Kynning á framboðum í kjörstjórn Félags leikskólakennara

Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

GUÐRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR

HALLA ÖSP HALLSDÓTTIR

LÓA BJÖRK HALLSDÓTTIR

RAGNHEIÐUR ÓSK JENSDÓTTIR

SOFFÍA GUÐRÚN KJARTANSDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Guðríður Sigurjónsdóttir

010770 5999

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FL.

NÁM

Uppeldispróf frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 1997. Kennaraháskóli Íslands, leikskólakennari 2000. MA nám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, diplóma 2011. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Garðasel, Akranesi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég hef starfað í leikskóla meira og minna síðan 1993 að undanskildum námstíma. Mest allan þann tíma hef ég starfað í sama leikskólanum þ.e leikskólinn Garðaseli Akranesi þar sem saman er komin þéttur og öflugur starfsmannahópur að uppistöðu leikskólakennarar. Í tæp 3 ár vann ég í leikskólanum Akraseli. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég var trúnaðarmaður í mínum leikskóla í 5 ár og sótti fjölda námskeiða í því sambandi. Aðalmaður í kjörstjórn FL á síðasta kjörtímabili. Varamaður í kynningarnefnd FL á síðasta kjörtímabili. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef sterka stéttarvitund, er heiðarleg og fylgin mér og vinn vel að þeim verkefnum sem ég tek mér fyrir hendur. Ég hef mikinn áhuga á að efla og bæta starf félagsins og tel mig hafa margt gott fram að færa í þeim efnum. Þess vegna óska ég eftir kjöri til áframhaldandi setu í Kjörstjórn. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Kærar þakkir.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Halla Ösp Hallsdóttir

140380 3269

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FL.

NÁM

Háskólinn á Akureyri, leikskólakennari, 2008. Háskóli Íslands, stjórnun menntastofnanna, á bara loka ritgerð eftir. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Baugur. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskólanum Baug síðan 2008. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vil leggja mitt að mörkum fyrir félagið og samstarfsfólk. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Lóa Björk Hallsdóttir

070372 4289

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FL.

NÁM

Fósturskóli íslands 1995. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Norðurberg, deildarstjóri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Síðan 1995. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Verið trúnaðarmaður frá því 1996, setið kjörstjón FL síðan 1999 og verið í kjörstjórn KÍ síðan 2001. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vegna þess að ég hef áhuga á að vinna áfram í kjörstjórn FL og tel mig vera komna með góða reynslu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Ragnheiður Ósk Jensdóttir

271182 3769

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FL.

NÁM

Hovedstadens pædagog seminarium (Kaupmannahöfn) B.A. i Pædagog ( leikskólakennari) útskrift feb. 2008. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Baugur, deildarstjóri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég byrjaði sem leiðbeinandi árið 2002 á leikskólanum Arnarsmára. Byrjaði svo í náminu haustið 2004, þá vann ég í skilastöðu á leikskólanum Spiretoppen í Vanlose í Kaupmannahöfn. Hef starfað á leikskólanum Baug frá október 2007 sem deildarstjóri. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Finnst þetta spennandi verkefni og langar að kynnast því að vinna við trúnaðarstörf fyrir KÍ. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Soffía Guðrún Kjartansdóttir

180673 5639

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FL.

NÁM

Ég útskrifaðist sem leikskólakennari frá Gedved Statsseminarium í Danmörku í júní 2001. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Jötunheimar, Selfossi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég hóf starfsferil minn sem leiðbeinandi á Holtaborg í Reykjavík árið 1991. Ég færði mig svo yfir á Fögrubrekku á Seltjarnarnesi og þaðan á leikskólann Álfheima á Selfossi. 1998-2001 taka svo námsárin við. Eftir útskrift hef ég starfað; í eitt ár sem forstöðumaður skólavistunar á Selfossi, í fimm ár á leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi, og síðustu fimm ár í leikskólanum Jötunheimum. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Á Krakkaborg var ég trúnaðarmaður flest (ef ekki öll) árin sem ég starfaði. Undanfarin ár hef ég setið í stjórn 8. deildar FL, er þar í hlutverki gjaldkera. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef alla tíð tekið virkan þátt í félagsstörfum. Bæði vegna þess að ég hef undarlega tilhneigingu til að leggja mitt af mörkum, en líka vegna þess að ég hef fengið svo óskaplega mikið útúr þessu starfi. Í störfum mínum fyrir FL hefur mér því bæði fundist ég vera mikilvægur hnútur í netverkinu sem tengir okkur saman, en einnig hef ég haft af því persónulegan ágóða; ég hef kynnst góðu fólki, átt með því skemmtilega samveru við fjölbreytt störf, og öðlast við það mikilvæga reynslu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég hlakka til áframhaldandi starfa fyrir félagið okkar.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.