Kynning á framboðum í skólamálanefnd Félags stjórnenda leikskóla

Page 1

2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

Anna R. Árnadóttir

Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir

Hugrún Sigmundsdóttir

Hulda Jóhannsdóttir

Jóna Björg Jónsdóttir

Margrét Magnúsdóttir


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Anna R. Árnadóttir

040559 3539

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FSL.

NÁM

Leikskólakennari frá FÍ 1981. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Krógaból. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólanum Stekk, Akureyri. Greiningarstöð ríkisins. Leikskólanum Kópasteini, Kópavogi. Leikskólanum Síðuseli, Akureyri. Vistheimilinu Sólborg, Akureyri. Heilsuleikskólanum Krógabóli í 23 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Fulltrúi í 6. deildar 1996-1998. Varamaður í skólamálanefnd FL 2009-2010. Fulltrúi í skólamálanefnd fyrir FSL frá 2010-2014. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hlutverk og verkefni skólamálanefndar finnst mér áhugaverð. Hef mikinn áhuga á þróun leikskólamála og vil gjarnan leggja mitt af mörkum til að vinna að velferð leikskólans. Leikskólinn er í stöðugri þróun og verkefni og málefni skólamálanefndar eru spennandi. Að vinna að félagsmálum innan síns stéttarfélags er gefandi og eflir kennarann í starfi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Hef mikinn áhuga á að starfa áfram í skólamálanefnd og leggja með því mitt af mörkum til félagsstarfa inn FSL.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir

300650 2289

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FSL.

NÁM

Fósturskóli 1992. Er í fjarnámi í Háskólanum á Akureyri til B.Ed. gráðu. VINNUSTAÐUR

Leikskólar Vesturbyggðar. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Síðan 1988. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Samninganefnd fyrir Vestfirði og einnig fyrir Austfirði. Var fyrsti fulltrúi stuttan tíma á Akureyri og í stjórn deildarinnar á Suðurlandi. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Til að gera félaginu gagn og til að læra af mér hæfari félögum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hugrún Sigmundsdóttir

300161 3599

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FSL.

VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Krummakot.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hulda Jóhannsdóttir BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FSL.

NÁM

2010: Dipl.Ed í stjórnun menntastofnana frá Háskólanum á Akureyri. 1986-1989: Nám og útskrift í Fósturskóla Íslands. 1983-1984: Nám og útskrift í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. 1979-1981: Nám á uppeldisbraut í Reykholtsskóla. VINNUSTAÐUR

Heilsuleikskólinn Krókur, Grindavík. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

2001-2014: Leikskólastjóri í Heilsuleikskólanum Króki. 1999-2001: Umsjónakennari í 1. og 2. bekk í grunnskóla Grindavíkur. 1997-1999: Leikskólakennari á frístundaheimili (skolefritidsordning) í Danmörku. 1989-1997: Leikskólakennari og deildarstjóri í leikskólanum Laut í Grindavík. 1988-1989: Forstöðumaður gæsluvallar Grindavíkur í tvö sumur. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikinn áhuga á framþróun leikskólans og starfsþróun kennara og tel reynslu mína af þeim málum bæði í starfi sem leikskólastjóri og félagsmálum nýtast vel í skólamálanefnd. Framundan eru spennandi tímar þar sem verkefnin eru m.a. að hefja leikskólakennaranámið til vegs og virðingar og er mikilvægt að virkja félagsmenn sjálfa til dáða í þeim efnum. Efla þarf starfsþróun kennara og skólastjóra með það að markmiði að efla færni þeirra og þekkingu sem stuðlar að aukinni starfsánægju og árangri í uppeldi og menntun leikskólabarna. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Jóna Björg Jónsdóttir

110662 5649

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FSL.

NÁM

B.Ed. í leikskólakennarafræðum frá HA árið 2007 M.Ed. í menntunarfræðum með áherslu stjórnun skólastofnanna frá HA ágúst 2012 (formleg útskrift vor 2013, þar sem það er einungis formleg útskrift einu sinni á ári frá HA). VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Marbakki. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Af og til leiðbeinandi frá 1990. Fór í fjarnám frá HA 2004 og byrjaði sem leiðbeinandi mars 2005- 2006 í Bergheimum Þorlákshöfn og frá 2006 -7 deildarstjóri í Fífusölum Kópavogi fyrir útskrift (B.Ed.). Eftir útskrift þá var ég deildarstjóri frá júní til ágúst 2007 og fór svo sem aðstoðarleikskólastjóri í Baug í Kópavogi til nóv. 2009. Frá Nóv 2009 - ágúst 2012 aðstoðarleikskólastjóri í Morbergtoppen barnehage í Slemmestad Noregi. Frá ágúst 2012 og er enn aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka í Kópavogi. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Var trúnaðarmaður FL (þegar ég var í Baugi) ca. eitt ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Því ég hef brennandi áhuga á skólamálum og þá sérstaklega leikskólamálefnum. En finnst þörf á að gera samfellunna betri milli skólastiga. Einnig vonast ég til að geta haft áhrif á þætti eins og hvað hægt er að gera varðandi t.d. fjölgun leikskólakennara en sem samkvæmt nýlegri M.Ed. ritgerð er það meðal annars sveitarstjórnarmenn sem að vilja halda ástandinu sem mest óbreyttu til að auka ekki útgjöld sveitarfélaganna. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Margrét Magnúsdóttir

111159 7349

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FSL.

VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Baugur.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.