Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum, mars 2011

Page 1

FERÐAÞJÓNUSTA Á ÍSLANDI Í TÖLUM MARS 2011

FERÐAMÁLASTOFA


Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum – EFNISYFIRLIT –

Bls. Ferðaþjónusta á Íslandi

3

Ferðaneysla eftir vöruflokkum

4

Erlendir ferðamenn til Íslands

5

Ferðamenn um Keflavíkurflugvöll og Seyðisfjörð

6

Ferðamenn um Keflavíkurflugvöll eftir tímabilum/mánuðum 2010

7

Ferðamenn um Keflavíkurflugvöll eftir tímabilum 2008-2010

8

Ferðamenn um Keflavíkurflugvöll eftir mánuðum 2008-2010

9-10

Gistinætur á hótelum 2010

11

2

Erlendir ferðamenn á Íslandi 2009-2010

12-13

Erlendir ferðamenn sumarið 2010

14-15

Ferðalög Íslendinga 2010

16-18

Ferðalög Íslendinga 2011

19


FERÐAÞJÓNUSTA Á ÍSLANDI Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu og hlutdeild í heildarútflutningstekjum 21,9

20,5

18,7

18,3

22,4

22,1

18,6

17,2 14,4

5,2

5,7

5,5

5,0

4,9

4,4

4,3

14,2

4,6

4,6

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 % landsframleiðslu

Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu var 4,9% að meðaltali á árunum 2000-2008. Mestur var hann árið 2002 eða 5,7% og minnstur árið 2006 eða 4,3%. Á árunum 2000-2009 var hlutdeild ferðaþjónustu innanlands í heildarútflutningstekjum að meðaltali 18,8%. Mest var hlutdeildin árið 2005, 22,4% og minnst árið 2010 eða 14,2%.

% af útflutningi

Fjöldi starfa í ferðaþjónustu 5.900 5.414

5.350

3.335

2.983

2007

3.116

2008

Störf í ferðaþjónustu

2009

Störf í tengdum greinum

Fjöldi starfa í ferðaþjónustu var 8.500 árið 2009 sem er svipaður fjöldi og árið 2007. Fjöldi í einkennandi ferðaþjónustugreinum; gisti- og veitingaþjónustu, farþegaflutningum og ferðaskrifstofustörfum var 5.350 árið 2009. Um 3.200 störf voru í tengdum greinum s.s. smásölu, afþreyingu, menningu, tómstundum, verslun og þjónustu tengdri farþegaflutningum. Störf í ferðaþjónustu voru 5,1% af heildarfjölda starfa á landinu árið 2009.

Kaup á ferðaþjónustu innanlands 2008

Erlendir ferðamenn

39,6%

Íslensk heimili

54,8%

5,6% Íslensk fyrirtæki, hið opinbera

Heildarferðaneysla innanlands á árinu 2008 var rúmlega 171 milljarður kr. Útgjöld erlendra ferðamanna voru 93,5 milljarðar kr. eða 54,8% af ferðaneyslu innanlands. Útgjöld Íslendinga voru um 77 milljarðar kr. eða rúmlega 45% af ferðaneyslu þar af mældust útgjöld fyrirtækja og hins opinbera 9,5 milljarðar kr. eða 6% af heildarferðaneyslu. Ef fargjaldatekjum íslensku flugfélaganna vegna starfsemi þeirra utan Íslands er bætt við hækka gjaldeyristekjurnar í rúmlega 132 milljarða kr. Heimild: Hagstofa Íslands.

3


FERÐANEYSLA EFTIR VÖRUFLOKKUM Heildarferðaneysla innanlands 2008 eftir vöruflokkum - Milljarðar kr. Gistiþjónusta

18,5

Veitingaþjónusta

15,9

Leiga flutningatækja, bílaleigur o.fl.

8,8

Flutningar á landi og sjó

5,9

Farþegaflutningar með flugi

51,0

Ferðaskrifstofur

9,9

Sala bensíns, viðgerðir/viðhald bifreiða

11,5

Önnur þjónusta v. farþegaflutninga

8,5

Menning og afþreying Ýmis önnur þjónusta við ferðamenn

8,4 5,0

Ýmis verslun tengd ferðaþjónustu

27,2

Neysla erlendra ferðamanna og Íslendinga eftir vöruflokkum 2008 - Milljarðar kr. 8,1 10,5

Gistiþjónusta

8,7 7,1

Veitingaþjónusta Leiga flutningatækja, bílaleigur o.fl. Flutningar á landi og sjó

1,4

7,4 1,7

4,2 21,3

Farþegaflutningar með flugi Ferðaskrifstofur

29,7 6,1 3,8

Sala bensíns, viðgerðir og viðhald bifreiða 2,1 Önnur þjónusta tengd farþegaflutningum

2,6 5,9

Menning og afþreying

2,7 5,7

Ýmis önnur þjónusta við ferðamenn Ýmis verslun tengd ferðaþjónustu

9,3

2,4 2,7

51 milljarður kr. af heildarferðaneyslu innanlands árið 2008 er tilkominn vegna farþegaflutninga með flugi, 34,4 milljarðar vegna gisti- eða veitingaþjónustu, 20,3 vegna leigu flutningatækja, bílaleiga og smásölu bensíns, viðgerða og viðhalds bifreiða. 14,4 milljarðar eru tilkomnir vegna annarra samgangna. Þjónusta ferðaskrifstofa nam 9,9 milljörðum af heildarferðaneyslu, menning og afþreying 8,4 milljörðum, ýmis verslun tengd ferðaþjónustu 27,2 milljörðum kr. og önnur þjónusta við ferðamenn 5 milljörðum kr.

Útgjöld vegna farþegaflutninga með flugi vega þyngst í neyslu erlendra ferðamanna og Íslendinga eða 29,7 milljörðum hjá erlendum ferðamönnum og 21,3 milljörðum hjá Íslendingum. Annað tengt farþegaflutningum vegur ennfremur þungt og telur um 19,6 milljarða af útgjöldum erlendra ferðamanna og 15 milljarða af útgjöldum Íslendinga. Útgjöld vegna gisti- og veitingaþjónustu er svipuð hjá erlendum gestum og Íslendingum eða um og yfir 17 milljarðar. Útgjöld vegna ýmissar verslunar sem tengist ferðaþjónustu nema 14,4 milljörðum hjá erlendum ferðamönnum og 12,8 hjá Íslendingum. Önnur útgjöld, s.s. vegna menningar og afþreyingar, þjónustu ferðaskrifstofa og annarrar þjónustu nema 12,1 milljarði hjá erlendum ferðamönnum og 11,2 milljörðum hjá Íslendingum.

12,8 14,4 Íslendingar

Erlendir ferðamenn

Heimild: Hagstofa Íslands.

4


ERLENDIR FERÐAMENN TIL ÍSLANDS Erlendir ferðamenn til Íslands 2000-2010 600.000 Árleg aukning erlendra ferðamanna til Íslands hefur verið 5,3% milli ára að jafnaði síðastliðin tíu ár.

500.000 400.000 300.000

Árið 2010 komu tæplega 495 þúsund gestir til landsins eða 200 þúsund fleiri en á árinu 2000.

200.000 100.000

Heimild: Ferðamálastofa, Austfar, Isavia.

0 00

01

02

03

04

05

06

07

08

09

10

Erlendir gestir með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur Fjöldi Fjöldi skipa

farþega

80.000

90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 00

01

02

03

04

05

Farþegar

06

07

08

09

Um 95% skemmtiferðaskipa til landsins hafa viðkomu í Reykjavík. Árið 2010 komu um 70 þúsund farþegar til Reykjavíkur með 74 skipum, 2% fleiri en árinu áður.

10 Heimild: Faxaflóahafnir.

Skipakomur

ERLENDIR FERÐAMENN EFTIR KOMUSTÖÐUM Breyting milli ára

Keflavík Seyðisfjörður Aðrir flugvellir Samtals

2009 464.536 13.866 15.539 493.941

2010 459.252 15.336 20.181 494.769

Fjöldi -5.284 1.470 4.642 828

(%) -1,1 10,6 29,9 0,2

Langflestir erlendir ferðamenn koma til landsins með flugi um Keflavíkurflugvöll.

Heimild: Ferðamálastofa, Austfar, Isavia.

5


FERÐAMENN UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL OG SEYÐISFJÖRÐ BROTTFARIR UM LEIFSSTÖÐ 2008-2010 eftir þjóðernum Fjöldi gesta

Aukning fækkun milli ára (%)

2008

2009

2010

07/08

08/09

09/10

Bandaríkin Bretland Danmörk Finnland Frakkland Holland Ítalía Japan Kanada Noregur Spánn Sviss

40.495 69.982 41.026 10.797 26.161 18.756 10.116 6.732 10.568 35.122 10.438 7.136

43.909 61.619 40.270 11.566 28.818 19.262 12.645 7.048 11.063 36.485 13.771 8.646

51.166 60.326 38.139 11.012 29.255 17.281 9.692 5.580 13.447 35.662 12.237 9.163

-22,0 -4,6 -0,9 9,3 15,4 30,2 -3,4 10,4 67,9 1,0 10,4 3,3

8,4 -12,0 -1,8 7,1 10,2 2,7 25,0 4,7 4,7 3,9 31,9 21,2

16,5 -2,1 -5,3 -4,8 1,5 -10,3 -23,4 -20,8 21,5 -2,3 -11,1 6,0

Svíþjóð Þýskaland Annað

32.259 45.120 107.964

31.421 51.879 86.134

27.944 54.377 83.971

-3,3 11,3 10,8

-2,6 15,0 -20,2

-11,1 4,8 -2,5

Samtals

472.672

464.536

459.252

3,0

-1,7

-1,1

eftir markaðssvæðum Aukning fækkun milli ára (%)

Fjöldi gesta 2008

2009

2010

07/08

119.204

119.742

112.757

69.982

61.619

60.326

117.727

135.021

51.063

54.972

Annað

114.696

Samtals

472.672

Norðurlönd Bretland Mið-/S-Evrópa N-Ameríka

08/09

09/10

-0,2

0,5

-5,8

-4,7

-12,0

-2,1

132.005

12,7

14,7

-2,2

64.613

-12,3

7,7

17,5

93.182

89.551

10,7

-18,8

-3,9

464.536

459.252

3,0

-1,7

-1,1

FERÐAMENN MEÐ NORRÆNU eftir markaðssvæðum Aukning fækkun milli ára (%)

Fjöldi gesta

Norðurlönd Bretland Mið-/S-Evrópa N-Ameríka Annað Samtals

2008

2009

2010

07/08

08/09

09/10

4.681 511 7.515 38 1.656

3.938 161 8.362 26 1.379

4.867 182 8.686 39 1.726

-16,8 9,9 0,4 -19,1 -4,7

-15,9 -68,5 11,3 -31,6 -16,7

23,6 13,0 3,9 50,0 25,2

14.401

13.866

15.500

-6,2

-3,7

11,8

Heimild: Ferðamálastofa og Austfar.

6


FERÐAMENN UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL EFTIR TÍMABILUM/MÁNUÐUM 2010 Brottfarir um Leifsstöð eftir markaðssvæðum 2010 40.000 35.000 30.000

Norðurlönd

25.000

Bretland

20.000

Mið-/S-Evrópa

15.000

N-Ameríka

10.000

Annað

5.000 0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D

BROTTFARIR UM LEIFSSTÖÐ - HLUTFALLSLEG (%) DREIFING EFTIR TÍMABILUM/MÁNUÐUM Janmaí

Júnágú

Sepdes

Jan

Feb

Mar

Apr

Maí

Jún

Júl

Ágú

Sep

Okt

Nóv

Des

Bandaríkin

25,2

46,4

28,4

4,1

4,3

5,9

4,1

6,8

14,2

15,9

16,3

11,0

7,5

5,5

4,4

Bretland

42,0

27,6

30,2

7,1

10,1

10,8

8,8

5,2

6,7

10,3

10,6

6,2

10,8

7,0

6,2

Danmörk

25,5

47,5

26,9

3,2

3,7

6,0

5,2

7,4

11,2

21,1

15,2

9,4

8,9

4,5

4,1

Finnland

25,7

45,3

28,9

2,5

2,4

4,8

8,4

7,6

13,2

16,1

16,0

9,1

9,6

5,6

4,6

Frakkland

20,1

64,5

15,5

2,7

3,0

5,5

3,9

5,0

11,5

21,9

31,1

5,9

3,9

2,9

2,8

Holland

29,0

46,2

24,9

3,9

4,9

6,9

4,8

8,5

10,7

16,6

18,9

8,3

7,9

5,2

3,5

Ítalía

12,4

74,1

13,5

2,6

2,1

2,4

2,2

3,1

9,5

21,8

42,8

5,6

2,7

2,7

2,5

Japan

47,6

22,1

30,3

13,7

13,5

12,5

4,6

3,3

6,0

6,1

10,0

7,5

6,5

7,0

9,3

Kanada

13,8

55,1

31,1

1,8

1,8

1,9

1,7

6,6

15,7

18,6

20,8

14,7

11,2

2,5

2,7

Kína

19,8

47,3

33,0

4,4

3,5

3,1

3,6

5,2

15,4

15,2

16,7

12,0

9,4

5,7

5,9

Noregur

30,3

38,9

30,7

4,2

4,5

7,0

5,8

8,8

12,0

13,4

13,5

11,4

10,0

6,1

3,2

Pólland

22,4

50,5

27,0

3,8

3,0

5,0

4,8

5,8

17,5

18,9

14,1

5,6

6,0

3,9

11,5

Spánn

12,2

73,9

13,9

1,6

1,4

2,3

4,2

2,7

6,2

24,7

43,0

7,1

3,1

1,6

2,1

Sviss

11,4

76,5

12,1

2,5

2,0

1,7

1,9

3,3

11,1

34,5

30,9

6,4

3,3

1,4

1,0

Svíþjóð

30,6

40,4

29,2

5,5

4,5

5,8

6,3

8,5

11,1

14,4

14,9

9,8

8,4

6,7

4,3

Þýskaland

15,7

66,5

17,9

2,5

2,3

2,8

2,9

5,2

15,5

24,5

26,5

9,6

4,2

2,2

1,9

Annað

22,9

53,1

24,1

4,0

3,5

4,8

4,9

5,7

12,4

20,6

20,1

9,1

6,7

4,2

4,1

Samtals

25,4

49,5

25,0

4,1

4,4

5,7

5,0

6,2

11,8

18,2

19,5

8,9

7,4

4,6

4,1

Janmaí

Júnágú

Sepdes

Jan

Feb

Mar

Apr

Maí

Jún

Júl

Ágú

Sep

Okt

Nóv

Des

28,2

42,8

28,9

4,0

4,0

6,1

6,0

8,1

11,6

16,5

14,7

10,1

9,2

5,7

3,9

42

27,6

30,2

7,1

10,1

10,8

8,8

5,2

6,7

10,3

10,6

6,2

10,8

7,0

6,2

Mið-/S-Evrópa

17,6

65,4

17,1

2,7

2,7

3,8

3,3

5,1

12,4

23,4

29,6

7,8

4,3

2,7

2,3

N-Ameríka

22,8

48,2

29,0

3,6

3,8

5,1

3,6

6,7

14,5

16,4

17,3

11,8

8,3

4,9

4,0

Annað

24,2

50,4

25,4

4,6

4,1

5,2

4,8

5,5

12,9

19,1

18,4

8,6

6,8

4,4

5,6

Samtals

25,4

49,5

25,0

4,1

4,4

5,7

5,0

6,2

11,8

18,2

19,5

8,9

7,4

4,6

4,1

Norðurlönd Bretland

Heimild: Ferðamálastofa.

7


FERÐAMENN UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL EFTIR TÍMABILUM 2008-2010 Brottfarir um Leifsstöð; janúar-maí 30.000

2008

25.000

2009

2010

20.000 15.000 10.000 5.000

Bretar hafa verið fjölmennastir í hópi þeirra ferðamanna sem heimsóttu landið á tímabilinu janúar til maí. Bandaríkjamönnum hefur farið fjölgandi á tímabilinu og voru næstfjölmennastir árið 2010. Gosið í Eyjafjallajökli hafði veruleg áhrif á fjölda ferðamanna árið 2010 og komu mun færri Norðmenn, Danir Þjóðverjar og Svíar en árin á undan.

0 Bretland

Bandaríkin

Noregur

Danmörk

Þýskaland

Svíþjóð

Brottfarir um Leifsstöð; júní-ágúst 40.000 35.000

2008

2009

2010

30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 Þýskal.

Bandar.

Frakkl. Danmörk

Bretl.

Noregur

Svíþjóð

Þjóðverjar eru langfjölmennastir þeirra sem koma til landsins yfir sumarmánuðina og hafa aldrei komið jafnmargir Þjóðverjar til landsins að sumri til og árið 2010. Bandaríkjamenn koma þar á eftir en fast á eftir fylgja Frakkar, Danir og Bretar.

Spánn

Brottfarir um Leifsstöð; sept.-desember 25.000 20.000

2008

2009

2010

Danmörk

Þýskaland

Svíþjóð

15.000 10.000 5.000

Bretar eru fjölmennastir þeirra sem koma til landsins síðla árs eða á tímabilinu september til desember. Bandaríkjamönnum hefur hins vegar fjölgað verulega frá 2008 og voru næstfjölmennasta þjóðernið árið 2010.

0 Bretland

Bandaríkin

Noregur

Heimild: Ferðamálastofa.

8


FERÐAMENN UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL EFTIR MÁNUÐUM 2008-2010 Brottfarir erlendra ferðamanna um Leifsstöð

100.000

460 þúsund erlendir ferðamenn komu til Íslands um Leifsstöð árið 2010 eða 2,8% færri en árið 2007.

80.000 60.000

2008

40.000

2009

20.000

2010

Tæplega helmingur ferðamanna hefur komið yfir sumarmánuðina þrjá (júní-ágúst) síðastliðin þrjú ár, tæplega þriðjungur að vori (aprílmaí) eða hausti (sept-okt) og um og yfir fimmtungur að vetri (janmar/nóv-des).

0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D

Brottfarir Norðurlandabúa um Leifsstöð 20.000 15.000 2008 10.000

2009 2010

5.000

113 þús. Norðurlandabúar komu til á Íslands árið 2010 eða um sjö þúsund færri en komu árið 2008 og 2009. Tveir Norðurlandabúar af hverjum fimm hafa komið yfir sumarmánuðina síðastliðin þrjú ár, um og yfir þriðjungur að vori eða hausti og tæplega fjórðungur að vetri til.

0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D

Brottfarir Breta um Leifsstöð 10.000

Á árinu 2010 komu 60 þúsund Bretar til Íslands eða tæplega 10 þúsund færri en á árinu 2008.

8.000 6.000

2008 2009

4.000

2010 2.000

Tæplega þriðjungur Breta kemur að sumri, um þriðjungur að vori eða hausti og þriðjungur yfir vetrarmánuðina.

0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D Heimild: Ferðamálastofa.

9


FERÐAMENN UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL EFTIR MÁNUÐUM 2008-2010 Brottfarir Þjóðverja um Leifsstöð

Árið 2010 komu um 54 þúsund Þjóðverjar til Íslands, 20,5% fleiri en árið 2008 þegar þeir voru 45 þúsund talsins.

16.000 14.000 12.000 10.000

2010

Um tveir þriðju Þjóðverja hafa komið yfir sumarmánuðina síðastliðin þrjú ár. Tæplega fjórðungur hefur komið að vori eða hausti og ríflega einn af hverjum tíu yfir vetrarmánuðina.

15.000

2008

10.000

2009

Um 51 þúsund Frakkar, Ítalir og Spánverjar heimsóttu landið árið 2010 en á árinu 2009 voru þeir um 55 þúsund og árinu 2008 tæplega 47 þúsund. Langflestir Frakkar, Ítalir og Spánverjar hafa komið yfir sumarmánuðina eða nærri 70% síðastliðin þrjú ár. Tæplega fimmtungur hefur komið á vorin eða haustin og um einn af hverjum tíu yfir vetrarmánuðina.

2008

8.000

2009

6.000 4.000 2.000 0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D

Brottfarir Frakka, Ítala, Spánverja um Leifsstöð 25.000 20.000

2010

5.000 0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D

Brottfarir N-Ameríkana um Leifsstöð Árið 2010 komu tæplega 65 þúsund N-Ameríkanar til Íslands, fjórðungi fleiri en á árinu 2008.

12.000 10.000 8.000

2008

6.000

2009

4.000

2010

2.000 0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

Síðastliðin þrjú ár hefur helmingur N-Ameríkana komið yfir sumarmánuðina, tæplega þriðjungur að vori eða hausti og um fimmtungur yfir vetrarmánuðina.

D Heimild: Ferðamálastofa.

10


GISTINÆTUR Á HÓTELUM 2010 Framboð á hótelum 2010 (hlutfall rúma eftir landshlutum) Suðurland 14%

Á undanförnum árum hefur verið mikil aukning í framboði á gistirými.

Austurland 5% Norðurland 11%

Sumarið 2010 voru í boði 9.488 rúm á 80 hótelum sem er um 54,5% af heildarfjölda rúma á hótelum og gistiheimilum í landinu.

Höfuðborgarsvæði 61%

Vestfirðir 1% Vesturland 4% Suðurnes 4%

Gistinætur erlendra gesta á hótelum 200.000 150.000 2009

100.000

2010 50.000

Erlendir gestir eyddu um einni milljón gistinátta á hótelum á Íslandi árið 2010 og er um að ræða 3,4% færri gistinætur á hótelum en á árinu 2009. 45% gistinátta á hótelum er eytt að sumri, tæplega þriðjungi að vori eða hausti og tæplega fjórðungi yfir vetrarmánuðina.

0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D

Gistinætur Íslendinga á hótelum 30.000

Íslendingar eyddu um 250 þúsund gistinóttum á hótelum innanlands árið 2010 eða 2,7% færri gistinóttum en árinu áður.

25.000 20.000 15.000

2009

10.000

2010

5.000

Fjórðungi gistinátta var eytt yfir sumarmánuðina, ríflega þriðjungi að vori eða hausti og ríflega þriðjungi yfir vetrarmánuðina.

0 J

F

M

A

M

J

J

Á

S

O

N

D Heimild: Hagstofa Íslands.

11


ERLENDIR FERÐAMENN Á ÍSLANDI 2009-2010 KYN Vetur (sept '09-maí '10)

Aldursskipting (%)

Karlar Konur

52,0% 48,0%

Vetur '09-'10

37

Sumar '10

Sumar (júní-ágúst '10)

Karlar Konur

59,0% 41,0%

24 19 19 14 14

19 14

MEÐALALDUR

16 12 4

Vetur Sumar

38,7 ár 43,0 ár

16-25

26-35

36-45

46-55

56-65

8

Aldur

>65

Tilgangur ferðar (%)

87

82

Vetur '09-'10 Sumar '10

7

Frí

8

7

Heimsókn

5

4

Viðskipti

Langflestir koma til Íslands í frí. Hlutfallslega fleiri koma vegna viðskipta eða vinnu á Íslandi utan sumartíma.

4

Ráðstefna

Föruneyti ferðamanna (%) 41 40

Maki 29 28

Vinir Einn

16

Vetur '09-'10

Langflestir ferðast til Íslands með maka eða vinum að sumri og vetri. Hlutfallslega fáir ferðast með börn.

15

Vinnufél. Með börn

Sumar '10

14

11 8 7

Heimild: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Könnun meðal erlendra ferðamanna 2009-10.

12


ERLENDIR FERÐAMENN Á ÍSLANDI 2009-2010 Dvalarlengd - flokkuð (%) Vetur '09-'10

43 39

Sumar '10

39 30

14

13

12

3

1-3

4-7

8-14

5

2

15-21

Meðaldvalarlengd erlendra ferðamanna á Íslandi er 5,9 nætur að vetri og 10,4 nætur að sumri. Ríflega tveir af hverjum fimm gista eina til þrjár nætur að vetri og tveir af hverjum fimm fjórar til sjö nætur. Tveir af hverjum fimm sumargestum gista hins vegar átta til fjórtán nætur og tæplega þriðjungur fjórar til sjö nætur.

nætur

>21

Tegund ferðar (%)

79

Vetur '09-'10

78

Sumar '10

22

21

Eigin vegum

Flestir erlendir ferðamenn á Íslandi ferðast á eigin vegum, 79% að vetri til og 78% að sumri. Ríflega fimmtungur kemur hins vegar í hópferð að sumri og vetri.

Hópferð

Hvaða farartæki eru notuð á ferðalögum innanlands (%) 33

Hóp.f.bíll

56 46

Bílaleigubíll

28 15

Áætl.bíll

22

Vinabíll Eigin bíll Annað

8 10

Sumar '10

8

Vetur '09-'10

Að vetri til nýta flestir sér hópferðabíla á ferðalögum innanlands en bílaleigubílar og áætlunarbifreiðir eru ennfremur nýttar í nokkrum mæli. Á sumrin eru bílaleigubílar hins vegar algengasta farartækið til ferðalaga meðal erlendra ferðamanna en hópferðabílar eru auk þess nýttir af mörgum.

8 2

Heimild: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Könnun meðal erlendra ferðamanna 2009-10.

13


ERLENDIR FERÐAMENN SUMARIÐ 2010 KYN Karlar Konur

59,0% 41,0%

MEÐALALDUR

43 ár

Aldursskipting ferðamanna að sumri (%)

24 19

TEGUND FERÐAR

19 16

14

Á eigin vegum Pakkaferð

78,0% 22,0%

KOMIÐ ÁÐUR TIL ÍSLANDS

22,0%

8 Aldur 16-25

26-35

36-45

46-55

56-65

>65

Hvaðan kom hugmyndin að Íslandsferð? (%) Áhugi á Íslandi og náttúru þess

63

Vinir/ættingjar Fyrri heimsókn

28 10

Internetið

7

Ferðahandbækur/bæklingar

7

Greinar í blöðum/tímaritum

7

Íslenskar bókmenntir/kvikmyndir

7

Þættir sem höfðu áhrif á ákvörðun um Íslandsferð (%) Náttúra Íslands

82

Íslensk menning/saga

32

Ferðatilboð

10

Vinir/ættingjar á Íslandi

10

Millilending á Íslandi

7

Spa/heilsulind

6

Flestir nefna náttúruna og landið þegar spurt er um hvaðan hugmynd að Íslandsferð kom. Margir nefna vini og ættingja eða fyrri heimsókn, en mun færri nefna netið, ferðahandbækur eða bæklinga, greinar í blöðum eða tímaritum og íslenskar bókmenntir eða kvikmyndir. Aðrir þættir eru nefndir í mun minna mæli.

Náttúra Íslands hefur áhrif á ákvörðun flestra ferðamanna að koma til landsins. Margir nefna ennfremur íslenska menningu eða sögu. Aðrir þættir koma þar langt á eftir s.s. hagstætt ferðatilboð vinir eða ættingjar á Íslandi, millilending á Íslandi og ,,spa“ eða heilsulind.

Heimild: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.Könnun meðal erlendra ferðamanna sumarið 2010, unnið fyrir Ferðamálastofu.

14


ERLENDIR FERÐAMENN SUMARIÐ 2010 Hvaða afþreying var nýtt? (%) Náttúruskoðun Sundlaug/náttúruböð Gönguferð/fjallgöngur Söfn/sýningar Hvalaskoðun Bátsferð Gallerí/handverksmiðstöð Dagsferð með leiðsögn Spa/heilsulind Eldfjallaferð

82 62 50 49 39 36 31 25 24

Náttúrutengd afþreying á Íslandi er vinsæl meðal erlendra ferðamanna. Fjölmargir ferðamenn sumarið 2010 fóru í náttúruskoðun, gönguferðir eða fjallgöngu, hvalaskoðun, bátsferð og eldfjallaferð. Sund og jarðböð voru ennfremur nýtt af fjölmörgum sem og ýmis konar menningartengd afþreying.

21

Minnisstæðast við Íslandsferðina (%) Náttúran, landslagið Bláa lónið Jökulsárlón Geysir Gullfoss Mývatn Landmannalaugar Hvalir, hvalaskoðun Reykjavík Eldfjöll, eldfjallaferðir

19,1 18,5 17,8 17,5 12,6 10,6 8,4 7,6

Þeir þættir sem oftast voru nefndir þegar svarendur voru spurðir hvað þeim hefði þótt minnisstæðast við Íslandsferðina í sumar tengdust náttúrunni eða einstökum stöðum á Íslandi á einhvern hátt.

7,2 6,4

Uppfyllti Íslandsferðin væntingar Nokkru leyti Litlu leyti 1% 2%

Mestu leyti 32%

Öllu leyti 65%

Á heildina litið voru erlendir ferðamenn nokkuð sáttir við Íslandsferðina sem þeir fóru í sumarið 2010 en 65% voru á því að hún hefði uppfyllt væntingar að öllu leyti, 32% að hún hefði uppfyllt væntingar að mestu leyti en 3% að nokkru eða litlu leyti.

Heimild: Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.Könnun meðal erlendra ferðamanna sumarið 2010, unnið fyrir Ferðamálastofu.

15


FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2010 Var ferðast innanlands eða utan árið 2010? (%) 52,2

48,2

2009

39,9

37,7

2010

Eingöngu innanlands

7,5

4,1

4,4

Eingöngu utanlands

Svipaður fjöldi Íslendinga eða níu af hverjum tíu ferðuðust innanlands árið 2010 og árið 2009. Ríflega fjórðungsaukning var hins vegar í utanferðum milli ára, 56,3% ferðuðust utan árið 2010 en árið á undan ferðuðust 44,3% utan.

6,0

Bæði innanlands Ferðaðist ekki og utan

Í hvaða mánuði var ferðast innanlands? (%) 7573 66

63

5655

1615 1110 1214

J

F

M

2020

A

27

2624

M

J

J

Á

23

S

2019

O

1613 1716

N

D

Júlí er langvinsælasti mánuðurinn til ferðalaga innanlands, en á árinu 2010 ferðuðust 72,9% landsmanna í júlí. Fast á eftir fylgja ferðalög í 2009 júnímánuði (54,6%) og ágúst (63,4%). Á vor- og haustmánuðum, 2010 þ.e. í apríl, maí, september og október ferðaðist um og yfir fimmtungur í hverjum mánuði fyrir sig en mun minna var ferðast aðra mánuði ársins.

Fjöldi gistinátta innanlands (%) 17,5 17,8

Þrjár vikur eða lengur

26,1 27

Tvær vikur 11-13 nætur

6,8 7,4

2010 22,8 22,1

7-10 nætur 17,3

4-6 nætur 1-3 nætur

14,2

2009

Meðaldvalarlengd á ferðalögum innanlands var 14,9 nætur árið 2010. Um er að ræða sambærilega dvalarlengd og árið 2009 en þá var hún 14,3 nætur. Einn af hverjum tíu gisti eina til þrjár nætur, tveir af hverjum fimm fjórar til tíu nætur og helmingurinn ellefu nætur eða lengur.

9,4 11,5

Heimild: MMR/Markaðs- og miðlarannsóknir. Kannanir unnar fyrir Ferðamálastofu í janúar 2010 og janúar 2011.

16


FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2010 Gistiaðstaða nýtt á ferðalögum (%) 48,8 47,5

Gisti hjá vinum/ættingjum 38,3

Sumarhús/íbúð í einkaeign

2010

31,6

2009

37

Orlofshús/íbúð félagasamtaka

33,3 48,1 52,2

Tjald/fellihýsi/húsbíll 25,8 27,6

Hótel/gistiheimili/sambærilegt

Afþreying sem greitt var fyrir á ferðalögum (%) 67,0 65,9

Sund, jarðböð 37,7 32,9

Söfn, sýningar 22,5 19

Veiði

Bátsferð

2009

17,3 18,1

Leikhús, tónleikar Golf

2010

14,1 12,4 11,2 10,2

Hvaða landshlutar heimsóttir? (%) (á ferðalögum sem vörðu eina nótt eða lengur) Höfuðborgarsvæðið Reykjanes

21,4 8,5

Vesturland

44,1

Vestfirðir

21,3

Norðurland

59,8

Austurland

25,1

Suðurland Hálendið

58,5

Helmingur Íslendinga gisti hjá vinum og ættingjum á ferðalögum innanlands og sama hlutfall í tjaldi, fellihýsi eða húsbíl. Tæplega tveir af hverjum fimm gistu í sumarhúsi eða íbúð í einkaeign og álíka margir í orlofshúsi eða íbúð í eigu félagasamtaka. Fimmtungur gisti hins vegar á hóteli, gistiheimili eða sambærilegri gistingu.

Sund og jarðböð eru sú afþreying sem flestir landsmenn greiddu fyrir á ferðalögum árið 2010. Margir borguðu sig inn á söfn eða sýningar, fyrir veiði, leikhús eða tónleika, golf eða bátsferð. Um og innan við 5% nýttu sér einhverja af eftirtalinni afþreyingu; skoðunarferð eða göngu/fjallgöngu með leiðsögumanni, hestaferð, hvalaskoðun, dekur og heilsurækt, flúðasiglingu/kajakferð, vélsleðaeða snjósleðaferð og hjólaferð.

Norðurland og Suðurland voru þeir landshlutar sem flestir landsmenn heimsóttu á árinu 2010 eða þrír af hverjum fimm. Tveir af hverjum fimm heimsóttu Vesturland, fjórðungur Austurland, fimmtungur Höfuðborgarsvæðið eða Vestfirði, einn af hverjum tíu hálendið og tæplega einn af hverjum tíu Reykjanesið.

10,1

Heimild: MMR/Markaðs- og miðlarannsóknir. Kannanir unnar fyrir Ferðamálastofu í janúar 2010 og janúar 2011.

17


FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2010 Heimsóttir staðir/svæði (%) (á ferðalögum sem vörðu eina nótt eða lengur) Landmannalaugar Hálendið

Kjölur (þ.m.t. Hveravellir) Sprengisandur Herðubreiðalindir/Askja

4,7 3,1 2,7 1,3

Kárahnjúkar Kverkfjöll

Reykjanes

Lakagígar

0,9

Reykjanesbær Grindavík Reykjanestá/viti Krísuvík

,6,0 4,3 2,9 2,6

Þingvellir/Geysir/Gullfoss

28,1

Suðurland

Vík

13,4

Skógar

11,9

Eyrarbakki

11,6

Vestmannaeyjar

10,9

Hornafjörður

9,9

Skaftafell

8,5

Þórsmörk

5,6

Austurland

Egilsstaðir/Hallormsstaður

18,8

Fjarðabyggð

11,2

Djúpivogur

6,8

Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Vopnafjörður

18

5,8 4,8 3,9

Akureyri

43,6

Norðurland

Skagafjörður

17,9

Mývatnssveit

17,1

Húsavík

15,9

Ásbyrgi

10,4

Siglufjörður

8,0

Hvammstangi

7,3

Vestfirðir

Þórshöfn 2,1 Ísafjörður

11,7

Hólmavík/Strandir

9,4

Hrafnseyri Látrabjarg Hornstrandir Flatey á Breiðafirði

4,9 4,1 3,6 1,6

Vesturland

Akranes/Borgarnes

23,7

Hvalfjörður

14,6

Stykkishólmur

14,1

Húsafell/Reykholt Snæfellsnesþjóðgarður Dalirnir

13,2 10,9 9,8

Heimild: MMR/Markaðs- og miðlarannsóknir. Könnun unnin fyrir Ferðamálastofu í janúar 2011.


FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2011 Hvers konar ferðalög eru fyrirhuguð 2011? (%) Sumarbústaðaferð

56,8

Heimsókn til vina/ættingja

49,9

Ferð innanlands

Ferð með vinahópi/klúbbfélögum

33,8

Borgar-/bæjarferð

25,2

Útivistarferð

24,5

Skíðaferð

11,4

Íþróttaferð

10,3

Ferð v. vinnu/ráðstefnu

10,2

Menningar-/heilsu-/dekurferð Námsferð Annað

6,0 3,5 7,3

Ferð erlendis

Borgarferð

31,7

Sólarlandaferð

18,3

Vinnuferð Skíðaferð Annars konar ferð

Langflestir Íslendingar hafa einhver áform um ferðalög á árinu 2011. Þannig segjast 56,8% ætla fara í sumarbústaðaferð innanlands, 49,4% að heimsækja vini eða ættingja, 33,8% í ferð innanlands með vinahópi eða klúbbfélögum, 31,7% borgarferð erlendis, 25,2% borgar- eða bæjarferð innanlands og 24,5% útivistarferð innanlands, þ.m.t. gönguferðir, snjósleða eða jeppaferðir.

12,6 2,2 18,7

Heimild: MMR/Markaðs- og miðlarannsóknir. Könnun unnin fyrir Ferðamálastofu í janúar 2011.

19


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.