Íbúinn 20. maí 2021

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Prentþjónusta Vesturlands Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

9. tbl. 16. árgangur

20. maí 2021

Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir eigendur Landnámssetursins ásamt sögumanninum Reyni Tómasi Geirssyni sem var kátur að aflokinni frumsýningu á fimmtán ára afmæli Landnámsseturs og 75 ára afmælisdegi sögumannsins. Mynd: Olgeir Helgi

Landnámssetur opnar með afmælissýningu Landnámssetrið opnaði á uppstigningardag með fimmtán ára afmælisveislu og bauð gestum og gangandi af því tilefni í vöfflur og kakó. Fjölmargir lögðu leið sína í afmælisveisluna. Á opnunardaginn var jafnframt frumsýnd sýning Reynis Tómasar Geirssonar fyrir fullu húsi á Sögulofti Landnámssetursins þar sem hann segir mikla og merkilega sögu

Bayeux refilsins. Refillinn var saumaður í léreft að öllum líkindum í Kent á Englandi um 1076. Hann er skreyttur með samfelldri myndaröð sem lýsir einni mestu orrustu sem orðið hefur á Bretlandseyjum, orrustunni við Hastings árið 1066 þegar innrásarlið frá Normandí réðst inn í England og hafði sigur. Refillinn er 70,34 metra langur og ein mesta þjóðargersemi

Frakka enn í dag. Sögumaðurinn Reynir Tómas er mörgum að góðu kunnur því hann var til margra ára yfirlæknir á Kvennadeild Landspítalans. Reynir Tómas segir frá tilurð refilsins og aðferðinni við að búa hann til, Refilsaum sem er frá tímum víkinga og hvernig refillinn hefur varðveist í gegnum aldirnar. Einnig rekur hann söguna sem myndirnar á reflinum túlka.


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

Umsjón: Hanna Ágústa

Það er Íbúanum ánægjuefni að nú er á ný tilefni til að birta viðburðadagatal eftir að byrjað er að létta á sóttvarnarráðstöfunum vegna Covid. la 15/5-13 Safnahús Borgarfjarðar. Landið mitt - myndlistarsýning Ingu Stefánsdóttur stendur til 17. júní su 23/5-16 Landnámssetur; Refillinn frá Bayeux - Reynir Tómas Geirsson mi 26/5-9 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi-Teams; Vesturland í sókn, kolefnisspor Vesturlands su 30/5-13 Stofnganga FFB um Jafnaskraðsskóg við Hreðavatn su 23/5-16 Landnámssetur; Refillinn frá Bayeux - Reynir Tómas Geirsson la 5/6-10 Fjöruganga FFB. BorgRauðanes. 7 km - 1 skór. la 12-13/6 Varmalandsdagar. Undirtitill Varmalandsdaga er LYST og LIST. Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Lóðrétt 1 - Glæpamaður 2-Á 3 - Knöttur 4 - Dagatal 5 - Gleði

Lárétt 5 - Mjöll 6 - Hálsfesti 7 - Klandur 8Lárétt - Refur

Lóðré 1 - Glæ 2-Á 3 - Knö 4 - Dag 5 - Gle

5 - Mjöll 6 - Hálsfesti 7 - Klandur 8 - Refur

Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur

Prentþjónusta Vesturlands Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: prentun@vesturland.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


S Ý N I N G

Landið mitt Myndlistarsýning Inga Stefánsdóttir

I N G A

Dagana 15.05. til 17.06.21 í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi Allir velkomnir; opið virka daga frá 13 til 18 og um helgar frá kl.13 til 17.

S T E F

Inga mun vera á staðnum allar helgar og taka á móti gestum. Vegna aðstæðna er ekki auglýst opnun en öllum velkomið að kíkja inn á meðan húsrúm leyfir. Sýningin er sölusýning. Munum grímur. Nánari upplýsingar: Inga Stefánsdóttir, s. 893 3260, ingastef55@gmail.com Guðrún Jónsdóttir, forstöðumaður Safnahúss, 433 7200, gudrunj@borgarbyggd.is

NÁNARI UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR HEIMAVIST.IS

FRAMHALDSSKÓLANEMENDUR ALLS STAÐAR AÐ AF LANDINU

IM

15 MÍNÚT

UR

2 MÍNÚTUR

IS

EY

ING

AR

RI 8M

ÍNÚ

TUR

ÚS

HLÍÐARFJALL VEITINGARSTAÐUR

BÍÓH

7M

R

AV

OG VMA Á AKUR

HE

ÚTU

A TM

NN

NN BÆR I MIÐ R S LANI VER

3 MÍN

AH

ÚS

ME

S

SU ND RÆ KT ÍÞR IN ÓT T

MA

ÍNÚ

TUR 3M

ÍNÚ

TUR

N IN UR S HÚ

8 MÍNÚTUR

LY S T KA I GA FF I

VMA Heimavist MA og VMA


)µXFRµYYFPFS TUSFW £ S¿ , SV ÓCÞBS Ó #PSHBSCZHH§ %ØTBNØUUBLB ½MEVOOBS PQOBS ¢BOO NBÓ OL NF§ UBLNÚSLVOVN 4UB§TFUOJOH 4ØMCBLLJ 4MÚLLWJMJ§TTUÚ§JO Ó #PSHBSOFTJ 0QOVOBSUÓNJ .ÈOVEBHB NJ§WJLVEBHB PH GJNNUVEBHB LM 'MPLLVO PH UBMOJOH v «MEØTJS Ó TÏSQPLB UBMJ§ v 1MBTUGMÚTLVS Ó TÏSQPLB UBMJ§ v (MFSGMÚTLVS Ó TÏSQPLB UBMJ§ %ØTBNØUUBLBO WFS§VS Ó NØUUÚLVHÈNJ È QMBOJ TMÚLLWJMJ§TTUÚ§WBSJOOBS VN FS B§ S §B UÓNBCVOEOB MBVTO NF§BO VOOJ§ FS B§ ¢WÓ B§ GJOOB GSBNUÓ§BSIÞTO §J GZSJS TUBSGTFNJOB .JLJMW HBS VQQMâTJOHBS &LLJ FS I HU B§ TFUKB VQQ UBMOJOHBSWÏMBS PH ¢WÓ WFS§VS FJOVOHJT UFLJ§ È NØUJ TFOEJOHVN TFN CÞJ§ FS B§ GMPLLB PH UFMKB 7FHOB B§TUÚ§VMFZTJT WFS§VS FLLJ I HU B§ HFZNB TFOEJOHBS 7BLJO FS BUIZHMJ È ¢WÓ B§ TUBSGTNFOO ½MEVOOBS UFMKB FLLJ TFOEJOHBS È TUB§OVN PH UBLB FLLJ WJ§ ØGMPLLV§VN PH ØUÚMEVN TFOEJOHVN 4LJMBHKBME WFS§VS HSFJUU NF§ NJMMJG STMVN


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.