Goslokadagskrá 2015

Page 1

2.- 5. júlí 2015

H át í ð a r d a g s k r á G o s lo k a h e lg a r i n n a r



sirkus ísland á malarvellinum Fimmtudagur

Kl. 17.00

Sýningin Heima er best Föstudagur

Laugardagur

Kl. 12.00

Sýningin Heima er best Kl. 16.00

Kl. 16.00

Sýningin Heima er best

Kl. 20.00

Sýningin Skinnsemi. Bönnuð innan 18 ára

Sýningin Heima er best Sýningin Skinnsemi. Bönnuð innan 18 ára

Kl. 20.00

Sunnudagur

Kl. 11.00

Sýningin SIRKUS Kl. 14.00

Sýningin Heima er best

Miðasala á midi.is og á Malarvellinum.

Sýningartímar og endurteknir viðburðir

Safnaðarheimili Landakirkju

Einarsstofa

Sýning Gíslínu Daggar Bjarkadóttur, “Konur í þátíð”. Opið laugardag og sunnudag frá 14.00-18.00.

Sýning Kjuregej Alexandra Argunova, “Lofsyngjum jörðina”. Opið alla hátíðardagana frá 10.0017.00. Stendur fram til 15. júlí.

KFUM & K húsið

Miðstöðin, efri hæð

Félagar úr Myndlistarfélagi Vestmannaeyja sýna myndir sínar, opið alla hátíðardagana frá 14.00-16.00.

Akóges

Sýning Jónínu Magnúsdóttur (Ninnýar), “Tengsl”. Opið föstudag og laugardag frá 13.00-18.00 og sunnudag frá 13.00-17.00.

Skólavegur 13

Stúdíó Ásdísar Loftsdóttur. Opið alla hátíðardagana frá 10.00-18.00.

Eymundsson

Sunna Árnadóttir spákona spáir í bolla og spil fyrir gesti og gangandi gegn vægu gjaldi. Skráning í Eymundsson frá miðvikudeginum 1.júlí. Stanslaust stuð hjá Símanum, fimmtudag og föstudag.

Sýning Bjartmars Guðlaugssonar, “Bryggjupeyjablús”. Opið föstudag og laugardag frá 14.00-18.00 og sunnudag frá 14.00-16.00.

Eldheimar

Sýning Gerðar Sigurðardóttur, “Gzíró”. Opið alla hátíðardagana frá 11.00-18.00.

Svölukot

Sýning Óla frá Vatnsdal, “Skáldað í skýin, sæinn og svörðinn”. Opið föstudag og laugardag frá 12.0018.30 og sunnudag frá 13.00-18.00.

Sveinafélagshúsið, Heiðarvegi 7

Sýning Andrésar Sigmundssonar, “Þrælarnir og krossinn”. Opið 10.0000.00 alla hátíðardagana.

Café Varmó

Kolla design, Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir sýnir. Opið alla hátíðardagana opnunartíma.

Hús taflfélagsins, Heiðarvegi 9B

Sýning Gunnars Júlíussonar, “Timburmenn”. Opið föstudag og laugardag frá 12.00-22.00 og sunnudag frá 12.00-18.00.

Listaskólinn

Sýning Ólafar Rúnar Benediktsdóttur, Magnúsar Kára Ágústssonar, Antons Borosak og Óðins Darra Egilssonar. Opið föstudag frá 13.00-18.00 og laugardag frá 13.00-18.00. RibSafari býður upp 10% goslokaafslátt af öllum ferðum laugardaginn 4.júlí. Verslanir, veitingastaðir og gallerí í bænum með alls kyns goslokatilboð. Opið á öllum söfnum bæjarins.

Kæru goslokagestir!

Goslokanefnd vill hvetja Eyjamenn til þess að skreyta umhverfi sitt og gera bæinn þannig líflegri. Þá er það von goslokanefndar að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Goslokanefnd áskilur sér rétt til þess að breyta dagskrá ef þörf þykir, breytingar verða þá kynntar á netinu. Þá vill Goslokanefnd benda á útivistarreglur og að börn eru ætíð á ábyrgð foreldra sinna. Góða skemmtun og gleðilega hátíð - Goslokanefnd Vestmannaeyja Hafðu dagskrána og bæjarkort með þér í símanum Get the english translation, town map and more


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.