Ibúinn 16. janúar

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

2. tbl. 15. árgangur

16. janúar 2020

BORGARBYGGÐ

FÖSTUDAGURINN

DIMMi

17. - 19. JANÚAR 2020

FYLGSTU MEÐ Á FB-SÍÐU FÖSTUDAGSINS DIMMA

STIMPILL 1

Ráðgátan um falda fjársjóðinn – DIMMI leyndardómurinn. . .

ANN!!! GEYMIÐ MIÐ

Hversu vel þekkir þú Egilssögu? Láttu reyna á kunnáttu þína og taktu þátt í skemmtilegum ráðgátuleik helgina 17. - 19. janúar 2020 í Borgarnesi. Landnámssetrið býður öllum fjölskyldum frítt inn á Egils sýninguna þannig að allir geta sótt sér kunnáttu til að leysa ráðgáturnar farsællega. Um 40 -75 mínútur tekur að ráða allar gáturnar og ganga á milli vísbendinga sem eru úti þannig að allir þurfa að klæða sig eftir veðri.

STIMPILL 2

STIMPILL 3

Við byrjum ráðgátuleikinn við brúnna yfir sundið sem hyllir ambáttina Brák. Alls er um 6 kistla að ræða sem verður að finna og stimpla þetta þátttökublað eða skrá kóðann sem er í kistlinum. Að leik loknum skal skila inn útstimpluðum blöðum í Landnámssetrið. Fjölmargir veglegir vinningar í boði og dregið úr innsendum miðum þann 20. janúar 2020. Nánar á FB-síðu Föstudagsins DIMMA.

STIMPILL 4

NAFN: _____________________________________________ SÍMI: ____________ E-MAIL:____________________________

STIMPILL 5

FJÖLDI Í FJÖLSKYLDU: _________________________________

Ì%Ô,11

IUpWWD RJ DXJOõVLQJDEODê

STIMPILL 6


Viðburðadagatal fi 16/1-9:00 Hjálmaklettur; Ungir frumkvöðlar og nýsköpunarhugsun fi 16/1-17:00 Brákarhlíð samkomusalur; Alzheimerkaffi fö 17/1 Föstudagurinn dimmi fö 17/1-12:00 Safnahús Borgarfjarðar; Sögustund og vísnagátur fö 17/1-17:30 Rjóðrið í Bjargsskógi Bgn; Kuldagallajóga með Erlu jógakennara fö 17/1-17:45 Bjargsskógur Bgn; Skógargong með Erlu jógakennara fö 17/1-18:00 Rjóðrið í Bjargsskógi Bgn; Rökkursögur með Hjörleifi Stefánssyni sagnamanni fö 17/1-19:15 Hamar-Skallagrímur mfl karla fö 17/1-20:17 Rampurinn Borgarnesbryggju; Dimm dýfa í Atlantshafið með Sjóbaðsfélaginu la 18/1-20:00 Bílastæði við Hafnarfjall; Vasaljósaganga upp að steini la 18/1-20:00 Landnámssetur; Öxin, Agnes og Friðrik þr 21/1-20:00 Snorrastofa; Séra Geir Waage flytur fyrirlestur um Reykhyltingana á árunum 1569-1807 mi 22/1-19:15 Snæfell-Skallagrímur mfl kvenna fi 23/1-19:15 Íþróttamiðstöðin; Skallagrímur-Höttur - mfl karla fi 23/1-20:00 Hjálmaklettur; Peppaðu þig í gang - Heilsueflandi samfélag mi 29/1-19:15 Íþróttamiðstöðin; Skallagrímur-KR - mfl kvenna fö 31/1-20:00 Sindri-Skallagrímur mfl karla má 3/2-20:00 Landnámssetur; Námskeið: Sturla Þórðarson og Sturlunga. Sögustríð á 13. öld - ímynd Sturlungaaldar í samtímasaganaritum þr 4/2-19:15 Álftanes-Skallagrímur - mfl karla mi 5/2-19:15 Keflavik-Skallagrímur mfl kvenna fi 6/2-19:15 Íþróttamiðstöðin; Skallagrímur-Breiðablik - mfl karla fi 6/2-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi su 9/2-18:00 Íþróttamiðstöðin; Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Þorrablót Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Þorrablót FEBBN fer fram á Hótel Borgarnesi á Bóndadag 24. janúar næst komandi. Húsið opnar kl. 18:30, borðhald hefst kl.19:00. Miðaverð er kr. 5000. Að venju góð skemmtidagskrá og dans til 23:00. Panta þarf miða hjá skemmtinefnd í símum 893-1151, 892-4110, 896-4722 fyrir 19. janúar. Einnig er skráningarlisti í Félagsstarfinu, nauðsynlegt er að skrá símanúmer líka. Miðar verða svo seldir í Félagsstarfinu þriðjudaginn 21. janúar milli kl. 14:00 og 15:00. Að venju er Akurnesingum og Félaginu í Borgarfjarðardölum boðin þátttaka. Mætum vel og höfum gaman. Skemmtinefnd FEBBN

Reykhyltingarnir

Umbroti siðaskiptanna lauk í Reykholti með því að síra Jóni Einarssyni var falinn staðurinn árið 1569. Með honum hófst tímabil er sama ættin hélt staðinn óslitið í 185 ár, afkomendur síra Jóns. Allir voru Reykhyltingar miklir merkismenn sinnar samtíðar. Fyrirlestrar í héraði í Snorrastofu hefjast á nýju ári með fyrirlestri sr. Geirs Waage sóknarprests í Reykholti, þriðjudaginn 21. janúar kl. 20. Þar fjallar hann um forvera sína á Reykholtsstað og staðinn sjálfan frá árinu 1569 til 1807, þegar

staðurinn var setinn af svonefndum Reyk hyltingum. Frægastur Reykhyltinga var síra Finnur Jónsson, sem fór úr Reykholti til að gegna biskupsdómi í Skálholti, sonur síra Jóns Halldórssonar í Hítardal, mesta fræðamanns 17. aldar og faðir herra Hannesar Finnssonar, síðasta Skálholtsbiskupsins. Allir voru þeir nátengdir Skálholti.


Stoð og styrkur í Borgarnesi Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir hefur opnað heilsusetrið Stoð og styrk í heilsulind B59 hótels við Borgarbraut 59 í Borgarnesi. Þar býður hún m.a. uppá stoðkerfisog líkamsstöðugreiningu, helstu heilsufarsmælingar, einstaklingsmiðaðar hreyfiáætlanir og eftirfylgni lífstílsbreytinga. Rakel Dögg er uppalin

í Borganesi og hefur nú snúið aftur í heimahagana ásamt eiginmanni og þremur börnum. Hún lauk sjúkraþjálfaranámi í Danmörku árið 2007 og hefur síðan þá bætt við sig ýmissi sérþekkingu. Þar á meðal í kvenheilsu, meðgöngu, nálastungum, bak & verkjameðferð, íþróttasjúkraþjálfun svo nokkuð sé nefnt. Rakel Dögg leggur áherslu á

^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϵϮ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ ϭϮ͘ϭϮ͘ ϮϬϭϵ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐůljƐŝŶŐƵ͕ ĂƵŐůljƐƚ Ğƌ ƐŬǀ͘ ϯϬ͘ Őƌ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͗

hreyfingu einstaklingsins sem meðferð við stoðkerfisverkjum. Einnig mun hún sinna vinnuvernd þ.e. ráðgjöf, fræðslu og vinnustaðaúttekt m.t.t. líkamsbeitingar og vinnutækni. Rakel Dögg starfar utan Sjúkratrygginga Íslands. Hægt er að bóka tíma hjá Rakel Dögg í tölvupósti: stodogstyrkur@gmail.com; á Facebook: Stoð og Styrkur eða í síma 6980076.

Skipulagsauglýsing hjá Borgarbyggð

ŽƌŐĂƌǀŽŐƵƌ ŽŐ şůĂƚĂŶŐŝ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ʹ ůljƐŝŶŐ Ą ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ą ĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ϮϬϭϬͲϮϬϮϮ ƌĞLJƚĂ ƊĂƌĨ ĂĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ǀĞŐŶĂ Ɵ ůůĂŐŶĂ Ăĝ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ ĨLJƌŝƌ şůĂƚĂŶŐĂ ŽŐ ŽƌŐĂƌǀŽŐ͘ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƌĞŝƚ ĨLJƌŝƌ şůĂƚĂŶŐĂ ĞƌƵ ŚůƵƟ şďƷĝĂƐǀčĝŝƐ 1ϰ͕ şďƷĝĂƐǀčĝŝŶ 1ϱ ŽŐ 1ϲ͕ ŚůƵƟ ŵŝĝďčũĂƌƐǀčĝŝƐ D͕ Ɛǀčĝŝ ĨLJƌŝƌ ƊũſŶƵƐƚƵƐƚŽĨŶĂŶŝƌ Xϭ ŽŐ ŽƉŝĝ Ɛǀčĝŝ Ɵ ů ƐĠƌƐƚĂŬƌĂ ŶŽƚĂ Kϵ͘ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƌĞŝƚ ĨLJƌŝƌ ŽƌŐĂƌǀŽŐ ĞƌƵ ŚůƵƚĂƌ şďƷĝĂƐǀčĝĂ 1ϭ ŽŐ 1ϰ͕ ŽƉŝŶ Ɛǀčĝŝ Ɵ ů ƐĠƌƐƚĂŬƌĂ ŶŽƚĂ Kϭ ;şƊƌſƩ ĂƐǀčĝŝͿ͕ KϮ͕ Kϯ͕ Kϲ͕ Kϳ ŽŐ ƐŬſůĂƐǀčĝŝ Xϯ͘ ^ŬƌŝŇ ĞŐƵŵ ĄďĞŶĚŝŶŐƵŵ ƐŬĂů ŬŽŵŝĝ Ą ĨƌĂŵĨčƌŝ ǀŝĝ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĞĝĂ Ą ŶĞƞ ĂŶŐŝĝ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ ĞŝŐŝ ƐşĝĂƌ ĞŶ ĨƂƐƚƵĚĂŐŝŶŶ ϭϰ͘ ĨĞďƌƷĂƌ ϮϬϮϬ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůljƐŝŶŐ ůŝŐŐƵƌ ĨƌĂŵŵŝ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĨƌĄ ϭϲ͘ ũĂŶƷĂƌ Ɵ ů ϭϰ͘ ĨĞďƌƷĂƌ ϮϬϮϬ ŽŐ Ą ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘


1&11"ย 6 ย *( ยถ ("/( 6.4# PH )FJMTVFGMBOEJ TBNGร MBH TUBOEB GZSJS GZSJSMFTUSJ ร VQQIBGJ OรขT ร ST NFยง HBHOMFHSJ GSย ยงTMV PH NBSLNJยงBTFUOJOHV -FJUJO Bยง SBTTWร ยงWVOVN w (BVUJ (Sร UBSTTPO FJOO SFZOEBTUJ TKร LSBยขKร MGBSJ MBOETJOT GKBMMBS VN NJLJMWย HJ ISFZGJOHBS )WBยง WJMUV 7FHGFSยง Bยง WFMHFOHOJ WFMMร ยงBO w "MEร T "SOB 5SZHHWBEร UUJS *$' WPUUBยงVS NBSLยขKร MGJ GKBMMBS VN IWFSOJH Oร Nร ร SBOHSJ ร Mร GJOV NFยง NBSLNJยงBTFUOJOHV PH TKร MGTSย LU ยซ TBNB Uร NB WFSยงB TBNOJOHBS WFHOB -BOENร UT 6.'ยถ VOEJSSJUBยงJS FO Nร UJยง WFSยงVS IBMEJยง ร #PSHBSOFTJ o Kร Oร

)WFOย S 'JNNUVEBHJOO KBOร BS ,MVLLBO IWBยง )WBS )Kร MNBLMFUUVS


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.