Kynning á framboðum í framboðsnefnd Félags leikskólakennara

Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

FRIÐBJÖRG EYRÚN SIGVALDADÓTTIR

GUÐNÝ INGIBJÖRG RÚNARSDÓTTIR

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

KRISTJANA JÓNA JÓHANNSDÓTTIR

MARGRÉT INGA GUÐBJARTSDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir

291276 3699

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FL.

NÁM

B.Ed. í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Akureyri 2006. Er í meistaranámi í Stjórnunarfræðum menntastofna og útskrift er í júní 2014. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Akrasel. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskóla frá 2003. Fyrst sem leiðbeinandi, svo leikskólakennari og starfa í dag sem deildarstjóri. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið formaður framboðsnefndar síðustu tvö kjörtímabil og einnig hef ég verið 1. varamaður í stjórn FL þetta tímabil. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Býð mig fram vegna þeirra reynslu ég hef og einnig tel ég bæði fræðandi og skemmtilegt að taka þátt í þessu starfi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Guðný Ingibjörg Rúnarsdóttir

160469 4989

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FL.

NÁM

Leikskólakennaranám, Kennaraháskóli Íslands, 2001. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Jötunheimar, Selfossi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Ásheimar 2001-2008. Leikskólinn Jötunheimar hóf störf þar 2008 og er þar enn. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið í uppstillinganefnd/framboðsnefnd frá árinu 2010. Var í stjórn 8. deildar FL frá 2002 til 2011 og formaður í eitt og hálft kjörtímabil. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef áhuga á störfum fyrir félagið. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Ingibjörg Guðmundsdóttir

130760 2019

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FL.

NÁM

B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 1999. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Holt, sérgreinastjóri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskólum frá árinu 1984: Leikskólanum Tjarnarseli frá 1984-1991. Leikskólanum Heiðarseli frá árinu 1995-2000. Leikskólanum Hjallatúni 2000-2007. Leikskólanum Holti frá árinu 2007 til dagsins í dag. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Er starfandi í framboðsnefnd FL. Var meðal annars gjaldkeri í svæðadeild 10. deildar í nokkur ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef áhuga á að stara áfram í nefndinni. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Kristjana Jóna Jóhannsdóttir

110571 5939

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FL.

NÁM

Fjölbrautarskóli Vesturlands 1992. Fósturskóli Íslands 1996. Endurmenntun Háskóla Íslands 2006. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Vallarsel, Akranesi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Vallarsel frá 1995. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Er trúnaðarmaður fyrir leikskólakennara á Vallarseli. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég var beðin um það. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Margrét Inga Guðbjartsdóttir

200579 3059

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FL.

NÁM

Stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands 2005. B.Ed. í leikskólakennarafræðum 2010. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Akrasel. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Frá því ég útskrifaðist sem leikskólakennari 2010. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vegna áskorunar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.