Kynning á framboðum til skoðunarmanna reikninga Félags grunnskólakennara

Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

EINAR ÖRN DANÍELSSON

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

HILDUR JÓRUNN AGNARSDÓTTIR

MARÍA HELEN EIÐSDÓTTIR

UNNUR G. KRISTJÁNSDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

Einar Örn Daníelsson

011270 3879

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

Upplýsingar vantar. VINNUSTAÐUR

Lækjarskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Upplýsingar vantar. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Upplýsingar vantar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Upplýsingar vantar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

Hildur Jórunn Agnarsdóttir

211253 4289

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

Útskrifaður kennari 1973, ýmislegt nám síðan. VINNUSTAÐUR

Hallormsstaðaskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

21 ár í grunnskóla og móðurmálskennsla í íslensku í grunnskólum í Svíþjóð. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið trúnaðarmaður í Hallormsstaðaskóla í mörg ár og er enn. Er einnig formaður KSA, svæðafélags í FG, og hef verið frá árinu 2006. Var gjaldkeri í stjórn KSA 2002-2006. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikinn áhuga á félagsmálum, bæði skólamálum og kjaramálum, vil vera upplýst og leggja mitt af mörkum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

María Helen Eiðsdóttir

070677 4159

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

HÍ 2005. VINNUSTAÐUR

Breiðagerðisskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Upplýsingar vantar. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Upplýsingar vantar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Upplýsingar vantar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ TIL

SKOÐUNARMANNA REIKNINGA

NAFN:

KENNITALA:

Unnur G. Kristjánsdóttir

140155 4899

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Til skoðunarmanns reikninga.

NÁM

Lauk prófi í uppeldis- og kennslufræði í HÍ 2006 og stærðfræðikjörsviði á Menntavísindasviði 2008. Er hálfnuð í meistaranámi. VINNUSTAÐUR

Holtaskóli, Reykjanesbæ. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Starfaði í Höfðaskóla á Skagaströnd 1991-2001, Grunnskólanum í Sandgerði 2001-2007 og síðan þá í Holtaskóla í Reykjanesbæ. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Var formaður KSNV og í samninganefnd FG um árabil. Einnig sinnt ýmsum minni verkefnum s.s. endurskoðun reikninga, kjararáðsvinnu, uppstillinganefnd og fleiru. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef áhuga á endurskoðun enda unnið við hana á árum áður ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Vann sem skattendurskoðandi á Skattstofunni á Hellu 1974 - 1979 og síðan hjá Ríkisskattstjóra í nokkur ár. Vann sem rekstrarráðgjafi hjá Iðntæknistofnun og sem iðnráðgjafi á Norðurlandi vestra. Var í bæjarstjórn á Blönduósi í fjögur ár.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.