Kynning á framboðum í kynningarnefnd Félags stjórnenda leikskóla

Page 1

2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

Erla Stefanía Magnúsdóttir

KYNNINGARNEFND

Hugrún Sigmundsdóttir

Margrét Magnúsdóttir


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KYNNINGARNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Erla Stefanía Magnúsdóttir

110268 3869

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kynningarnefnd FSL.

NÁM

Fósturskóli Íslands 1991. Danmarks Pædagogiske Universitet ( DPU) Diplom 1999. Meistaranám frá sama skóla 2009. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Fífusalir, Kópavogsbær. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef lengst af unnið hjá Kópavogsbæ sem sérkennslustjóri, ráðgjafi fyrir leikskóla Kópavogs 1999 - 2008. Að loknu meistaranámi haust 2009 tók ég við sem leikskólastjóri í leikskólanum Fífusölum þar sem ég er enn. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef alla mína starfstíð setið einhverjum nefndum fyrir mitt félag, stjórn, samninganefnd, kynningarnefnd, kjararáð KÍ og fleira. Sit í núverandi stjórn OKI. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég býð mig fram þar sem ég hef mikinn áhuga á að starfa fyrir mitt stéttarfélag. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KYNNINGARNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hugrún Sigmundsdóttir

300161 3599

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kynningarnefnd FSL.

NÁM

Útskrifaðist sem leikskólakennari frá Gautaborgarháskóla 1984. Lauk B.Ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri árið 2000. Hef tekið námskeið á meistarastigi við Háskólann á Akureyri, Stjórnandinn í starfi. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Krummakot, Eyjafirði. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað við leikskóla og skóladagheimili á Akureyri í 28 ár og nú síðasta eina og hálfa árið hef ég verið stjórnandi leikskólans Krummakots í Eyjafjarðarsveit. Leikskólarnir heita Pálmholt, Kiðagil og Krummakot og skóladagheimilið hét Brekkukot (var lagt niður 1995). HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, ég hef setið í uppstillinganefnd/framboðsnefnd frá 1996 til dagsins í dag. Aðalmaður til 2011 og síðan varamaður. Í kynningarnefnd tvö síðustu kjörtímabil. Einnig hef ég verið í stjórn 6. deildar og verið formaður deildarinnar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég býð mig fram þar sem ég hef gaman af félagsmálum og vil gjarnan leggja fram krafta mína til stéttarfélagsins. Ég hef áhuga á að efla hag og virðingu leikskólastéttarinnar og finna leiðir til að fjölga ungu fólki í námið, bæði konum og körlum og gera starfið aðlaðandi sem framtíðarvalkost. Þá er mér í mun að efla ímynd stéttarinnar í samfélaginu. Kjaramál/starfsaðstæður og skólamál eru mér einnig ofarlega í huga enda tengjast þau ofangreindum þáttum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KYNNINGARNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Margrét Magnúsdóttir

111159 7349

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kynningarnefnd FSL.

NÁM

Fósturskóli Íslands, leikskólakennari, 1983. Kennaraháskóli Íslands, B.Ed. 2006 Háskóli Íslands. Diplóma í Stjórnunarfræðum menntastofnana, 2013. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Baugur. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Lönguhólar, Höfn, 1983 - 1984 og 1985 - 1987. Vuggestuen Amagerfælledvej, Kaupmannahöfn, 1989 - 1994. Leikskólinn við Hrafnistu, Reykjavík, 1994 - 1995. Leikskólinn Fagrabrekka, Kópavogi, 1995 - 2003. Leikskólinn Fífusalir, Kópavogi, 2003 - 2007. Leikskólinn Baugur, Kópavogi, 2007 - núverandi starf. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikinn áhuga á að efla umræðu um leikskólastarf, hversu er mikilvægur leikskólaaldurinn er til náms og þroska, þar sem leikur er börnum eðlislægur. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Að styrkja stöðu og ímynd leikskólans og þá sérstaklega með tillit til þess að fá fleiri í leikskólakennarafræði.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.