Kjarasamningur FSL 2015

Page 1

KJARASAMNINGUR SAMBANDS ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA F.H. ÞEIRRA SVEITARFÉLAGA OG ANNARRA AÐILA SEM ÞAÐ HEFUR SAMNINGSUMBOÐ FYRIR OG

KENNARASAMBANDS ÍSLANDS VEGNA

FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMKOMULAG UM BREYTINGAR OG FRAMLENGINGU KJARASAMNINGS

GILDISTÍMI: 1. JÚNÍ 2015 til 31. MARS 2019


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

EFNISYFIRLIT 1. Framlenging gildandi kjarasamninga ................................................................................................... 3 2. Mánaðarlaun leikskólastjóra, aðstoðarleikskólastjóra og sérfræðinga á skólaskrifstofum ............... 3 3. Eingreiðsla á samningstímanum .......................................................................................................... 3 4. Grein 1.4.2. um launaröðun aðstoðarleikskólastjóra .......................................................................... 4 5. Röðun stjórnenda annarra stofnana ................................................................................................... 4 6. Persónuuppbót / Desemberuppbót .................................................................................................... 4 7. Persónuuppbót / Orlofsuppbót ........................................................................................................... 4 8. Starfsþróunarsjóður FSL ...................................................................................................................... 5 9. Samstarfsnefnd.................................................................................................................................... 5 10. Samningsforsendur og Atkvæðagreiðsla ........................................................................................... 6 Bókanir .................................................................................................................................................... 7 Fylgiskjal I: Launatöflur ............................................................................................................................ 8

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

2


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

Samband íslenskra sveitarfélaga og

Kennarasamband Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla gera með sér svofellt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila

1. FRAMLENGING GILDANDI KJARASAMNINGS Kjarasamningur aðila framlengist frá 1. júní 2015 til 31. mars 2019 með þeim breytingum sem í samkomulagi þessu felast og fellur þá úr gildi án frekari fyrirvara.

2. MÁNAÐARLAUN LEIKSKÓLASTJÓRA, AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRA OG SÉRFRÆÐINGA Á SKÓLASKRIFSTOFUM Grein 1.1.1 breytist svo: Mánaðarlaun leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra sem gegna fullu starfi skulu greidd skv. launatöflum í fylgiskjali I: Launatafla 1-A, gildistími: 1. júní 2015 – 31. maí 2016. Launatafla 2-A , gildistími: 1. júní 2016 – 31. maí 2017. Launatafla 3-A, gildistími: 1. júní 2017 – 31. maí 2018. Launatafla 4-A, gildistími: 1. júní 2018 – 31. mars 2019. Mánaðarlaun sérfræðinga á skólaskrifstofum sem gegna fullu starfi skulu greidd skv. launatöflum í fylgiskjali I. Launatafla 1-B, gildistími: 1. júní 2015 – 31. maí 2016. Launatafla 2-B , gildistími: 1. júní 2016 – 31. maí 2017. Launatafla 3-B, gildistími: 1. júní 2017 – 31. maí 2018. Launatafla 4-B, gildistími: 1. júní 2018 – 31. mars 2019.

3. EINGREIÐSLA Á SAMNINGSTÍMANUM Grein 1.6.2 hljóði svo: Sérstök eingreiðsla, kr. 56.800, greiðist þann 1. febrúar 2019 hverjum starfsmanni miðað við fullt starf sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

3


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

4. GREIN 1.4.2. UM LAUNARÖÐUN AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRA Grein 1.4.2 breytist svo: Starfsheiti Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri

Stjórnunarstundir á viku 2 klst. 6 klst. 12 klst. 16 klst. 20 klst. 30 klst. 36 klst. 40 klst. 40 klst.

Fjöldi barna 2 3 4 5 6 7 8 9 10

34 - 53 54 - 73 74 - 93 94 -118 119 -150 151-180 181-210 211- 240 240>

Launaflokkur 139 140 141 142 144 145 146 147 148

Að öðru leyti er greinin óbreytt.

5. RÖÐUN STJÓRNENDA ANNARRA STOFNANA Kafli 1.5 og grein 1.5.1. um starfsheiti og röðun stjórnenda annarra stofnana fellur niður. Kaflar 1.6. – 1.10 hliðrast til samræmis.

6. PERSÓNUUPPBÓT / DESEMBERUPPBÓT Grein 1.10.1 breytist svo: Persónuuppbót / desemberuppbót á samningstímanum verður sem hér segir: Desemberuppbót 1. desember 2015 kr. 75.500,Desemberuppbót 1. desember 2016 kr. 80.000,Desemberuppbót 1. desember 2017 kr. 82.500,Desemberuppbót 1. desember 2018 kr. 85.000,Að öðru leyti er greinin óbreytt.

7. PERSÓNUUPPBÓT / ORLOFSUPPBÓT Grein 4.2.3 breytist svo: Persónuuppbót / orlofsuppbót á samningstímanum verður sem hér segir: Orlofsuppbót 1. júní 2015 kr. 75.500,Orlofsuppbót 1. júní 2016 kr. 80.000,Orlofsuppbót 1. júní 2017 kr. 82.500,Orlofsuppbót 1. júní 2018 kr. 85.000,Að öðru leyti er greinin óbreytt.

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

4


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

8. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR FSL Launagreiðandi greiðir 0,1% af heildarlaunum félagsmanna Félags stjórnenda leikskóla í sérstakan starfsþróunarsjóð félagsins. Það fjármagn sem greitt hefur verið skv. bókun 1 frá 1. maí 2014 inn á bankareikning fer til stofnunar Starfsþróunarsjóðs FSL. Frá 1. janúar 2016 er gjald þetta greitt ársfjórðungslega skv. útreikningum launagreiðanda.

9. SAMSTARFSNEFND Kafli 13 Samstarfsnefnd hljóði svo: 13.1

SAMSTARFSNEFND

13.1.1 .Hlutverk samstarfsnefndar Samstarfsnefnd er formlegur vettvangur samskipta samningsaðila á gildistíma kjarasamnings. Nefndin hefur það hlutverk að fjalla um framkvæmd og túlkun kjarasamnings, úrskurða í ágreiningsmálum og vinna úr bókunum með kjarasamningi milli kjaraviðræðna. Starf samstarfsnefndar liggur að jafnaði niðri meðan kjaraviðræður standa yfir. 13.1.2 Skipan samstarfsnefnda Samningsaðilar hvor um sig skipa þrjá fulltrúa í samstarfsnefnd og þrjá til vara. Aðilar tilkynni gagnaðila formlega um skipan fulltrúa í nefndinni. 13.1.3 Framlagning erinda og málsmeðferð Erindum sem vísað er til úrskurðar samstarfsnefndar ber að fylgja greinargerð, ásamt tilheyrandi fylgiskjölum, þar sem ágreiningsefni eru skilgreind og sjónarmið hlutaðeigandi aðila eru rakin. Áðurnefnd gögn skulu berast samstarfsnefnd a.m.k. þrem dögum fyrir boðaðan samstarfsnefndarfund. 13.1.4 Ákvarðanir og úrskurðir samstarfsnefnda Samstarfsnefnd skal að jafnaði svara erindum innan fimm vikna frá því að þau voru fyrst borin formlega fram á fundi nefndarinnar. Verði samstarfsnefnd sammála um niðurstöðu gildir hún frá og með næstu mánaðamótum eftir að erindið var fyrst kynnt gagnaðila með sannanlegum hætti, nema annað sé sérstaklega ákveðið.

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

5


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

10. SAMNINGSFORSENDUR OG ATKVÆÐAGREIÐSLA Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum þeirra skulu FSL og SNS taka upp viðræður um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningi FSL. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er KÍ, fyrir hönd FSL, heimilt að segja samningnum upp með þriggja mánaða fyrirvara miðað við mánaðarmót. Samningsaðilar skulu bera samning þennan, ásamt bókunum og fylgiskjölum, upp til afgreiðslu fyrir 9. desember 2015. Hafi gagnaðila ekki borist tilkynning um niðurstöðu fyrir kl. 16:00 þann 9. desember 2015 skoðast samningurinn samþykktur.

Reykjavík, 2. desember 2015

F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, með fyrirvara um samþykki stjórnar

F.h. Kennarasamband Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla með fyrirvara um samþykki félagsmanna

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

6


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

BÓKANIR BÓKUN 2 [2011] Vísindasjóður FL og FSL (gr. 10.6) Samningsaðilar eru sammála um að á samningstímanum verði núverandi fyrirkomulag Vísindasjóðs FL og FSL tekið til endurskoðunar með það að markmiði að símenntun félagsmanna FL og FSL styðji sem best við framþróun í leikskólastarfi.

BÓKUN 5 [2014] Um starfsmenn skólaskrifstofa Aðilar eru sammála um að á samningstímanum verði staða starfsmanna skólaskrifstofa innan kjarasamnings skoðuð sérstaklega. Stofnaður verði starfshópur samningsaðila með aðkomu fulltrúa starfsmanna skólaskrifstofa. Starfshópurinn skal skoða hvort æskilegt sé að kjarasamningur aðila nái til starfsmanna skólaskrifstofa eða að þeir taki laun samkvæmt sérstökum kjarasamningi. Gerð verði viðræðuáætlun aðila fyrir 1. nóvember 2014.

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

7


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

FYLGISKJAL I: LAUNATÖFLUR Launatafla 1-A og 1-B, gildistími: 1. maí 2015 til 31. maí 2016 Launatafla 2-A og 2-B, gildistími: 1. júní 2016 til 31. maí 2017 Launatafla 3-A og 3-B, gildistími: 1. júní 2017 til 31. maí 2018 Launatafla 4-A og 4-B, gildistími: 1. júní 2018 til 31. mars 2019

LAUNATAFLA 1-A

LAUNATAFLA 1-A

Félag stjórnenda leikskóla

Félag stjórnenda leikskóla

Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar

Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar

Gildir frá 1. júní 2015 til 31. maí 2016

Launaflokkur 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155

Gildir frá 1. júní 2015 til 31. maí 2016

Laun 440.319 446.551 452.876 459.295 465.812 472.426 479.140 485.953 492.868 499.888 507.014 514.246 521.586 529.037 536.601 544.276 552.067 559.975 568.002 576.147 584.417

Launaflokkur 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

Laun 592.809 601.329 609.975 618.753 627.660 636.702 645.879 655.194 664.650 674.247 683.986 693.874 703.907 714.094 724.432 734.936 745.593 756.404 767.373 778.499

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

8


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

LAUNATAFLA 2-A

LAUNATAFLA 3-A

Félag stjórnenda leikskóla

Félag stjórnenda leikskóla

Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar

Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar Gildir frá 1. júní 2017 til 31. maí 2018

Gildir frá 1. júní 2016 til 31. maí 2017

Launaflokkur 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

Launaflokkur 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

Laun 468.940 475.577 482.313 489.149 496.090 503.134 510.284 517.540 524.904 532.381 539.970 547.672 555.489 563.424 571.480 579.654 587.951 596.373 604.922 613.597 622.404 631.342 640.415 649.623 658.972 668.458 678.088 687.861 697.782 707.852 718.073 728.445 738.976 749.661 760.510 771.520 782.707 794.057 805.570 817.252 829.101

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

Laun 482.070 488.893 495.818 502.845 509.981 517.222 524.572 532.031 539.601 547.288 555.089 563.007 571.043 579.200 587.481 595.884 604.414 613.071 621.860 630.778 639.831 649.020 658.347 667.812 677.423 687.175 697.074 707.121 717.320 727.672 738.179 748.841 759.667 770.652 781.804 793.123 804.623 816.291 828.126 840.135 852.316

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

9


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

LAUNATAFLA 4-A Félag stjórnenda leikskóla Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar Gildir frá 1. júní 2018 til 31. mars 2019

Lfl. 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

Laun 495.568 502.582 509.701 516.925 524.260 531.704 539.260 546.928 554.710 562.612 570.631 578.771 587.032 595.418 603.930 612.569 621.338 630.237 639.272 648.440 657.746 667.193 676.781 686.511 696.391 706.416 716.592 726.920 737.405 748.047 758.848 769.809 780.938 792.230 803.695 815.330 827.152 839.147 851.314 863.659 876.181

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

10


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

LAUNATAFLA 1-B

LAUNATAFLA 2-B

Félag stjórnenda leikskóla

Félag stjórnenda leikskóla

Sérfræðingar á skólaskrifstofum

Sérfræðingar á skólaskrifstofum

Gildir frá 1. júní 2015 til 31. maí 2016

Gildir frá 1. júní 2016 til 31. maí 2017

Launaflokkur 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

Laun 382.850 388.217 393.669 399.201 404.816 410.514 416.300 422.171 428.131 434.179 440.319 446.551 452.876 459.295 465.812 472.426 479.140 485.953 492.868 499.888 507.014 514.246 521.586 529.037 536.601 544.276 552.067 559.975 568.002 576.147 584.417 592.809 601.329 609.975 618.753 627.660 636.702 645.879 655.194 664.650 674.247 683.986 693.874 703.907 714.094 724.432 734.936 745.593 756.404 767.373 778.499

Launaflokkur 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

Laun 403.907 409.569 415.321 421.157 427.081 433.092 439.197 445.390 451.678 458.059 464.537 471.111 477.784 484.556 491.432 498.409 505.493 512.680 519.976 527.382 534.900 542.530 550.273 558.134 566.114 574.211 582.431 590.774 599.242 607.835 616.560 625.413 634.402 643.524 652.784 662.181 671.721 681.402 691.230 701.206 711.331 721.605 732.037 742.622 753.369 764.276 775.357 786.601 798.006 809.579 821.316

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

11


GILDISTÍMI: 1. júní 2015 til 31. mars 2019

LAUNATAFLA 3-B

LAUNATAFLA 4-B

Félag stjórnenda leikskóla

Félag stjórnenda leikskóla

Sérfræðingar á skólaskrifstofum

Sérfræðingar á skólaskrifstofum

Gildir frá 1. júní 2017 til 31. maí 2018

Gildir frá 1. júní 2018 til 31. mars 2019

Launaflokkur 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

Laun 415.216 421.037 426.950 432.949 439.039 445.219 451.495 457.861 464.325 470.885 477.544 484.302 491.162 498.124 505.192 512.364 519.647 527.035 534.535 542.149 549.877 557.721 565.681 573.762 581.965 590.289 598.739 607.316 616.021 624.854 633.824 642.925 652.165 661.543 671.062 680.722 690.529 700.481 710.584 720.840 731.248 741.810 752.534 763.415 774.463 785.676 797.067 808.626 820.350 832.247 844.313

Lfl. 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

Laun 426.842 432.826 438.905 445.072 451.332 457.685 464.137 470.681 477.326 484.070 490.915 497.862 504.915 512.071 519.337 526.710 534.197 541.792 549.502 557.329 565.274 573.337 581.520 589.827 598.260 606.817 615.504 624.321 633.270 642.350 651.571 660.927 670.426 680.066 689.852 699.782 709.864 720.094 730.480 741.024 751.723 762.581 773.605 784.791 796.148 807.675 819.385 831.268 843.320 855.550 867.954

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

12


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.