Tímatafla

Page 1

1

Fólk kom til Íslands frá Noregi á skipum í kringum árið 870

http://tungumalatorg.is/ISA 2011/Anna Guðrún Júlíusdóttir


Ísland Landnámsöld frá árinu 870-930

Fyrsti landnámsmaður Ingólfur Arnarson kemur til Íslands um 870

10. öld (900-1000)

11. öld (1000-1100)

12. öld (1100-1200)

13. öld (1200-1300)

14. öld (1300-1400)

Alþingi stofnað á Þingvöllum 930

2

9. öld (800-900)

http://tungumalatorg.is/ISA 2011/Anna Guðrún Júlíusdóttir


Íslendingasögurnar

10. öld (900-1000)

Landnámsöld árin 870-930

11. öld (1000-1100)

Söguöld um 9301030 Íslendingarsögurnar gerast á söguöld

12. öld (1100-1200)

Munnmælasögur: Sögur af Íslendingum gengu mann fram af manni þangað til þær voru skrifaðar niður

13. öld (1100-1300)

14. öld (1300-1400)

Íslendingasögurnar gerast á söguöld og voru ritaðar á 13. og 14. öld. Um 40 sögur voru skrifaðar

3

9. öld (800-900)

http://tungumalatorg.is/ISA 2011/Anna Guðrún Júlíusdóttir


Íslendingasögurnar Hrafnkels saga Freysgoða Sagan segir frá voldugum höfðingja, Hrafnkeli Freysgoða, hvernig hann fellur frá völdum og rís aftur.

10. öld (900-1000)

Söguöld Hrafnkels saga gerist á 10. öld

11. öld (1000-1100)

12. öld (1100-1200)

13. öld (1200-1300)

14. öld (1300-1400)

Munnmælasögur: Menn sögðu ýmsar sögur af Hrafnkeli Freysgoða frá því hann var uppi á 10. öld. Saga hans, Hrafnkels saga Freysgoða var skrifuð í lok 13. aldar

4

9. öld (800-900)

http://tungumalatorg.is/ISA 2011/Anna Guðrún Júlíusdóttir


5

Hrafnkels saga Freysgoða

http://tungumalatorg.is/ISA 2011/Anna Guðrún Júlíusdóttir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.