Íbúinn 10. desember

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

30. tbl. 15. árgangur

10. desember 2020

Við bjóðum Borgfirðingum frábært verð á ökuskóla 1 og ökuskóla 2 í desember

Aðeins kr. 9.990,Ǧ fyrir bæði námskeiðin!

Við bjóðum vandað ökunám á netinu og frábæra þjónustu. Við útbúum gjafabréf ef óskað er Ǧ frábær viðbót í jólapakkann Verslum í heimabyggð Ǧ 17.is er í Borgarnesi! www.17.is Ǧ 17@17.is Ǧ s. 793Ǧ1700

Láttu okkur prenta skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum Innbinding að þínum óskum


BARNAHORNIÐ

Umsjón: Hanna Ágústa

Nú fara jólasveinarnir að leggja af stað til byggða! GEtur þú hjálpað þessum jólasveinum að rata í þorpið?


Jólaútvarp NFGB fm 101,3 Nemendafélags Grunnskóla Borgarness sent út frá Óðali 7.– 11. dagskrá útvarpað áður þáttum þar sem hefur tekið sem sérstakt Handritagerð fór fram fréttastofunnar

eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni”

Mánudagur 7. desember 10:00 Ávarp útvarpsstjóra 10:10 Bekkjarþáttur 1. bekkur 11:00 Bekkjarþáttur 4. bekkur 12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu 13:00 Bekkjarþáttur 7. bekkur 14:00 Félagsstarfið 2018-2019 15:00 Góðir hlutir sem gerðust árið 2020 16:00 Jakob Frímann Magnússon 17:00 Jólastuð 18:00 Fjórir meistarar 19:00 Allt það venjulega 20:00 Vísindaskáldskapur 21:00 Geniusinn hann Elon Musk 22:00 Volkswagen 23:00 Dagskrárlok Þriðjudagur 8. desember 10:00 Bekkjarþáttur 2. bekkur 11:00 Bekkjarþáttur 5. bekkur 12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu 13:00 Laugargerðisskóli 14:00 Tölvuleikir 15:00 Nýleg íslensk tónlist 16:00 Draugasögur 17:00 Frægir Íslendingar 18:00 Drepsóttir 19:00 Led Zeppelin 20:00 Samsæriskenningar 21:00 Samantekt 2020 22:00 Tónlist og spjall 23:00 Dagskrárlok Miðvikudagur 9. desember 10:00 Bekkjarþáttur 3. bekkur 11:00 Bekkjarþáttur 6. bekkur 12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu 13:00 Danska konungsfjölskyldan 14:00 Fótbolti 15:00 Íslenskir grínþættir 16:00 Ríkasta fólk í heimi 17:00 Jólaspjall 18:00 Elvis Presley 19:00 Jólin í gamla daga 20:00 Swieta w Polsce i Islandii 21:00 Eurovision spjallþáttur 22:00 Tæknitröllin spila jólatónlist 23:00 Dagskrárlok Fimmtudagur 10. desember 10:00 1. og 2. bekkur, endurflutt þáttur 11:00 7. bekkur, endurfluttur þáttur 12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu 13:00 Jóladagatöl 14:00 Disney prinsessur 15:00 5. bekkur endurfluttur þáttur 16:00 Seinni heimstyrjöldin 17:00 Jólin í gamla daga – jólahefðirnar okkar 18:00 Áður en klukkan slær sex 19:00 Brandaraþáttur 20:00 Dökka hlið Hollywood 21:00 Menntaskóli Borgarfjarðar 23:00 Dagskrárlok Föstudagur 11. desember 10:00 3. og 4. bekkur endurfluttur þáttur 11:00 6. bekkur endurfluttur þáttur 12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu 13:00 Bæjarmálin í beinni 14:00 Tæknimenn spjalla 15:00 Alls konar matur Inga 16:00 Trump fjölskyldan 17:00 Létt jólatónlist og spjall 19:00 Kveðja útvarpsstjóra og dagskrárlok.

frá

10:00 23:00. en síðan flytja

11. des. kl.

Stjórn Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi Nína, Arnór Breki og Sara Sól Rakel Lea og Marta Hrafnhildur, Hugrún og Katrín Ragna Sveinn og Haukur Óli, Birgir og Magnús Baldur Jóhannes og Atli Þórður Logi og Stefán Almar Orri og Örn

Nemendur á unglingastigi Laugargerðisskóla Óskar Gísli, Reynir og Einar Magni Egill, Guðjón og Magnús Eyrún og Katrín Jóhanna Alexander, Kristján og Sævar Sigurkarl, Ólafur Hrafn og Aron Ísak Halldór Grétar og Dagur Kolfinna, Caroline og Ísabella Tæknimenn

Marija, Embla Líf og Kolbrún Líf Ernir, Friðjón og Eiríkur Þorvaldur, Jökull og Sigurður Valborg og Heiða Rakel Svava og Ásdís Atli og Ari Arndís, Kolfinna og Aníta Agata, Julia og Amelia Júlía, Oddný og Díana Tæknimenn

Tinna og Guðrún Eygló Unnur og Dagbjört Stefán og Óli Kristján Auður og Birta Alda og Hugrún Óskar Steinn og Bastian Edda María og Elfa Dögg Nemendafélag MB

Tæknimen Vildís Ásta og Ólöf Viktoría og Katla Tæknimenn

og undanfarin ár og sína þætti beinni útsendingu.

er von á góðum gestum hljóðstofu.


Söngleikur verður kvikmynd Tónlistarskóli Borgarfjarðar hefur í haust eins og undanfarin ár boðið upp á söngleikjadeild. Nú eru 17 börn í deildinni á aldrinum 6 til 12 ára og hafa þau verið að æfa jólasöngleikinn Grenitréð. Sigríður Ásta Olgeirsdóttir leikstýrir sýningunni, Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri er tónlistarstjóri sýningarinnar og Birna Þorsteinsdóttir sér um hljóðfæraleik og samdi m.a. tvö lög í söngleiknum. Vegna aðstæðna í samfélaginu var ekki mögulegt að bjóða gestum á sýningu og því var ákveðið að gera kvikmynd úr henni. Tökur standa nú yfir og fá börnin mun fjölbreyttari reynslu af verkefninu en til stóð. Þau hafa m.a. farið í Stúdíó Gott hljóð í Borgarnesi til að taka upp sönginn. Sigríður Ásta, leikstjóri, útskrifaðist sem leikari og sviðshöfundur frá CISPA í Kaupmannahöfn síðasta sumar. „Ég var því að vinna að lokasýningunum mínum þegar fyrsta bylgja Covid-19 reið yfir Evrópu. Við notuðumst því mikið við myndmiðilinn við vinnslu sýninganna. Ég var aðalumsjónarmaður alls

Leikstjórinn við upptökur á atriði.

kvikmyndaðs efnis lokasýningar bekkjarins, sá um gerð og vinnslu efnisins. Ég fékk því mikla þjálfun og nýtist hún mér sannarlega í þessu verkefni. Síðan ég útskrifaðist hef ég verið að gera allskyns videóverk sem ég birti ýmist á heimasíðu minni www.sigridurasta.com/videos eða á instagramsíðu minni.“ Sigríður Ásta segir gaman að sjá hve mikla ánægju börnin hafi af þessu nýja formi leiklistar. „Við þurftum að taka langt hlé á æfingum þegar samkomutakmarkanir voru sem harðastar, gátum svo farið að hitta krakkana í litlum hópum. Það var þá sem ég fékk hugmyndina að því að gera kvikmynd. Mér finnast kvikmyndir mjög áhugavert og

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir.

spennandi listform, nándin sem hægt er að ná frá leikurunum, frelsið sem fæst með því að geta notað mismunandi staðsetningar og svo rythminn sem hægt er að leika sér með þegar myndin er á endanum klippt til. Ég hef mjög gaman af því að klippa og notast við „kontrasta“ (andstæður) og ég held að bakgrunnur minn í tónlist sé ástæða þess að ég hugsa myndirnar sem ég geri jafnt eins og tónverk sem og mynd. Takturinn skiptir svo miklu máli.“ Hún segir leikaranám snúast mjög mikið um að þjálfa athygli leikarans, bæði inn á við og út á við, „taka eftir öllum smáatriðum og að hlusta vel á innsæi sitt. Innsæið skiptir svo miklu máli og við vitum oft að eitthvað sé rétt listræn ákvörðun áður en við vitum af hverju. Þar sem ákvörðunin um að breyta söngleiknum í kvikmynd var


gerð með mjög stuttum fyrirvara þurfti ég að taka allar listrænar ákvarðanir mjög hratt. Þá er svo dýrmætt að hafa innsæið til að leiðbeina sér. Ákvarðanir sem ég tók í byrjun ferlisins er ég nú farin að tengja saman og stærri og dýpri merking er farin að taka á sig mynd. Þó verkið sé nú kvikmynd í vinnslu vildi ég samt hafa ákveðna leikhústilfinningu í myndinni. Þetta er náttúrulega

söngleikur svo fjórði veggurinn er oft brotinn, þ.e.a.s. leikarar líta oft í myndavélina og tala beint við áhorfendur. Þannig er hægt að leika sér með hvaða karakterar hafa samband við og vita af áhorfendum og hvaða karakterar búa bara inni í heimi myndarinnar og eru ekki meðvitaðir um að á þá sé horft og að þeir séu partur af sögu. Mörkin milli draums og vöku

eru einnig óræð,“ segir Sigríður Ásta. Áætlað er að tökum ljúki um miðjan desember og gert ráð fyrir að kvikmyndin verði klár til sýningar rétt fyrir jól fyrir börnin, aðstandendur þeirra og vini. Myndin verður ekki sýnd á opinberum vettvangi en áhugasömum er velkomið að hafa samband við Tónlistarskólann.

SNJÓMOKSTUR OG SÖLTUN Við tökum að okkur snjómokstur og söltun fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í Borgarnesi


Jólatónleikar í fjórða sinn Í ár verða jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar sendir út á vefnum í svokölluðu streymi á vefslóðinni: www. kvikborg.is þann 17. desember nk kl. 20.30, en streymið verður opið yfir jólin þannig að hægt verður að horfa á tónleikana yfir hátíðirnar. „Jólatónleikarnir verða með öðru sniði en undanfarin ár vegna Covid 19 en við vildum gjarnan gefa til samfélagsins smá gleði fyrir jólin,“ segir Þóra Sif Svansdóttir í samtali við Íbúann. „Þar af leiðandi verður tónleikunum streymt í samvinnu við Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar, öllum að kostnaðarlausu. En ef að einhverjir vilja ólmir borga sig inn, þá tökum við svo sannarlega vel á móti frjálsum framlögum, enda er mikill kostnaður á bakvið svona tónleika og ekki hafa verið mörg giggin undanfarið hjá tónlistarmönnum,“ segir hún.

Þeir sem standa að tónleikunum í ár eru Þóra Sif, Daði Georgsson, Halldór Hólm, Gunnar Reynir Þorsteinsson, Eiríkur Jónsson og Hafsteinn Þórisson. „Við fáum til okkar frábæra gesti úr Borgarfirði, þau Heiðrúnu Helgu Bjarnadóttur, Gunnhildi Völu Valsdóttur, Anítu Daðadóttur, Signýju Maríu Völundardóttur, Díönu Dóru Bergmann, Ólaf Flosason, söngnemendur Þóru Sifjar, trommunemendur Sissa og söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Einnig fengum við frábæra aðila með okkur í lokalagið sem vert er að minna á þessa dagana, Slökkviliðið, Björgunarsveitina og Heilsugæsluna. Við vorum svo heppin að Landnámssetrið bauð okkur fallega aðstöðu hjá sér og verður tónleikunum streymt þaðan og einnig úr Borgarneskirkju. Þetta er fjórða árið sem Hljómlistarfélagið heldur jólatónleika. Á fyrstu tónleikunum árið 2017 komu fram Þóra Sif, Orri Sveinn og Helga Möller ásamt bakraddasveit (4 söngnemendur Þóru Sifjar: Signý María, Bjarni, Árný Stefanía og Steinunn Ósk), hljómsveit skipaðri tónlistarmönnum (Daði Georgsson, Halldór Hólm,

Sigurþór Kristjánsson, Jón Örvar Bjarnason, Gunnar Reynir Þorsteinsson) úr Hljómlistarfélaginu og barnakór Borgarneskirkju. Árið 2018 komu fram Þóra Sif, Orri Sveinn, Pálmi Gunnars, Eiríkur Jónsson, Martha Lind Róbertsdóttir, Eva Margrét Jónudóttir, Jón Sigurður Snorri Bergsson, bræðurnir Stefán Már Sturluson og Guðmundur Páll Sturluson, söngnemendur Þóru Sifjar og hljómsveit (Daði, Halli, Sissi, Jón Örvar). Árið 2019 komu fram Þóra Sif, Orri Sveinn, Jógvan Hansen, Eiríkur Jónsson, Pétur Sverrisson, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Signý María Völundardóttir, söngnemendur Þóru Sifjar, trommunemendur Sissa ásamt hljómsveit (Daði, Halli Hólm, Sissi, Jón Örvar).

Dósum stolið

Þegar tæma átti eina af dósakistum Björgunarsveitarinnar Brákar í vikunni kom í ljós að einhver óprúttinn aðili hafði tæmt hana og beitt kúbeini við aðfarirnar. Mynd: Þorsteinn Unnar Unnsteinsson


JÓLIN BÍÐA ÞÍN Í BORGARBYGGÐ Það verður notaleg jólastemning í Borgarbyggð í aðdraganda jóla með jólaljósum, ljúfum tónum, heitu kakói og blómstrandi menningu. Komdu í heimsókn og kláraðu jólainnkaupin í rólegu andrúmslofti þar sem allt er til alls enda státar Borgarbyggð af fjölbreyttu vöruúrvali, þjónustu og afþreyingu fyrir bæði börn og fullorðna. Eftir jólainnkaupin er tilvalið að staldra við og gista á einum af fjölmörgum gistimöguleikum sem finnast í sveitarfélaginu, slappa af í náttúrulaugum og gæða sér á mat úr héraði. Auk þess er hægt að ganga frá matarinnkaupunum fyrir hátíðarnar í Borgarbyggð en í Borgarnesi er að finna stórar matvöruverslanir.

Kíktu í heimsókn – við bíðum þín í Borgarbyggð

VERSLANIR

Kristý S. 433-2001 Hyrnutorg, 310 Borgarnes kristy@sinmnet.is www.kristy.is

FOK S. 437-2277 Hyrnutorg, 310 Borgarnes fok@fok.is @fok.borgarnes

@Kristý

FOK er lífstíls- og gjafavöruverslun þar XJR ɀSSF R£ GWJ^YY ¼W[FQ LOFKF[¸WZ TL íslenskrar hönnunar, vandaðan fatnað, XPµ XPFWYLWNUN TL ¼YN[NXYFW[¸WZW X[T eitthvað sé nefnt.

;JWXQZSNS G¿²ZW ZUU £ KWFSXPFS TL ¯YFQXPFS dömufatnað í stærðunum 38-60, einnig JWZ ÀFZ RJ² I¸RZXPµ ¼W TL XPFWYLWNUN [JXPN XQ¨²ZW S¿XY£WQJL NQR[¸YS TL [NSX¨Q 'TI^ 8UWF^ ;¸WZ¼W[FQN² JW JNSXYFPY TL X«WXYFPQJLF ɁZYY YNQ QFSIXNSX FK JNLJSIZR

www.borgarbyggd.is


Brúartorg

'QµRFXJYWN²

S. 437-1055 'W¼FWYTWL 'TWLFWSJX bruartorg@bruartorg.is www.bruartorg.is

S. 437-1878 8P¼QFLFYF 'TWLFWSJX blomasetrid@blomasetrid.is www.blomasetrid.is %GQTRFXJYWNIPFɂP^WWI

@bruartorg 'W¼FWYTWL UWJSYFW TL XY¨PPFW R^SINW £XFRY À[¯ F² XJQOF WFRRF TL ¿RXFW mynda tengdar vörur. Einnig hægt að taka passamyndir og skipta um batterí ¯ ¼WZR [JWXQZSNSSN ɀSSZW À¼ LOFKF[¸WZW Y I KW£ ..YYFQF 'NY_ 8UJHPWYZR 2TTRNS W¼RK¸Y TL MFSIPQ¨²N KW£ 8¸IFMQ ,QJWZUX inniskó, sjónauka og Leatherman hnífa X[T K£JNYY X« SJKSY W[FQ FK LFWSN prjónablöðum. bókum, og fylgihlutum.

Kaupfélag 'TWLɀW²NSLF S.. 430-5500 Egilsholt 1, 310 Borgarnes kb@kb.is www.kb.is @burekstrardeild Ȅ;N² PTRZR £ µ[FWYȂ ȇ +FYSF²ZW ȇ /µQF[¸WZW ȇ ,WJSN ȇ 1JNPK¸SL

9¨PSNGTWL S.. 422-2210 Hyrnutorg, 310 Borgarnes sala@taekniborg.is @taekniborg -O£ 9¨PSNGTWL K¨W²Z Y¸Q[ZW TL K^QLNMQZYN K^QLNMQZYN K^WNW KFWX¯RF MJNRNQNXY¨PN KW£ &*, TL 8FRXZSL WNYK¸SL 1JLµ K¸SIZW[¸WZW TɁ *SSNL G¿²ZW 9¨PSNGTWL ZUU £ M£L¨²F XYµW R^SIFUWJSYZS og drónamyndatökur.

JÓLIN BÍÐA ÞÍN Í BORGARBYGGÐ www.borgarbyggd.is

-O£ 'QµRFXJYWNSZ K¨W² À¼ X[T XFSSFWQJLF FZPNSS ¨[NSY¿WFGQ¨ ^ɀW OµQNS TL FSIN M£Y¯²FW P^WW²FW TL P¨WQJNPF X[¯KZW ^ɀW ¸QQZ 2NPN² ¼W[FQ FK ¿RNXPTSFW gjafavörum og skrauti t.d. kerti, sælkeravörur, styttur, lampar og spil.

1OµRFQNSI S. 437-1400 'W¼FWYTWL 'TWLFWSJX ljomalind@ljomalind.is www.ljomalind.is %1OTRFQNSI1THFQ2FWPJY 1OµRFQNSI XJQZW [¸WZW GJNSY KW£ G¿QN XJR ɁJXYFW JWZ KWFRQJNIIFW ¯ M«WF²NSZ 2£ ÀFW SJKSF G¨²N SFZYF TL QFRGFPO¸Y LJNYFFKZW²NW £XFRY TXYZR XNSSJUN XP^WN og ís. Einnig fullt af handunnum LJWXJRZR £ GTW² [N² PJWFRNP XNQKZWXPFWY og handlitað garn. Komið við því sjón er sögu ríkari.

*²FQɀXPZW S. .437-1680 ;FQQFW£X 'TWLFWSJX XFQF%JIFQɀXPZW NX \\\ JIFQɀXPZW NX %*IFQɀXPZW *²FQɀXPZW G¿²ZW ZUU £ LWFɀSS TL WJ^PYFS QF] £XFRY WJ^PYZR XNQZSL TL LWFɁF]XµXZ *NSSNL JW M¨LY F² kaupa ferskan lax.


:QQFWXJQN²

NettĂł

S. 437-0077 -FQQIÂľWXÉ„ÂľX 'TWLFWSJX ull@ull.is www.ull.is

S. 430-5533 Hyrnutorg, 310 Borgarnes borgarnes@netto.is www.netto.is

@ullarselid :QQFWXJQN² ÂŁ -[FSSJ^WN XJQZW MFSI[JWP XJR JW ZSSN² ÂŻ MÂŤWF²NSZ TL RJ² ÂŁMJWXQZ ÂŁ ZQQ TL ÂŻXQJSXPY MWÂŁJKSN ;¸WZÂźW[FQN² XFRFSXYJSIZW Y I FK MFSIXUZSSZ GFSIN MTWSZR GJNSZR TL FQQXPTSFW 'TWLFWÉ„FW²FWUJ^XZWSFW [NSX¨QZ XJR JWZ XÂŤWMFSSF²FW TL KÂŁXY ekki annarsstaĂ°ar.  ¨K²FW [¸WZW XPFWYLWNUNW ÂźW MWTXXMÂŁWN TL MTWSZR É€²ZGFSI TL OZWYFQNYF² GFSI ÂŻ pakkningum til aĂ° sauma eĂ°a prjĂłna. ,OFKFGWÂŤK UÂźXQZXUNQ WJPOFSQJLY GFSI handspunniĂ° band og hattar.

@netto.is Verslun Ă­ Borgarnesi er aĂ° fyllast af Ăłtal vĂśrum sem eru Ăłmissandi fyrir heimiliĂ° ÂŻ F²IWFLFSIF TL ÂŁ OÂľQZSZR XOÂŁQKZR 3JYYÂľ G¿²ZW ZUU ÂŁ JNSXYFPY ÂźW[FQ FK hefĂ°bundnu jĂłlakjĂśti – sĂŠrvĂśldu MFSLNPO¸YN ÂŻXQJSXPF QFRGFQ¨WNSZ PFQPÂźS MFRGTWLFWMW^LL TL É JNWF  £ JWZ Ăłupptaldar allar hinar vĂśrurnar eins og sĂŚlgĂŚtiĂ°, jĂłlabĂŚkurnar, jĂłlavĂśrurnar TL X[T R¨YYN ÂŁKWFR YJQOF

'ÂľSZX 1ÂŻÉ FSI S. 540-1154 Borgarbraut 44, 310 Borgarnes GTWLFWSJX%QNÉ FSI NX \\\ QNÉ FSI NX %QNÉ FSIKJXGTP -OÂŁ 1ÂŻÉ FSIN JW Q¸L² ÂŁMJWXQF ÂŁ L¾²F Ă€OÂľSZXYZ [N² [N²XPNUYF[NSN 1ÂŻÉ FSI G¿²ZW ZUU ÂŁ JNYY RJXYF ÂźW[FQ QFSIXNSX FK WJN²KFYSF²N WJN²XPÂľR GÂźSF²N K¾²WN TL bĂŚtiefnum fyrir hestamennskuna. Einnig [FSIF²FS ÂźYN[NXYFWKFYSF² ÂŁ L¾²Z [JW²N Og auĂ°vitaĂ° rekstrarvĂśrur fyrir landGÂźSF²NSS FZP ÂŁGZW²FW TL X£²[¸WZ ;JWXQZSNS É ^YOZW ÂŁ )NLWFSJXL¸YZ um miĂ°jan desember.

8 )NLWFSJXLFYF 'TWLFWSJX www.bonus.is @Bonus JĂłlamaturinn Ăžinn fĂŚst Ă­ BĂłnus. Fylgstu meĂ° afgreiĂ°slutĂ­mum BĂłnus Ă­ desember ÂŁ GTSZX NX

Ă–NNUR ĂžJĂ“NUSTA 3ZIIXYTKF MargrĂŠtar 8 Borgarbraut 61, 310 Borgarnes maggamaggi@internet.is 2FWLWÂŤY MJNQXZSZIIFWN G¿²ZW ZUU SZII svĂŚĂ°anudd, Bowen, infrarauĂ°anhitaklefa, nuddstĂłl, sogĂ°ĂŚĂ°astĂ­gvĂŠl, jĂłga og QJNPÉ€RNXYÂŻRF

JÓLIN B��A Þ�N � BORGARBYGG� www.borgarbyggd.is


+O¸QWNYZSFW TL ÂźYLÂŁKZĂ€OÂľSZXYFS S. 437-2360 0[JQIÂźQKXLFYF 'TWLFWSJX olgeirhelgi@islandia.is

B59 8 'TWLFWGWFZY 'TWLFWSJX NSKT%G MTYJQ NX \\\ G MTYJQ NX %MTYJQG

+O¸QWNYZSFW TL ÂźYLÂŁKZĂ€OÂľSZXYFS G¿²ZW FjĂślritunarog ĂştgĂĄfuĂžjĂłnustan býður ZUU ÂŁ UWJSYZS ÂŁ OÂľQFP¸WYZR upp ĂĄ prentun ĂĄ jĂłlakortum og dagatĂślum og dagatĂślum meĂ° persĂłnulegum meĂ° persĂłnulegum myndum ĂĄsamt allri almennri myndum. prentĂžjĂłnustu.

8YJNSN 8YJWPN XJSINGÂŻQFĂ€OÂľSZXYF S. 861-0330 Bjarg, 310 Borgarnes bjarg@simnet.is Steini sterki sendibĂ­laĂžjĂłnusta tekur aĂ° sĂŠr alla almenna sendibĂ­laĂ€OÂľSZXYZ TL G¯²ZW G¨²N ZUU ÂŁ XYÂľWFS TL QÂŻYNSS GÂŻQ 8YÂľWNW XJR XRÂŁNW É ZYSNSLFW X X GÂźXQ¾²FÉ ZYSNSLFW MJNRXJSINSLFW WZXQFKJW²NW OÂľQFUFPPF IWJNÉ€SL J²F M[F² XJR Ă€NL [FSYFW F² É ^YOF

GISTING, MATUR OG AFĂžREYINGAR 'OFWL 'TWLFWSJXN 8 Bjarg, 310 Borgarnes bjarg@siment.is @bjargborgarnes Bjarg Borgarnesi er lĂ­tiĂ° og notalegt É„¸QXP^QIZWJPN² LNXYNMJNRNQN N ÂŻ L¸RQZR GÂľSIFG¨ ÂŁ KFQQJLZR XYF² [N² XOÂľNSS ÂŻ ÂźYOF²WN 'TWLFWSJXX  FW JW P^WW²NS FQLO¸W ÂźYXÂżSN² RFLSF² JS XYZYY ÂŻ FQQF Ă€OÂľSZXYZ 'OFWL G¿²ZW ZUU ÂŁ LOFKFGWÂŤK ÂŻ LNXYNSLZ sem er tilvaliĂ° Ă­ jĂłlapakkann handa Ăžeim sem eiga allt.

JÓLIN B��A Þ�N � BORGARBYGG� www.borgarbyggd.is

' MÂľYJQ JW SÂźYÂŻRFSQJLY É„¸LZWWF stjĂśrnu hĂłtel meĂ° Ăśllum hugsanlegum ÞÌgindum Ă­ miĂ°bĂŚ Borgarness. Okkar markmiĂ° eru aĂ° dekra viĂ° okkar gesti og gera dvĂślina Ăłgleymanlega.

-WFZSXSJK S.. 435-0111 Hraunsnef, 311 Borgarnes hraunsnef@hraunsnef.is www.hraunsnef.is @Hraunsnef -WFZSXSJK G¿²ZW ZUU ÂŁ LNXYNSL TL [JNYNSLFW ÂŻ X[JNYFQJLZ ZRM[JWÉ€ Ă€FW XJR F²FQÂŁMJWXQFS JW Q¸L² ÂŁ JNLNS KWFRQJN²XQZ ÂŁ PO¸YN TL MJNRFZSSZ RJ²Q¨YN JNSX TL PTXYZW JW )ÂżWNS LFSLF KWOÂŁQX TL M¨LY JW F² XPT²F Ă€FZ ÂŻ XÂŻSZ SÂŁYYÂźWZQJLF ZRM[JWÉ€ -ÂľYJQN² G¿²ZW ZUU ÂŁ LOFKFGWÂŤK ÂŁXFRY PO¸YN GJNSY ÂźW GÂżQN MFRGTWLFWF MW^LLNW MÂźXPFWQFMFSLNPO¸Y TL KJWXPY PO¸Y

Krauma S. 555-6066 )JNQIFWYZSLZM[JW 7J^PMTQY krauma@krauma.is www.krauma.is @kraumageothermal Â? 0WFZRF SÂŁYYÂźWZQFZLZR PJRXYZ ÂŻ GJNSF XSJWYNSLZ [N² POFWSF ÂŻXQJSXPZ SÂŁYYÂźWZ Ă€JLFW ÀŸ GF²FW Ă€NL ZUU ÂźW MWJNSZ TL Y¨WZ [FYSN ÂźW )JNQIFWYZSLZM[JWN XJR JW kĂŚlt meĂ° vatni unda Ăśxlum Oks.


,JNWFGFPFWÂŻ

0FÉ‚ 0^WW²

S. 437-2020 )NLWFSJXLFYF 'TWLFWSJX LJNWFGFP%XPWNKXYTKF%LRFNQ HTR

S. 437-1878 8PÂźQFLFYF 'TWLFWSJX blomasetrid@blomasetrid.is www.blomasetrid.is

@geirabakari.ehf Â? ,JNWFGFPFWÂŻN K¨W²Z FQQY YNQ OÂľQFSSF XRÂŁP¸PZWSFW OÂľQFGWFZ²N² JSXPZ jĂłlakĂśkuna, lagterturnar, tertubotnana, YFWYFQJYYZWSFW TL QFZKFGWFZ²NS 'FPFWÂŻN² XÂŤW ZR OÂľQFGFPXYZWNSS K^WNW Ă€NL ÂŁ F²[JSYZSSN TL K^WNW OÂľQFMÂŁY¯²NSF XOÂŁQKF Ă€FW K¨W²Z JNSSNL X¨YZ UNUFWP¸PZMÂźXNS sem gaman er aĂ° setja saman meĂ° G¸WSZSZR +^WNW À£ XJR JNLF FQQY JW YNQ[FQN² F² LJKF LOFKFGWÂŤK J²F :RM[JWÉ€X RÂŁQN² XJR JW F² XQÂŁ ÂŻ LJLS  JXXN GTQQN JW ZSSNSS ÂźW PFÉ‚PTWL TL JW KWÂŁG¨W ferĂ°abolli. Vantar ykkur aĂ°ventu eĂ°a OÂľQFLO¸K K^WNW XYFWKXKÂľQPN² ^PPFW À£ ÂźYGÂżW ,JNWFGFPFWÂŻ É TYYF LOFKFUTPF K^WNW ^PPZW

JÓLIN B��A Þ�N � BORGARBYGG� www.borgarbyggd.is

-OÂŁ 0FÉ‚ 0^WW² É€SSZW ÀŸ ÂźYGÂźN² XÂŤWXYFPY OÂľQFPTWYFMTWS NSSN ÂŁ PFÉ‚MÂźXNSZ  FW JW hĂŚgt aĂ° setjast niĂ°ur og skrifa jĂłlaP[J²OZW PTWY KÂŁXY ÂŁ XYF²SZR TL OFKSKWFRY sĂŠr starfsfĂłlkiĂ° um aĂ° pĂłstleggja kortin fyrir gesti sem ĂžaĂ° kjĂłsa). Smørrebrød Ă­ ÂżRXZR ÂźYK¨WXQZR [JW²ZW ÂŁ RFYXJ²QNSZR ÂŻ IJXJRGJW /ÂľQF ¸Q KWÂŁ GWZLLMÂźXZR TL /ÂľQF IW^PPZW 0FÉ‚ 0^WW²FW JKYNW Ă€[ÂŻ M[TWY ÀŸ PÂżXY MJNYFS J²F PFQIFS IW^PP


Jólatrén koma úr Lundarreykjadal

Þórarinn Svavarsson á Tungufelli að höggva jólatré.

Hjónin Hjördís Geirdal og Þórarinn Svavarsson ásamt dætrum sínum, þeim Katrínu og Jasmín standa að skógræktinni á Tungufelli í Lundarreykjadal.

GJ málun

Mynd. Hjördís Geirdal

Þar var byrjað að gróðursetja árið 2001 og til stendur að rækta skóg á um 400 hekturum og er það verk um það bil hálfnað. Við nokkra bæi í Lundar-

ehf

málningarþjónusta

Garðar Jónsson

málarameistari

1990-2020 Akravellir 12 - Hvalfjarðarsveit 301 Akranes

30 ár

sími 896 2356 gardjons@visir.is

reykjadal eru skógarreitir frá fyrri hluta síðustu aldar. Á Oddsstöðum er til dæmis gamall birkilundur frá tíð Kofoed Hansen, skógræktarstjóra, sem var sáð til um 1930. Í garði kring um bæinn standa einnig myndarleg reynitré frá svipuðum tíma. Það er því orðin nokkuð löng hefð fyrir skógrækt í dalnum. Á Tungufelli, Oddsstöðum, í Brennu og Múlakoti í Lundarreykjadal hefur verið bætt verulega í skógrækt á síðustu áratugum og þar eru að rísa nytjaskógar. Nú í ár eru hoggin jólatré á Oddsstöðum og Tungufelli. „Við gerum ráð fyrir að selja um 100 jólatré sjálf en Skógræktarfélag Íslands hefur tekið þó nokkuð magn sem starfsmenn þess fella sjálfir,“ segir Þórarinn í samtali við Íbúann. Hann segir einstaklinga koma að Tungufelli og fella tré undir handleiðslu þeirra hjóna. „En flest trén höggvum við sjálf og keyrum svo heim til fólks,“ segir hann. „Fyrstu nytjar voru fyrir um tíu árum í formi lerki og furusveppa sem við tínum og þurrkum. Einnig hefur berjum fjölgað bæði í magni og tegundum, nú eru til dæmis komin villt íslensk jarðarber og hrútaber. Nú þegar skógurinn þarfnast grisjunar ætlum við að fara að kurla greinar og gera eldivið úr því sem til fellur og koma því á markað. Því er ljóst að framtíðin er björt í íslenskri skógrækt,“ segir Þórarinn.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.