Íbúinn 17. desember 2020

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

31. tbl. 15. árgangur

17. desember 2020

FLUGELDASALA BJÖRGUNARSVEITANNA Brák og Heiðar

Ok

Borgarbraut 55 Borgarnesi:

í Bút. á Hvanneyri og í Reykholti: 30. des kl. 13-22 og 31. des kl. 11-15

ATH. NÝ STAÐSETNING! 28., 29. og 30. des. kl. 10.00-22.00 31. des. kl. 10.00-16.00 6. jan. kl. 13.00-16.00

VEFSALA OPNAR 20. DESEMBER

www.brak.flugeldar.is

Afgreiðum utandyra ef þess er óskað

Elliði í Laugargerði 28. - 31. des. eins og verið hefur

Skjótum rótum fæst á sölustöðum


Um 40 manns fengið úthlutað „Það hafa borist sextán umsóknir og það eru rétt um 40 einstaklingar á bak við þær,“ segir talsmaður Samhugs í Borgarbyggð í samtali við Íbúann. Talsmaðurinn segir að í þessum hópi séu bæði einstaklingar og fjölskyldur. Nokkur hópur fólks hefur staðið fyrir söfnun undir nafninu Samhugur í Borgarbyggð fyrir jólin. Hópurinn er á Facebook. Umsóknir sendist á netfangið: samhugur@samhugur.net Önnur úthlutun var á þriðjudaginn og síðasta úthlutunin verður 22. desember fyrir umsóknir sem berast 15. til 21. desember. Almenningur hefur brugðist vel við og segir talsmaðurinn að það hafi gengið ótrúlega vel að safna.

Á Heilsugæsluna í Borgarnesi safnast gjafir sem sýna samhug í Borgarbyggð. Myndir: Olgeir Helgi

Hafi ekki allt sem safnast gengið út 22. desember nk. þá verði hugsanlega boðið upp á að sækja um fram að áramótum eða bætt í til þeirra sem fengu úthlutað. Gjöfunum verði eingöngu deilt til þeirra sem búa á svæðinu. Gjöfum er hægt að koma í Heilsugæslustöðina í Borgar-

nesi. Það sem helst vantar eru herragjafir, til dæmis sokkar og vettlingar. Þá eru borð hlaðin skógjöfum hjá Heiði Hörn á Bjargi. Þar er ýmislegt sem á fullt erindi í skóinn. Hún sagði í samtali við Íbúann að það væri töluvert um að jólasveinar sem væru hættir störfum kæmu og bættu í

g e l i ð e l G l Jó Landbúnaðarháskóli Íslands sendir öllum sínar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár, með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.


safnið og ekkert væri að því að gefa notaðar gjafir. „Það erum helst við sjálf sem þurfum að breyta viðhorfinu og gefa hluti sem eru ekki endilega nýir í plastumbúðum,“ segir Heiður. Tekið er við matvælum sem þurfa að fara í frysti í Safnaðarheimili Borgarneskirkju og hægt að hafa samband við Heiðrúnu Helgu Bjarnadóttur í s. 869-0082 til að koma slíku af sér.

Heiður Hörn á Bjargi en þar eru borðin hlaðin gjöfum sem þrá framhaldslíf.

SNJÓMOKSTUR OG SÖLTUN Við tökum að okkur snjómokstur og söltun fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í Borgarnesi

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360 Getum við aðstoðað?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hafðu það persónulegt! Boðskort - Tækifæriskort - Dagatöl með þínum ljósmyndum


Aðgerðir í þágu sjálfbærni eru nauðsynlegar Vinna er hafin við sjálfbærnistefnu fyrir Borgarbyggð. „Sjálfbærnistefnan er hugsuð sem stefna þess efnis að allar ákvarðanir og gjörðir sveitarfélagsins verði teknar með sjálfbærni að leiðarljósi. Sjálfbær þróun er skilgreind sem „þróun sem mætir þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum komandi kynslóða til þess að mæta þörfum sínum” og kemur þess vegna inn á umhverfislega, samfélagslega og efnahagslega þætti, sem stefnan gerir einnig. Sameinuðu þjóðirnar settu árið 2015 fram sautján heims-

Ester Alda Hrafnhildar Bragadóttir

markmið um sjálfbæra þróun, sem ná á árið 2030, sem drögin sem ég vann að eru byggð á,“ segir Ester Alda Hrafnhildar

BARNAHORNIÐ

Lóðrétt 1 Stóð þar utangátta 3 Eru undir jólatrénu 4 Er úti í glugga 6 Faðir jólasveina 7 Fyrsti jólasveinninn 8 6. janúar 9 Hvað eru jólasveinarnir margir? 10 Síðasti jólasveinninn 17 Í stofu stendur 19 Átti syni sjö

Lárétt 2 Er á nýju skónum 5 Skyld'að vera 11 Jólasveinninn sem kemur í dag 12 Fæðingarstaður Jesú 13 Aðalréttur á Þorláksmessu 14 24. desember 15 Hreindýr með rautt trýni 16 Vel þekktur snjókarl 17 Svífur niður yfir stræti og torg 18 Móðir jólasveina

Bragadóttir úr Borgarnesi í samtali við Íbúann. Hún stundar nám í Global Responsibility and Leadership, eða hnattrænni ábyrgð og leiðtogahæfni við Háskólann í Groningen í Hollandi. Hún tekur virkan þátt í starfi FridaysForFuture hópsins í Hollandi. „Við erum bara lítill hluti af stærri hópi í Hollandi, sem er síðan hluti af allri hreyfingunni sem Greta Thunberg byrjaði,“ segir Ester Alda. Síðastliðið sumar fékk hún styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera drög að sjálfbærnistefnu fyrir sveitar-

Umsjón: Hanna Ágústa


Ester Alda er lengst til hægri á myndinni en hún tekur virkan þátt í starfi FridaysForFuture hópsins í Hollandi.

félagið Borgarbyggð. „Drögin sem ég vann að eru sett þannig upp að markmið sem Borgarbyggð þarf helst að vinna að til að tryggja sjálfbæra þróun eru sett í forgang. Ég hugsa stefnuna þess vegna sem grunn annarra stefna, áætlana og ákvarðana, enda ekki hægt að gera neinar undantekningar ef það á að ná sjálfbærnimarkmiðunum, innan tímarammans sem settur er (og sem aðildarríki Sameinuðu þjóðanna er það á ábyrgð Íslands að ná settum markmiðum). Það sem ég set fram eru samt, eins og ég nefni á heimasíðu Borgarbyggðar, einungis drög og það þarf að vinna frekar að framsetningu stefnunnar, og fá fleiri að borðinu áður en hún verður að veruleika,“ segir Ester

Alda. Hún bendir á að með því að fara alla leið og setja sér sjálfbærnistefnu sýni Borgarbyggð mikilvægt frumkvæði, sem aðeins nokkur önnur sveitarfélög hafi nú þegar gert. „Aðgerðir í þágu sjálfbærni

GJ málun

eru nauðsynlegar til að geta tryggt áframhaldandi líf á jörðinni í sátt og samlyndi við fólk og náttúru, og því fyrr sem sjálfbærnistefna sveitarfélagsins er sett fram því betra fyrir komandi kynslóðir,“ segir þessi skelegga unga kona.

ehf

málningarþjónusta

Garðar Jónsson

málarameistari

1990-2020 Akravellir 12 - Hvalfjarðarsveit 301 Akranes

30 ár sími 896 2356 gardjons@visir.is


Vinnustofuheimsókn í Grímshús „Ég er að bjóða fólki að koma í vinnustofuheimsókn og gægjast inn í og upplifa aðdragandann að einkasýningu sem ég áætla að setja upp á vordögum á nýju ári og einnig verða skipulagðir og auglýstir viðburðir í rýminu sniðnir að fjöldatakmörkunum á hverjum tíma,“ segir Sigþóra Óðinsdóttir listamaður frá Einarsnesi sem er með aðstöðu í Grímshúsi í Brákarey. „Ég er nýfarin af stað með verkefnið í Grímshúsi sem ég hef gefið nafnið Hydration Space. Verkefnið á sér bæði ytra og innra líf sem kemur til með

Sigþóra Óðinsdóttir listamaður í vinnustofu sinni í Grímshúsi í Brákarey. Mynd: Karítas Óðinsdóttir

Við óskum viðskiptavinum okkar og öðrum lesendum Íbúans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samfylgdina á því sem er að líða. Njótum lífsins! Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Sími 437 2360 - Email: olgeirhelgi@islandia.is


aĂ° tvinnast saman ĂĄ komandi vikum og mĂĄnuĂ°um.“ Einnig verĂ°ur hĂŚgt aĂ° fylgjast meĂ° framvindu verkefnisins ĂĄ Facebook og Instagram sem og ĂĄ vefsĂ­Ă°unni www.sigthoraodins. com - en Ăžar mĂĄ auk Ăžess ďŹ nna Ăśnnur verk og verkefni sem SigÞóra hefur unniĂ° aĂ° Ă­ gegnum tĂ­Ă°ina. „ÞaĂ° er oft nokkur mystĂ­k Ă­ kringum ferli listamanns viĂ° skĂśpun verka. SkĂśpunarferli getur veriĂ° viĂ°kvĂŚmt og oft er ĂžaĂ° ekki sĂŠrlega eftirsĂłknarvert fyrir listamann aĂ° opinbera ferli listar sinnar,“ segir SigÞóra. HĂşn segir listamenn oft vera eins og einyrkja Ă­ nĂ˝skĂśpunargeiranum og vilja halda utan um hugmynd eĂ°a halda verkefni nĂŚr sĂŠr ĂĄĂ°ur en lokaĂştkomunni er komiĂ° ĂĄleiĂ°is til fĂłlks. „PersĂłnulega Þå ďŹ nnst mĂŠr ĂĄhugavert aĂ° gera Ăžessa stĂşdĂ­u ĂĄ mĂŠr sjĂĄlfri sem starfandi listamanni - aĂ° berskjalda eigiĂ° skĂśpunarferli og samferĂ°a ĂžvĂ­ aĂ° skapa mĂśgulega meiri Ăžekkingu Ă­ samfĂŠlaginu ĂĄ ĂžvĂ­ sem felst Ă­ aĂ° vera listamaĂ°ur aĂ° stĂśrfum. Ă? verkum listamanna felst mikill tĂ­mi, - ekki einungis sĂĄ tĂ­mi sem fer Ă­ aĂ° skapa verkiĂ° efnislega, heldur samanstendur verk eĂ°a verkefni af Ăśllum Ăžeim tĂ­ma sem listamaĂ°urinn hefur variĂ° Ă­ aĂ° ĂžrĂła hugmyndafrĂŚĂ°i sĂ­na; notkun efna og ĂžrĂłun eigin tĂŚkni, allt ĂžaĂ° sem er einkennandi fyrir hvern listamann fyrir sig,“ segir hĂşn. En hugmyndir koma ekki til listamanna ĂĄ skrifstofutĂ­ma bendir SigÞóra ĂĄ, heldur getur hugmynd, sem dĂŚmi: Texti, sĂ˝n eĂ°a leiftur birst hvenĂŚr sem er. „Og Þå er ĂžaĂ° Ă­ hlutverki listamannsins aĂ° grĂ­pa ĂžaĂ° sem birtist og koma Ă­ hlutlĂŚgt form meĂ° Ăžeim hĂŚtti sem hann/hĂşn telur henta.“

SigÞóra segir nĂş Ăžegar Ă˝mislegt hafa veriĂ° unniĂ° Ă­ rĂ˝minu. HĂşn haďŹ m.a. sinnt hlutverki listrĂŚns stjĂłrnanda ĂĄ tĂłnlistarmyndbandi viĂ° nýútgeďŹ Ă° lag KarĂ­tasar Ă“Ă°insdĂłttur frĂĄ Einarsnesi og SigÞóra leikstĂ˝rĂ°i myndbandinu ĂĄsamt kvikmyndatĂśkukonunni Birtu RĂĄn BjĂśrgvinsdĂłttur Ăşr Borgarnesi. NĂş er veriĂ° aĂ° klippa myndbandiĂ° og verĂ°ur ĂžaĂ° frumsĂ˝nt ĂĄ nĂŚstu misserum og ĂžvĂ­ dreift ĂĄ samfĂŠlagsmiĂ°la verkefnisins. „Ă? desember verĂ°ur hĂŚgt aĂ° hafa samband viĂ° mig Ă­ gegnum

Facebook sĂ­Ă°u Hydration Space ef fĂłlk vill kĂ­kja Ă­ heimsĂłkn. Ă? janĂşarmĂĄnuĂ°i verĂ° ĂŠg svo meĂ° fasta viĂ°verutĂ­ma sem verĂ°a auglĂ˝stir sĂŠrstaklega, Þå verĂ°ur hĂŚgt aĂ° mĂŚta Ă­ hydro ĂĄn Ăžess aĂ° gera endilega boĂ° ĂĄ undan sĂŠr. Ég verĂ° komin meĂ° kaďŹƒvĂŠl Ă­ rĂ˝miĂ° ĂĄ Ăžeim tĂ­ma svo ĂŠg get veriĂ° almennilegur gestgjaďŹ og boĂ°iĂ° upp ĂĄ hressingu Ăžegar fĂłlk kĂ­kir viĂ°,“ segir SigÞóra. VerkefniĂ° er unniĂ° Ă­ samvinnu viĂ° Martins Miller Gin sem veitir hĂşsnĂŚĂ°iĂ° til verkefnisins og ĂžaĂ° er styrkt af Menningarsjóði BorgarbyggĂ°ar.

Ă“skar nĂşverandi og fyrrverandi nemendum, starfsfĂłlki og velunnurum Ăśllum, gleĂ°ilegra jĂłla og Ăžakkar gott samstarf ĂĄ liĂ°num ĂĄrum.

HlĂśkkum til

2021


JÓLAKVEÐJA

Sendum íbúum Borgarbyggðar, svo og Vestlendingum öllum, okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.

Starfsfólk Borgarbyggðar

SKESSUHORN 2020

Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.