Íbúinn 28. maí 2020

Page 1

�BÚINN frÊtta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: FjÜlritunar- og útgåfuÞjónustan Ritstj. og åb.: Olgeir Helgi Ragnarsson �búanum er dreift með �slandspósti å Üll heimili og fyrirtÌki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintÜk. �búinn kemur að jafnaði út å fimmtudÜgum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 å ÞriðjudÜgum.

Ă?BĂšINN

frÊtta- og auglýsingablað

14. tbl. 15. ĂĄrgangur

Auglýsingasími: 437 2360

28. maĂ­ 2020

Gríðarmikill skýjakúfur var å EiríksjÜkli síðasta sunnudag. HÊr bera SteinkuvÜrður í Hålsasveit í hann. Strútur vinstra megin.

Mynd: Olgeir Helgi

EirĂ­ksjĂśkull setur upp hĂşfu GrĂ­Ă°armikill skĂ˝jakĂşfur eĂ°a hĂşfa gnĂŚfĂ°i yďŹ r EirĂ­ksjĂśkli sĂ­Ă°asta sunnudag og sĂĄst vel til hans vĂ­Ă°a um BorgarfjarĂ°arhĂŠraĂ°. KĂşfurinn telst til linsuskĂ˝ja sem myndast Ă­ uppstreymi Ă­ mjĂśg stÜðugu lofti. Trausti JĂłnsson veĂ°urfrĂŚĂ°ingur skĂ˝rir Ăžetta fyrirbĂŚri Ă­ einum af sĂ­num mĂśrgu fróðlegu

pistlum: „Þegar loft er stÜðugt er uppstreymi erďŹ tt og getur vart ĂĄtt sĂŠr staĂ° nema fyrir tilverknaĂ° vinds. Til aĂ° bĂşa til skĂ˝ Ăžarf raka. ĂžaĂ° sem sĂŠst ĂĄ myndinni er mikiĂ° niĂ°urstreymi Ăžar sem loft sem ĂžvingaĂ° var upp suĂ°urhlĂ­Ă°ar LangjĂśkuls streymir aftur niĂ°ur norĂ°an hans - Ă­ leit sinni aĂ°

jafnvĂŚgishĂŚĂ°,“ skrifar hann. „Svo verĂ°ur EirĂ­ksjĂśkull ĂłvĂŚnt fyrir Ăžessu lofti og ĂžaĂ° verĂ°ur aĂ° fara upp aftur - Þå ÞÊttist rakinn aftur og myndar kĂşďŹ nn mikla ĂĄ myndinni - Ă­ kĂşfnum fer loftiĂ° aftur upp fyrir jafnvĂŚgi sitt - og leitar strax niĂ°ur aftur Ăžegar hallar norĂ°uraf.“

^hD ZE D^< / > zE/> /<,j^^/E^ <Z E ^/ K' 1 KZ' ZE ^/ ĎŽĎŽÍ˜Ͳώϲ͘ :jE1 >ÄžĹ?ĹŹĹŻĹ?Ć?ĆšÄ‚ĆŒĹśÄ„ĹľĆ?ĹŹÄžĹ?Ä? ĨÇ‡ĆŒĹ?ĆŒ ĹŹĆŒÄ‚ĹŹĹŹÄ‚ Ä„ Ä‚ĹŻÄšĆŒĹ?Ŝƾž ϴͲϭώ Ä„ĆŒÄ‚Í˜ hŜŜĹ?Ä? ÄžĆŒ ơĆš ĨĆŒÄ„ ĹŻÄžĹ?ĹŹĹ?ĹŻÄžÄ?Ĺ? Ĺ˝Ĺ? Ć?ƉƾŜĂ͘ EÄžĹľÄžĹśÄšĆľĆŒ ŚĂŜŜÄ‚ Ć?Ĺ&#x;ŜĂ ÄžĹ?Ĺ?Ĺ?Ĺś Ć?ljŜĹ?ĹśĹ?ĆľÍ˜ ĹŹĆŒÄ‚ĹśÄžĆ?Í• ĹŹĹŻÍ˜ Ď´Í˜ϰϹͲϭώÍ˜Ď°ĎąÍ˜ ĹŻÄšĆľĆŒ ϴͲϭϏ Ä„ĆŒÄ‚Í˜ <ÄžŜŜĆš Ĺ&#x; ^ĆšơŏƾĹšơĆ?Ĺ?Ŝƾ Ä„ LJĹ?Ĺ?Ä?Ä‚Ć?Ä‚ĨŜĹ?Ŝƾ͘ Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ?Í• ĹŹĹŻÍ˜ Ď­ĎŻÍ˜ϯϏͲϭϳÍ˜ĎŻĎŹÍ˜ ĹŻÄšĆľĆŒ ϾͲϭώ Ä„ĆŒÄ‚Í˜ <ÄžŜŜĆš Ĺ&#x; Ć?Ä‚ĹŻ ,ſƚĞů ϹϾ͘

hƉƉůljĆ?Ĺ?ĹśĹ?Ä‚ĆŒ Ĺ˝Ĺ? Ć?ĹŹĆŒÄ„ĹśĹ?ĹśĹ? Ä„ Ç Ç Ç Í˜ĹŻÄžÇ‡ĹśĹ?ĹŻÄžĹ?ŏŚƾĆ?Ĺ?Ě͘Ĺ?Ć? Ĺ˝Ĺ? Ĺ&#x; ϴϲϰϾϯϳϯ


fi 28/5-15:00 Hvanneyri; Kynningarfundur um nýsköpun og frumkvöðlastarf fi 28/5-19:00 Englendingavík; Pub quiz. húsið opnar kl 19.00 með kráarmatseðli og tilboði á barnum„Pub quizið“ hefst kl 20.00 fö 29/5-14:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Brautskráning la 30/5-20:00 Vogur sveitasetur Fellsströnd; Söngstirnin knáu, þau Már og Íva ætla að standa fyrir hvítasunnugleði. Boðið verður upp á léttan matseðil og gleði. Frítt inn! má 1/6-17:30 Hjálmaklettur bílastæði; Matarvagnarnir - Götubiti á hjólum la 6/6-20:00 Sundlaugin Kleppjárnsreykjum; Sveita-Samflot með Flothettu fi 11/6-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Sýningin 353 andlit verður opin í allt sumar. Mannlíf í Borgarnesi á fyrri hluta níunda áratugarins séð með augum Helga Bjarnasonar frá Laugalandi.

BARNAHORNIÐ

Umsjón: Hanna Ágústa

Hvaða teningur passar á topp pýramídans? Vísbending: Litirnir á hliðunum

Viðburðadagatal

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig og sendum þær hvert á land sem er Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Frá beinni útsendingu Kvikmyndafjelags Borgarfjarðar úr Fóðurstöðinni á dögunum. Eiríkur Jónsson formaður lengst til hægri.

Myndir: Olgeir Helgi

Borgfirsk myndbandagerð Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar hefur verið iðið við að framleiða myndbönd úr héraðinu. Nú undanfarnar vikur hefur félagið tekið upp og birt þætti sem það kallar Kvöldmola og birt á vefnum. Þetta hefur létt mörgum lundina á Covid tímum. Þessari törn félagsins lauk með beinni útsendingu frá Fóðurstöðinni í Borgarnesi. Eiríkur Jónsson er formaður Kvikmyndafjelags Borgarfjarðar og einn af stofnendum. „Mín helstu hlutverk innan fjelagsins eru að sjást í mynd og reyna að fá hugmyndir,“ segir hann. „Þetta á eiginlega rætur að rekja til ársins 2017 þegar nokkrir galvaskir drengir

tóku við því verkefni að gera Þorrablótsmyndband Skallagríms. Þeir hafa gert það síðan og aðeins bæst í hópinn í leiðinni. Ég byrjaði að vinna svolítið með þeim fyrir 2019 myndbandið og þá um vorið varð úr að við stofnuðum þetta fjelag,“ segir Eiríkur. Það voru sjö sem byrjuðu með félagsskapinn og eru kjarninn í hópnum. „En við höfum líka verið að fá fólk með okkur í verkefni sem hefur áhuga og jafnvel reynslu á því að gera eitthvað í þessum dúr. Það er svolítið mottó að finna áhugavert fólk bæði sem efnistök og líka í samstarf.“ Verkefnin hafa verið fjölbreytt. „Við höfum mest verið

Það er mikið um að vera á bak við tjöldin í beinum útsendingum, Daði Georgsson sá um hljóðstjórn, grafík og tæknistjórn, Gunnar Reynir Þorsteinsson aðstoðaði og Þór Freysson stjórnaði útsendingu.

að framleiða mannlífsþættina Mola og síðar Kvöldmola og birta á www.kvikborg.is. Þar erum við akkúrat að reyna að finna eitthvað áhugavert og festa á mynd sagnfræði framtíðar. Við erum aðalega að gera hluti á okkar forsendum en það hefur aðeins borið á því að að fólk sé farið að óska eftir aðstoð okkar við að senda út beint frá t.d. jarðaförum, tónleikum og fleiru,“ segir Eiríkur. Viðbrögðin segir hann hafa verið mjög góð. „Ég er ekki viss um að allir viti af okkur en þeir sem horfa eru mjög ánægðir. En við erum alltaf að bæta okkur og læra eitthvað nýtt svo það er líklega aldrei of seint að byrja að horfa.“ Eiríkur segir að það eigi að heita að hópurinn sé kominn í sumarfrí frá Kvikmyndafjelaginu. „En ég á nú alveg eftir að sjá það verða. Við erum með á teikniborðinu akkúrat núna eina stuttmynd og eina auglýsingu sem ég er mjög spenntur fyrir. Leikið efni er svolítið það sem ég brenn fyrir svo kannski eyði ég sumrinu í að reyna að koma einhverju á blað.“


Hverinn opinn á Covid tímum Hverinn á Kleppjárnsreykjum lokaði ekkert í vetur vegna Covid ástandsins eins og margir aðrir staðir. „Það hefur verið opið hjá okkur alla daga frá 15. janúar. Ráðstafanir um aukin þrif, bil milli manna, spritt ofl. vegna COVID hafa að sjálfsögðu verið gerðar og höfum við því náð að hafa opið alla daga frá 10:00 - 20:00,“ segir Kristín Porter í samtali við Íbúann en hún og Birgir Bjarnason eiginmaður hennar tóku við rekstri Hversins í lok apríl í fyrra. Í Hvernum er rekin veitingasala, tjaldstæði og gisting. Þar fást m.a. prýðisgóðar nýtíndar gulrætur, agúrkur og tómatar. Boðið er upp á heimilismat í hádeginu ef látið er vita um fjölda með fyrirvara. „Annars afgreiðum við af matseðli alla daga. Þar er efst á baugi súpuhlaðborð sem við bjóðum upp á og hægt að velja milli sveppasúpu, tómatsúpu og gulrótasúpu. Þær eru heimatilbúnar frá grunni og að mestu úr hráefni úr okkar eigin gróðurhúsum. Súpurnar eru bornar fram með brauði og smjöri.“ Sumarið leggst ágætlega í þau hjónin en þau segja að auðvitað muni eitthvað vanta þegar ekki verður um að ræða neina umferð af erlendum ferðamönnum. „Við vonum að aukning á ferðum Íslendinga vegi það upp að einhverju leiti en það er lítil von um að það náist að fullu.“

Hjónin Birgir Bjarnason og Kristín Porter í Hvernum á Kleppjárnsreykjum.

Mynd: Olgeir Helgi

Opinn ársfundur Brákarhlíðar ƌƐĨƵŶĚƵƌ ƌĄŬĂƌŚůşĝĂƌ ǀĞƌĝƵƌ ŚĂůĚŝŶŶ ĮŵŵƚƵĚĂŐŝŶŶ ϰ͘ ũƷŶş Ŷ͘Ŭ͘ Ŭů͘ϭϲ͗ϬϬ ş ƐĂŵŬŽŵƵƐĂů ŚĞŝŵŝůŝƐŝŶƐ͘ ĂŐƐŬƌĄ͗ ƌƐĨƵŶĚĂƌƐƚƂƌĨ ƐĂŵŬǀčŵƚ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐŬƌĄ

ŚĞŝŵŝůŝƐŝŶƐ͘ ůůŝƌ ǀĞůŬŽŵŶŝƌ ͊


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.