hlín Jóhannesdóttir

Nemendur eru teknir inn í deildina á hverju misseri og valdir með sérstökum inntökuviðtölum. Leitað er eftir leiðtogum með sterka sýn, skipulagshæfileika og listræna taug. Við deildina starfar fjöldinn allur af leiðbeinendum og kennurum sem hefur það markmið að miðla af þekkingu sinni og reynslu. + + + + This department offers a diverse, challenging curriculum in directing and producing for film, television and other media. During two years of study you’ll explore the main roles and functions of both professions through a number of practical exercises, including short films, commercials, music videos, documentaries and various television formats. You’ll also receive training in screenwriting, film grammar, the directing of actors, as well as in the equipment and technical aspects used in contemporary filmmaking. The goal of the curriculum is to provide students with a solid understanding of the fundamentals of filmmaking and the skills required in constructing visual narratives. You’ll learn how to break down a script, stage it for the camera, and communicate with and block actors. You’ll learn what’s involved in producing for film and television and about the nature and structure of both industries. You’ll learn how a film set is run, and the importance of cooperation, discipline and professional working methods. At the same time, we’ll encourage you all the while to take risks, be creative and develop your unique voice as a storyteller. At the end of two years, you’ll have acquired not only a new set of skills but a rich portfolio of your own work, which will serve as your calling card as you enter into the challenging but exciting world of filmmaking.

8


útskrift h a u s t ö n n 2017

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA


Útskriftarverk - LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / Final Project - DIRECTING & PRODUCING

FRÚIN Í HAMBORG Halldóra Guðjónsdóttir

PABBAHELGI Tómas Víkingsson

LOK 208

Æskuvinkonur hittast í Hamborg eftir nokkurra ára fjarveru. Það kemur í ljós hvað legið hefur á milli hluta og þar með vandamál þeirra. Við finnum fyrir köldum veruleika fíknar, vændis og frumeðlis mannsins og á meðan komast þær að raun um hvað það er sem skiptir máli þegar öllu er á botninn hvolft.

Bergur er einstæður og afar óreglubundinn helgarpabbi. Eftir að hafa klúðrað mörgum helgum er hann komin á síðasta séns hjá barnsmóður sinni og því er mikið í húfi fyrir Berg að sýna hvað í honum býr. Annars á hann á hættu að missa samband og traust við son sinn Tomma.

10



SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

Skapandi tækni skiptist í fjögur grunnfög; kvikmyndatöku, klippingu, hljóð og það sem við höfum kosið að kalla myndbreytingu (vfx eða myndbrellur og litaleiðrétting) . Þetta er nýjung í námsframboði skólans og markmiðið er að mæta ýtrustu kröfum nútímakvikmyndagerðar, þar sem tölvan leikur æ stærra hlutverk.

KVIKMYNDATAKA / CINEMATOGRAPHY Árni Filippusson

Jafnframt sækja nemendur stoðáfanga í leikmyndagerð, listasögu, og ljósmyndun. Einnig eru sameiginleg kjarnafög: kvikmyndasaga, grunntækninámskeið og myndræn frásögn. Á tveimur námsárum fara nemendur í gegnum fjöldann allan af verkefnum; heimildarmyndir, kynningarmyndir, stutttmyndir, endurgerð á senu, ljóðrænar myndir án orða, leikið sjónvarpsefni í samstarfi við fagfólk og loks útskriftarverk í formi stuttmyndar. Þá eru ótalin fjölmörg verkefni sem nemendur taka þátt í utan sinnar deildar.

KLIPPING / EDITING Jakob Halldórsson

Leiðir að loknu námi eru fjölbreyttar. Margir hefja störf innan íslenska kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðarins á meðan aðrir hefja sinn eigin rekstur eða halda utan til framhaldsnáms. Atvinnumöguleikar eru góðir. Nám við Kvikmyndaskóla Íslands er góður undirbúningur fyrir störf í öllum þáttum kvikmyndagerðar. Nálgist nemandi námið af metnaði og samviskusemi uppsker hann ríkulega. + + + +

HLJÓÐ / SOUND Kjartan Kjartansson

The curriculum of this department explores the practical aspects of filmmaking with special emphasis on cinematography, editing, sound design and visual effects. Additional instruction is given in the fields of production design, special effects and color correction. The schools equipment rental offers a wide range of professional equipment from the biggest names in the business (Arri, Matthews, Canon, Kinoflo etc). Student’s begin familiarizing themselves with Canon DSLR cameras and 3-point lighting. As they develop their skills as film makers, their equipment lists become more complex, our equipment manager does his best to answer the needs of the student, acquiring equipment we currently don’t hold from our fellow equipment rentals; Kukl, Luxor and MediaRental.

MYNDBRELLUR / VISUAL EFFECTS Kristján Kristjánsson

We’re looking for applicants who demonstrate both creativity and a strong interest in the above technical disciplines. All incoming students are expected to have excellent computer skills. At the end of their studies our students graduate with the title “Filmmaker Specializing in Creative Film Technology” and will have acquired the skills and qualifications to work in film and television production and related fields.

12


útskrift h a u s t ö n n 2017

S KA PA N D I TÆ K N I


Útskriftarverk - SKAPANDI TÆKNI / Final Project - CREATIVE TECHNOLOGY

EYLAND Elís Kjaran Friðfinnsson Vilhjálmur Ólafsson

VALDI Ágúst Stefánsson

LHO 208

Myndin fjallar um heimkomu sonar til foreldra sinna á eyjuna og áhrifin sem hann hefur á fjölskylduna.

Þorvaldur Gunnarsson hefur rekið Geisladiskabúð Valda frá árinu 1998. Á tímum þar sem afþreying er nánast öll á stafrænu formi þá heldur Geisladiskabúð Valda velli og reynum við að skyggnast inn í hvernig reksturinn helst gangandi.

14


Útskriftarverk - SKAPANDI TÆKNI / Final Project - CREATIVE TECHNOLOGY

MÁNUÐUM SÍÐAR

Systur lifa í tómum heimi eftir influensu og þurfa að takast á við ýmis vandamál.

Róbert Magnússon

Á RÓFINU Ari Ebenezer Guðmundsson Arnar Már Jónmundsson

LHO 208

Myndin fjallar um ungan strák sem greindur er með asperger. Móðir hans flytur úr landi og er hann sendur til pabba síns útá land. Þar þarf hann að aðlagast nýju umhverfi, sem getur verið erfitt.

15


HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

Handrits- og leikstjórnardeildin býður upp á fjölbreytt og krefjandi nám fyrir þá sem vilja skrifa og leikstýra sínum eigin handritum. Deildin býður upp á metnaðarfullt nám þar sem nemendur þurfa að vinna að mörgum handritum samhliða, ásamt því að leikstýra stuttmynd eftir eigin handriti í lok hverrar annar.

HANDRIT Í FULLRI LENGD Gunnar B. Guðmundsson

TEGUNDIR HANDRITA Ottó Geir Borg

Áherslusvið deildarinnar, eins og nafnið getur til kynna, eru handrit og leikstjórn. Deildin hentar mjög hugmyndaríkum einstaklingum með góða ritfærni og getu til að miðla hugmyndum sínum.. Í handritsgerð fá nemendur kennslu í öllum helstu tegundum handritsgerðar, allt frá stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og heimildarmyndum til kvikmynda í fullri lengd og fá tækifæri til að spreyta sig og öðlast reynslu í skrifum á þessum margvíslegu formum. Leikstjórn er önnur aðalnámsgrein deildarinnar. Nemendur eru kynntir fyrir starfi leikarans og annarra náinna samstarfsmanna leikstjórans, eins og myndatökumanni, hljóðhönnuði ofl. og fá þannig reynslu til að þroskast sem leikstjórar, þ.e. listrænir yfirmenn kvikmyndaverka. Einnig er veitt markviss þjálfun í myndrænni frásögn, leikstjórn eigin handrita og annarra.. Markmið námsins er að við útskrift hafi nemandinn öðlast góðan skilning á grundvallarlögmálum kvikmyndagerðar og sé fær um að vinna sjálfstætt að eigin kvikmyndaverkum, sem leikstjóri, handritshöfundur eða hvoru tveggja. Við viljum fá inn nemendur með listræna sýn og mikinn metnað og skila þeim í bransann sem heilsteyptum höfundum..

LEIKSTJÓRN / DIRECTING Hilmar Oddsson

Að loknu námi bíða nemenda fjölbreytt atvinnutækifæri í heimi sem kallar í vaxandi mæli á efni í myndformi. Hér er um að ræða störf hjá kvikmyndafyrirtækjum, sjónvarpsstöðvum, auglýsingastofum, útgáfufyrirtækjum og víðar. Kennarar og leiðbeinendur deildarinnar eru starfandi handritshöfundar, leikstjórar, framleiðendur og annað reynslumikið fagfólk úr kvikmyndabransanum. ++++ This department offers a versatile and creative course of study in the fields of writing and directing for the screen. You’ll learn various methods for developing your ideas and writing scripts for feature films, shorts, television and other visual media. You’ll also receive extensive training in directing your own scripts as well as those of others. The curriculum lays the necessary foundation for you to become an author in the field of filmmaking. Graduating students from the department receive a diploma with the title “Filmmaker – With Special Concentration in Writing and Directing”. With this training and knowledge our alumni are prepared for jobs with film production companies, television broadcasters, advertising agencies and publishing companies, among others. We’re looking for very creative individuals who have both the talent and the enthusiasm to tell stories through visual means.

16


útskrift h a u s t ö n n 2017

HA N DRI T & LE I KSTJ Ó R N


Útskriftarverk - HANDRIT & LEIKSTJÓRN / Final Project - SCREENWRITING & DIRCTING

SLÁ Í GEGN

Gísli er fjölskyldumaður á fertugsaldri sem dreymir um að vera rappari, allri fjölskyldunni til mikillar ama. Gísli er við það að fara slá í gegn þegar lífið tekur óvænta stefnu.

Ólafur Freyr Ólafsson

MAMMA VEIT VERST Inga Óskarsdóttir

LOH 408

Mæðgurnar Mía og Magnea eiga stirt samband. Það reynir á það þegar þær neyðast til að vera saman í bíl á leiðinni í jarðarför út fyrir bæjarmörkin. Ekki nóg með það heldur gengur allt á afturfótunum hjá þeim á leiðinni. Á meðan þær reyna að tækla allar hindranirnar sem verða á vegi þeirra læra þær nokkurn veginn að meta hvora aðra á ný.

18


Útskriftarverk - HANDRIT & LEIKSTJÓRN / Final Project - SCREENWRITING & DIRCTING

VIÐ TVEIR & HÚN Kristján Gauti Emilsson

LOH 408

Félagarnir Smári og Viktor komast að því að æskuvinkona þeirra Freyja, sem nú er orðin heimsfræg leikkona, er komin til landsins. Tíu ár hafa liðið síðan þeir töluðu við hana síðast og óvæntir endurfundir vekja upp ólíkar tilfinningar hjá þeim.

19


LEIKLIST / ACTING

Leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands býður upp á krefjandi list- og fagnám sem þjálfar öguð vinnubrögð leikarans fyrir kvikmyndir og sviðslistir. Mikil áhersla er lögð á líkamsbeitingu, raddþjálfun, söng og líkamsmeðvitund til að finna styrkleika hvers og eins. Nemendur hljóta þjálfun í að leika í kvikmyndum og öðrum myndmiðlum undir leiðsögn skapandi listamanna úr röðum leikara, leikstjóra, söngvara, dansara og kvikmyndagerðamanna sem starfa við list sína og tengja nemendur við listasamfélagið. LEIKUR & HREYFING / ACTING & MOVEMENT Kolbrún Björnsdóttir

Nemendur þjálfa grunntækni í listsköpun leikarans og einnig undirstöðuatriði kvikmyndagerðar, handritsgerðar, framleiðslu, kvikmyndatöku, hljóðvinnu, klipps og eftirvinnslu. Sérstaða þessarar leiklistardeildar er að nemendur hljóta víðtæka þjálfun í að leika í kvikmyndum og öðrum myndmiðlum í hópvinnu með öðrum deildum skólans. Leiklistardeildin er krefjandi tveggja ára nám og markmiðið er að nemendur fái að blómstra og dafna í skapandi og öruggu umhverfi. Tekið er inn í deildina tvisvar á ári og eru nemendur valdir með inntökuprófum og viðtölum.

LEIKUR & RÖDD / ACTING & VOICE Þórey Sigþórsdóttir

Leiklistardeildin er ákjósanlegur valkostur fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á skapandi og krefjandi starfi leiklistarinnar og er góður grunnur fyrir störf í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð, sviðslistum eða fyrir framhaldsnám á einhverju sviði listgreinarinnar.

This department teaches the basic techniques and methods of acting for stage and screen. We encourage our students to explore their individual creativity and place special attention on dance, physical expression and singing.

LEIKLIST / ACTING Rúnar Guðbrandsson

Our curriculum provides a solid foundation for either an acting career in film, television or on the stage, or continuing a drama or filmmaking degree elsewhere. As opposed to many drama and acting programs we emphasize acting for the camera, which gives our students the opportunity to learn the basics of film production as well since they work on many film projects over the course of their studies. Our program offers challenging professional training of the highest standard in the art of acting. You will practice the craft of acting and learn the fundamentals of filmmaking by working in teams with students of other departments in the school. This cooperation runs side by side with the acting studies throughout all four semesters. Our instructors are actors, directors, singers, dancers and filmmakers who come from a wide variety of backgrounds and experiences. You will graduate from our program with a solid understanding of the professional actor’s working methods and obligations and with the selfconfidence and independence of a mature creative artist. Whether you go on to become a professional actor or filmmaker or decide to continue your studies elsewhere, you will have built a valuable network of contacts starting right here at school, from your fellow students in all departments to a long list of talented, creative instructors.

20


útskrift h a u s t ö n n 2017

LE I K LI ST


Útskriftarverk - LEIKLIST / Final Project - ACTING

AÐ BINDA BANASÁR Óskar Hauks

LOL 208

Orri stendur hallandi fæti í baráttu sinni við að eiga eðlilegt fjölskyldulíf með Guðrúnu konu sinni og Daníel syni þeirra. Atvinnuleysi og áfengisböl dregur Orra á myrkar slóðir fortíðar í von um að þar leynist ljósið sem mun leiða hann úr skuggadalnum.

MILLENIUM LAUSNIR

Þrjár háskólakonur ákveða að ræna 10-11 í samfélagslegu mótmælaskyni.

Erla Ösp Hafþórsdóttir

ISS PI$$ Andrea Ýr Gústavsdóttir

Loforð hinnar seinheppnu og litríku Völu tekur krappa beygju þegar henni verður mál að pissa. Góð ráð eru dýr í hinum skrýtna undirheimi sem hún flækist í.

22


Útskriftarverk - LEIKLIST / Final Project - ACTING

LOL 208

FYRIRGEFÐU

Stuttmyndin Fyrirgefðu snýst um Addý og kærustu hennar, Sölku. Myndin byggir á raunverulegri reynslu og vert er að minnast á að atriði í myndinni geta farið illa í viðkvæma áhorfendur.

Ingunn Mía Blöndal

KAFTEINN KAMBUR & TRYGGVI BLAÐAMAÐUR Sjafnar Björgvinsson

Hausaveiðari dregur frænda sinn með sér í fjársjóðsleit til að hafa upp á verðmætum grip. Þeir þurfa heldur betur að taka á honum stóra sínum til að kljást við þær hindranir sem á vegi þeirra verða ef þeir láta ekki deilur á milli sín stoppa sig.

23


Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term

TÆK 106

DREAM Sigfús Heiðar Guðmundsson Waking up to a leaking sink, while things around you start escalating and messing with your newly “woken” up mind.

KLAPPA? Kristófer Þór Pétursson

A psychic woman takes her dog on a stroll after having a bad premonition. She is on guard for the monsters ahead of her.

STOFA 4 Steinn Þorkelssonn Kúl gaur og kúl stelpa gera kúl hluti.

ACQUAINTANCE WITH DEATH Andreas Wikman “You make many acquaintances in your life – don’t let Death be one of them”. An anti-smoking ad concept starring Death from the Seventh Seal.

KÖKUR Í KRÚS Steinunn Rós Guðsteinsdóttir Þegar maður fer út úr þægindarammanum. When you go out of the comfort zone.

24


Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term

TÆK 106

ANSWER Kristinn Finnsson Regret after death.

BROTINN Sandra Mjöll Þorbjörnsdóttir Tvær stelpur gera veðmál um hvort síminn sem önnur missti af svölum er brotinn.

GRÍMAN FELLUR Ármann Bernharð Ingunnarson Myndin sýnir eina hlið þunglyndis. Titillinn er tilvísun í félagsgrímuna innan fólks og hvernig það er þegar engin er á staðnum.

NOIZES Heri J. Hansen The story is about a guy who is hiking up the mountain and talking to a person on the phone who may or may not be who she seems to be.

EFTIRSJÁ Aron Freyr Aðalbjörnsson “Mynd sem fjallar um strák sem elskar að djamma og lendir í rifrildi við foreldra sína sem endar á því að hann fer aftur út og fer að keyra. (Ég skrifaði söguna eftir vini mínum)”

25


Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term

TÆK 106

LÓ(G)A Helena Rakel Jóhannesdóttir Hvar liggja mörkin á réttu og röngu. Ef við getum réttlætt það fyrir okkur að lóga dýrunum okkar án ástæðu gætum við gert það sama við börninn okkar? Nei ég bara spyr.

SVONA DAGUR Sunna Björt Siggeirsdóttir Mínútumynd um ungan mann sem á slæman dag og ekkert virðist ganga upp hjá honum. Hann rekst svo á konu sem hjálpar honum að læra að hlæja af óheppilegum uppákomum.

ONE MINUTE SILENCE IN MEMORY OF A BROKEN HEART Sonia Schiavone In a red room, a girl is alone with her thoughts. What happened to her? Her silence is the answer.

WONDERFUL Hekla Egils A young man searches for inspiration to write music from his favourite artist but finds it instead in the beauty of a young woman.

#BUSLIFE Axel Pétur Ólafsson Stundum er lífið ekki upp á marga fiska. Stundum brosir lífið ekki við þér. Því stundum þarftu að taka strætó og stundum ertu seinn.

26


Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term

TÆK 106

LOOKING BACK Svante Sahle A film about memories and regrets.

ONE MINUTE Eygló Ýr Evudóttir Maður getur orðið vænisjúkur af að lesa draugasögu.

MISTÖK Ólafur Jóhann Steinarsson Í þessari 1 mín. mynd leyfum við ekki mistökum annarra að hafa áhrif á þig. Svo langaði mig að sjá fólk vera tæklað.

IN MY HEAD Samuel Greyson McCluskey A girl daydreams.

ÁTTAVITI Bergur Árnason Drengur vaknar um miðjan dag.

27


Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term

TÆK 106

HNAPPURINN - THE BUTTON Hrafnhildur Hauksdóttir “Ung kona fær óvæntan glaðning, sem leiðir til þess að hún þarf að horfast í augu við sínar eigin myrkustu hvatir”

SORRÝ ÉG DATT ÚT! Signý Rós Athyglisbrestur er fyndið fyrirbæri ef sá sem hefur hann getur gefið sér tíma og hlegið að sjálfum sér. Þetta er mínúta af athyglisbrest!

NAGLAR Þórður Tryggvason Saga af eilífri baráttu mannsins við kaldan, grimman alheiminn.

GOOD MORNING Bríet Davíðsdóttir Að vakna á morgnana getur verið erfitt. Algjör hausverkur, jafnvel. Vanþakklæti þess að vera vakinn skín í gegn.

BEITA Ásta Jónína Arnardóttir Myndin er byggð á raunverulegum atburðum. Atvik sem á sér sorglega oft stað í íslensku samfélagi. Ung stúlka fellur í gildru manns sem þykist vera annar en hann er á samfélagsmiðlum.

ENDALAUS LEIT Birta Sólveig Söring Þórisdóttir Stelpa sem leitar að sannri ást.

28


Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term

TÆK 106

MEÐVITUND Júlían Bent Egilsson Fáfræði er sæla. Taflmaður upplifir meðvitund.

STRINGS Anna Karen Eyjólfsdóttir Myndin fjallar um hvaða áhrif samfélagsmiðlar hafa á fólk í daglegu lífi. Þeir eru byrjaðir að stjórna hvernig við hugsum og hegðum okkur. Til að halda í sjálfan þig verður þú að slíta þig undan þeirra hlekkjum.

ALVARLEGUR Jóhannes Axel Ólafsson Maður situr fastur við stól. Inn koma tveir alvarlegir menn, en ekki er hægt að vera alvarlegur með ís.

ÓÐUR TIL GLEÐINNAR Anna Karín Lársudóttir Maður finnur hamingjuna við að spila á píanó.

29


Auglýsingar: 1. önn / Advertsing: 1st term

AUG 103

JÓLA IKEA AD Sigfús Heiðar Guðmundsson Just give your significant other something they’ll appreciate!

IKEA LAMP COMMERCIAL Anna Karín Lárusdóttir Verkefni í AUG103 þar sem ég gerði lampaauglýsingu “fyrir IKEA”.

CHRISTMAS COMMERCIAL - IKEA Anna Karín Lárusdóttir Stelpa kaupir nýja og betri kommóðu úr Ikea til að gleðja kærustuna sína.

30


Tónlistarmyndbönd: 1. önn / Music videos: 1st term

TÓN 103

NO REASON MUSIC VIDEO Sigfús Heiðar Guðmundsson I was told I could do LITERALLY anything I wanted, so I thought I’d challenge myself. And I also like dinosaurs.

BONOBO (FEAT. NICK MURPHY) : NO REASON Sonia Schiavone Steinunn Rós Guðsteinsdóttir A girl and a boy meet in a cafè: some dates are worse than others.

NO REASON UNOFFICIAL MUSIC VIDEO Anna Karín Lárusdóttir Tónlistarmyndband við lagið No Reason með Bonobo.

31


Lokaverkefni 1. önn / Final Project: 1st term

LOH 106 / LHO 106 / LOK 106/ LOL 106

ÞOLRAUNIN (THE ORDEAL) Ármann Bernharð Ingunnarson, Bríet Davíðsdóttir, Rebecca Gilbert, Signý Rós, Sonia ladidà When a young couple’s car vanishes without a trace, they are forced to go through a series of trials by nature in an attempt to get home. The four elements push them to extremes as they battle through the wilderness. But can a relationship so damaged be repaired, or will it burn out?”

PLANT (EIGUM EFTIR AÐ ÁKVEÐA NAFN) Anna Karín Lárusdóttir, Axel Pétur Ólafsson, Esther á Fjallinum, Hrafnhildur Hauksdóttir, Steinn Þorkelsson, Þórður Tryggvason Einangrað par í sveitinni er löngu komið með nóg hvort af öðru en þraukar saman fyrir plöntuna sem þau eiga.

HELGI Sigfús Heiðar Guðmundsson, Ásta Jónína Arnardóttir, Kristinn Örn Elfar Clausen, Grey McCluskey, Ólafur Jóhann Steinarrsson Young lovers, Helgi and Gummi leave town for the weekend. They rent out a remote summer home in Grindavik. A week later, Helgi finds himself back at the cabin reliving the past.

ABLEISM Bergur Árnason, Valgerður Þorsteinsdóttir, Rolle Liljeström, Jóhannes Axel Ólafsson, Steinunn Rós Guðsteinsdóttir Æsispennandi og flugbeitt ádeila á misskiptingu valds í nútímasamfélagi. Hvar liggur grunnur fyrir endurskipulag yfirþáttaumfjallana ef ekkert hefur í skorist? Hvenær eigum við þrír að hittast aftur, í þrumuveðri, eldingum eða í rigningu?

HINDSIGHT Júlían Bent Egilsson, Eyrún Rose Cano, Heri J. Hansen, Anna Karen Eyjólfsdóttir, Sandra Mjöll Þorbjörnsdóttir Charlie er tvítugur maður í sambúð sem glímir við áfallastreituröskun. Fylgst er með honum dagana fyrir afdrifaríka bíóferð þar sem atburðir fortíðarinnar herja á han.

32


Lokaverkefni 1. önn / Final Project: 1st term

LOH 106 / LHO 106 / LOK 106/ LOL 106

THE SHOW Kristófer Þór Pétursson, Svante Sahle, Bryngeir Vattnes, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Karen Hjartar We follow a comeback show of a middle aged magician and his two assistants. When the final trick unexpectedly fails we get to experience the true nature of the twisted relationship between this trio.

AUÐN Helena Rakel Jóhannesdóttir, Hekla Egilsdóttir, Sunna Björt & Sigurbjörn Aron Sveinsson Ung ferðakona rankar við sér í bíl eftir slæmt bílslys. Hún er óáttuð og hrædd en heldur af stað fótgangandi í leit að hjálp.

FJÓLA Kristinn Finnsson, Andreas Wikman, Sigrún Stefanía Valdimarsdóttir, Aron Freyr Aðalbjörnsson, Eygló Ýr Evudóttir The cold and repetitive reality of a factory worker who is being abused by her younger superior. Her only escape are her daydreams which she has during working hours.

33


Myndir án orða: 2. önn / Silent movies: 2nd term

KVM 204 / KLM204

HOPE Dagur Jóhannsson Litið er inní líf manns sem greindur er með lungnakrabbamein. Hann og konan hans vita ekki hvort hægt sé að fjalrægja æxlið og eru að bíða eftir símtali frá lækninum. Þessi stuttmynd er mín túlkun á Franska ljóðinu Breakfast eftir Jacques Prévert.

PARANOIA Einar Örn Eiríksson Myndin fjallar um morð og eftirsjá.

DÓPAMÍN Hjálmar Þór Hjálmarsson

Heimilislausir heróinfíklar.

KRÆSINGAR Ingibjörg Sara Sævarsdóttir “mín túlkun á ljóðinu breakfast Mynd um mann sem kemst í kökurnar”

RED WINE IN THE AFTERNOON Kristinn Gauti Gunnarsson Vandamál í Vesturbænum.

34



Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

TÆK 204

PEÐ Dagný Harðardóttir Myndin er myndræn og súrrealísk tjáning um ferðalag ungrar forvitinnar stúlku yfir í það að verða kona og hve stórt kraftaverk barnsburður er. Og hvað kvenlíkaminn er fær um.

UPPELDI Dagur Jóhannsson Einmana strákur hringir í barnaverndarnefnd eftir að hafa heyrt læti á hæðinni fyrir ofan sig. Hann veit að þar býr einstæð móðir sem þarf á aðstoð að halda. Margir hefðu hunsað þessi læti en pabbi stráksins ól hann upp til að koma ávallt öðrum til hjálpar.

SKALLABRÆÐUR Einar Örn Eiríksson Handrukkari sem að leyfir okkur að koma með sér inn í dag í sínu lífi.

SVIK Grétar Jónsson Baldur var svikinn og skilinn eftir til að deyja. Hann leitar nú svara hjá þeim sem hann treysti mest.

NÁTTÚRA Hjálmar Þór Hjálmarsson Stelpa gengur um náttúruna

ALLT HOLD ER HEY Theodóra Gríma Þrastardóttir Dramatísk stuttmynd sem gerist í kirkju og er innblástur úr bók Þorgríms Þráinssonar ,,Allt hold er hey”. Fjallar um kynferðislega misnotkun prests á vinnukonu í kirkju hans og fyrir tilviljun verða börn þeirra vitni að því.

36


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

TÆK 204

FÓLKSSÖGUR Kristmundur Ari Gíslason Tveir drengir fara inn í skóg. Enginn fer út.

SPONSUÐ AF ÖRLÖGUM Lára Kristín Óskarsdóttir Myndin fjallar um morð og eftirsjá.

KING OF THE CITY Óskar Hinrik Long Jóhannson

Örlagasaga manns sögð á listrænu myndmáli.

SKUGGAPRINS Þráinn Guðbrandsson Fjölskyldulíf Andreu og Magnúsar tekur óvænta stefnu á því sem byrjar sem ósköp venjulegt kvöld.

80% Kristinn Gauti Gunnarsson Tölvuþrjótur kemst að því að sum tilboð eru of góð til að sleppa þeim

37


Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

SVEIMHUGA Alda Valentína Rós 10 ára stúlka sem býr ásamt móður sinni og stjúpföður við frekar dapurlegar heimilisaðstæður. Bæði eru þau alkóhólistar sem hugsa lítið um annað en sig sjáft. Hún er orðin þreytt á ástandinu án þess að vita þó hvað hún getur gert eða sagt.

HÚLLUMHÆ Arnór Daði Gunnarsson Heimildarmynd um hljómsveit fer á annan endann eftir að söngvarinn er rekinn.

HVUR FJÁRINN Jana Arnarsdóttir Fimm manneskjum er rænt og settar inn í lokað rými. Það er aðeins ein leið út í gegnum hurð en hún er soðin föst. Þau reyna að finna leið út en hlutirnir fara ekki eins og þau vildu, né eins og planið var.

AUGA Katla Sólnes Myndavél er sett upp á móti svölum. Svalirnar eru fundarstaður þriggja ólíkra samstarfsmanna. Bjartur, yngri sonur forstjóra fyrirtækisins, er lokkaður inní fjárdráttaráætlanir hins tungulipra og sjarmerandi Sveins og þverhaussins Þórðar. Þessar aðgerðir eru litaðar hótunum og ofsóknarbrjálæði á meðan myndavélin fylgist með hverju skrefi þessa skaðlega uppátækis.

ALLTAF SEINIR Sindri Sigurðarson Tveir​ ​smyglarar​ ​muna​ ​ekki​ ​eftir​ ​kvöldinu​ ​áður​ ​og​ ​þurfa​ ​að​ ​ rekja​ ​aftur​ ​slóðir​ ​sínar​ ​til​ ​að​ ​halda lífi.

ALMOST HOME Stefán Freyr Margrétarson Kona verður vitni að hlut falla til jarðar og fer af stað til að rannsaka það.

38


Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

THE GUARDIAN Logi Sigursveinsson Í nálægri framtíð er tæknin komin á það stig að hægt er að flytja meðvitund fólks yfir í vélmenni. Eiríkur er einstæður faðir en sonur hans, Andri, liggur í dái. Hann ákveður sem síðasta úrræði að nýta þessa tækni til að endurlífga son sinn.

VITRINGAR Guðmundur Vignir Magnússon Í Reykjavík er barn er oss fætt. Það vegsama vitringar, það tigna himins herskarar. Hallelúja.

PAS DE DEUX Gunnar Örn Birgisson

Völundarhús hugans er margslungið og klækjótt. Það getur verið erfitt yfirferðar og stundum þarf aðstoð til að rata til baka í hlýjan faðm raunveruleikans.

TRAUST (STIKLA) Jonni Ragnarsson Ungur drengur sem elst upp á brotnu heimili fær óboðinn gest í heimsókn um miðja nótt.

WHEN PSYCHE MET CUPID Juan Albarran Psyche meets Cupid.

39


Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

WHEN PEOPLE RUN IN CIRCLES Mahesh Raghavan Andrea, a young woman having a tough day with kids, work and everything that comes her way decides to quit her worries for the day and spend the rest of the day for herself instead. Things seem to be so much better when she ignores her problems. Or don’t they?”

ANIMA MACHINA Ragnar Bollason Anima er stuttmyndaaðlögun af bókinni Frankenstein eftir Mary Shelley. Myndin gerist í náinni framtíð og er blanda af vísindaskáldskap og sálrænum hrylli. Vera vaknar í klefa með engar minningar um hver eða hvar hún er, til að finna svörin þarf hún að fylgja reglum fangavarðar síns.

PABBSI Elfar Þór Guðbjartsson Sigurður er á milli steins og sleggju. Hann þarf að grípa til örþrifaráða til bjarga sínu eigin skinni en hefur ekki hugmynd um hvað hann er að koma sér útí.

40


MYN 104

Endurgerðir á senum: 3. önn / Remade scenes: 3rd term

AMERICAN PSYCHO Sindri Sigurðarson, Magnús Þór Gylfason, Mahesh Raghavan, Vala Elfudóttir Steinsen, Guðmundur Vignir Magnússon, Óttar Ingi Þorbergsson Rain coat scene ur American Psycho.

EYMD Alda Valentína Rós, Arnór Einarsson, Elfar Þór Guðbjartsson Egill Gestsson, , Ragnar Bollason, Kristbjörg Sigtryggsdóttir Endurgerð af senu úr Misery.

KJÖT Í KARRÍ Gunnar Örn, Ingveldur Þorsteinsdóttir, Logi Sigursveinsson Katla Sólnes, Sigríður Bára, Baldur Hrafn Ung stelpa reynir að sannfæra móður sína um að fá að fara á ball í skóla sínum. Móðir hennar bregst ekki vel við og deilur þeirra stigmagnast útí hið yfirnáttúrulega

DEATH BILLIARDS Rannveig Elsa Magnúsdóttir, Sveinn Lárus Hjartarson, Heida Gunnarsdóttir, Jan Albarran, Ágúst Ari Þórisson, Stefán Freyr Margrétarson Tveir menn keppa um líf sitt í leik af billiard.

JAGTEN Ágúst Þór, Guðjón Ragnarsson, Bjarni Þór, Ásdís Þórðardóttir, Arnar Hauksson, Guðsteinn Fannar

Maður er ranglega ásakaður fyrir að misnota 5 ára dóttur besta vinar síns

41


Heimildarmyndir - 3. önn / Documentaries: 3rd term

KVM 304 / KLM 304

Í ANDA LIÐSINS Heiða Ósk Gunnarsdóttir Íþróttamenn, úr tveimur mismunandi liðum, segja frá upplifun sinni innan liðsins síns varðandi mót og æfingar. Er munur á liðunum bæði andlega og líkamlega, og ef svo er hver er þá munurinn og hefur það eitthvað að segja varðani úrslit móta?

SKOTTA Ingveldur Þorsteinsdóttir Dagur í lífi hundsins Skottu.

VARLEEA Arnór Einarsson Heimildarmynd um hinn víðfræga sprellara Daníel Má, Snapchatstjörnu!

UPPHAF OG SAGA ÞYKKVABÆJAR Egill Gestsson Farið er í gegnum sögu og upphaf Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar.

42


Heimildarmyndir - 3. önn / Documentaries: 3rd term

KVM 304 / KLM 304

DAGUR Í HÚSDÝRAGARÐINUM Ásdís Þórðardóttir Ég heimsæki Fjölskyldu-og húsdýragarðinn eftir 10 ára fjarveru og hugsa um liðna atburði sem og framtíðarspár.

TEDDI Baldur Hrafn Halldórsson Theodór Már er ungur aflraunamaður að stíga sín fyrstu skref í kraftasporti. Draumurinn er að verða sterkasti maður heims. Hver er maðurinn og hvað drífur hann áfram?

PÉTUR Bjarni Þór Gíslason Pétur er 19 ára drengur á sínu síðasta námsári í menntaskóla og dreymir um að komast í vinnu eftir skólann. En í litlu samfélagi út á landi eru atvinnutækifærin af skornum skammti. Sérstaklega þegar maður er einhverfur og flogaveikur.

HEM 106

Heimildarmynd: 4. önn / Documentaries: 4th term

DYNGJUKONUR Halldóra Guðjónsdóttir Hér má sjá nokkrar konur sem eiga það allar sameiginlegt að hafa búið saman á áfangaheimilinu Dyngjunni.

43


Showreel: 4. önn / Showreel: 4rd term

FOF 403

Sjafnar Björgvinsson

Andrea Ýr Gústavsdóttir

Óskar Hauks

Ingunn Mía Blöndal

44


LEH 403

Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term

STELLA MOTUS Sjafnar Björgvinsson

On the silent night sky the zodiac signs start to move and tell their stories through dance

Æ, BARA EINN ... Andrea Ýr Gústavsdóttir

Tveir menn keppa um líf sitt í leik af billiard.

ÁST EÐA HATUR Óskar Hauks

Þorum við alltaf að sýna hverjar tilfinningar okkar eru í raun og veru? Stutt saga af mönnum sem reyna að vera annað en þeir eru.

45


Handrit Í fullri lengd: 4. önn / Feature Film Screenplay: 4th. term

LEIÐIN AÐ ÞÉR Kristján Gauti Emilsson Saga af fólki sem er tilbúið að fórna öllu til að enda uppi sem sigurvegari í mismunandi íþróttum.

KALT Á TOPPNUM Inga Óskarsdóttir Heimsfrægar barnastjörnur náðu toppnum aðeins 12 ára gömul. 30 árum seinna hafa þau náð botninum. Hversu langt eru þau tilbúin að ganga til að endurheimta frægðina?

Á RÖNGUM STAÐ Ólafur Freyr Ólafsson Guðmundur starfar sem tekjustjóri í rútufyrirtæki, þrátt fyrir góð laun og gott starfsöryggi þá er hann orðinn þreyttur á rútínunni. Í leit að smáspennu prófar hann uppistand sem mun leiða hann aðeins of langt út fyrir þægindarammann.

46

BIO 405


Fjölkamera: 4. önn / Multi-camera: 4th. term

Í áfanganum fjölkameru vinna nemendur handrit og undirbúning að hefðbundnum fjölkameruþætti. Nemendur framleiða og leikstýra og sjá um myndstjórn þáttarins. Bjartmar fær til sín góða gesti, þar á meðal leikstjóra, rithöfund og drag drottningu. ++++ In this course, students create a concept and script for a traditional multi-camera show. Students produce, direct and edit the show live. Bjartmar invites fun and interesting guests to his program, the guests includes a director, author and a drag queen.

47


Leiksýning: 2 önn / Theatre Production: 2nd term

48


Sögur sem timinn týndi / The Story of Time Lost

Unnið af 3 önn handritsdeild undir leiðsögn Bjartmars Thordarson, í samstarfi við 2 önn leiklist. LEIKSTJÓRI / DIRECTOR

LEIKMYND / SET DESIGN

Rúnar Guðbrandsson

Klæmint H. Isaksen

Ragnheiður og Kári eru ungt og ástfangið par árið 1917. Næstu 100 ár sjáum við eftirköst ástar þeirra. Þróun á lífi frumbura þeirra. Hvernig ættleggurinn fer í mismunandi áttir yfir næstu öld, en örlögin ýta þeim alltaf í sama kofann. Við fáum að líta inní líf þessarar fjölskyldu árin 1917, 1957, 1974, 1984, 1999, 2007 og allt upp að 2017. Uppbygging leikritsins byrjaði í september þar sem 2. önn leiklistarbraut og 3. önn handritsbraut unnu saman að mótun karaktera og hugmyndavinnu að handriti. Þetta var mjög skemmtilegt og lærdómsríkt samstarf. Síðan fengu leiklistarnemar 2 vikur í uppsetningu verksins, sem inniheldur m.a. hönnun plakats, leikmynd, búninga og allt þar á milli. Ferlið hefur verið mjög krefjandi og viðburðarmikið en á sama tíma ótrúlega skemmtilegt. Við vonum að þið njótið afrakstursins!

LEIKARAR / ACTORS

HÖFUNDAR / AUTHORS

Dagný Harðardóttir

Bjarni Friðrik Garðarsson

Gunnar Ágúst Stefánsson

Elfar Þór Guðbjartsson

Kristmundur Ari Gríslason

Guðjón Ragnarsson

Lára Kristín Óskarsdóttir

Guðmundur Vignir Magnússon

Rúnar Vilberg Hjaltason

Gunnar Örn Birgisson

Theadóra Gríma Þrastardóttir

Juan Albarran Logi Sigursveinsson Mahesh Raghavan Ragnar Bollason

SÉRSTAKAR ÞAKKIR Sigrún Gylfadóttir, Valgerður Þorsteinsdóttir, Hjálmar Þór Hjálmarsson, Hörður Harðarson, Grétar Jónsson, Kristinn Gauti Gunnarsson, Rafn Júlíus Jóhannsson og Kópavogsleikhús.

49


Leikinn sjónvarpsþáttur. TV Pilot. A joint project between all departments

Arnar og Arna vinna saman en eiga líka í ástarsambandi. Eftir óþægilega uppákomu utan vinnu þurfa þau að eyða kvöldinu á sama stað, en hvorugt þeirra vill vera á undan að taka næsta skref. Lovísa er ný á skrifstofunni og reynir að finna sinn stað, en í leiðinni blandar hún sér óvart inn í samband Millu og Nonna sem setur hlutina úr skorðum. Sóla reynir að elta uppi allt það slúður sem hún getur, á meðan hún heldur partýinu gangandi. Hemmi reynir að finna einhvern sem vill hlusta á allt það sem hann hefur að segja, og húsvörðurinn Jens vill bara koma öllum út eins fljótt og hann getur.

Leikstjórn/Framleiðsla: Grétar Jónsson Gunnþórunn Jónsdóttir Óskar Long Þráinn Guðbrandsson Aðstoð við handrit: Rafn Júlíus Jóhannsson PAs: Anna Karín Lárusdóttir Eyrún Rose Cano Sigfús Heiðar Guðmundsson Steinunn Rós Guðsteinsdóttir Sonia Schiavone Tungumálaþjálfari leikara: Sigfús Heiðar Guðmundsson Hljóð/leikmynd/Leikmunir: Dagur Jóhannsson Einar Örn Eiríksson Hjálmar Þór Hjálmarsson Ingibjörg Sara Sævarsdóttir Kristinn Gauti Gunnarsson Orri Sigurðsson

Kvikmyndataka/Ljós: Arnór Einarsson Ágúst Ari Þórisson Ásdís Þórðardóttir Baldur Hrafn Halldórsson Bjarni Þór Gíslason Egill Gestson Heiða Ósk Gunnarsdóttir Ingveldur Þorsteinsdóttir Magnús Þór Gylfason Óttar Ingi Þorbergsson Leikarar: Þorsteinn Bachmann Arnar Hauksson Guðsteinn Fannar Ellertsson Kristbjörg Sigtryggsdóttir Rannveig Elsa Magnúsdóttir Sigríður Bára Steinþórsdóttir Sveinn Lárus Hjartarson Vala Elfudóttir Steinsen Aukaleikarar: Grétar Bjarnason Rebecca Gilbert Ólafur Jóhann Steinarrsson Sunna Björt Siggeirsdóttir Birta Sólveig Þórisdóttir

50

Hár og förðun: Sigurbjörg Ingvarsdóttir Sérstakar þakkir Oddi Ámundi Óskar Johansen / Veislumiðstöðin Brauð og co. Stjörnusnakk FRÓN JÓI FEL Fjarðarkaup Innes Ölgerðin Vinnuföt ehf. Kristín Thors Mötuneytið Kristjana Halldórsdóttir Jóhann Long Leiðbeinendur: Þorsteinn Gunnar Bjarnason Arnar Benjamín Kristjánsson Ásta Björk Ríkharðsdóttir Jonathan Delaney Hlín Jóhannesdóttir Árni Gylfason


Ávarp Kínema / Student Association Kínema

Við byrjuðum önnina á hressilegum ratleik. Mæting var á Austurvöll og nokkrir túristar misskildu aðeins og ætluðu að vera með. Þeir voru fljótir að forða sér. Ratleikurinn gekk mjög vel og endaði á A-bar. Þar var afraksturinn sýndur en í ratleiknum þurfti ýmist að taka ljósmyndir, myndbönd eða svara spurningum. Vinningsliðið fékk kokteila og Kínema bauð upp á bjór fyrir þyrsta ratleikjaþátttakendur. Í september héldum við Pub quiz á Paloma. Það var met mæting og keppt var í tveimur flokkum. Október er alltaf ansi skemmtilegur því þá höldum við upp á Hrekkjavökuna. Í ár vorum við á Paloma og skreyttum kjallarann ansi drungalega. Einnig funduðum við með Rýninum, nemendafélagi Kvikmyndafræðinnar í HÍ. Við ræddum um samstarf og hvað við gætum gert til að sameina nemendur KVÍ og kvikmyndafræðinnar í HÍ. Úr því var stofnaður Facebook hópurinn “Kínema + Rýnirinn = Kínirinn”. Þar höfum við deilt uppákomum og áhugaverðum tenglum. Rýnirinn bauð okkur í Halloween partý í nóvember. Við fórum af stað með peysusölu Kínema. Hún gekk aðeins hægar en við var búist. Það vill oft gerast í skemmtilegasta námi í heimi að nemendur gleymi sér. Alltaf ríkir skemmtileg stemming í nóvember og desember í skólanum. Þá eru allir á kafi í eftirvinnslu og skólinn verður bókstaflega manns annað heimili. Því vorum við ansi heppin að mjólkurvörufyrirtækið Arna styrkti nemendur með því að fylla ískápana af jógúrt og skyri. Alla önnina var Kvikmyndaklúbburinn Alfreð starfandi. Sýndar eru kvikmyndir alla mánudaga kl 17:00 í Draumalandi. Allir eru velkomnir og skapast skemmtilegar umræður í hverri viku. Eftir síðustu kennsluvikuna héldum við lokahóf á Paloma. Margir mættu ansi svefnlausir eftir vikuna en allir skemmtu sér konunglega.

Alda Valentína Rós

Elfar Þór Guðbjartsson

Jana Arnarsdóttir

Hekla Egilsdóttir

Óskar Hauks

Erla Ösp Hafþórsdóttir

Aron Freyr

Juan Albarran

51


Samfélagsmiðlum / Social media

kvikmyndaskóli

icelandicfilmschool

Við uppfræðum nemendur, starfsfólk og áhugasama um allt það sem er að gerast í kvikmyndaheiminum hérlendis sem og erlendis. Að auki færum við reglulega fréttir af því sem fer fram innan skólans, hvort sem um almennt skólalíf er að ræða eða kvikmyndagerð. Við stærum okkur af útskrifuðum nemendum sem eru sífellt að koma okkur á óvart með glæsilegum verkefnum sem þeir standa að baki eða eru þátttakendur að.

ifs_news Á fréttaveitunni IFS news birtast á hverjum degi fréttir af kvikmyndagerð úr öllum heimsálfum. Markmiðið er að vera með fingurinn á púlsinum á mörgu af því helsta sem er að gerast í kvikmyndaiðnaðinum um allan heim og gefa nemendum, starfsfólki, vinum og velunnurum skólans tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn. Að auki söfnum við upplýsingum um alþjóðlega strauma og stefnur til að nýta við þróun skólastarfsins.

icelandic_film_school Á instagram má finna úrvals myndefni af skólalífinu og kvikmyndagerð nemenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að fylgja skólanum á instagram til þess að fá nasasjón af öllu því helsta sem þar fer fram.

casting.is Vefurinn www.casting.is var útbúinn fyrst og síðast til þess að þjóna greininni - vinna að því stóra markmiði að gera kvikmyndagreinina sem öflugasta í íslensku og erlendu samhengi.

www.kvikmyndaskoli.is / www.icelandicfilmschool.is Kvikmyndaskóli Íslands rekur öfluga vefsíðu með fréttum af öllu því helsta sem fer fram í skólanum en á heimasíðunni geturðu einnig kynnt þér kvikmynda- og leiklistarnámið frá A til Ö. Við erum ávallt að skoða eigin síðu með tilliti til þess að bæta og gera betur. Kíktu á okkur á www.kvikmyndaskoli.is (eða www.icelandicfilmschool.is ef þú vilt kynna þér námið á ensku).

52


Ávarp námsstjóra / Head of Studies Statement Stolt. Nú þegar er komið að uppskeruhátíð Kvikmyndaskólans fyllist maður gjarnan stolti yfir öllu því sem nemendur hafa afrekað yfir önnina. En stolt er ekki sú tilfinning sem brunnið hefur á mér undanfarnar vikur þegar ég hugsa um samfélagið, bransann okkar og menntastofnanirnar innan hans, þar á meðal skólans okkar. Óöryggi, vanmáttur, sorg og reiði eru tilfinningar sem hafa verið mun meira í notkun en stolt. Í þessarri viku ætlum við samt sem áður að vera stolt. Stolt af fyrstu annar nemendum sem eru nú að frumsýna sínar fyrstu myndir. Stolt af öllum nemendum skólans sem lögðu hart að sér og frumsýna nú verk sín, heimildarmyndir, stuttmyndir, kynningarmyndir og fleira mætti telja. Og svo má ekki gleyma þeim sem lögðu hönd á plóg. Við getum líka verið stolt af okkur útskrifuðu nemendum. Það er varla framleidd sjónvarpsþáttasería eða kvikmynd án þess að þar sé að finna Kvikmyndaskóla re-union á settinu. En við ættum líka að vera stolt af hugrökkum fyrrverandi nemendum sem hafa undanfarnar vikur stigið fram og með sínum sögum séð til þess að skólinn bæti sig á þann veg að þær endurtaki sig aldrei aftur. Síðast en ekki síst getum við verið stolt af okkar útskriftarnemum, sem ljúka nú tveggja ára námi með frumsýningu á lokaverki sín. Við þau segjum við stolt... til hamingju og vegni ykkur vel.

Pride. It’s the feeling that usually fills the air the final week of school, where we celebrate everything our students have an accomplished during the semester. But pride isn’t the emotion that’s been in my heart these last few weeks, with the recent revelations about our society, industry and institutions within, including our school. Insecurity, helplessness, sadness and anger are emotions that have been in much more use than pride. But despite this we can allow ourselves to feel pride this coming week. We’re proud of our first term students experiencing their very first premiere. We’re proud of all our students who worked hard and now premiere their various projects. Documentaries, short films, introductory films and many more. And of course, not forgetting the students that lent a hand to make these projects a reality. We can also be proud of our graduated students this fall. It’s hard to find a TVSeries or feature film crew that doesn’t include an Icelandic Film School re-union on set. We can also be proud of our former students, who have bravely come forward, and by telling their story made our school becomes a better place. And last but not least, we can be proud of our graduating students, who this week finish their two year study with the premiere of the final project. To them we say with pride … congratulations and good luck. Hrafnkell Stefánsson

53





Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.