Kynning á framboðum til skoðunarmanna reikninga Félags leikskólakennara

Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

ANNA KRISTMUNDSDÓTTIR

GUÐNÝ INGIBJÖRG RÚNARSDÓTTIR

LINDA ÓSK SIGURÐARDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

Anna Kristmundsdóttir

090168 4609

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

Fósturskóli Íslands útskrift 1990. Menntun tvítyngdra barna, framhaldsdeild KHÍ 2003. VINNUSTAÐUR

Heilsuleikskólinn Holtakot. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Garðasel á Akranesi 1991-1995. Leikskólinn Mýri í Reykjavík 1995-2005. Álftanesskóli á Álftanesi 2005-2009. Heilsuleikskólinn Holtakot á Álftanesi 2009, núverandi starf. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég hef verið í stjórn VÍS FL og FSL frá árinu 2010 og skoðunarmaður reikninga frá árinu 2005. Trúnaðarmaður til margra ára. Sat um tíma í stjórn 3. deildar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef ánægju af því að starfa í þágu minnar stéttar og vill gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða. Ég hef alla tíð frá útskrift verið í einhverjum trúnaðarstörfum í félaginu mínu og finnst það skemmtilegt og gefandi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ekkert sem ég man eftir í svipinn.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

Guðný Ingibjörg Rúnarsdóttir

160469 4989

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

B.Ed. til leikskólakennara, Kennaraháskóli Íslands, 2001. VINNUSTAÐUR

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Ásheimar, Selfossi, 2001 - 2008. Leikskólinn Jötunheimar, Selfossi, 2008 til dagsins í dag. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Stjórn 8. deildar FL frá árinu 2003 til 2011. Formaður stjórnar 8. deildar árin 2008 - 2011. Framboðsnefnd FL 2010 - 2013. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef áhuga á félagsstörfum og því sem viðkemur mínu félagi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

Linda Ósk Sigurðardóttir

160366 4869

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

KHÍ 2001 leikskólakennara nám. HÍ 2006 diploma í tölvu- og upplýsingatækni. Er í meistaranámi við HÍ á menntavísindasviði. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Hlíð. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

2001-2003 Leikskólinn Mýri. 2003 – Leikskólinn Hlíð, áður Sólhlíð. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, siðaráð, verkfallsnefnd og skoðunarmaður. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Brennandi áhugi á reikningum FL. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.