1 minute read

Yfirlýsing varðandi stöðu mála í Úkraínu

Norræn íþróttasamtök, ólympíunefndir og íþróttasambönd fatlaðra funduðu í Osló 22. - 23. september 2022 og þar var samþykkt yfirlýsing varðandi stöðu mála í Úkraínu á þá vegu að banna þátttöku Rússa og Hvít-Rússa í alþjóðlegu íþróttastarfi.

Ofangreind sambönd hittust svo á veffundum 3. febrúar 2023 og ítrekuðu í kjölfarið afstöðu sína til innrásar Rússa í Úkraínu með neðangreindri yfirlýsingu:

Advertisement

Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu:

Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst.

Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi.

Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar.

Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á

Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið.

Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á stjórn sambandsins, tekið virkan þátt í flestum þeirra verkefnum og látið rödd okkar heyrast. Það er að skila sér í úthlutun í nefndir EOC þar sem okkur er treyst til þess að taka virkan þátt í mótun, framkvæmd og eftirfylgni mikilvægra málaflokka innan sambandsins. Það er mikilvægt að geta komið beint að starfi EOC með þessum hætti og bæði lært af öðru nefndarfólki og miðlað af okkar reynslu úr starfinu hér heima.“

Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu.